Niðjar Jóns Eiríkssonar

Gert 11. nóv. 2002 – Lagað 11. febrúar 2023 (Amended February 11, 2023)

Heim – Back
English forewords


1h Jón Eiríksson,
f. 3. des. 1839 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 4. jan. 1929 í Holtssókn,
skipherra. Í fóstri á Arnarnesi hjá Bjarna Hákonarsyni og Guðrúnu Brynjólfsdóttur. Bjó á Brekku á Ingjaldssandi og Bakka í Ketildölum í Arnarfirði. “Hann prýðilega siðsamur”.
[Ársr. Söguf. Ísf., 1975-76, 86; Kb. Sæbóls; ORG]
– K. 12. okt. 1866,
Guðbjörg Sólveig Kristjana Ólafsdóttir,
f. 14. apríl 1837 frá Gerðhömrum.
Dóttir Ólafs prests og skálds Ólafssonar á Hafsteinsstöðum.
Börn þeirra:
a) Svanfríður Albertína Oktavía, f. 2. okt. 1867,
b) Guðrún Svanfríður, f. 14. sept. 1869.

2a Svanfríður Albertína Oktavía Jónsdóttir,
f. 2. okt. 1867 á Arnarnesi,
d. 21. okt. 1867 þar.
[Kb. Sæbóls.]

2b Guðrún Svanfríður Jónsdóttir,
f. 14. sept. 1869 á Hvilft, Flateyrarhr.,
d. 22. maí 1943,
Á tvö börn sem eru dáin fyrir 1910.
[Vig., 8:2739; Reykjaætt, 3:801.]
– M. 1891,
Kristinn Grímur Kjartansson,
f. 25. júlí 1865 á Stóru-Vatnsleysu, Vatnsleysustrandarhr.,
d. 14. ágúst 1931 í Reykjavík.,
Smiður á Bíldudal, svo í Reykajvík.
For.: Kjartan Daníelsson,
f. 28. sept. 1832,
d. 5. júlí 1870,
bóndi á Stóru-Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd
og Ingibjörg Grímsdóttir,
f. 21. sept. 1841,
d. 25. ágúst 1925.
Barn þeirra:
a) Guðbjörg, f. 9. ágúst 1899.

3a Guðbjörg Kristinsdóttir,
f. 9. ágúst 1899 á Bíldudal,
d. 19. des. 1984 í Reykjavík.
[Vig., 8:1739; Reykjaætt, 3:801; Þ2020;]
– Barnsfaðir
Einar Eyjólfsson,
f. 23. sept. 1897 í Hvammi, Landsveit, Rang.,
d. 2. sept. 1959 í Reykjavík,
Kaupmaður í Reykjavík.
For.: Eyjólfur Guðmundsson,
f. 3. des. 1857 í Hvammi, Landsveit, Rang.,
d. 4. des. 1940 í Reykjavík,
bóndi, oddviti og dannebrogsmaður í Hvammi
og k.h. Guðbjörg Jónsdóttir,
f. 4. okt. 1864 í Skarði, Landsveit, Rang.,
d. 10. febr. 1918 í Hvammi, Landsveit.,
Húsfreyja í Hvammi.
Barn þeirra:
a) Jón Eiríks, f. 31. jan. 1928.
– M. 16. jan. 1936,
Jón Sigurvin Arnfinnsson,
f. 16. jan. 1900 í Lambadal, Mýrahr.,
d. 11. sept. 1978 í Reykjavík.,
Garðyrkjumaður í Reykjavík.
For.: Arnfinnur Kristján Magnús Jónsson,
f. 14. jan. 1862 á Kirkjubóli í Bjarnardal, Mosvallahr.,
d. 20. sept. 1946,
bóndi á Dröngum
og k.h. Ingibjörg Jóna Sigurlínadóttir,
f. 8. ágúst 1879 í Fremstuhúsum, Mýrahr.,
d. 24. okt. 1973 í Reykjavík,
húsfreyja á Dröngum, Lambadal og víðar.
Börn þeirra:
b) Kristín Bergljót, f. 17. sept. 1935,
c) Arndís Ingibjörg, f. 25. nóv. 1937.

4a Jón Eiríks Einarsson,
f. 31. jan. 1928 í Reykjavík,
d. 2. jan. 1930.
[Reykjaætt, 3:802.]

4b Kristín Bergljót Jónsdóttir,
f. 17. sept. 1935 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2739; Þ2022.]
– M. 17. ágúst 1957,
Helgi Óskar Sigvaldason,
f. 14. nóv. 1931 á Kletti, Geiradalshr.,
Verkfræðingur.
For.: Sigvaldi Helgason,
f. 27. okt. 1881 á Svarfhóli, Geiradalshr.,
d. 13. apríl 1945,
bóndi á Kletti í Geiradalshr.,
og Elín Guðrún Grímsdóttir,
f. 29. maí 1889 í Miðdalsgröf, Kirkjubólshr.,
d. 14. apríl 1933.
Börn þeirra:
a) Elín Guðbjörg, f. 1. júní 1958,
b) Svanfríður, f. 6. sept. 1961,
c) Kristrún Halla, f. 7. mars 1969.

5a Elín Guðbjörg Helgadóttir,
f. 1. júní 1958 í Reykjavík,
Þroskaþjálfi í Reykjavík.
[Vig., 8:2740; Þ2022;]
– M. 9. apríl 1980, (skilin),
Magnús Magnússon Stephensen,
f. 24. des. 1958 í Reykjavík,
Fyrrum rannsóknamaður á Hafrannsóknastofnuninni. Heimspekingur, búsettur í Reykjavík.
For.: Magnús Hannesson Stephensen,
f. 30. maí 1928 í Reykjavík,
d. 2. nóv. 2007
málari í Reykjavík
og k.h. Vilborg Guðjónsdóttir,
f. 16. sept. 1930 á Ytri-Lyngum,
d. 4. maí 2012.
Hjá foreldrum sínum á Ytri-Lyngum til 1949/50, húsmóðir í Reykjavík frá 1962. Kjólameistari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Júlíus Stígur, f. 2. júlí 1979,
b) Saga Magnúsdóttir, f. 23. ágúst 1982.
– M. 16. júní 1990,
Kristján Jónasson,
f. 17. ágúst 1958 í Reykjavík,
stærðfræðingur í Reykjavík.
For.: Jónas Kristjánsson,
f. 10. apríl 1924 á Fremstafelli, Ljósavatnshr.,
d. 7. júní 2014.
Cand.mag., forstöðumaður Árnastofnunar í Reykjavík.
og k.h. Sigríður Kristjánsdóttir,
f. 7. okt. 1925 á Húsavík,
d. 21. apríl 2022.
Húsmæðrakennari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
c) Helgi, f. 20. nóv. 1990,
d) Sigríður Kristín, f. 1. febr. 1994.

6a Júlíus Stígur Magnússon Stephensen,
f. 2. júlí 1979 í Reykjavík.
Búsettur í Svíþjóð, síðar í Reykjavík.
[Vig., 8:2740; Þ2020;]
– K. (óg.)
Arnheiður Bjarnadóttir,
f. 21. júlí 1979 í Stokkhólmi.
Búsett í Svíþjóð síðar í Reykjavík.
For.: Bjarni Rúnar Bjarnason,
f. 1. apríl 1952 á Akureyri,
tónmeistari, búsettur í Reykjavík
og k.h. (óg.) Margrét Guttormsdóttir Þormar,
f. 1. apríl 1951 í Reykjavík,
arkitekt í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Þórdís, f. 31. okt. 1999,
b) Kári, f. 13. jan. 2005.
c) Styrmir, f. 7. okt. 2008.

