Niðjar Finns Eiríkssonar í Hrauni á Ingjaldssandi
Gert 11. nóv. 2002 – Lagað 28. júní 2022
Made 11. Nov. 2002 – Revised 28 June 2022.
1j Finnur Eiríksson, f. 1. des. 1844 í Hrauni á Ingjaldssandi, d. 29. sept. 1926 í Hrauni, fermdist í Dufansdal. Var bóndi í Dal (nú Kirkjubóli) í Valþjófsdal í Önundarfirði. Sjá langa grein um Finn í Ársriti Sögufélags Ísfirðinga 1975-76, 82-109. [Arn., 2:433; Ársr. Söguf. Ísf., 1975-76, 82-109.] – K. 11. okt. 1870, Guðný Guðnadóttir, f. 3. mars 1848 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, [1. des. 1847], d. 14. ágúst 1935 í Hrauni á Ingjaldssandi. Guðný nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé, en gegndi ljósmóðurstörfum í Kirkjubólssókn um árabil, “næst eftir Gróu, móður hennar, sem var á sinni tíð kunn ljósmóðir þó ólærð væri”. Guðný var sett af sýslumanni að ráði sýslunefndar 1. júní 1906 – 30. maí 1913 í Ingjaldssandsumdæmi. For.: Guðni Jónsson, f. 17. okt. 1810, d. 10. jan. 1852 – drukknaði í hákarlalegu og k.h. Gróa Greipsdóttir, f. 11. sept. 1808, d. 12. júní 1896. Börn þeirra: a) Guðný Kristín, f. 26. ágúst 1870, b) Eiríkur Mikael, f. 24. sept. 1871, c) Sigríður Sigurlína, f. 16. sept. 1872, d) Eiríkur Brynjólfur, f. 10. nóv. 1875, e) Jónína Elín, f. 15. jan. 1880. – Barnsmóðir, Soffía Margrét Jónsdóttir, f. 11. ágúst 1875, d. 25. okt. 1957 á Ísafirði. For.: Jón Jónsson, f. 23. des. 1836 á Bæ, Bæjarnesi, Barðaströnd, d. 21. apríl 1914 á Grund við Þingeyri, bóndi á Fífustöðum í Arnarfirði, svo á Ísafirði og k.h. Ólöf Kristjánsdóttir, f. 8. maí 1841 á Þórustöðum, Mosvallahr., d. 24. okt. 1912 á Þingeyri. Barn þeirra: f) Guðný, f. 14. maí 1912.
2a Guðný Kristín Finnsdóttir, f. 26. ágúst 1870 á Kirkjubóli (Dal) í Valþjófsdal, d. 16. júlí 1954 í Reykjavík, bjó á Kirkjubóli 1897, Hóli 1901, Vöðlum 1902-09, flutti þá til Suðureyrar, bjó þar 1911-24, síðan á Ísafirði og í Reykjavík. [Arn., 2:433; Vig., 6:2032; Lækn., 1:274.] – M. 24. okt. 1889, Daníel Bjarnason, f. 14. okt. 1865 í Dalshúsum í Valþjófsdal, d. 25. apríl 1944 í Reykjavík, bóndi, sjómaður og hákarlaskipstjóri á Hóli og síðast á Vöðlum í Önundarfirði, V.-Ís., síðar smiður á Súgandafirði og Ísafirði, síðast í Reykjavík. Ljósm. segja hann hafa dáið 28. apríl 1944. For.: Bjarni Jónsson, f. 1. des. 1834 á Næfranesi, Mýrahr., V-Ís., d. 30. mars 1890 á Tannanesi, bóndi á Tannanesi, Mosvallahr., V-Ís. og k.h. Guðrún Björnsdóttir, f. 15. des. 1840 í Breiðadal, Flateyrarhr., d. 16. okt. 1865, húsfreyja. Börn þeirra: a) Guðrún Rósinkransa, f. 19. ágúst 1890, b) Guðmundur Jón, f. 7. júlí 1891, c) Berta Guðrún, f. 6. ágúst 1893, d) Bjarni, f. 19. júní 1897, e) Daníel Ágúst, f. 21. maí 1902, f) Finnur Guðni, f. 25. nóv. 1909.
3a Guðrún Rósinkransa Daníelsdóttir, f. 19. ágúst 1890 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, d. 8. apríl 1958 í Reykjavík, ljósmóðir um 40 ára skeið. Búsett á Aðalbóli við Skerjafjörð. Barnlaus. [Arn., 2:433; Vig., 6:2033; Ljósm., 172.] – M. 31. maí 1913, Jón Sigurður Jónsson, f. 7. júní 1889 á Folafæti, Súðavíkurhr., d. 11. okt. 1958 í Reykjavík, búsettur á Aðalbóli við Skerjafjörð. For.: Jón Guðmundsson, f. 1856 í Unaðsdal, Snæfjallahr., d. 14. okt. 1907 – drukknaði í Vigurál og Helga Jónsdóttir,f. 20. júlí 1852 á Hálsi á Ingjaldssandi, d. 12. apríl 1924. Fósturbörn þeirra: Jónína Kristín Alexandersdóttir, Berta Guðrún Björgvinsdóttir, Jón Sigurður Pálsson.
3b Guðmundur Jón Daníelsson, f. 7. júlí 1891 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, d. 26. sept. 1924 – drukknaði ókv. og barnlaus af mb. Rask sem fórst með allri áhöfn úti fyrir Vestfjörðum, vélstjóri. [Arn., 2:433; Vig., 6:2034.]
3c Berta Guðrún Daníelsdóttir, f. 6. ágúst 1893 á Sæbóli á Ingjaldssandi, d. 31. ágúst 1916 á Suðureyri við Súgandafjörð, búsett á Suðureyri. [Arn., 2:433; Vig., 6:2035.] – M. 8. júní 1913, Alexander Jóhannsson, f. 30. okt. 1892 á Eyri við Önundarfjörð, d. 29. nóv. 1979 á Suðureyri, sjómaður á Súgandafirði. For.: Jóhann Jónsson, f. 30. okt. 1846 á Brimilsvöllum, Fróðárhr., d. 4. febr. 1926. Kom 1892 frá Ingjaldssandi á Flateyri, húsmaður á Eyri 1892 og Jónína Kristjánsdóttir, f. 31. mars 1860 á Atlastöðum, Sléttuhr., d. 22. maí 1941, þá vinnukona Jóhanns á Eyri. Börn þeirra: a) Mikkalína María, f. 18. mars 1914, b) Jónína Kristín, f. 2. apríl 1915, c) Berta Guðný, f. 19. ágúst 1916.
4a Mikkalína María Alexandersdóttir, f. 18. mars 1914 á Suðureyri, d. 29. sept. 2001 á Akranesi, búsett á Suðureyri og síðar á Akranesi. [Arn., 2:433; Vig., 6:2035-6; Mbl. 5/10/01: Lækn., 1:417; Þ2022;] – M. 1. júní 1941, Ingólfur Jónsson, f. 9. ágúst 1917 á Suðureyri, d. 18. júní 2003 í Reykjavík, sjómaður. For.: Jón Hálfdan Guðmundsson, f. 29. nóv. 1880 í Bæ í Súgandafirði, d. 4. nóv. 1954, bóndi á Gelti í Súgandafirði og k.h. Arnfríður Guðmundsdóttir, f. 10. júní 1879 á Laugum í Súgandafirði, d. 11. febr. 1946. Börn þeirra: a) Jónína Jóhanna, f. 10. apríl 1941, b) Magnús Daníel, f. 11. mars 1944, c) Arnfríður Ingibjörg, f. 29. sept. 1947, d) Hafsteinn, f. 20. maí 1950.
5a Jónína Jóhanna Ingólfsdóttir, f. 10. apríl 1941 á Suðureyri, ljósmóðir á Akranesi, síðar búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2036; Lækn., 1:417; Þ2022.] – Barnsfaðir, Gissur Jökull Pétursson, f. 17. mars 1933 á Akureyri, læknir búsettur í Bandaríkjunum. For.: Pétur Stefán Jónsson, f. 9. nóv. 1900 á Syðri-Þverá í Vesturhópi, Þverárhr., V-Hún., d. 10. mars 1968, læknir á Akureyri og k.h. Sigurást Hulda Sigvaldadóttir, f. 10. maí 1911 í Kollafirði, Kjalarneshr., Kjós., d. 31. júlí 1988. Barn þeirra: a) Ingólfur Geir, f. 4. des. 1962. – M. 16. júlí 1966, Ásmundur Ólafsson, f. 25. nóv. 1938 á Akranesi, framkvæmdastjóri, búsettur í Reykjavík. For.: Ólafur Frímann Sigurðsson, f. 23. mars 1903 á Akranesi, d. 28. mars 1991, búsettur á Akranesi og Ólína Ása Þórðardóttir, f. 30. nóv. 1907 á Grund á Akranesi, d. 14. maí 2006, búsett á Akranesi. Börn þeirra: b) Þórður, f. 28. apríl 1968, c) Stefán Orri, f. 18. mars 1971.
6a Ingólfur Geir Gissurarson, f. 4. des. 1962 á Suðureyri í Súgandafirði, íþróttakennari og fasteignasali í Reykjavík. [Vig., 6:2037; Reykjaætt, 4:1208; Þ2022;] – K. 19. sept. 1987, Margrét Björk Svavarsdóttir, f. 11. des. 1963 í Reykjavík, iðnrekstrarfræðingur. For.: Svavar Sigurjónsson, f. 26. ágúst 1938 í Reykjavík, skipasmiður og framreiðslumaður búsettur í Reykjavík og k.h. Sigurbjörg Eiríksdóttir, f. 23. nóv. 1941 í Reykjavík, 4. febr. 1997, framreiðslumaður. Börn þeirra: a) Jónína, f. 7. nóv. 1985, b) Sigurbjörg Alma, f. 1. nóv. 1990, c) Lína María, f. 10. nóv. 1997.
7a Jónína Ingólfsdóttir, f. 7. nóv. 1985 á Akranesi, búsett í Svíþjóð. [Vig., 6:2037; Þ2022;] – M. Jósep Birgir Þórhallsson, f. 3. sept. 1985 í Reykjavík. For.: Þórhallur Birgir Jósepsson, f. 6. mars 1953 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík og k.h. Herdís Ólafsdóttir, f. 1. mars 1957 í Hrauni, Ölfushr., Árn. Börn þeirra: a) Saga, f. 17. nóv. 2010, b) Magnea, f. 7. jan. 2014, c) Stefán Þór, f. 14. nóv. 2015.
8a Saga Jósepsdóttir, f. 17. nóv. 2010 á Akranesi, búsett í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
8b Magnea Jósepsdóttir, f. 7. jan. 2014 í Reykjavík, búsett í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
8c Stefán Þór Jósepsson, f. 14. nóv. 2015 í Reykjavík, búsettur í Svíþjóð. [Ísl.: Þ2022;]
7b Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, f. 1. nóv. 1990 á Akranesi, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2037; Þ2022;]
7c Lína María Ingólfsdóttir, f. 10. nóv. 1997 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;]
6b Þórður Ásmundsson, f. 28. apríl 1968 á Akranesi, rafeindavirki í Kópavogi, síðar búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2036; Þ2022;] – K. (skilin), Elín Gunnlaug Alfreðsdóttir, f. 28. júní 1970 á Laugarbakka í Miðfirði, snyrtifræðingur búsett í Garðabæ. For.: Alfreð Hjörtur Alfreðsson, f. 9. nóv. 1952 í Vestmannaeyjum, d. 23. apríl 1975 – drukknaði af Voninni SH 199, sjómaður í Grindavík og Jóhanna Karlsdóttir, f. 26. júlí 1952 á Laugarbakka í Miðfirði, kennari búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Stefanía, f. 19. apríl 1994, b) Ásmundur, f. 4. jan. 1996.
7a Stefanía Þórðardóttir, f. 19. apríl 1994 á Akranesi, búsett í Reykjavík. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;] – M. (óg.), Halldór Smári Sigurðsson, f. 4. okt. 1988 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Sigurður Halldórsson, f. 10. ágúst 1957 á Fáskrúðsfirði, arkitekt, búsettur í Reykjavík og k.h. Elísabet Konráðsdóttir, f. 30. ágúst 1958 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Birkir Páll, f. 4. maí 2021.
8a Birkir Páll Halldórsson, f. 4. maí 2021 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Ásmundur Þórðarson, f. 4. jan. 1996 á Akranesi, búsettur á Hólmavík, síðar í Reykjavík. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;]
6c Stefán Orri Ásmundsson, f. 18. mars 1971 á Akranesi, d. 13. maí 1977 þar af slysförum, búsettur á Akranesi. [Vig., 6:2036; Þ2022;]
5b Magnús Daníel Ingólfsson, f. 11. mars 1944 á Suðureyri í Súgandafirði, vélstjóri, búsettur á Selfossi. [Vig., 6:2037; Vélstj., 4:1509; Þ2022;] – K. 18. apríl 1965, Margrét Guðjónsdóttir, f. 27. okt. 1944 í Reykjavík, d. 22. ágúst 2003. Búsett í Kópavogi. For.: Guðjón Ólafsson, f. 19. febr. 1906 í Reykjavík, d. 13. júlí 1964, bifreiðarstjóri í Reykjavík og Steinþóra Þorvaldsdóttir, f. 25. júlí 1922 á Torfastöðum, Grafningi, d. 13. des. 1991, fóstra. Börn þeirra: a) Guðjón, f. 18. ágúst 1965, b) Inga María, f. 11. sept. 1966, c) Halldóra, f. 22. des. 1968. – K. 16. júlí 2005, Hlíf Pálsdóttir, f. 16. des. 1944 á Laugum, Súgandafirði, búsett á Selfossi. For.: Páll Helgi Pétursson, f. 26. apríl 1914 á Laugum, Suðureyrarhr., V-Ís., d. 7. ágúst 1989 og k.h. Guðrún Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 16. ágúst 1918 á Suðureyri, d. 1. maí 2011,
búsett á Ísafirði.
6a Guðjón Magnússon, f. 18. ágúst 1965 í Reykjavík, Tölvufræðingur, búsettur í Hafnarfirði, síðar á Selfossi. [Vig., 6:2037; Vélstj., 4:1510; Kef., 1:159; Þ2022;] – K. 25. júní 1988 (skildu), Bjarnheiður Jane Guðmundsdóttir, f. 30. nóv. 1965 í Keflavík, búsett í Hafnarfirði. For.: Guðmundur Ólafsson, f. 22. okt. 1928 í Grindavík, d. 6. nóv. 2020, verkamaður í Keflavík, síðar í Hafnarfirði. [Járngerðarstaðaætt] og k.h. Jane María Ólafsdóttir, f. 14. nóv. 1929 í Keflavík, d. 2. maí 2014, búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Margrét, f. 10. júlí 1989, b) Guðrún Ósk, f. 23. mars 1993. – K. (skildu) Kristín Bragadóttir, f. 20. sept. 1964 í Keflavík, búsett í Keflavík. For.: Þorgrímur Bragi Pálsson, f. 3. janúar 1937 á Sauðárkróki, búsettur í Keflavík og k.h. Guðrún Ásta Þórarinsdóttir, f. 15. ágúst 1941 í Keflavík.
7a Margrét Guðjónsdóttir, f. 10. júlí 1989 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði, síðar í Danmörku og í Garðabæ. [Vig., 6:2037; Kef., 1:159; Þ2022;] – M. (óg.), Hilmir Örn Stefánsson, f. 31. júlí 1989 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. For.: Stefán Gísli Finnbogason, f. 4. mars 1959 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík og k.h. (skilin) Lára Heiður Sigbjörnsdóttir, f. 31. júlí 1962 á Egilsstöðum, Skrifstofumaður.
7b Guðrún Ósk Guðjónsdóttir, f. 23. mars 1993 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði, síðar í Keflavík. [Vig., 6:2037; Þ2022;] M. (sambúð slitið), Brynjar Örn Guðmundsson, f. 9. okt. 1982 í Keflavík. For.: Guðmundur Örn Ágústsson, f. 30. júlí 1950 í Reykjavík, d. 5. des. 1995, framreiðslumaður búsettur í Noregi og Guðlaug Bergmann Matthíasdóttir, f. 24. des. 1956 í Keflavík, búsett í Keflavík. Barn þeirra: a) Yrja Mist, f. 7. maí 2018.
8a Yrja Mist Brynjarsdóttir, f. 7. maí 2018 í Reykjavík, búsett í Keflavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Inga María Magnúsdóttir, f. 11. sept. 1966 á Ólafsfirði, starfar að ferðamálum – búsett í Hafnarfirði. [Vig., 6:2037; Vélstj., 4:1510; Þ2022;] – M. Magnús Björgvin Sveinsson, f. 20. okt. 1966 í Reykjavík, verkamaður á Fáskrúðsfirði, síðar búsettur í Hafnarfirði. For.: Sveinn Magnússon, f. 22. ágúst 1948 í Reykjavík, vélvirki í Garðabæ og k.h. (skildu) Kristín Kristjánsdóttir, f. 20. maí 1949 í Reykjavík, d. 28. september 2021, búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Tanja Dís, f. 2. okt. 1999, b) Camilla Rós, f. 1. ágúst 2001, c) Katrín Ósk, f. 1. sept. 2002.
7a Tanja Dís Magnúsdóttir, f. 2. okt. 1999 í Danmörku, búsett í Hafnarfirði. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;]
7b Camilla Rós Magnúsdóttir, f. 1. ágúst 2001 í Danmörku, búsett í Mosfellsbæ. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;]
7c Katrín Ósk Magnúsdóttir, f. 1. sept. 2002 í Hafnarfirði, búsett í Hafnarfirði. [Þ2022;]
6c Halldóra Magnúsdóttir, f. 22. des. 1968 í Njarðvík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2037; Vélstj., 4:1510; Þ2022;]. – M. 12. des. 1987, Magnús Gunnarsson, f. 18. apríl 1966 í Reykjavík, framkvæmdastjóri, búsettur í Reykjavík. For.: Ingibergur Gunnar Jónsson, f. 27. okt. 1944 í Hafnarfirði, húsasmiður búsettur í Hafnarfirði og k.h. Júlía Magnúsdóttir, f. 27. nóv. 1946 í Hafnarfirði, búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Jakob Daníel, f. 7. nóv. 1988, b) Júlía, f. 18. des. 1990, c) Lilja Líf, f. 1. júní 1995, d) Enok, f. 3. apríl 1997.
7a Jakob Daníel Magnússon, f. 7. nóv. 1988 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði og síðar í Garðabæ. [Vig., 6:2038; Þ2022;] – K. (sambúð slitið), Ester Petra Gunnarsdóttir, f. 21. júní 1991 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. For.: Gunnar Sigurfinnsson, f. 23. ágúst 1956 í Hafnarfirði, rafvirki, búsettur í Reykjavík og k.h. Una Sveinsdóttir, f. 1. apríl 1957 á Sauðárkróki. Barn þeirra: a) Elísabet Una, f. 25. janúar 2013. – K. (óg.), Birna Dís Ólafsdóttir, f. 4. mars 1992 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. For.: Ólafur Ægisson, f. 22. des. 1950 á Siglufirði, framkvæmdastjóri, búsettur í Garðabæ og k.h. Sigríður Einarsdóttir, f. 9. nóv. 1958 í Reykjavík. Börn þeirra: b) Sigríður Aníta, f. 10. ágúst 2019, c) Margrét Íris, f. 4. mars 2022.
8a Elísabet Una Jakobsdóttir, f. 25. janúar 2013 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
8b Sigríður Aníta Jakobsdóttir, f. 10. ágúst 2019 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
8c Margrét Íris Jakobsdóttir, f. 4. mars 2022 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
7b Júlía Magnúsdóttir, f. 18. des. 1990 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Vig., 6:2038; Þ2022;] – M. Vilhjálmur Hendrik Karlsson, f. 29. maí 1984 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. For.: Guðmundur Karl Guðnason, f. 11. okt. 1960 í Hafnarfirði, búsettur í Hveragerði og k.h. (skildu) Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, f. 6. júní 1965 í Reykjavík, Búsett í Hafnarfirði.
7c Lilja Líf Magnúsdóttir, f. 1. júní 1995 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;]
7d Enok Magnússon, f. 3. apríl 1997 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;] – K. Þórdís Eva Einarsdóttir, f. 25. janúar 1994 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Einar Páll Gunnarsson, f. 27. júní 1955 á Ísafirði, pípulagningamaður, búsettur í Kópavogi og k.h. Anna Guðný Björnsdóttir, f. 15. okt. 1958 á Hólmavík.
Barn þeirra: a) Lúkas Máni, f. 27. nóv. 2019.
8a Lúkas Máni Enoksson, f. 27. nóv. 2019 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5c Arnfríður Ingibjörg Ingólfsdóttir, f. 29. sept. 1947 á Suðureyri við Súgandafjörð, skólaliði í Hafnarfirði, síðar búsett í Varmahlíð, Skag. [Vig., 6:2038; Mbl. 5/10/01; Þ2022;]. – Barnsfaðir, Pálmi Ferdinand Thorarensen, f. 30. sept. 1945 í Reykjavík, bifreiðasmíðameistari í Mosfellsbæ, síðar búsettur í Garðabæ. (Pálsætt á Ströndum). For.: James Adams, f. 24. nóv. 1911 í Bandaríkjunum, d. 8. júlí 1946, hermaður frá Texas, Bandaríkjunum og Svava Jakobsdóttir Thorarensen, f. 17. ágúst 1912 á Gjögri, d. 3. ágúst 1984, búsett í Reykjavík. [Pálsætt á Ströndum]. Barn þeirra: a) Þröstur, f. 30. maí 1965. – M. 24. okt. 1970, Pálmi Elfar Adolfsson, f. 12. febr. 1950 í Reykjavík, bifreiðarstjóri, búsettur í Varmahlíð, Skag. For.: Adolf Jóhannes Sigurðsson, f. 23. nóv. 1918 í Reykjavík, d. 29. júní 1972, bifreiðarstjóri í Hafnarfirði og Ingibjörg Daníelsdóttir, f. 18. okt. 1924 í Reykjavík, d. 8. apríl 2005, búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: b) Adolf, f. 11. mars 1971, c) Ingólfur, f. 8. sept. 1981.
6a Þröstur Pálmason, f. 30. maí 1965 í Flatey á Skjálfanda, prentsmiður, búsettur í Danmörku. [Vig., 6:2038; Þ2022;] – K. Arndís Magnúsdóttir, f. 21. maí 1967 í Reykjavík, búsett í Danmörku. For.: Magnús Þór Óskarsson, f. 9. des. 1944 á Hellishólum í Fljótshlíð, bifvélavirki, búsettur í Danmörku, síðar í Kópavogi og k.h. Sesselja Kristjánsdóttir, f. 29. okt. 1948 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Linda Björk, f. 29. sept. 1986, b) Andrea Ósk, f. 4. febr. 1991, c) Helga Rut, f. 3. apríl 1995, d) Brynja Sif, f. 23. sept. 1998.
