Helgufoss
Sunnudaginn 28. september var aftur gengið að Helgufossi, í fótspor Nóbelskáldsins Halldórs Laxness. Það var a.m.k. 11 manna hópur sem mætti í rigningunni og gengu þessa leið sem er sú sama og við gengum 30. október árið 2005. Þá var allt á kafi í snjó en nú rigndi - en enginn er verri þótt hann vökni og útbjuggu göngumenn sig með það í huga. Myndirnar tók Guðrún Páls |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |