Framćtt Finns Eiríkssonar í Hrauni á Ingjaldssandi

 

  1. grein

   1  Finnur Eiríksson, f. 1. des. 1844 í Hrauni á Ingjaldssandi, d. 29. sept. 1926 í Hrauni. Fermdist í Dufansdal. Var bóndi í Dal (nú Kirkjubóli) í Valţjófsdal í Önundarfirđi. Sjá langa grein um Finn í Ársriti Sögufélgs Ísfirđinga 1975-76, 82-109  [Arn., 2:433; Ársr. Söguf. Ísf., 1975-76, 82-109.]

   2  Eiríkur Tómasson, f. 12. ágúst 1800, d. 8. sept. 1849 - drukknađi í lendingu viđ Sćbólsbakka. Bóndi í Hrauni á Ingjaldssandi  [Arn., 2:433.] - Kristín Nikulásdóttir (sjá 2. grein)

   3  Tómas Eiríksson, f. um 1770, d. 18. sept. 1846. Bóndi í Hrauni á Ingjaldssandi. Frá ţeim hjónum er Hraunsćtt eldri talin. Bjó fyrst í Mosdal í Önundarfirđi. Ţar eru ţrjú elstu börnin fćdd. Síđar í Álfadal á Ingjaldssandi í tíu ár, ţá á Hrauni í sömu sveit til 1832 ađ Eiríkur sonur hans tók viđ jörđinni. Tómas var á Lćk í Mýrarhreppi hjá Jóni syni sínum, sem ţar bjó. Er 70 ára í manntali 1840. Börn hans og Ţuríđar voru Eiríkur, Mikael, Jón, Kristján, Guđrún, Halldóra og Ţuríđur  [Arn., 2:433; Frćndg., 77; Fr. Guđm. á Hafurshesti] - Ţuríđur Pálsdóttir (sjá 3. grein)

   4  Eiríkur Tómasson, f. 1735, d. 8. maí 1815 í Hrauni. Bóndi í Mosdal viđ Önundarfjörđ  [Arn., 2:433; Frćndg., 77; Fr. Guđm. á Hafurshesti.] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1737. Fluttu sennilega frá Mosdal međ Tómasi syni sínum.

   5  Tómas Eiríksson, f. um 1697. Er á Hóli í Mosvallahreppi 1703. Seinna bóndi á Tannanesi  [M1703; Arn., 2:433.]

   6  Eiríkur Ásmundsson, f. 1656. Bóndi á Hóli í Mosvallahreppi 1703 og í Tungu í Önundarfirđi.  [M1703; Frćndg., 77.] - Helga Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Hóli í Mosvallahreppi 1703.

   7  Ásmundur Ţórđarson, f. 1618. Gamalmenni í Mosdal 1703  [M1703]

 

  2. grein

   2  Kristín Nikulásdóttir, f. 26. sept. 1807 á Orrahóli, Fellsströnd, d. 8. nóv. 1876,  [Arn., 2:433; Kb. Sćbóls.; Vig., 1:19.]

   3  Nikulás Sigurđsson, f. maí 1769, d. 24. des. 1839 í Dufansdal. Kom frá Orrahóli ásamt konu og dóttur áriđ 1823  [Kb. Otradals; Handrit; Áb. Barđastr.] - Sigríđur Ólafsdóttir (sjá 4. grein)

   4  Sigurđur Ţorsteinsson, f. 1744, d. 5. sept. 1804. Bjó á Hallsstöđum og í Svínaskógi  [Handrit; Eyrard., 477.] - Ingibjörg Jónsdóttir.

 

  3. grein

   3  Ţuríđur Pálsdóttir, f. 1773, d. 1860 - 87 ára ađ aldri. Er 82 ára í manntali 1855 - og sögđ "nćstum karlćg". Ţórđur Sigurđsson telur hana fćdda 1774  [Arn., 2:433; M1855.]

   4  Páll Hákonarson, f. um 1751. Bóndi á Álfadal svo í Dufansdal viđ Arnarfjörđ.  [Ársrit Söguf. Ísf. 1975-76, 82-83; Framć. Guđm. Bjarnas. 216. gr.] - Halldóra Gísladóttir (sjá 5. grein)

   5  Hákon Snćbjarnarson, f. 11. febr. 1711, d. 12. ágúst 1798 (í okt.) Handrit Ţórđar Sigurđssonar. Prestur á Álftamýri.  Stúdent 1735.  Fékk Eyri viđ Skutulsfjörđ 1741, fékk Álftamýri viđ Arnarfjörđ 1746, sagđi ţar af sér prestskap 1798.  Minnisbók hans 1746-94 er varđveitt í Ţjóđskjalasafni.  Hann mun hafa ţótt mikilmenni og nokkuđ fjáđur  [Ársr. Söguf. Ísf., 1975-76, 82-83; Fr./nt. Guđm. á Hafursh.] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 6. grein)

   6  Snćbjörn Pálsson, f. um 1670, d. 1767 - 97 ára ađ aldri. Mála-Snćbjörn.  Bjó á Sćbóli á Ingjaldssandi.  Hann átti mjög í málaferlum og var nefndur Mála-Snćbjörn  [Lögr., 489; Ţórđur Sig.; Hallbj., 242.] - Kristín Magnúsdóttir (sjá 7. grein)

   7  Páll Torfason, f. um 1638, d. 1720. Sýslumađur á Núpi í Dýrafirđi.  Hann er talinn hafa mannast vel ungur.  Fékk norđurhluta Ísafjarđarsýslu 1668, var dćmdur frá embćtti og búslóđ fyrir óleyfilega verslun viđ útlendinga, en dómurinn var settur til náđar konungs er linađi hegninguna 1681, svo hann mátti halda embćtti og búslóđ.  Hafđi síđan vesturhluta sýslunnar, 1695 fékk hann alla Ísafjarđarsýslu, sagđi af sér sýslustörfum 1710, en áđur hafđi hann ţó (1708) veriđ dćmdur í sektir vegna afskipta sinna af skipsstrandi 1702 og varđ af ţví mikiđ ţras, samdi 1708 um ađ lúka 250 rd. fyrir ţessar ráđstafanir sínar.  Hann átti deilur viđ ýmsa, enda fjárgćslumađur mikill og auđmađur  [M1703; Fr./nt. Guđm. á Hafurshesti, 216.10 gr] - Gróa Markúsdóttir (sjá 8. grein)

   8  Torfi Snćbjarnarson, d. 21. júní 1668 á Kirkjubóli eftir langan sjúkleika. Prestur á Kirkjubóli á Langadalsströnd frá 1618.  Fyrst vígđur til prests áriđ 1616  [Fr./nt. Guđm. á Hafurshesti; Lćkn., 3:1438] - Helga Guđmundsdóttir (sjá 9. grein)

   9  Snćbjörn Torfason, d. 1607 eđa 1616. Er prestur fyrir 1590 á eignarjörđ sinni Kirkjubóli í Langadal, fyrstur presta ţar (en áđur var ţar útkirkja frá Snćfjöllum) og hélt ţađ prestakall til ćviloka  [Fr./nt. Guđm. á Hafurshesti, 216.12 gr.; Lćkn., 3:1438] - Ţóra Jónsdóttir (sjá 10. grein)

  10  Torfi Jónsson, d. um 1600. Lögsagnari, bjó á Kirkjubóli og hugsanlega í Hjarđardal í Önundarfirđi. Síđast nefndur 1585.  [Handrit Ţórđar Sigurđssonar o.fl.] - Ţorkatla Snćbjarnardóttir (sjá 11. grein)

  11  Jón Ólafsson. Hélt sýslu frá 1520 til 1547.  Sýslumađur í Hjarđardal. Á lífi 1582.  [Hallbj., 249; Ţóđur Sig.; Nt. Jóns Ben., 73.] - Ţóra Björnsdóttir (sjá 12. grein)

  12  Ólafur Guđmundsson. Sýslumađur í Ţernuvík í Ögurhreppi a.m.k. frá 1520. Síđast nefndur 1543.  [Handrit Ţórđar Sigurđssonar.] - Soffía Narfadóttir (sjá 13. grein)

  13  Guđmundur Ţórđarson. Bóndi í Skötufirđi.

  14  Ţórđur Jónsson. Vottur vestra 1480.  [Eftir Arnardalsćtt, 1.b. bls. 39]  [Arn., 1:39.]

  15  Jón Ţórđarson. Vottur á Hóli í Bolungarvík 1433  [Arn., 1:39.]

  16  Ţórđur "kollur" Sigurđsson. Í Ögri 1394-97 og lengur.  [Arn., 1:39.]

  17  Sigurđur Kollsson. Í Ögri 1366, á Mýrum í Dýrafirđi 1378-94 eđa lengur.  [Arn., 1:39, 14.]

 

  4. grein

   3  Sigríđur Ólafsdóttir, f. 1768, d. 27. júní 1847 - 79 ára,  [Handrit.]

   4  Ólafur Gíslason, f. 14. febr. 1727, d. 12. sept. 1801. Prestur í Saurbćjarţingum frá 1768, fyrst ađstođarprestur hjá föđur sínum. Vikiđ frá embćtti 1768 vegna árásar á Ólaf Stefánsson stiftamtmann. Fékk brauđiđ aftur 1770, stóđ í sífelldu málaţjarki og ţví nefndur "Mála-Ólafur". Dćmdur frá embćtti út af svokölluđu "merarmáli". Bjó í Hvítadal. Vel gefinn og hagmćltur. Prentađar eftir hann lýsing á Ţingeyrarkirkju og "Einn lítill iđrunarspegill". Börn önnur en Sigríđur önnur: 1) Jón stúdent, efnismađur, dó 27 ára; 2) Jóhann, ókv.; 3) Sigríđur eldri, varđ úti; 4) Sigríđur önnur; 5) Anna Soffía, komst á flćking, ókv. og barnlaus.; 6) Halldóra, móđir síra Halldórs Jónssonar í Tröllatungu, bjó á Kleifum. Launsonur Ólafs var Sigurđur ađstođarprestur í Miđdal í Laugardal, móđir hans var Sigríđur Einarsdóttir  [Handrit.] - Kristín Jónsdóttir (sjá 14. grein)

   5  Gísli Jónsson, f. 15. febr. 1699, d. 1781. Prestur í Útskálum og (Setbergsţingum?) Saurbćjarţingum 1747-1768, bjó í Efri-Múla  [Handrit; Ţórđur Sig.] - Anna Soffía Lárusdóttir. Dóttir Laurens Gottrup lögmamms á Ţingeyrum

   6  Jón Jónsson, f. 1654. Bóndi á Ófriđarstöđum (Jófríđarstöđum) í Garđahreppi. - Guđlaug Ţórhalladóttir. Húsfreyja á Jófríđarstöđum (Ófriđarstöđum) viđ Hafnarfjörđ.

   7  Jón "yngsti" Jónsson, d. um 1660. Prestur í Reykjadal í Hrunamannahreppi 1653-1656. - Salvör Guđnadóttir (sjá 15. grein)

   8  Jón "yngri" Jónsson, d. 1652. Prestur í Reykjadal frá 1622. - Vilborg Jónsdóttir, d. 1652. Prestsfrú í Reykjadal.

   9  Jón "elsti" Jónsson. Prestur í Reykjadal 1591-1622. - Ingunn Jónsdóttir (sjá 16. grein)

 

  5. grein

   4  Halldóra Gísladóttir, f. um 1751 í Tröllatungusókn, Strand., d. um 1799. Húsfreyja í Álfadal, Ingjaldssandi  [Fr./nt. Guđm. á Hafurshesti, 216. gr.]

   5  Gísli Bjarnason, f. um 1704, d. 1773. Varđ stúdent í Skálholti 1727.  Bjó um hríđ í Kalmanstungu.  Bóndi á Hrófbergi um nokkur ár frá 1739, varđ prestur í Tröllatungu 1748, var ţar í10 ár, fékk Dýrafjarđarţing og bjó á Mýrum og síđan á Stađ í Súgandafirđi.  Hann var "góđmenni, en einfaldur og lítt til lćrdóms hneigđur".  [Fr./nt. Guđm. á Hafurshesti, 216. gr.] - Ţuríđur Jónsdóttir, f. 1716, d. 1801. Prestsfrú á Stađ í Súgandafirđi. Seinni kona Gísla

   6  Bjarni "eldri" Ţóroddsson, f. 1658. Bóndi í Kalmanstungu, Hvítársíđuhreppi 1703  [M1703.] - Ljótunn Helgadóttir (sjá 17. grein)

 

  6. grein

   5  Guđrún Jónsdóttir, d. 1776,  [Fr./nt. Guđm. á Hafurshesti, 216.8 gr.]

   6  Jón Jónsson, f. um 1709. Lögréttumađur í Neđri-Hnífsdal.  [Arn., 1:166; Hallbj., 248.] - Sesselja Guđmundsdóttir, f. um 1708.

   7  Jón Jónsson, f. um 1681, d. 4. sept. 1732 - fyrir ţessa dags.. Bóndi og hreppstjóri í Neđri-Hnífsdal 1703.  Skv. Hallbj. er ţetta ekki alls kostar rétt.  Hann er talinn hafa gerst ráđsmađur Halldóru Sćmundsdóttur frá Hóli ţegar hún byrjađi búskap ađ Kirkjubóli 1702.  Hann hefur kvćnst henni, en hún andađist 1707.  Býr í Hnífsdal neđra 1710.  [Arn., 1:166; Hallbj., 248.] - Guđrún Ásmundsdóttir, f. um 1682. Dóttir Ásmundar Ketilssonar bónda í Hnífsdal.

   8  Jón Jónsson, f. um 1655. Flytur 1702 frá Kirkjubóli í Arnardal neđra og býr ţar 1703.  [Hallbj., 249.]

   9  Jón Brynjólfsson, f. um 1620. Skv. jarđabók Ísafjarđarsýslu 1658 telst hann eigandi ađ hálfum Vatnadal fremra í Súgandafirđi og gćti hafa búiđ ţar.  Engin önnur skýring er á eignarhaldi hans á Vatnadal eftir fyrri eiganda, Sturlu Bjarnason, en ađ Jón hafi átt dóttur hans, Sigríđi Sturludóttur.  [Hallbj., 249.]

  10  Brynjólfur Ţórđarson, f. um 1590. Ekki er vitađ hvar hann hefur búiđ.  Ćttbćkur telja hann hafa siglt af landi brott (í England), en ástćđa var til ţess, ţar sem hann hefur fjórum sinnum orđiđ brotlegur um frillulífi, sem jafngilti útlegđ eđa dauđa viđ áframhaldandi brot.  Hann hefur líklega veriđ ókvćntur og haldiđ frillur ađ höfđingjasiđ.  Jón hefur veriđ laungetinn.  Brynjólfur og Agnes móđir hans selja Ara Magnússyni Međaldal í Dýrafirđi 1629.  [Hallbj., 249.]

  11  Ţórđur Jónsson, f. 1572. Launsonur Jóns Ólafssonar sýslumanns í Hjarđardal međ Ţorbjörgu Guđmundsdóttur.  Af vitnisburđi,sem séra Sveinn Símonarson í Holti gefur Ţórđi 3. apríl 1607 sést ađ Ţórđur er fćddur 1572.  Séra Sveinn segist hafa ţekkt Ţórđ ađ öllu góđu ţau 25 ár sem hann hafi ţjónađ vestra, utan ţau tvö ár sem hann var í Hamborg.  Hér er ef til vill átt viđ Ţórđ frekar en séra Svein.  Ţórđur hefur haft umbođ sýslumanna í Ögri um Önundarfjörđ og nágrenni og virđist hafa veriđ lögréttumađur (Lögréttumannatal).  Hann kaupir Međaldal í Dýrafirđi af Sigfúsi Torfasyni, mági sínum 1607.  [Hallbj., 249.]

  12  Jón Ólafsson (sjá 3-11) - Ţorbjörg Guđmundsdóttir.

 

  7. grein

   6  Kristín Magnúsdóttir, f. 1672, d. 1712 af barnsburđi. Líklegt ađ ţetta sé sú sem er međ móđur sinni, Ástríđi á Mýrum í Mýrahreppi 1703.  Ţórđur Sigurđsson segir hana hafa veriđ kallađa "hin vitra"  [Lögr., 489; M1703.]

   7  Magnús Jónsson "digri", f. 17. sept. 1637, d. 23. mars 1702. Bóndi og frćđimađur í Vigur.  Var um tíma í Skálholtsskóla.  Var hagmćltur og stórauđugur.  [Fr./nt. Guđm. á Hafurshesti, 225.9 gr.] - Ástríđur Jónsdóttir, f. 1645. Líkur á ađ hún sé fćdd ţetta ár og sé sú sem býr á Mýrum í Mýrahreppi, ekkja, 1703.

   8  Jón Arason, f. 19. okt. 1606, d. 10. ágúst 1673. Prestur í Vatnsfirđi frá 1636. Skáld. Var viđ nám innanlands og utan 10-11 ár. Var um tíma rektor í Skálholti. Prófastur í norđurhluta Ísafjarđarsýslu og í Strandasýslu nokkur ár. Hann var mjög vel ađ sér og mikilhćfur, en talinn nokkuđ ţóttafullur framan af ćvi. Hann var skáldmćltur og liggur mikiđ eftir hann á víđ og dreif í handritasöfnum utan lands og innan.  [Framćtt og niđjatal Guđmundar á Hafurshesti, 225.11 gr.] - Hólmfríđur Sigurđardóttir (sjá 18. grein)

   9  Ari Magnússon, f. 1571, d. 11. okt. 1652. Sýslumađur í Ögri.  Hann var viđ nám í Hamborg, ţví ţar átti hann frćndur í móđurćtt.  Hann tók Barđastrandarsýslu 1592, sýslunni sleppti hann viđ Björn bróđur sinn 1598, tók ţá Ísafjarđarsýslu og svo 1609 Strandasýslu, hélt hann ţćr báđar til dauđadags.  Auk ţess hafđi hann umbođ konungsjarđa í Ísafjarđarsýslu.  Hann bjó ýmist í Ögri eđa á Reykhólum sem hann keypti 1601, eftir 1602 algerlega í Ögri.  Hann var mikill mađur vexti.  Hann og Oddur biskup Einarsson báru höfuđ yfir ađra menn á Alţingi.  [Framćtt og niđjatal Guđmundar á Hafurshesti, 225.12 gr.] - Kristín Guđbrandsdóttir (sjá 19. grein)

  10  Magnús "prúđi" Jónsson, f. um 1525, d. 1591. Skáld og sýslumađur í Ögri og Saurbć á Rauđasandi. Hann var mikilmenni. Hann var lítillátur og ljúfur í viđmóti, góđgjarn og hjálpfús, hinn skörulegasti mađur og röggsamlegasti um stjórn alla og hélt sig ađ fornum höfđingjasiđum. Magnús vildi alla grćđa sem Eggert Hannesson meiddi og var ţví mjög ástkćr og elskađur. Glćsimenni í háttsemi og klćđaburđi, kappsamur og óvćginn er stórbokkar áttu í hlut af annarri hálfu, sýndi mikla ćttjarđarást, höfđinglegur og fríđur sýnum, skörungur í hérađsstjórn, manna ţjóđhollastur og mannkostamađur hinn mesti, virtur mađur, lagamađur ágćtur og skáld ágćtt, fróđleiksmađur mikill og prýđilega ađ sér.  [Hallbj., 249.] - Ragnheiđur Eggertsdóttir (sjá 20. grein)

  11  Jón "ríki" Magnússon, f. 1480, d. 1564. Lögréttumađur og bóndi á Svalbarđi. - Ragnheiđur Pétursdóttir (sjá 21. grein)

  12  Magnús Ţorkelsson, f. 1440, d. 1518. Lögréttumađur, bjó síđast í Rauđuskriđu í Reykjadal. - Kristín Eyjólfsdóttir (sjá 22. grein)

  13  Ţorkell Guđbjartsson, d. 1483. Prestur í Laufási. - Ţórdís Sigurđardóttir.

  14  Guđbjartur "flóki" Ásgrímsson. Prestur í Laufási. - Ţorbjörg Ţorsteinsdóttir. Húsmóđir í Laufási. (Magnúsdóttir ?).

  15  Ásgrímur Guđbjartsson, f. um 1323, d. um 1400. Prestur á Bćgisá 1323-1399

 

  8. grein

   7  Gróa Markúsdóttir, f. 1644, d. um 1720. Sýslumannsfrú á Núpi í Dýrafirđi.  [M1703.]

   8  Markús Snćbjarnarson, f. 1619, d. 1697. Stúdent í Skálholti, í Kaupmannahafnarháskóla 1640, bjó fyrst í Holtum.  Varđ sýslumađur í Vestmannaeyjum frá 1660 til ćviloka.  Hann var auđmađur mikill  [M1703; Fr./nt. Guđm. á Hafurshesti, 220.11 gr.] - Kristín Einarsdóttir (sjá 23. grein)

   9  Snćbjörn Stefánsson, d. 2. des. 1650. Prestur.  Hann var viđ nám innanlands og utan, er í Kaupmannahöfn 1597, hefur vígst ađstođarprestur föđur síns um 1608, fékk Odda frá 1615 og hélt til ćviloka, var prófastur í Rangárţingi frá 1634 til ćviloka.  [Fr./nt. Guđm. á Hafurshesti, 220.12 gr.] - Margrét Markúsdóttir (sjá 24. grein)

  10  Stefán Gíslason, f. 1545, d. 28. febr. 1615. Prestur.  Fékk Gaulverjabć 1565, Odda frá 157(5)6 og hélt til ćviloka.  Var í yfirreiđ um Austjörđu 1585 međ síra Árna bróđur sínum, fyrir föđur ţeirra, 1588 í biskupskjöri međ Oddi Einarssyni og kom upp hlutur Odds.  [ST1; Framćtt og niđjatal Guđmundar á Hafurshesti, 220.13 gr.] - Ţorgerđur Oddsdóttir (sjá 25. grein)

  11  Gísli Jónsson, f. um 1515, d. 3. sept. 1587. Biskup í Skálholti frá 1557. - Kristín Eyjólfsdóttir (sjá 26. grein)

  12  Jón Gíslason, f. um 1480, d. 1537. Prestur í Gaulverjabć frá 1529. - Vilborg Ţórđardóttir, f. um 1485. Fylgikona Jóns.

  13  Gísli Arnbjarnarson, f. um 1440. Heimilisprestur á Skarđi á Skarđsströnd hjá Ólöfu ríku, síđar í Gaulverjabć.  [ST1]

  14  Arnbjörn Salómonsson, f. um 1400. Talinn prestur í Gaulverjabć og á Hvanneyri, en deildar meiningar eru um framćtt hans.  [ST1]

 

  9. grein

   8  Helga Guđmundsdóttir. Húsmóđir á Kirkjubóli

   9  Guđmundur Einarsson, f. um 1568, d. 1647. Prestur á Stađastađ - Elín Sigurđardóttir (sjá 27. grein)

  10  Einar Hallgrímsson, f. um 1529, d. 20. sept. 1605. Prestur á Útskálum á Romshvalanesi frá 1580. - Ţóra Eyvindsdóttir. Prestsfrú á Útskálum.

  11  Hallgrímur Ţorsteinsson, f. um 1490. Bóndi á Egilsstöđum í Vopnafirđi - Guđný Sveinbjarnardóttir. Húsmóđir á Egilsstöđum.

  12  Ţorsteinn Sveinbjarnarson, f. um 1450. - Unnur Jónsdóttir.

  13  Sveinbjörn Ţórđarson, f. 1406, d. um 1491. Prestur í Múla. Nefndur "Barna-Sveinbjörn", ţví honum voru eignuđ um 50 börn.

  14  Ţórđur Ţorsteinsson. - Ţórdís Finnbogadóttir (sjá 28. grein)

 

  10. grein

   9  Ţóra Jónsdóttir, d. 1652. Húsmóđir á Kirkjubóli  [Lćkn., 3:1438]

  10  Jón Björnsson, f. 1538, d. 19. mars 1613. Sýslumađur á Grund í Eyjafirđi. - Guđrún Árnadóttir (sjá 29. grein)

  11  Björn Jónsson, f. um 1506, d. 7. nóv. 1550. Prestur á Melstađ. Hálshöggvinn ásamt föđur sínum og bróđur í Skálholti. - Steinunn Jónsdóttir (sjá 30. grein)

  12  Jón Arason, f. 1484, d. 7. nóv. 1550. Biskup á Hólum. Hálshöggvinn í Skálholti ásamt sonum sínum tveimur. - Helga Sigurđardóttir (sjá 31. grein)

  13  Ari Sigurđsson, f. um 1450. Bóndi á Laugalandi. - Elín "bláhosa" Magnúsdóttir (sjá 32. grein)

  14  Sigurđur Jónsson, f. um 1407, d. 1492. Príor á Möđruvöllum 1439-1492

  15  Jón Ólafsson, f. um 1382. Bóndi í Hörgárdal. Ágiskanir eru um ćtterni hans.

 

  11. grein

  10  Ţorkatla Snćbjarnardóttir. Húsmóđir á Kirkjubóli

  11  Snćbjörn Halldórsson. Bóndi á Keldum á Rangárvöllum. Lögréttumađur 1540-1570. - Katrín Ófeđruđ. Sögđ ćttuđ úr Ţykkvabć

  12  Halldór "ríki" Brynjólfsson. Bóndi og lögréttumađur í Tungufelli í Hrunamannahreppi. Getiđ 1496-1519. Efnađist mjög eftir pláguna 1494  [ST1]

  13  Brynjólfur Eiríksson. Bóndi í Ytrihrepp, getiđ 1483-1493. Hann hefur veriđ talinn sonur Eiríks Oddssonar prests, en ţađ er vafasamt.  [ST1]

 

  12. grein

  11  Ţóra Björnsdóttir. Húsmóđir í Hjarđardal. Fyrri kona Jóns. Gift 1533.

  12  Björn Guđnason, d. 1518. Sýslumađur í Ögri.  [Nt. Jóns Ben., 73.] - Ragnhildur Bjarnadóttir (sjá 33. grein)

  13  Guđni Jónsson, f. um 1430, d. 1507. Sýslumađur á Kirkjubóli í Langadal. - Ţóra Björnsdóttir (sjá 34. grein)

  14  Jón Ásgeirsson, d. 1478. Sýslumađur í Ögri. - Kristín Guđnadóttir (sjá 35. grein)

  15  Ásgeir Árnason, d. 1428. Sýslumađur í Hvammi í Hvammssveit.  [ST1] - Guđfinna Ţorgeirsdóttir (sjá 36. grein)

  16  Árni Ţórđarson, f. 1315, d. 18. júní 1361. Hirđstjóri. Líflátinn vegna aftöku fjölskyldu nokkurrar.

  17  Ţórđur Kolbeinsson, d. 4. apríl 1331. Haukadal í Árnessýslu.  [ST1] - Halldóra Ţorvaldsdóttir (sjá 37. grein)

  18  Kolbeinn Bjarnason, d. 24. maí 1309. Nefndur Kolbeinn Auđkýlingur. Riddari og jarl. Síđari mađur Guđrúnar, - Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 38. grein)

  19  Bjarni Kolbeinsson. Bóndi Auđkúlu.

  20  Kolbeinn Einarsson. Grímstungu.

  21  Einar Bergţórsson. Bóndi nyrđra.

  22  Bergţór Ţórđarson, d. 1189,

  23  Ţórđur Ívarsson. Ţorkelshóli.

  24  Ívar Ţórđarson, d. 1175,

  25  Ţórđur Hafliđason.  [Kristni saga] - Sölvör Ásgrímsdóttir (sjá 39. grein)

  26  Hafliđi Másson, d. 1130. Gođorđsmađur. Bjó ađ Breiđabólstađ í Vesturhópi. - Ţuríđur Ţórđardóttir (sjá 40. grein)

  27  Már Húnröđarson. Breiđabólstađ.

  28  Húnröđur Véfröđarson. Gođorđsmađur á Móbergi í Langadal.

  29  Véfröđur Ćvarsson. Landnámsmađur á Móbergi. - Gunnhildur Eiríksdóttir (sjá 41. grein)

  30  Ćvar "gamli" Ketilsson. landnámsmađur ađ Ćvarsskarđi

 

  13. grein

  12  Soffía Narfadóttir. Húsmóđir í Ţernuvík. Fyrri kona Ólafs.

  13  Narfi Sigurđsson. Sýslumađur í Fagradal í Dalasýslu.

 

  14. grein

   4  Kristín Jónsdóttir, f. 1735. Bjó á Skógum á Fellsströnd 24.10.1797, 62 ára  [Handrit]

   5  Jón Ólafsson, f. um 1692. Bjó á Jörfa í Flysjuhverfi í Kolbeinsstađahreppi  [Lögr., 324.] - Sigríđur Björnsdóttir.

 

  15. grein

   7  Salvör Guđnadóttir. Prestsfrú í Reykjadal.

   8  Guđni Jónsson, d. 1637. Lögréttumađur og bóndi í Tungufelli í Hrunamannahreppi. - Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 42. grein)

   9  Jón "yngri" Stefánsson. Fyrri mađur Sesselju, dó ungur. - Sesselja Ásmundsdóttir (sjá 43. grein)

  10  Stefán Gíslason - Ţorgerđur Oddsdóttir (sjá 8-10)

 

  16. grein

   9  Ingunn Jónsdóttir. Prestfrú í Reykjadal.

  10  Jón Loftsson, f. um 1539, d. um 1606. Prestur í Vatnsfirđi 1664-1695. - Sigríđur Grímsdóttir, d. 1591. Prestsfrú í Vatnsfirđi.

  11  Loftur Jónsson.

 

  17. grein

   6  Ljótunn Helgadóttir, f. 1671, d. 1737. Húsfreyja í Kalmanstungu, Hvítársíđuhreppi 1703.  [M1703.]

   7  Helgi Eyjólfsson, f. 1617, d. 1711,  [Ísl] - Sigríđur "eldri" Eyleifsdóttir,

 

  18. grein

   8  Hólmfríđur Sigurđardóttir, f. 9. jan. 1617, d. 25. apríl 1692. Húsmóđir í Vatnsfirđi.  Mynd er af henni í Ţjóđminjasafninu.  [Hallbj., 249.]

   9  Sigurđur "yngri" Oddsson, d. 1617 - drukknađi.. Bóndi í Hróarsholti í Flóa.  [Framćtt og niđjatal Guđmundar á Hafurshesti, 227. gr.] - Ţórunn "ríka" Jónsdóttir (sjá 44. grein)

  10  Oddur Einarsson, f. 31. ágúst 1559, d. 28. des. 1630. Biskup í Skálholti 1589-1630. - Helga Jónsdóttir (sjá 45. grein)

  11  Einar Sigurđsson, f. 1538, d. 15. júlí 1626. Prestur og skáld í Heydölum (Eydölum). - Margrét Helgadóttir (sjá 46. grein)

  12  Sigurđur Ţorsteinsson, f. um 1500, d. 1562. Prestur, síđast í Grímsey. - Guđrún Finnbogadóttir (sjá 47. grein)

  13  Ţorsteinn Nikulásson, f. um 1470. Bóndi á Hallgilsstöđum í Fnjóskadal - Guđrún Sigurđardóttir. Húsmóđir á Hallgilsstöđum.

  14  Nikulás Ţormóđsson, f. um 1440. Príor í Möđruvallaklaustri, getiđ 1467-1522.

 

  19. grein

   9  Kristín Guđbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652. Húsmóđir í Ögri viđ Ísafjarđardjúp. Gift 1594.

  10  Guđbrandur Ţorláksson, f. 1541, d. 20. júlí 1627. Biskup á Hólum 1571 til ćviloka. - Halldóra Árnadóttir (sjá 48. grein)

  11  Ţorlákur Hallgrímsson, f. um 1515. Prestur á Melstađ í Miđfirđi 1573-1591. - Helga Jónsdóttir (sjá 49. grein)

  12  Hallgrímur Ţorsteinsson - Guđný Sveinbjarnardóttir (sjá 9-11)

 

  20. grein

  10  Ragnheiđur Eggertsdóttir, f. um 1550, d. 6. ágúst 1642. Húsmóđir í Ögri og í Saurbć á Rauđasandi.

  11  Eggert Hannesson, f. um 1516, d. um 1583. Sýslumađur á Vestfjörđum. Lögmađur í Bć á Rauđasandi og víđar. Fluttist til Hamborgar 1580 og lést ţar af afleiđingum drykkju. - Sesselja Jónsdóttir (sjá 50. grein)

  12  Hannes Eggertsson. Hirđstjóri, bjó á Núpi í Dýrafirđi. - Guđrún "eldri" Björnsdóttir (sjá 51. grein)

  13  Eggert Eggertsson. Lögmađur í Víkinni í Noregi.

 

  21. grein

  11  Ragnheiđur Pétursdóttir, f. um 1494. Nefnd "Ragnheiđur á rauđum sokkum". Fyrri kona Jóns.

  12  Pétur Loftsson, f. 1470. Sýslumađur í Stóradal - Sigríđur Ţorsteinsdóttir (sjá 52. grein)

  13  Loftur Ormsson, f. um 1440, d. um 1476, - Steinunn Gunnarsdóttir (sjá 53. grein)

  14  Ormur Loftsson, f. um 1400, d. um 1446. Hirđstjóri á Stađarhóli - Sólveig Ţorleifsdóttir (sjá 54. grein)

  15  Loftur "ríki" Guttormsson, f. um 1375, d. 1432. Sýslumađur og riddari á Möđruvöllum. - Kristín Oddsdóttir (sjá 55. grein)

  16  Guttormur Ormsson, f. um 1345, d. 1381, - Soffía Eiríksdóttir (sjá 56. grein)

  17  Ormur Snorrason. Lögmađur. Móđir Orms hét Ţóra. - Ólöf Jónsdóttir (sjá 57. grein)

  18  Snorri Narfason, f. um 1260, d. 9. mars 1332. Lögmađur

  19  Narfi Snorrason, f. um 1210. Prestur á Kolbeinsstöđum - Valgerđur Ketilsdóttir (sjá 58. grein)

  20  Snorri "Skarđs-Snorri" Narfason, f. um 1175. Prestur á Skarđi. - Sćunn Tófudóttir (sjá 59. grein)

  21  Narfi Snorrason, f. um 1135, d. 1202. Prestur á Skarđi. - Guđrún Ţórđardóttir (sjá 60. grein)

  22  Snorri Húnbogason, d. 1170. Lögsögumađur ađ Skarđi - Ingveldur Atladóttir (sjá 61. grein)

  23  Húnbogi Ţorgilsson. Bóndi á Skarđi. Skráđ fađerni hans hér er sennilegt, en alls ekki öruggt. - Ingveldur Hauksdóttir (sjá 62. grein)

  24  Ţorgils Gellisson, d. 1074. Bóndi Helgafelli. Drukknađi á Breiđafirđi. - Jóreiđur Hallsdóttir (sjá 63. grein)

  25  Gellir Ţorkelsson, f. 1009, d. 1073. Bóndi Helgafelli. - Valgerđur Ţorgilsdóttir (sjá 64. grein)

  26  Ţorkell Eyjólfsson, f. 979, d. 1026. Bóndi Helgafelli. Giftist 1008. Drukknađi í Breiđafirđi. - Guđrún Ósvífursdóttir.

  27  Eyjólfur "grái" Ţórđarson. Otradal. Var skírđur gamall áriđ 1000

  28  Ţórđur "gellir" Ólafsson, f. um 900, d. 965. Bóndi Hvammi í Dölum. Kom á fjórđungaskipan 965. - Hróđný Skeggjadóttir (sjá 65. grein)

  29  Ólafur "feilan" Ţorsteinsson. Landnámsmađur Hvammi í Dölum. - Álfdís Konálsdóttir (sjá 66. grein)

  30  Ţorsteinn "rauđi" Ólafsson. Skotakonungur. - Ţuríđur Eyvindardóttir (sjá 67. grein)

  31  Ólafur "hvíti". Dyflinni. - Auđur "djúpúđga" Ketilsdóttir (sjá 68. grein)

 

  22. grein

  12  Kristín Eyjólfsdóttir. Húsmóđir á Svalbarđi og víđar.

  13  Eyjólfur Arnfinnsson, d. 1475. Bóndi á Urđum í Svarfađardal - Snćlaug Guđnadóttir (sjá 69. grein)

  14  Arnfinnur Ţorsteinsson, d. 1433. Hirđstjóri á Urđum

  15  Ţorsteinn Eyjólfsson. Lögmađur á Urđum, getiđ 1356-1402. - Arnţrúđur Magnúsdóttir (sjá 70. grein)

  16  - Ólöf Björnsdóttir (sjá 71. grein)

 

  23. grein

   8  Kristín Einarsdóttir, d. 10. nóv. 1673. Húsmóđir í Vestmannaeyjum. Gift um 1645.  [Framćtt og niđjatal Guđmundar á Hafurshesti, 222.11 gr.]

