Niđjatal Ţórđar Guđmundssonar og Guđrúnar Guđmundsdóttur eiginkonu hans

Gert 24. okt. 2010

 

Þetta er sett upp hér til skemmtunar, það vantar enn mikið í þetta niðjatal, en það stendur til bóta.

 

 

Ţórđur Guđmundsson,

f. 17. júlí 1844 ađ Vindási,

d. 29. júlí 1921 ađ Neđra-Hálsi.

Hreppstjóri og dannebrogsmađur Neđra-Hálsi í Kjós.

[Fr.-Hálsćtt, 2:320.]

- K.  1. júlí 1871,

Guđrún Guđmundsdóttir,

f. 29. febr. 1844 ađ Ţórukoti í Bessastađahreppi,

d. 4. jan. 1894 ađ Neđra-Hálsi í Kjós.

For.: Guđmundur Ísaksson,

f. 17. jan. 1819,

d. 26. maí 1865.

Bóndi í Ţórukoti og Halakoti á Álftanesi, Bessastađahr., Gull.

og k.h. Guđbjörg Loftsdóttir,

f. 1813.

Vinnukona í Ţórukoti og á Svalbarđa á Álftanesi.

Börn ţeirra:

    a) Kristín, f. 21. júlí 1870,

    b) Guđmundur, f. 16. júlí 1872,

    c) Ţorbjörn, f. 21. apríl 1875,

    d) Ţorgeir, f. 24. febr. 1877,

    e) Hjörleifur, f. 17. okt. 1878,

    f) Pétur, f. 6. ágúst 1880,

    g) Ţórđur, f. 23. okt. 1884.

- K.  12. maí 1899,

Guđfinna Gísladóttir,

f. 23. ágúst 1859 á Laugardćlum í Hraungerđishreppi, Árn.,

d. 4. jan. 1924 í Reykjavík.

For.: Gísli Ţormóđsson,

f. 26. júlí 1829,

d. 12. mars 1893.

Bóndi í Hjálmholti, Laugardćlum og síđast verslunarmađur í Hafnarfirđi.

og k.h. Elín Ingimundardóttir,

f. 13. okt. 1830 í Miklaholti, Biskupstungnahr., Árn.,

d. 12. maí 1892.

Húsfreyja í Hjálmholti, Laugardćlum og í Hafnarfirđi.

 

1a Kristín Ţórđardóttir,

f. 21. júlí 1870 ađ Laxárnesi,

d. 17. mars 1950 ađ Gerđum í Garđi.

Stórmyndarleg kona sem bar af öđrum ađ glćsibrag og reysn.

[Fr.-Hálsćtt, 2:320.]

- M.  2. sept. 1904,

Tryggvi Matthíasson,

f. 2. febr. 1875 Fossá í Kjós,

d. 21. des. 1954 ađ Gerđum, Garđi.

Trésmiđur fyrst í Reykjavík en síđar í Gerđum.

For.: Matthías Eyjólfsson,

f. 25. febr. 1831,

d. 4. apríl 1918.

og Valgerđur Ólafsdóttir,

f. 22. maí 1834,

d. 28. maí 1907.

Börn ţeirra:

    a) Gunnar, f. 1. okt. 1904,

    b) Auđur, f. 23. okt. 1906,

    c) Nanna, f. 2. júní 1908,

    d) Hlíf, f. 2. júní 1908.

 

2a Gunnar Tryggvason,

f. 1. okt. 1904 í Reykjavík,

d. 13. okt. 1904.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321.]

 

2b Auđur Tryggvadóttir,

f. 23. okt. 1906 í Reykjavík,

d. 4. jan. 1995 í Garđi.

Bjó í Garđinum og var ţar organisti viđ Útskálakirkju og söngkennari viđ Gerđaskóla.  Einnig ráku ţau Björn Finnbogason mađur hennar verslun í Garđinum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321; Mbl. 14/1/95.]

- M.  18. des. 1937,

Björn Finnbogason,

f. 3. apríl 1903 í Gerđum,

d. 13. sept. 1989.

Kaupmađur og oddviti Gerđahrepps.

For.: Finnbogi Guđmundur Lárusson,

f. 2. des. 1866 í Mánaskál, Vindhćlishr., A-Hún.,

d. 18. júlí 1945.

Kaupmađur og útgerđarmađur á Búđum í Stađarsveit og í Ólafsvík

og k.h. Björg Bjarnadóttir,

f. 19. sept. 1875 í Garđhúsum í Reykjavík,

d. 9. júlí 1915 í Gerđum í Garđi.

Börn ţeirra:

    a) Björg, f. 28. júní 1938,

    b) Finnbogi, f. 12. apríl 1942.

 3a Björg Björnsdóttir,

f. 28. júní 1938 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321.]

- M.  14. apríl 1963,

Vilhelm Guđmundsson,

f. 15. júlí 1937 í Garđhúsum, Garđi.

Sjómađur, útgerđarmađur og fiskverkandi í Garđshúsum, Garđi.

For.: Guđmundur Eiríksson,

f. (1905).

útvegsbóndi

og Jenný Júlíusdóttir,

f. (1905).

Börn ţeirra:

    a) Auđur, f. 31. maí 1960,

    b) Björn, f. 19. ágúst 1964,

    c) Hildur, f. 15. febr. 1967,

    d) Atli Vilberg, f. 5. sept. 1972.

 

4a Auđur Vilhelmsdóttir,

f. 31. maí 1960 í Keflavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321.]

- M.  28. mars 1992,

Ásbjörn Jónsson,

f. 20. okt. 1959 í Keflavík.

Lögfrćđingur.

Börn ţeirra:

    a) Björg, f. 23. febr. 1985,

    b) Birna, f. 20. júlí 1990,

    c) Bergrún, f. 23. febr. 1994.

 

5a Björg Ásbjörnsdóttir,

f. 23. febr. 1985.

[Nt.ŢG&GG]

 

5b Birna Ásbjörnsdóttir,

f. 20. júlí 1990.

[Nt.ŢG&GG]

 

5c Bergrún Ásbjörnsdóttir,

f. 23. febr. 1994.

[Nt.ŢG&GG]

 

4b Björn Vilhelmsson,

f. 19. ágúst 1964 í Keflavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321.]

~

Laufey Erlendsdóttir,

f. 6. des. 1972.

Börn ţeirra:

    a) Vilhelm Bergmann, f. 26. jan. 1997,

    b) Ađalheiđur Lind, f. 1. ágúst 1999,

    c) Björn Aron, f. 11. febr. 2001,

    d) Atli Viktor, f. 31. des. 2003.

 

5a Vilhelm Bergmann Björnsson,

f. 26. jan. 1997.

[Ţ2004]

 

5b Ađalheiđur Lind Björnsdóttir,

f. 1. ágúst 1999.

[Ţ2004]

 

5c Björn Aron Björnsson,

f. 11. febr. 2001.

[Ţ2004]

 

5d Atli Viktor Björnsson,

f. 31. des. 2003.

[Ţ2004]

 

4c Hildur Vilhelmsdóttir,

f. 15. febr. 1967 í Keflavík.

Búsett í Garđinum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321.]

- M.

Franz Eiríksson,

f. 10. nóv. 1965.

Börn ţeirra:

    a) Auđur, f. 21. maí 1997,

    b) Alexander, f. 25. apríl 2001.

 

5a Auđur Franzdóttir,

f. 21. maí 1997.

[Ţ2004]

 

5b Alexander Franzson,

f. 25. apríl 2001.

[Ţ2004]

 

4d Atli Vilberg Vilhelmsson,

f. 5. sept. 1972.

[Nt.ŢG≫ Ţ2004]

 

3b Finnbogi Björnsson,

f. 12. apríl 1942 ađ Gerđum, Garđi.

Verslunarmađur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321.]

- K.  31. des. 1963,

Edda Karlsdóttir,

f. 21. febr. 1944 í Grindavík.

For.: Karl Gunnar Karlsson,

f. (1915).

og Eyrún Árnadóttir,

f. (1915).

Börn ţeirra:

    a) Björn, f. 17. ágúst 1962,

    b) Eyrún, f. 27. maí 1964,

    c) Auđur, f. 20. júlí 1967,

    d) Karl, f. 9. maí 1970,

    e) Kristinn Víđir, f. 2. sept. 1973.

 

4a Björn Finnbogason,

f. 17. ágúst 1962 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321.]

- K.

Gréta Ţóra Björgvinsdóttir,

f. 4. okt. 1963.

For.: Björgvin Einar Guđmundsson,

f. 9. nóv. 1929 í Vestmannaeyjum,

d. 31. ágúst 2005 í Garđinum.

Málari og framkvćmdastjóri í Keflavík

og k.h. (skildu) Arnbjörg Sigurđardóttir,

f. 1. sept. 1934,

d. 6. apríl 1987.

Börn ţeirra:

    a) Edda Rut, f. 4. sept. 1980,

    b) Íris Lind, f. 30. sept. 1986,

    c) Sara Björg, f. 16. júní 1990,

    d) Sigrún, f. 26. mars 1994.

 

5a Edda Rut Björnsdóttir,

f. 4. sept. 1980 í Keflavík.

[Nt.ŢG&GG]

 

5b Íris Lind Björnsdóttir,

f. 30. sept. 1986 í Keflavík.

[Nt.ŢG&GG]

 

5c Sara Björg Björnsdóttir,

f. 16. júní 1990.

[Nt.ŢG&GG]

 

5d Sigrún Björnsdóttir,

f. 26. mars 1994.

[Nt.ŢG&GG]

 

4b Eyrún Finnbogadóttir,

f. 27. maí 1964 í Keflavík.

Tónmenntakennari í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321.]

 

4c Auđur Finnbogadóttir,

f. 20. júlí 1967 í Keflavík.

Viđskiptafrćđingur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:321.]

- M.

Garđar Hannes Friđjónsson,

f. 28. júlí 1971.

For.: Friđjón Skarphéđinsson,

f. 2. sept. 1936 í Reykjavík.

Rafvirkjameistari í Reykjavík

og k.h. Jónína Garđarsdóttir,

f. 10. okt. 1939 í Ţverdal í Ađalvík, Sléttuhr., N-Ís.

Barn ţeirra:

    a) Alexandra, f. 16. febr. 2005.

 

5a Alexandra Garđarsdóttir,

f. 16. febr. 2005.

[Mbl. 24/6/06]

 

4d Karl Finnbogason,

f. 9. maí 1970 í Reykjavík.

Hagfrćđingur.

[Nt.ŢG&GG]

 

4e Kristinn Víđir Finnbogason,

f. 2. sept. 1973 í Reykjavík.

[Nt.ŢG&GG]

 

2c Nanna Tryggvadóttir,

f. 2. júní 1908 í Reykjavík.

Kennari um skeiđ, verslunarmađur o.fl.  Ógift.

[Fr.-Hálsćtt, 2:323.]

- Barnsfađir

Sveinn Guđmundsson,

f. 28. apríl 1912 í Litlakoti, Lýtingsstađahr., Skag.

Verslunarmađur, síđar kaupfélagsstjóri á Sauđárkróki.

For.: Guđmundur Stefánsson,

f. 26. ágúst 1879,

d. 5. apríl 1959.

Bóndi og húsasmiđur á Lýtingsstöđum, Lýtingsstađahr., Skag.

og k.h. Ţórunn Sigríđur Baldvinsdóttir,

f. 8. okt. 1870,

d. 23. okt. 1937.

Barn ţeirra:

    a) Birgir, f. 25. maí 1938.

 

3a Birgir Sveinsson,

f. 25. maí 1938 í Reykjavík.

Sjómađur í Keflavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:323.]

- K.  24. des. 1960,

Helga Hólmfríđur Frímannsdóttir,

f. 9. júlí 1940 ađ Básum í Grímsey.

For.: Frímann Sigmundur Ţorkelsson,

f. 13. sept. 1917 frá Sveinagörđum í Grímsey.

Fv. bóndi og sjómađur

og k.h. Ósk Ţórhallsdóttir,

f. 20. maí 1918 á Bakka, Viđvíkursveit, Skag.,

d. 17. maí 2004 í Garđi.

Börn ţeirra:

    a) Kristín, f. 19. ágúst 1960,

    b) Óskar, f. 18. júní 1963,

    c) Hilmar, f. 2. sept. 1966.

 

4a Kristín Birgisdóttir,

f. 19. ágúst 1960 á Hofsósi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:323]

 

4b Óskar Birgisson,

f. 18. júní 1963 í Keflavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:323.]

 

4c Hilmar Birgisson,

f. 2. sept. 1966 í Keflavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:323.]

 

2d Hlíf Tryggvadóttir,

f. 2. júní 1908 í Reykjavík,

d. 9. maí 1992.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322.]

~

Sigurbjörn Ketilsson,

f. 5. apríl 1910 á Álfsstöđum í Skeiđahreppi, Árn.,

d. 11. júní 1999.

Skólastjóri í Njarđvík.

For.: Ketill Helgason,

f. 11. okt. 1871 í Skálholti, Biskupstungnahr., Árn.,

d. 15. mars 1965.

og Kristín Hafliđadóttir,

f. 26. júní 1874 á Birnustöđum, Skeiđahr., Árn.,

d. 18. jan. 1943.

Börn ţeirra:

    a) Tryggvi, f. 9. júlí 1935,

    b) Kristín, f. 13. okt. 1936,

    c) Drífa, f. 15. júní 1942,

    d) Álfdís Katla, f. 9. mars 1947,

    e) Ţráinn, f. 16. febr. 1949.

 

3a Tryggvi Sigurbjarnarson,

f. 9. júlí 1935 ađ Ţingborg í Hraungerđishreppi, Árn.

Rafveitustjóri á Siglufirđi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322.]

- K.  24. des. 1957,

Sieglinde Klein,

f. 30. jan. 1937 í Schleiz.

Bókasafnsfrćđingur á Háskólabókasafni.

Börn ţeirra:

    a) Rán, f. 26. maí 1959,

    b) Ketilbjörn Rúdólf, f. 27. apríl 1962,

    c) Haraldur Flosi, f. 29. nóv. 1966.

 

4a Rán Tryggvadóttir,

f. 26. maí 1959 í Dresden.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322.]

 

4b Ketilbjörn Rúdólf Tryggvason,

f. 27. apríl 1962 á Siglufirđi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322.]

 

4c Haraldur Flosi Tryggvason,

f. 29. nóv. 1966 í Hafnarfirđi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322.]

 

3b Kristín Sigurbjarnardóttir,

f. 13. okt. 1936 ađ Ţingborg.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322.]

- M.  13. febr. 1960,

Sigurđur Rafnar Halldórsson,

f. 24. júní 1934 ađ Helgavatni í Ţverárhlíđ.

Byggingameistari og eftirlitsmađur međ byggingum í Reykjavík.

For.: Halldór Ţorsteinsson,

f. 23. júlí 1912 á Óseyri í Stöđvarfirđi.

Vélvirki á Akranesi, síđar í Reykjavík

d. 11. des. 1983 494.

og Rut Guđmundsdóttir,

f. 7. júlí 1911 á Helgavatni, Ţverárhlíđarhr., Mýr.,

d. 28. des. 1996.

Börn ţeirra:

    a) Sigurbjörn Búi, f. 18. okt. 1957,

    b) Guđmundur Tryggvi, f. 14. des. 1959,

    c) Hlíf, f. 3. júlí 1961.

 

4a Sigurbjörn Búi Sigurđsson,

f. 18. okt. 1957 í Innri-Njarđvík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322.]

 

4b Guđmundur Tryggvi Sigurđsson,

f. 14. des. 1959 í Kópavogi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322.]

 

     4c Hlíf Sigurđardóttir,

f. 3. júlí 1961 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322.]

 

3c Drífa Sigurbjörnsdóttir,

f. 15. júní 1942 ađ Jađri í Gerđahreppi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:322; Rafv., 1:324]

- M.  30. des. 1961,

Ţórđur Sćmundsson,

f. 25. mars 1940 í Reykjavík.

Flugvélvirki.

For.: Sćmundur Ţórđarson,

f. 19. okt. 1903,

d. 26. jan. 1998.

Verslunarmađur

og Guđlaug Karlsdóttir,

f. 23. júní 1919.

Börn ţeirra:

    a) Guđlaug, f. 28. júlí 1961,

    b) Kristín, f. 19. júlí 1964.

 

4a Guđlaug Dís Ţórđardóttir,

f. 28. júlí 1961 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:323.]

 

4b Kristín Ţórđardóttir,

f. 19. júlí 1964 í Keflavík.

Búsett í Suđur Afríku.

[Fr.-Hálsćtt, 2:323; Rafv., 1:324]

- Barnsfađir

Gissur Pálsson,

f. 24. okt. 1960 í Reykjavík.

Verkfrćđingur í Hafnarfirđi.

For.: Margeir Guđjón Páll Guđmundsson,

f. 6. mars 1917 á Krossanesi í Reyđarfirđi.

Hjá foreldrum sínum á Krossanesi til 1935, fluttist ţá til Reykjavíkur, vélvirki, stofnađi vélsmiđjuna Tćkni hf. ásamt fleirum

og k.h. Jóna Ólafsdóttir,

f. 26. okt. 1917.

Frá Miđvogi, Innra-Akraneshreppi.

Barn ţeirra:

    a) Ţórđur Dađi, f. 1. febr. 1984.

 

5a Ţórđur Dađi Gissurarson,

f. 1. febr. 1984.

[Rafv., 1:324]

 

3d Álfdís Katla Sigurbjarnardóttir,

f. 9. mars 1947 í Innri-Njarđvík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:323.]

- M. (óg.) (slitu samvistir),

Jón Eyfjörđ Eiríksson,

f. 4. maí 1948 í Keflavík.

Skipstjóri.

For.: Eiríkur Eyfjörđ Ţórarinsson,

f. 30. mars 1929 í Keflavík.

Biđgerđarmađur í Keflavík.

og k.h. Steinunn Jónsdóttir,

f. 31. okt. 1927 í Neskaupstađ,

d. 3. sept. 2007.

Barn ţeirra:

    a) Steinunn Eyfjörđ, f. 5. okt. 1965.

 

4a Steinunn Eyfjörđ Jónsdóttir,

f. 5. okt. 1965 í Keflavík.

[Kef., 1:286]

- M.

Thila Bayer,

f. um 1960.

tannsmiđur í Bandaríkjunum.

Börn ţeirra:

    a) Stephanie Marie, f. 23. ágúst 1986,

    b) Kristine Ann, f. 25. mars 1988.

 

5a Stephanie Marie Bayer,

f. 23. ágúst 1986 í Bandaríkjunum.

[Kef., 1:289]

 

5b Kristine Ann Bayer,

f. 25. mars 1988 í Bandaríkjnum.

[Kef., 1:289]

 

3e Ţráinn Sigurbjarnarson,

f. 16. febr. 1949 í Innri-Njarđvík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:323.]

 

1b Guđmundur Ţórđarson,

f. 16. júlí 1872 á Laxárnesi,

d. 19. mars 1938 ađ Gerđum.

Lćrđi trésmíđi í Reykjavík.  Fluttist suđur ađ Gerđum, rak ţar verslun og útgerđ.  Stórduglegur mađur og hafđi mikil umsvif, gerđi út marga báta og verkađi aflann.  Guđmundur kvćntist og átti 14 börn međ konu sinni Helgu Jóhannsdóttur frá Laxfossi í Stafholtstungum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:324.]

- Barnsmóđir

Helga Jóhannsdóttir,

f. 28. apríl 1861 ađ Laxfossi í Stafholtstungum,

d. 8. sept. 1944 í Reykjavík.

For.: Jóhann Jónsson,

f. (1835).

Bóndi ađ Laxfossi í Stafholtstungum

og Guđríđur Björnsdóttir,

f. (1835).

Barn ţeirra:

    a) Lilja, f. 5. sept. 1900.

- K.  6. des. 1904,

Ingibjörg Jónsdóttir,

f. 8. nóv. 1883 í Káraneskoti í Kjós,

d. 30. des. 1956.

For.: Jón Erlendsson,

f. (1860).

Bóndi í Káraneskoti

og Ingibjörg Guđmundsdóttir,

f. (1860).

Börn ţeirra:

    b) Ţórđur, f. 26. mars 1905,

    c) Finnbogi, f. 20. ágúst 1906,

    d) Ingólfur, f. 14. ágúst 1908,

    e) Guđrún, f. 15. nóv. 1909,

    f) Jón, f. 24. jan. 1911,

    g) Guđmundur, f. 21. apríl 1912,

    h) Ingibjörg, f. 16. júlí 1913,

    i) Kristín, f. 13. sept. 1915,

    j) Ţórdís, f. 25. maí 1918,

    k) Svava, f. 20. nóv. 1919,

    l) Haukur, f. 20. apríl 1921,

    m) Guđbjörg, f. 1. nóv. 1922,

    n) Ásdís, f. 11. mars 1924,

    o) Hjördís, f. 10. sept. 1925.

 

2a Lilja Guđmundsdóttir,

f. 5. sept. 1900 ađ Hvítárvöllum í Borgarfirđi,

d. 28. nóv. 1926 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:324; Reykjahl., 2:852.]

