Niðjar Soffíu Eiríksdóttur

Heim – back
English forewords

Gert 6. jan. 2003
Lagað 12. júlí 2023 – Edited 12 July 2023.


1i Soffía Eiríksdóttir,
f. 31. mars 1841 í Hrauni á Ingjaldssandi – (manntal 1910),
d. 2. mars 1927 á Þingeyri.
Húsmóðir í Stapadal og Hólshúsum. Eftir lát Páls fluttist Soffía með Kristínu dóttur þeirra (þá 12 ára) að Lambeyri við Tálknafjörð, þar bjó Kristín Snæbjarnardóttir, systir Páls, ekkja. Kristín Pálsdóttir var þar til 1882, en Soffía var þar aðeins eitt ár. Vorið 1877 fluttist hún með Guðmund son sinn til Tómasar bróður síns í Kvígindisdal við Patreksfjörð. Tómas missti konu sína (Halldóru systur Páls) ca. 1879. Þar var vinnumaður Jón Halldórsson, f. á Tindi við Steingrímsfjörð á Ströndum 16. febr. 1835. Vorið 1882 fluttist Tómas búferlum að Botni í Súgandafirði þar sem hann kvæntist aftur, Málfríði Guðmundsdóttur. Soffía var þá þunguð af völdum Jóns en þau fluttu bæði með Tómasi. Soffía var þá 41-2 ára en Jón 47 ára. Var með dóttur sína í Súgandafirði til 1885, þá á Ingjaldssandi, lengst af í Hrauni hjá Eiríki Sigmundssyni systursyni Soffíu, til 1891, þá tvö ár á Leiti í Alviðru við Dýrafjörð hjá Guðna og Kristínu dóttur sinni. Árin 1892-95 var Helga Jóna á Fjallaskaga í Dýrafirði hjá föður sínum sem var þar vinnumaður, og Soffía var þar líka frá 1893. En í mars 1895 andaðist Jón Halldórsson. Eftir að Helga Jóna fæddist var Jón jafnan vinnumaður í námunda við þær mæðgur, m.a. um skeið á Ingjaldssandi (Kjartan Ólafsson). Soffía var rúman áratug bústýra hjá Móses Mósessyni, ekkjumanni á Bakka, næsta nágrenni við Kristínu og Guðna, og var þeim innan handar. Frá 1909 til dauðadags bjó hún hjá Helgu Jónu dóttur sinni og fjölskyldu hennar á Þingeyri.
[Ak.2:281;Ársr.Söguf.Ísf.1975-76,85-6;Mbl.23/7/95;(ÁS);Munnl.heim.(PJB)]
– M. 13. okt. 1862,
Páll Snæbjörnsson,
f. 10. des. 1837 í Dufansadal,
d. 18. jan. 1876 úr holdsveiki,
Vinnumaður í Dufansdal 1860. Bóndi í Stapadal í Arnarfirði og í Hólshúsum á Bíldudal þegar hann dó.
For.: Snæbjörn Pálsson,
f. 21. febr. 1793 í Álfadal,
d. 25. nóv. 1873 á Geirseyri,
Bóndi og hreppstjóri í Dufansdal
og k.h. Kristín Nikulásdóttir,
f. 29. maí 1801 (sk) á Orrahóli, Fellsströnd,
d. 11. júlí 1852 af innanmeinum.
Börn þeirra:
a) Kristín, f. 1. jan. 1863,
b) Kristín f. 4. ágúst 1864,
c) Guðmundur, f. 17. jan. 1867,
d) Þuríður, f. 2. júní 1868.
– Barnsfaðir
Jón Halldórsson,
f. 16.2.1835 á Tindi í Miðdal, Strand.,
d. í mars 1895 á Fjallaskaga í Dýrafirði.
Vinnumaður á Brekku. Fer 1884 frá Botni að Brekku á Ingjaldssandi, er á Fjallaskaga a.m.k. frá 1892 til dauðadags. Hann var oftast í námunda við þær mæðgur, dóttur sína og móður hennar til dauðadags.
Barn þeirra:
e) Helga Jóna, f. 25. nóv. 1882.

2a Kristín Pálsdóttir,
f. 1. jan. 1863 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 8. okt. 1863 þar. [Munnl.heim.(ÁS,PB)]

 2b Kristín Pálsdóttir,
f. 4. ágúst 1864 í Feigsdal í Arnarfirði,
d. 19. maí 1927 í Reykjavík.
Skömmu eftir fæðingu hennar fluttust foreldrarnir að Stapadal. Þegar hún var 8 ára fluttist hún með þeim að Hólshúsum á Bíldudal þar sem faðir hennar lést 4 árum síðar, 1876. Hún fór þá með móður sinni til Kristínar föðursystur sinnar á Lambeyri við Tálknafjörð og var þar til 18 ára aldurs. Frá 18 til 24 ára var hún vinnukona hjá frænda sínum Finni Eiríkssyni á Kirkjubóli í Valþjófsdal. Þar kynntist hún Guðna sem var þar vinnumaður.
[Kb. Sæb.; Ljósm., 696; Munnl.heim.(PB).]
– M. 1888
Guðni Jónsson,
f. 14. okt. 1852 á Rana í Dýrafirði, (18. okt. í M1920),
d. 19. apríl 1937.
Sjómaður í Dýrafirði, síðar á Ísafirði og frá 1920 í Reykjavík. Í manntali 1890 eru þau skráð í vinnumennsku á Bakka í Dýrafirði hjá Sveini, bróður Guðna. Um skeið bjuggu Kristín og Guðni á Leiti í Alviðru í Dýrafirði, en 1895-1910 í þurrabúðinni Sjávargrund sem nefnd er svo í manntali 1901, Kambur í manntali 1910 („Kambur“ sagði móðir mín, „Grund“ er skrifað á bækur Guðna (PJB)) og stóð á sjávarkambinum í landi Bakka. Árin 1910-1917 bjó fjölskyldan á Þingeyri og Ísafirði, á Hellissandi 1917-1920 og loks í Reykjavík. Kristín og Guðni létust á Elliheimilinu Grund. Guðni stundaði sjómennsku meðan heilsa leyfði, en hann var blindur mörg síðustu æviárin.
For.: Jón Bjarnason,
f. 17. febr. 1827 á Rana í Dýrafirði,
d. 21. febr. 1901 í Neðri-Hjarðardal.
Bjó á Læk og síðan lengi í Innri-Lambadal
og k.h. Helga Bjarnadóttir,
f. 9. okt. 1826 á Felli í Dýrafirði,
d. 6. ágúst 1914 á Bakka í Hnífsdal.
Síðast á Bakka í Hnífsdal
Börn þeirra:
a) Jóna Ólöf, f. 21. sept. 1889,
b) Bjarni Guðmundur, f. 28. júní 1891,
c) Páll Júlíus, f. 28. júlí 1893,
d) Magnús Karvel, f. 13. ágúst 1894,
e) Soffía Anna, f. 9. júlí 1899,
f) Þuríður Guðfinna, f. 1. sept. 1904.

3a Jóna Ólöf Guðnadóttir,
f. 21. sept. 1889 í Holtssókn í Dýrafirði
d. 1. apríl 1920.
Með foreldrum sínum á Sjáfargrund, Mýrasókn 1901, síðar í Dýrafirði, Ísafirði í manntali 1910 og síðast á Hellissandi frá 1917
[Munnl.heim.(ÁS,PB); Mbl. 12/7/03; M1910;]
– M.
Algeir Stefánsson,
f. 4. mars 1875 í Keflavík, Ingjaldshólssókn, Snæf., (1877 í M1910)
d. 4. okt. 1920.
Er í Ólafsvíkursókn 1910, síðar búsettur í Reykjavík.
For.: Stefán Björnsson, (eða Bjarnarson, Bjarnason (M1910))
f. 1824,
d. 1897
Bóndi í Keflavík, Ingjaldshólssókn, Snæf. og víðar
og Steinunn Jóhannesdóttir,
f. 1840,
d. 1917.
Bjuggu á Hellissandi um tíma.
Barn þeirra:
a) Stefán, f. 18. sept. 1919.

4a Stefán Breiðfjörð Algeirsson,
f. 18. sept. 1919 á Hellissandi,
d. 29. júní 2003 í Reykjavík.
Bjó lengst af í Reykjavík og vann hjá Eimskip. Ókv. og barnlaus.
[(ÁS); gardur.is; Mbl. 12/7/03; Þ2023;]

3b Bjarni Guðmundur Guðnason,
f. 28. júní 1891 á Sjávargrund, Mýrasókn, V-Ís.,
d. 26. júní 1960.
Á Sjávargrund, Mýrasókn, 1901. Bjó í Noregi 1912-20 og lærði þar smíðar. Hann mun þar hafa nefnt sig Johnson, en notaði það ekki í bréfum sem hann sendi heim og ekki hér heima. Lengst af trésmiður hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík.
[ORG; Ísl.]
– K (skildu)
Amalía Sesselja Óladóttir,
f. 10.okt. 1891 frá Eskifirði,
d. 3. apríl 1934 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) John Harry, f. 16. apríl 1914,
b) Adolf, f. 15. mars 1922.
– K.
Ingibjörg Sigríður Gamalíelsdóttir,
f. 13. júlí 1893 á Grjóteyri, Andakílshr., Borg.,
d. 12. febr. 1975.
For.: Gamalíel Kristjánsson,
f. 13. júní 1868 á Grjóteyri, Andakílshr., Borg.,
d. 1. des. 1937 í Reykjavík.
Hann var á Grjóteyri nær óslitið til 1901, vinnumaður hjá foreldrum sínum eftir að hann var uppkominn og síðar í húsmennsku og við búskap. Fór til Reykjavíkur 1901 og átti þar heima til dauðadags. Hann var múrari í Reykjavík
og Ólína Hannesdóttir,
f. 15. júlí 1859,
d. 15. apríl 1913.
Búsett í Reykjavík.

4a John Harry Bjarnason,
f. 16. apríl 1914 í Stavanger í Noregi,
d. 6. júlí 1980.
Verkstjóri búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2771; Krák., 204; Þ2023;]
– K.
Sigríður Ósk Einarsdóttir,
f. 3. júlí 1914 í Reykjavík,
d. 24. mars 1988.
For.: Einar Jónsson,
f. 3. júlí 1883 á Bjarghóli, Vatnsleysuströnd,
d. 14. okt. 1955.
Sjómaður búsettur í Reykjavík,
og k.h. Jónína Bárðardóttir,
f. 13. jan. 1884 á Loftsstöðum, Gaulverjabæ,
d. 14. nóv. 1918.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Einar Sigurbjartur, f. 13. júní 1934,
b) Amalía Jóna, f. 15. sept. 1935,
c) Óskar Harry, f. 18. júlí 1939,
d) Njörður Marel, f. 1. maí 1942,
e) Dagmar Guðbjörg, f. 25. des. 1950.

5a Einar Sigurbjartur Jónsson,
f. 13. júní 1934 í Reykjavík,
d. 7. nóv. 2008.
Vélsmiður, fyrrv. forstjóri búsettur í Reykjavík.
[Krák., 204; Arn., 2:631; Þ2023;]
– K. 18. febr. 1956,
Elísabet Jóhanna Guðmundsdóttir,
f. 17. ágúst 1928 á Ísafirði.
For.: Guðmundur Elías Sæmundsson,
f. 3. mars 1899 í Fremra-Arnardal, Eyrarhr.,
d. 7. maí 1966 á Ísafirði.
Málarameistari og trésmiður á Ísafirði
og k.h. Margrét Pétursdóttir,
f. 22. nóv. 1901 í Veri í Seljadal,
d. 30. júní 1987 á Ísafirði.
Búsett á Ísafirði.
Börn þeirra:
a) Sigríður Ósk, f. 4. júní 1956,
b) Margrét María, f. 15. nóv. 1957,
c) Sigurbjörg Eyrún, f. 30. júní 1959,
d) Una Kristín, f. 7. júní 1961,
e) Ýr Harris, f. 10. nóv. 1962,
f) Guðmundur Elías, f. 13. mars 1964.
– K. 31. okt. 1975, (skilin),
Ásta Hjördís Einarsdóttir,
f. 7. ágúst 1934 í Vík á Skagaströnd,
d. 29. okt. 2021.
Búsett í Svíþjóð.
For.: Louis Einar Pétursson,
f. 30. nóv. 1902 á Rannveigarstöðum í Álftafirði,
d. 2. nóv. 1960.
Verkamaður á Skagaströnd – bókum ber ekki saman hvort hann heitir Einar Louis eða Louis Einar
og k.h. (óg.), Hólmfríður Hjartardóttir,
f. 31. des. 1909 í Kurfi á Skagaströnd,
d. 15. des. 1991 í Reykjavík.
Búsett á Skagaströnd.
Barn þeirra:
g) Hólmfríður Lind, f. 13. febr. 1975.

6a Sigríður Ósk Einarsdóttir,
f. 4. júní 1956 á Ísafirði.
Búsett í Noregi, síðar í Reykjavík og aftur í Noregi.
[ORG; Arn., 3:301; Þ2023;]
– M. í des. 1979,
Viðar Baldursson,
f. 21. maí 1947 á Patreksfirði.
Búsettur í Reykjavík síðar í Noregi.
For.: Baldur Jónsson,
f. 24. okt. 2014 í Garði, Þistilfirði,
d. 24. júní 1963.
Bóndi og kennari í Garði, síðar á Akureyri
og k.h. Margrét Jakobsdóttir,
f. 28. sept. 1913 á Skinnastað, Öxarfjarðarhr., N-Þing.,
d. 9. jan. 1990.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Elísabet Rut, f. 5. okt. 1973,
b) Birnir Snær, f. 21. maí 1979.

7a Elísabet Rut Viðarsdóttir,
f. 5. okt. 1973 í Hafnarfirði.
Lisa Norris. Búsett í Bandaríkjunum.
[Munnl.heim.(ERV); Þ2023;]
– M. 30. mars 2002,
Roy Paul Norris,
f. 1. febr. 1980 í Brigham City, Utah.
Búsettur í Bandaríkjunum.
Börn þeirra:
a) Daniel Roy, f. 18. jan. 2003,
b) Charlotte Elísabet, f. 14. ágúst 2004.

8a Daniel Roy Norris,
f. 18. jan. 2003 í Layton, Utah, Bandaríkjunum,
Búsettur í Bandaríkjunum.
[Munnl.heim.(ERV)]

8b Charlotte Elísabet Norris,
f. 14. ágúst 2004 í Ogden, Utah, Bandaríkjunum.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Munnl.heim.(ERV)]

7b Birnir Snær Viðarsson,
f. 21. maí 1979 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi. Á þrjú börn.
[Munnl.heim.(ERV); Þ2023;]
– K. (óg.)
Charlotte Sunde,
f. 25. ágúst 1980 í Bergen.
Búsett í Noregi.
Börn þeirra:
a) Anna, f. 2013,
b) Sigrid, f. um 2015,
c) Baldur, f. um 2017.

8a Anna Birnisdóttir,
f. 2013
Búsett í Noregi.
[Ísl.]

8b Sigrid Birnisdóttir
f. um 2015
Búsett í Noregi.

8c Baldur Birnisson,
f. um 2017
Búsettur í Noregi.

6b Margrét María Einarsdóttir,
f. 15. nóv. 1957 í Reykjavík.
d. 18. okt. 2015.
Búsett í Grindavík.
[ORG; Arn., 3:301; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Arnbjörn Gísli Hjaltason,
f. 21. jan. 1956 í Reykjavík,
d. 6. júlí 1998.
Stýrimaður búsettur í Reykjavík.
For.: Hjalti Gíslason,
f. 5. mars 1923 í Hvammi, arðastrandarhr., V-Barð.,
d. 14. jan. 1995.
Skipstjóri í Reykjavík og síðar á Patreksfirði
og k.h. Guðrún Erla Arnbjörnsdóttir,
f. 26. júní 1922 í Reykjavík
d. 30. jan. 1959.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Esra Már, f. 25. mars 1982.
– Barnsfaðir,
Jóhann Filippus Filippusson
f. 12. mars 1961 í Neskaupstað.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Filippus Filippusson,
f. 22. des. 1897 í Hvammi í Mjóafirði,
d. 9. sept. 1966.
Bóndi á Mýri í Mjóafirði
og k.h. Jóhanna Margrét Björgólfsdóttir,
f. 8. júlí 1923 á Breiðumýri í Vopnafirði.
Búsett í Mjóafirði og síðast í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Árni Jóhann, f. 17. okt. 1990

7a Esra Már Arnbjörnsson,
f. 25. mars 1982 í Reykjavík
Búsettur í Reykjavík
[Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Lára Ósk Víðisdóttir.
f. 19. júlí 1985 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Víðir Kalmar Arnórsson,
f. 14. nóv. 1956 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi
og k.h. Jóhanna Lúðvíksdóttir,
f. 1. nóv. 1956 í Reykjavík.
Búsett á Seltjarnarnesi.

7b Árni Jóhann Jóhannsson,
f. 17. okt. 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir,
f. 20. sept. 1992 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Sveinn Ragnarsson,
f. 11. júlí 1958 í Reykhólahr., A-Barð.,
Búsettur á Svarfhóli, Reykhólahr.,
og k.h. Kolbrún Lára Mýrdal,
f. 12. júní 1963 í Reykjavík.
Búsett á Svarfhóli.
Börn þeirra:
a) Sveinn Esra, f. 31. okt. 2016,
b) Ólafur Axel, f. 29. des. 2018.

8a Sveinn Esra Árnason,
f. 31. okt. 2016 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

8b Úlfur Axel Árnason,
f. 29. des. 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

6c Sigurbjörg Eyrún Elísabetardóttir,
f. 30. júní 1959 á Seyðisfirði.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Arn., 3:301; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Magnús Magnússon,
f. 3. júlí 1954 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi.
For.: Magnús Magnússon,
f. 20. júní 1926 í Ólafsvík,
d. 23. okt. 2015.
Stýrimaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Margrét Gunnarsdóttir,
f. 14. okt. 1930 í Reykjavík,
16. mars 2021.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Kristjana Björk, f. 3. nóv. 1977.
– Barnsfaðir
Jón Garðar Sveinsson,
f. 24. júlí 1957 í Reykjavík.
Netagerðarmeistari á Skagaströnd.
For.: Sveinn Jónsson,
f. 24. ágúst 1931 á Kópaskeri.
Bifreiðarstjóri og prentari í Reykjavík
og k.h. Sigurlaug Þórisdóttir,
f. 12. des. 1932 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Oddný, f. 19. mars 1985.

7a Kristjana Björk Magnúsdóttir,
f. 3. nóv. 1977 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[ORG; Þ2023;]
– M. (skilin)
Óskar Hauksson,
f. 8. mars 1973 á Akureyri.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Haukur Methúsalem Óskarsson,
f. 13. maí 1948 í Þing.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Friðrikka Elín Jónasdóttir,
f. 27. mars 1949 í Koti, Svarfaðardalshr., Eyjaf.
Búsett í Reykjavík
– M. (óg.),
Borgar Hjörleifur Árnason,
f. 10. des. 1970 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Árni Hjörleifsson,
f. 19. mars 1947 í Reykjavík.
Rafvirkjameistari búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Ingibjörg Sigurðardóttir,
f. 26. febr. 1949 í Hafnarfirði.
Búsett í Hafnarfirði.

7b Oddný Jónsdóttir,
f. 19. mars 1985 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[ORG; Þ2023;]
M. (óg.)
Kristján Matthíasson,
f. 22. ágúst 1979 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Matthías Loftsson,
f. 30. mars 1955 í Reykjavík.
Verkfræðingur og jarðfræðingur búsettur í Garðabæ
og k.h. Hafdís Kristjánsdóttir,
f. 28. jan. 1956 í Keflavík,
d. 7. sept. 1997.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Hafdís, f. 22. júlí 2012,
b) Sigurbjörg Emilía, f. 31. okt. 2013.

8a Hafdís Kristjánsdóttir,
f. 22. júlí 2012 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]

8b Sigurbjörg Emilía Kristjánsdóttir,
f. 31. okt. 2013 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]

6d Una Kristín Einarsdóttir,
f. 7. júní 1961 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Arn., 3:301; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Jón Lárus Guðmundsson,
f. 2. ágúst 1963 í Reykjavík.
Sjómaður á Þingeyri.
For.: Guðmundur Jónsson,
f. 8. maí 1935 í Grindavík,
d. 15. júlí 1998.
Trésmiður í Reykjavík
og k.h. Lovísa Rósa Snjólaug Jóhannesdóttir,
f. 18. febr. 1936 í Reykjavík,
20. mars 2012.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Ásta Lovísa, f. 14. maí 1984.

7a Ásta Lovísa Jónsdóttir,
f. 14. maí 1984 í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– M. (óg., slitu samvistir),
Sigurjón Geirsson Arnarson,
f. 17. jan. 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Örn Vilmundsson,
f. 26. okt. 1947 í Reykjavík,
d. 29. maí 2011.
Búsettur í Keflavík
og k.h. Björk Sigurjónsdóttir,
f. 20. maí 1959 á Stöðvarfirði.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Bjartmar Örn, f. 9. nóv. 2012,
b) Bjarki Geir, f. 25. nóv. 2016.

8a Bjartmar Örn Sigurjónsson,
f. 9. nóv. 2012 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

8b Bjarki Geir Sigurjónsson,
f. 25. nóv. 2016 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6e Ýr Harris Einarsdóttir,
f. 10. nóv. 1962 í Reykjavík.
Starfsmaður á leikskóla. Búsett í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(ERV); Vélstj., 5:1925; Þ2023;]
– M. 17. júni 1981,
Skúli Theodór Haraldsson,
f. 25. mars 1959 á Patreksfirði,
Vélstjóri, búsettur í Hafnarfirði.
For.: Haraldur Aðalsteinsson,
f. 14. apríl 1927 í Breiðavík,
d. 27. okt. 1992.
Járnsmiður á Patreksfirði
og k.h. Arnbjörg Guðlaugsdóttir,
f. 17. júní 1930 á Tálknafirði,
d. 19. ágúst 1998.
Atvinnurekandi á Patreksfirði.
Börn þeirra:
a) Trausti, f. 20. febr. 1980,
b) Laufey, f. 25. mars 1983,
c) Rebekka, f. 24. okt. 1989.

7a Trausti Skúlason,
f. 20. febr. 1980 á Patreksfirði,
Búsettur í Reykjavík.
[Vélstj., 5:1926; Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Jóhanna Auður Vilhjálmsdóttir,
f. 28. sept. 1983 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Vilhjálmur R. Sigurðsson,
f. 14. júní 1952 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Jóhanna Jóhannesdóttir,
f. 14. jan. 1948 í Reykjavík,
d. 16. ágúst 1990.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Skúli Theodór, f. 15. mars 2006.

8a Skúli Theodór Traustason,
f. 15. mars 2006 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Laufey Skúladóttir,
f. 25. mars 1983 í Reykjavík.
Búsett í Keflavík.
[Vélstj., 5:1926; Þ2023;]
– M.
Svanur Guðmundur Árnason,
f. 5. mars 1975 á Blönduósi.
Sjómaður á Skagaströnd, síðar búsettur í Keflavík.
For.: Árni Björn Ingvason,
f. 7. maí 1948 á Akranesi
Vélstjóri búsettur á Skagaströnd
og k.h. Guðrún Þorbjörg Guðmundsdóttir,
f. 3. maí 1950 á Hvammstanga.
Kaupmaður á Skagaströnd.
Börn þeirra:
a) Aþena, f. 19. júlí 2004,
b) Emilía Dís, f. 17. jan. 2011,
c) Bjartur Freyr, f. 13. ágúst 2013.

8a Aþena Svansdóttir,
f. 19. júlí 2004.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

8b Emilía Dís Svansdóttir,
f. 17. jan. 2011.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

8c Bjartur Freyr Svansson,
f. 13. ágúst 2013.
Búsettur í Keflavík.
[Þ2020;]

7c Rebekka Arnbjörg Skúladóttir,
f. 24. okt. 1989 í Reykjavík.
Búsett í Keflavík.
[Vélstj., 5:1926; Þ2023;]
– M.
Hilmar Jónsson,
f. 30. jan. 1983 í Reykjavík.
Búsettur í Keflavík.
For.: Jón Helgi Þórarinsson,
2. sept. 1957 á Akureyri.
Sóknarprestur á Dalvík, síðar búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Margrét Einarsdóttir,
f. 19. ágúst 1960 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ýr Harris, f. 25. des. 2013,
b) Aron Elí, f. 5. júní 2016.

8a Ýr Harris Hilmarsdóttir,
f. 25. des. 2013 í Reykjavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

8b Aron Elí Hilmarsson,
f. 5. júní 2016 í Reykjavík.
Búsettur í Keflavík.
[Þ2020;]

6f Guðmundur Elías Einarsson,
f. 13. mars 1964 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Arn., 3:310; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Marta María Sveinsdóttir,
f. 20. júní 1962 í Reykjavík.
For.: Sveinn Snæbjörn Sveinsson,
f. 10. okt. 1903 í Hvammi í Tálknafirði,
d. 16. febr. 1993.
Búsettur í Reykjavík.
og k.h. Ingibjörg Theodórsdóttir,
f. 7. júní 1918 í Reykjavík,
d. 1. sept. 1993.
Börn þeirra:
a) Davíð Sveinn, f. 23. okt. 1984,
b) Elísabet Jóhanna, f. 10. jan. 1987.

7a Davíð Sveinn Guðmundsson,
f. 23. okt. 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[ORG; Þ2023;]

7b Elísabet Jóhanna Guðmundsdóttir,
f. 10. jan. 1987 í Reykjavík
Búsett í Noregi.
[ORG; Þ2023;]
– M.
Lúðvík Kristjónsson,
f. 11. maí 1983 á Akranesi.
Búsettur í Noregi.
For.: Kristjón Víglundur Guðmundsson,
f. 6. apríl 1958 í Ólafsvík.
Sjómaður búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Guðlaug Lúðvíksdóttir,
f. 27. nóv. 1959 í Ólafsvík.
Börn þeirra:
a) Hrannar Engill, f. 21. apríl 2006,
b) Elvar Alex, f. 14. sept. 2008,
c) Jón Gunnar, f. 6. jan. 2011.

8a Hrannar Engill Lúðvíksson,
f. 21. apríl 2006 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi.
[Þ2023;]

8b Elvar Alex Lúðvíksson,
f. 14. sept. 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi.
[Þ2023;]

8c Jón Gunnar Lúðvíksson,
f. 6. jan. 2011 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi.
[Þ2023;]

6g Hólmfríður Lind Einarsdóttir Palmqvist,
f. 13. febr. 1975 í Reykjavík.
Búsett og gift í Svíþjóð.
[Krák., 206; Þ2023]

5b Amalía Jóna Jónsdóttir,
f. 15. sept. 1935 í Reykjavík.
Fangavörður.
[Ísl.; Sjúkral., 1:315; Þ2023;]
– K. (skildu),
Viggó Sigurjónsson,
f. 15. jan. 1923 á Bræðrabrekku, Óspakseyrarhr., Strand.,
d. 23. maí 1993 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík.
For.: Sigurjón Magnússon,
f. 14. sept. 1894 á Bræðrabrekku,
d. 5. okt. 1955.
Bóndi á Bræðrabrekku til 1938
og k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. 20. apríl 1901 á Bræðrabrekku
d. 7. ágúst 1998
Síðast búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Ingibjörg, f. 8. maí 1958.
– M.
Vilhjálmur Örn Larsen,
f. 26. apríl 1930 á Þyrli, Strandarhr., Borg.,
d. 29. des. 1993.
Bifvélavirki búsettur í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Ósk, f. 10. apríl 1966,
c) Perla, f. 3. júní 1972.

