Niðjatal Kristínar Jakobsdóttur

og Sigfúsar Axfjörð

 

Kristín Jakobsdóttir,

f. 7. febr. 1864 í Gufudal,

d. 28. des. 1949 á Akureyri.

Kristín og Sigfús Axfjörð bjuggu á Krónustöðum (Krýnastöðum) í Eyjafirði og víðar þar.

[Húsaf., 1:237; Frændg., 2:208.]

- M.  6. mars 1889,

Sigfús Einarsson Axfjörð,

f. 30. ágúst 1866 í Akurseli í Öxarfirði,

d. 30. apríl 1942 á Akureyri.

Bóndi í Saurbæ, Saurbæjahr. 1890-93, á Krónustöðum 1893-1913, í Heiði í Gönguskörðum 1914-17, í Gullbrekku, Saurbæjarhr. 1917-18, á Hjálmasstöðum, Hrafnagilshr. 1920-22, á Hlíðarenda á Akureyri 1927-40.

For.: Einar Einarsson,

f. 1836.

Húsmaður á Hermundarfelli í Þistilfirði

og Friðbjörg Sigurðardóttir,

f. 18. nóv. 1832 í Heiðarhúsum í Laufássókn,

d. 20. sept. 1900.

Yfirsetukona.  Ljósmóðurspróf hjá Jóni lækni Finsen á Akureyri 1864.  Ljósmóðir í Axarfirði 1866-1869, á Melrakkasléttu 1869-71, í Kelduhverfi 1872-74, og Bakkasókn í Öxnadal 1888-89, skipuð í Öxarfjarðarumdæmi 1874-83.

Börn þeirra:

    a) Solveig, f. 27. des. 1889,

    b) Brynjólfur, f. 27. des. 1889,

    c) Brynhildur, f. 2. febr. 1891,

    d) Jón, f. 22. nóv. 1893,

    e) Björn, f. 3. febr. 1895,

    f) Þórveig, f. 8. júlí 1897,

    g) Óskar, f. 3. ágúst 1900,

    h) Friðjón, f. 20. sept. 1903.

 

1a Solveig Sigfúsdóttir,

f. 27. des. 1889 í Saurbæ, Saurbæjarhr., Eyjaf.,

d. 27. des. 1889 þar.

[Frændg., 208; Húsaf., 1:237.]

 

1b Brynjólfur Sigfússon,

f. 27. des. 1889 í Saurbæ, Saurbæjarhr., Eyjaf.,

d. 2. jan. 1890 í Saurbæ.

[Frændg., 208; Húsaf., 1:237.]

 

1c Brynhildur Axfjörð Sigfúsdóttir,

f. 2. febr. 1891 í Saurbæ, Saurbæjarhr., Eyjaf.,

d. 25. mars 1978 á Akureyri.

Húsmóðir.

[Frændg., 208; Mbl. 25/6/96; Húsaf., 1:237.]

- M.  10. júlí 1914,

Snorri Heiðberg Jónsson,

f. 1. mars 1890 á Heiði í Gönguskörðum,

d. 22. febr. 1939 í Kristnesi.

Bóndi á Heiði og síðar ökumaður á Akureyri.

For.: Jón Heiðberg Jónsson,

f. 25. sept. 1850 á Eiríksstöðum, Vindhælishr., A-Hún.,

d. 30. maí 1915.

Bóndi á Heiði og á Kimbastöðum, Skarðshr.

og Björg Stefánsdóttir,

f. 25. júlí 1850 í Bólstaðarhlíðarhr., A.-Hún,

d. 18. mars 1924.

Börn þeirra:

    a) Óskar Jakob, f. 27. ágúst 1914,

    b) Sigfús, f. 23. júní 1916,

    c) Steinunn, f. 16. nóv. 1917.

 

2a Óskar Jakob Snorrason,

f. 27. ágúst 1914 á Heiði í Gönguskörðum,

d. 14. des. 1959 á Akureyri.

Múrarameistari.

[Frændg., 208; Húsaf., 1:237.]

- K.  16. des. 1941,

Jóhanna Ólafsdóttir,

f. 4. nóv. 1913 á Akureyri,

d. 10. febr. 1976 á Akureyri.

Þau áttu ekki börn en kjörsynir þeirra og synir Sigfúsar Axfjörð bróður Jakobs, voru Ólafur Jakobsson og Þórir Jakobsson.

For.: Ólafur Tryggvi Ólafsson,

f. 1. des. 1874 á Borgarhóli, Öngulsstaðahr., Eyjaf.,

d. 30. ágúst 1961.

Verslunarmaður og meðhjálpari á Akureyri.

og Magnea Jakobína Magnúsdóttir,

f. 14. nóv. 1881 á Lundarbrekku í Bárðdælahr.,

d. 18. mars 1940.

Börn þeirra:

    a) Þórir, f. 11. febr. 1949,

    b) Ólafur, f. 11. febr. 1949.

 

3a Þórir Jakobsson,

f. 11. febr. 1949 á Akureyri.

Hann er ættleiddur af föðurbróður sínum, Jakobi Snorrasyni og konu hans Jóhönnu Ólafsdóttur.  Býr í Reykjavík.

[Frændg., 210., Húsaf., 1:237; Vélstj., 5:2253]

- K.  16. des. 1967,  (skilin),

Hafdís Þórarinsdóttir,

f. 22. maí 1949 á Akureyri.

For.: Þórarinn Guðmundsson,

f. 8. apríl 1915 í Saurbrúargerði á Höfðaströnd,

d. 13. sept. 1955.

Sjómaður á Akureyri.

og k.h. Þórdís Kristrún Brynjólfsdóttir,

f. 18. ágúst 1922 á Steinsstöðum , Öxnadalshr.

verkakona á Akureyri.

Börn þeirra:

    a) Þórarinn Jakob, f. 20. sept. 1966,

    b) Hanna Bryndís, f. 2. febr. 1970.

- K. (óg.) (slitu samvistir),

Guðný Fjóla Jakobsdóttir,

f. 23. nóv. 1951 á Akureyri,

d. 6. jan. 2004 þar.

For.: Jakob Pálmason,

f. 28. nóv. 1915 á Hofi í Arnarneshr., Eyjaf.,

d. 19. febr. 1998.

Bílstjóri á Akureyri

og k.h. Þóra Friðrika Gestsdóttir,

f. 16. maí 1929 í Múla, Aðaldælahr.,

d. 29. maí 2002.

Barn þeirra:

    c) Óskar Jakob, f. 10. nóv. 1975.

 

4a Þórarinn Jakob Þórisson,

f. 20. sept. 1966 á Akureyri.

Sjómaður á Þórshöfn.

[Frændg., 210; Húsaf., 1:237.]

- K. (óg.)

Maren Óla Hjaltadóttir,

f. 1. okt. 1968 á Þórshöfn.

For.: Hjalti Jóhannesson,

f. 17. nóv. 1932 í Svalbarðshr.

Bóndi á Flögu, Svalbarðshr., og síðar bifreiðarstj. á Þórshöfn.

og María Anna Óladóttir,

f. 12. apríl 1932 í Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

    a) Hafþór Davíð, f. 3. febr. 1985,

    b) Sigþór Marvin, f. 21. apríl 1993.

 

5a Hafþór Davíð Þórarinsson,

f. 3. febr. 1985 á Akureyri.

[Húsaf., 1:238.]

 

5b Sigþór Marvin Þórarinsson,

f. 21. apríl 1993 á Akureyri.

[Húsaf., 1:237.]

 

4b Hanna Bryndís Þórisdóttir,

f. 2. febr. 1970 á Akureyri.

Skrifstofumaður á Hofsósi.

[Frændg., 210; Húsaf., 1:237.]

- M.

Gunnar Jón Eysteinsson,

f. 29. okt. 1963 á Hofsósi.

Sjómaður.

For.: Eysteinn Jónsson,

f. 5. maí 1937 á Bjarnastöðum í Unadal, Akrahr. Skag.

Búsettur á Sauðárkróki.

og k.h. Svandís Þóroddsdóttir,

f. 17. febr. 1941 á Hofsósi.

Börn þeirra:

    a) Silja Ýr, f. 7. febr. 1992,

    b) Lydía Ýr, f. 16. jan. 1995.

 

5a Silja Ýr Gunnarsdóttir,

f. 7. febr. 1992 á Sauðárkróki.

[Húsaf., 1:237.]

 

5b Lydía Ýr Gunnarsdóttir,

f. 16. jan. 1995 á Sauðárkróki.

[Húsaf., 1:237.]

 

4c Óskar Jakob Þórisson,

f. 10. nóv. 1975 á Akureyri.

Búsettur í Grindavík.

[Frændg., 210; Vig., 4:1363; Húsaf., 1:241.]

 

3b Ólafur Jakobsson,

f. 11. febr. 1949 á Akureyri.

Hann er ættleiddur af föðurbróður sínum, Jakobi Snorrasyni og konu hans Jóhönnu Ólafsdóttur. Sjómaður á Akureyri.

[Frændg., 210; Vig., 4:1363; Húsaf., 1:238.]

- K.  24. jan. 1973,  (skilin),

Sólveig Björk Jónsdóttir,

f. 17. jan. 1954 á Akureyri.

Eftir skilnað bjó hún á Laugalandi í Fljótum.

For.: Jón Gunnlaugur Stefánsson,

f. 20. jan. 1926 á Skipalóni, Glæsibæjarhr.,

d. 7. des. 1956 í Reytkjavík.

Verkamaður á Akureyri.

og k.h. Edith Valborg Þorsteinsdóttir,

f. 1. júlí 1924 í Noregi.

Barn þeirra:

    a) Jóhann Valur, f. 24. maí 1972.

- K. (óg.)

Erla Bjarnadóttir,

f. 22. nóv. 1954 á Akureyri.

For.: Bjarni Pálmason,

f. 14. ágúst 1914 á Hofi í Arnarneshr., Eyjaf.

Bóndi á Hofi

og Brynhildur Hermannsdóttir,

f. 20. mars 1921 á Syðri-Varðgjá, Öngulsstaðarhr., Eyjaf.

Ljósmóðir.

Börn þeirra:

    b) Jóhanna, f. 3. mars 1977,

    c) Brynja Hrönn, f. 7. mars 1979,

    d) Heiðrún Ósk, f. 7. sept. 1981.

 

4a Jóhann Valur Ólafsson,

f. 24. maí 1972 á Akureyri.

[Frændg., 210; Vig., 4:1364; Húsaf., 1:240.]

 

4b Jóhanna Ólafsdóttir,

f. 3. mars 1977 á Akureyri,

d. 13. mars 1977 þar.

[Munnl.heim.]

 

4c Brynja Hrönn Ólafsdóttir,

f. 7. mars 1979 á Akureyri.

[Vig., 4:1364; Húsaf., 1:238.]

 

4d Heiðrún Ósk Ólafsdóttir,

f. 7. sept. 1981 á Akureyri.

[Vig., 4:1363; Húsaf., 1:238.]

 

2b Sigfús Axfjörð Snorrason,

f. 23. júní 1916 á Sjávarborg,

d. 25. jan. 1986.

Iðnverkamaður á Akureyri.

[Frændg., 208; Mbl. 25/6/96; Húsaf., 1:238.]

- K.  21. maí 1938,

Guðrún Sigurðardóttir,

f. 16. sept. 1918 á Brekku í Kaupvangssveit,

d. 9. sept. 1999 á Akureyri.

Búsett á Akureyri, síðar í Keflavík.

For.: Sigurður Júlíus Friðriksson,

f. 12. jan. 1891 á Brekku, Öngulsstaðahr.,

d. 29. jan. 1948 af slysförum á Akureyri.

Húsmaður á Brekku í Munkaþverársókn, bóndi á Kaupangsbakka, síðar á Akureyri.

og k.h. Karólína Friðrika Guðbrandsdóttir,

f. 4. des. 1886 á Arnarnúpi í Keldudal,

d. 28. júlí 1972 á Akureyri.

Húsfreyja á Akureyri.

Börn þeirra:

    a) Hreiðar, f. 9. okt. 1937,

    b) Snorri, f. 9. apríl 1939,

    c) Brynjar Svan, f. 10. jan. 1941,

    d) Sigurður Karl, f. 1. jan. 1944,

    e) Bragi, f. 11. des. 1945,

    f) Ólöf, f. 2. sept. 1947,

    g) Friðrik, f. 14. sept. 1950,

    h) Óskírður Drengur, f. 15. sept. 1952,

    i) Sigfús, f. 28. júní 1955,

    j) Þorgrímur, f. 11. júní 1957.

 

3a Hreiðar Axfjörð Sigfússon,

f. 9. okt. 1937 á Akureyri,

d. 24. sept. 1983 þar.

Verkamaður á Akureyri.

[Frændg., 209; Vig., 4:1358; Húsaf., 1:238.]

- Barnsmóðir

Árný Freyja Alfreðsdóttir,

f. 31. des. 1943 í Vestmannaeyjum.

For.: Alfreð Þórðarson,

f. 21. okt. 1912 í Reykjavík.

Búsettur í Vestmannaeyjum.

og Jónína Jóhannsdóttir,

f. 23. febr. 1914 í V-Eyjafjallahr., Rang,

d. 20. ágúst 1962.

Barn þeirra:

    a) Jón Alfreð, f. 15. ágúst 1963.

- K. (óg.)

Guðrún Ólafsdóttir,

f. 18. sept. 1939 á Ólafsfirði.

For.: Ólafur Sæmundsson,

f. 27. sept. 1913 á Ólafsfirði,

d. 1. júní 1995.

Verkamaður á Ólafsfirði.

og María Stefánsdóttir,

f. 8. des. 1914 á Ólafsfirði.

Barn þeirra:

    b) Heiða Hrönn, f. 20. okt. 1968.

 

4a Jón Alfreð Hreiðarsson,

f. 15. ágúst 1963 í Vestmannaeyjum.

Verkamaður í Þorlákshöfn, síðar sjómaður í Noregi.

[Vig., 4:1359; Húsaf., 1:238.]

- Barnsmóðir

Kirsti Rosendal,

f. 16. ágúst 1973 í Noregi.

Barn þeirra:

    a) Fríða, f. 6. sept. 1994.

 

5a Fríða Rosendal Jónsdóttir,

f. 6. sept. 1994 í Noregi.

[Húsaf., 1:239.]

 

4b Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir,

f. 20. okt. 1968 á Akureyri.

Hárskeri á Akuryeri.

[Vig., 4:1359; Húsaf., 1:239.]

- M. (óg.)

Arnar Eyfjörð Harðarson,

f. 14. febr. 1967 í Borgarnesi.

For.: Hörður Óskarsson,

f. 4. júní 1939 í Ölversgerði.

og Valborg Þorvaldsdóttir,

f. 6. maí 1947 í Lundi, Þverárhlíð.

Börn þeirra:

    a) Erika Mist, f. 4. maí 1989,

    b) Urður Ylfa, f. 10. febr. 1996.

 

5a Erika Mist Arnarsdóttir,

f. 4. maí 1989 á Akureyri.

[Vig., 4:1359.]

 

5b Urður Ylfa Arnarsdóttir,

f. 10. febr. 1996 á Egilsstöðum.

[Húsaf., 1:239.]

 

3b Snorri Sigfússon,

f. 9. apríl 1939 á Akureyri.

Sjómaður á Akureyri.

[Frændg., 209; Vig., 4:1359; Húsaf., 1:239.]

- Barnsmóðir

Jónína Hanna Flosadóttir,

f. 5. maí 1943 á Hrafnsstöðum í Köldukinn.

Húsfreyja í Kópavogi.

For.: Flosi Sigurðsson,

f. 7. nóv. 1904 á Hrafnsstöðum, Ljósavatnshr., S-Þing.,

d. 16. apríl 1979.

Bóndi á Hrafnsstöðum í Köldukinn og síðar til heimilis á Húsavík. [Reykjahlíðarætt.].

og k.h. Þóra Sigurlaug Sigurgeirsdóttir,

f. 23. sept. 1903 á Hryggjum, Staðarhr. Skag.

Barn þeirra:

    a) Hrafnhildur, f. 4. jan. 1963.

- K.  (skilin),

Hjördís Jónsdóttir,

f. 3. maí 1939 á Akureyri.

For.: Jón Dísmundur Brynjólfsson,

f. 31. maí 1904 á Breiðagerði, Lýtingsstaðahr.,

d. 21. ágúst 1970 - fórst í bílslysi.

Bóndi á Fellseli, Ljósavatnshr.

og Sesselja Haraldsdóttir,

f. 7. okt. 1913 í Flatatungu, Akrahr., Skag.,

d. 2. des. 1957.

 

4a Hrafnhildur Snorradóttir,

f. 4. jan. 1963 á Akureyri.

Húsfreyja í Kópavogi.

[Frændg., 209; Vig., 4:1360; Húsaf., 1:239.]

- M. (óg.) (slitu samvistir),

Sigurður Óskar Pétursson,

f. 25. ágúst 1959 á Akureyri.

Bifvélavirki í Reykjavík.

For.: Pétur Gústav Helgason,

f. 27. júlí 1932 á Akureyri,

d. 30. nóv. 2004 þar.

og k.h. (óg.) Rúna Hrönn Kristjánsdóttir,

f. 7. jan. 1940 á Akureyri.

Barn þeirra:

    a) Pétur Brynjar, f. 25. jan. 1983.

- M.  3. sept. 1988,

Scott Riendeau,

f. 14. des. 1966 í Norður Dakóta, Bandaríkjunum.

Hermaður.

Börn þeirra:

    b) Scott Snorri, f. 28. des. 1988,

    c) Jónína Carol, f. 15. nóv. 1990.

 

5a Pétur Brynjar Sigurðsson,

f. 25. jan. 1983 í Reykjavík.

[Vig., 4:1360; Húsaf., 1:239.]

 

5b Scott Snorri Riendeau,

f. 28. des. 1988 í Reykjavík.

[Vig., 4:1360; Húsaf., 1:239.]

 

5c Jónína Carol Riendeau,

f. 15. nóv. 1990 í Idaho.

[Vig., 4:1360; Húsaf., 1:239.]

 

3c Brynjar Svan Sigfússon,

f. 10. jan. 1941 á Akureyri,

d. 31. ágúst 1999 í Reykjavík.

Sjómaður þar.

[Frændg., 209; Húsaf., 1:239.]

- K.  31. des. 1970,  (skilin),

Jónína Hanna Flosadóttir,

f. 5. maí 1943 á Hrafnsstöðum í Köldukinn.

Húsfreyja í Kópavogi.

For.: Flosi Sigurðsson,

f. 7. nóv. 1904 á Hrafnsstöðum, Ljósavatnshr., S-Þing.,

d. 16. apríl 1979.

Bóndi á Hrafnsstöðum í Köldukinn og síðar til heimilis á Húsavík. [Reykjahlíðarætt.].

og k.h. Þóra Sigurlaug Sigurgeirsdóttir,

f. 23. sept. 1903 á Hryggjum, Staðarhr. Skag.

- K.  1991,  (skilin),

Kolbrún Emilia Basalan Sigfússon,

f. 28. maí 1948 á Filipseyjum.

Skildu 1998.

 

3d Sigurður Karl Sigfússon,

f. 1. jan. 1944 á Akureyri.

Verkamaður á Akureyri.

[Frændg., 209; Húsaf., 1:239.]

- K.  26. des. 1969,

Guðrún Ása Þorvaldsdóttir,

f. 31. ágúst 1947 á Akureyri.

For.: Þorvaldur Guðnason Stefánsson,

f. 24. maí 1914 á Akureyri,

d. 16. júní 1967.

Verkamaður á Akureyri.

og Margrét Pétursdóttir,

f. 5. des. 1912 í Holti, Torfalækjarhr.

Börn þeirra:

    a) Valur Þór, f. 23. ágúst 1966,

    b) Guðrún Margrét, f. 10. okt. 1969,

    c) Þorvaldur, f. 2. jan. 1975,

    d) Sigurður Brynjar, f. 18. mars 1982.

 

4a Valur Þór Sigurðsson,

f. 23. ágúst 1966 á Akureyri.

Sjómaður á Akureyri.

[Frændg., 209; Vig., 4:1360; Húsaf., 1:239.]

 

4b Guðrún Margrét Sigurðardóttir,

f. 10. okt. 1969 á Akureyri.

Húsfreyja á Akureyri.

[Frændg., 209; Vig., 4:1361; Húsaf., 1:239.]

- M. (óg.) (slitu samvistir),

Garðar Guðlaugur Jónsson,

f. 4. sept. 1967 á Akureyri.

Byggingaverkamaður.

For.: Jón Heiðar Kristinsson,

f. 18. sept. 1928 í Litla-Hvammi, Hrafnagilshr.

og Sonja Emma Kristinsson,

f. 4. sept. 1931 í Þýskalandi.

Börn þeirra:

    a) Ása Rut, f. 18. ágúst 1988,

    b) Valþór Atli, f. 8. mars 1991.

- M. (óg.)

Birgir Marinósson,

f. 20. júlí 1962 á Akureyri.

For.: Marinó Zophoníasson,

f. 3. des. 1933,

d. 7. apríl 1988.

Sjómaður og verkamaður á Akureyri

og k.h. María Guðrún Óskarsdóttir,

f. 9. febr. 1935 á Akureyri.

Nám við húsmæðraskólann á Ísafirði 1954-1955, húsfreyja á Akureyri.

Barn þeirra:

    c) Marinó Snær, f. 11. ágúst 1999.

 

5a Ása Rut Garðarsdóttir,

f. 18. ágúst 1988 á Akureyri.

[Vig., 4:1361; Húsaf., 1:239.]

 

5b Valþór Atli Garðarsson,

f. 8. mars 1991 í Reykjavík.

[Vig., 4:1361; Húsaf., 1:239.]

 

5c Marinó Snær Birgisson,

f. 11. ágúst 1999 á Akureyri.

[Munnl.heim.]

 

4c Þorvaldur Sigurðsson,

f. 2. jan. 1975 á Akureyri.

[Frændg., 209; Húsaf., 1:239.]

 

4d Sigurður Brynjar Sigurðsson,

f. 18. mars 1982 á Akureyri.

[Vig., 4:1361.]

 

3e Bragi Sigfússon,

f. 11. des. 1945 á Akureyri,

d. 15. okt. 1969 af slysförum um borð í mb. Ólafi Magnússyni.

Sjómaður á Akureyri - ógiftur.

[Frændg., 209; Vig., 4:1361; Húsaf., 1:239.]

 

3f Ólöf Sigríður Sigfúsdóttir,

f. 2. sept. 1947 á Akureyri.

Húsmóðir í Keflavík.

[Frændg., 209; Vig., 4:1361; Húsaf., 1:239.]

- M.  31. des. 1968,  (skilin),

Hilmar Arason,

f. 19. jan. 1946 á Þórshöfn á Langanesi.

Bifvélavirki á Akureyri og í Keflavík.

For.: Ari Lárusson,

f. 10. ágúst 1920 á Heiði á Langanesi.

Verkamaður á Þórshöfn á Langanesi.

og Nanna Baldvinsdóttir,

f. 20. júlí 1924 á Húsavík.

Börn þeirra:

    a) Ágúst Þór, f. 6. des. 1965,

    b) Brynja, f. 1. okt. 1967,

    c) Bragi Rúnar, f. 11. júlí 1971,

    d) Karen, f. 1. febr. 1977.

 

4a Ágúst Þór Hilmarsson,

f. 6. des. 1965 á Akureyri,

d. 23. jan. 1966 þar.

[Frændg., 210; Húsaf., 1:239.]

 

4b Brynja Hilmarsdóttir,

f. 1. okt. 1967 á Akureyri.

Húsfreyja í Bandaríkjunum.

[Frændg., 210; Vig., 4:1362; Húsaf., 1:240.]

- M.

Anthony D'Onofrio,

f. 29. okt. 1952.

Hjúkrunarfræðingur.

Barn þeirra:

    a) Tristan Daníel, f. 4. júní 1989.

 

5a Tristan Daníel D'Onofrio,

f. 4. júní 1989 í Keflavík.

[Vig., 4:1362; Húsaf., 1:240; Munnl.heim.]

 

4c Bragi Rúnar Hilmarsson,

f. 11. júlí 1971 á Akureyri,

d. 27. sept. 2006 í Keflavík.

Verkamaður í Keflavík.

[Frændg., 210; Vig., 4:1362; Húsaf., 1:240; Mbl. 6/10/06]

- K. (óg.) (slitu samvistir),

Heiðbjört Jóhanna Helgadóttir,

f. 12. apríl 1972 í Hafnarfirði.

For.: Helgi Ólafsson,

f. 8. apríl 1950 í Keflavík.

Verkamaður í Keflavík.

og k.h. (skildu) Sigþrúður Jóhanna Karlsdóttir,

f. 18. okt. 1953 á Akureyri.

Húsfreyja á Spáni.

Barn þeirra:

    a) Andrea Lísa, f. 4. júní 1990.

- Barnsmóðir

Brynhildur Sædís Kristinsdóttir,

f. 20. jan. 1974 í Keflavík.

For.: Kristinn Magnússon,

f. 20. mars 1949 í Reykjavík.

Vélamaður og slökkviliðsmaður í Innri-Njarðvík.

og Kristín Finnbogadóttir,

f. 24. okt. 1949 á Ísafirði.

Barn þeirra:

    b) Elísabet Kristín, f. 27. des. 1992.

- Barnsmóðir

Aðalheiður Níelsdóttir,

f. 27. júlí 1974 á Þórshöfn á Langanesi.

Barn þeirra:

    c) Kristbjörg Lind, f. 30. ágúst 1995.

- Unnusta,

Telma Sif Björnsdóttir,

f. 15. ágúst 1981.

For.: Björn Stefánsson,

f. 6. nóv. 1959.

Búsettur í Innri-Njarðvík

og Guðbjörg Birna Gunnlaugsdóttir,

f. 31. okt. 1960.

Barn þeirra:

    d) Birna Ýr, f. 27. nóv. 2001.

 

5a Andrea Lísa Bragadóttir,

f. 4. júní 1990 í Keflavík.

[Vig., 4:1362; Húsaf., 1:240.]

 

5b Elísabet Kristín Bragadóttir,

f. 27. des. 1992 í Keflavík.

[Vig., 4:1362; Húsaf., 1:240.]

 

5c Kristbjörg Lind Bragadóttir,

f. 30. ágúst 1995 í Keflavík.

[Munnl.heim.]

 

5d Birna Ýr Bragadóttir,

f. 27. nóv. 2001.

[Mbl. 6/10/06]

 

4d Karen Hilmarsdóttir,

f. 1. febr. 1977 í Keflavík.

[Frændg., 210; Húsaf., 1:240.]

- M. (óg.)

Einar Hafsteinn Árnason,

f. 22. ágúst 1975 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjanesbæ.

For.: Árni Sævar Gunnlaugsson,

f. 8. des. 1950 á Álftanesi, Gull.,

d. 13. nóv. 1987 í Reykjavík.

Sjómaður og vörubifreiðarstjóri

og k.h. (skildu) Súsanna Regína Gunnarsdóttir,

f. 30. mars 1954 í Reykjavík,

d. 2. jan. 2007 þar.

Sjúkraliði í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Birgitta Hrönn, f. 21. jan. 2005,

    b) Sólrún Brynja, f. 6. júní 2006.

 

5a Birgitta Hrönn Einarsdóttir,

f. 21. jan. 2005,

d. 21. jan. 2005.

[Mbl. 6/10/06]

 

5b Sólrún Brynja Einarsdóttir,

f. 6. júní 2006.

[Mbl. 6/10/06]

 

3g Friðrik Sigfússon,

f. 14. sept. 1950 á Akureyri.

Sjómaður í Keflavík, síðar í Kaupmannahöfn og á Árskógssandi.

[Frændg., 211; Vig., 4:1364; Húsaf., 1:240.]

- Barnsmóðir

Guðrún Pálmína Valgarðsdóttir,

f. 25. apríl 1954 á Akureyri.

For.: Valgarður Kristinsson,

f. 11. sept. 1912 á Grund, Árskógshr.,

d. 22. ágúst 1962.

Verkamaður á Brún við Akureyri

og k.h. Ólöf Baldvins,

f. 6. maí 1916 á Grenjum, Álftaneshr., Mýr.,

d. 29. okt. 2005.

Börn þeirra:

    a) Brynhildur Ólöf, f. 11. jan. 1970,

    b) Helena Ragna, f. 3. mars 1971.

 

4a Brynhildur Ólöf Frímannsdóttir,

f. 11. jan. 1970 á Akureyri.

[Frændg., 211; Vig., 4:1364; Húsaf., 1:240.]

- M.  3. sept. 1997,

Guðjón Hreinn Hauksson,

f. 27. okt. 1971 á Akureyri.

Barn þeirra:

    a) Frímann Benedikt, f. 6. sept. 1998.

 

5a Frímann Benedikt Guðjónsson,

f. 6. sept. 1998 á Akureyri.

[Munnl.heim.]

 

4b Helena Ragna Frímannsdóttir,

f. 3. mars 1971 á Akureyri.

[Frændg., 211; Vig., 4:1364; Húsaf., 1:240.]

- M. (óg.)

Þorvaldur Eyfjörð Kristjánsson,

f. 1. sept. 1971 á Hauganesi.

Börn þeirra:

    a) Júlía Ýr, f. 19. apríl 1995,

    b) Kristján, f. 26. júlí 1999.

 

5a Júlía Ýr Þorvaldsdóttir,

f. 19. apríl 1995 á Akureyri.

[Munnl.heim.]

 

5b Kristján Þorvaldsson,

f. 26. júlí 1999 á Akureyri.

[Munnl.heim.]

 

3h Óskírður Drengur Sigfússon,

f. 15. sept. 1952 á Akureyri.,

d. 8. des. 1952 þar.

[Frændg., 211; Húsaf., 1:240; Munnl.heim.]

 

3i Sigfús Axfjörð Sigfússon,

f. 28. júní 1955 á Akureyri.

Sjómaður í Keflavík.

[Frændg., 211; Vig., 4:1364; Húsaf., 1:240.]

- K.  9. júní 1977,

Ingibjörg Magnúsdóttir,

f. 25. júní 1954 í Svefneyjum í Breiðafirði.

For.: Magnús Benedikt Guðni Guðmundsson,

f. 11. ágúst 1920 í Stykkishólmi,

d. 28. júlí 2005.

Bóndi á Kljá í Helgafellssveit og síðar verkamaður í Stykkishólmi

og k.h. Halldóra Þórðardóttir,

f. 15. jan. 1924 á Hallsteinsnesi, Gufudalssveit.

Börn þeirra:

    a) Sigfús, f. 3. sept. 1981,

    b) Halldóra Bryndís, f. 13. ágúst 1983.

 

4a Sigfús Axfjörð Sigfússon,

f. 3. sept. 1981 í Keflavík.

[Nt. Gísla Bergsv.; Húsaf., 1:240; Vig., 4:1364.]

 

4b Halldóra Bryndís Sigfúsdóttir,

f. 13. ágúst 1983 í Keflavík.

[Nt. Gísla Bergsv.; Húsaf., 1:240; Vig., 4:1364.]

 

3j Þorgrímur Sigfússon,

f. 11. júní 1957 á Akureyri.

Sjómaður í Kaupmannahöfn.

[Frændg., 211; Húsaf., 1:240; Vig., 4:1364.]

- Barnsmóðir

Elín Sigríður Ragnarsdóttir,

f. 10. febr. 1963 í Reykjavík.

For.: Ragnar Þór Jörundsson,

f. 29. júlí 1924 á Hellu, Kaldrananeshr.

Bóndi á Hellu.

og Alla Árdís Alexandersdóttir,

f. 18. sept. 1934 í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Guðrún Guðlaug, f. 27. des. 1984.

- K. (óg.)

Hanne Sophie Larsen,

f. 16. júlí 1964 í Danmörku.

Barn þeirra:

    b) Karoline Lis, f. 4. apríl 1998.

 

4a Guðrún Guðlaug Þorgrímsdóttir,

f. 27. des. 1984 í Reykjavík.

[Vig., 4:1364; Húsaf., 1:241.]

 

4b Karoline Lis Axfjörð,

f. 4. apríl 1998 í Danmörku.

[Munnl.heim.]

 

2c Steinunn Pálína Snorradóttir,

f. 16. nóv. 1917 í Borgarseli í Skagafirði,

d. 16. júní 1996 í Reykjavík.

