Perlukaffi 2004-2014

Eins konar ættarmót niðja Eiríks B. Finnssonar og Kristínar S. Einarsdóttur fer fram í Perlunni einu sinni til tvisvar á ári. Þarna koma þeir saman sem eru heima hverju sinni og eiga heimangengt. Við viljum endilega fá fleiri ættingja til að mæta í Perlukaffi. Það er auglýst með tölvupósti þegar það stendur fyrir dyrum. Stofnaður hefur verið hópur á Facebook til að halda utan um ættingja á Facebook og eru þessi viðburður auglýstur þar einnig
113 1336 (2004) Fríða Kristín, Óskar, Eiríkur Böðvars, Svanhvít 113 1335 Elísabet, Böðvar, Kristín og Fríða Kristín 113 1337 (2004) Eiríkur Böðvars, Svanhvít Jóhanns, Bergljot Böðvars 113 1338 (2004) Gígja og Elísabet
114 1482 (2004) Elísabet og Sigtryggur 114 1483 (2004) Jóhann Jóhanns, Eiríkur Baldurs, Kristín Baldurs og Bergljót Böðvars 114 1485 (2004) Einar Haukur, Jóhann Jóhanns og Eiríkur Baldurs 114 1486 (2004) Svanhvít Jóhanns og Fríða Kristín Jóhannesdóttir
IMG 5810 (2004) Anna, Edda María og Jóhannes IMG 5812 (2004) Svanhvít, Anna og Edda María í bakgrunni IMG 5814 (2004) Kristín Ylfa IMG 5071 (2006) Sigtryggur, Elísabet og Anna
IMG 5072 (2006) Böðvar, Einar Haukur, Guðrún og Óskar IMG 7299 (2006) Sigtryggur og Guðrún IMG 7296 (2007) Kristín Ylfa, dóttir Fríðu Kristínar IMG 7297 (2007) Einar Haukur og Böðvar
IMG 7300 (2007) Kristín Ylfa og Fríða Kristín með Björn Yngva IMG 7301 (2007) Elísabet, Sigtryggur og Guðrún IMG 7302 (2007) Óskar og Kristrún IMG 7303 (2007) Fríða Kristín með Kristínu Ylfu og Birni Yngva, Pétur (maður Kristínar Böðvars) og Bergljót Böðvars
IMG 5801 (2007) Myndin tekin á heimili Svanhvítar og næstu 13 myndir líka IMG 5802 (2007) Pétur og Bjarni Friðrik IMG 5803 (2007) Kristín, Bergljót, Fríða Kristín og ... IMG 5804 (2007) Ólafur Páll og Ingunn María Ólafsbörn og Svanhvítar
IMG 5806 (2007) Guðrún, Kristín, Óskar, Joey, Kristrún, Adda og Gígja IMG 5808 (2007) Óskar, Joey og Kristrún IMG 5809 (2007) Einar Haukur og Guðrún IMG 5816 (2007) Guðmundur og Fríða Kristín
IMG 5815 (2007) Belgó og Fríða Kristín IMG 5818 (2007) Jón Guðlaugur, Eiríkur Baldursson og fóstursonur Eiríks. Myndirnar eru teknar heima hjá Svanhvíti IMG 5122 (2008) Finnur og Erna Sif. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks í Hraunvangi 3 IMG 5124 (2008) Kristín Böðvars, Bergljót Böðvars, Pétur og Óli. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks
IMG 5125 (2008) Kristín Baldurs, Fríða Kristín, Jóhannes og Hildur Dögg með Valgerði Tinnu Bjarnadóttur í kerrunni. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks IMG 5126 (2008) Hildur Dögg og Bjarni Friðrik Jóhannesson með Valgerði Tinnu. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks IMG 5127 (2008) Einar Haukur og Guðrún. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks í Hraunvangi 3 IMG 5130 (2008) Böðvar og Sigtryggur, Elísabet og Gígja, Kristín Böðvars, Bergljót, Svanhvít, Óli og Pétur. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks
IMG 5139 (2008) Svanhvít, Kristín, Bergljót, Óli og Pétur. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks IMG 5145 (2008) Eiríkur Böðvars og Daníel Baldurs. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks IMG 5146 (2008) Systkinin Daníel og Krístin Baldurs. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks IMG 5147 (2008) Einar Haukur og Böðvar Bragason. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks
IMG 5155 (2008) Guðrún Anna, Óskar og Finnur Eiríks með Óskar Valdimar og Emil Óla. Myndin tekin í 85 ára afmæli Einars Hauks IMG 5167 (2008) Óskar, Eiríkur, Kristín, Daníel, Einar Haukur, Belgó, Svanhvít og Kristín. Myndin tekin á 85 ára afmæli Einars Hauks IMG 0135 (2009) Óskar, ..., Eiríkur Böðvars, Gígja, Bergljót og Pétur IMG 0134 (2009) Eiríkur Böðvars, Gígja, Pétur og Einar Haukur, en þetta reyndist hans síðasta Perlukaffi
IMG 0136 (2009) Guðrún og Einars Haukur, Kristrún og Anna IMG 0144 (2009) ... IMG 0156 (2009) Eiríkur Böðvars IMG 0157 (2009) Pétur Sig
DSCN1345 (2010) Böðvar (sonur Bergljótar), Margrét kona hans og Óskar Freyr, sonur þeirra DSCN1347 (2010) Katrín Fjóla, (dóttir Eddu Maríu, dóttur Salmars) og Tommy yngsta barnabarn Svanhvítar, barn Hönnu Dóru DSCN1349 (2010) Svanhvít Jóhanns, drengurinn sem situr í stólnum er sonur Hönnu Dóru, Leon, Edda María, dóttir Salmars, dóttir hennar, Katrín Fjóla og Margrét, tengdadóttir Bergljótar, og sonur Böðvars Jónssonar í grænu peysunni DSCN1350 (2010) Óskar, Kristrún, Kristín Edda Óskarsdóttir, Melkorka, dóttir hennar, Finnur með Arnar Bent og Erna Sif, konan hans, næst til hægri er Fríða Kristín, Guðmundur, maður hennar og Pétur, maður Kristínar Böðvars
DSCN1351 (2010) Svanhvít Jóhanns, drengurinn sem situr í stólnum er sonur Hönnu Dóru, Leon. Edda María dóttir Salmars, dóttir hennar, Katrín Fjóla og margrét, tengdadóttir Bergljótar og sonur Böðvars Jónssonar í grænu peysunni DSCN1352 (2010) Böðvar Jónsson, Eiríkur Böðvars og Svanhvít Jóhanns DSCN1353 (2010) Finnur Eiríksson Baldurssonar og kona hans, Erna Sif kona Finns Eiríkssonar Einarssonar sem er í baksýn MG 1127 (2011) Böðvar Jónsson og Margrét kona hans og Sigurður Pétursson og Klara kona hans
MG 1129 (2011) Anna Gísladóttir og Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir MG 1133 (2011) Finnur Eiríksson og dóttir MG 1134 (2011) Ragnheiður Valdimarsdóttir, kona Finns Eiríkssonar og dóttir þeirra - vantar nöfn, Finnur!! MG 1135 (2011) Melkorka María dóttir Kristínar Eddu Óskarsdóttur
MG 1136 (2011) Jón Guðlaugur Magnússon og Óskar S. Einarsson MG 1137 (2011) Kristín Böðvarsdódttir og Kristrún Hjaltadóttir MG 1138 (2011) Edda María Hagalín, Katrín Fjóla, dóttir hennar, Anna og Emil Óli Finnsson Eiríkssonar Einarssonar MG 1140 (2011) Katrín Fjóla Alexíusdóttir
MG 4101-e (2012) Sigtryggur og Elísabet MG 4102-e (2012) Anna Gísladóttir, Magnús Ólafsson og Pétur MG 4103-e (2012) Kristín Böðvars og Anna Þóra Baldurs MG 4105-e (2013) Kristín, Anna Þóra, Böðvar, Bjarni Friðrik með dóttur sína, Sigtryggur innst, Anna og Magnús
MG 4108-e (2012) Elísabet, Gígja og Anna MG 4110-e (2012) Pétur, Óskar S. Einarsson, Kristrún kona hans og sést í Kristínu Böðvars MG 4112-e Bjarni Friðrik með dóttur sína IMG 2744-e (2014) Gígja, Sigtryggur, Böðvar og Eiríkur Böðvarsson
IMG 2745-e (2014) Fríða Kristín Jóhannesdóttir IMG 2747-e (2014) Bjarni Friðrik Jóhannesson og fjölskylda IMG 2749-e (2014) Guðmundur Stefán Björnsson ásamt dætrum IMG 2752-e (2014) Daníel Pétur Balduirsson og Pétur Sigurgeir Sigurðsson
IMG 2756-e (2014) Föngulegur hópur niðja IMG 2758-e (2014) Ragnar Auðunn Birgisson ásamt syni sínum IMG 2759-e (2014) Það var vel mætt í Perluna