Síđa stúdenta
frá MA 1970

 Nćsta ganga 29. apríl 2018

 

Nćsta MA70 ganga verđur á Akranesi sunnudaginn 29. apríl, mćting kl. 11:00 viđ Sólmundarhöfđa 7 hjá Önnu Helgadóttur og Hafsteini. Ţau ćtla međ okkur í  göngu eftir Langasandi og alveg niđur ađ vita ca 1 klst og Anna er búin ađ tryggja ađ hann verđur opnađur fyrir okkur. Gangan til baka yrđi 1-1 1/2 klst og svo nćring heima hjá ţeim á eftir.

 

Sólmundarhöfđi 7 er stór og myndarleg grá blokk sem stendur á bak viđ dvalarheimiliđ Höfđa alveg viđ Langasand.

 

Í tölvupósti sem sendur var sunnudaginn 22. apríl eru kort ţar sem leiđinni ađ Sólmundarhöfđa 7 er lýst.

 

Vona ađ ţetta ganga allt hjá ykkur og ţiđ ratiđ á réttan stađ sama hvađa leiđ ţiđ fariđ
Skođiđ einnig hópinn okkar á Facebook

 


 

 


Forsíđa

Ţetta merka rit kom út á bekkjarkvöldi 1970 árgangsins ţann 15. júní 2010. Ritiđ er mikiđ myndskreytt og sett saman af Eiríki Ţ Einarssyni og Sölva Sveinssyni. Allur ágóđi af sölunni rennur í bekkjarsjóđinn. Viđ höfum ákveđiđ ađ ef keypt er eitt eintak kostar ţađ kr. 1.000.-, ţrjú eintök kosta kr. 2.000.- og fimm eintök kr. 3.000.-. Viđ stefnum ađ ţví ađ selja 170 eintök til ađ ćvintýriđ standi undir kostnađi og eitthvađ komi í sjóđinn.
Ţeir sem hafa áhuga á ađ eignast ritiđ vinsamlega hafiđ samband viđ Eirík á netfanginu eirikur@eirikur.is.

Úr ritinu:
Ţorrablót 6.C í Menntaskólanum á Akureyri var haldiđ 7. febrúar 1970 og um ţessar mundir eru ţví liđin fjörutíuog sex ár síđan samkvćmiđ fór fram og er enn í minni manna - og ţó ekki svo sem síđar verđur rakiđ ...
... Enginn man lengur, svo vitađ sé, hvernig hugmyndin ađ blótinu kviknađi. 6.C hafđi ađsetur á Norđursal og líklegt er taliđ ađ einhver sem átti sćti í aftari röđum bekkjarins hafi stungiđ upp á ţessu í lok sögutíma fremur en frönsku- og veriđ tekinn á orđinu.


Eldra efni

 


ÚTIVERA - 2005-2012
Gengiđ er um nágrenni Reykjavíkur einu sinni í mánuđi yfir vetrartímann. Myndir úr gönguferđunum eru undir krćkjunni Útivera hér fyrir ofan.
Myndir birtast einnig á Fésbókarsíđunni okkar: https://www.facebook.com/groups/159393980879763/

Ferđir eru auglýstar á póstlistanum,á Facebook og á heimasíđunni.


Parísarferđin á 35 ára afmćlinu 2005:
Myndir Eiríks úr Parísarferđ 23.-27. júní 2005; Parísarmyndir Björgvins og Elínar Rögnvalds
Rćđa Sölva á hátíđarkvöldverđi 25. júní 2005

40 ára stúdentsafmćli 2010:
Myndir; Vangaveltur Guđrúnar Páls; Dönu-lagiđ, Textinn eftir Guđrúnu Páls;
Ávarp Finnboga Jónssonar á 17. júní 2010.

Fyrirlestur Pétur Péturssonar um rússneska íkona

Grein Péturs Péturssonar um speglana í Andrej Rublev


Ţorrablót:
Myndir úr Ţorrablótinu 2006
Myndir úr Dísablótinu 2007
Myndir Jóns Dan
Myndir úr Ţorrablótinu 2008
Myndir úr Dísablótinu 2010
Myndir úr Ţorrablótinu 2011
Myndir úr Ţorrablótinu 2012
Myndir úr Ţorrablótinu 2013

Myndir úr Ţorrablótinu 2014
Myndir úr Ţorrablótinu 2015
Myndir úr Ţorrablótinu 2016
Myndir úr Ţorrablótinu 2017

Ţorrablótsnefndin 2019 verđur ţannig skipuđ:
Dagný Kristjánsdóttir, Sólveig Brynja Grétarsdóttir, Kristján Sigurgeirsson, Páll Ţorgeirsson og Tómas Ísleifsson.


Listi eftir bekkjum yfir ţá sem útskrifuđust áriđ 1970 ásamt tölvupóstföngum ţeirra sem vitađ er um. Einhverja af ţeim sem eru erlendis vantar ţó inn á listann. Ţađ vćri gott og gaman ađ fá heimilisföng/netföng ţeirra líka. Einnig tók ég saman lista yfir afmćlisdaga.
Hér eru líka myndasíđa frá árinu 2000, síđa fyrir C-bekkinn og ein fyrir U-bekkinn.

Vinsamlegast látiđ Eirík Ţ. Einarsson vita um ný og breytt heimilisföng, tölvupóstföng og ađrar leiđréttingar.

Smelliđ á ugluna til ađ skođa heimasíđu MA á netinu

Lagađ 22. apríl 2018

eXTReMe Tracker