Fluttist úr Skagafirði til Akureyrar 1923 og frá Akureyri til Reykjavíkur 1938, húsmóðir í Reykjavík síðan.

[Frændg., 211; Mbl. 25/6/96; Húsaf., 1:241.]

- M.  12. sept. 1942,

Bragi Kristjánsson,

f. 27. ágúst 1921 í Reykjavík,

d. 4. sept. 1992 í Reykjavík.

Forstjóri rekstrardeildar Pósts og síma í Reykjavík.

For.: Kristján Helgason,

f. 7. des. 1878.

Skósmiður í Reykjavík.

og Valgerður Halldóra Guðmundsdóttir,

f. 12. maí 1879 í Króki, Garðahr., Gull.,

d. 24. júlí 1944.

Börn þeirra:

    a) Berta, f. 8. júlí 1947,

    b) Helgi, f. 16. maí 1952,

    c) Halldór Snorri, f. 6. nóv. 1956.

 

3a Berta Bragadóttir,

f. 8. júlí 1947 í Reykjavík.

Húsmóðir og kennari í Reykjavík.

[Frændg., 211; Húsaf., 1:241.]

- M.  20. júlí 1968 (skilin),

Jón Helgi Guðmundsson,

f. 20. maí 1947 á Stokkseyri.

Viðskiptafræðingur í Reykjavík.

For.: Guðmundur Halldór Jónsson,

f. 1. ágúst 1923.

Kaupfélagsstjóri á Stokkseyri, forstjóri í Kópavogi.

og k.h. Anna Bjarnadóttir,

f. 28. maí 1920 í Öndverðarnesi, Grímsneshr.,Árn.

Börn þeirra:

    a) Steinunn, f. 27. maí 1968,

    b) Iðunn, f. 22. júní 1970,

    c) Guðmundur Halldór, f. 18. júní 1977.

 

4a Steinunn Jónsdóttir,

f. 27. maí 1968 í Reykjavík.

Innanhússarkitekt.

[Frændg., 211; Húsaf., 1:241; Munnl.heim.]

- M.  29. des. 1990,  (skilin),

Hannes Þór Smárason,

f. 25. nóv. 1967 í Reykjavík.

Viðskiptafræðingur, forstjóri FL-group.

For.: Smári Sigurðsson,

f. 3. ágúst 1947 á Akureyri.

Rekstrartæknifræðingur á Akureyri

og Nanna Katrín Sigurðardóttir,

f. 6. apríl 1947 í Reykjavík.

félagsráðgjafi.

Börn þeirra:

    a) Nanna Katrín, f. 6. des. 1994,

    b) Jón Bragi, f. 7. nóv. 1997.

 

5a Nanna Katrín Hannesdóttir,

f. 6. des. 1994 í Boston, Mass., USA.

[Húsaf., 1:241.]

 

5b Jón Bragi Hannesson,

f. 7. nóv. 1997 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

4b Iðunn Jónsdóttir,

f. 22. júní 1970 í Reykjavík.

Rekstrarfræðingur.

[Frændg., 212; Húsaf., 1:241.]

- Barnsfaðir

Gunnar Rafn Guðjónsson,

f. 28. maí 1966 í Reykjavík.

Prentari.

For.: Guðjón Ólafur Hansson,

f. 26. júlí 1921 í Ólafsvík.

Bifreiðarstjóri í Reykjavík.

og k.h. (skildu) Guðrún Brynjólfsdóttir,

f. 24. mars 1931 í Hruna, Hrunamannahr.

Barn þeirra:

    a) Berta, f. 10. maí 1989.

- M.  2. júlí 1994,

Bjarni Theodór Bjarnason,

f. 20. ágúst 1964 á Dalvík.

sjómaður.

For.: Bjarni Elíasson,

f. 29. ágúst 1933 á Mýrum, Kaldrananeshr.

Sjómaður og útgerðarmaður á Drangsnesi.

og k.h. (skildu) Dóróthea Sigrún Guðlaugsdóttir,

f. 30. maí 1923 á Dalvík.

Barn þeirra:

    b) Jakob Helgi, f. 31. okt. 1995.

 

5a Berta Gunnarsdóttir,

f. 10. maí 1989 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:241.]

 

5b Jakob Helgi Bjarnason,

f. 31. okt. 1995 á Akureyri.

[Munnl.heim.]

 

4c Guðmundur Halldór Jónsson,

f. 18. júní 1977 í Reykjavík.

[Frændg., 212; Húsaf., 1:241.]

- Unnusta,

Ásbjörg Kristinsdóttir,

f. 26. júlí 1979 í Reykjavík.

For.: Kristinn Kársson,

f. 4. ágúst 1950 í Reykjavík.

og Ingibjörg Leósdóttir,

f. 14. ágúst 1950 í Reykjavík.

Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.

 

3b Helgi Bragason,

f. 16. maí 1952 í Reykjavík.

Tónlistarkennari í Hafnarfirði.

[Frændg., 212; Mbl. 25/6/96; Húsaf., 1:241.]

- K.  8. júní 1974,

Gyða Sigurleif Gísladóttir,

f. 3. mars 1952 í Reykjavík.

Húsfreyja í Hafnarfirði.

For.: Gísli Jón Egilsson,

f. 31. mars 1921.

Verslunarmaður í Hafnarfirði.

og k.h. Sigrún Þorleifsdóttir,

f. 16. des. 1927 í Hafnarfirði.

Kaupkona í Hafnarfirði.

Börn þeirra:

    a) Brynhildur, f. 16. jan. 1978,

    b) Kristján, f. 15. maí 1987.

 

4a Brynhildur Helgadóttir,

f. 16. jan. 1978 í Reykjavík.

[Frændg., 212; Húsaf., 1:241.]

- Unnusti,

Magnús Magnússon,

f. 12. okt. 1978 á Akranesi.

For.: Magnús Kristinn Jónsson,

f. 22. júní 1947 í Hafnarfirði,

d. 2. okt. 1985.

Húsasmiður

og k.h. Einína Fanney Einarsdóttir,

f. 19. sept. 1948 á Akranesi.

 

4b Kristján Helgason,

f. 15. maí 1987 í Reykjavík.

[Mbl. 25/6/96; Húsaf., 1:242.]

 

3c Halldór Snorri Bragason,

f. 6. nóv. 1956 í Reykjavík.

Rafeindavirki og tónlistarmaður - stofnandi hljómsveitarinnar Vinir Dóra.

[Frændg., 212; Húsaf., 1:242.]

- Barnsmóðir

Birna Björgvinsdóttir,

f. 19. apríl 1962 í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Bragi, f. 7. mars 1985.

- Barnsmóðir

Erna Björg Bjarnadóttir,

f. 4. apríl 1968 í Reykjavík.

Verslunarmaður.

For.: Bjarni Ólafsson,

f. 13. apríl 1941 í Reykjavík,

d. 11. nóv. 2004 þar.

Framkvæmdastjóri í Reykjavík

og k.h. Alda Magnúsdóttir,

f. 15. apríl 1943 í Reykjavík.

Sjúkraliði.

Barn þeirra:

    b) Andri Freyr, f. 10. febr. 1987.

 

4a Bragi Halldórsson,

f. 7. mars 1985 í Reykjavík,

d. 20. ágúst 2005 þar.

(Myrtur).

[Mbl. 25/6/96,30/8/05]

 

4b Andri Freyr Halldórsson,

f. 10. febr. 1987 í Reykjavík.

[Mbl. 25/6/96; Kef., 2:691]

 

1d Jón Sigfússon,

f. 22. nóv. 1893 á Krónustöðum,

d. 29. júní 1895 þar.

[Frændg., 212; Húsaf., 1:242.]

 

1e Björn Sigfússon Axfjörð,

f. 3. febr. 1895 á Krónustöðum,

d. 26. sept. 1986 á Akureyri.

Bóndi í Ytra-Dalsgerði 1919-20, á Kolgrímastöðum 1920-23, í Hólsgerði, Saurbæjarhr. 1923-25.  Húsasmíðameistari á Akureyri frá 1925.

[Frændg., 212; Húsaf., 1:242.]

- K.  14. apríl 1918,

Ólöf Jónasdóttir,

f. 17. nóv. 1895 á Gullbrekku í Saurbæjarhreppi.,

d. 1. maí 1949 á Akureyri.

Húsfreyja, síðast á Akureyri.

For.: Jónas Tómasson,

f. 30. jan. 1878 á Hofi í Vesturdal, Skag.,

d. 3. maí 1964 á Akureyri.

Vinnumaður á Kolgrímastöðum Saurbæjarhr., 1903, bóndi í Syðri-Villingadal 1921, í Ytra-Dalsgerði 1922-24, í Bölverksgerði, Saurbæjarhr. 1925-26 í Leyningi, Saurbæjahr. 1935-39, loks á Akureyri

og Aðalheiður Benediktsdóttir,

f. 18. júní 1869 í Ytra-Dalsgerði, Saurbæjarhr.,

d. 3. apríl 1940 á Akureyri.

Börn þeirra:

    a) Jónína Hólmfríður, f. 22. sept. 1919,

    b) Kristín Björnsdóttir, f. 23. nóv. 1925,

    c) Matthías, f. 11. nóv. 1927.

 

2a Jónína Hólmfríður Halblaub,

f. 22. sept. 1919 í Ytra-Dalsgerði í Eyjafirði.,

d. 6. ágúst 2003 í Reykjavík.

Húsmóðir í Kópavogi.

[Frændg., 212; Vélstj., 1:101; Húsaf., 1:242; Rafv., 1:489]

- M.  22. júlí 1939,

Ágúst Halblaub,

f. 18. maí 1914 í Nordenham á Þýskalandi,

d. 6. júní 1994 í Kópavogi.

Vélstjóri í Kópavogi.  Stöðvarstjóri við Laxárvirkjun 1939-59, hjá Rafmagnsveitum ríkisins 1959 til dauðadags.

For.: Philip Halblaub,

f. 8. jan. 1887 [eða 1889],

d. 12. apríl 1920 á Kúbu.

Sjómaður í Nordenham í Þýskalandi.

og k.h. Sólveig Jónsdóttir,

f. 29. apríl 1889 á Hofi í Svarfaðardalshr.,

d. 9. des. 1967.

Húsfreyja í Þýskalandi og á Dalvík.

Börn þeirra:

    a) Sigríður, f. 19. júní 1938,

    b) Sólveig, f. 21. sept. 1939,

    c) Ólöf, f. 17. febr. 1941,

    d) Helga, f. 12. apríl 1942,

    e) Björn, f. 9. júní 1944.

 

3a Sigríður Ágústsdóttir Halblaub,

f. 19. júní 1938 á Akureyri.

Tækniteiknari og húsmóðir í Reykjavík.

[Frændg., 213; Húsaf., 1:242; Lækn., 2:835; Rafv., 1:489]

- M.  29. sept. 1956,

Hreinn Jónasson,

f. 13. okt. 1933 á Hranastöðum í Eyjafirði.

Rafmagnstæknifræðingur í Reykjavík.

For.: Jónas Pétursson,

f. 2. apríl 1910 á Hranastöðum.

Fyrrv. alþingismaður og bóndi á Hranastöðum 1933-46, á Skriðuklaustri og á Lagarfelli, Fellabæ á Héraði.

og k.h. Anna Jósafatsdóttir,

f. 11. apríl 1910 í Húsey, Seyluhr., Skag.,

d. 1. jan. 1984.

Húsfreyja á Hranastöðum, Skriðuklaustri og Lagarfelli, Fellabæ.

Börn þeirra:

    a) Jónas, f. 9. júní 1956,

    b) Jónína, f. 31. maí 1958,

    c) Jónas Pétur, f. 3. júlí 1960,

    d) Anna Katrín, f. 17. ágúst 1977.

 

4a Jónas Hreinsson,

f. 9. júní 1956,

d. 24. jan. 1957.

[Húsaf., 1:242.]

 

4b Jónína Hreinsdóttir,

f. 31. maí 1958 á Akureyri.

Húsfreyja og augnþjálfi í Uppsölum í Svíþjóð.

[Frændg., 213; Húsaf., 1:242; Lækn., 2:835; Rafv., 1:489]

- M.  26. mars 1988,

Jóhannes Guðmundsson,

f. 12. júlí 1955 í Reykjavík.

Læknir í Uppsölum í Svíþjóð.

For.: Guðmundur Jóhannesson,

f. 27. jan. 1925 á Seyðisfirði,

d. 13. des. 1981 í Reykjavík - af völdum bifreiðarslyss.

Yfirlæknir í Reykjavík.

og k.h. Guðrún Þorkelsdóttir,

f. 30. júní 1930 í Útkoti, Kjarlarneshr.,

d. 14. júlí 1996.

Húsfreyja.

Börn þeirra:

    a) Sigrún Alba, f. 28. sept. 1988,

    b) Sólveig Lilja, f. 23. maí 1993,

    c) Guðmundur Björn, f. 13. ágúst 1995.

 

5a Sigrún Alba Jóhannesdóttir,

f. 28. sept. 1988 í Glasgow í Skotlandi.

[Húsaf., 1:242: Lækn., 2:835.]

 

5b Sólveig Lilja Jóhannesdóttir,

f. 23. maí 1993 í Uppsölum, Svíþjóð.

[Húsaf., 1:242; Lækn., 2:835.]

 

5c Guðmundur Björn Jóhannesson,

f. 13. ágúst 1995 í Svíþjóð.

[Húsaf., 1:243; Lækn., 2:835.]

 

4c Jónas Pétur Hreinsson,

f. 3. júlí 1960 á Skriðuklaustri, Fljótsdalshr., N-Múl.

Iðnrekstrarfræðingur í Reykjavík.

[Frændg., 213; Húsaf., 1:243; Rafv., 1:489]

- K.  2. maí 1987,  (skilin),

Hjördís Einarsdóttir,

f. 18. júní 1962 í Reykjavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

For.: Einar Ingi Guðjónsson,

f. 24. sept. 1932 á Siglufirði,

d. 16. jan. 2004.

Skipstjóri í Reykjavík.

og k.h. Guðrún Árnadóttir,

f. 5. ágúst 1931 í Reykjavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Kristín Þóra, f. 16. sept. 1981,

    b) Hreinn Ingi, f. 24. apríl 1990,

    c) Gunnhildur Ýrr, f. 18. júlí 1996.

 

5a Kristín Þóra Jónasdóttir,

f. 16. sept. 1981 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

5b Hreinn Ingi Jónasson,

f. 24. apríl 1990 í Gautaborg, Svíþjóð.

[Húsaf., 1:243.]

 

5c Gunnhildur Ýrr Jónasdóttir,

f. 18. júlí 1996 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

4d Anna Katrín Hreinsdóttir,

f. 17. ágúst 1977 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:242; Rafv., 1:489]

- M. (óg.)

Eiríkur Magnússon,

f. 28. maí 1977.

For.: Magnús Yngvason,

f. um 1950.

Framkv.stj.

og Katrín Eiríksdóttir,

f. um 1955.

 

3b Sólveig Ágústsdóttir Halblaub,

f. 21. sept. 1939 á Akureyri.

Húsmóðir og sjúkraliði í Reykjavík.

[Frændg., 213; Húsaf., 1:243.]

- M.  19. apríl 1959,

Guðmundur Eiður Hannesson,

f. 12. sept. 1933 á Arnkötlustöðum í Holtum,

d. 17. jan. 1975 fórst í þyrluslysi á Kjalarnesi.

Yfirverkstjóri (línuhönnuður) í Reykjavík, yfirverkstjóri hjá RARIK.

For.: Hannes Friðriksson,

f. 9. okt. 1892 á Arnkötlustöðum,

d. 11. jan. 1985.

Bóndi á Arnkötlustöðum.

og k.h. Steinunn Bjarnadóttir,

f. 6. des. 1900 á Efra-Seli í Landsveit,

d. 4. ágúst 1975.

Börn þeirra:

    a) Elísabet, f. 21. sept. 1958,

    b) Ágúst, f. 26. júní 1960,

    c) Hannes, f. 21. mars 1962,

    d) Arnheiður, f. 13. des. 1965.

 

4a Elísabet Guðmundsdóttir,

f. 21. sept. 1958 á Akureyri.

Húsfreyja og hjúkrunarfræðingur í Mosfellsbæ.