- M.  23. okt. 1920,

Sigurđur Gísli Sigurđsson,

f. 13. ágúst 1900 á Eyrarbakka,

d. 2. des. 1941 - fórst međ bv. Sviđi

(eđa Gísli Sigurđur?).

For.: Sigurđur Gíslason,

f. (1875).

Sjómađur

og Jónína Björnsdóttir,

f. (1875).

Börn ţeirra:

    a) Jónína, f. 8. des. 1921,

    b) Guđrún Alfífa, f. 12. ágúst 1923,

    c) Sigrún Helga, f. 4. júní 1925.

 

3a Jónína Sigríđur Gísladóttir,

f. 8. des. 1921 í Reykjavík,

d. 18. mars 2008 í Hafnarfirđi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:324; Mbl. 27/3/08]

- M.  23. des. 1959,

Pálmi Jónsson,

f. 3. júní 1923 ađ Hofi á Höfđaströnd.,

d. 4. apríl 1991 í Reykjavík.

Lögfrćđingur.  Stofnađi stórverslunina Hagkaup í Reykjavík.

For.: Jón Jónsson,

f. 29. apríl 1894 í Valadal, Seyluhr., Skag.,

d. 30. maí 1966 í Reykjavík.

Bóndi og oddviti á Hofi á Höfđaströnd.

og k.h. Sigurlína Björnsdóttir,

f. 22. maí 1898 í Seyluhr., Skag.,

d. 11. okt. 1986.

Börn ţeirra:

    a) Sigurđur Gísli, f. 13. ágúst 1954,

    b) Jón, f. 3. ágúst 1959,

    c) Ingibjörg Stefanía, f. 12. apríl 1961,

    d) Lilja Sigurlína, f. 10. des. 1967.

 

4a Sigurđur Gísli Pálmason,

f. 13. ágúst 1954 í Reykjavík.

Forstjóri í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:324; Reykjahl., 2:853.]

- K.  10. júlí 1982,

Guđmunda Helen Ţórisdóttir,

f. 25. mars 1954 í Reykjavík.

For.: Ţórir Jónsson,

f. 22. ágúst 1926 í Reykjavík.

Framkvćmdastjóri í Reykjavík.

og Hanna Björg Felixdóttir,

f. 23. júlí 1929 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Jón Felix, f. 4. nóv. 1986,

    b) Gísli Pálmi, f. 7. júní 1991.

 

5a Jón Felix Sigurđsson,

f. 4. nóv. 1986 í Reykjavík.

[Reykjahl., 2:853.]

 

5b Gísli Pálmi Sigurđsson,

f. 7. júní 1991 í Reykjavík.

[Reykjahl., 2:853.]

 

4b Jón Pálmason,

f. 3. ágúst 1959 í Reykjavík.

Framkvćmdastjóri í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:324; Ormsćtt, 3:1035; Reykjahl., 2:853.]

- Barnsmóđir

Anna Vilbergsdóttir,

f. 6. sept. 1958 í Reykajvík.

Hjúkrunarfrćđingur í Noregi.

For.: Vilberg Sigurjónsson,

f. 13. apríl 1931 í Reykjavík,

d. 27. jan. 1991.

Útvarpsvirki í Reykjavík.

og k.h. Sólveig Sćvars Ellertsdóttir,

f. 13. júlí 1932 í Reykjavík,

d. 10. jan. 1979.

Húsfreyja í Kópavogi.

Barn ţeirra:

    a) Pálmi, f. 5. apríl 1979.

- K.  2. ágúst 1986,

Elísabet Björnsdóttir,

f. 16. des. 1965 Ĺlborg, Danmörku.

For.: Björn Jóhannsson,

f. 19. maí 1943 í Reykjavík.

og k.h. (skildu) Guđrún Jóhannesdóttir,

f. 11. nóv. 1944 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    b) Guđrún, f. 4. mars 1987,

    c) Jónína Bríet, f. 24. maí 1990,

    d) Snćfríđur, f. 6. maí 1998.

 

5a Pálmi Jónsson,

f. 5. apríl 1979 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 3:1036; Reykjahl., 2:853; Nt.GÍ/GJ, 164]

~

Ţóra Bríet Pétursdóttir,

f. 13. júlí 1981 í Reykjavík.

For.: Pétur Haukur Helgason,

f. 23. ágúst 1957 í Reykjavík.

Matvćlafrćđingur í Reykjavík

og k.h. Magdalena Lára Gestsdóttir,

f. 7. okt. 1957 á Akureyri.

Barn ţeirra:

    a) Benedikt Frank, f. 30. apríl 2001.

- K. (óg.)

Helena Pétursdóttir,

f. 11. mars 1976.

Búsett í Noregi.

Barn ţeirra:

    b) Elísabet Kolka, f. 8. ágúst 2006.

 

6a Benedikt Frank Pálmason,

f. 30. apríl 2001 í Reykjavík.

[Nt.GÍ/GJ, 164]

 

6b Elísabet Kolka Pálmadóttir,

f. 8. ágúst 2006.

Búsett í Noregi.

[Mbl. 27/3/08]

 

5b Guđrún Jónsdóttir,

f. 4. mars 1987 í Reykjavík,

d. 28. febr. 2006 í bílslysi.

[Reykjahl., 2:853; Mbl. 9/3/06]

 

5c Jónína Bríet Jónsdóttir,

f. 24. maí 1990 í Reykjavík.

[Reykjahl., 2:853.]

 

5d Snćfríđur Jónsdóttir,

f. 6. maí 1998.

[Mbl. 9/3/06]

 

     4c Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir,

f. 12. apríl 1961 í Reykjavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:324; Reykjahl., 2:853.]

- M. (óg.) (slitu samvistir),

Sigurbjörn Jónsson,

f. 4. maí 1958 á Akureyri.

Myndlistarmađur.

For.: Jón Haukur Sigurbjörnsson,

f. 28. des. 1934 á Akureyri.

Rekstrarstjóri á Akureyri.

og k.h. Halldóra Júlíana Jónsdóttir,

f. 21. ágúst 1932 í Saurbćjarhr., Eyhaf.

Börn ţeirra:

    a) Sigurđur Pálmi, f. 22. jan. 1982,

    b) Júlíana Sól, f. 17. ágúst 1989.

- M.

Jón Ásgeir Jóhannesson,

f. 27. jan. 1968.

Barn hennar:

    c) Melkorka Katrín, f. 23. apríl 1995.

 

5a Sigurđur Pálmi Sigurbjörnsson,

f. 22. jan. 1982 í Reykjavík.

[Reykjahl., 2:854.]

- K. (óg.)

Silja Magnúsdóttir,

f. 9. mars 1983.

For.: Magnús Hjörleifsson,

f. 10. maí 1947 í Reykjavík.

Prentari og ljósmyndari í Hafnarfirđi

og k.h. Guđný Stefánsdóttir,

f. 14. nóv. 1950 í Reykjavík,

d. 4. mars 1997.

 

5b Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir,

f. 17. ágúst 1989 í Reykjavík.

[Reykjahl., 2:854.]

 

5c Melkorka Katrín Tómasdóttir,

f. 23. apríl 1995.

Fann ekki í ţjóđskrá.

[Mbl. 27/3/08]

 

4d Lilja Sigurlína Pálmadóttir,

f. 10. des. 1967 í Reykjavík.

[Ţ2002; Reykjahl., 2:854.]

- M.

Baltasar Kormákur Baltasarsson,

f. 27. febr. 1966.

Leikari og leikstjóri.

For.: Baltasar Samper,

f. 9. jan. 1938 á Spáni.

Myndlistarmađur í Kópavogi.

og Guđmunda Kristjana Guđnadóttir Samper,

f. 12. okt. 1944.

Myndlistamađur í Kópavogi.

Börn ţeirra:

    a) Pálmi Kormákur, f. 7. júní 2000,

    b) Stormur Jón, f. 23. apríl 2002.

Barn hennar:

    c) Stella Rín, f. 3. febr. 1993.

 

5a Pálmi Kormákur Baltasarsson,

f. 7. júní 2000 í Reykjavík.

[Ţ2002]

 

5b Stormur Jón Kormákur Baltasarsson,

f. 23. apríl 2002 í Reykjavík.

[Ţ2002]

 

5c Stella Rín Bieltvedt,

f. 3. febr. 1993.

Búsett í Danmörku.

[Mbl. 29/10/04]

 

3b Guđrún Alfífa Gísladóttir,

f. 12. ágúst 1923 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:324.]

- Barnsfađir

Leifur Sveinsson,

f. 6. júlí 1927 í Reykjavík.

Lögfrćđingur.

For.: Sveinn Magnús Sveinsson,

f. 17. okt. 1891,

d. 23. nóv. 1951.

Forstjóri í Völundi hf

og Emilía Haraldsdóttir,

f. (1900).

Barn ţeirra:

    a) Lilja, f. 18. des. 1948.

- M.  9. maí 1953,

Ingólfur Björn Jóhannesson,

f. 25. nóv. 1928 ađ Sturlureykjum.

Reisti nýbýli í landi Sturlureykja, er hann nefndi Laugarvelli, rak ţar búskap og garđyrkju.

For.: Jóhannes Erlendsson,

f. 8. ágúst 1888 á Sturlureykjum, Reykholtsdalshr., Borg.,

d. 29. júlí 1950.

Tók viđ búi af föđur sínum, hinn mesti dugnađarmađur og vel ađ sér gerr.  Var búfrćđingur frá Hvanneyri

og k.h. Jórunn Kristleifsdóttir,

f. 5. okt. 1897 á Stóra-Kroppi, Reykholtsdalshr., Borg.,

d. 27. maí 1972.

Frá Stóra-Kroppi í Reykholtsdal, húsfreyja á Sturlureykjum.

Börn ţeirra:

    b) Gísli, f. 31. jan. 1954,

    c) Helga, f. 11. nóv. 1966.

 

4a Lilja Leifsdóttir,

f. 18. des. 1948.

[Fr.-Hálsćtt, 2:324.]

 

4b Gísli Björnsson,

f. 31. jan. 1954 ađ Sturlureykjum.

[Fr. Hálsćtt, 2:189]

 

4c Helga Björnsdóttir,

f. 11. nóv. 1966 á Akranesi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:188.]

- M. (óg.)

Óli Öder Magnússon,

f. 30. okt. 1966 í Reykjavík.

Hljóđtćknimađur.

For.: Magnús Hákonarson,

f. 30. des. 1931 í Vík.,

d. 2. ágúst 1996 í Reykjavík.

Hjá foreldrum sínum í Vík til 1952, hjá systur sinni ţar 1952-53, lauk námi í rafvirkjun frá Iđnskólandum í Reykjavík 1953 og hlaut meistararéttindi, heimilisfađir í Reykjavík 1956, á Selfossi frá 1958. Var verkstjóri á Rafmagnsverkstćđi KÁ á Selfossi 1958-86 fyrir utan eitt ár sem hann starfađi sem rafvélavirki í Danmörku. Hafđi umsjón međ eignum Hótels Selfoss frá 1986 til dauđadags. Var stofnfélagi Lionsklúbbs Selfoss. Sinnti ýmsum störfum fyrir Hestamannafélagiđ Sleipni. Var kunnur hestamađur og hrossarćktandi.

og k.h. Tove Öder Hákonarson,

f. 12. júní 1934 í Danmörku.

Barn ţeirra:

    a) Björn Öder, f. 3. ágúst 1993.

 

5a Björn Öder Ólason,

f. 3. ágúst 1993.

[Mbl. 17/8/96.]

 

3c Sigrún Helga Gísladóttir,

f. 4. júní 1925 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:325; Garđas., 215.]

- M.  30. des. 1948,

Hjörtur Gunnar Sigurđsson,

f. 8. ágúst 1922 í Reykjavík,

d. 26. júní 1991.

Skrifstofustjóri, síđar verslunarmađur í Reykjavík.

For.: Sigurđur Sigurţórsson,

f. 10. sept. 1884 á Reynivöllum, Kjósarhr., Kjós.,

d. 12. mars 1970 í Reykjavík.

Járnsmiđur og verkstjóri

og k.h. Kristín Ólafsdóttir,

f. 1. okt. 1888 á Litla-Skarđi, Stafholtstungnahr., Mýr.,

d. 25. mars 1970 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Valgerđur, f. 12. mars 1951,

    b) Sigurđur Jón, f. 18. sept. 1954,

    c) Kristín Jórunn, f. 9. ágúst 1960.

 

4a Valgerđur Hjartardóttir,

f. 12. mars 1951 í Reykjavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:325; Garđas., 215.]

- M.  14. apríl 1974,

Ásgeir Hannes Eiríksson,

f. 19. maí 1947 í Reykjavík.

Fv. alţingismađur.

For.: Eiríkur Ketilsson,

f. 29. nóv. 1924 í Kaupmannahöfn,

d. 16. nóv. 1999 í Reykjavík.

Stórkaupmađur í Reykjavík.

og Sigríđur Ásgeirsdóttir,

f. 14. apríl 1927 í Reykjavík,

d. 2. ágúst 2007.

Lögfrćđingur í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Sigríđur Elín, f. 25. febr. 1976,

    b) Sigurđur Hannes, f. 28. febr. 1982,

    c) Sigrún Helga, f. 29. okt. 1989.

 

5a Sigríđur Elín Ásgeirsdóttir,

f. 25. febr. 1976 í Reykjavík.

[Garđas., 215.]

~

Haukur Már Einarsson,

f. 10. júlí 1977.

Barn ţeirra:

    a) Kolbrún Tinna, f. 2. júní 2003.

 

6a Kolbrún Tinna Hauksdóttir,

f. 2. júní 2003.

[Mbl. 15/8/07]

 

5b Sigurđur Hannes Ásgeirsson,

f. 28. febr. 1982 í Reykjavík.

[Garđas., 215.]

 

5c Sigrún Helga Ásgeirsdóttir,

f. 29. okt. 1989 í Reykjavík.

[Garđas., 215.]

 

4b Sigurđur Jón Hjartarson,

f. 18. sept. 1954 í Reykjavík.

Pípulagningamađur í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:325; Garđas., 216; Vélstj., 4:1464]

- K.

Ţórunn Óskarsdóttir,

f. 11. okt. 1954 í Vestmannaeyjum.

Hjúkrunarfrćđingur í Reykjavík.

For.: Óskar Matthíasson,

f. 22. mars 1921 í Vestmannaeyjum.

Útgerđarmađur og skipstjóri í Vestmannaeyjum.

og k.h. Ţóra Sigurjónsdóttir,

f. 17. júní 1924 í Víđidal í Vestmannaeyjum.

Börn ţeirra:

    a) Hjörtur, f. 1. apríl 1984,

    b) Hrefna, f. 6. júlí 1989.

 

5a Hjörtur Sigurđsson,

f. 1. apríl 1984 í Reykjavík.

[Garđas., 216.]

 

5b Hrefna Sigurđardóttir,

f. 6. júlí 1989 í Reykjavík.

[Garđas., 216.]

 

4c Kristín Jórunn Hjartardóttir,

f. 9. ágúst 1960 í Reykjavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:325; Garđas., 216.]

- M.

Guđmundur Viđar Friđriksson,

f. 15. júní 1960 í Reykjavík.

Verslunarmađur.  Á dreng f. 3.10.1990 í Reykjavík - óskírđur ţá.

For.: Friđrik Ágúst Helgason,

f. 21. febr. 1939 í Reykjavík.

Skrifstofumađur.

og Margrét Guđmundsdóttir,

f. 12. júlí 1939 í Reykjavík.

Barn ţeirra:

    a) Sigrún Margrét, f. 28. des. 1981.

 

5a Sigrún Margrét Guđmundsdóttir,

f. 28. des. 1981 í Reykjavík.

[Garđas., 216.]

 

2b Ţórđur Guđmundsson,

f. 26. mars 1905 í Reykjavík.

Útgerđarmađur.  Stundađi sjó á útvegi föđur síns, en síđan í framkvćmdastjórn fyrirtćkisins ásamt brćđrum sínum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:325.]

- K.  9. okt. 1954,

Ingibjörg Guđjónsdóttir,

f. 25. maí 1923 í Hvammi í Vatnsdal, A.-Hún.,

d. 28. ágúst 1979.

For.: Guđjón Hallgrímsson,

f. 17. nóv. 1890,

d. 8. sept. 1982.

Bóndi í Hvammi og lengst á Marđarnúpi í Vatnsdal

og k.h. Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir,

f. 26. ágúst 1891,

d. 11. sept. 1982.

Húsfreyja.

Barn ţeirra:

    a) Ingibjörg Rósa, f. 2. des. 1954.

 

3a Ingibjörg Rósa Ţórđardóttir,

f. 2. des. 1954 í Reykjavík.

Vinnur hjá Ríkisútvarpinu á Egilsstöđum og skrifar sig Ingu Rósu.

[Fr.-Hálsćtt, 2:325.]

 

2c Finnbogi Guđmundsson,

f. 20. ágúst 1906 í Gerđum,

d. 4. okt. 1974 í Reykjavík.

Útgerđarmađur.  Hann lét mjög ađ sér kveđa í útgerđarmálum og kom oft fram opinberlega til sóknar og varnar í málum sjávarútvegsins.  Varđ fyrir heilsutjóni á besta aldri og naut sín ekki fyllilega eftir ţađ.

[Fr.-Hálsćtt, 2:325; Vig., 4:1168.]

- K.  9. febr. 1947,

María Anna Pétursdóttir,

f. 26. des. 1919 á Ísafirđi,

d. 4. sept. 2003 í Reykjavík.

Hjúkrunarkona og kennari.  Fyrrv. skólastjóri Nýja hjúkrunarfrćđaskólans, fyrrv. formađur Kvenfélagasambands Íslands, fyrrv, formađur Hjúkrunarfélags Íslands.

For.: Pétur Sigurđsson,

f. 27. nóv. 1890 á Hofi á Höfđaströnd,

d. 21. febr. 1972 í Reykjavík.

Erindreki, ritstjóri og skáld í Reykjavík

og k.h. Sigríđur Elín Torfadóttir,

f. 8. febr. 1879 á Flateyri,

d. 8. maí 1964 (1965 Vigurćtt) í Reykjavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

 

2d Ingólfur Guđmundsson,

f. 14. ágúst 1908 ađ Gerđum,

d. 30. mars 1928 ađ Gerđum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326]

 

2e Guđrún Guđmundsdóttir,

f. 15. nóv. 1909 ađ Gerđum,

d. 31. maí 2000 í Reykjavík.

Skrifstofumađur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326; Mbl. 9/6/00.]

- M.  4. nóv. 1945,

Eiríkur Sverrir Brynjólfsson,

f. 7. sept. 1903 í Litla-Dal í Svínadal í Húnavatnssýslu,

d. 21. okt. 1962 í Vancouver.

Prestur ađ Útskálum, síđast prestur íslenska safnađarins í British Columbia í Kanada.  Dó í Vancouver.

For.: Brynjólfur Gíslason,

f. 6. nóv. 1861,

d. 27. jan. 1923.

Bóndi ađ Litladal í Svínavatnshreppi, síđar í Skildinganesi

og k.h. Guđný Jónsdóttir,

f. 23. sept. 1864,

d. 30. ágúst 1944.

Börn ţeirra:

    a) Brynjólfur, f. 22. okt. 1946,

    b) Guđmundur, f. 26. okt. 1947,

    c) Guđný, f. 29. jan. 1950.

 

3a Brynjólfur Eiríksson,

f. 22. okt. 1946 í Reykjavík.

Rafmagnsverkfrćđingur - býr og starfar í Thasis í British Columbia í Kanada.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326; Guđfr., 1847-1976, 93.]

 

     3b Guđmundur Eiríksson,

f. 26. okt. 1947 í Winnipeg.

Verkfrćđingur og alţjóđalögfrćđingur - hefur starfađ fyrir Sameinuđu ţjóđirnar í New York og veriđ starfsmađur Utanríkisráđuneytisins.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326; Guđfr., 1847-1976, 93.]

~

Ţórey Vigdís Ólafsdóttir,

f. 30. des. 1949.

For.: Ólafur Björn Guđmundsson,

f. 23. júní 1919.

Yfirlyfjafrćđingur í Reykjavík.

og k.h. Elín Maríusdóttir,

f. 4. ágúst 1919 í Vestmannaeyjum,

d. 31. okt. 2007 í Reykjavík.

Skrifstofumađur og húsfreyja í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Guđrún Dögg, f. 29. júní 1973,

    b) Ólafur Björn, f. 6. maí 1977,

    c) Elín Vigdís, f. 31. okt. 1985.

 

4a Guđrún Dögg Guđmundsdóttir,

f. 29. júní 1973.

[Mbl. 12/11/07]

~

Óttar Freyr Gíslason,

f. 22. jan. 1969 í Hafnarfirđi.

For.: Gísli Guđmundsson,

f. 13. maí 1943 í Hafnarfirđi.

Húsgagnabólstrari í Hafnarfirđi.

og k.h. Matthildur Stefanía Guđmundsdóttir,

f. 14. maí 1943 í Hafnarfirđi.

 

4b Ólafur Björn Guđmundsson,

f. 6. maí 1977.

