Þorrablót í Allanum 1970
Þorrblót C-bekkjarins
í Alþýðuhúsinu
Þorrablót þetta
var allfrægt að endemum, en myndir segja meira en mörg orð. Mér sýnist á myndunum
að sérstakur gestur hafi verið Árni Skúli og Benti er enn með okkur þarna, því
ræð ég af þessu að blótið hafi verið haldið í síðasta lagi þegar við vorum í
5. bekk. Björgvin heldur reyndar að það hafi verið haldið 1970 og Benti þess
vegna verið sérstakur gestur eins og Árni Skúli.
Nú hefur Jónas úttalað sig um það sem enginn mundi að hann las 5. bekk utanskóla
svo að blótið var haldið í 6. bekk. Því hafa sérstakir gestir verið tveir, þeir
Árni Skúli og Benti. Við höfum það sem sannara reynist eins og einhver góður
maður sagði fyrir löngu. Hér koma svo myndirnar: