Niðjatal Sverris Magnússonar og eiginkvenna hans

Sverrir Magnússon

Sverrir Magnússon

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir


The family tree of Sverrir Magnusson and his wives

Explanation of the family tree:

As this pedigree is in Icelandic it could be difficult to read it for others who don’t know the Icelandic language.

I will therefore try to explain a little the key words of the pedigree.

First is the name of a person, usually in bold letters. After that comes the date of birth (f=fæddur=born) and then the farm usually or a town were the person was born. Next line shows the date of death (d=dó=died) and the name of farm/town where that happened. Next is often a list of farms were the person lived with the years he lived there. For younger people it is usually name of a town where the person lived/lives if I know it. In the end is a reference to a book, usually, were I picked up the information.

Next is the date of marriage if the person is married followed by the name of the spouse, with date of birth and death and places of birth and death. This is followed by the names of the spouse’s parents if known, and dates of birth/deaths and places they lived.

At last the cildren are counted. Then their spouses with all the same information.

Sometimes people are not married although they have children, then there is no date in the line of marriage, but the words barnsmóðir=mother of the child or barnsfaðir=father of the child. If the couple is married the date is there and in front of the date is K=kona=wife or M=maður=husband or if there is nothing in that line it is because I don’t know if the couple is married. Sometimes there is (óg) in the line which means that the couple is not married but are living together like a married couple.

I still need many dates of birth, almost all dates of marriage. If a relationship between couples is not stated then I don’t know if they are married, live together unmarried, or have devorced. Often a couple have a child but are not married and do not live together.

Please send me all information that you might have on anybody in this pedigree. I appreciate all the help you can provide to make this pedigree more complete.

Most of the information I got for the Canadian part of the pedigree comes from this web page and a few relatives who have provided some information: http://trees.ancestry.ca/tree/25075232/family?cfpid=13506855230 which I do not have access to anymore.

I hope that you now understand the pedigree better and could read on knowing a little what you are reading.

My e-mail address is eirikur@eirikur.is if you would like to drop me a line.

The Family tree

Sverrir Magnússon,
f. 7. febr. 1823 í Skurðbæ,
d. 17. sept. 1908 í Skálmarbæ.
Var hjá foreldrum sínum á Kársstöðum 1823-33, í Mörk 1833-34, á Geirlandi 1834-36, léttadrengur á Hraunbóli 1836-37, vinnumaður í Mörk 1837-38, á Dalshöfða 1838-41, á Orustustöðum 1841-47, á Hruna 1847-50, á Sléttabóli 1850-51, á Hruna 1851-52, húsmaður á Sléttabóli 1852-54, vinnumaður á Fossi 1853-56 og bóndi þar 1856-57, í Þykkvabæ efra 1857-60, á Teigingarlæk 1860-64, í Eystri-Dalbæ 1864-65, í Nýjabæ í Meðallandi 1865-74, í Klauf 1874-82, í Efri-Ey (Hóli) 1882-83, aftur í Klauf 1883-84, í Efri-Ey (Uppbænum) 1884-87, á Grímsstöðum 1887-99, í Skálmarbæjarhraunum 1899-04, á Snæbýli 1904-06, hjá syni sínum (Þorláki) í Skálmarbæ 1906 til æviloka. [V-Skaft., 4:106.]
– K.  28. okt. 1853,
Gróa Jónsdóttir,
f. 15. apríl 1829 í Eystra-Hrauni,
d. 15. nóv. 1857 í Þykkvabæ.
Hjá foreldrum sínum í Eysta-Hrauni 1839-43, vinnukona á Seljalandi 1843-44, í Eystri-Ásum 1844-46, í Búlandsseli 1846-47, í Prestbakkakoti 1847-49, á Hvoli 1849-51, á Kálfafelli 1851-52, bústýra á Sléttabóli 1852-53, húskona á Fossi 1853-56, húsmóðir þar 1856-57, í Þykkvabæ 1857 til dauðadags sama ár.
For.: Jón Arason,
f. 1764 að Krossi í Svalbarðssókn,
d. 5. okt. 1846 í Ytri-Tungu.
Var vinnumaður á Hvoli í Fljótshverfi 1791-93, á Efri-Fljótum 1793-94, á Syðri-Steinsmýri 1794-95, húsmaður í Fagurhlíð 1796-1800, bóndi á Eystra-Hrauni 1801-39, á Ytra-Hrauni 1839-44, gamalmenni í Ytri-Tungu 1844 til dauðadags
og k.h. Ingveldur Gísladóttir,
f. 3. júlí 1791 í Hörgsdal.
Hjá foreldrum sínum í Hörgsdal til 1797, á Seljalandi 1797-1804, vinnukona á Undirhrauni 1804-08, hjá föður sínum þar 1808-09 og 1811-12, í Búlandsseli 1812?-16, vinnukona á Kirkjubæjarklaustri 1816-17, í Eystra-Hrauni 1817-24, vinnukona í Skaftárdal sumarið 1824, húsmóðir í Eystra-Hrauni 1824-39, í Ytra-Hrauni 1839-44, vinnukona í Holti 1844-45, í Eystri-Ásum 1845-51, í Ytri-Ásum 1851-52, í Eystri-Ásum 1852-53, á Flögu 1853-54, á Fossi á Síðu 1854-56, fór þá að Felli í Suðursveit, hjá syni sínum þar á Breiðabólstað 1860, kom þaðan að Hala 1862, hjá dóttur sinni á Teigingarlæk 1862-64, fór þá að Fagurhólsmýri.
Barn þeirra:
    a) Magnús, f. 28. júlí 1853.
– K.  28. júlí 1861,
Sigríður Jónsdóttir,
f. 24. júní 1836 í Eystra-Hrauni,
d. 4. ágúst 1929 í Vestmannaeyjum.
Hjá foreldrum sínum í Eystri-Hraunum til 1839, í Ytra-Hrauni 1839-44, með móður sinni í Holti 1844-45, í Eystri-Ásum 1845-52, vinnukona á Neshól 1852-53, á Fossi á Síðu 1853-56, í Norðurgarði 1856-57/8, í Þykkvabæ 1857/8-60, bústýra á Teigingarlæk 1860-61, húsmóðir þar 1860-64, í Eystri-Dalbæ 1864-65, í Nýjabæ í Meðallandi 1865-74, í Klauf 1874-82, í Efri-Ey (á Hóli) 1882-83, í Klauf 1883-84, í Efri-Ey 1884-87, á Grímsstöðum 1887-99, í Skálmarbæjarhraunum 1899-1904, á Snæbýli 1904-06, hjá syni sínum í Holti á Álftaveri 1906-09, húskona í Reykjavík 1909-16, hjá syni sínum í Vík 1916-20, í Vestmannaeyjum 1920 til æviloka. Var seinni kona Sverris.
For.: Jón Arason,
f. 1764 að Krossi í Svalbarðssókn,
d. 5. okt. 1846 í Ytri-Tungu.
Var vinnumaður á Hvoli í Fljótshverfi 1791-93, á Efri-Fljótum 1793-94, á Syðri-Steinsmýri 1794-95, húsmaður í Fagurhlíð 1796-1800, bóndi á Eystra-Hrauni 1801-39, á Ytra-Hrauni 1839-44, gamalmenni í Ytri-Tungu 1844 til dauðadags
og k.h. Ingveldur Gísladóttir,
f. 3. júlí 1791 í Hörgsdal.
Hjá foreldrum sínum í Hörgsdal til 1797, á Seljalandi 1797-1804, vinnukona á Undirhrauni 1804-08, hjá föður sínum þar 1808-09 og 1811-12, í Búlandsseli 1812?-16, vinnukona á Kirkjubæjarklaustri 1816-17, í Eystra-Hrauni 1817-24, vinnukona í Skaftárdal sumarið 1824, húsmóðir í Eystra-Hrauni 1824-39, í Ytra-Hrauni 1839-44, vinnukona í Holti 1844-45, í Eystri-Ásum 1845-51, í Ytri-Ásum 1851-52, í Eystri-Ásum 1852-53, á Flögu 1853-54, á Fossi á Síðu 1854-56, fór þá að Felli í Suðursveit, hjá syni sínum þar á Breiðabólstað 1860, kom þaðan að Hala 1862, hjá dóttur sinni á Teigingarlæk 1862-64, fór þá að Fagurhólsmýri.
Börn þeirra:
    b) Gróa Rannveig, f. 2. júní 1860,
    c) Magnús, f. 12. júlí 1861,
    d) Jón, f. 28. mars 1863,
    e) Ari Sigurður, f. 22. febr. 1865,
    f) Þorlákur, f. 21. okt. 1869,
    g) Jón, f. 22. jan. 1871,
    h) Rannveig, f. 21. sept. 1872,
    i) Þorlákur, f. 3. apríl 1875,
    j) Bjarni, f. 13. maí 1879,
    k) Gróa Rannveig, f. 18. sept. 1880,
    l) Þorkell, f. 24. apríl 1883.

1a Magnús Sverrisson,
f. 28. júlí 1853,
d. 25. júlí 1858.
[V-Skaft., 4:106.]

1b Gróa Rannveig Sverrisdóttir,
f. 2. júní 1860 á Teigingarlæk,
d. 17. des. 1871 í Nýjabæ.
[V-Skaft., 4:106.]

1c Magnús Sverrisson,
f. 12. júlí 1861 á Teigingarlæk,
d. 13. nóv. 1869 í Nýjabæ.
[V-Skaft., 4:106.]

1d Jón Sverrisson,
f. 28. mars 1863 á Teigingarlæk,
d. 27. nóv. 1869 í Nýjabæ.
[V-Skaft., 4:106.]

1e Ari Sigurður Sverrisson, aka Willis Sydney Eastveld
f. 22. febr. 1865 í Eystri-Dalbæ,
d. 31. jan. 1937 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Willis Sydney Eastveld. Hjá foreldrum sínum í Nýjabæ í Meðallandi 1865-74, í Klauf 1874-82, Í Efri-Ey 1882-83, í Klauf 1883-84, í Efri-Ey 1884-87, á Grímsstöðum 1887-88, fór síðan til Ameríku 1887 og mun hafa lifað þar til elli. Tók upp nafnið Willis Sydney Eastveld við komuna til Kanada. Átti 16 börn í Vesturheimi með ættarnafnið Eastveld/Easveld.
[V-Skaft., 3:431; ancestry.ca; ]
– Barnsmóðir [mother of child]
Annie,
f. um 1875.
Ekkert meira um hana vitað.
Barn þeirra:
    a) Clarence, f. 1898.
– K. [Married] 7. febr. 1912,
Bridget Theresa Robillard,
f. 19. sept. 1893 í Maniwaki, Manitoba, Canada,
d. 1962 [need exact date].
For.: Michel Robillard,
f. um 1860 [need exact date].
og k.h. Mary Connolly,
f. 25. jan. 1862 í Maniwaki, Manitoba, Canada.
Börn þeirra:
    b) Willis, f. 18. des. 1912,
    c) John Jules, f. 11. des. 1913,
    d) Clarence Sidney, f. 10. ágúst 1915,
    e) Magnusson Patrick, f. 3. okt. 1916,
    f) James Sidney, f. 21. mars 1918,
    g) Ignatius Robert, f. 3. júlí 1919,
    h) Bridget, f. 17. des. 1920,
    i) Ethel Theresa, f. 2. nóv. 1922,
    j) Margarete Lilly, f. 20. apríl 1924,
    k) Beatrice Mildred, f. 20. júlí 1925,
    l) Agnes Catherine, f. 26. febr. 1927,
    m) Mary Rose, f. 26. nóv. 1928,
    n) Rosemary, f. 26. nóv. 1928,
    o) Norman Daniel, f. 27. júlí 1930,
    p) Marcius Gerard, f. 18. okt. 1931,
    q) Mary Gladys, f. 19. apríl 1933,
    r) Marie Patricia, f. 14. okt. 1934,
    s) Paul Maurice, f. 27. nóv. 1936.

2a Clarence Eastveld,
f. 1898,
d. 1901.
[ancestry.ca]

2b Willis Rene Eastveld,
f. 18. des. 1912 í Ontario, Canada,
d. 28. júní 1999 í Winnipeg, Canada.
Búsettur í Canada. [Lived in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K.  [Married – need date]
Frances Elisabeth Robinson,
f. 26. sept. 1917 í Winnipeg, Canada,
d. 17. jan. 1997 þar.
Búsett í Canada. [Lived in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Roberta Ann, f. 18. júní 1941,
    b) Elizabeth Joyce, f. 16. mars 1945,
    c) Barbara Joan, f. 7. nóv. 1947,
    d) Willis Frances, f. 21. júlí 1950,
    e) Mary Ellen, f. 31. des. 1953,
    f) Michael James, f. 12. okt. 1958.

3a Roberta Ann Eastveld,
f. 17. júní 1941,
d. 8. des. 2014 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lived in Canada]
[Munnl.heim.(ME); ancestry.ca; ]
– M. [Married – need date]
Victor Gordon Mark,
f. um 1940,
d. um 2016 í Manitoba.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Robert Gordon, f. 16. mars 1967.

4a Robert Gordon Mark,
f. 16. mars 1967.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca]

3b Elizabeth Joyce Eskdale,
f. 16. mars 1945.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(ME); ancestry.ca; ]
– M. [Married – need date]
Kenneth Alan Eskdale,
f. 8. ágúst 1943
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Michelle Louise, f. 9. sept. 1967,
    b) Susan Elizabeth, f. 10. maí 1970.

4a Michelle Louise Eskdale,
f. 9. sept. 1967 í Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Peter Gruendel,
f. um 1967 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) John, f. um 1992,
    b) James, f. um 1995.

5a John Gruendel,
f. um 1992 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

5b James Gruendel,
f. um 1995 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca,]

4b Susan Elizabeth Eskdale,
f. 20. maí 1970.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca,]

3c Barbara Joan Eastveld,
f. 7. nóv. 1947.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(ME); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Paul Gauthier,
f. um 1945 [need exact DOB],
d. 15. mars 1993.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Nicolle Louise, f. 5. sept. 1971.

4a Nicolle Louise Gauthier,
f. 5. sept. 1971.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; ]
– M. [Married – need date]
John Manuel Embil,
f. um 1970 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    a) John, f. um 2000.

5a John Embil,
f. um 2000 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; ]

3d Willis Frances Eastveld,
f. 21. júlí 1950 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 19. maí 1990 í Carman, Manitoba.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; ]
– K. [Married – need date]
Susan Ullyot,
f. 7. nóv. 1952.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Matthew, f. 11. sept. 1976.
    b) Kurt, f. 28. ágúst 1978,
    c) Derek, f. 17. maí 1980,
    d) Scott, f. um 1983,

4a Matthew Eastveld,
f. 11. sept. 1976.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; ]
– K. [unmarried?]
Brenda Gillian Cowleson,
3. okt. 1978
Búsett í Canada [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Luke Ransom f. 25. sept. 2001,
    b) Madelaine Charks, f. 21. júlí 2007.

5a Luke Ransom Eastveld,
f. 25. sept. 2001
Búsettur í Canada [Living in Canada]
[ancestry.ca]

5b Madelaine Charks Eastveld,
f. 21. júlí 2007.
Búsett i Canada.
[ancestry.ca]

4b Kurt Eastveld,
f. 28. ágúst 1978,
d. 19. mars 2018 í Carman, Manitoba, Canada
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4c Derek Ross Eastveld,
f. 17. maí 1980.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]
– K. [married] 7. ágúst 2004
Heidi Susan Billing
f. 14. mars 1983
Búsett í Canada [Living in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) June Adelaide f. 19. maí 2011,
    b) Lucy Frances, f. 29. jan. 2014,
    c) Ruth Evelyn, f. 23. júní 2017.

5a June Adelaide Eastveld
f. 19. maí 2011.
Búsett í Canada.
[ancestry.ca]

5b Lucy Frances Eastveld,
f. 29. jan. 2014.
Búsett í Canada.
[ancestry.ca]

5c Ruth Evelyn Eastveld,
f. 23. júní 2017.
Búsett í Canada.
[ancestry.ca]

4c Scott Eastveld,
f. um 1983 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; ]

3e Mary Ellen Eastveld,
f. 31. des. 1953.
Búsett í Stonewall, Manitoba, Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(ME); ancestry.ca]
– M. [Married – need date; divorced]
Les Butler,
f. um 1950 [need exact DOB],
d. 11. jan. 2014 í Stonewall, Manitoba.
Búsettur í Stonewall, Manitoba, Canada. [Lives in Canada]
– M. [Married – need date]
Allan Dennis Baleja,
f. um 1950 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]

3f Michael James Eastveld,
f. 12. okt. 1958.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(ME)]
– K. [Married – need date]
Maureen Eastveld,
f. um 1960 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Mason, f. um 1990,
    b) Jessica, f. um 1993,
    c) Heather, f. um 1996.

4a Mason Eastveld,
f. um 1990 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca]

4b Jessica Eastveld,
f. um 1993 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4c Heather Eastveld,
f. um 1996 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca]

2c John Jules Sidney Eastveld,
f. 11. des. 1913 í Cambridge, Ontario, Canada,
d. 13. des. 1985 í Montreal, Quebec, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. [Married – need date]
Marie Sophia Anderson,
f. um 1920 [need exact DOB].
d. 24. okt. 2018.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Christopher, f. 23. sept. 1952,
    b) Donald, f. um 1943,
    c) John, f. um 1946,
    d) Richard, f. um 1948.

3a Christopher Allen Eastveld,
f. 23. sept. 1952 í Montreal, Quebec, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,CAE); ancestry.ca; ]
Barn hans (his child):
a) Alexander Kristinn, f. 23. ágúst 1988.

4a Alexander Kristinn Eastveld,
f, 23, ágúst 1988 í Montreal, Quebec, Kanada.
Búsettur í Kanada.
[Munnl.heim.(CAE);]

3b Donald Eastveld,
f. um 1943 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]
[Married? – need date] [divorced]
Gertrude Victoria Eastveld,
f. um 1945 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Cynthia, f. um 1970,
    b) Natalie, f. um 1974,
    c) Ian, f. um 1977.

4a Cynthia Eastveld,
f. um 1970 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4b Natalie Eastveld,
f. um 1974 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]
[Married – need date]
Bill Cummings,
f. um 1975 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Sophia, f. um 1998,
    b) Alexa, f. um 2001.

5a Sophia Cummings,
f. um 1998 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

5b Alexa Cummings,
f. um 2001 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4c Ian Eastveld,
f. um 1977 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]
[Married? – need date]
Ryan Levy
f. um 1977 [need exact DOB]
Búsettur í Canada [Lives in Canada]

3c John Eastveld,
f. um 1946 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]

3d Richard Eastveld,
f. 12. apríl 1944,
d. 15. sept. 2020
Búsettur í Kanada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,WGE)]
– K. 1964
Sydney Lommel
f. um 1944 [need exact DOB]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Warren Gordon, f. 16. jan. 1965,
    b) Weslie Anderson, f. 15. nóv. 1967
– K. 1979 [Married – need date]
Marcie Sondow
f. um 1945 [need exact DOB]
Börn hans [His children]:
    c) Bram f. um 1969,
    d) Dara Elizabeth, f. um 1971

4a Warren Gordon Eastveld,
f. 16. jan. 1965
Búsettur í Kanada. [Lives in Canada]
– K. [Married] 17. ágúst 2019
Tanya Drouin Eastveld
f. 22. mars 1979 í Calgary, Alberta, Canada.
Búsett í Kanada.

4b Weslie Anderson Eastveld,
f. 15. nóv. 1967.
Búsettur í Kanada, [Lives in Canada]
– K. (skilin) [divorced]
Courtney E. Pope
f. um 1970.
Barn þeirra [their child]:
    a) Rhiannon um 2015
– K. (skilin) [divorced]
Bryce Boone
f. um 1970 [need exact DOB]
Barn þeirra [their child]:
    b) Ryatt f. 2020

5a Rhiannon Eastveld,
f. um 2015
[ancestry.ca]

5b Ryatt Eastveld
f. um 2020
[ancestry.ca]

4c Bram Eastveld
f. um 1969 [need exact DOB]
Búsettur í Kanada. [Lives in Canada]

4d Dara Elizabeth Eastveld
f. um 1971 [need exact DOB].
Búsett í Kanada. [Lives in Canada]

2d Clarence Sidney Victor Eastveld,
f. 10. ágúst 1915 í Ottawa, Ontario, Canada,
d. 28. nóv. 1992 í Nevada.
Búsettur í Bandaríkjunum. [Lived in USA]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
[Married ? – need date]
Fern Christine Dermody,
f. um 1920 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
– K. [Married] 1. des. 1947,
Margareth Evelyn Beach,
f. 21. sept. 1916 í Fort Williams, Ontario, Kanada,
d. 11. ágúst 2008 í Las Vegas, Clark, Nevada, USA.
Búsett í Bandaríkjunum. [Lived in USA]
For.: Frederick Beach,
f. 11. sept. 1868 í South Gower, Grenville County, Ontario, Kanada,
d. 14. maí 1951 í Fort Williams, Ontario.
og k.h. Minnie Williamson,
f. 17. mars 1877 í Mulmur Twp., Dufferin Co, Ontario, Kanada,
d. 3. apríl 1958.
Börn þeirra [Their children]:
    a) Ronald Gordon, f. 7. okt. 1948,
    b) Gary Alan, f. 26. apríl 1950,
    c) Brian Michael, f. 18. apríl 1958.

3a Ronald Gordon Eastveld,
f. 7. okt. 1948.
Búsettur í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
[ancestry.ca; ]
– K.  (skilin), [Married – need date; divorced]
Jenni Rene Garner,
f. um 1950 [need exact DOB].
– K. [Married – need date]
Patty S. Polk,
f. um 1950 [need exact DOB].
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]

3b Gary Alan Eastveld,
f. 26. apríl 1950.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]
– K. [Married – need date]
Cammie R. Watts,
f. um 1953 [need exact DOB].
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Lisa A., f. um 1980.

4a Lisa A. Eastveld,
f. um 1980 [need exact DOB].
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
[ancestry.ca; ]
– M. [Married – need date]
Thomas L. Hook,
f. um 1980 [need exact DOB].
Búsettur í Bandaríkjunum. [Lives in USA]

3c Brian Michael Eastveld,
f. 18. apríl 1958.
Búsettur í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
[ancestry.ca; ]

2e Magnusson Patrick Eastveld,
f. 3. okt. 1916 í Ottawa, Ontario, Canada,
d. 13. ágúst 2001 í Las Vega, Clark, Nevada, USA.
Síðast búsettur í Las Vegas. [Lived in USA]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]
– K. [Married – need date]
Lucy Chartier Eastveld,
f. 19. mars 1913,
d. 4. júní 1989 í Las Vegas, Nevada, USA.
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
For.: Lionel Chartier,
f. 14. maí 1879.
og Rosine Marie Marguerite Alarie,
f. 6. okt. 1895
Börn þeirra [Their children]:
    a) Kathleen, f. um 1940,
    b) Patrick, f. um 1943,
    c) Robert, f. um 1946.
– K. [Married – need date]
Diane Herr,
f. 8. nóv. 1922,
d. 27. febr. 2010.
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]

3a Kathleen Eastveld,
f. um 1940 [need exact DOB].
[Munnl.heim.(KE)]

3b Patrick Eastveld,
f. um 1943 [need exact DOB].
[Munnl.heim.(KE)]
[Married ? – need date]
Sally Nadine Clancy,
f. 1. mars 1943 í Multnomah, Oregon, USA,
d. 17. apríl 2008 í Eugene, Oregon.
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Rachel, f. um 1970.

4a Rachel Eastveld,
f. um 1970 [need exact DOB].
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
[ancestry.ca;]

3c Robert Eastveld,
f. um 1946 [need exact DOB].
[Munnl.heim.(KE)]

2f James Sidney Edward Eastveld,
f. 21. mars 1918 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 9. maí 2010 í Victoria, British Columbia, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. [Married – need date]
Joan Chappell,
f. um 1920[need exact DOB],
d. um 2000 [need exact date] í Vancouver, British Columbia, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:    
a) Trevor, f. 18. jan. 1949.
b) Hilary , f. 8. okt. 1952,

3a Trevor Eastveld,
f. 18. jan. 1949.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
Börn hans (his children)
a) Alana, f. um 1980,
b) Laura, f. um 1985.

4a Alana Eastveld,
f. um 1980
Lives in BC, Canada

4b Laura Eastveld,
f. um 1985
Lives in BC Canada.

3b Hilary Eastveld,
f. 8. okt. 1952.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,AB); ancestry.ca;]
– M. (skildu) (divorsed)
Robert Beresh,
f. 14. jan. 1950
Búsettur (Lives in) í Parksville, BC, Canada
Börn þeirra:
a) Allison, f. 1. des. 1979,
b) Andrea, f. 2. sept., 1982,
c) Aidan, f. 12. sept. 2008.

4a Allison Beresh,
f. 1. des. 1979
Lives in Largley, BC, Canada
[Munnl.heim.(AB);]
– M.
Steven Bueckert,
f. 2. des. 1972.
Búsettur í Largley, BC, Canada.

4b Andrea Beresh,
f. 2. sept. 1982
Lives in Victoria, BC, Canada.
[Munnl.heim.(AB);]

4c Aidan Beresh,
f. 12. sept. 2008.
Búsettur í Victoria, BC, Canada.
[Munnsl.heim.(AB);]

2g Ignatius Robert Eastveld,
f. 3. júlí 1919 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 27. des. 1920 þar.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]

2h Bridget Carratas Eastveld,
f. 17. des. 1920 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 16. okt. 2014.
Búsett í Winnipeg. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]
– M. [Married] 24. maí 1943,
Leon Arthur Beaulieu,
f. 1. des. 1920 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 4. nóv. 2010 þar.
Búsettur í Winnipeg. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Anthony Leon, f. 30. jan. 1951.

3a Anthony Leon Beaulieu,
f. 30. jan. 1951 í Montreal, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(TH); ancestry.ca; ]
– K. [Married – need date]
Elaine Marthe Trudel,
f. 13. mars 1953.
Börn þeirra [Their children]:
    a) Christian Anthony, f. 25. sept. 1980,
    b) Michelle Elaine, f. 26. júlí 1981.

4a Christian Anthony Beaulieu,
f. 25. sept. 1980.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(TH); ancestry.ca; ]
Barn hans [His child]:
    a) Cory Anthony, f. 11. okt. 1997.

5a Cory Anthony Kenneth Pisiak,
f. 11. okt. 1997 í Winnipeg.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(TH); ancestry.ca; ]

4b Michelle Elaine Beaulieu,
f. 26. júlí 1981 í Winnipeg.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(TH); ancestry.ca; ]
– M. [Married – need date]
Corey Weibe,
f. um 1980 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Isabelle Kaylee-Jade, f. 15. des. 2009.

5a Isabelle Kaylee-Jade Beaulieu Weibe,
f. 15. des. 2009 í Winnipeg.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(TH); ancestry.ca]

2i Ethel Theresa Grace Eastveld,
f. 2. nóv. 1922 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 29. mars 2001 þar.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]
– M. [Married – need date]
Milton David Kernaghan,
f. 26. júlí 1923 í Cartwright, Manitoba, Canada,
d. 8. júlí 2000 í Winnipeg, Manitoba.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Gregory, f. um 1950,
    b) Phillip, f. 1953.

3a Gregory Kernaghan,
f. um 1950 [need exact DOB] í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancewstry.ca; ]

3b Phillip Kernaghan,
f. 1953 [need exact DOB] í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. [Married – need date]
Debra McAughey,
f. um 1955 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

2j Margarete Lilly Eastveld,
f. 20. apríl 1924 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 18. febr. 2010 í Winnipeg.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(THW); ancestry.ca; ]
– M. [Married – need date]
Paul Edward Loreque,
f. um 1920 [need exact DOB],
d. 1989 [need exact date] í Winnipeg.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Paul Wayne, f. um 1945,
    b) Lynda, f. 5. apríl 1962,
    c) Margaret Lynne, f. 1948,
    d) Marc, f. um 1950,
    e) Maurene, f. 24. okt. 1951.

3a Paul Wayne Loreque,
f. um 1945 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(THW); ancestry.ca; ]
– K. [Married – need date]
Norma Jean Lannigan,
f. 6. júní 1946 í Toronto, Ontario, Canada,
d. 16. ágúst 2007 í Calgary, Alberta.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Sarai, f. um 1975,
    b) Liberty, f. um 1977,
    c) Brett, f. um 1980,
    d) Justin, f. um 1982.

4a Sarai Loreque Berry,
f. um 1975 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; Facebook;]
– M. (óg.) [Not married]
Maurice Morgan,
f. um 1975 [need exact DOB].
Búsettur í Calgary, Canada. [Lives in Canada]

4b Liberty Loreque,
f. um 1977 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; ]

4c Brett Loreque,
f. um 1980 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4d Justin Loreque,
f. um 1982 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

3b Lynda Loreque Hofbauer,
f. 5. apríl 1962.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(THW,LH)]
– Barnsfaðir  [father of child]
Donaldson,
f. um 1945 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra[Their child]:
    a) Brianna, f. um 1970.
– M. [Married – need date]
Marty Hofbauer,
f. 23. júlí 1963.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    b) Daniel, f. um 1980.

4a Brianna Donaldson,
f. 7. sept. 1989.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; Munnl.heim.(LH)]

4b Daniel Hofbauer,
f. 2. sept. 1998.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; Munnl.heim.(LH)]

3c Margaret Lynne Loreque,
f. 1948 [need exact DOB],
d. febr. 1961.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(THW); ancestry.ca; ]

3d Marc Loreque,
f. um 1950 [need exact DOB].
Búsett i Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(THW)]
– K.  (skilin), [Married – need date; divorced]
Margret Loreque,
f. um 1952 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
– K.  (skilin), [Married – need date; divorced]
Gisela Loreque,
f. um 1952 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
– K. [Married – need date]
Linda McIntosh,
f. um 1952 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

3e Maurene Loreque,
f. 24. okt. 1951 í Winnipeg, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(THW); ancestry.ca; facebook;]
– M. [Married – need date]
Robert John Albert Gray,
f. 9. jan. 1951 in Winnipeg, Canada,
d. 9. júní 2023.
Lögreglumaður í Winnipeg.
For.: Walter Gray
Lögreglumaður i Winnipeg
og k.h. Viola Gray.
Búsett í Winnipeg, Kanada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Joshua, f. 22. Júlí 1973.
    b) Jessica, f. um 1975,

4b Joshua Gray,
f. 22. júlí 1973.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; ]
– K. (Skilin) [divorced]
Tammy Denise Skrabek
f. 14. apríl 1973 í Winnipeg, Canada
Barn þeirra [their child]:
    a) Arik Solomon, f. 7. des. 1997,
– K. (skilin) [divorced]
Stacy Rae Firman
f. 24. ágúst 1979 í Winnipeg, Canada
Barn þeirra [their child]:
    b) Rowan Calvin Robert, f. 10. júní 2008.
– K. [Married] 16. feb. 2020
Holly Jeanette Marie Therrien
f. 29. jan. 1986 in Winnipeg, Canada
Tónlistarmaður, (Holly Davidson) búsett í Canada. [Mucisian, lives in Canada]

5b Arik Solomon Gray
f. 7. des. 1997
Búsettur í Kanada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(JG)]

5a Rowan Calvin Robert Gray
f. 10. júní 2008 í Winnipeg, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(JG)]

4a Jessica Gray,
f. 24. okt. 1977 í Winnipeg, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; ]
Barn hennar [her child]:
    a) Dimitry, f. um 2000

Dimitry Gray,
f. um 2000 [need exact DOBin Winnipeg, Canada
Búsettur í Canada [lives in Canada]
[ancestry.cac]

2k Beatrice Mildred Eastveld,
f. 20. júlí 1925 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 4. jan. 2013 í Calgary, Alberta, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]
– M. [Married – need date]
Gordon Frederick Davis,
f. 8. júní 1922.
Búsettur i Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Sandra Beatrice, f. 1. júní 1946,
    b) Gordon Alexander, f. 20. okt. 1949,
    c) Lyle Edward, f. 29. febr. 1952,
    d) Donald Andrew, f. 4. júní 1955,
    e) Robert Allen, f. 14. sept. 1956,
    f) Marilyn Gayle, f. 12. sept. 1958,
    g) Gregory Michael, f. 11. okt. 1961,
    h) Karen Elizabeth, f. 16. júlí 1963.

3a Sandra Beatrice Davis,
f. 1. júní 1946.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,SD); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Allan Laliberte,
f. um 1945 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]

3b Gordon Alexander Davis,
f. 20. okt. 1949.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,SD); Þ2017:]
– K. [Married – need date]
Karen Davis,
f. um 1950 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

3c Lyle Edward Davis,
f. 29. febr. 1952.
Ted. Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,SD); ancestry.ca;]
– K. [Married – need date]
Irene Davis,
f. um 1955 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

3d Donald Andrew Davis,
f. 4. júní 1955.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,SD); ancestry.ca; ]
– K. [Married – need date]
Dianne Davis,
f. um 1955 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

3e Robert Allen Davis,
f. 14. sept. 1956.
Bob. Búsettur í Canada.
[Munnl.heim.(KE,SD); ancestry.ca;
– K. [Married – need date]
Cindy Davis,
f. um 1958 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

3f Marilyn Gayle Herron,
f. 12. sept. 1958.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,SD); ancestry.ca; ]
– M. [Married – need date]
Doug Herron,
f. um 1955 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]

3g Gregory Michael Davis,
f. 11. okt. 1961.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,SD); ancestry.ca;]
– K. [[Married – need date]
Elena Davis,
f. um 1963 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

3h Karen Elizabeth Paterson,
f. 16. júlí 1963.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,SD); ancestry.ca;]
– M. [[Married – need date]]
Kent Paterson,
f. um 1960 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]

2l Agnes Catherine Bertha Eastveld,
f. 26. febr. 1927 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 8. febr. 1995.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]
– M.  (skilin), [Married – need date; divorced]
Hannes Gunnlaugur Lindal,
f. 8. des. 1927,
d. 1971.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
For.: Hannes Jakobsson Líndal,
f. 17. ágúst 1884 á Þóreyjarnúpi, Hún.,
d. 30. jan. 1957 í Santa Monica, Cal., USA.
Kom til Canada 1887. Búsettur í Canada og Bandaríkjunum
og k.h. Sigrún Ingibjörg Gunnlaugsdóttir,
f. 5. maí 1892 á Jaðri í Árnesbyggð, Canada,
d. 4. febr. 1963 í Los Angeles.
Bjó í Winnipeg 1918-48, Santa Monica, Calif., 1948-59 og Santurce, Puerto Rico 1959-62.
Börn þeirra [Their children]:
    a) Hannes Jakob, f. 3. júlí 1948,
    b) Heather Gail, f. 27. júlí 1949,
    c) Eric Willis, f. 17. jan. 1951,
    d) Kurt Magnús, f. 2. maí 1952,
    e) Judy Lee, f. 13. des. 1956.

3a Hannes Jakob Lindal,
f. 3. júlí 1948,
d. 29. ágúst 2014 í Alberta, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(JL); V-Ísl., 2:218; ancestry.ca;]

3b Heather Gail Lindal,
f. 27. júlí 1949.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); V-Ísl., 2:218; ancestry.ca;]

3c Eric Willis Lindal,
f. 17. jan. 1951,
d. nóv. 2001.
[Munnl.heim.(JL)]

3d Kurt Magnús Lindal,
f. 2. maí 1952.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); V-Ísl., 2:218; ancestry.ca;]

3e Judy Lee Lindal,
f. 13. des. 1956.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE,JL); V-Ísl., 2:218; ancestry.ca;]

2m Mary Rose Eastveld,
f. 26. nóv. 1928 Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 26. nóv. 1928.
Andvana fædd.
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]

2n Rosemary Eastveld,
f. 26. nóv. 1928 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
George Martin,
f. 28. sept. 1931,
d. 2. jan. 2011 í Bradenton, Manatee, Florida, USA.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra[Their children]:
    a) Charles George, f. um 1957,
    b) Clara, f. um 1958,
    c) Mary Rose, f. um 1960,
    d) Michele, f. um 1961,
    e) Miriam, f. um 1963,
    f) Teresa, f. um 1965,
    g) William, f. um 1967.

3a Charles George Martin,
f. um 1957 [need exact DOB].
[Munnl.heim.(TWH)]
– K.  (skilin), [Married – need date;divorced]
Barbara Juanita Rigby,
f. 3. jan. 1959.
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Ashley Brandon, f. 19. ágúst 1981,
    b) Miriam Diane, f. 21. sept. 1983.
– K. [[Married – need date]]
Lesa Taylor,
f. um 1960 [need exact DOB].
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
Börn þeirra [Their children]:
    c) Samantha Nicole, f. 21. des. 1987,
    d) Patrisha Sue, f. 30. sept. 1989,
    e) Hannah Elizabeth, f. 12. jan. 1991.

