Niðjar Kristínar Eiríksdóttur
Gert 2002.
Lagað 26. apríl 2023
Revised 26th April 2023.
1d Kristín Eiríksdóttir,
f. 4. sept. 1832 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 25. júlí 1860.
[Handrit; M1840-1855, Sæból; Kb. Sæbóls]
– M. 14. okt. 1859,
Egill Egilsson,
f. 19. ágúst 1836,
d. 25. ágúst 1880,
skipstjóri á Flateyri.
For.: Egill Jónsson,
f. 5. maí 1799 á Felli,
d. 29. apríl 1854 – drukknaði af bát frá Gemlufalli,
bóndi á Klukkulandi 1845
og Margrét Jónsdóttir,
f. 4. mars 1799 í Sæbólshúsum á Ingjaldssandi,
d. 30. ágúst 1868 á Söndum, Þingeyrarsókn.
Barn þeirra:
a) Eiríkur Egill, f. 30. maí 1857.
2a Eiríkur Egill Egilsson,
f. 30. maí 1857 á Arnarnesi,
d. 20. nóv. 1903 af völdum kviðslits.
Bóndi á Arnarnesi, síðar formaður á Stað í Súgandafirði. “Eiríkur Egilsson var meðalmaður að hæð eða vel það og gildur eftir því, þykkleitur nokkuð með sléttar kinnar, lét sér vaxa lítið skegg (rakaði sig).” (Súgfirðingabók, 106.).
[Handr.; Kb. Sæbóls; Vig., 1:312; Súgf., 106; Arn., 1:225]
– K. 20. okt. 1885,
Guðfinna Ólöf Daníelsdóttir,
f. 9. mars 1863 í Dalshúsum,
d. 11. ágúst 1912 í Botni í Súgandafirði,
“Guðfinna var há og grönn, bjartleit í andliti og frísk mjög.” Súgfirðingabók, 107.
For.: Daníel Ólafsson,
f. 14. okt. 1828,
d. maí 1865 – drukknaði frá Ísafirði með Pröven,
og k.h. Guðrún Etilríður Sturludóttir,
f. 10. júlí 1841,
d. 23. okt. 1923,
bjó í Ytri-Hjarðardal 1871-83, svo á Stað í Súgandafirði 1883-92 og ekkja þar til 1897.
Börn þeirra:
a) Daníel, f. 5. sept. 1886,
b) Egill Guðjón, f. 13. sept. 1890,
c) Jón Ágúst, f. 20. ágúst 1892,
d) Kristján Bergur, f. 26. nóv. 1894,
e) Guðrún, f. 26. sept. 1896,
f) Sturlína Petrína, f. 25. nóv. 1898,
g) Kristín, f. 3. maí 1901.
3a Daníel Eiríksson,
f. 5. sept. 1886,
d. 6. nóv. 1953.
Barnlaus en ólu upp börn.
[Súgfbók., 83; Arn., 1:224.]
– K. 19. maí 1918,
Amalía Geirsdóttir,
f. 4. jan. 1877,
d. 16. mars 1951.
Er tökubarn í Bæ í Súgandafirði 1880, þá þriggja ára og er á Suðureyri 1901.
Faðir: Geir Gíslason,
f. um 1850,
búsettur á Súgandafirði.
3b Egill Guðjón Eiríksson,
f. 13. sept. 1890 í Botni, Súgandafirði,
d. 9. mars 1891 þar.
[Arn., 1:224; M1890.]
3c Jón Ágúst Eiríksson,
f. 20. ágúst 1892 á Stað í Súgandafirði,
d. 26. jan. 1973 í Reykjavík,
skipstjóri, síðast búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:312; Hallbj., 65; Leiksk., 2:548; Þ2023:]
– K. 4. apríl 1915,
Ólafía Sigurrós Hallbjörnsdóttir,
f. 27. apríl 1891 á Bakka í Tálknafirði,
d. 16. apríl 1915 á Suðureyri við Súgandafjörð,
húsfreyja á Suðureyri.
For.: Hallbjörn Eðvarð Oddsson,
f. 29. júní 1867 á Langeyjarnesi á Skarðsströnd,
d. 23. júní 1953 á Akranesi.
Búsett á Akranesi. Æviágrip er í ritinu Hallbjarnarætt : Niðjatal Hallbjarnar Eðvarðs Oddssonar og Sigrúnar Sigurðardóttur
og k.h. Sigrún Sigurðardóttir,
f. 28. júní 1861 á Hofsstöðum á Barðaströnd,
d. 9. febr. 1934 í Tungu á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
– K. 22. nóv. 1922,
Þuríður Kristjánsdóttir,
f. 11. nóv. 1891 í Þverárkoti í Staðardal í Súgandafirði,
d. 13. ágúst 1977 í Reykjavík.
Búsett á Suðureyri og síðar í Reykjavík.
For.: Kristján Bjarni Guðmundsson,
f. 21. ágúst 1864 í Hrafnseyrarhúsum, Auðkúluhr.,
d. 11. ágúst 1947,
verkamaður og sjómaður á Flateyri. Bjó einnig um tíma í Súgandafirði
og k.h. Anna Guðmundsdóttir,
f. 3. nóv. 1866 í Breiðadal í Önundarfirði,
d. 15. ágúst 1954 á Flateyri.
Börn þeirra:
a) Guðrún Guðfinna, f. 9. okt. 1923,
b) Ólafía Sigurrós, f. 5. jan. 1926,
c) Eiríkur Egill, f. 26. sept. 1928.
4a Guðrún Guðfinna Jónsdóttir,
f. 9. okt. 1923 á Suðureyri í Súgandafirði,
kjólameistari og kennari í Reykjavík.
[Vig., 1:312; Sjúkral., 1:118; Þ2023;]
– M. 19. apríl 1945,
Ástvaldur Stefán Stefánsson,
f. 1. júní 1922 í Mánaskál, Vindhælishr., A-Hún.,
d. 6. jan. 2005 í Reykjavík.
Málarameistari. Kjörfor.: Stefán Guðmundur Stefánsson, skósmiður á Blönduósi, f. 2. sept. 1887 á Höfðahólum, Vindhælishr., d. 23. sept. 1971 og k.h. Sveinsína Guðlaug Björnsdóttir, f. 20. maí 1889 í Reykjavík, d. 22. maí 1969.
For.: Sigurður Jónsson,
f. 17. sept. 1880 á Tjörn Vindhælishr., A-Hún.,
d. 11. jan. 1968,
og Sigurbjörg Jónsdóttir,
f. 15. jan. 1885 á Tjörn á Ósi á Nesjum,
d. 1. júní 1922.
Börn þeirra:
a) Birna Guðlaug, f. 15. júlí 1945,
b) Drengur, f. 8. júlí 1948,
c) Þuríður, f. 2. ágúst 1951,
d) Edda, f. 10. jan. 1953,
e) Stefán Örn, f. 4. júní 1958.
5a Birna Guðlaug Ástvaldsdóttir,
f. 15. júlí 1945 í Reykjavík.
Kennari búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 1:312; Arn., 1:224; Þ2023;]
– M. 1. júní 1967,
Einar Jes Ágústsson,
f. 22. júní 1944 í Reykjavík.
Blikksmiður búsettur í Hafnarfirði.
For.: Jes Ágúst Jónsson,
f. 13. febr. 1915 á Seljavöllum undir Eyjafjöllum,
d. 12. jan. 1984.
Blikksmiður í Hafnarfirði
og k.h. Þorbjörg Matthildur Einarsdóttir,
f. 9. júlí 1918 á Ísafirði,
d. 14. mars 1976.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Andri, f. 22. jan. 1966,
b) Þorbjörg Matthildur, f. 13. júlí 1973,
c) Styrmir Þór, f. 1. apríl 1982.
6a Andri Einarsson,
f. 22. jan. 1966 í Reykjavík.
Blikksmiður í Hafnarfirði.
[Vig., 1:313; Þ2023.]
– K.
Bergþóra Sigurðardóttir,
f. 27. des. 1965 í Grundarfirði.
For.: Sigurður Guðleifur Helgason,
f. 21. maí 1916 í Rimabæ, Eyrarsveit, Snæf.,
d. 13. júní 1997.
Bóndi í Lárkoti
og k.h. Áslaug Pétursdóttir,
f. 24. maí 1930 á Hjarðarbrekku, Eyrarsveit, Snæf.,
d. 20. febr. 2010.
Búsett í Lárkoti, Eyrarsveit.
Barn þeirra:
a) Birna Kristín, f. 8. júlí 2003.
7a Birna Kristín Andradóttir,
f. 8. júlí 2003 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
6b Þorbjörg Matthildur Einarsdóttir,
f. 13. júlí 1973 í Hafnarfirði,
viðskiptafræðingur, búsett í Kópavogi
[Vig., 1:313; Lækn., 2:1043; Þ2023;]
– M. (óg.)
Rafnar Lárusson,
f. 21. mars 1973 í Reykjavík,
Viðskiptafræðingur, búsettur í Reykjavík og síðar í Kópavogi
For.: Lárus Jakob Helgason,
f. 10. sept. 1930 á Vífilsstöðum,
d. 23. júní 2018.
Læknir búsettur í Reykjavík
og k.h. Ragnhildur Jónsdóttir,
f. 20. febr. 1936 í Reykjavík,
Hjúkrunarfræðingur, búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Lárus Fannar, f. 13. ágúst 2001,
b) Baldvin Dagur, f. 29. nóv. 2004,
c) Einar Gunnar, f. 9. des. 2011.
7a Lárus Fannar Rafnarsson,
f. 13. ágúst 2001 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Lækn., 2:1043; Þ2023;]
7b Baldvin Dagur Rafnarsson,
f. 29. nóv. 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]
7c Einar Gunnar Rafnarsson,
f. 9. des. 2011 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
Munnl.heim.(SÞE); Þ2023;]
6c Styrmir Þór Einarsson,
f. 1. apríl 1982 í Reykjavík.
Blikksmiður búsettur í Vogum.
[Vig., 1:313; Munnl.heim.(SÞE); Þ2023;]
– K.
Rakel Kalmann Ingólfsdóttir,
f. 21. júlí 1986 í Reykjavík.
Búsett í Vogum.
For: Ingólfur Kristinsson,
f. 4. júní 1958 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi
og k.h. (skildu), Sæunn Kalmann Erlingsdóttir,
f. 27. apríl 1962 í Keflavík,
Rannsóknarmaður á Hafrannsóknastofnuninni, búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Íris Embla, f. 17. des. 2010,
b) Breki Snær, f. 10. febr. 2013.
7a Íris Embla Styrmisdóttir,
f. 17. des. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Vogum.
[Munnl.heim.(SÞE); Þ2023;]
7b Breki Snær Styrmisson,
f. 10. febr. 2013 í Reykjavík.
Búsettur í Vogum.
[Munnl.heim.(SÞE); Þ2023;]
5b Drengur Ástvaldsson,
f. 8. júlí 1948 í Reykjavík,
d. 8. júlí 1948 þar.
Dó óskírður.
[Mbl. 12/1/05]
5b Þuríður Ástvaldsdóttir,
f. 2. ágúst 1951 í Reykjavík.
Landfræðingur og tölvunarfræðingur í Reykjavík, síðar búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:313; Lækn., 1:724; Arn., 1:225; Þ2023;]
– M. 4. ágúst 1984 (skilin),
Hjörtur Þór Hauksson,
f. 8. nóv. 1952 í Reykjavík,
Læknir, búsettur í Reykjavík.
For.: Haukur Hersteinn Steingrímsson,
f. 30. ágúst 1925 á Blönduósi,
Húsasmíðameistari í Kópavogi
og k.h. Anna Þórarinsdóttir,
f. 23. ágúst 1925 á Hólum í Hjaltadal,
d. 19. janúar 2017.
Ræstitæknir búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Heimir, f. 5. febr. 1984,
b) Ástvaldur, f. 3. des. 1989,
c) Þórdís Edda, f. 12. sept. 1991.
6a Heimir Hjartarson,
f. 5. febr. 1984 í Svíþjóð.
Búsettur í Kópavogi
[Vig., 1:313; Lækn., 1:724; Þ2022;]
– K. (óg.)
Helena Gunnarsdóttir,
f. 30. ágúst 1984 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Gunnar Dagbjartsson,
f. 22. nóv. 1950 í Reykjavík,
Húsasmiður búsettur í Reykjavík
og k.h. Helga Dóra Ottósdóttir,
f. 28. ágúst 1949 á Siglufirði.
Búsett í Reykjavík
Börn þeirra:
a) Gunnar Þór, f. 8. okt. 2008,
b) Óli Maron, f. 5. sept. 2017.
7a Gunnar Þór Heimisson,
f. 8. okt. 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]
7b Óli Maron Heimisson,
f. 5. sept. 2017 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]
6b Ástvaldur Hjartarson,
f. 3. des. 1989 á Akureyri.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:313; Lækn., 1:724; Þ2023;]
– K. (óg.)
Sara Elísabet Höskuldsdóttir,
f. 19. nóv. 1989 í Bandaríkjunum.
Búsett í Reykjavík.
For.: Höskuldur Kristvinsson,
f. 13. okt. 1949 í Reykjavík,
skurðlæknir, búsettur í Reykjavík
og k.h. Barbara Jean Kristvinsdóttir,
f. 26. febr. 1958 í Bandaríkjunum,
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Alma Dröfn, f. 21. nóv. 2018.
7a Alma Dröfn Ástvaldsdóttir,
f. 21. nóv. 2018 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
6c Þórdís Edda Hjartardóttir,
f. 12. sept. 1991 á Akureyri.
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:313; Lækn., 1:724; 2023;]
5c Edda Ástvaldsdóttir,
f. 10. jan. 1953 í Reykjavík.
Rekstrarfræðingur og sjúkraliði í Kópavogi.
[Vig., 1:313; Sjúkral., 1:118; Arn., 1:225; Þ2023;]
– M. 12. maí 1973,
Alexander Ingimarsson,
f. 17. mars 1951 í Reykjavík,
tæknifræðingur, búsettur í Reykjavík.
For.: Ingimar Sigurðsson,
f. 3. ágúst 1924 á Litlu-Giljá, Sveinstaðahr., A-Hún.,
d. 7. des. 2005.
Járnsmiður og vélvirki í Kópavogi
og k.h. Þorbjörg Hulda Alexandersdóttir,
f. 28. febr. 1927 í Reykjavík,
d. 14. mars 2005.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Emilía, f. 16. mars 1990.
6a Emilía Th. Alexandersdóttir,
f. 16. mars 1990 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:313; Sjúkral., 1:118; Þ2023;]
– M. (óg.),
Kjartan Valur Konráðsson,
f. 13. júní 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Konráð Klemenz Björgólfsson,
f. 21. mars 1956 í Reykjavík.
Sjómaður búsettur í Reykjavík
og Ragna Halldórsdóttir,
f. 2. júní 1958 í Reykjavík,
d. 8. febr. 2023.
Bankamaður búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) írena Edda, f. 28. jan. 2016.
b) Alísa Ragna, f. 28. jan. 2016.
7a Írena Edda Kjartansdóttir,
f. 28. jan. 2016 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
7b Alísa Ragna Kjartansdóttir,
f. 28. jan. 2016 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
5d Stefán Örn Ástvaldsson,
f. 4. júní 1958 í Reykjavík,
blikksmiður í Reykjavík.
[Vig., 1:314 Arn., 3:77; Þ2023;]
– K. 17. ágúst 1985,
Guðveig Jóna Hilmarsdóttir,
f. 19. júní 1962 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Hilmar Henry Gíslason,
f. 29. febr. 1936 á Akureyri,
bæjarverkstjóri á Akureyri
og k.h. (skildu) Fjóla Jónasdóttir,
f. 29. maí 1937 í Borgarnesi.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Brynja, f. 28. nóv. 1985,
b) Hlynur, f. 7. apríl 1988.
6a Brynja Stefánsdóttir,
f. 28. nóv. 1985 í Reykjavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Vig., 1:314; Þ2023;]
– M.
Guðni Rúnar Logason,
f. 26. apríl 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
For.: Logi Björgvinsson,
f. 29. júlí 1949 í Reykjavík.
Verkstjóri búsettur í Innri-Njarðvík
og k.h. Margrét Björgvinsdóttir.
f. 4. des. 1954 í Reykjavík.
Sjúkraliði búsett í Innri-Njarðvík.
Barn þeirra:
a) Hildur Ósk., f. 5. jan. 2011,
b) Silja Dögg, f. 11. mars 2018.
7a Hildur Ósk Guðnadóttir,
f. 5. jan. 2011 í Reykjavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]
7b Silja Dögg Guðnadóttir,
f. 11. mars 2018 í Reykjavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]
6b Hlynur Stefánsson,
f. 7. apríl 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:314; Þ2023;]
– K. (óg.),
Sigrún Tinna Gissurardóttir,
f. 28. nóv. 1990 í Noregi.
Búsett í Reykjavík.
For.: Gissur Guðmundsson,
f. 17. okt. 1963 á Selfossi.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Hildur Magnúsdóttir,
f. 5. ágúst 1966 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Júníus Máni, f. 23. júní 2020.
7a Júníus Máni Hlynsson,
f. 23. júní 2020 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
4b Ólafía Sigurrós Jónsdóttir,
f. 5. jan. 1926 á Suðureyri í Súgandafirði.
Fóstra í Reykjavík.
[Vig., 1:314; Leiksk., 2:548; Arn., 1:225; Þ2023;]
4c Eiríkur Egill Jónsson,
f. 26. sept. 1928 á Suðureyri í Súgandafirði,
d. 26. febr. 2012.
Skipstjóri í Reykjavík.
[Vig., 1:314; Reykjaætt, 2:493;Arn., 1:225; Þ2023;]
– K. 7. okt. 1950,
Rut Ollý Sigurbjörnsdóttir,
f. 28. sept. 1930 á Siglufirði,
d. 4. apríl 2006.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurbjörn Sigurður Halldórsson,
f. 27. apríl 1901 á Vermundarstöðum í Ólafsfirði,
d. 30. maí 1983.
Lögregluþjónn í Reykjavík og síðar vélstjóri í Kópavogi
og k.h. Guðlaug Sæmundsdóttir,
f. 21. okt. 1908 í Sólheimakoti,
d. 18. mars 1999 í Reykjavík.
Hjá foreldrum sínum í Sólheimakoti til 1909, í Eyjarhólum 1909-24, í Vík 1924-27, fór þá til Siglufjarðar, kom 1941 til Reykjavíkur, húsmóðir þar 1948, í Kópavogi 1960.
Börn þeirra:
a) Guðlaug Sigurbjörg, f. 15. ágúst 1950,
b) Jón Ágúst, f. 11. sept. 1955,
c) Sigurbjörn, f. 3. des. 1963,
d) Helga, f. 18. ágúst 1966.
5a Guðlaug Sigurbjörg Eiríksdóttir,
f. 15. ágúst 1950 í Reykjavík,
Búsett í Herlev í Danmörku.
[Vig., 1:314; Miðk., 103; Arn., 1:225; Þ2023;]
– M.
Elö Gartmann,
f. 19. okt. 1949 í Danmörku,
Skrifstofustjóri búsettur í Danmörku.
Börn þeirra:
a) Daníel Kurt, f. 10. okt. 1974,
b) Martin Örn, f. 9. ágúst 1978.
6a Daníel Kurt Gartmann,
f. 10. okt. 1974 í Reykjavík.
[Vig., 1:314; Miðk., 103; Þ2023;]
Sonur hans:
a) Rune Björn, f. 2. nóv. 1999.
7a Rune Björn Gartmann,
f. 2. nóv. 1999 í Danmörku.
Búsettur í Danmörku.
[Mbl. 12/4/06]
6b Martin Örn Gartmann,
f. 9. ágúst 1978 í Herlev, Danmörku.
Búsettur í Danmörku.
[Vig., 1:314; Miðk. 103;]
Sonur hans:
a) Elliot Örn, f. um 2000.
7a Elliot Örn Gartmann,
f. um 2000 í Danmörku.
Búsettur í Danmörku,
[Mbl. 9/3/12;]
5b Jón Ágúst Eiríksson,
f. 11. sept. 1955 í Reykjavík.
Múrari búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:314; Reykjaætt, 2:493; Múr., 1:420; Miðk., 103; Arn., 1:225; Þ2023;]
– K. 28. júlí 1981,
Elísabet Magnúsdóttir,
f. 28. des. 1958 í Reykjavík.
Snyrtifræðingur og kaupmaður búsett í Reykjavík.
For.: Magnús Rafn Magnússon,
f. 10. sept. 1927 í Tékkoslóvakíu,
d. 23. febr. 1998.
Forstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Elín Kristjánsdóttir,
f. 30. des. 1931 í Reykjavík,
d. 1. júní 2020.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Katrín Þóra, f. 11. maí 1978,
b) Eiríkur Egill, f. 13. okt. 1982,
c) Ingunn Anna, f. 18. ágúst 1986.
6a Katrín Þóra Jónsdóttir,
f. 11. maí 1978 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:314; Reykjaætt, 2:493; Miðk., 103; Þ2023;]
– M.
Magnús Sigurður Haraldsson,
f. 14. jan. 1976 í Hafnarfirði.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Haraldur Magnússon,
f. 11. mars 1941 í Hafnarfirði.
Viðskiptafræðingur búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Margrét Pálsdóttir,
f. 14. apríl 1943 í Reykjavík.
Kennari búsett í Hafnarfirði
Barn þeirra:
a) Elísabet Ósk, f. 10. júní 2021.
7a Elísabet Ósk Magnúsdóttir,
f. 10. júní 2021 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
6b Eiríkur Egill Jónsson,
f. 13. okt. 1982 í Reykjavík.
[Vig., 1:314; Reykjaætt, 2:493.]
6c Inga Múr Jónsdóttir,
f. 18. ágúst 1986 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:314; Reykjaætt, 2:493; Miðk., 103; Þ2023;]
a) Hrafn Ágúst, f. 12. okt. 2015.
– K. (óg.),
Birta Björnsdóttir,
f. 22. nóv. 1990 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Björn Hróarsson,
f. 11. sept. 1962 á Húsavík.
Jarðfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. (slitu samvistir), Aðalheiður Elísabet Ásmundsdóttir,
f. 4. mars 1964 í Reykjavík.
Jarðfræðingur búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
b) Emma Björt, f. 14. febr. 2023.
7a Hrafn Ágúst Rannveigarson,
f. 12. okt. 2015
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
7b Emma Björt Ingudóttir,
f. 14. febr. 2023 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
5c Sigurbjörn Eiríksson,
f. 3. des. 1963 í Reykjavík.
Pípulagningamaður búsettur í Danmörku.
[Vig., 1:314; Miðk., 103; Arn., 3:77; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Hlín Ingólfsdóttir,
f. 10. ágúst 1968 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Ingólfur Árnason,
f. 7. jan. 1942 í Reykjavík.
Bifvélavirki búsettur í Mosfellsbæ
og Kristjana Evlalía Friðþjófsdóttir,
f. 20. jan. 1945 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
Barn þeirra:
a) Ingólfur Örn, f. 9. júní 1994.
– K.
Guðný Elva Kristjánsdóttir,
f. 8. ágúst 1969 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
For.: Kristján Lýður Býström Jóhannsson,
f. 25. ágúst 1932 í Reykjavík,
d. 10. sept. 2006.
Rafsuðumaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Matthía Margrét Jónsdóttir,
f. 20. jan. 1929 á Klúku.
Búsett í Reykjavík. Af Pálsætt, á Ströndum.
Barn þeirra:
b) Matthías Freyr, f. 11. júní 2001.
6a Ingólfur Örn Sigurbjörnsson,
f. 9. júní 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]
– K. (óg.)
Stefanía Rós Thorlacius Karlsdóttir,
f. 18. ágúst 1995 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Karl Gunnlaugsson,
f. 17. ágúst 1966 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ
og k.h. Helga Thorlacius Þorleifsdóttir,
f. 2. des. 1966 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
Barn þeirra:
a) Hinrik Karl, f. 17. febr. 2021.
7a Hinrik Karl Ingólfsson,
f. 17. febr. 2023 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]
6b Matthías Freyr Sigurbjörnsson,
f. 11. júní 2001 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[Þ2023;]
5d Helga Eiríksdóttir,
f. 18. ágúst 1966 í Kópavogi.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:314; Miðk., 103;2023;]
– M.
Einar Bjarnason,
f. 3. nóv. 1964 í Reykjavík,
Bifvélavirki búsettur í Reykjavík.
For.: Bjarni J. Einarsson,
f. 2. mars 1932 í Reykjavík,
d. 14. des. 2016.
Vélvirki búsettur í Reykjavík
og k.h. Sesselja Jóna Guðmundsdóttir,
f. 11. mars 1930 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Mjöll, f. 28. jan. 1990,
b) Jón Bjarni, f. 20. ágúst 1992,
c) Jökull Eyjólfur, f. 11. nóv. 2000.
6a Mjöll Einarsdóttir,
f. 28. jan. 1990 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:314; Þ2023;].
– K. (slitu samvistir),
Katrín Bjarney Hauksdóttir,
f. 31. ágúst 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Móðir: Hulda Andersen Guðmundsdóttir,
f. 24. nóv. 1956 í Hafnarfirði.
Búsett á Siglufirði.
Barn þeirra:
a) Lena Mjöll, f. 16. júlí 2017.
7a Lena Mjöll Mjallardóttir,
f. 16. júlí 2017 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Miðk., 103; Þ2023;]
6b Jónbjarni Einarsson,
f. 20. ágúst 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Miðk., 103; Þ2023;]
6c Jökull Eyjólfur Einarsson,
f. 11. nóv. 2000 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Miðk., 103; Þ2023;]
3d Kristján Bergur Eiríksson,
f. 26. nóv. 1894 á Stað í Súgandafirði,
d. 9. sept. 1973 í Reykjavík.
Trésmiður, fyrst á Suðureyri, síðar í Reykjavík.
[Handrit; Súgf.bók., 84; Arn., 1:225; Verk., 1:218; Þ2023;]
– K. 21. okt. 1922,
Helga Guðrún Þórðardóttir,
f. 21. sept. 1903 á Suðureyri í Súgandafirði,
d. 18. jan. 1997,
For.: Þórður Þórðarson,
f. 8. nóv. 1875 í Vatnadal, Súg.,
d. 23. nóv. 1964.
Formaður, símstöðvarstjóri og hreppstjóri á Suðureyri
og k.h. Sigríður Einarsdóttir,
f. 9. maí 1877 í Skálavík,
d. 29. nóv. 1967 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Þórður, f. 18. júní 1924,
b) Sturlína Vigdís, f. 21. sept. 1927,
c) Sigríður Þórðveig, f. 31. ágúst 1929,
d) Guðfinna Kristín, f. 17. maí 1931,
e) Eyrún Ósk, f. 15. mars 1934,
f) Ásdís Jóna, f. 26. ágúst 1936.
4a Þórður Þórðar Kristjánsson,
f. 18. júní 1924 á Suðureyri,
d. 16. apríl 2018.
Húsasmíðameistari í Reykjavík.
[Arn., 1:225; Lækn., 2:1029; Rafv., 1:372; Vatnad., 74; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Guðrún Guðjónsdóttir,
f. 15. mars 1928 á Suðureyri,
d. 7. júní 2022.
Búsett á Suðureyri.
For.: Guðjón Halldórsson,
f. 16. apríl 1882 á Hóli í Önundarfirði,
d. 24. febr. 1960.
Járnsmiður búsettur á Suðureyri
og Rebekka Kristín Guðnadóttir,
f. 8. sept. 1892 á Kvíanesi í Súgandafirði,
d. 14. sept. 1964.
Búsett á Suðureyri.
Barn þeirra:
a) Ómar, f. 11. maí 1945.
– K. 17. apríl 1948,
Unnur Haraldsdóttir,
f. 26. sept. 1923 á Stóru-Borg, V.-Hún.,
d. 27. sept. 2011.
Frá Stóru-Borg, V-Hún.
For.: Haraldur Gunnlaugsson,
f. 4. des. 1898 á Stóru-Borg, Vesturhópi,
d. 2. mars 1992.
Síldareftirlitsmaður og verkstjóri á Akureyri, Siglufirði og síðast í Kópavogi
og k.h. Guðný Guðlaug Jónsdóttir,
f. 21. júlí 1894 í Gilsárteigshjáleigu, Eiðaþinghá,
d. 11. jan. 1977.
Síðast búsett í Kópavogi
Börn þeirra:
b) Haraldur, f. 15. ágúst 1949,
c) Kristján, f. 5. júlí 1950,
d) Helga, f. 15. ágúst 1953,
e) Unnur, f. 3. okt. 1956,
f) Þórður Már, f. 30. júní 1964.
5a Ómar Þórðarson,
f. 11. maí 1945 á Suðureyri, Súgandafirði.
Vélfræðingur búsettur í Kópavogi.
[ORG; Vélstj., 4:1630; Vatnad., 76; Viðsk/hagfr., 1:494; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Ástríður Ingimarsdóttir,
f. 12. júlí 1947 á Suðureyri.
For.: Sturla Ingimar Magnússon,
f. 7. ágúst 1904 á Ísafirði,
d. 8. des. 1966.
Sjómaður á Suðureyri og síðar á Ísafirði
og k.h. Markúsína Sigríður Jónsdóttir,
f. 20. nóv. 1911 á Suðureyri,
d. 3. júní 1978.
Búsett á Ísafirði.
Barn þeirra:
a) Sigurþór Yngvi, f. 21. ágúst 1964.
– K. 12. ágúst 1967,
Friðgerður Björk Friðgeirsdóttir,
f. 30. apríl 1946 í Barð.
Sölustjóri búsett í Kópavogi.
For.: Guðmundur Friðgeir Guðmundsson,
f. 1. nóv. 1918 á Skjaldvararfossi á Barðaströnd,
d. 3. júlí 1972.
Vélvirki, verkstjóri og járnsmiður á Patreksfirði
og Þuríður Þorsteinsdóttir,
f. 3. jan. 1923 í Miðhlíð á Barðaströnd,
d. 16. okt. 2016.
Búsett á Patreksfirði.
Börn þeirra:
b) Atli, f. 8. ágúst 1966,
c) Gunnsteinn Reynir, f. 11. ágúst 1970,
d) Rebekka, f. 1. nóv. 1972.
6a Sigurþór Yngvi Ómarsson,
f. 21. ágúst 1964 á Suðureyri.
Búsettur í Kópavogi.
[ORG; Þ2010]
– Barnsmóðir
Hanna María Hjálmtýsdóttir,
f. 15. jan. 1976 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For. Hjálmtýr Axel Guðmundsson,
f. 27. jan. 1944 í Reykjavík,
d. 30. júní 2013.
Vélstjóri og bifreiðarstjóri í Reykjavík
og k.h. Guðrún Björg Tómasdóttir,
f. 17. nóv. 1946 í Reykjavík,
Matráðskona búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Eva María, f. 15. ágúst 2001.
7a Eva María Hönnudóttir Sigurþórsdóttir,
f. 15. ágúst 2001 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]
6b Atli Ómarsson,
f. 8. ágúst 1966 á Patreksfirði.
Búsettur í Kópavogi.
[ORG; Vélstj., 4:1630; Þ2023;]
– K.
Sigrún Hulda Jónsdóttir,
f. 26. mars 1972 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Jón Þorkell Gíslason,
f. 1. júlí 1947 í Reykjavík.
Eldvarnaeftirlitsmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Diljá Margrét Gústafsdóttir,
f. 26. jan. 1947 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Anton Örn, f. 31. mars 1995,
b) Margrét Sif, f. 10. mars 1997,
c) Diljá Björk, f. 23. júní 2000.
7a Anton Örn Atlason,
f. 31. mars 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
– K. (óg.),
Hugrún Jóhannsdóttir,
f. 4. ágúst 1997 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Jóhann Guðni Reynisson,
f. 3. okt. 1966 í Hafnarfirði.
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Elínborg Birna Benediktsdóttir,
f. 4. febr. 1969 á Blönduósi.
Búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Una Lind, f. 31. ágúst 2021.
8a Una Lind Antonsdóttir,
f. 31. ágúst 2021 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
7b Margrét Sif Atladóttir,
f. 10. mars 1997 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(ÓÞ); Þ2023;]
– K. (óg.),
Kristófer Guðni Þórðarson,
f. 22. okt. 1997 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Þórður Jónsson,
f. 29. jan. 1971 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi
og k.h. Sigríður Helga Hjartardóttir,
22. mars 1971 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Matthías Dúi, f. 31. okt. 2021.
8a Matthías Dúi Kristófersson,
f. 31. okt. 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]
7c Diljá Björk Atladóttir,
f. 23. júní 2000 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]
– M. (óg.)
Sævar Karl Svansson,
f. 14. des. 1998 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Svanur Karl Grjetarsson,
f. 22. nóv. 1973 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi
og k.h. Sigríður Geirsdóttir,
f. 2. febr. 1972 í Borgarnesi.
Búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Hilmar Svan, f. 24. okt. 2022.
8a Hilmar Svan Sævarsson,
f. 24. okt. 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]
6c Gunnsteinn Reynir Ómarsson,
f. 11. ágúst 1970 á Patreksfirði.
Viðskiptafræðingur, búsettur í Þorlákshöfn.
[ORG; Vélstj., 4:1630; Viðsk./hagfr., 1:494]
– Barnsmóðir,
Guðrún Iðunn Sigurgeirsdóttir,
f. 1. des. 1973 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur búsett í Reykjavík.
For.: Sigurgeir Adolf Jónsson,
f. 28. júlí 1947 í Reykjavík.
Héraðsdómslögmaður, tollstjóri, búsettur í Reykjavík
og k.h. Þóra Guðrún Hafsteinsdóttir,
f. 11. maí 1948 í Reykjavík,
Bankaritari búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Fannar, f. 16. nóv. 2000.
– K.
Berglind Ósk Haraldsdóttir,
f. 21. júlí 1976 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Haraldur Konráðsson,
f. 10. sept. 1955 á Búðarhóli, A-Landeyjahr., Rang.
Rafvirki og bóndi á Búðarhóli, síðar búsettur á Hvolsvelli
og k.h. Helga Bergsdóttir,
f. 14. des. 1958 í Reykjavík.
Bóndi á Búðarhóli, síðar á Hvolsvelli.
Börn þeirra:
b) Helga, f. 9. febr. 2003,
c) Hildur, f. 30. mars 2005,
d) Andrea Ösp, f. 14. jan. 2010,
e) Emilía Ýr, f. 26. ágúst 2011.
7a Fannar Gunnsteinsson,
f. 16. nóv. 2000 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
7b Helga Gunnsteinsdóttir,
f. 9. febr. 2003.
Búsett í Þorlákshöfn.
[Þ2023;]
7c Hildur Gunnsteinsdóttir,
f. 30. mars 2005.
Búsett í Þorlákshöfn.
[Þ2023;]
7d Andrea Ösp Gunnsteinsdóttir,
f. 14. jan. 2010.
Búsett í Þorlákshöfn.
[Þ2023;]
7e Emilía Ýr Gunnsteinsdóttir,
f. 26. ágúst 2011.
Búsett í Þorlákshöfn.
[Þ2023;]
6d Rebekka Ómarsdóttir,
f. 1. nóv. 1972 á Patreksfirði.
Búsett á Seltjarnarnesi.
[ORG; Þ2023;]
– M.
Reynir Guðfinnsson,
f. 7. des. 1970 á Selfossi.
Skipstjóri búsettur á Seltjarnarnesi.
For.: Guðfinnur Karlsson,
f. 9. ágúst 1947 á Stokkseyri.
Skipstjóri í Þorlákshöfn;
og k.h. Jóna Kristín Engilbertsdóttir,
f. 24. júlí 1949 á Selfossi,
d. 22. sept. 2015.
Hafnarstarfsmaður búsett í Þorlákshöfn.
Börn þeirra:
a) Ómar Örn, f. 20. des. 1996,
b) Kolbrún Olga, f. 26. maí 1998
c) Rebekka Kristín, f. 10. maí 2008.
7a Ómar Örn Reynisson,
f. 20. des. 1996.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[Þ2023;]
7b Kolbrún Olga Reynisdóttir,
f. 26. maí 1998.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Vignir Freyr Arason,
f. 16. mars 2000 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ari Jóhannes Hauksson,
f. 14. okt. 1967 í Reykjavík.
Húsasmiður búsettur í Reykjavík
og k.h. Sólveig Magnúsdóttir,
f. 3. ágústs 1969 á Selfossi.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Kolbeinn Högni, f. 6. jan. 2023.
8a Kolbeinn Högni Vignisson,
f, 6. jan. 2023 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
7c Rebekka Kristín Reynisdóttir,
f. 10. maí 2008.
Búsett á Seltjarnarnesi.
[Þ2023;]
5b Haraldur Þórðarson,
f. 15. ágúst 1949,
d. 25. ágúst 1968.
[Arn., 1:225; ORG; Vatnad., 74; Þ2023;]
5c Kristján Þórðarson,
f. 5. júlí 1950 í Reykjavík.
Augnlæknir búsettur í Reykjavík.
[Arn., 1:225; Lækn., 2:1029: Þ2023;]
– K. 26. ágúst 1972,
Guðrún Guðmunda Þórarinsdóttir,
f. 14. nóv. 1952 í Reykjavík.
Líffræðingur á Hafrannsóknastofnuninni, búsett í Reykjavík.
For.: Þórarinn Ólafsson,
f. 5. febr. 1908 í Laxárdal, Þistilfirði,
d. 27. nóv. 2006.
Húsasmiður búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðlaug Ólafsdóttir,
f. 8. sept. 1924 í Reykjavík,
d. 4. nóv. 2008.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Guðlaug Þóra, f. 15. júní 1972,
b) Unnur Ýr, f. 7. okt. 1973,
c) Þórður Örn, f. 19. jan. 1981,
d) Þórarinn Már, f. 26. nóv. 1991.
6a Guðlaug Þóra Kristjánsdóttir,
f. 15. júní 1972 í Reykjavík.
Líffræðingur, búsett í Reykjavík.
[Lækn., 2:1030, 3:1695; Munnl.heim.(GGÞ); Vatnad., 74; Þ2023;]
– M. 15. júní 2002,
Örnólfur Þorvarðarson,
f. 8. nóv. 1969 í Reykjavík.
Læknir, búsettur í Reykjavík.
For.: Þorvarður Örnólfsson,
f. 14. ágúst 1927 á Suðureyri, Súgandafirði,
d. 28. mars 2013.
Lögfræðingur, kennari og síðar framkvæmdastjóri í Reykjavík
og k.h. Anna Garðarsdóttir,
f. 4. júní 1944 á Selfossi,
d. 22. jan. 2005.
Tannsmiður og skrifstofumaður búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Guðrún Sara, f. 17. júní 1997,
b) Þorvarður Snær, f. 7. okt. 2000,
c) Kristján Sölvi, f. 5. apríl 2003.
7a Guðrún Sara Örnólfsdóttir,
f. 17. júní 1997 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Lækn., 3:1695; Þ2023;]
7b Þorvarður Snær Örnólfsson,
f. 7. okt. 2000 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
7c Kristján Sölvi Örnólfsson,
f. 5. apríl 2003 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(BP); Þ2023;]
6b Unnur Ýr Kristjánsdóttir,
f. 7. okt. 1973 í Reykjavík,
MA í guðfræði, búsett í Reykjavík.
[Lækn., 2:1030; Þ2023;]
– M. 1. febr. 1997
Bjarni Pálsson,
f. 19. apríl 1972 í Reykjavík.
Verkfræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Páll Júlíus Bjarnason,
f. 6. nóv. 1939 á Akranesi.
Menntaskólakennari búsettur í Reykjavík
og k.h. Álfheiður Sigurgeirsdóttir,
f. 11. ágúst 1935 á Granastöðum, Ljósavatnshr., S-Þing.,
d. 31. jan. 2020.
Hússtjórnarkennari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Kristján Frosti, f. 11. febr. 1999,
b) Álfheiður, f. 29. sept. 2003,
c) Páll Theodór, f. 15. mars 2008.
7a Kristján Frosti Bjarnason,
f. 11. febr. 1999 í Edinborg, Skotlandi.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
7a Álfheiður Bjarnadóttir,
f. 29. sept. 2003 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(BP); Þ2023;]
7c Páll Theodór Bjarnason,
f. 15. mars 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(BP); Þ2023;]
6c Þórður Örn Kristjánsson,
f. 19. jan. 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Lækn., 2:1030; Þ2023;]
– K. 29. júlí 2006
Vala Gísladóttir,
f. 9. sept. 1980 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Gísli Már Gíslason,
f. 8. jan. 1947 á Þórshöfn
Rafmagnsverkfræðingur búsett í Reykjavík
og k.h. Sigrún Valbergsdóttir,
f. 21. febr. 1948 í Hafnarfirði.
Leikstjóri búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Fróði, f. 7. jan. 2002,
b) Óðinn, 3. febr. 2005,
c) Dofri, f. 4. maí 2019.
7a Fróði Þórðarson,
f. 7. jan. 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(GGÞ); Þ2023;]
7b Óðinn Þórðarson,
f. 3. febr. 2005 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(GGÞ); Þ2023;]
7c Dofri Þórðarson,
f. 4. maí 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
6d Þórarinn Már Kristjánsson,
f. 26. nóv. 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Bandaríkjunum
[Lækn., 2:1030; Þ2023;]
– K.
Elsa Dóra Hreinsdóttir,
f. 19. jan. 1991 í Keflavík.
Búsett í Bandaríkjunum.
For.: Hreinn Líndal Jóhannsson,
f. 12. ágúst 1956 í Reykjavík.
Brunavörður búsettur í Keflavík
og k.h. Anna Dóra Lúthersdóttir,
f. 8. apríl 1956 í Reykjavík.
Búsett í Keflavík
5d Helga Þórðar Þórðardóttir,
f. 15. ágúst 1953 í Reykjavík.
Félagsráðgjafi búsett í Reykjavík.
[Arn., 1:225; Rafv., 1:372; Viðsk./hagfr., 2:830; Vatnad., 75; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Guðmundur Hannes Jónsson,
f. 30. apríl 1953 í Reykjavík.
Rafvirki búsettur í Reykjavík.
For.: Jón Guðmundsson,
f. 18. ágúst 1896 á Króki, Rauðasandshr., V-Barð.,
d. 8. júní 1988.
Rafvirki í Reykjavík
og k.h. Laufey Gísladóttir,
f. 9. des. 1914 á Finnastöðum, Eiðahr., S-Múl.,
d. 25. nóv. 1974.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Haraldur Hannes, f. 7. sept. 1970.
– M. (skilin),
Guðjón Magnús Bjarnason,
f. 12. maí 1952 í Reykjavík.
Sálfræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Bjarni Sigurður Friðriksson,
f. 28. des. 1920 á Látrum í Aðalvík.
Búsettur í Keflavík
og Guðrún Anney Guðjónsdóttir,
f. 4. ágúst 1925 í Keflavík,
d. 21. des. 2021.
Búsett í Keflavík.
Barn þeirra:
b) Unnar, f. 3. sept. 1977.
– M. 18. maí 1991,
Kristján Guðmundsson,
f. 3. febr. 1958 á Ísafirði.
Viðskiptafræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Guðmundur Pétur Sigmundsson,
f. 15. apríl 1934 í Árnesi, Árneshr., Strand.,
d. 25. ágúst 2006.
Kennari og síðar deildarsérfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðfinna Elísabet Benjamínsdóttir,
f. 23. júlí 1933 á Dynjanda, Grunnavíkurhr., N-Ís.,
Ljósmóðir búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
c) Alexander Pétur, f. 3. apríl 1997.
6a Haraldur Hannes Guðmundsson,
f. 7. sept. 1970 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Rafv., 1:372; Vatnad., 75; Þ2023]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Guðlaug Arnardóttir,
f. 14. mars 1962 í Keflavík.
Búsett í Garðabæ.
For.: Örn Ingólfs Ingólfsson,
f. 9. maí 1933 á Akureyri.
Forstöðumaður búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Elsa Valgarðsdóttir,
f. 18. okt. 1934 á Akureyri,
d. 15. jan. 2019.
Bókavörður búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Ylfa Marin, f. 2. okt. 1991.
7a Ylfa Marín Haraldsdóttir,
f. 2. okt. 1991 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði
[ORG; Þ2023;]
– M.
Sigbjartur Skúli Haraldsson Waldorff,
f. 31. júlí 1993 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Haraldur Jón Sigbjartsson,
f. 7. ágúst 1972 á Ísafirði.
Vélstjóri búsettur á Ísafirði
og Mjöll Skúladóttir Waldorff,
f. 30. nóv. 1972 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Máni, f. 21. febr. 2017,
b) Brimar, f. 27. okt. 2021.
8a Máni Sigbjartsson Waldorff,
f. 21. febr. 2017 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
8b Brimar Sigbjartsson Waldorff,
f, 27. okt. 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
6b Unnar Guðjónsson,
f. 3. sept. 1977 í Svíþjóð.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Viðsk./hagfr., 2:830; Þ2023;]
– K. (óg.),
Unnur Helga Marteinsdóttir,
f. 15. maí 1973 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Marteinn Sigurbjörn Björnsson,
f. 4. jan. 1954 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Kristín Helgadóttir,
f. 25. júní 1955 í Gröf, Miklaholtshr., Mýr.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Embla Þórunn, f. 12. nóv. 2011.
7a Embla Þórunn Unnarsdóttir,
f. 12. nóv. 2011 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
6c Alexander Pétur Kristjánsson,
f. 3. apríl 1997 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
5e Unnur Þórðardóttir,
f. 3. okt. 1956 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Arn., 1:225; Vatnad., 75; Þ2023;]
– M. 24. júlí 1976 (skildu),
Valdimar Erlingsson,
f. 28. febr. 1956 í Hafnarfirði
Búsettur á Stokkseyri.
For.: Erling Valdimarsson,
f. 15. mars 1930 í Reykjavík,
d. 6. jan. 1998.
Rennismiður búsettur í Reykjavík
og k.h. Erla Eyrún Eiríksdóttir,
f. 25. okt. 1929 á Brunnastöðum, Vatnsleysustrandarhr., Gull.,
d. 10. okt. 2016.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Erla Hrönn, f. 5. nóv. 1974,
b) Erling, f. 13. des. 1977,
c) Þórunn, f. 4. febr. 1986.
6a Erla Hrönn Valdimarsdóttir,
f. 5. nóv. 1974 í Reykjavík.
Búsett í Alleröd í Danmörku.
[ORG; Þ2023;]
– M.
Morten Nørgaard,
f. 4. júlí 1980 í Danmörku.
Trésmiður í Alleröd í Danmörku
Börn þeirra:
a) Magni, f. 28. febr. 2001,
b) Freyr, f. 6. jan. 2005,
c) Þór, f. 25. nóv. 2007.
7a Magni Mortensson Nørgaard
f. 28. febr. 2001 í Danmörku.
Búsettur í Danmörku
[Munnl.heim.(EHV); Þ2023;]
7b Freyr Mortensson Nørgaard
f. 6. jan. 2005 í Danmörku.
Búsettur í Danmörku.
[Þ2023;]
7c Þór Mortensson Nørgaard
f. 25. nóv. 2007 í Danmörku.
Búsettur í Danmörku.
[Þ2023;]
6b Erling Valdimarsson,
f. 13. des. 1977 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Þ2023;]
– K.
Bertha Kristín Óskarsdóttir,
f. 2. febr. 1977 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
For.: Óskar Halldórsson,
f. 29. júlí 1947 í Reykjavík
Bifreiðasmiður,
og k.h. Margrét Björg Hólmsteinsdóttir,
f. 18. sept. 1946 í Skag.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Valdimar, f. 2. júlí 2001,
b) Margrét Ösp, f. 8. okt. 2004,
c) Þórunn Emilía, f. 9. jan. 2009.
7a Valdimar Erlingsson,
f. 2. júlí 2001.
Búsettur í Danmörku.
[Þ2023;]
7b Margrét Ösp Erlingsdóttir,
f. 8. okt. 2004.
Búsett í Danmörku.
[Þ2023;]
7c Þórunn Emilía Erlingsdóttir,
f. 9. jan. 2009.
Búsett í Danmörku.
[Þ2023;]
6c Þórunn Valdimarsdóttir,
f. 4. febr. 1986 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
– M.
Kristinn Loftur Einarsson,
f. 17. des. 1986 á Ísafirði.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Einar Otti Guðmundsson,
f. 6. sept. 1948 í Zürich, Sviss,
Dýralæknir á Sauðárkróki
og k.h. Sigríður Rósa Magnúsdóttir,
f. 22. maí 1950 í Reykjavík.
Búsett á Sauðárkróki
Börn þeirra:
a) Baldur Freyr, f. 15. nóv. 2010,
b) Unnur Freyja, f. 26. apríl 2014,
c) Bragi Þór, f. 31. maí 2015.
7a Baldur Freyr Kristinsson,
f. 15. nóv. 2010 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
7b Unnur Freyja Kristinsdóttir,
f. 26. apríl 2014 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
7c Bragi Þór Kristinsson,
f. 31. maí 2015 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
5f Þórður Már Þórðarson,
f. 30. júní 1964 í Reykjavík.
d. 12. maí 1990 – drukknaði í Ölfusá.
Matreiðslumaður búsettur í Reykjavík,
[ORG; Þ2023;]
– K.
Arndís Valgerður Sævarsdóttir,
f. 9. júní 1964 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigursteinn Sævar Sigurðsson,
f. 17. maí 1941 í Reykjavík,
d. 1. nóv. 1984.
Bifreiðarstjóri og knattspyrnudómari
og k.h. Júlíana Ruth Woodward,
f. 17. nóv. 1942 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ruth, f. 4. okt. 1988,
b) Þórður Atli, f. 8. júlí 1990.
6a Ruth Þórðar Þórðardóttir,
f. 4. okt. 1988 í Reykjavík.
Búsett á Selfossi.
[ORG; Þ2023;]
– K. (óg.),
Eva Ýr Helgadóttir,
f. 6. febr. 1996 í Reykjavík.
Búsett í Selfossi.
For.: Helgi Ólafsson,
f. 11. maí 1969 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Svanhvít Ósk Jónsdóttir,
f. 3. júlí 1974 á Selfossi.
Búsett í Reykjavík.
6b Þórður Atli Þórðarson,
f. 8. júlí 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– K.
Þórhildur Tinna Sigurðardóttir,
f. 1. okt. 1995 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurður Pétursson,
f. 29. apríl 1957 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi
og k.h. Hansína Hrönn Jóhannesdóttir,
f. 29. ágúst 1958 í Stöðvarhr., S-Múl.
Búsett á Seltjarnarnesi.
4b Sturlína Vigdís Kristjánsdóttir,
f. 21. sept. 1927,
d. 8. júlí 1936.
[Arn., 1:225.]
4c Sigríður Þórðveig Kristjánsdóttir,
f. 31. ágúst 1929 á Suðureyri,
d. 5. okt. 2023.
[Arn., 1:225; Vatnad., 78; Verfr., 1:466; Þ2023;]
– M. 30. ágúst 1953,
Hilmar Hólm Leósson,
f. 2. júní 1930 í Reykjavík,
d. 14. okt. 2023.
Flugmaður í Reykjavík.
For.: Leó Sveinsson,
f. 31. des. 1910 í Reykjavík,
d. 4. maí 1986,
lögregluþjónn, brunavörður og eldvarnareftirlitsmaður búsettur í Reykjavík
og Þórdís Hólm Sigurðardóttir,
f. 13. ágúst 1908 á Urriðaá, Álftaneshr., Mýr.,
d. 4. des. 1986.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Elín, f. 18. maí 1957,
b) Hrafn Hólm, f. 7. júlí 1959,
c) Íris, f. 22. apríl 1962,
d) Atli, f. 12. júní 1963.
5a Elín Hilmarsdóttir,
f. 18. maí 1957 í Reykjavík.
Matvælaverkfræðingur, búsett á Suðureyri.
[Arn., 1:225; Vatnad., 78; Þ2023;]
– M.
Grétar Eiríksson,
f. 1. des. 1955 í Reykjavík.
For.: Eiríkur Oddsson,
f. 10. des. 1926 í Reykjavík,
d. 28. maí 1999.
Sölumaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðmunda Kristbjörg Þorgeirsdóttir,
f. 11. sept. 1929 á Lambastöðum, Garði, Gerðahr., Gull.,
d. 4. des. 2015.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Sif, f. 18. sept. 1982,
b) Hlynur, f. 7. des. 1985,
c) Hjálmar, f. 26. des. 1987,
d) Gunnhildur H., f. 17. febr. 1993.
6a Sif Grétarsdóttir,
f. 18. sept. 1982 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Vatnad.., 78; Þ2023;]
– M.
Kristján Ibsen Ingvarsson,
f. 25. okt. 1974 á Ísafirði.
Vélstjóri búsettur í Kópavogi.
For.: Ingvar Bragason,
f. 24. ágúst 1949 í Ís.,
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Sigrún Erla Pálmadóttir,
f. 1. sept. 1954 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Gunnsteinn Ómar, f. 4. júní 2013,
b) Rúrik, f. 10. maí 2018.
7a Gunnsteinn Ómar Kristjánsson,
f. 4. júní 2013 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]
7b Rúrik Kristjánsson,
f. 10. maí 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]
6b Hlynur Grétarsson,
f. 7. des. 1985 í Reykjavík.
Búsettur í Þýskalandi.
[Vatnad., 78; Þ2023;]
Börn hans:
a) Björn, f. 25. júlí 2015,
b) Lára Amelía, f. 19. jan. 2019,
c) Helena, f. 29. mars 2022.
7a Björn Hlynsson,
f. 25. júlí 2015 í Þýskalandi.
Búsettur í Þýskalandi.
[Þ2023;]
7b Lára Amelía Hlynsdóttir,
f. 19. jan. 2019 í Þýskalandi.
Búsett í Þýskalandi.
[Þ2023;]
7c Helena Hlynsdóttir,
f. 29. mars 2022 í Þýskalandi.
Búsett í Þýskalandi.
[Þ2023;]
6c Hjálmar Grétarsson,
f. 26. des. 1987 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vatnad.,. 78; Þ2023;]
– K.
Tanja Ýr Jóhannsdóttir,
f. 18. okt. 1988 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jóhann Karl Þórisson,
f. 8. júlí 1966 í Reykjavík.
Lögregluþjónn búsettur í Reykjavík
og k.h. Rakel Bjarnadóttir,
f. 17. jan. 1969 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Emil Jóhann, f. 11. sept. 2018,
b) Óliver Alex, f. 20. maí 2022.
7a Emil Jóhann Hjálmarsson,
f. 11. sept. 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
7b Óliver Alex Hjálmarsson,
f. 20. maí 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
6d Gunnhildur H. Grétarsdóttir,
f. 17. febr. 1993 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Vatnad., 78; Þ2023;]
5b Hrafn Hólm Hilmarsson,
f. 7. júlí 1959 í Reykjavík.
Rafmagnsverkfræðingur búsettur í Reykjavík.
[ORG; Vatnad., 78; Verkfr., 1:466; Þ2023;]
– K. 17. des. 1983 (skildu),
Rannveig Eyjólfsdóttir,
f. 29. júlí 1961 í Reykjavík.
For.: Eyjólfur Jónas Sigurðsson,
f. 5. nóv. 1933 í Reykjavík.
Pípulagningamaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Sigríður Ísafold Ísleifsdóttir,
f. 29. júní 1935 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Tinna, f. 12. júlí 1985,
b) Sigríður, f. 29. maí 1991,
c) María Mjöll, f. 15. des. 1998.
– K.
Erna Stefánsdóttir,
f. 25. maí 1957 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Stefán Trjámann Tryggvason,
f. 2. júní 1933 á Akureyri,
d. 22. okt. 2001.
Verslunarmaður búsettur á Akureyri
og k.h. Sigríður Einarsdóttir,
f. 28. maí 1932 í Reykjavík,
d. 19. okt. 2016.
Búsett í Reykjavík.
6a Tinna Hrafnsdóttir,
f. 12. júlí 1985 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
6b Sigríður Hrafnsdóttir,
f. 29. maí 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Árni Oddsson,
f. 31. maí 1991 í Neskaupstað.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Oddur Þór Sveinsson,
f. 14. júní 1961 í Reykjavík,
d. 12. jan. 2022.
Sjómaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Kristín Nielsen,
f. 19. febr. 1967 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Hilmar Kristinn, f. 14. júní 2019.
7a Hilmar Kristinn Árnason,
f. 14. júní 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
6c María Mjöll Hrafnsdóttir,
f. 15. des. 1998.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Franklín Þór Vale,
f. 18. ágúst 1997 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For: Domingos Vale,
f. um 1975 í Portugal.
Búsettur í Portugal
og Guðný Harpa Hallgrímsdóttir,
f. 28. des. 1976 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
5c Íris Hilmarsdóttir,
f. 22. apríl 1962 í Reykjavík.
Flugfreyja. Búsett á Spáni.
[Vatnad. 79; Þ2023;]
– M. (skilin)
Friðþór Jakobsson,
f. 21. sept. 1960 í Reykjavík.
Iðnverkamaður, búsettur í Reykjavík.
For.: Jakob Friðþórsson,
f. 12. ágúst 1942 á Akureyri,
d. 11. febr. 2020.
Verkstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Hafdís Bára Eiðsdóttir,
f. 12. febr. 1943 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Hrund Hólm, f. 4. júní 1978.
– M. (skilin),
Gunnar Thorberg Sveinsson,
f. 5. jan. 1960 í Reykjavík.
For.: Sveinn Jósefsson,
f. 1. ágúst 1926,
d. 11. mars 2016.
Búsettur í Reykjavík
og Íris Pálsdóttir Dalmar,
f. 23. júní 1923 á Siglufirði,
d. 20. apríl 2004.
Búsett í Reykjavík.
– M. (sambúð slitið)
Karl Williams,
f. 1965 á Englandi.
Börn þeirra:
b) Ethan Hilmar, f. 5. júní 1999,
c) Amaris Elin, f. 28. febr. 2001.
6a Hrund Hólm Írisardóttir,
f. 4. júní 1978 í Reykjavík.
Búsett í Luxemburg.
[ORG; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Justin O`Neill,
f. 3. des. 1969 á Bretlandi
Búsettur á Bretlandi.
Barn þeirra:
a) Lilja Eva Hólm, f. 7. okt. 2001,
Barn hennar:
b) Yasmin Adebari, f. 27. sept. 2007.
7a Lilja Eva Hólm Hrundardóttir,
f. 7. okt. 2001.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
7b Yasmin Adebari Hólm,
f. 27. sept. 2007.
Búsett í Luxemburg.
[Þ2023;]
6b Ethan Hilmar Williams,
f. 5. júní 1999 í Englandi.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
6c Amaris Elin Williams,
f. 28. febr. 2001 í Englandi.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
5d Atli Hilmarsson,
f. 12. júní 1963 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– K. (skildu),
Laufey Ástríður Ástráðsdóttir,
f. 15. júní 1961 í Reykjavík.
For.: Ástráður Ingimar Hjartar Björnsson,
f. 30. apríl 1923 í Reykjavík,
d. 16. maí 2018.
Bókbindari í Reykjavík
og k.h. Ósk Laufey Jónsdóttir,
f. 9. jan. 1924 í Reykjavík,
d. 23. nóv. 2013.
Búsett í Reykjavík.
– K. (skildu),
Elín Steinsdóttir,
f. 10. ágúst 1963 í Hafnarfirði.
Búsett í Reykjavík.
For.: Gísli Magnús Garðarsson,
f. 11. júlí 1945 í Hafnarfirði,
d. 17. júlí 2022.
Lögreglufulltrúi búsettur í Reykjavík.
Kjörf.: Steinn Sveinsson,
f. 12. júlí 1946 í Vestmannaeyjum.
Framkvæmdastjóri búsettur í Hafnarfirði
og Ólína Margrét Jónsdóttir,
f. 1. ágúst 1945 í Hafnarfirði.
Búsett í Hafnarfirði.
4d Guðfinna Kristín Kristjánsdóttir,
f. 17. maí 1931 á Suðureyri við Súgandafjörð,
d. 15. des. 2021.
Kennari í Reykjavík.
[Arn., 1:225; Lækn., 3:1356; Kenn., 2:373, 3:362; Vatnad., 79; Þ2023;]
– M. 8. júní 1963,
Einar Ólafsson,
f. 13. jan. 1928 í Reykjavík,
íþróttakennari í Reykjavík.
For.: Ólafur Hermann Einarsson,
f. 9. des. 1895 á Svalbarða, Miðdalahr., Dal.,
d. 8. júní 1992,
Héraðslæknir í Hafnarfirði
og k.h. Sigurlaug Einarsdóttir,
f. 9. júlí 1901 á Brimnesi, Viðvíkurhr., Skag.,
d. 23. júní 1985,
Hannyrðakennari og húsfreyja búsett í Hafnarfirði
Börn þeirra:
a) Ólafur, f. 1. des. 1963,
b) Kristján Börkur, f. 2. júlí 1965,
c) Sigurður, f. 10. jan. 1968.
5a Ólafur Einarsson,
f. 1. des. 1963 í Reykjavík.
Líffræðingur búsettur í Reykjavík
[Kenn., 3:362; Vatnad., 79; Þ2023;]
– K.
Margrét Pétursdóttir Blöndal,
f. 26. nóv. 1964 á Seyðisfirði.
Búsett í Reykjavík.
For.: Pétur Júlíus Blöndal,
f. 16. nóv. 1925 í Glaumbæ, Langadal, A-Hún.,
d. 19. jan. 2021.
Forstjóri á Seyðisfirði,
og k.h. Margrét Gísladóttir Blöndal,
f. 30. okt. 1923 á Breiðdalsvík,
d. 11. febr. 2005.
Börn þeirra:
a) Einar, f. 21. sept. 1991,
b) Axel Pétur, f. 11. febr. 1995,
c) Ísak, f. 6. júní 1999.
6a Einar Ólafsson,
f. 21. sept. 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Vatnad. 79; Þ2023;]
6b Axel Pétur Ólafsson,
f. 11. febr. 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vatnad., 79; Þ2023;]
6c Ísak Ólafsson,
f. 6. júní 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vatnad., 79; Þ2023;]
5b Kristján Börkur Einarsson,
f. 2. júlí 1965 í Reykjavík.
Rekstrarverkfræðingur búsettur í Kópavogi
[Kenn., 3:362: Þ2023;]
– K.
Helga Jóhanna Bjarnadóttir,
f. 19. júlí 1966 í Reykjavík.
Efna- og umhverfisverkfræðingur búsett í Kópavogi.
For.: Bjarni Kristmundsson,
f. 14. ágúst 1934 í Hafnarfirði.
Byggingaverkfræðingur búsettur í Þýskalandi,
og k.h. (skildu) Margrét H. Billhardt,
f. 3. júní 1935 í Düsseldorf, Þýskalandi,
d. 10. des. 2013.
Ráðgjafi í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Bjarki Viðar, f. 4. júlí 1995,
b) Margrét Kristín, f. 9. nóv. 1998,
c) Arnar Ágúst, f. 1. ágúst 2001.
6a Bjarki Viðar Kristjánsson,
f. 4. júlí 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Vatnad., 80; Verkfr., 2:610; Þ2023;]
– K. (óg.),
Sigurlaug Rún Jónsdóttir,
f. 10. júní 1997 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
For.: Jón Viðar Magnússon,
f. 15. sept. 1968 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Unnur Elfa Guðmundsdóttir,
f. 3. des. 1970 á Sauðárkróki.
Búsett í Hafnarfirði.
6b Margrét Kristín Kristjánsdóttir,
f. 9. nóv. 1998 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Anton Ingi Arnarsson,
f. 16. júlí 1997 á Selfossi.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Arnar Guðmundsson,
f. 22. jan. 1972 á Akureyri,
Búsettur á Selfossi
og k.h. Ingibjörg Anna Símonardóttir,
f. 5. okt. 1972 á Akranesi.
Búsett á Selfossi.
6c Arnar Ágúst Kristjánsson,
f. 1. ágúst 2001 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vatnad., 80; Þ2023;]
5c Sigurður Einarsson,
f. 10. jan. 1968 í Reykjavík,
Læknir búsettur í Kópavogi.
[Lækn., 3:1356; Vatnad., 80; Þ2023;]
– K. 6. ágúst 1994,
Sigrún Ragna Helgadóttir,
f. 28. júní 1968 í Reykjavík.
Rafmagnsverkfræðingur búsett í Kópavogi.
For.: Helgi Sverrir Vigeland Guðmundsson,
f. 12. maí 1938 á Viðborði, Hornafirði.
hHéraðsdómslögmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen,
f. 25. okt. 1941 í Reykjavík.
Tölvukennari búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Ragna, f. 31. ágúst 1992,
b) Sigrún Ninna, f. 1. ágúst 1996,
c) Sigurður Sölvi, f. 20. júní 2000.
6a Ragna Sigurðardóttir,
f. 31. ágúst 1992 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Lækn., 3:1356; Vatnad., 80; Verkfr., 2:793; Þ2023;]
6b Sigrún Ninna Sigurðardóttir,
f. 1. ágúst 1996 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Lækn., 3:1356; Vatnad., 80; Þ2023;]
6c Sigurður Sölvi Sigurðarson,
f. 20. júní 2000 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi
[Vatnad., 80; Þ2023;]
4e Eyrún Ósk Kristjánsdóttir,
f. 15. mars 1934 á Suðureyri,
Búsett í Reykjavík.
[Arn., 1:225; Þ2023:]
– M. 29. okt. 1960,
Helgi Jónas Ólafsson,
f. 29. apríl 1930 í Borgarnesi,
d. 7. nóv. 2016.
Sjómaður búsettur í Reykjavík.
For.: Sæmundur Ólafur Guðmundsson,
f. 8. febr. 1876 í Beigalda,
d. 27. ágúst 1961.
Verkamaður í Borgarnesi
og k.h. Ásgerður Helgadóttir,
f. 3. febr. 1896 í Rauðanesi,
d. 6. febr. 1987.
Búsett í Borgarnesi.
Börn þeirra:
a) Ásgerður, f. 7. jan. 1960,
b) Kristín, f. 22. nóv. 1961,
c) Helga Guðrún, f. 24. ágúst 1964,
d) Ólafur Böðvar, f. 23. júní 1969,
e) Kristján Bergur, f. 27. mars 1974.
5a Ásgerður Helgadóttir,
f. 7. jan. 1960 í Reykjavík
Hjúkrunarfræðingur og myndlistarmaður búsett í Reykjavík.
[Tröllat., 3:1982; Vatnad., 80; Þ2023;]
5b Kristín Helgadóttir,
f. 22. nóv. 1961 í Reykjavík
Leikskólakennari í Reykjavík.
[Tröllat., 3:1082; Reykjaætt, 4:1362; Leiksk., 2:470; Vatnad., 80; Þ2023;]
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Gísli Grétar Þórarinsson,
f. 26. júlí 1961 í Reykjavík.
Byggingaverkamaður, húsasmiður.
For.: Þórarinn Jónsson,
f. 27. mars 1923 í Andrésfjósum, Skeiðahr., Árn.,
d. 29. jan. 2000 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri og afgreiðslumaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Sigríður Magnúsdóttir,
f. 21. júní 1926 á Syðri-Brúnavöllum, Skeiðahr., Árn.,
d. 6. júní 2016.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Hrólfur Magni, f. 22. ágúst 1984,
b) Hlynur Freyr, f. 30. mars 1988,
c) Hafþór Ari, f. 31. des. 1989.
6a Hrólfur Magni Gíslason,
f. 22. ágúst 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Tröllat., 3:1082; Reykjaætt, 4:1362; Vatnad., 80; Þ2023;]
6b Hlynur Freyr Gíslason,
f. 30. mars 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[Tröllat., 3:1082; Reykjaætt, 4:1362; Vatnad., 81; Þ2023;]
6c Hafþór Ari Gíslason,
f. 31. des. 1989 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Tröllat., 3:1082; Vatnad., 81; Þ2023;]
– K. (óg.),
Erna María Rafnsdóttir,
f. 15. des. 1989 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Rafn Magnús Jónsson,
f. 24. apríl 1966 í Reykjavík.
Verkfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Friðdóra Haukdal Magnúsdóttir,
f. 28. maí 1969 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Logi Rafn., 11. mars 2019.
7a Logi Rafn Hafþórsson,
f. 11. mars 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
5c Helga Guðrún Helgadóttir,
f. 24. ágúst 1964 í Reykjavík.
Myndlistarmaður og kennari búsett í Reykjavík.
[Tröllat., 3:1083; Þ2001]
– M. (óg.)
Ari Már Lúðvíksson,
f. 6. sept. 1958 í Neskaupstað.
Arkitekt búsettur í Reykjavík.
For.: Lúðvík Jón Ingvarsson,
f. 12. júlí 1912 á Ekru, Norðfirði,
d. 20. ágúst 2011.
Sýslumaður, S-Múl., síðar prófessor í Reykjavík
og k.h. Aðalbjörg Karlsdóttir,
f. 24. apríl 1923 á Reyðarfirði,
d. 16. nóv. 2001.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Lúðvík Vífill, f. 20. des. 1997,
b) Eyrún Una, f. 17. des. 2000,
c) Sólveig Ágústa, f. 11. febr. 2005.
6a Lúðvík Vífill Arason,
f. 20. des. 1997 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
6b Eyrún Una Aradóttir,
f. 17. des. 2000 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
6c Sólveig Ágústa Aradóttir,
f. 11. febr. 2005 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
5d Ólafur Böðvar Helgason,
f. 23. júní 1969 í Reykjavík.
Verslunarstjóri búsettur í Reykjavík.
[Tröllat., 3:1083; Þ2023;]
– K. (óg.)
Vilborg Guðmundsdóttir,
f. 13. okt. 1966 á Flateyri.
For.: Guðmundur Kristjánsson,
f. 25. júlí 1932 í Reykjavík,
d. 26. ágúst 2022.
Vélsmiður á Flateyri
og k.h. Sara Vilbergsdóttir,
f. 12. okt. 1935 á Flateyri.
Búsett á Flateyri.
Barn þeirra:
a) Helgi Jarl, f. 9. júní 1994.
6a Helgi Jarl Ólafsson,
f. 9. júní 1994 í Keflavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
5e Kristján Bergur Helgason,
f. 27. mars 1974 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Tröllat., 3:1083; Vatnad., 81; Þ2017;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
María Sif Daníelsdóttir,
f. 26. sept. 1973 í Reykjavík.
Myndlistarkona, búsett í Reykjavík.
For.: Daníel Jónasson,
f. 28. maí 1950 í Reykjavík,
Tannsmiður í Reykjavík
og k.h. Ásdís Ólöf Jakobsdóttir,
f. 5. nóv. 1952 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Bergur Blær, f. 21. júlí 1998.
– K. (óg.)
Bryndís Ragnarsdóttir,
f. 26. okt. 1987 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Ragnar Ingólfsson,
f. 24. júní 1952 í Reykjavík.
Rafeindavirki búsettur á Selfossi
og k.h. Guðbjörg Bjarnadóttir,
f. 25. júlí 1954 í Reykjavík,
d. 22. ágúst 2018.
Búsett í Reykjavík.
6a Bergur Blær Kristjánsson,
f. 21. Júlí 1998 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vatnad. 81; Þ2023;]
4f Ásdís Jóna Kristjánsdóttir,
f. 26. ágúst 1936 á Suðureyri v. Súgandafjörð,
cand mag. búsett i Reykjavík.
[Handrit; Súgf.bók, 84; Verk., 1:218; Vatnad., 81; Þ2023;]
– M. 12. des. 1958,
Valdimar Már Pétursson,
f. 23. febr. 1933 í Reykjavík,
d. 9. febr. 2023.
Stýrimaður, trésmiður og ættfræðiáhugamaður, búsettur í Reykjavík.
For.: Pétur Eyvindsson,
f. 18. nóv. 1884 á Stóru-Drageyri, Skorradalshr., Borg.,
d. 26. júní 1951,
og k.h. Guðrún Daðadóttir,
f. 17. maí 1898 á Dröngum, Skógarstrandarhr., Snæf.,
d. 1. apríl 1994.
Börn þeirra:
a) Pétur, f. 9. mars 1959,
b) Einir, f. 26. mars 1963,
c) Vigdís, f. 7. febr. 1967,
d) Guðrún, f. 17. júlí 1972.
5a Pétur Valdimarsson,
f. 9. mars 1959 í Reykjavík.
Skrifstofumaður og brunaeftirlitsmaður, búsettur í Reykjavík.
[Vatnad., 81; ORG; Ættarþ., 226; Vatnad., 81; Þ2023;]
– K.
Margrét Ragna Kjartansdóttir,
f. 24. júlí 1960 í Keflavík.
Myndlistarmaður búsett í Reykjavík.
For.: Gunnlaugur Kjartan Sigurðsson,
f. 15. mars 1931 í Keflavík,
d. 29. maí 2011.
Skipstjóri og vélstjóri í Keflavík
og k.h. Erla Sigurjónsdóttir,
f. 2. ágúst 1932 á Skipalóni, Glæsibæjarhr., Eyjaf.
Búsett í Innri-Njarðvík.
Börn þeirra:
a) Valdimar Már, f. 19. sept. 1991,
b) Ásdís Erla, f. 18. jan. 1995,
c) Katrín Lilja, f. 11. júlí 1997.
6a Valdimar Már Pétursson,
f. 19. sept. 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vatnad., 82; Þ2023;]
6b Ásdís Erla Pétursdóttir,
f. 18. jan. 1995 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík, síðar í Kópavogi.
[Vatnad., 82; Þ2023;]
– M. (óg.),
Ívar Eiðsson,
f. 24. jan. 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Eiður Steingrímsson,
f. 27. mars 1954 á Blönduósi.
Sölustjóri í Reykjavík
og k.h. Soffía Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
f. 28. jan. 1962 í Árn.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Móeiður Íris, f. 6. nóv. 2022.
7a Móeiður Íris Ívarsdóttir,
f. 6. nóv. 2022 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(VP).; Þ2023;]
6c Katrín Lilja Pétursdóttir,
f. 11. júlí 1997 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vatnad., 82; Þ2023;]
5b Einir Valdimarsson,
f. 26. mars 1963 í Reykjavík,
tölvu- og rafmagnsverkfræðingur í Bandaríkjunum.
[Verk., 1:218; Ættarþ. 226; Vatnad., 82; Þ2023;]
– K.
Chrysanthe Preza,
f. 16. sept. 1965 í Nikosíu á Kýpur,
tölvu- og rafmagnsverkfræðingur.
For.: Ioannis Preza,
f. 1939 á Kýpur,
og Mary Pappas,
f. 1938 á kýpur.
Börn þeirra:
a) Alexander, f. 3. ágúst 1994
b) Kristofer, 20. ágúst 1998,
c) Nikolas, 20. ágúst 1998.
6a Alexander Einisson Preza,
f. 3. ágúst 1994 í Bandaríkjunum.
Búsettur í Bandaríkjunum.
[Verk., 1:218; Vatnad., 82; Þ2023;]
6b Kristofer Einisson Preza,
f. 20. ágúst 1998 í St. Louis, USA.
Búsettur í Bandaríkjunum
[Vatnad. 82; Þ2023;]
6c Nikolas Einisson Preza,
f. 20. ágúst 1998 í St. Louis, USA.
Búsettur í Bandaríkjunum.
[Vatnad., 82; Þ2023;]
5c Vigdís Valdimarsdóttir,
f. 7. febr. 1967 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð.
[ORG; Þ2023;]
5d Guðrún Valdimarsdóttir,
f. 17. júlí 1972 í Reykjavík.
Dr. Í sameindalíffræði, búsett í Hollandi, síðar í Kópavogi.
[Munnl.heim.(VMP); Vatnad., 82; Þ2023;]
– M. (óg.)
Kári Hrafn Kjartansson,
f. 10. mars 1972 í Reykjavík.
Lögfræðingur, búsettur í Kópavogi.
For.: Kjartan Gunnarsson,
f. 23. okt. 1951 í Reykjavík.
Rekstrarhagfræðingur, búsettur í Kópavogi og síðar í Garðabæ
og k.h. (skildu) Elísabet Valtýsdóttir,
f. 22. ágúst 1952 í Reykjavík.
Kennari, búsett á Selfossi.
Börn þeirra:
a) Arnhildur, f. 7. apríl 2006,
b) Oddný, f. 19. júlí 2009,
c) Bergur Einir, f. 9. nóv. 2012.
6a Arnhildur Káradóttir,
f. 7. apríl 2006 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(VMP); Þ2023;]
6b Oddný Káradóttir,
f. 19. júlí 2009 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(VMP); Þ2023;]
6c Bergur Einir Kárason,
f. 9. nóv. 2011 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Munnl.heim.(VMP); Þ2023;]
3e Guðrún Eiríksdóttir,
f. 26. sept. 1896 á Stað í Súgandafirði,
d. 26. júní 1987.
[Mbl. 15/10/96; MA-Stúd., 4:436; Vig., 8:2807; Arn., 1:225; Þ2023;]
– M. 19. maí 1919,
Guðmundur Hinrik Guðmundsson,
f. 12. júlí 1895 á Görðum, Flateyrarhr.,
d. 9. febr. 1960.
Íshússtjóri á Flateyri.
For.: Guðmundur Júlíus Jónsson,
f. 2. júlí 1870 (kb.) í Innri Hjarðardal, Mosvallahr.,
d. 19. febr. 1939 (dánarskrá) á Flateyri,
Útvegsbóndi í Görðum, Flateyrarhr., síðast á Hóli Hvilftarströnd
og k.h. Gróa Finnsdóttir,
f. 26. mars 1864 á Hviflt, Flateyrarhr.,
d. 10. apríl 1948 á Flateyri.
Húsfreyja á Görðum.
Börn þeirra:
a) Guðfinna Petrína, f. 20. febr. 1920,
b) Guðmundur Júlíus, f. 16. mars 1921.
4a Guðfinna Petrína Hinriksdóttir,
f. 20. febr. 1920 á Flateyri,
d. 8. apríl 2009.
Búsett á Flateyri, síðar í Reykjavík.
[Mbl. 15/10/96; MA-Stúd., 4:436, Þ2023;]
– M. 21. febr. 1942,
Greipur Þorbergur Guðbjartsson,
f. 15. apríl 1914 á Flateyri,
d. 6. okt. 1996 í Reykjavík.
Búsettur á Flateyri og síðar í Reykjavík.
For.: Guðbjartur Helgason,
f. 20. maí 1850 á Kirkjubóli í Korpudal [Ath.: 20.4.?],
d. 7. okt. 1923.
Húsasmiður búsettur á Flateyri
og k.h. Anna Jóhannsdóttir,
f. 1. ágúst 1883 í Brekkubúð á Álftanesi,
d. 2. jan. 1947.
Búsett á Flateyri.
Börn þeirra:
a) Guðrún, f. 8. okt. 1944,
b) Hinrik, f. 24. ágúst 1947,
c) Eiríkur Finnur, f. 20. okt. 1953,
d) Guðbjartur Kristján, f. 2. mars 1957.
5a Guðrún Greipsdóttir,
f. 8. okt. 1944 á Flateyri,
Búsett í Njarðvík.
[Mbl. 15/10/96; Vig., 8:2808.]
– M. 24. ágúst 1968, (skilin),
Júlíus Guðfinnur Rafnsson,
f. 10. maí 1947 í Innri-Njarðvík,
Forstjóri búsettur í Reykjavík.
For.: Rafn Alexander Pétursson,
f. 3. ágúst 1918 í Bakkakoti, Lýtingsstaðahr., Skag.,
d. 6. des. 1997.
Skipasmiður á Flateyri
og k.h. Karólína Júlíusdóttir,
f. 30. maí 1926 í Ytri-Njarðvík,
d. 6. des. 1994.
Búsett á Flateyri.
Börn þeirra:
a) Karólína, f. 7. ágúst 1968,
b) Greipur Þorbergur, f. 16. júní 1974,
c) Rafn Alexander, f. 12. júní 1976.
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Sigurður Lárusson,
f. 10. apríl 1944 í Reykjavík.
For.: Lárus Hermannsson,
f. 4. mars 1914 á Hofsósi,
d. 12. apríl 2007.
Búsettur í Reykjavík
og Aðalheiður Halldórsdóttir,
f. 20. maí 1927 í Reykjavík,
d. 17. sept. 2005.
Búsett í Kópavogi.
6a Karólína Júlíusdóttir,
f. 7. ágúst 1968 á Ísafirði,
Skrifstofumaður í Keflavík.
[Vig., 8:2808.]
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Páll Andrés Lárusson,
f. 26. júlí 1968 í Reykjavík,
Búsettur á Ásbrú.
For.: Lárus Lárusson,
f. 7. júní 1944 í Reykjavík,
vinnuvélastjóri búsettur í Garðabæ
og Rannveig Pálsdóttir,
f. 15. mars 1944 í Reykjavík,
d. 11. febr. 2016.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Júlíus Arnar, f. 3. mars 1990.
– M. 22. apríl 1995,
Hermann Rúnar Hermannsson,
f. 18. ágúst 1962 í Keflavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
For.: Hermann Sigurður Sigurðsson,
f. 19. júní 1930 á Svalbarðseyri,
d. 2. mars 1987.
Bifreiðarstjóri í Keflavík
og k.h. Guðrún Emilsdóttir,
f. 30. júlí 1930 á Seyðisfirði,
d. 4. apríl 2016.
Búsett í Keflavík.
Barn þeirra:
b) Guðrún Ósk, f. 19. febr. 1994.
7a Júlíus Arnar Pálsson,
f. 3. mars 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Vig., 8:2808; Þ2023;]
7b Guðrún Ósk Hermannsdóttir,
f. 19. febr. 1994 í Keflavík.
Búsett í Innri-Njarðvík
[Vig., 8:2808; Þ2023;]
6b Greipur Þorbergur Júlíusson,
f. 16. júní 1974 í Keflavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Vig., 8:2808; Þ2023;];
– K. (óg.),
Alda Sveinsdóttir,
f. 21. sept. 1978 í Keflavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
Móðir: Særún Karen Valdimarsdóttir,
f. 12. apríl 1960 í Keflavík
Búsett í Keflavík.
6c Rafn Alexander Júlíusson,
f. 12. júní 1976 í Keflavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Vig., 8:2808; Þ2023;]
– K.
Anna Valborg Guðmundsdóttir,
f. 7. jan. 1981 í Keflavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
For.: Guðmundur Jóhannesson,
f. 18. júní 1953 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Greta Jóna Sigurðardóttir,
f. 28. nóv. 1949 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Guðmundur Leo, f. 16. ágúst 2006,
b) Greta Björg, f. 13. des. 2010,
c) Guðný Júlía f. 12. febr. 2013.
7a Guðmundur Leo Rafnsson,
f. 16. ágúst 2006
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]
7b Greta Björg Rafnsdóttir,
f. 13. des. 2010
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]
7c Guðný Júlía Rafnsdóttir,
f. 12. febr. 2013.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]
5b Hinrik Greipsson,
f. 24. ágúst 1947 á Flateyri.
Viðskiptafræðingur hjá Fiskveiðasjóði Íslands frá 1974, síðar hjá Sjávarútvegsráðuneytinu, búsettur í Reykjavík.
[MA-Stúd., 4:436; Vig., 8:2808; Viðsk./hagfr., 2:607; Þ2023;]
– K. 26. ágúst 1972,
Ásta Edda Jónsdóttir,
f. 11. des. 1946 í Reykjavík.
Deildarfulltrúi við lagadeild HÍ., búsett í Reykjavík.
For.: Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson,
f. 4. jan. 1925 í Bolungarvík,
d. 14. jan. 1997.
Verslunarmaður í Reykjavík
og k.h. (skildu) Esther Óskheiður Jónsdóttir,
f. 24. júní 1926 á Barðastöðum í Staðarsveit,
d. 23. apríl 2011.
Sniðtæknir, búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Jón Óskar, f. 7. apríl 1973,
b) Guðfinna, f. 21. apríl 1974,
c) Bjarki Már, f. 11. jan. 1978,
d) Hinrik Örn, f. 17. júlí 1986.
6a Jón Óskar Hinriksson,
f. 7. apríl 1973 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[MA-Stúd., 4:436-7; Vig., 8:2809; Þ2023.]
– K. (skildu),
Sigríður Ásdís Jónsdóttir,
f. 27. nóv. 1977 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
For.: Jón Guðmundsson,
f. 20. apríl 1942 í Neskaupstað,
löggiltur fasteignasali, búsettur í Kópavogi
og k.h. Ásdís Þórðardóttir,
f. 2. jan. 1948 í Vestmannaeyjum,
d. 7. júlí 1991,
Flugfreyja og síðar löggiltur fasteignasali búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
a) Ásdís Birna, f. 26. febr. 2001,
b) Tómas Freyr, f. 1. ágúst 2004,
c) Katrín Jóna, f. 20. apríl 2012.
– K.
Megan Hui Yi Lee,
f. 18. okt. 1980.
Búsett í Kópavogi.
7a Ásdís Birna Jónsdóttir,
f. 26. febr. 2001 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]
7b Tómas Freyr Jónsson,
f. 1. ágúst 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]
7c Katrín Jóna Jónsdóttir,
f. 20. apríl 2012 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]
6b Guðfinna Hinriksdóttir,
f. 21. apríl 1974 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[MA-Stúd., 4:436; Vig., 8:2809; Þ2023;]
– M.
Árni Geir Magnússon,
f. 27. apríl 1974 í Reykjavík.
Rafvirki búsettur í Reykjavík.
For.: Magnús Oddsson,
f. 30. apríl 1953 á Blönduósi.
Rafvirkjameistari búsettur í Reykjavík.
og k.h. (skildu),
Sigurveig Friðgeirsdóttir,
f. 23. desember 1953 í Reykjavík,
Skrifstofumaður búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Ásta Edda, f. 24. okt. 2008,
b) Kári Geir, f. 4. júní 2010.