6a Ingibjörg Viggósdóttir,
f. 8. maí 1958 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ
[Sjúkral., 1:315; Arn., 3:255; Vig., 2:558; Þ2023;]
– M. 15. maí 1976,
Jón Bergvinsson,
f. 22. ágúst 1957 í Reykjavík.
Rekstrarfulltrúi búsettur í Garðabæ.
For.: Bergvin Jónsson,
f. 1. ágúst 1918 á Brekku, Aðaldal, S-Þing.,
d. 18. júní 1963 í Reykjavík.
Verkamaður búsettur í Reykjavík
og Fanney Sigurbaldursdóttir,
f. 4. nóv. 1924 á Ísafirði,
d. 29. ágúst 2008.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Viggó Arnar, f. 18. nóv. 1979,
b) Bergvin, f. 25. des. 1985.

7a Viggó Arnar Jónsson,
f. 18. nóv. 1979 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Sjúkral., 1:315; Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Kristín Þórðardóttir,
f. 1. nóv. 1980 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Þórður Þórðarson,
f. 26. júní 1955 í Borgarnesi,
Deildarstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Inga Sigurðardóttir,
f. 25. maí 1956 á Reyðarfirði.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Arna Katrín, f. 12. júní 2008.
– K.
Þórey Björg Hermannsdóttir,
f. 22. júlí 1984 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Hermann Þór Jónsson,
f. 16. nóv. 1960 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Ástríður Björg Steinólfsdóttir,
f. 17. júní 1962 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.

8a Arna Katrín Viggósdóttir,
f. 12. júní 2008 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Bergvin Jónsson,
f. 25. des. 1985 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Sjúkral., 1:315; Vig., 2:559; Þ2023;]
– K. (óg.)
Ásgerður M. Þorsteinsdóttir,
f. 10. nóv. 1987 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Þorsteinn Jóhannesson,
f. 14. febr. 1965 í Vestmannaeyjum.
Búsettur á Selfossi
og k.h. (óg., slitu samvistir), Anna Sofia Gærdbo,
f. 12. mars 1966 á Akranesi.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Aron Heiðar, f. 17. mars 2009,
b) Aníta Hlín, f. 21. jan. 2014.

8a Aron Heiðar Bergvinsson,
f. 17. mars 2009 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

8b Aníta Hlín Bergvinsdóttir,
f. 21. jan. 2014 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6b Ósk Harrýs Vilhjálmsdóttir,
f. 10. apríl 1966 í Kópavogi.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– M. (skilin)
Valur Þór Karlsson Norðdahl,
f. 7. febr. 1960 í Reykjavík.
Búsettur í Hólmi v/Suðurlandsbraut, síðar í Reykjavík.
For.: Karl Viggó Eggertsson Norðdahl,
f. 8. apríl 1898 á Hólmi við Reykjavík,
d. 5. okt. 1983 í Reykjavík
Bóndi á Hólmi, síðar búsettur í Reykjavík
og k.h. Salbjörg Helga Guðmannsdóttir,
f. 18. apríl 1928 á Brimnesi í Viðvíkursveit,
d. 30. jan. 2020.
Börn þeirra:
a) Erna, f. 10. apríl 1991,
b) Vilhjálmur Karl, f. 6. apríl 1992.

7a Erna Norðdahl,
f. 10. apríl 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– M. (óg.),
Trausti Már Baldvinsson,
f. 3. nóv. 1986 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Baldvin Guðbjörnsson,
f. 26. maí 1962 í Reykjavík
Búsettur í Keflavík
og k.h. Hrafnhildur S. Stígsson,
f. 3. des. 1963 í Reykjavík.
Búsett í Keflavík.
Börn þeirra:
a) Perla, f. 14. apríl 2019,
b) Frosti, f. 5. okt. 2020.

8a Perla Norðdahl,
f. 14. apríl 2019 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

8b Frosti Norðdahl,
f. 5. okt. 2020 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Vilhjálmur Karl Norðdahl,
f. 6. apríl 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– K.
Álfhildur Ösp Reynisdóttir,
f. 18. sept. 1994 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Reynir Finndal Grétarsson,
f. 29. des. 1972 á Blönduósi
og k.h. (slitu samvistir),
Linda Mjöll Gunnarsdóttir,
f. 8. jan. 1970 á Dalvík.
Leikskólakennari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Amalía Alva, f. 4. júlí 2018,
b) Stella Sól, f. 14. nóv. 2022.

8a Amalía Alva Vilhjálmsdóttir,
f. 4. júlí 2018 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

8b Stella Sól Vilhjálmsdóttir,
f. 14. nóv. 2022 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Perla Vilhjálmsdóttir,
f. 3. júní 1972 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

5c Óskar Harry Jónsson,
f. 18. júlí 1939 í Reykjavík,
d. 18. sept. 2021.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Ísl.; Vig., 7:2385; Þ2023;]
– K.
Margrét Jónsdóttir,
f. 15. okt. 1941 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Jón Hjörtur Jóhannsson,
f. 20. ágúst 1912 á Ísafirði,
d. 13. okt. 1994.
Vélstjóri og verkamaður á Ísafirði, síðar í Hafnarfirði
og k.h. Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 20. maí 1906 í Borgarfirði,
d. 26. des. 1995.
Búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Jón Harry, f. 23. júní 1965.

6a Jón Harry Óskarsson,
f. 23. júní 1965 í Kópavogi.
Kerfisfræðingur, búsettur í Mosfellsbæ.
[Vig., 7:2386; Þ2015]
– K. 22. apríl 1993,
Dóra Guðný Rósudóttir Sigurðardóttir,
f. 23. apríl 1963 á Eskifirði.
Skrifstofumaður búsett í Mosfellsbæ.
For.: Sigurður Guðmundur Stefán Þorleifsson,
f. 14. júní 1935 á Ísafirði,
d. 2. mars 1977 í Reykjavik.
Sjómaður í Grindavík
og k.h. Rósa Geirþrúður Halldórsdóttir,
f. 14. okt. 1928 á Eskifirði,
d. 13. okt. 2009.
Búsett í Grindavík og síðar í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Margrét Rósa, f. 20. jan. 1994,
b) Óskar Harry, f. 10. apríl 1999.

7a Margrét Rósa Dórudóttir Harrysdóttir,
f. 20. janúar 1994 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 7:2386; Þ2023;]
– M. (óg.),
Kormákur Jarl Gunnarsson,
f. 6. des. 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Gunnar Hansson,
f. 26. maí 1971 í Reykjavík.
Leikari búsettur í Reykjavík
og k.h. (slitu samvistir),
Guðrún Lárusdóttir,
f. 27. febr. 1971 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.

7b Óskar Harry Dóruson Harrysson,
f. 10. apríl 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

5d Njörður Marel Jónsson,
f. 1. maí 1942 í Reykjavík.
d. 19. júní 2017.
Bóndi í Brattholti í Biskupstungum.
[Vig., 8:2771.; Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Þorbjörg Henný Eiríksdóttir,
f. 27. okt. 1942 í Keflavík.
Búsett á Egilsstöðum.
For.: Eiríkur Júlíus Guðmundsson,
17. júlí 1909 á Egilsstöðum, Villingaholtshr., Árn.,
Bifreiðarstjóri búsettur á Selfossi
og k.h. Gunnbjörg Sigurðardóttir,
f. 9. maí 1913 í Vestmannaeyjum,
d. 11. apríl 1984.
Búsett á Selfossi.
Barn þeirra:
a) Linda Margrét, f. 29. júní 1962.
– K.
Guðrún Lára Ágústsdóttir,
f. 10. júlí 1946 á Þingeyri.
Húsfreyja í Brattholti, Biskupstungum.
For.: Kristján Ágúst Lárusson,
f. 3. jan. 1910 í Hvammi, Þingeyrarhr.,
d. 1. júní 2009
Verkamaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Ingunn Jónsdóttir,
f. 9. maí 1916 í Botni, Mýrahr.,
d. 12. júlí 2016.
Búsett   í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Jón Harry, f. 16. ágúst 1967,
c) Kristján Ágúst, f. 27. júní 1968,
d) Svavar, f. 29. júlí 1971,
e) Sigurjón, f. 15. nóv. 1979.

6a Linda Margrét Njarðardóttir,
f. 29. júní 1962 í Árn.,
Búsett á Egilsstöðum.
– M. (skildu),
Ægir Pálsson,
f. 21. júní 1959 í Reykjavík.
Búsettur í Vestmannaeyjum
For.: Páll Magnús Guðjónsson,
f. 12. des. 1927 í Hlíð undir Eyjafjöllum,
og k.h. Guðbjörg Amalía Þorkelsdóttir,
f. 24. sept. 1929 í Reykjavík,
d. 22. mars 2016.
Búsett í Vestmannaeyjum.
Börn þeirra:
a) Henný, f. 16. apríl 1966,
b) Grétar, f. 22. nóv. 1992.
– M.
Jón Kjartan Bragason,
f. 15. maí 1969 í Vestmannaeyjum.
Búsettur á Egilsstöðum.
For.: Bragi Jónsson,
f. 15. des. 1947 á Ísafirði,
d. 28. maí 2003.
Búsettur í Bolungarvík
og k.h. Elínborg Jónsdóttir,
f. 9. nóv. 1950 í Vestmannaeyjum,
d. 28. maí 2016.
Búsett í Vestmannaeyjum.
Barn þeirra:
c) Steinar Bragi, f. 9. apríl 2003.

7a Henný Ægisdóttir,
f. 16. apríl 1986 í Vestmannaeyjum.
Búsett á Egilsstöðum.
[Þ2023;]

7b Grétar Ægisson,
f. 22. nóv. 1992 í Reykjavík.
Búsettur á Reyðarfirði.
[Þ2023;]

7c Steinar Bragi Jónsson,
f. 9. apríl 2003
Búsettur á Egilsstöðum.
[Þ2023;]

6b Jón Harry Njarðarson,
f. 16. ágúst 1967 á Selfossi.
Búsettur í Brattholti í Biskupstungum.
[Vig., 8:2771; Þ2023;]
– K.
Íris Inga Svavarsdóttir,
f. 14. des. 1966 í Keflavík.
Búsett á Selfossi.
For.: Svavar Páll Óskarsson,
f. 6. ágúst 1939 í Bakkakoti, Rangárvallahr., Rang.,
d. 10. sept. 1992.
Sjómaður búsettur í Garði
og k.h. Sigríður Halldórsdóttir,
f. 4. maí 1945 í N-Múl.
Börn þeirra:
a) Eva Ósk, f. 30. apríl 1996,
b) Elín Helga, f. 12. okt. 1998.

7a Eva Ósk Jónsdóttir,
f. 30. apríl 1996 á Selfossi.
Búsett á Selfossi
[Þ2023;]

7b Elín Helga Jónsdóttir,
f. 12. okt. 1998 á Selfossi.
Búsett á Flúðum.
[Þ2023;]
– M.
Aron Bjartur Jóhannsson,
f. 2. sept. 1999 á Selfossi.
Búsettur á Flúðum.
For.: Jóhann V. Hróbjartsson,
f. 27. ágúst 1969 í Reykjavík.
Búsettur á Selfossi
og k.h. Margrét Birgisdóttir,
f. 30. júní 1970 á Úlfljótsvatni, Grafningshr., Árn.
Búsett á Selfossi.
Barn þeirra:
a) Emilía Sól, f. 28. nóv. 2022.

8a Emilía Sól Aronsdóttir,
f. 28. nóv. 2022 á Selfossi.
Búsett á Flúðum.
[Þ2023;]

6c Kristján Ágúst Njarðarson,
f. 27. júní 1968 á Selfossi.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2771; Þ2023;]

6d Svavar Njarðarson,
f. 29. júlí 1971 á Selfossi.
Búsettur á Selfossi.
[Vig., 8:2771; Þ2023;]
– K.
Elfa Björk Magnúsdóttir,
f. 4. mars 1972 á Ísafirði.
Búsett á Selfossi.
For.: Magnús Bjarni Guðmundsson,
f. 29. nóv. 1944 á Ísafirði,
d. 4. okt. 2016
Búsettur í Höfnum
og k.h. (slitu samvistir), Ástdís Kristjánsdóttir,
f. 16. nóv. 1950 á Sauðárkróki.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Óðinn, f. 18. apríl 1997,
b) Sölvi, f. 11. júní 2001,
c) Ástdís Lára, f. 29. sept. 2005.

7a Óðinn Svavarsson,
f. 18. apríl 1997 á Selfossi.
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

7b Sölvi Svavarsson,
f. 11. júní 2001 á Selfossi.
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

7c Ástdís Lára Svavarsdóttir,
f. 29. sept. 2005 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
[Þ2023;]

6e Sigurjón Njarðarson,
f. 15. nóv. 1979 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2771; Þ2023;]
– K.
Guðmunda Þóra Björg Ólafsdóttir,
f. 7. júní 1985 á Selfossi.
Búsett í Reykjavík.
For.: Ólafur Kristjánsson,
f. 26. febr. 1949 í Geirakoti, Sandvíkurhr., Árn.,
Bóndi og búfræðingur í Geirakoti
og k.h. María Ingibjörg Hauksdóttir,
f. 16. maí 1953 á Stóru-Reykjum, Hraungerðishr., Árn.
Börn þeirra:
a) Lára Sif, f. 12. des. 2012,
b) Edda Sjöfn, f. 14. júlí 2015.

7a Lára Sif Sigurjónsdóttir,
f. 12. des. 2012 á Selfossi,
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Edda Sjöfn Sigurjónsdóttir,
f. 14. júlí 2015 á Selfossi.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5e Dagmar Guðbjörg Jónsdóttir,
f. 25. des. 1950 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
[Ísl.; Þ2023;]
– M. (skildu),
Jörundur Ákason,
f. 16. mars 1946 í Reykjavík,
d. 9. ágúst 2016.
Kennari búsettur á Selfossi.
For.: Áki H. J. Jakobsson,
f. 11. júlí 1911 í Reykjavík.
Lögfræðingur, bæjarstjóri og ráðherra, síðast búsettur í Reykjavík
og k.h. Helga Guðmundsdóttir
f. 16. apríl 2010 á Þönglabakka í Þorgeirsfirði
Píanókennari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Aðalsteinn, f. 8. maí 1976,
b) Ylfa Rún, f. 20. ágúst 1980.

6a Aðalsteinn Jörundsson,
f. 8. maí 1976 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Sesselja Thorberg Sigurðardóttir,
f. 10. júlí 1978 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
For.: Sigurður Jóhannes Brynjólfsdóttir,
f. 13. mars 1949 á Akranesi.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Edith Thorberg Traustadóttir,
f. 24. mars 1953 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Ísak Númi, f. 24. júlí 1995.
– K.
Catharine Alexandria Fulton,
f. 26. júlí 1984.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Esja Mae, f. 11. apríl 2013,
c) Gola Madeline, f. 19. júlí 2016.

7a Ísak Númi Thorberg Aðalsteinsson,
f. 24. júlí 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Esja Mae Fulton Aðalsteinsdóttir,
f. 11. apríl 2013 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Gola Madeline Fulton Aðalsteinsdóttir,
f. 19. júlí 2016 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Ylfa Rún Jörundsdóttir,
f. 20. ágúst 1980 í Reykjavík.
[ORG]
– Barnsfaðir,
Magnús Höskuldur Magnússon,
f. 1. júní 1978 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Magnús Jóhann Harðarson,
f. 2. maí 1954 í Reykjavík
Búsettur á Selfossi
og k.h. Sólveig Kristín Jónsdóttir,
f. 18. sept. 1958 í Reykjavík.
Búsett á Selfossi.
Barn þeirra:
a) Ísold Ylfa, f. 12. júlí 2003.
– M.
Helgi Már Sæmundsson,
f. 21. jan. 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Sæmundur Hólmar Sverrisson,
f. 2. mars 1957 í Keflavík.
Framkvæmdastjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Helga Björg Helgadóttir,
f. 28. sept. 1958 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Helga Dagmar, f. 9. okt. 2012,
c) Tekla Sól, f. 2. okt. 2017.

7a Ísold Ylfa Magnúsdóttir,
f. 12. júlí 2003 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi.
– M. (óg.),
Nökkvi Máni Guðmundsson,
f. 13. júní 2002
Búsettur á Akranesi.
For.: Guðmundur Arnar Ragnarsson,
f. 18. apríl 1983 á Akureyri.
Búsettur á Akranesi
og k.h. Birna Árnadóttir,
f. 13. maí 1983 á Húsavík.
Búsett á Akranesi.

7b Helga Dagmar Helgadóttir,
f. 9. okt. 2012 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Tekla Sól Helgadóttir,
f. 2. okt. 2017 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

4b Adolf Bjarnason,
f. 15. mars 1922 í Reykjavík,
d. 15. mars 2005.
Búsettur í Reykjavík.
[Ísl.: Þ2023;]

3c Páll Júlíus Guðnason,
f. 28. júlí 1893 í Alviðru, Dýrafirði,
d. 28. febr. 1918 á Hellissandi.
Var á Sjávargrund, Mýrasókn, 1901, skósmiður, lærði á Þingeyri og stundaði iðn sína á Flateyri og síðan á Hellissandi frá 1915 til dauðadags.
[Ísl.; ÁS; Munnl.heim.(PJB)]

3d Magnús Karvel Guðnason,
f. 23. des. 1894 í Alviðru,
d. 13. ágúst 1974 í Reykjavík.
Lagentur smiður, kunnur fyrir uppfinningar sínar m.a. “strokhörpu”. Hann var í fóstri hjá Guðrúnu föðursystur sinni og Auðuni Jónssyni, búendum í Ytri-Lambadal og bjó hjá þeim fram yfir tvítugt. Var síðan lengst af í Reykjavík. Átti við vanheilsu að stríða og stundaði ekki fasta vinnu en grúskaði í mörgu.
[Munnl.heim. (ÁS, PB), Ísl.]

3e Soffía Anna Guðnadóttir,
f. 9. júlí 1899,
d. 6. jan. 1908.
Tökubarn á Þingeyri 1901.
[Ísl.]

3f Þuríður Guðfinna Guðnadóttir,
f. 1. sept. 1904 á Kambi í Dýrafirði, V-Ís.,
d. 12. des. 1987.
Ljósmóðir, lengst búsett á Akranesi, síðast í Reykjavík.
[Ljósm., 696; Ak., 4:379; Mbl. 19/12/87;Þ2023;]
– M. 14. ágúst 1937,
Bjarni Theodór Guðmundsson,
f. 22. mars 1903 í Hólagerði á Skagaströnd,
d. 21. jan. 1993.
Sjómaður á Skagaströnd og Kálfshamarsvík til 1933, á Akranesi 1933-65, m.a., sjúkrahússráðsmaður, síðast gjaldkeri búsettur í Reykjavík.
For.: Guðmundur Kristjánsson,
f. 10. okt. 1872 á Skeggjastöðum á Skagaströnd,
d. 19. febr. 1942 á Blönduósi.
Bóndi og sjómaður í Hvammkoti á Skagaströnd
og k.h. María Eiríksdóttir,
f. 7. des. 1872 á Harrastöðum, Skagahr.,
d. 19. sept. 1931.
Húsfreyja í Hvammkoti á Skagaströnd.
Barn þeirra:
a) Páll Júlíus, f. 6. nóv. 1939.

4a Páll Júlíus Bjarnason,
f. 6. nóv. 1939 á Akranesi.
Menntaskólakennari búsettur í Reykjavík.
[Ak., 3:367; Kenn., 5:5; Þ2023;]
– K. 8. okt. 1966,
Álfheiður Sigurgeirsdóttir,
f. 11. ágúst 1935 á Granastöðum, Ljósavatnshr., S-Þing.,
d. 31. jan. 2020.
Hússtjórnarkennari búsett í Reykjavík.
For.: Sigurgeir Pálsson,
f. 31. maí 1886 á Bjarnastöðum, Bárðdælahr., S-Þing.,
d. 20. sept. 1945 á Granastöðum, Ljósavatnshr., S-Þing.,
Bóndi á Granastöðum
og k.h. Kristín Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 12. sept. 1894 á Geirbjarnarstöðum, Ljósavatnshr., S-Þing.,
d. 1. febr. 1959 í Ártúni, Ljósavatnshr.
Börn þeirra:
a) Kristín, f. 9. jan. 1968,
b) Heiðrún, f. 18. júlí 1969,
c) Bjarni, f. 19. apríl 1972,
d) Þuríður Anna, f. 19. apríl 1974.

5a Kristín Pálsdóttir,
f. 9. jan. 1968 í Reykjavík,
Geislafræðingur búsett í Reykjavík.
[Ak., 3:367; Þ2023;]
– M.
Gunnar Þór Kjartansson,
f. 9. febr. 1969 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Kjartan Ólafsson Bjarnason,
f. 22. júní 1943 í Hömluholti, Eyjahr., Hnapp.,
d. 14. jan. 1986.
Húsasmíðameistari búsettur í Reykjavík
og k.h. María Sigríður Bjarnadóttir,
f. 6. okt. 1951 í Reykjavík.
Ritari, búsett í Reykjavík.

5b Heiðrún Pálsdóttir,
f. 18. júlí 1969 í Reykjavík.
Stjórnmálafræðingur í Reykjavík.
[Ak., 3:367; Munnl.heim.(PB)]
– M. 30. júní 2007
Gestur Guðjónsson,
f. 30. júní 1972 á Selfossi.
Umhverfisverkfræðingur í Reykjavík.
For. Guðjón Vigfússon,
f. 15. júní 1936 á Húsatóftum, Skeiðahr., Árn.
Bóndi á Húsatóftum
og k.h. Valgerður Auðunsdóttir,
f. 14. júní 1947 í Reykjavík
Húsfreyja á Húsatóftum.
Barn þeirra:
a) Auðunn Páll, f. 11. júní 2006,
b) Bragi Valur, f. 19. sept. 2008.

6a Auðunn Páll Gestsson,
f. 11. júní 2006 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
[Munnl.heim.(BP); Þ2023;]

6b Bragi Valur Gestsson,
f. 19. sept. 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(PJB); Þ2023;]

5c Bjarni Pálsson,
f. 19. apríl 1972 í Reykjavík,
verkfræðingur í Reykjavík.
[Ak., 3:367.]
– K. 2. febr. 1997
Unnur Ýr Kristjánsdóttir,
For.: Kristján Þórðarson,
f. 5. júlí 1950 í Reykjavík,
augnlæknir í Reykjavík.
og k.h. Guðrún Guðmunda Þórarinsdóttir,
f. 14. nóv. 1952 í Reykjavík,
líffræðingur á Hafrannsóknastofnuninni.
Börn þeirra:
a) Kristján Frosti, f. 11. febr. 1999,
b) Álfheiður, f. 29. sept. 2003,
c) Páll Theodór, f. 15. mars 2008.

6a Kristján Frosti Bjarnason.

6b Álfheiður Bjarnadóttir.

6c Páll Theodór Bjarnason.

5d Þuríður Anna Pálsdóttir,
f. 19. apríl 1974 í Reykjavík,
Geislafræðingur í Reykjavík.
[Ak., 3:367; Þ2023;]

2c Guðmundur Pálsson,
f. 17. jan. 1867,
fór frá Kvígindisdal 1880 að Brekku í Dölum.
[Kb. Sæbóls.]

2d Þuríður Pálsdóttir,
f. 2. júní 1868,
d. 29. maí 1972.
[Kb. Sæbóls.]

2e Helga Jóna Jónsdóttir,
f. 25. nóv. 1882 á Botni, Suðureyrarhreppi,
d. 17. apríl 1966 í Reykjavík,
Helga Jónína (misritun) heitir hún í manntali 1890 og er þá með móður sinni í Hrauni til 1891, á Leiti í Alviðru 1891-92, á Fjallaskaga í Dýrafirði hjá föður sínum sem þar var vinnumaður 1892-95. Bjó á Þingeyri til 1940 og á Akranesi til 1965, dvaldist síðan á elliheimilinu Greund til dauðadags.
[Bókas., 323; Ak., 2:281.]
– M. 15. nóv. 1904,
Guðmundur Bjarni Jónsson,
f. 9. des. 1869 á Lokinhömrum,
d. 18. ágúst 1954 á Akranesi,
Skipstjóri og stýrimaður á þilskipum á Þingeyri en eftir að hann hætti sjómennsku bjó hann á Akranesi.
For.: Jón Ólafsson,
f. 16. des. 1839 á Auðkúlu,
d. 7. mars 1926,
útvegsbóndi á Aðalbóli í Lokinhamradal.
og Kristín Guðmundsdóttir,
f. 10. febr. 1847 á Brekku, Þingeyrarhr.,
d. 15. jan. 1925.
Börn þeirra:
a) Kristján Sigurður, f. 13. ágúst 1905,
b) Kristín, f. 8. sept. 1906,
c) Jón, f. 30. apríl 1909,
d) Guðbjartur, f. 29. júní 1911,
e) Jón Eiríkur, f. 16. sept. 1912,
f) Guðmundur Valdemar, f. 18. nóv. 1913,
g) Soffía Jónfríður, f. 3. júní 1916,
h) Guðný, f. 17. des. 1918,
i) Móses Bergmann, f. 9. ágúst 1920,
j) Jens Guðni, f. 9. ágúst 1920.

3a Kristján Sigurður Guðmundsson,
f. 13. ágúst 1905,
d. maí 1921 – drukknaði.
[Mbl. 16/4/96; Ak., 2:281.]

3b Kristín Guðmundsdóttir,
f. 8. sept. 1906 á Bakka í Dýrafirði,
d. 8. apríl 1996 á Akranesi.
Bjó í fyrstu lengst af á Þingeyri, síðar, eftir giftingu árið 1930, á Skagaströnd og frá 1936 á Akranesi.
[Mbl. 16/4/96; Ak., 3:163; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Karl Óskar Jón Björnsson,
f. 2. nóv. 1899 í Reykjavík,
d. 31. jan. 1954.
Bakarameistari lengst af búsettur í Vestmannaeyjum.
For.: Björn Jónsson,
f. 29. mars 1881 í Reykjavík,
d. 4. ágúst 1972 þar,
Bakari og kaupmaður búsettur í Reykjavík,
og Sigríður Jónsdóttir,
f. 7. nóv. 1875,
d. 17. okt. 1903,
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Soffía Kristín Jóna, f. 26. ágúst 1928.
– M. 17. sept. 1931,
Björn Bergmann Jónsson,
f. 12. mars 1906 á Brúarlandi á Skagaströnd,
d. 12. jan. 1964,
Sjómaður búsettur á Akranesi, lengi matsveinn á Akraborginni.
For.: Jón Jóhann Bjarnason,
f. 28. nóv. 1861 á Höfðahólum á Skaga,
d. 14. sept. 1948.
Sjómaður búsettur á Skagaströnd
og Ólína Sigurðardóttir,
f. 17. júlí 1871 á Þingeyrum,
d. 24. mars 1955,
Ljósmóðir í Vindhælishreppi. Alin upp á Skagaströnd.
Börn þeirra:
b) Þórhallur Bergmann, f. 20. maí 1931,
c) Ólína, f. 23. sept. 1934.

4a Soffía Kristín Jóna Karlsdóttir,
f. 26. ágúst 1928 í Reykjavík,
d. 6. sept. 2020.
Söngkona búsett í Keflavík.
[Iðnmtal Suð., 256; Ak., 4:165; Mbl. 15/9/20; Þ2023;]
– M. 31. mars 1955,
Jón Halldór Jónsson,
f. 5. júní 1929 í Reykjavík,
d. 3. nóv. 2020.
[Auðsholtsætt] Skipasmiður og framkvstj. Byggingaverktaka Keflavíkur síðan 1958. Fyrirferðarmikill í félagsmálum og stjórnmálum í Keflavík.
For.: Jón Þorvarðarson,
f. 7. mars 1890,
d. 23. júlí 1969,
kaupmaður í Verðanda búsettur í Reykjavík
og Halldóra Guðmundsdóttir,
f. 26. sept. 1894,
d. 10. okt. 1964.
Börn þeirra:
a) Björg Karítas, f. 10. okt. 1951,
b) Kristín Guðmunda, f. 25. febr. 1955,
c) Jón Halldór, f. 18. júní 1956,
d) Helga Sif, f. 21. júní 1957,
e) Sólveig, f. 23. sept. 1958,
f) Karen Heba, f. 12. des. 1960,
g) Dagný Þórunn, f. 1. jan. 1964,
h) Halldóra Vala, f. 21. mars 1968,
i) Ragnheiður Elfa, f. 10. ágúst 1969.

5a Björg Karítas Bergmann Jónsdóttir,
f. 10. okt. 1951 í Keflavík.
Býr í Einarsnesi í Borgarfirði [1978].
[Iðnmtal Suð., 256; Ak., 1:175; Þ2023;]
– M., 9. okt.1971,
Óðinn Sigþórsson,
f. 5. júlí 1951 í Einarsnesi, Borgarhr., Mýr.,
Bóndi í Einarsnesi í Borgarfirði.
For.: Sigþór Karl Þórarinsson,
f. 28. jan. 1918,
d. 23. jan. 1981.
Bóndi og hreppstjóri í Einarsnesi, Borgarhr., Mýr.
og k.h. Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 11. des. 1916 á Valbjarnarvöllum, Borgarhr., Mýr.,
d. 8. sept. 2008.
Börn þeirra:
a) Þórunn María, f. 29. maí 1972,
b) Kristín Birna, f. 19. júní 1974,
c) Sigríður Þóra, f. 9. mars 1981,
d) Jón Karl, f. 20. jan. 1983,
e) Soffía Björg, f. 14. ágúst 1985,
f) Guðmundur Bergmann, f. 27. júní 1988,
g) Þórarinn Halldór, f. 18. mars 1990,
h) Karítas, f. 10. ágúst 1992.

6a Þórunn María Óðinsdóttir,
f. 29. maí 1972 í Reykjavík.
Kennari, búsett i Mosfellsbæ.
[Munnl.heim.(SI); Ak., 1:175; Mbl. 11/11/06; Þ2023;]
– M.
Þórarinn Ingi Ólafsson,
f. 19. mars 1972 í Reykjavík.
Sölustjóri í Reykjavík.
For.: Ólafur Ingi Hermannsson,
f. 6. des. 1944 á Blönduósi.
Rafvirki búsettur í Reykjavík
og k.h. Jóhanna Steinunn Ágústsdóttir,
f. 22. des. 1947 í Reykjavík,
bankafulltrúi í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Óðinn Ingi, f. 19. mars 2001,
b) Hermann Þór, f. 24. júlí 2004,
c) Steinunn María, f. 23. ágúst 2011.

7a Óðinn Ingi Þórarinsson,
f. 19. mars 2001 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[ORG; Þ2023;]

7b Hermann Þór Þórarinsson,
f. 24. júlí 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Mbl. 11/11/07; Þ2023;]

7c Steinunn María Þórarinsdóttir,
f. 23. ágúst 2011 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

6b Kristín Birna Óðinsdóttir,
f. 19. júní 1974 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M.
Davíð Blöndal,
f. 23. ágúst 1972 í Þýskalandi,
Búsettur í Kópavogi.
For.: Pétur H. Blöndal,
f. 24. júní 1944 í Reykjavík,
d. 26. júní 2015.
Doktor í líkindafræði, forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna, eigandi verðbréfafyrirtækisins Kaupþings og alþingismaður
og k.h. (skildu), Monika Dworczak Blöndal,
f. 31. jan. 1947 í Þýskalandi.
Menntaskólakennari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Kári, f. 3. mars 2006,
b) Klara, f. 15. nóv. 2007,
c) Knútur, f. 15. júlí 2013.

6a Kári Blöndal,
f. 3. mars 2006 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Klara Blöndal,
f. 15. nóv. 2007 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6c Knútur Blöndal,
f. 15. júlí 2013 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi..
[Þ2023;]

6c Sigríður Þóra Óðinsdóttir,
f. 9. mars 1981 á Akranesi.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. (skildu),
Frímann Andrésson,
f. 24. okt. 1972 í Reykjavík.
Útfararstjóri búsettur í Reykjavík.
For.: Andrés Svanbjörnsson,
f. 20. okt. 1939 í Reykjavík
Yfirverkfræðingur búsettur í Garðabæ
og k.h. Björk Sigrún Timmermann,
f. 16. ágúst 1942 í Hamborg, Þýskalandi,
d. 26. júlí 2006 í Reykjavík.
Kennari og djákni búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Breki Þór, f. 31. des. 2003,
b) Ari, f. 30. nóv. 2007.

7a Breki Þór Frímannsson,
f. 31. des. 2003 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Mbl. 3/8/06, Þ2023;]

7b Ari Frímannsson,
f. 30. nóv. 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

6d Jón Karl Óðinsson,
f. 20. jan. 1983 á Akranesi,
d. 29. apríl 2010.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023:]

6e Soffía Björg Óðinsdóttir,
f. 14. ágúst 1985 á Akranesi
Búsett í Einarsnesi, Borgarhr., Mýr.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6f Guðmundur Bergmann Óðinsson,
f. 27. júní 1988 á Akranesi.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6g Þórarinn Halldór Óðinsson,
f. 18. mars 1990 á Akranesi.
Búsettur í Borgarnesi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (óg.)
Sólveig Heiða Úlfsdóttir,
f. 13. sept. 1993 á Selfossi.
Búsett í Borgarnesi.
For:: Úlfur Guðmundsson,
f. 26. mars 1960 í Kópavogi.
Búsettur í Kópavogi.
og k.h. (skildu), Sólrún Tryggvadóttir
f. 12. júlí 1959 í Reykjavík.
Búsett í Borgarnesi.
Börn þeirra:
a) Úlfur Karl, f. 27. febr. 2014,
b) Guðmundur Óðinn, f. 30. okt. 2018,
c) Björg Karítas, f. 15. apríl 2021.

7a Úlfur Karl Þórarinsson,
f. 27. febr. 2014
Búsettur í Borgarnesi.
[Þ2023;]

7b Guðmundur Óðinn Þórarinsson,
f. 30. okt. 2018
Búsett í Borgarnesi.
[Þ2023;]

7c Björg Karítas Bergmann Þórarinsdóttir,
f. 15. apríl 2021.
Búsett í Borgarnesi.
[Þ2023;]

6h Karítas Óðinsdóttir,
f. 10. ágúst 1992 á Akranesi.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI)]

5b Kristín Guðmunda Bergmann Jónsdóttir,
f. 25. febr. 1955 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Iðnmtal Suð., 256; Mbl. 15/9/20; Þ2023;]
– M. 9. des. 1978,
Þórólfur Halldórsson,
f. 3. sept. 1953 í Reykjavík,
lögfræðingur, sýslumaður á Patreksfirði, búsettur í Keflavík.
For.: Halldór Þórðarson,
f. 8. ágúst 1925 í Reykjavík,
d. 28. okt. 2017.
vélstjóri, deildarstjóri, búsettur í Kópavogi.
og k.h. Ingibjörg Þórólfsdóttir,
f. 25. júlí 1927 í Innri-Fagradal, Saurbæjarhr.,
d. 9. nóv. 2005.
Ritari búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Þórólfur Jarl, f. 6. mars 1981.

6a Þórólfur Jarl Þórólfsson,
f. 6. mars 1981 í Keflavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Eyjarh., 33; Þ2023;]
– K.
Lára Jónasdóttir,
f. 3. febr. 1981 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jónas Hallgrímsson,
f. 3. júní 1952 á Rauðalæk, Holtahr., Rang.,
d. 25. mars 2023.
Veiðarfæraverkfræðingur og forstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Kristín Ísleifsdóttir,
f. 25. nóv. 1952 í Reykjavík.
Hönnuður búsett í Kópavogi.

5c Jón Halldór Jónsson,
f. 18. júní 1956 í Keflavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Iðnmtal Suð., 256; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Íris Högnadóttir,
f. 14. júní 1961 í Hafnarfirði.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Högni Felixson,
f. 29. okt. 1931 á Hellissandi,
d. 11. júlí 2015.
Skipstjóri búsettur í Keflavík
og k.h. Þyri Ragnheiður Svanholt Björgvinsdóttir,
f. 15. jan. 1932 í Krossavík í Þistilfirði,
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Jón Halldór, f. 18. jan. 1981,
b) Elvar Örn, f. 9. jan. 1985,
c) Lovísa, f. 14. nóv. 1989,
d) Högni Þór, f. 19. okt. 1993.

6a Jón Halldór Jónsson,
f. 18. jan. 1981 í Keflavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Ólöf María Vilmundardóttir,
f. 5. des. 1981 í Neskaupstað.
Búsett í Keflavík.
For.: Vilmundur Tryggvason,
f. 20. mars 1961 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi
og k.h. Gyða María Marvinsdóttir,
f. 10. ágúst 1960 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Alexander Vilmar, f. 28. febr. 2004.
– K.
Inga Lára Helgadóttir,
f. 11. apríl 1981 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Helgi Steingrímsson,
f. 13. júní 1943 í Reykjavík,
d. 15. ágúst 2020.
Verslunarmaður búsettur í Kópavogi
og k.h. Guðbjörg Alda Jónsdóttir,
f. 9. júlí 1950 í Reykjavík.
Ritari, búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Jón Helgi, f. 10. maí 2021.

7a Alexander Vilmar Jónsson,
f. 28. febr. 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Keflavík
[Þ2023;]

7b Jón Helgi Jónsson,
f. 10. maí 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Elvar Örn Jónsson,
f. 9. jan. 1985 í Keflavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 15/9/20; Þ2023;]

6c Lovísa Jónsdóttir,
f. 14. nóv. 1989 í Keflavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 15/9/20; Þ2023;]

6d Högni Þór Jónsson,
f. 19. okt. 1993 í Keflavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 15/9/20; Þ2023;]

5d Helga Sif Jónsdóttir,
f. 21. júní 1957 í Keflavík,
d. 3. apríl 2009.
Búsett á Akranesi.
[Iðnmtal Suð., 256; Mbl. 15/9/20; Þ2023;]
– K.
Guðmundur Örn Ólafsson,
f. 4. júní 1957 í Keflavík.
Verkamaður búsettur á Akureyri.
For.: Ólafur Kristófer Árnason,
f. 23. apríl 1937 í Keflavík
Búsettur í Danmörku
og k.h. (skildu) Magnea Sigurveig Guðmundsdóttir Pfeifer,
f. 27. jan. 1940 á Brekku í Seyðisfirði.
Búsett í Bandaríkjunum.
Börn þeirra:
a) Halldór Kristófer, f. 22. ágúst 1977,
b) Magni Freyr, f. 16. okt. 1978,
c) Linda, f. 21. okt. 1981,
d) Ólafur Örn, f. 10. apríl 1990,
e) Guðmundur Jökull, f. 13. okt. 1993.

6a Halldór Kristófer Guðmundsson,
f. 22. ágúst 1977 í Keflavík.
Búsettur í Finnlandi.
[Munnl.heim.(SI)]
– Barnsmóðir
Jóna Þórðardóttir,
f. 15. sept. 1981 í Keflavík
For.: Þórður Ragnarsson,
f. 22. jan. 1955 í Keflavík
Búsettur í Keflavík
og k.h. Guðbjörg Jónsdóttir,
f. 9. mars 1958 í Njarðvík
Búsett í Keflavík.
Barn þeirra:
a) Kristófer Árni, f. 18. febr. 1999.

7a Kristófer Árni Halldórsson,
f. 18. febr. 1999 í Keflavík.
Búsettur á Ásbrú.
[ORG; Þ2023;]
– K.
Emily Diná Fannarsdóttir de Sousa,
f. 11. sept. 2000
Búsett á Ásbrú.

6b Magni Freyr Guðmundsson,
f. 16. okt. 1978 í Keflavík.
Búsettur í Garði.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K.
Kristjana Vilborg Þorvaldsdóttir,
f. 8. jan. 1981 í Keflavík.
Búsett í Garði.
For.: Þorvaldur Kjartansson,
f. 21. nóv. 1953 á Bjarmalandi í Garði
og k.h. Jóhanna Svanlaug Sigurvinsdóttir,
f. 25. apríl 1954 í Reykjavík
Börn þeirra:
a) Nökkvi Steinn, f. 3. okt. 2007,
b) Hrafnhildur Helga, f. 15. maí 2009.

7a Nökkvi Steinn Magnason,
f. 3. okt. 2007 í Keflavík.
Búsettur í Garði.
[Þ2023;]

7b Hrafnhildur Helga Magnadóttir,
f. 15. maí 2009 í Keflavík.
Búsett í Garði.
[Þ2023;]

6c Linda Guðmundsdóttir,
f. 21. okt. 1981 í Keflavík.
Búsett í Þurranesi, Dal.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
Barn hennar:
a) Hulda Sophia, f. 11. des. 2013.

7a Hulda Sophia Loloiboni,
F. 11. des. 2013
Búsett í Þurranesi, Dal.
[Þ2023;]

6d Ólafur Örn Guðmundsson,
f. 10. apríl 1990 í Keflavík.
Búsettur á Akureyri.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (óg.),
Sóley Ösp Sverrisdóttir,
f. 2. okt. 1997 á Sauðárkróki,
Búsett á Akureyri.
For.: Sverrir Magnús Kjartansson,
f. 31. júlí 1953 í Reykjavik.
Stýrimaður búsettur í Innri-Njarðvík
og k.h. Guðríður Hansdóttir,
f. 3. jan. 1958 í Reykjavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
Barn þeirra:
a) Andrea Ýr, f. 2. okt. 1997.

7a Andrea Ýr Ólafsdóttir,
f. 9. jan. 2021 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
[Þ2023;]

6e Guðmundur Jökull Guðmundsson,
f. 13. okt. 1993 í Keflavík.
Búsettur á Akureyri.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5e Sólveig Jónsdóttir,
f. 23. sept. 1958 í Keflavík,
d. 12. des. 2019.
Búsett í Höfnum.
[Iðnmtal Suð., 256; Mbl. 15/9/20; Þ2023;]
– M. des. 1979,
Kristinn Sigurður Gunnarsson,
f. 12. jan. 1955 í Reykjavík,
d. 14. mars 2018.
Sjómaður í Garði.
For.: Gunnar Hörður Garðarsson,
f. 24. mars 1932 á Sauðárkróki,
d. 4. sept. 2018.
Lögreglumaður, skipstjóri og útgerðarmaður í Garði, Gerðahr., Gull.
og k.h. Ingibjörg Kristinsdóttir,
f. 23. okt. 1933 í Reykjavík,
d. 15. júní 2010.
Búsett í Garði.
Börn þeirra:
a) Ingibjörg Jóna, f. 18. okt. 1978,
b) Jón Gunnar, f. 5. des. 1979,
c) Kristín Ásta, f. 5. ágúst 1984,
d) Soffía Ósk, f. 11. okt. 1992.

6a Ingibjörg Jóna Kristinsdóttir,
f. 18. okt. 1978 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– Barnsfaðir
Kári Reyr Jónsson Beck,
f. 30. júlí 1975 í Reykjavík,
Knattpyrnumaður og þjálfari á Búðum í Fáskrúðsfirði, síðar búsettur í Þýskalandi.
For.: Jón Bernharð Kárason,
f. 20. des. 1957 á Fáskrúðsfirði.
Sjómaður búsettur á Fáskrúðsfirði
og Þórunn Linda Óskarsdóttir Beck,
f. 14. okt. 1958 á Egilsstöðum,
Búsett á Fáskrúðsfirði.
Barn þeirra:
a) Aþena Elfur, f. 19. febr. 1998,
b) Guðbjartur, f. 19. febr. 1998.
– M. (óg.)
Þórarinn Ægir Guðmundsson,
f. 6. apríl 1974 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjanesbæ.
For.: Guðmundur Stefánsson,
f. 10. apríl 1952 í Reykjavík.
Landbúnaðarhagfræðingur búsettur í Kópavogi
og k.h. Hafdís Jónsdóttir,
f. 9. nóv. 1950 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
c) Sóldís Embla, f. 28. júlí 2006,
d) Áróra Elna, f. 23. febr. 2009,
e) Bergþór Esra, f. 23. okt. 2014.

7a Aþena Elfur Ingibjargardóttir,
f. 19. febr. 1998 Reykjavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

7b Guðbjartur Ingibjargarson,
f. 19. febr. 1998 í Reykjavík.
d. 19. febr. 1998 – fæddur andvana.

7c Sóldís Embla Ingibjargardóttir,
f. 28. júlí 2006 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

7d Áróra Elna Ingibjargardóttir,
f. 23. febr. 2009 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

7e Bergþór Esra Þórarinsson,
f. 23. okt. 2014 í Keflavík.
Búsettur í Keflavík.
[Þ2023;]

6b Jón Gunnar Kristinsson,
f. 5. des. 1979 í Keflavík.
[Munnl.heim.(SI)]
– K. (óg., slitu samvistir),
Sigfríð Sjöfn Magnúsdóttir,
f. 9. júlí 1986 í Reykjavík.
Búsett á Ásbrú.
For.: Magnús Jóhannsson,
f. 30. júní 1959 í Hafnarfirði,
d. 4. júní 2001
og k.h. (óg.) Þorbjörg Samsonardóttir,
f. 13. maí 1961.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Kristinn Arnar, f. 5. júní 2007,
b) Viktor Ingi, f. 15. des. 2010.

7a Kristinn Arnar Jónsson,
f. 5. júní 2007 í Keflavík.
Búsettur á Ásbrú.
[Þ2023;]

7b Viktor Ingi Jónsson,
f. 15. des. 2010 í Keflavík.
Búsettur á Ásbrú.
[Þ2023;]

6c Kristín Ásta Kristinsdóttir,
f. 5. ágúst 1984 í Keflavík.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
Barn hennar:
a) Sigurrós Aníta, f. 26. sept. 2001.
– M.
Colby Scott Fitzgerald,
f. 6. jan. 1980 í Bandaríkjunum.
Búsettur í Bandaríkjunum.
Barn þeirra:
b) Alexander Óðinn, f. 21. jan. 2011.

7a Sigurrós Aníta Einarsdóttir,
f. 26. sept. 2001.
Búsett í Hafnarfirði.
[ORG; Þ2023;]

7b Alexander Óðinn Fitzgerald,
f. 21. jan. 2011
Búsettur í Bandaríkjunum.
[Þ2023;]

6d Soffía Ósk Kristinsdóttir,
f. 11. okt. 1992 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. (skildu),
Gunnar Ingi Þorsteinsson,
f. 21. apríl 1991 í Keflavík.
Búsettur í Garði.
For.: Þorsteinn Kristinn Einarsson,
f. 26. des. 1962 í Garði.
Búsettur í Garði
og k.h. Kolbrún Edda Sigfúsdóttir,
f. 8. apríl 1960 í Reykjavík.
Tækniteiknari búsett í Garði.
Börn þeirra:
a) Hafþór Kristinn, f. 11. nóv. 2013,
b) Freyja Dís, f. 24. febr. 2016.

7a Hafþór Kristinn Gunnarsson,
f. 11. nóv. 2013 í Keflavík.
Búsettur í Keflavík.
[Þ2023;]

7b Freyja Dís Gunnarsdóttir,
f. 24. febr. 2016 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

5f Karen Heba Jónsdóttir,
f. 12. des. 1960 í Keflavík.
Búsett í Akurhúsum.
[Iðnmtal Suð., 256; Þ2023;]
– M. (skilin),
Jóhann Albert Garðarsson,
f. 27. maí 1953 í Reykjavík.
búsettur í Bandaríkjunum.
For.: Magnús Garðar Gíslason,
f. 12. mars 1934 í Keflavík,
d. 20. júlí 2011.
Slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli
og k.h. Kristín Erla Albertsdóttir,
f. 28. mars 1935 í Reykjavík.
Starfsmaður Flugleiða í Keflavík, síðar búsett í Garði
Barn þeirra:
a) Anna Soffía, f. 23. sept. 1978.
– M.
Vilhjálmur Steinar Einarsson,
f. 7. mars 1961 í Keflavík,
verkamaður í Garði, Gerðahr.
For.: Aðalsteinn Einar Daníelsson,
f. 6. sept. 1927 á Ísafirði,
d. 8. maí 2001.
Vélstjóri og skipstjóri búsettur í Keflavík
og k.h. Karítas Hallbera Halldórsdóttir,
f. 12. sept. 1928 í Vörum í Garði,
d. 27. Sept. 2014.
Búsett í Keflavík.
Börn þeirra:
b) Eva Rut, f. 12. sept. 1983,
c) Björn Bergmann, f. 7. des. 1985,
d) Brynja Lind, f. 19. des. 1986,
e) Einar Karl, f. 27. sept. 1988.

6a Anna Soffía Ryan,
f. 23. sept. 1978 í Keflavík.
Búsett í Suðurnesjabæ.
[Munnl.heim.(SI)]
Börn hennar:
a) William Patrik, f. 12. jan, 2006,
b) Thorarinn Edward, f. 4. okt. 2007.
– M. (óg.),
Helgi Birgir Þórisson,
f. 31. júlí 1975 í Reykjavík.
Lögreglumaður búsettur í Suðurnesjabæ.
For.: Þórir Jóhann Ólafsson,
f. 27. jan. 1944 í Hafnarfirði.
Búsettur í Keflavík
og k.h. María Sjöfn Helgadóttir,
f. 31. jan. 1946 í Hafnarfirði.
Búsett í Suðurnesjabæ.

7a William Patrik Ryan,
f. 12. jan. 2006.
Búsettur í Suðurnesjabæ.
[Þ2023;]

7b Thorarinn Edward Ryan,
f. 4. okt. 2007.
Búsettur í Suðurnesjabæ.
[Þ2023;]

6b Eva Rut Vilhjálmsdóttir,
f. 12. sept. 1983 í Keflavík.
Búsett í Garði.
[Húsaf., 2:369; Þ2023;]
– M. (óg.),
Guðmundur Björgvin Jónsson,
f. 19. júlí 1983 í Reykjavík.
Búsettur í Garði.
For.: Jón G. Guðmundsson,
f. 8. júlí 1949 í Gull.,
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Hrönn Bergsdóttir,
f. 14. febr. 1949 í Sandgerði.
Búsett í Garði.
Börn þeirra:
a) Heba Lind, f. 4. okt. 2006,
b) Jón Grétar, f. 26. nóv. 2009.

7a Heba Lind Guðmundsdóttir,
f. 4. okt. 2006 í Keflavík,
Búsett í Suðurnesjabæ.
[Þ2023;]

7b Jón Grétar Guðmundsson,
f. 26. nov. 2009 í Keflavík.
Búsettur í Suðurnesjabæ.
[Þ2023;]

6c Björn Bergmann Vilhjálmsson,
f. 7. des. 1985 í Keflavík.
Búsettur í Garði.
[Húsaf., 2:369; Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Berglind Ægisdóttir,
f. 7. júní 1990 í Keflavík.
Búsett í Garði.
For.: Ægir Frímannsson,
f. 9. jan. 1952 á Hofsósi.
Sjómaður og útgerðarmaður búsettur í Garði
og k.h. Valdís Sigríður Sigurbjörnsdóttir,
f. 1. júlí 1953 í Reykjavík.
Búsett í Garði.
Börn þeirra:
a) Emelía Sólbjört, f. 17. júlí 2014,
b) Dagbjört Lilja, f. 17. júlí 2014.

7a Emelía Sólbjört Björnsdóttir,
f. 17. júlí 2014 í Keflavík.
Búsett í Garði.
[Þ2023;]

7b Dagbjört Lilja Björnsdóttir,
f. 17. júlí 2014 í Keflavík.
Búsett í Garði.
[Þ2023;]

6d Brynja Lind Vilhjálmsdóttir,
f. 19. des. 1986 í Keflavík.
Búsett i Keflavík.
[Húsaf., 2:369; Þ2023;]
– M.
Baldvin Þór Bergþórsson
f. 21. nóv. 1984 í Keflavík.
Búsettur í Keflavík.
For.: Bergþór Baldvinsson,
f. 3. maí 1960 í Keflavík.
Forstjóri búsettur í Keflavík
og k.h. Bryndís Arnþórsdóttir,
f. 2. maí 1961 í Reykjavík.
Búsett í Keflavík.
Börn þeirra:
a) Berglind Elma, f. 24. maí 2006,
b) Kristrún Ýr, f. 27. jan. 2010,
c) Bergdís Karen, f. 26. febr. 2017.

7a Berglind Elma Baldvinsdóttir,
f. 24. maí 2006 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

7b Kristrún Ýr Baldvinsdóttir,
f. 27. jan. 2010 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

7c Bergdís Karen Baldvinsdóttir,
f. 26. febr. 2017 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

6e Einar Karl Vilhjálmsson,
f. 27. sept. 1988 í Keflavík.
Búsettur í Garði.
[Húsaf., 2:369; Þ2023;]
– K. (óg.),
Sylvía Sigurgeirsdóttir,
f. 6. maí 1993 í Keflavík.
Búsett í Garði.
For.: Sigurgeir Þór Svavarsson,
f. 30. jan. 1963 í Keflavík.
Bifreiðarstjóri búsettur í Garði
og k.h. Bryndís Rúnarsdóttir,
f. 10. des. 1966 í Reykjavík,
Búsett í Garði.
Börn þeirra:
a) Vilhjálmur Steinar, f. 25. des. 2015,
b) Hjörtur Logi, f. 23. okt. 2018.

7a Vilhjálmur Steinar Einarsson,
f. 25. des. 2015 í Keflavík.
Búsettur í Garði.
[Þ2023;]

7b Hjörtur Logi Einarsson,
f. 23. okt. 2018 í Keflavík.
Búsettur í Garði.
[Þ2023;]

5g Dagný Þórunn Jónsdóttir,
f. 1. jan. 1964 í Keflavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Iðnmtal Suð., 256; Þ2023;]
– K. (óg.),
Derrick Jameson,
f. 3. apríl 1967.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
Barn þeirra:
a) Isaac Þór, f. 4. júní 1997.

6a Isaac Þór Derrick Jameson,
f. 4. júní 1997 í Keflavík.
Búsettur í´Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]

5h Halldóra Vala Jónsdóttir,
f. 21. mars 1968 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Iðnmtal Suð., 256; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Viðar Halldórsson,
f. 22. ágúst 1970 í Reykjavík.
Íþróttafræðingur búsettur í Garðabæ
For.: Halldór Kjartansson,
f. 1. júlí 1942 í Reykjavík.
d. 28. maí 2001.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Ólöf Sigríður Stefánsdóttir,
f. 15. okt. 1942 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra
a) Alexander Fenrir, f. 15. des. 1988.
– M. (óg.)
Bjarni Ellert Ísleifsson,
f. 17. apríl 1972 í Reykjavík.
Vélstjóri í Keflavík.
For.: Ísleifur Júlíus Sigurðsson,
f. 13. jan. 1935 í Hafnarfirði,
d. 19. júlí 1998.
Vélstjóri í Reykjavík
og Kolbrún Gunnlaugsdóttir,
f. 20. sept. 1939 í Reykjavík.
Búsett í Innri-Njarðvíkl
Börn þeirra:
b) Ísleifur Elí, f. 21. maí 1995,
c) Hafþór Logi, f. 20. maí 1999.

6c Alexander Fenrir Viðarsson,
f. 15. des. 1988 í Keflavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Munnl.heim.(SI); Vélstj., 1:257; Þ2023;]

6b Ísleifur Elí Bjarnason,
f. 21. maí 1995 í Keflavík.
Búsettur á Ásbrú.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6c Hafþór Logi Bjarnason,
f. 20. maí 1999 í Keflavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík
[Þ2023;]

5i Ragnheiður Elfa Jónsdóttir,
f. 10. ágúst 1969 í Keflavík.
Búsett í Noregi.
[Iðnmtal Suð., 256; Þ2023;]
~ M.
Marco Georgiev Mintchev,
f. 7. maí 1970.
Búsettur í Noregi.
Börn þeirra:
a) Liliana Marsibil, f. 2. jan. 1996,
b) Georgi Aron, f. 28. maí 2001,
c) Constantine Hrafn, 23. apríl 2009.

