Þessi mynd kom úr dóti hjá foreldrum mínum fyrir nokkru og set ég hana hér með á vefinn. Ég er ekki viss um að myndin hafi verið tekin árið 1960 eða í 4. bekk, en ég ímynda mér að það sé ekki fjarri lagi. Við fluttum úr gamla skólanum í 6. bekk sennilega, þannig að myndin er ekki tekin seinna en 1962. Myndina tók Þórarinn kennari með því að stilla vélinni upp og hlaupa síðan á sinn stað. Hann sendi síðan myndina á jólakorti, sennilega til alls bekkjarins.
Fremsta röð:
Kristín Magnúsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Inga Jóna Jónsdóttir, Guðfinna
Georgsdóttir, Helga Jóhannesdóttir, Sverrir G. Jónsson, Kristján Sigurgeirsson
Miðröð:
Ingibjörg Sigurjónsdóttir, María Sigurðardóttir, Inger Andersen, Jónasína
Þóra Erlendsdóttir, Elínborg Jónsdóttir, Jenný Jóhannsdóttir, Fanney Júlíusdóttir,
Friðbjörn Valtýsson, Þórir Garðarsson, Reynir Elíesersson, Gísli Sighvatsson,
Þórarinn Magnússon, kennari
Aftasta röð:
Katrín Theódórsdóttir, Svanhildur Sigurðardóttir, Erna Jóhannesdóttir, Fríða
Haraldsdóttir, Eygló Gunnlaugsdóttir, Arnþrúður J. Reynis, Anna Sigþórsdóttir,
Tómas Pálsson, Eiríkur Þ. Einarsson, Þorkell Guðfinnsson.