7a Linda Björk Þrastardóttir, f. 29. sept. 1986 á Akranesi, búsett í Danmörku. [Vig., 6:2038; Þ2022;]
7b Andrea Ósk Þrastardóttir, f. 4. febr. 1991 á Akranesi, búsett í Danmörku. [Vig., 6:2038; Þ2022;]
7c Helga Rut Þrastardóttir, f. 3. apríl 1995 á Akranesi, búsett í Danmörku. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;]
7d Brynja Sif Þrastardóttir, f. 23. sept. 1998 á Akranesi, búsett í Danmörku. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;]
6b Adolf Pálmason, f. 11. mars 1971 í Hafnarfirði, húsasmiður, búsettur á Kjalarnesi. [Vig., 6:2038; Þ2022;] – K. (skildu), Helga Pálsdóttir, f. 11. ágúst 1978 í Reykjavík, búsett í Danmörku síðar í Mosfellsbæ. For.: Páll Guðmundsson, f. 18. febr. 1946 á Höfn, Hornafirði, verslunarmaður búsettur í Mosfellsbæ, síðar í Reykjavík og k.h. (skilin) Steinunn Helgu Hákonardóttir, f. 26. júní 1949 í Reykjavík, búsett í Reykjavík, síðar í Garðabæ, og í Njarðvík. Börn þeirra: a) Pálmi Elfar, f. 1. sept. 2005, b) Oskar Páll, f. 11. febr. 2010, c) Emil Ingi, f. 26. júlí 2012.
7a Pálmi Elfar Adolfsson, f. 1. sept. 2005 í Danmörku, búsettur í Danmörku, síðar í Mosfellsbæ. [Þ2022]
7b Oskar Páll Adolfsson, f. 11. febr. 2020 í Danmörku, búsettur í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
7c Emil Ingi Adolfsson, f. 26. júlí 2012 í Danmörku, búsettur í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
6c Ingólfur Pálmason, f. 8. sept. 1981 á Akranesi, búsettur í Hafnarfirði, síðar í Noregi. [Vig., 6:2038; Þ2022;]
5d Hafsteinn Ingólfsson, f. 20. maí 1950 á Suðureyri við Súgandafjörð, kafari, búsettur á Ísafirði. [Vig., 6:2039; Þ2022;] – K. 12. sept. 1971, Guðrún Kristjana Kristjánsdóttir, f. 20. júní 1951 á Ísafirði, búsett á Ísafirði. For.: Kristján Jón Kristjánsson, f. 28. febr. 1926 á Ísafirði, d. 14. des. 2013, Sjómaður og síðar lögreglumaður á Ísafirði og Elsa Rósborg Sigurðardóttir, f. 2. maí 1931 á Ísafirði, d. 22. júlí 1983, búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Hafþór, f. 12. sept. 1970, b) Róbert, f. 5. jan. 1975, c) Stefán Þór, f. 28. apríl 1980.
6a Hafþór Hafsteinsson, f. 12. sept. 1970 á Ísafirði, búsettur í Kópavogi. [Vig., 6:2039; Þ2022;] – K. (slitu samvistir), Ragnheiður Þórdís Stefánsdóttir, f. 9. ágúst 1979 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Stefán Þór Ragnarsson, f. 22. sept. 1958 í Reykjavík, rafmagnstæknifræðingur búsettur í Kópavogi og k.h. (skildu) Sigríður María Sverrisdóttir, f. 28. júní 1958 á Akureyri, viðskiptafræðingur, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Ingólfur Örn, f. 11. maí 2001. – K. Sigurbjörg Ágústsdóttir, f. 20. júlí 1969 í Vestmannaeyjum, búsett í Kópavogi. For.: Ágúst Bergsson, f. 19. sept. 1937 í Vestmannaeyjum, skipstjóri og vélstjóri í Vestmannaeyjum og k.h. Stefanía Guðmundsdóttir, f. 16. jan. 1941 í Reykjavík. Barn þeirra: b) Hákon, f. 25. maí 2008.
7a Ingólfur Örn Hafþórsson, f. 11. maí 2001 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi, síðar í Reykjavík. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;]
7b Hákon Hafþórsson, f. 25. maí 2008 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Þ2022;]
6b Róbert Hafsteinsson, f. 5. jan. 1975 á Ísafirði, búsettur í Kópavogi. [Vig., 6:2039; Þ2022;] – K. Guðný Erla Guðnadóttir, f. 10. ágúst 1976 í Reykjavík. For.: Guðni Albert Einarsson, f. 31. ágúst 1954 á Suðureyri, Súgandafirði, skipstjóri á Suðureyri og k.h. Sigrún Margrét Sigurgeirsdóttir, f. 9. ágúst 1953 í Kópavogi, skrifstofumaður. Börn þeirra: a) Elva Rún, f. 7. maí 2000, b) Guðni Rafn, f. 7. júlí 2003, c) Erla Rán, f. 8. ágúst 2009.
7a Elva Rún Róbertsdóttir, f. 7. maí 2000 á Akranesi, búsett í Kópavogi. [Mbl. 5/10/01; Þ2022;]
7b Guðni Rafn Róbertsson, f. 7. júlí 2003 í Svíþjóð, búsettur í Kópavogi. [Þ2022;]
7c Erla Rán Róbertsdóttir, f. 8. ágúst 2009 á Ísafirði, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
6c Stefán Þór Hafsteinsson, f. 28. apríl 1980 á Akranesi, búsettur á Ísafirði. [Vig., 6:2039; Þ2022;] – K. Ester Sturludóttir, f. 8. júlí 1985 í Reykjavík, búsett á Ísafirði. For.: Sturla Páll Sturluson, f. 10. jan. 1959 á Suðureyri, bifreiðarstjóri búsettur á Ísafirði og k.h. (skildu) Ragnheiður Halldórsdóttir, f. 10. nóv. 1960 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Elsa Ragnheiður, f. 29. sept. 2008, b) Sara Guðrún, f. 2. janúar 2015.
7a Elsa Ragnheiður Stefánsdóttir, f. 29. sept. 2008 á Ísafirði, búsett á Ísafirði. [Þ2022;]
7b Sara Guðrún Stefánsdóttir, f. 2. janúar 2015 á Ísafirði, búsett á Ísafirði, [Ísl.; Þ2022;]
4b Jónína Kristín Alexandersdóttir, f. 2. apríl 1915 á Suðureyri, d. 5. júlí 2003 í Reykjavík, alin upp af Guðrúnu móðursystur sinni og Jóni manni hennar. [Arn., 2:433; Vig., 6:2039; Mbl. 17/7/03; Þ2022;]. – Barnsfaðir, Björgvin Kristinn Grímsson, f. 15. sept. 1914 í Reykjavík, d. 5. jan. 1992 í Reykjavík, forstjóri búsettur í Reykjavík. For.: Grímur Grímsson, f. 7. apríl 1893 á Nauthóli, Seltjarnarneshr., Gull., d. 2. jan. 1959, íshússtjóri í Reykjavík og Jóhanna Bjarnadóttir, f. 28. sept. 1891 á Mosunum, Síðu, Kirkjubæjarhr., V-Skaft., d. 12. júní 1964 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Berta Guðrún, f. 14. apríl 1935. – M. 2. okt. 1937, Björn Steindórsson, f. 5. maí 1915 á Vopnafirði, d. 15. sept. 1988 í Reykjavík, Bifreiðar-stjóri, búsettur í Reykjavík. For.: Steindór Jóhannesson, f. 6. júlí 1876 í Höfðahverfi, d. 26. júní 1952, verslunarmaður síðast búsettur í Reykjavík og k.h. Guðrún Pálsdóttir, f. 7. okt. 1875 í Teigi, Hvanndölum, d. 7. febr. 1942, síðast búsett í Reykjavík. Börn þeirra: b) Sigurður Steindór, f. 28. nóv. 1936, c) Ása Pálína, f. 21. nóv. 1938, d) Guðrún Ása, f. 25. sept. 1941, e) Daníel Guðmundur, f. 14. nóv. 1947, f) Alexander Guðni, f. 24. jan. 1949, g) Björn, f. 30. okt. 1950, h) Marteinn Sigurbjörn, f. 4. jan. 1954.
