Gönguferð í Hengli
14. maí 2006

. .

Nokkrar myndir úr Hengilsferðinni 14. maí. Við mættum sex og gengum fræðslustíginn.
Rjúpa varð á vegi okkar og þóttist vera vængbrotin - en flaug þegar komið var nálægt. Krækilyngið var blómstrandi í brekkunum og
sólin skein í heiði allan timann. - Frábær ferð!!