   9  Einar Hákonarson, f. 1584, d. 18. júní 1649. Sýslumađur í Ási í Holtum. - Ragnheiđur Magnúsdóttir (sjá 72. grein)

  10  Hákon Árnason, d. 1608. Sýslumađur, bjó fyrst á Hóli í Bolungarvík, svo á ýmsum stöđum og hafđi ýmsar sýslur, síđast Rangárţing.  Bjó síđast á Reyni í Mýrum.  [Framćtt og niđjatal Guđmundar á Hafurshesti, 222.13 gr.] - Ţorbjörg Vigfúsdóttir (sjá 73. grein)

  11  Árni Gíslason, f. um 1520, d. 1587. Sýslumađur á Hlíđarenda. - Guđrún Sćmundsdóttir (sjá 74. grein)

  12  Gísli Hákonarson, f. um 1490. Lögréttumađur og bóndi á Hafgrímsstöđum. Enn á lífi 1560. - Ingibjörg Grímsdóttir (sjá 75. grein)

  13  Hákon Hallsson, f. um 1440. Lögréttumađur og bóndi, fyrst á Höskuldsstöđum í Reykjadal, síđan í Eyjafirđi og loks í Skagafirđi. - Ingunn Halldórsdóttir (sjá 76. grein)

  14  Hallur Finnbogason. Bóndi á Vindheimum á Ţelamörk.

  15  Finnbogi "gamli" Jónsson. Bóndi í Ási í Kelduhverfi.

  16  Jón "langur" Ófeđrađur, d. 1361. Féll í Grundarbardaga.

 

  24. grein

   9  Margrét Markúsdóttir. Húsmóđir í Odda.

  10  Markús Ólafsson, f. um 1544, d. 1599. Sýslumađur og lögréttumađur í Hérađsdal í Tungusveit. - Ragnheiđur Björnsdóttir (sjá 77. grein)

  11  Ólafur Ormsson. Bóndi í Hérađsdal. - Margrét Jónsdóttir. Húsmóđir í Hérađsdal.

 

  25. grein

  10  Ţorgerđur Oddsdóttir. Húsmóđir í Odda.

  11  Oddur Halldórsson, d. 1565. Prestur í Gaulverjabć 1538.  [ST1] - Ţórdís Jónsdóttir (sjá 78. grein)

  12  Halldór "ríki" Brynjólfsson (sjá 11-12) - Ingunn Árnadóttir (sjá 79. grein)

 

  26. grein

  11  Kristín Eyjólfsdóttir, f. um 1515. Biskupsfrú í Skálholti.

  12  Eyjólfur "mókollur" Gíslason, f. um 1462, d. 1522, - Helga Ţorleifsdóttir (sjá 80. grein)

  13  Gísli Filippusson, f. um 1435, d. 1503. Bóndi í Haga. - Ingibjörg Eyjólfsdóttir (sjá 81. grein)

  14  Filippus Sigurđsson, f. 1408. - Gróa Ketilsdóttir (sjá 82. grein)

  15  Sigurđur Ţórđarson, d. 1449. Haga

  16  Ţórđur Gíslason, d. 1404. Haga

  17  Gísli Filippusson, f. um 1300, d. 1370. Haga

  18  Filippus Loftsson, f. um 1280, d. 1326. Bóndi í Haga.

  19  Loftur Gíslason, d. 1302. Af Rauđasandi.

  20  Gísli Markússon, d. 1258. Bóndi í Saurbć á Rauđasandi. - Ţórdís Gellisdóttir (sjá 83. grein)

  21  Markús Gíslason, d. 1196. Bóndi í Saurbć. - Ingibjörg Oddsdóttir (sjá 84. grein)

  22  Gísli Ţórđarson. - Guđríđur Steingrímsdóttir.

  23  Ţórđur Úlfsson.

  24  Úlfur Skeggjason. - Helga Eyjólfsdóttir (sjá 85. grein)

  25  Skeggi Ţórhallsson. - Guđrún Ţorkelsdóttir (sjá 86. grein)

  26  Ţórhallur Eiđsson.

  27  Eiđur Skeggjason. Nefndur "Laga-Eiđur" - Hafţóra Ţorbergsdóttir (sjá 87. grein)

  28  Skeggi Bjarnarson. "Miđfjarđar-Skeggi", á Reykjum í Miđfirđi.

  29  Björn Skeggjason. "Skinna-Björn", landnámsmađur um Miđfjörđ og Línakradal.

 

  27. grein

   9  Elín Sigurđardóttir, d. 5. febr. 1662. Húsmóđir á Stađastađ.

  10  Sigurđur Jónsson, d. 16. sept. 1602. Sýslumađur á Reynistađ í Skagafirđi. - Guđný Jónsdóttir (sjá 88. grein)

  11  Jón "ríki" Magnússon - Ragnheiđur Pétursdóttir (sjá 7-11)

 

  28. grein

  14  Ţórdís Finnbogadóttir.

  15  Finnbogi "gamli" Jónsson (sjá 23-15)

 

  29. grein

  10  Guđrún Árnadóttir, f. um 1550, d. 1603. Húsmóđir á Grund í Eyjafirđi

  11  Árni Gíslason - Guđrún Sćmundsdóttir (sjá 23-11)

 

  30. grein

  11  Steinunn Jónsdóttir, f. um 1513. Húsmóđir á Melstađ og víđar

  12  Jón "ríki" Magnússon - Ragnheiđur Pétursdóttir (sjá 7-11)

 

  31. grein

  12  Helga Sigurđardóttir, f. um 1485. Húsfreyja á Hólum og víđar.

  13  Sigurđur Sveinbjarnarson. - Ţórdís Finnbogadóttir.

  14  Sveinbjörn Ţórđarson (sjá 9-13)

 

  32. grein

  13  Elín "bláhosa" Magnúsdóttir, f. um 1455. Húsmóđir á Laugalandi í Eyjafirđi.

  14  Magnús Ófeđrađur. - Ţóra "brók" Ísleifsdóttir (sjá 89. grein)

 

  33. grein

  12  Ragnhildur Bjarnadóttir. Sýslumannsfrú í Ögri.

  13  Bjarni Marteinsson. "Hákarla-Bjarni" Bóndi á Eiđum í Eiđaţinghá. Ađrir telja föđur hans hafa veriđ Runólfsson. - Ragnhildur Ţorvarđsdóttir (sjá 90. grein)

  14  Marteinn Gamlason. Sýslumađur á Ketilsstöđum - Rannveig Sturludóttir. Húsmóđir á Ketilsstöđum

  15  Gamli Marteinsson. Bóndi í Lögmannshlíđ. Á lífi 1432. - Valgerđur Ófeđruđ. Húsmóđir í Lögmannshlíđ

 

  34. grein

  13  Ţóra Björnsdóttir. Sýslumannsfrú á Kirkjubóli. Laundóttir Björns.

  14  Björn "ríki" Ţorleifsson, f. um 1410, d. 1467. Hirđstjóri og bóndi á Skarđi. Veginn á Rifi undir Jökli.

  15  Ţorleifur Árnason, d. 1433. Sýslumađur á Auđbrekku í Hörgárdal og í Vatnsfirđi. - Kristín Björnsdóttir (sjá 91. grein)

  16  Árni Einarsson, f. um 1340, d. 1404. Bóndi á Auđbrekku og síđar stađarhaldari á Grenjađarstađ. Ekki er víst ađ kona hans sé hér rétt skráđ. - Guđný Hákonardóttir (sjá 92. grein)

  17  Einar Hafliđason, f. 1307, d. 1393. Prestur á Breiđabólstađ í Vesturhópi.

  18  Hafliđi Steinsson, f. um 1252, d. 1319. Prestur á Breiđabólstađ og ráđsmađur á Hólum. - Rannveig Gestsdóttir, f. um 1280, d. 1348,

 

  35. grein

  14  Kristín Guđnadóttir. Húsmóđir í Ögri.

  15  Guđni Oddsson, d. 11. des. 1431. Bóndi á Hóli í Bolungarvík - Ţorbjörg Guđmundsdóttir (sjá  93.grein)

  16  Oddur "leppur" Ţórđarson, d. 1443. Lögmađur sunnan og austan. Bjó á Ósi í Bolungarvík í elli sinni. - Ţórdís Sigurđardóttir (sjá 94. grein)

  17  Ţórđur Flosason, f. um 1325. Sýslumađur í Snćfellsnessýslu.

  18  Flosi Jónsson. Prestur á Stađastađ (?) Á lífi 1368.

  19  Jón Erlendsson. Bóndi á Ferjubakka í Borgarhreppi.

  20  Erlendur "sterki" Ólafsson, f. um 1235, d. 1312. Lögmađur norđan og vestan. Bjó á Ferjubakka. - Jórunn Ófeđruđ (sjá 95. grein)

  21  Ólafur "tottur". Nefndur í Sturlungu viđ árin 1238 og 1242. - Valgerđur Flosadóttir (sjá 96. grein)

 

  36. grein

  15  Guđfinna Ţorgeirsdóttir.

  16  Ţorgeir Egilsson. Haukadal.

 

  37. grein

  17  Halldóra Ţorvaldsdóttir, d. 1373,  [ST1]

  18  Ţorvaldur Geirsson. Bóndi í Lönguhlíđ.

 

  38. grein

  18  Guđrún Ţorsteinsdóttir. Húsmóđir Auđkúlu.

  19  Ţorsteinn Halldórsson. Stórólfshvoli. - Ingigerđur Filippusdóttir (sjá 97. grein)

 

  39. grein

  25  Sölvör Ásgrímsdóttir.

  26  Ásgrímur Ţórhallsson.

  27  Ţórhallur Ásgrímsson. fađerni hans er eingöngu ágiskun

  28  Ásgrímur Grímsson.

  29  Elliđa-Grímur Ásgrímsson. - Jórunn Teitsdóttir (sjá 98. grein)

 

  40. grein

  26  Ţuríđur Ţórđardóttir. Fyrri kona Hafliđa.

  27  Ţórđur Sturluson. - Hallbera Snorradóttir (sjá 99. grein)

  28  Víga-Sturla Ţjóđreksson. - Otkatla Ţórđardóttir (sjá 100. grein)

  29  Ţjóđrekur Sléttu-Bjarnarson. - Arngerđur Ţorbjarnardóttir.

 

  41. grein

  29  Gunnhildur Eiríksdóttir.

  30  Eiríkur Hróaldsson. Landnámsmađur. Bjó ađ Hofi í Gođdölum - Ţuríđur Ţórđardóttir (sjá 101. grein)

 

  42. grein

   8  Guđrún Ţorsteinsdóttir. Húsmóđir í Tungufelli.

   9  Ţorsteinn Magnússon, f. 1570, d. 8. júní 1655. Sýslumađur á Ţykkvabćjarkjaustri og á Ketilstöđum um tíma eftir Kötluhlaupiđ 1625.  [Vestur-Skaftfellingar, 4, 218.] - Vigdís Ólafsdóttir (sjá 102. grein)

  10  Magnús Árnason, f. um 1530, d. um 1600. Bóndi í Stóradal (Djúpadal). - Ţuríđur Sigurđardóttir (sjá 103. grein)

  11  Árni Pétursson, f. um 1500. Lögréttumađur í Stóradal - Guđrún Bessadóttir (sjá 104. grein)

  12  Pétur Loftsson - Sigríđur Ţorsteinsdóttir (sjá 21-12)

 

  43. grein

   9  Sesselja Ásmundsdóttir. Húsmóđir á Stađarfelli.

  10  Ásmundur Ţorleifsson. Lögréttumađur og bóndi á Stórólfshvoli. Getiđ 1578-1588. Launsonur Ţorleifs. - Hólmfríđur Erlendsdóttir (sjá 105. grein)

  11  Ţorleifur Pálsson, d. um 1558. Lögmađur norđan og vestan. Bjó á Skarđi.

  12  Páll Jónsson, f. um 1445, d. 1496. Lögmađur norđan og vestan. Bjó á Skarđi. Veginn á Öndverđrieyri. - Sólveig Björnsdóttir (sjá 106. grein)

  13  Jón Ásgeirsson - Kristín Guđnadóttir (sjá 12-14)

 

  44. grein

   9  Ţórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673. Húsmóđir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum.

  10  Jón Vigfússon, d. 7. sept. 1610. Sýslumađur í Ási í Kelduhverfi og á Galtalćk á Landi.  - Ingibjörg Björnsdóttir (sjá 107. grein)

  11  Vigfús Ţorsteinsson, d. 1603. Sýslumađur á Skútustöđum viđ Mývatn og í Ási í Kelduhverfi.  Fékk Ţingeyjarţing ćvilangt 1563 er ţeir brćđur seldu konungi brennisteinsnámur sínar, hafđi umbođsmenn.  Mikilmenni, vitur og auđugur.  [Framćtt og niđjatal Guđmundar á Hafurshesti, 223.14 gr.] - Anna Eyjólfsdóttir (sjá 108. grein)

  12  Ţorsteinn Finnbogason, f. um 1470, d. 1555. Sýslumađur í Hafrafellstungu í Öxarfirđi. - Sesselja Torfadóttir (sjá 109. grein)

  13  Finnbogi "Maríulausi" Jónsson. Lögmađur norđan og vestan 1484-1508. Bjó í Ási í Kelduhverfi - Málmfríđur Torfadóttir (sjá 110. grein)

  14  Jón "maríuskáld" Pálsson, f. um 1390, d. 1471. Fađir ekki kunnur. - Ţórunn Finnbogadóttir (sjá 111. grein)

 

  45. grein

  10  Helga Jónsdóttir, f. um 1570. Biskupsfrú í Skálholti.

  11  Jón Björnsson - Guđrún Árnadóttir (sjá 10-10)

 

  46. grein

  11  Margrét Helgadóttir, f. 1523, d. 1567. Prestsfrú í Eydölum.

  12  Helgi Eyjólfsson. Bóndi í Lönguhlíđ í Hörgárdal. Foreldrar óvissir.

 

  47. grein

  12  Guđrún Finnbogadóttir. Húsmóđir á Ţóroddsstađ.

  13  Finnbogi Einarsson, d. um 1529. Prestur á Grenjađarstađ og ábóti á Munkaţverá. - Ingveldur Sigurđardóttir.

  14  Einar Benediktsson, d. 1524. Ábóti á Munkaţverá. Fađir óviss. - Guđrún Torfadóttir (sjá 112. grein)

 

  48. grein

  10  Halldóra Árnadóttir, d. 1585. Biskupsfrú á Hólum. Gift 7.9.1572

  11  Árni Gíslason - Guđrún Sćmundsdóttir (sjá 23-11)

 

  49. grein

  11  Helga Jónsdóttir, f. um 1511, d. um 1600. Húsmóđir á Auđunarstöđum og á Melstađ.

  12  Jón Sigmundsson, d. 1520. Lögmađur í Víđidalstungu. - Björg Ţorvaldsdóttir (sjá 113. grein)

  13  Sigmundur Steinţórsson, d. 1502. Prestur á Breiđabólstađ í Vesturhópi. - Sólveig Ţorleifsdóttir (sjá 21-14)

  14  Steinţór Jónsson. Bóndi á Ţverá í Blönduhlíđ.

 

  50. grein

  11  Sesselja Jónsdóttir. Húsmóđir í Bć á Rauđasandi.

  12  Jón Ţorbjarnarson. Bóndi á Sćbóli.  [Ţórđur Sig.] - Guđrún Narfadóttir (sjá 114. grein)

  13  Ţorbjörn Jónsson. Bóndi í Kálfanesi í Steingrímsfirđi. - Ingibjörg Sigurđardóttir. Húsmóđir í Kálfanesi.

 

  51. grein

  12  Guđrún "eldri" Björnsdóttir, f. 1489, d. 1563. Húsmóđir á Brjánslćk og Núpi í Dýrafirđi.

  13  Björn Guđnason - Ragnhildur Bjarnadóttir (sjá 12-12)

 

  52. grein

  12  Sigríđur Ţorsteinsdóttir, f. um 1465. Húsmóđir í Djúpadal (Stóradal).

  13  Ţorsteinn Helgason. Reyn í Mýrdal - Ragnheiđur Eiríksdóttir (sjá 115. grein)

  14  Helgi Guđnason. Lögmađur norđan og vestan 1433-1439. Bjó á Ökrum í Blönduhlíđ. - Kristín Ţorsteinsdóttir (sjá 116. grein)

 

  53. grein

  13  Steinunn Gunnarsdóttir, f. um 1445. Húsmóđir á Stađarhóli. Skildi viđ Loft.

  14  Gunnar Jónsson. Bóndi og lögréttumađur í Sćlingsdalstungu í Hvammssveit.

 

  54. grein

  14  Sólveig Ţorleifsdóttir, f. um 1415. Húsmóđir í Víđidalstungu - síđar fylgikona Sigmundar

  15  Ţorleifur Árnason - Kristín Björnsdóttir (sjá 34-15)

 

  55. grein

  15  Kristín Oddsdóttir, f. um 1380. Hjákona Lofts ríka.

  16  Oddur "leppur" Ţórđarson - Ţórdís Sigurđardóttir (sjá 35-16)

 

  56. grein

  16  Soffía Eiríksdóttir. Húsmóđir í Ţykkvaskógi í Miđdölum.

  17  Eiríkur "auđgi" Magnússon, d. 1381. Bóndi á Möđruvöllum í Eyjafirđi og áđur á Svalbarđi - Ingiríđur Loftsdóttir (sjá 117. grein)

  18  Magnús Brandsson, d. 1. febr. 1363. Bóndi á Svalbarđi.

  19  Brandur Eiríksson. Bóndi Draflastöđum.

 

  57. grein

  17  Ólöf Jónsdóttir. Húsmóđir á Skarđi.

  18  Jón "hvammur" Sveinsson, d. 1355. Bóndi í Hvammi í Dölum.

 

  58. grein

  19  Valgerđur Ketilsdóttir.

  20  Ketill Ţorláksson, d. 11. febr. 1273. Lögsögumađur og prestur á Kolbeinsstöđum. - Halldóra Ţorvaldsdóttir (sjá 118. grein)

  21  Ţorlákur Ketilsson, d. 1240. Prestur í Hítardal. - Guđlaug Eyjólfsdóttir (sjá 119. grein)

  22  Ketill Ţorsteinsson, d. 1173. Prestur á Grund í Eyjafirđi. - Álfheiđur Ţorleifsdóttir (sjá 120. grein)

  23  Ţorsteinn "ranglátur" Einarsson, d. 1149. Bóndi á Grund. - Steinunn Ţorbjarnardóttir (sjá 121. grein)

  24  Einar Ketilsson. - Steinunn Bergsdóttir (sjá 122. grein)

  25  Ketill Ţorvaldsson.

  26  Ţorvaldur "krókur" Ţórisson, d. 983,

  27  Ţórir Hámundarson. Espihóli. - Ţórdís Kađalsdóttir. síđari kona Ţóris

  28  Hámundur "heljarskinn" Hjörsson. - Ingunn Helgadóttir (sjá 123. grein)

 

  59. grein

  20  Sćunn Tófudóttir.

  21  - Tófa Snorradóttir (sjá 124. grein)

 

  60. grein

  21  Guđrún Ţórđardóttir.

  22  Ţórđur Oddleifsson. - Halldóra Jónsdóttir (sjá 125. grein)

  23  Oddleifur Ţórđarson.

  24  Ţórđur "krákunef" Ţorvaldsson.

  25  Ţorvaldur "krákunef" Ţórđarson. - Véný Ţorsteinsdóttir (sjá 126. grein)

  26  Ţórđur "örvönd" Ţorkelsson.