7a Ásta Edda Árnadóttir,
f. 24. okt. 2008 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
7b Kári Geir Árnason,
f. 4. júní 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
6c Bjarki Már Hinriksson,
f. 11. jan. 1978 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[MA-Stúd., 4:436; Vig., 8:2808; Þ2023;]
– K. (óg.)
María Jóhannsdóttir,
f. 3. okt. 1980 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jóhann Steinsson,
f. 4. des. 1945 á Knappstöðum í Fljótum, Skag.,
Húsasmíðameistari í Reykjavík
og k.h. Ragnhildur Magnúsdóttir,
f. 31. ágúst 1950 á Patreksfirði,
d. 28. jan. 2016
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ísak, f. 26. sept. 2003,
b) Patrik, f. 3. sept. 2008,
c) Rakel, f. 3. mars 2015.
7a Ísak Bjarkason,
f. 26. sept. 2003 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
7b Patrik Bjarkason,
f. 3. sept. 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
7c Rakel Bjarkadóttir,
f. 3. mars 2015 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
6d Hinrik Örn Hinriksson,
f. 17. júlí 1986 í Reykjavík.
[MA-Stúd., 4:436; Vig., 8:2808.]
– M.
Arngrímur Þórhallsson,
f. 21. maí 1989 í Danmörku.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Þórhallur Geir Arngrímsson,
f. 16. júlí 1962 Akureyri.
Verkfræðingur á Mývatni
og k.h. (skildu) Kristín Gunnarsdóttir,
f. 23. sept. 1959 í Reykjavík.
Hárgreiðslu- og snyrtifræðingur búsett í Hafnarfirði.
5c Eiríkur Finnur Greipsson,
f. 20. okt. 1953 á Flateyri.
Tæknifræðingur búsettur í Reykjavík.
[Mbl. 15/10/96; Vig., 8:2808; Þ2023;]
– K. 25. nóv. 1978,
Guðlaug Auðunsdóttir,
f. 9. okt. 1956 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Auðunn Gunnar Guðmundsson,
f. 24. nóv. 1919 í Vestmannaeyjum,
d. 5. okt. 1980.
Járnsmiður búsettur í Reykjavík
og Margrét Ester Kratsch,
f. 6. jan. 1924 í Reykjavík,
d. 5. febr. 2008 þar.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Auðunn Gunnar, f. 10. febr. 1976,
b) Grétar Örn, f. 15. okt. 1981,
c) Smári Snær, f. 13. ágúst 1988.
6a Auðunn Gunnar Eiríksson,
f. 10. febr. 1976 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2809; Þ2023;]
– K. (skildu),
Fanney Finnsdóttir,
f. 30. júlí 1980 í Reykjavík.
For.: Finnur Ingólfsson,
f. 8. ágúst 1954 í Vík í Mýrdal.
Alþingismaður, ráðherra og forstjóri, búsettur í Vesturkoti, Árn.
og k.h. Kristín Vigfúsdóttir,
f. 30. des. 1955 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Vesturkoti, Árn.
Barn þeirra:
a) Kristín Salka, f. 28. febr. 2007,
b) Kári Finnur, f. 27. sept. 2010,
c) Ingólfur Ari, f. 30. okt. 2012.
7a Kristín Salka Auðunsdóttir,
f. 28. febr. 2007 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Mbl. 15/2/08; Þ2023;]
7b Kári Finnur Auðunsson,
f. 27. sept. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(EFG); Þ2023;]
7c Ingólfur Ari Auðunsson,
f. 30. okt. 2012 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Munnl.heim.(EFG); Þ2023;]
6b Grétar Örn Eiríksson Kratch,
f. 15. okt. 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2809; Þ2023;]
– K. (óg.)
Róslaug Guðrún Agnarsdóttir,
f. 1. sept. 1983 á Ísafirði.
For.: Agnar Þór Sigurðsson,
f. 1. júní 1962 á Ísafirði.
Sjómaður búsettur á Ísafirði
og k.h. Jóndís Sigurrós Einarsdóttir,
f. 29. júní 1963 á Patreksfirði.
Búsett á Ísafirði.
Börn þeirra:
a) Daði Snær, f. 1. des. 2006,
b) Katla Bryndís, f. 14. júní 2010,
c) Freydís Saga, f. 27. febr. 2017,
d) Agnes Ellý, f. 29. sept. 2018.
7a Daði Snær Grétarsson,
f. 1. des. 2006 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Mbl. 15/2/08; Þ2023;]
7b Katla Bryndís Grétarsdóttir,
f. 14. júní 2011 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(EFG); Þ2023;]
7c Freydís Saga Grétarsdóttir,
f. 27. febr. 2017 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]
7d Agnes Ellý Grétarsdóttir,
f. 29. sept. 2018 í Reykjavík.
Búsett í kópavogi.
[Þ2023;]
6c Smári Snær Eiríksson,
f. 13. ágúst 1988 í Reykjavík.
[Vig., 8:2809.]
K. – (óg.)
Telma Björk Sörensen,
f. 23. maí 1990 á Ísafirði.
For.: Gestur Ívar Elíasson,
f. 18. ágúst 1960 á Ísafirði.
Búsettur á Ísafirði
og k.h. Hrafnhildur Sörensen (Erlingsdóttir),
f. 26. jan. 1965 á Ísafirði.
Búsett á Ísafirði.
Barn þeirra:
a) Eiríkur Ívar, f. 2. okt. 2014,
b) Hildur Arna, f. 13. apríl 2019.
7a Eiríkur Ívar Smárason,
f. 2. okt. 2014 á Ísafirði.
Búsettur á Ísafirði.
[Munnl.heim.(EFG); Þ2023;]
7b Hildur Arna Smáradóttir,
f. 13. apríl 2019 á Ísafirði.
Búsett á Ísafirði.
[Þ2023;]
5d Guðbjartur Kristján Greipsson,
f. 2. mars 1957 á Flateyri
Fulltrúi í Njarðvík.
[Mbl. 15/10/96; Vig., 8:2809; Þ2023;]
– K. 4. des. 1982,
Svanhildur Bára Jónsdóttir,
f. 15. ágúst 1958 í Keflavík.
For.: Jón Þórens Sigurjónsson,
f. 3. nóv. 1930 í Ytri-Njarðvík,
d. 12. sept. 2022.
Bifvélavirki búsettur í Keflavík
og k.h. Rósa Arngríma Arngrímsdóttir,
f. 8. júní 1931 á Akureyri.
Búsett í Keflavík.
Börn þeirra:
a) Helgi Már, f. 22. mars 1985,
b) Elfar Þór, f. 22. júní 1988.
6a Helgi Már Guðbjartsson,
f. 22. mars 1985 í Keflavík.
Búsettur í Njarðvík.
[Vig., 8:2809; Þ2023;]
6b Elfar Þór Guðbjartsson,
f. 22. júní 1988 í Keflavík.
Búsettur í Njarðvík.
[Vig., 8:2809; Þ2023;]
4b Guðmundur Júlíus Guðmundsson,
f. 16. mars 1921 á Flateyri,
d. 3. apríl 1921 þar.
Búsettur á Flateyri.
[Vig., 8:2809.]
3f Sturlína Petrína Eiríksdóttir,
f. 25. nóv. 1898,
d. 30. nóv. 1913.
Búsett á Suðureyri.
[Súgfbók., 84; Arn., 1:226.]
3g Kristín Eiríksdóttir,
f. 3. maí 1901 á Stað í Súgandafirði,
d. 11. nóv. 1970.
Búsett í Reykjavík.
[Súgf.bók., 84; Pálsætt, 2:434; Þ2023;]
– M. 18. maí 1929,
Gunnar M. Magnúss (Gunnar Magnús Magnússon)
f. 2. des. 1898 á Flateyri,
d. 24. mars 1988.
Rithöfundur í Reykjavík.
For.: Magnús Ísleifsson,
f. 28. júní 1855 í Selvogi,
d. 21. okt. 1923.
Formaður og smiður á Flateyri og á Suðureyri
og k.h. Gunnvör Árnadóttir,
f. 16. okt. 1858,
d. 11. febr. 1934,
Búsett á Flateyri og á Suðureyri.
Börn þeirra:
a) Magnús, f. 22. apríl 1930,
b) Gylfi Snær, f. 23. okt. 1932,
c) Gunnsteinn, f. 1. júní 1938.
4a Magnús Gunnarsson,
f. 22. apríl 1930 í Reykjavík,
d. 27. febrúar 2004 þar.
Vélvirki og listmálari búsettur Mosfellssveit, síðast í Reykjavík.
[Arn., 1:226; Pálsætt, 2:434; Þ2023;]
– K. 10. des. 1956, (skilin),
Ásthildur Aðalsteinsdóttir,
f. 21. mars 1934 á Heydalsá, Kirkjubólshr., Strand.,
d. 26. júlí 2021.
Búsett í Reykjavík.
For.: Aðalsteinn Ágúst Aðalsteinsson,
f. 4. júní 1895 á Hallsstöðum, Fellsstrandarhr., Dal., [3. júní (Pálsætt)],
d. 29. nóv. 1951.
Bóndi á Heydalsá, Kirkjubólshr., Strand.
og k.h. Grímey Jónatansdóttir,
f. 21. ágúst 1908 á Smáhömrum, Kirkjubólshr., Strand.,
d. 1. júní 1997.
Búsett á Heydalsá, fluttist 1970 til Keflavíkur.
Barn þeirra:
a) Hörður, f. 15. ágúst 1957.
– K. 1. mars 1964,
Málfríður Ingibjörg Óskarsdóttir,
f. 19. jan. 1923 í Klömbrum, Aðaldal, S-Þing.,
d. 3. jan. 1999 í Reykjavík.
Búsett Mosfellssveit, síðast í Reykjavík.
For.: Óskar Jónsson,
f. 22. nóv. 1883 í Klömbrum, Aðaldal, S-Þing.,
d. 12. ágúst 1969,
og k.h. Hildur Baldvinsdóttir,
f. 21. júní 1892 í Nesi í Aðaldal,
d. 22. jan. 1948.
Barn þeirra:
b) Haraldur, f. 4. ágúst 1964.
5a Hörður Magnússon,
f. 15. ágúst 1957 í Reykjavík,
Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
[Pálsætt, 2:434; Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Margrét Þorkelsdóttir,
f. 25. júlí 1952 í Austurey, Laugardalshr., Árn.
Ritari, búsett í Mosfellsbæ.
For.: Þorkell Kjartansson,
f. 29. júní 1922 á Mosfelli, Grímsneshr., Árn.,
d. 22. des. 2016.
Bóndi í Austurey, síðar búsettur á Selfossi
og k.h. Ingiríður Ottesen Snæbjörnsdóttir,
f. 15. sept. 1929 á Gjábakka, Þingvallahr., Árn.,
Búsett á Selfossi.
Barn þeirra:
a) Jökull Viðar, f. 10. okt. 1978.
– K. (skildu),
Magnea Guðríður Ingólfsdóttir,
f. 24. júlí 1947 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík. Fósturmóðir Jökuls Viðars.
For.: Ingólfur Jónsson Gunnlaugsson,
f. 17. júní 1906 á Sveðjustöðum, V-Hún.,
d. 20. apríl 1974.
Verslunar- og skrifstofumaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Sesselja Sveinsdóttir,
f. 9. maí 1911 í Borgarfirði eystra,
f. 17. maí 1999.
Búsett í Reykjavík.
– K.
Elísabet Ingiríður Þorsteinsdóttir,
f. 14. mars 1959 í Reykjavík,
þroskaþjálfi.
For.: Þorsteinn Sveinsson,
f. 20. des. 1913 á Hvítsstöðum á Mýrum,
d. 6. ágúst 1981.
Lögmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Þórunn Sveinsdóttir,
f. 6. jan. 1914 í Reykjavík,
d. 16. júní 1969.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Þorsteinn Búi, f. 2. jan. 1982,
c) Kristín Ásta, f. 26. maí 1987,
d) Hallgrímur Þór, f. 27. apríl 1989,
e) Gunnar Pétur, f. 29. sept. 1991.
6a Jökull Viðar Harðarson,
f. 10. okt. 1978 í Reykjavík.
Fósturfor.: Victor Hjálmarsson og Magnea Guðríður Ingólfsdóttir.
Matreiðslumeistari búsettur í Keflavík.
[Pálsætt, 2:434; Þ2023;]
– K.
Vala Ósk Ólafsdóttir,
f. 31. okt. 1982 í Reykjavík.
For.: Ólafur Ingi Óskarsson,
f. 25. júní 1958 í Reykjavík.
Kerfisfræðingur búsettur í Mosfellsbæ
og k.h. Erna Björg Baldursdóttir,
f. 19. des. 1958 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
a) Viktor Ingi, f. 21. maí 2002,
b) Rúnar Búi, f. 6. mars 2004,
c) Erna Magnea Elísa, f. 18. des. 2005,
d) Guðrún Elfa, f. 4. jan. 2009.
7a Viktor Ingi Jökulsson,
f. 21. maí 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Keflavík.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
7b Rúnar Búi Jökulsson,
f. 6. mars 2004 í Reykjavík,
d. 12. ágúst 2004 þar.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
7c Erna Magnea Elísa Jökulsdóttir,
f. 18. des. 2005 í Reykjavík.
Búsett í Keflavík.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
7d Guðrún Elfa Jökulsdóttir,
f. 4. jan. 2009 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík,
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
6b Þorsteinn Búi Harðarson,
f. 2. jan. 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Pálsætt, 2:434; Þ2024;]
– K. (óg.- slitu samvistir)
Hildur Árnadóttir,
f. 1. jan. 1985 í Reykjavík.
For.: Árni Ægir Friðriksson,
f. 5. des. 1964 í Reykjavík,
d. 6. des. 2023,
og k.h. (skildu) Gyða Breiðfjörð Svansdóttir,
f. 21. júlí 1965 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Fanndís Lena, f. 13. apríl 2011,
b) Helena Dís, f. 17. febr. 2019.
– K. (óg.)
Harpa Dís Haraldsdóttir,
f. 27. maí 1985 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Haraldur Örn Arnarson,
f. 2. júní 1965 í Reykjavík,
Búsettur í Mosfellsbæ
og k.h. Ásdís Eiðsdóttir,
f. 24. sept. 1956 á Akureyri.
Búsett í Mosfellsbæ.
6c Kristín Ásta Harðardóttir,
f. 26. maí 1987 í Reykjavík.