[Frændg., 213; Húsaf., 1:243.]

- M.  23. júní 1984,

Guðmundur Svanberg Pétursson,

f. 24. ágúst 1956 á Sauðárkróki.

Rafmagnstæknifræðingur í Mosfellsbæ.

For.: Pétur Símon Víglundsson,

f. 28. ágúst 1937 á Fjalli í Kolbeinsdal, Seyluhr., Skag.

Ketil- og plötusmiður.

og k.h. (skildu) Ragna Efemía Guðmundsdóttir,

f. 23. nóv. 1938 í Sölvanesi, Lýtingsstaðahr., Skag.,

d. 15. des. 2006 á Sauðárkróki.

Húsfreyja í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Sólveig Ragna, f. 14. mars 1982,

    b) Gunnhildur Edda, f. 24. apríl 1984,

    c) Guðmundur Smári, f. 19. apríl 1990.

 

5a Sólveig Ragna Guðmundsdóttir,

f. 14. mars 1982 í Reykjavík.

Búsett í Danmörku.

[Húsaf., 1:243.]

 

5b Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir,

f. 24. apríl 1984 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

5c Guðmundur Smári Guðmundsson,

f. 19. apríl 1990 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

4b Ágúst Guðmundsson,

f. 26. júní 1960 í Reykjavík.

Tölvunarfræðingur í Reykjavík.

[Frændg., 213; Húsaf., 1:243.]

- K.  29. ágúst 1998,

Auður Stefánsdóttir,

f. 21. nóv. 1958 í Reykjavík.

Hjúkrunarfræðingur og húsfreyja.

For.: Stefán Ólafur Ólafsson,

f. 21. júlí 1924 í Reykjavík,

d. 17. jan. 1975.

Byggingaverkfræðingur í Reykjavík

og Kristín Árnadóttir,

f. 12. júní 1925 í Reykjavík.

Húsfreyja og sjúkraliði í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Eiður, f. 30. sept. 1984,

    b) Arnar, f. 8. apríl 1987,

    c) Alda, f. 28. júlí 1990,

    d) Atli, f. 15. júní 1995.

 

5a Eiður Ágústsson,

f. 30. sept. 1984 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

5b Arnar Ágústsson,

f. 8. apríl 1987 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

5c Alda Ágústsdóttir,

f. 28. júlí 1990 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

5d Atli Ágústsson,

f. 15. júní 1995 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

4c Hannes Guðmundsson,

f. 21. mars 1962 í Reykjavík.

Rafmagnsverkfræðingur í Reykjavík.

[Frændg., 213; Húsaf., 1:243.]

- K.  18. júní 1988,

Margrét Hauksdóttir,

f. 3. júní 1962 í Reykjavík.

Húsfreyja og lögfræðingur í Reykjavík.

For.: Haukur Haraldsson,

f. 13. maí 1931 í Reykjavík.

Deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins.

og Auður Jónsdóttir,

f. 12. nóv. 1930 í Stykkishólmi.

Húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Hildur Rut, f. 13. ágúst 1984,

    b) Haukur, f. 13. nóv. 1989,

    c) Jón Ágúst, f. 5. maí 1995.

 

5a Hildur Rut Hannesdóttir,

f. 13. ágúst 1984 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

5b Haukur Hannesson,

f. 13. nóv. 1989 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

5c Jón Ágúst Hannesson,

f. 5. maí 1995 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

4d Arnheiður Guðmundsdóttir,

f. 13. des. 1965 í Reykjavík.

tölvunarfræðingur og húsfreyja á Seltjarnarnesi.

[Frændg., 213., Húsaf., 1:243.]

- M. (óg.) (slitu samvistir),

Sverrir Geirdal Steinarsson,

f. 19. ágúst 1965 í Kaupmannahöfn.

Kerfisfræðingur í Reykjavík.

For.: Steinar Hólm Geirdal Þórðarson,

f. 4. jan. 1938 í Reykjavík.

Byggingafræðingur og byggingafulltrúi í Keflavík.

og Vigdís Erlingsdóttir,

f. 29. júlí 1943 í Litla-Hvoli, Hvolhr., Rang.

Barn þeirra:

    a) Aldís Geirdal, f. 7. okt. 1987.

- M.  2. maí 1998,

Björgvin Lárus Gunnlaugsson,

f. 21. apríl 1961 í Reykjavík.

Tölvunarfræðingur á Seltjarnarnesi.

For.: Gunnlaugur Kristjánsson,

f. 6. apríl 1929 í Reykjavík.

Aðstoðarbankastjóri í Reykjavík.

og k.h. Hallgerður Svanlaug Sigurgeirsdóttir,

f. 3. apríl 1928 í Reykjavík.

Húsmóðir í Reykjavík.

Börn þeirra:

    b) Vigdís Halla, f. 19. okt. 1996,

    c) Gunnlaugur Eiður, f. 7. mars 2002.

 

5a Aldís Geirdal Sverrisdóttir,

f. 7. okt. 1987 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:243.]

 

5b Vigdís Halla Björgvinsdóttir,

f. 19. okt. 1996 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

5c Gunnlaugur Eiður Björgvinsson,

f. 7. mars 2002.

[Þ2003]

 

3c Ólöf Ágústsdóttir Halblaub,

f. 17. febr. 1941 í Laxárvirkjun.

húsmóðir og framkvæmdastjóri á Akureyri.

[Frændg., 214., Húsaf., 1:244.]

- M.  17. júní 1959,

Bragi Ásgeirsson Austfjörð,

f. 6. des. 1934 á Akureyri,

d. 29. nóv. 2002.

bifvélavirkjameistari á Akureyri.

For.: Ásgeir Vilhelm Austfjörð Jónsson,

f. 15. nóv. 1905 á Eskifirði,

d. 29. jan. 1952.

múrarameistari á Akureyri

og k.h. Svanhildur Baldvinsdóttir,

f. 24. sept. 1905 í Ólafsfirði,

d. 16. maí 1975.

húsfreyja og verslunarmaður á Akureyri og í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Ásgeir Vilhelm, f. 1. sept. 1960,

    b) Solveig, f. 21. sept. 1961.

 

4a Ásgeir Vilhelm Bragason,

f. 1. sept. 1960 á Akureyri.

Bifvélavirkjameistari á Akureyri.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:244.]

- K.  8. ágúst 1982,

Ásta Jóna Ragnarsdóttir,

f. 24. maí 1963 á Akureyri,

d. 9. júlí 1989 af slysförum.

húsfreyja og prentsmiður á Akureyri.

For.: Ragnar Elinorsson,

f. 8. des. 1934 á Akureyri.

Skipasmiður á Akureyri.

og k.h. Erla Ívarsdóttir,

f. 18. okt. 1937 í Ólafsfirði.

Barn þeirra:

    a) Hanna María, f. 30. maí 1984.

- K. (óg.) (slitu samvistir),

Kristín Ósk Ragnarsdóttir,

f. 14. maí 1967 á Akureyri.

For.: Ragnar Hólm Bjarnason,

f. 18. ágúst 1939 á Akureyri.

Rekstrarfræðingur.

og Gunndís Dóra Skarphéðinsdóttir,

f. 11. jan. 1947 á Akureyri.

- K. (óg.)

Anna Lilja Björnsdóttir,

f. 8. maí 1967 á Blönduósi.

Sjúkraliði á Akureyri.

For.: Björn Magnússon,

f. 26. júní 1921 á Syðra-Hóli, A-Hún.

Bóndi á Syðra-Hóli til 1995.

og k.h. Ingunn Lilja Hjaltadóttir,

f. 31. júlí 1943 á Skeggjastöðum, Vindhælishr., Skag.

Búsett á Blönduósi.

Börn þeirra:

    b) Bragi Sveinbjörn, f. 4. sept. 1997,

    c) Jóhanna Marí, f. 23. des. 1998.

 

5a Hanna María Ásgeirsdóttir,

f. 30. maí 1984 á Akureyri,

d. 9. júlí 1989 af slysförum.

[Húsaf., 1:244.]

 

5b Bragi Sveinbjörn Ásgeirsson,

f. 4. sept. 1997 á Akureyri.

[Munnl.heim.]

 

5c Jóhanna Marí Ásgeirsdóttir,

f. 23. des. 1998 á Akureyri.

[Munnl.heim.]

 

4b Solveig Bragadóttir,

f. 21. sept. 1961 á Akureyri.

Húsfreyja og niðursuðutæknir á Akureyri.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:244.]

- M.  (skilin),

Hermann Anton Traustason,

f. 7. maí 1958 á Dalvík.

Búsettur í Svíþjóð.

For.: Trausti Adolf Ólason,

f. 22. okt. 1928 á Ási, Árskógshr., Eyjaf.

Sjómaður á Hauganesi.

og Anna Björg Þorvaldsdóttir,

f. 3. sept. 1934 í Víkurbakka, Árskógshr., Eyjaf.

Börn þeirra:

    a) Adolf Bragi, f. 24. des. 1978,

    b) Hartmann, f. 21. júlí 1982,

    c) Ólafur Björgvin, f. 9. maí 1985.

- M.  17. júní 1990,

Stefán Árnason,

f. 30. jan. 1951 á Hæringsstöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf.

Verktaki, þungavinnuvélastjóri.

For.: Árni Jónsson,

f. 29. maí 1920 í Svarfaðardalshr., Eyjaf.,

d. 26. jan. 1969.

Búfræðingur og bóndi á Hæringsstöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf.

og Bergþóra Stefánsdóttir,

f. 10. nóv. 1920 á Hrafnhóli, Viðvíkurhr., Skag.

Húsfreyja á Hæringsstöðum og á Akureyri.

Börn þeirra:

    d) Stefanía Rós, f. 12. okt. 1989,

    e) Hanna Jóna, f. 16. júní 1992,

    f) Baldur Stefán, f. 11. mars 1998.

 

5a Adolf Bragi Hermannsson,

f. 24. des. 1978 á Akureyri.

[Húsaf., 1:244.]

 

5b Hartmann Hermannsson,

f. 21. júlí 1982 á Akureyri,

d. 2. maí 1990 á Akureyri af slysförum.

[Húsaf., 1:244.]

 

5c Ólafur Björgvin Hermannsson,

f. 9. maí 1985 í Noregi.

[Húsaf., 1:244.]

 

5d Stefanía Rós Stefánsdóttir,

f. 12. okt. 1989 á Akureyri.

[Húsaf., 1:244.]

 

5e Hanna Jóna Stefánsdóttir,

f. 16. júní 1992 á Akureyri.

[Húsaf., 1:244.]

 

5f Baldur Stefán Stefánsson,

f. 11. mars 1998 á Akureyri.

[Munnl.heim.]

 

3d Helga Ágústsdóttir Halblaub,

f. 12. apríl 1942 á Akureyri.

Húsmóðir í Reykjavík.  Starfar á Landspítalanum.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:244; Rafv., 1:217]

- M.  16. sept. 1962,

Bjarni Hannesson,

f. 29. sept. 1934 á Arnkötlustöðum í Holtum.

Rafvirkjameistari í Reykjavík.

For.: Hannes Friðriksson,

f. 9. okt. 1892 á Arnkötlustöðum,

d. 11. jan. 1985.

Bóndi á Arnkötlustöðum.

og k.h. Steinunn Bjarnadóttir,

f. 6. des. 1900 á Efra-Seli í Landsveit,

d. 4. ágúst 1975.

Börn þeirra:

    a) Elfar, f. 8. mars 1960,

    b) Vignir, f. 21. ágúst 1961,

    c) Skúli, f. 26. jan. 1964,

    d) Aron, f. 11. febr. 1965.

 

4a Elfar Bjarnason,

f. 8. mars 1960 í Reykjavík.

Ljósameistari og leiklistarfræðingur í Reykjavík.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:244.]

- K. (óg.)

Anna Laxdal Þórólfsdóttir,

f. 13. jan. 1956 í Reykjavík.

Húsfreyja.

For.: Þórólfur Jónsson,

f. 17. ágúst 1923 á Húsavík.

og k.h. Guðný Laxdal,

f. 13. des. 1925 í Tungu á Svalbarðsströnd,

d. 29. sept. 2006 í Reykjavík.

 

4b Vignir Bjarnason,

f. 21. ágúst 1961 í Reykjavík.

Rafmagnsverkfræðingur í Reykjavík.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:244.]

- K.

Lyanne Ridderhof,

f. 28. okt. 1961 í Hollandi.

For.: Andre Ridderhof,

f. 15. ágúst 1921 í Oud Vossemeer, Hollandi,

d. 11. okt. 1988.

og Corry Van Der Vlies,

f. 9. ágúst 1921 í Sliedrecht, Hollandi.

Börn þeirra:

    a) Brynja, f. 20. ágúst 1994,

    b) Kjartan, f. 28. des. 1997.

 

5a Brynja Vignisdóttir,

f. 20. ágúst 1994 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:244.]

 

5b Kjartan Vignisson,

f. 28. des. 1997 í Þýskalandi.

[Munnl.heim.]

 

4c Skúli Bjarnason,

f. 26. jan. 1964 í Reykjavík.

Rafvirkjameistari í Reykjavík.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:245; Rafv., 2:798]

- K.  3. sept. 1988,

Sigrún Ingadóttir,

f. 29. júlí 1965 í Reykjavík.

For.: Ingi Walter Sigurvinsson,

f. 14. apríl 1940 á Ísafirði.

Húsgagnasmiður í Reykjavík.

og Steinunn Lilja Steinarsdóttir,

f. 23. júní 1940 á Ísafirði.

Barn þeirra:

    a) Daði Snær, f. 29. júní 1988.

 

5a Daði Snær Skúlason,

f. 29. júní 1988 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:245.]

 

4d Aron Bjarnason,

f. 11. febr. 1965 í Reykjavík.

Byggingatæknifræðingur og húsasmiður í Mosfellsbæ.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:245; Sjúkral., 2:561]

- K. (óg.)

Hafdís Rut Rudolfsdóttir,

f. 3. ágúst 1966 í Reykjavík.

Sölumaður og húsfreyja.

For.: Rudolf Kristinn Kristinsson,

f. 14. mars 1940 í Reykjavík.

Stórkaupmaður í Reykjavík.

og k.h. Svala Eiðsdóttir,

f. 18. júní 1942 á Akureyri.

Sjúkraliði í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Ágústa Ósk, f. 18. maí 1989,

    b) Heiðrún Svala, f. 12. mars 1991,

    c) Hrefna Björk, f. 15. febr. 1995.

 

5a Ágústa Ósk Aronsdóttir,

f. 18. maí 1989 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:245.]

 

5b Heiðrún Svala Aronsdóttir,

f. 12. mars 1991 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:245.]

 

5c Hrefna Björk Aronsdóttir,

f. 15. febr. 1995 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:245.]

 

3e Björn Ágústsson Halblaub,

f. 9. júní 1944 á Húsavík.

Vélvirki á Norðurbrún í Biskupstungum og síðan í Mosfellssveitarþorpi (Mosfellsbæ), og enn síðar í Reykjavík.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:245; Reykjaætt, 3:812; Munnl.heim.]

- K.  4. des. 1965,  (skilin),

Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir,

f. 31. ágúst 1946 í Reykjavík.

Umhverfisfræðingur.

For.: Magnús Björgvin Sveinsson,

f. 1. sept. 1917 í Miklaholti, Biskupstungnahr., Árn.

Bóndi í Norðurbrún, Biskupstungnahr., síðar bílstjóri og bréfberi í Reykjavík.

og k.h. (skildu) Steinunn Jóhannsdóttir,

f. 3. ágúst 1924 á Ytra-Lágafelli, Miklaholtshr., Hnapp.

Húsfreyja í Norðurbrún, Biskupstungnahr., Árn., síðar í Garðabæ.

Börn þeirra:

    a) Magnús, f. 25. sept. 1964,

    b) Ágúst, f. 24. júní 1968,

    c) Torfi, f. 20. des. 1972.

- K. (óg.)

Ása Jónsdóttir,

f. 7. mars 1957 í Reykjavík.

For.: Jón Guðgeirsson,

f. 21. ágúst 1927 í Reykjavík.

Læknir á Kópaskeri, síðar í Reykjavík.

og k.h. Guðrún Jóhannesdóttir,

f. 16. okt. 1927 á Húsavík,

d. 21. júlí 2006 í Reykjavík.