4a Ashley Brandon Martin,
f. 19. ágúst 1981 í Las Vegas, Nevada.
Búsettur í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
[Ancestry.ca;]

4b Miriam Diane Martin,
f. 21. sept. 1983.
[Munnl.heim.(TWH); ancestry.ca;]

4c Samantha Nicole Martin,
f. 21. des. 1987 í Oklahoma County, Oklahoma, USA.
Búsett í Bandaríkjunum. Á tvö börn, Connor og Thomas Aiden. [Lives in USA]
[ancestry.ca;]

4d Patrisha Sue Martin,
f. 30. sept. 1989 í Oklahoma County, Oklahoma, USA.
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
[ancestry.ca;]

4e Hannah Elizabeth Martin,
f. 12. jan. 1991 í Brandenton, Manatee, Florida, USA.
Búsett í Bandaríkjunum. Á þrjú börn, Zephyr (kvk), Dallas (kk) og June. [Lives in USA]
[ancestry.ca;]

3b Clara Martin,
f. um 1958 [need exact DOB].
[Munnl.heim.(KE)]

3c Mary Rose Martin,
f. um 1960 [need exact DOB].
[Munnl.heim.(KE)]

3d Michele Martin,
f. um 1961 [need exact DOB].
[munnl.heim.(KE)]

3e Miriam Martin,
f. um 1963 [need exact DOB].
[Munnl.heim.(KE)]

3f Teresa Martin,
f. um 1965 [need exact DOB].
[Munnl.heim.(KE)]

3g William Martin,
f. um 1967 [need exact DOB].
[Munnl.heim.(KE)]

2o Norman Daniel Easveld,
f. 27. júlí 1930 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Kom til Íslands 12. nóv. 1971 skv. gestabók sr. Óskars.
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. [[Married – need date]]
Annabella Burgess,
f. um 1933 [need exact DOB],
d. 17. júlí 2006 í Brantford, Ontario.
Búsett í Canada. [Lived in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Daniel William, f. um 1955,
    b) Lorry, f. um 1957,
    c) Paul, f. 5. febr. 1959,
    d) Donald, f. 30. ágúst 1961,
    e) Steven, f. 22. nóv. 1964,
    f) Lory, f. 1. ágúst 1966,
    g) Tracy, f. 22. des. 1967,
    h) Amy, f. 15. mars 1969.
– K. [Married]
Catherine Margaret Wencel-West,
f. um 1935 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

3a Daniel William Easveld,
f. um 1955 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]

3b Lorry Easveld,
f. um 1957 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]

3c Paul Easveld,
f. 5. febr. 1959.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. [[Married – need date]]
Alice Turkoviak,
f. um 1960 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Mallory, f. 15. apríl 1990,
    b) Jacob, f. 2. júlí 2005.

4a Mallory Easveld,
f. 15. apríl 1990.
Búsett í Bandaríkjunum. [Lives in USA]
[ancestry.ca; ]

4b Jacob Easveld,
f. 2. júlí 2005.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

3d Donald Easveld,
f. 30. ágúst 1961.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]
– K. [[Married – need date]]
Wendy Riley,
f. um 1963 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Riley, f. 5. maí 1992,
    b) Zachary, f. 7. ágúst 1993,
    c) Erik, f. 19. júní 1995.

4a Riley Easveld,
f. 5. maí 1992.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4b Zachary Easveld,
f. 7. ágúst 1993.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca; ]

4c Erik Easveld,
f. 19. júní 1995.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

3e Steven Easveld,
f. 22. nóv. 1964.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]
– K. [Married – need date]
Joni Easveld,
f. um 1966 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Meaghan, f. 21. des. 1991,
    b) Ryan, f. 21. apríl 1992.

4a Meaghan Easveld,
f. 21. des. 1991.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4b Ryan Easveld,
f. 21. apríl 1992.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

3f Lory Easveld,
f. 1. ágúst 1966
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]

3g Tracy Easveld,
f. 22. des. 1967.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Massimo Pontone,
f. um 1965 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Dylan, f. 21. júní 1992,
    b) Allanah, f. 29. ágúst 1993,
    c) Olivia, f. 21. sept. 1995.

4a Dylan Pontone,
f. 21. júní 1992.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4b Allanah Pontone,
f. 29. ágúst 1993.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4c Olivia Pontone,
f. 21. sept. 1995.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

3h Amy Easveld,
f. 15. mars 1969.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Nick Stadnyk,
f. um 1965 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Leah, f. 9. maí 1991,
    b) Luke, f. 20. mars 1992.

4a Leah Stadnyk,
f. 9. maí 1991.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4b Luke Stadnyk,
f. 20. mars 1992.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

2p Marcius Gerard Eastveld,
f. 18. okt. 1931 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 2. apríl 2013 Calgary, Alberta, Canada.
Búsett í Canada. [Lived in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. [Married – need date]
Beverly Sprung,
f. um 1935 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Sharon, f. 3. mars 1953,
    b) Darcy, f. 21. okt. 1954,
    c) Colleen, f. um 1955,
    d) Dean, f. um 1959,
    e) Kimberly, f. um 1960,
    f) Tony, f. um 1962,
    g) Wade, f. um 1964.

3a Sharon Eastveld,
f. 3. mars 1953 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE)]

3b Darcy Eastveld,
f. 21. okt. 1954 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 11. ágúst 2015 í Calgary, Alberta, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]

3c Colleen Eastveld,
f. um 1955 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE)]
Börn hennar [Her children]:
    a) Julie, f. 25. maí 1970,
    b) Aaron, f. um 1980,
    c) Samantha, f. um 1983.

4a Julie Watt Perrier,
f. 25. maí 1970.
Búsett í Florida. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]
Börn hennar: [Their children]:
a) Kaylin May, f. 20. júlí 2003;
b) Dustin Reid, f. 9. ágúst 2004.
– M. [Married – need date]
Derrill Perrier,
f. 25. maí 1968 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada].

5a Kaylin May Matus,
f. 20. júlí 2003
Búsett í Florida, USA
[Munnl.heim.(JW);]

5b Dustin Reid Matus,
f. 9. ágúst 2004
Búsettur i Florida, USA
[Munnl.heim.(JW);]

4b Aaron Gilbert,
f. um 1980 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4c Samantha Gilbert,
f. um 1983 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca]

3d Dean Eastveld,
f. um 1959 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca; ]

3e Kimberly Eastveld,
f. um 1960 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]

3f Tony Eastveld,
f. um 1962 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]

3g Wade Eastveld,
f. um 1964 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]

2q Mary Gladys Eastveld,
f. 19. apríl 1933 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
William Alan Haldane-Wilsone,
f. 2. des. 1929 í Manor, Saskatchewan, Canada,
d. 21. júní 2004 Winnipeg, Manotoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Teresa Lorraine, f. 27. mars 1953,
    b) Charles Alan, f. 1. mars 1956,
    c) Susan Violet, f. 14. okt. 1959,
    d) Tammy Louise, f. 18. nóv. 1961.

3a Teresa Lorraine Haldane-Wilsone,
f. 27. mars 1953 í Souris, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Charles Ernest Milazzo,
f. 27. jan. 1950 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Andrea Charlene, f. 5. sept. 1976.

4a Andrea Charlene Milazzo,
f. 5. sept. 1976 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Daniel Gerald Walker,
f. 29. mars 1966 í Vancouver, British Columbia, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Ashley Sage, f. 12. mars 2006.

5a Ashley Sage Walker,
f. 12. mars 2006.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

3b Charles Alan Haldane-Wilsone,
f. 1. mars 1956 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. [Married  – need date; Divorced]
Lori Haldane-Wilsone,
f. um 1958 [need exact DOB].
– K. [Married – need date]
Kimberley Farnworth,
f. um 1957 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

3c Susan Violet Haldane-Wilsone,
f. 14. okt. 1959 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(THW); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Allen George Fehr,
f. um 1955 [need exact DOB].
Börn þeirra [Their children]:
    a) Katelyn Susan, f. um 1985,
    b) Geoffrey Allen, f. um 1988.

4a Katelyn Susan Fehr,
f. um 1985 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4b Geoffrey Allen Fehr,
f. um 1988 [need exact DOB].
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

3d Tammy Louise Haldane-Wilsone,
f. 18. nóv. 1961.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(THW); ancestry.ca;]
– M.  (skilin), [divorced]
Joseph Bernhard Hueging,
f. 3. apríl 1963 Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
– M. [Married – need date]
Douglas Norberg,
f. 9. okt. 1959.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Kevin Douglas, f. 16. ágúst 1987,
    b) Tara Louise, f. 28. apríl 1989,
    c) Meagan Marie, f. 7. jan. 1991.

4a Kevin Douglas Norberg,
f. 16. ágúst 1987 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca]
– K. [Married – need date]
Lynette Carol Lindell,
f. 1. maí 1989 Ashern, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Sadie Constance, f. 7. jan. 2010.

5a Sadie Constance Norberg,
f. 7. jan. 2010 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

4b Tara Louise Norberg,
f. 28. apríl 1989 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Kurt Blach,
f. 22. jan. 1987 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]

4c Meagan Marie Norberg,
f. 7. jan. 1991 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

2r Marie Patricia Ann Eastveld,
f. 14. okt. 1934 í Winnipeg, Manitoba, Canada,
d. 14. maí 2015 í Victoria, British Columbia, Canada.
Pattie. Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– M. [Married – need date]
Keith Darrel Eccleston,
f. 23. júní 1936 í Bellevue, Alberta, Canada,
d. 1. des. 2001 í Victoria, British Columbia, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Colleen Lee, f. 28. maí 1958,
    b) Cindy Lynn, f. 30. júní 1961,
    c) Kelt, f. 26. júní 1963.
Barn hennar [Her child]:
    d) Michael Anthony, f. 6. nóv. 1953.

3a Colleen Lee Eccleston,
f. 28. maí 1958 í Calgary, Alberta, Canada.
Tónlistarkona, búsett í Victoria, BC, Canada.
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– Barnsfaðir [unmarried, father of child]
Andrew St. George Smyth,
f. 1. okt. 1958 í Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their children]:
    a) Lochlan, f. 18. júní 1983.
– M. [Married – need date]
Hugh Richard Campbell McMillan,
f. 10. júní 1958.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    b) Kiaran Alexander, f. 30. maí 1994,
    c) Gaelan Angus, f. 12. jan. 1996.

4a Lochlan Smyth,
f. 18. júní 1983 í Victoria, British Columbia, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. [Married – need date]
Jen Smyth,
f. um 1983 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Ellara Marie, f. 21. sept. 2013,
    b) Saoirse St., f. 29. ágúst 2016.

5a Ellara Marie Noelle Smyth,
f. 21. sept. 2013 í Prince Rupert, British Columbia, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

5b Saoirse Ara St. George Smyth,
f. 29. ágúst 2016.
[Munnl.heim.(CLE)]

4b Kiaran Alexander Lee McMillan,
f. 30. maí 1994 í Vancouver, BC, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); anestry.ca;]

4c Gaelan Angus Teague McMillan,
f. 12. jan. 1996 í Victoria, BC, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. [Married] 26. des. 2019
Laura Sophia Ramoso
f. 19. okt. 1995  Verona‚Italíu,
Búsett í Kanada. [Lives in Canada]
For.: Franco Ramoso,
f. 30. apríl 1949 í Verona, Ítalíu,
og k.h. Cornelia Henning,
f. 1. sept. 1955 í Heidenheim an der Brenz,Baden-Würthenberg, Þýskalandi

3b Cindy Lynn Eccleston,
f. 30. júní 1961 í Vancouver, BC, Canada,
d. 13. mars 2011 í New Brunswick.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]

3c Kelt Eccleston,
f. 26. júní 1963.
Tónlistarmaður búsettur í Canada. [Musician. lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]
– K. (óg.) [Not married]
Litzia Brown,
f. 28. jan. 1968.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Zosha Esin, f. 26. sept. 1993,
    b) Kiah Zen, f. 5. maí 1995,
    c) Keaton, f. 12. des. 1998.

4a Zosha Esin Eccleston,
f. 26. sept. 1993 í Victoria, BC, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KPE); ancestry.ca]

4b Kiah Zen Eccleston,
f. 5. maí 1995 í Victoria, BC, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]

4c Keaton Eccleston,
f. 12. des. 1998 í Victoria, BC, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KE); ancestry.ca;]

3d Michael Anthony Smithbower,
f. 6. nóv. 1953 í Ontario, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

2s Paul Maurice Kenneth Eastveld,
f. 27. nóv. 1936 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KPE); ancestry.ca; ]
– K. [Married]
Marlene June Donaldson Eastveld,
f. 5. júní 1936,
d. 7. sept. 2000 í Kelowna, British Columbia, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Wendy, f. 13. jan. 1960,
    b) Wayne, f. 13. jan. 1960,
    c) Jo Ann, f. 18. apríl 1961,
    d) Kenneth Paul, f. 28. apríl 1966.
– K. [Married]
Norma Dawn Johnston,
f. 1. júní 1944 í Winnipeg, Manitbora, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]

3a Wendy Eastveld,
f. 13. jan. 1960 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KPE); ancestry.ca;]

3b Wayne Eastveld,
f. 13. jan. 1960 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KPE); ancestry.ca;]
– K.
Catherine Whittle,
f. um 1965 [need exact DOB] í Englandi.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Barn þeirra [Their child]:
    a) Brittany, f. um 1995.

4a Brittany Eastveld,
f. um 1995 [need exact DOB].
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[ancestry.ca;]

3c Jo Ann Eastveld,
f. 18. apríl 1961 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KPE), ancestry.ca;]

3d Kenneth Paul Eastveld,
f. 28. apríl 1966 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsettur í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KPE); ancestry.ca;]
– K. [Married]
Karen Yowney Eastveld,
f. 21. mars 1971 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
Börn þeirra [Their children]:
    a) Keelin Ellery, f. 14. apríl 2003,
    b) Ellany Autumn, f. 1. okt. 2005.

4a Keelin Ellery Eastveld,
f. 14. apríl 2003 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í C anada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KPE); ancestry.ca;]

4b Ellany Autumn Eastveld,
f. 1. okt. 2005 í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Búsett í Canada. [Lives in Canada]
[Munnl.heim.(KPE); ancestry.ca;]

1f Þorlákur Sverrisson,
f. 21. okt. 1869 í Nýjabæ,
d. 13. des. 1869 sama stað.
[V-Skaft., 4:106.]

1g Jón Sverrisson,
f. 22. jan. 1871 í Nýjabæ í Meðallandi,
d. 5. mars 1968 í Reykjavík.
Hjá foreldrum sínum í Nýjabæ til 1874, í Klauf 1874-82, í Efri-Ey (á Hóli) 1882-83, í Klauf 1883-84, í Efri-Ey (Uppbæ) 1884-87, á Grímsstöðum 1887-92, lærlingur í Króki 1892-93, hjá foreldrum sínum á Grímsstöðum 1893-94, vinnumaður á Syðri-Fljótum 1894-95, á Höfðabrekku 1895-96, í Fagradal 1896-98, í Norður-Vík 1898-99, hjá foreldrum sínum í Skálmarbæjarhraunum 1899-1900, bóndi þar á þriðjungi 1900-01, bóndi í Skálmarbæ 1901-02, húsmaður í Skálmarbæjarhraunum 1902-04, bóndi í Holti í Veri 1904-19, oddviti og pakkhúsmaður í Háagarði í Vestmannaeyjum frá 1919, fiskmatsmaður þar í Dölum 1930, og áfram í Eyjum til 1943, fór þá til Reykjavíkur og er þar til æviloka á Hrafnistu. [V-Skaft., 2:403; Þ2013;]
– K.  15. sept. 1899,
Solveig Jónína Magnúsdóttir,
f. 28. ágúst 1879 í Fagradal í Mýrdal,
d. 21. apríl 1955 í Reykjavík.
Hjá foreldrum sínum í Fagradal til 1894, vinnukona í Kerlingardal, 1894-95, hjá föður sínum í Fagradal 1895-99, húsmóðir í Skálmarbæ 1901-02, húskona í Skálmarbæjarhraunum 1902-04, húsmóðir í Holti 1904-19 en fluttu eftir Kötlu til Vestmannaeyja og bjuggu í Háagarði í Vestmannaeyjum frá 1919 og síðar í Dölum þar til 1943. Þá fluttist hún til Reykjavíkur og dvaldi þar til æviloka. (Sjá einnig minningargrein í Morgunbl. frá því í apríl 1955.) Þau Jón Sverrisson voru mjög vinsæl í Álftaveri og var þeirra sárt saknað er þau fluttu burt.
For.: Magnús Bjarnarson,
f. 25. apríl 1841 á Rofunum,
d. 6. nóv. 1904 í Fagradal.Hann er skrifaður Björnsson í Vestur-Skaftfellingum, en Bjarnarson í minningargrein sr. Óskars J. Þorlákssonar um Jónínu dóttur hans sem dó 21. apríl 1955. Þannig að ekki er víst um ættfærslu hans í Vestur-Skaftfellingum. Hann er sagður hjá foreldrum sínum, Birni Árnasyni og Guðfinnu Bjarnadóttur á Rofunum til 1851/52, tökubarn í Kerlingardal og síðar vinnumaður í Fagradal 1863-65, fyrirvinna í Reynisdal 1865-66, vinnumaður í Kerlingardal 1866-68, í Fagradal 68-79 (sennilega þó í félagsbúi), bóndi þar 1879 til æviloka
og k.h. Solveig Sigurðardóttir,
f. 24. febr. 1847 á Norður-Fossi,
d. 14. maí 1895 í Fagradal.
Hjá foreldrum sínum á Norður-Fossi til 1854, tökubarn í Kerlingardal 1854-58, hjá föður sínum á Brekkum 1858-59, á sveit og síðan vinnukona á Högnavelli 1859-63, vinnukona í Fagradal 1863-71, gift kona í Fagradal 1979 til æviloka.
Börn þeirra:
    a) Sigurður, f. 24. júlí 1898,
    b) Sverrir Magnús, f. 25. júní 1900,
    c) Elías Theódór, f. 12. júní 1901,
    d) Einar, f. 16. des. 1902,
    e) Solveig Magnea, f. 1. nóv. 1905,
    f) Sigurjón, f. 18. jan. 1906,
    g) Lilja, f. 5. maí 1907,
    h) Ingibjörg, f. 18. sept. 1908,
    i) Aðalheiður Svanhvít, f. 3. jan. 1910,
    j) Böðvar, f. 8. des. 1911,
    k) Kjartan, f. 1. maí 1914,
    l) Rannveig, f. 5. okt. 1915,
    m) Svanhildur, f. 5. okt. 1915,
    n) Karl, f. 12. des. 1919,
    o) Matthildur, f. 6. okt. 1921.

2a Sigurður Jónsson,
f. 24. júlí 1898 í Fagradal,
d. 22. apríl 1962 í Reykjavík.
Með móður sinni í Fagradal til 1899, hjá foreldrum sínum í Skálmarbæjar­hraunum 1899-1901, í Skálmarbæ 1901-02, í Skálmarbæjarhraunum 1902-04, í Holti 1904-19, fór þá með foreldrum sínum til Vestmannaeyja, verslunarmaður þar 1930, kom til Reykjavíkur 1937, verslunarmaður þar 1939 og 1956.
[V-Skaft., 3:415; Lækn., 3:1214.]
– K.
Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 6. des. 1909 í Vestmannaeyjum,
d. 31. okt. 1996 í Reykjavík.
Búsett í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík.
For.: Guðmundur Þórðarson,
f. 10. maí 1878 í Steig,
d. 16. des. 1924 – drukknaði frá Vestmannaeyjum.
Hjá foreldrum sínum í Steig til 1884, á sveit á Stóru-Heiði 1884-86, barn á Efri-Steinsmýri 1886-87, tökubarn í Efri-Ey og síðan vinnumaður 1887-99, vinnumaður í Langholti 1899-1900, á Hörgslandi 1900-01, sagður þá farinn í Meðalland, og kominn frá Hörgslandi 1907, en er ekki í manntali í Vestur-Skaftafellssýslu þau ár, kom 1907 til Vestmannaeyja, vélstjóri þar á Akri 1910, sjómaður 1920, útvegsmaður er hann andaðist
og k.h. Guðrún Hjálmarsdóttir,
f. 12. apríl 1879 á Efri-Rotum,
d. 23. sept. 1928.
Kom frá Efri-Rotum 1885/6 að Bólstað, síðan tökubarn þar til 1900, fór þá aftur að Efri-Rotum, kom þaðan til Vestmannaeyja 1907, húsmóðir þar að Akri 1910 og 1920.
Barn þeirra:
    a) Guðrún Theódóra, f. 31. jan. 1934.

3a Guðrún Theódóra Sigurðardóttir,
f. 31. jan. 1934 í Vestmannaeyjum,
d. 1. apríl 2010.
Sálfræðingur búsett í Reykjavík
[V-Skaft., 3:415; Lækn., 3:1214; Þ2023;]
– M.
Ólafur Eiríksson Stephensen,
f. 18. júlí 1934 í Reykjavík,
d. 25. júní 1980.
Læknir í Reykjavík.
For.: Eiríkur Ólafsson Stephensen,
f. 10. mars 1897,
d. 16. ágúst 1970.
Forstjóri í Reykjavík
og k.h. Gyða Finnsdóttir Thordarson Stephensen,
f. 4. okt. 1897,
d. 7. okt. 1991.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
    a) Sigríður Steinunn, f. 18. febr. 1961,
    b) Eiríkur, f. 21. júní 1967,
    c) Sigurður Sverrir, f. 1. nóv. 1968.

4a Sigríður Steinunn Stephensen,
f. 18. febr. 1961 í Reykjavík.
Dagskrárgerðarmaður búsett í Reykjavík.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2023;]
– M. (óg.) (samb. slitið)
Jón Hallur Stefánsson,
f. 29. ágúst 1959 í Reykjavík.
Dagskrárgerðarmaður, bókmenntafræðingur og rithöfundur, búsettur í Danmörku.
For.: Stefán Ingvi Hermannsson,
f. 28. des. 1935 á Akureyri,
d. 9. apríl 2013.
Aðstoðarborgarverkfræðingur búsettur í Reykjavík,
og k.h. Sigríður Jónsdóttir,
f. 17. sept. 1934 í Reykjavík,
d. 8. febr. 2023.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
    a) Iðunn, f. 27. jan. 1995.

5a Iðunn Jónsdóttir,
f. 27. jan. 1995 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2023;]

4b Eiríkur Stephensen,
f. 21. júní 1967 í Svíþjóð.
Líffræðingur, búsettur á Seltjarnarnesi.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Reykjahl., 3:1001; Lækn., 3:1214; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Sólveig Kristjánsdóttir,
f. 7. febr. 1966 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur, búsett í Svíþjóð.
For.: Kristján Hans Jónsson,
f. 27. jan. 1936 á Akureyri.
Framkvæmdastjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Helga Hauksdóttir,
f. 29. ágúst 1941 á Ísafirði.
Fiðluleikari og tónleikastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
    a) Þórhildur, f. 16. ágúst 1990,
    b) Ólafur Sverrir, f. 26. mars 1994.
– K. (óg.)
Arndís Hrönn Egilsdóttir,
f. 16. jan. 1969 í Reykjavík.
Leikkona og leiðsögumaður, búsett á Seltjarnarnesi.
For.: Egill Benedikt Hreinsson,
f. 30. júní 1947 á Akureyri.
Rafmagnsvekfræðingur í Reykjavík. Fósturfor.: Egill Þorláksson, kennari á Húsavík, f. 6. mars 1886, d. 25. júlí 1966 og k.h. Aðalbjörg Pálsdóttir, f. 13. okt. 1891, d. 1. sept. 1970
og k.h. (skildu) Erna Guðrún Árnadóttir,
f. 8. jan. 1948 í Reykjavík.
Sérfræðingur í menntamálaráðuneytinu í Reykjavík.
Barn þeirra:
c) Úlfhildur Júlía, f. 25. des. 2009.

5a Þórhildur Eiríksdóttir Stephensen,
f. 16. ágúst 1990 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Reykjahl., 3:1001; Þ2023;]

5b Ólafur Sverrir Eiríksson Stephensen,
f. 26. mars 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2023;]

5c Úlfhildur Júlía Stephensen,
f. 25. des. 2009 í Reykjavík
Búsett á Seltjarnarnesi.
[Þ2023;]

4c Sigurður Sverrir Stephensen,
f. 1. nóv. 1968 í Uppsölum í Svíþjóð.
Læknir búsettur í Kópavogi.
[Nm. Solv./Jóns Sv.; Lækn., 3:1214,1504; Þ2023;]
– K.
Katrín María Káradóttir,
f. 2. febr. 1972 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Kári Guðmundsson,
f. 11. apríl 1929 í Reykjavík,
d. 5. nóv. 2012.
Loftskeytamaður í Vík 1960-66 og áfram, heimilisfaðir frá 1964
og k.h. (skildu) Elín Hafdís Sigurjónsdóttir,
f. 28. apríl 1945 í Vík í Mýrdal.
Hjá foreldrum sínum í Vík til 1964, húsmóðir þar 1964 og áfram, síðar fulltrúi búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Salvör Lóa, f. 12. ágúst 2017,
b) Hilma Hafdís, f. 10. apríl 2020.

5a Salvör Lóa Stephensen,
f. 12. ágúst 2017 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

5b Hilma Hafdís Stephensen,
f. 10. apríl 2020 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

2b Sverrir Magnús Jónsson,
f. 25. júní 1900 í Skálmarbæjarhraunum,
d. 24. jan. 1927 – drukknaði í Vestmannaeyjahöfn.
Hjá foreldrum sínum í Skálmarbæjarhraunum til 1901, í Skálmarbæ 1901-02, í Skálmarbæjarhraunum 1902-04, í Holti 1904-11, tökubarn í Skálmarbæ 1911-13, hjá foreldrum sínum í Holti 1913-14, vinnumaður á Þykkvabæjarklaustri 1914-16, hjá foreldrum sínum í Holti 1916-17, vinnumaður í Hjörleifshöfða 1917-19, fór þá til Vestmannaeyja og var þar sjómaður er hann dó.
[V-Skaft., 4:106.]

2c Elías Theódór Jónsson,
f. 12. júní 1901 í Skálmarbæ,
d. 28. júlí 1959 í Reykjavík.
Hjá foreldrum sínum í Skálmarbæ til 1902, í Skálmarbæjarhraunum 1901-04, í Holti 1904-19, fór þá með þeim til Vestmannaeyja, framkvæmdastjóri þar til 1939 og enn 1956 og áfram til æviloka. Hann var forstjóri Verksmiðjunnar Föt h/f.
[V-Skaft., 4:113; Mbl., 6/8/59; Reykjaætt, 2:410.]
– K.  1925,
Þorbjörg Sigurborg Theódórsdóttir,
f. 16. ágúst 1903 í Fagranesi,
d. 28. mars 1932.
Ættuð frá Ólafsfirði.
For.: Theódór Friðriksson,
f. 20. apríl 1875 í Grýtubakkahr., S-Þing.,
d. 8. apríl 1948.
Sjómaður og rithöfundur síðast í Reykjavík
og. k.h. Sigurlaug Jónasdóttir,
f. 19. jan. 1870 í Rípurhr., Skag.,
d. 12. maí 1968.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
    a) Erna, f. 25. des. 1925.
– K.  26. ágúst 1933,
Jóhanna Ingibjörg Sigvaldadóttir,
f. 26. ágúst 1911 á Syðri-Á í Ólafsfirði,
d. 26. júlí 1961.
For.: Sigvaldi Grímsson,
f. 15. maí 1862 í Haukbæjarkoti,
d. 29. nóv. 1942.
Bóndi á Heiðarhúsum á Þelamörk
og Sigríður Elín Þorsteinsdóttir,
f. 31. júlí 1873 í Kothúsum í Garði,
d. 4. maí 1961.
Húsfreyja í Heiðarhúsum á Þelamörk.
Börn þeirra:
    b) Sigríður, f. 16. ágúst 1937,
    c) Solveig, f. 14. okt. 1943,
    d) Theódór, f. 29. ágúst 1945.

3a Erna Theódórsdóttir Whelan,
f. 25. des. 1925 í Vestmannaeyjum,
d. 1. des. 2013.
Búsett í Vesturheimi.
[V-Skaft., 4:113; Mbl. 6/8/59; Þ2023;]
– M.
Henry Whelan,
f. 25. des. 1930.
d. 19. sept. 2018.
Börn þeirra:
    a) Barbara, f. 28. nóv. 1956,
    b) Theodor Henry, f. 31. jan. 1960.

4a Barbara Louise Whelan,
f. 28. nóv. 1956.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]
– M:
Keith Murray,
f. 10. okt. 1943.

4b Theodor Henry Whelan,
f. 31. jan. 1960.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]
– M.
Catherine Marie Wall,
f. 1. nóv. 1959.
Börn þeirra:
    a) Nicole Mary, f. 10. nóv. 1980,
    b) Debbie Lynn, f. 23. júlí 1986.

5a Nicole Mary Whelan,
f. 10. nóv. 1980.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

5b Debbie Lynn Whelan,
f. 23. júlí 1986.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

3b Sigríður Theódórsdóttir,
f. 16. ágúst 1937 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[V-Skaft., 4:113, Reykjaætt, 2:420; Arn., 3:100; Þ2023;]
– M.  28. mars 1959,  (skilin),
Brynjólfur Samúelsson,
f. 7. júní 1936 á Ísafirði,
d. 31. mars 2019.
Byggingameistari búsettur á Ísafirði, í Reykjavík og í Kópavogi.
For.: Samúel Jónsson,
f. 7. jan. 1910 í Ís.,
d. 11. apríl 1983.
Smjörlíkisgerðarmaður og forstjóri á Ísafirði. Bjó á Bjargi við Seljalandsveg á Ísafirði
og k.h. Ragnhildur Árný Helgadóttir,
f. 2. júní 1911 í Ís.,
d. 26. des. 1987.
Kjólameistari á Ísafirði.
Barn þeirra:
    a) Theodór, f. 18. júlí 1959.
– M.
Gunnar Guðmundsson,
f. 19. nóv. 1920 á Selfossi,
d. 1. nóv. 1990.
Bankafulltrúi búsettur í Reykjavík.
For.: Guðmundur Guðmundsson,
f. 15. júlí 1893 í Reykholti, Reykholtsdalshr., Borg.,
d. 12. nóv. 1950.
Skrifstofustjóri búsettur í Reykjavík.
og k.h. Kristín Gunnarsdóttir,
f. 6. júlí 1893 í Reykjavík,
d. 10. mars 1929.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
    b) Sverrir Grímur, f. 28. nóv. 1977.

4a Theodór Brynjólfsson,
f. 18. júlí 1959 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2023;]
– K. (óg.)
Bryndís Kvaran,
f. 13. júlí 1955.
For.: Einar Sigurðsson Kvaran,
f. 22. sept. 1906,
d. 3. júní 1999.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Hulda Indriðadóttir,
f. 6. sept. 1924,
d. 20. sept. 1977.
Börn þeirra:
    a) Ragnhildur Björk, f. 22. mars 1987,
    b) Berglind Hulda, f. 23. mars 1990.

5a Ragnhildur Björk Theodórsdóttir,
f. 22. mars 1987 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2023;]
– M. (óg., slitu samvistir)
Daði Bertelsson,
f. 23. júní 1985.
Búsettur í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Viktor Darri, f. 26. mars 2009.
Barn hennar:
b) Hrafnhildur Tinna, f, 5. okt. 2014.
– Barnsfaðir:
Arnór Reginn Gunnþórsson,
f. 19. ágúst 1993.
Búsettur á Ásbrú.
Barn þeirra:
c) Marta Jenný, f. 19. sept. 2017.
– M.
Patrick Kontor Boakye
f. 7. jan. 1993.
Barn þeirra:
d) Manuel Orri, f. 5. mars 2022.

6a Viktor Darri Daðason,
f. 26. mars 2009 í Reykjavík
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Hrafnhildur Tinna Ragnhildardóttir,
f. 5. okt 2014 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6c Marta Jenný Arnórsdóttir,
f. 19. sept. 2017 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6d Manuel Orri Patricksson,
f. 5. mars 2022 í Reykjavík,
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

5b Berglind Hulda Theodórsdóttir,
f. 23. mars 1990 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2023;]
– M.
Hafsteinn Anton Ingason,
f. 26. febr. 1981
Búsettur í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Heiðdís Björt, f. 28. mars 2021.

6a Heiðdís Björt Hafsteinsdóttir,
f. 28. mars 2021 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

4b Sverrir Grímur Gunnarsson,
f. 28. nóv. 1977 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Reykjaætt, 2:420; Þ2023;]

3c Solveig Theodórsdóttir,
f. 14. okt. 1943 í Reykjavík.
Þroskaþjálfi og forstöðumaður.
[V-Skaft., 4:113; Húsaf., 2:415; Þ2023;]
– M.  8. ágúst 1964,  (skilin),
Gunnar Rútur Jónsson,
f. 8. nóv. 1943 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri í Reykjavík.
For.: Jón Jónsson,
f. 26. febr. 1914 í Reykjavík,
d. 26. febr. 1993.
Kaupmaður og verkstjóri í Reykjavík
og k.h. Sigríður Oddleifsdóttir,
f. 29. sept. 1908 í Langholtskoti,
d. 4. apríl 1984.
Barn þeirra:
    a) Jóhanna, f. 16. okt. 1964.
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Grétar Haraldsson,
f. 6. mars 1935 í Reykjavík,
d. 14. mars 2017.
Lögfræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Haraldur Guðmundsson,
f. 15. febr. 1906 í Reykjavík,
d. 2. febr. 1986.
Fasteignasali í Reykjavík
og Þórunn Marta Tómasdóttir,
f. 12. júní 1913 á Barkarstöðum, Fljótshlíðarhr., Rang.,
d. 5. des. 2003.
Sálfræðingur og félagsmálafulltrúi.

4a Jóhanna Rútsdóttir,
f. 16. okt. 1964 í Reykjavík.
Kennari búset í Reykjavík
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Húsaf., 2:415.]
– M.  8. ágúst 1987,
Snorri Valsson,
f. 6. febr. 1963 í Reykjavík.
Tónlistar- og leiðsögumaður, búsettur á Álftanesi, síðar í Reykjavík.
For.: Valur Páll Þórðarson,
f. 6. febr. 1940 í Reykjavík,
d. 20. ágúst 2015.
Skrifstofumaður í Reykjavík og Oddfellow
og k.h. Erla Jóhanna Þórðardóttir,
f. 19. febr. 1938 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
    a) Tómas Örn, f. 15. apríl 1986,
    b) Davíð Ingvi, f. 2. ágúst 1988,
    c) Daníel Kári, f. 4. mars 1991.

5a Tómas Örn Snorrason,
f. 15. apríl 1986 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Húsaf., 2:415; Þ2023;]
– K.
Haixia Luo,
f. 3. júní 1984.
Búsett í Reykjavík.

5b Davíð Ingvi Snorrason,
f. 2. ágúst 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Húsaf., 2:415; Þ2023;]
– K. (óg.)
Hildur Gyða Grétarsdóttir,
f. 26. júlí 1988 í Bandaríkjunum.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Grétar Már Sigurðsson,
f. 15. apríl 1959 í Reykjavík,
d. 7. ágúst 2009.
Sendifulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu
og k.h. Dóra Guðrún Þorvarðardóttir,
f. 28. des. 1954 í Reykjavík.
Skrifstofustjóri, búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Kristín María, f. 18. nóv. 2011,
b) Snorri Már, f. 7. ágúst 2014,
c) Valur Kári, f. 19. apríl 2019.

6a Kristín María Davíðsdóttir,
f. 18. nóv. 2011 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6b Snorri Már Davíðsson,
f. 7. ágúst 2014 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði:
[Þ2023;]

6c Valur Kári Davíðsson,
f. 19. apríl 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði:
[Þ2023;]

5c Daníel Kári Snorrason,
f. 4. mars 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Húsaf., 2:415; Þ2023;]

3d Theódór Theódórsson,
f. 29. ágúst 1945,
d. 31. maí 1959.
Var fatlaður.  Sbr. Mbl. 6.8.1959.
[V-Skaft., 4:113.]

2d Einar Jónsson,
f. 16. des. 1902 (23. (mín.)) í Skálmarbæjarhraunum,
d. 24. jan. 1927 – drukknaði af mb. Mínervu í Vestmannaeyjum.
Hjá foreldrum sínum í Skálmarbæjarhraunum til 1904, í Holti 1904-12, tökubarn í Hlíð 1912-13, á Þykkvabæjarklaustri 13-14, hjá foreldrum sínum í Holti 1914-19, í Háagarði í Vestmannaeyjum 1919 til æviloka. Sjómaður í Vestmannaeyjum.
[V-Skaft., 1:215; Vélstj., 2:415]

2e Solveig Magnea Jónsdóttir,
f. 1. nóv. 1905 í Holti í Álftaveri,
d. 10. des. 1984.
Hjá foreldrum sínum í Holti til 1919, fór með þeim til Vestmannaeyja, kom til Reykjavíkur 1932, hjúkrunarkona þar frá 1948 og enn 1966.
[V-Skaft., 3:58; Þ2013;]

2f Sigurjón Jónsson,
f. 18. jan. 1906 í Holti í Álftaveri,
d. 5. okt. 1979.
Hjá foreldrum sínum í Holti til 1919, í Vestmannaeyjum frá 1919, í Reykjavík 1940, ullarþvottamaður í Hveragerði 1950, heimilisfaðir í Reykjavík 1956 og 1962.
[V-Skaft., 4:9; Þ2023;]
– K.  23. apríl 1943,
Valgerður Sóley Ágústsdóttir Tromberg,
f. 14. júní 1919 í Kanada,
d. 1. nóv. 1979.
Búsett í Reykjavík.
For.: Ágúst Jakobsson Tromberg,
f. 16. ágúst 1892,
d. 21. okt. 1982.
og k.h. (skildu) Ingunn Grímsdóttir,
f. 17. júlí 1894,
d. 7. apríl 1987.
Börn þeirra:
    a) Jón, f. 3. maí 1945,
    b) Ingunn, f. 7. des. 1947.

3a Jón Sigurjónsson,
f. 3. maí 1945 í Hveragerði.
Verkfræðingur, aðstoðarforstjóri Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. Búsettur í Reykjavík.
[V-Skaft., 4:9; Kef., 1:316; Þ2023;]
– K.  23. ágúst 1968,
Stefanía Magnúsdóttir,
f. 22. okt. 1945 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Magnús Guðmundsson,
f. 28. jan. 1925 í Hafnarfirði,
d. 15. ágúst 1990.
Blómaheildsali búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Fríða Björg Loftsdóttir,
f. 29. júlí 1926 í Reykjavík,
d. 17. jan. 2014.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
    a) Gunnhildur, f. 9. nóv. 1972,
    b) Ingunn, f. 8. maí 1976,
    c) Björg, f. 24. nóv. 1982.

4a Gunnhildur Jónsdóttir,
f. 9. nóv. 1972 í Reykjavík.
Verkfræðingur, búsett í Reykjavík.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Kef., 1:316; Þ2023;]
– M.
Garðar Þorvarðsson,
f. 2. febr. 1972.
Stærðfræðingur, búsettur í Reykjavík.
For.: Þorvarður Örnólfsson,
f. 14. ágúst 1927 á Suðureyri við Súgandafjörð,
d. 28. mars 2013.
Lögfræðingur, kennari og síðar framkvæmdastjóri í Reykjavík
og k.h. Anna Garðarsdóttir,
f. 4. júní 1944 á Selfossi,
d. 22. jan. 2005 í Reykjavík.
Tannsmiður, húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
    a) Jón Hákon, f. 8. júlí 2002,
b) Stefán Leó, f. 14. júní 2005,
c) Anna Sóley, f. 21. jan. 2010.

5a Jón Hákon Garðarsson,
f. 8. júlí 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Mbl.1/2/05; Þ2023;]

5b Stefán Leó Garðarsson,
f. 14. júní 2005 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5c Anna Sóley Garðarsdóttir,
f. 21. jan. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

4b Ingunn Jónsdóttir,
f. 8. maí 1976 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Kef., 1:316; Þ2023;]
– M. (skildu),
Teitur Atlason,
f. 23. mars 1969.
Búsettur í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Bessi, f. 14. mars 2006,
b) Leó, f. 10. júlí 2007.
– M. (skildu),
Þórir Harðarson,
f. 29. okt. 1967
Búsettur í Svíþjóð.
Barn þeirra:
c) Sindri, f. 4. jan. 2018.

5a Bessi Atlason,
f. 14. mars 2006 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Leó Atlason,
f. 20. júlí 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5c Sindri Þórisson,
f. 4. jan. 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4c Björg Jónsdóttir,
f. 24. nóv. 1982 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð.
[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Kef., 1:316; Þ2023;]
– M. 
Gunnar Páll Baldvinsson,
f. 25. maí 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Svíþjóð.
For.: Baldvin Einarsson,
f. 7. apríl 1950.
Verkfræðingur, búsettur í Reykjavík
og Margrét Hvannberg,
f. 23. apríl 1951.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Gauti, f. 10. ágúst 2010,
b) Fríða Margrét, f. 25. nóv. 2013.

5a Gauti Gunnarsson,
f. 10. ágúst 2010 í Reykjavík.
Búsettur í Svíþjóð.
[Þ2023;]

5b Fríða Margrét Gunnarsdóttir,
f. 25. nóv. 2013 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð.
[Þ2023;]

3b Ingunn Sigurjónsdóttir,
f. 7. des. 1947 í Hveragerði,
d. 16. maí 2016.
Búsett í Reykjavík.
[V-Skaft., 4:9; Nt. Sólv./Jóns Sv.; Þ2023;]

2g Lilja Jónsdóttir,
f. 5. maí 1907 í Holti í Álftaveri,
d. 28. des. 2006.
Hjá foreldrum sínum í Holti í Álftaveri til 1908, tökubarn á Þykkvabæjarklaustri og síðan vinnukona þar 1908-29, fór þá til Vestmannaeyja, er hárgreiðslustúlka í Reykjavík 1939 og enn 1962, síðast búsett í Garðabæ, ógift.
[V-Skaft., 3:51; Mbl. 8/1/07; Þ2020;]

2h Ingibjörg Jónsdóttir Skinstad,
f. 18. sept. 1908 í Holti í Álftaveri,
d. 24. apríl 1993.
Hjá foreldrum sínum í Holti til 1919, fór þá til Vestmannaeyja og er þar hjá þeim 1920.
[V-Skaft., 2:226.]
– M.
Erling Magnus Skinstad,
f. 2. apríl 1913,
d. 28. okt. 1992.
Börn þeirra:
    a) Eli Anna, f. 13. febr. 1936,
    b) Inger Johanna, f. 10. okt. 1937,
    c) Hans Petter, f. 13. júní 1946.

3a Eli Anna Solveig Aasen,

f. 13. febr. 1936.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

– M. 

Jan Ole Aasen,

f. 22. júní 1936.

Börn þeirra:

    a) Einar Magnus, f. 5. ágúst 1961,

    b) Lars Kristjan, f. 19. júní 1963.

4a Einar Magnus Aasen,

f. 5. ágúst 1961.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

– M. (skilin)

Tea Aasen,

f. 5. ágúst 1961.

Barn þeirra:

    a) Björn Tore, f. 22. mars 1984.

– K.

Pia Lise Selnes Bårdsen,

f. 1. nóv. 1961.

Börn þeirra:

    b) Ine Mari, f. 1. jan. 1990,

    c) Oda Mette, f. 15. nóv. 1991.

5a Björn Tore Aasen,

f. 22. mars 1984.

[Nm. Solv/Jóns Sv., 1995]

5b Ine Mari Aasen,

f. 1. jan. 1990.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

5c Oda Mette Aasen,

f. 15. nóv. 1991.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

4b Lars Kristjan Aasen,

f. 19. júní 1963.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

– K.

Irene Reinås,

f. 19. sept. 1969.

Barn þeirra:

    a) Kristine, f. 16. ágúst 1994.

5a Kristine Aasen,

f. 16. ágúst 1994.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

3b Inger Johanna Skinstad,

f. 10. okt. 1937.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

3c Hans Petter Skinstad,

f. 13. júní 1946.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

– M

Joan Skinstad,

f. 2. mars 1955.

Börn þeirra:

    a) Kristi Marid, f. 3. febr. 1979,

    b) Karl Magnus, f. 19. okt. 1981,

    c) Jon Kristofer, f. 21. mars 1987,

    d) Kai Robert, f. 5. des. 1988.

4a Kristi Marid Skinstad,

f. 3. febr. 1979.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

4b Karl Magnus Skinstad,

f. 19. okt. 1981.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

4c Jon Kristofer Skinstad Hansson,

f. 21. mars 1987.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

4d Kai Robert Skinstad,

f. 5. des. 1988.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

2i Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir,

f. 3. jan. 1910 í Holti í Álftaveri,

d. 26. okt. 1946.

Ólst upp hjá foreldrum sínum í Holti til 1919, fór þá með þeim til Vestmannaeyja, fósturbarn í Gerði þar 1920 og 1930, húsmóðir í Vestmannaeyjum 1940.

[V-Skaft., 1:19; Reykjaætt, 2:686.]

– M.  1932,

Guðjón Tómasson,

f. 30. júlí 1897 á Saurum í Staðarsveit,

d. 10. des. 1979.

Kom frá Hlíðarkoti í Fróðárhreppi 1901, tökubarn á Dyrhólum 1901-05, varð síðar formaður í Vestmannaeyjum.

For.: Tómas Jónsson,

f. 14. des. 1866 í Skammadal,

d. 13. mars 1948 í Vík.

Hjá foreldrum sínum í Skammadal til 1877, vinnumaður í Neðra-Dal 1887-91, hjá foreldrum sínum í Skammadal 1891-95, fór þá vestur á Snæfellsnes, er bóndi á Saurum í Staðarsveit frá 1896 og enn 1899, í Hlíðarkoti í Fróðárhreppi 1900, kom frá Mýrum í Grundarfirði 1901, vinnumaður á Ytri-Sólheimum 1901-02, í Vík 1902-04, tómthúsmaður þar 1904 og til æviloka

og k.h. Margrét Jónsdóttir,

f. 12. sept. 1867 í Breiðuhlíð,

d. 25. des. 1950 í Vík.

Hjá foreldrum sínum í Breiðuhlíð til 1892, gift vinnukona í Skammadal 1892-95, fór þá vestur á Snæfellsnes, húsmóðir þar á Saurum í Staðarsveit 1897 og 1899, í Hlíðarkoti í Fróðárhreppi 1900, vinnukona með manni sínum á Ytri-Sólheimum 1901-02, húskona í Vík 1902-03, vinnukona þar 1903-04, húsmóðir þar 1904 til æviloka, ekkja frá 1948.

Börn þeirra:

    a) Birna Rut, f. 7. okt. 1932,

    b) Solveig Magnea, f. 24. nóv. 1936,

    c) Tómas Grétar, f. 2. nóv. 1945.

3a Birna Rut Guðjónsdóttir,

f. 7. okt. 1932.

Búsett í Vestmannaeyjum.

[V-Skaft., 1:365.]

– M.

Magnús Magnússon,

f. 10. febr. 1930,

d. 3. jan. 2009.

Búsettur í Vestmannaeyjum.

For.: Magnús Th. Þórðarson,

f. 24. des. 1876 í Vormskoti, Fljótshlíðarhr., Rang.,

d. 1. apríl 1955.

Bóndi og kaupmaður á Kornhól í Vestmannaeyjum

og k.h. Gíslína Jónsdóttir,

f. 16. nóv. 1888 í Bakkakoti, Eyjafjallahr., Rang.,

d. 22. mars 1984.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Aðalheiður Svanhvít, f. 6. des. 1951,

    b) Gíslína, f. 8. mars 1953,

    c) Magnea Ósk, f. 10. júní 1958.

4a Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir,

f. 6. des. 1951 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Hafnarfirði.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

– M.  5. maí 1973,

Eggert Sveinsson,

f. 6. des. 1950 á Húsavík.

Kennari í Hafnarfirði.

For.: Sveinn Júlíusson,

f. 20. febr. 1916 frá Húsavík,

d. 28. apríl 1969.

Hafnarvörður á Húsavík, síðar búsettur í Reykjavík

og Magnea Ingigerður Guðlaugsdóttir,

f. 19. sept. 1912 í Mundakoti, Eyrarbakka,

d. 31. ágúst 1971.

Búsett á Húsavík.

Börn þeirra:

    a) Magnús Ingi, f. 5. nóv. 1972,

    b) Helga, f. 29. jan. 1981.

5a Magnús Ingi Eggertsson,

f. 5. nóv. 1972 í Reykjavík.

Búsettur í Vestmannaeyjum.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K.  (óg.) (sambúð slitið)

Elfa Björk Ragnarsdóttir,

f. 23. febr. 1977 í Vestmannaeyjum.

For.: Ragnar Jón Guðjónsson,

f. 13. febr. 1952 í Vestmannaeyjum.

Vélstjóri í Vestmannaeyjum

og k.h. (skildu) Gunnhildur Ólafsdóttir,

f. 14. jan. 1953 í Vestmannaeyjum.

Skrifstofumaður í Reykjavík.

– K. 7. júlí 2007,

Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir,

f. 5. jan. 1976 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

    a) Hafdís, f. 13. des. 1999,

    b) Aðalheiður Svanhvit, f. 27. nóv. 2003,

    c) Patrekur Þór, 23. apríl 2007.

6a Hafdís Magnúsdóttir,

f. 13. des. 1999.

Búsett í Vestmannaeyjum.

[Þ2020;]

6b Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir,

f. 27. nóv. 2003.

Búsett í Vestmannaeyjum.

[Þ2020;]

6c Patrekur Þór Magnúsdóttir,

f. 23. apríl 2007.

Búsettur í Vestmannaeyjum.

[Þ2020;]

5b Helga Eggertsdóttir,

f. 29. jan. 1981 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

4b Gíslína Magnúsdóttir,

f. 8. mars 1953.

Búsett í Vestmannaeyjum.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

– Barnsfaðir

Magnús Gísli Magnússon,

f. 5. sept. 1947.

Bifreiðarstjóri í Vestmannaeyjum.

For.: Magnús Breiðfjörð Hjartarson,

f. 2. des. 1929 á Nesjavöllum, Grafningshr., Árn.,

d. 27. apríl 2018.

Bifreiðarstjóri í Reykjavík, síðar búsettur í Kópavogi

og Hulda Gísladóttir,

f. 12. okt. 1928 á Akranesi,

d. 3. apríl 1985.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Sólveig Birna, f. 28. nóv. 1970.

– Barnsfaðir

Sigurjón Pálsson,

f. 24. sept. 1946 í Vestmannaeyjum.

Búsettur á Selfossi.

For.: Páll Jónsson,

f. 9. nóv. 1903 í Efri-Holtum, V-Eyjafjallahr., Rang.,

d. 4. jan. 1999.

Búsettur í Vestmannaeyjum frá 1940

og k.h. Sólveig Jakobína Pétursdóttir,

f. 8. jan. 1917,

d. 30. maí 2009.

Búsett í Vestmannaeyjum frá 1940.

Barn þeirra:

    b) Magnús Páll, f. 6. nóv. 1973.

– M.

Gísli Jóhannes Óskarsson,

f. 18. des. 1949 í Vestmannaeyjum.

Kvikmyndagerðarmaður og fréttamaður Sjónvarps í Vestmannaeyjum.

For.: Óskar Magnús Gíslason,

f. 27. maí 1915,

d. 28. febr. 1991.

og Kristín Jónína Þorsteinsdóttir,

f. 7. maí 1908 í Múla í Vestmannaeyjum,

d. febr. 1999 í Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

    c) Óskar Magnús, f. 19. sept. 1979,

    d) Kristín, f. 25. jan. 1982,

    e) Guðjón, f. 22. júní 1987,

    f) Daði, f. 28. júlí 1989.

5a Sólveig Birna Magnúsdóttir,

f. 28. nóv. 1970 í Vestmannaeyjum.

Búsett á Spáni síðar í Vestmannaeyjum og Innri-Njarðvík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M.  (skilin),

Vilhjálmur Árnason,

f. 22. jan. 1969 í Vestmannaeyjum.

Búsettur í Noregi.

Börn þeirra:

    a) Sara Lind, f. 11. mars 1992,

    b) Aron Alexander, f. 16. júlí 1995.

Börn hennar:

    c) Berglind Sól, f. 26. ágúst 1999,

    d) Tristan Ísak, f. 12. jan. 2006.

6a Sara Lind Vilhjálmsdóttir,

f. 11. mars 1992 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Noregi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

6b Aron Alexander Vilhjálmsson,

f. 16. júlí 1995.

Búsettur í Noregi.

[Þ2020;]

6c Berglind Sól Jóhannsdóttir,

f. 26. ágúst 1999.

Búsett í Vestmannaeyjum, síðar í Hafnarfirði.

[Þ2020;]

6d Tristan Ísak Jóhannsson,

f. 12. jan. 2006.

Búsettur í Vestmannaeyjum.

[Þ2020;]

5b Magnús Páll Sigurjónsson,

f. 6. nóv. 1973.

Búsettur á Selfossi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K.

Elísabet Agnes Sverrisdóttir,

f. 19. ágúst 1973 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

For. Sverrir Jóhann Matthíasson,

f. 18. júlí 1948 í Reykjavík.

Endurskoðandi búsettur á Selfossi

og k.h. Ásdís Ólafsdóttir,

f. 25. Janúar 1949 á Hrauni, Ölfushr., Árn.

Íþróttakennari búsett á Selfossi.

5c Óskar Magnús Gíslason,

f. 19. sept. 1979.

Búsettur í Vestmannaeyjum.

[ORG; 2020;]

5d Kristín Gísladóttir,

f. 25. jan. 1982 í Vestmannaeyjum.

Búsett á Skálatúni, Mosfellssveit.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; 2020;]

– M.

Trausti Hafliðason,

f. 5. júlí 1973 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For. Hafliði Kristinsson,

f. 4. júní 1951 í Reykjavík.

Kennari búsettur í Reykjavík

og Sigrún Þórarinsdóttir,
f. 17. sept. 1953 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

5e Guðjón Gíslason,

f. 22. júní 1987 í Vestmannaeyjum.

Búsettur í Vestmannaeyjum, síðar í Innri-Njarðvík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K.

Iris Marina Nicole Boutin,

f. 24. ágúst 1989

Búsett í Innri-Njarðvík.

5f Daði Gíslason,

f. 28. júlí 1989 í Vestmannaeyjum.

Búsettur í Vestmannaeyjum, síðar í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

4c Magnea Ósk Magnúsdóttir,

f. 10. júní 1958.

Búsett á Selfossi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K.

Daði Garðarsson,

f. 14. des. 1954 í Vestmannaeyjum.

For.: Garðar Sigurður Ásbjörnsson,

f. 27. mars 1932 í Vestmannaeyjum,

d. 7. maí 2012.

Vélstjóri, verkstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum

og k.h. Ásta Sigurðardóttir,

f. 1. ágúst 1933 í Hafnarnesi, Fáskrúðsfjarðarhr., S-Múl.

Búsett í Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

    a) Hrafnhildur Ýr, f. 5. mars 1980,

    b) Birna Rut, f. 24. júlí 1992,

    c) Diljá, f. 20. maí 1994.

5a Hrafnhildur Ýr Daðadóttir,

f. 5. mars 1980 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Hafnarfirði, síðar í Noregi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M.

Jón Þór Þorvarðarson,

f. 5. jan. 1982 í Reykjavík.

Búsettur í Noregi.

For.: Þorvarður Jón Guðmundsson,

f.13. sept. 1953 í Reykjavík.

og k.h. Áslaug Guðmundsdóttir,

f. 28. nóv. 1949 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

5b Birna Rut Daðadóttir,

f. 24. júlí 1992 í Vestmannaeyjum.

Búsett á Selfossi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M.

Anton Kristinn Pétursson,

f. 19. maí 1991 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

For.: Pétur Magnússon,

f. 18. Des. 1956 í Vestmannaeyjum,

Búsettur á Hellu

og k.h. Guðfinna Sigríður Antonsdóttir,

f. 10. maí 1957 í V-Landeyjum, Rang.

Búsett á Hellu.

5c Diljá Daðadóttir,

f. 20. maí 1994 í Vestmannaeyjum.

Búsett á Selfossi síðar í Vestmannaeyjum.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M.

Sigursteinn Marinósson,

f. 14. Júní 1992 í Vestmannaeyjum.

Búsettur í Vestmannaeyjum.

For.: Sigurvin Marinó Sigursteinsson,

f. 7. des. 1952 í Vestmannaeyjum.

Pípulagningameistari búsettur í Vestmannaeyjum

og k.h. Marý Ólöf Kolbeinsdóttir,

f. 24. nóv. 1955 í Vestmannaeyjum.

Búsett i Vestmannaeyjum.

3b Solveig Magnea Guðjónsdóttir,

f. 24. nóv. 1936.

Búsett í Kópavogi.

[V-Skaft., 1:365; Þ2020;]

– Barnsfaðir

Dallan Morten Blowers,

f. um 1930.

Barn þeirra:

    a) Margrét, f. 29. jan. 1963.

– Barnsfaðir

Haukur Hjaltason,

f. 6. mars 1940,

8. nóv. 2017.

Búsettur í Reykjavík, síðar í Kópavogi.

For.: Hjalti Jónsson,

f. 30. ágúst 1903 í Reykjavík,

d. 18. mars 1971.

Verksmiðjustjóri í Reykjavík

og Jóhanna G. Baldvinsdóttir,

f. 19. nóv. 1911 í Stykkishólmi,

d. 12. jan. 2004.

Barn þeirra:

    b) Guðjón Heiðar, f. 30. júlí 1969.

4a Margrét Blowers,

f. 29. jan. 1963 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M. (óg.) (slitu samvistir),

Hákon Gunnarsson,

f. 31. maí 1961 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík, síðar í Kópavogi.

For.: Gunnar Hólmgeir Jónsson,

f. 13. jan. 1935 í Reykjavík.

Prentari og vörubifreiðarstjóri í Garðbæ, síðar búsettur i Hafnarfirði

og k.h. Auður Hákonardóttir,

f. 6. ágúst 1938 í Reykjavík,

d. 4. febrúar 2014.

Matráðskona búsett í Garðabæ.

Börn þeirra:

    a) Snorri, f. 11. sept. 1986,

    b) Magnea Rut, f. 20. mars 1989,

    c) Ívar Örn, f. 30. mars 1991,

    d) Valur, f. 11. apríl 1995.

5a Snorri Hákonarson,

f. 11. sept. 1986 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

5b Magnea Rut Hákonardóttir,

f. 20. mars 1989 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

5c Ívar Örn Hákonarson,

f. 30. mars 1991 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

5d Valur Hákonarson,

f. 11. apríl 1995 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

4b Guðjón Heiðar Hauksson,

f. 30. júlí 1969 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K. (óg.) (Sambúð skitið)

Helga Sveindís Helgadóttir,

f. 13. maí 1968 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

– K.  (óg.)

Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir,

f. 30. okt. 1970 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Gunnar Svanberg Júlíusson,

f. 30. mars 1928 í Reykjavík,

d. 17. janúar 2008.

Viðskiptafræðingur í Reykjavík, síðar búsettur í Garðabæ

og k.h. Kristín Sturludóttir,

f.6. okt. 1928 í Fljótshólum, Gaulverjabæjarhr., Árn.,

d. 2. okt. 1999.

Búsett í Reykjavík

3c Tómas Grétar Guðjónsson,

f. 2. nóv. 1945 í Vestmannaeyjum.

Trésmiður í Reykjavík, síðar búsettur í Mosfellsbæ.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Reykjaætt, 2:686; Þ2020;]

– K.  19. sept. 1970,

Lilja Gísladóttir,

f. 14. ágúst 1949 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Mosfellsbæ.

For.: Gísli Eiríksson,

f. 10. maí 1909 í Stóru-Mástungu, Gnúpverjahr., Árn.,

d. 22. okt. 1992.

Bifreiðarstjóri í Reykjavík

og Kristjana Guðrún Kristjánsdóttir,

f. 27. sept. 1912 í Hafnarfirði,

d. 21. des. 1952.

Börn þeirra:

    a) Sólrún Edda, f. 29. des. 1971,

    b) Kristjana Aðalheiður, f. 11. okt. 1975.

4a Sólrún Edda Tómasdóttir,

f. 29. des. 1971 í Reykjavík.

Búsett í Mosfellsbæ.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Reykjaætt, 2:686.]

– M.

Daníel Vincent Antonsson,

f. 17. okt. 1975 á Seyðisfirði.

Búsettur í Mosfellsbæ.

For.: Anton Antonsson,

f.18. mars 1949 í Frakklandi.

Íþróttakennari búsettur í Mosfellsbæ.

og k.h. Ásdís Pétursdóttir Blöndal,

f. 29. sept. 1953

Búsett í Mosfellsbæ.

4b Kristjana Aðalheiður Tómasdóttir,

f. 11. okt. 1975 í Reykjavík.

Búsett í Mosfellsbæ.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Reykjaætt, 2:686.]

– M.  2. sept. 1995, (skilin)

Hákon Guðvarðarson,

f. 7. jan. 1967 í Hafnarfirði.

Búsettur á Dalvík.

For.: Guðvarður Jóhann Hákonarson,

f. 10. des. 1946 í Reykjavík,

d. 15. mars 2002.

Bifvélavirki búsettur í Mosfellsbæ

og k.h. Erna Björg Kjartansdóttir,

f. 30. ágúst 1947 í Vestmannaeyjum.

Bílamálari á eigin verkstæði í Mosfellssveit.

Börn þeirra:

    a) Hólmfríður Magnea, f. 4. mars 1996,

    b) Elísabet María, f. 5. mars 2002.

5a Hólmfríður Magnea Hákonardóttir,

f. 4. mars 1996.

Búsett á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

5b Elísabet María Hákonardóttir,

f. 5. mars 2002.

Búsett í Mosfellsbæ.

[ORG; Þ2020;]

2j Böðvar Jónsson,

f. 8. des. 1911 í Holti, Álftaveri, V-Skaft.,

d. 18. febr. 1997 í Reykjavík.

Hjá foreldrum sínum í Holti til 1919, í Vestmannaeyjum frá 1919 og enn 1930, kom til Reykjavíkur 1938, iðnaðarmaður og síðar verksmiðjustjóri þar 1948 og enn 1962.

[V-Skaft., 1:175; Mbl. 26/2/97; Lækn., 2:1071; Þ2013;]

– K.

Steinunn Ágústa Magnúsdóttir,

f. 9. ágúst 1912 í Vestmannaeyjum,

d. 24. júní 1960 í Reykjavík.

For.: Magnús Þórðarson,

f. 21. sept. 1879,

d. 14. jan. 1913.

Skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum.

og k.h. Ingibjörg Bergsteinsdóttir,

f. 24. jan. 1879 á Tjörnum, V-Eyjafjallahr., Rang.,

d. 2. sept. 1968 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

    a) Jón Einar, f. 27. júlí 1936,

    b) Hrafnhildur, f. 28. okt. 1944,

    c) Magnús, f. 4. okt. 1949,

    d) Viðar, f. 22. nóv. 1951.

– K.  18. nóv. 1967,

Betsý Gíslína Ágústsdóttir,

f. 28. nóv. 1919 í Vestmannaeyjum,

d. 22. apríl 2016.

Búsett í Reykjavík.

For.: Ágúst Þórðarson,

f. 22. ágúst 1893 í Landeyjum,

d. 26. ágúst 1977 í Vestmannaeyjum.

Frá Ámundakoti í Fljótshlíð.  Yfirfiskmatsmaður í Vestmannaeyjum

og k.h. Viktoría Guðmundsdóttir,

f. 22. febr. 1897 á Baugsstöðum, Stokkseyrarhr., Árn.,

d. 12. jan. 1995 í Verstmannaeyjum.

Húsfrú á Aðalbóli í Vestmannaeyjum.

3a Jón Einar Böðvarsson,

f. 27. júlí 1936 í Vestmannaeyjum.

Verkfræðingur. Forstjóri Ratsjárstofnunar Íslands. Búsettur í Garðabæ.

[V-Skaft., 1:175; Þ2020;]

– K.  28. okt. 1961,

Arndís Sigríður Árnadóttir,

f. 12. nóv. 1940 í Reykjavík.

Bókasafnsfræðingur búsett í Garðabæ.

For.: Árni Tryggvason,

f. 2. ágúst 1911 í Reykjavík,

d. 25. sept. 1985 í Uppsölum í Svíþjóð.

Lögfræðingur, hæstaréttarlögmaður og sendiherra, síðast búsettur í Suðurkoti, Grímsneshr., Árn.

og Guðbjörg Pálsdóttir,

f. 4. des. 1915 í Reykjavík,

d. 15. ágúst 1992 þar.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Böðvar, f. 8. des. 1966,

    b) Ágústa Björg, f. 28. maí 1969,

    c) Einar Örn, f. 28. okt. 1975.

4a Böðvar Jónsson,

f. 8. des. 1966 í Reykjavík.

Rafeindavirki búsettur á Írlandi.

[Nm. Solv./Jóns Sv.; Bókas., 38; Þ2020;]

4b Ágústa Björg Jónsdóttir,

f. 28. maí 1969 í Baltimore, Md., USA.

Mannfræðingur, búsett í Garðabæ, síðar í Noregi.

[Nm. Solv./Jóns Sv.; Bókas., 38.]

– M.

Árni Júlíus Rögnvaldsson,

f. 28. des. 1968 í St. Andrews, Skotlandi.

Forritari búsettur í Noregi.

For.: Rögnvaldur Ólafsson,

f. 10. des. 1943 í Hafnarfirði.

Doktor í eðlisfræði búsettur í Reykjavík.

og k.h. Sigríður Júlíusdóttir,

f. 22. apríl 1944.

Búsett í Reykjavík

Börn þeirra:

    a) Anna Hrafndís, f. 26. mars 1995,

    b) Einar Hrafn, f. 25. jan. 1997.

5a Anna Hrafndís Árnadóttir,

f. 26. mars 1995,

d. 11. ágúst 1995.

Búsett í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2014;]

5b Einar Hrafn Árnason,

f. 25. jan. 1997.

Búsettur í Noregi.

[ORG; Þ2020;]

4c Einar Örn Jónsson,

f. 28. okt. 1975 í Reykjavík.

Bókmenntafræðingur.

[Nm. Solv./Jóns Sv.; Bókas., 38; Mbl. 13/3/20; Þ2020;]

– K.

Halla Ingibjörg Leonhardsdóttir,

f. 8. ágúst 1976

Búsett í Reykjavík.

For.: Leonhard Ingi Haraldsson,

f. 18. mars 1943 í Reykjavík,

d. 28. febrúar 2020.

Tannlæknir, búsettur í Reykjavík

og k.h. Amalía H. Skúladóttir,

f. 11. júlí 1944

Búsett í Reykjavik.

Barn hennar:

    a) Vigdís Halla, f. 17. ágúst 2003.

Barn þeirra:

    b) Ingunn María, f. 12. ágúst 2013.

5a Vigdís Halla Árnadóttir,

f. 17. ágúst 2003.

Búsett í Reykjavíki.

[Mbl. 13/3/20; Þ2020;]

5b Ingunn María Einarsdóttir,

f. 12. ágúst 2013.

Búsett í Reykjavík.

[Mbl. 13/3/20; Þ2020;]

3b Hrafnhildur Böðvarsdóttir Krenciglowa,

f. 28. okt. 1944.

Bókmenntafræðingur í Kanada.

[V-Skaft., 1:175; Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

~

Eugene Krenciglowa,

f. 25. sept. 1947.

Búsettur í Kanada.

Barn þeirra:

    a) Bonnie, f. 24. júlí 1984.

4a Bonnie Krenciglowa,

f. 24. júlí 1984.

Búsett í Kanada.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.]

3c Magnús Böðvarsson,

f. 4. okt. 1949 í Reykjavík.

Læknir, sérfræðingur í nýrnasjúkdómum.

[V-Skaft., 1:175;Mbl. 26/2/97;Leiksk., 1:222;Lækn., 2:1071;Þ2020]

– K.  21. nóv. 1971,  (skilin),

Lovísa Lárusdóttir Fjeldsted,

f. 20. ágúst 1951.

Sellóleikari í Reykjavík.

For.: Lárus Lárusson Fjeldsted,

f. 30. ágúst 1918,

d. 9. mars 1985.

Forstjóri og síðar verslunarstjóri í Reykjavík

og k.h. Jórunn Einarsdóttir Viðar,

f. 7. des. 1918,

d. 27. febr. 2017.

Tónskáld og píanóleikari.

Börn þeirra:

    a) Viðar, f. 9. maí 1970,

    b) Lárus, f. 2. sept. 1975,

    c) Ágústa, f. 17. júní 1980,

    d) Helga Lilja, f. 18. júlí 1983.

– K. (óg.) (slitu samvistir),

Ásta Sigurbrandsdóttir,

f. 28. sept. 1966.

Búsett í Svíþjóð.

For.: Sigurbrandur Kristján Magnússon,

f. 17. júlí 1922 í Hrútsholti, Eyjahr., Hnapp.,

d. 26. júlí 1972.

Póstfulltrúi í Reykjavík

og k.h. Kristín Dagbjartsdóttir,

f. 12. júlí 1924 í Neðri-Hvestu, Dalahr., V-Barð.,

d. 26. maí 2016.

Búsett í Reykjavík.

– K. (óg.) (slitu samvistir)

Elín Jakobína Oddsdóttir,

f. 9. mars 1964 í Reykjavík.

Fóstra og hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.

For.: Oddur Guðmundur Jónsson,

f. 2. jan. 1926 á Veðrará ytri, Mosvallahr.,

d. 2. maí 2016.

Rafvirkjameistari í Reykjavík, yfireftirlitsmaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur

og k.h. Erna Heiðrún Jónsdóttir,

f. 20. okt. 1925 á Akureyri,

d. 13. maí 1989 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    e) Oddur Krummi, f. 29. maí 2005.

4a Viðar Magnússon,

f. 9. maí 1970 í Reykjavík.

Læknir búsettur í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Lækn., 3:1565; Þ2020]

– K.

Hildur Ýr Guðmundsdóttir,

f. 20. ágúst 1972 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

4b Lárus Magnússon,

f. 2. sept. 1975.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K.

Heiðveig Hanna Friðriksdóttir,

f. 30. Júní 1979.

Búsett í Garðabæ.

4c Ágústa Magnúsdóttir,

f. 17. júní 1980.

Búsett í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M.

Gústav Jóhannsson,

f. 30. apríl 1974 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

4d Helga Lilja Magnúsdóttir,

f. 18. júlí 1983.

Búsett í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M. (óg.)

Atli Þór Alfreðsson,

f. 28. febr. 1975 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Alfreð Alfreðsson,

f. 23. Nóv. 1942 í Hafnarfirði.

Búsettur í Reykjavík

Og k.h. Sigurbjörg Pétusdóttir,

f. 26. júlí 1955 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

4e Oddur Krummi Magnússon,

f. 29. maí 2005.

Búsettur í Reykjavík, síðar í Svíþjóð.

[Þ2020]

3d Viðar Böðvarsson,

f. 22. nóv. 1951.

Viðskipafræðingur, framkvæmdastjóri Foldar, fasteignasölu, búsettur á Seltjarnarnesi.

[V-Skaft., 1:175; Mbl. 26/2/97; Þ2020;]

– K.  2. jan. 1988,

Anna Ólafía Guðnadóttir,

f. 19. jan. 1958.

Búsett á Seltjarnarnesi.

For.: Guðni Albert Guðjónsson,

f. 16. maí 1931,

d. 21. febr. 2013.

Sjómaður, síðar rennismíðameistari í Reykjavík

og k.h. Sigríður Friðrikka Jónsdóttir,

f. 27. maí 1937.

Búsett í Reykjavík, síðar á Seltjarnarnesi.

Barn þeirra:

    a) Rakel, f. 14. febr. 1978.

4a Rakel Viðarsdóttir,

f. 14. febr. 1978.

Búsett á Seltjarnarnesi.

[Viðsk./hagfr., 3:1240; Þ2020;]

– M.

Kristján Geir Þorsteinsson,

f. 1. febr. 1978 í Reykjavík.

Búsettur á Seltjarnarnesi.

2k Kjartan Jónsson,

f. 1. maí 1914 í Holti í Álftaveri,

d. 5. júní 2004.

Hjá foreldrum sínum í Holti til 1919, fór þá með þeim til Vestmannaeyja, og er þar hjá þeim til 1930, síðar lyfjafræðingur í Stykkishólmi til 1948, kom þá til Reykjavíkur, lyfjafræðingur í Keflavík 1960.

[V-Skaft., 3:7; Kef., 3:915; Þ2020;]

– K.  7. ágúst 1942,

Sigríður Solveig Ólafsdóttir,

f. 7. apríl 1918 á Brekku,

d. 14. des. 1945 í Stykkishólmi.

[Mbl. 2.2.1946].

For.: Ólafur Óskar Lárusson,

f. 1. sept. 1884 á Sjónarhóli,

d. 6. júní 1952 í Vestmannaeyjum.

Héraðslæknir á Brekku í Fljótsdal 1912-25 og síðan læknir í Vestmannaeyjum

og k.h. Sylvía Níelsína Guðmundsdóttir,

f. 13. ágúst 1888 á Háeyri á Eyrarbakka,

d. 22. okt. 1957 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Ólafur Hrafn, f. 26. maí 1945.

– K.  29. sept. 1951,

Elsa María Ólafsdóttir Hertevig,

f. 9. des. 1927 á Siglufirði,

d. nóv. 1994.

Búsett á Siglufirði.

For.: Óli Jakob Hertevig,

f. 11. jan. 1899 á Akureyri,

d. 9. júní 1977.

Bakarameistari, búsettur í Kópavogi

og k.h. Abelína Guðrún Sigurðardóttir Hertevig,

f. 8. júlí 1897 á Akureyri,

d. 21. febr. 1984.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    b) Sverrir Magnús, f. 31. júlí 1953,

    c) Lína Guðrún, f. 16. ágúst 1955,

    d) Theódór, f. 27. mars 1960.

3a Ólafur Hrafn Kjartansson,

f. 26. maí 1945 í Stykkishólmi.

Tæknifræðingur í Garði.

[V-Skaft., 3:7; Ljósm., 99; Kef., 3:915; Þ2020;]

– K.  25. júní 1969,

Kristín Nikulaisdóttir,

f. 24. apríl 1947 á Bergi við Keflavík.

Búsett í Garði.

For.: Nikulai Elíasson,

f. 24. júní 1912,

d. 11. ágúst 1983.

Búsettur í Garði

og k.h. Kristjana Jónsdóttir,

f. 24. júní 1912,

d. 7. apríl 1988.

Síðast búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Sigríður Sólveig, f. 5. maí 1967,

    b) Kjartan, f. 8. maí 1973,

    c) Berglind Salka, f. 4. jan. 1977,

    d) Hrafn Nikolai, f. 4. maí 1979.

4a Sigríður Sólveig Ólafsdóttir,

f. 5. maí 1967 í Keflavík.

Búsett í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv.; Kef., 3:915; Þ2020;]

– M. (óg.) (slitu samvistir),

Stefán Stefánsson,

f. 27. júlí 1963 í Keflavík.

Búsettur í Njarðvík.

For.: Stefán Ólafsson,

f. 29. jan. 1937 í Keflavík.

Eftirlitsmaður hjá IAV, búsettur í Hafnarfirði

og k.h. Herdís Hjörleifsdóttir,

f. 4. mars 1939 á Siglufirði,

d. 25. ágúst 1994.

Skrifstofumaður, búsett í Keflavík.

Barn þeirra:

    a) Sylvía Kristín, f. 30. sept. 1993.

– M.

Hjálmur Nordal,

f. 5. des. 1959 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.; Jón Nordal,

f. 6. mars 1926 í Reykjavík.

Tónskáld, búsettur í Reykjavík

og k.h. Sólveig Jónsdóttir,

f. 31. okt. 1932 í Danmörku,

d. 3. apríl 2012.

Búsett í Reykjavík.

5a Sylvía Kristín Stefánsdóttir,

f. 30. sept. 1993.

Búsett í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv.; Þ2016;]
– M.
Davíð Orri Guðmundsson,
f. 28. mars 1994 á Akureyri.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Guðmundur B. Guðmundsson,

f. 18. Des. 1962 á Akureeyri.

Skrifstofumaður búsettur á Akureyri

og k.h. (skildu) Kristín Hrönn Reynisdóttir,

f. 20. apríl 1962 á Akureyri.

Hjúkrunarfræðingur búsett á Vopnafirði,

4b Kjartan Ólafsson,

f. 8. maí 1973 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv.; Kef., 3:915; Þ2020;]

– K.  (skilin),

Hjördís Óladóttir,

f. 28. sept. 1974 á Akureyri.

Búsett á Akureyri.

For.: Óli Guðmundur Jóhannsson,

f. 13. des. 1945 á Akureyri,

d. 20. jan. 2011.

Listmálari og blaðamaður á Akureyri

og k.h. Lilja Sigurðardóttir,

f. 28. mars 1949 í Reykjavík.

Tækniteiknari á Akureyri.

Barn þeirra:

    a) Ólafur Hrafn, f. 23. nóv. 1997.

– K.

Halldóra Kristjánsdóttir,

f. 26. sept. 1973 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

For.: Kristján Steinsson,

f. 17. febr. 1947 í Reykjavík.

Læknir, búsettur í Reykjavík

og k.h. Sesselja Snævarr,

f. 14. nov. 1947 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

5a Ólafur Hrafn Kjartansson,

f. 23. nóv. 1997 í Noregi.

Búsettur í Kópavogi.

[ORG; Þ2020;]

4c Berglind Salka Ólafsdóttir,

f. 4. jan. 1977 í Reykjavík.

Búsett á Seltjarnarnesi.

[Nm. Solv./Jóns Sv.; Kef., 3:915; Þ2020;]

– M.

Jón Elvar Guðmundsson,

f. 5. maí 1976 í Keflavík.

Búsettur á Seltjarnarnesi.

For.: Guðmundur Björnsson,

f. 20. júní 1949 í Þing.

Rafeindavirki, búsettur í Keflavík

og k.h. Rakel Ketilsdóttir,

f. 27. des. 1949 í Keflavík.

Búsett i Keflavík.

4d Hrafn Nikolai Ólafsson,

f. 4. maí 1979 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv.; Kef., 3:915; Þ2020;]

– K.

Elísabet Ýr Sigurðardóttir,

f. 20. apríl 1978 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

3b Sverrir Magnús Kjartansson,

f. 31. júlí 1953 í Reykjavík.

Stýrimaður á Sauðárkróki, síðar búsettur í Innri-Njarðvík.

[V-Skaft., 3:7; Nm. Solv./Jóns Sv.; Ljósm., 99; Þ2020;]

– K.  1. sept. 1979,  (skilin),

Sveinbjörg Linda Einarsdóttir,

f. 15. júlí 1954,

d. 9. jan. 2003.

Búsett í Reykjavík.

For.: Einar Vigfússon,

f. 2. júní 1894,

d. 6. júní 1985.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. Hulda Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir,

f. 21. sept. 1917,

d. 10. sept. 1999.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Elsa María, f. 16. maí 1978,

    b) Arnar, f. 3. febr. 1982.

– K. 

Guðríður Hansdóttir,

f. 3. jan. 1958 í Reykjavík.

For.: Hans Júlíusson,

f. 23. júní 1931,

d. 20. ágúst 2014.

Matsveinn í Reykjavík, síðast búsettur í Innri-Njarðvík

og Anna Hjartardóttir,

f. 1. apríl 1933 í Reykjavík.

Búsett í Innri-Njarðvík

Barn þeirra:

    c) Sóley Ösp, f. 2. okt. 1997.

4a Elsa María Hertevig,

f. 16. maí 1978 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

 – M. (óg.) (slitu samvistir),

Gísli Birgir Gíslason,

f. 23. nóv. 1961 í Hafnarfirði.

Búsettur á Reyðarfirði.

For.: Gísli Einar Gunnarsson,

f. 24. nóv. 1942 í Hafnarfirði.

Búsettur í Hafnarfirði

og k.h. Guðmunda Gísladóttir,

f. 24. febr. 1944 í Hafnarfirði,

d. 31. jan. 1984.

Búsett í Hafnarfirði.

4b Arnar Sverrisson,

f. 3. febr. 1982.

Búsettur í Innri-Njarðvík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

4c Sóley Ösp Sverrisdóttir,

f. 2. okt. 1997 á Sauðárkróki.

Búsedtt á Akureyri.

[Þ2020;]

3c Lína Guðrún Hertevig Kjartansdóttir,

f. 16. ágúst 1955 í Reykjavík.

Lyfjatæknir, búsett í Keflavík.

[V-Skaft., 3:7; Guðr., 129; Þ2020;]

– M. (óg.) (slitu samvistir),

Hörður Óskarsson,

f. 15. sept. 1952 í Ytri-Njarðvík.

Lögreglumaður og skipasmiður í Njarðvík, síðar búsettur í Keflavík.

For.: Óskar Frank Guðmundsson,

f. 21. des. 1921 í Reykjavík,

d. 12. ágúst 2009.

Skipasmíðameistari, búsettur í Ytri-Njarðvík

og k.h. Kristín Dagbjört Þórðardóttir,

f. 18. júlí 1931 á Hellissandi,

d. 27. okt. 2019.

Verslunarmaður í Ytri-Njarðvík.

Börn þeirra:

    a) Theodór, f. 11. sept. 1986,

    b) Tara María, f. 1. mars 1990.

4a Theodór Hertervig Línuson,

f. 11. sept. 1986 í Keflavík.

Búsettur í Keflavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Guðr., 130; Þ2020;]

4b Tara María Hertervig Línudóttir,

f. 1. mars 1990 í Keflavík.

Búsett í Kópavogi

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Guðr., 130; Þ2020;]

3d Theodór Kjartansson,

f. 27. mars 1960.

Búsettur í Innri-Njarðvík.

[V-Skaft., 3:7; Þ2020;]

– K. (óg.) (slitu samvistir),

Guðný Ester Aðalsteinsdóttir,

f. 16. febr. 1967 í Keflavík.

For.: Aðalsteinn Hólm Guðnason,

f. 2. ágúst 1945 í Sandgerði.

Skipstjóri búsettur í Keflavík

og Sigrún Valtýsdóttir,

f. 26. nóv. 1946 í Reykjavík.

Búsett í Keflavík.

Barn þeirra:

    a) Birta Ósk, f. 25. okt. 1993.

– K.

Brynhildur Jónsdóttir,

f. 1. júlí 1961 í Keflavík.

Búsett í Innri-Njarðvík.

For.: Jón Hildiberg Jörundsson,

f. 21. mars 1929,

d. 17. febr. 1962 – fórst með vb. Stuðlabergi.

Skipstjóri búsettur í Keflavík

og k.h. Ragnheiður guðmundsdóttir,

f. 29. mars 1931 á Böðmóðsstöðum, Árn.

Búsett í Reykjavík.

4a Birta Ósk Theodórsdóttir,

f. 25. okt. 1993.

Búsett í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

2l Rannveig Jónsdóttir,

f. 5. okt. 1915 í Holti í Álftaveri,

d. 23. apríl 2002.

Fósturbarn í Norðurhjáleigu 1915-1928, og aftur 1929-1930, hjá foreldrum sínum í Dölum í Vestmannaeyjum 1930, kom til Reykjavíkur 1936, húsmóðir þar 1948, í Kópavogi 1960.

[V-Skaft., 3:290; Þ2013;]

– M.

Sigurður P. Gestsson,

f. 22. ágúst 1917 í Reykjavík,

d. 17. ágúst 1994.

Verslunarmaður í Reykjavík og síðar í Kópavogi, en vann lengst af hjá Vinnufatagerð Íslands. Hann lærði fiðluleik í Tónlistarskóla Reykjavíkur og spilaði í hljómsveit skólans. Hann hafði mikinn áhuga á ættfræði. Sigurður var mikill frímerkjasafnari og m.a. formaður Félags frímerkjasafnara og hratt af stokkunum blaði þeirra, Safnaranum.

For.: Gestur Kristinn Guðmundsson,

f. (1885).

og Ragnheiður Sigurbjörg Jónsdóttir,

f. (1885).

Barn þeirra:

    a) Ragnheiður, f. 3. des. 1961.

3a Ragnheiður Kristín Sigurðardóttir,

f. 3. des. 1961.

Búsett í Hafnarfirði.

[Mbl. 22/8/94; Nt. Sólv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M. (óg.) (slitu samvistir),

Jón Ingvar Axelsson,

f. 2. maí 1960 á Selfossi.

Búsettur á Höfn, Hornafirði.

For.: Axel Þór Lárusson,

f. 25. okt. 1937 í Hull, Englandi.

Vélstjóri í Kópavogi

og k.h. Palma Róslín Jóhannsdóttir,

f. 16. mars 1939 í Færeyjum.

Búsett í Kópavogi.

– M.

Magnús Reynisson,

f. 10. des. 1963 í Reykjavík.

Húsasmíðameistari í Reykjavík, síðar búsettur í Hafnarfirði.

For.: Reynir Magnússon,

f. 4. sept. 1937 á Akureyri.

Vélstjóri á Akranesi

og k.h. (skildu) Kristbjörg Sigurðardóttir,

f. 15. sept. 1941 á Eskifirði.

Afgreiðslumaður á Akranesi.

Börn þeirra:

    a) Rannveig Elsa, f. 20. okt. 1992,

    b) Reynir, f. 20. okt. 1992.

4a Rannveig Elsa Magnúsdóttir,

f. 20. okt. 1992.

Búsett í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M. (óg.)

Egill Gestsson,

f. 9. maí 1993 á Selfossi.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Gestur Ágústsson,

f. 20. apríl 1964 í Árn.

Bóndi í Suður-Nýjabæ 2, Rang.

Og k.h. Birna Guðjónsdóttir,

f. 4. júlí 1966 í Árn.

Búsett í Suður-Nýjabæ 2, Rang..

4b Reynir Magnússon,

f. 20. okt. 1992.

Búsettur í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

2m Svanhildur Jónsdóttir,

f. 5. okt. 1915 í Holti í Álftaveri,

d. 11. mars 2006.

Hjá foreldrum sínum í Holti til 1919, í Vestmannaeyjum 1919-38, fór þá til Reykjavíkur, vinnukona þar 1939, hjá foreldrum sínum þar, saumakona 1948, húsmóðir þar 1956 og 1962.

[V-Skaft., 4:80; Þ2013;]

– M.  5. okt. 1955,

Friðjón Árnason,

f. 6. ágúst 1921 á Seyðisfirði,

d. 21. mars 2012.

Útgerðarmaður í Reykjavík.

For.: Árni Friðriksson,

f. 25. ágúst 1879 á Hóli, Stokkseyrarhverfi, Árn.,

d. 26. des. 1938.

Kennari

og k.h. Vilborg Jónsdóttir,

f. 28. mars 1880 í Hjarðarholti, Laxárdalshr., Dal.,

d. 12. jan. 1967 á Hrafnistu.

Fluttist til Reykjavíkur um aldamótin og var hjá Eggerti og Katrínu Briem í Viðey. Fluttist frá Reykjavík til Seyðisfjarðar 1909.

Börn þeirra:

    a) Jón Árni, f. 10. apríl 1954,

    b) Atli Geir, f. 25. mars 1956.

3a Jón Árni Friðjónsson,

f. 10. apríl 1954.
Búsettur í Smiðsgerði, Skag.

[V-Skaft., 4:80.]

– K. (óg.)

Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir,

f. 28. okt. 1952.
Búsett í Smiðsgerði, Skag.

For.: Guðmundur Márusson,

f. 1. júní 1928 á Ystu-Grund, Akrahr., Skag.,

d. 1. sept. 2015.

Húsasmíðameistari í Varmahlíð

og Nanna Regína Hallgrímsdóttir,

f. 24. júní 1934 á Sauðárkróki.

Búsett á Dalvík.

Börn þeirra:

    a) Márus Hjörtur, f. 14. mars 1978,

    b) Sverrir Aðalsteinn, f. 21. apríl 1980,

    c) Þórhildur Halla, f. 13. nóv. 1986.

4a Márus Hjörtur Jónsson,

f. 14. mars 1978 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Ormsætt, 5:1613; Þ2020;]

– K.

Fanný Einarsdóttir,

f. 24. okt. 1979.

Búsett í Kópavogi.

For.: Einar Óli Söring,

f. 10. júlí 1959 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. (skildu) Svandís Vilmundsdóttir,

f. 25. jan. 1957 á Akranesi.

Skrifstofumaður, búsett á Akranesi.

4b Sverrir Aðalsteinn Jónsson,

f. 21. apríl 1980 í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Ormsætt, 5:1613; Þ2020;]

– K.

Charlotta Oddsdóttir,

f. 30. Sept. 1977 í Edinborg, Skotlandi,

Búsett í Hafnarfirði.

For.: Oddur Borgar Björnsson,

f. 19. ágúst 1950 í Reykjavik.

Verkfræðingur, búsettgur í Hafnarfirði

og k.h. Ásta Magnúsdoittir,

f. 3. júní 1950 í Hafnarfirði,

Meinatæknir búsett í Hafnarfirði.

4c Þórhildur Halla Jónsdóttir,

f. 13. nóv. 1986 á Sauðárkróki.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Ormsætt, 5:1613; Þ2020]
– M.  (óg.)
Ágúst Þór Gunnlaugsson,

f. 14. maí 1987.

Búsettur í Garðabæ.

For.: Gunnlaugur Kristófer Bjarnason,

f. 4. mars 1952

Járniðnaðarmaður í Garðabæ

og k.h. Unnur Flygenring,

f. 22. ágúst 1962 í Hafnarfirði.

Búsett í Garðabæ.

3b Atli Geir Friðjónsson,

f. 25. mars 1956 í Reykjavík.

Netagerðarmaður í Reykjavík.

[V-Skaft., 4:80; Ormsætt, 5:1613; Þ2020;]

– K.  (skilin),

Helga Sigrún Sigurjónsdóttir,

f. 27. nóv. 1958 í Reykjavík.

For.: Sigurjón Einarsson,

f. 29. maí 1938 á Moldnúpi, V-Eyjafjallahr., Rang.,

Pípulagningameiatari í Reykjavík

Og k.h. Auður Jóna Auðunsdóttir,

f. 10. mars 1937 í Ystra-Skála, V-Eyjafjallahr., Rang.,

d. 20. febr. 2019.

Búsett í Reykjavík.

– K. (óg.)

Helga Magnúsdóttir,

f. 5. okt. 1962 í Reykjavík.

Prentsmiður í Reykjavík.

For.: Magnús Gunnarsson,

f. 16. ágúst 1923 á Eyrarbakka,

d. 14. des. 2010.

Búsettur í Hafnarfirði

og Ingibjörg Guðmundsdóttir,

f. 11. júní 1926 í Kjörvogi, Árneshr., Strand.,

d. 2. okt. 1994.

Búsett í Hafnarfirði.

Barn þeirra:

    a) Kristín Birna, f. 14. okt. 1992.

4a Kristín Birna Atladóttir,

f. 14. okt. 1992 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Ormsætt, 5:1613; Þ2020;]

2n Karl Jónsson,

f. 12. des. 1919 í Vestmannaeyjum,

d. 1. maí 2011 þar.

Bjó í Reykjavík, en flutti um 1970 til Vestmannaeyja, rak þar fatabúð, Alföt, en gerðist síðar lögreglumaður í Vestmannaeyjum.

[DV, 29/8/96; Nm. Solv./Jóns Sv.; Þ2020;]

– K.  (skilin),

Lóa Ágústsdóttir,

f. 13. okt. 1920 í Baldurshaga í Vestmannaeyjum,

d. 1. apríl 2003.

Síðst búsett í Reykjavík.

For.: Ágúst Árnason,

f. 18. ágúst 1871 í Miðmörk, V-Eyjafjallahr., Rang.,

d. 2. apríl 1957.

Kennari í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík

og k.h. Ólöf Ólafsdóttir,

f. 28. okt. 1884,

d. 21. júlí 1963.

Frá Hlíðarendakoti í Fljótshlíð.

Börn þeirra:

    a) Ólöf Ágústa, f. 30. apríl 1944,

    b) Sverrir, f. 29. ágúst 1946,

    c) Solveig Jónína, f. 11. júlí 1955.

– K. (óg.)

Guðfinna Sigurlilja Eyvindardóttir,

f. 3. des. 1921 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Vestmannaeyjum.

For.: Eyvindur Þórarinsson,

f. 13. apríl 1892 á Norður-Fossi,

d. 25. ágúst 1964 í Vestmannaeyjum.

Með foreldrum sínum á Norður-Fossi til 1897, hjá þeim 1897-1903, tökubarn í Vík 1903-07, hjá foreldrum sínum þar 1907-08, fór þá með þeim til Vestmannaeyja, er þar hjá þeim 1910, formaður þar 1920, 1930, afgreiðslumaður 1940, verkstjóri 1950 og 1960

og k.h. Sigurlilja Sigurðardóttir,

f. 24. des. 1892 í Tjarnarkoti í Njarðvík,

d. 19. okt. 1974.

3a Ólöf Ágústa Karlsdóttir,

f. 30. apríl 1944 í Reykjavík.

Læknaritari búsett í Reykjavík.

[DV, 29/8/96; Þ2020;]

– M.

Sigurjón Jóhannsson,

f. 21. maí 1939 á Siglufirði.

Leiktjaldamálari í Reykjavík.

For.: Jóhann Georg Sigurjónsson,

f. 18. mars 1903 á Blönduósi,

d. 24. febr. 1970.

Verkstjóri á Siglufirði

og k.h. Guðbjörg Ólafía Þorvaldsdóttir,

f. 3. júní 1910 á Rauðsstöðum, Arnarfirði,

d. 7. okt. 1984.

Búsett á Siglufirði.

Barn hennar:

    a) Anthony Karl, f. 6. júlí 1966.

4a Anthony Karl Gregory,

f. 6. júlí 1966 á Ítalíu.

Búsettur í Reykjavík.

[DV, 29/8/96; Nm. Solv. og Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K.  (skilin),

Theódóra Sæmundsdóttir,

f. 25. sept. 1969 í Reykjavík.
Förðunarfræðingur, búsett á Seltjarnarnesi.

For.: Sæmundur Pálsson (Sæmi Rokk),

f. 31. júlí 1936 í Reykjavík.

Byggingameistari og lögreglumaður síðast búsettur í Reykjavík

Og k.h. Ásgerður Ásgeirsdóttir,

f. 11. mars 1942 á Akureyri.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Ólöf Sara, f. 9. mars 1990,

    b) Sæmundur Karl, f. 1. febr. 1995.

– K. (óg.) (slitu samvistir)

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,

f. 15. nóv. 1969.

Búsett í Reykjavík.

For.: Guðmundur Eiríksson,

f. 28. júní 1937.
Búsettur í Reykjavík

og k.h. Edda Gísladóttir,

f. 31. okt. 1940.
Búsett í Reykjavík.

5a Ólöf Sara Gregory,

f. 9. mars 1990.

Búsett á Seltjarnarnesi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

5b Sæmundur Karl Gregory,

f. 1. febr. 1995.

Búsettur í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

3b Sverrir Karlsson,

f. 29. ágúst 1946 í Reykjavík,

d. 28. mars 2011.

Stundaði sjómennsku á áruum 1961-71, lengst af hjá Eimskip, hjá Bjarma sf. 1971-75, við akstur hjá Sendibílastöðinni hf. í Borgartúni frá 1974, í stjórn Sendibílastöðvarinnar um árabil, formaður í þrjú ár, búsettur í Reykjavík.

[DV, 29/8/96; Þ2020;]

– K.  6. apríl 1972,

Svanbjörg Clausen,

f. 6. apríl 1947.

Verslunarmaður.

For.: Holger Peter Clausen,

f. 13. ágúst 1923 á Hellissandi,

d. 27. des. 1998.

Vélamaður. Birgðavörður hjá Vélamiðstöð Reykjavíkur

og Guðrún Sigríður Einarsdóttir,

f. 28. okt. 1927 á Ólafsvík.

3c Solveig Jónína Karlsdóttir,

f. 11. júlí 1955 í Reykjavík.

Skrifstofumaður í Hafnarfirði.

[DV, 28/9/96; Þ2020;]

– M.  12. ágúst 1978,

Magnús Þórður Guðmundsson,

f. 24. júní 1954 í Hafnarfirði.

Arkitekt – búsettur í Hafnarfirði.

For.: Guðmundur Guðmundsson,

f. 2. des. 1914 í Hafnarfirði,

d. 13. des. 1985.

Sparisjóðsstjóri, verslunarmaður og framkvæmdastjóri í Hafnarfirði

og k.h. Elísabet Vilhelmína Magnúsdóttir,

f. 14. júlí 1914 á Hofsósi,

d. 17. júlí 1992.

Barn þeirra:

    a) Íris Hrönn, f. 8. maí 1985.

4a Íris Hrönn Magnúsdóttir,

f. 8. maí 1985 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.

[DV, 29/8/96; Nm. Solv. og Jóns Sv., 1995; Þ2020;]
– M. (óg.)
Haraldur Elí Jónasson,

f. 11. okt. 1986 á Selfossi.

Búsettur í Hafnarfirði.

For.: Jjónas Haraldsson,

f. 12. Júlí 1959 á Blönduósi.

Bóndi í Súluholti, Villingaholtshr., Árn.

og k.h. Sigrún sigurðardóttir,

f. 15. Des. 1957 í Súluholti, Villingaholtshr., Árn.

Búsett í Súluholti

2o Matthildur Jónsdóttir,

f. 6. okt. 1921 í Vestmannaeyjum,

d. 20. febr. 2002.

Bjó í Vestmannaeyjum framan af, en fluttist síðar til Reykjavíkur og giftist þar.

[Mbl. 10/3/51, 22/1/61; Þ2013;]

– M.  22. jan. 1948,

Adolf Friðrik Wendel,

f. 29. febr. 1920 í Dömitz, Meklenburg, Þýskalandi,

d. 11. jan. 2004 í Reykjavík.

Stórkaupmaður í Reykjavík.

For.: Harald Wendel,

f. 26. des. 1890 á Þingeyri,

d. 11. nóv. 1979.

Húsgagnasmiður í Reykjavík.  Uppeldissonur Kristjáns Oddssonar í Meira-Garði, Mýrahr., V-Ís.

og k.h. Luise Wendel,

f. 12. apríl 1891 í Þýskalandi,

d. 24. mars 1980.

f. Rickert, búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Solveig Luise, f. 7. sept. 1949,

    b) Haraldur Friðrik, f. 11. sept. 1953,

    c) María Björk, f. 20. febr. 1956,

    d) Jón Sverrir, f. 3. júní 1959.

3a Solveig Luise Wendel Sharrett,

f. 7. sept. 1949 í Reykjavík.

Búsett í Bretlandi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M.  (skilin),

Michael Sharrett,

f. 2. júlí 1949.

Búsett í Bretlandi.

Börn þeirra:

    a) Justin Magnus, f. 31. maí 1982,

    b) Natalie Marie, f. 9. maí 1985.

4a Justin Magnus Sharrett,

f. 31. maí 1982.

Búsettur í Bretlandi

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995.; Þ2020;]

4b Natalie Marie Sharrett,

f. 9. maí 1985.
Búsett í Bretlandi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995;]

3b Haraldur Friðrik Wendel,

f. 11. sept. 1953 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K.  17. nóv. 1984,

Ásta Richter,

f. 27. mars 1961 í Hafnarfirði.

Búsett á Seltjarnarnesi.

For.: Gunnar Stefán Richter,

f. 8. sept. 1944 í Reykjavík.

Framkvæmdastjóri búsettur á Seltjarnarnesi

og k.h. (óg.) Gerður Ragna Sveinsdóttir,

f. 24. mars 1942 á Akureyri.

Búsett á Álftanesi, síðar í Hafnarfirði.

Börn þeirra:

    a) Gerður Björk, f. 27. júlí 1982,

    b) Matthildur, f. 27. ágúst 1987,

    c) Andrea, f. 20. maí 1994.

4a Gerður Björk Wendel,

f. 27. júlí 1982 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– M.

Baldur Ingi Baldursson,

f. 25. mars 1976 í Reykjavik.

Búsettur í Kópavogi.

For.: Baldur S. Baldursson,

f. 1. ágúst 1951 í Reykjavík.

Bifvelavirki búsettur í Kópavogi

og k.h. (skildu) Rósa Valtýsdóttir,

f. 18. ágúst 1945 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

4b Matthildur Wendel,

f. 27. ágúst 1987 í Reyjavík.

Búsett á Seltjarnarnesi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

4c Andrea Wendel,

f. 20. maí 1994 í Reykjavík.

Búsett í Danmörku

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

3c María Björk Wendel,

f. 20. febr. 1956 í Reykjavík.

Flugfreyja, búsett á Seltjarnarnesi.

[Nm. Solv./Jóns Sv.; Þ2020;]

– M.

Helgi S. Þorsteinsson,

f. 3. febr. 1956 í Reykjavík.

Flugstjóri, búsettur á Seltjarnarnesi.

For.: Þorsteinn Runólfur Helgason,

f. 5. apríl 1925 í Borgarnesi,

d. 8. ágúst 2009.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. Annie W. Helgason,

f. 13. jan. 1929 í Danmörku,

d. 1. sept. 2002.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Friðrik Arnar, f. 4. maí 1984,

    b) Christian Thor, f. 17. mars 1989.

4a Friðrik Arnar Helgason,

f. 4. maí 1984 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2015;]

– K. (óg.)

Sólveig Lára Sigurðardóttir,

f. 29. sept. 1982 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

For.: Sigurður Jón Grímsson,

f. 11. febr. 1961 í Reykjavík.

Tölvunrfræðingur í Mosfellsbæ

og k.h. Rósa Sveinsdóttir,

f. 5. ágúst 1961 á Akureyri.

Löggiltur læknaritari.

4b Christian Thor Helgason,

f. 17. mars 1989 í Reykjavík.

Búsettur á Seltjarnarnesi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2015;]

– K.

Halla Kristjánsdóttir,

f. 16. des. 1992.

Búsett á Seltjarnarnesi.

For.: Kristján Hallvarðsson,

f. 4. maí 1967 í Stykkishólmi.

Rafvirki og ramagnsverkjfræðingur búsettur í Reykjavík

og k.h. (skildu) Elín Sigurgeirsdóttir,

f. 9. febr. 1967 í Worchester, Mass., USA.

Tannlæknir í Reykjavík.

3d Jón Sverrir Wendel,

f. 3. júní 1959 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K.  (skildu),

Anna Brynja Richardsdóttir,

f. 21. jan. 1958.

For.: Richard Björnsson Þorláksson,

f. 17. mars 1937,

3. maí 2014

Útibússtjóri í Garðabæ

og k.h. Sverrey Svala Veturliðadóttir,

f. 20. jan. 1936.

Börn þeirra:

    a) Richard, f. 31. maí 1983,

    b) Erla María, f. 27. mars 1986.

– K.

Jóhanna Eiríksdóttir,

f. 23. jan. 1959 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Eiríkur Helgason,

f. 25. júní 1927 í Reykjavík,

d. 8. júní 1998 þar.

Rak heildverslunina E. Helgason & Co.

og k.h. (skildu) Vaka Sigurjónsdóttir,

f. um 1930.

Börn þeirra:

    c) Adolf, f. 14. júní 1993,

    d) Frosti, f. 14. des. 1994.

4a Richard Wendel,

f. 31. maí 1983 í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

– K. (óg.).

Aldís Ragnarsdóttir,

f. 21. ásgúst 1985 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

For.: Ragnar Eggertsson,

f. 10. jan. 1955 í Reykjavík,

Málarameistari, búsettur í Reykjavík

og k.h. Kristjana Guðrún friðriksdóttir,

f. 30. júlí 1950 á Halldórsstöðum, Reykjadal, S-Þing.,

Búsett í Reykjavík.

4b Erla María Wendel,

f. 27. mars 1986 í Reykjavík.

Búsett á Spáni.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

4c Adolf Wendel,

f. 14. júní 1993 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020:]

4d Frosti Wendel,

f. 14. des. 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.

[Nm. Solv./Jóns Sv., 1995; Þ2020;]

1h Rannveig Sverrisdóttir,

f. 21. sept. 1872 í Nýjabæ í Meðallandi,

d. 15. febr. 1961 í Reykjavík.

Hjá foreldrum sínum í Nýjabæ til 1874, í Klauf 1874-82, í Efri-Ey 1882-83, í Klauf 1883-84, tökubarn og síðar vinnukona á Hörgslandi 1885-92, hjá foreldrum sínum á Grímsstöðum 1892-99, í Skálmarbæjarhraunum 1899-1900, vinnukona á Mosfelli í Grímsnesi 1900-02, fór þá til Reykjavíkur, er þar vinnukona 1910, kom til Vestmannaeyja 1920 og er þá vinnukona í Háagarði, kom til Reykjavíkur 1921 og er vinnukona þar í manntali það ár og er allt til æviloka á eigin heimili.

[V-Skaft., 3:293.]

– Barnsfaðir

Þórður Magnússon,

f. 17. febr. 1881 í Reykjavík,

d. 28. nóv. 1964.

Bókbindari hjá Ísafold í Reykjavík.

For.: Magnús Magnússon,

f. 31. jan.1844 á Giljum, Hvolhr., Rang.,

d. 2. sept, 1921 í Reykjavík

Steinsmiður í Ofanleiti í Reykjavik

og k.h. Magnhildur Halldórsdóttir,

f. 26. febr. 1849 í Hvammi, Kjósarhr., Kjós.,

d. 12. mars 1923.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Hulda, f. 7. mars 1910.

2a Hulda Þórðardóttir,

f. 7. mars 1910 í Reykjavík,

d. 27. jan. 1982 þar.

Iðnverkakona búsett í Reykjavík.

[V-Skaft., 3:293; Þ2014;]

1i Þorlákur Sverrisson,

f. 3. apríl 1875 í Klauf í Meðallandi,

d. 9. ágúst 1943 í Vestmannaeyjum.

Bjó hjá foreldrum sínum í Klauf til 1882, í Efri-Ey (á Hóli) 1882-83, aftur í Klauf 1883-84, Efri-Ey 1884-87, á Grímsstöðum 1887-89, á Fagurhólsmýri 1889-90, hjá foreldrum sínum á Grímsstöðum 1890-99, í Skálmarbæjarhraunum 1899-1902, húsmaður í Skálmarbæ 1902-11, kaupmaður í Vík 1911-25, kaupmaður í Vestmannaeyjum frá 1925 til dauðadags 1943. Þorlákur rak verslun í Turninum svokallaða við Strandveg í Vestmannaeyjum alla tíð. Þorlákur tók mikið af ljósmyndum á meðan hann var í Vík. Hann lærði ljósmyndun þar og tók fyrstu ljósmynd sem tekin var af Kötlugosinu árið 1918 á fyrsta degi gossins. Nokkuð af ljósmyndum hans hefur varðveist og er nú geymt í Þjóðminjasafninu (2/3/1994 – EÞE).

[V-Skaft., 4:202; Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 257;]

– K.  17. ágúst 1902,

Sigríður Jónsdóttir,

f. 8. nóv. 1879 í Skálmarbæ,

d. 23. febr. 1964 í Vestmannaeyjum.

Hjá foreldrum sínum í Skálmarbæ til 1901, vinnukona þar 1901-02, húskona þar 1902-11, húsmóðir í Vík 1911-25, í Vestmannaeyjum frá 1925. Eftir lát Þorláks bjó hún hjá dóttur sinni, Guðrúnu, til dauðadags. Bjuggu á Hofi í Vestmannaeyjum.

For.: Jón Sigurðsson,

f. 27. sept. 1851 á Ljótarstöðum,

d. 14. apríl 1901 í Skálmarbæ.

Hjá foreldrum sínum á Ljótarstöðum til þriggja ára aldurs, en flutti þá að Borgarfelli. Dvaldi þar fjögur næstu ár eða til 1858. Var tökubarn á Snæbýli og síðar vinnumaður þar 1858 til 1874/75. Flutti þá að Flögu og var þar í eitt ár, dvaldi að Hemru 1876-1877, fór að Flögu aftur og dvaldi þar árin 1877-79, varð húsmaður á Skálmarbæ 1879-80 og bóndi þar 1880 til æviloka. Dó (varð úti) í Skálmarbæ í Álftaveri árið 1901.

og k.h. Guðrún Vigfúsdóttir,

f. 10. jan. 1856 á Flögu,

d. 20. júlí 1882 í Skálmarbæ.

Hjá foreldrum sínum á Flögu 1869 hjá bróður sínum þar 1869-79, síðan húsmóðir í Skálmarbæ til æviloka.

Börn þeirra:

    a) Sigríður Guðrún, f. 13. apríl 1903,

    b) Óskar Jón, f. 5. nóv. 1906,

    c) Guðrún, f. 20. sept. 1920.

2a Sigríður Guðrún Þorláksdóttir,

f. 13. apríl 1903 í Skálmarbæjarhraunum,

d. 21. júní 1993 í Reykjavík.

Hjá foreldrum sínum í Skálmarbæ til 1911, í Vík 1911-25, í Vestmannaeyjum síðan. Lengi forstöðukona á elliheimilinu Skálholti í Vestmannaeyjum, í Reykjavík frá 1964 til dauðadags.

[V-Skaft., 3:378; Nt.Vigf.Bót., 258; Þ2014;]

– M.  1930,

Bjarni Guðjónsson,

f. 27. maí 1906 í Bæ í Lóni,

d. 11. okt. 1986 í Reykjavík.

Frá Bæ í Lóni.  Kallaður Bjarni “skurður”.  Listamaður í Vestmannaeyjum, í Reykjavík frá 1964.

For.: Guðjón Bjarnason,

f. 24. nóv. 1875 í Stafafellssókn,

d. 25. nóv. 1938.

Bóndi á Bæ í Lóni

og k.h. Guðný Sigmundsdóttir,

f. 23. júní 1875 í Stafafellssókn,

d. 1. apríl 1966.

Húsfreyja á Bæ í Lóni.

Börn þeirra:

    a) Sverrir, f. 30. sept. 1929,

    b) Sjöfn, f. 14. apríl 1934.

3a Sverrir Bjarnason,

f. 30. sept. 1929 í Vestmannaeyjum,

d. 24. júlí 2012.

Bjó í Vestmannaeyjum framan af, eða til 1970? og vann þar ýmis verkamannastörf, aðallega þó við fiskiðnað. Hefur búið í Reykjavík síðustu ár og til æviloka.