  27  Ţorkell "alviđrukappi" Ţórđarson.

  28  Ţórđur Víkingsson.

 

  61. grein

  22  Ingveldur Atladóttir.  [Landnáma]

  23  Atli Tannason. - Halla Eyjólfsdóttir (sjá 127. grein)

 

  62. grein

  23  Ingveldur Hauksdóttir. Húsmóđir á Skarđi.

  24  Haukur Ketilsson. - Ţorgerđur (sjá 128. grein)

  25  Ketill Ţorkelsson.

  26  - Ţórhildur Ţorsteinsdóttir (sjá 129. grein)

 

  63. grein

  24  Jóreiđur Hallsdóttir. Fađerni hennar er ekki öruggt.

  25  Hallur Ţórarinsson, f. 996, d. 1089. Haukadal. - Guđríđur Ţorsteinsdóttir (sjá 130. grein)

  26  Ţórarinn Ţorkelsson.

  27  Ţorkell "skotakollur" Bröndólfsson. - Ţórhalla Ţormóđsdóttir (sjá 131. grein)

  28  Bröndólfur Ţorleifsson.

  29  Ţorleifur Bröndólfsson.

  30  Bröndólfur.

  31  - Jórunn Ölvisdóttir (sjá 132. grein)

 

  64. grein

  25  Valgerđur Ţorgilsdóttir.

  26  Ţorgils Arason. Reykhólum. - Helga Einarsdóttir (sjá 133. grein)

  27  Ari Másson. - Ţorgerđur Álfsdóttir (sjá 134. grein)

  28  Már Atlason. - Ţorkatla Hergilsdóttir (sjá 135. grein)

  29  Atli "rauđi" Úlfsson. - Ţorbjörg. Ćtterni hennar er á reiki, ýmist sögđ systir eđa dóttir Steinólfs "lága".

  30  Úlfur "skjálgi" Högnason. Landnámsmađur á Reykjanesi. - Björg Eyvindardóttir (sjá 136. grein)

 

  65. grein

  28  Hróđný Skeggjadóttir. Húsmóđir Hvammi í Dölum.

  29  Skeggi Bjarnarson (sjá 26-28)

 

  66. grein

  29  Álfdís Konálsdóttir. Frá Barreyjum.

  30  Konáll Steinmóđsson.

  31  Steinmóđur Ölvisson.

  32  Ölvir "barnakarl".

 

  67. grein

  30  Ţuríđur Eyvindardóttir.

  31  Eyvindur "austmađur" Bjarnarson.

 

  68. grein

  31  Auđur "djúpúđga" Ketilsdóttir. Landnámskona.

  32  Ketill "flatnefur".

 

  69. grein

  13  Snćlaug Guđnadóttir, f. um 1430. Húsmóđir á Urđum.

  14  Guđni Oddsson - Ţorbjörg Guđmundsdóttir (sjá 35-15)

 

  70. grein

  15  Arnţrúđur Magnúsdóttir. Húsmóđir á Urđum.

  16  Magnús Brandsson (sjá 56-18)

 

  71. grein

  16  Ólöf Björnsdóttir. Húsmóđir á Urđum.

  17  Björn Ţorkelsson. - Arnfríđur Böđvarsdóttir. fađir nefndur "Böđvar breiđavađ"

 

  72. grein

   9  Ragnheiđur Magnúsdóttir, f. 1568, d. 1631. Húsmóđir í Ási í Holtum. Gift 11.9.1608.

  10  Magnús "prúđi" Jónsson - Ragnheiđur Eggertsdóttir (sjá 7-10)

 

  73. grein

  10  Ţorbjörg Vigfúsdóttir. Húsmóđir á Reyni í Mýrdal.

  11  Vigfús Ţorsteinsson - Anna Eyjólfsdóttir (sjá 44-11)

 

  74. grein

  11  Guđrún Sćmundsdóttir. Sýslumannsfrú á Hlíđarenda.

  12  Sćmundur "ríki" Eiríksson, d. um 1552. Bóndi í Ási í Holtum. Lögréttumađur. - Guđríđur Vigfúsdóttir (sjá 137. grein)

  13  Eiríkur Bjarnason. Umbođsmađur í Vatnsfirđi. - Emerantíana Ţorleifsdóttir. Húsmóđir í Vatnsfirđi.

 

  75. grein

  12  Ingibjörg Grímsdóttir. Húsmóđir á Hafgrímsstöđum.

  13  Grímur Pálsson, d. 1526. Sýslumađur á Möđruvöllum. Launsonur Páls og móđir ókunn. - Helga Narfadóttir (sjá 138. grein)

  14  Páll Brandsson, d. 1494. Sýslumađur á Möđruvöllum.  [ST1]

  15  Brandur Jónsson, d. 1494. Lögmađur á Hofi á Höfđaströnd. Móđir óviss. Skv öđrum heimildum sonur Jóns Ketilssonar, Pálssonar prests Ţorsteinssonar í Skagafirđi (f. 1324).

  16  Jón "maríuskáld" Pálsson (sjá 44-14)

 

  76. grein

  13  Ingunn Halldórsdóttir. Síđari kona Hákonar.

  14  Halldór Steinţórsson.

 

  77. grein

  10  Ragnheiđur Björnsdóttir, f. um 1545. Húsmóđir í Hérađsdal.

  11  Björn Jónsson - Steinunn Jónsdóttir (sjá 10-11)

 

  78. grein

  11  Ţórdís Jónsdóttir. Húsmóđir í Gaulverjabć.

  12  Jón Ţorbjarnarson. (sami mađur og á Sćbóli?)

 

  79. grein

  12  Ingunn Árnadóttir. Húsmóđir á Tungufelli.

  13  Árni Snćbjarnarson, d. 1515. Ábóti í Viđey frá 1494

 

  80. grein

  12  Helga Ţorleifsdóttir.

  13  Ţorleifur Björnsson, d. um 1486. Hirđstjóri á Reykhólum. - Ingveldur Helgadóttir (sjá 139. grein)

  14  Björn "ríki" Ţorleifsson (sjá 34-14) - Ólöf Loftsdóttir (sjá 140. grein)

 

  81. grein

  13  Ingibjörg Eyjólfsdóttir. Húsmóđir í Haga. Gift 7.2.1460. Síđast getiđ 1483.

  14  Eyjólfur "mókollur" Magnússon. Bóndi á Hóli í Bíldudal. - Helga Ţórđardóttir (sjá 141. grein)

  15  - Ásdís Ţorsteinsdóttir (sjá 142. grein)

 

  82. grein

  14  Gróa Ketilsdóttir.

  15  Ketill Snćbjarnarson. Farmađur af Suđurnesjum

 

  83. grein

  20  Ţórdís Gellisdóttir.

  21  Gellir Ţorsteinsson. Bóndi í Flatey á Breiđafirđi.

  22  Ţorsteinn Gyđuson. Bóndi í Flatey.

 

  84. grein

  21  Ingibjörg Oddsdóttir.

  22  Oddur Álason. Bóndi á Söndum í Dýrafirđi.

 

  85. grein

  24  Helga Eyjólfsdóttir.

  25  Eyjólfur Snorrason. Bóndi á Lambastöđum á Mýrum.

  26  Snorri Ţorgrímsson, f. 964, d. 1030. Gođi á Helgafelli. - Hallfríđur Einarsdóttir (sjá 143. grein)

  27  Ţorgrímur Ţorsteinsson, f. um 938. - Ţórdís Súrsdóttir.

  28  Ţorsteinn "ţorskabítur" Ţórólfsson, f. um 913. - Ţóra Ólafsdóttir (sjá 144. grein)

  29  Ţórólfur "mostrarskegg". - Unnur.

 

  86. grein

  25  Guđrún Ţorkelsdóttir.

  26  Ţorkell Brandsson.

  27  Brandur Ţorgrímsson.

  28  Ţorgrímur Kjallaksson. Gođi.

  29  Kjallakur "gamli" Bjarnarson.

  30  Björn "austrćni" Ketilsson. Nam land á milli Hraunsfjarđar og Stafár.  [Landnáma] - Gjaflaug Kjallaksdóttir.

 

  87. grein

  27  Hafţóra Ţorbergsdóttir.

  28  Ţorbergur "kornamúli" Ţorkelsson. Ási í Hálsasveit.

 

  88. grein

  10  Guđný Jónsdóttir, f. um 1540. Sýslumannsfrú á Reynistađ.

  11  Jón Grímsson, f. um 1510. Lögréttumađur og bóndi á Ökrum í Blönduhlíđ. - Ţóra Tómasdóttir (sjá 145. grein)

  12  Grímur Jónsson. Lögmađur norđan og vestan 1519-1521. Fađir óviss. - Guđný Ţorleifsdóttir (sjá 146. grein)

 

  89. grein

  14  Ţóra "brók" Ísleifsdóttir.

  15  - Elín Oddnýjardóttir (sjá 147. grein)

 

  90. grein

  13  Ragnhildur Ţorvarđsdóttir. Húsmóđir á Eiđum.

  14  Ţorvarđur "ríki" Loftsson, f. um 1410, d. 1446, - Margrét Vigfúsdóttir (sjá 148. grein)

  15  Loftur "ríki" Guttormsson (sjá 21-15) - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 149. grein)

 

  91. grein

  15  Kristín Björnsdóttir. (Vatnsfjarđar-Kristín)

  16  Björn "Jórsalafari" Einarsson, d. 1415. Sýslumađur í Vatnsfirđi. - Sólveig Ţorsteinsdóttir. Sýslumannsfrú í Vatnsfirđi.

  17  Einar Eiríksson, d. 29. mars 1383. Bóndi í Vatnsfirđi - Helga Pétursdóttir, f. 1320. Nefnd "Grundar-Helga". Föđurnafn óvíst.

  18  Eiríkur Sveinbjarnarson, d. 1342. Hirđstjóri norđan og vestan 1323-1341, bóndi í Vatnsfirđi. - Vilborg Sigurđardóttir. Gćti einnig hafa veriđ Einarsdóttir.

  19  Sveinbjörn Sigmundsson. Bóndi í Súđavík. - Ónefnd Einarsdóttir (sjá 150. grein)

  20  Sigmundur Gunnarsson. Bóndi í Súđavík. - Herdís Hrafnsdóttir (sjá 151. grein)

 

  92. grein

  16  Guđný Hákonardóttir. Húsmóđir á Auđbrekku. Fyrri kona Árna. Laundóttir Hákonar.

  17  Hákon Gissurarson, f. 1324, d. 1381. Bóndi Auđunarstöđum.

  18  Gissur "galli" Björnsson, f. 1269, d. 1370. Víđidalstungu.

  19  Björn Svarthöfđason. Víđidalstungu. - Ingibjörg Gunnarsdóttir (sjá 152. grein)

  20  Svarthöfđi Dufgusson. Tók ţátt í Ţverárbardaga 1255. Einn af hraustustu mönnum Ţórđar kakala.

  21  Dufgus Ţorleifsson. Sauđafelli í Dölum og víđar, síđast í Stafholti.

  22  Ţorleifur "skeifa" Ţormóđsson. Kemur viđ mál 1176-1197. - Ţuríđur Sturludóttir. Laundóttir Sturlu.

  23  Ţormóđur Guđmundsson, d. 1162. Skeiđagođi.

  24  Guđmundur Hamalsson.

  25  Hamall Sigurđsson.

  26  Sigurđur Másson.

  27  Már Hamalsson.

  28  Hamall Ţormóđsson.  [Landnáma] - Arndís Styrbjarnardóttir (sjá 153. grein)

  29  Ţormóđur Ţorkelsson. Allsherjargođi.

  30  Ţorkell "máni" Ţorsteinsson, d. 985. Lögsögumađur 970-984. - Ţórvé Ţormóđsdóttir (sjá 154. grein)

  31  Ţorsteinn Ingólfsson. Gekkst fyrstur manna fyrir ţinghaldi. - Ţóra Hrólfsdóttir (sjá 155. grein)

  32  Ingólfur Arnarson. Landnámsmađur í Reykjavík. - Hallveig Fróđadóttir.

 

  93. grein

  15  Ţorbjörg Guđmundsdóttir, d. 1431. Húsmóđir á Hóli í Bolungarvík.

  16  Guđmundur Ormsson. Hvarf í Fćreyjum 1388

  17  Ormur Snorrason - Ólöf Jónsdóttir (sjá 21-17)

 

  94. grein

  16  Ţórdís Sigurđardóttir. Húsmóđir á Ósi í Bolungarvík.

  17  Sigurđur Ţórđarson. Bóndi í Ögri. Virđist kallađur Kollsson sums stađar.  [[svo sem í Arn., 1:39 og 14.]

  18  Ţórđur "kollur" Sturluson.

 

  95. grein

  20  Jórunn Ófeđruđ.

  21  - Helga Steingrímsdóttir.

 

  96. grein

  21  Valgerđur Flosadóttir.

  22  Flosi Bjarnason, f. um 1162, d. 8. okt. 1235. Prestur og gođorđsmađur á Baugsstöđum. Gekk síđan í klaustur. - Ragnhildur Barkardóttir (sjá 156. grein)

  23  Bjarni Bjarnason, d. 1181. Prestur - Halla Jörundardóttir (sjá 157. grein)

  24  Bjarni Flosason.

  25  Flosi Kolbeinsson. - Guđrún Ţórisdóttir (sjá 158. grein)

  26  Kolbeinn Flosason. Af sumum talinn hafa veriđ lögsögumađur, en ekki nafni hans sonur Flosa Ţórđarsonar.

  27  Flosi Brandsson.

  28  Brandur Áskelsson. "Valla-Brandur", bjó á Völlum á Landi.

  29  Áskell Ormsson. Húsagarđi.

  30  Ormur "auđgi" Úlfsson. Landnámsmađur í Húsagarđi.

 

  97. grein

  19  Ingigerđur Filippusdóttir.

  20  Filippus Sćmundarson. - Ţórdís Flosadóttir (sjá 159. grein)

  21  Sćmundur Jónsson, f. 1154, d. 7. nóv. 1222, - Yngvildur Eindriđadóttir.

  22  Jón Loftsson, f. 1124, d. 1. nóv. 1197. Höfđingi í Odda. - Halldóra Brandsdóttir.

  23  Loftur Sćmundsson. Prestur. - Ţóra Magnúsdóttir, d. 1175. Laundóttir Magnúsar "berfćtts" Ólafssonar Noregskonungs.

  24  Sćmundur "fróđi" Sigfússon, f. 1056, d. 1133. Bjó Í Odda. - Guđrún Kolbeinsdóttir (sjá 160. grein)

  25  Sigfús Lođmundarson. Bjó í Odda. - Ţórey Eyjólfsdóttir (sjá 161. grein)

  26  Lođmundur Svartsson. Bjó í Odda. - Ţorgerđur Sigfúsdóttir (sjá 162. grein)

  27  Svartur Úlfsson. Bjó í Odda. - Helga Ţorgeirsdóttir.

  28  Úlfur "aurgođi" Jörundarson.

  29  Jörundur Hrafnsson. Landnámsmađur. - Ţuríđur Ţorbjarnardóttir.

  30  Hrafn "heimski" Valgarđsson.

 

  98. grein

  29  Jórunn Teitsdóttir.

  30  Teitur Ketilbjarnarson. - Ólöf Böđvarsdóttir (sjá 163. grein)

  31  Ketilbjörn "gamli" Ketilsson. Landnámsmađur á Mosfelli í Grímsnesi. - Helga Ţórđardóttir (sjá 164. grein)

  32  Ketill. - Ćsa.

 

  99. grein

  27  Hallbera Snorradóttir, f. um 1022.

  28  Snorri Ţorgrímsson - Hallfríđur Einarsdóttir (sjá 85-26)

 

  100. grein

  28  Otkatla Ţórđardóttir.

  29  Ţórđur "hvíti" Ţorvaldsson. - Ásdís Ţorgrímsdóttir.

  30  Ţorvaldur "hvíti" Ţórđarson. - Ţóra Kjúksdóttir (sjá 165. grein)

  31  Ţórđur Víkingsson (sjá 60-28)

 

  101. grein

  30  Ţuríđur Ţórđardóttir.

  31  Ţórđur "skeggi".

 

  102. grein

   9  Vigdís Ólafsdóttir. Húsmóđir á Ţykkvabćjarklaustri. Ţriđja kona Ţorsteins.

  10  Ólafur Jónsson, f. 1560, d. 1627. Prestur og skáld á Söndum í Dýrafirđi.  [Ţórđur Sig.] - Guđrún Pálsdóttir (sjá 166. grein)

  11  Jón Erlingsson. Bóndi í Laugardal í Tálknafirđi.  [Ţórđur Sig.] - Kristín Ólafsdóttir (sjá 167. grein)

  12  Erlingur Gíslason, d. 1547. Sýslumađur í Bć á Rauđasandi.  [Ţórđur Sig.] - Kristín Ormsdóttir (sjá 168. grein)

  13  Gísli Filippusson - Ingibjörg Eyjólfsdóttir (sjá 26-13)

 

  103. grein

  10  Ţuríđur Sigurđardóttir, f. um 1540. Húsmóđir í Djúpadal. Laundóttir Sigurđar.

  11  Sigurđur Jónsson, f. um 1520, d. 1595. Prestur á Grenjađarstađ - Guđrún Markúsdóttir.

  12  Jón Arason - Helga Sigurđardóttir (sjá 10-12)

 

  104. grein

  11  Guđrún Bessadóttir. Húsmóđir í Djúpadal. Fyrri kona Árna.

  12  Bessi Ţorláksson. Bóndi á Lundarbrekku í Bárđardal. - Halldóra Ţorbergsdóttir. Húsmóđir á Lundarbrekku.

  13  Ţorlákur Ţorsteinsson. Lögréttumađur í Vađlaţingi, getiđ 1481-1491. - Ónefnd Árnadóttir (sjá 169. grein)

  14  Ţorsteinn Höskuldsson. Bóndi á Myrká í Hörgárdal. - Snjófríđur Björnsdóttir (sjá 170. grein)

 

  105. grein

  10  Hólmfríđur Erlendsdóttir. Húsmóđir á Stórólfshvoli.

  11  Erlendur Jónsson. Bóndi á Stórólfshvoli. Fćddur međan fyrri mađur hennar var enn á lífi.

  12  Jón Hallsson, d. 1538. Sýslumađur í Eyvindarmúla í Fljótshlíđ. - Hólmfríđur Erlendsdóttir (sjá 171. grein)

 

  106. grein

  12  Sólveig Björnsdóttir, f. um 1450. Síđari kona Páls.

  13  Björn "ríki" Ţorleifsson (sjá 34-14) - Ólöf Loftsdóttir (sjá 80-14)

 

  107. grein

  10  Ingibjörg Björnsdóttir. Húsmóđir í Ási í Kelduhverfi.

  11  Björn Gíslason, f. um 1521, d. um 1600. Prestur í Saurbć í Eyjafirđi og ráđsmađur Hólakirkju og klausturhaldari á Munkaţverá. - Málmfríđur "milda" Torfadóttir (sjá 172. grein)

  12  Gísli Hákonarson - Ingibjörg Grímsdóttir (sjá 23-12)

  

  108. grein

  11  Anna Eyjólfsdóttir. Húsmóđir í Ási í Kelduhverfi.

  12  Eyjólfur Einarsson. Bóndi í Stóradal undir Eyjafjöllum. Lögréttumađur. Á lífi 1562. - Helga Jónsdóttir (sjá 173. grein)

  13  Einar Eyjólfsson. Sýslumađur í Stóradal. - Hólmfríđur Erlendsdóttir (sjá 105-12)

  14  Eyjólfur Einarsson, f. um 1450. Lögmađur sunnan og austan 1480-1490. Bjó í Stóradal. - Ragnheiđur Eiríksdóttir (sjá 52-13)

  15  Einar Árnason, f. um 1415. Sýslumađur í Djúpadal (Stóradal) í Eyjafirđi.

  16  Árni "dalskeggur" Einarsson, f. um 1385, d. 1434. Bóndi í Djúpadal í Eyjafirđi.

