GK í Beaune

Ferð GK til Beaune, Frakklandi, dagana 6.-10. sept. 2012
  • Við upphaf ferðar - Helgurnar og Jonna í Saga lounge.
  • Alma, Binna og Maja - Saga lounge
  • Anna og Helga G. - Saga lounge.
  • Á Charles de Geaulle flugvellinum.
  • Beðið eftir bílnum.
  • Þetta reyndist hið ágætasta farartæki þegar við loksins fengum það sem við höfðum beðið um.
  • Stoppað í "Staðarskála"  - allar svangar eftir langa bið eftir bílnum á flugvellinum.
  • Glaðar við komuna til La Terre d´Dor
  • Þetta var alrýmið í húsinu okkar.
  • Svefnstæðin
  • Allar stærðir af rúmum í boði:)::)
  • Meyjarskemman -
  • Smáatriðin klikkuðu ekki.
  • Sama hvar var - allt jafn smekklega skreytt.
  • Við komuna á La Terre d´Or - síðbúinn kvöldverður
  • Það skall á myrkur í miðju borðhaldi en Jonna bjargaði málum með vasaljósi!!
  • Tekið til við rósavínið
  • Engin vandræði með að klára þetta:):):)
  • Á spjallinu
  • Eldhúskrókurinn!!
  • Þessi tvö lágu á grasflötinni við húsið -  JORGA, tengdadóttir hótelstjórans gerir þessar leirstyttur.
  • Í garði listakonununnar JORGA - eiginkonu Vincents.
  • Í garði JORGA og Vincents
  • Frúin hans Jean Lois sér um garðinn  og snyrtir og fegrar á hverjum degi:):)
  • Allt í blóma í garðinum.
  • Í morgunkaffi hjá Jean Louis með  Vincent syni hans
  • Vincent - okkar mentor í vínsmökkunarferðinni.
  • Við skoðuðum vínekrur..
  • og Vincent fræddi okkur um allt sem viðkom vínrækt.
  • Hér eru klasar af Pinot Noir þrúgum.
  • Þetta mun vera einhver frægasta hæð í Beune og þó víðar væri leitað - í þessum brekkum eru ræktuð fínustu vín héraðsins.
  • Þetta þykir flottasti staður fyrir vínsmökkun - þarna er boðið upp á allar gerðir af víni - frá Villages til Grand Cru.
  • Þessi stúlka leiddi okkur í allan sannleika um vínkjallarann..
  • sem er fullur af tunnum og flöskum..
  • og sumar orðnar ansi rykfallnar.
  • Og þá var komið að því smakka vínin - og fræða okkur um leið um staðsetningu vínviðarins sem ræður því í hvaða flokki þau lenda.
  • Við smökkuðum á öllu þessu víni -
  • Hungur sagði til sín eftir vínsmakkið og haldið var á þennan stað til hádegisverðar og frekari vínsmökkunar.
  • Seinni vínsmökkunarstaðurinn
  • Upplýsingaskilti við innganginn í vínkjallarann.
  • Vín frá 2011 á tunnum og bíður þess að verða tilbúið til að setja á flöskur.
  • "Happy hour" á veröndinni
  • Að kvöldi föstudags - vorum ekki alveg nógu ánægðar með þennan stað!!!
  • Það reyndist hins vegar þrautin þyngri að staulast niður tröppurnar í myrkniu..
  • .. og að koma lyklinum í skrána:):):)
  • Útsýnið af veröndinni okkar - horft yfir Beaune.
  • Göngutúr á markað á laugardagsmorgni.
  • Gengið í gegnum vínekrurnar á leið í bæinn.
  • Á leið í bæinn.
  • Vínviður svo langt sem augað eygði:):):)
  • Á þessum markaði var ALLT til sölu!!
  • Grænmeti..
  • Hvítlaukur sem freistaði sumra í hópnum
  • Gamlar klukkur
  • Körfur af öllum stærðum og gerðum
  • Og að sjálfsögðu stoppað  fyrir "noget forfriskende og stimulerende"
  • Tekin smá menningarganga um Hospice de Beaune - gamall spítali sem er  orðinn að safni.
  • Sjúkrasalurinn
  • Eldhúsið í Hospice de Beaune
  • Eftir ferðina á markaðinn var lagst í slökun við sundlaugarbakkann.
  • Við sundlaugina
  • Afskaplega notalegt
  • Sumir fóru lengra útí en aðrir!!
  • Aðeins að dýfa tánum ofaní.
  • Dekur á sundlaugarbakkanum
  • Aðeins bleytt í::):)
  • Svo var haldið í kjallarann - þetta er sem sagt kjallari hússins og þar er heitur pottur..
  • og vínið geymt:):)
  • Ein af leirstyttunum
  • Kalda sturtan
  • Inngangurinn í kjallarann.
  • Snyrtistofan opnaði eftir ferðina í heita pottinn.
  • Uppábúnar fyrir kvöldið
  • Glæsilegar!!
  • Alma - Heiðursfélagi nr 1
  • Helga G.
  • Jonna
  • Maja
  • Helga hin
  • Binna
  • Allar flottar og tilbúnar í kvöldið!!
  • The ladies:):):)
  • og systurnar!!
  • Þarna var borðar á laugardagskvölið - himneskur matur og frábær þjónusta
  • Vínið sveik engan..
  • og desertarnir voru bara unaður ummmm!!
  • Ís með jarðaberjum
  • Creme Brulé - var nokkuð oft borðað í þessari ferð.
  • Caveu des Arches - frábær staður.
  • Á næsta bar  með hinni röndóttu mær!!
  • Tour de France -  Hjóluðum í 30 stiga hita í gegnum Pommard og til Volnay
  • Í Volnay - þar var ekki vott né þurrt að fá og því haldið til baka sömu leið.
  • Chateu de Pommard
  • Áð á leiðinni.
  • Í Pommard var hins vegar hægt að brynna þyrstum hjólreiðamönnum.
  • Þar voru sumir á flottari faratækjum en aðrir!!
  • Málin rædd.
  • Smá þroskaþjálfun í gangi.
  • Skálað fyrir GK
  • Og að sjálfsögðu hið hefðbundna fótabað.
  • Horft yfir garðinn að sundlauginni
  • Jean Lois að fræða okkur um hinn vinsæla drykk  KIR
  • KIR í boði Jean Lois
  • Við  húsið.
  • Litla veröndin við húsið.
  • Glæsilegar
  • Síðasta kvöldmáltíðin - frábær staður.
  • Þetta er Snoopy jr. Hann greiddi alla reikninga í ferðinni - einstaklega skemmtilegur ferðafélagi:):):)
  • Síðasti kaffisopinn hjá Jean Lois áður en haldið var heim á leið.