Niðjar Ríkeyjar Eiríksdóttur

Gert 28. nóv. 2002 - Done 28 Nov. 2002.
Lagað 24. apríl. 2015 - revised April 24th 2015.

Heim - back

English forewords

1m Ríkey Eiríksdóttir,
f. 10. febr. 1850 í Hrauni á Ingjaldssandi,
Vinnukona á Hrauni til 1868, fer þá að Hvilft, er vinnukona á Kirkjubóli á Dal 1870, fer út á Sand 1872. Flutti á Þingeyri 1905.
[Ársr. Söguf. Ísf. 1975-76, 86; Manntal 1850-55; Önf., 303.]
- M. 22. okt. 1873,
Jóhannes Jónsson,
f. 31. júlí 1843 í Álfadal,
eiga á lífi 7 börn og tvö dáin í manntali 1901.
For.: Jón Sigmundsson,
f. 4. okt. 1807 í Hjarðardal innri í Önundarfirði,
og Gróa Snorradóttir,
f. 1809 á Hóli í Bíldudal.
Börn þeirra:
  a) Kristján Hákon, f. 2. sept. 1875,
  b) Kristín Ólafía, f. 8. jan. 1878,
  c) Guðmundur Engilbert, f. 15. mars 1880,
  d) Hilaríus Gísli, f. 27. mars 1882,
  e) Jens Greipur, f. 22. okt. 1883,
  f) Eiríkur, f. 15. jan. 1886,
  g) Guðrún Þorgerður, f. 26. apríl 1888,
  h) Gróa Rósinkransa, f. 25. febr. 1890,
  i) Hildur Guðrún, f. 19. júlí 1891,
  j) Kristján Hákon, f. 27. nóv. 1893.

2a Kristján Hákon Jóhannesson,
f. 2. sept. 1875 á Birnustöðum í Dýrafirði,
d. 27. febrúar 1892 - drukknaði í Önundarfirði.
[Mannt. 1901]

2b Kristín Ólafía Jóhannesdóttir,
f. 8. jan. 1878 á Birnustöðum í Dýrafirði,
d. 6. júní 1966.
Var hjá Guðmundi Sturlusyni og Guðrúnu Jónu Sakaríasdóttur þegar þau flytja frá Sæbóli að Dalshúsum í Valþjófsdal árið 1885. Í Álfadal með foreldrum sínum 1892 og 1901.
[Kb. Sæbóls.]
- M.
Stefán Björgvin Bjarnason,
f. 22. ágúst 1884,
Bóndi á Rjúpnafelli í Vopnafirði.
Börn þeirra:
  a) Sigríður Gunnjóna, f. 2. júní 1910,
  b) Kristjana Karólína, f. 8. okt. 1911,
  c) Guðmundur, f. 15. sept. 1912,
  d) Guðrún, f. 20. sept. 1913,
  e) Bjarni, f. 22. febr. 1915,
  f) Jóhannes Eiríkur, f. 9. febr. 1916,
  g) Hólmfríður, f. 27. mars 1917,
  h) Jón, f. 17. apríl 1918.

3a Sigríður Gunnjóna Stefánsdóttir,
f. 2. júní 1910 á Rjúpnafelli, Vopnafjarðarhr., N-Múl.,
[ÁS]

3b Kristjana Karólína Steinunn Stefánsdóttir,
f. 8. okt. 1911 á Rjúpnafelli, Vopnafjarðarhr., N-Múl.,
d. 26. nóv. 1985.
[ÁS; ORG]
- M.
Kristján Guðjón Gíslason,
f. 22. ágúst 1905,
d. 13. mars 1989.
Börn þeirra:
  a) Guðbjörg, f. 15. ágúst 1940,
  b) Kristín Stefanía, f. 22. okt. 1942.

4a Guðbjörg Kristjánsdóttir,
f. 15. ágúst 1940 í Hveragerði.
Húsfreyja á Ekru, Biskupstungnahr., Árn.
[ÞJ]
- M.  9. jan. 1960,
Hilmar Magnússon,
f. 28. sept. 1942 í Reykjavík,
d. 18. sept. 1988.
Bóndi á Ekru, Biskupstungnahr., Árn.
For.: Magnús Ingibergur Kjartansson,
f. 23. sept. 1904 á Stokkseyri.
Verkamaður í Reykjavík
og Jóhanna Valdís Helgadóttir,
f. 7. júlí 1912 á Tyrfingsstöðum, Innri-Akraneshr.,
d. 20. júlí 1983.
Börn þeirra:
  a) Kristján Karl, f. 5. júní 1960,
  b) Jóhanna Margrét, f. 12. maí 1961,
  c) Hera Hrönn, f. 19. febr. 1963.
  
5a Kristján Karl Hilmarsson,
f. 5. júní 1960.
Ath. fósturbarn.
[ÞJ]
- K.
Brynhildur Bjarnadóttir,
f. 29. ágúst 1954 í Grindavík.
Garðyrkjubóndi í Hveragerði.
For.: Bjarni Guðmundsson Gunnarsson,
f. 21. júní 1930 á Hæðarenda í Grindavík.
Síldarmatsmaður í Reykjavík
og k.h. Jenný Sigríður Þorsteinsdóttir,
f. 5. júlí 1933 á Akureyri.
Húsfreyja í Reykjavík.

  
5b Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir,
f. 12. maí 1961 á Akureyri.
Húsmóðir í Reykjavík.
[ORG, ÞJ]
- M.  (skilin),
Einar Már Sigurðsson,
f. 19. des. 1951 á Sauðárkróki.
Forstjóri í Reykjavík.
For.: Gunnar Einarsson,
f. 18. okt. 1901 á Varmalandi, Staðarhr., Skag.,
d. 24. júlí 1981 (30.4.1959?).
Kennari og bóndi á Bergskála (áður Borgarlæk) á Skaga.
og Halldóra Sigurbjörg Traustadóttir,
f. 5. nóv. 1916.
Barn þeirra:
  a) Fanney, f. 18. júlí 1986.
  
6a Fanney Einarsdóttir,
f. 18. júlí 1986 í Reykjavík.
[ORG; ÞJ]
- M.
Sindri Már Erlingsson,
f. 5. des. 1980 í Reykjavík.
For.: Erling Rafn Sveinsson,
f. 31. júlí 1947 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði,
og k.h. (skilin)
Bergþóra Margrét Jóhannsdóttir,
f. 10. júlí 1956 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
  
5c Hera Hrönn Hilmarsdóttir,
f. 19. febr. 1963 á Selfossi.
Búsett á Flúðum.
[Kef., 2:568; Þ2014]
- M. (óg.)
Einar Harðarson,
f. 2. júlí 1958 í Reykjadal í Hrunamannahr.
Verkamaður á Flúðum.
For.: Hörður Einarsson,
f. 17. júní 1921 í Reykjadal í Hrunamannahr., Árn.,
d. 14. júní 1999.
Bóndi í Reykjadal
og k.h. Þóra Sigríður Bjarnadóttir,
f. 17. jan. 1921 á Ytri-Sólheimum,
d. 13. maí 2013.
Hjá foreldrum sínum á Ytri-Sólheimum til 1923, á Skeiðflöt í Sandgerði frá 1923 og enn 1930, er saumakona í Reykjavík 1939, en sögð eiga heima í Hvammi (óvíst hverjum), talin síðar flutt í Hrunamannahrepp 1939, og er þar húsmóðir í Reykjadal 1950-66 og áfram.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur Ingi, f. 24. maí 1982,
  b) Hilmar Freyr, f. 22. júlí 1984.
  
6a Guðmundur Ingi Einarsson,
f. 24. maí 1982 á Selfossi.
Búsettur í Noregi.
[Kef., 2:568]
  
6b Hilmar Freyr Einarsson,
f. 22. júlí 1984 á Selfossi.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Kef., 2:568; Þ2014]
- K.
Hafdís Bára Ólafsdóttir,
6. maí 1987.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Ólafur Gunnasrson,
f. 21. mars 1959,
d. 15. júlí 2003
og k.h. Ingveldur Einarsdóttir,
f. 2. nóvember 1956.
Búsett í Borgarnesi.
Börn þeirra:
  a) Heiða Björg, f. 21. sept. 2010,
  b) Emilía Hrönn, f. 21. sept. 2010.

7a Heiða Björg Hilmarsdóttir,
f. 21. sept. 2010.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2015]

7b Emilía Hrönn Hilmarsdóttir,
f. 21. sept. 2010.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2015]

4b Kristín Stefanía Kristjánsdóttir,
f. 22. okt. 1942 í Árn.
Húsmóðir í Þorlákshöfn.
[Vélstj., 2:584; ORG]
- M.
Guðlaugur Þórir Sveinsson,
f. 30. okt. 1940 á Stórólfshvoli, Hvolhr., Rang.
Plötu- og ketilsmiður, hitaveitustjóri í Þorlákshöfn.
For.: Sveinn Guðnason,
f. 17. nóv. 1911.
og Jóna Guðlaugsdóttir,
f. 15. ágúst 1903 í Mundakoti á Eyrarbakka,
d. 20. des. 1985.
Börn þeirra:
  a) Jóna, f. 27. maí 1965,
  b) Karólína Inga, f. 7. mars 1967,
  c) Kristján Gauti, f. 12. des. 1969.
  
5a Jóna Guðlaugsdóttir,
f. 27. maí 1965 í Hveragerði.
Skrifstofumaður, búsett í Þorlákshöfn.
[Vélstj., 2:584]
- M. (óg.)
Gísli Guðnason,
f. 27. mars 1961 í Reykjavík.
Vélstjóri í Þorlákshöfn.
For.: Guðni Vilberg Sturlaugsson,
f. 30. maí 1933 á Stokkseyri,
d. 6. febr. 1987.
Vélstjóri, skipstjóri og útgerðarmaður, síðast í Hoftúni á Stokkseyri
og k.h. (skildu) Sesselja Ósk Gísladóttir,
f. 17. mars 1935 í Mundakoti, Eyrarbakka.
Verslunarmaður á Selfossi, búsett i Hveragerði.
Börn þeirra:
  a) Guðlaugur Orri, f. 12. jan. 1985,
  b) Guðni Berg, f. 20. sept. 1991.
  
6a Guðlaugur Orri Gíslason,
f. 12. jan. 1985 í Reykjavík.
Búsettur í Þorlákshöfn.
[Vélstj., 2:584; Þ2012]
  
6b Guðni Berg Gíslason,
f. 20. sept. 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Þorlákshöfn.
[Vélstj., 2:584; Þ2012]
  
5b Karólína Inga Guðlaugsdóttir,
f. 7. mars 1967.
Hárgreiðslumeistari.
[Sjúkral., 2:495; Þ2014]
- M. (óg.) (slitu samvistir)
Ragnar Karl Ingason,
f. 23. apríl 1964 á Hvammstanga.
Kjötiðnaðarmeistari.
For.: Ingi Ásbjörn Bjarnason,
f. 21. júlí 1939 í Haugakoti, Sandvíkurhr., Árn.
Mjólkurfræðingur á Hvammstanga
og k.h. Sigríður Karlsdóttir,
f. 18. júní 1945 í Reykjavík.
Sjúkraliði.
Barn þeirra:
  a) Kristín Klara, f. 11. apríl 1995.
  
6a Kristín Klara Ragnarsdóttir,
f. 11. apríl 1995.
Búsett í Reykjavík.
[ORG;Þ2014]
  
5c Kristján Gauti Guðlaugsson,
f. 12. des. 1969 á Selfossi.
Stýrimaður í Þorlákshöfn.
[ORG; Leiksk., 2:571; Þ2014;]
- K. (óg.)
Ragnhildur Þorsteinsdóttir,
f. 26. júlí 1969 á Selfossi.
Leikskólakennari í Þorlákshöfn.
For.: Þorsteinn Bjarnason,
f. 16. okt. 1941 á Syðri-Brúarvöllum á Skeiðum.
Framkvæmdastjóri á Selfossi
og k.h. Guðrún Ormsdóttir,
f. 8. apríl 1951 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
Barn þeirra:
  a) Una Guðrún, f. 12. okt. 1995.
  
6a Una Guðrún Gautadóttir,
f. 12. okt. 1995 á Selfossi.
Búsett í Þorlákshöfn.
[ORG; Leiksk., 2:571; Þ2014;]

3c Guðmundur Stefánsson,
f. 15. sept. 1912 á Rjúpnafelli, Vopnafjarðarhr., N-Múl.,
d. 31. okt. 1999.
Bóndi í Fremrihlíð í Vopnafirði.
[ORG]
- K. 18. ágúst 1945,
Guðrún Kristinsdóttir,
f. 7. maí 1920 á Ytraníp,
d. 3. júní 2013.
Búsett í Fremrihlíð í Vopnafirði.
For.: Kristinn Daníelsson,
f. 9. nóv. 1889 á Hofi í Vopnafirði,
d. 13. okt. 1969,
og Björg Sigríður Einarsdóttir,
f. júní 1901,
d. 17. apríl 1981.
Börn þeirra:
  a) Ragna, f. 7. sept. 1944,
  b) Valur, f. 27. febr. 1947,
  c) Jóna, f. 21. nóv. 1948,
  d) Birna Sólveig, f. 1. mars 1957,
  e) Stefán, f. 19. apríl 1963.

4a Ragna Guðmundsdóttir,
f. 7. sept. 1944 á Skjaldsþingsstöum, Vopnafirði.
Búsett á Neskaupstað.
[ORG; Vélstj., 4:1750; Þ2014]
- M. (skilin),
Anton Heiðar Sigurjónsson,
f. 14. des. 1938 á Búastöðum, Vopnafirði.
For.: Sigurjón Stefánsson,
f. 3. júní 1911,
d. 15. nóv. 1974,
bóndi á Skálum í Vopnafirði
og Matthildur Stefanía Guðjónsdóttir,
f. 22. okt. 1918 á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Eygló, f. 1. apríl 1960,
  b) Rúnar Guðmundur, f. 30. mars 1961,
  c) Sigurjón Stefán, f. 14. nóv. 1964,
  d) Heiðar Már, f. 11. ágúst 1977.

5a Eygló Antonsdóttir,
f. 1. apríl 1960.
[ORG]
- M. 29. des. 1977, (skilin),
Vilberg Einarsson,
f. 11. mars 1957 í Neskaupstað,
verkamaður í Neskaupstað.
For.: Einar Guðmann Guðmundsson,
f. 22. nóv. 1919 á Barðsnesi,
skipstjóri og útgerðarmaður á Neskaupstað
og Unnur Jóhannsdóttir,
f. 13. ágúst 1927,
húsmóðir á Neskaupstað.
Barn þeirra:
  a) Lilja Dögg, f. 10. nóv. 1976.
- M.
Birgir Ingvarsson,
f. 31. janúar 1961 á Bakkafirði,
sjómaður á Bakkafirði.
Barn þeirra:
  b) Þórhallur Valur, f. 28. júlí 1992.

6a Lilja Dögg Vilbergsdóttir,
f. 10. nóv. 1976 á Neskaupstað.
[ORG]
- M. (skilin),
Gunnar Rúnar Erlingsson,
f. 10. des. 1968 á Vopnafirði.
Börn þeirra:
  a) Enóla Ósk, f. 20. apríl 1999,
  b) Einar Vilberg, f. 31. júlí 2000.

7a Enóla Ósk Gunnarsdóttir,
f. 20. apríl 1999.
[ORG]

7b Einar Vilberg Gunnarsson,
f. 31. júlí 2000.
[Þ2002]

6b Þórhallur Valur Birgisson,
f. 28. júlí 1992.
[Munnl.heim.(HMA)]

5b Rúnar Guðmundur Antonsson,
f. 30. mars 1961.
[Vélstj., 4:1750; Munnl.heim.(HMA)]
- K.
Valdís Edda Hreinsdóttir,
f. 5. jan. 1966 á Akureyri.
For.: Hreinn Björgvinsson,
f. 27. febr. 1943 í Vopnafirði
og k.h. Linda Elísabet Eymundsdóttir,
f. 3. okt. 1946 í Færeyjum.
Börn þeirra:
  a) Agnes Björk, f. 21. nóv. 1982,
  b) Ragna Lind, f. 20. sept. 1990.

6a Agnes Björk Rúnarsdóttir,
f. 21. nóv. 1982 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(HMA); Vélstj., 4:1750]

6b Ragna Lind Rúnarsdóttir,
f. 20 sept. 1990 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(HMA); Vélstj., 4:1750]

5c Sigurjón Stefán Antonsson,
f. 14. nóv. 1964.
[ORG]
- K. (skilin),
Sigrún Sveinsdóttir,
f. 19. júlí 1967 á Hólmavík.
Börn þeirra:
  a) Anton Heiðar, f. 19. ágúst 1985,
  b) Óskar Davíð, f. 7. nóv. 1986,
  c) Eva Mjöll, f. 28. júlí 1994.

6a Anton Heiðar Sigurjónsson,
f. 19. ágúst 1985.
[ORG]

6b Óskar Davíð Sigurjónsson,
f. 7. nóv. 1986.
[ORG]

6c Eva Mjöll Sigurjónsdóttir,
f. 28. júlí 1994.
[ORG]

5d Heiðar Már Antonsson,
f. 11. ágúst 1977 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(HMA)]
- K. 17. júní 2006,
Ellen Rós Baldvinsdóttir,
f. 8. apríl 1979 á Egilsstöðum.
For.: Baldvin Baldvinsson,
f. 25. júní 1956 í Hafnarfirði,
og k.h. Bjarney Linda Ingvarsdóttir,
f. 20. ágúst 1954 í Holti, Reyðarfirði.
Börn þeirra:
  a) Bjarney Linda, f. 24. apríl 2000,
  b) Sóley Katrín, f. 16. nóv. 2003.

6a Bjarney Linda Heiðarsdóttir,
f. 24. apríl 2000 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(HMA)]

6b Sóley Katrín Heiðarsdóttir,
f. 16. nóv. 2003 á Neskaupstað.
[Munnl.heim.(HMA)]

4b Valur Guðmundsson,
f. 27. febr. 1947.
[ORG]
~
Sigríður Alfreðsdóttir,
f. 25. mars 1950.
Börn þeirra:
  a) Smári, f. 18. apríl 1969,
  b) Fjóla Dögg, f. 29. júlí 1975,
  c) Víðir, f. 9. des. 1977.

5a Smári Valsson,
f. 18. apríl 1969.
[ORG; Þ2002]

5b Fjóla Dögg Valsdóttir,
f. 29. júlí 1975.
[Þ2002]
~
Sigurður Hjaltason,
f. 26. júlí 1971,
búsettur á Vopnafirði.
For.: Hjalti Jörgensen,
f. 10. sept. 1951,
sjómaður á Vopnafirði,
og k.h. Anna Birna Sigurðardóttir,
f. 20. maí 1951,
búsett á Vopnafirði.
Barn þeirra:
  a) Harpa Lind, f. 6. júlí 2000.

6a Harpa Lind Sigurðardóttir,
f. 6. júlí 2000.
[Þ2002]

5b Víðir Valsson,
f. 9. des. 1977.
[ORG; Þ2002]

4c Jóna Guðmundsdóttir,
f. 21. nóv. 1948 í Fremrihlíð í Vopnafirði,
d. 21. júlí 1989.
[ORG]

4d Birna Sólveig Guðmundsdóttir,
f. 1. mars 1957.
[ORG]
- M. (skilin),
Jóhannes Jónsson,
f. 27. febr. 1952 á Gillastöðum í Laxárdal.
For.: Jón Skúlason,
f. 21. okt. 1912 á Gillastöðum, Laxárdalshr., Dal.,
d. 16. maí 1966,
bóndi á Gillastöðum
og Jóhanna Sigurlaug Kristvinsdóttir,
f. 6. okt. 1916 á Hofi í Vatnsdal, A-Hún.
Barn þeirra:
  a) Sveinn Máni, f. 29. júní 1987.

5a Sveinn Máni Jóhannesson,
f. 29. júní 1987.
[ORG]

4e Stefán Guðmundsson,
f. 19. apríl 1963.
[ORG]

3d Guðrún Stefánsdóttir,
f. 20. sept. 1913 á Vopnafirði,
d. 14. sept. 1989.
Búsett í Reykjavík.
[Reykjaætt, 3:832; Þ2014;]
- M.  6. mars 1943,
Kristján Sveinsson,
f. 23. febr. 1905 á Öxnalæk, Ölfushr., Árn.,
d. 2. jan. 1965.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Sigríður, f. 24. mars 1943,
  b) Kristín, f. 18. maí 1944.
  
4a Sigríður Kristjánsdóttir,
f. 24. mars 1943 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ÞJ; Þ2014;]
- M.
Ingólfur Njarðvík Ingólfsson,
f. 27. sept. 1941 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ingólfur Jónsson,
f. 28. júní 1892 á Stóra-Eyrarlandi, Hrafnagilshr., Eyjaf.,
d. 27. sept. 1982.
Prentari, bæjarstjóri á Ísafirði, prentsmiðjustjóri á Akureyri, lögfræðingur í Reykjavík
og Sóley Sigurðardóttir Njarðvík,
f. 2. okt. 1902 á Akureyri,
d. 17. sept. 1987.
Saumakona í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Þórdís, f. 28. nóv. 1971,
  b) Auður Þórhildur, f. 15. ágúst 1973.
  
5a Guðrún Þórdís Ingólfsdóttir,
f. 28. nóv. 1971 í Reykjavík.
[ORG]
- M. (óg.)
Bjarni Gunnar Björnsson,
f. 4. júlí 1949 í Reykjavík.
Sjómaður á Ólafsfirði.
For.: Björn Bjarnason,
f. 7. sept. 1918 á Mýrum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún.
Fv. hafnarvörður í Hafnarfirði
og k.h. (óg.) Valgerður Björgvinsdóttir,
f. 2. júlí 1922 í Garði, Skútustaðahr., S-Þing.,
d. 6. jan. 2001.
Húsfreyja í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
  a) Ingólfur Gunnar, f. 19. sept. 2000.
  
6a Ingólfur Gunnar Bjarnason,
f. 19. sept. 2000.
[Mbl. 14/1/01]
  
5b Auður Þórhildur Ingólfsdóttir,
f. 15. ágúst 1973 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2014;]
- M.
Vigfús Gíslason,
f. 8. des. 1973 í Reykjavík.
Verkfræðingur í Danmörku, síðar búsettur í Reykjavík.
For.: Gísli Vigfússon,
f. 16. maí 1951 í Vestmannaeyjum.
Svæfingalæknir í Reykjavík
og k.h. Sigríður Níelsdóttir,
f. 11. des. 1950 á Ísafirði.
Íþróttakennari, búsett á Hellu.
  
4b Kristín Kristjánsdóttir,
f. 18. maí 1944 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 3:831.]
- M.  19. maí 1969,  (skilin),
Steinar Ragnarsson,
f. 15. ágúst 1946 í Reykjavík,
d. 31. maí 2007.
Prentari í Reykajvík.
For.: Kristinn Ragnar Jóhannesson,
f. 28. des. 1913 í Úthlíð, Biskupstungnahr., Árn.,
d. 19. ágúst 1954 í Reykjavík.
Kaupmaður í Reykjavík
og k.h. Ragnheiður Magnúsdóttir,
f. 14. mars 1916 í Reykjavík,
d. 29. apríl 1969 þar.
Börn þeirra:
  a) Kristján, f. 4. febr. 1970,
  b) Katrín, f. 6. mars 1973.
  
5a Kristján Steinarsson,
f. 4. febr. 1970 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 3:832.]
  
5b Katrín Steinarsdóttir,
f. 6. mars 1973 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 3:832.]
  
3e Bjarni Stefánsson,
f. 22. febr. 1915.
[ORG]
~
Sólveig Árnadóttir,
f. 4. sept. 1913.
For.: Árni Árnason,
f. 22. júlí 1883,
d. 16. júlí 1942.
og Arnbjörg Stefánsdóttir,
f. 17. júní 1884.
  
3f Jóhannes Eiríkur Stefánsson,
f. 9. febr. 1916.
[(ÁS)].

3g Hólmfríður Stefánsdóttir,
f. 27. mars 1917 í N-Múl.,
d. 6. júní 1986,
húsmóðir í Reykjavík.
[ORG]
~
Þorsteinn Magnússon,
f. 7. júní 1899,
d. 22. apríl 1976,
trésmiður í Reykjavík.
For.: Magnús Sigurðsson,
f. 20. maí 1860,
d. 4. maí 1920 - drukknaði við Bjarnahraunssand,
bóndi í Gamla-Garði, Borgarhafnarhr., A-Skaft.
og k.h. Ragnheiður Sigurðardóttir,
f. 22. ágúst 1875,
d. 14. júní 1921,
húsmóðir í Gamla-Garði, Borgarhafnarhr., A-Skaft.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Sigríður, f. 14. mars 1942,
  b) Stefán Hólmsteinn, f. 19. des. 1943,
  c) Magnús, f. 23. apríl 1945.

4a Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir,
f. 14. mars 1942 í Reykjavík,
húsmóðir og hjúkrunarfræðingur.
[ORG]
~
Frances Eugin Balcik,
f. 14. júlí 1938.
Barn þeirra:
  a) María Elizabet, f. 4. ágúst 1960.
~
Jeronimo Jóhann Luchoro,
f. 1. okt. 1948 á Spáni,
starfsmaður á geðdeild í Reykjavík.
Börn þeirra:
  b) Christína Antonía, f. 14. júlí 1975,
  c) Jeronimo Jósef, f. 26. nóv. 1979.

5a María Elizabet Balcik,
f. 4. ágúst 1960,
búsett í Keflavík.
[ORG]
~
Þór Ingvason Berndsen,
f. 24. júní 1950.
For.: Ingvi Reynir Berndsen,
f. 8. apríl 1924,
d. 8. mars 1967,
og k.h. Hulda Ingvarsdóttir Berndsen,
f. 10. maí 1927 í Birtingaholti í Vestmannaeyjum,
d. 28. apríl 2000 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Ester Lind, f. 12. júní 1990,
  b) Hlynur Steinn, f. 14. mars 1994.

6a Ester Lind Þórsdóttir,
f. 12. júní 1990.
[ORG]

6b Hlynur Steinn Þórsson,
f. 14. mars 1994.
[ORG]

5b Christina Antonia Luchoro,
f. 14. júlí 1975.
[ORG]
~
Magnús Kristinsson,
31. jan. 1969.
Verkfræðingur, búsettur á Seltjarnarnesi.
For.: Kristinn Björnsson,
19. júlí 1922 á Steðja í Flókadal, Borgarf.,
d. 26. des. 2004 í Reykjavík.
Sálfræðingur, búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Sigríður Magnúsdóttir,
f. 26. sept. 1929 á Langabotni, Geirþjófsfirði, V-Ís.
Myndmenntakennari og síðar iðjuþjálfi í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Aþena Sól, f. 24. júní 2001.

6a Aþena Sól Magnúsdóttir,
f. 24. júní 2001.
[Mbl. 4/1/05]

5c Jeronimo Josef Luchoro,
f. 26. nóv. 1979.
[ORG]

4b Stefán Hólmsteinn Þorsteinsson,
f. 19. des. 1943,
d. 1. júní 1985.
Lögregluþjónn í Reykjavík.
[ORG]

4c Magnús Þorsteinsson,
f. 23. apríl 1945,
búsettur í Reykjavík.
[ORG]

3h Jón Stefánsson,
f. 17. apríl 1918.
[(ÁS)]

2c Guðmundur Engilbert Jóhannesson,
f. 15. mars 1880 á Álfadal,
d. 23. júní 1929,
er við hvalveiðar í manntali 1901. Sjómaður á Þingeyri, síðar verkamaður í Reykjavík.
[Kb. Sæbóls; Bergsætt, 1:345; Vélstj., 3:1235; Loftsk., 44.]
- K. 8. okt. 1904, (skilin),
María Elísabet Bergsdóttir,
f. 26. okt. 1884 í Reykjavík,
d. 27. júlí 1970.
For.: Bergur Pálsson,
f. 12. mars 1839,
d. 11. ágúst 1909,
og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir,
f. 19. jan. 1841,
d. 14. apríl 1939.
Börn þeirra:
  a) Jóna Marta, f. 27. júlí 1905,
  b) Bergþór, f. 24. júlí 1906,
  c) Guðmundur Tómas, f. 26. júní 1909,
  d) Kristín, f. 31. júlí 1911,
  e) Jón Baldvin, f. 3. júní 1914,
  f) Guðmundur Friðþjófur, f. 20. okt. 1916,
  g) Svava, f. 6. jan. 1918.

3a Jóna Marta Guðmundsdóttir,
f. 27. júlí 1905 á Þingeyri.
[Bergsætt, 1:346.]
- M. 22. nóv. 1930,
Zophónías Sigurður Sigurðsson,
f. 24. des. 1905,
úr Stokkseyrarhverfi.
Faðir: Sigurður Jónsson,
f. 27. ágúst 1863,
d. 7. jan. 1919,
Bóndi í Eystri-Rauðarhól í Stokkseyrarhverfi.
Barn þeirra:
  a) Ómar Sigurðz, f. 25. sept. 1936.

4a Ómar Sigurðz Zophóníasson,
f. 25. sept. 1936 í Reykjavík,
Bifreiðarstjóri í Kópavogi.
[Bergsætt, 1:346.]
- K. 24. des. 1960,
Kristín Theódórsdóttir,
f. 1. des. 1936.
Börn þeirra:
  a) Theódór Kristinn, f. 18. ágúst 1955,
  b) Marta Gígja, f. 7. sept. 1964.

5a Theódór Kristinn Ómarsson,
f. 18. ágúst 1955 í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:346; Þ2002]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Hafdís Sigursteinsdóttir,
f. 14. jan. 1955.
For.: Sigursteinn Heiðar Jónsson,
f. 18. ágúst 1931.
múrarameistari,
og Ágústína Berg Þorsteinsdóttir,
f. 18. apríl 1929 á Akureyri.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Kristín Guðfinna, f. 21. sept. 1983,
  b) Ómar Ágúst, f. 23. júní 1987
- K.
Ágústa Ólafsdóttir,
f. 11. nóv. 1959.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Ólafur Guðmundsson,
f. 5. nóv. 1935 í Reykjavík.
Járnsmiður, búsettur á Álftanesi
og k.h. Ásbjörg Forberg,
f. 7. febr. 1939.

6a Kristín Guðfinna Theódórsdóttir,
f. 21. sept. 1983.
[Þ2002]

6b Ómar Ágúst Theódórsson,
f. 23. júní 1987.
[Þ2002]

5b Marta Gígja Ómarsdóttir,
f. 7. sept. 1964 í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:346.]
- Barnsfaðir,
Eiríkur Valgeir Edwardsson Scott,
f. 30. mars 1964 á Ísafirði,
[Þ2002]
Búsettur í Súðavík.
For.: Edward Magni Scott,
f. 5. nóv. 1943 í Reykjavík.
Búsettur á Akranesi
og k.h. Jónína Sigfríður Karvelsdóttir,
f. 23. júlí 1943 á Ísafirði.
Búsett á Akranesi.
Barn þeirra:
  a) Edward Alexander, f. 18. nóv. 1987.
~
Höskuldur Ragnarsson,
f. 20. jan. 1964.
For.: Hjálmar Ragnar Hjálmarsson,
f. 3. mars 1931 (kb. 23. mars),
trésmiður í Hafnarfirði
og k.h. (skildu) Bjarney Gréta Sigurðardóttir,
f. 17. okt. 1938,
búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  b) Bjarney Sara, f. 8. okt. 1996,
  c) Benjamín Snær, f. 14. maí 1998. 

6a Edward Alexander Eiríksson,
f. 18. nóv. 1987,
[Þ2001]

6b Bjarney Sara Höskuldsdóttir,
f. 8. okt. 1996.
[Þ2001.]

6c Benjamín Snær Höskuldsson,
f. 14. maí 1998.
[Þ2001]

3b Bergþór Guðmundsson,
f. 24. júlí 1906 á Þingeyri,
d. 21. febr. 1966,
Loftskeytamaður.
[Bergsætt, 1:346; Loftsk., 44.]
- K. 9. júní 1934, (skilin),
Torfhildur Stefanía Sigurðardóttir,
f. 31. maí 1912,
frá Hallormsstað í Vestmannaeyjum.
For.: Sigurður Sæmundsson,
f. 16. febr. 1887 í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð, Rang.,
d. 15. júlí 1981 í Reykjavík,
smiður og sjómaður á Hallormsstað í Vestmannaeyjum,
og k.h. Guðbjörg Björnsdóttir,
f. 27. maí 1887
d. 18. nóv. 1973,
húsmóðir á Hallormsstað í Vestmannaeyjum.
Barn þeirra:
  a) Sigurður Björgvin, f. 23. des. 1934.
- K. 6. apríl 1941, (skilin),
Steinunn Ólína Sigurðardóttir,
f. 23. júlí 1912.
For.: Sigurður Ólafsson,
f. 20. júlí 1883 í Fagurhlíð,
d. 2. mars 1921 í Hafnarfirði,
hjá foreldrum sínum í Fagurhlíð til 1886, á Efri-Steinsmýri 1886-1904, vinnumaður hjá bróður sínum þar 1904-06, fór þá til Reykjavíkur, sjómaður þar 1910, fór til Hafnarfjarðar 1916, skipstjóri þar 1920
og k.h. Þorbjörg Þórarinsdóttir,
f. 15. júlí 1879 í Efri-Ey,
d. 15. nóv. 1926 í Reykjavík,
hjá foreldrum sínum í Efri-Ey til 1882, á sveit í Háu-Kotey og síðan vinnukona þar 1882-96, vinnukona í Holti í Álftaveri 1896-98, á Hnausum 1898-1903, í Skál 1903-04, fór þá til Reykjavíkur, húsmóðir þar 1910, kom til Hafnarfjarðar 1916, húsmóðir þar 1920, ekkja í Reykjavík er hún dó.

4a Sigurður Björgvin Bergþórsson,
f. 23. des. 1934 í Reykjavík,
d. 18. maí 1935 í Vestmannaeyjum.
[Bergsætt, 1:346.]

3c Guðmundur Tómas Guðmundsson,
f. 26. júní 1909 í Reykjavík, [27. júní í mannt. 1910],
d. 1. okt. 1916,
er hjá afa sínum og ömmu á Þingeyri 1910.
[Bergsætt, 1:346.]

3d Kristín Guðmundsdóttir,
f. 31. júlí 1911 í Hull á Englandi.
[Bergsætt. 1:346.]
- M. 21. maí 1938,
Gustav Hermann Fritz Klingbeil,
f. 1. sept. 1905 í Berlin,
hljómlistarmaður.
Börn þeirra:
  a) Gunnar, f. 18. ágúst 1939,
  b) Edda, f. 18. maí 1941,
  c) Sigrún, f. 25. des. 1942.

4a Gunnar Klingbeil,
f. 18. ágúst 1939 í Berlín,
gleraugnaslípari í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:346.]
- K.
Guðrún Gerða Eyjólfsdóttir,
f. 15. nóv. 1938.
For.: Eyjólfur Eyjólfsson,
f. 3. júlí 1902 á Bakkárholti, Ölfushr., Árn.,
d. 14. ágúst 1966.
Skósmiður,
og k.h. Sigurbjörg Júlíana Guðmundsdóttir,
f. 17. febr. 1909 í Keldudal í Dýrafirði,
d. 5. nóv. 1985,
búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Friðrik, f. 8. maí 1978.

5a Friðrik Klingbeil Gunnarsson,
f. 8. maí 1978.
[Þ2001]

4b Edda Klingbeil,
f. 18. maí 1941 í Berlín,
Húsfreyja í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:346.]
- Barnsfaðir
Haraldur Örn Kristjánsson,
f. 28. jan. 1937,
Stálskipasmiður í Reykjavík.
For.: Kristján Björgvin Kristófersson,
f. 9. júlí 1913 í Reykjavík,
d. 20. nóv. 1983,
bifvélavirki,
og k.h. Hanna Andersen,
f. 19. jan. 1918 í Reykjavík,
d. 27. mars 1999 þar,
búsett í Mosfellsbæ.
Barn þeirra:
  a) Jón Baldvin, f. 21. mars 1959.
- M. 13. maí 1962,
Lúðvík Lúðvíksson,
f. 29. sept. 1938 í Reykjavík,
stýrimaður.
Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson,
f. 29, jan. 1893 í Svínavallakoti í Undal;
d. 20. júlí 1970,
vélstjóri, pípulagningamaður og járnsmiður í Reykjavík
og k.h. (óg.) Hallfríður Margrét Einarsdóttir,
f. 4. maí 1895 á Holtum, Mýrahr., A-Skaft.,
d. 21. des. 1973.
Barn þeirra:
  b) Dröfn, f. 26. júní 1964.
- M. (óg.)
Carl Bjarni Rasmusson,
f. 30. nóv. 1940,
flugvélstjóri.
For.: Ivan Hugo Rasmusson,
f. 21. sept. 1903,
d. 3. ágúst 1977,
rennismiður,
og k.h. Ólína Bjarnadóttir Rasmusson,
f. 8. ágúst 1904 í Ís.,
d. 18. apríl 1981.
Börn þeirra:
  c) Sigrún Ólína, f. 24. apríl 1969,
  d) Karl Gústav, f. 29. nóv. 1979,
  e) Rúnar Ólafur Húgó, f. 28. ágúst 1979.

5a Jón Baldvin Haraldsson,
f. 21. mars 1959 í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:346; Þ2001]
- K. 2. júní 1984,
Lára Jóna Sigurðardóttir,
f. 4. des. 1961.
For.: Sigurður Engilbert Hannesson,
f. 4. júlí 1936 í Reykjavík,
múrari í Garðabæ
og k.h. Guðrún Böðvarsdóttir,
f. 23. nóv. 1938 í Síðra-Seli, Hrunamannahr.,
búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
  a) Sigurður Elvar, f. 5. júní 1979,
  b) Berglind Ýr, f. 7. nóv. 1986,
  c) Guðrún Diljá, f. 31. ágúst 1990.

6a Sigurður Elvar Baldvinsson,
f. 5. júní 1979.
[Þ2001]

6b Berglind Ýr Baldvinsdóttir,
f. 7. nóv. 1986.
[Þ2001]

6c Guðrún Diljá Baldvinsdóttir,
f. 31. ágúst 1990.
[Þ2001]

5b Dröfn Lúðvíksdóttir,
f. 26. júní 1964 í Reykjavík,
búsett í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:347.]

5c Sigrún Ólína Carlsdóttir,
f. 24. apríl 1969,
d. 29. nóv. 1976.
[Munnl.heim.(RÓHC)]

5d Karl Gústav Carlsson,
f. 29. nóv. 1976.
Búsett á Álftanesi.
[Munnl.heim.(RÓHC)]
- Barnsmóðir
Danijela Filipovic,
f. 8. okt. 1979.
Búsett á Álftanesi.
Barn þeirra:
  a) David Ísak, f. 6. júní 2007.

6a David Ísak Karlsson,
f. 6 júní 2007.
Búsettur á Álftanesi.
[Munnl.heim.(RÓHC)]

5e Rúnar Ólafur Húgó Carlsson,
f. 28. ágúst 1979.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(RÓHC)]
- K.
Freydís Dögg Magnúsdóttir,
f. 23. nóv. 1981.
Börn þeirra:
  a) Katrín Sara, f. 7. des. 2007,
  b) Mikael Kristinn, f. 7. des. 2007,
  b) Tinna Karen, f. 21. mars 2012.

6a Katrín Sara Rúnarsdóttir,
f. 7. des. 2007.
[Munnl.heim.(RÓHC)]

6b Mikael Kristinn Rúnarsson,
f. 7. des. 2007.
[Munnl.heim.(RÓHC)]

6c Tinna Karen Rúnarsdóttir,
f. 21. mars 2012.
[Munnl.heim.[RÓHC)]

4c Sigrún Klingbeil Gústafsdóttir,
f. 25. des. 1942 í Berlín,
Bókbandsmær í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:347; Vig., 6:1927.]
- Barnsfaðir
Theódór Jakob Guðmundsson,
f. 2. ágúst 1944 í Reykjavík,
bókbindari og knattspyrnu þjálfari.
For.: Guðmundur Ágúst Jakobsson,
f. 26. febr. 1912 í Bolungarvík,
d. 20. júní 1985 í Reykjavík,
kaupmaður og sjómaður í Reykjavík, síðar eigandi og framkvæmdastjóri Ægisútgáfunnar
og k.h. Guðfinna Rannveig Gísladóttir,
f. 8. jan. 1912 í Bolungarvík,
d. 30. nóv. 1981 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Kristín, f. 1. mars 1963.

5a Kristín Theódórsdóttir,
f. 1. mars 1963,
búsett í Þýskalandi.
[Bergsætt, 1:347.]

3e Jón Baldvin Guðmundsson,
f. 3. júní 1914 í Reykjavík,
d. 28. mars 1964,
Veitingamaður í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:347; Lækn., 2:873.]
- K. 7. mars 1959,
Guðný Sigríður Jóhannsdóttir,
f. 29. jan. 1916,
Frá Skálum á Langanesi.
For.: Jóhann Stefánsson,
f. 27. sept. 1876 á Læknesstöðum á Langanesi,
d. 5. sept. 1946,
og k.h. María Friðriksdóttir,
f. 26. mars 1882 í Efri-Sandvík í Grímsey,
d. 9. sept. 1952.
Börn þeirra:
  a) Drengur, f. um 1950,
  b) Þórunn Elísabet, f. 16. maí 1951.

4a Drengur Baldvinsson,
f. um 1950.
[Bergsætt, 1:347]

4b Þórunn Elísabet Baldvinsdóttir,
f. 16. maí 1951 í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:347; Lækn., 2:872.]
- M. 12. sept. 1975,
Jón Vilberg Högnason,
f. 10. júní 1952 í Reykjavík,
Læknir í Reykjavík.
For.: Högni Jónsson,
f. 2. júlí 1921 á Eystri-Sólheimum, Mýrdalshr., V-Skaft.,
d. 31. jan. 2007.
Skipstjóri og síðar verkstjóri í Reykjavík
og k.h. Árný Guðmundsdóttir,
f. 31. des. 1924 á Sæbóli á Ingjaldssandi,
d. 11. des. 2006 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Guðný Steinunn, f. 17. nóv. 1974,
  b) Högni Baldvin, f. 12. okt. 1979,
  c) Þorsteinn Baldvin, f. 7. jan. 1993.

5a Guðný Steinunn Jónsdóttir,
f. 17. nóv. 1974 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þorst., 1:121; Lækn., 2:873.]
- M. (óg.)
Arnar Hallsson,
f. 28. sept. 1972 í Reykjavík.
For.: Hallur Hallsson,
f. 8. maí 1951 í Reykjavík,
fréttamaður og frkvstj. í Reykjavík
og Jórunn Lísa Kjartansdóttir,
f. 5. júní 1949 í Reykjavík,
Verslunarmaður.
Barn þeirra:
  a) Valdís Birta, f. 3. ágúst 1993,
  b) Hilmir Vilberg, f. 31. okt. 2002.

6a Valdís Birta Arnarsdóttir,
f. 3. ágúst 1993 í Reykjavík.
[Þorst., 1:121.]

6b Hilmir Vilberg Arnarsson,
f. 31. okt. 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2004; Mbl. 13/2/07; Þ2014;]

5b Högni Baldvin Jónsson,
f. 12. okt. 1979,
búsettur í Reykjavík.
[Lækn., 2:873.]
- K.
Birgitta Bjarnadóttir,
f. 24. nóv. 1979.
Búsett í Kópavogi.

5c Þorsteinn Baldvin Jónsson,
f. 7. jan. 1993.
[Lækn., 2:873.]

3f Guðmundur Friðþjófur Guðmundsson,
f. 20. okt. 1916 í Reykjavík,
d. 29. ágúst 2006.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:347.]
- K. 14. des. 1940, (skilin),
Valborg Guðrún Eiríksdóttir Núpdal,
f. 3. mars 1918,
d. 1. jan. 2013.
For.: Eiríkur Núpdal Eiríksson,
f. 3. jan. 1877,
d. 30. jan. 1965.
og k.h. Guðbjörg Þorgerður Ólafsdóttir,
f. 29. okt. 1889,
d. 27. júlí 1948.
Börn þeirra:
  a) Þór, f. 16. jan. 1940,
  b) Karl, f. 22. febr. 1943.
~
Sigríður Kristjánsdóttir,
f. 30. sept. 1920 í Þorpum, Kirkjubólshr., Strand.,
Frá Þorpum í Steingrímsfirði. Afgreiðslukona í Reykjavík.
For.: Kristján Guðmundur Árnason,
f. 25. mars 1890,
d. 27. maí 1954,
og k.h. Soffía Matthildur Jónsdóttir,
f. 17. ágúst 1889,
frá Þorpum í Steingrímsfirði.
Barn þeirra:
  c) Matthildur, f. 15. okt. 1955.

4a Þór Guðmundsson,
f. 16. jan. 1940 í Reykjavík,
Stýrimaður í Reykjavík.
[Mbl. 10/1/97; Bergsætt, 1:347.]
- K. 29. sept. 1962,
Ágústa Þyrí Andersen,
f. 20. ágúst 1941 í Vestmannaeyjum,
d. 16. mars 2006 í Kópavogi.
For.: Willum Jörgen Andersen,
f. 30. sept. 1910,
d. 17. júlí 1988 í Vestmannaeyjum,
sjómaður í Vestmannaeyjum
og k.h. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir,
f. 2. nóv. 1909 í Vestmannaeyjum,
d. 23. okt. 1996 þar,
húsfreyja í Vestmannaeyjum.
Börn þeirra:
  a) Willum Þór, f. 17. mars 1963,
  b) Örn, f. 18. okt. 1975,
  c) Valur, f. 18. okt. 1975.
- Unnusta,
Svala Lárusdóttir,
f. 10. mars 1945.
Búsett í Kópavogi.

5a Willum Þór Þórsson,
f. 17. mars 1963 í Reykjavík,
viðskiptafræðingur. Knattspyrnumaður með KR o.fl., síðar knattspyrnuþjálfariþjálfari og alþingismaður.
[Mbl. 10/1/97; Bergsætt, 1:347; Þ2001; Viðsk./hagfr., 3:1257]
- Barnsmóðir
Jóna Björk Grétarsdóttir,
f. 8. jan. 1966.
For.: Grétar Haraldsson,
f. 15. nóv. 1938,
þjónustustjóri hjá Eurocard í Reykjavík
og Kristín Sólveig Sveinbjörnsdóttir,
f. 17. mars 1941,
d. 8. mars 1992,
verslunarstjóri.
Barn þeirra:
  a) Kristín Sólveig, f. 30. des. 1993.
~
Ása Brynjólfsdóttir,
f. 21. júní 1973.
Búsett í Kópavogi.
For.: Brynjólfur Guttormsson,
f. 29. ágúst 1942.
Búsettur á Egilsstöðum
og Ljósbjörg Alfreðsdóttir,
f. 5. mars 1947.
Börn þeirra:
  b) Willum Þór, f. 23. okt. 1998,
  c) Brynjólfur Darri, f. 12. ágúst 2000,
  d) Þyrí Ljósbjörg, f. 17. júlí 2003,
  e) Ágústa Þyrí, f. 3. des. 2007,
  f) Þór, f. 20. maí 2009.

6a Kristín Sólveig Kormáksdóttir,
f. 30. des. 1993.
[Viðsk./hagfr., 3:1257, ]

6b Willum Þór Willumsson,
f. 23. okt. 1998.
[Þ2001]

6c Brynjólfur Darri Willumsson,
f. 12. ágúst 2000.
[Þ2001]

6d Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir,
f. 17. júlí 2003 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Mbl. 31/3/06; þ2013;]

6e Ágústa Þyrí Andersen Willumsdóttir,
f. 3. des. 2007.
Búsett í Kópavogi.
[Mbl. 17/12/13; Þ2013;]

6f Þór Andersen Willumsson,
f. 20. maí 2009.
Búsettur í Kópavogi.
[Mbl. 17/12/13; Þ2013;]

5b Örn Þórsson,
f. 18. okt. 1975.
[Þ; Mbl. 10/1/97; Munnl.heim.(SF)]
- Barnsmóðir
Katla Ásmundsdóttir,
f. 18. nóv. 1978 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
For.: Ástvaldur Emil Kristinsson,
f. 5. júní 1955 á Seyðisfirði.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Helga Jónsdóttir,
f. 1. sept. 1956.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Daníel Helgi, f. 15. nóv. 1996.
- Barnsmóðir
Regína Björk Jónsdóttir,
f. 13. des. 1979.
Búsett í Garðabæ.
For.: Jón Rafnar Þórðarson,
f. 13. júlí 1956 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Reykjavík
og k.h. Valgerður Ásgeirsdóttir,
f. 4. apríl 1958 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Ísar Logi, f. 23. okt. 2003.
- K. (óg.)
Björg Anna Kristinsdóttir,
f. 7. des. 1974.
Búsett í Garðabæ.

6a Daníel Helgi Þórsson,
f. 15. nóv. 1996 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SF)]

6b Ísar Logi Arnarson,
f. 23. okt. 2003.
[Þ2004]

5c Valur Þórsson,
f. 18. okt. 1975.
[Þ; Mbl. 10/1/97.]
- Barnsmóðir
Elísabet Finnbogadóttir,
f. 27. apríl 1978.
For.: Finnbogi Böðvarsson,
f. 26. ágúst 1941 á Eskifirði,
stýrimaður á Eskifirði
og Erna Hallgrímsdóttir,
f. 3. sept. 1942 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Ernir Þór, f. 20. sept. 1998.
- Barnsmóðir
Eva Dögg Long Bjarnadóttir,
f. 20. sept. 1980.
Búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
  b) Viktor Orri, f. 30. maí 2002.
- K.
Helga Margrét Vigfúsdóttir,
f. 2. apríl 1982.
Búsett í Noregi.
Börn þeirra:
  c) Kristófer Elí, f. 22. jan. 2009,
  d) Sara Dís, f. 15. apríl 2010.

6a Ernir Þór Valsson,
f. 20. sept. 1998 í Reykjavík.
[ORG]

6b Viktor Orri Long Valsson,
f. 30. maí 2002.
Búsettur í Kópavogi.
[Mbl. 31/3/06,17/12/13; Þ2013]

6c Kristófer Elí Andersen Valsson,
f. 22. jan. 2009.
Búsett í Noregi.
[Mbl. 17/12/13; Þ2013;]

6d Sara Dís Andersen Valsdóttir,
f. 15. apríl 2010.
Búsett í Noregi.
[Mbl. 17/12/12; Þ2013;]

4b Karl Guðmundsson,
f. 22. febr. 1943 í Reykjavík,
Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:347.]
- Barnsmóðir
Bryndís Guðríður Brynjólfsdóttir,
f. 21. ágúst 1940.
For.: Brynjólfur Jóhann Jónsson,
f. 21. des. 1915,
d. 17. maí 1952,
innheimtumaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur
og Sigurdís Kaprasíusdóttir,
f. 27. jan. 1914 á Akranesi,
d. 27. mars 1989,
húsmóðir.
Börn þeirra:
  a) Brynjólfur, f. 8. febr. 1961,
  b) Valborg, f. 26. jan. 1978.
- Barnsmóðir
Helga Theodóra Bergþórsdóttir,
f. 22. mars 1954,
búsett í Bandaríkjunum.
For.: Bergþór Ólafsson Theodórs,
f. 23. ágúst 1914,
d. 9. júní 1996,
og Torfhildur Jónsdóttir Theodórs,
f. 20. júlí 1918,
d. 12. mars 1976.
Barn þeirra:
  c) Jón Jarl, f. 31. jan. 1974.
- K. (skilin),
Dóra Sigrún Hilmarsdóttir,
f. 17. apríl 1945 í Reykjavík.
For.: Hilmar Guðmundsson,
f. 15. mars 1926 í Reykjavík,
d. 26. jan. 2004.
og k.h. Sigrún Bjarney Ólafsdóttir,
f. 3. júní 1928.
Fv. skrifstofustjóri.
Barn þeirra:
  d) Valborg, f. 26. jan. 1978.

5a Brynjólfur Karlsson,
f. 8. febr. 1961,
Búsettur í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:347.]
- Barnsmóðir
Kristbjörg Guðmundsdóttir,
f. 2. febr. 1963 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Hlíðar Björnsson,
f. 30. okt. 1942 í Reykjavík,
múrari í Reykjavík
og Anna Hlín Guðmundsdóttir,
f. 3. okt. 1944 í Reykjavík,
vinnur á barnaheimili í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Anna Hlín, f. 6. des. 1980,
  b) Sigurdís Jara, f. 24. nóv. 1987,
  c) Andrea Malín, f. 31. jan. 1996.
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Manh Xuan Luu,
f. 25. júlí 1977.

6a Anna Hlín Brynjólfsdóttir,
f. 6. des. 1980 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[ORG; Mbl. 17/12/13; Þ2013;]
- M. (óg.)
Björgvin Sigmundsson,
f. 20. júní 1985.
Búsettur í Kópavogi.
Barn hennar:
  a) Kristján Valur, f. 6. júní 2003.

7a Kristján Valur Gíslason,
f. 6. júní 2003.
Búsettur í Kópavogi.
[þ2013]

6b Sigurdís Jara Brynjólfsdóttir,
f. 24. nóv. 1987.
Búsett í Reykjavík.
[Mbl. 17/12/13; Þ2013;]

6c Andrea Malín Brynjólfsdóttir,
f. 31. jan. 1996.
Búsett í Reykjavík.
[Mbl. 17/12/13; Þ2013;]

5b Valborg Karlsdóttir Collier,
f. 26. jan. 1978.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Mbl. 17/12/13; Þ2013;]
- M.
Michael Collier,
f. 18. apríl 1972.
Búsettur í Seattle, Wash., USA.
Börn þeirra:
  a) April Líf, f. 14. apríl 2005,
  b) Michael, f. 30. júlí 2011.

6a April Líf Collier,
f. 14. apríl 2005.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Mbl. 17/12/13; þ2013;]

6b Michael Maxwell Collier,
f. 30. júlí 2011.
Búsettur í Bandaríkjunum.
[Mbl. 17/12/13; Þ2013,]

5c Jón Jarl Karlsson,
f. 31. jan. 1974,
búsettur í Bandaríkjunum.
[ORG]
~
Raeline Cromwell,
f. 22. des. 1971.
Börn þeirra:
  a) Jon Jarl, f. 10. maí 1995,
  b) Kyle Jakob, f. 3. nóv. 1998,
  c) Nathalie Mae, f. 9. ágúst 1999.

