Gönguferð kringum Helgafell, Mosfellsbæ

Sunnudaginn 27. febrúar gekk 24 manna hópur MA-inga kring um Helgafell í Mosó undir leiðsögn Diddu og manns hennar, Andrésar Arnalds.
Það rigndi dálítið á okkur en enginn lét það á sig fá.

Eftir göngutúrinn safnaðist fólk saman í kjallara Brúarlands og innbyrti nesti.
Nokkrar myndir fylgja hér með úr gönguferðinni.
Myndirnar tóku Guðrún Pálsdóttir og Eiríkur Þ. Einarsson.


Á bílastæðinu við Álafoss. Mynd GP


Við hlaðið á bænum Helgafelli. - Mynd GP

Rústir skotbyrgis frá stríðsárunum - mynd GP

Stoppað við kartöflugarðana í Skammadal...- Mynd EÞE

...sem eru hér. - Mynd EÞE

Hluti hópsins í rigningunni - mynd EÞE

Í nestistíma eftir gönguna - mynd Borga

Mynd EÞE

Mynd EÞE