[Mbl. 12/11/07]

- Unnusta,

Vigdís Pétursdóttir,

f. 3. sept. 1975.

 

4c Elín Vigdís Guđmundsdóttir,

f. 31. okt. 1985.

[Mbl. 12/11/07]

- Unnusti,

Jóhann Meunier,

f. 10. júní 1976.

 

3c Guđný Eiríksdóttir,

f. 29. jan. 1950 í Reykjavík.

Lífefnafrćđingur og fiskifrćđingur viđ framhaldsnám.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326; Guđfr., 1847-1976, 93.]

- Barnsfađir

Önundur Sigurjón Björnsson,

f. 15. júlí 1950.

Prestur á Breiđabólsstađ í Fljótshlíđ.

For.: Björn Önundarson,

f. 6. apríl 1927.

Tryggingayfirlćknir

og k.h. Sigríđur Sigurjónsdóttir,

f. 16. okt. 1929.

Barn ţeirra:

    a) Eiríkur Sverrir, f. 19. sept. 1974.

- M.  26. mars 1978,

Atli Arason,

f. 7. júní 1952 á Húsavík.

Viđskiptafrćđingur.

For.: Ari Kristinsson,

f. 6. nóv. 1921,

d. 5. febr. 1964.

Lögfrćđingur og sýslumađur á Patreksfirđi

og Ţorbjörg Ţórhallsdóttir,

f. 2. júní 1919,

d. 15. maí 1992.

Íţróttakennari og húsfreyja á Patreksfirđi, síđar í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    b) Katrín, f. 15. sept. 1980,

    c) Arnţór Ari, f. 12. okt. 1993.

 

4a Eiríkur Sverrir Önundarson,

f. 19. sept. 1974.

[Viđsk./hagfr., 1:95]

 

4b Katrín Atladóttir,

f. 15. sept. 1980.

[Viđsk./hagfr., 1:95]

 

     4c Arnţór Ari Atlason,

f. 12. okt. 1993.

[Viđsk./hagfr., 1:95]

 

2f Jón Guđmundsson,

f. 24. jan. 1911 ađ Gerđum,

d. 14. sept. 1981.

Búsettur í Reykjavík og vann ţar á skrifstofu ţeirra brćđra, alúđlegur og ágćtur mađur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326.]

- K.  24. jan. 1952,

Sigríđur Björnsdóttir,

f. 5. júlí 1922.

For.: Björn Benediktsson,

f. 29. apríl 1890 í Akurhúsum, Gerđahr., Gull.

Bóndi í Akurhúsum um 1920.

og Ţórunn Halldórsdóttir,

f. 12. maí 1889 í Kotmúla, Fljótshlíđarhr., Rang.,

d. 30. maí 1967.

Húsfreyja.

Börn ţeirra:

    a) Björn, f. 16. júní 1953,

    b) Ingibjörg, f. 5. febr. 1956.

 

3a Björn Jónsson,

f. 16. júní 1953 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326.]

 

3b Ingibjörg Jónsdóttir,

f. 5. febr. 1956 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326.]

 

2g Guđmundur Guđmundsson,

f. 21. apríl 1912 ađ Gerđum,

d. 21. jan. 1931 ađ Gerđum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326.]

 

2h Ingibjörg Guđmundsdóttir,

f. 16. júlí 1913 ađ Gerđum,

d. 13. mars 1928 ađ Gerđum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326.]

 

2i Kristín Guđmundsdóttir,

f. 13. sept. 1915 ađ Gerđum,

d. 7. júní 1991.

Hin ágćtasta kona, hjálpsöm og úrlausnargóđ, er til hennar var leitađ.  Vann í mörg ár hjá frćnda sínum Ţórđi Ţorbjarnarsyni á Rannsóknastofu Fiskifélags Íslands, og síđar Rannsóknastofnun fiskiđnađarins.  Hún átti ţrjú börn međ manni sínum, en tvö ţeirra fćddust andvana, ţađ fyrra 5.9.1946 og hiđ síđara 9.9.1952, bćđi börnin voru sveinbörn.

[Fr.-Hálsćtt, 2:326.]

- M.  31. okt. 1942,

Ingimundur Kristinn Gestsson,

f. 27. maí 1915.

Bifreiđarstjóri.

For.: Gestur Guđmundsson,

f. (1890).

Bóndi

og Guđrún Ragnheiđur Jónsdóttir,

f. (1890).

Barn ţeirra:

    a) Guđmundur, f. 20. sept. 1946.

 

3a Guđmundur Ingimundarson,

f. 20. sept. 1946 í Reykjavík.

Viđskiptafrćđingur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327.]

 

2j Ţórdís Guđmundsdóttir,

f. 25. maí 1918 ađ Gerđum,

d. 9. maí 1919 ađ Gerđum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327.]

 

2k Svava Guđmundsdóttir,

f. 20. nóv. 1919 ađ Gerđum,

d. 26. apríl 1920 ađ Gerđum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327.]

 

2l Haukur Guđmundsson,

f. 20. apríl 1921 í Gerđum, Garđi, Gull.,

d. 16. nóv. 1991 í Reykjavík.

Skipstjóri.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327; Rafv., 1:397; Guđr., 159]

- Barnsmóđir

Margrét Kristjánsdóttir,

f. 11. júní 1930 á Siglufirđi.

For.: Kristján Kjartansson,

f. 15. okt. 1899,

d. 21. nóv. 1955.

Verslunarmađur og útgerđarmađur á Siglufirđi

og k.h. Ólína Sigurey Kristjánsdóttir,

f. 9. jan. 1909.

Barn ţeirra:

    a) Ingólfur, f. 1. apríl 1952.

- K.  5. febr. 1955,  (skilin),

Halldóra Gunnarsdóttir,

f. 16. nóv. 1933 í Reykjavík.

Húsfreyja á Seltjarnarnesi.

For.: Gunnar Arnbjörnsson,

f. (1900).

Sjómađur

og Ađalheiđur Magnúsdóttir,

f. (1900).

Börn ţeirra:

    b) Gunnar, f. 6. sept. 1955,

    c) Ingibjörg, f. 8. des. 1957,

    d) Birgir Kristbjörn, f. 26. okt. 1962.

 

     3a Ingólfur Hauksson,

f. 1. apríl 1952 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327]

 

3b Gunnar Hauksson,

f. 6. sept. 1955 í Reykjavík.

Rafiđnfrćđingur í Kópavogi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327; Rafv., 1:397]

- K.

Guđrún Hrönn Ingimarsdóttir,

f. 20. júlí 1957 í Reykjavík.

Skrifstofumađur.

For.: Ingimar Guđmundur Jónsson,

f. 14. mars 1925 á Keldum í Mosfellssveit.

Prentari í Reykjavík

og k.h. Vigdís Ester Eyjólfsdóttir,

f. 17. maí 1925 í Eystri-Kirkjubć, Rangárvallahr., Rang.

 

3c Ingibjörg Hauksdóttir,

f. 8. des. 1957 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327; Guđr., 159]

- M.  25. ágúst 1979,  (skilin),

Ţorsteinn Ómar Gunnarsson,

f. 16. apríl 1954 í Hafnarfirđi.

Skrifstofustjóri í Garđabć.

For.: Gunnar Svavar Guđmundsson,

f. 25. apríl 1922 í Hafnarfirđi.

Verkstjóri í Hafnarfirđi

og k.h. Ţorgerđur Erna Friđriksdóttir,

f. 27. jan. 1929 í Reykjavík.

Húsfreyja í Hafnarfirđi.

Börn ţeirra:

    a) Halldóra, f. 21. júní 1984,

    b) Haukur, f. 7. júní 1986.

 

4a Halldóra Ţorsteinsdóttir,

f. 21. júní 1984 í Reykjavík.

[Guđr., 159]

 

4b Haukur Ţorsteinsson,

f. 7. júní 1986 í Reykjavík.

[Guđr., 159]

 

3d Birgir Kristbjörn Hauksson,

f. 26. okt. 1962 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327.]

 

2m Guđbjörg Guđmundsdóttir,

f. 1. nóv. 1922 ađ Gerđum,

d. 9. sept. 1938 ađ Gerđum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:328.]

 

2n Ásdís Guđmundsdóttir,

f. 11. mars 1924 ađ Gerđum,

d. 15. sept. 1931 ađ Gerđum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327.]

 

2o Hjördís Guđmundsdóttir,

f. 10. sept. 1925 ađ Gerđum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:327.]

- Barnsfađir

Earl O. Hitchings,

f. (1925).

Bandarískur varnarliđsmađur, ćttađur frá Texas.

Barn ţeirra:

    a) Guđmundur, f. 12. febr. 1958.

 

3a Guđmundur Ţórđarson Hitchings,

f. 12. febr. 1958.

Var skírđur ţetta en notar ekki Hitchings-nafniđ.

[Fr.-Hálsćtt, 2:328.]

 

1c Ţorbjörn Ţórđarson,

f. 21. apríl 1875 ađ Laxárnesi,

d. 25. des. 1961 í Reykjavík.

Var fyrst lćknir í Nauteyrarhérađi og síđar og lengst á Bíldudal.

[Fr.-Hálsćtt 2:328; ĆS, 282; Lćkn., 1:235, 3:1595]

- K.  17. sept. 1904,

Guđrún Pálsdóttir,

f. 25. jan. 1883 ađ Prestbakka í Hrútafirđi.,

d. 3. júlí 1971.

For.: Páll Ólafsson,

f. 20. júlí 1850 í Stafholti,

d. 11. nóv. 1928 í Vatnsfirđi.

Fékk prestvíslu 31. ágúst 1871, ađstođarprestur ađ Melstađ, fékk Hestţing 1875, lausn 1876, fékk Stađ í Hrútafirđi 1877, Prestbakka í Hrútafirđi 1880 og síđar jafnframt Stađ á ný, Vatnsfjörđ 1900, lausn í fardögum 1928.  Prófastur í Strandaprófastsdćmi 1884-1900, í Norđur-Ísafjarđarprófastsdćmi 1906-1928.  Alţingismađur Strandamanna 1886-91

og k.h. Arndís Pétursdóttir,

f. 7. mars 1858 í Akureyjum á Breiđafirđi,

d. 5. sept. 1937.

Börn ţeirra:

    a) Páll, f. 7. okt. 1906,

    b) Ţórđur, f. 4. maí 1908,

    c) Arndís, f. 26. mars 1910,

    d) Sverrir, f. 22. apríl 1912,

    e) Guđrún, f. 10. jan. 1915,

    f) Björn, f. 12. des. 1916,

    g) Björn, f. 9. júlí 1921,

    h) Kristín, f. 4. júní 1923.

 

2a Páll Ţorbjarnarson,

f. 7. okt. 1906 ađ Vatnsfirđi,

d. 20. jan. 1975 í Vestmannaeyjum.

Skipstjóri og útgerđarmađur í Vestmannaeyjum, landskjörinn alţingismađur 1934-37. Átti lengi sćti í niđurjöfnunarnefnd í Vestmannaeyjum og tók ţátt í bćjarpólitíkinni ţar. Rak lengi verslun á stađnum.

[Fr.-Hálsćtt 2:328; ĆS, 282; Sjúkral., 1:214; Lćkn., 3:1595]

- K.  20. maí 1933,

Bjarnheiđur Jóna Guđmundsdóttir,

f. 7. nóv. 1910 á Ragnheiđarstöđum, Gaulverjabćjarhr., Árn.,

d. 10. ágúst 1976 í Vestmannaeyjum.

For.: Guđmundur Guđmundsson,

f. um 1875.

Bóndi á Ragnheiđarstöđum í Flóa

og k.h. Guđný Ólöf Jónsdóttir,

f. um 1875.

Börn ţeirra:

    a) Guđrún, f. 23. sept. 1933,

    b) Hrafn, f. 10. mars 1935,

    c) Guđbjörg, f. 20. júlí 1937,

    d) Arndís, f. 29. sept. 1938,

    e) Ţorbjörn, f. 3. maí 1951.

 

3a Guđrún Pálsdóttir,

f. 23. sept. 1933 í Vestmannaeyjum.

Sjúkraliđi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:328; Pálsćtt, 3:765; Sjúkral., 1:214]

- M.  22. maí 1954,

Ţröstur Sigtryggsson,

f. 7. júlí 1929 ađ Núpi í Dýrafirđi.

Skipherra hjá Landhelgisgćslunni.

For.: Sigtryggur Guđlaugsson,

f. 27. sept. 1862 á Ţröm í Garđsárdal, Öngulsstađahr., Eyjaf.,

d. 3. ágúst 1959 á Ísafirđi.

Prestur og skólastjóri ađ Núpi í Dýrafirđi

og k.h. Hjaltlína Margrét Guđjónsdóttir,

f. 4. júlí 1890 á Brekku á Ingjaldssandi, Mýrahr., V-Ís.,

d. 30. jan. 1981 í Reykjavík.

Húsmóđir og kennari.

Börn ţeirra:

    a) Margrét Hrönn, f. 18. ágúst 1953,

    b) Bjarnheiđur Dröfn, f. 20. júní 1955,

    c) Sigtryggur Hjalti, f. 7. febr. 1957.

 

4a Margrét Hrönn Ţrastardóttir,

f. 18. ágúst 1953 í Vestmannaeyjum.

Stöđvarstjóri Shell.

[Fr.-Hálsćtt, 2:328; Sjúkral., 1:214.]

~

Sigurđur Harđarson,

f. 14. apríl 1954.

Matreiđslumađur.

 

4b Bjarnheiđur Dröfn Ţrastardóttir,

f. 20. júní 1955 í Reykjavík.

Skrifstfoumađur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:328; Sjúkral., 1:214.]

~

Sigurjón Ţór Árnason,

f. 16. júní 1951.

Deildarstjóri og tćknifrćđingur.

 

4c Sigtryggur Hjalti Ţrastarson,

f. 7. febr. 1957 í Reykjavík.

Sjómađur í Vestmannaeyum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:328; Mbl. 24/6/95; Pálsćtt, 3:765.]

- Barnsmóđir

Edda Ţorleifsdóttir,

f. 30. sept. 1960 á Hofsósi.

For.: Ţorleifur Jónsson,

f. 4. febr. 1935 á Bjarnastöđum, Unadal, Skag.,

d. 2. mars 1993.

Bóndi í Vogum.

og k.h. Birna Dýrfjörđ,

f. 26. okt. 1935 á Hofsósi.

Húsmóđir í Vogum, Hofshr., Skag.

Barn ţeirra:

    a) Ţröstur, f. 23. ágúst 1983.

- K.

Guđríđur Hallbjörg Guđjónsdóttir,

f. 6. júlí 1953 á Fáskrúđsfirđi,

d. 16. júní 1995 í Reykjavík.

Húsmóđir í Vestmannaeyjum.

For.: Guđjón Björnsson,

f. 10. maí 1908 í Gerđi, Vestmannaeyjum,

d. 28. nóv. 1999.

Frá Gerđi í Vestmannaeyjum

og Ţórey Jóhannsdóttir,

f. 17. ágúst 1918.

Frá Hafnarnesi viđ Fáskrúđsfjörđ.

Börn ţeirra:

    b) Guđjón Örn, f. 6. febr. 1989,

    c) Hlynur, f. 28. ágúst 1993.

 

5a Ţröstur Sigtryggsson,

f. 23. ágúst 1983 í Reykjavík.

[Pálsćtt, 3:765.]

 

5b Hlynur Sigtryggsson,

f. 28. ágúst 1993 í Vestmannaeyjum.

[Mbl. 24/6/95.]

 

5c Guđjón Örn Sigtryggsson,

f. 6. febr. 1989 í Vestmannaeyjum.

[Mbl. 24/6/95.]

 

3b Hrafn Pálsson,

f. 10. mars 1935 í Vestmannaeyjum,

d. 22. maí 1986.

Stýrimađur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:328; Vig., 7:2110.]

- Barnsmóđir

Fanney Sigurbjörg Jóhannsdóttir,

f. 14. júlí 1931 á Hafnarnesi í Fáskrúđsfirđi.

For.: Magnús Jóhann Magnússon,

f. 14. des. 1890,

d. 20. des. 1969.

Frá Hafnarnesi viđ Fáskrúđsfjörđ, búsettur í Vestmannaeyjum.

og k.h. Guđríđur Lúđvíksdóttir,

f. 2. júní 1892,

d. 30. maí 1969.

Barn ţeirra:

    a) Sigrún, f. 20. sept. 1955.

- K.  5. júlí 1941,

Jonna Nielsen,

f. 5. júlí 1941.

Dönsk kona.

Börn ţeirra:

    b) Jóhanna Hrönn, f. 19. okt. 1961,

    c) Guđmundur Berg, f. 19. ágúst 1963.

 

4a Sigrún Hrafnsdóttir,

f. 20. sept. 1955 ađ Hafnarnesi.

Skrifstofumađur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:329; Vig., 7:2110.]

- M.  28. des. 1974,

Einar Matthías Ţórarinsson,

f. 2. jan. 1956 í Reykjavík.

Lögreglumađur í Hafnarfirđi.

For.: Ţórarinn Bjarnfinnur Ólafsson,

f. 12. júlí 1920 í Reykjavík,

d. 7. maí 1977 í Reykjavík.

Bifreiđarstjóri í Reykjavík.

og Guđjóna Jakobsdóttir,

f. 25. júní 1925 á Skarđi, Snćfjallahr.,

d. 18. des. 1988.

Símavörđur og húsfreyja í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Sćţór Fannar, f. 31. maí 1975,

    b) Hlynur Örvar, f. 17. febr. 1977.

 

5a Sćţór Fannar Einarsson,

f. 31. maí 1975 í Reykjavík.

[Vig., 7:2110; Mbl. 14/9/04]

- K. (óg.)

Sigríđur Jóhannsdóttir,

f. 9. jan. 1974.

Móđir: Óla Björk Halldórsdóttir,

f. 13. júní 1943.

 

5b Hlynur Örvar Einarsson,

f. 17. febr. 1977 í Reykjavík.

[Vig., 7:2110.]

 

4b Jóhanna Hrönn Hrafnsdóttir,

f. 19. okt. 1961.

[Fr.-Hálsćtt, 2:329.]

 

4c Guđmundur Berg Hrafnsson,

f. 19. ágúst 1963.

[Fr.-Hálsćtt, 2:329.]

 

3c Guđbjörg Pálsdóttir,

f. 20. júlí 1937 í Vestmannaeyjum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:329.]

- M.  19. maí 1956,

Sturla Friđrik Ţorgeirsson,

f. 25. nóv. 1933.

For.: Ţorgeir Frímannsson,

f. (1900).

verslunarmađur í Vestmannaeyjum.

og Lára Kristín Sturludóttir,

f. (1900).

Börn ţeirra:

    a) Páll, f. 2. mars 1956,

    b) Jóhann Pétur, f. 6. maí 1958,

    c) Lára Kristín, f. 11. nóv. 1962,

    d) Heiđa Björk, f. 24. maí 1967.

 

4a Páll Sturluson,

f. 2. mars 1956.

[Fr.-Hálsćtt, 2:329.]

 

4b Jóhann Pétur Sturluson,

f. 6. maí 1958.

[Fr.-Hálsćtt, 2:329.]

 

4c Lára Kristín Sturludóttir,

f. 11. nóv. 1962.

[Fr.-Hálsćtt, 2:329.]

 

4d Heiđa Björk Sturludóttir,

f. 24. maí 1967.

[Fr.-Hálsćtt, 2:329.]

 

3d Arndís Pálsdóttir,

f. 29. sept. 1938 í Vestmannaeyjum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:328; Ormsćtt, 3:914.]

- M.  31. des. 1964,

Georg Stanley Ađalsteinsson,

f. 1. des. 1936 í Vestmannaeyjum.

Sjómađur í Vestmannaeyjum.

For.: Ađalsteinn Hólm Ţorsteinsson,

f. 22. ágúst 1914 í Hlíđsnesi á Álftanesi,

d. 6. maí 1961 í Reykjavík.

vélstjóri og járnsmiđur í Reykjavík

og Helga Guđbjörg Kristjánsdóttir,

f. 29. apríl 1919 á Búđum, Eyrarsveit, Snćf.,

d. 9. des. 1943.

Börn ţeirra:

    a) Páll Arnar, f. 4. mars 1958,

    b) Helgi Heiđar, f. 8. mars 1959.

4a Páll Arnar Georgsson,

f. 4. mars 1958 í Vestmannaeyjum.

Vélstjóri.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330; Tröllat., 1:194; Ţorst., 1:134.]

- K.  25. des. 1978,  (skilin),

Guđrún Jóna Reynisdóttir,

f. 22. nóv. 1960.

Húsfreyja á Rifi, Snćf.

For.: Reynir Halldórsson,

f. 7. mars 1924 í Ytritungu í Stađarsveit,

d. 1. des. 1977.

Sjómađur á Akranesi, síđar bóndi í Skjaldartröđ.

og k.h. Guđrún Jóna Jónsdóttir,

f. 13. febr. 1925 á Öndverđarnesi, Neshr., Snćf.

Notar Jónu-nafniđ. - matráđskona og húsfreyja á Akranesi og Skjaldartröđ, Breiđuvíkurhr., Snćf.