[Pálsætt, 2:434; Þ2023;]
– M (óg.) (slitu samvistir),
Hafþór Jóhannsson,
f. 18. jan. 1987 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
For.: Jóhann Örn Ingimundarson,
f. 10. júní 1962 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), María Ann Falk,
f. 18. ágúst 1963 í Bandaríkjunum.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Natalía Rós, f. 19. ágúst 2010.
– M.
Haukur Freyr Hafsteinsson,
f. 22. okt. 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Hafsteinn Örn Guðmundsson,
f. 20. ágúst 1957 í Reykjavík.
Loftskeytamaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Aldís Gunnarsdóttir,
f. 10. jan. 1959 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Emilía Ósk, f. 10. sept. 2015,
c) Freyja Sól, f. 1. mars 2018.
7a Natalía Rós Hafþórsdóttir,
f. 19. ágúst 2010 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
7b Emilía Ósk Hauksdóttir.
f. 10. sept. 2015 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
[Þ2023;]
7c Freyja Sól Hauksdóttir,
f. 1. mars 2018 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
6d Hallgrímur Þór Harðarson,
f. 27. apríl 1989 í Reykjavík.
Íþróttakennari, búsettur í Ólafsfirði.
[Pálsætt, 2:434; Þ2023;]
– K.
Kristín Þorvaldsdóttir,
f. 16. mars 1990 á Akureyri.
Búsett í Ólafsfirði.
For.: Þorvaldur Hreinsson,
f. 14. nóv. 1956 í Ólafsfirði.
Bankamaður búsettur í Ólafsfirði
og k.h. Olga Gísladóttir,
f. 8. maí 1960 á Siglufirði.
Leikskólakennari búsett á Ólafsfirði.
Börn þeirra:
a) Rúnar Pétur, f. 5. júlí 2015,
b) Ýlfa Aþena, f. 9. okt. 2018.
7a Rúnar Pétur Hallgrímsson,
f. 5. júlí 2015
Búsett í Ólafsfirði.
[Þ2023;]
7b Ýlfa Aþena Hallgrímsdóttir,
f. 9. okt. 2018
Búsett í Ólafsfirði.
[Þ2023;]
6e Gunnar Pétur Harðarson,
f. 29. sept. 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
– K.
Hildur Sigþórsdóttir,
f. 22. júlí 1992 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Sigþór Árnason,
f. 29. febr. 1968 í Reykjavík.
Rennismiður búsettur í Hafnarfirði
og k.h. (skildu),
Sigurlaug Jóhannsdóttir,
f. 3. okt. 1971 í Hafnarfirði.
Búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Magni Þór, f. 1. júlí 2019,
b) Ástrós María, f. 7. okt. 2023.
7a Magni Þór Gunnarsson,
f. 1. júlí 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
7b Ástrós María Gunnarsdóttir,
f. 7. okt. 2023 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.,(GG); Þ2024;]
5b Haraldur Magnússon,
f. 4. ágúst 1964 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[ORG; Rafv., 2:506;2023;]
– K.
Ingibjörg Bryndís Ingólfsdóttir,
f. 3. des. 1965 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Ingólfur Árnason,
f. 7. jan. 1942 í Reykjavík.
Bifvélavirki búsettur í Mosfellsbæ
og Kristjana Evlalía Friðþjófsdóttir,
f. 20. jan. 1945 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
a) Árni Gunnar, f. 18. nóv. 1983,
b) Silja, f. 27. okt. 1989,
c) Signý, f. 28. ágúst 1993.
6a Árni Gunnar Haraldsson,
f. 18. nóv. 1983 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ
[ORG; Þ2023;]
– K. (óg.),
Vigdís Sigmarsdóttir,
f. 16. des. 1988 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Sigmar Valgeirsson Þormar,
f. 19. okt. 1957 í Reykjavík.
Félagsfræðingur búsettur í Kópavogi
og k.h. Alfa Kristjánsdóttir,
f. 19. okt. 1962 í Reykjavík.
Bókasafnsfræðingur búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Eyþór Eldur, f. 3. nóv. 2014,
b) Freydís, f. 28. maí 2019,
c) Þórdís, f. 16. ágúst 2020.
7a Eyþór Eldur Árnason,
f. 3. nóv. 2014 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]
7b Freydís Árnadóttir,
f. 28. maí 2019 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]
7c Þórdís Árnadóttir,
f. 16. ágúst 2020 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]
6b Silja Haraldsdóttir,
f. 27. okt. 1989 í Reykjavík.
Búsett í Þorlákshöfn.
[ORG; Þ2023;]
– M.,
Guðbjartur Ægir Ágústsson,
f. 18. júlí 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Þorlákshöfn.
For.: Ágúst Ómar Valtýsson,
f. 14. mars 1962 í Reykjavík.
Rafvirki búsettur í Þorlákshöfn
og k.h. (slitu samvistir), Aðalbjörg Pálsdóttir,
15. des. 1965 í Reykjavík.
Búsett í Þorlákshöfn..
Börn þeirra:
a) Sandra, f. 19. maí 2008,
b) Máni Mjölnir, f. 8. jan. 2015.
7a Sandra Guðbjartsdóttir,
f. 19. maí 2008 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
7b Máni Mjölnir Guðbjartsson,
f. 8. jan. 2015
Búsettur í Þorlákshöfn,
[Þ2023;]
6c Signý Haraldsdóttir,
f. 28. ágúst 1993 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Ólafur Davíð Pétursson,
f. 20. mars 1993 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík,
For.: Pétur Davíðsson,
f. 18. apríl 1972 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ
og k.h. Halla Margrét Ólafsdóttir,
f. 14. febr. 1975 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
a) Aron Frosti, f. 23. júlí 2018,
b) Bríet Evlalía, f. 8. júlí 2020.
7a Aron Frosti Ólafsson,
f. 23. júlí 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
7b Bríet Evlalía Ólafsdóttir,
f. 8. júlí 2020 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
4b Gylfi Snær Gunnarsson,
f. 23. okt. 1932 í Reykjavík,
d. 14. febr. 1967 á Seltjarnarnesi.
Verslunarmaður búsettur í Reykjavík.
[Arn., 1:226; Súgfbók., 84; Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
– K. 28. des. 1960,
Ástríður Oddný Sigurðardóttir,
f. 1. mars 1932 á Litla-Hrauni, Kolbeinsstaðahr., Hnapp.,
d. 30. apríl 2015.
For.: Sigurður Benjamín Konstantínus Jónsson,
f. 20. febr. 1880 (kb. 19.), frá Litla Hrauni, Kolbeinsstaðahr., Hnapp.,
d. 23. okt. 1965,
Bóndi í Litla-Hrauni, Kolbeinsstaðahr., Hnapp., síðar búsettur í Reykjavík
og k.h. Þóranna Guðmundsdóttir,
f. 1. okt. 1891 frá Kolviðarnesi, Eyjahr.,
d. 8. des. 1984.
Síðast búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Anna Gyða, f. 1. okt. 1962,
b) Gunnar Kristinn, f. 10. mars 1965.
5a Anna Gyða Gylfadóttir,
f. 1. okt. 1962 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[ORG; Þ2023;]
– M. (óg.), (slitu samvistir),
Peter Lassen Mogensen,
f. 12. des. 1949 í Reykjavík.
Útvarpsvirki búsettur í Reykjavík.
For.: Pétur Mogensen,
f. 29. nóv. 1926 í Reykjavík,
d. 8. júlí 1979.
Vélstjóri búsettur í Kópavogi
og k.h. Marsibil Magnea Ólafsdóttir,
f. 11. mars 1929 í Reykjavík,
d. 3. mars 2015.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Gunnar Snær, f. 8. maí 2003.
6a Gunnar Snær Mogensen,
f. 8. maí 2003 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
5b Gunnar Kristinn Gylfason,
f. 10. mars 1965 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[ORG; Þ2023;]
– K. (skildu),
Guðrún Sylvía Pétursdóttir,
f. 7. nóv. 1967 í Reykjavík.
Snyrtifræðingur búsett í Kópavogi.
For.: Pétur Björnsson,
f. 22. maí 1930 í Reykjavík,
d. 14. nóv. 2007 í Garðabæ.
Forstjóri í Garðabæ,
og k.h. Sigríður Hrefna Magnúsdóttir,
f. 20. des. 1936 í Vestmannaeyjum,
d. 5. ágúst 2015.
Síðast búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Sigríður Diljá, f. 12. mars 1993.
– K.
Diljá Þórhallsdóttir,
f. 23. maí 1968 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Þórhallur Borgþórsson,
f. 12. apríl 1947 í Reykjavík.
Húsasmíðameistari búsettur í Reykjavík,
og k.h. Gróa Reykdal Bjarnadóttir,
f. 11. ágúst 1947 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Rakel Gróa, f. 24. júlí 1995
c) Oddný Þóra, 14. nóv. 2003.
– K. óg.),
Snæfríður Baldvinsdóttir,
f. 18. maí 1968 í Reykjavík.
d. 19. jan. 2013.
Lektor búsett í Reykjavík.
For.: Jón Baldvin Hannibalsson,
f. 21. febr. 1939 á Ísafirði.
Alþingismaður og ráðherra búsettur í Mosfellsbæ
og k.h. Bryndís Schram,
f. 9. júlí 1938 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
6a Sigríður Diljá Gunnarsdóttir,
f. 12. mars 1993 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]
– M. (óg.), (slitu samvistir),
Bjarki Steinn Benjamínsson,
f. 2. mars 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Benjamín Friðriksson,
f. 8. mars 1956 í Neskaupstað,
Heildsali búsettur í Garðabæ
og k.h. Birna Magnúsdóttir,
f. 4. ágúst 1957 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
Barn þeirra:
a) Jana Rós, f. 9. júní 2013.
– M. (óg.),
Gunnar Örn Arnarson,
f. 13. des. 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Örn Valdimarsson,
f. 14. maí 1965 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ
og k.h. (slitu samvistir),
Sigrún Hjálmtýsdóttir,
f. 18. nóv. 1965 í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Lísbet Stella, f. 6. júlí 2021.
7a Jana Rós Bjarkadóttir,
f. 9. júní 2013 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]
7b Lísbet Stella Gunnarsdóttir,
f. 6. júlí 2021 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]
6b Rakel Gróa Gunnarsdóttir,
f. 24. júlí 1995 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Arnór Rafn Gíslason,
f. 23. júlí 1995 á Akureyri.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Gísli Rúnar Jónsson,
f. 10. febr. 1963 á Akureyri.
Skrifstofumaður búsettur í útlöndum
og k.h. Hafdís Björk Rafnsdóttir,
f. 5. nóv. 1967 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Högni Rafn, f. 1. sept. 2022.
7a Högni Rafn Arnórsson,
f. 1. sept. 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]
6c Oddný Þóra Gunnarsdóttir,
f. 14. nóv. 2003 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
4c Gunnsteinn Gunnarsson,
f. 1. júní 1938 í Reykjavík,
Læknir búsettur í Reykjavík.
[Arn., 1:226; Lækn., 1:589.; Þ2023;]
– K. 17. júní 1967,
Agnes Engilbertsdóttir,
f. 9. jan. 1933 í Súðavík, N-Ís.,
d. 7. apríl 2019.
Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
For.: Einar Engilbert Þórðarson,
f. 29. júlí 1902 frá Súðavík,
d. 24. jan. 1964,
vélstjóri í Súðavík, síðast búsettur á Akranesi
og k.h. Ása Valgerður Eiríksdóttir,
f. 4. okt. 1901 á Snæfjöllum, Snæfjallahr., N-Ís.,
d. 9. nóv. 1966.
Börn þeirra:
a) Ása Valgerður, f. 20. mars 1967,
b) Kristín, f. 27. okt. 1969,
c) Eiríkur, f. 22. nóv. 1973.
5a Ása Valgerður Gunnsteinsdóttir,
f. 20. mars 1967 í Reykjavík.
Mannfræðingur búsett í Reykjavík.
[Ljósm., 14; Hjúk., 3:16; Þ2023;]
– M. (óg.), (slitu samvistir),
Þorkell Gíslason,
f. 3. apríl 1965 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Gísli Georg Þorkelsson,
f. 25. sept. 1941 í Reykjavík,
Verkstjóri búsettur í Keflavík
og k.h. Jenný María Eiríksdóttir,
f. 14. sept. 1941 í Reykjavík,
d. 5. mars 1990 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Agnes, f. 8. nóv. 1992,
b) Jökull, f. 15. febr. 2002
c) Sölvi, 14. júní 2004.
6a Agnes Þorkelsdóttir,
f. 8. nóv. 1992 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
6b Jökull Þorkelsson,
f. 15. febr. 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim. GG; Þ2023;]
6c Sölvi Þorkelsson,
f. 14. júní 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim. (GG); Þ2023;]
5b Kristín Gunnsteinsdóttir,
f. 27. okt. 1969 í Reykjavík.
Landfræðingur búsett í Þýskalandi.
[Ljósm., 14; Hjúk., 3:16; Þ2023;]
– M 10. júlí 1999,
Thomas Meyer-Rogge,
f. 23. jan. 1971 í Þýskalandi,
Byggingaverkfræðingur búsettur í Þýskalandi.
Börn þeirra:
a) Sonja, f. 28. júní 2000,
b) Emil, f. 30. júní 2003.
6a Sonja Thomasdóttir Meyer-Rogge,
f. 28. júní 2000 í Darmstadt, Þýskalandi.
Búsett í Þýskalandi.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
6a Emil Thomasson Meyer-Rogge,
f. 30. júní 2003 í Darmstadt, Þýskalandi.
Búsettur í Þýskalandi.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
5c Eiríkur Gunnsteinsson,
f. 22. nóv. 1973 í Reykjavík
Lögmaður búsettur í Reykjavík,
[Ljósm., 14; Þ1999; Hjúk., 3:16; Þ2023;]
– K. 29. maí 2004,
Sigurlaug Björg Stefánsdóttir,
f. 9. nóv. 1975 í Reykjavík,
Bókasafns- og upplýsingafræðingur búsett í Reykjavík.
Móðir: Sigrún Halla Gísladóttir,
f. 30. júlí 1958 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Sólveig Halla, f. 15. okt. 2001,
b) Sigrún Emilía, f. 22. apríl 2006,
c) Saga, 3. júní 2010.
6a Sólveig Halla Eiríksdóttir,
f. 15. okt. 2001 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
6b Sigrún Emilía Eiríksdóttir,
f. 22. apríl 2006 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]
6c Saga Eiríksdóttir,
f. 3. júní 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(GG); Þ2023;]