[EÞE; Vélstj., 5:2036; Nt.Vigf.Bót., 258; Þ2015;]

– K.  1967,  (skilin),

Inger Jörgensen Bjarnason,

f. 23. maí 1934 í Danmörku,

d. 26. okt. 2018.

Búsett í Danmörku.

Börn þeirra:

    a) Guðrún, f. 24. jan. 1960,

    b) Sólveig Sigríður, f. 29. júlí 1962.

– K. (óg.)

Guðbjörg Jóhannsdóttir,

f. 27. okt. 1930,

d. 15. júlí 2018.

Síðast búsett í Reykjavík.

For.: Jóhann Pétur Pálmason,

f. 4. mars 1895 í Vestmannaeyjum,

d. 7. jan. 1988.

Sjómaður í Stígshúsi í Vestmannaeyjum.

og k.h. Ólafía Ingibjörg Óladóttir,

f. 17. nóv. 1897 í Mjóafjarðarhr., S-Múl.,

d. 22. mars 1965.

Búsett í Vestmannaeyjum.

4a Guðrún Sverrisdóttir,

f. 24. jan. 1960 í Vestmannaeyjum.

Flutti ung til Danmerkur með móður sinni.  Býr nú þar.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 258; Þ2020;]

– M.

Knud Rasmussen,

f. 24. jan. 1943 í Saksköbing, Danmörku,

.

Yfirlögregluþjónn.

Börn þeirra:

    a) Rune, f. 16. okt. 1990,

    b) Asta, f. 4. nóv. 1995.

5a Rune Rasmussen,

f. 16. okt. 1990 í Helsingör.

[Mbl. 28/1/08]

5b Asta Rasmussen,

f. 4. nóv. 1995 í Usseröd.

[Mbl. 28/1/08]

4b Sólveig Sigríður Sverrisdóttir,

f. 29. júlí 1962 í Vestmannaeyjum.

Flutti ung til Danmerkur með móður sinni. Býr nú þar.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 259;]

Barn hennar:

    a) Louise Linet, f. 6. mars 1984.

5a Louise Linet Jensen,

f. 6. mars 1984 í Helsingör.

[Mbl. 28/1/08]

3b Sjöfn Bjarnadóttir,

f. 14. apríl 1934 í Vestmannaeyjum.

Býr í Reykjavík.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 259; Þ2020;]

– M.  19. júlí 1955,

Hermann Heiðar Jónsson,

f. 27. mars 1935 á Hólmavík,

d. 30. júní 2007 í Reykjavík.

Hermann ólst upp á Hólmavík til 15 ára aldurs er hann flutti til Reykjavíkur. Hann nam úrsmíði hjá Eggert Hannah úrsmíðameistara og lauk sveinsprófi í úrsmíði 1958 og öðlaðist meistararéttindi 1966. Hann vann fyrst hjá Magnúsi Baldvinssyni eftir nám en stofnaði eigið verkstæði í Lækjargötu 2 um 1960 og starfrækti hana þar til 1971 en flutti síðar í Veltusund 3 þar sem Magnús Benjamínsson hafði rekið sitt verkstæði.

For.: Jón Björnsson,

f. 16. okt. 1907 í Göngustaðakoti, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,

d. 7. jan. 1991.

Frá Göngustaðakoti.  Húsgagnasmiður og síðar byssusmiður á Dalvík

og k.h. (skildu) Ágústa Guðmundsdóttir,

f. 4. ágúst 1909 á Drangsnesi,

d. 12. jan. 1985.

Frá Bæ á Selströnd í Strandasýslu.

Börn þeirra:

    a) Sigríður, f. 17. okt. 1955,

    b) Guðmundur Bjarni, f. 8. nóv. 1957,

    c) Sváfnir, f. 9. apríl 1960,

    d) Jón Ágúst, f. 13. okt. 1966.

4a Sigríður Hermannsdóttir,

f. 17. okt. 1955 í Reykjavík.

Kaupmaður í Reykjavík.

[Bæjarætt, 93; Nt.Vigf.Bót., 259; Þ2020;]

– M.  (skilin),

Guðjón Sverrir Agnarsson,

f. 3. jan. 1954 í Reykjavík.

Búsettur í Vogum.

For.: Eyjólfur Agnar Guðnason,

f. 13. febr. 1927.

Búnaðarráðunautur, búsettur í Reykjavík

og k.h. Fjóla Halldóra Guðjónsdóttir,

f. 7. sept. 1926.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Hermann Agnar, f. 13. sept. 1974,

    b) Pétur Rúnar, f. 12. okt. 1977,

    c) Kári Óskar, f. 3. des. 1981,

    d) Valþór Örn, f. 17. des. 1982,

    e) Sverrir Birgir, f. 1. febr. 1987.

– M.  31. des. 1999,

Árni Hreiðar Róbertsson,

f. 3. mars 1965 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Róbert Árni Hreiðarsson Downey,

f. 16. maí 1946 í Reykjavík.

For.: William Gerald Downey, lögmaður í Virginiu, f. 20.6.1914, d. 19.4.1991 og k.h. Laufey Árnadóttir Downey, húsfreyja í Virginiu, f. 26.5.1926

og k.h. (skildu) Ingigerður Hildur Jóhanna Þorláksdóttir,

f. 10. okt. 1945 á Flateyri,

d. 24. júlí 2007 í Reykjavík.

5a Hermann Agnar Sverrisson,

f. 13. sept. 1974 í Reykjavík.

Matreiðslumeistari, búsettur erlendis.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 259; Þ2020;]

– K. (óg.) (slitu samvistir),

Þórhildur Rafnsdóttir,

f. 6. sept. 1974 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Rafn Finnbogason,

f. 24. okt. 1954 í Reykjavík.

Bifreiðarstjóri í Reykjavík, búsettur í Kópavogi

og k.h. Guðrún Hildur Pétursdóttir,

f. 30. sept. 1954.

Búsett í Kópavogi

Barn þeirra:

    a) Jasmín Líf, f. 31. ágúst 2006.

6a Jasmín Líf Agnarsdóttir,

f. 31. ágúst 2006.

Búsett í Reykjavík.

[Mbl. 8/6/07; Þ2020;]

5b Pétur Rúnar Sverrisson,

f. 12. okt. 1977 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 259; Þ2020;]

– K. (óg.)

Elín Þorleifsdóttir,

f. 21. júlí 1984.

Búsett í Reykjavík.

For.: Þorleifur Stefán Guðmundsson,

f. 1. febr. 1957 í Keflavík,

d. 1. sept. 2016.

Líffræðingur og fsteignasali í Reykjavík

og k.h. Ingibjörg Sigurðardóttir,

f. 21. júlí 1957 í Reykjavík.

Kennari, búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Ásdís Ösp, f. 23. apríl 2007.

6a Ásdís Ösp Pétursdóttir,

f. 23. apríl 2007 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Mbl. 8/6/07; Þ2020;]

5c Kári Óskar Sverrisson,

f. 3. des. 1981 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 259; Þ2020;]

– K.  (skilin),

Guðrún Þorgrímsdóttir,

f. 9. ágúst 1979.

Búsett í Reykjavík.

For.: Þorgrímur Marteinn Benjamínsson,

f. 15. júlí 1947 í Reykjavík.

Skipstjóri og útgerðarmaður í Ólafsvík, síðar í Garðabæ

og k.h. Kristín Björg Kjartansdóttir,

f. 6. júlí 1948 í Reykjavík.

Útgerðarmaður í Ólafsvík, síðar búsett í Garðabæ.

Barn hans:

    a) Daði, f. 23. ágúst 2001.

6a Daði Kárason,

f. 23. ágúst 2001.

Búsettur í Reykjavík.

[Mbl. 8/6/07; Þ2020;]

5d Valþór Örn Sverrisson,

f. 17. des. 1982 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 259; Þ2020;]

5e Sverrir Birgir Sverrisson,

f. 1. febr. 1987 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Munnl.heim.(GÞ); Þ2009, Nt.Vigf.Bót. 259; Þ2020;]

4b Guðmundur Bjarni Hermannsson,

f. 8. nóv. 1957 í Reykjavík.

Úrsmiður og verslunarmaður í Reykjavík.

[Bæjarætt, 93; Nt.Vigf.Bót., 260; Þ2020;]

– K.

Guðrún Ágústa Bjarnþórsdóttir,

f. 23. sept. 1959 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Bjarnþór Karlsson,

f. 11. maí 1928 í Reykjavík,

d. 13. maí 2006 þar.

Deildarfulltrúi í Reykjavík

og k.h. Ragna Elísabet Wendel,

f. 29. jan. 1923 í Reykjavík,

d. 8. apríl 1991.

Hjúkrunarkona, búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Sjöfn María, f. 2. jan. 1982,

    b) Ásta Hrönn, f. 18. apríl 1985,

    c) Bjarnþór, f. 6. des. 1991.

5a Sjöfn María Wendel Guðmundsdóttir,

f. 2. jan. 1982 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 260; Þ2020;]

– M. (óg.) (slitu samvistir),

Ármann Rúnar Sigurðsson,

f. 25. maí 1980.

Búsettur í Búðardal.

For.: Sigurður Rúnar Friðjónsson,

f. 5. júní 1950.

Mjólkursamlagsstjóri

og k.h. Guðborg Tryggvadóttir,

f. 11. apríl 1948 í Arnarbæli á Fellsströnd.

Búsett í Búðardal.

Barn þeirra:

    a) Daníel Rúnar, f. 13. maí 2004.

6a Daníel Rúnar Ármannsson,

f. 13. maí 2004 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík, síðar í Búðardal.

[Mbl. 19/5/06; Þ2020;]

5b Ásta Hrönn Wendel Guðmundsdóttir,

f. 18. apríl 1985 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Stykkishólmi.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 260; Þ2020;]

– M. (óg.) (slitu samvistir),

Þorsteinn Már Jónsson,

f. 14. maí 1982 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Jón Ólafur Þorsteinsson,

f. 13. sept. 1947 í Melbrún, Fáskrúðsfirði.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. (skildu) Katrín Súsanna Björnsdóttir,

f. 11. des. 1950 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

5c Bjarnþór Guðmundsson,

f. 6. des. 1991 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Mbl. 19/5/06; Þ2020;]

4c Sváfnir Hermannsson,

f. 9. apríl 1960 í Reykjavík.

Afgreiðslumaður í verslun í Reykjavík, búsettur í Kópavogi.

[Bæjarætt, 93; Nt.Vigf.Bót., 260; Þ2020;]

– K. (óg.)

Katrín Jónsdóttir,

f. 15. nóv. 1963 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

For.: Jón Helgason,

f. 12. nóv. 1921 í Hrauntúni, Biskuipstungnahr., Árn.,

d. 8. ágúst 2010.

Búsettur í Kópavogi

og k.h. Fanney Sölvadóttir,

f. 1. sept. 1927 í Reykjavik,

d. 1. febr. 1996.

Búsett í Kópavogi.

Barn þeirra:

    a) Rebekka Ósk, f. 9. ágúst 1982.

5a Rebekka Ósk Sváfnisdóttir,

f. 9. ágúst 1982 í Reykjavík.

Búsett í Danmörku, síðar í Kópavogi og í Reykjavík.

[Munnl.heim.(GÞ); Nt.Vigf.Bót., 260; Þ2017;]

– M. (skildu)

Gissur Örn Hákonarson,

f. 2. des. 1981.

Búsettur í Danmörku, síðar í Garðabæ.

For.: Hákon Örn Gissurarson,

f. 28. ágúst 1949 í Reykjavík.

Búsettur í Garðabæ

og k.h. Valdís Kristinsdóttir,

f. 28. jan. 1950.

Búsettur í Kópavogi síðar í Garðabæ.

4d Jón Ágúst Hermannsson,

f. 13. okt. 1966 í Reykjavík.

Afgreiðslumaður og úrsmiður í Reykjavík.

[Bæjarætt, 93; Nt.Vigf.Bót., 260; Þ2020;]

– K.  25. ágúst 2007,

Birna Björgvinsdóttir,

f. 2. sept. 1974 í Stykkishólmi.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Hermann Heiðar, f. 5. ágúst 2002.

5a Hermann Heiðar Jónsson,

f. 5. ágúst 2002.

Búsettur í Reykjavík.

[Mbl. 10/7/07; Þ2020;]

2b Óskar Jón Þorláksson,

f. 5. nóv. 1906 í Skálmarbæ,

d. 7. ágúst 1990 í Reykjavík.

Hjá foreldrum sínum í Skálmarbæ til 1911, í Vík 1911-25, í Vestmannaeyjum 1925-31, sóknarprestur á Kirkjubæjarklaustri 1931-35, á Siglufirði 1935-51, dómprófastur í Reykjavík 1951 þar til hann lét af prestskap 1976.

[V-Skaft., 3:214; Nt.Vigf.Bót., 261; Þ2015;]

– K.  21. nóv. 1934,

Vigdís Elísabet Árnadóttir,

f. 12. nóv. 1896 í Landlyst á Miðnesi,

d. 8. okt. 1990.

Frá Landlyst á Miðnesi, Gullbringusýslu. Búsett í Reykjavík.

For.: Árni Eiríksson,

f. 11. okt. 1856,

d. 14. mars 1908 – drukknaði.

Frá Fíflholtshjáleigu, Landeyjum, útvegsbóndi í Gerðakoti á Miðnesi

og k.h. Elín Ólafsdóttir,

f. 21. febr. 1861 í Haga í Holtum,

d. 22. des. 1946 í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Óskírt, f. 19. jan. 1936,

    b) Árni, f. 10. júlí 1939.

3a Óskírt Sveinbarn Óskarsson,

f. 19. jan. 1936 á Siglufirði,

d. 20. jan. 1936 þar.

[Munnl.heim.(GÞ)]

3b Árni Óskarsson,

f. 10. júlí 1939 á Siglufirði,

d. 15. nóv. 2009.

Loftskeytamaður.  Verslunarmaður og síðar bankastarfsmaður á Selfossi.

[GÞ; Leiksk., 1:331; Loftsk., 33; Nt.Vigf.Bót., 261; Þ2020;]

– K.  22. júní 1963,

Heiðdís Gunnarsdóttir,

f. 5. febr. 1943 í Reykjavík.

Fóstra, búsett á Selfossi.

For.: Gunnar Benediktsson,

f. 9. okt. 1892 að Viðborði, Mýrum, A-Skaft.,

d. 26. ágúst 1981 í Reykjavík.

Rithöfundur og prestur. Búsettur í Reykjavík

og k.h. Valdís Halldórsdóttir,

f. 27. maí 1908,

d. 17. júní 2002.

Frá Ásbjarnarstöðum í Borgarfirði. Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Elísabet Halldóra, f. 17. mars 1964,

    b) Gunnar, f. 5. jan. 1966.

4a Elísabet Halldóra Árnadóttir,

f. 17. mars 1964 á Selfossi.

Hjúkrunarfræðingur, búsett í Reykjavík.

[GÞ; Leiksk., 1:331; Loftsk., 33; Nt.Vigf.Bót., 261; Þ2020;]

– M. (óg.) (slitu samvistir),

Jan Ingvi Poulsen,

f. 7. jan. 1964 í Vopnafjarðarhr., N-Múl.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Ib Georg Poulsen,

f. 16. mars 1944 í Danmörku,

d. 1. mars 2016.

Verkamaður í Reykjavík

og Erna Álfheiður Hannesdóttir,

f. 11. okt. 1940 í Böðvarsdal.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Erna Viktoría, f. 9. nóv. 1988.

5a Erna Viktoría Jansdóttir,

f. 9. nóv. 1988 í Danmörku.

Búsett í Reykjavík.

[Þ2020; ]

– M. (óg.)

Kristján Jóhannesson,

f. 19. mars 1985 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Jóhannes Benediktsson,

f. 29. apríl 1957 í Reykjavík.

Byggingatæknifræðingur, búsettur í Reykjavík

og k.h. Björg Bergljót Pálmadóttir,

f. 24. júlí 1957 í Reykjavík.

Lyfjatæknir í Reykjavík.

4b Gunnar Árnason,

f. 5. jan. 1966 á Selfossi.

Magnaravörður, búsettur í Reykjavík.

[GÞ; Leiksk., 1:331; Loftsk., 33; Nt.Vigf.Bót., 2020;]

– K.  (skilin),

Anna Lóa Sigurjónsdóttir,

f. 17. okt. 1968 í Stykkishólmi,

Búsett í Reykjavík.

For.: Sigurjón Helgason,

f. 19. nóv. 1929 á Akureyri,

d. 12. febr. 2015.

Netagerðarmaður í Keflavík, útgerðarmaður í Stykkishólmi, síðast í Reykjavík

og k.h. Íris Svala Jóhannsdóttir,

f. 1. ágúst 1932 á Siglufirði.

Búsett fyrst í Keflavík, síðan í Stykkishólmi og síðast í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Heiðdís, f. 7. nóv. 1990,

    b) Íris Svala, f. 8. apríl 1997,

    c) Árni, f. 2. febr. 2004.

5a Heiðdís Gunnarsdóttir,

f. 7. nóv. 1990 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði, síðar í Kópavogi.

[ORG; Þ2020;]
– M. (óg.)
Anton Bjarni Alfreðsson,

f. 10. febr. 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.

For.: Alfreð Þór Alfreðsson,

f. 21. des. 1967 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. (óg.) (slitu smvistir)

Ágústa Jóhanna Sigurjónsdóttir,

f. 4. des. 1969 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

5b Íris Svala Gunnarsdóttir,

f. 8. apríl 1997 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

5c Árni Gunnarsson,

f. 2. febr. 2004 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

2c Guðrún Þorláksdóttir,

f. 20. sept. 1920 í Vík í Mýrdal,

d. 13. okt. 2011 í Hafnarfirði.

Búsett í Vestmannaeyjum, skrifstofumaður þar og í Reykjavík eftir að hún fluttist þangað árið 1978 og hefur búið þar síðan.

[V-Skaft., 2:92; Nt.Vigf.Bót., 262; Þ2015;]

– M.  6. okt. 1948,

Einar Haukur Eiríksson,

f. 8. des. 1923 á Ísafirði,

d. 10. maí 2010 í Hafnarfirði.

Bjó hjá foreldrum sínum til 1940 að hann fór í Menntaskólann á Akureyri. Eftir skólavist flutti hann til Vestmannaeyja og gerðist kennari við Gagnfræðaskólann þar. Fór í Háskóla Íslands árið 1946 og stundaði nám þar í tvo vetur. Kom síðan aftur til Vestmannaeyja og gerðist aftur kennari við Gagnfræðaskólann. Árið 1961 varð hann bæjarritari í Vestmannaeyjum og síðar skattstjóri. Var um tíma forseti bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum. Flutti til Reykjavíkur 1978 og vann á Skattstofu Reykjavíkur til 1990 að hann hætti fyrir aldurs sakir.

For.: Eiríkur Brynjólfur Finnsson,

f. 10. nóv. 1875 á Kirkjubóli (Dal) í Valþjófsdal,

d. 9. nóv. 1956 í Reykjavík.

Verslunarmaður á Flateyri til 1902, fluttist þá til Ísafjarðar. Verkstjóri þar og fiskmatsmaður. Riddari af Fálkaorðunni 1944

og k.h. Kristín Sigurlína Einarsdóttir,

f. 29. ágúst 1888 á Hríshóli í Reykhólasveit, A.-Barð.,

d. 16. maí 1968 á Ísafirði.

Húsfreyja á Ísafirði.

Börn þeirra:

    a) Eiríkur Þór, f. 5. febr. 1950,

    b) Óskar Sigurður, f. 13. des. 1951.

3a Eiríkur Þór Einarsson,

f. 5. febr. 1950 í Vestmannaeyjum.

Stúdentspróf frá MA 1970, bókasafnsfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1981, bókasafnsfræðingur á bókasöfnum Hafrannsóknastofnunar og Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, síðar Sjávarútvegsbókasafni síðan 1971, leiðsögumaður ferðamanna frá 2001, formaður Félags leiðsögumanna 2002-2003, formaður Ættfræðifélagsins 2004-2010.

[Arn., 2:436; Húsaf., 1:247; Nt.Vigf.Bót., 263; Þ2020;]

– K.  3. okt. 1971,

Anna Gísladóttir,

f. 3. okt. 1952 í Reykjavík.

Verslunarpróf árið 1971, starfaði hjá Heklu hf og síðar hjá Frón hf. Gjaldkeri og bókari á Lögfræðiskrifstofu Friðjóns Arnar Friðjónssonar og Þórólfs Kristjáns Beck í Reykjavík, síðar hjá Lögmönnum við Austurvöll.

For.: Gísli Þórðarson,

f. 22. des. 1926 í Hafnarfirði,

d. 10. mars 2004 í Reykjavík.

Loftskeytamaður, fyrst á skipum, síðar í Gufunesi

og k.h. (skildu) Brynhildur Jensdóttir,

f. 8. des. 1928 í Reykjavík,

d. 29. maí 2008.

Sjúkraliði í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Einar Haukur, f. 22. jan. 1973,

    b) Finnur, f. 24. jan. 1983.

4a Einar Haukur Eiríksson,

f. 22. jan. 1973 í Reykjavík,

d. 27. des. 2014 í Grimstad, Noregi.

Búsettur í Vestmannaeyjum, síðar í Noregi. Verslunarstjóri og verslunarmaður í Reykjavík og síðar í Noregi.

[Munnl.heim.; Húsaf., 1:247; Nt.Vigf.Bót., 263; Þ2020;]

– Barnsmóðir

Anna Kristín Tryggvadóttir,

f. 1. maí 1973 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

For.: Tryggvi Örn Björnsson,

f. 16. des. 1949.

og k.h. Guðrún Helga Kristjánsdóttir,

f. 10. sept. 1955 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

Barn þeirra:

    a) Tinna Rut, f. 12. apríl 1990.

– K.  29. sept. 1996,  (skildu),

Bryndís Huld Ólafsdóttir,

f. 12. apríl 1971 í Vestmannaeyjum.

Hárgreiðslukona. Búsett í Kópavogi, síðar í Grimstad, Noregi.

For.: Ólafur Magnús Aðalsteinsson,

f. 3. des. 1947 á Akureyri.

Hljómlistarmaður og sjómaður í Vestmannaeyjum

og k.h. Guðbjörg Eygló Ingólfsdóttir,

f. 28. apríl 1949 í Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

    b) Sandra Sif, f. 3. sept. 1995,

    c) Ólafur Þór, f. 12. maí 1999.

5a Tinna Rut Einarsdóttir,

f. 12. apríl 1990 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

[Húsaf., 1:247; Þ2020;]

5b Sandra Sif Einarsdóttir,

f. 3. sept. 1995 í Reykjavík.

Búsett i Grimstad, Noregi.

[Munnl.heim.; Þ2020;]

– Barnsfaðir

Erik Hovstad,

f. 9. júlí 1996.

For.: Atle Hovstad,

f. 5. sept. 1964 í Arendal í Noregi.

og k.h. (skildu) Ragnhild Lind,

f. 29. nóv. 1969 í Noregi.

Barn þeirra:

    a) Andrea, f. 17. febr. 2012.

– M. (óg.)

Håvard Johan Knudsen,

f. 6. sept. 1995 í Noregi.

Búsettur í Grimstad, Noregi.

Barn þeirra:

    b) Matheo, f. 8. mars 2016,

    c) Leander, f. 20. okt. 2017,
    d) Adrian, f. 1. ágúst 2020,

6a Andrea Eriksdóttir Hovstad,

f. 17. febr. 2012 í Grimstad, Noregi.

Búsett í Grimstad.

[Munnl.heim.(SSE)]

6b Matheo Håvardsson Knudsen,

f. 8. mars 2016 í Grimstad, Noregi.

Búsettur í Reddal.

[Munnl.heim.(SSE);]

6c Leander Håvardsson Knudsen,

f. 20. okt. 2017 í Grimstad, Noregi.

Búsettur í Reddal.

[Munnl.heim.(SSE);]

6d Adrian Håvardsson Knudsen,

f. 1. ágúst 2020 í Grimstad

Búsettur í Reddal.

[Munnl.heim.(SSE)

5c Ólafur Þór Einarsson,

f. 12. maí 1999 í Grimstad, Noregi.

Búsettur í Grimstad.

[Munnl.heim.; Þ2020;]

4b Finnur Eiríksson,

f. 24. jan. 1983 í Reykjavík.

Stúdent frá VÍ 2003, múraranemi í Kópavogi, tannsmiður búsettur í Innri-Njarðvík.

[Húsaf., 1:247; Nt.Vigf.Bót., 263; Þ2020;]

– K.  12. nóv. 2016,

Erna Sif Ólafsdóttir,

f. 10. maí 1983 í Keflavík.

Búsett í Njarðvík, Ólafur er kjörfaðir Ernu Sifjar.

For.: Ólafur Helgi Guðmundsson,

f. 6. mars 1951 á Hvammstanga,síðar í Innri-Njarðvík.

Vélamaður hjá Vegagerð ríkisins

og k.h. Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir,

f. 3. febr. 1956 í Vestmannaeyjum.

Búsett á Hvammstanga, síðar í Innri-Njarðvík.

Börn þeirra:

    a) Emil Óli, f. 4. sept. 2008,

    b) Arnar Bent, f. 24. ágúst 2010,

    c) Lilja Valdís, f. 11. apríl 2016.

5a Emil Óli Finnsson,

f. 4. sept. 2008 í Reykjavík.

Búsettur í Innri-Njarðvík.

[Munnl.heim. (FE);Þ2020;]

5b Arnar Bent Finnsson,

f. 24. ágúst 2010 í Reykjavík.

Búsettur í Njarðvík.

[Munnl.heim. (FE); Þ2020;]

5c Lilja Valdís Finnsdóttir,

f. 11. apríl 2016 í Reykjavík.

Búsett í Njarðvík.

[Munnl.heim.(FE); Þ2020;]

3b Óskar Sigurður Einarsson,

f. 13. des. 1951 í Vestmannaeyjum.

Bjó í Vestmannaeyjum til 1973 er hann fór til Akureyrar í skóla. Stúdent frá MA 1973. Stundaði nám við Kennaraskóla Íslands og gerðist kennari við Fossvogskóla í Reykjavík. Varð skólastjóri þar haustið 1993.

[Arn., 2:436; Miðk., 78; Nt.Vigf.Bót., 263; Þ2020;]

– Barnsmóðir

Hrefna Egilsdóttir,

f. 11. ágúst 1956 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Egill Valgeirsson,

f. 5. mars 1925 í Reykjavík.

Rakari í Reykjavík.

og k.h. Guðmunda Erla Sigurjónsdóttir,

f. 16. maí 1928 á Þingeyri,

d. 10. jan. 2008.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Elvar Þór, f. 3. okt. 1978.

– K.  5. júní 1997,

Kristrún Hjaltadóttir,

f. 18. apríl 1953 á Dalvík.

Stúdent frá MA 1973. Kennarapróf frá KHÍ 1980. Kennari við Snælandsskóla í Kópavogi. Býr í Kópavogi.

For.: Hjalti Þorsteinsson,

f. 26. nóv. 1914 í Efstakoti á Upsaströnd,

d. 14. sept. 1995 á Dalvík.

Netagerðarmaður á Dalvík

og k.h. Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir,

f. 6. sept. 1917 á Krossum á Ársskógsströnd,

d. 21. nóv. 1996 á Dalvík.

Búsett á Dalvík.

Börn þeirra:

    b) Guðrún Anna, f. 4. ágúst 1979,

    c) Kristín Edda, f. 28. des. 1984,

    d) Adda Valdís, f. 11. des. 1986.

4a Elvar Þór Óskarsson,

f. 3. okt. 1978 í Reykjavík.

Blikksmiður búsettur á Seltjarnarnesi, síðar í Reykjavík.

[EÞE; Leiksk., 1:371; Þ2009]

– K. (óg.) (slitu samvistir),

Elfa María Magnúsdóttir,

f. 17. sept. 1978 í Reykjavík.

For.: Magnús Jónsson,

f. 7. apríl 1941 í Reykjavík,

d. 20. júlí 1998.

Starfaði síðast við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi. Búsettur í Kópavogi

og k.h. Helga Gísladóttir,

f. 19. júlí 1941.

Búsett í Reykjavík.

– K. (óg.)

Anna Margrét Bender,

f. 7. mars 1986 í Reykjavík.

Búsett á Seltjarnarnesi, síðar í Reykjavík.

For.: Óskar Gunnar Hansson,

f. 9. jan. 1955.

Búsettur á Spáni

og María Haraldsdóttir Bender,

f. 2. sept. 1958.

Búsett í Reykjavík

Barn þeirra:

    a) Egill Flóki, f. 5. nóv. 2006.

5a Egill Flóki Elvarsson,

f. 5. nóv. 2006 í Reykjavík.

Búsettur á Seltjarnarnesi, síðar í Reykjavík.

[Munnl.heim.(ÓSE); Þ2009]

4b Guðrún Anna Óskarsdóttir,

f. 4. ágúst 1979 í Reykjavík.

Leiðbeinandi við Árskógsskóla, búsett á Dalvík.

[Munnl.heim.(ÓSE); Þ2014; Miðk., 78; Nt.Vigf.Bót., 263; Þ2020;]

– M.  1. júlí 2017,

Sveinn Arndal Torfason,

f. 11. jan. 1977 á Akureyri.

Íþróttafræðingur, leiðbeinandi við Grunnskólann á Dalvík, skíðakennari.

For.: Torfi Jónsson,

f. 8. nóv. 1927 á Hæringsstöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,

d. 3. júní 1983.

Búsettur á Dalvík

og k.h. (óg.) Guðbjörg Hjaltadóttir,

f. 8. júlí 1943 á Akranesi.

Húsmóðir á Dalvík.

Börn þeirra:

    a) Kristrún Lilja, f. 30. apríl 2002,

    b) Torfi Jóhann, f. 5. júní 2005,

    c) Óskar Valdimar, f. 16. sept. 2008.

5a Kristrún Lilja Sveinsdóttir,

f. 30. apríl 2002 á Akureyri.

Búsett á Dalvík.

[Munnl.heim.(OSE); Þ2002; Miðk., 78; Þ2020;]

5b Torfi Jóhann Sveinsson,

f. 5. júní 2005 á Akureyri.

Búsettur á Dalvík.

[Munnl.heim.(ÓSE); Miðk., 78; Þ2020;]

5c Óskar Valdimar Sveinsson,

f. 16. sept. 2008 á Akureyri.

Búsettur á Dalvík.

[Munnl.heim.(ÓSE); Þ2020;]

4c Kristín Edda Óskarsdóttir,

f. 28. des. 1984 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Munnl.heim.(EÞE); Þ2014; Miðk., 78; Nt.Vigf.Bót., 236; Þ2015;]

– M. (óg.)

Geir Ólafsson,

f. 7. sept. 1985 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Ólafur Geirsson,

f. 29. nóv. 1941 í Reykjavík,

d. 6. júlí 2019.

Viðskiptafræðingur og blaðamaður

og k.h. (skildu) Fanney Edda Pétursdóttir,

f. 30. des. 1942 í Reykjavík.

Bankastarfsmaður, búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Melkorka María, f. 11. júní 2010,

    b) Vaka Kolfinna, f. 17. apríl 2014,

    c) Gabríela Brim, f. 10. apríl 2020.

5a Melkorka María Geirsdóttir,

f. 11. júní 2010 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar á Seltjarnarnesi.

[Munnl.heim.(KEÓ); Þ2020;]

5b Vaka Kolfinna Geirsdóttir,

f. 17. apríl 2014 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar á Seltjarnarnesi.

[Munnl.heim.(KEÓ); Þ2020;]

5c Gabríela Brim Geirsdóttir,

f. 10. apríl 2020 í Reykjavík.

Búsett á Seltjarnarnesi.

[Munnl.heim.(ÓSE); Þ2020;]

4d Adda Valdís Óskarsdóttir,

f. 11. des. 1986 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

[Munnl.heim.(EÞE); Þ2002; Miðk., 78]

1j Bjarni Sverrisson,

f. 13. maí 1879 í Klauf, Leiðvallarhr., V-Skaft.,

d. 20. mars 1974.

Hjá foreldrum sínum í Klauf til 1882, í Efri-Ey 1882-83, í Klauf 1883-84, í Efri-Ey 1884-87, á Grímsstöðum 1887-99, í Hraunbæ 1899-1904, er á Snæbýli (í félagsbúi?) 1904-06, bóndi þar 1906-08, tómthúsmaður í Reykjavík 1908 og enn 1910, steinsmiður þar 1921, afgreiðslumaður þar 1930 og 1939, er þar áfram enn 1969, bjó með dóttur sinni eftir lát konu sinnar.

[V-Skaft., 1:147; Lækjarb., 1:138; Bókas. 178; Þ2013;]

– K.  17. ágúst 1902,

Ingibjörg Steinunn Brynjólfsdóttir,

f. 2. jan. 1883 (dskr.) í Reykjavík,

d. 21. júní 1941.

Vinnukona í Vík 1899-1902, gift kona í Skálmarbæjarhraunum 1902-04, á Snæbýli 1904-07, húsmóðir þar 1907-08, í Reykjavík 1908 til æviloka.

For.: Brynjólfur Ólafsson,

f. (1850).

Vinnumaður í Hleiðargarði í Eyjafirði

og Rannveig Kristjana Þorkelsdóttir,

f. 21. apríl 1859 (mín.) í Reykjavík,

d. 10. mars 1927.

Vinnukona í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Sverrir, f. 27. maí 1903,

    b) Ragnar Júlíus, f. 19. júlí 1904,

    c) Sæmundur, f. 14. maí 1906,

    d) Rannveig Kristjana, f. 29. jan. 1909,

    e) Sigríður, f. 23. jan. 1911,

    f) Ásta Lóa, f. 24. febr. 1920,

    g) Sverrir Ragnar, f. 20. jan. 1927.

2a Sverrir Bjarnason,

f. 27. maí 1903 í Skálmarbæjarhraunum,

d. 5. apríl 1912 í Reykjavík.

Með foreldrum sínum í Skálmarbæjarhraunum til 1904, hjá þeim á Snæbýli 1904-08, fór þá með þeim til Reykjavíkur og er þar með þeim til æviloka.

[V-Skaft., 4:104.]

2b Ragnar Júlíus Bjarnason,

f. 19. júlí 1904 á Snæbýli,

d. 24. jan. 1927 drukknaði fyrir Austurlandi af vb. Mínervu.

Hjá foreldrum sínum á Snæbýli til 1908, fór þá með þeim til Reykjavíkur og var þar sjómaður er hann dó á vb. Mínervu.

[V-Skaft., 3:247.]

2c Sæmundur Bjarnason,

f. 14. maí 1906 á Snæbýli,

d. 9. des. 1991.

Hjá foreldrum sínum á Snæbýli til 1908, fór þá með þeim til Reykjavíkur, og er þar enn hjá þeim 1921, gaslagningarmaður þar 1930, og er þar enn heimilisfaðir 1969, og vinnur hjá rafveitunni.

[V-Skaft., 4;108; Mbl. 28/5/99.]

– K.

Kristín Grímsdóttir,

f. 8. apríl 1911 á Melum í Melasveit,

d. 20. maí 1999 í Reykjavík.

For.: Grímur Þórðarson,

f. 3. júlí 1878 í Brekkukoti, Reykholtsdalshr., Borg.,

d. 26. júlí 1968.

Bóndi í Melum, Melasveit, síðar búettur í Reykjavík

og k.h. Guðrún Arnórsdóttir,

f. 29. ágúst 1867 á Mosfelli, Grímsneshr.,Árn.,

d. 22. jan. 1955.

Bjó á Melum í Melasveit, síðar búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Guðrún Erna, f. 24. júlí 1930,

    b) Ingunn Ragna, f. 3. ágúst 1931,

    c) Bjarni, f. 21. sept. 1932,

    d) Örn, f. 19. mars 1947,

    e) Gylfi, f. 15. ágúst 1948.

3a Guðrún Erna Sæmundsdóttir,

f. 24. júlí 1930 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi, síðr í Hveragerði.

[V-Skaft.,4:108;Garðas.,200;Mbl.28/5/99;Vélstj.,5:2268;Bólu-Hj., 42; Þ2020;]

– M.  8. apríl 1951,

Lúðvík Friðrik Jónsson,

f. 9. okt. 1927 á Akranesi,

d. 20. des. 1975.

Meinatæknir á Akranesi, síðast í Keflavík.

For.: Jón Ágúst Þórðarson,

f. 15. ágúst 1896 á Vegamótum á Akranesi,

d. 9. júlí 1977 í Reykjavík.

Netagerðarmaður í Ársól á Akranesi

og k.h. Lovísa Vilhelmína Guðmundsdóttir,

f. 9. apríl 1899 á Sýruparti á Akranesi,

d. 25. des. 1966 á Akranesi.

Börn þeirra:

    a) Lovísa Kristín, f. 14. jan. 1950,

    b) Erna, f. 15. febr. 1951,

    c) Guðmundur Rúnar, f. 18. jan. 1954,

    d) Ægir, f. 14. okt. 1955,

    e) Jón, f. 6. júlí 1957,

    f) Grímur, f. 14. apríl 1960,

    g) Sæunn, f. 2. nóv. 1961,

    h) Sólveig Friðrikka, f. 4. júlí 1966.

– M.  1979,

Hreiðar Jónsson,

f. 19. jan. 1918 í Bollakoti, Fljótshlíðarhr., Rang.,

d. 14. sept. 1996 á Selfossi.

For.: Jón Björnsson,

f. 24. Sept. 1871 á Sámsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rang.,

d. 27. Okt. 1938.

Bóndi í Bollakoti í Fljótshlíð

og Arndís Hreiðarsdóttir,

f. 19. júní 1876 í Stóru-Hildisey, A-Landeyjahr., Rang.,

d. 17. okt. 1929.

Var í Fíflholti, V-Landeyjahr., Rang. í manntali 1920.

4a Lovísa Kristín Lúðvíksdóttir,

f. 14. jan. 1950 í Reykjavík.

Búsett í Suðurey í Færeyjum.

[Garðas., 200.]

– M. (óg.)

Magnar Ellendersen,

f. 20. maí 1949.

Sjómaður í Færeyjum.

Börn þeirra:

    a) Erling Friðrik, f. 9. jan. 1968,

    b) Guðrún Hjördís, f. 14. okt. 1973.

5a Erlingur Friðrik Ellendersen,

f. 9. jan. 1968 í Færeyjum.

Búsettur í Færeyjum.

[Garðas., 200;]

5b Guðrún Hjördís Magnarsdóttir Ellendersen,

f. 14. okt. 1973 í Færeyjum.

[Garðas., 200.]

4b Erna Lúðvíksdóttir,

f. 15. febr. 1951 í Reykjavík.

Búsett á Stokkseyri og síðar í Garðabæ.

[Garðas., 200; Þ2020.]

– Barnsfaðir

Lúðvík Valgeir Jónsson,

f. 24. júní 1947 í Reykjavík,

d. 9. jan. 2015.

Veitingstjóri á Höfn, Hornafirði, síðar búsetturí Reykjavík.

For.: Jón Böðvar Björnsson,

f. 10. sept. 1924,

d. 15. jan. 1971 – af slysförum.

Vélstjóri í Hafnarfirði

og k.h. (skildu) Guðrún Diljá Ólafsdóttir,

f. 16. nóv. 1927 á Akranesi,

d. 26. nóv. 1995 þar.

Búsett á Höfn, Hornafirði.

Barn þeirra:

    a) Sæmundur Kristinn, f. 27. maí 1968.

– M.  5. sept. 1971, (skildu),

Sigurður Einar Jóhannesson,

f. 14. apríl 1949 í Reykjavík.

Kennari búsettur í Kópavogi.

For.: Jóhannes Guðmundsson,

f. 23. okt. 1922 í Reykjavík,

d. 17. júní 2008.

Húsgagnasmiður í Reykjavík

og k.h. Þóra Einhildur Sigurðardóttir,

f. 23. júní 1923 í Reykjavík,

d. 20. maí 2006.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    b) Lúðvík Rúnar, f. 27. febr. 1972,

    c) Þór, f. 10. apríl 1974,

    d) Einhildur Þóra, f. 15. jan. 1979.

5a Sæmundur Kristinn Sigurðsson,

f. 27. maí 1968 á Akranesi.

Búsettur í Vestmannaeyjum, síðar í Hveragerði.

[Garðas., 201; Þ2020;]

– K.

Violette Meyssonnier,

F, 16. júlí 1980.

Búsett í Hveragerði

5b Lúðvík Rúnar Sigurðsson,

f. 27. febr. 1971 á Selfossi.

Búsettur í Mosfellsbæ.

[Garðas., 201; Þ2020;]

– K.

Hjördís Karen Hrafnsdóttir,

f. 14. okt. 1977 í Reykjavík.

Búsett í Mosfellsbæ.

5c Þór Sigurðsson,

f. 10. apríl 1974 á Selfossi.

Búsettur í Hafnarfirði.

[Garðas., 201.]

– K.

Sóley Halla Eggertsdóttir,

f. 11. mars 1972 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

5d Einhildur Þóra Sigurðardóttir,

f. 15. jan. 1979 á Selfossi.

Búsett í Reykjavík, síðar á Akureyri.

[Garðas., 201; Þ2009]

– M. (óg.)  (slitu samvistir)

Ægir Þór Viðarsson,

f. 26. okt. 1978 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Mikael Viðar, f. 14. des. 2004,

    b) Bergur Örn, f. 12. nóv. 2006.

6a Mikael Viðar Ægisson,

f. 14. des. 2004.

Búsettur í Reykjavík, síðar á Akureyri.

[Þ2020;]

6b Bergur Örn Ægisson,

f. 12. nóv. 2006.

Búsettur í Reykjavík, síðar á Akureyri.

[Þ2020;]

4c Guðmundur Rúnar Lúðvíksson,

f. 18. jan. 1954 á Akranesi.

Matreiðslumaður og myndlistarmaður í Reykjavík, síðar búsettur í Keflavík.

[Garðas., 201; Þ2020;]

– Barnsmóðir

Gerður Gísladóttir,

f. 20. mars 1955 í Reykjavík.

Starfsstúlka á leikskóla, búsett á Akureyri.

For.: Gísli Þorvarðsson,

f. 15. okt. 1911 á Skriðu í Breiðdal,

d. 25. mars 1958.

og Sigurborg Hansdóttir,

f. 24. apríl 1914,

d. 21. apríl 1989.

Síðast búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Gísli Arnar, f. 25. nóv. 1972.

– K.  21. sept. 1973,  (skilin),

Oddbjörg Inga Jónsdóttir,

f. 23. sept. 1955 á Selfossi.

Meðferðarfulltrúi, búsett á Selfossi.

For.: Jón Guðfinnsson,

f. 12. maí 1918 í Akbraut, Holtahr., Rang.,

d. 15. júní 1996 á Selfossi.

bifvélavirki á Selfossi

og k.h. Kristín Benediktsdóttir,

f. 12. apríl 1925 í Nefsholti, Holtahr., Rang.,

d. 20. apríl 2003.

Barn þeirra:

    b) Lovísa Vilhelmína, f. 10. jan. 1973.

– Barnsmóðir

Guðrún Óskars Axelsdóttir,

f. 5. febr. 1968 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Reykjavík.

For.: Axel Óskar Lárusson,

f. 15. júlí 1934 í Fredrikssund,

d. 24. maí 2003.

Skókaupmaður í Vestmannaeyjum

og k.h. Sigurbjörg Axelsdóttir,

f. 23. apríl 1935 í Reykjavík,

d. 12. júlí 2015.

Síðast búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    c) Sigurbjörg Sæunn, f. 1. maí 1985.

– K. (óg.)

Sigríður Kristín Eysteinsdóttir,

f. 6. maí 1963 á Akureyri.

Búsett í Reykjavík.

For.: Eysteinn Jónsson,

f. 3. mars 1935 í Svínadal, Kelduhverfi,

d. 8. júní 2012.

Búsettur í Keflavík

og k.h. Alda Þorvaldsdóttir,

f. 26. des. 1941 á Víkurbakka, Ársskógshr., Eyjaf.

Búsett í Keflavík.

5a Gísli Arnar Guðmundsson,

f. 25. nóv. 1972 í Reykjavík.

Vélstjóri. Búsettur á Akureyri.

[Garðas., 202; Leiksk., 1:256; Þ2020]

– K. (óg.)

Fjóla Ákadóttir,

f. 28. júlí 1980 á Akureyri.

Búsett á Akureyri.

For.: Áki Elísson,

f. 15. febr. 1958 á Eskifirði,

d. 12. mars 1994.

Búsettur á Akureyri

og k.h. Bryndís Karlsdóttir,

f. 23. febr. 1962 á Húsavík,

Búsett á Akureyri

Barn þeirra:

    a) Birta, f. 24. ágúst 2008.

6a Birta Gísladóttir,

f. 24. ágúst 2008.

Búsett á Akureyri.

[Þ2020;]

5b Lovísa Vilhelmína Guðmundsdóttir,

f. 10. jan. 1973 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

[Garðas., 201; Þ2020;]

– Barnsfaðir

Ágúst Grétar Ágústsson,

f. 3. apríl 1973 í Keflavík.

Sjómaður í Vestmannaeyjum, síðar búsettur í Svíþjóð.

For.: Ágúst Guðmundsson,

f. 16. júni 1942 í Djúpavík á Ströndum,

d. 23. maí 2020.

Skipstjóri í Vestmannaeyjum

og k.h. Ása Sigurjónsdóttir,

f. 2. nóv. 1944 í Vestmannaeyjum.

d. 28. ágúst 2020.

Búsett í Vestmannaeyjum.

Barn þeirra:

    a) Ágúst Einar, f. 28. júlí 1991.

– M. (óg.)

Kári Jónsson,

f. 10. júní 1979 í Reykjavík.

Tónlistarmaður búsettur á Selfossi.

For.: Jón Jónasson,

f. 5. mars 1951.

Skólastjóri

og k.h. (skildu) María Steingrímsdóttir,

f. 7. nóv. 1950 á Dalvík.

Kennari við Öldutúnsskóla 1972-81, Litlu-Laugaskóla í Reykjadal 1981-87 og 1988-89, við Barnaskóla Akureyrar 1989-91 og Lundaskóla á Akureyri frá 1991.

Barn þeirra:

    b) Freyja, f. 4. júní 2003.

6a Ágúst Einar Ágústsson,

f. 28. júlí 1991 í Reykjavík.

Búsettur á Selfossi.

[Mbl. 25/4/03,29/07/05; Þ2020]

6b Freyja Káradóttir,

f. 4. júní 2003 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi

[Mbl.29/1/05; Þ2020;]

5c Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir,

f. 1. maí 1985.

Búsett í Reykjavík.

[ORG; þ2020;]

– M. (óg.)  (slitu samvistir),

Agnar Burgess,

f. 2. júní 1983.

Búsettur í Reykjavík, síðar í Svíþjóð.

For.: John Noël Llywelyn Burgess,

f. 3. jan. 1947.

Vélaverkfræðingur

og k.h. (skildu) Lára Ingibjörg Ólafsdóttir,

f. 28. jan. 1945 í Hafnarfirði.

Tannlæknir, búsett í Mosfellsbæ.

4d Ægir Lúðvíksson,

f. 14. okt. 1955 á Akranesi.

Vélvirki og vélstjóri í Reykjavík.

[Garðas., 202; Vélstj., 5:2268; Þ2020;]

– K.  7. febr. 1976,

Ásgerður Jóhannesdóttir,

f. 14. apríl 1956 í Reykjavík,

d. 7. júní 2010.

Búsett í Garðabæ.

For.: Jóhannes Guðmundsson,

f. 23. okt. 1922 í Reykjavík,

d. 17. júni 2008.

Húsgagnasmiður í Reykjavík

og k.h. Þóra Einhildur Sigurðardóttir,

f. 23. júní 1923 í Reykjavík,

d. 20. maí 2006.

Börn þeirra:

    a) Jóhannes Friðrik, f. 22. maí 1977,

    b) Íris Rán, f. 24. nóv. 1981,

    c) Lúðvík Friðrik, f. 4. febr. 1987.

5a Jóhannes Friðrik Ægisson,

f. 22. maí 1977 í Reykjavík.

Búsettur í Hafnarfirði.

[Garðas., 202; Vélstj., 5:2269; Þ2020;]

– K.

Helena Dögg Olgeirsdóttir,

f. 30. okt. 1980 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

For.: Olgeir Þorvaldsson,

f. 19. febr. 1961 á Blönduósi.

Búsettur í Noregi

og k.h. Sigríður Óskarsdóttir,

f. 23. nóv. 1962 í Reykjavík.

Búsett í Noregi.

Börn þeirra:

    a) Diljá Dröfn, f. 29. ágúst 2003,

    b) Auðunn Andri, f. 31. ágúst 2005.

6a Diljá Dröfn Jóhannesdóttir,

f. 29. ágúst 2003.

Búsett í Hafnarfirði.

[Mbl. 26/6/08; Þ2020;]

6b Auðunn Andri Jóhannesson,

f. 31. Ágúst 2005.

Búsettur í Hafnarfirði.

[Mbl. 26/6/08; Þ2020;]

5b Flóki Rán Ægisson,

f. 24. nóv. 1981 í Reykjavík.

(Íris Rán Ægisdóttir) Búsettur í Reykjavík

[Garðas., 202; Vélstj., 5:2269; Þ2020;]

5c Lúðvík Friðrik Ægisson,

f. 4. febr. 1987 í Reykjavík.

Búsettur í Víðidalstungu 2, V-Hún.

[Garðas., 202; Vélstj., 5:2269; Þ2020;]

4e Jón Lúðvíksson,

f. 6. júlí 1957 í Reykjavík.

Vélstjóri á Hólmavík, síðar búsettur á Selfossi.

[Garðas., 202; Vélstj., 3:1275; Þ2020;]

– K.

Þorbjörg Hjaltalín Halldórsdóttir,

f. 5. apríl 1960 í Kópavogi.

Búsett á Selfossi.

For.: Halldór Guðmundsson,

f. 20. maí 1935 á Kleifum í Steingrímsfirði,

d. 26. febr. 2006 í Reykjavík.

Rafvélavirki í Reykjavík

og k.h. Sóley Gunnvör Tómasdóttir,

f. 6. mars 1935 í Reykjavík,

d. 8. apríl 2015.

Póstafgreiðslumaður búsett á Selfossi.

Börn þeirra:

    a) Hreiðar, f. 13. jan. 1981,

    b) Sóley, f. 26. sept. 1984,

    c) Halldóra, f. 7. mars 1994.

5a Hreiðar Jónsson,

f. 13. jan. 1981 í Reykjavík.

Búsettur á Selfossi.

[Garðas., 202; Þ2020;]

– K.

Sigrún Birna Þórarinsdóttir,

f. 18. des. 1982 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

For.: Þórarinn Óskarsson,

f. 15. des. 1952 á Bjarnastöðum, Selvogshr., Árn.,

Sjómaður búsettur i Þorlákshöfn

og k.h. (óg.) Valgerður Guðmundsdóttir,

f. 2. jan. 1960 í Reykjavík.

Búsett í Þorlákshöfn.

5b Sóley Gunnvör Jónsdóttir,

f. 26. sept. 1984 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

[Garðas., 202; Þ2020;]

5c Halldóra Jónsdóttir,

f. 7. mars 1994 á Selfossi,

d. 6. febr. 1998 þar.

Búsett á Selfossi.

[Vélstj., 3:1275; Þ2020;]

4f Grímur Lúðvíksson,

f. 14. apríl 1960 á Akranesi.

Búsettur í Árkvörn, Fljótshlíðarhr., Rang.

[Garðas., 202.]

– K.  (skildu)

Unnur Ingadóttir,

f. 29. sept. 1957 á Sauðárkróki.

For.: Ingi Ingimundarson,

f. 6. maí 1936 í Borgarnesi,

d. 10. júní 2014.

Aðalbókari í Borgarnesi

og k.h. Jónína B. Ingólfsdóttir,

f. 26. des. 1938 á Sauðárkróki.

Búsett í Borgarnesi.

Börn þeirra:

    a) Guðbjörg Esther, f. 20. des. 1983,

    b) Kristín, f. 7. okt. 1986,

    c) Jón Ingi, f. 27. okt. 1992.

5a Guðbjörg Esther Grímsdóttir Vollertsen,

f. 20. des. 1983.

Búsett í Danmörku.

[Garðas., 202; Þ2020;]

5b Kristín Grímsdóttir,

f. 7. okt. 1986 í Reykjavík.

Búsett í Svíþjóð.

[Garðas., 202; Þ2020;]

5c Jón Ingi Grímsson,

f. 27. okt. 1992.

Búsettur á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

4g Sæunn Lúðvíksdóttir,

f. 2. nóv. 1961 á Akranesi.

Búsett á Selfossi.

[Garðas., 202; Þ2020;]

– M.

Gunnar Egilsson,

f. 10. nóv. 1957 á Selfossi.

Skipstjóri og síðar bífreiðarstjóri á Selfossi. Setti hraðamet á Suðurskautið 2005. Búsettur á Selfossi.

For.: Egill Guðjónsson,

f. 15. jan. 1921 frá Berjanesi,

d. 16. febr. 1994 á Selfossi.

og k.h. Guðrún Pálsdóttir,

f. 20. ágúst 1924 á Litlu-Reykjum í Flóa,

d. 1. mars 1983.

Börn þeirra:

    a) Margrét Ósk, f. 28. des. 1978,

    b) Unndís Ósk, f. 24. júní 1985,

    c) Ægir Óskar, f. 6. des. 1987,

    d) Hafberg Óskar, f. 3. mars 1989.

5a Margrét Ósk Gunnarsdóttir,

f. 28. des. 1978 í Reykjavík.

Búsett í Svíþjóð.

[Garðas., 203; Þ2020;]

5b Unndís Ósk Gunnarsdóttir,

f. 24. júní 1985 á Selfossi.

Búsett í Noregi.

[Garðas., 203; Þ2020;]

– M.

Gunnar Már Kristjánsson,

f. 9. ágúst 1981 í Reykjavík.

Búsettur í Noregi.

For.: Kristján Hauksson,

f. 15. febr. 1958 í Vestmannaeyjum.

Stýrimaður búsettur á Húsavík

og Guðbjörg Guðmundsdóttir,

f. 4. nóv. 1958 á Akureyri.

Þroskaþjálfi, búsett í Garði.

5c Ægir Óskar Gunnarsson,

f. 6. des. 1987 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

[Garðas., 203; Þ2020;]

– K. (óg.)

Andrea Ýr Grímsdóttir,

f. 9. febr. 1988 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

For.: Grímur Arnarson,

f. 6. apríl 1966 á Selfossi.

Fiskeldisfræðingur búsettur á Selfossi

og k.h. Christine Gísladóttir,

f. 26. des. 1965 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

5d Hafberg Óskar Gunnarsson,

f. 3. mars 1989 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

[Garðas., 203; Þ2020;]

– K. (óg.)

Svala Margrét Bjarnadóttir,

f. 7. sept. 1988 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

For.: Bjarni Svanur Bjarnason,

f. 28. maí 1959 í Njarðvík.

Viðskiptafræðingur, búsettur í Hafnarfirði

og k.h. Guðrún Erla Richardsdóttir,

10. mars 1962 í RFeykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

4h Sólveig Friðrikka Lúðvíksdóttir,

f. 4. júlí 1966 á Akranesi.

Búsett á Selfossi.

[Garðas., 203; Bólu-Hj., 41; Jóelsætt, 2:548; Þ2020;]

– M.  1. des. 1984,

Gísli Guðmundsson,

f. 4. sept. 1965 á Selfossi.

Bóndi í Ásheimum, Ásahr., Rang., síðr búsettur á Selfossi.

For.: Guðmundur Steindórsson,

f. 26. sept. 1941 á Haugi, Gaulverjabæjarhr., Árn.,

d. 9. mars 2015.

Lögregluþjónn á Selfossi

og k.h. Gréta Svala Bjarnadóttir,

f. 2. okt. 1941 á Blönduósi.

Búsett á Selfossi.

Börn þeirra:

    a) Guðrún Svala, f. 20. jan. 1984,

    b) Steindór, f. 18. febr. 1987,

    c) Ragnheiður Eva, f. 18. nóv. 1989.

5a Guðrún Svala Gísladóttir,

f. 20. jan. 1984 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

[Garðas., 203; Bólu-Hj., 42; Jóelsætt, 2:548; Mbl. 13/1/07; Þ2020;]

– K.

Sveinn Steindórsson,

f. 13. júní 1983 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

For.: Steindór Gestsson,

f. 26. júní 1953.

Búsettur á Selfossi

og k.h. (skildu) Ólöf Jónsdóttir,

f. 9. ágúst 1958 í Lambhaga í Ölfusi.

Búsett í Hveragerði.

Börn þeirra:

    a) Friðveig Dögg, f. 11. mars 2004,

    b) Skarphéðinn Steinn, f. 18. okt. 2006.

6a Friðveig Dögg Sveinsdóttir,

f. 11. mars 2004.

Búsett á Selfossi.

[Mbl. 13/1/07; Þ2020;]

6b Skarphéðinn Steinn Sveinsson,

f. 18. okt. 2006.

Búsettur á Selfossi.

[Mbl. 13/1/07; Þ2020;]

5b Steindór Gíslason,

f. 18. febr. 1987 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

[Bólu-Hj., 42; Jóelsætt, 2:548; Þ2020;]

5c Ragnheiður Eva Gísladóttir,

f. 18. nóv. 1989 á Selfossi.

Búsett í Danmörku.

[Bólu-Hj., 42; Jóelsætt, 2:548; Þ2020;]

– M.

Guðmundur Már Kristjánsson,

f. 30. júlí 1982 í Reykjavík.

Búsettur í Danmörku.

For.: Kristján Andreas Ágústsson,

f. 3. des. 1948 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi

og k.h. Bryndís Konráðsdóttir,

f. 13. des. 1948 á Grund, Hrunamannahr., Árn.

Búsett í Kópavogi.

3b Ingunn Ragna Sæmundsdóttir,

f. 3. ágúst 1931 í Reykjavík,

d. 14. sept. 2012.

Búsett á Selfossi.

[V-Skaft., 2:249; Mbl. 28/5/99; Þ2016;]

– M.  (skilin),

Guðmundur Tómas Hinriksson,

f. 27. júlí 1928 í Reykjavík,

d. 28. júlí 1986.

Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Sigríður, f. 15. maí 1948,

    b) Kristín, f. 2. des. 1950,

    c) Sæmundur, f. 21. des. 1952,

    d) Örn, f. 5. nóv. 1956,

    e) Hrafnhildur Steinunn, f. 21. jan. 1958.

– Barnsfaðir

Hrafnkell Bjarni Kjartansson,

f. 16. nóv. 1933 í Reykjavík.

Sjómaður búsettur í Reykjavík.

For.: Kjartan Sigurður Bjarnason,

f. 9. nóv. 1906 í Eiríksbúð, Breiðuvíkurhr., Snæf.,

d. 26. okt. 1990 í Reykjavík.

Lögreglumaður í Reykjavík

og k.h. (skildu) Magdalena Sesselja Sigurmundsdóttir,

f. 24. júní 1904 á Fossá, Barðaströnd,

d. 26. febr. 1953.

Barn þeirra:

    f) Linda Björk, f. 27. ágúst 1961.

– M.  26. jan. 1963,

Siggeir Þorbergur Jóhannesson,

f. 17. ágúst 1928 á Skaftárdal,

d. 16. febr. 2000.

Hjá foreldrum sínum á Skaftárdal til 1929, á Snæbýli 1929-62, bóndi þar 1962-66 og áfram.

For.: Jóhannes Björnsson,

f. 10. des. 1890 á Suður-Fossi,

d. 22. júlí 1965 á Snæbýli.

Hjá foreldrum sínum á Suður-Fossi til 1892, á Rofunum 1892-98, í Engigarði 1898-1919, hjá móður sinni í Vík 1919-21, vinnumaður á Suður-Götum 1921-22, í Eyjarhólum 1922-24, á Höfðabrekku 1924-26, á Skaftárdal 1926-28, húsmaður þar 1928-29, bóndi á Snæbýli 1929-63, hjá syni sínum þar 1963 til æviloka

og k.h. (óg.) Áslaug Árnadóttir,

f. 16. nóv. 1902 á Snæbýli,

d. 9. ágúst 1992.

Með foreldrum sínum á Snæbýli til 1903, hjá þeim á Á 1903/4-09/10, með móður sinni í Hraungerði 1910-12, í Gröf 1912-14, hjá henni á Á 1914-15, með stjúpa sínum á Snæbýli 1915-17, vinnukona í Skál 1917-22, á Skaftárdal 1922-28, bústýra þar 1928-29, á Snæbýli 1929-63, hjá syni sínum þar 1963-66 og áfram.

Börn þeirra:

    g) Jóhannes, f. 29. júní 1963,

    h) Vignir Sæmundur, f. 23. júní 1964,

    i) Jóhannes, f. 3. okt. 1965.

4a Sigríður Guðmundsdóttir,

f. 15. maí 1948 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

[Vélstj., 2:823; Mbl. 2/10/99; Þ2014;]

– Barnsfaðir

Óskar Sigurðsson,

f. 8. apríl 1943 á Ísafirði.

Pípulagningamaður í Kópavogi.

Barn þeirra:

    a) Sigurbjörg Kristín, f. 4. des. 1965.

– M.

Símon Gunnarsson,

f. 18. mars 1944 á Reynisdal.

Hjá foreldrum sínum á Reynisdal til 1853, á Suður-Fossi 1853-66 og áfram, í Vík 2014, síðar búsettur á Selfossi.

For.: Gunnar Kristinn Magnússon,

f. 20. jan. 1912 í Reynisdal,

d. 6. júlí 1975.

Hjá foreldrum sínum í Reynisdal til 1951 (síðustu árin ráðsmaður), bóndi þar 1951-53, á Suður-Fossi 1953-54, dvelst í Reykajvík 1954-62 og áfram, en á lögheimili í Hvammshreppi

og k.h. (skildu) Sigríður Finnbogadóttir,

f. 4. jan. 1918 á Reyni, Mýrdalshr., V-Skaft.,

d. 26. sept. 1999 í Vík.

Hjá foreldrum sínum í Þórisholti til 1921, í Presthúsum 1921-40, vinnukona í Reynisdal 1942-51, húsmóðir þar 1951-53, á Suður-Fossi 1853-66 og áfram, ein fyrir búi frá 1954, bjó þar til dauðadags.

Börn þeirra:

    b) Sigurður Þór, f. 13. apríl 1971,

    c) Matthildur Inga, f. 18. des. 1972,

    d) Kristinn Matthías, f. 24. jan. 1984.

5a Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir,

f. 4. des. 1965 í Vík í Mýrdal.

Búsett í Vestmannaeyjum.

[Vélstj., 2:823; Nt.Vigf.Bót., 168; Þ2020;]

– Barnsfaðir

Rúnar Finnsson,

f. 29. apríl 1964 á Felli, Dyrhólahr., V-Skaft.

Bifvélavirki og símsmíðameistari búsettur í Garðabæ.

For.: Finnur Sæmundur Bjarnason,

f. 18. des. 1937 í Vík.

Hjá foreldrum sínum í Vík til 1958, heimilisfaðir þar 1958-66 og áfram

og k.h. Anna Jónsdóttir,

f. 5. ágúst 1936 í Skarðshlíð, A-Eyjafjallahr., Rang.,

d. 23. mars 2007.

Húsmóðir í Vík 1958-66 og áfram.

Barn þeirra:

    a) Sigríður Inga, f. 16. des. 1981.

– M. (óg.)

Gunnar Kristján Oddsteinsson,

f. 6. des. 1958 á Skaftárdal.

Vélstjóri í Vestmannaeyjum.

For.: Oddsteinn Runólfur Kristjánsson,

f. 29. nóv. 1928 á Skaftárdal.

Hjá foreldrum sínum á Skaftárdal til 1967, bóndi þar 1967 og áfram, síðar búsettur i Hvammi [Mbl. 31.8.1961]

og k.h. Oddný Sigurrós Gunnarsdóttir,

f. 15. febr. 1924 á Borgarfelli,

d. 29. júlí 2019.

Hjá foreldrum sínum á Borgarfelli til 1957, gift kona á Skaftárdal 1957-67, húsmóðir þar 1967 og áfram, síðar búsett í Hvammi.

Börn þeirra:

    b) Oddný Sigurrós, f. 9. febr. 1985,

    c) Kristjana Rún, f. 1. febr. 1990,

    d) Díana Íva, f. 26. júlí 1994.

6a Sigríður Inga Rúnarsdóttir,

f. 16. des. 1981 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Vestmannaeyjum, síðar í Keflavík.

[Vélstj., 2:823; Mbl. 28/2/04; Thor., 1:179; Þ2020;]

– M.

Kristján Magnússon,

f. 24. júlí 1973 á Blönduósi.

Búsettur í Keflavík.

6b Oddný Sigurrós Gunnarsdóttir,

f. 9. febr. 1985 í Reykjavík.

Búsett í Vestmannaeyjum.

[Vélstj., 2:823; Nt.Vigf.Bót., 168; Þ2020;]

– M.  (óg.)

Gísli Már Ragnarsson,

f. 5. nóv. 1979 í Vestmannaeyjum.

For. Ragnar Sigurbjörnsson,

f. 9. sept. 1951 í Reykjavík.

Búsettur í Hveragerði

og k.h. (skildu) Ólafía Jónsdóttir

f. 10. júní 1945 á Patreksfirði,

d. 23. sept. 2014.

Búsett í Kópavogi.

6c Kristjana Rún Gunnarsdóttir,

f. 1. febr. 1990 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði, síðar í Garðabæ.

[Vélstj., 2:823; Nt.Vigf.Bót., 168; Þ2020;]

6d Díana Íva Gunnarsdóttir,

f. 26. júlí 1994 í Reykjavík.

Búsett í Vestmannaeyjum.

[Vélstj., 2:823; Þ2020;]

5b Sigurður Þór Símonarson,

f. 13. apríl 1971 í Reykjavík.

Búsettur í Vestmannaeyjum.

[Mbl. 2/10/99,26/2/00; Þ2020.]

– K.

Guðrún K. Sigurðardóttir,

f. 20. júní 1970 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Vestmannaeyjum.

5c Matthildur Inga Símonardóttir,

f. 18. des. 1972 í V-Skaft.,

d. 27. ágúst 1980.

Búsett á Selfossi.

[Mbl. 2/10/99,26/2/00; Þ2020;]

5d Kristinn Matthías Símonarson,

f. 24. jan. 1984.

Búsettur í Vík í Mýrdal.

[Mbl. 2/10/99,26/2/00; Þ2020;]

– K.

Erla Björg Aðalsteinsdóttir,

f. 15. sept. 1987 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

For.: Aðalsteinn Sveinsson,

f. 10. jan. 1959 á Láguhlíð, Mosfellssveit, Kjós.

Bóndi í Kolsholti, Villingaholtshr., Árn.

og k.h. Kolbrún Jóhanna Júlíusdóttir,

f. 19. mars 1961 í Keflavík.

Búsett i Kolsholti 1, Villingaholtshr., Árn.

4b Kristín Guðmundsdóttir,

f. 2. des. 1950 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

[Mbl. 26/2/00; Þ2017;]

 – Barnsfaðir

Kristján Guðmundsson,

f. um 1950.

Barn þeirra:

    a) Siggeir Ragnar, f. 9. okt. 1970.

– M.  25. jan. 1974,  (skilin),

Guðmundur Emil Sæmundsson,

f. 30. apríl 1952 í Svínadal, Skaftártunguhr., V-Skaft.

Búsettur í Vík.

For.: Sæmundur Björnsson,

f. 21. febr. 1907 í Svínadal, Skaftártunguhr., V-Skaft.,

d. 2. apríl 1999.

Fósturbarn á Borgarfelli 1907-08, hjá foreldrum sínum í Svínadal 1908-40, húsmaður þar 1940-44, bóndi þar 1944-61, í Múla (nýbýli frá Svínadal) frá 1961

og k.h. Jóhanna Guðmundsdóttir,

f. 22. júlí 1918 á Sandfelli,

d. 4. júní 2002.

Hjá foreldrum sínum á Hofi til 1920, á Orustustöðum 1920-26, á Efri-Steinsmýri 1926-40, húskona í Svínadal 1940-50, húsmóðir þar 1950-61, þá í Múla, nýbýli þaðan, og er þar enn 1966 og áfram.

Börn þeirra:

    b) Jóhanna Vigdís, f. 18. apríl 1973,

    c) Sóley Björt, f. 23. okt. 1974,

    d) Sæbjörg Rut, f. 3. febr. 1984.

5a Siggeir Ragnar Kristjánsson,

f. 9. okt. 1970 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

[ÞJ; Þ2020;]

–  M. (óg.)

Henný Margrét Ásgrímsdóttir,

f. 19. sept. 1974 í Árn.

Búsett á Selfossi.

For.: Ásgrímur Þór Kristófersson,

f. 19. júní 1956,

Búsettur á Hrísum, Árn.

og k.h. Sólrún Ásgeirsdóttir,

f. 30. maí 1958.

Búsett á Hrísum, Árn.

Börn þeirra:

    a) Sunna Björt, f. 13. sept. 1996,

    b) Örn Breki, f. 18. febr. 2007.

6a Sunna Björt Siggeirsdóttir,

f. 13. sept. 1996.

Búsett á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

6b Örn Breki Siggeirsson,

f. 18. febr. 2007 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

[HSU; Þ2020;]

5b Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir,

f. 18. apríl 1973 á Selfossi.

Bókmenntafræðingur, búsett í Reykjavík.

[Lækn., 1:728; Nt.Vigf.Bót., 150; Þ2020;]

– M.  (skilin),

Guðmundur Hallur Ásgeirsson,

f. 3. okt. 1967 í Reykjavík.

Bókmenntafræðingur í Reykjavík.

For.: Ásgeir Guðnason,

f. 6. júní 1940 í Reykjavík,

d. 21. ágúst 2019.

Útvarpsvirki

og k.h. (skildu) Hlédís Guðmundsdóttir,

f. 21. nóv. 1941 í Reykjavík.

Geðlæknir í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Karólína Sigríður, f. 26. nóv. 1999.

– M. (óg.)

Riaan Dreyer,

f. 19. des. 1975.

Búsettur í Reykjavík.

6a Karólína Sigríður Guðmundsdóttir,

f. 26. nóv. 1999 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Þ2020;]

5c Sóley Björt Guðmundsdóttir,

f. 23. okt. 1974 á Selfossi.

Búsett í Reykjavík.

[ORG; Nt.Vigf.Bót., 150; Þ2020;]

– M.

Gunnar Þór Arnarson,

f. 3. apríl 1972 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

5d Sæbjörg Rut Guðmundsdóttir,

f. 3. febr. 1984 í Vestmannaeyjum.

Búsett á Akureyri.

[ORG; Nt.Vigf.Bót., 150; Þ2020;]

– M. 

Ómar Valur Steindórsson,

f. 17. apríl 1980 á Akureyri.

Búsettur á Akureyri.

For.: Steindór Ólafur Kárason,

f. 3. jan. 1955 á Sigríðarstöðum,. Hálshr., S-Þing.

Búsettur á Akureyri

og k.h. Jóna Þórðardóttir,

f. 6. maí 1956 á Akureyri.

Búsett á Akureyri.

4c Sæmundur Guðmundsson,

f. 21. des. 1952 í Reykjavík.

Búsettur í Noregi.

[Sjúkral., 1:185; Þ2020;]

– Barnsmóðir

Guðmunda Steingrímsdóttir,

f. 27. apríl 1958 í Reykjavík.

Sjúkraliði í Reykjavík.

For.: Steingrímur Þórðarson,

f. 10. maí 1912 í Ásakoti, Sandvíkurhr., Árn.,

d. 24. júlí 1984 í Hveragerði.

Byggingameistari.

og Arnheiður Inga Elíasdóttir,

f. 28. júní 1924 á Oddhóli, Rangárvallahr., Rang.,

d. 5. nóv. 1999.

Barn þeirra:

    a) Ingunn Ragna, f. 11. sept. 1975.

 – K. (skildu)

Guðrún Inga Björnsdóttir,

f. 30. júlí 1961 í Reykjavík.

Búsett í Noregi, síðar á Grundarfirði.

For.: Björn Jóhannes Guðmundsson,

f. 13. sept. 1936 í Grundarfirði,

d. 7. jan. 1991.

Húsasmiður í Hafnarfirði

og Hanne Alm,

f. 26. sept. 1939 í Danmörku.

Búsett í Hafnarfirði, síðar í Grundarfirði.

Börn þeirra:

    b) Sunna Björg, f. 20. apríl 1989,

    c) Birna Dögg, f. 4. júlí 1992.

5a Ingunn Ragna Sæmundsdóttir,

f. 11. sept. 1975 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Vestmannaeyjum.

[ORG; Þ2020;]

5b Sunna Björg Sæmundsdóttir,

f. 20. apríl 1989 á Akranesi.

Búsett í Noregi.

[ORG; Þ2020;]

5c Birna Dögg Ingudóttir,

f. 4. júlí 1992 í Keflavík.

[ORG; Þ2020;]

4d Örn Guðmundsson,

f. 5. nóv. 1956 í Reykjavík.

Verkamaður í Noregi, síðar búsettur á Flögu 2, Skaftártungu, V-Skaft.

[Kef., 3:955; Þ2020;]

– K.  3. sept. 1988,  (skilin),

Ingunn Guðnadóttir,

f. 3. ágúst 1959 í Reykjavík.

Búsett í Noregi, síðar í Reykjavík.

For.: Guðni Marelsson,

f. 30. sept. 1937 á Eyrarbakka.

Vélvirki búsettur í Reykjavík

og k.h. Jóna Ingvarsdóttir,

f. 25. júní 1939 í Vestmannaeyjum.

Bankastarfsmaður búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Ragnheiður, f. 7. maí 1983,

    b) Eldbjörg, f. 26. apríl 1988.

5a Ragnheiður Arnardóttir,

f. 7. maí 1983 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Mosfellsbæ.

[Kef., 3:954; Þ2020;]

– M. (óg.)

Rúnar Valur Róbertsson,

f. 20. júlí 1972 í Árn.

Búsettur í Reykjavík, síðar í Mosfellsbæ.

5b Eldbjörg Arnardóttir,

f. 26. apríl 1988 í Noregi.

Búsett í Reykjavík.

[Kef., 3:955; Þ2020;]

4e Hrafnhildur Steinunn Guðmundsdóttir,

f. 21. jan. 1958.

Búsett á Selfossi.

[Mbl. 17/5/97; Þ2020;]

 M.

Arnar Viggó Halldórsson,

f. 21. júlí 1958 á Brekkum, Mýrdalshr., V-Skaft.

Búsettur á Selfossi.

For.: Halldór Jóhannesson,

f. 17. des. 1925 á Brekkum.

d. 19. febr. 2016.

Hjá foreldrum sínum á Brekkum til 1940, léttadrengur þar og síðan vinnumaður? 1940-55, bóndi þar 1955-66 og áfram.

og k.h. Guðlaug Guðrún Vilhjálmsdóttir,

f. 22. sept. 1932 á Stóru-Heiði,

d. 11. maí 1997 í Vík í Mýrdal.

Hjá foreldrum sínum á Stóru-Heiði til 1954, gift kona á Brekkum 1954-55, húsmóðir þar 1955-66 og áfram.

Börn þeirra:

    a) Unnur Halla, f. 22. des. 1978,

    b) Guðmundur Ingi, f. 6. júní 1980,

    c) Jóhannes Stígur, f. 28. okt. 1986.

5a Unnur Halla Arnarsdóttir,

f. 22. des. 1978.

Búsett á Selfossi

[ORG; Þ2020;]

– M.

Einar Karl Eyvindsson,

f. 1. sept. 1977 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

For.: Eyvindur Þórarinsson,

f. 31. okt. 1955 í Fellskoti, Biskupstungnahr., Árn.

Búsettur á Selfossi

og k.h. Guðrún Þorsteinsdóttir,

f. 11. okt. 1954 á Reykhóli, Skeiðahr., Árn.

Búsett á Selfossi.

5b Guðmundur Ingi Arnarsson,

f. 6. júní 1980.

Búsettur í Úthlíð.

– K. (óg.)

Elín Heiða Valsdóttir,

f. 27. okt. 1977 í Reykjavík.

Búsett í Úthlíð.

[ORG; Þ2020;]

For.: Valur Oddsteinsson,

f. 23. ágúst 1941 Úthlíð, Skaftárhr., V-Skaft.

Bóndi í Úthlíð

og k.h. Ásta Svandís Sigurðardóttir,

f. 30. nóv. 1947 á Akureyri,

d. 20. okt. 2019.

Búsett í Úthlíð.

5c Jóhannes Stígur Arnarsson,

f. 28. okt. 1986.

Búsettur á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

4f Linda Björk Hrafnkelsdóttir,

f. 27. ágúst 1961 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

– M.  (skilin),

Guðjón Egilsson,

f. 20. júlí 1957 í Vestmannaeyjum.

Búsettur í Vestmannaeyjum.

For.: Egill Kristjánsson,

f. 14. okt. 1927,

d. 21. ágúst 2015.

Búsettur í Vestmannaeyjum

og k.h. Guðbjörg Marta Hjörleifsdóttir,

f. 20. júlí 1932 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

    a) Guðbjörg Marta, f. 27. júlí 1979,

    b) Jökull Andri, f. 26. júní 1986,

    c) Ingi Hrafn, f. 17. júlí 1992.

5a Guðbjörg Marta Guðjónsdóttir,

f. 27. júlí 1979 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Vestmannaeyjum.

[ORG; Þ2020;]

5b Jökull Andri Guðjónsson,

f. 26. júní 1986 í Vestmannaeyjum.

Búsettur á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

5c Ingi Hrafn Guðjónsson,

f. 17. júlí 1992.

Búsettur á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

4g Jóhannes Siggeirsson,

f. 29. júní 1963,

d. 8. júní 1965.

[V-Skaft., 3:317.]

4h Vignir Sæmundur Siggeirsson,

f. 23. júní 1964 á Snæbýli, Skaftártunguhr., V-Skaft.,

Búsettur í Hemlu 2, Rang.

[V-Skaft., 3:317; Þ2020;]

– K.

Lovísa Herborg Ragnarsdóttir,

f. 30. maí 1971 á Egilsstöðum.

Búsett í Hemlu 2, Rang.

For.: Ragnar Þorsteinsson,

f. 13. júlí 1951 í S-Múl.

Búsettur á Egilsstöðum

og Ásdís Jóhannsdóttir,

f. 8. des. 1952 á Egilsstöðum.

Búsett á Egilsstöðum,

Börn þeirra:

    a) Þorbergur, f. 11. sept. 1994,

    b) Ragnar Þorri, f. 16. okt. 1997.

5a Þorbergur Vignisson,

f. 11. sept. 1994.

Búsettur á Selfossi.

[Mbl. 26/2/00; Þ2020;]

5b Ragnar Þorri Vignisson,

f. 16. okt. 1997.

Búsettur í Hemlu 2, Rang.

[Mbl. 26/2/00; Þ2020;]

4i Jóhannes Siggeirsson,

f. 3. okt. 1965 á Snæbýli, Skaftártunguhr., V-Skaft.

Búsetutr á Snæ býli 2.

[V-Skaft., 3:317;2020;]

3c Bjarni Sæmundsson,

f. 21. sept. 1932 í Reykjavík.

Pípulagningmaður í Garðabæ.

[Mbl. 28/5/99; Þ2020;]

– K.  31. des. 1953,

Gíslína Vilhjálmsdóttir,

f. 12. ágúst 1937 í Reykjavík.

Búsett í Garðabæ.

For.: Vilhjálmur Sigursteinn Vilhjálmsson,

f. 4. okt. 1903 á Grímsstöðum, Eyrarbakka,

d. 4. maí 1966.

Blaðamaður í Reykjavík

og Bergþóra Guðmundsdóttir,

f. 26. maí 1910 í Reykjavík,

d. 13. des. 1997 þar.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Sæmundur, f. 20. júní 1954,

    b) Vilhjálmur Sigursteinn, f. 7. júlí 1955,

    c) Sæmundur, f. 20. febr. 1957,

    d) Bergþór, f. 16. nóv. 1961.

4a Sæmundur Bjarnason,

f. 20. júní 1954,

d. 16. ágúst 1956 – af slysförum.

[ORG; Arn., 1:217;]

4b Vilhjálmur Sigursteinn Bjarnason,

f. 7. júlí 1955 í Reykjavík.

Búsettur í Hafnarfirði.

[ORG; Arn., 1:217; Þ2020]

– K. (skildu)

Benedikta Sigurðardóttir Haukdal,

f. 14. apríl 1957 í Reykjavík.

Búsett á Bergþórshvoli 2, Rang.

For.: Sigurður Sigurðsson Haukdal,

f. 14. des. 1930 í Flatey á Breiðafirði.

Flugstjóri búsettur í Kópavogi

og k.h. Anna Elín Einarsdóttir Haukdal,

f. 10. júlí 1931 á Sperðli, V-Landeyjahr., Rang.,

d. 8. júní 2020.

Búsett í Kópavogi.

Börn þeirra:

    a) Vilhjálmur Sigursteinn, f. 19. des. 1976,

    b) Bjarni Einar, f. 15. maí 1979,

    c) Sigurður Haukur, f. 24. des. 1980.

– K.

Anna Kristín Geirsdóttir,

f. 30. mars 1962 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

For.: Geir Gíslason,

f. 6. nóv. 1932 í Hafnarfirði,

d. 12. febr. 2008.

Búsettur í Hafnarfirði

og k.h. Erna Þorsteinsdóttir,

f. 14. júni 1938 á Raufarhöfn.

Búsett í Hafnarfirði.

Barn þeirra:

    d) Gísli, f. 17. maí 1994.

5a Vilhjálmur Sigursteinn Vilhjálmsson,

f. 19. des. 1976 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[ORG; Þ2020]

– K.

Berglind Magnúsdóttir,

f. 15. júlí 1977 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Magnús Páll Brynjólfsson,

f. 30. júní 1956 í Dalbæ, Hrunamannahr., Árn.

Bóndi í Dalbæ 2

og k.h. Rut Sigurðardóttir,

f. 25. febr. 1958 í Reykjavík.

Búsett í Dalbæ 2.

Börn þeirra:

    a) Íris Eva, f. 24. júlí 2002,

    b) Aníta Rut, f. 12. apríl 2004.

6a Íris Eva Vilhjálmsdóttir,

f. 24. júlí 2002 í Reykjkavík.

Búsett í Reykjavík.

[Þ2020;]

6b Aníta Rut Vilhjálmsdóttir,

f. 12. apríl 2004 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Þ2020;]

5b Bjarni Einar Haukdal Vilhjálmsson,

f. 15. maí 1979 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi, síðar á Húsavík.

[ORG; Þ2020;]

– K.

Berglind Hauksdóttir,

f. 11. febr. 1979 á Húsavík.

Búsett á Húsavík.

For.: Haukur Hauksson,

f. 20. febr. 1957 á Húsavík.

Búsettur á Húsavík

og k.h. Sigríður Rúnarsdóttir,

f. 3. apríl 1958 í Reykjavík.

Búsett á Húsavík.

5c Sigurður Haukur Vilhjálmsson,

f. 24. des. 1980 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi, síðar á Húsavík.

[ORG; 2020]

5d Gísli Vilhjálmsson,

f. 17. maí 1994 í Reykjavík.

Búsettur í Hafnarfirði.

[Arn., 1:217; Þ2020;]

4c Sæmundur Bjarnason,

f. 20. febr. 1957 í Hafnarfirði.

Búsettur í Reykjavík, síðar í Hafnarfirði.

[ORG; Arn., 1:217; Þ2020;]

– K. (skildu)

Lára Liv Ólafsdóttir,

f. 11. maí 1960 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

For.: Ólafur Rafn Jónsson,

f. 8. júlí 1936 í Reykjavík.

Búsettur á Akureyri

og k.h. (skildu) Bergljót María Halldórsdóttir,

f. 22. apríl 1936 á Ísafirði.

Búsett í Reykjavík.

– K.

Kristín Sigurðardóttir,

f. 6. maí 1967 í Hafnarfirði.

Búsett í Hafnarfirði.

For.: Sigurður Ólafsson,

f. 20. Maí 1944 í Hafnarfirði,

d. 4. Sept. 2010.

Búsettur í Hafnarfirði

Og k.h. Ingunn elísabet Viktorsdóttir,

f. 13. Nóv. 1944 í Gull.

Búsett i Hafnarfirði.

4d Bergþór Bjarnason,

f. 16. nóv. 1961 í Reykjavík.

Búsettur í Mosfellsbæ.

[ORG; Arn., 3:76; Þ2020;]

– K.  20. sept. 1997,

Dagrún Helga Hauksdóttir,

f. 24. nóv. 1962 í Reykjavík,

d. 24. sept. 1997.

Skrifstofumaður í Kópavogi.

For.: Haukur Harðarson,

f. 3. maí 1936 í Víðikeri, Bárðardal.

Fjármálastjóri búsettur í Reykjavík

og k.h. Sigrún Björk Steinsdóttir,

f. 19. nóv. 1938 á Ísafirði,

d. 2. febr. 2007.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Andri Már, f. 17. des. 1984.

– K.

Bjarnheiður Magnúsdóttir,

f. 27. sept. 1965 í Kópavogi.

Búsett í Mosfellsbæ.

For.: Magnús Magnússon,

f. 26. nóv. 1923 í Reykjavík,

d. 23. des. 1989.

Búsettur í Kópavogi

og k.h. Margrét Karlsdóttir,

f. 25. okt. 1926 í Reyjavík,

d. 3. febr. 1994.

Búsett í Kópavogi.

Barn þeirra:

    b) Bergur Hrafn, f. 22. ágúst 2003.

5a Andri Már Bergþórsson,

f. 17. des. 1984 í Reykjavík.

Búsettur í Mosfellsbæ, síðar í Þýskalandi.

[ORG; Þ2020;]

5b Bergur Hrafn Bergþórsson,

f. 22. ágúst 2003 í Reykjavík.

Búsettur í Mosfellsbæ.

[Þ2020;]

3d Örn Sæmundsson,

f. 19. mars 1947,

d. 25. des. 1950.

[Mbl. 28/5/99.]

3e Gylfi Sæmundsson,

f. 15. ágúst 1948 í Reykjavík.

Búsettur í Svíþjóð.

[Mbl. 28/5/99; Þ2020;]

– K, (skildu)

Anna Steinunn Jónsdóttir,

f. 30. mars 1956 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Njarðvík.

Börn þeirra:

    a) Gylfi Steinar, f. 4. des. 1975,

    b) Einar Örn, f. 22. jan. 1982,

    c) Marý Valdís, f. 16. des. 1988.

4a Gylfi Steinar Gylfason,

f. 4. des. 1975 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

4b Einar Örn Tranesjö,

f. 22. jan. 1982 í Svíþjóð.

Búsettur í Svíþjóð.

[ORG; Þ2020;]

4c Marý Valdís Gylfadóttir,

f. 16. des. 1988 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[ÞJ; Þ2020;]

2d Rannveig Kristjana Bjarnadóttir,

f. 29. jan. 1909 í Reykjavík,

d. 11. júlí 2004 í Jönköping í Svíþjóð.

Búsett í Svíþjóð.

[V-Skaft., 1:147; Mbl. 23/7/04; Þ2020;]

– M.  2. nóv. 1929,

Gunnlaugur Júlíus Sæmundsson,

f. 19. júlí 1903 í Reykjavík,

d. 26. maí 1941.

Blikksmiður í Reykjavík.

For.: Sæmundur Einarsson,

f. 1. jan. 1874 í Húsatóftum, Árn.

d. 1. jan. 1945.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. Gunnlaug Gunnlaugsdóttir,

f.18. sept. 1867 á Akranesi,

d. 14. okt. 1939.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Ingibjörg Jóna, f. 22. apríl 1930.

– M.

Guðmundur Guðlaugur Brynjólfsson,

f. 3. nóv. 1903 í Gull.,

d. 1. okt. 1987.

Búsettur i Reykjavík.

3a Ingibjörg Jóna Gunnlaugsdóttir,

f. 22. apríl 1930 í Reykjavík.

(Inga Jóna) Kaupmaður í Svíþjóð.

[Mbl. 23/7/04; Vélstj., 4:1608; Þ2020;]

– M.  13. maí 1950, (skildu),

Ólafur Valberg Sigurjónsson,

f. 7. júní 1928 í Reykjavík,

d. 1. apríl 1995.

Vélstjóri og kaupmaður í Jönköping, Svíþjóð.

For.: Sigurjón Jóhannsson,

f. 30. ágúst 1898 í Bentshúsi, Flatey á Breiðafirði,

d. 28. nóv. 1994.

Yfirvélstjóri í Reykjavík

og k.h. Jóna Guðrún Þórðardóttir,

f. 3. sept. 1904 í Reykjavík,

d. 27. okt. 1985.

Börn þeirra:

    a) Sigríður, f. 16. jan. 1952,

    b) Gunnlaug Júlía, f. 27. des. 1953,

    c) Ólafur Guðlaugur, f. 11. des. 1960.

Barn hennar:

    d) Rannveig, f. 6. nóv. 1950.

4a Sigríður Ólafsdóttir Quist,

f. 16. jan. 1952 í Reykjavík.

Búsett í Sandgerði.

[Mbl. 23/7/04; Vélstj., 4:1608; Þ2020;]

– M. (slitu samvistir)

Gunnar Axelson,

f. 13. mars 1950 í Svíþjóð.

Barn þeirra:

    a) Ingela Viktoria, f. 6. des. 1975.

– M

Lennart Quist,

f. 6. júlí 1949 í Svíþjóð.

Lögreglumaður í Svíþjóð.

Börn þeirra:

    b) Jenny, f. 26. júlí 1977,

    c) Roger, f. 28. okt. 1980.

5a Ingela Viktoria Axelson,

f. 6. des. 1975 í Svíþjóð.

[ORG]

5b Jenny Quist,

f. 26. júlí 1977 í Svíþjóð.

[ORG]

5c Roger Quist,

f. 28. okt. 1980 í Svíþjóð.

[ORG]

4b Gunnlaug Júlía Ólafsdóttir,

f. 27. des. 1953 í Reykjavík.

Búsett í Svíþjóð.

[Mbl. 23/7/04; Vélstj., 4:1608; Þ2020;]

~

Nils Gustav Bertil Axelsson,

f. 6. júní 1946.

Húsgagnasmiður.

Börn þeirra:

    a) Maria, f. 9. júní 1978,

    b) Christer, f. 23. ágúst 1980,

    c) Annalie, f. 26. maí 1984.

5a Maria Axelson,

f. 9. júní 1978.

[ORG]

5b Christer Axelson,

f. 23. ágúst 1980.

[ORG]

5c Annalie Axelson,

f. 26. maí 1984.

[ORG]

4c Ólafur Guðlaugur Ólafsson,

f. 11. des. 1960 í Reykjavík.

Húsgagnasmiður í Svíþjóð.

[Mbl. 21/7/04; Vélstj., 4:1608; Þ2020;]

~

Giesele Grimme,

f. 23. febr. 1961.

Börn þeirra:

    a) Sofie, f. 4. jan. 1986,

    b) Lena, f. 6. maí 1987.

5a Sofie Ólafsdóttir,

f. 4. jan. 1986.

[ORG]

5b Lena Ólafsdóttir,

f. 6. maí 1987.

[ORG]

4d Rannveig Guðlaugsdóttir,

f. 6. nóv. 1950 í Reykjavík.

Búsett í Svíþjóð.

[Mbl. 23/7/04; Þ2020;]

– M.  6. júlí 1971,

Gunnlaugur Jónasson,

f. 5. nóv. 1948 á Siglufirði.

Sýningarstjóri í Jönköping í Svíþjóð.

For.: Jónas Kristinn Tryggvason,

f. 28. ágúst 1911 á Víkurbakka, Árskógsstrandarhr., Eyjaf.,

d. 10. júní 1994 á Siglufirði.

og Helga Kristín Baldvinsdóttir,

f. 28. mars 1914 á Árbakka, Árskógsstrandarhr., Eyjaf.,

d. 13. des. 1978 á Siglufirði.

Barn þeirra:

    a) Brimar, f. 21. nóv. 1974.

5a Brimar Gunnlaugsson,

f. 21. nóv. 1974.

Búsettur í Svíþjóð.

[Mbl. 23/7/04; Þ2020;]

2e Sigríður Bjarnadóttir,

f. 23. jan. 1911 í Reykjavík,

d. 27. jan. 2007.

Búsett í Reykjavík.

[V-Skaft., 1:147., Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

– M. (óg.)

Guðbrandur Jónsson,

f. 30. sept. 1888 í Kaupmannahöfn,

d. 5. júlí 1953.

Prófessor og rithöfundur í Reykjavík.

For.: Jón Þorkelsson,

f. 16. apríl 1859 í Eystri-Ásum,

d. 10. febr. 1924 í Reykjavík.

Tökubarn og síðan vinnumaður í Hlíð 1859-77, skólapiltur í Latínuskólanum í Reykjavík 1880, var við nám, ritsjórn og ritstörf í Kaupmannahöfn 1882-98, kom til Reykjavíkur 1898, skjalavörður þar 1899 til dauðadags

og k.h. (skildu) Karólína Jónsdóttir,

f. 23. mars 1852 á Finnstöðum, Hrafnagilshr., Eyjaf.,

d. 19. des. 1926.

Börn þeirra:

    a) Jón, f. 18. mars 1929,

    b) Bjarni, f. 17. nóv. 1932,

    c) Logi, f. 29. sept. 1937,

    d) Ingi Steinar, f. 23. ágúst 1942.

3a Jón Guðbrandsson,

f. 18. mars 1929 í Reykjavík,

d. 9. ágúst 2016.

Dýralæknir búsettur á Selfossi.

[Sjúkral., 1:86]

– K.

Þórunn Einarsdóttir,

f. 15. maí 1931 í Reykjavík,

23. jan. 2020.

Búsett á Selfossi.

For.: Einar Ólafsson,

f. 1. maí 1896,

d. 15. Júlí 1991

Bóndi í Lækjarhvammi í Reykjavík

og k.h. Bertha Ágústa Sveinsdóttir,

f. 31. ágúst 1896

d. 28. mars 1968.

Búsett í Reykjavík

Börn þeirra:

    a) Bertha Sigrún, f. 22. maí 1953,

    b) Sigríður, f. 5. jan. 1955,

    c) Einar, f. 28. jan. 1958,

    d) Drengur, f. 8. mars 1960,

    e) Ragnhildur, f. 8. mars 1961,

    f) Guðbrandur, f. 28. febr. 1962,

    g) Ingólfur Rúnar, f. 29. sept. 1963,

    h) Sveinn Þórarinn, f. 10. sept. 1965,

    i) Brynhildur, f. 8. júlí 1969,

    j) Matthildur, f. 11. jan. 1976.

4a Bertha Sigrún Jónsdóttir,

f. 22. maí 1953 í Reykjavík.

Húsmóðir og sjúkraliði.

[Oddsst.; Sjúkral., 1:86; Þ2020;]

– M.  21. apríl 1984,

Pétur Guðjónsson,

f. 24. sept. 1958 í Vestmannaeyjum.

Býr í Reykjavík, en áður í Nova Scotia í Canada.  Stúdent frá Menntaskólanum á Laugarvatni, rafmagnsverkfræðingur frá HÍ 1983, markaðsstjóri hjá Marel hf og framkvæmdastjóri Marel Equipment í Canada, í stjórn Marel Seattle og Marel í Bandaríkjunum.

For.: Guðjón Pétursson,

f. 31. júlí 1935 í Vestmannaeyjum,

d. 25. jan. 1985 á Selfossi.

Bjó Vestmannaeyjum til 1973 síðan á Selfossi.  Sjómaður í Vestmannaeyjum, stýrimaður á Bergi VE og vörubílstjóri á Selfossi.  Tók þátt í félagsstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestmannaeyjum og á Selfossi, trúnaðarmaður fyrir Sjómannafélag Vestmannaeyja og formaður Mjölnis, félags vörubifreiðarstjóra í Árnessýslu.

og k.h. Dagfríður Finnsdóttir,

f. 20. okt. 1932 í Spjör á Eyrarbakka,

d. 21. júní 1989 á Selfossi.

Stúdentspróf frá MA 1952, kennarapróf frá KÍ, kennari í Vestmannaeyjum til 1973 og á Selfossi eftir það. Vann trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum og á Selfossi.

Börn þeirra:

    a) Dagfríður, f. 23. okt. 1977,

    b) Guðjón, f. 5. ágúst 1981,

    c) Þórunn Karólína, f. 5. mars 1984,

    d) Atli Kristófer, f. 10. júlí 1985,

    e) Jón Daði, f. 22. apríl 1990,

    f) Hlynur Ævar, f. 10. mars 1992.

5a Dagfríður Pétursdóttir,

f. 23. okt. 1977 á Selfossi.

Búsett í Höfnum.

[Oddsst.; Sjúkral., 1:86; Þ2020;]

– M.

Vésteinn Guðmundsson,

f. 16. apríl 1970 í Reykjavík.

Búsettur í Höfnum.

For.: Guðmundur Gunnarsson,

26. apríl 1942 á Stokkseyri,

Búsettur í Noregi

og Guðrún Kristjánsdóttir,

f. 24. maí 1948 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

5b Guðjón Pétursson,

f. 5. ágúst 1981 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Oddsst.; Sjúkral., 1:86; Þ2020;]

– K.

Sif Björk Birgisdóttir,

f. 15. des. 1980 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Birgir Reynisson,

f. 4. júní 1957 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. Kristín Jóhanna Agnarsdóttir,

f. 14. júní 1947 í Hafnarfirði.

Búsett í Reykjavík

5c Þórunn Karólína Pétursdóttir,

f. 5. mars 1984 í Reykjavík.

[Oddsst.; Sjúkral., 1:86; Þ2020;]

– M.

Heimir Örn Hólmarsson,

f. 19. júlí 1980 í Svíþjóð.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Hólmar Finnbogason,

f. 21. febr. 1932 í Vestmannaeyjum,

d. 6. apríl 2000.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. Karítas Magný Guðmundsdóttir,

f. 15. ágúst 1945 á Hóli, Hólshr.

Búsett í Reykjavík.

5d Atli Kristófer Pétursson,

f. 10. júlí 1985 í Reykjavík.

Búsettur í Danmörku.

[Oddsst.; Sjúkral., 1:86; Þ2020;]

– K.

Sigurbjörg Sandra Olgeirsdóttir,

f. 19. okt.1986 á Höfn.

Búsett í Danmörku.

For.: Olgeir Karl Ólafsson,

f. 12. febr. 1962 á Höfn.

Búsettur í Nesjum

Og k.h. Alma Þórisdóttir,

f. 9. okt. 1964 í Reykjavík.

Búsett í Nesjum.

5e Jón Daði Pétursson,

f. 22. apríl 1990 í Halifax í Kanada.

[Oddsst.; Sjúkral., 1:86; Þ2020;]

5f Hlynur Ævar Pétursson,

f. 10. mars 1992 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Oddsst.; Sjúkral., 1:86; Þ2020;]

– K.

Frigg Árnadóttir Thorlacius

6. nóv. 1992.

Búsett í Reykjavík.

For.: Árni Freyr Thorlacius Sigurlaugsson,

f. 23. júní 1959 í Reykjavík.

Sagnfræðingur, kennari í Reykjavik

og k.h. Katrín Askja Guðmundsdóttir,

f. 26. okt. 1961 á Húsavík.

Bókasafnsfræðingur, búsett í Reykjavík.

4b Sigríður Jónsdóttir,

f. 5. jan. 1955 í Reykjavík.

Búsett á Fossi.

[Thor., 1:  ; Þ2020;]

– M.

Hjörleifur Þór Ólafsson,

f. 13. sept. 1955 á Selfossi.

Búsettur á Fossi.

For.: Ólafur Kristbjörnsson,

f. 14. ágúst 1918 á Birnustöðum, Skeiðahr., Árn.,

d. 22. apríl 1999.

Búsettur á Selfossi

og Halldóra Kristrún Hjörleifsdóttir,

f. 28. júní 1927 í Sælingsdalstungu, Hvammshr., Dal.

Búsett á Selfossi, síðar á Hellu.

Börn þeirra:

    a) Halldóra, f. 22. ágúst 1973,

    b) Þórunn Björg, f. 24. maí 1976,

    c) Brynja, f. 8. ágúst 1981,

    d) Bjarni, f. 25. des. 1982,

    e) Einar Ágúst, f. 4. ágúst 1994.

5a Halldóra Hjörleifsdóttir,

f. 22. ágúst 1973 á Selfossi.

Búsett á Flúðum

[ORG; Þ2020;]

– M. (óg.)

Steingrímur Jónsson,

f. 10. mars 1972 á Selfossi.

Búsettur á Flúðum.

For.: Jón Karl Haraldsson,

f. 1. Júlí 1952 í Reykjavík

Búsettur á Stokkseyri

Og k.h. Guðleif Erna Steingrímsdóttir,

f. 20. Sept. 1953 á Stokkseyri.

Búsett á Stokkseyri.

Börn þeirra:

    a) Hjörleifur Þór, f. 4. sept. 1994,

    b) Guðleif Erna, f. 18. jan. 1997,

    c) Sigríður Helga, f. 5. febr. 2000.

6a Hjörleifur Þór Steingrímsson,

f. 4. sept. 1994 í Reykjavík.

Búsettur á Flúðum.

[ORG; Þ2020;]

6b Guðleif Erna Steingrímsdóttir,

f. 18. jan. 1997 á Selfossi.

Búsett á Flúðum.

[ORG; Þ2020;]

– M. (óg.)

Viðar Benónýsson,

15. okt. 1996.

Búsettur á Flúðum.

6c Sigríður Helga Steingrímsdóttir,

f. 5. febr. 2000 á Selfossi.

Búsett á Flúðum.

[ORG; Þ2020;]

5b Þórunn Björg Hjörleifsdóttir,

f. 24. maí 1976 á Selfossi.

Búsett í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

5c Brynja Hjörleifsdóttir,

f. 8. ágúst 1981 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

– M. (óg.)

Jón Ólafur Ármannsson,

f. 5. sept. 1981 í Reykjavík.

Búsettur á Selfossi.

For.: Ármann Ólafsson,

f. 13. okt. 1948 í Vesturholtum, Djúpárhr., Rang.

Bóndi í Vesturholtum

og k.h. Bjarnveig Jónsdóttir,

f. 23. sept. 1954 í Selalæk, Rangárvallahr., Rang.

Búsett í Vesturholtum, Djúpárhr., Rang.

5d Bjarni Hjörleifsson,

f. 25. des. 1982 á Selfossi.

Búsettur á Fossi.

[ORG; Þ2020;]

– K. (óg.)

Bára Másdóttir,

f. 23. sept. 1983 í Reykjavík.

Búsett á Fossi.

For.: Már Þorvaldsson,

f. 8. mars 1949 í Reykjavík.

Búsettur í Garðabæ

og k.h. Guðrún Ástráðsdóttir,

f. 8. okt. 1957 í Reykjavík.

Búsett í  Garðabæ.

5e Einar Ágúst Hjörleifsson,

f. 4. ágúst 1994 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

– K. (óg.),

Sesselja Sólveig Birgisdóttir,

f. 12. febr. 1998.

Búsett á Selfossi.

4c Einar Jónsson,

f. 28. jan. 1958 á Selfossi.

Smiður á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

– Barnsmóðir

Katrín Inga Karlsdóttir,

f. 23. jan. 1958 á Selfossi.

Aðstoðarmaður tannlæknis. Búsett í Reykjavík.

For.: Karl Eiríksson,

f. 9. júní 1916 í Vorsabæ, Skeiðahr., Árn.,

d. 1. Júlí 2014.

Verslunarmaður á Selfossi

og k.h. Guðfinna Sigurdórsdóttir,

f. 5. sept. 1921 í Götu, Hrunamannahr., Árn.,

d. 31. des. 2003.

Barn þeirra:

    a) Jón Þorkell, f. 25. febr. 1976.

– K. 9. júní 1984,

Guðfinna Elín Einarsdóttir,

f. 14. mars 1963 á Selfossi,

d. 29. des. 2013.

Tækniteiknari á Selfoss.

For.: Einar Pálmar Elíasson,

f. 20. júlí 1935 í Vestmannaeyjum.

og k.h. (skildu) Sigríður Bergsteinsdóttir,

f. 12. apríl 1941 í Reykjavík.

Röntgentæknir búsett á Selfossi

Börn þeirra:

    b) Stúlka, f. 12. apríl 1980,

    c) Elías Örn, f. 30. mars 1982,

    d) Þórunn, f. 7. mars 1988,

    e) Bertha Ágústa, f. 23. apríl 1990.

5a Jón Þorkell Einarsson,

f. 25. febr. 1976 á Selfossi.

Læknir, búsettur í Reykjavík, síðar í Svíþjóð.

[Viðsk./hagfr., 1:776]

– K.

Álfhildur Þórðardóttir,

f. 27. des. 1972 í Reykjavík.

Búsett í Svíþjóð.

Börn þeirra:

    a) Einar, f. 13. sept. 2006

    b).Þórður Tobías, f. 20. maí 2011,

    c) Grímur Elías, f. 13. des. 2013.

6a Einar Jónsson,

f. 13. sept. 2006 í Svíþjóð.

Búsettur í Svíþjóð.

[Mbl. 4/1/08,9/1/14; Þ2020;]

6b Þórður Tobías Jónsson,

f. 20. maí 2011 í Svíþjóð,

Búsettur í Svíþjóð.

[Mbl. 9/1/14; Þ2020;]

6c Grímur Elías Jónsson,

f. 13. des. 2013 í Svíþjóð.

Búsettur í Svíþjóð.

[Mbl. 9/1/14; Þ2020;]

5b Stúlka Einarsdóttir,

f. 12. apríl 1980.

[ORG]

5c Elías Örn Einarsson,

f. 30. mars 1982 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

[ORG; Mbl. 7/1/17; Þ2017;]

– K. (óg.)

Hildur Grímsdóttir,

f. 18. ágúst 1987 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

For.: Grímur Hergeirsson,

f. 4. júní 1969 á Selfossi.

Húsasmiður, búsettur á elfossi

og k.h. Björk Steindórsdóttir,

f. 17. maí 1969.

Búsett á Selfossi.

5d Þórunn Einarsdóttir,

f. 7. mars 1988  á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

[ORG; Mbl. 9/1/14; Þ2020;]

– M. (óg.)

Christopher James Wood,

f. 12. okt. 1983.

Búsettur á Selfossi.

5e Bertha Ágústa Einarsdóttir,

f. 23, apríl 1990 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

[Mbl. 9/1/14; Þ2020;]

– M. (óg,)

Jósep Helgason,

f. 21. des, 1989 í Reykjavík.

Búsettur á Selfossi.

For.: Helgi Guðmundur Jósepsson,

f. 18. júní 1958 í Reykjavík.

Búsettur á Selfossi

og k.h. Hrafnhildur Guðmundsdóttir,

f. 28. ágúst 1961 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

4d Drengur Jónsson,

f. 8. mars 1960,

d. 8. mars 1960.

[ORG]

4e Ragnhildur Jónsdóttir,

f. 8. mars 1961 í Reykjavík.

Þroskaþjálfi búsett á Selfossi.

[ORG; Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

– M.

Anton Sigurjón Hartmannsson,

f. 9. apríl 1960  í Árn.

Búsettur á Selfossi.

For.: Hartmann Antonsson,

f. 8. sept. 1927 í Ásgeirsbekku, Viðvíkurhr., Skag.,

d. 7. mars 2005.

Búsettur á Selfossi

og k.h. Ragnheiður Thorarensen,

f. 26. apríl 1933 í Vestri-Kirkjubæ, Rangárvallahr., Rang.,

d. 23. sept. 1989.

Búsett á Selfossi.

Börn þeirra:

    a) Ragnheiður Thor, f. 15. júlí 1979,

    b) Einar Ottó, f. 28. ágúst 1984,

    c) Hartmann, f. 28. apríl 1990.

5a Ragnheiður Thor Antonsdóttir,

f. 15. júlí 1979 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

– M. (óg.)

Rúnar Þór Halldórsson,

f. 28. júni 1979 í Reykjavík.

Búsettur á Selfossi.

For.: Halldór Sigurðsson,

f. 19. des. 1953 í Vestmannaeyjum,

d. 15. jan. 2018.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. Eyrún Guðbjörnsdóttir,

f. 1. júlí 1952 á Suðureyri.

Búsett í Reykjavík.

5b Einar Ottó Antonsson,

f. 28. ágúst 1984 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

– K. (óg.)

Harpa Hrönn Gísladóttir,

f. 15. sept. 1989 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

For.: Gísli Ágústsson,

f. 1. ágúst 1960 í Djúpárhr.

Búsettur á Selfossi

og k.h. Erla Þorsteinsdóttir,

f. 10. nóv. 1961 í Árn.

Búsett á Selfossi.

5c Hartmann Antonsson,

f. 28. apríl 1990 á Selfossi.

Búsettur í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

– K. (óg.),

Rakel Ómarsdóttir,

f. 23. febr. 1993 í Reykjkavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Ómar Marísson,

f. 21. febr. 1964 í Ólafsvík,

Búsettur í Ólafsvík

og k.h. Ingibjörg Steinþórsdóttir,

f. 29. sept. 1966 í Reykjavík.

Búsett í Ólafsvík.

4f Guðbrandur Jónsson,

f. 28. febr. 1962 í Reykjavík.

Húsasmíðameistari búsettur í Reykjavík.

[ORG; Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

– K.

Guðrún Edda Haraldsdóttir,

f. 28. des. 1962 á Selfossi.

Búsett í Reykjavík.

For.: Haraldur Magnússon,

f. 21. sept. 1933 í Reykjavík,

d. 15. okt. 2011.

Bifreiðarstjóri í Reykjavík

og Hjördís Ólafsdóttir,

f. 7. mars 1934 í Reykjavík.

Búsett á Selfossi.

Börn þeirra:

    a) Jón, f. 18. apríl 1985,

    b) Hjördís Olga, f. 17. sept. 1988,

    c) Þórunn Sara, f. 30. des. 1993.

5a Jón Guðbrandsson,

f. 18. apríl 1985 á Selfossi.

Búsettur í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

5b Hjördís Olga Guðbrandsdóttir,

f. 17. sept. 1988 á Selfossi.

Búsett í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

5c Þórunn Sara Guðbrandsdóttir,

f. 30. des. 1993 á Selfossi.