Börn ţeirra:

    a) Reynir, f. 24. sept. 1978,

    b) Arndís, f. 18. mars 1982.

 

5a Reynir Halldórsson Pálsson,

f. 24. sept. 1978.

[Tröllat., 1:195.]

 

5b Arndís Pálsdóttir,

f. 18. mars 1982.

[Tröllat., 1:195.]

 

4b Helgi Heiđar Georgsson,

f. 8. mars 1959 í Vestmannaeyjum.

skipstjóri og útgerđarmađur, síđar deildarstjóri Stýrimannadeildar Framhaldsskóla A-Skaft.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330; Ormsćtt, 3:914.]

- K.  1. des. 1978,  (skilin),

Guđrún Magnea Teitsdóttir,

f. 21. mars 1959 í Borgarnesi.

Húsfreyja á Húsavík.

For.: Teitur Símonarson,

f. 12. okt. 1937 á Grímsstöđum, Andakílshr., Borg.

Bifvélavirki í Kópavogi.

og k.h. Margrét Jónsdóttir,

f. 7. nóv. 1937 í Reykjavík.

Hjá foreldrum  sínum í Vík til 1953, í Reykjavík 1953-62 og áfram.

Barn ţeirra:

    a) Páll, f. 20. febr. 1979.

- K.

Erla Oddsdóttir,

f. 11. des. 1955 í Hvammi í Fáskrúđsfirđi.

Börn ţeirra:

    b) Bjarnheiđur Stefanía, f. 22. apríl 1984,

    c) Ţórarinn Elí, f. 1. febr. 1986.

 

5a Páll Helgason,

f. 20. febr. 1979 í Vestmannaeyjum.

[Ormsćtt, 3:914.]

 

5b Bjarnheiđur Stefanía Helgadóttir,

f. 22. apríl 1984 í Vestmannaeyjum.

[Kef., 3:982]

 

5c Ţórarinn Elí Helgason,

f. 1. febr. 1986 á Egilsstöđum.

[Kef., 3:982]

 

3e Ţorbjörn Ţórđarson Pálsson,

f. 3. maí 1951 í Vestmannaeyjum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330.]

 

2b Ţórđur Ţorbjarnarson,

f. 4. maí 1908 á Bíldudal,

d. (1974) í Reykjavík.

Fiskiđnfrćđingur.  Var forstjóri Rannsóknastofu Fiskifélags Íslands frá stofnun hennar áriđ 1934 og síđar fyrsti forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiđnađarins sem stofnuđ var međ lögum frá 1965.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330., Lćkn., 3:1595]

- K.  24. okt. 1936,

Sigríđur Ţórdís Arentsdóttir Claessen,

f. 17. jan. 1915.

For.: Arent Valgarđsson Claessen,

f. 30. jan. 1887,

d. 21. apríl 1968.

Stórkaupmađur og forstjóri í Reykjavík

og k.h. Helga Kristín Ţórđardóttir,

f. 30. júlí 1889,

d. 10. febr. 1962.

Barn ţeirra:

    a) Ţórđur, f. 5. ágúst 1937.

 

3a Ţórđur Ţorbjarnarson Ţórđarson,

f. 5. ágúst 1937,

d. 31. okt. 1992.

Borgarverkfrćđingur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330; Lćkn., 1:412.]

- K.  18. apríl 1959,

Sigríđur Jónatansdóttir,

f. 18. apríl 1937.

Bankastarfsmađur.

For.: Jónatan Hallvarđsson,

f. 14. okt. 1903 í Skutulsey, hraunhr., Mýr.,

d. 19. jan. 1970.

Hćstaréttardómari í Reykjavík

og k.h. Sigurrós Gísladóttir,

f. 9. nóv. 1906 í Reykjavík,

d. 8. mars 1992.

Börn ţeirra:

    a) Sigríđur Ţórdís, f. 6. okt. 1959,

    b) Jónatan, f. 18. febr. 1964,

    c) Ţórđur, f. 8. okt. 1965.

 

4a Sigríđur Ţórdís Ţórđardóttir,

f. 6. okt. 1959.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330.]

 

4b Jónatan Ţórđarson,

f. 18. febr. 1964.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330.]

 

4c Ţórđur Ţórđarson,

f. 8. okt. 1965.

Hérađsdómslögmađur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330; Lćkn., 1:412.]

- K. (óg.)

Gerđur María Gylfadóttir Gröndal,

f. 17. nóv. 1966 í Reykjavík.

Lćknir í Svíţjóđ.

For.: Gylfi Sigurđsson Gröndal,

f. 17. apríl 1936 í Reykjavík,

d. 29. okt. 2006 í Kópavogi.

Ritstjóri og rithöfundur í Kópavogi

og k.h. Ţóranna Tómasdóttir Gröndal,

f. 17. des. 1945.

Menntaskólakennari í Kópavogi.

Barn ţeirra:

    a) Sigríđur Ţóra, f. 12. maí 1999.

 

5a Sigríđur Ţóra Ţórđardóttir,

f. 12. maí 1999.

[Lćkn., 1:412.]

 

2c Arndís Ţorbjarnardóttir,

f. 26. mars 1910 á Bíldudal,

d. 16. apríl 2004.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330; Lćkn., 3:1595; Verk., 1:151; Mbl. 1/5/04]

- M.  29. jan. 1949,

Marteinn Björnsson,

f. 28. febr. 1913 ađ Orrastöđum í Torfalćkjarhreppi, A.-Hún.,

d. 22. okt. 1999.

Verkfrćđingur og byggingarfulltrúi á Selfossi.

For.: Björn Eysteinsson,

f. 1. jan. 1848 á Ystagili, Engihlíđarhr., A-Hún.,

d. 27. nóv. 1939.

bóndi ađ Orrastöđum í Torfalćkjarhreppi

og k.h. Kristbjörg Pétursdóttir,

f. 26. júní 1882 í Miđdal, Kjósarhr., Kjós.,

d. 18. okt. 1974.

Börn ţeirra:

    a) Björn, f. 9. jan. 1950,

    b) Guđrún, f. 8. jan. 1955.

 

3a Björn Marteinsson,

f. 9. jan. 1950 í Reykjavík.

Byggingarverkfrćđingur og arkitekt viđ Rannsóknastofnun byggingariđnađarins.

[DV, 7/1/95; Verk., 1:151]

- K. (óg.)

Ólöf Helga Ţór,

f. 14. ágúst 1956 í Reykjavík.

Kennari.

For.: Arnaldur Jónasson Ţór,

f. 23. febr. 1918 á Akureyri,

d. 21. okt. 1988.

Garđyrkjubóndi á Blómvangi í Mosfellssveit.

og k.h. Kristín Jensdóttir Ţór,

f. 8. jan. 1922 á Siglufirđi,

d. 24. jan. 2008 í Reykjavík.

 

3b Guđrún Marteinsdóttir,

f. 8. jan. 1955 á Selfossi.

Fćddist í Reykjavík en ólst upp á Selfossi.  Hún lauk stúdentsprófi frá ML 1975, BS-prófi frá Líffrćđiskor HÍ 1979, MS próf í líffrćđi frá Rutgers Háskólaum í Bandaríkjunum 1984 og doktorsprófi frá sama skóla 1991.  Var ađstođarmađur viđ rannsóknir viđ Líffrćđistofnun 1978-79, í rannsóknarmannsstöđu viđ Rutgers University 1983-86, og ađstođarritstjóri viđ tímaritiđ Evolution 1987-88.  Var sérfrćđingur hjá Hafrannsóknastofnun 1989, sérfrćđingur hjá Veiđimálastofnun og Hafrannsóknastofnun 1990 og hefur veriđ sérfrćđingur á Hafró síđan 1991.  Guđrún hefur ţegiđ fjölda styrkja viđ rannsóknir sínar á vegum sjóđa viđ Rutgers University og annarra bandarískra vísindasjóđa, frá vísindasjóđi NATO og Vísinda- og Rannsóknasjóđum.  Hefur skrifađ nokkrar vísindagreinar um fiskifrćđi.

[DV 7/1/95; Ţ2002]

- M.

Kristberg Kristbergsson,

f. 3. mars 1952 í Reykjavík.

Dósent í matvćlafrćđi viđ Háskóla Íslands.

For.: Kristberg Guđjónsson,

f. 6. jan. 1925 í Reykjavík,

d. 9. febr. 1996.

Flugumsjónarmađur á Keflavíkurflugvelli

og k.h. Valgerđur Ármannsdóttir,

f. 2. nóv. 1927 í Gerđakoti í Ölfushr., Árn.

Barn ţeirra:

    a) Hlín, f. 20. júlí 1980.

 

4a Hlín Kristbergsdóttir,

f. 20. júlí 1980.

Nemi.

[DV 7/1/95.]

 

2d Sverrir Ţorbjarnarson,

f. 22. apríl 1912,

d. 13. febr. 1970.

Hagfrćđingur og forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins.  Kjördóttir: Soffía Broddadóttir, f. 4. júní 1959, systurdóttir Sverris.

[Fr.-Hálsćtt, 2:330-331; Lćkn., 3:1595; Viđsk./hagfr., 3:1197]

- K.  8. júlí 1943,

Ragnheiđur Sigurđardóttir Ásgeirs,

f. 8. mars 1917 ađ Knarrarnesi á Mýrum,

d. 15. sept. 2005 á Húsavík.

Barnlaus, en ólu upp yngsta barn Brodda Jóhannessonar.

For.: Sigurđur Vilhelm Haraldsson,

f. 26. okt. 1893,

d. 23. ágúst 1968.

Bóndi og kennari ađ Rangalóni (Rangárlóni), Jökuldalshreppi, N.-Múl.

og k.h. Soffía Ásgeirsdóttir,

f. 22. ágúst 1887,

d. 14. jan. 1948.

Hjúkrunarkona frá Knarrarnesi.

 

2e Guđrún Ţorbjarnardóttir,

f. 10. jan. 1915 á Bíldudal.,

d. 5. júní 1959 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:331.]

- M.  25. jan. 1941,

Broddi Jóhannesson,

f. 21. apríl 1916 ađ Litladalskoti í Lýtingsstađahreppi.,

d. 10. sept. 1994.

Sálfrćđingur og skólastjóri Kennaraskóla Íslands.

For.: Jóhannes Ţorsteinsson,

f. 16. okt. 1883 í Hvammkoti, Lýtingsstađahr., Skag.,

d. 5. mars 1924.

Bóndi í Litladalskoti í Lýtingsstađahreppi.

og k.h. Ingibjörg Jóhannsdóttir,

f. 7. júní 1886 á Lýtingsstöđum, Lýtingsstađahr., Skag.,

d. 7. nóv. 1967.

Börn ţeirra:

    a) Guđrún, f. 22. ágúst 1941,

    b) Ţorbjörn, f. 30. jan. 1943,

    c) Ţorsteinn, f. 16. júlí 1948,

    d) Ingibjörg, f. 23. júní 1950,

    e) Broddi, f. 17. okt. 1952,

    f) Soffía, f. 4. júní 1959.

 

3a Guđrún Broddadóttir,

f. 22. ágúst 1941 í Reykjavík.

Hjúkrunarforstjóri í Borgarnesi.

[Fr.-Hálsćtt 2:331; Mbl. 19/9/94; Lćkn., 3:1593]

- M.  12. okt. 1963,

Guđjón Yngvi Stefánsson,

f. 3. mars 1939 í Hveragerđi.

Verkfrćđingur.  Framkvćmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.

For.: Stefán Jóhann Guđmundsson,

f. 26. okt. 1899,

d. 29. okt. 1988.

Byggingameistari og bćjarfulltrúi í Neskaupstađ, síđar hreppstjóri í Hveragerđi

og Elín Guđjónsdóttir,

f. 9. maí 1898,

d. 20. nóv. 1995.

Börn ţeirra:

    a) Elín, f. 7. jan. 1964,

    b) Ţorbjörn, f. 7. mars 1965.

 

4a Elín Guđjónsdóttir,

f. 7. jan. 1964 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:331.]

~

Stefán Arnarson,

f. 6. apríl 1962.

For.: Örn Erlingsson,

f. 3. febr. 1937 í Reykjavík.

Skipstjóri og útgerđarmađur í Keflavík

og k.h. Bergljót Stefánsdóttir,

f. 14. maí 1938,

d. 12. ágúst 2000.

Börn ţeirra:

    a) Stefanía Bergljót, f. 11. apríl 1994,

    b) Friđrik Ţjálfi, f. 15. maí 1996.

 

5a Stefanía Bergljót Stefánsdóttir,

f. 11. apríl 1994.

[Mbl. 30/11/07]

 

5b Friđrik Ţjálfi Stefánsson,

f. 15. maí 1996.

[Mbl. 30/11/07]

 

4b Ţorbjörn Guđjónsson,

f. 7. mars 1965 í Reykjavík.

Lćknir viđ sérfrćđinám í Bandaríkjunum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:331; Lćkn., 3:1594]

- K.  15. ágúst 1992,

Ţórdís Bragadóttir,

f. 7. apríl 1964.

Sálfrćđingur.

For.: Bragi Sigurţórsson,

f. 19. nóv. 1931 á Fossá, Kjósarhr., Kjós.

Kjörfađir Sólrúnar.  Byggingaverkfrćđingur. 

og Inga Björk Sveinsdóttir,

f. 24. apríl 1941 í Reykjavík.

Kennari.

Barn ţeirra:

    a) Heba Björk, f. 28. jan. 1992.

 

5a Heba Björk Ţorbjörnsdóttir,

f. 28. jan. 1992.

[Lćkn., 3:1594]

 

3b Ţorbjörn Broddason,

f. 30. jan. 1943 í Reykjavík.

Prófessor viđ Háskóla Íslands.

[Fr.-Hálsćtt, 2:331; Bókas., 119.]

- K.  18. júní 1964,

Guđrún Helga Hannesdóttir,

f. 18. júní 1944 í Reykjavík.

Bókasafnsfrćđingur.

For.: Hannes Pálsson,

f. 5. okt. 1920 á Hólum í Hjaltadal, Skag.

Bankaútibússtjóri

og Sigrún Helgadóttir,

f. 27. sept. 1920 í Hafnarfirđi.

Húsfreyja og fulltrúi í Reykjavík.

Barn ţeirra:

    a) Guđrún, f. 18. febr. 1964.

 

4a Guđrún Ţorbjarnardóttir,

f. 18. febr. 1964 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:331.]

 

3c Ţorsteinn Broddason,

f. 16. júlí 1948 í Reykjavík.

Sölumađur í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:331: Mbl. 19/9/94.]

~

Guđríđur Steinunn Oddsdóttir,

f. 11. mars 1948.

Meinatćknir.

For.: Oddur Vigfús Gíslason Ólafsson,

f. 26. apríl 1909 á Kalmanstjörn í Höfnum,

d. 18. jan. 1990.

Yfirlćknir á Reykjalundi og alţingismađur

og k.h. Ragnheiđur Jóhannesdóttir,

f. 6. sept. 1911,

d. 23. febr. 1996.

Hárgreiđslumeistari.

- K.  (skilin),

Sigríđur Magnúsdóttir,

f. 8. febr. 1950 á Ísafirđi.

Meinatćknir.

For.: Magnús Helgi Magnússon,

f. 30. sept. 1922 í Vestmannaeyjum,

d. 22. ágúst 2006 í Reykjavík.

Póst- og símstjóri í Vestmannaeyjum, síđar bćjarstjóri ţar, alţingismađur.

og k.h. Filippia Marta Guđrún Björnsdóttir,

f. 15. nóv. 1926,

d. 24. ágúst 1989.

Húsfreyja í Vestmannaeyjum.

Börn ţeirra:

    a) Vin, f. 19. apríl 1973,

    b) Dađi, f. 22. des. 1974.

 

4a Vin Ţorsteinsdóttir,

f. 19. apríl 1973.

Sálfrćđingur.

[Lćkn., 1:273.]

- M. (óg.)

Daníel Karl Ásgeirsson,

f. 8. okt. 1972 í Neskaupstađ.

Lćknir í Reykjavík.

For.: Ásgeir Guđmundur Daníelsson,

f. 11. sept. 1949 á Húsavík.

Hagfrćđingur í Reykjavík.

og Stefanía María Aradóttir,

f. 29. apríl 1953.

Rekur saumastofu í Reykjavík.

Barn ţeirra:

    a) Stefán Broddi, f. 25. maí 1995.

 

5a Stefán Broddi Daníelsson,

f. 25. maí 1995.

[Lćkn., 1:272.]

 

4b Dađi Ţorsteinsson,

f. 22. des. 1974.

[Mbl. 1/9/06]

 

3d Ingibjörg Broddadóttir,

f. 23. júní 1950 í Reykjavík.

Deildarsérfrćđingur í Félagsmálaráđuneytinu.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Mbl. 19/9/94.]

~

Sigurđur Jakobsson,

f. 27. apríl 1949.

Jarđefnafrćđingur hjá Raunvísindastofnun.

For.: Benedikt Jakob Jóhannesson,

f. (1920).

og Ţóra Amalía Guđmundsdóttir,

f. (1920).

 

3e Broddi Broddason,

f. 17. okt. 1952.

Fréttamađur hjá Ríkisútvarpinu.

[Mbl. 19/9/94.]

~

Björg Ellingsen,

f. 1953.

Fulltrúi í Menntamálaráđuneytinu.

For.: Othar Edvin Ellingsen,

f. 27. maí 1908,

d. 18. febr. 2000.

Forstjóri

og k.h. Sigríđur Ólöf Steingrímsdóttir Ellingsen,

f. 17. maí 1922 í Reykjavík,

d. 22. júlí 2004 í Garđabć.

 

3f Soffía Broddadóttir Sverrisdóttir,

f. 4. júní 1959 í Reykjavík.

Röntgentćknir.  Var tekin í fóstur af móđurbróđur sínum, Sverri og konu hans Ragnheiđi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332.]

 

2f Björn Ţorbjarnarson,

f. 12. des. 1916 á Bíldudal,

d. 15. júlí 1920.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332.]

 

2g Björn Ţorbjarnarson,

f. 9. júlí 1921 á Bíldudal.

Lćknir í New York.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Lćkn., 1:235, 2:749.]

- Barnsmóđir

Hulda Guđrún Filippusdóttir,

f. 29. júní 1924 í Reykjavík.

For.: Filippus Guđmundsson,

f. 13. mars 1894,

d. 26. ágúst 1981.

Múrarameistari í Reykjavík.

og Kristín Jóhannesdóttir,

f. 17. ágúst 1895,

d. 22. febr. 1979.

Börn ţeirra:

    a) Guđrún, f. 12. sept. 1946,

    b) Kristín, f. 12. sept. 1946.

- K.  30. apríl 1955,

Margaret Brown Ţorbjarnarson,

f. 2. febr. 1928.

Hjúkrunarkona.

Börn ţeirra:

    c) John Björn, f. 23. mars 1957,

    d) Kathryn Wilma, f. 21. maí 1959,

    e) Paul Stewart, f. 21. júní 1960,

    f) Lise Anne, f. 8. júní 1964.

 

3a Guđrún Björnsdóttir,

f. 12. sept. 1946 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Lćkn., 1:235; Ţ2009]

- M.

James Valdimar Samúelsson Ritchie,

f. 30. apríl 1942.

Notar ekki ćttarnafn í Ţjóđskrá. Flugvirki, búsettur í Reykjavík.

For.: Samuel Stewart Ritchie,

f. 20. júlí 1912 í Invernskip, Skotlandi,

d. 13. ágúst 1985.

og k.h. Hulda Valdimarsdóttir Ritchie,

f. 22. des. 1917,

d. 26. mars 1979.

 

3b Kristín Björnsdóttir,

f. 12. sept. 1946 í Reykjavík.

Tvíburi viđ Guđrúnu.  Skurđstofuhjúkrunarfrćđingur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Lćkn., 2:749.]

- M.  17. ágúst 1968,

Magni Sigurjón Jónsson,

f. 16. maí 1947 í Neskaupstađ.

Lćknir.

For.: Jón Sigurđur Pétursson,

f. 20. okt. 1919 á Oddsstöđum, Presthólahr., N-Ţing.

Vélstjóri og síđar skrifstofumađur í Reykjavík.

og k.h. Herdís Sigurjónsdóttir,

f. 6. mars 1925 í Neskaupstađ.

Hárgreiđslukona í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Hulda Brá, f. 8. maí 1968,

    b) Andri Snćr, f. 14. júlí 1973,

    c) Jón Pétur, f. 14. mars 1977.

 

4a Hulda Brá Magnadóttir,

f. 8. maí 1968 í Reykjavík.

Lćknir í Bandaríkjunum.

[Lćkn., 2:749.]

- M.  14. ágúst 1993,

Lárus Helgi Guđbjartsson,

f. 14. mars 1964 í Reykjavík.

Markađsstjóri.

For.: Guđbjartur Einarsson,

f. 10. sept. 1942 (1941) á Laugabóli í Tálknafirđi, V-Barđ.

Vélstjóri í Hafnarfirđi.

og k.h. (skildu) Hólmfríđur Jakobsdóttir,

f. 30. sept. 1942 (1941?).

Kennari.

