Guðbjörg Eiríksdóttir
Útg. frá 30. jan. 2002.
1g Guðbjörg Eiríksdóttir,
f. 4. okt. 1837 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 16. apríl 1859.
Er í Næfranesi þegar hún er fermd 1851. Var vinnukona á Þorfinnsstöðum 1858. Dó ógift og barnlaus úr niðurfallssýki.
[Ársr. Söguf. Ísf. 1975-76, 86; Dalamenn 3:154; Önf., 76.]