Búsett í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

4g Ingólfur Rúnar Jónsson,

f. 29. sept. 1963 í Danmörku.

Landfræðingur, búsettur í Kópavogi.

[ORG; Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

– K.

Svanborg Berglind Þráinsdóttir,

f. 1. jan. 1970 á Fáskrúðsfirði.

Búsett í Kópavogi.

For.: Þráinn Oddsson,

f. 5. apríl 1946 í Hvammi, Fáskrúðsfjarðarhr., S-Múl.

Vélstjóri í Reykjavík, búsettur í Vogum, síðar á Stöðvarfirði

og k.h. (skildu) Guðrún Guðmundsdóttir,

f. 9. nóv. 1941 á Siglufirði.

Búsett í Vogum.

Börn þeirra:

    a) Hrafnkatla, f. 6. apríl 1996,

    b) Kolfinna, f. 29. júlí 2000.

5a Hrafnkatla Ingólfsdóttir,

f. 6. apríl 1996 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

[ORG; Þ2020;]

5b Kolfinna Ingólfsdóttir,

f. 29. júlí 2000 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

[ORG; Þ2020;]

4h Sveinn Þórarinn Jónsson,

f. 10. sept. 1965 í Árn.

Pípulagningamaður á Selfossi.

[ORG; Mbl. 6/2/07]

– K.

Selma Sigurjónsdóttir,

f. 5. nóv. 1974 á Akureyri.

Búsett á Selfossi.

For.: Sigurjón Jakobsson,

f. 17. okt. 1954 á Akureyri.

Búsettur í Danmörku

og Inga Hrönn Sigurðardóttir,

f. 30. júlí 1954 á Akureyri.

Búsett á Selfossi.

Börn þeirra:

    a) Inga Lára, f. 4. mars 1994,

    b) Jón Þór, f. 8. des. 2000.

5a Inga Lára Sveinsdóttir,

f. 4. mars 1994 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

5b Jón Þór Sveinsson,

f. 8. des. 2000 á Selfossi.

Búsettur á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

4i Brynhildur Jónsdóttir,

f. 8. júlí 1969 í Árn.

Félagsliði og þroskaþjálfi búsett á Selfossi.

[ORG; Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

– M,

Guðjón Kjartansson,

f. 27. ágúst 1964 í Vestmannaeyjum.

Búsettur á Selfossi.

For.: Kjartan Gíslason,

f. 21. júlí 1916 í Þykkvabæ,

d. 1. apríl 1995.

Fisksali í Reykjavík

og k.h. Þórleif Guðjónsdóttir,

f. 31. jan. 1923 í Vestmannaeyjum,

24. júní 2013.

Búsett á Selfossi.

Börn þeirra:

    a) Þórleif, f. 17. mars 1987,

    b) Steinunn Birna, f. 20. ágúst 1990,

    c) Katrín Jóna, f. 22. jan. 1997.

5a Þórleif Guðjónsdóttir,

f. 17. mars 1987 á Selfossi.

Búsett í Garðabæ.

[ORG; Þ2020;]

– M. (óg.)

Sindri Sveinn Sigurðsson,

f. 2. des. 1990 á Akranesi.

Búsettur í Kópavogi.

For.: Sigurður Árni Magnússon,

f. 22. ágúst 1954 á Tálknafirði.

Húsasmíðameistari á Tálknafirði, síðar búsettur í Reykholtsdal

og k.h. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir,

f. 27. okt. 1955 á Akranesi.

Íþróttakennari, búsett í Reykholtsdal.

5b Steinunn Birna Guðjónsdóttir,

f. 20. ágúst 1990 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

– M. (óg.)

Ingimar Helgi Finnsson,

f. 8. sept. 1988 í Reykjavík.

Búsettur á Selfossi.

For.: Finnur Kristjánsson,

f. 8. Apríl 1960 á Sauðárkróki,

Sjómaður búsettur á Eyrarbakka

og k.h. Þórunn Gunnarsdóttir,

f. 7. ágúst 1962

Sjúkraliði búsett á Selfossi.

5c Katrín Jóna Guðjónsdóttir,

f. 22. jan. 1997 á Selfossi.

Búsett á Selfossi.

[ORG; Þ2020;]

– M. (óg.)

Arnar Freyr Heimisson,

f. 29. Sept. 1994.

Búsettur á Selfossi.

For.: Heimir Már Maríuson,

f. 1. júlí 1960 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. (slitu samvistir) Berglind Sigrún Þráinsdóttir,

f. 25 sept. 1961 í Ólafsvík.

Búsett í Kópavogi.

4j Matthildur Jónsdóttir,

f. 11. jan. 1976 á Selfossi.

Búfræðingur búsett á Akureyri.

[ORG; Þ2020;]

– M. (óg.)

Hjörtur Bjarki Halldórsson,

f. 23. febr. 1976 í Reykjavík.

Viðskiptafræðingur búsettur á Akureyri.

For.: Halldór Gunnarsson,

f. 8. febr. 1943 í Ásgerðarstöðum í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjaf..

Aðstoðarskólastjóri á Akureyri

og k.h. Björg Dagbjartsdóttir,

f. 16. júní 1944 í Aflagerði, Skútustaðahr., S-Þing..

Kennari á Akureyri.

Barn þeirra:

    a) Hildur Björk, f. 16. mars 2002.

5a Hildur Björk Hjartardóttir,

f. 16. mars 2002.

Búsett á Akureyri

[ORG; Þ2020;]

3b Bjarni Guðbrandsson,

f. 17. nóv. 1932 í Reykjavík.

Pípulagningameistari í Reykjavík, síðar búsettur í Kópavogi.

[Þorst., 1:119; Þ2020;]

– K.  13. ágúst 1955,

Guðrún Guðlaug Ingvarsdóttir,

f. 26. sept. 1932 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

For.: Ingvar Grímsson,

f. 22. mars 1910 í Reykjavík,

d. 7. jan. 1982.

Bifreiðarstjóri í Reykjavík

og k.h. Herríður Unnur Baldvinsdóttir,

f. 5. nóv. 1910,

d. 7. maí 1963.

Börn þeirra:

    a) Kristín Karólína, f. 22. maí 1955,

    b) Guðbrandur, f. 2. okt. 1960,

    c) Unnur Inga, f. 20. ágúst 1965.

4a Kristín Karólína Bjarnadóttir,

f. 22. maí 1955 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Bergsætt, 1:441; Arn., 1:283; Þ2020;]

– M.

Helgi Sigurbjartsson,

f. 5. febr. 1955 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Sigurbjartur Hafsteinn Helgason,

f. 17. sept. 1935 í Reykjavík.

Búsettur í Mosfellsbæ

og k.h. Guðrún Ásgerður Jónsdóttir,

f. 12. ágúst 1936 í Svíþjóð.

Búsett í Mosfellsbæ.

Börn þeirra:

    a) Berglind, f. 9. júlí 1975,

    b) Sigurbjartur Ingvar, f. 25. maí 1979,

    c) Guðlaug Helga, f. 22. des. 1984.

5a Berglind Helgadóttir,

f. 9. júlí 1975 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Kópavogi.

[ORG; Þ2020]

Barn hennar:

    a) Jason Alexander, f. 9. des. 1999.

– M.

Jóhann Garðar Jóhannsson,

f. 1. júlí 1969 í Hafnarfirði.

Vélstjóri, búsettur í Kópavogi.

For.: Jóhann Gunnar Halldórsson,

f. 12. okt. 1929 á Bæ á Selströnd í Steingrímsfirði, Strand.,

d. 22. des. 2016.

Sjómaður í Hafnarfirði, síðast búsettur í Reykjavík

og k.h. (skildu) Sigurrós J‘ohannsdóttir,

f. 20. júní 1947 í Reykjavík.

Verslunarmaður í Reykjavík.

6a Jason Alexander Quinn,

f. 9. des. 1999.

Búsettur í Reykjavík, síðar í Kópavogi.

[Þ2020]

5b Sigurbjartur Ingvar Helgason,

f. 25. maí 1979 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

5c Guðlaug Helga Helgadóttir,

f. 22. des. 1984 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Garðabæ.

[ORG; Þ2012]

– M. (óg.) (slitu samvistir)

Jóhann Fjalar Skaptason,

f. 2. júlí 1983 í Reykjavík.

Búsettur á Kjalarnesi.

For.: Skapti Jóhann Haraldsson,

f. 7. des. 1960 í Reykjavík.

Prentari í Reykjavík

og k.h. (skildu) Halldóra Anna Ragnarsdóttir,

f. 16. sept. 1964 á Siglufirði.

Búsett á Kjalarnesi.

Barn þeirra:

    a) Álfrún Una, f. 19. maí 2009.

6a Álfrún Una Jóhannsdóttir,

f. 19. maí 2009 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Garðabæ.

[Þ2020;]

4b Guðbrandur Bjarnason,

f. 2. okt. 1960 í Reykjavík.

Tölvufræðingur.

[Bergsætt, 1:441; Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

– K.  (skilin),

Valdís Andersen,

f. 31. maí 1962 í Noregi.

Móðir: Helena Jóhannsdóttir,

f. 27. ágúst 1934 í Neskaupstað,

d. 8. ágúst 1995.

Börn þeirra:

    a) Þórey Helena, f. 13. des. 1983,

    b) Dagný Ásta, f. 24. sept. 1986,

    c) Ástrós Tanja, f. 4. okt. 1990,

    d) Díana Rós, f. 22. ágúst 1992.

– K. (óg.) (slitu samvistir)

Guðný Freyja Pálmadóttir,

f. 3. des. 1961 á Patreksfirði.

Búsett í Hafnarfirði.

For.: Pálmi Magnússon,

f. 22. des. 1936 á Patreksfirði,

d. 13. des. 1975.

Bifreiðarstjóri á Patreksfirði

og k.h. Sigurþóra Magnúsdóttir,

f. 20. júní 1931 í Reykjavík,

d. 12. apríl 2019.

Hjúkrunarfræðingur, búsett á Patreksfirði.

5a Þórey Helena Guðbrandsdóttir,

f. 13. des. 1983 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Mosfellsbæ.

[ORG; Munnl.heim.(GB); Þ2020;]

– Barnsfaðir

Þórir Breiðfjörð Kristinsson,

f. 22. ágúst 1979 í Reykjavík.

Búsettur í Noregi, síðar í Kópavogi.

For.: Kristinn Breiðfjörð Guðlaugsson,

f. 12. ágúst 1934 á Sólbakka,

d. 18. maí 2019.

Bifreiðarstjóri í Mosfellsbæ

og k.h. Erna Svanhvit Jóhannesdottir,

f. 16. nóv. 1940 í Þverdal, Saurbæjarhr., Dal.,

d. 2. des. 2001.

Búsett í Mosfellsbæ.

Barn þeirra:

    a) Daníel Leó, f. 17. júní 2001.

– M.

Ólafur Geir Ottósson,

f. 4. ágúst 1980 í Indónesíu.

Búsettur í Mosfellsbæ.

For.: Ottó Björn Ólafsson,

f. 28. des. 1948 í Reykjavík,

Lyfjafræðingur búsettur á Kjalarnesi

og k.h. Þorbjörg Gígja,

f. 21. júní 1946 á Bíldsfelli, Grafningshr., Árn.

Kennari og lyfjatæknir, búsett á Kjalarnesi.

6a Daníel Leó Þórisson,

f. 17. júní 2001 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík, síðar í Mosfellsbæ.

[Munnl.heim.(GB); Þ2020]

5b Dagný Ásta Guðbrandsdóttir Andersen,

f. 24. sept. 1986 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

[Munl.heim.(GB); Þ2020;]

M.

Valtýr Bjarki Valtýsson,

f. 22. okt. 1982 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Valtýr Valtýsson,

f. 22. okt. 1960 í Reykjavík,

Búsettur i´Meiri-Tungu, Rang.

og. k.h. Sigrún Björk Benediktsdóttir,

f. 25. apríl 1961 í Reykjavík.

Uppeldisfræðingur, búsett í Meiri-Tungu, Rang.

5c Ástrós Tanja Guðbrandsdóttir,

f. 4. okt. 1990 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík, síðar í Mosfellsbæ.

[Munnl.heim.(GB); Þ2020;]

– M.

Gregg Thomas Batson,

f. 8. maí 1968.

Búsettur í Mosfellsbæ.

5d Díana Rós Guðbrandsdóttir,

f. 22. ágúst 1992 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Munnl.heim.(GB); Þ2020;]

4c Unnur Inga Bjarnadóttir,

f. 20. ágúst 1965 í Reykjavík.

Sjúkraliði, búsett í Reykjavík, síðar búsett í Mosfellsbæ.

[Þorst., 1:119; Sjúkral., 2:579; Þ2020;]

– Barnsfaðir

Ásgeir Örn Rúnarsson,

f. 9. júní 1965 í Reykjavík.

Rafvirki í Reykjavík.

For.: Rúnar Guðjón Guðjónsson,

f. 16. sept. 1940 í Reykjavík.

Prentari og afgreiðslumaður í Reykjavík

og k.h. Birna Valgeirsdóttir,

f. 17. jan. 1941 í Ólafsvík.

Barn þeirra:

    a) Eydís Ósk, f. 22. apríl 1985.

– M.  21. júlí 1990,

Sveinbjörn Sveinbjörnsson,

f. 10. mars 1964 á Akureyri.

Endurskoðandi búsettur i Mosfellsbæ.

For.: Sveinbjörn Karl Halldórsson,

f. 12. okt. 1928 á Gilsá, Saurbæjarhr., Eyjaf.,

d. 27. júní 2002.

Bóndi á Hrísum, Saurbæjarhr., síðar á Akureyri

og Guðrún Stefanía Gísladóttir,

f. 2. febr. 1935 í Ólafsfirði.

Búsett á Akureyri.

Börn þeirra:

    b) Guðrún Dögg, f. 31. ágúst 1991,

    c) Bjarney Rósa, f. 17. nóv. 1993.

5a Eydís Ósk Ásgeirsdóttir,

f. 22. apríl 1985 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

[Þorst., 1:119; SJúkral., 2:579; Þ2020;]

M. (óg.)

Logi Jóhannesson,

f. 28. maí 1985 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

For.: Jóhannes Hörður Mörk Bragason,

f. 6. jan. 1950 í Reykjavík.

Flugvirki búsettur í Bretlandi

og. k.h. (skildu) Sigurlaug Guðbjörnsdóttir,

f. 1. Maí 1945 í Reykjavík.

Flugfreyja búsett í Kópavogi.

5b Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir,

f. 31. ágúst 1991 á Akureyri.

[ORG; Sjúkral., 2:579; Þ2020;]

– M. (óg.)

Valgeir Bjarni Hafdal,

f. 3.ágúst 1990 á Akureyri.

Búsettur í Mosfellsbæ.

For.: Ríkarður Gunnarsson Hafdal,

f. 3. ágúst 1959 á Húsavík.

Bóndi og iðnverkamaður í Glæsibæ 2, Glæsibæjarhr.,Eyjaf.

og k.h. (óg.) (slitu samvistir) Kristjana V. Valgeirsdóttir,

f. 10. des. 1960 í Ólafsfirði.

Búsett í Ólafsfirði.

5c Bjarney Rósa Sveinbjörnsdóttir,

f. 17. nóv. 1993 á Akureyri.

[ORG; Sjúkral., 2:579; Þ2020;]

3c Logi Guðbrandsson,

f. 29. sept. 1937 á Akureyri.

Lögfræðingur í Reykjavík, búsettur í Garðabæ.

[ORG; Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

– K.  24. des. 1959,

Helga Karlsdóttir,

f. 22. maí 1936 í Reykjavík,

d. 3. jan. 1978.

Kennari í Reykjavík.

For.: Guðmundur Karl Þorfinnsson,

f. 15. sept. 1903 á Selfossi,

d. 7. des. 1982.

Framkvæmdastjóri og verslunarmaður í Reykjavík

og k.h. Sigríður Margrét Vilhjálmsdóttir,

f. 25. maí 1910 í Neskaupstað,

d. 8. apríl 2004.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Guðmundur Karl, f. 28. júní 1962,

    b) Hrafn, f. 8. mars 1967,

    c) Áshildur, f. 30. júní 1972,

    d) Sigrún Birna, f. 6. mars 1974.

– K.  (skildu),

Ragnhildur Gunnarsdóttir Kvaran,

f. 24. apríl 1931 í Reykjavík.

For.: Gunnar Gísli Einarsson Kvaran,

f. 11. nóv. 1895 í Reykjavík,

d. 17. júní 1975 þar.

Stórkaupmaður í Reykjavík

og k.h. Guðmunda Guðmundsdóttir Kvaran,

f. 28. des. 1896 á Eyrarbakka,

d. 11. des. 1953 í Reykjavík.

Saumakona og verslunarmaður í Reykjavík.

– K.

Kristrún Erna Kristófersdóttir,

f. 31. des. 1941 í Reykjavík.

Snyrtifræðingur í Garðabæ.

For.: Kristófer Jón Gunnar Kristófersson,

f. 26. febr. 1917 á Suðureyri,

d. 13. ágúst 1987 í Reykjavík.

Blikksmiður í Reykjavík

og k.h. Guðbjörg Kristjánsdóttir,

f. 8. maí 1917 í Keflavík,

d. 10. jan. 2008.

Búsett í Reykjavík.

4a Guðmundur Karl Logason,

f. 28. júní 1962 í Reykjavík.

Læknir í Svíþjóð, síðar búsettur í Garðabæ.

[Leiksk., 2:432; Þ2020;]

– K.  4. apríl 1992,

Jóhanna Elísa Magnúsdóttir,

f. 2. maí 1961 í Vestmannaeyjum.

Leikskólakennari í Svíþjóð, síðar í Garðabæ.

For.: Magnús Guðjónsson,

f. 24. jan. 1929 í Vestmannaeyjum.

Vörubifreiðarstjóri í Vestmannaeyjum

og k.h. Sif Edith Jóhannesdóttir,

f. 7. júlí 1934 í Þýskalandi,

d. 3. apríl 2018.

f. Skorpel, búsett í Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

    a) Helga, f. 1. jan. 1988,

    b) Erla Sif, f. 16. sept. 1991,

    c) Bergþóra, f. 1. ágúst 1999.

5a Helga Karlsdóttir,

f. 1. jan. 1988 í Reykjavík.

Búsett í Hafnarfirði.

[Leiksk., 2:433; Þ2020;]

5b Erla Sif Karlsdóttir,

f. 16. sept. 1991 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Leiksk., 2:433; Þ2020;]

5c Bergþóra Karlsdóttir,

f. 1. ágúst 1999 í Reykjavík.

Búsett í Garðabæ.

[Leiksk., 2:433; Þ2020;]

4b Hrafn Logason,

f. 8. mars 1967 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[ORG; Þ2020;]

4c Áshildur Logadóttir,

f. 30. júní 1972 í Reykjavík.

Efnafræðingur í Garðabæ, síðar búsett í Danmörku.

[ORG]

– M. (óg.) (slitu samvistir),

Helgi Bjarni Birgisson,

f. 17. jan. 1972 í Reykjavík.

Búsettur í Kópavogi.

For.: Birgir Már Birgisson,

f. 24. mars 1946 í Reykjavík.

Trésmiður í Reykjavík

og Guðrún Jóna Gunnarsdóttir,

f. 8. júní 1947 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Diljá, f. 10. apríl 1995.

~

Sune Rastad Bahn,

f. um 1970.

Börn þeirra:

    b) Magnús Logi, f. 27. júlí 2000,

    c) Katla, f. 21. maí 2003.

5a Diljá Helgadóttir,

f. 10. apríl 1995 í Reykjavík.

Búsett í Danmörku.

[ORG; Þ2020;]

5b Magnús Logi Bahn,

f. 27. júlí 2000.

Búsettur í Danmörku.

[Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

5c Katla Sunadóttir Bahn,

f. 21. maí 2003.

Búsett í Danmörkui.

[Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

4d Sigrún Birna Logadóttir,

f. 6. mars 1974 í Reykjavík.

Innanhússarkitekt og byggingafræðingur, búsett í Danmörku.

[ORG; Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

3d Ingi Steinarr Guðbrandsson,

f. 23. ágúst 1942 í Reykjavík,

d. 16. mars 2020.

Búsettur í Reykjavík.

[ORG; Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

– K.

Theodóra Ella Hilmarsdóttir,

f. 16. jan. 1943 í Reykjavík.

For.: Hilmar Ludvigsson,

f. 5. okt. 1919 í Reykjavík,

d. 24. nóv. 1987.

Starfsmaður Borgarspítalans

og Sveiney Þormóðsdóttir,

f. 23. jan. 1920 á Krókvelli, Gerðahr., Gull.,

d. 3. des. 1995.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Hildur Elísabet, f. 8. ágúst 1975.

4a Hildur Elísabet Ingadóttir,

f. 8. ágúst 1975 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

[ORG; Þ2020;]

– M.

Árni Þór Erlendsson,

f. 15. maí 1976 í Reykjavík.

Búsettur i Kópavogi.

For.: Erlendur Þór Eysteinsson,

f. 20. mars 1950 í Reykjavík.

Bókagerðarmaður búsettur í Mosfellsbæ

og k.h. (skildu), Karin María Sveinbjörnsdóttir,

f. 12. okt. 1951 í Reykjavík.

Búsett í Mosfellsbæ.

Barn þeirra:

    a) Sóldís Lilja, f. 14. des. 2003.

5a Sóldís Lilja Árnadóttir,

f. 14. des. 2003 í Reykjavík.

Búsett í Kópavogi.

[Mbl. 6/2/07; Þ2020;]

2f Ásta Lóa Bjarnadóttir,

f. 24. febr. 1920 í Reykjavík,

látin.

Bjó í Kaliforníu, Bandaríkjunum frá því fyrir stríð.

[V-Skaft., 1:147.]

– M.  2. júní 1943,

Sveinn Ólafsson,

f. 18. sept. 1919 á Eskifirði,

d. 18. okt. 1997.

Verkfræðingur, búsettur í Kaliforníu.

For.: Ólafur Hjalti Sveinsson,

f. 19. ágúst 1889 í Firði í Mjóafirði,

d. 18. nóv. 1963.

Útgerðarmaður á Eskifirði og í Hornafirði

og k.h. Guðrún Björg Ingvarsdóttir,

f. 1. des. 1896 á Nesi í Norðfirði,

d. 3. des. 1967.

Börn þeirra:

    a) Ólafur, f. 3. mars 1946,

    b) Sveinn Erik, f. 4. okt. 1951,

    c) Greta Ingibjörg, f. 10. ágúst 1953,

    d) Katrin Guðrún, f. 10. sept. 1955.

3a Ólafur Sveinsson Olafsson,

f. 3. mars 1946.

Búsettur í Arizona.

[Mbl. 23/11/97]

~

Janet Williams,

f. um 1948.

Börn þeirra:

    a) Bud, f. 14. febr. 1965,

    b) Heather Loa, f. 2. jan. 1976.

4a Bud Olafsson,

f. 14. febr. 1965.

[Mbl. 23/11/97]

4b Heather Loa Olafsson,

f. 2. jan. 1976.

[Mbl. 23/11/97]

3b Sveinn Erik Olafsson,

f. 4. okt. 1951.

Búsettur í Emeryville, Kaliforníu.

[Mbl. 23/11/97]

3c Greta Ingibjörg Manke,

f. 10. ágúst 1953.

Búsett í Sonora.

[Mbl. 23/11/97]

~

Jeff Manke,

f. 31. des. 1951.

Barn þeirra:

    a) Nina Emily, f. 29. okt. 1982.

4a Nina Emily Manke,

f. 29. okt. 1982.

[Mbl. 23/11/97]

3d Katrin Guðrún Goldberg,

f. 10. sept. 1955.

Búsett í Sebastopol.

[Mbl. 23/11/97]

~

Marshall Goldberg,

f. um 1950.

Börn þeirra:

    a) Emma, f. um 1980,

    b) Erin, f. um 1985.

4a Emma Goldberg,

f. um 1980.

[Mbl. 23/11/97]

4b Erin Goldberg,

f. um 1985.

[Mbl. 23/11/97]

2g Sverrir Ragnar Bjarnason,

f. 20. jan. 1927 í Reykjavík,

d. 28. maí 2011.

Fiskmatsmaður og verktaki í Reykjavík.

[V-Skaft.1:147;Bókav.123;Róðh.261;Þorst.1:223;Lækjarb.1:138;Þ2016;]

– Barnsmóðir

Vilhelmína Adolfsdóttir,

f. 29. nóv. 1928 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Adolph Rósinkrans Bergsson,

f. 1. okt. 1900 á Flateyri,

d. 29. okt. 1948 í Reykjavík.

Lögfræðingur í Reykjavík

og Ingveldur Guðrún Elísdóttir,

f. 2. jan. 1905 í Reykjavík,

d. 12. okt. 1988.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Guðrún, f. 2. ágúst 1947.

– K.  2. sept. 1949,

Steinunn Árnadóttir,

f. 2. sept. 1927 í Stykkishólmi.

Skólaritari.

For.: Árni Jónsson,

f. 26. apríl 1895 í Hörgsholti, Miklaholtshr., Hnapp.,

d. 16. júlí 1962.

Verkamaður í Reykjavík

og k.h. Guðbjörg Guðmundsdóttir,

f. 10. júní 1904 á Tröðum, Staðarsveit, Snæf.,

d. 15. des. 1999.

Saumakona í Stykkishólmi og í Reykjavík.

Börn þeirra:

    b) Bjarni, f. 3. apríl 1950,

    c) Árni, f. 15. maí 1953,

    d) Ingibjörg Steinunn, f. 13. febr. 1955,

    e) Gunnar, f. 21. maí 1964.

3a Guðrún Sverrisdóttir,

f. 2. ágúst 1947 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Róðh., 261; Múr., 1:143; Þ2016;]

– M.  11. febr. 1974,  (skilin),

Ólafur Óskar Einarsson,

f. 17. okt. 1947 á Siglufirði.

Múrari í Danmörku, síðar í Reykjavík.

For.: Einar Jakob Olsen Ólafsson,

f. 12. nóv. 1922 á Siglufirði,

d. 17. júní 1997.

Múrarameistari búsettur í Reykjavík

og k.h. (skildu) Unnur Skagfjörð Stefánsdóttir,

f. 9. febr. 1925 á Sæunnarstöðum, Vindhælishr., A-Hún.,

d. 11. sept. 2016.

Búsett í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Þórir Örn, f. 26. sept. 1969,

    b) Guðmundur Ágúst, f. 27. júní 1975,

    c) Einar, f. 18. febr. 1981.

4a Þórir Örn Ólafsson,

f. 26. sept. 1969 í Reykjavík.

Múrari í Reykjavík.

[Róðh., 261; Þ2020;]

– K. (óg.) (slitu samvistir),

Margrét Sæberg Þórðardóttir,

f. 7. nóv. 1969 í Reykjavík.

Nuddfræðingur búsett í Reykjavík.

For.: Þórður Guðmundur Halldórsson,

f. 9. des. 1921 í Hnífsdal,

d. 26. okt. 1999.

Fasteignasali í Reykjavík.

og Stella Jóna Guðbjörg Sæberg,

f. 13. maí 1927 í Hafnarfirði,

d. 5. sept. 2014.

Börn þeirra:

    a) Þórður Axel, f. 30. sept. 1990,

    b) Guðrún Stella, f. 1. mars 1996.

– K.

Ásdís Björg Jónsdóttir,

f. 17. júni 1971 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

5a Þórður Axel Þórisson,

f. 30. sept. 1990 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Róðh., 261; Þ2020;]

5b Guðrún Stella Sæberg Þórisdóttir,

f. 1. mars 1996 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

[Þ2020;]

4b Guðmundur Ágúst Ólafsson,

f. 27. júní 1975 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavik.

[Róðh., 261; Þ2020;]

4c Einar Ólafsson,

f. 18. febr. 1981 í Reykjavík.

[Róðh., 261; Þ2020;]

-K. (óg.)

Steinunn Þyrí Þórarinsdóttir,

f. 1. mars 1984 í Reykjvík.

Búsett í Kópavogi.

For.: Þórarinn Guðnason,

f. 17. ágúst 1943 í Hafnarfirði,

Loftskeytamaður og kvikmyndatökumaður, búsettur í Reykjavík

og k.h. Anna Eymundsdóttir,

f. 22. jan. 1944 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

3b Bjarni Sverrisson,

f. 3. apríl 1950 í Reykjavík,

15. sept. 2020.

Tollvörður í Reykjavík.

[DV, 4/2/95; Lækjarb., 1:138; 2020;]

– K.  21. ágúst 1976,

Hanna María Oddsteinsdóttir,

f. 12. febr. 1947 í Reykjavík.

Starfsstúlka á dagheimili.

For.: Oddsteinn Gíslason,

f. 21. maí 1906 á Litla-Ármóti, Hraungerðishr., Árn.,

d. 9. mars 1980.

Sjómaður og síðar bifreiðarstjóri, búsettur í Reykjavík

og k.h. Alma Jenny Sigurðardóttir,

f. 19. ágúst 1907 á Ísafirði,

d. 25. sept. 1955.

Börn þeirra:

    a) Linda Björk, f. 22. júní 1976,

    b) Guðný Sigríður, f. 2. okt. 1981.

4a Linda Björk Bjarnadóttir,

f. 22. júní 1976 í Reykjavík.

Leiðbeinandi á leikskóla, búsett í Reykjavík.

[Lækjarb., 1:138; Þ2015;]

– M. (óg.) (slitu samvistir),

Sigurjón Sigurðsson,

f. 11. júlí 1974 á Akranesi.

Kjötiðnaðarmaður, búsettur í Reykjavík.

For.: Sigurður Birgir Halldórsson,

f. 21. des. 1944 í Reykjavík.

Bifvélavirki á Höfn í Hornafirði

og k.h. (skildu) Sigrún Sigurjónsdóttir,

f. 28. ágúst 1949 í Vestmannaeyjum.

Búsett í Reykjavík.

Barn þeirra:

    a) Óli Kristinn, f. 16. sept. 1994.
– M.
Bragi Hilmarsson,

f.7. júní 1963 í Reykjavík,

Viðskiptafræðingur, búsettur í Reykjavík.

For.: Hilmar Guðbrandsson,

f. 16. jan. 1933 í Lækjarskógi, Laxárdalshr., Dal.,

d. 22. Okt. 2016.

Vélvirki og bifvélavirki búsettur í Reykjavík

og k.h. Bjarney Guðjónsdóttir,

f. 28. febr. 1933 á Grund, Kjalarneshr., Kjós.,

Búsett í Reykjavík.

5a Óli Kristinn Sigurjónsson,

f. 16. sept. 1994 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[Lækjarb., 1:138; Þ2020;]

4b Guðný Sigríður Bjarnadóttir,

f. 2. okt. 1981 í Reykjavík.

Verslunarmaður búsett í Reykjavík.

[Lækjarb., 1:138; Þ2020;]

– M.

Kristinn Snær Agnarsson,

f. 20. febr. 1977 á Akranesi.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Agnar Eiríksson,

f. 14. apríl 1948 í Fjallsseli í Fellum, N.-Múl.,

Verktaki búsettur á Egilsstöðum

og k.h. (skildu) Sigurbjörg Kristínardóttir,

f. 20. maí 1952 á Siglufirði.

Búsett á Seyðisfirði.

3c Árni Sverrisson,

f. 15. maí 1953 í Reykjavík.

Doktor í félagsfræði og lektor við Háskólann í Stokkhólmi.

[DV, 4/2/95; Lækjarb., 1:138; Þ2020;]

3d Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir,

f. 13. febr. 1955 í Reykjavík.

Landsbókavörður, búsett í Reykjavík.

[Bókav., 123, DV 4/2/95; Þ2020;]

– M.  28. sept. 1974 (skildu),

Hrólfur Jónsson,

f. 24. jan. 1955 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Jón Jóhann Magnússon,

f. 16. nóv. 1912 í Innri-Fagradal, Saurbæjarhr., Dal.,

d. 10. febr. 2003.

Búsettur í Reykjavík

og k.h. Sigrún Sigurjónsdóttir,

f. 10. okt. 1916 á Hólmavík,

d. 11. jan. 2015.

Aðstoðarmaður í Lyfjaverslun ríkisins í Reykjavík.

Börn þeirra:

    a) Sigrún Inga, f. 2. maí 1973,

    b) Steinunn Björg, f. 8. jan. 1986,

    c) Ragnar Jón, f. 14. júlí 1988.

4a Sigrún Inga Hrólfsdóttir,

f. 2. maí 1973 í Reykjavík.

Búsett á Seltjarnarnesi.

[Bókav., 124, DV 4/2/95; Bókas., 180; Þ2020;]

– M.  2. jan. 1999,

Þorgeir Guðmundsson,

f. 29. des. 1968 í Reykjavík.

Kvikmyndagerðarmaður búsettur á Seltjarnarnesi.

For.: Guðmundur Þorgeirsson,

f. 14. mars 1946 á Djúpavík, Strand.

Læknir, dr.phil., lektor við Háskóla Íslands búsettur í Reykjavík.

og k.h. Bryndís Sigurjónsdóttir,

f. 17. mars 1946 í Reykjavík.

BA, M.Ed., kennari, búsettur i Reykjavík.

4b Steinunn Björg Hrólfsdóttir,

f. 8. jan. 1986 í Reykjavík.

[DV, 4/2/95; Lækjarb., 1:139; Þ2020;]

M.

Birkir Ingibjartsson,

f. 24. Júlí 1986 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

For.: Ingibjartur Jóhannesson,

f. 3. mars 1962 á Akranesi.

Húsasmiður búsettur i Reykjavík

og Ester Jóhannsdóttir,

f. 29. maí 1966 í Reykjavík.

Leikskólakennari, búsett í Kópavogi.

4c Ragnar Jón Hrólfsson,

f. 14. júlí 1988 í Reykjavík.

Búsettur í Reykjavík.

[DV, 4/2/95; Lækjarb., 1:139; Þ2020;]

– K. (óg.)

Eva Katrín Baldursdóttir,

f. 12. mars 1987 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

For.: Baldur K. Þorsteinsson,

f. 10. nóv. 1954 í Reykjavík.

Framkvæmdastjóri búsettur í Reykjavík

og k.h. (skildu) Ingunn Halldóra Nielsen,

f. 23. okt. 1961 í Reykjavík.

Búsett í Reykjavík.

3e Gunnar Sverrisson,

f. 21. maí 1964 í Reykjavík.

Vélstjóri í Reykjavík.

[DV, 4/2/95; Þorst., 1:223; Vélstj., 2:836; Lækjarb., 1:139]

– K.  28. júní 1997,

Karen Bergsdóttir,

f. 20. okt. 1964 í Hafnarfirði.

Húsfreyja í Reykjavík.

For.: Guðjón Bergur Sigurðsson,

f. 16. febr. 1941 í Hafnarfirði,

d. 17. jan. 2016.

Vélvirki í Hafnarfirði

og Sylvía Elíasdóttir,

f. 26. nóv. 1945 í Ólafsvík,

d. 29. des. 1993 í Hafnarfirði.

Búsett í Hafnarfirði.

Börn þeirra:

    a) Hildur, f. 24. sept. 1988,

    b) Íris, f. 6. jan. 1995,

    c) Ásdís, f. 29. júní 1999.

4a Hildur Gunnarsdóttir,
f. 24. sept. 1988 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þorst., 1:223; Þ2020;]
– M. (óg.)
Arnar Ingi Guðmundsson,
f. 30. maí 1989 í Keflavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Guðmundur Ásgeir Guðmundsson,
f. 25. apríl 1960 í Keflavík.
Búsettur i Keflavík
og k.h. Hafdís Lilja Guðlaugsdóttir,
f. 30. apríl 1960 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
Börn þeirra:
a) Þorkell Ingi, f. 9. des. 2011,
b) Helga Lilja, f. 28. okt. 2014,
c) Steinar Tjörfi, f. 27. júní 2021.

5a Þorkell Ingi Arnarsson,
f. 9. des. 2011 Reykjavík
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Helga Lilja Arnarsdóttir,
f. 28. okt. 2104 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5c Steinar Tjörfi Arnarsson,
f. 27. júní 2021 í Reykjavík.
Busettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4b Íris Gunnarsdóttir,
f. 6. jan. 1995 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þorst., 1:223; Þ2020;]

4c Ásdís Gunnarsdóttir,
f. 29. júní 1999 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Lækjarb., 1:129; Þ2020;]

1k Gróa Rannveig Sverrisdóttir,
f. 18. sept. 1880 í Klauf,
d. 14. júní 1905 í Gröf.
Hjá foreldrum sínum í Klauf til 1882, í Efri-Ey 1882-83, í Klauf 1883-84, tökubarn á Hvoli í Fljótshverfi 1884-87, hjá foreldrum sínum á Grímsstöðum 1887-99, í Skálmarbæjarhraunum 1899-1903, á sveit í Gröf 1903 til æviloka.
[V-Skaft., 1:338.]

1l Þorkell Sverrisson,
f. 24. apríl 1883,
d. 14. maí 1883.
[V-Skaft., 4:106.]

Revised January 16, 2021