Barn ţeirra:

    a) Arnar Freyr, f. 28. jan. 1989.

 

5a Arnar Freyr Lárusson,

f. 28. jan. 1989.

[Lćkn., 2:749.]

 

4b Andri Snćr Magnason,

f. 14. júlí 1973.

Rithöfundur í Reykjavík.

[Lćkn., 2:1065.]

- K.

Margrét Sjöfn Thorp,

f. 15. mars 1973.

Hjúkrunarfrćđingur.

 

4c Jón Pétur Magnason,

f. 14. mars 1977.

[Lćkn., 2:1065.]

 

3c John Björn Björnsson,

f. 23. mars 1957 í New York.

Dýrafrćđingur í Bandaríkjunum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Lćkn., 1:235.]

~

Maria Ximena Corina Vaderema,

f. 7. nóv. 1961.

Dýrafrćđingur í Bandaríkjunum.

 

3d Kathryn Wilma Björnsdóttir Yates,

f. 21. maí 1959 í New York.

Jarđfrćđingur í Bandaríkjunum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Lćkn., 1:236.]

~

Richard Yates,

f. 1960.

Verkfrćđingur.

 

3e Paul Stewart Björnsson,

f. 21. júní 1960 í New York,

d. 10. júní 1996.

Forritari í Bandaríkjunum.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Lćkn., 1:236.]

 

3f Lise Anne Björnsson Enslow,

f. 8. júní 1964.

Bókmenntafrćđingur.

[Lćkn., 1:236.]

~

Brian Enslow,

f. 5. febr. 1962.

Bókaútgefandi.

 

2h Kristín Ţorbjarnardóttir,

f. 4. júní 1923 á Bíldudal,

d. 23. des. 2008 í Reykjavík.

Prófarkalesari, húsfreyja og skrifstofumađur í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Lćkn., 3:1358; Mbl. 31/12/08]

- M.  9. ágúst 1947,

Guđmundur Ingvi Sigurđsson,

f. 16. júní 1922 á Akureyri.

Hćstaréttarlögmađur.

For.: Sigurđur Guđmundsson,

f. 3. sept. 1878,

d. 10. nóv. 1949.

Skólameistari á Akureyri.

og k.h. Halldóra Ólafsdóttir,

f. 7. apríl 1892,

d. 27. jan. 1968.

Börn ţeirra:

    a) Sigurđur, f. 25. sept. 1948,

    b) Ţórđur Ingvi, f. 6. sept. 1954,

    c) Ţórunn, f. 9. júlí 1957.

 

3a Sigurđur Guđmundsson,

f. 25. sept. 1948 í Reykjavík.

Landlćknir.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Samt., 725; Lćkn., 3:1358; Zoëga, 326]

- K.  16. maí 1970,

Sigríđur Snćbjörnsdóttir,

f. 4. júní 1948 í Reykjavík.

Hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur.

For.: Snćbjörn Kristjánsson Jónasson,

f. 18. des. 1921 á Akureyri,

d. 16. júlí 1999.

Verkfrćđingur og vegamálastjóri í Reykjavík.

og k.h. Bryndís Jónsdóttir,

f. 7. sept. 1925.

Framkvćmdastjóri Ljósritunarstofu Sigrđíđar Zoëga.

Börn ţeirra:

    a) Bryndís, f. 7. okt. 1970,

    b) Kristín, f. 30. ágúst 1972,

    c) Guđmundur Ingvi, f. 2. nóv. 1977.

 

4a Bryndís Sigurđardóttir,

f. 7. okt. 1970 í Reykjavík.

Lćknir í Reykjavík.

[Lćkn., 3:1360; Zoëga, 326]

- M.  21. júní 1997,

Skúli Tómas Gunnlaugsson,

f. 28. ágúst 1968 á Selfossi.

Lćknir í Reykjavík.

For.: Gunnlaugur Skúlason,

f. 10. júní 1933.

Hérađsdýralćknir í Laugarási

og k.h. Renata Elísabet Vilhjálmsdóttir,

f. 13. ágúst 1939 í Ţýskalandi.

f. Pandrick.  Handavinnukennari og leiđsögumađur.

Barn ţeirra:

    a) Hjalti Gunnlaugur, f. 3. apríl 1994.

 

5a Hjalti Gunnlaugur Skúlason,

f. 3. apríl 1994.

[Lćkn., 3:1419]

 

4b Kristín Sigurđardóttir,

f. 30. ágúst 1972 í Reykjavík.

Sálfrćđinemi.

[Lćkn., 3:1360; Zoëga, 326]

~

Scott Bricco,

f. 1967.

Matsmađur.

 

4c Guđmundur Ingvi Sigurđsson,

f. 2. nóv. 1977 í Reykjavík.

Laganemi.

[Lćkn., 3:1360; Zoëga, 327]

~

Magđalena Sigurđardóttir,

f. 1977.

Viđskiptafrćđingur.

 

3b Ţórđur Ingvi Guđmundsson,

f. 6. sept. 1954 í Reykjavík.

Starfar hjá utanríkisráđuneytinu í París.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Ţ2002; Vatnad., 26]

- K.

Guđrún Salome Jónsdóttir,

f. 27. des. 1953 í Reykjavík.

Verslunarmađur, Cand.mag., búsett í Genf.

For.: Jón Halldórsson,

f. 28. okt. 1917 í Skálmarnesmúla, Múlahr., A-Barđ.

Húsasmíđameistari, ekkill, frá Arngerđareyri.  Byggingameistari hjá Íslenskum ađalverktökum.

og k.h. Guđrún Finnborg Jónsdóttir,

f. 1. jan. 1919 á Suđureyri, Súgandafirđi,

d. 17. sept. 1988.

Hjúkrunarfrćđingur.

Börn ţeirra:

    a) Guđrún Finnborg, f. 15. sept. 1978,

    b) Ţorbjörn, f. 3. febr. 1983,

    c) Ţórunn Halldóra, f. 12. sept. 1986.

 

4a Guđrún Finnborg Ţórđardóttir,

f. 15. sept. 1978.

Lögmađur.

[Ţ2002; Vatnad., 26]

- K

Róbert Örvar Ferdinandsson,

f.  30. júní 1972.

Barn ţeirra:

    a) Mattías Ingvi, f. 3. nóv. 2008.

 

5a Matthías Ingvi Róbertsson,

f. 3. nóv. 2008.

[Ţ2010]

 

     4b Ţorbjörn Ţórđarson,

f. 3. febr. 1983.

[Ţ2002; Vatnad., 26]

 

4c Ţórunn Halldóra Ţórđardóttir,

f. 12. sept. 1986.

[Ţ2002; Vatnad., 26]

 

3c Ţórunn Guđmundsdóttir,

f. 9. júlí 1957 í Reykjavík.

Hćstaréttarlögmađur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332; Samt., 725.]

 

1d Ţorgeir Ţórđarson,

f. 24. febr. 1877 ađ Láxárnesi,

d. 2. mars 1959 ađ Gerđum í Garđi.

Fór til Noregs, stundađi sjómennsku ţar öll sín manndómsár og bjó lengst í Haugasundi.  Kvćntist norskri konu, en eftir lát hennar fluttist Ţorgeir aftur til Íslands.  Međ konu sinni átti hann nokkur börn og komust fjögur ţeirra til fullorđinsára, öll búsett í Haugasundi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:332.]

Börn hans:

    a) Guđrún, f. um 1900,

    b) Ţórđur, f. um 1905,

    c) Agnes, f. um 1910,

    d) Kristín, f. um 1915.

 

2a Guđrún Ţorgeirsdóttir,

f. um 1900.

Ekkert um hana vitađ nema hún er ógift og barnlaus í Haugasundi.

 

2b Ţórđur Ţorgeirsson,

f. um 1905.

 

2c Agnes Ţorgeirsdóttir,

f. um 1910.

Ekkert um hana vitađ annađ en hún giftist og átti tvćr dćtur og býr í Haugasundi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:333.]

 

2d Kristín Ţorgeirsdóttir,

f. um 1915.

Gift, en barnlaus, býr í Haugasundi.

 

1e Hjörleifur Ţórđarson,

f. 17. okt. 1878 ađ Laxárnesi,

d. 11. maí 1959 í Reykjavík.

Lćrđi trésmíđar í Danmörku, ţótti ágćtur smiđur, vandvirkur og duglegur og ţví mjög eftirsóttur til vandađra húsbygginga, bćđi í Reykjavík og víđar.  Kvćntist í Lágafellskirkju.

[Fr.-Hálsćtt, 2:333; Reykjaćtt, 1:234.]

- K.  6. sept. 1902,

Sigríđur Rafnsdóttir,

f. 12. mars 1882 í Reykjavík,

d. 23. júlí 1956 í Reykjavík.

For.: Rafn Sigurđsson,

f. um 1855.

skósmiđur

og Guđleif Stefánsdóttir,

f. um 1855.

Börn ţeirra:

    a) Ţórđur Georg, f. 14. sept. 1903,

    b) Guđrún Gyđa, f. 3. jan. 1905,

    c) Hjörleifur, f. 18. maí 1906,

    d) Gyđa Stefanía, f. 16. nóv. 1907,

    e) Sigríđur, f. 3. febr. 1909,

    f) Guđrún Hrefna, f. 26. apríl 1912,

    g) Guđleif Kristín, f. 20. sept. 1914,

    h) Svala, f. 3. febr. 1919.

 

2a Ţórđur Georg Hjörleifsson,

f. 14. sept. 1903 í Reykjavík,

d. 27. maí 1979 ţar.

Skipstjóri, síđar stöđvarstjóri hjá Essó.

[Fr.-Hálsćtt, 2:333; Reykjaćtt, 1:234; Rafv., 1:482]

- K.  16. okt. 1928,

Lovísa Halldórsdóttir,

f. 13. nóv. 1908 í Reykjavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

For.: Halldór Högnason,

f. 4. ágúst 1867 í Skálmholtshrauni, Villingaholtshr., Árn.,

d. 16. júní 1920 í Reykjavík.

Bóndi í Skálmholtshrauni, síđar verslunarmađur í Reykjavík.

og k.h. Andrea Katrín Guđmundsdóttir,

f. 24. ágúst 1871 á Hömrum, Gnúpverjahr., Árn.,

d. 1. júlí 1950 í Reykjavík.

Millinafn Kristín? Húsfreyja í Skálmholtshrauni, Villigaholtshr., Árn.

Börn ţeirra:

    a) Hrafnhildur, f. 30. apríl 1931,

    b) Hjördís, f. 7. febr. 1933,

    c) Andrea, f. 16. des. 1936,

    d) Hjörleifur, f. 5. maí 1938,

    e) Ásdís, f. 17. júní 1939.

 

3a Hrafnhildur Ţórđardóttir,

f. 30. apríl 1931 í Reykjavík,

d. 16. febr. 1990.

Bókavörđur og húsfreyja í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:333; Reykjaćtt, 1:234; Rafv., 2:926]

- M.  11. okt. 1953,

Lárus Hallbjörnsson,

f. 26. ágúst 1929 í Reykjavík.

Vélstjóri.

For.: Hallbjörn Ţórarinsson,

f. 25. nóv. 1890 á Ormsstöđum, Eiđaţinghá, S-Múl.,

d. 21. júní 1982.

trésmiđur.

og k.h. Halldóra Sigurbjörg Sigurjónsdóttir,

f. 1. apríl 1894 á Sauđanesi á Langanesi, N-Ţing.,

d. 12. okt. 1955.

Börn ţeirra:

    a) Ţórđur Georg, f. 29. des. 1954,

    b) Halldór Randver, f. 22. des. 1957,

    c) Lárus Hrafn, f. 6. júní 1961.

 

4a Ţórđur Georg Lárusson,

f. 29. des. 1954 í Reykjavík.

Rafvirki í Garđabć.

[Fr.-Hálsćtt, 2:333; Reykjaćtt, 1:234; Rafv., 2:926]

- K.  16. okt. 1976,

Unnur Kristín Sigurđardóttir,

f. 20. mars 1956 í Reykjavík.

Hjúkrunarfrćđingur.

For.: Sigurđur Sveinn Jónsson,

f. 4. jan. 1933 í Reykjavík.

Framkvćmdastjóri í Reykjavík.

og Rakel Viggósdóttir,

f. 9. nóv. 1934.

Ritari og húsfreyja í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Hrafnhildur Lára, f. 18. maí 1979,

    b) Guđleif Edda, f. 25. ágúst 1983,

    c) Sigurđur Sveinn, f. 31. maí 1985.

 

5a Hrafnhildur Lára Ţórđardóttir,

f. 18. maí 1979 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:234.]

 

5b Guđleif Edda Ţórđardóttir,

f. 25. ágúst 1983 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:234.]

 

5c Sigurđur Sveinn Ţórđarson,

f. 31. maí 1985 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:234.]

 

4b Halldór Randver Lárusson,

f. 22. des. 1957 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:234.]

 

4c Lárus Hrafn Lárusson,

f. 6. júní 1961 í Reykjavík.

Sölumađur í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:234.]

 

 

3b Hjördís Sigríđur Ţórđardóttir,

f. 7. febr. 1933 í Reykjavík.

Ritari og húsfreyja í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:234.]

- M.  3. apríl 1952,

Guđmundur Rósberg Nilson Karlsson,

f. 2. febr. 1930 í Reykjavík.

Bifvélavirki.

For.: Karl Nilson Jónsson,

f. 31. ágúst 1902 á Stađastađ í Grindavík,

d. 12. jan. 1962.

Verkstjóri í Reykjavík.

og k.h. (skildu) Steinunn Unnur Guđmundsdóttir,

f. 22. okt. 1900 í Ólafsvík,

d. 22. jan. 1967.

Börn ţeirra:

    a) Ţórđur Gunnar, f. 2. okt. 1949,

    b) Andrea Katrín, f. 2. ágúst 1955.

 

4a Ţórđur Gunnar Edvarđ Guđmundsson,

f. 2. okt. 1949 í Reykjavík.

Verkfrćđingur í Garđabć.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:235.]

- K.  18. des. 1971,

Gerda Farestveit,

f. 6. mars 1949 í Reykjavík.

Fóstra.

For.: Einar Farestveit,

f. 9. apríl 1913 í Modalen í Noregi.

Stórkaupmađur í Reykjavík.

og k.h. Guđrún Farestveit,

f. 7. des. 1913 á Ćsustöđum í Langadal.

Börn ţeirra:

    a) Bergur Ţór, f. 21. des. 1973,

    b) Atli Freyr, f. 27. júlí 1977,

    c) Hjördís Eva, f. 15. mars 1982.

 

5a Bergur Ţór Ţórđarson,

f. 21. des. 1973 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:235.]

 

5b Atli Freyr Ţórđarson,

f. 27. júlí 1977 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:235.]

 

     5c Hjördís Eva Ţórđardóttir,

f. 15. mars 1982 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:235.]

 

4b Andrea Katrín Guđmundsdóttir,

f. 2. ágúst 1955 í Reykjavík.

Félagsráđgjafi í Kópavogi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:235.]

- M.  8. júlí 1978,

Jóhannes Rúnar Magnússon,

f. 14. apríl 1955 í Keflavík.

Verkfrćđingur í Hafnarfirđi.

For.: Jóhannes Magnús Jóhannesson,

f. 2. ágúst 1929 í Arnardal, Eyrarhr., N-Ís.

Vélstjóri og skipasmiđur í Keflavík.

og k.h. Elísa Ólafsdóttir,

f. 3. febr. 1932 á Ísafirđi.

Barn ţeirra:

    a) Guđmundur Dađi, f. 16. mars 1979.

 

5a Guđmundur Dađi Rúnarsson,

f. 16. mars 1979 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:235.]

 

3c Andrea Ţórđardóttir,

f. 16. des. 1936 í Reykjavík.

Skrifstofumađur og húsfreyja í Hafnarfirđi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:235.]

- M.  16. okt. 1956,

Ísleifur Marz Bergsteinsson,

f. 4. nóv. 1933 í Reykjavík.

Sjómađur, síđar eftirlitsmađur viđ háloftarannsóknir Veđurstofu Íslands á Keflavíkurflugvelli.

For.: Bergsteinn Hjörleifsson,

f. 1. apríl 1902 á Eyrarbakka,

d. 25. febr. 1987.

Múrari.

og k.h. (skildu) Guđrún Ísleifsdóttir,

f. 16. des. 1904 í Seljalandsseli, V-Eyjafjallahr., Rang.,

d. 18. jan. 1999 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Gunnar Örn, f. 16. júlí 1957,

    b) Guđrún, f. 3. júlí 1958,

    c) Ţór, f. 12. júlí 1961,

    d) Ţórunn Lovísa, f. 12. apríl 1967.

 

4a Gunnar Örn Ísleifsson,

f. 16. júlí 1957 í Reykjavík.

Dýralćknir.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:236.]

- K.  18. des. 1985,

Ester Hjálmarsdóttir,

f. 19. ágúst 1958 á Akranesi.

For.: Hjálmar Lýđsson,

f. 29. okt. 1930 á Akranesi.

Vélstjóri og vélaeftirlitsmađur á Akranesi.

og k.h. Katrín Karlsdóttir,

f. 7. ágúst 1932 á Djúpavogi.

Barn ţeirra:

    a) Hjálmar Örn, f. 26. júní 1986.

 

5a Hjálmar Örn Gunnarsson,

f. 26. júní 1986 í V-Ţýskalandi.

[Reykjaćtt, 1:236.]

 

4b Guđrún Ísleifsdóttir,

f. 3. júlí 1958 í Reykjavík.

Húsfreyja á Akranesi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:236.]

- M. (óg.)

Guđmundur Skúlason,

f. 31. júlí 1959 á Akranesi.

Stýrimađur.

For.: Skúli Sigurjón Lárusson,

f. 23. júní 1911 á Hellissandi.

Skipstjóri á Akranesi.

og Björg Hallvarđsdóttir,

f. 27. mars 1921 á Geldingsá, Leirársveit, Borg.

Börn ţeirra:

    a) Andrea Katrín, f. 13. júlí 1981,

    b) Bjarki Ţór, f. 2. okt. 1984.

 

5a Andrea Katrín Guđmundsdóttir,

f. 13. júlí 1981 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:237.]

 

5b Bjarki Ţór Guđmundsson,

f. 2. okt. 1984 á Akranesi.

[Reykjaćtt, 1:237.]

 

4c Ţór Ísleifsson,

f. 12. júlí 1961 í Reykjavík,

d. 30. nóv. 1963 ţar.

Fórst af slysförum er hann féll út af gömlu bryggjurćksni skammt fyrir austan "Batteríiđ" neđan Skúlagötu.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:237.]

 

4d Ţórunn Lovísa Ísleifsdóttir,

f. 12. apríl 1967 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:237.]

 

3d Hjörleifur Ţórđarson,

f. 5. maí 1938 í Reykjavík,

d. 4. maí 2008 ţar.

Rafverktaki í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:334; Reykjaćtt, 1:237; Óf., 55; Rafv., 1:482]

- K.  17. okt. 1964,

Jensína Guđrún Magnúsdóttir,

f. 7. jan. 1942 í Reykjavík.

For.: Magnús Guđlaugur Guđmundsson,

f. 13. mars 1910 á Melum, Árneshr., Strand.,

d. 20. jan. 1984.

Sjómađur í Reykjavík.  Ólst upp frá 9 ára aldri hjá móđursystur sinni Jensínu og manni hennar Sigurgeiri á Óspakseyri.

og k.h. Ţórdís Árnadóttir,

f. 5. apríl 1912 á Ţverhamri í Breiđdalsvík, S-Múl.

Börn ţeirra:

    a) Ţórđur Georg, f. 11. júlí 1965,

    b) Ţórdís, f. 17. júní 1969.

 

4a Ţórđur Georg Hjörleifsson,

f. 11. júlí 1965 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335; Ófeigsfj., 55; Rafv., 2:923]

- K.

Emilía Pétursdóttir Blöndal,

f. 27. des. 1968 á Seyđisfirđi.

For.: Pétur Júlíus Blöndal,

f. 16. nóv. 1925 í Glaumbć í Langadal, Engihlíđarhr., A-Hún.

Forstjóri á Seyđisfirđi. Kjörforeldrar: Emilía og Theodór Blöndal, bankaútibússtjóri á Seyđisifirđi

og k.h. Margrét Gísladóttir Blöndal,

f. 30. okt. 1923 í Breiđdalsvík, S-Múl.,

d. 11. febr. 2005 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Margrét Eva, f. 17. apríl 1991,

    b) Hjörleifur, f. 5. apríl 1993.

 

5a Margrét Eva Ţórđardóttir,

f. 17. apríl 1991.

[Rafv., 2:924]

 

5b Hjörleifur Ţórđarson,

f. 5. apríl 1993.

[Rafv., 2:924]

 

4b Ţórdís Hjörleifsdóttir,

f. 17. júní 1969 í Reykjavík.

[Reykjaćtt, 1:237; Ófeigsfj., 55.]

 

3e Ásdís Ţórđardóttir,

f. 17. júní 1939 í Reykjavík.

Húsfreyja í Los-Angeles.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335; Reykjaćtt, 1:237.]