5a Berta Guðrún Björgvinsdóttir, f. 14. apríl 1935 í Reykjavík, alin upp af Guðrúnu ömmusystur sinni. Húsfreyja í Hlíð, Grafningshr., og Hlíðartungu, Ölfushr., síðar búsett í Kópavogi og í Reykjavík. [Arn., 2:433; Vig., 6:2045; Þ2022;] – Barnsfaðir, Páll Breiðdal Samúelsson, f. 10. sept. 1929 á Siglufirði, bifreiðarstjóri og síðar framkvæmdastjóri í Garðabæ. For.: Samúel Ólafsson, f. 3. apríl 1887 í Bessa-tungu, Saurbæjarhr., Dal., d. 31. mars 1935, búsettur á Siglufirði og k.h. Einarsína Pálsdóttir, f. 29. júlí 1893 á Þverá, Fellshr., Skag., d. 24. febr. 1941. Barn þeirra: a) Jón Sigurður, f. 24. sept. 1953. – M. 16. mars 1957, Tómas Brynjólfur Arnar Högnason, f. 27. maí 1933 í Stúfholti, Holtahr., d. 6. des. 2014, bóndi í Hlíð, Grafningshr., síðar búsettur í Kópavogi og Reykjavík. For.: Högni Brynjólfsson, f. 10. júní 1907 í Úlfs-staðahjáleigu, A.-Landeyjum, d. 3. des. 1992, búsettur í Hafnarfirði og Sigríður Svanhvít Ágústa Sigurðardóttir, f. 11. ágúst 1911 á Ísafirði,d. 11. maí 1975. Börn þeirra: b) Guðný Kristín, f. 8. jan. 1957, c) Svanhvít Brynja, f. 14. des. 1957, d) Ásta Björg, f. 11. apríl 1960, e) Svanur Örn, f. 14. nóv. 1961, f) Högni Rúnar, f. 19. ágúst 1970, g) Birkir Arnar, f. 30. okt. 1975.
6a Jón Sigurður Pálsson, f. 24. sept. 1953 í Reykjavík, var í fóstri hjá Guðrúnu langömmusystur sinni. Verslunarmaður, búsettur í Reykjavík. [Arn., 2:433; Vig., 6:2048; Þ2022;] – K. (skildu), Steinunn Þrúður Hlynsdóttir, f. 26. des. 1954 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. For.: Hlynur Dagnýsson, f. 16. ágúst 1931 á Seyðisfirði, d. 13. febr. 2017, sjómaður í Reykjavík og Magnea Ingibjörg Sigurhansdóttir, f. 24. sept. 1932 í Reykjavík, d. 14. apríl 2021. Börn þeirra: a) Hlynur, f. 10. apríl 1970, b) Svandís Ásta, f. 1. júlí 1972, c) Guðný Ingibjörg, f. 5. nóv. 1975, d) Anna Guðrún, f. 5. nóv. 1975. – K. Rakel Ólafsdóttir, f. 30. júní 1963 í Viðvík á Hellissandi, búsett í Reykjavík. For.: Ólafur Ágúst Theódórsson, f. 1. sept. 1946 í Reykjavík, byggingaverkfræðingur búsettur í Reykjavík og Svana Sumarliðadóttir, f. 11. sept. 1942 í Viðvík, Hellissandi. Barn hans: e) Páll Arnar, f. 16. okt. 1996.
7a Hlynur Jónsson, f. 10 apríl 1970, d. 15. apríl 1970. [Ísl.;]
7b Svandís Ásta Jónsdóttir, f. 1. júlí 1972 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2048; Þ2022;] – M. Daði Arnaldsson, f. 31. jan. 1974 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Arnaldur Helgi Valdemarsson, f. 12. ágúst 1936 í Reykjavík, d. 7. júlí 1999, deildarstjóri, búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Svanhildur Halldórsdóttir, f. 1. júní 1938 á Laugum í Reykjadal, S-Þing., skrifstofustjóri búsett í Reykjavík.
7c Guðný Ingibjörg Jónsdóttir, f. 5. nóv. 1975 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [Vig., 6:2048; Þ2022;] – M. Ólafur Börkur Guðmundsson, f. 27. júní 1969 í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ. For.: Guðmundur Ægir Jóhannsson, f. 23. mars 1951 í Reykjavík, leigubifreiðarstjóri í Reykjavík og k.h. (skildu) Tove Bech, f. 18. des. 1951 í Færeyjum, búsett í Mosfellsbæ. Börn þeirra: a) Daníel Unnar, f. 13. des. 2002, b) Jóhann Hlynur, f. 14. nóv. 2003, c) Steinunn Fnney, f. 26. okt. 2011.
8a Daníel Unnar Ólafsson, f. 13. des. 2002 í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ. [Þ2022;]
8b Jóhann Hlynur Ólafsson, f. 14. nóv. 2003 í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ. [Þ2022;]
8c Steinunn Fanney Ólafsdóttir, f. 26. okt. 2011 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
7d Anna Guðrún Jónsdóttir, f. 5. nóv. 1975 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [Vig., 6:2048; Þ2022;] – M. (óg.), Einar Björn Guðmundsson, f. 30. des. 1970 í Reykjavík, bifvélavirki, búsettur í Mosfellsbæ. For.: Guðmundur Ægir Jóhannsson, f. 23. mars 1951 í Reykjavík, leigubifreiðarstjóri í Reykjavík og k.h. (skildu) Tove Bech, f. 18. des. 1951 í Færeyjum, búsett í Mosfellsbæ. Börn þeirra: a) Ásthildur Elín, f. 13. ágúst 1993, b) Birgitta Rós, f. 19. nóv. 1997.
8a Ásthildur Elín Einarsdóttir, f. 13. ágúst 1993 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [ORG; Þ2022;] – M. (óg.) Hjálmar Helgi Jónsson, f. 20. okt. 1991 í Reykjavík, Búsettur í Mosfellsbæ. For.: Jón Pétursson, f. 26. maí 1967 í Reykjavík, verkstjóri búsettur í Reykjavík og Valdís Steinarsdóttir, f. 29. júlí 1967 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. Börn þeirra: a) Ísabella Anna, f. 26. apríl 2018, b) Rúrik Maron, f. 25. júní 2020.
9a Ísabella Anna Hjálmarsdóttir, f. 26. apríl 2018 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
9b Rúrik Maron Hjálmarsson, f. 25. júní 2020 í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
8b Birgitta Rós Einarsdóttir, f. 19. nóv. 1997 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [Þ2022;] – Barnsfaðir, Jón Konráðsson, f. 23. mars 1994 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Konráð Jónsson, f. 17. júlí 1962 í Hafnarfirði, búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Bryndís Elsa Ásgeirsdóttir, f. 10. des. 1967 í Reykjavík, bókhaldari, búsett í Hveragerði. Barn þeirra: a) Aría Lív, f. 24. apríl 2015. – M. (óg.), Hilmar Daði Karvelsson, f. 20. apríl 1994 í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ. For.: Karvel Halldór Árnason, f. 9. apríl 1968 í Reykjavík, bókagerðarmaður búsettur í Mosfellsbæ og k.h. Linda Sóley Halldórsdóttir, f. 4. apríl 1972 á Akureyri. Barn þeirra: b) Elía Sól, f. 8. júlí 2020.