6a Jon Jarl Karlsson,
f. 10. maí 1995.
[ORG]

6b Kyle Jakob Karlsson,
f. 3. nóv. 1998.
[ORG]

6c Nathalie Mae Karlsson,
f. 9. ágúst 1999.
[ORG]

4c Matthildur Guðmundsdóttir,
f. 15. okt. 1955 í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:347; Arnard., 2:419; Vig., 5:1558.]
- M. (skilin),
Matthías Mogensen,
f. 10. júlí 1953 í Reykjavík,
auglýsingateiknari í Svíþjóð.
For.: Pétur Mogensen,
f. 29. nóv. 1926 í Reykjavík,
d. 8. júlí 1979,
vélstjóri í Kópavogi
og k.h. Marsibil Magnea Ólafsdóttir,
f. 11. mars 1929 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Pétur, f. 22. maí 1977,
  b) Sigríður Ösp, f. 30. júlí 1978,
  c) Guðmundur Freyr, f. 3. mars 1984.

5a Pétur Mogensen,
f. 22. maí 1977 í Reykjavík,
búsettur í Svíþjóð.
[Vig., 5:1559.]

5b Sigríður Ösp Mogensen,
f. 30. júlí 1978 í Reykjavík,
búsett í Svíþjóð.
[Vig., 5:1559.]

5c Guðmundur Freyr Mogensen,
f. 3. mars 1984 í Reykjavík,
búsettur í Svíþjóð.
[Vig., 5:1558.]

3g Svava Guðmundsdóttir,
f. 6. jan. 1918 í Sanitas á Seltjarnarnesi,
d. 19. sept. 1969,
Húsfreyja í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:347; Vig., 8:2589; Vélstj., 3:1235.]
- M. 14. sept. 1937,
Jón Óskar Guðsteinsson,
f. 9. ágúst 1916 í Reykjavík,
d. 14. apríl 1975,
vélstjóri í Reykjavík.
For.: Guðsteinn Eyjólfsson,
f. 1. jan. 1890 í Krosshúsum í Grindavík,
d. 12. júlí 1972,
klæðskeri og kaupmaður
og k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 28. maí 1893 í Miðhúsum, Hvolhr., Rang.,
d. 13. nóv. 1942.
Börn þeirra:
  a) Örn, f. 1. sept. 1936,
  b) Guðsteinn, f. 20. des. 1938,
  c) Guðsteinn, f. 3. júní 1941,
  d) Guðrún, f. 27. jan. 1943,
  e) Kristín María, f. 2. maí 1944,
  f) Erna, f. 21. nóv. 1947,
  g) Ríkharður, f. 30. des. 1953.
~
Sigurður Kristinn Jónsson,
f. 3. ágúst 1906 á Patreksfirði,
d. 17. nóv. 1968,
sjómaður í Kópavogi.
For.: Jón Indriðason,
f. 20. maí 1884 á Naustabrekku, Rauðasandshr., V-Barð.,
d. 17. febr. 1974.
Skósmiður á Patreksfirði, síðar í Kópavogi
og k.h. Jónína Guðrún Jónsdóttir,
f. 3. okt. 1885 á Geirseyri við Patreksfjörð,
d. 20. mars 1961.
Barn þeirra:
  h) Sigurður Trausti, f. 6. ágúst 1952.

4a Örn Jónsson,
f. 1. sept. 1936 í Reykjavík,
járnsmiður í Kópavogi.
[Bergsætt, 1:347; Vélstj., 3:1235.]
- K. 18. jan. 1958, (skilin),
Soffía Lúðvíksdóttir,
f. 8. júní 1939,
búsett í Bandaríkjunum.
Barn þeirra:
  a) Svava, f. 12. mars 1958.
- K. 31. mars 1960, (skilin),
Svala Norðberg Tryggvadóttir,
f. 9. jan. 1936,
d. 27. ágúst 1987.
For.: Tryggvi Guðjón Þorfinnsson,
f. 2. ágúst 1917,
og Ingibjörg Sigfríður Benediktsdóttir,
f. 12. jan. 1917.
Börn þeirra:
  b) Birgir, f. 18. apríl 1960,
  c) Benedikt, f. 15. sept. 1962,
  d) Bergþór, f. 18. des. 1967,
  e) Stúlka, f. 24. des. 1969,
  f) Ingibjörg Berglind, f. 8. sept. 1973.

5a Svava Arnardóttir,
f. 12. mars 1958 í Reykjavík,
búsett í Bandarikjunum.
[Bergsætt, 1:348.]

5b Birgir Arnarson,
f. 18. apríl 1960 í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:348.]
- K. 10. des. 1983,
Ragnheiður Sif Ragnarsdóttir,
f. 26. ágúst 1962.
For.: Ragnar Kjartansson,
f. 4. mars 1942 í Reykjavík,
framkvæmdastjóri
og k.h. Helga Thomsen,
f. 1. des. 1944 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Ragnar Örn, f. 7. sept. 1987.

6a Ragnar Örn Birgisson,
f. 7. sept. 1987.
[Þ2001]

5c Benedikt Arnarson,
f. 15. sept. 1962 í Reykjavík.
[Bergsætt, 1:348; Þ2001]
- K. (skilin),
Valgerður Karlsdóttir,
f. 12. jan. 1966.
For.: Karl Karlsson Eiðsson,
f. 16. ágúst 1943 í Reykjavík,
bifreiðarstjóri
og k.h. (skildu) Eyrún Sigurbjörg Óskarsdóttir,
f. 5. okt. 1944,
búsett í Garðabæ.
Barn þeirra:
  a) Helena Ósk, f. 8. maí 1987.

6a Helena Ósk Benediktsdóttir,
f. 8. maí 1987.
[ORG]

5d Bergþór Arnarson,
f. 18. des. 1967,
vefhönnuður.
[ORG]

5e Stúlka Arnardóttir,
f. 24. des. 1969,
d. 26. des. 1969.
[ORG]

5f Ingibjörg Berglind Arnardóttir,
f. 8. sept. 1973.
[ORG]

4b Guðsteinn Jónsson,
f. 20. des. 1938 í Reykjavík,
d. 9. apríl 1939 þar.
[Vélstj., 3:1235.]

4c Guðsteinn Jónsson,
f. 3. júní 1941 í Reykjavík,
járnsmiður í Reykjavík.
[Vélstj., 3:1235.]
- K.
Sigurlaug Jósefína Steinþórsdóttir,
f. 10. maí 1931 á Breiðabólsstað í Vatnsdal.
For.: Steinþór Björn Björnsson,
f. 28. mars 1890 á Litlu-Giljá,
d. 4. jan. 1986,
bóndi á Breiðabólstað í Vatnsdal
og k.h. Ingibjörg Jónasdóttir,
f. 21. okt. 1899 á Smyrlabergi á Ásum,
d. 4. apríl 1978 á Blönduósi.
Börn þeirra:
  a) María Elísabet, f. 20. sept. 1970,
  b) Ingibjörg Þóra, f. 7. mars 1973.

5a María Elísabet Guðsteinsdóttir,
f. 20. sept. 1970.
[ORG]
- Barnsfaðir
Jónbjörn Valgeirsson,
f. 8. apríl 1966.
For.: Valgeir Sigurðsson,
f. 21. okt. 1944 í Reykjavík,
kranamaður á Akranesi
og Elsa Pálsdóttir,
f. 30. des. 1938.
Barn þeirra:
  a) Andri Már, f. 5. sept. 1988.
- M. (óg.)
Árni Kristjánsson,
f. 6. apríl 1965 í Reykjavík,
tónlistarmaður og rafeindavirki í Reykjavík.
For.: Kristján Árnason,
f. 26. sept. 1934 í Reykjavík,
menntaskólakennari á Laugavatni og í Reykjavík
og k.h. Kristín Anna Þórarinsdóttir,
f. 26. okt. 1935 í Reykjavík,
d. 2. nóv. 1986 í Reykjavík,
leikari og húsfreyja í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Ísold Anna, f. 5. maí 1994.

6a Andri Már Maríuson,
f. 5. sept. 1988 í Reykjavík.
[ORG]

6b Ísold Anna Árnadóttir,
f. 5. maí 1994 í Reykjavík.
[ORG]

5b Ingibjörg Þóra Guðsteinsdóttir,
f. 7. mars 1973 í Reykjavík.
[ORG]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Ásgeir Már Ásgeirsson,
f. 30. mars 1972 í Reykjavík,
búsettur á Akureyri.
For.: Ásgeir Sigurðsson,
f. 15. mars 1944,
rafvirki í Reykjavík
og k.h. Guðrún Valgeirsdóttir,
f. 25. júní 1946 í Reykjavík,
húsmóðir í Reykjavík.

4d Guðrún Jónsdóttir,
f. 27. jan. 1943 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
[Vélstj., 3:1235.]
- M. 28. sept. 1963, (skilin),
Hlöðver Diðriksson,
f. 25. ágúst 1939,
frá Kanastöðum í Landeyjum.
For.: Guðmundur Diðrik Sigurðsson,
f. 25. ágúst 1914 í Stekk, Garðahr., Gull.,
d. apríl 1995,
bóndi á Kanastöðum, A-Landeyjahr., Rang.
og Guðrún Hansdóttir,
f. 21. okt. 1920 í Hafnarfirði,
d. 2. nóv. 1993.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Svava, f. 24. ágúst 1964,
  b) Diðrik Sigurður, f. 11. jan. 1967,
  c) Guðsteinn, f. 4. jan. 1970.

5a Guðrún Svava Hlöðversdóttir,
f. 24. ágúst 1964.
[ORG]
~
Bragi Sigþórsson,
f. 30. mars 1969,
búsettur í Garðabæ.
For.: Sigþór Hákonarson,
f. 23. des. 1951 í Reykjavík,
og k.h. Lilja Bragadóttir,
f. 24. febr. 1952 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Hjörvar Hans, f. 27. maí 1991,
  b) Lilja, f. 25. maí 1999.

6a Hjörvar Hans Bragason,
f. 27. maí 1991.
[ORG]

6b Lilja Bragadóttir,
f. 25. maí 1999.
[ORG]

5b Diðrik Sigurður Hlöðversson,
f. 11. jan. 1967,
búsettur í Svíþjóð.
[ORG; Þ2002]

5c Guðsteinn Hlöðversson,
f. 4. jan. 1970,
búettur í Vestmannaeyjum.
[ORG]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Svandís Þórhallsdóttir,
f. 13. maí 1972,
leikskólakennari, búsett í Hveragerði.
For.: Þórhallur Ármann Guðjónsson,
f. 27. okt. 1931 í Vestmannaeyjum,
umsjónarmaður í Vestmannaeyjum
og k.h. Svala Ingólfsdóttir,
f. 10. ágúst 1944,
húsmóðir í Vestmannaeyjum.
Börn þeirra:
  a) Fjölnir, f. 20. maí 1992,
  b) Birkir, f. 7. apríl 1996.

6a Fjölnir Guðsteinsson,
f. 20. maí 1992.
[ORG]

6b Birkir Guðsteinsson,
f. 7. apríl 1996.
[ORG]

4e Kristín María Jónsdóttir,
f. 2. maí 1944 í Reykjavík,
bústýra í Reykjavík, saumakona.
[Vélstj., 3:1235; Bergsætt, 1:348]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Pétur Sigurðsson,
f. 26. jan. 1946,
kjötiðnaðarmaður.
For.: Sigurður Breiðfjörð Ólafsson,
f. 19. júlí 1924,
verkamaður á Grund í Höfnum
og Sigþrúður Sigurðardóttir,
f. 22. ágúst 1922 á Skaftárdal,
hjá foreldrum sínum á Skaftárdal til 1931, í Skammadal 1931-32, með móður sinni á Ljótarstöðum 1932-33, í Suður-Vík 1933-36, vinnukona þar 1926-42, og aftur 1946-52, og er þar enn 1853-54, í Vík 1954-57, er í Reykjavík 1966.
Börn þeirra:
  a) Jón Óskar, f. 27. apríl 1962,
  b) Vignir, f. 13. maí 1964.

5a Jón Óskar Pétursson,
f. 27. apríl 1962 í Reykjavík,
d. 21. nóv. 2007 í Hornum, Jótlandi, Danmörku.
Búsettur í Danmörku.
[Bergsætt, 1:348; Þ2002; Munnl.heim.(KC); Mbl. 12/12/07]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Nina Margrét Perry,
f. um 1965.
Börn þeirra:
  a) Ásbjörn Arnar, f. 11. júlí 1983,
  b) Kristinn Þór, f. 20. febr. 1988.
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Karin Collstrup,
f. 15. júlí 1971.
For.: Sören Collstrup,
f. 21. mars 1945
og Inger-Lisbeth Jörgensen,
f. 2. sept. 1947.
Börn þeirra:
  c) Elin, f. 11. mars 1993,
  d) Anja, f. 18. des. 1994.

6a Ásbjörn Arnar Jónsson,
f. 11. júlí 1993 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(KC)]

6b Kristinn Þór Jónsson,
f. 20. febr. 1988 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(KC)]

6c Elin Jónsdóttir Collstrup,
f. 11. mars 1993 í Århus, Danmörku.
[Munnl.heim.(KC)]

6d Anja Jónsdóttir Collstrup,
f. 18. des. 1994 í Århus í Danmörku.
[Munnl.heim.(KC)]

5b Vignir Pétursson,
f. 13. maí 1964,
búettur í Garðabæ.
[Bergsætt, 1:348; Þ2001]
~
Alda Þorsteinsdóttir,
f. 30. apríl 1965 í Reykjavík.
For.: Þorsteinn Arnar Andrésson,
f. 2. maí 1933 á Saurum, Hraunhr., Mýr.,
d. 1. febr. 2007 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri
og k.h. Friðbjörg Óskarsdóttir,
f. 7. sept. 1941 í Reykjavík.
Leiðbeinandi.
Börn þeirra:
  a) Íris Dögg, f. 26. ágúst 1988,
  b) Andri Heimir, f. 5. ágúst 1992.