- M.  12. apríl 1960,

Valdimar Hrafnsson,

f. 24. nóv. 1936 í Reykjavík.

Bifvélavirki, rekur eigiđ skrúđgarđafyrirtćki.

For.: Hrafn Jónsson,

f. 23. febr. 1918 í Reykjavík.

Forstjóri í Reykjavík.

og Svava Valdimarsdóttir,

f. 12. febr. 1918 í Reykjavík,

d. maí 1970.

Börn ţeirra:

    a) Hrafn, f. 15. nóv. 1959,

    b) Lovísa, f. 18. apríl 1961,

    c) Svavar Ţór, f. 27. sept. 1965.

 

4a Hrafn Valdimarsson,

f. 15. nóv. 1959 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335; Reykjaćtt, 1:238.]

 

4b Lovísa Valdimarsdóttir,

f. 18. apríl 1961 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335; Reykjaćtt, 1:238.]

 

4c Svavar Ţór Valdimarsson,

f. 27. sept. 1965 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335; Reykjaćtt, 1:238.]

 

2b Guđrún Gyđa Hjörleifsdóttir,

f. 3. jan. 1905 í Reykjavík,

d. 5. júní 1906 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335.]

 

2c Hjörleifur Hjörleifsson,

f. 18. maí 1906 í Reykjavík.

Verslunarmađur og síđar skrifstofustjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335.]

- K.  15. mars 1930,

Soffía Fransiska Guđlaugsdóttir,

f. 6. júní 1898 á Kirkjubćjarklaustri,

d. 11. júlí 1948 í Reykjavík.

Hjá foreldrum sínum á Kirkjubćjarklaustri til 1904, fór ţá međ ţeim til Akureyrar, húsmóđir í Reykjavík 1921 og áfram til ćviloka, leikkona.

For.: Guđlaugur Guđmundsson,

f. 8. des. 1856 í Ásgarđi í Grímsnesi,

d. 5. ágúst 1913 á Akureyri.

Sýslumađur á Kirkjubćjarklaustri 1891-1904, síđan bćjarfógeti á Akureyri til dauđadags.

og k.h. Oliva Maria Guđmundsson,

f. 21. mars 1858 á Torekov á Skáni í Svíţjóđ,

d. 22. mars 1937.

f. Svensson. Sýslumannskona búandi á Kirkjubćjarklaustri 1891-1904, bćjarfógetafrú á Akureyri 1904-13, á enn heima á Akureyri 1930, en dvaldist ţá hjá dóttur sinni í Reykjavík.

Barn ţeirra:

    a) Guđlaugur, f. 23. júlí 1931.

- K.  22. sept. 1949,

Eufemía Georgsdóttir,

f. 8. júlí 1916,

d. 17. sept. 2002.

Ţau voru barnlaus.

For.: Georg Ólafsson,

f. 26. des. 1884 í Reykjavík,

d. 11. apríl 1941 í Reykjavík.

Cand. polyt., síđar bankastjóri

og k.h. Ágústa Frederikke Weiss Ólafsson,

f. 31. des. 1888,

d. 10. jan. 1970.

Húsfreyja.

 

3a Guđlaugur Hjörleifsson,

f. 23. júlí 1931 í Reykjavík.

Vélaverkfrćđingur, forstjóri Landssmiđjunnar í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335.]

- K.  23. júlí 1954,

Halla Gunnlaugsdóttir,

f. 19. febr. 1932 í Ólafsvík.

For.: Gunnlaugur Bjarnason,

f. 25. okt. 1895,

d. 27. júlí 1980.

Verkamađur í Ólafsvík

og k.h. Guđríđur Kristólína Sigurgeirsdóttir,

f. 3. júní 1900,

d. 2. ágúst 1992.

Börn ţeirra:

    a) Soffía Bryndís, f. 23. júlí 1955,

    b) Hildur, f. 10. apríl 1958.

 

4a Soffía Bryndís Guđlaugsdóttir,

f. 23. júlí 1955 í Karlstad í Svíţjóđ.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335.]

 

4b Hildur Guđlaugsdóttir,

f. 10. apríl 1958 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:335.]

 

2d Gyđa Stefanía Hjörleifsdóttir,

f. 16. nóv. 1907 í Reykjavík,

d. 26. febr. 1984.

[Fr.-Hálsćtt, 2:336; Rafv., 1:429]

- Barnsfađir

Ţorgrímur Sigurđsson,

f. 11. sept. 1899 ađ Kálfadal í Gufunessveit, Barđ.,

d. 2. apríl 1937.

Vefari á Álafossi.

For.: Sigurđur Kristjánsson,

f. (1865).

bóndi á Kálfadal í Gufunessveit, Barđ.

og Rannveig Bjarnadóttir,

f. (1865).

Barn ţeirra:

    a) Halldór Hallgrímur, f. 7. sept. 1933.

 

3a Halldór Hallgrímur Ţorgrímsson,

f. 7. sept. 1933 í Reykjavík,

d. 14. febr. 2001 í Reykjavík.

Rafvirkjameistari.

[Fr.-Hálsćtt, 2:336; Rafv., 1:429]

- Barnsmóđir

Guđbjörg Jónína Helgadóttir,

f. 10. okt. 1928 á Helgusöndum.

For.: Helgi Jónasson,

f. 27. apríl 1894 í Skammadal,

d. 1987.

Hjá foreldrum sínum í Skammadal til 1904, léttadrengur og síđan vinnumađur ţar 1904-12, er í Steinum 1912-17, fór ţá ađ Hlíđ undir Eyjafjöllum, bóndi á Helgusöndum frá 1920 og enn 1950, í Seljalandi 1960

og k.h. Guđlaug Sigurđardóttir,

f. 16. nóv. 1889 í Varmahlíđ.

Barn ţeirra:

    a) Knútur Sćberg, f. 19. apríl 1957.

- K.  24. jan. 1958,

Hanna Edda Gréta Pálsdóttir,

f. 25. apríl 1933 á Siglufirđi,

d. 2. sept. 1989.

For.: Páll Stefánsson,

f. 5. des. 1901 í Eiđaţingá, S-Múl.

Verkamađur á Siglufirđi

og Einara Ingimundardóttir,

f. 20. febr. 1911 í Fljótum, Skag.

Börn ţeirra:

    b) Gyđa, f. 4. nóv. 1957,

    c) Hanna Edda, f. 15. sept. 1958,

    d) Páll Einar, f. 2. sept. 1959,

    e) Gunnar Sveinn, f. 3. júní 1969.

 

4a Knútur Sćberg Halldórsson,

f. 19. apríl 1957.

[Mbl. 7/11/98; Rafv., 1:429]

~

Valgerđur Ólafsdóttir,

f. 10. maí 1959 í Botnum.

For.: Ólafur Sveinsson,

f. 24. okt. 1912 á Skaftárdal,

d. 19. ágúst 2001 á Selfossi.

Hjá foreldrum sínum á Skaftárdal til 1918, í Langholti 1918-47, húsmađur ţar 1947-50, bóndi á Botnum 1950-66 og áfram til ćviloka.

og k.h. Sigrún Runólfsdóttir,

f. 8. apríl 1922 í Bakkakoti í Međallandi,

d. 28. okt. 1998 á Kirkjubćjarklaustri.

Hjá foreldrum sínum í Bakkakoti til 1950, húsmóđir í Botnum 1950-66 og áfram.

Börn ţeirra:

    a) Bára, f. 12. maí 1984,

    b) Erna, f. 12. maí 1984.

 

5a Bára Knútsdóttir,

f. 12. maí 1984.

[Mbl. 11/10/01.]

 

5b Erna Knútsdóttir,

f. 12. maí 1984.

[Mbl. 11/10/01.]

 

4b Gyđa Sigríđur Halldórsdóttir,

f. 4. nóv. 1957 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:336.]

 

4c Hanna Edda Halldórsdóttir,

f. 15. sept. 1958 á Blönduósi.

tćkniteiknari.

[Fr.-Hálsćtt, 2:336.]

 

4d Páll Einar Halldórsson,

f. 2. sept. 1959 á Blönduósi.

gćđastjóri.

[Fr.-Hálsćtt, 2:336; Rafv., 2:701]

- K.

Bára Kristbjörg Melberg Sigurgísladóttir,

f. 16. okt. 1957 í Reykjavík.

verslunarmađur.

For.: Sigurgísli Melberg Sigurjónsson,

f. 29. júní 1919 í Hafnarfirđi,

d. 21. okt. 2001.

Matsveinn og sćlgćtisgerđarmađur

og k.h. Guđbjörg Bárđardóttir,

f. 25. maí 1917 í Gröf í Eyrarsveit, Snćf.,

d. 21. júlí 2004 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Sigurgísli, f. 29. des. 1981,

    b) Svavar, f. 22. júní 1984,

    c) Sandra, f. 28. ágúst 1986,

    d) Sigurpáll, f. 13. sept. 1996.

 

5a Sigurgísli Melberg Pálsson,

f. 29. des. 1981.

[Rafv., 2:701]

 

5b Svavar Melberg Pálsson,

f. 22. júní 1984.

[Rafv., 2:701]

 

5c Sandra Melberg Pálsdóttir,

f. 28. ágúst 1986.

[Rafv., 2:701]

 

5d Sigurpáll Melberg Pálsson,

f. 13. sept. 1996.

[Mbl. 26/7/04]

 

4e Gunnar Sveinn Halldórsson,

f. 3. júní 1969.

[Mbl. 22/2/01.]

 

2e Sigríđur Hjörleifsdóttir,

f. 3. febr. 1909 í Reykjavík,

d. 12. ágúst 1978.

[Fr.-Hálsćtt, 2:336; Ormsćtt, 1:114; Mbl. 16/6/06]

- M.  21. júní 1930,

Ágúst Óskar Guđmundsson,

f. 2. ágúst 1906 í Reykjavík,

d. 14. nóv. 1994.

Sjómađur og síđar skrifstofumađur í Reykjavík.

For.: Guđmundur Guđmundsson,

f. 8. maí 1868 á Svarfhóli, Miđdalahr., Dal.,

d. 15. des. 1919 í Reykjavík.

Sjómađur í Reykjavík.

og k.h. Margrét Ólafsdóttir,

f. 26. júlí 1870 á Hofi á Kjalarnesi,

d. 30. júlí 1959 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Atli, f. 9. apríl 1931,

    b) Sigríđur, f. 19. apríl 1941.

 

3a Atli Ágústsson,

f. 9. apríl 1931 í Reykjavík,

d. 11. júní 2006.

Verkstjóri og síđar deildarstjóri í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:336; Ormsćtt, 2:114; Mbl. 16/6/06]

- K.  5. maí 1951,

Ţóra Sigurjónsdóttir,

f. 1. okt. 1932 í Hafnarfirđi.

For.: Sigurjón Jónsson,

f. 8. júlí 1907 á Núpi0, V-Eyjafjallahr., Rang.,

d. 4. mars 1991 í Hafnarfirđi.

Pípulagningarmađur

og k.h. Guđrún Guđmundsdóttir,

f. 28. nóv. 1911 í Hafnarfirđi,

d. 17. mars 1985 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Ágúst Óskar, f. 12. júlí 1950,

    b) Guđrún, f. 9. nóv. 1951,

    c) Sigríđur, f. 30. apríl 1961,

    d) Jóhanna, f. 15. febr. 1968.

 

4a Ágúst Óskar Atlason,

f. 12. júlí 1950 í Hafnarfirđi.

Hljómlistarmađur í Hafnarfirđi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337; Ormsćtt, 1:115.]

- K.  14. sept. 1972,

Mjöll Vermundsdóttir,

f. 20. júní 1949 í Sunnudal, Kaldrananeshr., Strand.

For.: Vermundur Jónsson,

f. 6. jan. 1897 á Bassastöđum, Kaldrananeshr., Strand.,

d. 14. júní 1981 á Víđidalsá, Strandasýslu.

Bóndi í Sunnudal, Kaldrananeshr., frá 1925 í 48 ár og í Víđidalsá í 8 ár.

og k.h. Sigrún Hjartardóttir,

f. 5. des. 1926 á Ósi, Hrófbergshr., Strand.,

d. 29. sept. 2007 á Hólmavík.

Starfsstúlka á Sólvangi.

Börn ţeirra:

    a) Atli, f. 24. okt. 1975,

    b) Telma, f. 28. jan. 1977,

    c) Ţóra, f. 7. maí 1978.

 

5a Atli Ágústsson,

f. 24. okt. 1975 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:115.]

- K.

Elva Dögg Guđmundsdóttir,

f. 10. nóv. 1975.

For.: Guđmundur Ţórarinsson,

f. 7. mars 1945.

og Dagný Bergvins Sigurđardóttir,

f. 1. júní 1948.

Barn ţeirra:

    a) Ágúst Ţengill, f. 14. maí 2005.

 

6a Ágúst Ţengill Atlason,

f. 14. maí 2005.

[Mbl. 16/6/06]

 

5b Telma Ágústsdóttir,

f. 28. jan. 1977 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:115.]

~

Gunnar Ţór Jónsson,

f. 1. sept. 1972.

Börn ţeirra:

    a) Daníel Atli, f. 26. ágúst 1999,

    b) Berta Mjöll, f. 18. apríl 2004.

 

6a Daníel Atli Gunnarsson,

f. 26. ágúst 1999.

[Mbl. 16/6/06]

 

6b Berta Mjöll Gunnarsdóttir,

f. 18. apríl 2004.

[Mbl. 16/6/06]

 

5c Ţóra Ágústsdóttir,

f. 7. maí 1978 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:115.]

~

Ishmael Roberto David,

f. 8. apríl 1978.

Börn ţeirra:

    a) Tinna Mjöll, f. 26. okt. 2004,

    b) Mikael Úlfur, f. 11. mars 2006.

 

6a Tinna Mjöll David,

f. 26. okt. 2004.

[Mbl. 16/6/06]

 

6b Mikael Úlfur David,

f. 11. mars 2006.

[Mbl. 16/6/06]

 

4b Guđrún Atladóttir,

f. 9. nóv. 1951 í Hafnarfirđi.

Húsfreyja í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337; Ormsćtt, 1:115.]

- M.  (skilin),

Örlygur Eyţórsson,

f. 15. febr. 1947 í Hafnarfirđi.

For.: Eyţór Ţórarinsson,

f. 29. maí 1889 á Norđur-Fossi,

d. 19. febr. 1968 í Reykjavík.

Hjá foreldrum sínum á Norđur-Fossi til 1903, í Vík 1903-04, léttasveinn og síđar vinnumađur í Norđur-Vík 1904-08, fór ţá međ foreldrum sínum til Vestmannaeyja, er ţar hjá ţeim 1910, kaupmađur ţar 1920, kom 1927 til Reykjavíkur, verkamađur ţar 1930, verkstjóri ţar 1939, var í Hafnarfirđi til 1943, kom ţá ţađan í Kópavog, verkstjóri hjá Vita- og hafnamálastjórn 1950 og 1960.

og k.h. Rósa Árnína Edvaldsdóttir,

f. 2. sept. 1909 á Dvergasteini í Súđavíkurhr.

Börn ţeirra:

    a) Atli, f. 12. des. 1970,

    b) Rósa, f. 18. sept. 1972.

- M.  23. ágúst 1975,  (skilin),

Kristinn Már Harđarson,

f. 23. ágúst 1948 í Reykjavík.

Sjómađur í Reykjavík.

Barn ţeirra:

    c) Íris, f. 21. maí 1975.

- M.  (skilin),

Erlingur Bjartmar Ingvarsson,

f. 13. apríl 1946 í Hún.

Bóndi á Hamri, Svínavatnshr., A-Hún.

Barn ţeirra:

    d) Bjartmar Freyr, f. 21. apríl 1980.

- M. (óg.)

Helgi Vilberg Sćmundsson,

f. 13. júlí 1953 í Reykjavík.

Húsasmiđur í Grindavík.

For.: Sćmundur Kristjánsson,

f. 23. maí 1910 á Efra-Hóli, Stađarsveit, Snćf.,

d. 7. mars 2007 (ekki nákvćmt).

Sjómađur og bifreiđarstjóri í Grindavík.

og k.h. Bjarnlaug Jónsdóttir,

f. 9. des. 1911 í Reykjanesvita,

d. 20. sept. 1972 í Grindavík.

 

5a Atli Örlygsson,

f. 12. des. 1970 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:115.]

~

María Ingibjörg Kristinsdóttir,

f. 10. apríl 1973.

Barn ţeirra:

    a) Guđrún Alma, f. 30. maí 2001.

 

6a Guđrún Alma Atladóttir,

f. 30. maí 2001.

[Mbl. 16/6/06]

 

5b Rósa Vigfúsdóttir,

f. 18. sept. 1972 í Reykjavík.

Ćttleidd.

[Ormsćtt, 1:115.]

~

Kjartan Long,

f. 12. júlí 1972.

Börn ţeirra:

    a) Bergţóra, f. 11. júní 1995,

    b) Bjargey, f. 19. jan. 1998.

 

6a Bergţóra Long,

f. 11. júní 1995.

[Mbl. 16/6/06]

 

6b Bjargey Long,

f. 19. jan. 1998.

[Mbl. 16/6/06]

 

5c Íris Kristinsdóttir,

f. 21. maí 1975 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:115.]

- M.

Ólafur Símon Ólafsson,

f. 1. sept. 1980.

Barn ţeirra:

    a) Emilía Ţóra, f. 24. febr. 2006.

Barn hennar:

    b) Kristinn Freyr, f. 15. júlí 1993.

 

6a Emilía Ţóra Ólafsdóttir,

f. 24. febr. 2006.

[Mbl. 16/6/06]

 

6b Kristinn Freyr Óskarsson,

f. 15. júlí 1993.

[Mbl. 16/6/06]

 

5d Bjartmar Freyr Erlingsson,

f. 21. apríl 1980 á Blönduósi.

[Ormsćtt, 1:115.]

~

Nanna María Elfarsdóttir,

f. 27. júlí 1979.

 

4c Sigríđur Atladóttir,

f. 30. apríl 1961 í Reykjavík.

Sölufulltrúi í Hollandi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337; Ormsćtt, 1:115.]

- M.  4. júní 1988,

Ţór Thorarensen Gunnlaugsson,

f. 14. jan. 1962 í Reykjavík.

Bankamađur.

Börn ţeirra:

    a) Gunnlaugur Ţór, f. 6. júlí 1992,

    b) Eyţóra Elísabet, f. 10. ágúst 1998.

 

5a Gunnlaugur Ţór Ţórsson,

f. 6. júlí 1992 í Hollandi.

[Ormsćtt, 1:115.]

 

5b Eyţóra Elísabet Ţórsdóttir,

f. 10. ágúst 1998.

[Mbl. 16/6/06]

 

4d Jóhanna Atladóttir,

f. 15. febr. 1968 í Reykjavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:115.]

- M.  6. maí 1988,

Jóhann Jakob Sigurlaugsson,

f. 13. júní 1965 í Reykjavík.

Bifreiđarstjóri.

Börn ţeirra:

    a) Ţórđur, f. 29. des. 1988,

    b) Sigríđur, f. 16. nóv. 1990,

    c) Ţóra, f. 20. apríl 1994.

 

5a Ţórđur Jóhannsson,

f. 29. des. 1988 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:115.]

 

5b Sigríđur Jóhannsdóttir,

f. 16. nóv. 1990 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:115.]

 

5c Ţóra Jóhannsdóttir,

f. 20. apríl 1994.

[Mbl. 16/6/06]

 

3b Sigríđur Ágústsdóttir,

f. 19. apríl 1941 í Reykjavík.

Húsfreyja í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337; Ormsćtt, 1:115; Tröllat., 2:800.]

- M.  7. sept. 1963,

Grímur Heiđar Brandsson,

f. 19. okt. 1942.

Skrifvélavirki.

For.: Brandur Tómasson,

f. 21. sept. 1914,

d. 20. júní 1995.

Flugvélavirki

og Jónína Margrét Gísladóttir,

f. 6. mars 1921.

Börn ţeirra:

    a) Nína Margrét, f. 12. maí 1965,

    b) Páll, f. 20. mars 1968,

    c) Birgir, f. 26. apríl 1973.

 

4a Nína Margrét Grímsdóttir,

f. 12. maí 1965 í Reykjavík.

Píanóleikari í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337; Ormsćtt, 1:116; Tröllat., 2:800.]

- M. (óg.)

Styrkár Jafet Hendriksson,

f. 1. maí 1965 í Reykjavík.

Viđskipta- og tölvunarfrćđingur.

 

4b Páll Grímsson,

f. 20. mars 1968 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:116; Tröllat., 2:801.]

 

4c Birgir Grímsson,

f. 26. apríl 1973 í Reykjavík.

[Ormsćtt, 1:116; Tröllat., 2:801; Mbl. 13/1/07]

- K.  (skilin),

Ester Ósk Traustadóttir,

f. 27. febr. 1973.

For.: Trausti Sigurlaugsson,

f. 19. júlí 1934,

d. 30. júní 1990.

og Helga Birna Hermannsdóttir,

f. 27. febr. 1937.

 

2f Guđrún Hrefna Hjörleifsdóttir,

f. 26. apríl 1912 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338.]