9a Aría Lív Jónsdóttir, f. 24. apríl 2015 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
9b Elía Sól Hilmarsdóttir, f. 8. júlí 2020 á Akranesi, búsett í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
7e Páll Arnar Jónsson, f. 16. okt. 1996 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
6b Guðný Kristín Sigríður Tómasdóttir, f. 8. jan. 1957 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Arn., 2:433; Vig., 1:261,6:2045; Þ2022;] – M. (skildu), Ásmundur Ásgeirsson, f. 11. maí 1955 í Hafnarfirði, bólstrari búsettur í Mosfellsbæ. For.: Ásgeir Halldór Guðbjartsson, f. 28. júní 1927 í Hafnarfirði, d. 26. des. 2012, veitingamaður í Hafnarfirði og Guðmunda Sigríður Guðbjörnsdóttir, f. 17. mars 1931 á Bjargarsteini á Akranesi, d. 27. júní 1988. Börn þeirra: a) Bryndís, f. 1. mars 1974, b) Ásgeir Arnar, f. 17. apríl 1979. – M. Þórhalli Einarsson, f. 12. ágúst 1961 í Reykjavík, húsgagnasmíða-meistari búsettur í Reykjavík. For.: Einar Pétursson, f. 2. nóv. 1923 á Hjaltastöðum, Hjaltastaðahr., d. 5. okt. 2012, húsasmíðameistari í Reykjavík og k.h. Sigríður Karlsdóttir, f. 24. nóv. 1928 í Reykjavík, d. 8. okt. 2001, kaupmaður búsett í Reykjavík. Barn þeirra: c) Berta Guðrún, f. 8. ágúst 1985.
7a Bryndís Ásmundsdóttir, f. 1. mars 1974 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [Vig., 6:2045; Þ2022;] – M. (óg.), Ragnar Svanur Þórðarson, f. 31. maí 1973 á Blönduósi. For.: Þórður Pálmi Þórðarson, f. 2. júní 1953 í Skag., trésmiður búsettur í Kópavogi og k.h. (skildu) Sigurlaug Ragnarsdóttir, f. 29. júní 1955 á Blönduósi, d. 23. apríl 2021, aðalbókari búsett í Mosfellsbæ. Börn þeirra: a) Viktoría Von, f. 2. júní 2003, b) Ásþór Sigur, f. 26. febr. 2008.
8a Viktoría Von Ragnarsdóttir, f. 2. júní 2003 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [Þ2022;]
8b Ásþór Sigur Ragnarsson, f. 26. febr. 2008 í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ.[Þ2022;]
7b Ásgeir Arnar Ásmundsson, f. 17. apríl 1979 í Reykjavík, fiskeldisfræðingur, búsettur í Reykjavík, síðar í Árn.. [Vig., 6:2045; Þ2022;] – K. (sambúð slitið), Íris Ósk Guðmundsdóttir, f. 28. mars 1983 í Reykjavík, búsett í Njarðvík. For.: Guðmundur Óskar Óskarsson, f. 4. janúar 1960 í Reykjavík, bókagerðarmaður búsettur í Reykjavík og Kristín Þóra Ágústsdóttir, f. 5. júlí 1960 í Reykjavík, ritari, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Árný Alda, f. 15. maí 2004, b) Guðný Kristín, f. 21. febr. 2007, c) Dagný Lilja, f. 8. sept. 2011.
8a Árný Alda Ásgeirsdóttir, f. 15. maí 2004 í Reykjavík, búsett í Njarðvík. [Ísl.; Þ2022;]
8b Guðný Kristín Ásgeirsdóttir, f. 21. febr. 2007 á Selfossi, búsett í Njarðvík. [Ísl.; Þ2022;]
8c Dagný Lilja Ásgeirsdóttir, f. 8. sept. 2011 á Akureyri, búsett í Njarðvík. [Ísl.; Þ2022;]
7c Berta Guðrún Þórhalladóttir, f. 8. ágúst 1985 í Reykjavík, búsett í Mosfellsbæ. [Vig., 6:2045; Þ2022;] – M., Hannes Rúnar Herbertsson, 3. des. 1980 á Egilsstöðum, búsettur í Mosfellsbæ. Móðir: Helga Björk Helgadóttir, f. 11. sept. 1955 í Búðahr., S-Múl., búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Þórhalli Leó, f. 17. ágúst 2011.
8a Þórhalli Leó Hannesson, f. 17. ágúst 2011 í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
6c Svanhvít Brynja Tómasdóttir, f. 14. des. 1957 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2045; Þ2022;] – M. (skildu), Stefán Gunnar Bragason, f. 4. júlí 1955 á Akureyri, d. 10. febr. 2012, húsasmiður, búsettur í Kópavogi. For.: Bragi Sigurðsson, f. 3. sept. 1926 á Seyðisfirði, d. 13. okt. 2000, lögfræðingur búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Sigrún Sigurðardóttir, f. 28. ágúst 1929 á Möðruvöllum, Arnarneshr., Eyjaf., d. 17. júní 2019, sjúkraliði, búsett í Kópavogi, síðar í Reykjavík. Börn þeirra: a) Daníel Ingi, f. 28. okt. 1979, b) Sigurður, f. 16. mars 1984, c) Stefán Brynjar, f. 22. sept. 1987.
7a Daníel Ingi Stefánsson, f. 28. okt. 1979 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2045; Þ2022;]
7b Sigurður Stefánsson, f. 16. mars 1984 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Vig., 6:2045; Þ2022;] – K. (sambúð slitið), Þórunn Mjöll Jónsdóttir, f. 6. des. 1990 í Reykjavík. For.: Jón Eðvarð Hjaltason, f. 16. jan. 1948 í Reykjavík, d. 1. febr. 2013, tónlistarskólastjóri í Kópavogi og k.h. (óg.) Sigríður Alda Sigurkarlsdóttir, f. 27. okt. 1954 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Anna Lilja, f. 5. okt. 2016.
8a Aþena Lilja Sigurðardóttir, f. 5. okt. 2016 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
7c Stefán Brynjar Stefánsson, f. 22. sept. 1987 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Vig., 6:2045; Þ2022;]
6d Ásta Björg Tómasdóttir, f. 11. apríl 1960 í Keflavík, búsett í Kópavogi. [Vig., 6:2046; Þ2022;]. – M. (skildu), Sigurbjörn Arnar Sigurbjörnsson, f. 24. júní 1958 í Gröf, Hofshr., Skag., kjötiðnaðarmaður í Kópavogi. For.: Sigurbjörn M. Sigmarsson, f. 2. apríl 1922 á Þverá, Fellshr., Skag., d. 23. apríl 2015, Verkamaður í Hafnarfirði og Guðmunda Sigurborg Einarsdóttir, f. 1. mars 1926 í Bolungarvík, d. 18. mars 2019. Börn þeirra: a) Tómas Arnar, f. 9. jan. 1981, b) Sigurbjörn Rúnar, f. 3. jan. 1983, c) Guðmundur Björgvin, f. 10. des. 1983. – M. 1989, Stefán Guðmundur Jóhannsson, f. 11. febr. 1946 í Reykjavík, d. 26. okt. 1992 í Reykjavík, verslunarmaður og tónlistarmaður. For.: Jóhann Helgi Stefánsson, f. 22. jan. 1909 í Haganeshr., Skag., d. 23. jan. 1994, verslunarmaður og tónlistarmaður á Siglufirði og k.h. Marsibil Jónína Jónsdóttir, f. 26. okt. 1895 á Siglufirði, d. 31. mars 1982. Barn þeirra: d) Ninna (Jónína Berta), f. 13. júní 1989. Barn hennar: e) Stefán Jakob, f. 26. des. 1996.
7a Tómas Arnar Sigurbjörnsson, f. 9. jan. 1981 í Reykjavík, búsettur á Selfossi. [Vig., 6:2046; Þ2022;] – K. (sambúð slitið), Ásta Snorradóttir, f. 5. nóv. 1980 í Reykjavík, búsett í Forsæti III (Hvolsvelli). For.: Snorri Ólafur Hafsteinsson, f. 13. ágúst 1953 í Vestmannaeyjum, búsettur í Kópavogi og k.h. Jónína Ragnheiður Ketilsdóttir, f. 14. apríl 1955 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Sindri Snær, 18. jan. 2003. – K. (óg.), Sigþrúður Birta Jónsdóttir, f. 23. ágúst 1986 í Reykjavík, búsett á Selfossi. For.: Jón Páll Sigurjónsson, f. 28. des. 1947 í Reykjavík og k.h. Steinunn Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, f. 20. sept. 1951 á Þorsteinsstöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf., búsett í Kópavogi. Börn þeirra: b) Ingibjörg Ásta, f. 14. sept. 2008, c) Mikael Arnar, f. 16. des. 2010, d) Jón Gabríel, f. 29. júní 2012.
