Elstu myndirnar í þessu safni eru frá því um 1942. Þær eru frá móður minni, Guðrúnu Þorláksdóttur frá Hofi. Vinsamlega notið ekki þessar myndir á Facebook né nokkurs staðar annars staðar nema að fengnu leyfi
1 Vatnsdalsfólkið á leið i Dalinn. Hofið í baksýn. Mynd frá Huldu í Vatnsdal
2 Hofið og elliheimilið Skálholt. Mynd frá Huldu i Vatnsdal
3 Fermingarveisla Ölvers Haukssonar. Mynd frá Huldu í Vatnsdal
4 Óli, Högni og Skjóni. Mynd frá Huldu í Vatnsdal
5 Hús Elínar og Ágústs við Landagötuna. Mynd frá Huldu í Vatnsdal
6 Skálholt við Landagötu. Mynd frá Huldu í Vatnsdal
7 SKálholt við Landagötu - mynd frá Huldu í Vatnsdal
8 Verkamannabústaðirnir i Hofstúninu og hús Hauks í Vatnsdal
9 Brimnes. Guðrún Þorláksdóttir til vinstri og Unnur Sigurðardóttir til hægri
10 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Bjarni Guðjónsson (Bjarni skurður - með svarta pottlu). Aðstoðarmenn eru hermenn. Börnin eru sennilega Sjöfn og Sverrir, börn Bjarna og Sigríðar Þorláksdóttur, konu hans
11 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Sigríður Þorláksdóttir, faðir hennar, Þorlákur Sverrisson, og Hjörtþór (Hjössi) Hjörtþórsson
12 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Sigríður Þorláksdóttir bindur hey með hjálp hermanns. Sennilega er Sjöfn dóttur Sigríðar með henni
13 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum, sennilega 1942 eða 1943. Afi og amma, Þorlákur Sverrisson og Sigríður Jónsdóttir og dóttir þeirra og móðir min Guðrún Þorláksdóttir
14 Þorlákur Sverrisson, afi minn, við slátt. Takið eftir bröggunum norðan við Urðaveginn. Í þeim var búið fram yfir 1960
15 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Þetta virðist vera spildan sem Haukur Högnason í Vatnsdal byggði sitt hús á síðar
16 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Hjössi (Hjörtþór Hjörtþórsson) og Þorlákur Sverrisson
17 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Sigríður Jónsdóttir. Sá með sátuna gæti verið Hjössi
18 Þorlákur Sverrisson, Sigríður Jónsdóttir og tengdasonur þeirra Bjarni Guðjónsson binda bagga, Sigríður Þorláksdóttir, kona Bjarna, rakar neðar í túninu. Takið eftir herbröggunum og þurkhúsinu
19 Þorlákur, Bjarni og Sigríður Jónsdóttir og Sigríður Þorláksdóttir. Takið eftir herbröggunum og þurrkhúsinu
20 Bjarni Guðjónsson og Sigríður Jónsdóttir, amma mín. Bjarni var tengdasonur hennar. Takið eftir herbröggunum og þurrkhúsinu. Hænsnakofinn í kartöflugarðinum til hægri
21 Sjöfn Bjarnadóttir og amma hennar, Sigríður Jónsdóttir. Hof og Eiríkshús í baksýn
22 Sigríður Jónsdóttir - Brimnes og Eystri-Gjábakki í baksýn
23 Einar Haukur Eiríksson, faðir minn, pælir kartöflugarðinn í Hofstúninu
24 Þorlákur Sverrisson og Sigríður Jónsdóttir, afi og amma. Myndin tekin rétt austan við Hofið með hænsnakofann í baksýn
25 Hjössi, Hjörtþór Hjörtþórsson. Hann snýtti sér svo hátt að það bergmálaði í Heimakletti. Þessa mynd fékk ég frá Torfa Haraldssyni