Helstu hugaml mn eru essi:

  • g hef huga ttfri, srstaklega v sem vi kemur minni tt, .e. vestfirskum ttum furtt og ttum r Vestur-Skaftafellssslu murtt. Sjlfur er g fddur og uppalinn Vestmannaeyjum til tvtugs og hef ar af leiandi miklar taugar anga. Ég var formaur ttfriflgsins (fr vori 2004 til vors 2008).
  • g hef einnig mikinn huga gnguferum og hjlreium um landi, en fr 1982 hef g gengi tluvert um landi sunnanvert, .e. a mestu byggum. ri 1997 fr g fyrstu byggaferina hjli me hjlreiaklbbi nokkurra starfsmanna Hafr, "Bergml fr hjlum", og lkai vel. nnur fer var farin sumari 1998 og var hn ekki sri en s fyrsta.
    g hef loki leisgunmi og tla mr a nota a nm til leisagnar trista, bi innlendra og erlendra. Var formaur Flags leisgumanna tmabili 2002-2003.
  • g hef einnig mikinn huga ljsmyndun, a um tíma hafi g ekki gert eins miki af v a taka myndir og g geri mean g var Eyjum. tek g alltaf miki af myndum fjallaferum og ori tluvert myndasafn r eim ferum, aallega slides-myndir. N tek g stafrna myndavl og er snishorn af myndum hr. Ljósmyndaáhuginn hefur aukist mjög með tilkomu stafrænu myndavélananna og tek ég fleiri myndir nú en nokkru sinni eins og sést á myndasíðunum á þessari heimasíðu minni. Einnig hef ég hafið skönnun á gömlum myndum sem fara síðan að einhverju leyti inn á heimasíðuna.
  • g var stjrn Knattspyrnudeildar Knattspyrnuflagsins Vkings rin 1994-1997 og hef starfa miki innan Vkings fr rinu 1992, aallega a unglingamlum. a kemur aallega til af v a yngri sonur minn, Finnur, fi ftbolta, og reyndar handbolta lka, me Vkingi. Anna, konan mn, var gjaldkeri Handknattleiksdeildar Vkings fr 1995-97 og hfum vi ar af leiandi veri mjg miki Vkinni. Anna var Aalstjrn Vkings fr 1997-2001 og g hef veri fulltri Vkings Knattspyrnuri Reykjavkur fr 1997 fyrst sem varafulltri, gjaldkeri rsins 1999-2001 og varaformaur fr 2001.
  • Nýjasta dellan er svo golfið. Við hjónin höfum bæði verið ofurseld golfinu síðan árið 2004. Anna byrjaði og dró mig með. Ég er núna fyrst að sjá einhvern smáárangur erfiðisins þó að það sjáist ekki enn á forgjöfinni.  

         Laga 9. apríl 2010.