Niđjatal Eiríks Tómassonar
bónda í Hrauni á Ingjaldssandi

Ţetta niđjatal hefur veriđ mörg ár í vinnslu – og er enn í vinnslu. Reyndar eru niđjatöl í eđli sínuendalaus, ţ.e. ţau verđa aldreitilbúin, ţví alltaf bćtast nýir niđjar viđ. Ţannig verđa prentuđ niđjatöl úrelt áđur en ţau koma út. Ţađ eru ţví ýmsir kostirviđ hafa niđjatöl á netinu.
  
Niđjataliđ er tekiđ saman í forritinu Espolin, sem enn virđist standa fyrir sínu viđ vinnslu niđjatala sem ţessa ţó ţađ hafi ekki veriđ uppfćrt í a.m.k. 15 ár. Ţegar ég var kominn nokkuđ af stađ viđ ţessa vinnu bjóst ég viđ niđjar Eiríks Tómassonar yrđu um 2500-3000 manns. Núna (14. febrúar 2019) eru niđjarnir orđnir 3679 í gagnasafninu og enn veit ég um börn sem ég hef ekki nánari upplýsingar um, en ég bjóst ekki viđ niđjarnir yrđu svona margir ţegar ég hóf ţetta verk.

Ég vil ţakka Oddi Helgasyni ćttfrćđingi fyrir allnokkra viđbót, en hann fór í gegn um taliđ mitt og bćtti viđ bćđi foreldrum maka og niđjum sem ég hafđi ekki vitađ um. Ađrir sem hafa komiđ međ mjög gagnlegar ábendingar eru Ásgeir Svanbergsson og Reynir Björnsson. Ţakka ég ţeim kćrlega fyrir yfirlesturinn. Ekki heldur gleyma öllum ţeim ćttfrćđiritum sem ég hef stuđst viđ. Ţar nefna Arnardalsćtt og Vigurćtt sem veriđ hafa mjög drjúgar. Annars hef ég sótt ćttingja í mjög mörg ćttfrćđirit og stéttatöl, sennilega hafa flest útgefin rit sem innihalda ćttfrćđiupplýsingar eitthvađ fram fćra viđ gerđ niđjatala sem ţessa. Ćttfrćđirit sem varla teljast útgefin, en hafa veriđ gerđ vegna ćttarmóta eru einnig ómetanleg.

Ýmsir hafa sent mér tölvupóst međ leiđréttingum og viđbótum, ađrir hafa hringt og látiđ mig vita svo og svo mikiđ vanti af ţeirra nánustu. Margir hafa lofađ mér meiru, sumir hafa tekiđ fljótt viđ sér og sent mér gögn, frá öđrum hef ég ekki heyrt síđan. Mig langar ţakka öllum sem sent hafa upplýsingar og hvatt mig til dáđa. Ţá sem skođa ţetta niđjatal og sjá eitthvađ vantar eđa er rangt vil ég biđja um senda mér upplýsingar og leiđréttingar, munnlegar sem og í formi niđjatala frá ćttarmótum eđa benda mér á ađrar heimildir sem mér hefur yfirsést eđa ekki vitađ um.

Duglegastir viđ uppfćrslurnar eru niđjar Ţuríđar Eiríksdóttur, sem ég hef veriđ í mjög góđu sambandi viđ, sérstaklega ţau Snćbjörn Ásgeirsson og Elsu E. Guđjónsson, en ţeim tveim vil ég sérstaklega ţakka miklar og góđar upplýsingar en ţau eru bćđi nýlega látin. Einnig hefur Gunnsteinn Gunnarsson, niđji Kristínar Eiríksdóttur, veriđ mér mjög hjálplegur um sína nánustu.

Börn Eiríks Tómassonar og Kristínar Nikulásdóttur urđu 13, en af ţeim eru tvö sem ekki áttu niđja og tvćr áttu niđja sem ekki lifđu.

Ég vil sérstaklega biđja niđja Jóns og Tómasar hafa samband ef ţeir geta bćtt viđ og/eđa leiđrétt upplýsingar. Ég hef ekkert heyrt frá ţeim.

Nokkuđ sem kom mér á óvart ţegar ég hóf ţetta verk var Kristín Nikulásdóttir átti systur sem var alnafna hennar og bjó í Patreksfirđi. Kristín yngri (kona Eiríks Tómassonar) hafđi sent elstu dóttur sína, Sigríđi, til systur sinnar og hún hafđi síđar gifst frćnda sínum, syni Kristínar eldri. Um 1860 voru flest börn Kristínar yngri hjá móđursystur sinni og Finnur Eiríksson, forfađir minn, fermdist í Otradalssókn.

Ţrjú systkinin, börn Kristínar yngri, áttu frćndsystkini sín, börn Kristínar eldri, ţau Sigríđur (áđur nefnd), Tómas og Soffía. Sigríđur átti dóttur, sem Kristín hét. varđ bústýra föđurbróđur síns og átti međ honum tvö börn sem bćđi dóu ung. Töluverđur eltingaleikur hefur veriđ viđ ţetta fólk um Vestfirđi og víđar ţar sem niđar Eiríks og Kristínar eru dreifđir um allt land.

Ţetta niđjatal hef ég brotiđ niđur í jafnmargar skrár og börnin eru, ein skrá fyrir hvert barn Eiríks og Kristínar. Ţetta geri ég til ţess ţađ auđveldara átta sig á niđjatalinu. Skrárnar verđa ţannig frekar af viđráđanlegri stćrđ. Niđjatölin eru mjög misstór en niđjatal Ţuríđar er stćrst. Ég set dagsetningu efst í hverja skrá til sýna hvenćr niđjataliđ var gert í upphafi og síđan dagset ég síđustu breytingar til sýna enn unniđ uppfćrslu á niđjatalinu.

Ef einhver tengdur ćttinni les ţetta og finnur sjálfan sig (međ ctrl-F) í niđjatalinu, eđa fer í nafnalistann, og getur bćtt viđ eđa leiđrétt, endilega hafiđ samband svo ég geti lagađ taliđ og bćtt viđ ţađ. Ég tala ekki um ef einhver ćtti niđjatal frá ćttarmóti einhvers brots af ţessari ćtt yrđi ég himinlifandi upplýsingar um ţađ - og helst eintak af niđjatalinu sem ţannig er til komiđ.

Ţađ sem mig helst vantar í niđjataliđ eru upplýsingar um fćđingar- og dánarstađi, upplýsingar um sambúđarformsambúđ, sambúđ slitiđ, giftingardaga, skilnađi) og foreldra maka međ fćđingar- og dánardögum og -stöđum, auk sambúđarforms ţeirra. Ţá vantar örugglega enn eitthvađ af niđjum, sérstaklega börnin sem fćdd eru á 21. öldinni.

Tölvupóstfang mitt heima

Reykjavík 14. ágúst 2020.

Eiríkur Ţ. Einarsson
Lindasmára 37
201 Kópavogur

sími 863-3154.

English

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Eiríkur Tómasson,
f. 12. ágúst 1800,
d. 8. sept. 1849 - drukknađi í lendingu viđ Sćbólsbakka.
Bóndi í Hrauni á Ingjaldssandi.
[Arn., 2:433.]
- K. 27. okt. 1828,
Kristín Nikulásdóttir,
f. 26. sept. 1807 á Orrahóli, Fellsströnd,
d. 8. nóv. 1876.
For.: Nikulás Sigurđsson,
f. 1769 í maí,
d. 24. des. 1839.
Kom frá Orrahóli á Fellsströnd ásamt konu og dóttur áriđ 1823.
og k.h. Sigríđur Ólafsdóttir,
f. 1768,
d. 27. júní 1847 - 79 ára.
Börn ţeirra:
a)  Sigríđur Eiríksdóttir, f. 4. maí 1829, - 5 niđjar (descendants)
b)  Ţuríđur Eiríksdóttir, f. 4. júní 1830, - 1091 niđji (descendants)
c)  Ingibjörg Eiríksdóttir, f. 10. júní 1831, - 730 niđjar (descendants)
d)  Kristín Eiríksdóttir, f. 4. sept. 1832, - 223 niđjar (descendants)
e)  Guđrún Eiríksdóttir, f. 1. jan. 1834, - átti tvö börn sem dóu ung (2 descendants)
f)  Tómas Eiríksson, f. 12. ágúst 1836, - 85 niđjar (descendants)
g)  Guđbjörg Eiríksdóttir, f. 4. okt. 1837, - átti ekki niđja (0 descendants)
h)  Jón Eiríksson, f. 3. des. 1839, - 26 niđjar (descendants) – breytt 2020.
i)   Soffía Eiríksdóttir, f. 31. mars 1841, - 357 niđjar (descendants)
j)   Finnur Eiríksson, f. 1. des. 1844, - 924 niđjar (descendants)
k)  Lárus Eiríksson, f. 21. apríl 1846, - 1 niđji, fjögurra daga gamall (1 descendant, died 4 days old)
l)   Jónína Eiríksdóttir, f. 6. nóv. 1847, - hef ekki fundiđ neina niđja (0 descendants)
m) Ríkey Eiríksdóttir, f. 10. febr. 1850, - 309 niđjar (descendants) – breytt 2020.

Nafnalisti. Niđjar Eiríks Tómassonar í stafrófsröđ og međ krćkjum.

Lagađ 14. ágúst 2020