- M.  17. júní 1932,

Haraldur Ólafsson,

f. 21. mars 1904 ađ Breiđabólstađ í Ölfusi.

Sjómađur.

For.: Ólafur Sćmundsson,

f. um 1880.

bóndi

og Guđrún Jónsdóttir,

f. um 1880.

Börn ţeirra:

    a) Ólafur Rafn, f. 5. okt. 1937,

    b) Hörđur, f. 15. mars 1944,

    c) Haraldur, f. 1. júní 1948,

    d) Rafn, f. 1. júní 1948.

 

3a Ólafur Rafn Haraldsson,

f. 5. okt. 1937 í Reykjavík.

Flugumferđarstjóri.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337; Reykjaćtt, 2:455; Vélstj., 1:94]

- K.  14. sept. 1958,

Ásgerđur Höskuldsdóttir,

f. 9. nóv. 1937 í Reykjavík.

innanhússarkitekt.

For.: Höskuldur Ágústsson,

f. 7. nóv. 1905 á Ísafirđi.

Vélstjóri og stöđvarstjóri á Reykjum, Mosfelsbć

og k.h. Áslaug Ásgeirsdóttir,

f. 24. júní 1910 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Höskuldur Hrafn, f. 9. febr. 1959,

    b) Haraldur, f. 12. júlí 1960,

    c) Ásgerđur, f. 14. apríl 1962.

 

     4a Höskuldur Hrafn Ólafsson,

f. 9. febr. 1959 í Reykjavík.

Viđskiptafrćđingur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337; Reykjaćtt, 2:455; Viđsk./hagfr., 2:633]

- K.  27. sept. 1980,

Sigríđur Ólafsdóttir,

f. 9. ágúst 1958 í Mountain, Norđur Dakóta, USA.

Skrifstofumađur og húsfreyja í Kópavogi.

For.: Ólafur Skúlason,

f. 29. des. 1929 í Birtingaholti, Hrunamannahr., Árn.

Dómprófastur og síđar vígslubiskup og biskup yfir Íslandi.

og k.h. Ebba Guđrún Brynhildur Sigurđardóttir,

f. 5. des. 1935 á Siglufirđi.

Börn ţeirra:

    a) Ólafur Hrafn, f. 1. júlí 1981,

    b) Ásgerđur, f. 4. okt. 1987.

 

5a Ólafur Hrafn Höskuldsson,

f. 1. júlí 1981 í Reykajvík.

[Reykjaćtt, 2:455.]

 

5b Ásgerđur Höskuldsdóttir,

f. 4. okt. 1987.

[Reykjaćtt, 2:455.]

 

4b Haraldur Ólafsson,

f. 12. júlí 1960 í Kópavogi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337.]

~

Bryndís Scheving,

f. 27. okt. 1959.

For.: Árni Friđrik Einarsson Scheving,

f. 8. júní 1938 í Reykjavík,

d. 22. des. 2007 ţar.

Hljómlistarmađur

og Auđur Erla Sigfređsdóttir,

f. 9. mars 1940,

d. 19. júní 1988.

 

     4c Ásgerđur Ólafsdóttir,

f. 14. apríl 1962 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337; Vélstj., 1:94; Verk., 1:60]

- M.

Axel Ólafsson,

f. 1. des. 1961 í Reykjavík.

Vélstjóri og verkfrćđingur í Danmörku.

For.: Ólafur Ásgeir Axelsson,

f. 20. nóv. 1930 í Reykjavík,

d. 15. nóv. 1978 - fórst í flugslysi á Sri Lanka.

Deildarstjóri í Reykjavík

og Ólafía Auđur Ólafsdóttir,

f. 21. des. 1934 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Áslaug, f. 28. júní 1987,

    b) Arnţór, f. 20. mars 1990.

 

5a Áslaug Axelsdóttir,

f. 28. júní 1987 í Reykjavík.

[Vélstj., 1:94]

 

5b Arnţór Axelsson,

f. 20. mars 1990 í Reykjavík.

[Vélstj., 1:94]

 

3b Hörđur Haraldsson,

f. 15. mars 1944.

Kjörsonur ţeirra.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337.]

 

3c Haraldur Haraldsson,

f. 1. júní 1948 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337.]

 

3d Rafn Haraldsson,

f. 1. júní 1948 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:337.]

 

2g Guđleif Kristín Hjörleifsdóttir,

f. 20. sept. 1914 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338.]

- M.  24. des. 1956,

Marteinn Lúther Andersson,

f. 31. okt. 1917 ađ Skarđsdal í Siglufirđi.

Verkamađur í Kópavogi.

For.: Alfred Andersson,

f. (1890).

Verkamađur

og Jónína Guđmundsdóttir,

f. (1890).

 

2h Svala Hjörleifsdóttir,

f. 3. febr. 1919 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338; Rafv., 1:481]

- M.  3. júní 1945,

Pétur Guđmundsson Breiđfjörđ,

f. 1. sept. 1921 ađ Berserkjahrauni í Helgafellssveit,

d. 9. okt. 1988.

Stýrimađur, stöđvarstjóri í Reykjavík.

For.: Guđmundur Sigurđsson,

f. (1895).

Bóndi

og Kristín Pétursdóttir,

f. 17. júlí 1878.

Börn ţeirra:

    a) Örn Reynir, f. 16. apríl 1946,

    b) Hjörleifur, f. 26. ágúst 1950,

    c) Kristín, f. 13. maí 1952.

 

3a Örn Reynir Pétursson,

f. 16. apríl 1946 í Reykjavík.

Bifreiđarstjóri.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338.]

- K.  30. des. 1966,  (skilin),

Guđrún Elín Gunnarsdóttir,

f. 29. mars 1946.

For.: Gunnar Sverrir Guđmundsson,

f. 28. júní 1917,

d. 21. júní 1963.

Bifreiđarstjóri

og k.h. Bjarndís Jónsdóttir,

f. 7. mars 1920 í Reykjavík,

d. 27. sept. 2004.

Börn ţeirra:

    a) Gunnar Sverrir, f. 27. sept. 1964,

    b) Svala, f. 31. júlí 1966,

    c) Linda, f. 11. júní 1972,

    d) Fríđa, f. 28. júní 1973.

- Barnsmóđir

Ólöf Jóhannsdóttir,

f. 29. jan. 1949.

Barn ţeirra:

    e) Jóhann Kristján, f. 15. jan. 1973.

 

4a Gunnar Sverrir Arnarson,

f. 27. sept. 1964 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338.]

 

4b Svala Arnardóttir,

f. 31. júlí 1966 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338.]

 

4c Linda Arnardóttir,

f. 11. júní 1972.

[Mbl. 5/10/04]

 

4d Fríđa Arnardóttir,

f. 28. júní 1973.

[Mbl. 5/10/04]

 

4e Jóhann Kristján Arnarson,

f. 15. jan. 1973.

Smiđur.

[Mbl. 3/2/04; Munnl.heim.(SI)]

- K.  3. júlí 1993,

Berglind Kristjánsdóttir,

f. 26. mars 1973.

Leiđbeinandi í leikskóla.

Fađir: Kristján Magnússon,

f. 18. mars 1946 í Reykjavík.

Vélvirkjameistari.

Börn ţeirra:

    a) Kristján Arnar, f. 21. okt. 1993,

    b) Lárus Orri, f. 25. okt. 1996.

 

5a Kristján Arnar Jóhannsson,

f. 21. okt. 1993.

[Mbl. 3/2/04]

 

5b Lárus Orri Jóhannsson,

f. 25. okt. 1996.

[Mbl. 3/2/04]

 

3b Hjörleifur Pétursson,

f. 26. ágúst 1950 í Reykjavík.

Rafvirki í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338; Rafv., 1:481; Thor., 1:368]

- Barnsmóđir

Ingunn Guđríđur Björnsdóttir,

f. 25. sept. 1952 í Reykjavík.

For.: Björn Vilmundarson,

f. 8. sept. 1927 í Reykjavík,

d. 2. maí 1998.

Skrifstsofustjóri í Reykjavík

og Sigrún Björnsdóttir,

f. 26. nóv. 1927.

Barn ţeirra:

    a) Sigrún, f. 7. apríl 1969.

 

4a Sigrún Hjörleifsdóttir,

f. 7. apríl 1969 í Reykjavík.

[Rafv., 1:482; Thor., 1:368]

- M.  24. ágúst 1989,

Thorben Jósef Lund,

f. 25. jan. 1968 í Reykjavík.

Stýrimađur í Kópavogi.

For.: William Emanuel Marinus Lund,

f. 1. ágúst 1928 í Danmörku.

Múrari

og k.h. (skildu) Kristrún Sigurrós Lund,

f. 6. júlí 1927 á Eskifirđi.

Búsett í Reykjavík.

Barn ţeirra:

    a) Eva Rut, f. 16. sept. 1992.

 

5a Eva Rut Lund,

f. 16. sept. 1992 í Reykjavík.

[Thor., 1:368]

 

3c Kristín Pétursdóttir,

f. 13. maí 1952 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338.]

 

1f Pétur Ţórđarson,

f. 6. ágúst 1880 ađ Laxárnesi,

d. 7. nóv. 1882 ađ Laxárnesi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338.]

 

1g Ţórđur Ţórđarson,

f. 23. okt. 1884 ađ Neđra-Hálsi,

d. 12. ágúst 1965 í Reykjavík.

Lćrđi trésmíđar í Reykjavík og gerđi ţá iđn ađ ćvistarfi, eins og Hjörleifur bróđir hans.  Dvaldist lengst í Reykjavík, en var ţó um skeiđ bćđi suđur í Garđi og í Hafnarfirđi.

[Fr.-Hálsćtt 2:338.]

- K.  7. febr. 1914,

Gíslanna Gísladóttir,

f. 24. júlí 1887 ađ Sjóbúđ í Garđi,

d. 19. maí 1982 í Reykjavík.

For.: Gísli Björnsson,

f. (1868),

d. 30. nóv. 1886 - drukknađi.

og Jóhanna Sólveig Hernitsdóttir,

f. 15. sept. 1868 í Litlabć í Garđi,

d. 24. sept. 1952.

Ólst upp í Garđinum hjá Eyjólfi Ţorgeirssyni hálfbróđur móđur sinnar.

Börn ţeirra:

    a) Ósk Jónasa, f. 16. mars 1914,

    b) Fanney, f. 17. ágúst 1915,

    c) Ţórđur, f. 16. okt. 1917,

    d) Gísli, f. 22. des. 1926.

 

2a Ósk Jónasa Ţórđardóttir,

f. 16. mars 1914 í Reykjavík,

d. 16. febr. 2000 í Reykjavík.

Saumakona. Var ávallt međ foreldrum sínum, ţeim til hjálpar og ánćgju.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339.]

2b Fanney Ţórđardóttir,

f. 17. ágúst 1915 ađ Gerđum í Garđi,

d. 24. júní 1935 á Vífilstađahćli.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339.]

 

2c Ţórđur Ţórđarson,

f. 16. okt. 1917 ađ Gerđum í Garđi,

d. 2. sept. 2002 í Reykjavík.

Byggingameistari í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339.]

- Barnsmóđir

Hulda Guđmundsdóttir,

f. 21. sept. 1919,

d. 16. júlí 1979.

For.: Guđmundur Sveinsson,

f. 14. okt. 1877.

og k.h. Guđfinna Magnúsdóttir,

f. 12. febr. 1881,

d. 19. júní 1953.

Barn ţeirra:

    a) María, f. 30. apríl 1936.

- K.  26. júní 1940,

Gyđa Jónsdóttir,

f. 15. apríl 1918 í Reykjavík,

d. 5. júní 2010.

For.: Jón Kornelíus Pétursson,

f. 3. júlí 1889 á Lćkjarósi, Dýrafirđi,

d. 8. febr. 1925 - fórst á Halanum međ "Leifi heppna".

Sjómađur

og Ágústa Gunnlaugsdóttir,

f. 1. ágúst 1888 í Reykjavík,

d. 7. ágúst 1951.

Börn ţeirra:

    b) Jón Kornelíus, f. 6. mars 1939,

    c) Fanney Margrét, f. 13. febr. 1941,

    d) Ţóranna, f. 16. des. 1946,

    e) Ţórđur, f. 21. des. 1948,

    f) Ágúst, f. 4. okt. 1951,

    g) Ingi Gunnar, f. 28. apríl 1953.

 

3a María Magnúsdóttir Ţórđardóttir,

f. 30. apríl 1936 í Reykjavík,

d. 20. des. 1996 í Reykjavík.

Var ćttleidd og alin upp af frćnda sínum Magnúsi V. Guđmundssyni og konu hans Steinunni.  Starfađi síđustu árin hjá Hérađsdómi Reykjavíkur.

[Fr.-Hálsćtt, 2:66; Mbl. 29/12/96; Arn., 1:313; Loftsk., 67.]

- M.  29. okt. 1955,

Eiríkur Rafn Ólafsson Thorarensen,

f. 24. nóv. 1929 í Reykjavík.

Loftskeytamađur.

For.: Ólafur Jónsson Thorarensen,

f. 31. ágúst 1908 í Reykjavík,

d. 27. jan. 1969 ţar.

Tannlćknir - bróđir sr. Jóns Thorarensen.

og Ingveldur Guđmundsdóttir,

f. 19. mars 1911 í Reykjavík,

d. 14. ágúst 1991.

Húsfreyja á Húsavík.

Börn ţeirra:

    a) Rafn, f. 6. maí 1954,

    b) Elín Guđfinna, f. 23. mars 1956,

    c) Ingveldur, f. 25. nóv. 1958,

    d) Guđmundur Magnús, f. 22. maí 1961,

    e) Jón, f. 23. maí 1969.

 

4a Rafn Eiríksson Thorarensen,

f. 6. maí 1954 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:67.]

- K (ógift) (sambúđ skitiđ)

Bryndís Ţorsteinsdóttir,

f. um 1955.

Börn ţeirra:

    a) Ţorsteinn Valur, f. 14. maí 1978,

    b) Íris Erla, f. 4. okt. 1983.

Barn hans:

    c) María Sonja, f. 9. apríl 1974.

 

5a Ţorsteinn Valur Rafnsson Thorarensen,

f. 14. maí 1978.

[Mbl. 29/12/96.]

 

5b Íris Erla Rafnsdóttir Thorarensen,

f. 4. okt. 1983.

[Mbl. 29/12/96.]

 

5c María Sonja Rafnsdóttir Thorarensen,

f. 9. apríl 1974.

[Mbl. 29/12/96.]

~

Ţorkell Kristinsson,

f. 10. sept. 1972.

Barn ţeirra:

    a) Hulda Margrét, f. 13. febr. 1993.

Barn hennar:

    b) Viljar Thomasson, f. 19. ágúst 2004

 

6a Hulda Margrét Ţorkelsdóttir,

f. 13. febr. 1993.

[Mbl. 29/12/96.]

 

6b Viljar Thomasson Rognli

f. 19. ágúst 2004.

[Ţ2010]

 

4b Elín Guđfinna Eiríksdóttir Thorarensen,

f. 23. mars 1956 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:67]

Börn hennar:

    a) María Helen, f. 7. júní 1977,

    b) Sigurrós, f. 3. apríl 1981.

 

5a María Helen Eiđsdóttir,

f. 7. júní 1977.

[Mbl. 29/12/96.]

 

     5b Sigurrós Eiđsdóttir,

f. 3. apríl 1981.

[Mbl. 29/12/96.]

 

4c Ingveldur Eiríksdóttir Thorarensen,

f. 25. nóv. 1958 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:67.]

~

Ragnar Eysteinsson,

f. 9 júní 1973.

Móđir: Guđbjörg Bragadóttir,

f. 1. des. 1954.

Barn ţeirra:

    a) Brynhildur María, f. 15. júní 1999.

Börn hennar:

    b) Ingi Ţór, f. 10. apríl 1980,

    c) Sóley, f. 20. okt. 1986,

    d) Eiríkur Rafn, f. 7. febr. 1988.

 

5a Brynhildur María Ragnarsdóttir,

f. 15. júní 1999.

[Mbl. 16/8/06]

 

5b Ingi Ţór Einarsson,

f. 10. apríl 1980.

[Mbl. 29/12/96.]

 

5c Sóley Stefánsdóttir,

f. 20. okt. 1986.

[Mbl. 29/12/96.]

 

5d Eiríkur Rafn Stefánsson,

f. 7. febr. 1988.

[Mbl. 29/12/96.]

 

4d Guđmundur Magnús Eiríksson Thorarensen,

f. 22. maí 1961 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:67.]

Börn hans:

    a) Egill Ólafur, f. 17. jan. 1984,

    b) Magnus Ryno, f. 21. des. 1989,

    c) Carl Michael, f. 29. febr. 1992.

 

5a Egill Ólafur Guđmundsson Thorarensen,

f. 17. jan. 1984.

[Mbl. 29/12/96.]

 

5b Magnus Ryno Sebastian Thorarensen,

f. 21. des. 1989.

[Mbl. 29/12/96.]

 

5c Carl Michael Christian Thorarensen,

f. 29. febr. 1992.

[Mbl. 29/12/96.]

 

4e Jón Eiríksson Thorarensen,

f. 23. maí 1969.

[Mbl. 29/12/96.]

- Unnusta,

Inga Dóra A. Gunnarsdóttir,

f. um 1970.

 

3b Jón Kornelíus Ţórđarson,

f. 6. mars 1939 í Reykjavík.

Múrari.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339.]

- K.  22. ágúst 1959,

Úndína Gísladóttir,

f. 14. sept. 1937.

Frá Hrísey.

For.: Gísli Jónsson,

f. (1905).

og Ísabella Baldursdóttir,

f. (1905).

Börn ţeirra:

    a) Gyđa, f. 4. jan. 1960,

    b) Guđbjörg Jóna, f. 13. febr. 1961,

    c) Sigrún Ísabella, f. 26. maí 1964.

 

4a Gyđa Jónsdóttir,

f. 4. jan. 1960 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339.]

 

4b Guđbjörg Jóna Jónsdóttir,

f. 13. febr. 1961 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339.]

- Barnsfađir

Andrés Ásmundsson,

f. 15. mars 1955 í Hafnarfirđi.

Byggingafrćđingur í Hafnarfirđi.

For.: Ásmundur Kristinn Sigurđsson,

f. 21. sept. 1932 í Hafnarfirđi,

d. 28. júlí 1961 - fórst í umferđarslysi í Reykjavík.

Lögregluţjónn í Reykjavík.

og k.h. Jónína Guđrún Andrésdóttir,

f. 27. nóv. 1932.

Barn ţeirra:

    a) Jón Kornelíus, f. 12. apríl 1979.

 

5a Jón Kornelíus Andrésson,

f. 12. apríl 1979.

[Kling.]

 

4c Sigrún Ísabella Jónsdóttir,

f. 26. maí 1964 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339.]

 

3c Fanney Margrét Ţórđardóttir,

f. 13. febr. 1941 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339; Vig., 2:581; Miđk., 4:23]

- Barnsfađir

Guđmundur Stefánsson,

f. 5. okt. 1937 í Hveragerđi.

Hljóđfćrastillir í Hveragerđi.

For.: Stefán Jóhann Guđmundsson,

f. 26. okt. 1899,

d. 29. okt. 1988.

Byggingameistari og bćjarfulltrúi í Neskaupstađ, síđar hreppstjóri í Hveragerđi

og Elín Guđjónsdóttir,

f. 9. maí 1898,

d. 20. nóv. 1995.

Barn ţeirra:

    a) Ragnar Daníel, f. 19. okt. 1963.

~

Magnús Björnsson,

f. 16. apríl 1944 á Björgum í Hörgárdal.

Bóndi á Syđra-Brekkukoti, Arnarneshr.

For.: Björn Gestsson,

f. 2. maí 1918 á Vémundarstöđum í Ólafsfirđi,

d. 6. maí 1997.

Bóndi á Björgum í Hörgárdal, síđar á Akureyri

og Sigríđur Magnúsdóttir,

f. 14. mars 1923.

Búsett á Akureyri.

Börn ţeirra:

    b) Jón Kornelíus, f. 12. des. 1967,

    c) Magnús Einar, f. 8. apríl 1972,

    d) Gísli Rúnar, f. 1. maí 1973.

 

4a Ragnar Daníel Guđmundsson,

f. 19. okt. 1963 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339.]

 

4b Jón Kornelíus Magnússon,

f. 12. des. 1967 í Reykjavík.

Matreiđslumađur, búsettur í Reykjavík.

[Vig., 2:581; Miđk., 4:23]

~

Rósa Björk Svavarsdóttir,

f. 1. apríl 1968 í Stykkishólmi.

Ţjónn, búsett í Reykjavík.

For.: Svavar Edilonsson,

f. 27. mars 1937 á Setbergi, Skógarstrandarhr.

Smiđur og verkamađur.

og k.h. Hulda Fjóla Magnúsdóttir,

f. 20. maí 1943 á Ísafirđi.

Húsfreyja í Stykkishólmi.

Barn ţeirra:

    a) Dađi Rafn, f. 21. okt. 1991.

 

5a Dađi Rafn Jónsson,

f. 21. okt. 1991.