Börn þeirra:

    d) Grímur Ásgeir, f. 19. apríl 1989,

    e) Erla, f. 26. júlí 1992.

 

4a Magnús Halblaub Björnsson,

f. 25. sept. 1964 í Reykjavík.

Veðurathugunarmaður á Hveravöllum um tíma.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:245; Reykjaætt, 3:813; Guðr., 103]

- K.  26. júlí 1997,

Sigrún Þórólfsdóttir,

f. 13. okt. 1965 í Reykjavík.

For.: Þórólfur Beck Guðjónsson,

f. 24. mars 1930 á Skallabúðum í Eyrarsveit,

d. 9. júlí 2002.

Verslunarstjóri í Grundarfirði

og k.h. Jóhanna Sigurrós Árnadóttir,

f. 29. júlí 1939 í Reykjavík.

Talsímakona.

Börn þeirra:

    a) Magnús Máni, f. 17. mars 2000,

    b) Snorri Beck, f. 14. okt. 2001.

 

5a Magnús Máni Magnússon,

f. 17. mars 2000.

Óskírður (6. maí 2000).

[Munnl.heim.]

 

5b Snorri Beck Magnússon,

f. 14. okt. 2001.

[Mbl. 19/8/03]

 

4b Ágúst Halblaub Björnsson,

f. 24. júní 1968 í Reykjavík.

Búsettur í Mosfellsbæ, síðar í Atlanta og San Fransisco í Bandaríkjunum.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:245; Reykjaætt, 3:813.]

- K.  2. sept. 1995,

Ragna Sif Þórsdóttir,

f. 22. apríl 1969 í Reykjavík.

For.: Þór Símon Ragnarsson,

f. 15. okt. 1939 á Akureyri.

Útibússtjóri, búsettur í Mosfellsbæ.

og k.h. Guðný Sigríður Friðsteinsdóttir,

f. 27. des. 1940 í Reykjavík,

d. 12. mars 1980 þar.

 

4c Torfi Halblaub Björnsson,

f. 20. des. 1972 í Reykjavík.

Búsettur í Mosfellsbæ.

[Frændg., 214; Tröllat., 1:333; Húsaf., 1:245; Reykjaætt, 3:813.]

- K. (óg.) (slitu samvistir),

Kristín Ósk Sverrisdóttir,

f. 15. ágúst 1972 í Reykjavík.

Húsfreyja í Calgary, Kanada.

For.: Sverrir Kristinsson,

f. 25. sept. 1945 í Reykjavík.

Kennari.

og Þórunn Ólöf Jósefsdóttir,

f. 7. jan. 1947 í Strandhöfn, Vopnafjarðarhr., N-Múl.

Húsfreyja í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp.

Barn þeirra:

    a) Eyrún Ósk, f. 19. apríl 1989.

- K. (óg.)

Kristín Jóna Sigurjónsdóttir,

f. 20. júlí 1978.

For.: Sigurjón Valberg Jónsson,

f. 27. apríl 1961.

og Theódóra Sigrún Haraldsdóttir,

f. 6. jan. 1961.

Börn þeirra:

    b) Tinna, f. 20. mars 1997,

    c) Sigurjón Björn, f. 29. sept. 1999,

    d) Rúnar, f. 17. des. 2002.

 

5a Eyrún Ósk Torfadóttir,

f. 19. apríl 1989 á Ísafirði.

[Tröllat., 1:333; Húsaf., 1:245.]

 

5b Tinna Torfadóttir,

f. 20. mars 1997 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

5c Sigurjón Björn Torfason,

f. 29. sept. 1999.

[Munnl.heim.]

 

5d Rúnar Torfason,

f. 17. des. 2002.

[Þ2003]

 

4d Grímur Ásgeir Björnsson,

f. 19. apríl 1989 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:245.]

 

4e Erla Björnsdóttir,

f. 26. júlí 1992 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:245.]

 

2b Kristín Björnsdóttir Axfjörð Clark,

f. 23. nóv. 1925 á Akureyri,

d. 14. júní 1988 í Jacksonville, Florida.

Bjó ógift með föður sínum á Akureyri 1952, giftist 1957 og fór til Ameríku en skildi 2-3 mánuðum seinna.  Giftist aftur 1964 og bjó lengst í Florida.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:245; Munnl.heim.]

- M.  1957,  (skilin),

Ágúst Hörður Helgason,

f. 13. febr. 1927 á Sauðárkróki.

Læknir í Texas, USA.

For.: Helgi Ólafsson,

f. 10. okt. 1899 á Keldum í Sléttuhlið, Fellshr., Skag.,

d. 13. maí 1976.

Sjómaður og kennari á Akureyri.

og k.h. Wally Þorbjörg Ágústa Ágústsdóttir,

f. 23. júní 1904 í Reykjavík.

Valý? Húsfreyja á Sauðárkróki og Akureyri.

- M.  1964,

Elmer Stuart Clark,

f. 27. ágúst 1925 í Jacksonville,

d. 29. júlí 1987 [30. júní] í Jacksonville.

Búsettur í Jacksonville, Florida, USA.

 

2c Matthías Björnsson Axfjörð,

f. 11. nóv. 1927 á Akureyri.

Húsasmíðameistari á Akureyri.

[Frændg., 214; Húsaf., 1:245.]

- K.  15. okt. 1950,

Sigríður Kristjana Kristjánsdóttir,

f. 12. júlí 1930 í Klambraseli í Aðaldal, S-Þing.

For.: Kristján Jóhannesson,

f. 29. nóv. 1892 í Klambraseli, Aðaldælahr., S-Þing.,

d. 21. júlí 1987.

Bóndi í Klambraseli í Aðaldal.

og k.h. Kristín Þuríður Þorbergsdóttir,

f. 7. jan. 1895 á Litlu-Laugum, Reykdælahr., S-Þing.,

d. 18. ágúst 1977.

Börn þeirra:

    a) Kristín Þuríður, f. 21. des. 1951,

    b) Björn, f. 9. sept. 1953,

    c) Ólöf, f. 23. mars 1957,

    d) Aðalheiður, f. 23. nóv. 1964.

 

3a Kristín Þuríður Matthíasdóttir,

f. 21. des. 1951 á Akureyri.

Húsmóðir og skrifstofumaður á Akureyri.

[Frændg., 215; Húsaf., 1:245.]

- M.  2. ágúst 1969,

Stefán Friðrik Ingólfsson,

f. 6. júlí 1949 á Akureyri.

Vinnuvélastjóri á Akureyri.

For.: Ingólfur Árni Guðmundsson,

f. 15. ágúst 1923 á Siglufirði,

d. 12. maí 1999.

Bísltjóri og verkstjóri á Akureyri.

og k.h. (skildu) Ingibjörg Sigrún Eyfjörð Stefánsdóttir,

f. 27. sept. 1926 í Holtakoti, Sauðbæjarhr., Eyjaf.,

d. 26. mars 1956 á Akureyri.

Börn þeirra:

    a) Ingibjörg Sigrún, f. 28. júní 1970,

    b) Matthías, f. 18. mars 1976,

    c) Atli Steinar, f. 11. mars 1982.

 

4a Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir,

f. 28. júní 1970 á Akureyri.

Húsfreyja, landfræðingur og kennari. Fræðslufulltrúi hjá Íslandspósti í Reykjavík.

[Frændg., 215; Húsaf., 1:246.]

- M.  22. júlí 1995,

Aðalsteinn Leifsson,

f. 18. sept. 1967 á Akureyri.

Flugumferðarstjóri í Reykjavík.

For.: Leifur Halldórsson,

f. 8. nóv. 1948 á Siglufirði.

Búsettur á Akureyri.

og k.h. Ragnheiður Sæunn Aðalsteinsdóttir,

f. 5. febr. 1947 í Hvassafelli, Saurbæjarhr., Eyjafirði.

Búsett á Akureyri.

Barn þeirra:

    a) Stefán Friðrik, f. 28. sept. 1998.

 

5a Stefán Friðrik Aðalsteinsson,

f. 28. sept. 1998 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

4b Matthías Stefánsson,

f. 18. mars 1976 á Akureyri.

Tónlistarmaður í Reykjavík.

[Frændg., 215; Húsaf., 1:246.]

- K. (óg.)

Ágústa Björk Haarde,

f. 22. mars 1978 í Reykjavík.

For.: Steindór H. Haarde,

f. 12. sept. 1940.

og k.h. Jórunn H. Bergmundsdóttir,

f. 10. maí 1940.

Tækniteiknari.

 

4c Atli Steinar Stefánsson,

f. 11. mars 1982 á Akureyri.

Nemi.

[Húsaf., 1:246.]

- K. (óg.)

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir,

f. 7. júní 1983 á Akureyri.

For.: Guðjón Jóhannsson,

f. 2. júlí 1943.

og Valgerður Halldórsdóttir,

f. 6. mars 1947.

 

3b Björn Matthíasson,

f. 9. sept. 1953 á Akureyri,

d. 11. maí 1994.

Múrarameistari og byggingatæknifræðingur í Reykjavík.

[Frændg., 215; Húsaf., 1:246.]

- K.  9. okt. 1976,

Ragnheiður Gísladóttir,

f. 12. júní 1956 á Húsavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

For.: Gísli Benedikt Vigfússon,

f. 3. nóv. 1931 á Húsavík.

Vörubifreiðarstjóri á Húsavík.

og k.h. Hrafnhildur Ragnarsdóttir,

f. 12. mars 1936 á Brúum, Aðaldælahr., S-Þing.

Börn þeirra:

    a) Hrafnhildur, f. 12. sept. 1977,

    b) Gísli Björn, f. 4. mars 1983,

    c) Matthías, f. 2. maí 1989.

 

4a Hrafnhildur Björnsdóttir,

f. 12. sept. 1977 á Akureyri.

[Frændg., 215; Húsaf., 1:246.]

- M. (óg.) (slitu samvistir),

Davíð Ólafsson,

f. 30. júní 1977.

Barn þeirra:

    a) Björn, f. 15. jan. 1998.

- M. (óg.)

Haraldur Róbert Magnússon,

f. 20. mars 1974 í Grundarfirði.

For.: Magnús Magnússon,

f. 3. febr. 1943.

og Anna Björg Björgvinsdóttir,

f. 28. febr. 1952.

 

5a Björn Davíðsson,

f. 15. jan. 1998 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

4b Gísli Björn Björnsson,

f. 4. mars 1983 á Akureyri.

Nemi.

[Húsaf., 1:246.]

 

4c Matthías Björnsson,

f. 2. maí 1989 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:246.]

 

3c Ólöf Matthíasdóttir,

f. 23. mars 1957 á Akureyri.

Búsett á Akureyri.  Lærði skinnfatasaum í Svíþjóð og rekur eigin vinnustofu á Akureyri.

[Frændg., 215; Húsaf., 1:246.]

- M.  8. júlí 1978,

Kristján Elís Jónasson,

f. 27. maí 1955 á Akureyri.

Matreiðslumeistari á Akureyri.

For.: Jónas Þorsteinsson,

f. 27. jan. 1924 á Hjalteyri.

Skipstjóri, hafnarvörður, kaupmaður og kompásviðgerðarmaður á Akureyri.

og k.h. Matthea Kristjánsdóttir,

f. 19. nóv. 1920 á Akureyri.

Börn þeirra:

    a) Matthea, f. 8. des. 1982,

    b) Elmar, f. 16. maí 1988.

 

4a Matthea Kristjánsdóttir,

f. 8. des. 1982 í Osló í Noregi.

Nemi.

[Húsaf., 1:246.]

 

4b Elmar Kristjánsson,

f. 16. maí 1988 á Akureyri.

[Húsaf., 1:246.]

 

3d Aðalheiður Matthíasdóttir,

f. 23. nóv. 1964 á Akureyri.

Húsfreyja og fiðlukennari í Reykjavík.

[Frændg., 215; Húsaf., 1:246.]

- M.  20. júlí 1991,

Ingimar Ólafsson Waage,

f. 3. nóv. 1966 í Reykjavík.

Myndlistarmaður.

For.: Ólafur Magnússon Waage,

f. 15. nóv. 1939 í Reykjavík,

d. 6. des. 1986 í Hafnarfirði.

Verkstjóri á Reykjavíkurflugvelli.

og k.h. María Úlfheiður Úlfarsdóttir,

f. 21. júní 1939 á Vattarnesi við Reyðarfjörð.

Húsfreyja í Hafnarfirði.

Börn þeirra:

    a) Sigríður Kristjana, f. 12. sept. 1993,

    b) Sólrún Ylfa, f. 23. des. 1996.

 

4a Sigríður Kristjana Ingimarsdóttir,

f. 12. sept. 1993 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:246.]

 

4b Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir,

f. 23. des. 1996 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

1f Þórveig Sigfúsdóttir Axfjörð,

f. 8. júlí 1897 að Krónustöðum í Eyjafirði,

d. 4. okt. 1993 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:247.]

- M.  14. okt. 1928,

Jens Guðbjörnsson,

f. 30. ágúst 1903 í Reykjavík,

d. 1. maí 1978 þar.

Jens lauk námi í bókbandsiðn 1923 frá Iðnskólanum í Reykjavík. Fór til náms í Fagskolen for Boghåndverk í Kaupmannahöfn 1929. Bókbindari í Reykjavík og síðan verkstjóri í Félagsbókbandinu 1927-1951. Kynnti sér getraunastarfsemi í þágu íþrótta á Norðurlöndum 1951 á vegum menntamálaráðherra. Forstjóri Íslenskra getrauna 1951-1956. Fulltrúi í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur í nóvember 1956-(1973?). Lengi í stjórn Bókbindarafélags Íslands og formaður um 6 ára skeið. Í stjórn Glímufélagsins Ármanns frá október 1925, formaður frá 1927. Tók þátt í ýmsum íþróttagreinum og hlaut verðlaun í frjálsum íþrótturm og kappróðri. Í fararstjórn íþróttaflokka til Þýskalands 1929, Svíþjóðar 1932, á alþjóðafimleikamótið Lingiaden í Stokkhólmi 1939, til Finnlands 1947, á Lingiaden í Stokkhólmi 1949 og á alþjóðafimleikamót í Hollandi 1955. Ótal ferðir innanlands með íþróttaflokkum Ármanns. Í Ólympíunefnd Íslands frá 1947, gjaldkeri nefndarinnar frá 1950. Olympíuferðir til Lundúna 1948, til Helsinki 1952 (aðalfararstjóri), til Cortina 1956 og til Rómar 1960. Fulltrúi Reykjavíkur í sambandsráði ÍSÍ frá 1959. Í bókaútgáfunefnd ÍSÍ frá 1948. Í stjórn íþróttavallanna í Reykjavík í mörg ár. Í þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur frá 1944. Í byggingarnefnd íþróttamannvirkjanna í Laugardal 1942. Einn stofnenda Prentsmiðjunnar Hóla hf. 1942 og í stjórn frá stofnun. Hefur gefið út allmargar bækur. Einn af stofnendum Finnlandsvinafélagsins Suomi 1949 og formaður frá upphafi. Var sæmdur Riddarakrossi Fálkaorðunnar 1949 (R1FiL). Heiðursfélagi ÍSÍ.

For.: Guðbjörn Guðbrandsson,

f. 9. júlí 1875 í Miklagarði í Saurbæjarhr., Dal.,

d. 26. júlí 1927.

Fóstursonur Torfa í Ólafsdal.  Nam í Ólafsdal 1894-96 - einkunn 5.25.  Bókbandsmeistari.  Mun hafa farið strax að námi loknu til Reykjavíkur og lært þar að binda bækur.  Gæti hafa verið búinn að læra áður að nokkru, því honum bauðst staða á vinnustofa Ísafoldarbókbands.  Var meðal stofnenda Félagsbókbandsins í Reykjavík og forstjóri þess um skeið.  Var meðal stofnenda Hins íslenska bókbindarafélags 11. feb. 1906.  Formaður Bókbandssveinafélags Íslands 1908-1910.  Ritari Bókbandssveinafélags Reykjavíkur 1917, formaður þess síðari hluta árs 1918 og 1919.

og k.h. Jensína Jensdóttir,

f. 25. mars 1879 á Hóli, Hvammshr., Dal.,

d. 25. des. 1930.

Börn þeirra:

    a) Brynhildur, f. 8. des. 1928,

    b) Jensína, f. 14. júlí 1932.