6a Íris Dögg Vignisdóttir,
f. 26. ágúst 1988.
[Þ2001; Mbl. 7/2/07]
~
Logi Jóhannesson,
f. 28. maí 1985.
For.: Jóhannes Hörður Mörk Bragason,
f. 6. jan. 1950 í Reykjavík.
Flugvirki í Reykjavík
og Sigurlaug Guðbjörnsdóttir,
f. 1. maí 1945 í Reykjavík.
Flugfreyja í Garðabæ.
Barn þeirra:
  a) Alexander Ívar, f. 18. maí 2005.

7a Alexander Ívar Logason,
f. 18. maí 2005.
[Mbl. 7/2/07/]

6b Andri Heimir Vignisson,
f. 5. ágúst 1992.
[Þ2001.]

4f Erna Jónsdóttir,
f. 21. nóv. 1947 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
[Vélstj., 3:1235; Rafv., 2:654]
~
Martin Kristinn Alfredsson Olesen,
f. 4. sept. 1948,
rafvirki og verkstjóri í Reykjavík.
For.: Alfred K. Olesen,
f. 23. jan. 1908 í Viborg, Danmörku,
d. 12. júní 1989,
verkstjóri
og k.h. Helga Karólína Olesen Halldórsdóttir,
f. 24. des. 1908 í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Helga Kristín, f. 25. ágúst 1967,
  b) Svava María, f. 21. júní 1969.

5a Helga Kristín Martinsdóttir,
f. 25. ágúst 1967.
[ORG; Þ2002]
- M.
Hrafn Sverrisson,
f. 13. maí 1965 í Vestmannaeyjum.
For.: Sverrir Jónsson,
f. 14. apríl 1942 í Reykjavík,
d. 17. jan. 1993 í Stavanger, Noregi,
verkamaður í Vestmannaeyjum
og k.h. (skildu) Hrefna Jónsdóttir,
f. 23. mars 1941 í Vestmannaeyjum.
Börn þeirra:
  a) Jón Ingi, f. 7. maí 1990,
  b) Sigurlín Ósk, f. 10. nóv. 1992.

6a Jón Ingi Hrafnsson,
f. 7. maí 1990.
[ORG]

6b Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir,
f. 10. nóv. 1992.
[ORG]

5b Svava María Martinsdóttir,
f. 21. júní 1969,
sölumaður.
[Rafv., 2:654]
- M.
Kristján Þór Bernótusson,
f. 28. mars 1968 í Reykjavík.
For.: Bernótus Kristjánsson,
f. 17. sept. 1925 í Vestmannaeyjum,
skipstjóri í Reykjavík,
og k.h. Þórunn Matthíasdóttir,
f. 8. sept. 1927 í Reykjavík,
deildarfulltrúi í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Bergþór, f. 29. okt. 1999.

6a Bergþór Kristjánsson,
f. 29. okt. 1999.
[Þ2002]

4g Ríkharður Jónsson,
f. 30. des. 1953 í Reykjavík,
Búsettur í Reykjavík.
[Vélstj., 3:1235.]
~
Guðný Ólöf Bergsteinsdóttir,
f. 23. mars 1955.
For.: Bergsteinn Sigmar Sigurðsson,
f. 30. sept. 1928,
bifreiðasmiður í Reykjavík
og k.h. (skildu) Bára Brynjólfsdóttir,
f. 14. mars 1934 í Reykjavík,
húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Sigríður Ósk, f. 15. mars 1978,
  b) Berglind Bára, f. 19. okt. 1982.

5a Sigríður Ósk Ríkharðsdóttir,
f. 15. mars 1978.
[ORG]
- Barnsfaðir
Garðar Örn Hinriksson,
f. 10. des. 1971.
For.: Hinrik Ingi Árnason,
f. 11. nóv. 1951,
og Oddný Steingrímsdóttir,
f. 18. okt. 1952.
Barn þeirra:
  a) Birta Dögg, f. 30. maí 1999.
- M. (óg.)
Árni Þór Vilhelmsson,
f. 14. nóv. 1981.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Vilhelm Þór Árnason,
f. 20. júlí 1947.
Búsettur á Ólafsvík
og Kristrún Jónsdóttir,
f. 13. júní 1953.

6a Birta Dögg Garðarsdóttir,
f. 30. maí 1999.
[ORG]

5b Berglind Bára Ríkharðsdóttir,
f. 19. okt. 1982.
[ORG]

4h Sigurður Trausti Sigurðsson,
f. 6. ágúst 1952 í Reykjavík,
vinnuvélastjóri.
[Vig., 8:2589.]
- K. 17. júlí 1972, (skilin),
Kristín Helga Jónatansdóttir,
f. 10. maí 1952 í Hafnarfirði,
verkakona í Hafnarfirði.
For.: Jónatan Guðbrandsson,
f. 11. jan. 1926 á Patreksfirði,
d. 30. sept. 1978,
og k.h. Guðmunda Kristín Guðmundsdóttir,
f. 11. maí 1925 í Hafnarfirði,
Húsfreyja í Hafnarfirði, svo í Keflavík.
Börn þeirra:
  a) Guðmunda Jóna, f. 21. febr. 1972,
  b) Sigurður Kristinn, f. 30. okt. 1975,
  c) Marteinn Svavar, f. 30. okt. 1975.
- K.
Jóhanna Olga Zoëga Hjaltalín,
f. 20. febr. 1957 í Reykjavík,
d. 20. okt. 2006 þar.
Framreiðslumaður í Reykjavík.
For.: Björn Sigurðsson,
f. 22. ágúst 1932 í Reykjavík,
d. 11. sept. 1980 þar.
Verslunarmaður í Reykjavík
og k.h. (skildu) Ragnheiður Erla Hauksdóttir,
f. 3. okt. 1938 á Þinghól, Glæsibæjarhr., Eyjaf.,
d. 24. apríl 2004.
Búsett á Flateyri.

5a Guðmunda Jóna Sigurðardóttir,
f. 21. febr. 1972 í Hafnarfirði,
skrifstofumaður í Hafnarfirði.
[Vig., 8:2589.]
- Barnsfaðir
Skarphéðinn Karl Erlingsson,
f. 20. febr. 1965 á Vopnafirði,
sölumaður í Reykjavík.
For.: Erlingur Pálsson,
f. 3. júlí 1933 á Refstað í Vopnafirði,
bóndi á Ljótsstöðum í Vopnafirði
og Anna Geirsdóttir,f. 1. des. 1944 í Borgarfirði eystra.
Barn þeirra:
  a) Kristín Helga, f. 26. okt. 1991.
- M. (óg.)
Marinó Ellertsson,
f. 17. maí 1968.
verkamaður.
For.: Ellert Líndal Jensson,
f. 25. júní 1936,
verkamaður í Reykjavík,
og k.h. (skildu) Sigurlaug Marinósdóttir,
f. 14. ágúst 1940 í Reykjavík,
húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  b) Daníel Ísak, f. 12. júlí 1997,
  c) Fanný Ruth, f. 24. júlí 2001.

6a Kristín Helga Skarphéðinsdóttir,
f. 26. okt. 1991 í Reykjavík.
[Vig., 8:2589.]

6b Daníel Ísak Marinósson,
f. 12. júlí 1997.
[ORG; Þ2002]

6c Fanný Ruth Marinósdóttir,
f. 24. júlí 2001.
[Þ2002]

5b Sigurður Kristinn Sigurðsson,
f. 30. okt. 1975.
[ORG; Þ2002]

5c Marteinn Svavar Sigurðsson,
f. 30. okt. 1975.
[ORG; Þ2002]

2d Hilaríus Gísli Jóhannesson,
f. 27. mars 1882 á Álfadal,
d. 3. maí 1888 þar.
[Kb. Sæbóls.]

2e Jens Greipur Jóhannesson,
f. 22. okt. 1883 á Álfadal [20. okt í mannt. 1910],
Greips-nafnið er ekki í kb. Sæbóls við fæðingu en í manntölum eftir það. Er með foreldrum sínum í Álfadal 1892 og 1901.
[Kb. Sæbóls.]

2f Eiríkur Jóhannesson,
f. 15. jan. 1886 á Álfadal,
er með foreldrum sínum í Álfadal 1892 og 1901.
[Kb. Sæbóls.]

2g Guðrún Þorgerður Jóhannesdóttir,
f. 26. apríl 1888 í Álfadal,
d. 21. ágúst 1888 þar.
[Kb. Sæbóls]

2h Gróa Rósinkransa Jóhannesdóttir,
f. 25. febr. 1890 í Álfadal,
d. 30. des. 1964 í Reykjavík,
er með foreldrum sínum í Álfadal 1892 og 1901. Grafin í Reykjavík.
[Kb. Sæbóls; M1890; gardur.is]
- M.
Jón Guðmundsson,
f. 31. júlí 1888 á Hamarlandi í Reykhólasveit,
d. 8. febr. 1925 drukknaði í Halaveðrinu 7.-8. febrúar.
For.: Guðmundur Snorri Björnsson,
f. 1. okt. 1863 á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún.,
d. 19. ágúst 1944,
söðlasmiður og bóndi á Hamarlandi, Reykhólahr., A-Barð.
og k.h. Ingunn Sigríður Jónsdóttir,
f. 27. mars 1866 á Klömbrum, V-Hún.,
d. 20. apríl 1915,
húsfreyja á Hamarlandi.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur Snorri, f. 23. okt. 1913,
  b) Ingunn Sigríður Elísabet Ólöf, f. 20. sept. 1915,
  c) Ríkarður Jóhannes, f. 21. des. 1920.

3a Guðmundur Snorri Jónsson,
f. 23. okt. 1913 í Reykjavík,
d. 28. mars 2009.
Vélfræðingur í Reykjavík, framkvæmdastjóri ASÍ.
[Vélstj., 5:1938; Æviskr. Samt., 3:145]
- K. 5. febr. 1944,
Agnes Jóna Magnúsdóttir,
f. 27. mars 1921 í Reykjavík,
d. 25. júlí 2003.
For.: Guðjón Magnús Jónsson,
f. 7. ágúst 1900,
d. 9. nóv. 1955,
bifreiðarstjóri í Reykjavík
og k.h. Þórunn Einarsdóttir,
f. 11. jan. 1884,
d. 20. febr. 1967.
Börn þeirra:
  a) Þórunn, f. 5. febr. 1953,
  b) Jón Magnús, f. 28. júlí 1955.

4a Þórunn Snorradóttir,
f. 5. febr. 1953 í Reykjavík,
kennari í Reykjavík.
[Vélstj., 5:1939; Kenn., 5:446; Þ2015]
- M. 14. sept. 1974 (skilin),
Jón Kristján Þorvarðarson,
f. 23. júlí 1954 í Reykjavík,
kennari, búsettur í Kópavogi
For.: Þorvarður Björn Jónsson,
f. 16. okt. 1928 á Ísafirði,
verkfræðingur
og k.h. Unnur Ósk Jónsdóttir,
f. 29. febr. 1928 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Snorri, f. 9. júlí 1974,
  b) Unnur Agnes, f. 31. okt. 1980.

5a Snorri Jónsson,
f. 9. júlí 1974 í Reykjavík.
[Kenn., 5:446; Þ2015]

5b Unnur Agnes Jónsdóttir,
f. 31. okt. 1980 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
[Kenn., 5:446; Þ2015]
- M. (óg.)
Steingrímur Arnar Finnsson,
f. 29. febrúar 1980.
Börn þeirra:
  a) Þór Trausti, f. 14. júní 2005,
  b) Sunna Dröfn, f. 9. júní 2008,
  c) Steinar Orri, f. 16. okt. 2012.

6a Þór Trausti Steingrímsson,
f. 14. júní 2005.
[Þ2015]

6b Sunna Dröfn Steingrímsdóttir,
f. 9. júní 2008.
[Þ2015]

6c Steinar Orri Steingrímsson,
f. 16. okt. 2012.
[Munnl.heim.(ÞS); Þ2015]

4b Jón Magnús Snorrason,
f. 28. júlí 1955 í Reykjavík.
d. 4. júni 2002.
[Vélstj., 5:1939;Munnl.heim.(ÞS);Þ2015]
Barn hans:
  a) Svanhildur Þóra, f. 27. jan. 1982.

5a Svanhildur Þóra Jónsdóttir,
f. 27. jan. 1982.
Búsett í Bretlandi.
Barn hennar:
  a) Birta Kristín, f. 13. mars 2002.
- M (óg.)
Steinn Viðar Gunnarsson,
f. 25. nóv. 1976.
Barn þeirra:
  b) Gabríel Tristan, f. 14. júlí 2014.

6a Birta Kristín Jóhannsdóttir,
f. 13. mars 2002.
[Munnl.heim.(ÞS);Þ2015]

6b Gabríel Tristan Steinsson,
f. 14. júlí 2014.
[Munnl.heim.(ÞS);Þ2015]

3b Ingunn Sigríður Elísabet Ólöf Jónsdóttir,
f. 20. sept. 1915 í Reykjavík,
d. 20. ágúst 2007 þar.
[Mbl. 12/5/95.]
- M. 24. nóv. 1934,
Sigurður Guðmundsson,
f. 9. nóv. 1912 í Reykjavík,
d. 2. maí 1995 þar,
málarameistari.
For.: Guðmundur Guðnason,
f. 17. júní 1878 í Traðarkoti á Stokkseyri,
d. 11. apríl 1962,
skipstjóri í Reykjavík
og k.h. Mattína Helgadóttir,
f. 9. ágúst 1873 á Miðfelli, Hrunamannahr.,
d. 26. apríl 1964.
Börn þeirra:
  a) Jóna Gróa, f. 18. mars 1935,
  b) Birgir, f. 1937,
  c) Stúlka, f. 1938,
  d) Mattína, f. 15. mars 1944.

4a Jóna Gróa Sigurðardóttir,
f. 18. mars 1935 í Reykjavík,
fv. borgarfulltrúi, framkvæmdastjóri.
[Mbl. 12/5/95; Vélstj., 2:721.]
- M. 15. maí 1954,
Guðmundur Jónsson,
f. 27. apríl 1932 í Reykjavík,
vélstjóri í Reykjavík.
For.: Jón Jóhannes Ármannsson,
f. 23. nóv. 1899 í Reykjavík,
d. 20. júlí 1982,
stýrimaður í Reykjavík
og Guðlaug Margrét Guðmundsdóttir,
f. 14. ágúst 1900 á Grund, Vatnsleysustrandarhr., Gull.,
d. 14. júlí 1990.
Börn þeirra:
  a) Ingunn Guðlaug, f. 9. ágúst 1954,
  b) Sigurður, f. 10. maí 1957,
  c) Helga, f. 10. ágúst 1958,
  d) Auður Björk, f. 15. ágúst 1966.

5a Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir,
f. 9. ágúst 1954 í Reykjavík,
viðskiptafræðingur í Reykjavík.
[Vélstj., 2:721; Viðsk./hagfr., 2:679]
- M. 10. jan. 1976, (skilin),
Axel Skúlason,
f. 9. apríl 1953 í Reykjavík,
flugmaður.
For.: Skúli Axelsson,
f. 26. jan. 1925 í Slangerup, Danmörku,
flugmaður
og k.h. Vildís Garðarsdóttir,
f. 6. sept. 1933,
skrifstofumaður.
Börn þeirra:
  a) Sara, f. 27. febr. 1980,
  b) Skúli, f. 13. júlí 1981.

6a Sara Axelsdóttir,
f. 27. febr. 1980,
búsett í Danmörku.
[ORG; Flugm., 16; Þ2002]

6b Skúli Axelsson,
f. 13. júlí 1981.
[ORG; FLugm., 16; Viðsk./hagfr., 2:680]

5b Sigurður Guðmundsson,
f. 10. maí 1957 í Reykjavík,
héraðsdómslögmaður í Reykjavík.
[Vélstj., 2:721; (Munnl.heim.HG)]
Barnsmóðir
Lovísa Geirsdóttir,
f. 20. jan. 1956,
leikskólastjóri.
For.: Geir Jóhann Geirsson,
f. 31. okt. 1917 á Siglufirði,
vélstjóri í Reykjavík,
og k.h. Guðrún Eybjörg Sigurðardóttir,
f. 10. apríl 1926 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Ísak, f. 24. júní 1984,
  b) Aldís Gróa, f. 10. sept. 1992.

6a Ísak Sigurðsson,
f. 24. júní 1984.
[Munnl.heim.(HG)]

6b Aldís Gróa Sigurðardóttir,
f. 10. sept. 1992.
[Munnl.heim.(HG)]

5c Helga Guðmundsdóttir,
f. 10. ágúst 1958 í Reykjavík,
flugfreyja, fjölmiðlafræðingur og kaupmaður i Kópavogi.
[Vélstj., 2:721; Sjúkral., 2:566]
- M. 24. maí 1980, (skilin),
Úlfar Garðar Rafnsson,
f. 12. ágúst 1954 í Reykjavík,
d. 2. ágúst 1987 þar,
framreiðslumaður.
For.: Rafn Magnússon,
f. 4. sept. 1931 í Reykjavík,
d. 10. apríl 1966 - drukknaði af togaranum Þormóði goða,
og k.h. Svanfríður Kristín Benediktsdóttir,
f. 6. des. 1925 í Hnífsdal,
húsmóðir og sjúkraliði í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Svanfríður Kristín, f. 13. des. 1979,
  b) Heba, f. 4. febr. 1983.
- M. (óg.)
Jóhann Gíslason,
f. 30. des. 1958 í Keflavík,
kaupmaður í Kópavogi.
For.: Gísli Ingvi Þorvaldsson,
f. 21. ágúst 1933 á Akureyri,
kaupmaður í Kópavogi
og Kristjana Sæmundsdóttir,
f. 5. ágúst 1934 á Birnunesi á Árskógsströnd,
húsmóðir.
Barn þeirra:
  c) Aron, f. 10. nóv. 1990.

6a Svanfríður Kristín Úlfarsdóttir,
f. 13. des. 1979 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6b Heba Úlfarsdóttir,
f. 4. febr. 1983 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6c Aron Jóhannsson,
f. 10. nóv. 1990 Mobile, Alabama, Bandaríkjunum.
[ORG; Þ2002; Munnl.heim.(hg)]

5d Auður Björk Guðmundsdóttir,
f. 15. ágúst 1966 í Reykjavík,
Fjölmiðlafræðingur í Reykjavík.
[Vélstj., 2:721.]
~
Ægir Birgisson,
f. 28. des. 1966.
For.: Birgir Ellert Halldórsson,
f. 21. sept. 1937 í Reykjavík,
kaupmaður í Reykjavík
og Sigríður Auðunsdóttir,
f. 20. apríl 1939 í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð,
húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Andrea Líf, f. 16. apríl 1988,
  b) Guðmundur Birgir, f. 3. apríl 1990.

6a Andrea Líf Ægisdóttir,
f. 16. apríl 1988.
[ORG; Þ2002]

6b Guðmundur Birgir Ægisson,
f. 3. apríl 1990.
[ORG; Þ2002]

4b Birgir Sigurðsson,
f. 1937,
d. 1937.
[Mbl. 28/8/07]

4c Stúlka Sigurðardóttir,
f. 1938,
d. 1938.
[Mbl. 28/8/07]

4d Mattína Sigurðardóttir,
f. 15. mars 1944.
[Mbl. 12/5/95.]
- M. 9. des. 1961,
Sigurjón Kristjánsson,
f. 25. júní 1941.
For.: Kristján Friðrik Guðmundsson,
f. 14. júní 1909 í Reykjavík,
kaupmaður
og k.h. (óg.) Anna Sigríður Sigurjónsdóttir,
f. 6. ágúst 1914 á Skálum í Vopnafirði.
Börn þeirra:
  a) Anna Sigríður, f. 1. apríl 1961,
  b) Elísabet, f. 6. sept. 1962,
  c) Ríkey, f. 9. des. 1965.

5a Anna Sigríður Sigurjónsdóttir,
f. 1. apríl 1961 í Reykjavík,
búsett í Danmörku.
[ORG; Fr.-Hálsætt, 1:202; Þ2002]

5b Elísabet Sigurjónsdóttir,
f. 6. sept. 1962 í Reykjavík.
[ORG; Fr.-Hálsætt, 1:202]
~
Ingimar Skúli Sævarsson,
f. 13. sept. 1962.
Barn þeirra:
  a) Aníta Sædís, f. 5. jan. 1990.
Barn hennar:
  b) Sigurjón Agnar, f. 6. nóv. 1982.

6a Aníta Sædís Ingimarsdóttir,
f. 5. jan. 1990.
[Þ2002]

6b Sigurjón Agnar Daníelsson,
f. 6. nóv. 1982,
[Þ2002]

5c Ríkey Sigurjónsdóttir,
f. 9. des. 1965 í Reykjavík.
[ORG]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Filippus Þórhallsson,
f. 13. júlí 1960.
For.: Þórhallur Guðmundur Filippusson,
f. 21. júlí 1930 í Reykjavík,
listmálari á Sauðárkróki
og k.h. (skildu) Hansína Petrea Elíasdóttir,
f. 12. des. 1935 í Axlarhaga, Skagaf.,
húsmóðir á Efri-Fljótum, V-Skaft.
Börn þeirra:
  a) Sandra María, f. 19. júní 1989,
  b) Ólöf, f. 9. febr. 1993.

6a Sandra María Filippusdóttir,
f. 19. júní 1989.
[ORG; Þ2002]

6b Ólöf Filippusdóttir,
f. 9. febr. 1993.
[ORG; Þ2002]

3c Ríkarður Jóhannes Jónsson,
f. 21. des. 1920 í Reykjavík,
myndlistarmaður.
[ORG; Kenn., 2:78]
- K. 26. sept. 1942, (skilin),
Jóna Davíðey Kristinsdóttir,
f. 12. okt. 1924.
For.: Kristinn Friðfinnsson,
f. 2. ágúst 1885,
í Kenn., 2:78 er hann Friðriksson - verkamaður í Reykjavík
og María Jónsdóttir,
f. 7. jan. 1895 í Gerðum,
húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Jón Kristinn, f. 7. jan. 1943,
  b) María, f. 29. okt. 1944.

4a Jón Kristinn Ríkarðsson,
f. 7. jan. 1943.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Kenn., 2:78; Þ2002]
~
Guðmunda Anna Eyjólfsdóttir,
f. 1. maí 1945.
For.: Eyjólfur Jóhann Snæbjörnsson,
f. 16. okt. 1906 í Ólafsvík,
d. 4. okt. 1983 þar,
viktarmaður í Ólafsvík
og Anna Guðfinna Þórðardóttir,
f. 16. maí 1904,
d. 11. des. 1982,
húsfreyja í Ólafsvík.
Börn þeirra:
  a) Snæbjörg, f. 22. jan. 1968,
  b) Gróa Hlín, f. 10. mars 1971,
  c) Erlingur, f. 10. okt. 1975.

5a Snæbjörg Jónsdóttir,
f. 22. jan. 1968.
[ORG; Þ2002.]
- M. (óg.)
Sigurður Jóhannesson Nordal,
f. 19. febr. 1956,
rekstrarfræðingur í Reykjavík.
For.: Jóhannes Sigurðsson Nordal,
f. 11. maí 1924 í Reykjavík,
hagfræðingur, seðlabankastjóri
og k.h. Dóra Guðjónsdóttir Nordal,
f. 28. mars 1928,
húsfreyja og píanóleikari.
Börn þeirra:
  a) Dóra, f. 18. okt. 1993,
  b) Anna, f. 18. apríl 1996,
  c) Guðjón Ólafur, f. 10. okt. 1997.

6a Dóra Nordal,
f. 18. okt. 1993.
[Þ2002]

6b Anna Nordal,
f. 18. apríl 1996.
[Þ2002]

6c Guðjón Ólafur Nordal,
f. 10. okt. 1997.
[Þ2002]

5b Gróa Hlín Jónsdóttir,
f. 10. mars 1971,
Melseli 14.
[ORG; Þ2002; Rafv., 2:]
~
Ragnar Kristinn Ingason,
f. 7. jan. 1969,
rafvirki.
For.: Ingi Dóri Einar Einarsson,
f. 29. maí 1939 í Reykjavík,
bifreiðarstjóri
og k.h. Sigurlaug Gísladóttir,
f. 8. nóv. 1936 á Hellissandi.
Börn þeirra:
  a) Ríkarður Jón, f. 9. des. 1992,
  b) Bjarki Steinn, f. 29. apríl 1994,
  c) Sæunn Elín, f. 28. febr. 1996.

6a Ríkarður Jón Ragnarsson,
f. 9. des. 1992.
[Þ2002]

6b Bjarki Steinn Ragnarsson,
f. 29. apríl 1994.
[Þ2002]

6c Sæunn Elín Ragnarsdóttir,
f. 28. febr. 1996.
[Þ2002]

5c Erlingur Jónsson,
f. 10. okt. 1975,
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2009]
- K.
Íris ósk Blöndal,
f. 1. okt. 1977.
[Þ2009]

4b María Ríkarðsdóttir,
f. 29. okt. 1944 í Reykjavík,
hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
[ORG; Kenn., 2:78]
~
Hreinn Guðmundur Hrólfsson,
f. 17. mars 1942 á Ísafirði,
bifvélavirki.
For.: Hrólfur Jón Þórarinsson,
f. 2. okt. 1911 í Bolungarvík,
d. 14. júní 1976 í Reykjavík,
skipstjóri og útgerðarmaður í Bolungarvík, síðar í Reykjavík,
og Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir,
f. 30. apríl 1914 á Þrasastöðum, Holtshr., Skag.
Börn þeirra:
  a) Jón Davíð, f. 22. ágúst 1969,
  b) Stefán Þór, f. 17. nóv. 1972,
  c) Guðmundur Viðar, f. 18. jan. 1975,
  d) Díana Dögg, f. 24. okt. 1982.

5a Jón Davíð Hreinsson,
f. 22. ágúst 1969.
[ORG]
~
Sigrún Guðjónsdóttir,
f. 6. apríl 1967 í Reykjavík,
bakari.
For.: Sigurður Guðjón Magnússon,
f. 26. mars 1924 á Orustustöðum,
d. 25. apríl 1995,
hjá foreldrum sínum á Orustustöðum til 1947, vinnumaður á Teigingarlæk 1947-48, hjá móður sinni á Orustustöðum 1948-49, lausamaður á Kirkjubæjarklaustri 1949-50, fór síðan til Reykjavíkur og er þar 1956, heimilisfaðir, síðar bílstjóri í Kópavogi
og k.h. Áslaug Sigurðardóttir,
f. 25. des. 1923 í Syðri-Gegnishólum,
húsfreyja í Kópavogi.
Barn þeirra:
  a) Davíð Snær, f. 16. jan. 1998.

6a Davíð Snær Jónsson,
f. 16. jan. 1998.
[Þ2002]

5b Stefán Þór Hreinsson,
f. 17. nóv. 1972.
[ORG; Þ2002]
- K. (óg.)
Gerður Sif Gunnarsdóttir,
f. 13. mars 1971.
For.: Gunnar Páll Bachmann Friðriksson,
f. 29. ágúst 1945 á Patreksfirði,
rafvirki í Kópavogi
og k.h. Hulda Friðbjörg Friðþjófsdóttir,
f. 26. sept. 1943 á Ísafirði,
sjúkraliði.
Barn þeirra:
  a) Kristinn Viðar, f. 20. des. 2001.