  17  Einar Bjarnason. Bóndi Eyvindarstöđum í Sölvadal. (Björnsson ?). - Vigdís.

 

  109. grein

  12  Sesselja Torfadóttir, f. um 1486. Húsmóđir í Reykjahlíđ

  13  Torfi Jónsson, d. um 1505. Sýslumađur í Klofa á Landi. Mikill höfđingi á sinni tíđ. Lét drepa Lénharđ fógeta 1502. - Helga Guđnadóttir (sjá 174. grein)

  14  Jón Ólafsson. Sýslumađur í Klofa, nefndur 1457-1471. - Ingibjörg Eiríksdóttir (sjá 175. grein)

  15  Ólafur Loftsson, d. 1458. Bóndi í Reykjahlíđ viđ Mývatn. Móđir hans er ókunn. - Guđrún Rafnsdóttir (sjá 176. grein)

  16  Loftur "ríki" Guttormsson (sjá 21-15)

 

  110. grein

  13  Málmfríđur Torfadóttir. Húsmóđir í Ási í Kelduhverfi.

  14  Torfi Arason, d. 1459. Hirđstjóri á Ökrum í Blönduhlíđ - Kristín Ţorsteinsdóttir (sjá 52-14)

  15  Ari "dalaskalli" Dađason. Bóndi og lögréttumađur í Snóksdal. - Guđríđur Ásbjarnardóttir.

 

  111. grein

  14  Ţórunn Finnbogadóttir.

  15  Finnbogi "gamli" Jónsson (sjá 23-15)

 

  112. grein

  14  Guđrún Torfadóttir. Fylgikona ábótans á Munkaţverá.

  15  Torfi Arason (sjá 110-14) - Kristín Ţorsteinsdóttir (sjá 52-14)

 

  113. grein

  12  Björg Ţorvaldsdóttir. Húsmóđir í Víđidalstungu. Seinni kona Jóns.

  13  Ţorvaldur "búland" Jónsson. Lögréttumađur á Móbergi í Langadal. Enn á lífi 1494

  14  Jón Ófeđrađur. Bóndi á Móbergi.

  15  - Ingigerđur Ţorsteinsdóttir (sjá 177. grein)

 

  114. grein

  12  Guđrún Narfadóttir. Húsmóđir á Sćbóli.

  13  Narfi Ívarsson, f. um 1470. Ábóti á Helgafelli

  14  Ívar Eyjólfsson, f. um 1440.

  15  Eyjólfur "mókollur" Magnússon - Helga Ţórđardóttir (sjá 81-14)

 

  115. grein

  13  Ragnheiđur Eiríksdóttir. Húsmóđir á Reyni í Mýrdal, Krossi í Landeyjum og í Stóradal undir Eyjafjöllum. Einnig nefnd Ragnhildur (ST1).

  14  Eiríkur Kráksson. Bóndi í Skarđi. Er á lífi 1438.

  15  Krákur "gamli" Jónsson. Bóndi í Skarđi. Er á lífi 1423.

 

  116. grein

  14  Kristín Ţorsteinsdóttir. Nefnd "Akra-Kristín". Húsmóđir á Ökrum í Blönduhlíđ.

  15  Ţorsteinn Ólafsson, d. 1481. Lögmađur sunnan og austan. Bjó á Ökrum. - Sigríđur Björnsdóttir (sjá 178. grein)

  16  Ólafur "helmingur" Ófeđrađur.

 

  117. grein

  17  Ingiríđur Loftsdóttir. Húsfreyja á Möđruvöllum og áđur á Svalbarđi.

  18  Loftur Ţórđarson, d. 1355. Bóndi á Möđruvöllum. - Ása Árnadóttir. Ćttuđ frá Noregi. Móđir hennar hefur sennilega veriđ nefnd Málfríđur.

  19  Ţórđur Hallsson, d. 25. ágúst 1312. Riddari, bóndi á Möđruvöllum í Eyjafirđi. - Guđný Helgadóttir (sjá 179. grein)

  20  Hallur Jónsson. Bóndi á Möđruvöllum, getiđ 1242-1262. - Guđný Böđvarsdóttir (sjá 180. grein)

  21  Jón Örnólfsson, d. 1222. Bóndi í Miklagarđi í Eyjafirđi.

  22  Örnólfur Jónsson. Miklagarđi.

  23  Jón "svarti" Ţorvarđarson, d. 1150. Prestur.

  24  Ţorvarđur "yngri" Höskuldsson.

  25  Höskuldur Ţorvarđarson.

  26  Ţorvarđur "eldri" Höskuldsson, d. 1059. Bjó á Fornastöđum í Fnjóskadal, dó í Saxlandi á heimleiđ frá Róm.

  27  Höskuldur "vćni" Ţorgeirsson. Vöglum í Fnjóskadal.

  28  Ţorgeir Ţorkelsson. Ljósvetningagođi. Lögsögumađur 985-1001. - Guđríđur Ţorkelsdóttir (sjá 181. grein)

  29  Ţorkell "hávi" Ţorfinnsson. Öxará í Bárđardal. Einnig nefndur Ţorkell "leifur". - Ţórunn Ţorsteinsdóttir (sjá 182. grein)

  30  Ţorfinnur Otkelsson. Landnámsmađur ađ Öxará.

 

  118. grein

  20  Halldóra Ţorvaldsdóttir. Húsmóđir á Kolbeinsstöđum.

  21  Ţorvaldur Gissurarson, d. 1. sept. 1235. Prestur í Hruna. - Ţóra "yngri" Guđmundsdóttir (sjá 183. grein)

  22  Gissur Hallsson, f. um 1125, d. 27. júlí 1206. Lögsögumađur í Haukadal. - Álfheiđur Ţorvaldsdóttir (sjá 184. grein)

  23  Hallur Teitsson, d. 1150. Biskupsefni í Haukadal. Andađist í Hollandi á heimleiđ frá Róm. - Ţuríđur Ţorgeirsdóttir.

  24  Teitur Ísleifsson, d. 1111. Prestur í Haukadal. - Jórunn Einarsdóttir (sjá 185. grein)

  25  Ísleifur Gissurarson, f. 1006, d. 1080. Biskup í Skálholti frá 1056. - Dalla Ţorvaldsdóttir (sjá 186. grein)

  26  Gissur "hvíti" Teitsson. Forystumađur ţeirra er tóku Gunnar á Hlíđarenda af lífi um 990. - Ţórdís Ţóroddsdóttir (sjá 187. grein)

  27  Teitur Ketilbjarnarson - Ólöf Böđvarsdóttir (sjá 98-30)

 

  119. grein

  21  Guđlaug Eyjólfsdóttir.

  22  - Sigríđur Hallsdóttir (sjá 188. grein)

 

  120. grein

  22  Álfheiđur Ţorleifsdóttir.

  23  Ţorleifur "beiskaldi" Ţorláksson, d. um 1200, - Herdís Kođránsdóttir (sjá 189. grein)

  24  Ţorlákur "auđgi" Ormsson. Hítardal. - Valgerđur Gestsdóttir.

  25  Ormur. - Guđný Hafţórsdóttir (sjá 190. grein)

  26  - Ragnheiđur Arnórsdóttir (sjá 191. grein)

 

  121. grein

  23  Steinunn Ţorbjarnardóttir.

  24  Ţorbjörn Ţorfinnsson. Oft nefndur Björn.

  25  Ţorfinnur "karlsefni" Ţórđarson.  [Eiríks saga rauđa] - Guđríđur Ţorbjarnardóttir (sjá 192. grein)

  26  Ţórđur "hesthöfđi" Snorrason. - Ţórunn.

  27  Snorri Ţórđarson.

  28  Höfđa-Ţórđur Bjarnarson. - Ţorgerđur Ţórisdóttir.

 

  122. grein

  24  Steinunn Bergsdóttir.

  25  Bergur Vigfússon.

  26  Vigfús Glúmsson.

  27  Víga-Glúmur Eyjólfsson, f. um 928.  [Víga-Glúms saga] - Halldóra Gunnsteinsdóttir (sjá 193. grein)

  28  Eyjólfur Ingjaldsson. - Ástríđur Vigfúsdóttir.

  29  Ingjaldur Helgason. - Salgerđur Steinólfsdóttir.

  30  Helgi "magri" Eyvindarson. Landnámsmađur. - Ţórunn "hyrna" Ketilsdóttir (sjá 194. grein)

  31  Eyvindur "austmađur" Bjarnarson (sjá 67-31)

 

  123. grein

  28  Ingunn Helgadóttir.

  29  Helgi "magri" Eyvindarson - Ţórunn "hyrna" Ketilsdóttir (sjá 122-30)

 

  124. grein

  21  Tófa Snorradóttir.

  22  Snorri Bárđarson.

  23  Bárđur "svarti" Atlason. Bóndi í Selárdal - Birna Aronsdóttir.

  24  Atli Höskuldsson. - Salgerđur Steinólfsdóttir (sjá 195. grein)

  25  Höskuldur Atlason.

  26  Atli Högnason.

  27  Högni Geirţjófsson.

  28  Geirţjófur Valţjófsson. - Valgerđur Úlfsdóttir (sjá 196. grein)

 

  125. grein

  22  Halldóra Jónsdóttir. Fyrri kona Ţórđar.

  23  Jón Sigmundarson, d. 1164, - Ţórný Gilsdóttir (sjá 197. grein)

  24  Sigmundur Ţorgilsson, d. 1118 í Rómarför,  [Sturlunga] - Halldóra Skeggjadóttir (sjá 198. grein)

  25  Ţorgils Ţorgeirsson.  [Sturlunga]

  26  Ţorgeir Ţórđarson. Bjó í Skaptafelli  [Njáls saga og Sturlunga]

  27  Ţórđur Össurarson. Nefndur "Freysgođi".

  28  Össur Ásbjarnarson.  [Landnáma]

 

  126. grein

  25  Véný Ţorsteinsdóttir.

  26  Ţorsteinn Oddleifsson.

  27  Oddleifur Geirleifsson.

 

  127. grein

  23  Halla Eyjólfsdóttir.

  24  - Jódís Snartardóttir (sjá 199. grein)

 

  128. grein

  24  Ţorgerđur.

  25  - Ingveldur Vermundardóttir (sjá 200. grein)

 

  129. grein

  26  Ţórhildur Ţorsteinsdóttir.

  27  Ţorsteinn Ingólfsson - Ţóra Hrólfsdóttir (sjá 92-31)

 

  130. grein

  25  Guđríđur Ţorsteinsdóttir.

  26  Ţorsteinn Síđu-Hallsson, f. 994. - Yngvildur Bjarnadóttir (sjá 201. grein)

  27  Síđu-Hallur Ţorsteinsson. - Jóreiđur Ţiđrandadóttir (sjá 202. grein)

  28  Ţorsteinn Böđvarsson, f. um 900. - Ţórdís Össurardóttir (sjá 203. grein)

  29  Böđvar "hvíti" Ţorleifsson. Landnámsmađur í Álftafirđi. Bjó ađ Hofi.  [Landnáma]

 

  131. grein

  27  Ţórhalla Ţormóđsdóttir.

  28  Ţormóđur Ketilbjarnarson.

  29  Ketilbjörn "gamli" Ketilsson - Helga Ţórđardóttir (sjá 98-31)

 

  132. grein

  31  Jórunn Ölvisdóttir.

  32  Ölvir "barnakarl" (sjá 66-32)

 

  133. grein

  26  Helga Einarsdóttir.

  27  Einar "ţverćingur" Eyjólfsson. - Guđrún Klyppsdóttir.

  28  Eyjólfur Valgerđarson. - Hallbera Ţóroddsdóttir (sjá 204. grein)

  29  Einar Auđunarson. - Valgerđur Runólfsdóttir.

  30  Auđun "rotinn" Ţórólfsson. - Helga Helgadóttir (sjá 205. grein)

  31  Ţórólfur "smjör".

 

  134. grein

  27  Ţorgerđur Álfsdóttir.

  28  Dala-Álfur Eysteinsson.

  29  - Ţórhildur Ţorsteinsdóttir (sjá 206. grein)

 

  135. grein

  28  Ţorkatla Hergilsdóttir.

  29  Hergils Ţrándarson.

  30  Ţrándur "mjóbeinn". Landnámsmađur í Flatey á Breiđafirđi - Hallgríma Gilsdóttir (sjá 207. grein)

 

  136. grein

  30  Björg Eyvindardóttir.

  31  Eyvindur "austmađur" Bjarnarson (sjá 67-31)

 

  137. grein

  12  Guđríđur Vigfúsdóttir. Húsmóđir í Ási í Holtum.

  13  Vigfús Erlendsson, d. 1521. Lögmađur, bjó á Hlíđarenda í Fljótshlíđ. - Guđrún Pálsdóttir (sjá 208. grein)

  14  Erlendur Erlendsson, d. 1495. Sýslumađur á Hlíđarenda. - Guđríđur Ţorvarđsdóttir (sjá 209. grein)

  15  Erlendur Narfason. Bóndi á Kolbeinsstöđum í Hnappadal. - Hallbera Sölmundsdóttir (sjá 210. grein)

  16  Narfi Vigfússon. Bóndi á Kolbeinsstöđum, getiđ 1392.

  17  Vigfús Flosason. Bóndi í Krossholti í Kolbeinsstađahreppi 1392. Móđir hans er ókunn, en var a.m.k. ekki Oddný Ketilsdóttir. - Ónefnd Einarsdóttir (sjá 211. grein)

  18  Flosi Jónsson (sjá 35-18)

 

  138. grein

  13  Helga Narfadóttir. Sýslumannsfrú á Möđruvöllum í Hörgárdal.

  14  Narfi Ţorvaldsson, d. um 1485. Lögréttumađur á Narfeyri í Álftafirđi.

  15  Ţorvaldur Ţorkelsson. Bóndi á Geirröđareyri. - Halldóra Narfadóttir (sjá 212. grein)

  16  Ţorkell Ólafsson. Prestur í Reykholti og officialis frá 1419.

 

  139. grein

  13  Ingveldur Helgadóttir.

  14  Helgi Guđnason - Kristín Ţorsteinsdóttir (sjá 52-14)

 

  140. grein

  14  Ólöf Loftsdóttir, f. um 1410.

  15  Loftur "ríki" Guttormsson (sjá 21-15) - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 90-15)

 

  141. grein

  14  Helga Ţórđardóttir.

  15  Ţórđur Svartsson.

 

  142. grein

  15  Ásdís Ţorsteinsdóttir. Húsmóđir í Haukadal í Dýrafirđi, síđar í Borgarfirđi.

  16  Ţorsteinn Halldórsson. Bóndi á Brjánslćk.

 

  143. grein

  26  Hallfríđur Einarsdóttir, f. um 985.

  27  Einar "ţverćingur" Eyjólfsson - Guđrún Klyppsdóttir (sjá 133-27)

 

  144. grein

  28  Ţóra Ólafsdóttir.

  29  Ólafur "feilan" Ţorsteinsson - Álfdís Konálsdóttir (sjá 21-29)

 

  145. grein

  11  Ţóra Tómasdóttir. Húsmóđir á Ökrum í Blönduhlíđ.

  12  Tómas Eiríksson, d. 1587. Prestur á Mćlifelli í Skagafirđi - Ţóra Ólafsdóttir (sjá 213. grein)

 

  146. grein

  12  Guđný Ţorleifsdóttir. Húsmóđir á Ökrum

  13  Ţorleifur Björnsson - Ingveldur Helgadóttir (sjá 80-13)

 

  147. grein

  15  Elín Oddnýjardóttir.

  16  - Oddný Steindórsdóttir (sjá 214. grein)

 

  148. grein

  14  Margrét Vigfúsdóttir, f. um 1406. Húsmóđir á Möđruvöllum

  15  Vigfús Ívarsson, f. um 1360, d. um 1418. Hirđstjóri yfir landinu öllu 1389-1413. - Guđríđur Ingimundardóttir. Af norskum ćttum.

  16  Ívar "hólmur" Vigfússon, d. 1371. Hirđstjóri á Bessastöđum. Ekki er víst ađ ćtt hans sé hér rétt rakin (Skv. öđrum heimildum er fađir hans Vigfús Jónsson). - Margrét Özurardóttir. Hirđstjórafrú á Bessastöđum.

  17  Vigfús Magnússon, f. um 1270. Bóndi á Hlíđarenda. - Ónefnd Ívarsdóttir. Húsmóđir á Hlíđarenda.

  18  Magnús "agnar" Andrésson, f. um 1230. Bóndi á Hlíđarenda. - Ţorgerđur Hafliđadóttir (sjá 215. grein)

  19  Andrés Sćmundarson, f. um 1200, d. 26. maí 1268. Gođorđsmađur í Eyvindarmúla.

  20  Sćmundur Jónsson - Yngvildur Eindriđadóttir (sjá 97-21)

 

  149. grein

  15  Ingibjörg Pálsdóttir.

  16  Páll Ţorvarđsson, d. 1403. Sýslumađur á Eiđum. - Sesselja Ţorsteinsdóttir, d. 1403,

 

  150. grein

  19  Ónefnd Einarsdóttir. Húsmóđir í Vatnsfirđi.

  20  Einar Ţorvaldsson, f. um 1226. Gođorđsmađur í Vatnsfirđi.

  21  Ţorvaldur Snorrason, d. 6. ágúst 1228. Gođorđsmađur í Vatnsfirđi. - Ţórdís Snorradóttir (sjá 216. grein)

  22  Snorri Ţórđarson, d. 1. okt. 1194,  [Hrafns saga Sveinbjarnarsonar]

  23  Ţórđur Ţorvaldsson. - Sigríđur Hafliđadóttir (sjá 217. grein)

  24  Ţorvaldur Kjartansson. Bjó í Vatnsfirđi. - Ţórdís Hermundardóttir.