6a Liliana Marsibil Marcosson Mintcheva,
f. 2. jan. 1996 í Noregi.
Búsett í Noregi
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Georgi Aron Marcosson Mintchev,
f. 28. maí 2001 í Noregi,
Búsett í Noregi
[Þ2023;]

6c Constantine Hrafn Marcosson Mintchev,
f. 23. apríl 2009 í Noregi.
Búsettur í Noregi.
[Þ2023;]

4b Þórhallur Bergmann Björnsson,
f. 20. maí 1931 á Akranesi.
Húsasmiður búsettur á Akranesi.
[Mbl. 16/4/96,15/9/20; Ak., 4:360; Sjúkral., 1:224; Zoëga, 278; Þ2023;]
– K.
Inga Helgadóttir,
f. 1. apríl 1931 á Siglufirði,
Afgreiðslumaður búsett á Akranesi.
For.: Helgi Sigfússon,
f. 28. júlí 1904 á Siglufirði,
d. 3. nóv. 1933 – fórst með vb. Fram frá Dalvík.
Sjómaður búsettur á Siglufirði
og Klara Valdís Jónsdóttir,
f. 14. júní 1906 á Siglufirði,
d. 12. júní 1969.
Síðast búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Klara Valdís, f. 21. ágúst 1955,
b) Björn Bergmann, f. 11. júlí 1956,
c) Ingþór Bergmann, f. 8. maí 1973.

5a Klara Valdís Þórhallsdóttir,
f. 21. ágúst 1955 á Siglufirði,
skrifstofumaður.
[Ak., 3:144; Þ2023;]
– M. 20. febr. 1982,
Vigfús Pálsson,
f. 26. des. 1955 í Reykjavík.
Skrifstofumaður.
For.: Páll Zóphoníasson,
f. 31. ágúst 1933 á Barðastöðum, Loðmundarfjarðarhr., N-Múl.,
d. 26. jan. 2019.
Rennismiður á Seltjarnarnesi, síðar búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Alda Jóna Vigfúsdóttir,
f. 7. febr. 1935 á Húsatóftum, Skeiðahr., Árn.
Búsett á Seltjarnarnesi.
Börn þeirra:
a) Baldvin, f. 27. júlí 1983,
b) Bryndís, f. 28. apríl 1986.

6a Baldvin Vigfússon,
f. 27. júlí 1983 í Reykjavík.
Búsettur á Akureyri
[Munnl.heim.(SI); Þ2019;]
– K.
Linda Skarphéðinsdóttir,
f. 29. ágúst 1982 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
For.: Skarphéðinn Sigtryggsson,
f. 27. mars 1957 í Göngustaðakoti, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
Búsettur á Akureyri
og k.h. Hildur Ingólfsdóttir,
f. 8. apríl 1960 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
a) Ísabella Líf, f. 4. sept. 2014,
b) Líam Thor, f. 23. maí 2017.

7a Ísabella Líf Baldvinsdóttir,
f. 4. sept. 2014 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
[Þ2023;]

7b Líam Thor Baldvinsson,
f. 23. maí 2017 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri.
[Þ2023;]

6b Brjánn Vigfússon,
f. 28. apríl 1986 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5b Björn Bergmann Þórhallsson,
f. 11. júlí 1956 á Akranesi,
Húsasmiður búsettur á Akranesi
[Ak., 1:194.]
– K.
Sigríður Margrét Sigurðardóttir,
f. 13. nóv. 1946 á Læk í Holtum.
Bifreiðarstjóri búsett á Akranesi.
For.: Sigurður Karl Sigfússon,
f. 17. apríl 1924 í Reykjavík,
d. 2. maí 2016.
Matsveinn, síðast verkstjóri í Heimaskaga, búsettur á Akranesi
og k.h. Vigdís Magnúsdóttir,
f. 2. sept. 1925 í Litla-Fellsaxlarkoti, Skilmannahr., Borg.,
d. 23. des. 1997.
Búsett á Akranesi.

5c Ingþór Bergmann Þórhallsson,
f. 8. maí 1973 á Akranesi.
Pípulagningamaður búsettur á Akranesi.
[Ak., 4:360; Munnl.heim.(IBÞ); Sjúkral., 1:334; Zoëga, 278; Þ2023;]
– K. (óg.)
Jóhanna Sigurvinsdóttir,
f. 29. júlí 1970 á Akranesi.
Sjúkraliði búsett á Akranesi.
For.: Sigurvin Gunnar Sigurjónsson,
f. 12. okt. 1946 á Ísafirði.
Prentari búsettur á Akranesi
og k.h. Guðlaug Sigríður Ólafsdóttir,
f. 4. nóv. 1949 í Reykjavík,
Leikskólakennari búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Bergþóra, f. 19. júní 1996,
b) Eyrún, f. 27. apríl 1999,
c) Orri Bergmann, f. 11. ágúst 2005.

6a Bergþóra Ingþórsdóttir,
f. 19. júní 1996 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Eyrún Ingþórsdóttir,
f. 27. apríl 1999 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Munnl.heim.(IBÞ); Þ2023;]

6c Orri Bergmann Ingþórsson,
f. 11. ágúst 2005 á Akranesi,
Búsettur á Akranesi.
[Munnl.heim.(IBÞ); Þ2023;]

4c Ólína Björnsdóttir,
f. 23. sept. 1934 á Skagaströnd,
Búsett í Keflavík.
[Mbl. 16/4/96; Iðnmtal Suð., 287; Ak., 3:344; Þ2023;]
– M. 23. okt. 1958,
Kristinn Valgeir Gunnlaugsson,
f. 12. júlí 1934 á Akranesi,
d. 10. júní 2001.
Lærði húsasmíðar 1955 hjá Andrési Árnasyni á Akranesi, skipasmíðar hjá Þorgeiri og Ellert, Akranesi 1960-65. Vann við húsasmíðar 1955-60 og skipasmíðar 1960-71 á Akranesi. Verkstjóri hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf. síðan 1971.
For.: Gunnlaugur Gunnlaugsson,
f. 4. sept. 1900 í Skógsmúla, Miðdölum, Dal.,
d. 22. febr. 1982
og Sigurjóna Kristín Daníelína Sigurðardóttir,
f. 4. maí 1904 í Steinhólum, Grunnavík, N.Ís.
d. 4. okt. 1984.
Börn þeirra:
a) Sigurlaug, f. 22. febr. 1956,
b) Valur Bergmann, f. 25. júlí 1960,
c) Björn Bergmann, f. 15. apríl 1968.

5a Sigurlaug Kristinsdóttir,
f. 22. febr. 1956 á Akranesi.
Skrifstofustúlka búsett í Keflavík.
[Iðnmtal Suð., 287.]
– M. (óg.)
Guðmundur Steinar Jóhannsson,
f. 31. maí 1952 í Reykjavík.
Búsettur í Keflavík.
For.: Jóhann Kristinn Guðmundsson,
f. 27. ágúst 1909 í Keflavík.
d. 18. okt. 1995.
Síðast búsettur í Reykjavík
og Guðrún Jónsdóttir,
f. 28. apríl 1920 í Flekkuvík, Vatnsleysustrandarhr., Gull.
d. 14. febr. 2006.
Börn þeirra:
a) Jóhann Kristinn, f. 4. des. 1974,
b) Guðmundur, f. 20. okt. 1979.

6a Jóhann Kristinn Steinarsson,
f. 4. des. 1974 í Keflavík.
Búsettur í Keflavík.
[Ak., 4:139; Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Ágústa Jóna Heiðdal,
f. 5. sept. 1981 á Sauðárkróki.
Móðir: Kristrún Sigurðardóttir,
f. 24. okt. 1954 á Sauðárkróki.
Búsett á Sauðárkróki.
– K.
Íris Dröfn Halldórsdóttir,
f. 12. des. 1975 í Reykjavík.
Búsett í Keflavík.
For.: Halldór Björgvin Gunnlaugsson,
f. 3. nóv. 1951 á Akranesi.
Búsettur í Innri-Njarðvík
og k.h. Borgný Samúelsdóttir,
f. 20. des. 1954 í Mýr., V-Ís.,
Búsett í Innri-Njarðvík.
Börn þeirra:
a) Andrea Ísold, f. 25. apríl 2011,
b) Ástrós Tekla, f. 13. nóv. 2013.

7a Andrea Ísold Jóhannsdóttir,
f. 25. apríl 2011 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

7b Ástrós Tekla Jóhannsdóttir,
f. 13. nóv. 2013 í Keflavík.
Búsett í Keflavík
[Þ2023;]

6b Guðmundur Steinarsson,
f. 20. okt. 1979 í Keflavík.
Fjarskiptatæknir búsettur í Keflavík.
[Ak., 4:139; Þ2023;]
– K.
Anna Pála Magnúsdóttir,
f. 13. apríl 1979 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
For.: Magnús Steinar Sigmarsson,
23. des. 1947 á Siglufirði
Stýrimaður í Keflavík
og k.h. Helga Sveinsdóttir,
f. 15. april 1958 í Keflavík.
Búsettur í Keflavík.
Barn þeirra:
a) Guðni Ívar, f. 1. mars 2000,
b) Jóhann Gauti, f. 1. des. 2008.

7a Guðni Ívar Guðmundsson,
f. 1. mars 2000 í Keflavík.
Búsettur i Keflavík.
[Þ2023;]

7b Jóhann Gauti Guðmundsson,
f. 1. des. 2008 í Keflavík.
Búsettur í í Keflavík.
[Þ2023;]

5b Valur Bergmann Kristinsson,
f. 25. júlí 1960 á Akranesi.
Tollvörður búsettur í Innri-Njarðvík.
[Iðnmtal Suð., 287; Ak., 4:283; Kef., 1:392; Þ2023:]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir,
f. 9. apríl 1960 í Keflavík,
Málfríður heitir hún ranglega í Ak.
For.: Finnur Skarphéðinn Njálsson,
f. 1. okt. 1938 á Siglufirði,
d. 6. apríl 2004.
Lögregluvarðstjóri í Reykjavík, búsettur í Keflavík
og Anna Margrét Jónsdóttir,
f. 27. jan. 1938 í Neskaupstað,
Búsett í Innri-Njarðvík.
Barn þeirra:
a) Rakel, f. 8. mars 1977.
– K. (óg.)
Ásdís Ýr Jakobsdóttir,
f. 15. júlí 1963 í Reykjavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
For.: Jakob Árnason,
f. 4. júlí 1926 í Bræðratungu, Stokkseyri, Árn.,
d. 17. ágúst 2020.
Húsasmiður búsettur í Keflavík
og k.h. Jóhanna Kristinsdóttir,
f. 11. okt. 1929 í Keflavík,
d. 21. jan. 2013
Búsett í Keflavík.
Barn þeirra:
b) Arnar Freyr, f. 3. apríl 1992.

6a Rakel Valsdóttir,
f. 8. mars 1977 í Keflavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Ak., 4:283; Þ2023;]
– M. (skildu),
Jón Oddur Guðmundsson,
f. 11. ágúst 1974 á Ísafirði.
For.: Guðmundur Jónsson,
f. 20. sept. 1935 á Seyðisfirði,
Skrifstofumaður búsettur á Stokkseyri
og k.h. (skildu) Lára Guðbjörg Oddsdóttir,
f. 12. okt. 1944 á Ísafirði.
Guðfræðingur búsett í Innri-Njarðvík.
Barn þeirra:
a) Birta Dröfn, f. 30. júlí 1996
b) Eyþór, f. 22. febr. 2003.
– M. (óg.),
Helgi Magnús Hilmarsson,
f. 23. sept. 1972 í Keflavík.
Búsettur i Innri-Njarðvík.
For.: Hilmar Kristinn Magnússon,
f. 31. maí 1949 í Keflavík.
Útgerðarmaður búsettur í Keflavík
og k.h. Jórunn Jóna Garðarsdóttir,
f. 1. des. 1951 í Reykjavík.
Röntgentæknir búsett í Keflavík.

7a Birta Dröfn Jónsdóttir,
f. 30. júlí 1996 í Keflavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

7b Eyþór Jónsson,
f. 22. febr. 2003 í Keflavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Mbl. 16/4/04; Þ2023;]

6b Arnar Freyr Valsson,
f. 3. apríl 1992 í Keflavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]

5c Björn Bergmann Kristinsson,
f. 15. apríl 1968 á Akranesi.
Búsettur í Keflavík.
[Iðnmtal Suð., 287; Þ2023;]
– K.
Berglind Stefánsdóttir,
f. 7. apríl 1969 á Sauðárkróki.
Búsett í Keflavík.
Móðir: Svava Svavarsdóttir,
f. 14. sept. 1950 í Skagafirði,
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ólína Ýr, f. 2. okt. 1991,
b) Brynjar Bergmann, f. 1. júlí 1998.

6a Ólína Ýr Björnsdóttir,
f. 2. okt. 1991 í Keflavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M., (óg.),
Gunnbjörn Ólafsson,
f. 28. júní 1992 á Akranesi.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
For.: Ólafur Helgi Gunnbjörnsson,
f. 25. sept. 1966 í Reykjavík
Búsettur í Keflavík
og k.h. Gestrún Sveinsdóttir,
f. 22. apríl 1963 á Akranesi,
d. 1. okt. 2014.
Búsett í Keflavík..
Barn þeirra:
a) Rúna Lind, f. 14. júní 2021.

7a Rúna Lind Gunnbjörnsdóttir,
f. 14. júní 2021 í Keflavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]

6b Brynjar Bergmann Björnsson,
f. 1. júlí 1998 í Keflavík.
Búsettur í Keflavík.
[Þ2023;]

3c Jón Guðmundsson,
f. 30. apríl 1909,
d. 1910.
[Mbl. 16/4/96; Ak. 2:281.]

3d Guðbjartur Guðmundsson,
f. 29. júní 1911 á Þingeyri,
d. 16. nóv. 1953 – drukknaði.
Sjómaður í Hafnarfirði. Drukknaði 42 ára gamall.
[Mbl. 16/4/96; Ak., 2:281; Vélstj., 3:1011.]
– K.
Gyða Hildigunnur Helgadóttir,
f. 17. sept. 1914 í Hafnarfirði,
d. 10. júlí 1995.
For.: Helgi Guðmundsson,
f. 2. júní 1877 í Hafnarfirði,
d. 5. maí 1956.
Sjómaður í Ásbúð í Hafnarfirði
og k.h. Guðrún Þórarinsdóttir,
f. 21. nóv. 1873 í Fornaseli, Álftaneshr., Mýr.,
d. 1. apríl 1955.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Bára Hildur, f. 8. júní 1938,
b) Sigríður Sjöfn, f. 25. sept. 1941,
c) Guðný Dröfn, f. 3. ágúst 1944,
d) Guðrún Helga, f. 21. maí 1946,
e) Guðmundur, f. 1. sept. 1952.

4a Bára Hildur Guðbjartsdóttir,
f. 8. júní 1938 í Hafnarfirði.
Búsett erlendis.
[Munnl.heim.(SI); Lækn., 1:272; Þ2023;]
– M. 26. des. 1957,
Gissur Grétar Þóroddsson,
f. 1. febr. 1936 í Hafnarfirði.
Bólstrari í Hafnarfirði, síðar búsettur erlendis.
For.: Þóroddur Gissurarson,
f. 7. maí 1896 í Gljúfurholti í Ölfusi,
d. 10. apríl 1974.
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Guðbjörg Elísabet Einarsdóttir,
f. 1. okt. 1896,
d. 5. mars 1952.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Guðbjartur Grétar, f. 1. des. 1954,
b) Þóroddur, f. 3. júní 1957,
c) Guðbjörg Elísabet, f. 18. nóv. 1958,
d) Helgi, f. 24. ágúst 1960,
e) Gyða, f. 9. okt. 1962,
f) Róbert, f. 6. júlí 1970.

5a Guðbjartur Grétar Gissurarson,
f. 1. des. 1954 í Hafnarfirði.
Húsasmíðameistari búsettur á Patreksfirði.
[Munnl.heim.(SI); Lækn., 1:272; Þ2023;]
– K. (skilin),
Stefanía María Aradóttir,
f. 29. apríl 1953 í Neskaupstað.
Rekur saumastofu í Reykjavík.
For.: Ari Magnús Sigurberg Bergþórsson,
f. 9. sept. 1913 í Neskaupstað.
d. 26. jan. 1986.
Skipstjóri og síðar netagerðarmaður í Neskaupstað
og Guðlaug Ingibjörg Aðalsteinsdóttir,
f. 19. ágúst 1925 á Vaðbrekku, Jökuldalshr., S-Múl.
d. 27. des. 1991.
Börn þeirra:
a) Katrín María, f. 23. nóv. 1977,
b) Inga Bára, f. 14. jan. 1981,
c) Bergdís Arna, f. 17. júlí 1988.
– K.
Þorgerður Einarsdóttir,
f. 4. okt. 1954 í Reykjavík.
Búsett á Patreksfirði.
For.: Einar Einarsson,
f. 3. ágúst 1934,
d. 5. sept. 1957 á Sauðárkróki.
Nýfluttur á Sauðárkrók er hann lést
og k.h. (óg.), Flóra Björg Aðalsteinsdóttir,
f. 5. des. 1933 í Reykjavík,
d. 6. febr. 2022.
Búsett í Reykjavík.

6a Katrín María Guðbjartsdóttir,
f. 23. nóv. 1977 í Ástralíu.
Búsett í Svíþjóð.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K.
Ingvi Steinar Smárason,
f. 17. maí 1977 í Reykjavík
For.: Smári Ragnarsson,
f. 19. maí 1958 í Keflavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Freyja Torfadóttir,
f. 22. apríl 1961 í Reykjavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
Börn þeirra:
a) Apríl Dögg, f. 7. ágúst 2005,
b) Elisabeth Maria, f. 27. mars 2008,
c) Emilia Lif, f. 7. okt. 2010,
d) Joseph Daniel, f. 5. nóv. 2015.

7a Apríl Dögg Ingvadóttir,
f. 7. ágúst 2005 í Reykjavik.
Búsett í Svíþjóð.
[Þ2023;]

7b Elisabeth María Ingvadóttir,
f. 27. mars 2008
Búsett í Svíþjóð.
[Þ2023;]

7c Emilia Lif Ingvadóttir,
f. 7. okt. 2010
Búsett í Svíþjóð.
[Þ20232;]

7c Joseph Daniel Ingvason,
f. 5. nóv. 2015 í Svíþjóð.
Búsettur í Svíþjóð.
[Þ2023;]

6b Inga Bára Guðbjartsdóttir,
f. 14. jan. 1981 í Ástralíu.
Búsett á Patreksfirði.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
~ M. (óg., slitu samvistir),
Björn Birgisson,
f. 25. júlí 1981 í Reykjavík.
For.: Birgir Vigfússon,
f. 15. nóv. 1957 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi
og k.h. (skildu) Ágústa Karlsdóttir,
f. 14. nóv. 1956 í Keflavík.
Búsett í Reykjavík.
– M.
Árni Halldór Jónsson,
f. 3. nóv. 1985 á Patreksfirði.
Búsettur á Patreksfirði.
For.: Jón Bessi Árnason,
f. 3. mars 1956 á Patreksfirði
Skipstjóri búsettur á Patreksfirði
og k.h. Guðrún Jóna Gísladóttir,
f. 15. sept. 1957 á Patreksfirði.
Búsett á Patreksfirði
Barn þeirra:
a) Alexandra Hope, f. f. 10. febr. 2022.

7a Alexandra Hope Árnadóttir,
f. 10. febr. 2022.
Búsett á Patreksfirði.
[Þ2023;]

6c Bergdís Arna Guðbjartsdóttir,
f. 17. júlí 1988 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Adam Steinn Guðmundsson,
f. 11. ágúst 1986 í Reykjavík,
d. 8. nóv. 2016.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Guðmundur Helgi Gústafsson,
f. 21. nóv. 1950 í Reykjavík.
Myndlistarmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Þorbjörg Steins Gestsdóttir,
f. 5. júlí 1955 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Daníel Steinn, f. 19. jan. 2015.
– M.
Gabríel Daði Gunnarsson,
f. 19. ágúst 1983 á Akranesi.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Gunnar Magnús Gunnarsson,
f. 24. okt. 1956 í Reykjavík
Kaupmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðrún Hafdís Eiríksdóttir,
f. 7. júní 1957 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Helena Dís, f. 3. febr. 2018.

7a Daníel Steinn Adamsson,
f. 19. jan. 2015 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Helena Dís Daðadóttir,
f. 3. febr. 2018 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Þóroddur Gissurarson,
f. 3. júní 1957 í Hafnarfirði,
d. 15. okt. 2020.
Búsettur á Akureyri.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Guðbjörg Þorvaldsdóttir,
f. 18. júlí 1959 í Neskaupstað.
Búsett á Akureyri.
For.: Þorvaldur Einarsson,
f. 16. ágúst 1919 á Ormstaðastekk á Neskaupstað,
d. 9. mars 2008 á Neskaupstað
og Rósa Sigríður Ólafsdóttir,
f. 15. sept. 1924 í Hestgerði í Suðursveit,
d. 18. febr. 2018.
Búsett í Neskaupstað.
Börn þeirra:
a) Þorvaldur, f. 2. ágúst 1977,
b) Gissur Freyr, f. 14. jan. 1980,
c) Sif, f. 2. okt. 1986,
d) Níels, f. 19. maí 1993.

6a Þorvaldur Þóroddsson,
f. 2. ágúst 1977 í Neskaupstað,
Búsettur á Akureyri.
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 14/3/08; Þ2023;]
– K.
Ólöf Ása Benediktsdóttir,
f. 30. jan. 1980 í Reykjavík.
Búsett á Akureyri.
For.: Benedikt Bragason,
f. 24. nóv. 1952 í Þing.,
Búsettur á Akureyri
og k.h. Guðrún Ólafía Sigurðardóttir,
f. 10. jan. 1957 í Vopnafirði.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Telma, f. 16. júní 2004,
b) Benedikt Már, f. 14. júní 2010.

7a Telma Þorvaldsdóttir,
f. 16. júní 2004.
Búsett á Akureyri.
[Mbl. 14/3/08; Þ2023;]

7b Benedikt Már Þorvaldsson,
f. 14. júní 2010.
Búsettur á Akureyri.
[Þ2023;]

6b Gissur Freyr Þóroddsson,
f. 14. jan. 1980 í Neskaupstað,
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 14/3/08; Þ2023;]
– K. (óg.)
Sigrún Hólm Þorleifsdóttir,
f. 21. okt. 1983 á Egilsstöðum.
Búsett á Egilsstöðum.
For.: Þórleifur Hólm Guðmundsson,
f. 6. des. 1957 á Egilsstöðum,
Búsettur á Egilsstöðum
og k.h. Guðrún Sigurðardóttir,
f. 14. sept. 1958 á Eskifirði.
Búsett á Egilsstöðum.
Börn þeirra:
a) Hilmir Hólm, f. 1. maí 2006,
b) Þórleifur Hólm, f. 2. okt. 2009.

7a Hilmir Hólm Gissurarson,
f. 1. maí 2006 á Egilsstöðum,
Búsettur á Egilsstöðum.
[Mbl. 14/3/08; Þ2023;]

7b Þórleifur Hólm Gissurarson,
f. 2. okt. 2009 á Egilsstöðum.
Búsettur á Egilsstöðum:
[Þ2023;]

6c Sif Þóroddsdóttir,
f. 2. okt. 1986 í Neskaupstað.
Búsett á Akureyri.
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 14/3/08; Þ2023;]
– M.
Daniel Sam Clarkson Harley,
f. 22. jan. 1987.
Búsettur á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Lana Sif, f. 16. apríl 2005,
b) Baldur Sam, f. 4. júní 2010,
c) Katla Robin, f. 14. okt. 2015.

7a Lana Sif Harley,
f. 16. apríl 2005.
Búsett á Akureyri.
[Mbl. 14/3/08; Þ2023;]

7b Baldur Sam Harley,
f. 4. júní 2010
Búsettur á Akureyri.
[Þ2023;]

7c Katla Robin Harley,
f. 14. okt. 2015
Búsett á Akureyri.
[Þ2023;]

6d Níels Þóroddsson,
f. 19. maí 1993 í Neskaupstað.
Búsettur á Akureyri.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5c Guðbjörg Elísabet Gissurardóttir,
f. 18. nóv. 1958 í Hafnarfirði.
Búsett í Ástralíu.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. 11. apríl 1982, (skildu),
Sveinþór Gilsson,
f. 12. maí 1958 í Neskausptað.
For.: Kristján Gils Sveinþórsson,
f. 2. ágúst 1934 í Neskaupstað,
d. 8. jan. 2016.
Kaupmaður búsettur í Neskaupstað
og Guðný Sigurðardóttir,
f. 21. mars 1936 í Neskaupstað,
d. 26. okt. 2022.
Búsett í Neskaupstað.
Börn þeirra:
a) Emilý Hildur, f. 12. júní 1983,
b) Kristján Gils, f. 8. maí 1986,
c) Benjamín Þór, f. 3. nóv. 1987.

6a Emilý Hildur Sveinþórsdóttir,
f. 12. júní 1983 í Vestmannaeyjum.
Búsett í Ástralíu.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Kristján Gils Kristjánsson,
f. 8. maí 1986.
Búsettur í Ástralíu.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6c Benjamín Þór Kristjánsson,
f. 3. nóv. 1987.
Búsettur í Ástralíu
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5d Helgi Gissurarson,
f. 24. ágúst 1960 í Hafnarfirði.
Búsettur á Hofi, Höfðaströnd.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Rósa Emilsdóttir,
f. 25. okt. 1973 í Reykjavík.
Búsett í Borgarnesi.
For.: Emil Brynjar Karlsson,
f. 4. jan. 1949 á Seyðisfirði,
d. 6. febr. 2016.
Húsgagnasmiður í Mosfellsbæ
og k.h. Sigrún Sigtryggsdóttir,
f. 3. maí 1949 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
a) Sigrún Rós, f. 6. nóv. 1996,
b) Gyða, f. 20. des. 1999.

6a Sigrún Rós Helgadóttir,
f. 6. nóv. 1996.
Búsett á Hofsósi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. (óg.),
Þorsteinn Björn Einarsson,
f. 28. júní 1996
Búsettur á Hofsósi.
For.: Einar Guðni Þorsteinsson,
f. 6. des. 1958 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal.
Búsettur í Vík í Mýrdal
og k.h. Petra Kristín Kristinsdóttir,
f. 16. apríl 1975 í Reykjavík.
Búsett í Vík í Mýrdal.

6b Gyða Helgadóttir,
f. 20. des. 1999.
Búsett í Borgarnesi.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Ólafur Axel Björnsson,
f. 26. febr. 1996 á Akranesi.
Búsettur í Borgarnesi.
For.: Björn Bjarki Þorsteinsson,
f. 4. júlí 1968 í Borgarnesi.
Búsettur í Búðardal
og k.h. Guðrún Ólafsdóttir,
f. 2. mars 1969 á Akranesi.
Búsett í Búðardal.
Barn þeirra:
a) Helga Laufey, f. 10. okt. 2021.

