Næsta MA-ganga …

Næsta MA-ganga verður sunnudaginn 24. apríl – dálítið snemmt fyrir síðasta sunnudag í mánuði … Nú mætum við við Sæmundarskóla í Grafarholti og Áskell Jónsson ætlar að leiða okkur um …

MA-ganga

Sunnudaginn 27. febrúar er göngudagur hjá okkur. Hvernig sem veður verður ætlum við að hittast við Ríkið á Dalvegi í Kópavogi á sunnudaginn og ganga einhvern skemmtilegan hring – eftir …