8a Sindri Snær Tómasson, f. 18. jan. 2003 á Selfossi, búsettur í Forsæti III, Rang. [Þ2022;]
8b Ingibjörg Ásta Tómasdóttir, f. 14. sept. 2008 í Reykjavík, búsett á Selfossi. [Þ2022;]
8c Mikael Arnar Tómasson, f. 16. des. 2010 í Reykjavík, búsettur á Selfossi. [Ísl.; Þ2022;]
8d Jón Gabríel Tómasson, f. 29. júni 2012 í Reykjavík, búsettur á Selfossi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Sigurbjörn Rúnar Sigurbjörnsson, f. 3. jan. 1983 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi, síðar í Mosfellsbæ. [Vig., 6:2046; 2022;] – K. Kristbjörg Sölvadóttir, f. 9. júní 1982 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. For.: Sigurjón Sölvi Jóhannsson, f. 1. ágúst 1955 í Keflavík, vélvirki í Reykjavík og k.h. Hrefna Reynisdóttir, f. 20. apríl 1957 á Jörfa í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún., hárskeri. Börn þeirra: a) Sigurbjörn Andri, f. 25. des. 2007, b) Kristófer Sölvi, f. 8. júní 2010, c) Viktor Hrafn, f. 13. okt. 2012, d) Berglind Aría, f. 27. júní 2017.
8a Sigurbjörn Andri Sigurbjörnsson, f. 25. des. 2007 í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ. [Þ2022;]
8b Kristófer Sölvi Sigurbjörnsson, f. 8. júní 2010 í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
8c Viktor Hrafn Sigurbjörnsson, f. 13. okt. 2012 í Noregi, búsettur í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
8d Berglind Aría Sigurbjörnsdóttir, f. 27. júní 2017 í Noregi, búsett í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
7c Guðmundur Björgvin Sigurbjörnsson, f. 10. des. 1983 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. [Vig., 6:2047; Þ2022;] – K. Ingunn Sif Höskuldsdóttir, f. 7. okt. 1986 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. For. : Höskuldur Tryggvason, f. 29. okt. 1961 á Akureyri. Tæknifræðingur búsettur í Kópavogi og k.h. Guðrún Halldórsdóttir, f. 9. ágúst 1962 í N.-Þing., hjúkrunarfræðingur, búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Þórunn Saga, f. 16. nóv. 2010, b) Heimir Vilji, f. 7. nóv. 2013, c) Guðrún Júlía, f. 7. des. 2015, d) Halldór Nökkvi, f. 4. apríl 2017, e) Höskuldur Júlían, f. 3. febr. 2021.
8a Þórunn Saga Björgvinsdóttir, f. 16. nóv. 2010 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
8b Heimir Vilji Björgvinsson, f. 7. nóv. 2013 í Reykjavík, búsettur i Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
8c Guðrún Júlía Björgvinsdóttir, f. 7. des. 2015 í Reykjavík, d. 7. des. 2015. [Ísl.; Þ2022;]
8d Halldór Nökkvi Björgvinsson, f. 4. apríl 2017 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
8e Höskuldur Júlían Björgvinsson, f. 3. febr. 2021 í Reykjavík, búsettur i Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
7d Ninna Stefánsdóttir, f. 13. júní 1989 í Reykjavík, búsett í Reykjavík, síðar í Keflavík [Vig., 6:2046; Þ2022;] Barn hennar: a) Pálína Hrönn, f. 26. des. 2012. – M. Pálmi Ketilsson, f. 29. ágúst 1986 í Keflavík, búsettur í Keflavík. For.: Ketill Guðjón Jósefsson, f. 9. febrúar 1959 í Keflavík, búsettur í Keflavík og k.h. Særún Karen Valdimarsdóttir, f. 12. apríl 1960 í Keflavík, búsett í Keflavík. Barn þeirra: b) Karólína, f. 19. des. 2015.
8a Pálína Hrönn Daníelsdóttir, f. 26. des. 2012 í Reykjavík, búsett í Keflavík. [Ísl.; Þ2022;]
8b Karólína Pálmadóttir, f. 19. des. 2015 í Reykjavík, búsett í Keflavík. [Ísl.; Þ2022;]
7e Stefán Jakob Hannesson, f. 26. des. 1996 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
6e Svanur Örn Tómasson, f. 14. nóv. 1961 í Hafnarfirði, húsasmiður í Reykjavík. [Vig., 6:2047; Munnl.heim.(SM); Þ2022;] – K. 3. des. 1983, Sigríður Ingifríð Michelsen, f. 12. ágúst 1964 á Selfossi, bókari. For.: Georg Már Michelsen, f. 19. sept. 1944 í Hveragerði, bakarameistari búsettur í Þorlákshöfn og k.h. Anna Sigurlaug Þorvaldsdóttir, f. 19. mars 1944 í Neskaupstað. Börn þeirra: a) Ragnar Már, f. 5. ágúst 1981, b) Hreiðar Örn, f. 29. júní 1988, c) Aron Ingi, f. 27. des. 1990, d) Birta Dögg, f. 2. des. 1996.
7a Ragnar Már Svansson Michelsen, f. 5. ágúst 1981 í Reykjavík, búsettur í Danmörku. [Vig., 6:2047; Þ2022;] – Barnsmóðir, Sigríður Ragna Jóhannsdóttir, f. 30. mars 1980 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Jóhann Egill Hólm, f. 14. júlí 1948 í Snæf., matreiðslumaður, búsettur í Reykjavík og k.h. Helga Jónsdóttir, f. 14. sept. 1957 í Reykjavík. Barn þeirra: a) Egill Valur, f. 21. febr. 2000. – Barnsmóðir, María Guðrún Böðvarsdóttir, f. 17. sept. 1981 á Akranesi, búsett í Ólafsvík. For.: Böðvar Haukdal Jónsson, f. 14. febr. 1953 í Hún., vélstjóri búsettur í Noregi og k.h. Sigrún Fjóla Sigþórsdóttir, f. 10. febr. 1954 á Hellissandi, bankamaður. Barn þeirra: b) Kristófer Snær, f. 4. júlí 2001. – Barnsmóðir: Elsa Lind Jónsdóttir Lorange, f. 30. okt. 1986 í Reykjavík. Búsett í Danmörku. For.: Jón Steinar Jónsson, f. 14. okt. 1963 í Hafnarfirði. Sölumaður búsettur á Selfossi og Linda Guðrún Lorange, f. 3. nóv. 1965 í Reykjavík. Búsett í Danmörku. Barn þeirra: d) Alexandra Sóley, f. 27. des. 2008. – K. (skildu), Aldís Grímsdóttir, f. 17. janúar 1983 í Vestmannaeyjum, búsett í Vestmannaeyjum, síðar í Danmörku. For.: Grímur Magnússon, f. 19. apríl 1945 í Vestmannaeyjum, búsettur í Vestmannaeyjum og k.h. María Ármannsdóttir, f. 21. mars 1953 í Vestmannaeyjum, búsett í Vestmannaeyjum. Barn þeirra: c) Rúrik Dan, f. 13. ágúst 2019.