7a Helga Laufey Ólafsdóttir,
f. 10. okt. 2021 á Akranesi.
Búsett i Borgarnesi.
[Þ2023;]

5e Gyða Gissurardóttir,
f. 9. okt. 1962 í Hafnarfirði.
Búsett í Ástralíu.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. 3. júní 1984,
Sigurður Helgi Ármannsson,
f. 15. sept. 1961 á Sauðárkróki.
Búsettur í Ástralíu.
For.: Ármann Örn Magnússon,
f. 14. jan. 1941 í S-Múl.
Veghefilsstjóri búsettur á Egilsstöðum
og Þórdís Sigurðardóttir,
f. 21. sept. 1941 í Skag.
Búsett á Egilsstöðum.
Börn þeirra:
a) Michael Helgi, f. 2. júní 1990,
b) Linda Bára, f. 18. sept. 1996.

6a Michael Helgi Sigurðsson,
f. 2. júní 1990 í Ástralíu.
Búsettur í Ástralíu.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Linda Bára Ármannsson,
f. 18. sept. 1996 í Ástralíu.
Búsett í Ástralíu.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5f Róbert Gissurarson,
f. 6. júlí 1970 í Hafnarfirði.
Finn ekki konu og börn.
[Munnl.heim.(SI)]
– K. 15. apríl 1995, (skildu),
Michelle Thoroddsson,
f. 11. nóv. 1966.
Búsett í Ástralíu.
Börn þeirra:
a) Loe, f. 7. okt. 1993,
b) Emma Kay, f. 23. sept. 1996.

6a Loe Thoroddsson,
f. 7. okt. 1993.
Búsett í Ástralíu.
[Munnl.heim.(SI)]

6b Emma Kay Thoroddsson,
f. 23. sept. 1996.
Búsett í Ástralíu.
[Munnl.heim.(SI)]

4b Sigríður Sjöfn Guðbjartsdóttir,
f. 25. sept. 1941 í Hafnarfirði.
d. 11. júní 2021.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. 25. mars 1967,
Magni Kristjánsson,
f. 25. ágúst 1942 í Neskaupstað.
Skipstjóri í Neskaupstað, síðar búsettur í Kópavogi.
For.: Kristján Jónsson,
f. 1. maí 1923 í Neskaupstað,
d. 23. mars 1990.
Búsettur í Neskaupstað
og k.h. Sigurbjörg Marteinsdóttir,
f. 22. apríl 1924 í Neskaupstað,
d. 9. des. 2001.
Búsett í Neskaupstað.
Börn þeirra:
a) Guðbjartur, f. 21. júlí 1968,
b) Bryndís, f. 25. maí 1971.

5a Guðbjartur Magnason,
f. 21. júlí 1968 í Neskaupstað.
d. 17. nóv. 1993.
Búsettur í Neskaupstað.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5b Bryndís Magnadóttir Munka,
f. 25. maí 1971 í Neskaupstað.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
Börn hennar:
a) Breki Leónard, f. 25. mars 2005,
b) Lucien Loki, f. 25. mars 2005.
– M. (óg., slitu samvistir),
Skúli Rúnar Jónsson,
f. 22. maí 1974 á Höfn í Hornafirði.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Jón Ingi Björnsson,
f. 4. febr. 1937 í Hafrafellstungu,
lögregluþjónn á Höfn
og k.h. Nanna Lára Karlsdóttir,
f. 31. maí 1936 á Höfn,
Búsett á Höfn.
– M. (óg.),
Magnús Blöndal,
f. 6. apríl 1967 í Reykjavík.
Búsettur i Reykjavík.
For.: Jónas Blöndal,
f. 1. sept. 1942 á Siglufirði,
d. 19. júní 2021.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Sigríður Erla Blöndal,
f. 29. ágúst 1946 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.

6a Breki Leónard Munka,
f. 25. mars 2005
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Lucien Loki Munka,
f, 25. mars 2005.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4c Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir,
f. 3. ágúst 1944 í Hafnarfirði.
Búsett í Grindavík.
[Vélstj., 3:1011; Munnl.heim.; Þ2023;]
– M. 26. des. 1964,
Hinrik Bergsson,
f. 13. okt. 1942 í Grindavík.
Vélstjóri búsettur í Grindavík.
For.: Bergur Bjarnason,
f. 1. maí 1903 á Hellnafelli í Eyrarsveit, Snæf.,
d. 4. mars 1997.
Húsasmiður og sjómaður í Grindavík
og Jóhanna Guðleif Vilhjálmsdóttir,
f. 28. okt. 1900 í Miðhúsum í Grindavík,
d. 26. sept. 1989.
Börn þeirra:
a) Jóhanna, f. 6. ágúst 1964,
b) Guðbjartur, f. 14. okt. 1966,
c) Bergur, f. 3. mars 1973.

5a Jóhanna Hinriksdóttir,
f. 6. ágúst 1964 í Hafnarfirði,
Kennari búsett í Hafnarfirði.
[Vélstj., 3:1012; Þ2023;]
– M. 1. apríl 1995,
Jón Eyfjörð Friðriksson,
f. 29. maí 1961 á Akureyri.
forstöðumaður Íslenska menntanetsins, síðar eigandi og ráðgjafi hjá Delouette. Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Friðrik Eyfjörð Jónsson,
f. 8. ágúst 1931 í Þing.
Bóndi á Finnastöðum, Grýtubakkahr., S-Þing.
og Anna Lísbet Axelsdóttir,
f. 30. okt. 1942 í Þing.
Búsett Finnastöðum, Grýtubakkahr., S-Þing.
Börn þeirra:
a) Dagur Eyfjörð, f. 19. júlí 1996,
b) Brynja Eyfjörð, f. 2. jan. 2000.

6a Dagur Eyfjörð Jónsson,
f. 19. júlí 1996 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Brynja Eyfjörð Jónsdóttir,
f. 2. jan. 2000 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Guðbjartur Hinriksson,
f. 14. okt. 1966 í Hafnarfirði,
Flugvirki í Svíþjóð, síðar búsettur í Grindavík.
[Vélstj., 3:1012; Þ2023;]
– K. (óg.)
Dagmar Lilja Marteinsdóttir,
f. 19. des. 1968 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð, síðar í Grindavík.
For.: Ingi Marteinn Karlsson,
f. 13. febr. 1945 á Skálateigi í Norðfirði.
Bifreiða- og vinnuvélastjóri í Grindavík
og k.h. Þórdís Ágústsdóttir,
f. 20. nóv. 1942 í Grindavík.
Búsett í Grindavík.
Börn þeirra:
a) Marteinn, f. 24. sept. 1992,
b) Hinrik, f. 7. maí 1996.

6a Marteinn Guðbjartsson,
f. 24. sept. 1992 í Keflavík.
Búsettur í Grindavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K.
Guðrún Bentína Frímannsdóttir,
f. 20. apríl 1988 í Keflavík.
Búsett í Grindavík.
For.: Frímann Ólafsson,
f. 20. mars 1957 á Siglufirði:
Kennari búsettur í Grindavík
og k.h. Petrína Baldursdóttir,
f. 18. sept. 1960 á Ísafirði.
Búsett í Grindavík.
Börn þeirra:
a) Eiður Aron, f. 10. ágúst 2013,
b) Ívar Orri, f. 3. okt. 2016.

7a Eiður Aron Marteinsson,
f. 10. ágúst 2013 í Keflavík.
Búsettur í Grindavík.
[Þ2023;]

7b Ívar Orri Marteinsson,
f. 3. okt. 2016 í Keflavík.
Búsettur í Grindavík.
[Þ2023;]

6b Hinrik Guðbjartsson,
f. 7. maí 1996 í Keflavík.
Búsettur i Grindavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5c Bergur Hinriksson,
f. 3. mars 1973 í Grindavík,
Verkamaður búsettur í Grindavík.
[Vélstj., 3:1012; Þ2023;]
– K.
Lóa Kristín Ólafsdóttir,
f. 2. jan. 1974 á Akranesi.
Búsett í Grindavík.
For.: Ólafur Rúnar Guðjónsson,
f. 13. febr. 1955 á Akranesi.
Vélvirki á Akranesi
og k.h. Hrafnhildur Geirsdóttir,
f. 7. ágúst 1956 á Akranesi,
Skrifstofumaður búsett á Akranesi.
Barn þeirra:
a) Ari Berg, f. 20. apríl 2012.

6a Ari Berg Bergsson,
f. 20. apríl 2012 í Keflavík.
Búsettur í Grindavík.
[Þ2023;]

4d Guðrún Helga Guðbjartsdóttir,
f. 21. maí 1946 í Hafnarfirði.
Bókagerðarmaður búsett í Stykkishólmi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M.
Hafsteinn Hafnfjörð Jónsson,
f. 3. jan. 1946 í Hafnarfirði.
Húsasmíðameistari búsettur í Stykkishólmi.
For.: Jón Hansson,
f. 29. ágúst 1923 í Hafnarfirði,
d. 21. mars 2017.
Pípulagningamaður í Hafnarfirði
og Þorgerður Sigurjónsdóttir,
f. 21. ágúst 1923 á Skagaströnd,
d. 2. febr. 2006.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Jón, f. 4. mars 1965,
b) Páll, f. 21. jan. 1969,
c) Guðbjartur, f. 17. maí 1972,
d) Guðrún Halla, f. 27. nóv. 1980.

5a Jón Hafnfjörð Hafsteinsson,
f. 4. mars 1965 í Hafnarfirði.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (skildu),
Hjördís Arnbjörnsdóttir,
f. 6. nóv. 1966 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Arnbjörn Leifsson,
f. 1. júní 1944 í Gerðum, Garði, Gull.
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Sjöfn Jóhannsdóttir,
f. 8. apríl 1947 í Hafnarfirði.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Kristrún Marta, f. 11. júní 1986,
b) Hafsteinn, f. 24. júní 1990.
– K.
Klara Björnsdóttir,
f. 21. júlí 1970 í Reykjavík.
For.: Björn Halldór Halldórsson,
f. 16. sept. 1949 í Reykjavík.
Múrarameistari búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Jóna Björg Sigurðardóttir,
f. 8. febr. 1950 á Húsavík,
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
c) Aron, f. 2. nóv. 1999,
d) Andri Björn, f. 29. júní 2001.

6a Kristrún Marta Jónsdóttir,
f. 11. júní 1986 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Hafsteinn Hafnfjörð Jónsson,
f. 24. júní 1990 í Reykjavík
Búsettur í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6c Aron Hafnfjörð Jónsson,
f. 2. nóv. 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6d Andri Björn Hafnfjörð Jónsson,
f. 29. júní 2001 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

5b Páll Hafnfjörð Hafsteinsson,
f. 21. jan. 1969 í Hafnarfirði.
Búsettur í Noregi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K.
Áslaug Garðarsdóttir,
f. 19. ágúst 1970 í Hafnarfirði.
Búsett í Noregi.
For.: Garðar Steindórsson,
f. 19. nóv. 1938 í Reykjavík,
d. 17. febr. 2009.
Deildarstjóri búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Jóhanna Guðrún Halldórsdóttir,
f. 22. apríl 1940 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Garðar Leó, f. 3. jan. 1993,
b) Halldór Gunnar, f. 12. júní 1994.

6a Garðar Leó Pálsson,
f. 3. jan. 1993 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Halldór Gunnar Pálsson,
f. 12. júní 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5c Guðbjartur Hafnfjörð Hafsteinsson,
f. 17. maí 1972 í Hafnarfirði.
Búsettur á Höfn í Hornafirði.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (skildu),
Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir,
f. 28. nóv. 1971 á Selfossi.
For.: Sigurður Gunnar Sigurðsson,
f. 20. apríl 1944 á Selfossi
Búsettur í Hafnarfirði
og kh. (skildu), Guðrún Osvaldsdóttir,
f. 11. febr. 1949 í Reykjavík,
d. 18. okt. 2015.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Guðrún Helga, f. 5. mars 1995,
b) Þórdís Gyða, f. 15. júlí 1998,
c) Herdís Rut, f. 18. mars 2004.
– K.
Árnína Hornfjörð Guðjónsdóttir,
f. 27. júní 1976 á Höfn í Hornafirði.
Búsett á Höfn í Hornafirði.
For.: Guðjón Hjartarson,
f. 5. des. 1949 á Höfn,
Búsettur á Höfn
og k.h. (skildu), Kristjana Ragna Jensdóttir,
f. 27. júní 1955 í Reykjavík.
Búsett á Höfn.

6a Guðrún Helga Guðbjartsdóttir,
f. 5. mars 1995 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Hreinn Júlíus Ingvarsson,
f. 17. mars 1985 á Siglufirði.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Ingvar Kristinn Hreinsson,
f. 28. sept. 1961 á Siglufirði
Flugvallarstjóri og smiður á Siglufirði
og k.h. Hanna Þóra Benediktsdóttir,
f. 28. okt. 1960 á Siglufirði.
Búsett á Siglufirði.
Barn þeirra:
a) Bjartur Örn, f. 5. nóv. 2022.

7a Bjartur Örn Hreinsson,
f. 5. nóv. 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6b Þórdís Gyða Guðbjartsdóttir,
f. 15. júlí 1998 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
– M.
Bjarki Rafn Rúnarsson,
f. 1. apríl 1998 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
For.: Rúnar Matthíasson,
f. 12. apríl 1953 í Reykjavík.
Sálfræðingur búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Hrund Rafnsdóttir,
f. 29. apríl 1969 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Brynjar Leví, f. 11. nóv. 2021.

7a Brynjar Leví Bjarkason,
f. 11. nóv. 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6c Herdís Rut Guðbjartsdóttir,
f. 18. mars 2004 Í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

5d Guðrún Halla Hafsteinsdóttir,
f. 27. nóv. 1980 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. (skildu),
Eðvarð Þór Gíslason,
f. 13. apríl 1982 í Reykjavík.
Búsettur á Sauðárkróki.
For.: Gísli Sigurður Geirsson,
f. 26. des. 1957 í Reykjavík,
d. 28. jan. 1993.
Fisktæknir og framkvæmdastjóri búsettur i Hafnarfirði
og k.h. Kristín Þórey Eðvarðsdóttir,
f. 23. júní 1959 í Grindavík,
Verslunarmaður búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
a) Gísli Berg, f. 29. okt. 2004,
b) Victor Berg, f. 30. des. 2006.

6a Gísli Berg Eðvarðsson,
f. 29. okt. 2004.
Búsettur í Danmörku.
[Munnl.heim.(EÞG); Þ2023;]

6b Victor Berg Eðvarðsson,
f. 30. des. 2006
Búsettur í Danmörku.
[Þ2023;]

4e Guðmundur Guðbjartsson,
f. 1. sept. 1952 í Hafnarfirði,
Verktaki búsettur í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(SI); Leiksk., 2:408; Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Jóna Sigurborg Sigurjónsdóttir,
f. 13. maí 1951 í Neskaupstað,
d. 27. sept. 1989.
Búsett í Neskaupstað.
For.: Sigurjón Einarsson,
f. 28. júlí 1910 á Krossi, Beruneshr., S-Múl.,
d. 23. mars 1994
Búsettur í Neskaupstað
og k.h. Sigrún Jóhanna Jónsdóttir,
f. 3. júní 1921 í Stóru-Breiðuvík, Helgustaðahr., S-Múl.,
d. 10. febr., 2004.
Búsett í Neskaupstað.
Barn þeirra:
a) Helgi, f. 7. okt. 1974.
– K. 6. ágúst 1997,
Ingibjörg Óskarsdóttir,
f. 27. okt. 1956 í Neskaupstað.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Óskar Jónsson,
f. 18. júní 1916 í Neskaupstað,
d. 13. mars 1999.
Framkvæmdastjóri búsettur í Neskaupstað
og k.h. Anna Sigríður Vigfúsdóttir,
f. 24. maí 1926 í Neskaupstað.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Hrund, f. 17. mars 1977,
c) Ósk, f. 23. maí 1979,
d) Gerður, f. 7. apríl 1988.

5a Helgi Guðmundsson,
f. 7. okt. 1974 í Neskaupstað.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K.
Sesselja Rán Hjartardóttir,
f. 27. maí 1980 í Neskaupstað.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jón Hjörtur Jónsson,
f. 10. júlí 1956 í Reykjavík.
Matreiðslumaður búsettur í Neskaupstað
og k.h. Katrín Sól Högnadóttir,
f. 10. maí 1959 í Neskaupstað.
Sjúkraliði búsett í Neskaupstað.
Börn þeirra:
a) Hafdís Huld, f. 24. okt. 2005,
b) Katrín Sigurborg, f. 9. mars 2013.

6a Hafdís Huld Helgadóttir,
f. 24. okt. 2005
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Katrín Sigurborg Helgadóttir,
f. 9. mars 2013
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Hrund Guðmundsdóttir,
f. 17. mars 1977 í Neskaupstað.
Búsett í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(SI); Leiksk., 2:409; Þ2023;]
– M.
Emil Sigurbjörnsson,
f. 11. des. 1977 í Keflavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Sigurbjörn Ernst Björnsson,
f. 11. mars 1948 í Reykjavík
Útvarpsvirki búsettur í Njarðvík.
og k.h. Þóra Margrét Sigurðardóttir,
f. 18. júlí 1950 í Brautarholti í Garði.
Búsett í Njarðvík.
Börn þeirra:
a) Jakob Ernir, f. 4. sept. 2008,
b) Ingveldur, f. 20. jan. 2011.

6a Jakob Ernir Emilsson,
f. 4. sept. 2008
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6b Ingveldur Emilsdóttir,
f. 20. jan. 2011.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

5c Ósk Guðmundsdóttir,
f. 23. maí 1979 í Neskaupstað.
Búsett í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(SI); Leiksk., 2:409; Þ2023;]
– M.,
Ingi Heiðar Bergþórsson,
f. 9. júní 1978 í Keflavík.
For.: Bergþór Heiðar Sigfússon,
f. 9. ágúst 1954 á Raufarhöfn.
Búsettur í Njarðvík
og k.h. Hulda María Þorbjörnsdóttir,
f. 8. okt. 1955.
Búsett í Njarðvík.
Börn þeirra:
a) Matthildur, f. 7. nóv. 2007,
b) Jón Óskar, f. 10. júlí 2015.

6a Matthildur Ingadóttir,
f. 7. nóv. 2007 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6b Jón Óskar Ingason,
f. 10. júlí 2015 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

5d Gerður Guðmundsdóttir,
f. 7. apríl 1988 í Hafnarfirði.
Búsett í Hafnarfirði.
[Leiksk., 2:409; Þ2023;]
– M.
Hafsteinn Dan Kristjánsson,
f. 14. des. 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Kristján Olgeir Þorgeirsson,
f. 9. maí 1955 á Höfn í Hornafirði,
Húsasmiður búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Bára Sigurðardóttir,
f. 29. jan. 1956 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.

3e Jón Eiríkur Guðmundsson,
f. 16. sept. 1912 á Þingeyri.,
d. 17. júlí 1995 á Akranesi.
Stýrimaður og skipstjóri búsettur á Akranesi.
[Mbl. 23/7/95; Ak., 3:59; Þ2023;]
– K. 28. júní 1941, (skilin),
Ásta Laufey Haraldsdóttir,
f. 15. júlí 1920 á Vestri-Reyni, Innri-Akraneshr.,
d. 25. júní 2005.
Búsett á Akranesi.
For.: Haraldur Jónsson,
f. 31. okt. 1890,
d. 22. sept. 1936.
Bóndi á Reyni, Innri-Akraneshr.,
og k.h. Guðrún Björnsdóttir,
f. 9. apríl 1896 (mars?) í Reykjavík,
d. 12. des. 1948.
Húsmóðir á Reyni.
Börn þeirra:
a) Soffía Helga, f. 25. mars 1942,
b) Elísabet Guðbjörg, f. 11. sept. 1945,
c) Guðrún Hadda, f. 5. nóv. 1948,
d) Haraldur, f. 4. des. 1950,
e) Guðmundur Páll, f. 30. des. 1957.

4a Soffía Helga Guðrún Jónsdóttir,
f. 25. mars 1942 á Akranesi,
d. 26. febr. 2012.
Búsett á Akureyri.
[Mbl. 23/7/95; Ak., 2:283; Þ2023;]
– M. 30. sept. 1961,
Diðrik Kuhn Jóhannsson,
f. 4. ágúst 1934 í Þýskalandi,
d. 11. júní 2021.
Forstjóri Nautastöðvarinnar á Hvanneyri og síðar Sæðingarstöðvar Búnaðarfélags Íslands. Búsettur á Akureyri.
For.: Hans Kuhn,
f. 13. júlí 1899 í Þýskalandi,
d. 8. okt. 1988.
Doktor og prófessor í Þýskalandi, búsettur á Kífsá, Lögmannshlíðarhr., Eyjaf.
og Soffía Sigurjónsdóttir,
f. 15. apríl 1875 á Akureyri,
d. 5. sept. 1940.
Nuddkona í Þýskalandi og á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Elsa Björg, f. 2. mars 1962,
b) Líney Snjólaug, f. 21. júlí 1966.

5a Elsa Björg Diðriksdóttir,
f. 2. mars 1962 í Þýskalandi.
Búsett í Þýskalandi.
[Ak., 2:283; Munnl.heim.; Þ2023;]
– M.
Ralf Heese,
f. 17. des. 1963 í Þýskalandi.
Búsettur í Þýskalandi.
Börn þeirra:
a) Soffía, f. 17. jan. 1992,
b) Jóhannes, f. 21. apríl 1993.

6a Soffía Elsudóttir,
f. 17. jan. 1992 í Þýskalandi.
Búsett í Þýskalandi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Jóhannes Heese,
f. 21. apríl 1993 í Þýskalandi.
Búsettur í Þýskalandi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5b Líney Snjólaug Diðriksdóttir,
f. 21. júlí 1966 á Akranesi.
Búsett á Tréstöðum, Glæsibæjarhr., Eyjaf.
[Ak., 2:283; Þ2023;]
– M.
Kristján Ingvar Jónsson,
f. 4. ágúst 1959 á Akureyri.
Búsettur á Tréstöðum, Glæsibæjarhr., Eyjaf.
For.: Jón Hólmgeirsson,
f. 15. apríl 1935 á Stafni í Reykjadal,
trésmiður og verkmenntakennari búsettur á Akureyri
og k.h. Sigrún Kristín Kristjánsdóttir,
f. 30. maí 1937 í Hún.,
d. 3. jan. 1988,
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Sigrún Kristín, f. 16. ágúst 1990,
b) Diðrik, f. 5. febr. 1998.

6a Sigrún Kristín Kristjánsdóttir,
f. 16. ágúst 1990 á Akureyri.
Búsett á Tréstöðum, Glæsibæjarhr., Eyjaf.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Diðrik Kristjánsson,
f. 5. febr. 1998 á Akureyri.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4b Elísabet Guðbjörg Jónsdóttir,
f. 11. sept. 1945 á Akranesi,
Búsett á Akranesi.
[Mbl. 23/7/95; Húsaf., 2:542; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Steinþór Stefánsson,
f. 21. maí 1945 á Akureyri
For.: Stefán Hlynur Þorsteinsson Hörgdal,
f. 28. maí 1924 á Akureyri,
d. 6. des. 1985.
Vélstjóri búsettur á Akureyri
og k.h. (skildu) María Nikólína Pétursdóttir,
f. 10. maí 1924 á Akureyri,
d. 7. nóv. 2020.
Búsett á Akureyri
Barn þeirra:
a) Inga Dóra, f. 18. júní 1964.
– M. 2. jan. 1965,
Jóhann Jóhannsson,
f. 20. ágúst 1945 í Reykjavík,
Húsasmiður og forstjóri Bíóhallarinnar á Akranesi, búsettur á Akranesi.
For.: Jóhann Þorsteinn Kristinn Björnsson,
f. 24. júlí 1901 í Reykjavík,
d. 22. ágúst 1994.
Vélstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Ágústa Erlendsdóttir,
f. 30. júní 1911 í Reykjavík,
d. 10. des. 1995.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Jóhann Eggert, f. 23. júní 1965,
c) Ástþór Vilmar, f. 26. maí 1971,
d) Jón Eiríkur, f. 12. júní 1975.

5a Inga Dóra Steinþórsdóttir,
f. 18. júní 1964 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– Barnsfaðir
Heimir Guðmundsson,
f. 29. júlí 1964 á Akranesi.
Bakari búsettur á Akranesi.
For.: Guðmundur Pálmason,
f. 15. júní 1929 í Reykjavík,
d. 26. febr. 2015.
Skipstjóri og framkvæmdastjóri búsettur á Akranesi
og Sólrún Engilbertsdóttir,
f. 27. mars 1929 í Súðavík.
Búsett á Akranesi.
Barn þeirra:
a) Elísabet Rut, f. 9. ágúst 1984.
– M.
Brynjólfur Jónsson,
f. 14. febr. 1965 á Akureyri,
Sjómaður búsettur á Akranesi.
For.: Jón Óskarsson,
f. 8. sept. 1941 á Akureyri.
Rafvélavirki búsettur á Akureyri
og Ragnheiður Regína Brynjúlfsdóttir,
f. 17. des. 1943 á Bakka á Kópaskeri.
Mjólkurfræðingur búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
b) Jón Már, f. 19. sept. 1990,
c) Ragnheiður Ásta, f. 3. maí 1993,
d) Ástþór Vilmar, f. 9. maí 2002.

6a Elísabet Rut Heimisdóttir,
f. 9. ágúst 1984 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Flosi Pálsson,
f. 2. okt. 1984 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
For.: Páll Halldór Sigvaldason,
f. 24. mars 1959 á Akranesi.
Vélvirki búsettur á Akranesi
og k.h. Unnur Sigurðardóttir,
f. 9 okt. 1955 í Stykkishólmi.
Búsett á Akranesi.
Barn þeirra:
a) Aníta Sif, f. 8. júní 2008.

7a Aníta Sif Flosadóttir,
f. 8. júní 2008 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Þ2023;]

6b Jón Már Brynjólfsson,
f. 19. sept. 1990 á Akranesi,
Búsettur á Akranesi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (óg.),
Linda Sif Frímannsdóttir,
f. 1. apríl 1987 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
For.: Frímann Smári Elíasson,
f. 18. febr. 1956 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi
og k.h. (skildu), Guðný Tómasdóttir,
f. 28. sept. 19623 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Natalía, f. 21. sept. 2017,
b) Ísabella, f. 21. sept. 2017.

7a Natalía Jónsdóttir,
f. 21. sept. 2017 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Þ2023;]

7b Ísabella Jónsdóttir,
f. 21. sept. 2017 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Þ2023;]

6c Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir,
f. 3. maí 1993 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. (óg.),
Þorleifur Þorbjörnsson,
f. 16. júlí 1990 í Reykjavík.
Búsettur á Akranesi.
For.: Þorbjörn Svanur Jónsson,
f. 23. jan. 1958 í Reykjavík
Búsettur á Akranesi
og k.h. Eyrún Helga Þorleifsdóttir,
f. 2. sept. 1966 í Skag.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Brynjúlfur, f. 17. des. 2017,
b) Eyrún Inga, f. 21. okt. 2019.

7a Brynjúlfur Þorleifsson,
f. 17. des. 2017 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

7b Eyrún Inga Þorleifsdóttir,
f. 21. okt. 2019 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Þ2023;]

6d Ástþór Vilmar Brynjólfsson,
f. 9. maí 2002 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

5b Jóhann Eggert Jóhannsson,
f. 23. júní 1965 í Reykjavík,
Búsettur í Svíþjóð.
[Húsaf., 2:542; Ak., 2:21; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Soffía Guðrún Brandsdóttir,
f. 4. jan. 1968 á Akranesi,
Snyrtifræðingur í Reykjavík.
For.: Brandur Fróði Einarsson,
f. 21. okt. 1931 á Fróðastöðum, Hvítársíðuhr., Mýr.,
d. 25. des. 2022.
Búfræðingur, vélvirki og síðar lögregluvarðstjóri á Akranesi.
og k.h. Þuríður Skarphéðinsdóttir,
f. 14. júní 1931 í Dagverðarnesi, Skorradalshr., Borg.
Búsett á Akranesi.
Barn þeirra:
a) Sunna María, f. 30. maí 1985.
– K.
Monika Lindberg,
f. 2. jan. 1959 í Svíþjóð.
Búsett í Svíþjóð.
Barn þeirra:
b) Minna Ýr, f. 30. júlí 1993.

6a Sunna María Jóhannsdóttir,
f. 30. maí 1985 á Akranesi.
Búsett á Egilsstöðum
[Húsaf., 2:542; Þ2023;]
– M. (óg.),
Hreinn Gunnar Birgisson,
f. 14. sept. 1989 á Sauðárkróki.
Búsettur á Egilsstöðum.
For.: Birgir Örn Hreinsson,
f. 25. okt. 1961 á Sauðárkróki.
Lögreglumaður og ökukennari búsettur á Sauðárkróki
og k.h. (skildu) Kristín Guðrún Friðbjörnsdóttir,
f. 8. apríl 1961 í Kópavogi.
Sjúkraliði búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Hákon Darri, f. 15. júlí 2015,
b) Soffía Móey, f. 28. febr. 2020.

7a Hákon Darri Hreinsson,
f. 15. júlí 2015
Búsettur á Egilsstöðum.
[Þ2023;]

7b Soffía Móey Hreinsdóttir,
f. 28. febr. 2020.
Búsett á Egilsstöðum.
[Þ2023;]

6b Minna Ýr Jóhannsdóttir,
f. 30. júlí 1993 í Svíþjóð.
Búsett í Svíþjóð.
[Munnl.heim.(SI)]

5c Ástþór Vilmar Jóhannsson,
f. 26. maí 1971 á Akranesi,
Kjötiðnaðarmaður búsettur á Akranesi.
[Ak., 2:21; Þ2023;]
– K.
Sigrún Þorbergsdóttir,
f. 9. mars 1973 í Neskaupstað.
Kennari búsett á Akranesi.
For.: Þorbergur Sveinsson,
f. 30. des. 1923 á Barðsnesi, Norðfjarðarhr., S-Múl.,
d. 8. júlí 2016.
Trésmiður og sjómaður búsettur í Neskausptað og síðar í Mosfellsbæ
og k.h. Ingibjörg Símonardóttir,
f. 15. júní 1935 í Neskaupstað,
d. 22. jan. 2021.
Búsett í Neskaupstað og síðar í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
a) Ástrós Elísabet, f. 5. des. 2002.
b) Jóhann Máni, f. 24. júní 2009.
c) Lilja Sól, f. 14. sept. 2011.

7a Ástrós Elísabet Ástþórsdóttir,
f. 5. des. 2002 á Akranesi.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Jóhann Máni Ástþórsson,
f. 24. júní 2009 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

7c Lilja Sól Ástþórsdóttir,
f. 14. sept. 2011 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Þ2023;]

5d Jón Eiríkur Jóhannsson,
f. 12. júní 1975 á Akranesi.
Búsettur í Reykjavík.
[Ak., 2:21; Þ2023;]
– K.
Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir,
f. 27. ágúst 1982 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Hrafnkell Gunnarsson,
f. 12. nóv. 1957 í Reykjavík,
d. 11. maí 2021.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Kristín Þorbjörg Jónsdóttir,
f. 30. nóv. 1957 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Aron Daði, f. 3. júní 2008,
b) Bjarni Þór, f. 22. nóv. 2009.

6a Aron Daði Jónsson,
f. 3. júní 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Bjarni Þór Jónsson,
f. 22. nóv. 2009 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4c Guðrún Hadda Jónsdóttir,
f. 5. nóv. 1948 á Akranesi,
Búsett í Hraungerði í Flóa, síðar á Selfossi.
[Mbl. 23/7/95; Ak., 2:161; Þ2023;]
– M. 18. mars 1972,
Guðmundur Stefánsson,
f. 19. des. 1948 í Túni, Hraungerðishr., Árn.
Búnaðarráðunautur búsettur í Hraungerði, Hraungerðishr., síðar á Selfossi.
For.: Stefán Guðmundsson,
f. 14. júní 1919 í Túni, Hraungerðishr., Árn.,
d. 28. mars 2013.
Bóndi og oddviti í Túni
og Jórunn Jóhannsdóttir,
f. 1. des. 1920 í Sölkutópt á Eyrarbakka,
d. 13. nóv. 2000.
Húsfreyja í Túni.
Börn þeirra:
a) Stefán, f. 30. nóv. 1971,
b) Jón Tryggvi, f. 30. júlí 1974.

5a Stefán Guðmundsson,
f. 30. nóv. 1971 á Akranesi.
Búsettur á Selfossi.
[Ak., 2:161; Nt.Guðm.Lofts., 60; Þ2023;]
– K. (óg.)
Dagný Kapítóla Sigurðardóttir,
f. 16. sept. 1966 á Seyðisfirði.
Búsett á Selfossi.
For.: Sigurður Finnbogason,
f. 3. sept. 1943 á Seyðisfirði.
Sjómaður á Seyðisfirði
og k.h. Elsa Gjöveraa,
f. 10. nóv. 1942 í Neskaupstað.
Búsett á Seyðisfirði.
Börn þeirra:
a) Kapitóla Rún, f. 6. apríl 2000,
b) Ásta Sól, f. 8. ágúst 2001,
c) Elsa Katrín, f. 25. mars 2006.
d) Guðmundur, f. 25. mars 2006,

6a Kapítóla Rún Stefánsdóttir,
f. 6. apríl 2000 á Selfossi.
Búsett á Akureyri.
[Munnl.heim.(GS); Þ2023;]
– M. (óg.),
Jörgen Fífill Guðmundsson,
f. 15. febr. 2000
Búsettur á Akureyri.
For.: Guðmundur Sveinsson,
f. 25. ágúst 1943
Búsettur í Borgarhöfn, Hornafirði
Barn þeirra:
a) Birkir Þór, f. 15. jan. 2021.

7a Birkir Þór Jörgensen,
f. 15. jan. 2021 á Akureyri,
Búsettur á Akureyri,
[Þ2023;]

6b Ásta Sól Stefánsdóttir,
f. 8. ágúst 2001 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
[Munnl.heim.(óg.); Þ2023;]

6c Elsa Katrín Stefánsdóttir,
f. 25. mars 2006 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
[Munnl.heim.(óg.); Þ2023;]

6d Guðmundur Stefánsson,
f. 25. mars 2006 á Selfossi.
Búsettur á Selfossi.
[Munnl.heim.(óg.); Þ2023;]

5b Jón Tryggvi Guðmundsson,
f. 30. júlí 1974 á Akranesi.
Búsettur á Selfossi.
[Ak., 2:161; 2023;]
– K. (óg.)
Margrét Guðmundsdóttir,
f. 11. sept. 1974 í Reykjavík.
Búsett á Selfossi.
For.: Guðmundur Þorsteinsson,
f. 3. júlí 1947 í Reykjavík.
Pípulagningamaður búsettur á Selfossi
Vigdís Anna Hjaltadóttir,
f. 8. júlí 1948 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
Börn þeirra:
a) Eva Guðrún, f. 19. apríl 2004,
b) Einar, f. 6. sept. 2007.

6a Eva Guðrún Jónsdóttir,
f. 19. apríl 2004 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
[Munnl.heim.(GS); Þ2023;]

6b Einar Jónsson,
f. 6. sept. 2007 á Selfossi.
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

4d Haraldur Jónsson,
f. 4. des. 1950 á Akranesi,
Sjómaður á Akranesi.
[Mbl. 23/7/95; Ak., 2:261.]
– Barnsmóðir
Sigrún Júdit Guðlaugsdóttir,
f. 10. okt. 1954 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
For.: Guðlaugur Einarsson,
f. 4. júní 1935 í Odda, Fáskrúðsfirði,
d. 9. okt. 2009.
Skipasmiður á Akranesi, síðar á Fáskrúðsfirði
og k.h. Guðný Eygló Guðmundsdóttir,
f. 12. sept. 1937 í Gröf, Miklaholtshr., Hnapp.,
d. 22. júlí 2022.
Búsett á Akranesi og síðar á Fáskrúðsfirði.
Barn þeirra:
a) Guðlaugur Jón, f. 11. jan. 1971.
– K. 5. nóv. 1983,
Sólveig Jóna Jóhannesdóttir,
f. 17. nóv. 1961 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi.
For.: Jóhannes Þorsteinsson,
f. 8. des. 1930 í Reykjavík,
d. 30. des. 2009.
Strætisvagnastjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Amelía Magnúsdóttir,
f. 16. nóv. 1931 í Reykjavík,
d. 12. sept. 2001.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Ásta Laufey, f. 29. mars 1989.

5a Guðlaugur Jón Haraldsson,
f. 11. jan. 1971 á Akranesi.
[Ak., 2:261; Mbl. 26/4/03.]
– K. (óg.)
Elísabet Ólöf Ásbjörnsdóttir,
f. 2. maí 1969 í Vestmannaeyjum.
Búsett á Eskifirði.
For.: Ásbjörn Guðjónsson,
f. 28. jan. 1949 í Vestmannaeyjum,
Bifvélavirki búsettur á Eskifirði
og k.h. Guðrún Valgerður Friðriksdóttir,
f. 31. ágúst 1948 í Vestmannaeyjum,
Búsett á Eskifirði.
Börn þeirra:
a) Adam Ingi, f. 8. júní 2002,
b) Ísak Þór, f. 27. júlí 2008,
c) Ásta Laufey, f. 14. júlí 2010.

6a Adam Ingi Guðlaugsson,
f. 8. júní 2002.
Búsettur á Eskifirði.
[Mbl. 26/4/03; Þ2023;]

6b Ísak Þór Guðlaugsson,
f. 17. júlí 2008.
Búsettur á Eskifirði.
[Þ2023;]

6c Ásta Laufey Guðlaugsdóttir,
f. 14. júlí 2010.
Búsett á Eskifirði.
[Þ2023;]

5b Ásta Laufey Haraldsdóttir,
f. 29. mars 1989 á Akranesi,
d. 14. apríl 1989.
Búsett á Akranesi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

4e Guðmundur Páll Jónsson,
f. 30. des. 1957 á Akranesi,
Búsettur á Akranesi.
[Mbl. 23/7/95; Ak., 2:103; Þ2023;]
– K.
Sigurlína Guðrún Júlíusdóttir,
f. 23. apríl 1960 á Ísafirði.
Búsett á Akranesi.
For.: Júlíus Magnús Hólm Veturliðason,
f. 26. mars 1933 á Ísafirði,
d. 28. mars 2006.
Verkamaður á Ísafirði, síðar búsettur á Akranesi
og k.h. Guðrún Sveinbjörnsdóttir,
f. 11. apríl 1938 í Norðurfirði, Árneshr., Strand.,
Búsett á Ísafirði, síðar á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Steinunn, f. 9. ágúst 1990,
b) Sigurjón, f. 13. jan. 1992.

5a Steinunn Guðmundsdóttir,
f. 9. ágúst 1990 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M.
Bjarki Óskarsson,
f. 24. jan. 1984 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
For.: Óskar Arnórsson,
f. 29. júlí 1959 á Akranesi.
Vélstjóri og vélvirki búsettur á Akranesi
og k.h. Rannveig Þórisdóttir,
f. 18. apríl 1962 á Akureyri.
Bókari búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Maron Rafn, f. 25. maí 2011,
b) Darri, f. 21. sept. 2015,
c) Guðmundur Óskar, f. 18. febr. 2021.

6a Maron Rafn Bjarkason,
f. 25. maí 2011 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

6b Darri Bjarkason,
f. 21. sept. 2015 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

6c Guðmundur Óskar Bjarkason,
f. 18. febr. 2021 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

5b Sigurjón Guðmundsson,
f. 13. jan. 1992 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (óg.),
Karítas Eva Svavarsdóttir,
f. 13. mars 1998 á Akranesi,
Búsett á Akranesi.
For.: Svavar Hafþór Viðarsson,
f. 8. apríl 1972 á Akranesi
Búsettur í Kópavogi
og k.h. (slitu samvistir), Kolbrún Belinda Kristinsdóttir,
f. 5. nóv. 1974 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Hafrún Belinda, f. 4. jan. 2018,
b) Orri, f. 14. júlí 2020.

6a Hafrún Belinda Sigurjónsdóttir,
f. 4. jan. 2018 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Þ2023;]

6b Orri Sigurjónsson,
f. 14. júlí 2020 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

3f Guðmundur Valdemar Páll Guðmundsson,
f. 18. nóv. 1913 á Þingeyri,
d. 20. maí 1990.
Skipstjóri búsettur á Akranesi, síðar í Reykjavík.
[Mbl. 16/4/96, 29/5/90; Ak., 4:261; Þ2023;]
– K. 8. ágúst 1946,
Jóhanna Laufey Eyjólfsdóttir,
f. 3. okt. 1915 í Vestmannaeyjum,
d. 9. des. 1984,
Frá Laugardal í Vestmannaeyjum.
For.: Eyjólfur Sigurðsson,
f. 25. febr. 1885 á Syðstu-Grund, Eyjafjallahr., Rang.
d. 31. des. 1957,
Trésmiður í Laugardal í Vestmannaeyjum
og k.h. Nikólína Eyjólfsdóttir,
f. 25. mars 1887 í Vallnatúni, Eyjafjallahr., Rang.
d. 29. júní 1973.
Búsett í Vestmannaeyjum.
Börn þeirra:
a) Valdimar, f. 10. jan. 1948,
b) Eyjólfur Nikulás, f. 23. des. 1949,
c) Helga Guðmunda, f. 2. maí 1951.

4a Valdimar Valdimarsson,
f. 10. jan. 1948 í Reykjavík,
d. 27. mars 2001.
Bifvélavirki búsettur í Reykjavík,
[Ak., 4:261; Mbl. 6/4/01; Þ2023;]
– K. 10. okt. 1975,
Þorgerður Einarsdóttir,
f. 15. febr. 1953 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Einar Marinó Guðmundsson,
f. 3. des. 1925 í Hrólfsskála á Seltjarnarnesi,
d. 27. jan. 1998 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Vilborg Ása Vilmundsdóttir,
f. 31. ágúst 1930 í Reykjavík,
d. 15. mars 2000.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Valgeir, f. 14. jan. 1972,
b) Valdimar Þór, f. 9. ágúst 1975,
c) Sigrún Svava, f. 12. sept. 1981.

5a Valgeir Valdimarsson,
f. 14. jan. 1972 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5b Valdimar Þór Valdimarsson,
f. 9. ágúst 1975 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K.
Valva Pétursdóttir,
f. 23. jan. 1975 í Svíþjóð.
Búsett í Noregi.
For.: Pétur Reimarsson,
f. 9. mars 1951 í Reykjavík
Efnaverkfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. (slitu samvistir), Erna Indriðadóttir,
f. 25. des. 1952 á Akureyri.
Þjóðfélagsfræðingur og fv. fréttamaður búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
a) Valdimar Darri, f. 10. nóv. 2008,
b) Elvar, f. 18. febr. 2011.

6a Valdimar Darri Valdimarsson,
f. 10. nóv. 2008
Búsettur í Noregi.
[Þ2023;]

6b Elvar Valdimarsson,
f. 18. febr. 2011.
Búsettur í Noregi,
[Þ2023;]

5c Sigrún Svava Valdimarsdóttir,
f. 12. sept. 1981 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. (óg.)
Bjarni Jónsson,
f. 4. apríl 1977 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Jón Bjarni Bjarnason,
f. 25. apríl 1953 í Reykjavík,
d. 6. maí 2021.
Búsettur í Reykjavík.
og k.h. Unnur Hjartardóttir,
f. 15. okt. 1954 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Jón Marinó, f. 10. maí 2012,
b) Benedikt Bjarni , f. 10. maí 2012.

6a Jón Marinó Bjarnason,
f. 10. maí 2012 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Benedikt Bjarni Bjarnason,
f. 10. maí 2012 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4b Eyjólfur Nikulás Valdimarsson,
f. 23. des. 1949 í Reykjavík.
Rafmagnsverkfræðingur hjá RUV.
[Ak., 4:261; Verk., 1:235]
– K. 27. ágúst 1977,
Hanna Unnsteinsdóttir,
f. 17. júní 1951 í Reykjavík,
félagsráðgjafi.
For.: Jón Unnsteinn Ólafsson,
f. 11. febr. 1913 á Stóru Ásgeirsá í Víðidal, V-Hún.,
d. 22. nóv. 1966,
búfræðikandidat, skólastjóri Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi
og k.h. Elna Christiansen Ólafsson,
f. 21. júní 1912 í Bindslev, Vendsyssel, Danmörku,
d. 20. mars 1998.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Steinunn Elna, f. 7. júlí 1980,
b) Jóhann Valdimar, f. 13. febr. 1984.

5a Steinunn Elna Eyjólfsdóttir,
f. 7. júlí 1980 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(ENV); Verk., 1:235; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Grétar J. Stephensen,
f. 17. apríl 1976 í Neskaupstað.
Búsettur í Reykjavík
For.; Jóhann Grétar Hansson Stephensen,
f. 3. okt. 1948 í Neskaupstað.
Húsasmiður og kennari í Neskaupstað
og k.h. María Árnadóttir,
f. 1. okt. 1951 í Reykjavík.
Búsett í Neskaupstað.
Barn þeirra:
a) Helena Kristín, f. 4. okt. 2010.

6a Helena Kristín Stephensen,
f. 4. okt. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Jóhann Valdimar Eyjólfsson,
f. 13. febr. 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Verk., 1:235; Þ2023;]

4c Helga Guðmunda Valdimarsdóttir,
f. 2. maí 1951 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Ak., 261; Þ2023;]
– M. 27. maí 1978, (skildu),
Óskar Mar Alfreðsson,
f. 7. febr. 1944 í Reykjavík.
Búsettur á Geirólfsstöðum á Héraði.
For.: Alfreð Hólm Björnsson,
f. 15. júlí 1915 á Skálum á Langanesi,
d. 24. júní 1998.
Bóndi og járnsmiður í Útkoti á Kjalarnesi
og Hulda Hraunfjörð Pétursdóttir,
f. 24. apríl 1921 á Ytri-Tröð, Eyrarsveit,
d. 14. nóv. 1995.
Börn þeirra:
a) Jóhann Gunnar, f. 18. júlí 1979,
b) Lóa Björk, f. 14. jan. 1981,
c) Anna Lilja, f. 1. maí 1987.

5a Jóhann Gunnar Óskarsson,
f. 18. júlí 1979 í Reykjavík.
Búsettur á Filippseyjum.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5b Lóa Björk Óskarsdóttir,
f. 14. jan. 1981 í Reykjavík.
Búsett á Stokkseyri.
[Munnl.heim.(SI)(LBÓ); Þ2023;]
– M. 11. ág. 2007,
Bjarni Ingvar Halldórsson,
f. 15. ágúst 1977 í Reykjavík.
Búsettur á Stokkseyri.
For.: Halldór Kjartansson,
f. 31. jan. 1947 á Kjartansstöðum, Hraungerðishr. Árn.,
d. 4. nóv. 2000 í Mosfellsbæ.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Kristín Vigdís Valdimarsdóttir,
f. 11. nóv. 1952 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
a) Halldór Ingvar, f. 3. ágúst 2001,
b) Vésteinn Haukur, f. 31. ágúst 2006,
c) Eyrún Arna, f. 26. nóv. 2008.

6a Halldór Ingvar Bjarnason,
f. 3. ágúst 2001 á Akranesi.
Búsettur á Stokkseyri.
[Munnl.heim.(LBÓ); Þ2023;]

6b Vésteinn Haukur Bjarnason,
f. 31. ágúst 2006 á Selfossi.
Búsettur á Stokkseyri.
[Munnl.heim.(LBÓ); Þ2023;]

6c Eyrún Arna Bjarnadóttir,
f. 26. nóv. 2008 á Selfossi.
Búsett á Stokkseyri.
[Munnl.heim.(LBÓ); Þ2023;]

5c Anna Lilja Óskarsdóttir,
f. 1. maí 1987 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

3g Soffía Jónfríður Guðmundsdóttir,
f. 3. júní 1916 á Þingeyri,
d. 25. jan. 2004 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Bókas. 322; Ak., 4:165; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– M. 23. maí 1935,
Ingólfur Sigurðsson,
f. 23. maí 1913 á Skagaströnd,
d. 28. sept. 1979 á Akranesi.
Vélstjóri og síðar bifreiðarstjóri á Akranesi.
For.: Sigurður Jónasson,
f. 9. des. 1870 í Sauðanesi, Torfalækjarhreppi,
d. 6. febr. 1944 á Skagaströnd.
Sjómaður. Bjó á Móum í Vindhælishreppi, A.-Hún.
og k.h. Björg Bjarnadóttir,
f. 1. sept. 1875 á Björgum, Vindhælishreppi, A.-Hún.,
d. 6. júlí 1959 á Akranesi.,
Búsett á Móum.
Börn þeirra:
a) Helgi Guðmundur, f. 22. sept. 1935,
b) Magnús Davíð, f. 11. jan. 1937,
c) Erla Svanhildur, f. 4. apríl 1938,
d) Kristján Árni, f. 12. des. 1941,
e) Steinunn Sigríður, f. 29. des. 1944,
f) Sigurður Björn, f. 8. febr. 1950,
g) Guðbjört Guðjóna, f. 13. ágúst 1953.

4a Helgi Guðmundur Ingólfsson,
f. 22. sept. 1935 í Grindavík,
d. 18. mars 1999.
Vélstjóri og matsveinn í Reykjavík.
[Móaætt, 79; Vig., 8:2520; Ormsætt, 3:879; Vélstj., 3:976.]
– K. 9. okt. 1964, (skilin),
Jónína Þóra Helgadóttir,
f. 16. júlí 1946 í Reykjavík.
For.: Helgi Gestsson,
f. 14. ágúst 1900 á Barðaströnd,
d. 31. jan, 1995.
Trésmíðameistari í Reykjavík
og k.h. (skildu) Sigríður Ingveldur Brynjólfsdóttir,
f. 24. júní 1914 á Ísafirði,
d. 23. ágúst 1993 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Guðmundur Helgi, f. 17. júlí 1964,
b) Sigurður Helgi, f. 27. júní 1966,
c) Harpa, f. 17. júní 1970.
– K. (óg.)
Elsa Lára Sigurðardóttir,
f. 3. mars 1934 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurður Guðmundsson,
f. 4. júní 1900 á Fjósum. Laxárdalshr., Dal.,
d. 25. apríl 1987 í Reykjavík.,
Verkamaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Ásta Björnsdóttir,
f. 6. sept. 1910 í Stykkishólmi,
d. 13. júlí 1944 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.

5a Guðmundur Helgi Helgason,
f. 17. júlí 1964 í Reykjavík.
Matreiðslumeistari og sjómaður búsettur í Reykjavík.
[Móaætt, 80; Vig., 8:2520; Vélstj., 3:976; Þ2023;]
– K. 17. júní 1992,
Vordís Baldursdóttir,
f. 14. apríl 1968 á Akureyri.
Skrifstofumaður búsett í Reykjavík.
For.: Baldur Vagnsson,
f. 14. mars 1939 í Hriflu.
Bóndi á Eyjardalsá, Bárðdælahr., síðar búsettur á Akureyri
og k.h. Sæunn Sigríður Gestsdóttir,
f. 6. ágúst 1949 á Naustum við Akureyri.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Jónína Sæunn, f. 23. maí 1990,
b) Baldur Már, f. 11. ágúst 1991
c) Helga Guðrún, f. 5. nóv. 2003.

6a Jónína Sæunn Guðmundsdóttir,
f. 23. maí 1990 á Akureyri.
Búsett í Svíþjóð.
[Móaætt, 81; Vig., 8:2520; Þ2023;]

6b Baldur Már Guðmundsson,
f. 11. ágúst 1991 á Akureyri.
Búsettur í Reykjavík.
[Móaætt, 81; Vig., 8:2520; Þ2023;]

6c Helga Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 5. nóv. 2003 á Akureyri.
Búsett á Húsavík.
[Mbl. 3/2/04; Þ2023;]

5b Sigurður Arnfjörð Helgason,
f. 27. júní 1966 í Reykjavík.
Framreiðslumaður – Viðskiptafræðingur búsettur á Ísafirði.
[Móaætt, 81; Vig., 8:2520; Vélstj., 3:976; Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Svava Björk Jónsdóttir,
f. 25. ágúst 1968 í Keflavík.
Búsett í Njarðvík.
For.: Jón Róbert Rosant,
f. 5. maí 1947 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku
og Judy Ásthildur Wesley,
f. 15. mars 1949 í Reykjavík.
Búsett í Njarðvík,
Barn þeirra:
a) Kristófer Dan, f. 31. mars 1988.
– K. 3. júlí 1993 (skildu),
Rakel Haraldsdóttir,
f. 16. mars 1970 í Keflavík.
For.: Haraldur Þór Skarphéðinsson,
f. 13. ágúst 1948 í Njarðvík,
skrúðgarðyrkjumeistari í Reykjavík
og k.h. (skildu), Hafrún Björk Albertsdóttir,
f. 29. júní 1952 í Keflavík,
d. 3. des. 2015.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Nína Rún, f. 8. des. 1995,
c) Jafet Þór, f. 28. mars 1998.
– K.
Saga Valsdóttir,
f. 7. apríl 1966 á Akranesi.
Búsett á Ísafirði.
For.: Valur Sólberg Gunnarsson,
f. 20. ágúst 1939 á Ísafirði.
Sjómaður á Akranesi
og k.h. Ása Sigríður Ólafsdóttir,
f. 28. sept. 1937 á Akranesi,
d. 16. apríl 2018.
Búsett á Akranesi.

6a Kristófer Dan Wesley,
f. 31. mars 1988 í Reykjavík.
Búsettur á Núpi, Dýrafirði
[Móaætt, 81; Vig., 8:2521: Þ2023;]

6b Nína Rún Sigurðardóttir,
f. 8. des. 1995 í Reykjavík.
Búsett á Ísafirði.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6c Jafet Thor Arnfjörð Sigurðarson,
f. 28. mars 1998 í Reykjavík.
Búsettur á Núpi, Dýrafirði.
[Þ2023;]

5c Harpa Helgadóttir,
f. 17. júní 1970 í Reykjavík.
Lyfjatæknir og stuðningsfulltrúi. Búsett í Búðardal.
[Móaætt, 81; Vig., 8:2521; Vélstj., 3:976; Þ2023;]
– M. 14. okt. 2000,
Bogi Kristinsson Magnusen,
f. 8. ágúst 1970 í Reykjavík.
Húsasmiður búsettur í Búðardal.
For.: Kristinn Borgar Indriði Jónsson,
f. 28. nóv. 1944 á Skarði, Skarðshr., Dal.,
d. 7. des. 2019.
Bóndi og lögregluþjónn á Skarði 1,
og k.h. Þórunn Ásta Hilmarsdóttir,
f. 19. maí 1944 í Reykjavík.
Hlunnindabóndi og oddviti Skarðshrepps, búsett á Skarði 1.
Börn þeirra:
a) Kristinn Helgi, f. 17. maí 1995,
b) Lydía Nína, f. 24. júní 2000.

6a Kristinn Helgi Bogason,
f. 17. maí 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Búðardal.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Lydía Nína Bogadóttir,
f. 24. júní 2000 í Horsens, Danmörku.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

4b Magnús Davíð Ingólfsson,
f. 11. jan. 1937 í Reykjavík,
d. 23. sept. 2019.
Matsveinn búsettur í Reykjavík.
[Móaætt, 81; Vig., 7:2203; Þ2023;]
– K. 6. apríl 1958,
Kristín Guðmunda Halldórsdóttir,
f. 2. maí 1939 á Akranesi,
d. 29. mars 2010.
Verslunarmaður búsett í Reykjavík.
For.: Halldór Guðmundsson,
f. 19. maí 1911 í Albertshúsi á Akranesi,
d. 1. mars 1989 á Akranesi.
Skipstjóri búsettur á Akranesi
og k.h. Guðríður Halldórsdóttir,
f. 9. maí 1915 í Bolungarvík,
d. 11. maí 2010.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Halldóra Guðríður, f. 2. apríl 1960,
b) Ingólfur Friðjón, f. 26. mars 1961,
c) Guðmundur Halldór, f. 26. okt. 1962,
d) Soffía Margrét, f. 16. jan. 1967,
e) Magnús Kristinn, f. 23. apríl 1971.

5a Halldóra Guðríður Magnúsdóttir,
f. 2. apríl 1960 á Akranesi.
Svæðanuddari, búsett á Akranesi.
[Móaætt, 82; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– M. 28. júlí 1979, (skildu),
Lúðvík Davíð Björnsson,
f. 14. okt. 1954 í Borgarnesi.
Trésmiður og byggingariðnfræðingur búsettur á Akranesi.
For.: Björn Svavar Markússon,
f. 12. apríl 1910 á Hafursstöðum í Kolbeinsstaðahr.,
d. 26. júní 1991 í Kópavogi.
Trésmiður búsettur í Kópavogi
og k.h. Sigríður Rósa Þórðardóttir,
f. 28. jan. 1915 á Hraunsmúla í Kolbeinsstaðahr.,
d. 30. okt. 2003.
Verkakona búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Davíð Halldór, f. 10. jan. 1979,
b) Heiðrún Kristín, f. 9. okt. 1980,
c) Heimir Magnús, f. 13. okt. 1987,
d) Björn Markús, f. 5. febr. 1992,
e) Kristinn Daði, f. 23. júlí 2007.

6a Davíð Halldór Lúðvíksson,
f. 10. jan. 1979 á Akranesi.
Upplýsinga- og fjölmiðlatæknir búsettur á Selfossi.
[Móaætt, 82; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– K., (skildu)
Elsa Alexandersdóttir,
f. 21. nóv. 1980 í Reykjavík.
Leiðbeinandi búsett í Reykjavík.
For.: Alexander F. Eyjólfsson,
f. 21. júní 1958 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Hjördís Erla Sveinsdóttir,
f. 13. mars 1957 í Reykjavík
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Embla Rós, f. 27. nóv. 2003,
b) Freyja Huld, f. 15. mars 2013.

7a Embla Rós Davíðsdóttir,
f. 27. nóv. 2003 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Freyja Huld Davíðsdóttir,
f. 15. mars 2013 í Reykjavík.
Búsett i Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Heiðrún Kristín Lúðvíksdóttir,
f. 9. okt. 1980 á Akranesi.
Búsett í Reykjavík.
[Móaætt, 82; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– M. (óg.) (sambúð slitið),
Georg Þór Ágústsson,
f. 8. apríl 1980 í Reykjavík.
For.: Ágúst Sigurður Salómonsson,
f. 17. ágúst 1952 á Ísafirði.
Búsettur í Danmörku
og Ásgerður Ágústa Kristjánsdóttir,
f. 2. des. 1956 í Eyrarsveit, Snæf.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Birta Sif, f. 12. ágúst 1997.
– M. (óg.),
Gunnar Örn Gunnarsson,
f. 2. nóv. 1978 í Reykjavík.
Sölumaður búsettur í Reykjavík.
For.: Gunnar Þór Jacobsen,
f. 23. maí 1955 í Reykjavík,
d. 25. jan. 2015.
Tölvunarfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Erna Arnardóttir,
f. 7. ágúst 1955 í Reykjavík.
Skrifstofumaður búsett í Reykjavik
Börn þeirra:
b) Gabríel Frosti, f. 5. júní 2008,
c) Benedikt Jökull, f. 18. des. 2009.

7a Birta Sif Georgsdóttir,
f. 12. ágúst 1997 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[ORG; Þ2023;]

7b Gabríel Frosti Gunnarsson,
f. 5. júní 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Benedikt Jökull Gunnarsson,
f. 18. des. 2009 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Heimir Magnús Lúðvíksson,
f. 13. okt. 1987 á Akranesi.
Búsettur í Reykjavík.
[Móaætt, 82; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– K. (óg.),
Dominika Kolomazníková,
f. 12. maí 1993.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Emma Lilja, f. 21. mars 2023.

7a Emma Lilja Heimisdóttir,
f. 21. mars 2023 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6d Björn Markús Lúðvíksson,
f. 5. febr. 1992 á Akranesi.
Búsettur í Reykjavík.
[Móaætt, 82; Vig., 7:2204; Þ2023;]

6e Kristinn Daði Lúðvíksson,
f. 23. júlí 2007 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

5b Ingólfur Friðjón Magnússon,
f. 26. mars 1961 á Akranesi.
Vélvirki og gullsmiður búsettur í Garðabæ.
[Móaætt, 82; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– K. 2. júní 1984,
Sigríður Andrésdóttir,
f. 17. febr. 1964 í Borgarnesi.
Bakarameistari búsett í Garðabæ
For.: Andrés Kristjánsson,
f. 21. mars 1938 á Grímsstöðum, Reykholtsdal,
d. 5. des. 2009.
Bifvélavirki búsettur í Borgarnesi
og k.h. Ásta Kristjana Ragnarsdóttir,
f. 20. maí 1942 á Ólafsfirði.
Verkakona búsett í Borgarnesi.
Börn þeirra:
a) Bjarki Már, f. 12. mars 1986,
b) Ásta Kristín, f. 10. jan. 1988,
c) Linda Björk, f. 25. ágúst 1990.

6a Bjarki Már Ingólfsson,
f. 12. mars 1986 á Akranesi.
Búsettur í Hrísey.
[Móaætt, 83; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– K. (óg.),
Claudia Andrea Werdecker,
f. 28. febr. 1986.
Búsett í Hrísey.

6b Ásta Kristín Ingólfsdóttir,
f. 10. jan. 1988 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ
[Móaætt, 83; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– M.
Pétur Hansson,
f. 13. mars 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Hans Pétur Jónsson,
f. 7. apríl 1957 í Reykjavík.
Tölvunarfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Alda Björk Sigurðardóttir,
f. 8. sept. 1959 í Reykjavík.
Verslunarmaður búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Þröstur Orri, f. 14. júní 2015,
b) Arnar Funi, f. 16. apríl 2018,
c) Ari Hrafn, f. 19. apríl 2023.

7a Þröstur Orri Pétursson,
f. 14. júní 2015 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

7b Arnar Funi Pétursson,
f. 16. apríl 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

7c Ari Hrafn Pétursson,
f. 19. apríl 2023 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

6c Linda Björk Ingólfsdóttir,
f. 25. ágúst 1990 á Akranesi.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Móaætt, 83; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– M.
Magnús Óskar Guðnason,
f. 18. des. 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
For.: Andrés Guðni Andrésson,
f. 21. júní 1957 í Mosfellsbæ.
Búsettur í Mosfellssveit
og k.h. Jenný Magnúsdóttir,
f. 29. nóv. 1965 í Keflavík.
Búsett í Mosfellssveit.
Börn þeirra:
a) Andrés Óskar, f. 23. júní 2017,
b) Benjamín Þór, f. 2. febr. 2020,
c) Elmar Logi, f. 7. ágúst 2022.

7a Andrés Óskar Magnússon,
f. 23. júní 2017 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

7b Benjamín Þór Magnússon,
f. 2. febr. 2020 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

7c Elmar Logi Magnússon,
f. 7. ágúst 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

5c Guðmundur Halldór Magnússon,
f. 26. okt. 1962 á Akranesi.
Framreiðslumeistari í Kópavogi.
[Móaætt, 83; Vig., 7:2204; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Kristrún Gróa Óskarsdóttir,
f. 21. ágúst 1969 í Reykjavík.
Verslunarmaður, búsett á Neskaupstað.
For.: Óskar Svavar Guðjónsson,
f. 1. okt. 1937 á Litlu-Fellsöxl, Skilmannahr.,
d. 9. mars 1997.
Matreiðslumeistari búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Anna Þorsteinsdóttir,
f. 30. okt. 1933 á Seyðisfirði.
Ljósmóðir búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Óskar Halldór, f. 27. apríl 1988.
– K.
Júlía Birgisdóttir,
f. 21. sept. 1976 á Selfossi.
Leikskólakennari.
For.: Birgir Sveinsson,
f. 5. apríl 1940 á Eyrarbakka,
d. 10. júlí 2018.
Sjómaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðný Hallgrímsdóttir,
f. 24. okt. 1948 á Stokkseyri,
d. 8. apríl 2023.
Verslunarmaður búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Sólborg Vanda, f. 2. febr. 2005.

6a Óskar Halldór Guðmundsson,
f. 27. apríl 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Keflavík.
[Móaætt, 83; Vig., 7:2205; Þ2023;]
– K.
Halldóra Magnúsdóttir,
f. 23. okt. 1990 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
For.: Magnús Jónsson,
f. 16. jan. 1945 á Akranesi.
Sjómaður í Sandgerði
og k.h. Hlíf Sveinbjörnsdóttir,
f. 2. des. 1954 í Höfðahr., A-Hún.
Búsett í Sandgerði.
Börn þeirra:
a) Guðmundur Atli, f. 30. jan., 2015,
b) Alexandra, f. 19. júní 2020.

7a Guðmundur Atli Óskarsson,
f. 30. jan. 2015 í Keflavík.
Búsettur í Keflavík.
[Þ2023;]

7b Alexandra Líf Óskarsdóttir,
f. 19. júní 2020 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

6b Sólborg Vanda Guðmundsdóttir,
f. 2. febr. 2005 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5d Soffía Margrét Magnúsdóttir,
f. 16. jan. 1967 á Akranesi.
Framreiðslumaður búsett í Reykjavík.
[Móaætt, 83; Vig., 7:2205; Þ2023;]
– M. 8. júlí 1995,
Halldór Bragason,
f. 3. apríl 1965 á Flateyri.
Kennari, animator og pípulagningamaður búsettur í Reykjavík.
For.: Bragi Halldórsson,
f. 2. maí 1930 í Reykjavík,
d. 25. apríl 2022.
Verkamaður og síðar húsvörður búsettur í Reykjavík
og k.h. Rannveig Guðmunda Þórunn Árnadóttir,
f. 1. des. 1925 í Þverdal, Sléttuhr., N.-Ís.,
d. 21. des. 2012.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Kristín Elísabet, f. 24. okt. 1987,
b) Bragi Þór, f. 5. okt. 1994,
c) Adolf Freyr, f. 31. mars 1997.

6a Kristín Elísabet Halldórsdóttir,
f. 24. okt. 1987 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi.
[Móaætt, 83; Vig., 7:2205; Þ2023;]
– M. (óg.),
Rúnar Árnason,
f. 7. júní 1991 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
For.: Árni Ívar Ívarsson,
f. 6. júlí 1964 á Siglufirði.
Bifvélavirki búsettur á Akranesi
og k.h. Arna Böðvarsdóttir,
f. 14. febr. 1964 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Valrún Alísa, f. 27. des. 2018,
b) Jóvin Trausti, f. 18. maí 2023.

7a Valrún Alísa Rúnarsdóttir,
f. 27. des. 2018 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
[Þ2023;]

7b Jóvin Trausti Rúnarsson,
f. 18. maí 2023 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

6b Bragi Þór Halldórsson,
f. 5. okt. 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6c Adolf Freyr Halldórsson,
f. 31. mars 1997 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Mbl. 3/2/04; Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5e Magnús Kristinn Magnússon,
f. 23. apríl 1971 á Akranesi.
Málmiðnaðarmaður búsettur í Reykjavík.
[Móaætt, 83; Vig., 7:2205; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Þórkatla Jónsdóttir,
f. 7. sept. 1971 á Siglufirði.
Starfsstúlka búsett í Reykjavík.
For.: Jón Einar Valgeirsson,
f. 30. júlí 1939 í Reykjavík,
d. 18. nóv. 2018.
Bifreiðarstjóri og þungavinnuvélastjóri búsettur á Siglufirði
og k.h. Elísabet Kristjana Matthíasdóttir,
f. 30. jan. 1947 á Siglufirði,
Matráðskona búsett á Siglufirði.
Barn þeirra:
a) Elísabet Karen, f. 26. ágúst 1991,
b) Stephen Mitchell, f. 3. mars 1998.

6a Elísabet Karen Magnúsdóttir,
f. 26. ágúst 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Móaætt, 83; Vig., 7:2205; Þ2023;]
– M.
Trausti Jóhannesson,
f. 31. maí 1991 í Reykjavik.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Jóhannes Árni Bjarnason,
f. 19. júlí 1954 í Reykjavík.
Vélstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Þórdís Guðmundsdóttir,
f. 21. des. 1953 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ísabella Una, f. 5. okt. 2015,
b) Íris Anna, f. 8. apríl 2021.

7a Ísabella Una Traustadóttir,
f. 5. okt. 2015 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Íris Anna Traustadóttir,
f. 8. apríl 2021 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Stephen Mitchell Magnússon,
f. 3. mars 1998 í Danmörku.
Búsettur í Reykjavík.
[Mbl. 3/2/04; Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (óg.)
Ásrún Fanný Hilmarsdóttir,
f. 6. júlí 2000 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Hilmar Bragason,
f. 16. des. 1966 á Höfn í Hornafirði.
Sjómaður, búsettur á Höfn
og k.h. (skildu) Hanna Andrea Guðmundsdóttir,
f. 27. júlí 1964 í Hafnarfirði.
Búsett á Spáni.
Börn þeirra:
a) Adrianna Rós, f. 31. maí 2019,
b) stúlka, f. 18. apríl 2023.

7a Adrianna Rós Stephensdóttir,
f. 31. maí 2019 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b stúlka Stephensdóttir,
f. 18. apríl 2023 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

4c Erla Svanhildur Ingólfsdóttir,
f. 4. apríl 1938 í Reykjavík,
d. 15. júli 2017.
Matráðskona í Reykjavík.
[Móaætt, 83; Þ2023;]
– M. 9. jan. 1959,
Ólafur Þór Kristjánsson,
f. 9. jan. 1938 í Reykjavík,
d. 30. júlí 2021.
Húsvörður búsettur í Reykjavík.
For.: Kristján Halldórsson,
f. 20. mars 1905 í Kothrauni í Helgafellssveit,
d. 11. jan. 1944 – fórst með togaranum Max Pemberton,
Sjómaður búsettur í Grindavík
og k.h. (slitu samvistir), Anna Vilmundardóttir,
f. 30. júlí 1916 á Löndum í Staðarhverfi í Grindavík,
d. 7. jan. 2003.
Síðast búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Kristján Geir, f. 2. júní 1963,
b) Þórdís, f. 11. jan. 1966,
c) Katrín Smári, f. 11. júlí 1972.

5a Kristján Geir Ólafsson,
f. 2. júní 1963 á Akranesi,
Viðskiptafræðingur búsettur í Reykjavík.
[Móaætt, 83; Viðsk./hagfr., 2:837; Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Særún Lísa Birgisdóttir,
f. 26. jan. 1968 í Borgarnesi.
Búsett í Reykjavík.
For.: Birgir Pálsson,
f. 4. nóv. 1947 í Mýr.,
Bifreiðarstjóri búsettur í Borgarnesi
og k.h. Steinunn Geirsdóttir,
f. 20. febr. 1950 í Borgarnesi,
d. 26. mars 2006.
Nuddari og matráðskona búsett í Borgarnesi.

5b Þórdís Ólafsdóttir,
f. 11. jan. 1966 á Akranesi.
Búsett á Húsavík.
[Móaætt, 84; Þ2023;]
– M. 15. nóv. 1986, (skildu),
Guðjón Ingvarsson,
f. 28. nóv. 1950 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri búsettur í Kópavogi.
For.: Ingvar Einar Bjarnason,
f. 2. mars 1922 í Reykjavík,
d. 2. apríl 2010.
Prentari í Reykjavík
og Ingibjörg Erla Egilsdóttir,
f. 28. okt. 1925 í Reykjavík,
Matráðskona búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Erla Björk, f. 8. ágúst 1986,
b) Aníta Rut, f. 22. des. 1988,
c) Snædís Sara, f. 11. mars 1994,
– M.
Þorgrímur Friðrik Jónsson,
f. 7. sept. 1963 á Húsavík.
Búsettur á Húsavík.
For.: Jón Þorgrímsson,
f. 23. júlí 1933 á Húsavík,
d. 24. nóv. 2009.
Búsettur á Húsavík
og k.h. Sólveig Þrándardóttir,
f. 12. sept. 1930 í San Francisco, Calif., USA,
d. 8. júlí 2019.
Hjúkrunarfræðingur búsett á Húsavík.

6a Erla Björk Guðjónsdóttir,
f. 8. ágúst 1986 á Húsavík.
Búsett í Garðabæ.
[Móaætt, 84; Þ2023;]
– M.
Kristmann Jónsson,
f. 13. sept. 1983 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Jón Þór Kristmannsson,
f. 5. júlí 1957 í Reykjavík.
Rafvélavirki búsettur á Egilsstöðum
og k.h. (skildu) Jóna Sigurveig Ágústsdóttir,
f. 25. júní 1958 í Vopnafirði.
Búsett á Egilsstöðum.
Börn þeirra:
a) Bjarki Freyr, f. 7. júní 2010,
b) Erik Fannar, f. 16. okt. 2020,
c) Aron Logi, f. 28. okt. 2022.

7a Bjarki Freyr Kristmannsson,
f. 7. júní 2010 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

7b Erik Fannar Kristmannsson,
f. 16. okt. 2020 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

7c Aron Logi Kristmannsson,
f. 28. okt. 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

6b Aníta Rut Guðjónsdóttir,
f. 22. des. 1988 á Akureyri
Búsett á Húsavík.
[Móaætt, 84; Þ2023;]
– M. (óg.),
Halldór Guðni Traustason,
f. 7. nóv. 1991 á Húsavík.
Búsettur á Húsavík.
For.: Trausti Sverrisson,
f. 28. júní 1969 á Húsavík
Búsettur á Húsavík
og k.h. Brynja Pálsdóttir,
f. 27. maí 1967 á Húsavík.
Búsett á Húsavík.
Börn þeirra:
a) Katrín Eva, f. 22. nóv. 2014,
b) Elfa Björk, f. 10. júní 2019.

7a Katrín Eva Halldórsdóttir,
f. 22. nóv. 2014
Búsett á Húsavík.
[Þ2023;]

7b Elfa Björk Halldórsdóttir,
f. 10. júní 2019
Búsett á Húsavík.
[Þ2023;]

6c Snædís Sara Guðjónsdóttir,
f. 11. mars 1994 á Húsavík
Búsett á Selfossi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M.
Breki Blær Sigurgeirsson;
f. 20. nóv. 1995
Búsettur á Selfossi.
For.: Sigurgeir Bjarni Gíslason,
f. 8. apríl 1965 á Flögu, Skaftártunguhr., V-Skaft.
Búsettur á Flögu
og k.h. (óg., slitu samvistir) Jóhanna Lind Elíasdóttir,
f. 9. des. 1968 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Klara Lind, f. 11. ágúst 2022.

7a Klara Lind Brekadóttir,
f. 11. ágúst 2022 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
[Þ2023;]

5c Katrín Ólafsdóttir,
f. 11. júlí 1972 í Hafnarfirði.
Búsett í Reykjavík.
[Móaætt, 84; Þ2023;]
– M.
Ástvaldur Jóhannesson,
f. 15. ágúst 1972 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Jóhannes Ástvaldsson,
f. 6. júlí 1937 á Akranesi.
Framkvæmdastjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Ásta Guðrún Óskarsdóttir Thorarensen,
f. 10. júlí 1937 í Reykjavík,
d. 25. sept. 2018.
Búsett í Reykjavík..
Börn þeirra:
a) Ólafur Þór, f. 22. febr. 2010,
b) Hilmir Steinn, f. 10. júlí 2012.

6a Ólafur Þór Ástvaldsson,
f. 22. febr. 2010 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Hilmir Steinn Ástvaldsson,
f. 10. júlí 2012 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4d Kristján Árni Ingólfsson,
f. 12. des. 1941 á Akranesi,
d. 4. ágúst 2023.
Bifvélavirkjameistari síðar innheimtumaður búsettur í Reykjavík.
[Fél. Oddf.; Móaætt, 84; Reykjaætt, 3:830; Mbl. 21/8/23; Þ2023;]
– K. 2. nóv. 1963,
Kristjana Þorkelsdóttir,
f. 12. nóv. 1942 á Akranesi.
Verkstjóri, síðar skrifstofumaður búsettur í Reykjavík.
For.: Þorkell Halldórsson,
f. 21. ágúst 1897 á Þyrli, Strandarhr., Borg.,
d. 28. ágúst 1987 á Akranesi.
Skipstjóri og útgerðarmaður á Akranesi
og Guðrún Einarsdóttir,
f. 17. okt. 1906 á Bakka á Akranesi,
d. 26. okt. 1985 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Ingibjörg Halldóra, f. 7. okt. 1961,
b) Guðrún, f. 11. maí 1965,
c) Soffía Helga, f. 29. nóv. 1966.

5a Ingibjörg Halldóra Kristjánsdóttir,
f. 7. okt. 1961 á Akranesi,
Búsett í Danmörku, síðar á Akureyri.
[Móaætt, 84; Mbl. 21/8/23; Þ2023;]
– M. (óg., slitu samvistir),
Kristján Einarsson,
f. 31. maí 1955 á Akranesi,
d. 12. nóv. 2014.
Fisktæknir, búsettur í Danmörku.
For.: Einar Kristjánsson,
f. 19. okt. 1928 á Akureyri,
d. 25. febr. 2000 af slysförum.
Sjómaður á Akranesi
og k.h. Ingileif Eyleifsdóttir,
f. 26. jan. 1928 á Akranesi,
d. 12. mars 1990,
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
a) Guðrún Inga, f. 29. sept. 1986,
b) Kristjana Oddný, f. 8. okt. 1988,
c) Margrét Sóley, f. 25. sept. 1996,
d) Inga Dóra, f. 12. okt. 1998.
– M. (óg.)
Jens Sigþór Sigurðsson,
f. 14. febr. 1953 í Stærra-Árskógi, Árskógsströnd, Eyjaf.,
Búsettur á Akureyri.
For.: Sigurður Jóhann Stefánsson,
f. 27. nóv. 1926 á Efstlandi, Öxnadalshr., Eyjaf.,
d. 26. ágúst 2013.
Bóndi á Stærra-Árskógi, Árskógsströnd, Eyjaf.
og k.h. Helga Sólveig Jensdóttir,
f. 7. febr. 1926 á Stærra-Árskógi, Árskógsströnd, Eyjaf.,
d. 17. nóv. 2019.
Búsett í Stærra-Árskógi.

6a Guðrún Inga Kristjánsdóttir,
f. 29. sept. 1986 á Akranesi.
Búsett í Reykjavík.
[Móaætt, 85; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Knútur Óli Magnússon,
f. 17. jan. 1983 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
For.: Magnús Sigurjónsson,
f. 20. mars 1959 í Reykjavík.
Vélfræðingur búsettur í Mosfellsbæ
og k.h. (slitu samvistir), Ósk Knútsdóttir,
f. 7. mars 1961 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Halldóra Sóley, f. 10. jan. 2013.

7a Halldóra Sóley Knútsdóttir,
f. 10. jan. 2013 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Kristjana Oddný Kristjánsdóttir,
f. 8. okt. 1988 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Móaætt, 85; Þ2023;]

6c Margrét Sóley Kristjánsdóttir,
f. 25. sept. 1996 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– M. (óg.),
Snæbjörn Þorgeirsson,
f. 21. des. 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
For.: Þorgeir Jón Sigurðsson,
f. 3. maí 1964 í Kópavogi
Búsettur á Akranesi
og k.h. (skildu) Rut Ingólfsdóttir,
f. 4. júní 1959 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Lilja Rós, f. 23. febr. 2016,
b) Marías Þór, f. 15. ágúst 2018.

7a Lilja Rós Snæbjörnsdóttir,
f. 23. febr. 2016 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

7b Marías Þór Snæbjörnsson,
f. 15. ágúst 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

6d Inga Dóra Kristjánsdóttir,
f. 12. okt. 1998 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Mbl. 3/6/00; Þ2023;]
– M. (óg.),
Fannar Steinn Ellertsson,
f. 6. des. 1997 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Ellert Baldur Magnússon,
f. 16. febr. 1971 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Helga Hrönn Þorbergsdóttir,
f. 4. maí 1973 á Höfn í Hornafirði.
Búsett í Hafnarfirði.

5b Guðrún Kristjánsdóttir,
f. 11. maí 1965 á Akranesi.
Skrifstofumaður í Reykjavík.
[Móaætt, 85; Þ2023;]
– M. 25. mars 1989,
Guðni Eðvarðsson,
f. 22. okt. 1962 á Akranesi.
Sölumaður, búsettur í Reykjavík.
For.: Eðvarð Lárus Árnason,
f. 8. des. 1936 á Akranesi,
d. 2023þ
Yfirlögregluþjónn í Stykkishólmi, síðar búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Anna Ólöf Kristjánsdóttir,
f. 1. maí 1934 á Ísafirði,
d. 12. júní 2000 á Akranesi.
Verkakona búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Örn Ingi, f. 24. maí 1990,
b) Haukur, f. 6. maí 1994.

6a Örn Ingi Guðnason,
f. 24. maí 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Móaætt, 85; Þ2023;]

6b Haukur Guðnason,
f. 6. maí 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (óg.),
Elva Karitas Baldvinsdóttir,
f. 11. nóv. 1995 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
For.: Baldvin Valdemarsson,
f. 25. okt. 1958 á Akureyri.
Forstjóri búsettur á Akureyri
og Vilborg Erla Sveinbjörnsdóttir,
f. 15. júní 1973 á Ísafirði.
Búsett í Kópavogi.

5c Soffía Helga Kristjánsdóttir,
f. 29. nóv. 1966 á Akranesi,
fjármálastjóri í Reykjavík.
[Móaætt, 85; Reykjaætt, 3:830; Þ2023;]
– M. (óg.)
Grétar Jóhannesson,
f. 2. maí 1964 á Akranesi,
matreiðslumeistari í Reykjavík.
For.: Jóhannes Ingibjartsson,
f. 8. júní 1935 í Reykjavík.
Byggingafræðingur, rekur Verkfræði- og teiknistofuna sf. á Akranesi, búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðlaug Sigurbjörg Jónsdóttir,
f. 20. des. 1937 í Reykjavík.
Starfsþjálfi, forstöðumaður búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Kristján Arnór, f. 5. nóv. 1982,
b) Heiðar, f. 6. apríl 1991,
c) Sindri Jón, f. 14. mars 1995.

6a Kristján Arnór Grétarsson,
f. 5. nóv. 1982 á Akranesi.
Búsettur í Danmörku.
[Móaætt, 85; Reykjaætt, 3:830; Þ2023;]
– K.
Pia Sparvath Jörgensen,
f. 8. des. 1981 í Danmörku.
Búsett í Danmörku.
Börn þeirra:
a) Jakob, f. 21. júlí 2010,
b) Johan, f. 17. febr. 2014.

7a Jakob Sparvath Kristjánsson,
f. 21. júlí 2010 í Danmörku.
Búsettur í Danmörku.
[Þ2023;]

7b Johan Sparvath Kristjánsson,
f. 17. febr. 2014 í Danmörku.
Búsettur í Danmörku.
[Mbl. 21/8/23;]

6b Heiðar Grétarsson,
f. 6. apríl 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Móaætt, 85; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Þórhildur Ósk Stefánsdóttir,
f. 8. des. 1992 í Vestmannaeyjum.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Stefán Ólafsson,
f. 31. jan. 1964 í Árn.,
Búsettur í Vestmannaeyjum
og k.h. Helena Árnadóttir,
f. 23. des. 1960 í Vestmannaeyjum.
Búsett í Vestmannaeyjum.
Barn þeirra:
a) Ísabella Ósk, f. 26. ágúst 2015.
– K. (óg.),
Margrét Sif Magnúsdóttir,
f. 21. júlí 1993 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Magnús Pálsson,
f. 7. febr. 1963 í Reykjavík
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Ólafía Hreiðarsdóttir,
f. 8. des. 1968 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
b) Magnús Leó, f. 1. nóv. 2020,
c) stúlka, f. 17. ágúst 2023.

7a Ísabella Ósk Heiðarsdóttir,
f. 26. ágúst 2015 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Mbl. 21/8/23; Þ2023;]

7b Magnús Leó Heiðarsson,
f. 1. nóv. 2020 í Reykjavík
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

7c stúlka Heiðarsdóttir,
f. 17. ágúst 2023 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Mbl. 21/8/23;]

6c Sindri Jón Grétarsson,
f. 14. mars 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. (óg.),
Gréta Ósk Björnsdóttir,
f. 29. febr. 1996 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Björn Gíslason,
f. 28. febr. 1963 í Hafnarfirði,
d. 25. febr. 2000.
Lögreglumaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Vilborg Senstius Hannesdóttir,
f. 28. des. 1962 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.

4e Steinunn Sigríður Ingólfsdóttir,
f. 29. des. 1944 á Akranesi.
Bókasafnsfræðingur á Bændaskólanum á Hvanneyri, búsett í Ásgerði á Hvanneyri.
[Bókas., 322; Móaætt, 86; Þ2023;]
– M. 7. júlí 1964,
Magnús Birgir Jónsson,
f. 24. ágúst 1942 í Vestmannaeyjum.
Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri, búsettur á Hvanneyri.
For.: Jón Magnússon,
f. 2. okt. 1911 á Brekkum í Rangárvallasýslu,
d. 19. jan. 1982 í Vestmannaeyjum.
Verkamaður í Vestmannaeyjum og síðar bóndi í Hábæ, Vestmannaeyjum
og k.h. Ingibjörg Magnúsdóttir,
f. 17. des. 1909 á Dyrhólum,
d. 5. nóv. 1978 í Vestmannaeyjum.
Hjá foreldrum sínum á Dyrhólum til 1931, fór þá til Vestmannaeyja, húsmóðir þar 1940 og allt til dauðadags.
Börn þeirra:
a) Soffía Ósk, f. 31. mars 1964,
b) Jón, f. 29. des. 1969.

5a Soffía Ósk Magnúsdóttir Dayal,
f. 31. mars 1964 á Akranesi.
Efnafræðingur búsett á Hvanneyri.
[Bókas., 323; Þ2023;]
– M. 7. júlí 1990, (skilin),
Einar Örn Sveinbjörnsson,
f. 19. maí 1964 á Akranesi.
Rafmagnsverkfræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Sveinbjörn Björnsson,
f. 28. okt. 1936 í Reykjavík.
Fyrrv. Háskólarektor búsettur í Reykjavík.
og k.h. Guðlaug Einarsdóttir,
f. 7. jan. 1936 í Reykjavík,
d. 28. nóv. 2008.
Bókari búsett í Reykjavík
– M. 7. janúar 2005,
Dhruv Dayal,
f. 7. okt. 1975 á Indlandi.
Markaðs- og þróunarfulltrúi fyrir Avestha Gengraine Technologies Pvt. Ltd í Bangalore, Indlandi.
For.: Naresh Dayal,
f. 14. sept. 1949 á Indlandi.
Aðstoðarmaður umhverfisráðherra
og k.h. Pratima Dayal,
f. 11. júní 1949 á Indlandi.
Hagfræðingur hjá Þróunarbanka Asíu.

5b Jón Magnússon,
f. 29. des. 1969 í Osló, Noregi.
[Bókas., 323; Móaætt, 86; Þ2023;]
– K. (óg.) (sambúð slitið)
Eleanor Mary Fane,
f. 18. febr. 1965 í Ashmansworth, Hamshire.
For.: Charles William Fane,
f. um 1940.
Underwriter, Llods (framkvæmdastjóri)
og Pamela Mary Fane,
f. um 1940.
Government official – Secret service.
Barn þeirra:
a) Anna Christabell, f. 22. ágúst 1999,
b) Tomas Birgir Charles, f. 2002.

6a Anna Christabell Magnússon,
f. 22. ágúst 1999.
Búsett í Evrópu
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6b Tomas Birgir Charles Magnússon,
f. 15. jan. 2002.
Búsettur í Evrópu
[Mbl. 3/2/04; Þ2023;]

4f Sigurður Björn Ingólfsson,
f. 8. febr. 1950 á Akranesi,
d. 1. okt. 2005 í Kópavogi.
Verkamaður á Akranesi.
[Móaætt, 86; Þ2023;]

4g Guðbjört Guðjóna Ingólfsdóttir,
f. 13. ágúst 1953 á Akranesi,
Forstöðuiðjuþjálfi búsett í Innri-Njarðvík.
[Móaætt, 86; Arn., 2:471; Þ2023;]
– M. (skilin),
Árni Gunnarsson,
f. 24. sept. 1952 í Reykjavík.
Lögregluþjónn og skipstjóri búsettur í Reykjavík.
For.: Gunnar Níels Guðmundsson,
f. 16. júní 1924 í Litlu-Sandvík, Sandvíkurhr., Árn.,
d. 13. sept. 2010.
Húsvörður búsettur í Reykjavík
og k.h. Lilja Guðrún Pálsdóttir,
f. 25. sept. 1923 á Bakka á Skagaströnd,
d. 13. okt. 2019.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ingólfur Níels, f. 23. febr. 1971,
b) Einara Lilja, f. 8. ágúst 1974.
– M. 1. júlí 1978,
Kristján Magnússon,
f. 18. mars 1946 í Reykjavík,
d. 28. febr. 2012.
Vélvirkjameistari búsettur í Innri-Njarðvík.
For.: Magnús Helgi Kristjánsson,
f. 12. júní 1916 á Ísafirði,
d. 1. okt. 1968 í Kópavogi.
Skrifstofumaður búsettur í Kópavogi
og k.h. Bergþóra Þorbergsdóttir,
f. 7. febr. 1924 í Viðey,
d. 28. ágúst 1989 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
c) Bergþóra Halla, f. 29. okt. 1980,
d) Soffía, f. 28. apríl 1982.

5a Ingólfur Níels Árnason,
f. 23. febr. 1971 á Akranesi.
Leikstjóri, búsettur á Ítalíu.
[Móaætt, 87; Þ2023;]
– K. 29. sept. 2001
Hildur Hinriksdóttir,
f. 21. febr. 1971 í Hafnarfirði.
Tísku- og textílhönnuður búsett á Ítalíu.
For.: Hinrik Pétursson,
f. 6. des. 1950 í Hafnarfirði,
d. 19. júní 2001 í Reykjavík.
Vélvirkjameistari og kafari búsettur í Garðabæ
og k.h. Sigrún Gísladóttir,
f. 16. júní 1950 í Innri-Njarðvík.
Búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Hinrik Leonard, f. 31. okt. 2002,
b) Felix Helgi, f. 15. mars 2007.

6a Hinrik Leonard Ingólfsson,
f. 31. okt. 2002 í Reykjavík.
Búsettur á Ítalíu.
[Mbl. 3/2/04; Þ2023;]

6b Felix Helgi Ingólfsson,
f. 15. mars 2007 í Reykjavík.
Búsettur á Ítalíu.
[Þ2023;]

5b Einara Lilja Kristjánsdóttir,
f. 8. ágúst 1974 á Akranesi.
Hárgreiðslukona í Innri-Njarðvík.
[Móaætt, 87; Þ2023;]
– M. 28. okt. 2003,
Magnús Friðjón Ragnarsson,
f. 5. febr. 1974 í Reykjavík.
Tannlæknir, búsettur í Innri-Njarðvík.
For.: Ragnar Hauksson,
f. 9. júní 1945 í Ytri-Njarðvík.
Skipa- og húsasmiður búsettur í Njarðvík
og Eygló Alexandersdóttir,
f. 30. jan. 1948 í Reykjavík.
Lögreglumaður búsett í Njarðvík.
Barn þeirra:
a) Írena Björt, f. 17. des. 2001,
b) Krista Gló, f. 27. júlí 2004,
c) Ragna Talía, f. 5. nóv. 2008.

6a Írena Björt Magnúsdóttir,
f. 17. des. 2001 í Keflavík.
Búsett í Njarðvík.
[Mbl. 3/2/04; Þ2023;]

6b Krista Gló Magnúsdóttir,
f. 27. júlí 2004 í Keflavík.
Búsett í Njarðvík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6c Ragna Talía Magnúsdóttir,
f. 5. nóv. 2008 í Keflavík.
Búsett í Njarðvík.
[Þ2023;]

5c Bergþóra Halla Kristjánsdóttir,
f. 29. okt. 1980 á Akranesi.
Leiðbeinandi í leikskóla, búsett í Njarðvík.
[Móaætt, 87; Munnl. heim.(SI); Þ2023;]
– M. 9. apríl 2003,
Younes Boumihdi,
f. 16. des. 1979.
Verkamaður búsettur í Njarðvík.
For.: Mhammed Boumihdi,
f. 1941.
Verkfræðingur
og k.h. Khadija Boufous,
f. 1946.
Vefari.
Börn þeirra:
a) Khadija Björt, f. 4. sept. 2003,
b) Yasmin Petra, f. 24. júní 2007,
c) Karim, f. 31. mars 2011.

6a Khadija Björt Younesdóttir Boumihdi,
f. 4. sept. 2003 í Reykjavík.
Búsett í Njarðvík.
[Mbl. 3/2/04; Þ2023;]

6b Yasmin Petra Younesdóttir Boumihdi,
f. 24. júní 2007 í Keflavík.
Búsett í Njarðvík.
[Þ2023;]

6c Karim Younesson Boumihdi,
f. 31. mars 2011 í Keflavík.
Búsettur í Njarðvík.

5d Soffía Kristjánsdóttir,
f. 28. apríl 1982 á Akranesi.
Búsett í Njarðvík.
[Móaætt, 87.]
– M.,
Viðar Einarsson,
f. 20. maí 1977 á Sauðárkróki.
Búsettur í Njarðvík.
For.: Einar Einarsson,
f. 4. ágúst 1947 á Brekku, Hofsósi.
Verktaki, búsettur á Grund 2, Skag.
og k.h. Hermína Jónasdóttir,
f. 11. júní 1944 á Brekku, Hrísey.
Búsett á Grund 2, Skag.
Börn þeirra:
a) Einar Berg, f. 23. ágúst 2003,
b) Jón Sigfús, f. 20. mars 2006,
c) Aron Kristján, f. 7. maí 2011.

6a Einar Berg Viðarsson,
f. 23. ágúst 2003 í Reykjavík.
Búsettur í Njarðvík.
[Mbl. 3/2/04; Þ2023;]

6b Jón Sigfús Viðarsson,
f. 20. mars 2006 á Akureyri.
Búsettur í Njarðvík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

6c Aron Kristján Viðarsson,
f. 7. maí 2011 í Keflavík.
Búsettur í Njarðvík.
[Þ2023;]

3h Guðný Guðmundsdóttir,
f. 17. des. 1918 á Þingeyri,
d. 31. maí 1984.
Bjó á Ásbrekku í Vatnsdal og í Reykjavík.
[Mbl. 16/4/96; Ættarþ., 232; Þ2023;]
– M. (skildu),
Rögnvaldur Sigurðsson,
f. 20. ágúst 1914 á Fáksrúðsfirði,
d. 29. okt. 1992,
bókbindari.
For.: Sigurður Björgólfsson,
f. 11. des. 1887 á Kömbum í Stöðvarfirði,
d. 10. des. 1964.
Kennari á Siglufirði
og Svava Hansdóttir,
f. 20. nóv. 1888,
d. 29. sept. 1960.
Búsett á Siglufirði.
Barn þeirra:
a) Snorri, f. 4. júlí 1942.
– M. 8. júlí 1949,
Ásgrímur Kristinsson,
f. 29. des. 1911 í Ási í Vatnsdal,
d. 20. ágúst 1988.
Skáld, bóndi í Ásbrekku í Vatnsdal og síðar í Reykjavík.
For.: Kristinn Bjarnason,
f. 19. maí 1892 á Akranesi,
d. 12. júlí 1968.
Bóndi og hagyrðingur, sjómaður í Vestmannaeyjum og verkamaður í Reykjavík
og Helga Ingibjörg Benediktsdóttir,
f. 11. sept. 1890 á Hrafnabjörgum, Svínavatnshr., A-Hún.,
d. 27. okt. 1925 á Vífilsstöðum.
Börn þeirra:
b) Guðrún Ása, f. 13. okt. 1948,
c) Ólöf Hulda, f. 12. mars 1951.

4a Snorri Rögnvaldsson,
f. 4. júlí 1942 í Reykjavík,
d. 9. júlí 2004 í Kópavogi.
Bifreiðarstjóri, búsettur í Kópavogi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K. 24. júlí 1971, (skildu),
Svanfríður Kristín Guðmundsdóttir,
f. 24. júlí 1949 á Helgavatni, Þverárhlíðarhr., Borg.
Búsett á Selfossi.
For.: Guðmundur Bergsson,
f. 2. júní 1915 í Lundi, Holtshr., Skag.,
d. 26. júní 2000.
Bóndi í Hvammi, Ölfushr., Árn.,
og k.h. Þrúður Sigurðardóttir,
f. 15. júlí 1924 í Reykjavík,
d. 28. sept. 2000.
Búsett í Hvammi, Ölfushr., Árn.
Barn þeirra:
a) Guðni Þrúðmar, f. 20. sept. 1973.

5a Guðni Þrúðmar Snorrason,
f. 20. sept. 1973 í Reykjavík.
Búsettur á Selfossi.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]
– K.
Inga Dröfn Jónsdóttir,
f. 12. júlí 1978 á Húsavík.
Búsett á Selfossi.
For.: Jón Tómas Erlendsson,
f. 7. des. 1952 í Reykjavík,
d. 18. maí 2023.
Kerfisforritari búsettur í Kópavogi.
og k.h. Guðrún Yrsa Sigurðardóttir,
f. 30. sept. 1951 í Hafnarfirði.
Hárgreiðslumeistari búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Snorri Steinn, f. 6. júlí 2011,
b) Karen Eva, f. 6. júlí 2011.

6a Snorri Steinn Guðnason,
f. 6. júlí 2011
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

6b Karen Eva Guðnadóttir,
f. 6. júlí 2011.
Búsett á Selfossi.
[Þ2023;]

4b Guðrún Ása Ásgrímsdóttir,
f. 13. okt. 1948 á Akranesi.
d. 28. okt. 2022.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(SI); Ættarþ., 234; Þ2023;]
– M. 5. júlí 1969,
Ólafur Rúnar Árnason,
f. 9. mars 1948 í Reykjavík.
For.: Árni Guðmundsson,
f. 23. okt. 1929 á Núpi, V-Eyjafjallahr., Rang.,
d. 25. júlí 1996.
Verkamaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Steinunn Laufey Ólafsdóttir,
f. 17. mars 1927 í Rang.,
d. 6. sept. 2003.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Þröstur, f. 26. júní 1965,
b) Kolbrún, f. 9. okt. 1971,
c) Íris, f. 5. des. 1973.

5a Þröstur Ólafsson,
f. 26. júní 1965 í Reykjavík.
Verkstjóri á Sperðli, V-Landeyjahr., Rang.
[Þ2001; Ættarþ., 233; Bólu-Hj., 59]
– K. 1. júní 1991
Inga Björk Gunnarsdóttir,
f. 29. okt. 1966 í Reykjavík.
For.: Gunnar Örn Haraldsson,
f. 13. sept. 1942 í Reykjavík.
Skipstjóri búsettur í Kópavogi
og k.h. (skildu) María Kristine Ingvarsson,
f. 1. apríl 1945 í Reykjavík.
Dagmóðir búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Ólöf Karitas, f. 20. sept. 1986,
b) Rakel Ósk, f. 25. sept. 1990,
c) Aron Örn, f. 17. sept. 1998.

6a Ólöf Karitas Þrastardóttir,
f. 20. sept. 1986 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Bólu-Hj., 59; Þ2023;]
– M.
Ómar Karl Sigurjónsson,
f. 26. júní 1985 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Sigurjón Nielsen,
f. 15. okt. 1961 í Reykjavík
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Helga Kristín Hillers,
f. 2. ágúst 1963 í Árn.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Kári Steinn, f. 19. febr. 2010,
b) Benedikt Orri, f. 19. sept. 2018.

7a Kári Steinn Ómarsson,
f. 19. febr. 2010 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Benedikt Orri Ómarsson,
f. 19. sept. 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Rakel Ósk Þrastardóttir,
f. 25. sept. 1990 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð.
[Bólu-Hj., 59; Þ2023;]
– M.
Steinþór Árni Marteinsson,
f. 18. sept. 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Svíþjóð.
For.: Marteinn Gunnarsson,
f. 28. sept. 1958 í Reykjavík.
Tannsmiður búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Ingunn Steinþórsdóttir,
f. 12. ágúst 1958 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Torfi, f. 30. júlí 2015,
b) Matthildur Una, f. 9. maí 2018.

7a Torfi Steinþórsson,
f. 30. júlí 2015 í Reykjavík.
Búsettur í Svíþjóð.
[Þ2023;]

7b Matthildur Una Steinþórsson,
f. 9. maí 2018 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð.
[Þ2023;]

6c Aron Örn Þrastarson,
f. 17. sept. 1998 í Reykjavík.
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

5b Kolbrún Ólafsdóttir,
f. 9. okt. 1971 í Hafnarfirði,
d. 19. júlí 2009.
Lögmaður, búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Þ2023;]

5c Íris Ólafsdóttir,
f. 5. des. 1973 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 8/10/00; Bólu-Hj., 59; Þ2023;]
– M. (óg.)
Halldór Gunnar Vilhelmsson,
For.: Vilhelm Ragnar Guðmundsson,
f. 3. júní 1929 á Ísafirði,
d. 2. okt. 2000 í Reykjavík.
Kennari búsettur í Reykjavík.
og k.h. Sigurvina Alda Sigurvinsdóttir,
f. 12. nóv. 1932 á Ísafirði,
Póstafgreiðslumaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Guðný Ása, f. 8. apríl 2002,
b) Ingi Rúnar, f. 30. júní 2006.

6a Guðný Ása Halldórsdóttir

6b Ingi Rúnar Halldórsson.

4c Ólöf Hulda Ásgrímsdóttir,
f. 12. mars 1951 á Blönduósi.
Skrifstofustjóri búsett í Mosfellsbæ.
[Munnl.heim.(SI); Ættarþ., 233; Bólu-Hj., 59; Þ2023;]
– M. 5. júlí 1969, (skildu),
Guðmundur Sigurjónsson,
f. 29. júlí 1948 í Reykjavík,
vinnuvélastjóri.
For.: Sigurjón Guðmundsson,
f. 13. júlí 1916 í Reykjavík,
d. 18. nóv. 2010.
Vinnuvélastjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Þórunn Ólafsdóttir,
f. 17. apríl 1908 á Eyri í Svínadal, Hvalfjarðarstrandarhr., Borg.,
d. 16. ágúst 1996.
Búsett í Reykjavík.
– M. 24. nóv. 1984, (skildu),
Pálmi Bjarnason,
f. 26. nóv. 1949 í Reykjavík.
Kennari og kerfisfræðingur.
For.: Bjarni Jóhannsson,
f. 16. sept. 1908 í Reykjavík,
d. 2. febr. 2002
og Elínborg Sigurðardóttir,
f. 20. maí 1909 á Skammbeinsstöðum í Holtum, Rang.,
d. 19. des. 2003 á Hellu.

3i Móses Bergmann Guðráður Guðmundsson,
f. 9. ágúst 1920 á Þingeyri,
d. 21. febr. 2007 í Hafnarfirði.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Mbl. 16/4/96, 1/3/07; Ak., 3:295; Skipstj., 4:195; Þ2023;]
– K. 19. maí 1951,
Ólafía Guðbjörnsdóttir,
f. 5. maí 1922 í Káranesi í Kjós.,
d. 17. nóv. 2013.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Guðbjörn Guðlaugsson,
f. 12. apríl 1890,
d. 12. nóv. 1958 í Reykjavík.
Bóndi í Káranesi og Hvammsvík í Kjós., síðast búsettur í Reykjavík
og k.h. Jóna Oddný Halldórsdóttir,
f. 26. maí 1897 á Krossi í Fellum,
d. 13. des. 1987.
Búsett i Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Lilja Stefanía, f. 10. sept. 1951,
b) Þórdís Sigríður, f. 14. sept. 1952.

4a Lilja Stefanía Mósesdóttir,
f. 10. sept. 1951 á Akranesi,
Búsett í Reykjavík.
[Ak., 3:218; Mbl. 1/3/07.]
– M. 1. jan. 1973,
Halldór Ólafur Bergsson,
f. 20. des. 1951 í Reykjavík,
d. 8. okt. 2021.
Bifreiðarstjóri, búsettur í Reykjavík.
For.: Ketill Bergur Þorvaldsson,
f. 23. sept. 1927 í Holti á Barðaströnd,
d. 21. des. 2014.
Afgreiðslumaður búsettur í Reykjavík
og Ásdís María Sigurðardóttir,
f. 26. nóv. 1928 á Bíldudal,
d. 12. júlí 1995.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Móses Helgi, f. 18. okt. 1972,
b) Ester Rut, f. 21. maí 1975,
c) Ólöf Sif, f. 20. sept. 1987.

5a Móses Helgi Halldórsson,
f. 18. okt. 1972 í Hafnarfirði.
Búsettur í Neskaupstað.
[Ak., 3:312; Mbl. 1/3/07; Þ2023;]
– K. (skildu),
Johanna Kristiina Siljander,
f. 14. júlí 1974 í Finnlandi.
Búsett í Finnlandi.
Barn þeirra:
a) Eva Þórdís, f. 12. ágúst 2003.
– K.
Borghildur F. Kristjánsdóttir,
f. 18. mars 1979 í Reykjavík.
Búsett í Neskaupstað.
For.: Kristján Árni Freydal Þorsteinsson,
f. 29. mars 1961 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku
og k.h. (skildu), Jóhanna Kristín Atladóttir,
f. 1. apríl 1962 í Reykjavík.
Búsett í Súluholti, Árn,

6b Eva Þórdís Mósesdóttir,
f. 12. ágúst 2003 í Reykjavík.
Búsett í Finnlandi.
[Mbl. 1/3/07; Þ2023;]

5b Ester Rut Halldórsdóttir Lathrop,
f. 21. maí 1975 í Hafnarfirði.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Ak., 3:312; Mbl. 1/3/07; Þ2023;]
– M.
Ryan Lathrop,
f. 1967.
Búsettur í Bandaríkjunum.
Börn þeirra:
a) Sara Nicole, f. 22. jan. 2000,
b) Rachel Lilja, f. 29. jan. 2002,

6a Sara Nicole Lathrop,
f. 22. jan. 2000.
Búsett i Bandaríkjunum.
[Mbl. 1/3/07; Þ2023;]

6b Rachel Lilja Lathrop,
f. 29. jan. 2002.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Mbl. 1/3/07; Þ2023;]

5c Ólöf Sif Halldórsdóttir,
f. 20. sept. 1987 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 1/3/07; Þ2023;]
– M. (óg., slitu samvistir),
Bjarki Gannt Joensen,
f. 29. júní 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
For.: Bergleif Gannt Joensen,
f. 6. apríl 1942 í Færeyjum,
d. 14. mars 2019.
Hótelstjóri búsettur á Selfossi
og k.h. Jóhanna Kristín Reynisdóttir,
f. 5. nóv. 1959 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Sebastian Gannt, f. 14. apríl 2008,
b) Óðinn Gannt, f. 27. sept. 2013.

6a Sebastian Gannt Joensen,
f. 14. apríl 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
Munnl.heim.(ÓÖG); Þ2023;]

6b Óðinn Gannt Joensen,
f. 27. sept. 2013 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4b Þórdís Sigríður Mósesdóttir,
f. 14. sept. 1952 á Akranesi.
Kennari búsett í Hafnarfirði.
[Ak., 3:218; Kenn., 5:414; Mbl. 1/3/07; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Gunnar Andri Sigtryggsson,
f. 17. maí 1949 í Keflavík.
Lögregluþjónn búsettur í Keflavík.
For.: Sigtryggur Árnason,
f. 29. júní 1915 í Forsæludal,
d. 29. ágúst 1990.
Yfirlögregluþjónn í Keflavík
og k.h. Eyrún Eiríksdóttir,
f. 23. ágúst 1912 í Hafnarfirði,
d. 2. apríl 1988 í Reykjavík.
Búsett í Keflavík.
Barn þeirra:
a) Ólafur Örn, f. 29. jan. 1976.
– M. (óg.)
Andrés Ingi Vigfússon,
f. 22. mars 1950 á Siglufirði.
For.: Vigfús Sigurjónsson,
f. 19. nóv. 1920 í Hafnarfirði,
d. 1. júlí 1983.
Skipstjóri og netagerðarmaður búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Sigríður Jóhanna Andrésdóttir,
f. 15. des. 1923 á Siglufirði,
d. 26. okt. 2011.
Framreiðslumaður búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
b) Sigurður Jóhann, f. 20. júní 1994.

5a Ólafur Örn Gunnarsson,
f. 29. jan. 1976 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi.
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 1/3/07]
– K. 14. júlí 2007
Merete Siring,
f. 28. jan. 1975 í Osló.
For.: Arne Torbjörn Hansen
og k.h. Lill Siring.
Börn þeirra:
a) Alexandra Siring, f. 31. jan. 2006,
b) Felix Siring, f. 14. apríl 2008.

6a Alexandra Siring Ólafsdóttir,
f. 31. jan. 2006 í Lörenskog, Noregi.
Búsett í Noregi.
[Mbl. 1/3/07; Þ2023;]

6b Felix Siring Ólafsson,
f. 14. apríl 2008 í Lörenskog, Noregi.
[Munnl.heim.(ÓÖG); Þ2023;]

5b Sigurður Jóhann Andrésson,
f. 20. júní 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SI); Mbl. 1/3/07;2023;]
– K. (óg.),
Þóra Lilja Kristjánsdóttir,
f. 5. ágúst 1996 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Kristján Karl Guðmundsson,
f. 12. sept. 1976 í Keflavík.
Búsettur í Grindavík.
og k.h. (skildu), Kolbrún Dóra Snorradóttir,
f. 5. febr. 1976 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Írena, f. 3. okt. 2021.

6a Írena Jóhannsdóttir,
f. 3. okt. 2021 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

3j Jens Guðni Guðmundsson,
f. 9. ágúst 1920 á Þingeyri,
d. 5. apríl 2008 í Reykjavík.
Sjómaður og síðar bifreiðarstjóri í Reykjavík.
[Mbl. 16/4/96; Munnl.heim.(SI); Þ2015]
– K. 19. maí 1951,
Sólborg Júlíusdóttir,
f. 27. des. 1929 í Reykjavík,
d. 25. nóv. 2004 þar.
Ættuð af Ströndum og Breiðafirði.
For.: Júlíus Níelsson,
f. 30. júlí 1888 á Skálmarnesmúla, Barð.,
d. 20. febr. 1951 í Reykjavík,
trésmiður í Reykjavík
og k.h. Veronika Guðrún Jensdóttir,
f. 10. jan. 1894 á Reykjanesi, Árneshr., Strand.,
d. 27. sept. 1965.
Búsett í Reykjavík.

Upp