6a Kristinn Viðar Stefánsson,
f. 20. des. 2001.
[Þ2002]

5c Guðmundur Viðar Hreinsson,
f. 18. jan. 1975,
búsettur í Danmörku.
[ORG; Þ2002]

5d Díana Dögg Hreinsdóttir,
f. 24. okt. 1982.
[ORG]

2i Hildur Guðrún Kristín Jóhannesdóttir,
f. 19. júlí 1891 í Álfadal á Ingjaldssandi, Mýrahr., V-Ís.,
d. 12. jan. 1969 í Reykjavík.
[Manntal 1901; Vig., 4:1210; Kb. Sæbóls.]
- Barnsfaðir
Páll Haraldur Gíslason,
f. 22. des. 1872 á Völlum, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
d. 13. jan. 1931,
kaupmaður í Reykjavík.
For.: Gísli Pálsson,
f. 31. okt. 1844 á Myrká,
d. 28. mars 1885 á Grund,
bóndi á 2/3 af Völlum og Grund
og Kristín Sigríður Kristjánsdóttir,
f. 18. des. 1837,
d. 1878.
Barn þeirra:
  a) Páll Haraldur, f. 24. nóv. 1920.
- M.
Jóhann Ásmundsson
,
f. 24. febr. 1886 á Melstað í Miðfirði, V-Hún.,
d. 20. ágúst 1954.
Skrifstofumaður í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Ásmundur Jóhannes, f. 20. okt. 1929.

3a Páll Haraldur Pálsson,
f. 24. nóv. 1920 í Reykjavík,
framkvæmdastjóri Happdrættis Háskóla Íslands.
[Vig., 4:1210.]
- K. 1. mars 1947,
Bryndís Guðmundsdóttir,
f. 16. júlí 1920 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
For.: Guðmundur Guðmundsson,
f. 6. maí 1880 á Ísafirði,
d. 13. febr. 1932 í Reykjavík,
bakari á Ísafirði
og k.h. Nikólína Henriette Katrín Þorláksdóttir,
f. 9. júní 1884 á Ísafirði,
d. 14. nóv. 1959 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Hildur Jóhanna, f. 7. júní 1947,
  b) Gísli, f. 6. sept. 1948,
  c) Katrín, f. 2. okt. 1949,
  d) Ingibjörg, f. 1. febr. 1952,
  e) Birna, f. 30. maí 1953.

4a Hildur Jóhanna Pálsdóttir,
f. 7. júní 1947 í Reykjavík,
verslunarmaður í Reykjavík.
[Vig., 4:1210.]
- M. 31. ágúst 1968, (skilin),
Ásgeir Þorvaldsson,
f. 17. júlí 1943 í Reykjavík,
skrifstofumaður.
For.: Þorvaldur Ásgeirsson,
f. 15. mars 1917 á Neistastöðum, Villingaholtshr., Árn.,
d. 14. okt. 1988,
golfkennari í Reykjavík
og Karen Mogensen,
f. 10. maí 1922 á Seyðisfirði,
d. 31. jan. 1980.
Barn þeirra:
  a) Guðrún Bryndís, f. 4. febr. 1969.
- M. 1972,
Hafsteinn S. Garðarsson,
f. 4. des. 1944 í Reykjavík,
húsasmiður, verslunarmaður.
For.: Garðar Pálsson,
f. 10. ágúst 1903 á Akureyri,
d. 13. ágúst 1982,
sjómaður í Reykjavík
og Guðrún Sigurbjörnsdóttir,
f. 6. okt. 1917 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  b) Lilja Sigrún, f. 1. maí 1974,
  c) Hafsteinn Garðar, f. 12. maí 1975.

5a Guðrún Bryndís Hafsteinsdóttir,
f. 4. febr. 1969 í Reykjavík,
Kjördóttir seinni manns móður sinnar.
[Vig., 4:1211.]
- M. 22. ágúst 1992,
Einar Finnur Brynjólfsson,
f. 5. ágúst 1966 í Reykjavík,
húsasmiður.
For.: Brynjólfur Guðmundsson,
f. 18. nóv. 1937 í Reykjavík,
vélstjóri í Reykjavík.
og k.h. Hjördís Einarsdóttir,
f. 24. júní 1938 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Hildur Karen, f. 29. apríl 1990,
  b) Hjördís Ósk, f. 21. febr. 1994,
  c) Vigdís Helga, f. 30. júní 2002.

6a Hildur Karen Einarsdóttir,
f. 29. apríl 1990 í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]

6b Hjördís Ósk Einarsdóttir,
f. 21. febr. 1994 í Reykjavík.
[Þ2001]

6c Vigdís Helga Einarsdóttir,
f. 30. júní 2002 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EFB)]

5b Lilja Sigrún Hafsteinsdóttir,
f. 1. maí 1974 í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]

5c Hafsteinn Garðar Hafsteinsson,
f. 12. maí 1975 í Reykjavík,
búsettur í Danmörku.
[Vig., 4:1211.]
- Barnsmóðir
Stella Sverrisdóttir,
f. 16. júlí 1980.
For.: Sverrir Stefánsson,
f. 15. maí 1949,
og Sesselja Sveinbjörnsdóttir,
f. 11. des. 1953.
Barn þeirra:
  a) Gabríel Ómar, f. 4. jan. 2000.

6a Gabríel Ómar Hafsteinsson,
f. 4. jan. 2000.
[Þ2001]

4b Gísli Pálsson,
f. 6. sept. 1948 í Reykjavík,
verslunarmaður í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]

4c Katrín Pálsdóttir,
f. 2. okt. 1949 í Reykjavík,
deildarstjóri í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]
- Barnsfaðir
Kjartan Ragnars,
f. 27. sept. 1949 í Reykjavík,
lögfræðingur.
For.: Kjartan Ragnars,
f. 23. maí 1916 á Akureyri,
d. 2000.
Hæstaréttarlögmaður og fv. sendiherra í Reykjavík
og k.h. Ólafía Þorgrímsdóttir Ragnars,
f. 10. des. 1916 í Reykjavík,
d. 23. okt. 1997.
Barn þeirra:
  a) Ingibjörg Birna, f. 23. ágúst 1979.

5a Ingibjörg Birna Kjartansdóttir,
f. 23. ágúst 1979 í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]
~
Markús Jónsson,
f. 13. júní 1977.
For.: Jón Markússon,
f. 8. sept. 1946,
verkstjóri í Reykjavík,
og k.h. Sigurbjörg Pétursdóttir,
f. 10. sept. 1949 í Vestmannaeyjum,
kennari og húsfreyja í Reykjavík.

4d Ingibjörg Pálsdóttir,
f. 1. febr. 1952 í Reykjavík,
Skrifstofumaður í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]
- M. 2. des. 1970,
Steinar Berg Ísleifsson,
f. 21. júlí 1952 í Keflavík,
framkvæmdastjóri.
For.: Ísleifur Runólfsson,
f. 24. apríl 1927 á Kornsá í Vatnsdal,
Framkvæmdastjóri í Reykjavík.
og k.h. Ólafía Sigríður Guðbergsdóttir,
f. 4. des. 1931 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Páll Arnar, f. 14. júní 1973,
  b) Alma, f. 29. ágúst 1981,
  c) Dagný, f. 25. okt. 1987.

5a Páll Arnar Steinarsson,
f. 14. júní 1973 í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]

5b Alma Steinarsdóttir,
f. 29. ágúst 1981 í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]

5c Dagný Steinarsdóttir,
f. 25. okt. 1987 í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]

4e Birna Pálsdóttir,
f. 30. maí 1953 í Reykjavík,
skrifstofumaður í Reykjavík.
[Vig., 4:1211.]
- M. 28. maí 1977,
Helgi Pétursson,
f. 28. maí 1949 í Reykjavík,
blaðamaður, Ríó-tríós-maður.
For.: Pétur Kristjónsson,
f. 23. apríl 1926 í Reykjavík,
fulltrúi í Kópavogi
og Kristín Ísleifsdóttir,
f. 13. febr. 1927 í Reykjavík,
d. 24. nóv. 1969.
Börn þeirra:
  a) Bryndís, f. 16. apríl 1977,
  b) Pétur, f. 26. sept. 1978,
  c) Heiða Kristín, f. 20. apríl 1983,
  d) Snorri, f. 1. júní 1984.

5a Bryndís Helgadóttir,
f. 16. apríl 1977 í Reykjavík,
búsett í Danmörku.
[Vig., 4:1212]

5b Pétur Helgason,
f. 26. sept. 1978 í Reykjavík.
[Vig., 4:1212.]

5c Heiða Kristín Helgadóttir,
f. 20. apríl 1983 í Bandaríkjunum.
[Vig., 4:1212.]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Birgir Ísleifur Gunnarsson,
f. 22. ágúst 1980 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Gunnar Jóhann Birgisson,
f. 19. okt. 1960.
Hæstaréttarlögmaður og borgarfulltrúi.
og k.h. (skildu) Soffía Thorarensen,
f. 18. ágúst 1961 í Reykjavík.
Kennari í Reykjavík.

5d Snorri Helgason,
f. 1. júní 1984 í Reykjavík.
[Vig., 4:1212.]

3b Ásmundur Jóhannes Jóhannsson,
f. 29. okt. 1928 í Reykjavík,
d. 27. janúar 2004 þar.
Múrari og tæknifræðingur.
[Mbl. 5/2/04; Lögfr., 1:77; Vig., 6:1952; Þ2014;]
- K. 1952
Bergþóra Benediktsdóttir,
f. 7. ágúst 1927 á Barkarstöðum í Miðfirði, V-Hún.
Smurbrauðsdama.
For.: Benedikt Björnsson,
f. 22. febrúar 1885,
d. 13. maí 1967.
Bóndi á Barkarstöðum
og k.h. Jenný Karólína Sigfúsdóttir,
f. 27. júní 1895 í Rófu í Miðfirði,
d. 18. ágúst 1983.
Börn þeirra:
  a) Jenný, f. 7. febrúar 1954,
  b) Hildur Hanna, f. 28. apríl 1960,
  c) Jóhann, f. 12. júlí 1961,
  d) Benedikt Grétar, f. 2. okt. 1965.

4a Jenný Ásmundsdóttir,
f. 7. febrúar 1954.
Bankastarfsmaður.
[Mbl. 5/2/04; Vig., 6:1952; Þ2014;]
- M.  2. júní 1973,
Guðmundur Benediktsson,
f. 9. febr. 1953 í Reykjavík.
Bæjarlögmaður í Hafnarfirði.
For.: Benedikt Kristjánsson,
f. 5. maí 1925 í Selárdal, Ketildalahr., V-Barð.,
d. 8. ágúst 1989.
Deildarfulltrúi hjá Samvinnutryggingum, búsettur í Kópavogi
og k.h. Ólöf Ragnheiður Jónsdóttir,
f. 28. sept. 1924 í Súðavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Bergþóra Heiða, f. 9. sept. 1972,
  b) Ólöf Ása, f. 7. sept. 1975,
  c) Sara Benedikta, f. 29. maí 1993.

5a Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir,
f. 9. sept. 1972 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Lögf., 1:77; Vig., 6:1952; Þ2014;]

5b Ólöf Ása Guðmundsdóttir,
f. 7. sept. 1975 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Lögfr., 1:77; Vig., 6:1952; Þ2014;]
- M.
Grettir Rúnarsson,
f. 5. febr. 1974.
Búsettur í Kópavogi.

5c Sara Benedikta Guðmundsdóttir,
f. 29. maí 1993 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2014; Vig., 6:1952;]

4b Hildur Hanna Ásmundsdóttir,
f. 15. júní 1958.
Kjólameistari.
[Mbl. 5/2/04]
- M. (skilin)
Gylfi Jónsson,
f. 15. júní 1958.
Verktaki.
For.: Jón Hafsteinn Guðmundsson,
f. 19. jan. 1937 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri
og k.h. Hrafnhildur Matthíasdóttir,
f. 3. sept. 1936 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Birgir Páll, f. 9. júlí 1988.

5a Birgir Páll Gylfason,
f. 9. júlí 1988.
[Þ2004]

4c Jóhann Ásmundsson,
f. 12. júlí 1961.
Safnstjóri á Hnjóti.
[Mbl. 5/2/04]
- K.  8. júlí 1989,
Magnea Einarsdóttir
,
f. 18. okt. 1958.
Sérkennari.

4d Benedikt Grétar Ásmundsson,
f. 2. okt. 1965.
Nemi í byggingatæknifræði.
- K. (skilin)
Margrét Ólöf Magnúsdóttir,
f. 3. apríl 1967.
Djákni.
For.: Magnús Björnsson,
f. 26. apríl 1914 á Þorbergsstöðum, Laxárdalshr., Dal.,
d. 9. maí 1990.
Símamaður í Reykjavík
og k.h. Inger Ester Nikulásdóttir,
f. 8. júní 1924 á Eyrarbakka.
Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Kristín, f. 6. sept. 1990,
  b) Hólmfríður M., f. 1. okt. 1993,
  c) Ása Rut, f. 8. jan. 1996.
- K. (óg.)
Kristín Jóhannesdóttir,
f. 21. apríl 1966.
Búsett í Hafnarfirði.

5a Kristín Benediktsdóttir,
f. 6. sept. 1990.
[Þ2004]

5b Hólmfríður M. Benediktsdóttir,
f. 1. okt. 1993.
[Þ2004]

5c Ása Rut Benediktsdóttir,
f. 8. jan. 1996.
[Þ2004]

2j Kristján Hákon Jóhannesson,
f. 27. nóv. 1893 í Núpssókn,
d. 10. mars 1968,
Er í Álfadal 1901. Verkamaður í Reykjavík.
[Kb. Sæbóls; gardur.is]