 

2a Brynhildur Jensdóttir,

f. 8. des. 1928 í Reykjavík,
d. 29. maí 2008 þar.

Sjúkraliði í Reykjavík.

[Fr.-Hálsætt, 2:340; Húsaf., 1:247; Frændg., 216.]

- M.  4. mars 1950,  (skilin),

Gísli Þórðarson,

f. 22. des. 1926 í Hafnarfirði,

d. 10. mars 2004 í Reykjavík.

Loftskeytamaður, fyrst á skipum, síðar í Gufunesi.

For.: Þórður Þórðarson,

f. 23. okt. 1884 að Neðra-Hálsi,

d. 12. ágúst 1965 í Reykjavík.

Lærði trésmíðar í Reykjavík og gerði þá iðn að ævistarfi, eins og Hjörleifur bróðir hans.  Dvaldist lengst í Reykjavík, en var þó um skeið bæði suður í Garði og í Hafnarfirði.

og k.h. Gíslanna Gísladóttir,

f. 24. júlí 1887 að Sjóbúð í Garði,

d. 19. maí 1982 í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Þórveig, f. 4. ágúst 1950,

    b) Anna, f. 3. okt. 1952,

    c) Jens, f. 7. apríl 1954,

    d) Brynhildur Jóna, f. 17. maí 1957.

 

3a Þórveig Gísladóttir,

f. 4. ágúst 1950 í Reykjavík,

d. 19. maí 1994 í Munkebo í Danmörku.

Þórveig ólst upp hjá foreldrum sínum í Auðarstræti 9 í Reykjavík. Gísli og Lilla byggðu hús í Grænuhlíð 8 ásamt systur Lillu, Nennu og manni hennar Jóhanni Gunnari Jóhannssyni og bjuggu þau þar til (1978). Þóra og Ómar voru nýbúin að halda upp á 25 ára brúðkaupsafmæli sitt er Þóra dó. Þóra vann hjá Tryggingastofnun ríkisins í mörg ár en síðar vann hún hjá Norsk veritas í Reykjavík. Hún tók stúdentspróf árið (1985), og fluttu þau Ómar til Danmerkur árið 1987 þar sem hann vann hjá TV2 í Odense. Þau settust að í Munkebo og bjuggu þar allan sinn tíma í Danmörku. Þóra fór í skóla og lærði tölvunarfræði og útskrifaðist með mjög góðar einkunnir. Dætur þeirra, Hildur og Ásta María, stunduðu einnig sitt nám mjög vel og fengu mjög góðar einkunnir. Þóra valdist til félagsstarfa fyrir Íslendingafélagið á sínu svæði og var hún gjaldkeri Íslendingafélaganna á Norðurlöndunum þegar hún lést. Þóra hafði ekki gengið heil til skógar s.l. vetur. Hún fór í uppskurð á sjúkrahús í s.l. vetur, en fékk ekki bót meina sinna. Hún kom heim í apríl mánuði og dvaldi hér í mánuð hjá fjölskyldu og vinum. Móðir hennar var hjá henni síðustu vikuna, en kom hingað heim daginn áður en Þóra dó. Hún lést af völdum blóðtappa við hjarta. Þóra er öllum sem hana þekktu mikill harmdauði.

[AG; Frændg., 216; Fr.-Hálsætt, 2:340; Húsaf., 1:247.]

- M.  3. maí 1969,

Ómar Magnússon,

f. 29. júní 1948 í Reykjavík.

Loftskeytamaður. Kvikmyndatökumaður hjá Ríkissjónvarpinu í Reykjavík og hjá TV2 í Odense í Danmörku frá 1987.

For.: Magnús Helgason,

f. 30. sept. 1923 í Reykjavík,

d. 1. febr. 1978.

Vélaeftirlitsmaður og bifreiðarstjóri í Reykjavík.

og Ásta Helgadóttir,

f. 17. okt. 1926 í Reykjavík.

Fóstra í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Hildur, f. 11. ágúst 1970,

    b) Ásta María, f. 19. jan. 1975.

 

4a Hildur Ómarsdóttir,

f. 11. ágúst 1970 í Reykjavík.

[Frændg., 216; Húsaf., 1:247.]

- M. (óg.)

Þorleifur Bjarnason,

f. 24. okt. 1963 í Reykjavík.

Tölvunarfræðingur.

For.: Bjarni Pálsson,

f. 18. júlí 1936 í Reykjavík.

Kennari og fyrrv. skólastjóri á Núpi, síðar í Kópavogi.

og k.h. Valborg Þorleifsdóttir,

f. 31. okt. 1938 í Reykjavík.

Kennari og meinatæknir.

Börn þeirra:

    a) Bjarni, f. 23. sept. 1997,

    b) Ómar Þór, f. 8. júlí 2000.

 

5a Bjarni Þorleifsson,

f. 23. sept. 1997 í Reykjavík.

[Munnl. heim.]

 

5b Ómar Þór Þorleifsson,

f. 8. júlí 2000 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

4b Ásta María Ómarsdóttir,

f. 19. jan. 1975 í Reykjavík.

[Frændg., 216; Húsaf., 1:247.]

- M. (óg.)
Andrew Mark Ashworth,
f. 7. maí 1968 í Cleethorps, Englandi.

 

3b Anna Gísladóttir,

f. 3. okt. 1952 í Reykjavík.

Verslunarpróf árið 1971, starfaði hjá Heklu hf og síðar hjá Frón hf. Gjaldkeri og bókari á Lögfræðiskrifstofu Friðjóns Arnar Friðjónssonar og Þórólfs Kristjáns Beck í Reykjavík, síðar hjá Lögmönnum við Austurvöll.

[Fr.-Hálsætt, 2:340; EÞE; Húsaf., 1:247.]

- M.  3. okt. 1971,

Eiríkur Þór Einarsson,

f. 5. febr. 1950 í Vestmannaeyjum.

Stúdentspróf frá MA 1970, bókasafnsfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1981, bókasafnsfræðingur á bókasöfnum Hafrannsóknastofnunar og Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, síðar Sjávarútvegsbókasafni 1971-2006, skjalastjóri Siglingastofnunar Íslands frá 2007, leiðsögumaður ferðamanna frá 2001, formaður Félags leiðsögumanna 2002-2003, formaður Ættfræðifélagsins 2004-2008.

For.: Einar Haukur Eiríksson,

f. 8. des. 1923 á Ísafirði.

Bjó hjá foreldrum sínum til 1940 að hann fór í Menntaskólann á Akureyri. Eftir skólavist flutti hann til Vestmannaeyja og gerðist kennari við Gagnfræðaskólann þar. Fór í Háskóla Íslands árið 1946 og stundaði nám þar í tvo vetur. Kom síðan aftur til Vestmannaeyja og gerðist aftur kennari við Gagnfræðaskólann. Árið 1961 varð hann bæjarritari í Vestmannaeyjum og síðar skattstjóri. Var um tíma forseti bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum. Flutti til Reykjavíkur 1978 og vann á Skattstofu Reykjavíkur til 1990 að hann hætti fyrir aldurs sakir

og k.h. Guðrún Þorláksdóttir,

f. 20. sept. 1920 í Vík í Mýrdal.

Húsmóðir í Vestmannaeyjum og síðar skrifstofumaður þar og í Reykjavík eftir að hún fluttist þangað árið 1978 og hefur búið þar síðan.

Börn þeirra:

    a) Einar Haukur, f. 22. jan. 1973,

    b) Finnur, f. 24. jan. 1983.

 

4a Einar Haukur Eiríksson,

f. 22. jan. 1973 í Reykjavík,
d. 27. des. 2014 í Grimstad, Noregi.

Búsettur í Vestmannaeyjum, síðar í Noregi. Verslunarstjóri í Reykjavík og í Noregi.

[Munnl.heim.; Húsaf., 1:247; Þ2002]

- Barnsmóðir

Anna Kristín Tryggvadóttir,

f. 1. maí 1973 í Reykjavík.

For.: Tryggvi Örn Björnsson,

f. 16. des. 1949.

og Guðrún Helga Kristjánsdóttir,

f. 10. sept. 1955 í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Tinna Rut, f. 12. apríl 1990.

- K.  29. sept. 1996 (skilin),

Bryndís Huld Ólafsdóttir,

f. 12. apríl 1971 í Vestmannaeyjum.

Hárgreiðslukona.  Búsett í Grimstad, Noregi.

For.: Ólafur Magnús Aðalsteinsson,

f. 3. des. 1947 á Akureyri.

Hljómlistarmaður og sjómaður í Vestmannaeyjum

og k.h. Guðbjörg Eygló Ingólfsdóttir,

f. 28. apríl 1949 í Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

    b) Sandra Sif, f. 3. sept. 1995,

    c) Ólafur Þór, f. 12. maí 1999.

 

5a Tinna Rut Einarsdóttir,

f. 12. apríl 1990 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:247.]

 

5b Sandra Sif Einarsdóttir,

f. 3. sept. 1995 í Reykjavík,
Búsett í Grimstad, Noregi.

[Munnl.heim.; Þ2002]
- Barnsfaðir
Erik Hovstad,
f. 9. júlí 1996 í Arendal, Noregi.
For.: Atle Hovstad,
f. 5. sept. 1964 í Arendal, Noregi
og k.h. (skilin) Ragnhild Lind,
f. 29. nóv. 1969 í Noregi.
Barn þeirra:
    b) Andrea Eriksdóttir, f. 17. febr. 2012.

 

6a Andrea Eriksdóttir Hovstad,
f. 17. febr. 2012 í Grimstad, Noregi.
[Munnl.heim.(SSE)]

 

5c Ólafur Þór Einarsson,

f. 12. maí 1999 í Grimstad, Noregi.
Búsettur í Grimstad.

[Munnl.heim.; Þ2002]

 

4b Finnur Eiríksson,

f. 24. jan. 1983 í Reykjavík.

Stúdent frá VÍ 2003, múraranemi í Kópavogi.

[Húsaf., 1:247; Þ2002]

- Unnusta,

Erna Sif Ólafsdóttir,

f. 10. maí 1983 í Keflavík.

For.: Ólafur Helgi Guðmundsson,

f. 6. mars 1951 á Hvammstanga.

Vélamaður hjá Vegagerð ríkisins

og k.h. Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir,

f. 3. febr. 1956 í Vestmannaeyjum.

Búsett á Hvammstanga.
Barn þeirra:
    a) Emil Óli, f. 4. september 2008.

 

5a Emil Óli Finnsson,
f. 4. september 2008 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(FE)]

 

3c Jens Gíslason,

f. 7. apríl 1954 í Reykjavík.

Bóndi á Jaðri í Þykkvabæ.

[Fr.-Hálsætt, 2:340; Húsaf., 1:248.]

- K.  15. nóv. 1976,  (skilin),

Hrafnhildur Kristinsdóttir,

f. 7. maí 1951 í Reykjavík.

For.: Aage Kristinn Pedersen,

f. 4. júní 1912 í Reykjavík,

d. 16. des. 1961.

Múrari í Reykjavík.

og k.h. Guðmunda Rósa Jónsdóttir,

f. 11. maí 1914 á Litla-Hálsi í Grafningi,

d. 16. des. 2003 í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Rósa Kristín, f. 7. apríl 1974,

    b) Arnar Gísli, f. 16. júlí 1979,

    c) Brynhildur, f. 16. júlí 1980.

- K. (óg.) (samb. slitið)

Hafdís E. Jónsdóttir,

f. 28. júlí 1949 í Reykjavík.

For.: Jón Hróbjartur Einarsson Höjgaard,

f. 26. febr. 1923 á Bakkafirði,

d. 20. sept. 2002

og k.h. Ragnheiður Hannesdóttir,

f. 2. nóv. 1926 í Reykjavík,
d. 4. sept. 2009.

- K. (óg.)
Elín Þóra Eiríksdóttir,
f. 26. febr. 1956.

 

4a Rósa Kristín Jensdóttir,

f. 7. apríl 1974 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248.]

- M. (óg.)

Freyr Karlsson,

f. 6. okt. 1972 í Hafnarfirði.

Sjómaður í Vogum.

For.: Karl Kristinn Þórðarson,

f. 18. júlí 1933 í Garðahr.

Vélvirki

og Valgerður Guðmundsdóttir,

f. 17. des. 1938 á Höllustöðum í Reykhólahr.

Börn þeirra:

    a) Sindri Jens, f. 11. apríl 1994,

    b) Thelma Dögg, f. 13. júlí 1995,

    c) Hrafnhildur Ýr, f. 31. maí 1997,

    d) Freydís Rós, f. 26. des. 1998,

    e) Laufey Ösp, f. 7. okt. 2002.

 

5a Sindri Jens Freysson,

f. 11. apríl 1994 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248; Þ2002]

 

5b Thelma Dögg Freysdóttir,

f. 13. júlí 1995 í Reykjavík.

[Þ2002]

 

5c Hrafnhildur Ýr Freysdóttir,

f. 31. maí 1997 í Reykjavík.

[Þ2002]

 

5d Freydís Rós Freysdóttir,

f. 26. des. 1998 í Reykjavík.

[Þ2002]

 

5e Laufey Ösp Freysdóttir,

f. 7. okt. 2002.

[Þ2002]

 

4b Arnar Gísli Jensson,

f. 16. júlí 1979 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248.]

- K. (óg.)

Elfa Lind Berudóttir,

f. 16. sept. 1978 í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Aðalheiður Fanney, f. 14. mars 1999,

    b) Kolbrún Helga, f. 1. jan. 2002.

 

5a Aðalheiður Fanney Arnarsdóttir,

f. 14. mars 1999 í Reykjavík.

[Munnl. heim.]

 

5b Kolbrún Helga Arnarsdóttir,

f. 1. jan. 2002.

[Þ2004]

 

4c Brynhildur Jensdóttir,

f. 16. júlí 1980 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248.]

 

3d Brynhildur Jóna Gísladóttir,

f. 17. maí 1957 í Reykjavík.

Skrifstofumaður í Reykjavík.

[Fr.-Hálsætt, 2:340; Húsaf., 1:248.]

- M.  23. febr. 1980,

Guðjón Þórarinn Arngrímsson,

f. 13. sept. 1955 á Kotströnd í Flóa.

Blaðamaður, síðar upplýsingafulltrúi Flugleiða í Reykjavík.

For.: Arngrímur Hafsteinn Guðjónsson,

f. 27. okt. 1929 í Reykjavík,

d. 12. sept. 2009.

Skrifstofumaður í Reykjavík

og k.h. Fanney Þrúður Jónsdóttir,

f. 6. júní 1929 í Þrúðardal, Fellshr.,

d. 21. sept. 2007 í Reykjavík.

Leiðbeinandi og húsfreyja í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Vignir, f. 2. apríl 1982,

    b) Brynjar, f. 29. mars 1989,

    c) Gísli, f. 2. júní 1997.

 

4a Vignir Guðjónsson,

f. 2. apríl 1982 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248.]

- K. (óg.)

Steinunn Dúa Jónsdóttir,

f. 2. apríl 1982 í Reykjavík.

For.: Jón Þór Einarsson,

f. 7. febr. 1954 í Reykjavík.

Matreiðslumeistari í Reykjavík

og k.h. (skildu) Kristín Magnúsdóttir,

f. 23. apríl 1959 í Ólafsvík.

Skrifstofumaður.

Barn þeirra:

    a) Kristín Sól, f. 16. sept. 2005,
    b) Arnar Máni, f. 29. júlí 2011.

 

5a Kristín Sól Vignisdóttir,

f. 16. sept. 2005 í Reykjavík.

[Munnl.heim.(VG); Þ2015]

 

5b Arnar Máni Vignisson,
f. 29. júlí 2011 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(VG); Þ2015]

 

4b Brynjar Guðjónsson,

f. 29. mars 1989 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248.]

 

4c Gísli Guðjónsson,

f. 2. júní 1997 í Reykjavík.

[Munnl. heimild]

 

2b Jensína Jensdóttir,

f. 14. júlí 1932 í Reykjavík.

Húsmóðir og afgreiðslumaður í Reykjavík.

[Frændg., 216; Húsaf., 1:248; Þorst., 1:185.]

- M.  1. maí 1954,

Jóhann Gunnar Jóhannsson,

f. 21. jan. 1928 á Ytra-Lágafelli í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi.,

d. 12. febr. 2001 í Reykjavík.