7a Þórdís Júlíusdóttir Stephensen,
f. 31. okt. 1999 í Svíþjóð.
Búsett í Svíþjóð.
[Þ2022;]

7b Kári Júlíusson Stephensen,
f. 13. jan. 2005 í Svíþjóð.
Búsettur í Svíþjóð síðar í Reykjavík.
[Þ2022;]

7c Styrmir Júlíusson Stephensen,
f. 7. okt. 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Mbl. 10/5/22; Þ2022;]

6b Saga Magnúsdóttir Stephensen,
f. 23. ágúst 1982 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2740; Þ2022;]
– M. (óg.)
Jóhannes Benediktsson,
f. 10. apríl 1980 í Tallahassee, Florida, USA,
Búsettur í Reykjavík.
For.: Benedikt Jóhannesson,
f. 4. maí 1955 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri í Reykjavík
og k.h. Vigdís Jónsdóttir,
f. 11. mars 1955 í Reykjavík.
Skjalavörður Alþingis, búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Lilja, f. 14. ágúst 2022.

7a Lilja Jóhannesdóttir,
f. 14. ágúst 2022 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023]

6c Helgi Kristjánsson,
f. 20. nóv. 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík síðar í Danmörku.
[Vig., 8:2740; Mbl. 10/5/22; Þ2022;]
– M. (óg.)
Alina Sarah Straarup-Jensen,
f. 10. mars 1993.
Búsett í Reykjavík, síðar í Danmörku.
Barn þeirra:
a) Embla Sól, f. 13. júlí 2022.

7a Embla Sól Helgadóttir Straarup-Jensen,
f. 13. júlí 2022 í Danmörku.
Búsett í Danmörku.
[Þ2023]

6d Sigríður Kristín Kristjánsdóttir,
f. 1. febr. 1994 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2740; Mbl. 10/5/22; Þ2022;]
– M.
Sturla Sigurðarson,
f. 23. mars 1990 í Svíþjóð,
Sigurður Erlingsson,
f. 5. júní 1960 í Reykjavík.
Byggingaverkfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Anna Kristín Stefánsdóttir,
f. 19. okt. 1960 í Reykjavík.
Lyfjatæknir í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Hjörtur, f. 26. júlí 2022.

7a Hjörtur Sturluson,
f. 26. júlí 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Svanfríður Helgadóttir,
f. 6. sept. 1961 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2740; Þ2022.]
– M.
Ellert Berg Guðjónsson,
f. 31. des. 1960 í Kópavogi.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Guðjón Reynisson,
f. 21. nóv. 1927 í Reykjavík,
d. 26. des. 2015,
fulltrúi í Reykjavík
og k.h. Laufey Guðrún Guðmunda Magnúsdóttir,
f. 9. sept. 1929 í Hnífsdal,
búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Björk, f. 21. nóv. 1983,
b) Harpa, f. 28. júní 1992.

6a Björk Ellertsdóttir,
f. 21. nóv. 1983 í Danmörku.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2740; Þ2022;]
– M.
Sveinn Eiríkur Ármannsson,
f. 22. des. 1983 á Selfossi.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Rúnar Ármann Arthúrsson,
f. 19. nóv. 1947 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Rannveig Óladóttir,
f. 26. jan. 1951 í Árn.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Úlfur, f. 8. júní 2014,
b) Freyr, f, 14. febrúar 2021.

7a Úlfur Sveinsson,
f. 8. júní 2014 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023).

7b Freyr Sveinsson,
f. 14. febrúar 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023]

6b Harpa Ellertsdóttir,
f. 28. júní 1992 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Vig., 8:2740; Þ2022;]

5c Kristrún Halla Helgadóttir,
f. 7. mars 1969 í Reykjavík.
Sagnfræðingur, búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2740; Þ2020;]
– M.
Þorfinnur Skúlason,
f. 21. mars 1971 í Reykjavík.
Íslenskufræðingur, búsettur í Reykjavík.
For.: Skúli Grétar Valtýsson,
f. 16. nóv. 1946 í Hafnarfirði,
búsettur í Hafnarfirði
og. k.h. Vilborg Þorfinnsdóttir,
f. 14. ágúst 1947 á Selfossi,
d. 28. maí 2003.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Embla, f. 6. apríl 1997,
b) Kristín, f. 3. sept. 2004,
c) Magnea, f. 15. mars 2006.