  25  - Guđrún Halldórsdóttir (sjá 218. grein)

 

  151. grein

  20  Herdís Hrafnsdóttir.  [Lćkn., 2:734]

  21  Hrafn Sveinbjarnarson, d. 4. mars 1213. Gođorđsmađur og lćknir. Hrafns(Rafns)eyri í Arnarfirđi.  [Lćkn., 2:733.] - Hallkatla Einarsdóttir (sjá 219. grein)

  22  Sveinbjörn Bárđarson. Gođorđsmađur á Eyri. - Steinunn Ţórđardóttir (sjá 220. grein)

  23  Bárđur "svarti" Atlason - Birna Aronsdóttir (sjá 124-23)

 

  152. grein

  19  Ingibjörg Gunnarsdóttir. Húsmóđir í Víđidalstungu. Var áđur fylgikona Gissurar jarls.

  20  Gunnar Klćngsson. Geitaskarđi - Ónefnd Illugadóttir (sjá 221. grein)

  21  Klćngur Kleppjárnsson, d. 1219, - Guđrún Ţorvarđardóttir (sjá 222. grein)

  22  Kleppjárn Klćngsson. bjó á Hrafnagili í Eyjafirđi - Ingiríđur Styrkársdóttir (sjá 223. grein)

  23  Klćngur Hallsson, d. 1149,

 

  153. grein

  28  Arndís Styrbjarnardóttir.

  29  Styrbjörn Ţórarinsson. - Yngvildur Steinröđardóttir (sjá 224. grein)

  30  Ţórarinn Atlason.  [Landnáma] - Halla Jörundardóttir (sjá 225. grein)

  31  Atli "rammi" Eilífsson. - Herdís Ţórđardóttir (sjá 226. grein)

  32  Eilífur "örn" Atlason. Landnámsmađur. - Ţorlaug Sćmundardóttir (sjá 227. grein)

  33  Atli Skíđason.

 

  154. grein

  30  Ţórvé Ţormóđsdóttir.

  31  Ţormóđur "skafti" Óleifsson.

 

  155. grein

  31  Ţóra Hrólfsdóttir.

  32  Hrólfur "rauđskeggur".

 

  156. grein

  22  Ragnhildur Barkardóttir. Húsmóđir á Baugsstöđum.

  23  Börkur Grímsson, d. 23. jan. 1222. Bóndi á Baugsstöđum.

  24  Grímur Ingjaldsson. Gođorđsmađur.

  25  Ingjaldur Grímsson.

  26  Grímur "glammađur" Ţorgilsson.

  27  Ţorgils "örrabeinsstjúpur" Ţórđarson. - Helga Ţóroddsdóttir (sjá 228. grein)

  28  Ţórđur "dofni" Atlason. - Ţórunn Ásgeirsdóttir.

  29  Atli Hásteinsson.

  30  Hásteinn Atlason. Landnámsmađur fyrir austan Ölfusá.

 

  157. grein

  23  Halla Jörundardóttir.

  24  Jörundur Gunnarsson. Bóndi á Keldum. - Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 229. grein)

 

  158. grein

  25  Guđrún Ţórisdóttir.

  26  Ţórir Skegg-Broddason, d. um 1062. Bjó ađ Hofi. - Steinunn Ţorgrímsdóttir (sjá 230. grein)

  27  Skegg-Broddi Bjarnason, f. um 998. - Guđrún Ţórarinsdóttir (sjá 231. grein)

  28  Bjarni Helgason, f. um 959. Gođorđsmađur á Hofi, nefndur "Víga-Bjarni". - Rannveig Ţorgeirsdóttir (sjá 232. grein)

  29  Helgi Ţorgilsson, f. um 938. Nefndur "Brodd-Helgi" - Halla Lýtingsdóttir (sjá 233. grein)

  30  Ţorgils Ţorsteinsson, f. um 912, d. um 940, - Ásvör Ţórisdóttir (sjá 234. grein)

  31  Ţorsteinn "hvíti" Ölvisson, f. um 876, d. um 956, - Ingibjörg Hróđgeirsdóttir (sjá 235. grein)

 

  159. grein

  20  Ţórdís Flosadóttir.

  21  Flosi Bjarnason - Ragnhildur Barkardóttir (sjá 96-22)

 

  160. grein

  24  Guđrún Kolbeinsdóttir. Húsmóđir í Odda.

  25  Kolbeinn Flosason (sjá 96-26)

 

  161. grein

  25  Ţórey Eyjólfsdóttir.

  26  Eyjólfur "halti" Guđmundarson. - Yngvildur Síđu-Hallsdóttir (sjá 236. grein)

  27  Guđmundur "ríki" Eyjólfsson. - Ţorlaug Atladóttir (sjá 237. grein)

  28  Eyjólfur Valgerđarson - Hallbera Ţóroddsdóttir (sjá 133-28)

 

  162. grein

  26  Ţorgerđur Sigfúsdóttir.

  27  Sigfús Grímsson.

  28  Elliđa-Grímur Ásgrímsson - Jórunn Teitsdóttir (sjá 39-29)

 

  163. grein

  30  Ólöf Böđvarsdóttir.

  31  Böđvar Sigurđsson.

  32  Sigurđur "bjóđaskalli" Eiríksson.

 

  164. grein

  31  Helga Ţórđardóttir.

  32  Ţórđur "skeggi" (sjá 101-31)

 

  165. grein

  30  Ţóra Kjúksdóttir.

  31  Nesja-Knjúkur Ţórólfsson. Landnámsmađur - Eyja Ingjaldsdóttir (sjá 238. grein)

 

  166. grein

  10  Guđrún Pálsdóttir. Húsmóđir á Söndum.  [Ţórđur Sig.]

  11  Páll Sveinsson. Bóndi á Sćbóli á Ingjaldssandi.  [Ţórđur Sig.]

  12  Sveinn Jónsson. Bóndi á Sćbóli á Ingjaldssandi.  [Ţórđur Sig.] - Guđrún "yngri" Ólafsdóttir (sjá 239. grein)

  13  Jón Ţorbjarnarson - Guđrún Narfadóttir (sjá 50-12)

 

  167. grein

  11  Kristín Ólafsdóttir. Húsmóđir í Laugardal í Tálknafirđi.  [Ţórđur Sig.]

  12  Ólafur Narfason, f. um 1490, d. 1554. Lögréttumađur í Hvammi í Kjós. Silfursmiđur. Fađir óţekktur. - Sólveig Bjarnadóttir (sjá 240. grein)

 

  168. grein

  12  Kristín Ormsdóttir. Húsmóđir í Saurbć á Rauđasandi.  [Ţórđur Sig.]

  13  Ormur Jónsson, d. um 1503. Sýslumađur í Snćfellsnessýslu. Giftist (međ páfaleyfi) 1481. - Ingibjörg Eiríksdóttir. Sýslumannsfrú í Snćfellsnessýslu.

  14  Jón Ásgeirsson - Kristín Guđnadóttir (sjá 12-14)

 

  169. grein

  13  Ónefnd Árnadóttir. Húsmóđir í Vađlaţingi.

  14  Árni "dalskeggur" Einarsson (sjá 108-16)

 

  170. grein

  14  Snjófríđur Björnsdóttir. Húsmóđir á Myrká.

  15  Björn Jónsson. Bóndi á Myrká.

 

  171. grein

  12  Hólmfríđur Erlendsdóttir. Húsmóđir í Stóradal og í Eyvindarmúla.

  13  Erlendur Erlendsson (sjá 137-14)

 

  172. grein

  11  Málmfríđur "milda" Torfadóttir, f. um 1535. Húsmóđir í Saurbć í Eyjafirđi

  12  Torfi Jónsson, f. um 1510. Prestur í Saurbć í Eyjafirđi. - Ţórunn "ríka" Jónsdóttir.

  13  Jón Finnbogason, d. 1546. Príor á Möđruvallaklaustri. - Rannveig Jónsdóttir. Fylgikona Jóns.

  14  Finnbogi "Maríulausi" Jónsson - Málmfríđur Torfadóttir (sjá 44-13)

 

  173. grein

  12  Helga Jónsdóttir, f. um 1510. Húsmóđir í Stóradal.

  13  Jón Arason - Helga Sigurđardóttir (sjá 10-12)

 

  174. grein

  13  Helga Guđnadóttir, d. 1544. Sýslumannsfrú í Klofa.

  14  Guđni Jónsson - Ţóra Björnsdóttir (sjá 12-13)

 

  175. grein

  14  Ingibjörg Eiríksdóttir. Sýslumannsfrú í Klofa.

  15  Eiríkur Kráksson (sjá 115-14)

 

  176. grein

  15  Guđrún Rafnsdóttir. Húsmóđir í Reykjahlíđ

  16  Rafn Guđmundsson, d. 1432. Lögmađur á Rauđuskriđu í Reykjadal. - Margrét Bjarnadóttir. Húsmóđir á Rauđuskriđu.

 

  177. grein

  15  Ingigerđur Ţorsteinsdóttir. Húsmóđir á Móbergi.

  16  Ţorsteinn Ófeđrađur. - Helga Pétursdóttir (sjá 91-17)

 

  178. grein

  15  Sigríđur Björnsdóttir. Húsmóđir á Ökrum í Blönduhlíđ. Tvígift, giftist Ţorsteini 1408.

  16  Björn Brynjólfsson. Bóndi á Ökrum. - Málmfríđur Eiríksdóttir (sjá 241. grein)

  17  Brynjólfur "ríki" Bjarnarson, d. 1381. Bóndi á Ökrum í Blönduhlíđ.

  18  Björn Brynjólfsson. Prestur á Ökrum. - Ingunn Grímsdóttir (sjá 242. grein)

 

  179. grein

  19  Guđný Helgadóttir. Húsmóđir á Möđruvöllum.

  20  Helgi Loftsson. Bóndi í Skál á Síđu. - Ásbjörg Ţorláksdóttir (sjá 243. grein)

  21  Loftur Svartsson. - Guđrún Finnsdóttir (sjá 244. grein)

 

  180. grein

  20  Guđný Böđvarsdóttir. Húsmóđir á Möđruvöllum.

  21  Böđvar Ţórđarson, f. um 1187, d. 1264. Bjó í Bć. - Herdís Arnórsdóttir (sjá 245. grein)

  22  Ţórđur Böđvarsson, d. 1220. Prestur í Görđum. - Snćlaug Högnadóttir (sjá 246. grein)

  23  Böđvar Ţórđarson, d. 1187. Bjó í Görđum á Akranesi. - Helga Ţórđardóttir (sjá 247. grein)

  24  Ţórđur Skúlason. Prestur. - Valgerđur Markúsdóttir (sjá 248. grein)

  25  Skúli Egilsson. - Sigríđur Ţórarinsdóttir (sjá 249. grein)

  26  Egill Hrifluson.

  27  Hrifla Ţorsteinsson. Launsonur Ţorsteins.

  28  Ţorsteinn Egilsson, f. um 945. ".. bjó ađ Borg. Hann átti tvo laungetna sonu, Hriflu og Hrafn, en síđan hann kvćntist, áttu ţau Jófríđur tíu börn."  [Egils saga]

  29  Egill Skallagrímsson. Skáld. Bjó á Borg. - Ásgerđur Bjarnardóttir.

  30  Skallagrímur Kveldúlfsson. Landnámsmađur. - Bera Yngvarsdóttir.

 

  181. grein

  28  Guđríđur Ţorkelsdóttir.

  29  Ţorkell "svarti" Ţórisson. - Guđlaug Hrólfsdóttir (sjá 250. grein)

 

  182. grein

  29  Ţórunn Ţorsteinsdóttir.

  30  Ţorsteinn Sigmundsson. - Ćsa Hrólfsdóttir (sjá 251. grein)

  31  Sigmundur Bárđarson.

 

  183. grein

  21  Ţóra "yngri" Guđmundsdóttir. Húsmóđir í Hruna. Síđari kona Ţorvaldar.

  22  Guđmundur "gríss" Ámundason, d. 22. febr. 1210. Allsherjargođi. - Sólveig Jónsdóttir (sjá 252. grein)

  23  Ámundi Ţorgeirsson. - Ţóra Bjarnadóttir.

  24  Ţorgeir. Sennilega sonarsonur Hamals Ţormóđarsonar.  [LI] - Hallfríđur Ámundadóttir (sjá 253. grein)

 

  184. grein

  22  Álfheiđur Ţorvaldsdóttir. Húsmóđir í Haukadal.

  23  Ţorvaldur "auđgi" Guđmundsson, d. 1161. Ţorvaldur hefur af sumum veriđ talinn kominn af Guđmundi ríka, en ţađ fćr ekki stađist.

 

  185. grein

  24  Jórunn Einarsdóttir.

  25  - Ţórdís Ţorvarđardóttir (sjá 254. grein)

 

  186. grein

  25  Dalla Ţorvaldsdóttir.

  26  Ţorvaldur Ásgeirsson. - Kolfinna Ţorgeirsdóttir (sjá 255. grein)

  27  Ásgeir Auđunsson. - Ţorkatla (sjá 256. grein)

  28  Auđun Ásgeirsson.

  29  Ásgeir Auđunsson. - Jórunn Ingimundardóttir (sjá 257. grein)

  30  Auđun "skökull" Bjarnarson.

 

  187. grein

  26  Ţórdís Ţóroddsdóttir. Ţriđja kona Gissurar.

  27  Ţóroddur Eyvindarson. - Rannveig Gnúpsdóttir (sjá 258. grein)

  28  Eyvindur Ţorgrímsson. - Ţórvör Ţormóđardóttir (sjá 259. grein)

  29  Ţorgrímur Grímólfsson.

 

  188. grein

  22  Sigríđur Hallsdóttir.

  23  Hallur Hrafnsson. Ábóti. - Valgerđur Ţorsteinsdóttir (sjá 260. grein)

  24  Hrafn Úlfhéđinsson. Lögsögumađur.

  25  Úlfhéđinn Gunnarsson. Lögsögumađur - Ragnhildur Hallsdóttir (sjá 261. grein)

  26  Gunnar Ţorgrímsson. Lögsögumađur. - Vigdís (sjá 262. grein)

 

  189. grein

  23  Herdís Kođránsdóttir.

  24  Kođrán Ormsson. Frá Gilsbakka. - Guđrún Sigmundardóttir (sjá 263. grein)

  25  Ormur Hermundarson. - Herdís Bolladóttir.

  26  Hermundur Illugason. - Yngvildur Ormsdóttir (sjá 264. grein)

  27  Illugi "svarti" Hallkelsson. Bóndi á Gilsbakka. Gođorđsmađur. - Ingibjörg Ásbjarnardóttir (sjá 265. grein)

  28  Hallkell Hrosskelsson. - Ţuríđur "dylla" Gunnlaugsdóttir (sjá 266. grein)

  29  Hrosskell Ţorsteinsson. Landnámsmađur í Hvítársíđu. - Jóreiđur Ölvisdóttir.

 

  190. grein

  25  Guđný Hafţórsdóttir.  [Ţórđarbók]

  26  Hafţór Ţorgeirsson.  [Ţórđarbók]

  27  Ţorgeir Ţórhaddsson.  [Ţórđarbók]

  28  Ţórhaddur Steinsson. Landnámsmađur í Hítardal.  [Ţórđarbók]

 

  191. grein

  26  Ragnheiđur Arnórsdóttir.

  27  Arnór Ţorkelsson.

  28  Ţorkell "krafla" Ţorgrímsson. - Vigdís Ólafsdóttir (sjá 267. grein)

  29  Ţorgrímur Hallormsson. nefndur "Karnsárgođi"

  30  - Ţórdís Ingimundardóttir (sjá 268. grein)

 

  192. grein

  25  Guđríđur Ţorbjarnardóttir.

  26  Ţorbjörn Vífilsson. - Hallveig Einarsdóttir (sjá 269. grein)

  27  Vífill. leysingi Auđar

 

  193. grein

  27  Halldóra Gunnsteinsdóttir.

  28  Gunnsteinn Eysteinsson.

  29  Eysteinn Rauđúlfsson. landnámsmađur

 

  194. grein

  30  Ţórunn "hyrna" Ketilsdóttir.

  31  Ketill "flatnefur" (sjá 68-32)

 

  195. grein

  24  Salgerđur Steinólfsdóttir.

  25  Steinólfur "birtingur" Einarsson.

  26  Einar Nesja-Knjúksson.

  27  Nesja-Knjúkur Ţórólfsson - Eyja Ingjaldsdóttir (sjá 165-31)

 

  196. grein

  28  Valgerđur Úlfsdóttir. Einnig nefnd Salgerđur.

  29  Úlfur "skjálgi" Högnason - Björg Eyvindardóttir (sjá 64-30)

 

  197. grein

  23  Ţórný Gilsdóttir.

  24  Gils Einarsson. - Ţórunn Bjarnardóttir (sjá 270. grein)

  25  Einar Járnskeggjason.

  26  Járnskeggi Einarsson. - Jórunn Hjaltadóttir (sjá 271. grein)

  27  Einar "ţverćingur" Eyjólfsson - Guđrún Klyppsdóttir (sjá 133-27)

 

  198. grein

  24  Halldóra Skeggjadóttir.

  25  Skeggi Bjarnason.

 

  199. grein

  24  Jódís Snartardóttir.  [Ţórđarbók]

  25  Snörtur Hrafnsson.  [Geirmundar ţ.] - Ingveldur Narfadóttir (sjá 272. grein)

  26  Hrafn "hlymreksfari" Oddsson. - Vigdís Ţórarinsdóttir (sjá 273. grein)

  27  - Ţorgerđur Ţórđardóttir (sjá 274. grein)

 

  200. grein

  25  Ingveldur Vermundardóttir.

  26  Vermundur "mjóvi" Ţorgrímsson. - Ţorbjörg "digra" Ólafsdóttir (sjá 275. grein)

  27  Ţorgrímur Kjallaksson (sjá 86-28)

 

  201. grein

  26  Yngvildur Bjarnadóttir, f. um 1005.

  27  Bjarni Helgason - Rannveig Ţorgeirsdóttir (sjá 158-28)

 

  202. grein

  27  Jóreiđur Ţiđrandadóttir.

  28  Ţiđrandi Ketilsson. - Yngvildur Ćvarsdóttir (sjá 276. grein)

  29  Ketill "ţrymur" Ţórisson. Landnámsmađur í Fljótsdal. - Arnheiđur Ásbjarnardóttir.

 

  203. grein

  28  Ţórdís Össurardóttir.

  29  Össur "keiliselgur" Hrollaugsson. - Gró Ţórđardóttir.

  30  Hrollaugur Rögnvaldsson. Landnámsmađur.

 

  204. grein

  28  Hallbera Ţóroddsdóttir.

  29  Ţóroddur "hjálmur". - Reginleif Sćmundardóttir (sjá 277. grein)

 

  205. grein

  30  Helga Helgadóttir.

  31  Helgi "magri" Eyvindarson - Ţórunn "hyrna" Ketilsdóttir (sjá 122-30)

 

  206. grein

  29  Ţórhildur Ţorsteinsdóttir.