Trésmíðameistari og húsvörður Oddfellhússins í Reykjavík.

For.: Jóhann Magnús Kristjánsson,

f. 7. sept. 1893 á Ytra-Lágafelli, Miklaholtshr., Hnapp.,

d. 29. ágúst 1965 í Stykkishólmi.

Bóndi á Syðra-Lágafelli.

og k.h. Borghildur Júlíana Þórðardóttir,

f. 9. júlí 1897 í Borgarholti, Miklaholtshr., Hnapp.,

d. 5. jan. 1971 í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Sigfús, f. 28. ágúst 1954,

    b) Borghildur, f. 3. des. 1955,

    c) Jens Þór, f. 12. okt. 1964.

 

3a Sigfús Axfjörð Gunnarsson,

f. 28. ágúst 1954 í Reykjavík.

Afgreiðslumaður í Reykjavík.  Dóttir Kristínar: Íris Linda Árnadóttir, f. 27.5.1982 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248, 2:518; Þorst., 1:185.]

- K. (óg.)

Kristín Sigurgeirsdóttir,

f. 12. júlí 1960 í Reykjavík.

Leikskólakennari, verktaki í Reykjavík.

For.: Sigurgeir Sigurdórsson,

f. 18. des. 1915 í Götu í Hrunamannahreppi.

Útgerðarmaður.

og k.h. Kristín Guðbjörnsdóttir,

f. 28. mars 1929 á Rauðsgili, Hálsahr.

Frá Rauðsgili.

Barn þeirra:

    a) Karen, f. 2. ágúst 1990.

 

4a Karen Sigfúsdóttir,

f. 2. ágúst 1990 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248; Þorst., 1:185.]

 

3b Borghildur Gunnarsdóttir,

f. 3. des. 1955 í Reykjavík.

Fóstra í Reykjavík.

[Húsaf., 1:249; Þorst., 1:185.]

 

3c Jens Þór Jóhannsson,

f. 12. okt. 1964 í Reykjavík.

Afgreiðslumaður og síðar gæslumaður í Reykjavík.

[Húsaf., 1:249; Þorst., 1:185.]

- K.  31. ágúst 1996,  (skilin),

Brynhildur Jónsdóttir,

f. 12. maí 1972 í Reykjavík.

Leikskólakennari.

For.: Jón Ellert Jónsson,

f. 13. apríl 1949 í Hafnarfirði.

Iðnaðarmaður í Hafnarfirði

og k.h. (skildu) Hjördís Árnadóttir,

f. 22. apríl 1952 í Hafnarfirði.

Skrifstofumaður.

Börn þeirra:

    a) Jóhann Gunnar, f. 31. okt. 1997,

    b) Hjördís Freyja, f. 25. febr. 2002.

 

4a Jóhann Gunnar Jensson,

f. 31. okt. 1997 í Reykjavík.

[Munnl. heim.]

 

4b Hjördís Freyja Jensdóttir,

f. 25. febr. 2002 í Reykjavík.

[Þ2002]

 

1g Óskar Sigfússon,

f. 3. ágúst 1900 á Krónustöðum, Saurbæjarhr., Eyjaf.,

d. 13. febr. 1907 þar.

[Frændg., 217; Húsaf., 1:249.]

 

1h Friðjón Sigfússon Axfjörð,

f. 20. sept. 1903 á Krónustöðum, Saurbæjarhr., Eyjaf.,

d. 14. jan. 1953 á Akureyri.

Múrarameistari á Akureyri.

[Frændg., 217; Húsaf., 1:249.]

- K.  26. maí 1928,

Rannveig Axfjörð Jónatansdóttir,

f. 7. júní 1898 á Akureyri,

d. 27. febr. 1989 þar.

For.: Jónatan Jósefsson,

f. 27. mars 1854 á Draflastöðum, Hálshr., S-Þing.,

d. 21. júní 1931.

Múrari á Akureyri.

og k.h. Jónína Friðrikka Guðmundsdóttir,

f. 29. júní 1854 á Austaralandi, Öxarfjarðarhr., N-Þing.,

d. 23. nóv. 1943.

Börn þeirra:

    a) Friðgeir, f. 9. febr. 1930,

    b) Jóna, f. 8. jan. 1934.

 

2a Friðgeir Axfjörð Friðjónsson,

f. 9. febr. 1930 á Akureyri,

d. 13. jan. 1994 í Reykjavík.

Múrarameistari á Akureyri og áður á Húsavík.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:249.]

- Barnsmóðir

Hlíf Ólafsdóttir,

f. 14. febr. 1924 í Litluhlíð á Barðaströnd.

Verkakona í Reykjavík.

For.: Ólafur Ólafsson,

f. 7. júní 1895 í Litluhlíð,

d. 31. des. 1954.

Bóndi í Litluhlíð á Barðaströnd.

og Guðrún Þórðardóttir,

f. 15. okt. 1897 í Gufudal, Gufudalshr., A-Barð.,

d. 20. maí 1987.

Barn þeirra:

    a) Rannveig, f. 26. sept. 1948.

- K.  1. nóv. 1951,

Arnhildur Jónasdóttir,

f. 26. ágúst 1929 á Helgastöðum í Reykjadal,

d. 30. júní 1964 á Húsavík.

For.: Jónas Friðriksson,

f. 16. nóv. 1896 á Kraunastöðum, Aðaldælhahr., S-Þing.,

d. 16. febr. 1983.

Bóndi á Helgastöðum, Reykdælahr., S-Þing.

og k.h. María Sigfúsdóttir,

f. 17. febr. 1898 á Bjarnastöðum, Skútustaðahr., S-Þing.,

d. 13. apríl 1978.

Börn þeirra:

    b) María, f. 25. júlí 1953,

    c) Friðjón, f. 15. ágúst 1954,

    d) Steinunn, f. 10. febr. 1957,

    e) Friðgeir, f. 28. okt. 1958,

    f) Arnaldur, f. 18. júlí 1960,

    g) Jónas Reynir, f. 4. ágúst 1961,

    h) Hildigunnur, f. 27. júlí 1962.

- K.  24. ágúst 1967,  (skilin),

Alfa Hjaltalín Jakobsdóttir,

f. 24. ágúst 1932 á Akureyri,

d. 4. des. 1997.

For.: Jakob Gunnar Hjaltalín Jósepsson,

f. 2. júlí 1905 á Búðum í Fáskrúðsfirði,

d. 25. apríl 1976.

Verkamaður á Akureyri.

og Ingileif Jónsdóttir Hjaltalín,

f. 7. mars 1904 í Grýtubakkahr., S-Þing.,

d. 14. febr. 1979.

Börn þeirra:

    i) Alma, f. 19. apríl 1968,

    j) Ingileif, f. 3. sept. 1969.

- K.  16. okt. 1986,

Jóhanna Guðbjörg Guðlaugsdóttir,

f. 19. ágúst 1924 á Kárastöðum, Borgarhr., Borg.,

d. 16. maí 1987 á Akureyri.

For.: Guðlaugur Jónsson,

f. 25. ágúst 1875 í Hólshúsum, Hrafnagilshr., Eyjaf.,

d. 29. júlí 1972.

og Elín Margrét Jónsdóttir,

f. 3. okt. 1887 á Moldbrekku, Kolbeinsstaðahr., Hnapp.,

d. 28. nóv. 1966.

 

3a Rannveig Friðgeirsdóttir Axfjörð,

f. 26. sept. 1948 í Reykjavík.

Tannlæknir á Ólafsfirði, síðar búsett í Noregi.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:250.]

- M.  25. mars 1967,  (skilin),

Gunnlaugur Baldvin Ólafsson,

f. 9. okt. 1945 á Gilsbakka, Arnarneshr., Eyjaf.

Kennari í Reykjavík.

For.: Ólafur Helgi Baldvinsson,

f. 20. nóv. 1919 á Litla-Árskógssandi, Árskógshr., Eyjaf.

Verkamaður á Gilsbakka á Galmaströnd.

og k.h. Steingerður Ingibjörg Jóhannsdóttir,

f. 5. nóv. 1923 á Sjávarbakka, Arnarneshr., Eyjar.,

d. 29. jan. 2001.

Börn þeirra:

    a) Ólafur Grétar, f. 22. okt. 1966,

    b) Gunnlaugur Tryggvi, f. 19. júní 1969,

    c) Benjamín Sörkvir, f. 19. júní 1969.

 

4a Ólafur Grétar Gunnlaugsson,

f. 22. okt. 1966 á Akureyri.

Verkamaður í Reykjavík.

[Frændg., 219; Húsaf., 1:250.]

 

4b Gunnlaugur Tryggvi Gunnlaugsson,

f. 19. júní 1969 á Akureyri.

[Frændg., 219; Húsaf., 1:250.]

 

4c Benjamín Sörkvir Gunnlaugsson,

f. 19. júní 1969 á Akureyri.

[Frændg., 219; Húsaf., 1:250.]

 

3b María Friðgeirsdóttir Axfjörð,

f. 25. júlí 1953 á Akureyri.

Húsmóðir og skrifstofumaður á Húsavík.

[Frændg., 217; Tröllat., 1:412; Húsaf., 1:250.]

- M.  30. des. 1972,

Pálmi Jónas Þorsteinsson,

f. 2. febr. 1947 á Akureyri.

Tæknifræðingur á Húsavík.

For.: Þorsteinn Pálmason,

f. 16. maí 1924 á Gnúpufelli, Saurbæjarhr., Eyjaf.

Járnsmiður á Akureyri.

og k.h. Guðfinna Maggý Óskarsdóttir,

f. 15. júní 1928 á Akureyri.

Húsfreyja á Akureyri.

Börn þeirra:

    a) Arnhildur, f. 22. júlí 1972,

    b) Þorsteinn, f. 3. okt. 1975.

 

4a Arnhildur Pálmadóttir,

f. 22. júlí 1972 á Húsavík.

skrifstofumaður í Sandefjord, Noregi.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:250.]

- M. (óg.)

Skarphéðinn Ívarsson,

f. 28. sept. 1966 á Húsavík.

Málari.

For.: Ívar Júlíusson,

f. 1. jan. 1935 á Húsavík.

sjómaður

og k.h. Björg Skarphéðinsdóttir,

f. 23. nóv. 1936 í Syðri-Tungu í Staðarsveit, Snæf.

verkakona og húsfreyja á Húsavík.

Börn þeirra:

    a) Björg, f. 20. ágúst 1989,

    b) Arnar, f. 31. maí 1998.

 

5a Björg Skarphéðinsdóttir,

f. 20. ágúst 1989 á Húsavík.

[Tröllat., 1:412; Húsaf., 1:250.]

 

5b Arnar Skarphéðinsson,

f. 31. maí 1998.

[Munnl.heim.]

 

4b Þorsteinn Pálmason,

f. 3. okt. 1975 á Húsavík.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:250.]

 

3c Friðjón Friðgeirsson,

f. 15. ágúst 1954 á Helgastöðum, Reykdælahr., S-Þing.

Múrari í Gautaborg, Svíþjóð.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:250.]

- K.  15. júní 1974,

Bjarney Ásgeirsdóttir,

f. 5. febr. 1956 á Húsavík.

Sjúkraliði.

For.: Ásgeir Bjarnason,

f. 9. febr. 1934 á Húsavík.

Verslunarmaður á Húsavík.

og María Sigurðardóttir,

f. 25. mars 1936 í Stykkishólmi.

Húsfreyja í Njarðvík.

Börn þeirra:

    a) Ásgeir Örn, f. 31. jan. 1980,

    b) Arnar Már, f. 22. jan. 1985.

 

4a Ásgeir Örn Friðjónsson,

f. 31. jan. 1980 í Svíþjóð.

[Húsaf., 1:250.]

 

4b Arnar Már Friðjónsson,

f. 22. jan. 1985 í Svíþjóð.

[Húsaf., 1:250.]

 

3d Steinunn Friðgeirsdóttir,

f. 10. febr. 1957 á Húsavík.

Húsmóðir í Reykjavík.

[Frændg., 218., Húsaf., 1:250.]

- M.  15. febr. 1975,

Gunnar Theódór Gunnarsson,

f. 30. júlí 1954 í Reykjavík,

d. 10. nóv. 1980 af slysförum í Þýskalandi.

Lögregluþjónn og síðar starfsmaður við skipafélag í Vestur-Þýskalandi.

For.: Gunnar Magnús Theódórsson,

f. 17. júlí 1920.

Húsgagnaarkítekt í Reykjavík.

og Jóhanna Magnúsdóttir,

f. 20. júlí 1927 í Eiðahr., S-Múl.

Skrifstofumaður.

Börn þeirra:

    a) Friðgeir Örn, f. 24. júlí 1975,

    b) Gunnar Magnús, f. 29. okt. 1978.

 

4a Friðgeir Örn Gunnarsson,

f. 24. júlí 1975 í Reykjavík.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:250.]

 

4b Gunnar Magnús Gunnarsson,

f. 29. okt. 1978 í Reykjavík.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:250.]

 

3e Friðgeir Friðgeirsson Axfjörð,

f. 28. okt. 1958 á Húasvík.

Rafeindavirki í Hafnarfirði.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:250.]

- K.  20. sept. 1986,  (skilin),

Lilja Jónína Héðinsdóttir,

f. 29. nóv. 1958 í Reykjavík.

Sjúkraliði.

For.: Héðinn Olgeir Jónsson,

f. 17. jan. 1929 í Reykjavík.

Málarameistari í Reykjavík

og k.h. Kristjana Lilja Kristinsdóttir,

f. 1. okt. 1929 í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Egill, f. 26. jan. 1987,

    b) Atli, f. 9. apríl 1988.

 

4a Egill Axfjörð Friðgeirsson,

f. 26. jan. 1987 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:250.]

 

4b Atli Axfjörð Friðgeirsson,

f. 9. apríl 1988 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:250.]

 

3f Arnaldur Friðgeirsson Axfjörð,

f. 18. júlí 1960 á Húsavík.

Vélstjóri og rafmagnsverkfræðingur og rekstrarstjóri í Reykjavík.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:250; Vélstj., 1:67; Verk., 1:59]

- K.  29. júní 1985,

Kolbrún Eggertsdóttir,

f. 16. mars 1958 í Reykjavík.

Námsráðgjafi.

For.: Eggert Thorberg Jónsson,

f. 12. ágúst 1911 á Akureyri,

d. 2. mars 1988.

Fulltrúi í Reykjavík

og k.h. Lára Petrína Guðrún Bjarnadóttir,

f. 5. júlí 1916 í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Edda, f. 7. apríl 1988,

    b) Ari, f. 12. okt. 1992.

 

4a Edda Arnaldsdóttir,

f. 7. apríl 1988 í Bandaríkjunum.

[Húsaf., 1:250.]

 

4b Ari Arnaldsson,

f. 12. okt. 1992 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:250.]

 

3g Jónas Reynir Helgason,

f. 4. ágúst 1961 á Húsavík.

Iðnrekstrarfræðingur og sveitarstjóri á Svalbarðseyri, síðar fjármálastjóri á Húsavík.  Kjörforeldrar: Helgi Kristján Vigfússon, framkvæmdastjóri á Húsavík, f. 9. okt. 1932 á Húsavík, og k.h. Unnur Jónsdóttir, f. 12.2.1933 í Þing.

[Frændg., 218: Húsaf., 1:251.]

- K.  5. ágúst 1989,

Nanna Þórhallsdóttir,

f. 9. ágúst 1962 á Akureyri.

Húsgagnasmiður.

For.: Þórhallur Hermannsson,

f. 12. mars 1938 á Kambsstöðum, Ljósavatnshr., S-Þing.

Bóndi á Kambsstöðum

og Inga Hauksdóttir,

f. 18. sept. 1934 í Garðshorni, Ljósavatnshr., S-Þing.

Tónlistarkennari.

Barn þeirra:

    a) Bjarki, f. 17. mars 1991.

 

4a Bjarki Jónasson,

f. 17. mars 1991 á Akureyri.

[Húsaf., 1:251.]

 

3h Hildigunnur Ólafsdóttir,

f. 27. júlí 1962 á Húsavík.

Húsfreyja Skudeneshavn í Noregi. Kjörf.: Ólafur Erlendsson framkvæmdastjóri á Húsavík, f. 24. apríl 1926 í Miklaholtshr., Hnapp., og k.h. Helen Hannesdóttir, f. 28. apríl 1934 á Húsavík.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:251.]