Búsettur í Reykjavík.

[Miđk., 4:23]

 

4c Magnús Einar Magnússon,

f. 8. apríl 1972 á Akureyri.

Búsettur á Akureyri.

[Miđk., 4:23]

 

4d Gísli Rúnar Magnússon,

f. 1. maí 1973 á Akureyri.

Búsettur á Akureyri.

[Miđk., 4:23]

 

3d Ţóranna Ţórđardóttir,

f. 16. des. 1946 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339]

 

3e Ţórđur Ţórđarson,

f. 21. des. 1948 í Reykjavík.

Loftskeytamađur, kennari viđ Stýrimannaskólann í Reykjavík, starfsmađur Siglingastofnunar.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339; Tannl., 360; Leiksk., 2:479; Loftsk., 249.]

- K.  12. ágúst 1966,

Kristín S. Sćmundsdóttir,

f. 21. apríl 1948 í Reykjavík.

Leikskólakennari.

For.: Sćmundur Einar Ţórarinsson,

f. 7. mars 1920 í Reykjavík,

d. 4. jan. 1988.

Sjómađur í Reykjavík.

og Hulda Ólöf Guđjónsdóttir,

f. 19. apríl 1913 í Bć, Bćjarhr., A-Skaft.

Börn ţeirra:

    a) Ţórđur, f. 14. okt. 1966,

    b) Sćunn Huld, f. 3. febr. 1972,

    c) Ćgir Ţór, f. 7. des. 1976.

 

4a Ţórđur Ţórđarson,

f. 14. okt. 1966 í Reykjavík.

Múrari.

[Tannl., 398.]

- K. (óg.)

Sólveig Ţórarinsdóttir,

f. 23. maí 1964 í Reykjavík.

Tannlćknir í Reykjavík.

For.: Ţórarinn Sigţórsson,

f. 22. jan. 1938 á Valbjarnarvöllum, Borgarhr., Mýr.

Tannlćknir

og k.h. (skildu) Kristín Ţorsteinsdóttir,

f. 12. ágúst 1943 í Vestmannaeyjum.

Kennari í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Ţórđur, f. 11. nóv. 1996,

    b) Kristín Sóla, f. 20. ágúst 1998,

    c) Ţórarinn Steinn, f. 7. júní 2001.

 

5a Ţórđur Ţórđarson,

f. 11. nóv. 1996 í Reykjavík.

[Tannl., 360; Gras., 77]

 

5b Kristín Sóla Ţórđardóttir,

f. 20. ágúst 1998.

[Gras., 77]

 

5c Ţórarinn Steinn Ţórđarson,

f. 7. júní 2001.

[Gras., 77]

 

4b Sćunn Huld Ţórđardóttir,

f. 3. febr. 1972 í Reykjavík.

Fatahönnuđur.

[Leiksk., 2:479.]

 

4c Ćgir Ţór Ţórđarson,

f. 7. des. 1976 í Reykjavík.

[Leiksk., 2:479.]

 

3f Ágúst Ţórđarson,

f. 4. okt. 1951 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339]

 

3g Ingi Gunnar Ţórđarson,

f. 28. apríl 1953 í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:339.]

 

2d Gísli Ţórđarson,

f. 22. des. 1926 í Hafnarfirđi,

d. 10. mars 2004 í Reykjavík.

Loftskeytamađur, fyrst á skipum, síđar í Gufunesi.

[Fr.-Hálsćtt, 2:338.]

- K.  4. mars 1950,  (skilin),

Brynhildur Jensdóttir,

f. 8. des. 1928 í Reykjavík,

d. 29. maí 2008.

Sjúkraliđi í Reykjavík.

For.: Jens Guđbjörnsson,

f. 30. ágúst 1903 í Reykjavík,

d. 1. maí 1978 ţar.

Jens lauk námi í bókbandsiđn 1923 frá Iđnskólanum í Reykjavík. Fór til náms í Fagskolen for Boghĺndverk í Kaupmannahöfn 1929. Bókbindari í Reykjavík og síđan verkstjóri í Félagsbókbandinu 1927-1951. Kynnti sér getraunastarfsemi í ţágu íţrótta á Norđurlöndum 1951 á vegum menntamálaráđherra. Forstjóri Íslenskra getrauna 1951-1956. Fulltrúi í frćđsluskrifstofu Reykjavíkur í nóvember 1956-(1973?). Lengi í stjórn Bókbindarafélags Íslands og formađur um 6 ára skeiđ. Í stjórn Glímufélagsins Ármanns frá október 1925, formađur frá 1927. Tók ţátt í ýmsum íţróttagreinum og hlaut verđlaun í frjálsum íţrótturm og kappróđri. Í fararstjórn íţróttaflokka til Ţýskalands 1929, Svíţjóđar 1932, á alţjóđafimleikamótiđ Lingiaden í Stokkhólmi 1939, til Finnlands 1947, á Lingiaden í Stokkhólmi 1949 og á alţjóđafimleikamót í Hollandi 1955. Ótal ferđir innanlands međ íţróttaflokkum Ármanns. Í Ólympíunefnd Íslands frá 1947, gjaldkeri nefndarinnar frá 1950. Olympíuferđir til Lundúna 1948, til Helsinki 1952 (ađalfararstjóri), til Cortina 1956 og til Rómar 1960. Fulltrúi Reykjavíkur í sambandsráđi ÍSÍ frá 1959. Í bókaútgáfunefnd ÍSÍ frá 1948. Í stjórn íţróttavallanna í Reykjavík í mörg ár. Í ţjóđhátíđarnefnd Reykjavíkur frá 1944. Í byggingarnefnd íţróttamannvirkjanna í Laugardal 1942. Einn stofnenda Prentsmiđjunnar Hóla hf. 1942 og í stjórn frá stofnun. Hefur gefiđ út allmargar bćkur. Einn af stofnendum Finnlandsvinafélagsins Suomi 1949 og formađur frá upphafi. Var sćmdur Riddarakrossi Fálkaorđunnar 1949 (R1FiL). Heiđursfélagi ÍSÍ.

og k.h. Ţórveig Sigfúsdóttir Axfjörđ,

f. 8. júlí 1897 ađ Krónustöđum í Eyjafirđi,

d. 4. okt. 1993 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Ţórveig, f. 4. ágúst 1950,

    b) Anna, f. 3. okt. 1952,

    c) Jens, f. 7. apríl 1954,

    d) Brynhildur Jóna, f. 17. maí 1957.

 

3a Ţórveig Gísladóttir,

f. 4. ágúst 1950 í Reykjavík,

d. 19. maí 1994 í Munkebo í Danmörku.

Ţórveig ólst upp hjá foreldrum sínum í Auđarstrćti 9 í Reykjavík. Gísli og Lilla byggđu hús í Grćnuhlíđ 8 ásamt systur Lillu, Nennu og manni hennar Jóhanni Gunnari Jóhannssyni og bjuggu ţau ţar til (1978). Ţóra og Ómar voru nýbúin ađ halda upp á 25 ára brúđkaupsafmćli sitt er Ţóra dó. Ţóra vann hjá Tryggingastofnun ríkisins í mörg ár en síđar vann hún hjá Norsk veritas í Reykjavík. Hún tók stúdentspróf áriđ (1985), og fluttu ţau Ómar til Danmerkur áriđ 1987 ţar sem hann vann hjá TV2 í Odense. Ţau settust ađ í Munkebo og bjuggu ţar allan sinn tíma í Danmörku. Ţóra fór í skóla og lćrđi tölvunarfrćđi og útskrifađist međ mjög góđar einkunnir. Dćtur ţeirra, Hildur og Ásta María, stunduđu einnig sitt nám mjög vel og fengu mjög góđar einkunnir. Ţóra valdist til félagsstarfa fyrir Íslendingafélagiđ á sínu svćđi og var hún gjaldkeri Íslendingafélaganna á Norđurlöndunum ţegar hún lést. Ţóra hafđi ekki gengiđ heil til skógar s.l. vetur. Hún fór í uppskurđ á sjúkrahús í s.l. vetur, en fékk ekki bót meina sinna. Hún kom heim í apríl mánuđi og dvaldi hér í mánuđ hjá fjölskyldu og vinum. Móđir hennar var hjá henni síđustu vikuna, en kom hingađ heim daginn áđur en Ţóra dó. Hún lést af völdum blóđtappa viđ hjarta. Ţóra er öllum sem hana ţekktu mikill harmdauđi.

[AG; Frćndg., 216; Fr.-Hálsćtt, 2:340; Húsaf., 1:247.]

- M.  3. maí 1969,

Ómar Magnússon,

f. 29. júní 1948 í Reykjavík.

Loftskeytamađur. Kvikmyndatökumađur hjá Ríkissjónvarpinu í Reykjavík og hjá TV2 í Odense í Danmörku frá 1987.

For.: Magnús Helgason,

f. 30. sept. 1923 í Reykjavík,

d. 1. febr. 1978.

Vélaeftirlitsmađur og bifreiđarstjóri í Reykjavík.

og Ásta Helgadóttir,

f. 17. okt. 1926 í Reykjavík.

Fóstra í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Hildur, f. 11. ágúst 1970,

    b) Ásta María, f. 19. jan. 1975.

 

4a Hildur Ómarsdóttir,

f. 11. ágúst 1970 í Reykjavík.

[Frćndg., 216; Húsaf., 1:247.]

- M. (óg.)

Ţorleifur Bjarnason,

f. 24. okt. 1963 í Reykjavík.

Tölvunarfrćđingur.

For.: Bjarni Pálsson,

f. 18. júlí 1936 í Reykjavík.

Kennari og fyrrv. skólastjóri á Núpi, síđar í Kópavogi.

og k.h. Valborg Ţorleifsdóttir,

f. 31. okt. 1938 í Reykjavík.

Kennari og meinatćknir.

Börn ţeirra:

    a) Bjarni, f. 23. sept. 1997,

    b) Ómar Ţór, f. 8. júlí 2000.

 

5a Bjarni Ţorleifsson,

f. 23. sept. 1997 í Reykjavík.

[Munnl. heim.]

 

5b Ómar Ţór Ţorleifsson,

f. 8. júlí 2000 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

4b Ásta María Ómarsdóttir,

f. 19. jan. 1975 í Reykjavík.

[Frćndg., 216; Húsaf., 1:247.]

- M. (óg.)

Andrew Mark Ashworth,

f. 7. maí 1968 í Cleethorps, Englandi.

 

3b Anna Gísladóttir,

f. 3. okt. 1952 í Reykjavík.

Verslunarpróf áriđ 1971, starfađi hjá Heklu hf og síđar hjá Frón hf. Gjaldkeri og bókari á Lögfrćđiskrifstofu Friđjóns Arnar Friđjónssonar og Ţórólfs Kristjáns Beck í Reykjavík, síđar hjá Lögmönnum viđ Austurvöll.

[Fr.-Hálsćtt, 2:340; EŢE; Húsaf., 1:247.]

- M.  3. okt. 1971,

Eiríkur Ţór Einarsson,

f. 5. febr. 1950 í Vestmannaeyjum.

Stúdentspróf frá MA 1970, bókasafnsfrćđingur frá Háskóla Íslands áriđ 1981, bókasafnsfrćđingur á bókasöfnum Hafrannsóknastofnunar og Rannsóknastofnunar fiskiđnađarins, síđar Sjávarútvegsbókasafni síđan 1971, leiđsögumađur ferđamanna frá 2001, formađur Félags leiđsögumanna 2002-2003, formađur Ćttfrćđifélagsins 2004-.

For.: Einar Haukur Eiríksson,

f. 8. des. 1923 á Ísafirđi,

d. 10. maí 2010.

Bjó hjá foreldrum sínum til 1940 ađ hann fór í Menntaskólann á Akureyri. Eftir skólavist flutti hann til Vestmannaeyja og gerđist kennari viđ Gagnfrćđaskólann ţar. Fór í Háskóla Íslands áriđ 1946 og stundađi nám ţar í tvo vetur. Kom síđan aftur til Vestmannaeyja og gerđist aftur kennari viđ Gagnfrćđaskólann. Áriđ 1961 varđ hann bćjarritari í Vestmannaeyjum og síđar skattstjóri. Var um tíma forseti bćjarstjórnar í Vestmannaeyjum. Flutti til Reykjavíkur 1978 og vann á Skattstofu Reykjavíkur til 1990 ađ hann hćtti fyrir aldurs sakir

og k.h. Guđrún Ţorláksdóttir,

f. 20. sept. 1920 í Vík í Mýrdal.

Húsmóđir í Vestmannaeyjum og síđar skrifstofumađur ţar og í Reykjavík eftir ađ hún fluttist ţangađ áriđ 1978 og hefur búiđ ţar síđan.

Börn ţeirra:

    a) Einar Haukur, f. 22. jan. 1973,

    b) Finnur, f. 24. jan. 1983.

 

4a Einar Haukur Eiríksson,

f. 22. jan. 1973 í Reykjavík.

Verkamađur í Vestmannaeyjum, síđar í Noregi. Verslunarstjóri í Reykjavík.

[Munnl.heim.; Húsaf., 1:247; Ţ2002]

- Barnsmóđir

Anna Kristín Tryggvadóttir,

f. 1. maí 1973 í Reykjavík.

For.: Tryggvi Örn Björnsson,

f. 16. des. 1949.

og Guđrún Helga Kristjánsdóttir,

f. 10. sept. 1955 í Reykjavík.

Barn ţeirra:

    a) Tinna Rut, f. 12. apríl 1990.

- K.  29. sept. 1996,

Bryndís Huld Ólafsdóttir,

f. 12. apríl 1971 í Vestmannaeyjum.

Hárgreiđslukona.  Búsett í Kópavogi.

For.: Ólafur Magnús Ađalsteinsson,

f. 3. des. 1947 á Akureyri.

Hljómlistarmađur og sjómađur í Vestmannaeyjum

og k.h. Guđbjörg Eygló Ingólfsdóttir,

f. 28. apríl 1949 í Vestmannaeyjum.

Börn ţeirra:

    b) Sandra Sif, f. 3. sept. 1995,

    c) Ólafur Ţór, f. 12. maí 1999.

 

5a Tinna Rut Einarsdóttir,

f. 12. apríl 1990 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:247.]

 

5b Sandra Sif Einarsdóttir,

f. 3. sept. 1995 í Reykjavík.

[Munnl.heim.; Ţ2002]

 

5c Ólafur Ţór Einarsson,

f. 12. maí 1999 í Grimstad, Noregi.

[Munnl.heim.; Ţ2002]

 

4b Finnur Eiríksson,

f. 24. jan. 1983 í Reykjavík.

Stúdent frá VÍ 2003, múraranemi í Kópavogi.

[Húsaf., 1:247; Ţ2002]

- Unnusta,

Erna Sif Ólafsdóttir,

f. 10. maí 1983 í Keflavík.

For.: Ólafur Helgi Guđmundsson,

f. 6. mars 1951 á Hvammstanga.

Vélamađur hjá Vegagerđ ríkisins

og k.h. Jóhanna Sigríđur Sveinsdóttir,

f. 3. febr. 1956 í Vestmannaeyjum.

Búsett á Hvammstanga.

Börn ţeirra:

    a) Emil Óli, f. 4. sept. 2008,

    b) Arnar Bent, f. 24. ágúst 2010.

 

5a Emil Óli Finnsson,

f. 4. sept. 2008 í Reykjavík.

[Ţ2008]

 

5b Arnar Bent Finnsson,

f. 24. ágúst 2010 í Reykjavík.

[Ţ2010]

 

3c Jens Gíslason,

f. 7. apríl 1954 í Reykjavík.

Bóndi á Jađri í Ţykkvabć.

[Fr.-Hálsćtt, 2:340; Húsaf., 1:248.]

- K.  15. nóv. 1976,  (skilin),

Hrafnhildur Kristinsdóttir,

f. 7. maí 1951 í Reykjavík.

For.: Aage Kristinn Pedersen,

f. 4. júní 1912 í Reykjavík,

d. 16. des. 1961.

Múrari í Reykjavík.

og k.h. Guđmunda Rósa Jónsdóttir,

f. 11. maí 1914 á Litla-Hálsi í Grafningi,

d. 16. des. 2003 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Rósa Kristín, f. 7. apríl 1974,

    b) Arnar Gísli, f. 16. júlí 1979,

    c) Brynhildur, f. 16. júlí 1980.

- K. (óg.)

Hafdís E. Jónsdóttir,

f. 28. júlí 1949 í Reykjavík.

For.: Jón Hróbjartur Einarsson Höjgaard,

f. 26. febr. 1923 á Bakkafirđi,

d. 2002.

og k.h. Ragnheiđur Hannesdóttir,

f. 2. nóv. 1926 í Reykjavík.

 

4a Rósa Kristín Jensdóttir,

f. 7. apríl 1974 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248.]

- M. (óg.)

Freyr Karlsson,

f. 6. okt. 1972 í Hafnarfirđi.

Sjómađur í Vogum.

For.: Karl Kristinn Ţórđarson,

f. 18. júlí 1933 í Garđahr.

Vélvirki.

og Valgerđur Guđmundsdóttir,

f. 17. des. 1938 á Höllustöđum í Reykhólahr.

Börn ţeirra:

    a) Sindri Jens, f. 11. apríl 1994,

    b) Thelma Dögg, f. 13. júlí 1995,

    c) Hrafnhildur Ýr, f. 31. maí 1997,

    d) Freydís Rós, f. 26. des. 1998,

    e) Laufey Ösp, f. 7. okt. 2002.

 

5a Sindri Jens Freysson,

f. 11. apríl 1994 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248; Ţ2002]

 

5b Thelma Dögg Freysdóttir,

f. 13. júlí 1995 í Reykjavík.

[Ţ2002]

 

5c Hrafnhildur Ýr Freysdóttir,

f. 31. maí 1997 í Reykjavík.

[Ţ2002]

 

5d Freydís Rós Freysdóttir,

f. 26. des. 1998 í Reykjavík.

[Ţ2002]

 

5e Laufey Ösp Freysdóttir,

f. 7. okt. 2002.

[Ţ2002]

 

4b Arnar Gísli Jensson,

f. 16. júlí 1979 í Reykjavík.

Verktaki.

[Húsaf., 1:248.]

- Barnsmóđir

Elfa Lind Berudóttir,

f. 16. sept. 1978 í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Ađalheiđur Fanney, f. 14. mars 1999,

    b) Kolbrún Helga, f. 1. jan. 2002,

    c) Kristinn Jens, f. 14. apríl 2010.

 

5a Ađalheiđur Fanney Arnarsdóttir,

f. 14. mars 1999 í Reykjavík.

[Munnl. heim.]

 

5b Kolbrún Helga Arnarsdóttir,

f. 1. jan. 2002.

[Ţ2004]

 

5c Kristinn Jens Arnarsson,

f. 14. apríl 2010 í Reykjavík,

d. 14. apríl 2010 ţar.

[Munnl.heim.(JG)]

 

4c Brynhildur Jensdóttir,

f. 16. júlí 1980 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248.]

- M. (óg.)

Ragnar Ómarsson,

f. 29. mars 1984 í Reykjavík.

Rafeindavirki.

 

3d Brynhildur Jóna Gísladóttir,

f. 17. maí 1957 í Reykjavík.

Skrifstofumađur í Reykjavík.

[Fr.-Hálsćtt, 2:340; Húsaf., 1:248.]

- M.  23. febr. 1980,

Guđjón Ţórarinn Arngrímsson,

f. 13. sept. 1955 í Reykjavík.

Blađamađur, síđar upplýsingafulltrúi Flugleiđa í Reykjavík.

For.: Arngrímur Hafsteinn Guđjónsson,

f. 27. okt. 1929 í Reykjavík.

Skrifstofumađur í Reykjavík

og k.h. Fanney Ţrúđur Jónsdóttir,

f. 6. júní 1929 í Ţrúđardal, Fellshr.,

d. 21. sept. 2007.

Leiđbeinandi og húsfreyja í Reykjavík.

Börn ţeirra:

    a) Vignir, f. 2. apríl 1982,

    b) Brynjar, f. 29. mars 1989,

    c) Gísli, f. 2. júní 1997.

 

4a Vignir Guđjónsson,

f. 2. apríl 1982 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248; Miđk., 4:56]

- K. (óg.)

Steinunn Dúa Jónsdóttir,

f. 2. apríl 1982 í Reykjavík.

For.: Jón Ţór Einarsson,

f. 7. febr. 1954 í Reykjavík.

Matreiđslumeistari í Reykjavík

og k.h. (skildu) Kristín Magnúsdóttir,

f. 23. apríl 1959 í Ólafsvík.

Skrifstofumađur.

Barn ţeirra:

    a) Kristín Sól, f. 16. sept. 2005.

 

5a Kristín Sól Vignisdóttir,

f. 16. sept. 2005 í Reykjavík.

[Munnl.heim.]

 

4b Brynjar Guđjónsson,

f. 29. mars 1989 í Reykjavík.

[Húsaf., 1:248; Miđk., 4:56]

 

4c Gísli Guđjónsson,

f. 2. júní 1997 í Reykjavík.

[Munnl.heim.(BJG)]

 

Til baka