  30  Ţorsteinn "rauđi" Ólafsson - Ţuríđur Eyvindardóttir (sjá 21-30)

 

  207. grein

  30  Hallgríma Gilsdóttir.

  31  Gils "skeiđarnefur". Landnámsmađur

 

  208. grein

  13  Guđrún Pálsdóttir, f. um 1480. Húsmóđir ađ Hlíđarenda. Óskilgetin dóttir Páls.

  14  Páll Jónsson (sjá 43-12)

 

  209. grein

  14  Guđríđur Ţorvarđsdóttir, f. um 1440. Húsmóđir á Hlíđarenda.

  15  Ţorvarđur "ríki" Loftsson - Margrét Vigfúsdóttir (sjá 90-14)

 

  210. grein

  15  Hallbera Sölmundsdóttir. Húsmóđir á Kolbeinsstöđum

  16  Sölmundur Guđmundsson. Bóndi í Teigi í Fljótshlíđ.

 

  211. grein

  17  Ónefnd Einarsdóttir.

  18  Einar Ţorláksson.

  19  Ţorlákur Narfason, d. 15. mars 1303. Lögmađur og riddari. - Helga Nikulásdóttir (sjá 278. grein)

 

  212. grein

  15  Halldóra Narfadóttir. Húsmóđir á Geirröđareyri.

  16  Narfi Vigfússon (sjá 137-16)

 

  213. grein

  12  Ţóra Ólafsdóttir, f. um 1505. Fylgikona Tómasar.

  13  Ólafur Dađason. - Helga Sigurđardóttir (sjá 10-12)

 

  214. grein

  16  Oddný Steindórsdóttir.

  17  Steindór Oddnýjarson.

  18  - Oddný "skyrkerling" Brandsdóttir (sjá 279. grein)

 

  215. grein

  18  Ţorgerđur Hafliđadóttir. Húsmóđir á Hlíđarenda.

  19  Hafliđi Kráksson.

 

  216. grein

  21  Ţórdís Snorradóttir.

  22  Snorri Sturluson, f. 1179, d. 23. sept. 1241. Sagnaritari í Reykholti. - Oddný.

  23  Sturla Ţórđarson, f. 1115, d. júlí 1183. "Hvamm-Sturla" - Guđný Böđvarsdóttir (sjá 280. grein)

  24  Ţórđur Gilsson, f. um 1075, - Vigdís Svertingsdóttir (sjá 281. grein)

  25  Gils Snorrason. - Ţórdís Guđlaugsdóttir (sjá 282. grein)

  26  Snorri Jörundarson. - Ásný Sturludóttir (sjá 283. grein)

  27  Jörundur Ţorgilsson.

  28  Ţorgils Kollsson. - Otkatla Jörundardóttir (sjá 284. grein)

  29  Kollur Ţorgilsson.

  30  Ţorgils Ţorbjarnarson.

  31  Ţorbjörn "loki". Landnámsmađur.

 

  217. grein

  23  Sigríđur Hafliđadóttir.

  24  Hafliđi Másson (sjá 12-26) - Rannveig Teitsdóttir (sjá 285. grein)

 

  218. grein

  25  Guđrún Halldórsdóttir.

  26  Halldór Snorrason. - Ţórdís Ţorvaldsdóttir (sjá 286. grein)

  27  Snorri Ţorgrímsson - Hallfríđur Einarsdóttir (sjá 85-26)

 

  219. grein

  21  Hallkatla Einarsdóttir.  [Lćkn., 2:734.]

  22  Einar Grímsson.  [Landnáma] - Ţórey Másdóttir.

  23  Grímur Ingjaldsson (sjá 156-24)

 

  220. grein

  22  Steinunn Ţórđardóttir.

  23  Ţórđur Oddleifsson (sjá 60-22) - Halla Steinólfsdóttir (sjá 287. grein)

 

  221. grein

  20  Ónefnd Illugadóttir.

  21  Illugi Bergţórsson.

  22  Bergţór Ţórđarson (sjá 12-22)

 

  222. grein

  21  Guđrún Ţorvarđardóttir.

  22  Ţorvarđur Ţorgeirsson, f. 1140, d. 1207, - Herdís Sighvatsdóttir.

  23  Ţorgeir Hallason, d. 1169 ađ Munkaţverá, - Hallbera Einarsdóttir (sjá 288. grein)

  24  Halli Ormsson.

  25  Ormur Gellisson.

  26  Gellir Ormsson.

  27  Ormur Hallason.

  28  Halli "hvíti" Ţorbjarnarson.

  29  - Vigdís Auđunardóttir (sjá 289. grein)

 

  223. grein

  22  Ingiríđur Styrkársdóttir.

  23  Styrkár Oddason. Lögsögumađur 1171-1180

 

  224. grein

  29  Yngvildur Steinröđardóttir.

  30  Steinröđur Héđinsson.

 

  225. grein

  30  Halla Jörundardóttir.

  31  Jörundur "háls".

 

  226. grein

  31  Herdís Ţórđardóttir.

  32  Höfđa-Ţórđur Bjarnarson - Ţorgerđur Ţórisdóttir (sjá 121-28)

 

  227. grein

  32  Ţorlaug Sćmundardóttir.

  33  Sćmundur "suđureyski".

 

  228. grein

  27  Helga Ţóroddsdóttir.

  28  Ţóroddur Eyvindarson - Rannveig Gnúpsdóttir (sjá 187-27)

 

  229. grein

  24  Guđrún Ţorsteinsdóttir.

  25  Ţorsteinn "ranglátur" Einarsson - Steinunn Ţorbjarnardóttir (sjá 58-23)

 

  230. grein

  26  Steinunn Ţorgrímsdóttir, f. um 1042.

  27  Ţorgrímur "hái" Ţorsteinsson. Borgarhöfn.

  28  Ţorsteinn Kollsson.

  29  Kollur "grái" Ţorsteinsson.

  30  Ţorsteinn "trumbubein" Ófeđrađur. Landnámsmađur

 

  231. grein

  27  Guđrún Ţórarinsdóttir.

  28  Ţórarinn "sćlingur". - Halldóra Einarsdóttir (sjá 290. grein)

 

  232. grein

  28  Rannveig Ţorgeirsdóttir, f. um 965.

  29  Ţorgeir Eiríksson. - Yngvildur Ţorgeirsdóttir.

  30  Eiríkur Hróaldsson - Ţuríđur Ţórđardóttir (sjá 41-30)

 

  233. grein

  29  Halla Lýtingsdóttir.

  30  Lýtingur Arnbjarnarson. Landnámsmađur í Vopnafirđi. Bjó í Krossavík.  [LI]

 

  234. grein

  30  Ásvör Ţórisdóttir, f. um 915.

  31  - Ásvör Brynjólfsdóttir (sjá 291. grein)

 

  235. grein

  31  Ingibjörg Hróđgeirsdóttir.

  32  Hróđgeir "hvíti" Hrappsson. Landnámsmađur á Skeggjastöđum.

 

  236. grein

  26  Yngvildur Síđu-Hallsdóttir.

  27  Síđu-Hallur Ţorsteinsson - Jóreiđur Ţiđrandadóttir (sjá 130-27)

 

  237. grein

  27  Ţorlaug Atladóttir.

  28  Atli "rammi" Eilífsson - Herdís Ţórđardóttir (sjá 153-31)

  

  238. grein

  31  Eyja Ingjaldsdóttir.

  32  Ingjaldur Helgason - Salgerđur Steinólfsdóttir (sjá 122-29)

 

  239. grein

  12  Guđrún "yngri" Ólafsdóttir. Húsmóđir á Sćbóli á Ingjaldssandi.  [Ţórđur Sig.]

  13  Ólafur Eiríksson. Bóndi á Hóli í Bolungarvík. - Birgitta Jónsdóttir (sjá 292. grein)

 

  240. grein

  12  Sólveig Bjarnadóttir, f. um 1510. Húsmóđir í Hvammi í Kjós. Rćnt ađ heiman 1528 af sr. Filippusi Jónssyni.

  13  Bjarni Andrésson. Bóndi á Brjánslćk á Barđaströnd. - Guđrún "eldri" Björnsdóttir (sjá 20-12)

  14  Andrés Guđmundsson, f. um 1440. Bóndi á Felli og Bć á Rauđasandi. Launsonur Guđmundar, móđir ókunn. - Ţorbjörg Ólafsdóttir (sjá 293. grein)

  15  Guđmundur "ríki" Arason, f. um 1395. Sýslumađur á Reykhólum. Fór af landi 1448.

  16  Ari Guđmundsson, f. um 1364, d. 1423. Sýslumađur á Reykhólum. - Ólöf Ţórđardóttir (sjá 294. grein)

  17  Guđmundur Eiríksson, f. um 1340. Bóndi á Skriđu í Reykjadal. - Guđrún Bótólfsdóttir (sjá 295. grein)

  18  Eiríkur Ísleifsson.

 

  241. grein

  16  Málmfríđur Eiríksdóttir. Húsmóđir á Ökrum í Blönduhlíđ.

  17  Eiríkur "auđgi" Magnússon - Ingiríđur Loftsdóttir (sjá 56-17)

 

  242. grein

  18  Ingunn Grímsdóttir. Húsmóđir á Ökrum í Blönduhlíđ.

  19  Grímur Einarsson.

  20  Einar "skikkjupeđ" Ófeđrađur.

 

  243. grein

  20  Ásbjörg Ţorláksdóttir. Húsmóđir í Skál á Síđu.

  21  Ţorlákur Guđmundsson, f. um 1193. Bóndi í Svínafelli í Örćfum. - Halldóra Ormsdóttir. Ćttuđ úr Holtum.

  22  Guđmundur "gríss" Ámundason - Sólveig Jónsdóttir (sjá 183-22)

 

  244. grein

  21  Guđrún Finnsdóttir.

  22  Finnur Bjarnason. Nefndur "Hamra-Finnur".

 

  245. grein

  21  Herdís Arnórsdóttir.

  22  Arnór Tumason, f. 1182, d. 1221 í Noregi., - Ásdís Sigmundardóttir (sjá 296. grein)

  23  Tumi Kolbeinsson, d. 1184. Óskilgetinn sonur Kolbeins. - Ţuríđur Gissurardóttir (sjá 297. grein)

  24  Kolbeinn Arnórsson, d. 1166,

  25  Arnór Ásbjarnarson. - Guđrún Dađadóttir (sjá 298. grein)

  26  Ásbjörn Arnórsson. - Ingunn Ţorsteinsdóttir (sjá 299. grein)

  27  Arnór Arngeirsson.

  28  Arngeir Böđvarsson.

  29  Spak-Böđvar Öndóttsson. - Arnfríđur Bjarnardóttir.

  30  Öndóttur. landnámsmađur í Viđvík

 

  246. grein

  22  Snćlaug Högnadóttir.

  23  Högni Ţormóđarson. Prestur á Bć í Borgarfirđi. - Guđlaug Árnadóttir.

 

  247. grein

  23  Helga Ţórđardóttir.

  24  Ţórđur Magnússon. - Ţórdís Bótólfsdóttir (sjá 300. grein)

  25  Magnús Ţórđarson.

  26  Ţórđur Sölvason. Prestur í Reykjaholti.

  27  Sölvi Hrólfsson. Ósamrćmi er í heimildum hvađ fađerni Sölva varđar.

 

  248. grein

  24  Valgerđur Markúsdóttir.

  25  Markús Skeggjason. Lögsögumađur. - Járngerđur Ljótsdóttir (sjá 301. grein)

  26  Skeggi Bjarnason (sjá 198-25) - Hallbera Grímsdóttir (sjá 302. grein)

 

  249. grein

  25  Sigríđur Ţórarinsdóttir.

  26  Ţórarinn Fálkason.

  27  Fálki Ţórarinsson.

  28  Ţórarinn Ţórisson.

  29  Ţórir Hámundarson - Ţórdís Kađalsdóttir (sjá 58-27)

 

  250. grein

  29  Guđlaug Hrólfsdóttir.

  30  Hrólfur Helgason. - Ţórarna Ţrándardóttir (sjá 303. grein)

  31  Helgi "magri" Eyvindarson - Ţórunn "hyrna" Ketilsdóttir (sjá 122-30)

 

  251. grein

  30  Ćsa Hrólfsdóttir.

  31  Hrólfur "rauđskeggur" (sjá 155-32)

 

  252. grein

  22  Sólveig Jónsdóttir, f. um 1151, d. 1193,

  23  Jón Loftsson - Halldóra Brandsdóttir (sjá 97-22)

 

  253. grein

  24  Hallfríđur Ámundadóttir.

  25  Ámundi Ţorsteinsson. - Sigríđur Ţorgrímsdóttir (sjá 304. grein)

  26  Ţorsteinn Síđu-Hallsson - Yngvildur Bjarnadóttir (sjá 130-26)

 

  254. grein

  25  Ţórdís Ţorvarđardóttir.

  26  Ţorvarđur Síđu-Hallsson.

  27  Síđu-Hallur Ţorsteinsson - Jóreiđur Ţiđrandadóttir (sjá 130-27)

 

  255. grein

  26  Kolfinna Ţorgeirsdóttir.

  27  Ţorgeir Galtason.

  28  Galti Arnmóđsson. - Valdís Ţorbrandsdóttir.

  29  Arnmóđur "skjálgi" Ţorkelsson.

  30  Ţorkell "vingnir" Atlason. Landámsmađur

  31  Atli Skíđason (sjá 153-33)

 

  256. grein

  27  Ţorkatla.

  28  - Otkatla Ţorgilsdóttir (sjá 305. grein)

 

  257. grein

  29  Jórunn Ingimundardóttir.

  30  Ingimundur "gamli" Ţorsteinsson. landnámsmađur í Vatnsdal - Vigdís Ţórisdóttir. óskilgetin dóttir Ţóris jarls "ţegjandi"

 

  258. grein

  27  Rannveig Gnúpsdóttir.

  28  Gnúpur Molda-Gnúpsson. - Arnbjörg Ráđormsdóttir.

  29  Molda-Gnúpur. Landnámsmađur.

 

  259. grein

  28  Ţórvör Ţormóđardóttir.

  29  Ţormóđur "skapti" Óleifsson. Landnámsmađur

  30  Óleifur "breiđur" Ölvisson.

  31  Ölvir "barnakarl" (sjá 66-32)

 

  260. grein

  23  Valgerđur Ţorsteinsdóttir.

  24  Ţorsteinn Ásbjarnarson.

  25  Ásbjörn Arnórsson - Ingunn Ţorsteinsdóttir (sjá 245-26)

 

  261. grein

  25  Ragnhildur Hallsdóttir.

  26  Hallur Eldjárnsson.

  27  Eldjárn Arnórsson.

  28  Arnór "kerlingarnef" Bjarnarson. - Ţorlaug Glúmsdóttir (sjá 306. grein)

  29  Björn Ţórđarson. - Ţuríđur Refsdóttir.

  30  Höfđa-Ţórđur Bjarnarson - Ţorgerđur Ţórisdóttir (sjá 121-28)

 

  262. grein

  26  Vigdís.

  27  - Halla Húnröđardóttir (sjá 307. grein)

 

  263. grein

  24  Guđrún Sigmundardóttir.

  25  Sigmundur Ţorgilsson - Halldóra Skeggjadóttir (sjá 125-24)

 

  264. grein

  26  Yngvildur Ormsdóttir.

  27  Ormur Kođránsson. - Ţórvör Össurardóttir (sjá 308. grein)

  28  Kođrán Eilífsson. Bjó ađ Giljá.

  29  Eilífur "örn" Atlason - Ţorlaug Sćmundardóttir (sjá 153-32)

 

  265. grein

  27  Ingibjörg Ásbjarnardóttir.

  28  Ásbjörn Harđarson. - Ţorbjörg Skeggjadóttir (sjá 309. grein)

  29  Hörđur. Skipverji Auđar "djúpúgđu". Landnámsmađur í Dölum.

 

  266. grein

  28  Ţuríđur "dylla" Gunnlaugsdóttir.

  29  Gunnlaugur "ormstunga" Hrómundarson. - Vélaug Örlygsdóttir (sjá 310. grein)

 

  267. grein

  28  Vigdís Ólafsdóttir.  [Hallfređar saga]

  29  - Ţórhalla Ćvarsdóttir (sjá 311. grein)

 

  268. grein

  30  Ţórdís Ingimundardóttir.

  31  Ingimundur "gamli" Ţorsteinsson - Vigdís Ţórisdóttir (sjá 257-30)

 

  269. grein

  26  Hallveig Einarsdóttir.

  27  Einar Sigmundarson. - Unnur Ţórisdóttir.

  28  Sigmundur Ketilsson. landnámsmađur á Snćfellsnesi - Hildigunnur Beinisdóttir (sjá 312. grein)

 

  270. grein

  24  Ţórunn Bjarnardóttir.

  25  Ţorbjörn Ţorfinnsson (sjá 121-24)

 

  271. grein

  26  Jórunn Hjaltadóttir.

  27  Hjalti Skeggjason, f. um 972. - Vilborg Gissurardóttir (sjá 313. grein)

  28  Skeggi.

  29  - Kolgríma Beinisdóttir (sjá 314. grein)

 

  272. grein

  25  Ingveldur Narfadóttir.

  26  Narfi Finnbogason.

  27  Finnbogi "rammi" Ásbjarnarson. - Hallfríđur Eyjólfsdóttir (sjá 315. grein)

  28  Ásbjörn "dettiás" Eyvindarson.

  29  Eyvindur Lođinsson.

 

  273. grein

  26  Vigdís Ţórarinsdóttir.

  27  Ţórarinn "fylsenni" Ţórđarson. - Friđgerđur Ţórđardóttir (sjá 316. grein)

  28  Ţórđur "gellir" Ólafsson - Hróđný Skeggjadóttir (sjá 21-28)

 

  274. grein

  27  Ţorgerđur Ţórđardóttir.

  28  Ţórđur.

  29  - Arndís "auđga" Steinólfsdóttir (sjá 317. grein)

 

  275. grein

  26  Ţorbjörg "digra" Ólafsdóttir.

