Ættfræði - Genealogy

Nokkur undanfarin ár hef ég dundað við að taka saman ættir mínar, sérstaklega föðurættina sem er vestan af fjörðum, nánar tiltekið frá Ingjaldssandi í Önundarfirði. Hún virðist ekki hafa verið tekin saman áður. Ég kalla ættina Hraunsætt yngri, því til er eldra nafn á ættinni sem reyndar er þá rakin frá föður Eiríks Tómassonar og er hún kölluð Hraunsætt eldri.

 

 

 

Hraunsætt yngri
Niðjatal Eiríks Tómassonar í Hrauni á Ingjaldssandi
Listi yfir niðja

Myndir úr Perlukaffi

Móðurættin er úr Vestur-Skaftafellssýslu og mun hún koma hér líka eftir því sem hún vinnst. Hér er kominn hluti ættarinnar, frá langafa mínum.

 

 
Niðjatal Sverris Magnússonar sem síðast bjó í Skálmarbæ í Álftaveri

Ætt konu minnar, Önnu Gísladóttur, er Húsafellsætt sem út hefur komið, en fyrir nokkrum árum var ættingjamót haldið í Eyjafirði og í tilefni af því var gert niðjatal Axfjörð-ættarinnar sem hér er komið.

 

 
Niðjar Kristínar Jakobsdóttur og Sigfúsar Axfjörð Einarssonar á Krónustöðum í Eyjafirði

 

Uppfært 19. nóv. 2007