6a Embla Þorfinnsdóttir,
f. 6. apríl 1997 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2022;]

6b Kristín Þorfinnsdóttir,
f. 3. sept. 2004 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2020;]

6c Magnea Þorfinnsdóttir,
f. 15. mars 2006 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2022;]

4c Arndís Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 25. nóv. 1937 í Reykjavík,
d. 30. jan. 1994.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2740; Þ2020;]
– M. 17. jan. 1958,
Karl Guðmundsson,
f. 19. mars 1937 í Hafnarfirði,
d. 29. nóv. 1974.
Viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri búsettur í Reykjavík.
For.: Guðmundur Júlíus Jensson,
f. 7. júlí 1905 á Hóli í Önundarfirði,
d. 11. febr. 1982,
loftskeytamaður og ritstjóri í Hafnarfirði
og k.h. Aðalheiður Ingibjörg Jóhannesdóttir,
f. 21. apríl 1913 í Reykjavík,
d. 13. apríl 1953.
Börn þeirra:
a) Aðalheiður, f. 21. júní 1957,
b) Helga, f. 2. jan. 1965.

5a Aðalheiður Karlsdóttir,
f. 21. júní 1957 í Reykjavík,
kennari og kaupmaður í Reykjavík.
[Vig., 8:2741; Þ2022;]
– M. 5. febr. 1978 (skilin),
Kristinn Bernburg Ragnarsson,
f. 30. apríl 1956 í Reykjavík,
Viðskiptafræðingur í Reykjavík.
For.: Ragnar Guðfinnur Bernburg,
f. 24. júní 1937 í Reykjavík,
verslunarmaður í Reykjavík
og Jóhanna Berta Kristinsdóttir,
f. 3. júní 1935 á Fáskrúðsfirði.
Börn þeirra:
a) Jóhanna Berta, f. 29. apríl 1985,
b) Karl, f. 30. júní 1990.

6a Jóhanna Berta Bernburg,
f. 29. apríl 1985 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík síðar á Spáni.
[Vig., 8:2741; Þ2022.]
– M. (óg.) (sambúð slitið)
Garðar Heiðar Eyjólfsson,
f. 4. ágúst 1984 í Vestmannaeyjum.
Búsettur í Reykjavík, síðar í Vestmannaeyjum.
For.: Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson,
f. 14. mars 1959 í Vestmannaeyjum,
og k.h. Gerður Garðarsdóttir,
f. 21. maí 1963 í Vestmannaeyjum
Búsett í Vestmannaeyjum.
Börn þeirra:
a) Elísabet, f. 23. jan. 2008,
b) Emil, f. 8. nóv. 2010.

7a Elísabet Garðarsdóttir,
f. 23. jan. 2008 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík, síðar á Spáni.
[Þ2022;]

7b Emil Garðarsson,
f. 8. nóv. 2010.
Búsettur á Spáni.
[Þ2023;]

6b Karl Bernburg,
f. 30. júní 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2741; Þ2022;]
– K. (óg.)
Dominique Elísabet James,
f. 5. júlí 1991,
búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Karl Viktor, f. 10. júní 2019.

7a Karl Viktor Karlsson,
f. 10. júní 2019.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Helga Karlsdóttir,
f. 2. jan. 1965 í Reykjavík,
verslunarstjóri í Reykjavík.
[Vig., 8:2741; Þ2022;]
– M.
Þórhallur Árni Ingason,
f. 28. sept. 1965 ás Akranesi,
BA í tískuhönnun, búsettur í Reykjavík.
For.: Ingi Steinar Gunnlaugsson,
f. 27. febr. 1947 á Siglufirði,
skólastjóri á Akranesi
og Helga Guðmundsdóttir,
f. 2. des. 1947 á Akranesi,
Bréfberi.
Börn þeirra:
a) Arndís Ísabella, f. 25. jan. 2003,
b) Alexander Karl, f. 27. ágúst 2007.

6a Arndís Ísabella Þórhallsdóttir,
f. 25. jan. 2003 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2022;]

6b Alexander Karl Þórhallsson,
f. 27. ágúst 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

Upp