- M.  3. des. 1983,

Auðunn Þorsteinsson,

f. 27. okt. 1960 á Akureyri.

Járnsmíðameistari í Skudeneshavn í Noregi.

For.: Þorsteinn Pálmason,

f. 16. maí 1924 á Gnúpufelli, Saurbæjarhr., Eyjaf.

Járnsmiður á Akureyri.

og k.h. Guðfinna Maggý Óskarsdóttir,

f. 15. júní 1928 á Akureyri.

Húsfreyja á Akureyri.

Börn þeirra:

    a) Helen, f. 10. maí 1983,

    b) Emma, f. 3. nóv. 1987.

 

4a Helen Auðunsdóttir,

f. 10. maí 1983 á Akureyri.

[Húsaf., 1:251.]

 

4b Emma Auðunsdóttir,

f. 3. nóv. 1987 á Akureyri.

[Húsaf., 1:251.]

 

3i Alma Axfjörð Friðgeirsdóttir,

f. 19. apríl 1968 á Akureyri.

Búsett á Akureyri.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:251.]

- Barnsfaðir

Birgir Pálsson,

f. 8. ágúst 1966 á Akureyri.

Verslunarmaður.

For.: Páll Snævar Jónsson,

f. 14. júlí 1932 á Akureyri.

Verkstjóri á Akureyri

og k.h. Jóhanna Aðalbjörg Þorkelsdóttir,

f. 11. nóv. 1933 á Siglufirði.

Barn þeirra:

    a) Kristján, f. 31. jan. 1988.

- Barnsfaðir

Jens Sigurjónsson,

f. 10. jan. 1964 í Reykjavík.

Stýrimaður.

For.: Sigurjón Árnason,

f. 12. jan. 1942 á Egilsstöðum í Vopnafirði.

Rafverktaki á Vopnafirði

og Edil Jónína Jensdóttir,

f. 5. febr. 1945 á Viðareiði í Færeyjum.

Barn þeirra:

    b) Sigurjón Árni, f. 9. febr. 1993.

- M. (óg.)

Marinó Steinars Steinarsson,

f. 9. júní 1955 á Akureyri.

Múrarameistari.

For.: Jón Steinar Marinósson,

f. 4. febr. 1929 á Steðja í Hörgárdal,

d. 5. ágúst 1984 á Akureyri.

og k.h. Borghildur Sólveig Ólafsdóttir,

f. 29. jan. 1926 í Reykjavík,

d. 7. júlí 2004 á Akureyri.

Alin upp á Patreksfirði, húsfreyja á Akureyri.

 

4a Kristján Birgisson,

f. 31. jan. 1988 á Akureyri.

[Húsaf., 1:251.]

 

4b Sigurjón Árni Jensson,

f. 9. febr. 1993 á Akureyri.

[Húsaf., 1:251.]

 

3j Ingileif Axfjörð Friðgeirsdóttir,

f. 3. sept. 1969 á Akureyri.

Húsfreyja á Akureyri.

[Frændg., 218; Húsaf., 1:251.]

- M.  6. júní 1992,  (skilin),

Jón Ágúst Knútsson,

f. 21. sept. 1963 á Akureyri.

Kjötiðnaðarmaður.

For.: Knútur Valmundsson,

f. 23. nóv. 1938 á Akureyri.

Rafvirkjameistari á Akureyri

og Ísveig Ingibjörg Sigfúsdóttir,

f. 15. sept. 1940 á Akureyri.

Börn þeirra:

    a) María Rún, f. 20. mars 1994,

    b) Alfa Eir, f. 23. jan. 1997.

 

4a María Rún Jónsdóttir,

f. 20. mars 1994 á Akureyri.

[Húsaf., 1:251; Miðk., 12]

 

4b Alfa Eir Jónsdóttir,

f. 23. jan. 1997 á Akureyri.

[Munnl.heim.; Þ2001; Miðk., 12]

 

2b Jóna Friðjónsdóttir Axfjörð,

f. 8. jan. 1934 á Akureyri,

d. 26. ágúst 1996 í Reykjavík.

Húsmóðir á Akureyri.

[Frændg., 219; Húsaf., 1:251.]

- M.  1. nóv. 1952,  (skilin),

Ólafur Kolbeinn Helgason,

f. 1. ágúst 1928 á Hrappsstöðum í Kræklingahlíð.

Verslunarmaður á Akureyri.

For.: Helgi Kolbeinsson,

f. 17. mars 1876 á Svertingsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyjaf.,

d. 12. jan. 1951.

Bóndi á Hrappsstöðum í Kræklingahlíð.

og k.h. Guðrún Jónsdóttir,

f. 27. apríl 1892 í Stafholtstungnahr., Mýr.,

d. 30. ágúst 1984.

- M.  11. júní 1955,  (skilin),

Árni Valur Viggósson,

f. 7. apríl 1932 á Akureyri.

Rafvirkjameistari á Akureyri.

For.: Ófeigur Viggó Eyjólfsson,

f. 23. sept. 1897 í Reykjavík,

d. 6. sept. 1969.

Bifreiðareftirlitsmaður í Reykjavík

og k.h. Soffía Guðrún Árnadóttir,

f. 28. sept. 1905 á Dalvík.

Börn þeirra:

    a) Soffía, f. 4. sept. 1955,

    b) Friðjón, f. 22. sept. 1956,

    c) Zophanías, f. 21. febr. 1959,

    d) Axel Benjamín, f. 30. des. 1963,

    e) Arnhildur Rannveig, f. 20. apríl 1965,

    f) Árni Valur, f. 14. maí 1970,

    g) Jón Ómar, f. 24. mars 1972.

 

3a Soffía Árnadóttir,

f. 4. sept. 1955 á Akureyri.

Grafískur hönnuður og leturlistamaður í Reykjavík.

[Frændg., 219; Húsaf., 1:251.]

- M.  30. júní 1974,  (skilin),

Jósef Liljendal Sigurðsson,

f. 14. nóv. 1955 á Akureyri,

d. 14. mars 1985 í Reykjavík af slysförum.

Húsgagnasmiður, síðast í Garðabæ.

For.: Sigurður Jósefsson Liljendal,

f. 21. sept. 1927 á Torfufelli.

Bóndi á Torfufelli í Saurbæjarhreppi.

og Svava Friðjónsdóttir,

f. 22. maí 1927 á Akureyri.

Börn þeirra:

    a) Sigurður Árni, f. 24. des. 1975,

    b) Jón Svavar, f. 24. júlí 1977.

- M. (óg.) (slitu samvistir),

Friðrik Erlingsson,

f. 4. mars 1962.

For.: Erlingur Gíslason,

f. 13. mars 1933 í Reykjavík.

Leikari í Reykjavík.

og k.h. (skildu) Katrín Guðjónsdóttir,

f. 27. mars 1935,

d. 2. mars 1996.

Hefur lært balletdans.

- M. (óg.)

Gerard Geirharður Chinotti,

f. 13. júní 1941 í Frakklandi.

For.: Roger Chinotti,

f. um 1915.

og k.h. Rolande Chinotti,

f. um 1915.

 

4a Sigurður Árni Jósefsson,

f. 24. des. 1975 á Akureyri.

[Frændg., 219; Húsaf., 1:251.]

 

4b Jón Svavar Jósefsson,

f. 24. júlí 1977 á Akureyri.

[Frændg., 219; Húsaf., 1:251.]

 

3b Friðjón Axfjörð Árnason,

f. 22. sept. 1956 á Akureyri.

Rekstrarfræðingur og leiðsögumaður í Reykjavík.  Dóttir Ásrúnar: Saadia Auður Dhour, f. 29.8.1986 í Reykjavík.

[Frændg., 219; Húsaf., 1:252.]

- K. (óg.) (slitu samvistir),

Gunnlaug Björk Ottesen,

f. 18. sept. 1957 á Akureyri.

Stærðfræðingur í Kópavogi.

For.: Svavar Ottesen,

f. 21. sept. 1932 á Akureyri.

Prentari og bókaútgefandi á Akureyri.

og k.h. (skildu) Anna María Þórhallsdóttir,

f. 14. júlí 1928 á Hrafnagili, Hrafnagilshr., Eyjaf.

Börn þeirra:

    a) Helga Sif, f. 26. ágúst 1975,

    b) Hildur Mist, f. 20. mars 1987.

- K.  15. júní 1996,  (skilin),

Ásrún Lára Jóhannsdóttir,

f. 16. júní 1957 í Reykjavík.

Kennari.

For.: Jóhann Gunnarsson,

f. 29. júní 1932 í Arnarnesi í Kelduhverfi.

Bóndi á Víkingavatni í Kelduhverfi, Kelduneshr., N-Þing.

og k.h. Auður Lárusdóttir,

f. 22. júní 1930 á Eyri í Flókadal, Andakílshr., Borg.

Barn þeirra:

    c) Hrannar, f. 20. mars 1997.

 

4a Helga Sif Friðjónsdóttir,

f. 26. ágúst 1975 á Akureyri.

Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.

[Frændg., 220; Húsaf., 1:252.]

 

4b Hildur Mist Friðjónsdóttir,

f. 20. mars 1987 á Akureyri.

[DV 21/9/96; Húsaf., 1:252.]

 

4c Hrannar Axfjörð Friðjónsson,

f. 20. mars 1997 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

3c Zophanías Árnason,

f. 21. febr. 1959 á Akureyri.

Matreiðslumaður á Reykjum í Hrútafirði.

[Frændg., 220; DV 21/9/96; Húsaf., 1:252.]

- K. (óg.) (slitu samvistir),

Ester Einarsdóttir,

f. 19. nóv. 1960 á Akureyri.

Skrifstofumaður á Akureyri.

For.: Einar Marteinn Gunnlaugsson,

f. 8. júlí 1933 í Glerárholti í Glerárþorpi á Akureyri.

Verkstjóri í Lindu á Akureyri

og k.h. Solveig Kristjánsdóttir,

f. 6. sept. 1935 á Birningsstöðum, Hálshr., S-Þing.

Barn þeirra:

    a) Solveig Helga, f. 26. júlí 1979.

- K. (óg.) (slitu samvistir),

Jórunn Finnsdóttir,

f. 27. febr. 1963 á Litlu-Brekku, Arnarneshr., Eyjaf.

Skrifstofumaður.

For.: Geir Finnur Hermannsson,

f. 14. mars 1923 á Hofteigi, Arnarneshr., Eyjaf.

Bóndi á Litlu-Brekku, Arnarneshr.

og k.h. Kristjana Ólafsdóttir,

f. 8. júlí 1937 í Stærri-Árskógi, Árskógshr., Eyjaf.,

d. 28. febr. 1975.

Barn þeirra:

    b) Sunna Kristjana, f. 26. febr. 1990.

- Barnsmóðir

Unnur S. Kristleifsdóttir,

f. 20. jan. 1967.

Matreiðslumaður í Reykjavík.

Barn þeirra:

    c) Margrét Lilja, f. 24. febr. 1995.

 

4a Solveig Helga Zophaníasdóttir,

f. 26. júlí 1979 á Akureyri.

Ritari í Reykjavík.

[Húsaf., 1:252.]

- M. (óg.)

Bjarni Lúðvíksson,

f. 17. júlí 1978 í Reykjavík.

Framkvæmdastjóri í Reykjavík.

For.: Lúðvík Bjarnason,

f. um 1950.

og k.h. Sigrún Böðvarsdóttir,

f. um 1950.

 

4b Sunna Kristjana Zophaníasdóttir,

f. 26. febr. 1990 á Akureyri.

[Húsaf., 1:252.]

 

4c Margrét Lilja Unnardóttir,

f. 24. febr. 1995 í Reykjavík.

[Þjóðskrá 2000.]

 

3d Axel Benjamín Árnason,

f. 30. des. 1963 á Akureyri.

Kerfisfræðinemi í Kaupmannahöfn.

[Frændg., 220; DV 21/9/96; Húsaf., 1:252.]

- K.  6. febr. 1996,

Hanna Margrét Snorradóttir,

f. 4. apríl 1974 á Akureyri.

Umhverfisverkfræðingur í Kaupmannahöfn.

For.: Snorri Þór Rögnvaldsson,

f. 2. júlí 1926.

Búsettur á Akureyri.

og k.h. Margrét Hrefna Ögmundsdóttir,

f. 1. ágúst 1932.

Búsett á Akureyri.

 

3e Arnhildur Rannveig Árnadóttir,

f. 20. apríl 1965 á Akureyri.

Húsmóðir í Reykjavík.

[Frændg., 220; DV 21/9/96; Húsaf., 1:252; Rafv., 2:830]

- Barnsfaðir

Már Gunnlaugsson,

f. 17. febr. 1964 í Reykjavík.

Umsjónarfulltrúi.

For.: Einar Gunnlaugur Einarsson,

f. 17. júní 1931 í Stíflu, V-Landeyjahr., Rang.

Verkstjóri í Reykjavík.

og k.h. Vilborg Helga Kristjánsdóttir,

f. 20. sept. 1930 í Fagradalstungu, Saurbæjarhr., Dal.

Hjúkrunarfulltrúi.

Barn þeirra:

    a) Gauti Þeyr, f. 17. nóv. 1989.

- M.  27. júlí 1997,

Sveinn Marteinn Benediktsson,

f. 29. nóv. 1953 í Vestmannaeyjum.

Kjörsonur.  Rafvirki, ljósahönnuður hjá Exton.

For.: Benedikt Gunnarsson,

f. 26. júní 1921 á Saurbæ í Grundarþingum,

d. 30. sept. 1995 á Ólafsfirði.

Hann starfaði við rekstrarráðgjöf og framkvæmdastjórn hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnaði nokkur fyrirtæki sem hann starfaði við.  Má þar nefna ráðgjafarfyrirtækið Hannarr sf., Tölvar hf., og verkfræðistofuna Virkir hf.  Hann var framkvæmdastjóri framkvæmdanefndar um hlgri umferð vegna breytingarinnar í umferðinni 1968.  Hann starfaði hjá Orkumálastofnun 1946-62 og síðan hjá norska fyrirtækinu Industrikosulent AS. 1962-66, og rak útibú þeirra hér á Landi.  Framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjunnar hf. á Reykhólum 1988-89, og fluttist þá til Reykjavíkur að nýju og starfaði fyrir Byggung svbf. og vann einnig ötullega að málefnum aldraðra.  Benedikt hafði lúmskt gaman af að stinga niður penna og taka fyrir eitt og annað og birtust oft eftir hann skemmtilegar og kjarnyrtar kjallaragreinar á síðum DV.

og k.h. (skildu) Ólafía Sigurborg Guðjónsdóttir,

f. 21. ágúst 1918 á Ísafirði.

Hárgreiðslumeistari búsett í Kópavogi.

Börn þeirra:

    b) Irena, f. 6. apríl 1994,

    c) Karin, f. 11. ágúst 1996,

    d) Oliver, f. 20. jan. 2000.

 

4a Gauti Þeyr Másson,

f. 17. nóv. 1989 á Akureyri.

[Húsaf., 1:253.]

 

4b Irena Sveinsdóttir,

f. 6. apríl 1994 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:253; Rafv., 2:830]

 

4c Karin Sveinsdóttir,

f. 11. ágúst 1996 í Reykjavík.

[Munnl.heim.(SA)]

 

4d Oliver Sveinsson,

f. 20. jan. 2000 í Reykjavík.

[Munnl.heim.(SA)]

 

3f Árni Valur Axfjörð,

f. 14. maí 1970 á Akureyri.

Nemi í Groeningen í Hollandi.

[Frændg., 220; Húsaf., 1:253.]

 

3g Jón Ómar Árnason,

f. 24. mars 1972 á Akureyri.

Kerfisfræðingur í Reykjavík.

[Frændg., 220; Húsaf., 1:253.]

- K. (óg.)

Karen Dempsey,

f. 30. apríl 1970.

- K. (óg.)

Júlía Dröfn Harðardóttir,

f. 23. febr. 1978 á Neskaupstað.

Ritari í Reykjavík.

For.: Hörður Steinar Þorbergsson,

f. 13. nóv. 1947

og Ásta Sólrún Guðmundsdóttir,

f. 24. apríl 1958.

Verslunarmaður. Frá Höskuldsstöðum í Breiðadal.