  27  Ólafur "" Höskuldsson. - Ţorgerđur Egilsdóttir (sjá 318. grein)

  28  Höskuldur Kollsson.

  29  - Ţorgerđur Ţorsteinsdóttir (sjá 319. grein)

 

  276. grein

  28  Yngvildur Ćvarsdóttir.

  29  Ćvar Ţorgeirsson. - Ţjóđhildur Ţorkelsdóttir (sjá 320. grein)

  30  Ţorgeir Vestarsson. "göfugur mađur í Noregi"  [Landnáma]

 

  277. grein

  29  Reginleif Sćmundardóttir.

  30  Sćmundur "suđureyski" (sjá 227-33)

 

  278. grein

  19  Helga Nikulásdóttir.

  20  Nikulás Oddsson. - Gyđa Sölmundardóttir (sjá 321. grein)

  21  Oddur. - Herdís Barkardóttir (sjá 322. grein)

 

  279. grein

  18  Oddný "skyrkerling" Brandsdóttir.

  19  Brandur Eiríksson (sjá 56-19)

 

  280. grein

  23  Guđný Böđvarsdóttir, f. um 1147.

  24  Böđvar Ţórđarson - Helga Ţórđardóttir (sjá 180-23)

 

  281. grein

  24  Vigdís Svertingsdóttir.

  25  Svertingur Grímsson. - Ţórdís Guđmundsdóttir (sjá 323. grein)

  26  Grímur Lođmundarson.

  27  Lođmundur Svartsson (sjá 97-26)

 

  282. grein

  25  Ţórdís Guđlaugsdóttir.

  26  Guđlaugur Ţorfinnsson. - Ţorkatla Halldórsdóttir (sjá 324. grein)

  27  Ţorfinnur Guđlaugsson. - Halldóra Ţórhallsdóttir (sjá 325. grein)

  28  Guđlaugur "auđgi". - Ţórdís Svarthöfđadóttir (sjá 326. grein)

 

  283. grein

  26  Ásný Sturludóttir.

  27  Víga-Sturla Ţjóđreksson - Otkatla Ţórđardóttir (sjá 40-28)

 

  284. grein

  28  Otkatla Jörundardóttir.

  29  Jörundur Atlason.

  30  Atli "rauđi" Úlfsson - Ţorbjörg (sjá 64-29)

 

  285. grein

  24  Rannveig Teitsdóttir. Síđari kona Hafliđa.

  25  Teitur Ísleifsson - Jórunn Einarsdóttir (sjá 118-24)

 

  286. grein

  26  Ţórdís Ţorvaldsdóttir.

  27  Ţorvaldur Ísleifsson.

  28  Ísleifur Ísröđarson.

  29  Ísröđur Holtason.

  30  Holti. landnámsmađur í Langadal

 

  287. grein

  23  Halla Steinólfsdóttir.

  24  Steinólfur Ţorgautsson.  [Landnáma] - Herdís Tindsdóttir.

  25  Ţorgautur Knjúksson.

  26  Mýra-Knjúkur Ţorvaldsson. Bjó á Mýrum í Dýrafirđi

  27  Ţorvaldur "hvíti" Ţórđarson - Ţóra Kjúksdóttir (sjá 100-30)

 

  288. grein

  23  Hallbera Einarsdóttir.  [Prestasaga Guđmundar góđa]

  24  Einar Arason.

  25  Ari Ţorgilsson. - Guđrún Ljótsdóttir (sjá 327. grein)

  26  Ţorgils Arason (sjá 64-26) - Gríma Hallkelsdóttir (sjá 328. grein)

 

  289. grein

  29  Vigdís Auđunardóttir.

  30  Auđun "rotinn" Ţórólfsson - Helga Helgadóttir (sjá 133-30)

 

  290. grein

  28  Halldóra Einarsdóttir.

  29  Einar "ţverćingur" Eyjólfsson - Guđrún Klyppsdóttir (sjá 133-27)

 

  291. grein

  31  Ásvör Brynjólfsdóttir.

  32  Brynjólfur "gamli" Ţorgeirsson.

  33  Ţorgeir Vestarsson (sjá 276-30)

 

  292. grein

  13  Birgitta Jónsdóttir, f. um 1485. Húsmóđir á Hóli í Bolungarvík. Sums stađar nefnd "Brigit".

  14  Jón Ţorláksson. - Sólveig Björnsdóttir (sjá 43-12)

 

  293. grein

  14  Ţorbjörg Ólafsdóttir. Húsmóđir á Felli og Bć á Rauđasandi. Gift 1462.

  15  Ólafur "tóni" Geirmundsson, f. um 1397. Bóndi á Rauđamel ytra í Eyjahreppi. - Sigríđur Ţorsteinsdóttir (sjá 329. grein)

  16  Geirmundur Herjólfsson, f. um 1367. Bóndi á Hvoli. - Guđrún Ólafsdóttir (sjá 330. grein)

 

  294. grein

  16  Ólöf Ţórđardóttir. Húsmóđir á Reykhólum. Gift 1394.

  17  Ţórđur Sigmundsson, d. 1403. Bóndi á Núpi í Dýrafirđi. - Solveig Svartsdóttir (sjá 331. grein)

 

  295. grein

  17  Guđrún Bótólfsdóttir.

  18  Bótólfur Andrésson. Hirđstjóri 1341-1343  [PEÓl]

 

  296. grein

  22  Ásdís Sigmundardóttir.

  23  Sigmundur Ormsson, d. 1198. Bjó á Valţjófsstöđum. - Arnbjörg Oddsdóttir (sjá 332. grein)

  24  Ormur Jónsson, f. um 1115, d. 1191 í Ţverárklaustri.,  [Sturlunga] - Helga Árnadóttir (sjá 333. grein)

  25  Jón Sigmundarson - Ţórný Gilsdóttir (sjá 125-23)

 

  297. grein

  23  Ţuríđur Gissurardóttir.

  24  Gissur Hallsson - Álfheiđur Ţorvaldsdóttir (sjá 118-22)

 

  298. grein

  25  Guđrún Dađadóttir.

  26  Dađi Starkađarson.

  27  Starkađur Kolbeinsson. Bjó á Stafafelli í Lóni.  [Njáls saga.] - Rannveig Marđardóttir (sjá 334. grein)

  28  Kolbeinn Ţórđarson. Ekki er víst hvor eiginkvenna Ţórđar var móđir Kolbeins.

  29  Ţórđur Össurarson (sjá 125-27)

 

  299. grein

  26  Ingunn Ţorsteinsdóttir.

  27  Ţorsteinn Snorrason. - Yngvildur Ţorgeirsdóttir (sjá 335. grein)

  28  Snorri Ţorgrímsson (sjá 85-26)

 

  300. grein

  24  Ţórdís Bótólfsdóttir.

  25  Bótólfur Ţorsteinsson. Ćttfćrsla Bótólfs er nokkuđ á reiki. - Guđrún Ámundadóttir (sjá 336. grein)

  26  Ţorsteinn Sveinbjarnarson.  [Ţórđarbók] - Ţórdís Ormsdóttir (sjá 337. grein)

  27  Sveinbjörn Hrafnkelsson.

  28  Hrafnkell Ţórisson. - Ţorbjörg Svertingsdóttir.

  29  Ţórir Hrafnkelsson. - Ţorgerđur.

  30  Hrafnkell Hrafnsson. Er nefndur "Hallfređsson" í Hrafnkels sögu.  [Landnáma] - Oddbjörg Skjöldólfsdóttir.

 

  301. grein

  25  Járngerđur Ljótsdóttir.

  26  Ljótur. - Ţorgerđur (sjá 338. grein)

  27  - Yngvildur (sjá 339. grein)

 

  302. grein

  26  Hallbera Grímsdóttir. einnig nefnd Halldóra

  27  Grímur Oddason. - Valgerđur Einarsdóttir (sjá 340. grein)

 

  303. grein

  30  Ţórarna Ţrándardóttir.

  31  Ţrándur "mjóbeinn" - Hallgríma Gilsdóttir (sjá 135-30)

 

  304. grein

  25  Sigríđur Ţorgrímsdóttir.

  26  - Ţóra Snorradóttir (sjá 341. grein)

 

  305. grein

  28  Otkatla Ţorgilsdóttir.

  29  Ţorgils.

  30  - Una Steinólfsdóttir (sjá 342. grein)

 

  306. grein

  28  Ţorlaug Glúmsdóttir.

  29  Víga-Glúmur Eyjólfsson - Halldóra Gunnsteinsdóttir (sjá 122-27)

 

  307. grein

  27  Halla Húnröđardóttir.

  28  Húnröđur Véfröđarson (sjá 12-28)

 

  308. grein

  27  Ţórvör Össurardóttir.

  28  Össur Eyvindarson. - Bera Egilsdóttir (sjá 343. grein)

  29  Eyvindur Ţorgrímsson - Ţórvör Ţormóđardóttir (sjá 187-28)

 

  309. grein

  28  Ţorbjörg Skeggjadóttir.

  29  Skeggi Bjarnarson (sjá 26-28)

 

  310. grein

  29  Vélaug Örlygsdóttir.

  30  Örlygur Hrappsson. Landnámsmađur. - Ísgerđur Ţormóđardóttir (sjá 344. grein)

 

  311. grein

  29  Ţórhalla Ćvarsdóttir.

  30  Ćvar "gamli" Ketilsson (sjá 12-30)

 

  312. grein

  28  Hildigunnur Beinisdóttir.

  29  Beinir Másson.

  30  Már.

  31  - Jórunn Ölvisdóttir (sjá 63-31)

 

  313. grein

  27  Vilborg Gissurardóttir.

  28  Gissur "hvíti" Teitsson (sjá 118-26) - Halldóra Hrólfsdóttir (sjá 345. grein)

 

  314. grein

  29  Kolgríma Beinisdóttir.

  30  Beinir Másson (sjá 312-29)

 

  315. grein

  27  Hallfríđur Eyjólfsdóttir.

  28  Eyjólfur Valgerđarson - Hallbera Ţóroddsdóttir (sjá 133-28)

 

  316. grein

  27  Friđgerđur Ţórđardóttir.

  28  Höfđa-Ţórđur Bjarnarson - Ţorgerđur Ţórisdóttir (sjá 121-28)

 

  317. grein

  29  Arndís "auđga" Steinólfsdóttir.

  30  Steinólfur "lági". Landnámsmađur í Fagradal.

 

  318. grein

  27  Ţorgerđur Egilsdóttir, f. um 939.

  28  Egill Skallagrímsson - Ásgerđur Bjarnardóttir (sjá 180-29)

 

  319. grein

  29  Ţorgerđur Ţorsteinsdóttir.

  30  Ţorsteinn "rauđi" Ólafsson - Ţuríđur Eyvindardóttir (sjá 21-30)

 

  320. grein

  29  Ţjóđhildur Ţorkelsdóttir.

  30  Ţorkell "fullspakur". Landnámsmađur í Njarđvík.

 

  321. grein

  20  Gyđa Sölmundardóttir.

  21  - Helga Sturludóttir (sjá 346. grein)

 

  322. grein

  21  Herdís Barkardóttir.

  22  Börkur Grímsson (sjá 156-23)

 

  323. grein

  25  Ţórdís Guđmundsdóttir.

  26  Guđmundur Guđmundarson. - Ţuríđur Arnórsdóttir (sjá 347. grein)

  27  Guđmundur Eyjólfsson, f. 1026.

  28  Eyjólfur "halti" Guđmundarson - Yngvildur Síđu-Hallsdóttir (sjá 161-26)

 

  324. grein

  26  Ţorkatla Halldórsdóttir.

  27  Halldór Snorrason - Ţórdís Ţorvaldsdóttir (sjá 218-26)

 

  325. grein

  27  Halldóra Ţórhallsdóttir.

  28  Ţórhallur Hrútsson.

  29  Hrútur Herjólfsson. Laxárdal. Fyrri mađur Unnar. - Unnur Marđardóttir (sjá 348. grein)

  30  - Ţorgerđur Ţorsteinsdóttir (sjá 275-29)

 

  326. grein

  28  Ţórdís Svarthöfđadóttir.

  29  Svarthöfđi Bjarnarson. - Ţuríđur Oddsdóttir (sjá 349. grein)

  30  Björn "gullberi". - Ljótunn.

 

  327. grein

  25  Guđrún Ljótsdóttir, f. 1010.

  26  Ljótur Síđu-Hallsson.  [Njáls saga] - Helga Einarsdóttir (sjá 64-26)

  27  Síđu-Hallur Ţorsteinsson - Jóreiđur Ţiđrandadóttir (sjá 130-27)

 

  328. grein

  26  Gríma Hallkelsdóttir.

  27  Hallkell Hrosskelsson - Ţuríđur "dylla" Gunnlaugsdóttir (sjá 189-28)

 

  329. grein

  15  Sigríđur Ţorsteinsdóttir.

  16  Ţorsteinn Guđmundsson. Bóndi á Hróđnýjarstöđum í Laxárdal.

 

  330. grein

  16  Guđrún Ólafsdóttir, f. um 1367. Húsmóđir á Hvoli í Saurbć.

  17  Ólafur "tóni" Ţorleifsson, f. um 1337, d. 1393. Drukknađi í Steinólfsdalsá. Ekki öruggt ađ hér sé rétt móđir skráđ. - Ţorbjörg Ormsdóttir (sjá 350. grein)

  18  Ţorleifur Svartsson, f. 1307, d. 1379. Höfđingi á Reykhólum - Katrín Filippusdóttir (sjá 351. grein)

  19  Svartur Ţorleifsson. Kom út til Íslands 1300. Vafasöm ćttrakning héđan til Ingólfs Arnarsonar.

 

  331. grein

  17  Solveig Svartsdóttir. Húsmóđir Núpi.

  18  Svartur Ţorleifsson (sjá 330-19)

 

  332. grein

  23  Arnbjörg Oddsdóttir.

  24  Oddur Gissurarson, d. 1180. Prestur.

  25  Gissur Einarsson.  [LI]

  26  Einar Sörlason.

  27  Sörli Helgason. - Ţórdís Guđmundsdóttir (sjá 352. grein)

  28  Helgi Ţorgilsson (sjá 158-29) - Ţorgerđur "silfra".

 

  333. grein

  24  Helga Árnadóttir.

  25  Árni Grímsson.

 

  334. grein

  27  Rannveig Marđardóttir.

  28  Mörđur Valgarđsson, f. um 969. - Ţorkatla Gissurardóttir (sjá 353. grein)

  29  Valgarđur "grái" Jörundarson. - Unnur Marđardóttir (sjá 325-29)

  30  Jörundur Hrafnsson (sjá 97-29) - Ţorlaug Hrafnsdóttir (sjá 354. grein)

 

  335. grein

  27  Yngvildur Ţorgeirsdóttir.

  28  Ţorgeir Vífilsson. - Arnóra Einarsdóttir (sjá 355. grein)

 

  336. grein

  25  Guđrún Ámundadóttir.

  26  Ámundi Ţorsteinsson - Sigríđur Ţorgrímsdóttir (sjá 253-25)

 

  337. grein

  26  Ţórdís Ormsdóttir.

  27  Ormur.

  28  - Ţórdís Bjarnardóttir (sjá 356. grein)

 

  338. grein

  26  Ţorgerđur.

  27  - Guđlaug Óttarsdóttir (sjá 357. grein)

 

  339. grein

  27  Yngvildur.

  28  - Ţorgerđur Síđu-Hallsdóttir (sjá 358. grein)

 

  340. grein

  27  Valgerđur Einarsdóttir.

  28  Einar "ţverćingur" Eyjólfsson - Guđrún Klyppsdóttir (sjá 133-27)

 

  341. grein

  26  Ţóra Snorradóttir.

  27  Snorri Ţorgrímsson - Hallfríđur Einarsdóttir (sjá 85-26)

 

  342. grein

  30  Una Steinólfsdóttir.

  31  Steinólfur Ölvisson.

  32  Ölvir "barnakarl" (sjá 66-32)

 

  343. grein

  28  Bera Egilsdóttir, f. um 940.

  29  Egill Skallagrímsson - Ásgerđur Bjarnardóttir (sjá 180-29)

 

  344. grein

  30  Ísgerđur Ţormóđardóttir.

  31  Ţormóđur Bresason. Landnámsmađur á Akranesi.  [Landnáma]

 

  345. grein

  28  Halldóra Hrólfsdóttir. Fyrsta kona Gissurar.

  29  Hrólfur "auđgi" Úlfsson.

  30  Úlfur Grímsson.

  31  Grímur "háleygski". - Svanlaug Ţormóđardóttir (sjá 359. grein)

 

  346. grein

  21  Helga Sturludóttir.

  22  Sturla Ţórđarson - Guđný Böđvarsdóttir (sjá 216-23)

 

  347. grein

  26  Ţuríđur Arnórsdóttir.  [Landnáma]

  27  Arnór Ţórisson.

  28  Ţórir Helgason.  [Ljósvetninga saga]

  29  Helgi Valţjófsson.

  30  Valţjófur Hrólfsson.

  31  Hrólfur Helgason - Ţórarna Ţrándardóttir (sjá 250-30)

  

  348. grein

  29  Unnur Marđardóttir.

  30  Mörđur "gígja" Sigmundarson.

  31  Sigmundur Sighvatsson.

  32  Sighvatur "rauđi". Landnámsmađur.

 

  349. grein

  29  Ţuríđur Oddsdóttir.

  30  Tungu-Oddur Önundarson. - Jórunn Helgadóttir.

  31  Önundur "breiđskeggur". - Geirlaug Ţormóđardóttir (sjá 360. grein)

 

  350. grein

  17  Ţorbjörg Ormsdóttir. Sennilega óskilgetin dóttir Orms.

  18  Ormur Snorrason (sjá 21-17)

 

  351. grein

  18  Katrín Filippusdóttir, f. um 1305, d. 1363,

  19  Filippus Loftsson (sjá 26-18)

 

  352. grein

  27  Ţórdís Guđmundsdóttir.

  28  Guđmundur "ríki" Eyjólfsson - Ţorlaug Atladóttir (sjá 161-27)

 

  353. grein

  28  Ţorkatla Gissurardóttir. Móđir hennar er óţekkt.  [Njáls saga]

  29  Gissur "hvíti" Teitsson (sjá 118-26)

 

  354. grein

  30  Ţorlaug Hrafnsdóttir.

  31  Hrafn Hćngsson. Lögsögumađur 930-949.

  32  Ketill "hćngur" Ţorkelsson. Landnámsmađur í Rangársveit.

 

  355. grein

  28  Arnóra Einarsdóttir.

  29  Einar Sigmundarson - Unnur Ţórisdóttir (sjá 269-27)

 

  356. grein

  28  Ţórdís Bjarnardóttir.

  29  Björn Ţórđarson - Ţuríđur Refsdóttir (sjá 261-29)

 

  357. grein

  27  Guđlaug Óttarsdóttir.

  28  Óttar "hvalró" Hróaldsson.  [Landnáma]

  29  Hróaldur Hrollaugsson.

  30  Hrollaugur Rögnvaldsson (sjá 203-30)

  

  358. grein

  28  Ţorgerđur Síđu-Hallsdóttir.

  29  Síđu-Hallur Ţorsteinsson - Jóreiđur Ţiđrandadóttir (sjá 130-27)

 

  359. grein

  31  Svanlaug Ţormóđardóttir.

  32  Ţormóđur Bresason (sjá 344-31)

 

  360. grein

  31  Geirlaug Ţormóđardóttir. Einnig nefnd Ţorlaug.

  32  Ţormóđur Bresason (sjá 344-31)

 

Gert 20. ágúst 2020 – First published August 20, 2020

 

Upp - Top