8a Egill Valur Ragnarsson Michelsen, f. 21. febr. 2000 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(SM); Ísl.; Þ2022;]
8b Kristófer Snær Ragnarsson, f. 4. júlí 2001 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík, síðar í Ólafsvík. [Munnl.heim.(SM); Þ2022;]
8c Alexandra Sóley Michelsen Lorange, f. 27. des. 2008 í Árn. Búsett í Danmörku. [Ísl.; Þ2023;]
8d Rúrik Dan Michelsen, f. 13. ágúst 2019 á Akranesi. Búsettur í Danmörku. [Ísl.; Þ2023;]
7b Hreiðar Örn Svansson, f. 29. júní 1988 í Reykjavík, búsettur í Vestmannaeyjum. [Vig., 6:2047; Ísl.; Þ2022;] – Barnsmóðir, Petrea Sigmundsdóttir, f. 4. des. 1989 í Reykjavík, búsett á Spáni. Móðir: Eva Margrét Jónsdóttir, f. 18. sept. 1962 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Sigmundur Örn, f. 24. júlí 2009. – Barnsmóðir, Helga Ingvarsdóttir, f. 19. sept. 1989 á Neskaupstað, búsett á Egilsstöðum. For.: Ingvar Þorleifur Hrólfsson, f. 28. sept. 1964 á Neskaupstað, búsettur á Egilsstöðum og k.h. Sigríður L. Sigurjónsdóttir, f. 9. des. 1967 á Egilsstöðum. Barn þeirra: b) Sigríður Sóley, f. 25. júlí 2012. – K. (skildu), Svandís Ósk Sveinsdóttir, f. 20. ágúst 1990 á Selfossi, búsett í Reykjavík. For.: Sveinn Einarsson, f. 14. maí 1958 í Vestmannaeyjum, vélstjóri, búsettur í Brasilíu og k.h. (skilin) Þórleif Lúthersdóttir, f. 9. des. 1960 á Siglufirði, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: c) Matthías Svanur, f. 8. mars 2014. – K. (óg.), Ingibjörg Bryngeirsdóttir, f. 17. mars 1977 í Vestmannaeyjum. búsett í Vestmannaeyjum. For.: Bryngeir Sigfússon, f. 26. júlí 1945 í Vestmannaeyjum, búsettur í Vestmannaeyjum og k.h. Anna Margrét Kristjánsdóttir, f. 13. janúar 1950 í Reykjavík.
8a Sigmundur Örn Hreiðarsson, f. 24. júlí 2009 í Reykjavík, búsettur á Ásbrú. [Ísl.; Þ2022;]
8b Sigríður Sóley Helgudóttir, f. 25. júlí 2012 á Akranesi, búsett á Egilsstöðum. [Ísl.; Þ2022;]
8c Matthías Svanur Hreiðarsson, f. 8. mars 2014 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
7c Aron Ingi Svansson, f. 27. des. 1990 í Reykjavík, búsettur í Vestmannaeyjum. [Vig., 6:2047; Þ2022;] – Barnsmóðir, Karen Björg Ingólfsdóttir, f. 24. janúar 1986 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. For.: Ingólfur Jón Magnússon, 29. júni 1960 í Hafnarfirði, búsettur í Hafnarfirði og k.h. Ástríður Hartmannsdóttir, f. 8. nóv. 1962 í Hafnarfirði. Barn Þeirra: a) Anna Lilja, f. 6. sept. 2007. – K. (slitu samvistir), Birna Lára Guðmundsdóttir, f. 22. júlí 1990 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Guðmundur S. Sighvatsson, f. 15. apríl 1965 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík og k.h. Esther Halldórsdóttir, f. 14. apríl 1965 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: b) Sölvi Már, f. 4. maí 2012.
8a Anna Lilja Aronsdóttir, f. 6. sept. 2007 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
8b Sölvi Már Aronsson, f. 4. maí 2012 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7d Birta Dögg Svansdóttir Michelsen, f. 2. des. 1996 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Munnl.heim.(SM); Þ2022;]. Barn hennar: a) Baltasar Thor, f. 7. janúar 2017.
8a Baltasar Thor Jóhannsson Michelsen, f. 7. janúar 2017 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík, [Ísl.; Þ2022;]
6f Högni Rúnar R. Tómasson, f. 19. ágúst 1970 í Kópavogi, þungavinnuvélastjóri í Reykjavík. [Vig., 6:2047; Þ2022;]. – Barnsmóðir, Gréta Guðleif Arngrímsdóttir, f. 12. maí 1973 á Selfossi, búsett á Dalvík. For.: Arngrímur Vídalín Baldursson, f. 26. mars 1950 á Kirkjuferju, Ölfushr., Árn., bóndi á Melum 2 í Svarfaðardal og k.h. (skildu) Margrét Ásgeirsdóttir, f. 11. ágúst 1950 í Kálfholti, Ásahr., Rang. Barn þeirra: a) Júlía Margrét, f. 4. mars 1988. – Barnsmóðir, Ragna Kristinsdóttir, f. 17. júní 1970 í Neskaupstað, búsett í Reykjavík. Móðir: Þórdís Ragnarsdóttir, f. 13. des. 1953 á Fáskrúðsfirði, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: b) Hlynur Kristinn, f. 23. jan. 1989. – K. Mary Björk Þorsteinsdóttir, f. 7. apríl 1971 í Reykjavík, ritari. For.: Þorsteinn Christensen, f. 10. sept. 1951 í Reykjavík, matreiðslumaður á Hvolsvelli, síðar búsettur á Spáni og k.h. (skildu) Finnborg Helga Scheving, f. 27. sept. 1952 á Reyðarfirði, búsett í Noregi. Börn þeirra: c) Björgvin Páll, f. 27. okt. 1996, d) Arnar Máni, f. 31. jan. 2000, e) Daníel Freyr, f. 31. jan. 2000.
7a Júlía Margrét Rúnarsdóttir, f. 4. mars 1988 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2047; Þ2022;]. – M. (óg.), Gísli Þór Brynjólfsson, f. 21. maí 1987 Í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Brynjólfur Gíslason, f. 12. júní 1955 í Reykjavík, banka-maður búsettur í Reykjavík og k.h. Gerður Þórisdóttir, f. 7. sept. 1957 í Reykjavík, hárgreiðslumeistari búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Breki Sær, f. 3. maí 2019.
8a Breki Sær Gíslason, f. 3. maí 2019 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Hlynur Kristinn Rúnarsson, f. 23. jan. 1989 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2047; Þ2022;]
7c Björgvin Páll Rúnarsson, f. 27. okt. 1996 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
7d Arnar Máni Rúnarsson, f. 31. jan. 2000 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
7e Daníel Freyr Rúnarsson, f. 31. jan. 2000 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
6g Birkir Arnar Tómasson, f. 30. okt. 1975 í Reykjavík, búsettur á Móeiðarhvoli 2, Rang. [Vig., 6:2047; Þ2022;]. – K. (slitu samvistir), Kristrún Lísa Garðarsdóttir, f. 21. maí 1975 í Keflavík, viðskiptalögfræðingur, búsett í Noregi. For.: Garðar Árnason, f. 9. júlí 1954 í Keflavík, rafvélavirki, búsettur í Reykjavík og Kristrún Stefánsdóttir, f. 4. jan. 1955 í Reykjavík, d. 20. okt. 2014, sjúkraliði. – K. Bóel Anna Þórisdóttir, f. 20. okt. 1973 í Reykjavík, búfræðingur, búsett á Móeiðarhvoli 2, Rang. For.: Þórir Ólafsson, f. 16. apríl 1943 í Voðmúlastaðamiðhjáleigu, bóndi í Miðkoti, V-Landeyjahr., Rang. og k.h. Ásdís Kristinsdóttir, f. 7. júlí 1942 í Miðkoti, V-Landeyjahr., Rang. Börn þeirra: a) Belinda Margrét, f. 19. nóv. 1999, b) Róbert Bjarmi, f. 27. júlí 2001, c) Sólrós Vaka, 14. maí 2007, d) Ívar Ylur, f. 4. okt. 2008.
7a Belinda Margrét Birkisdóttir, f. 19. nóv. 1999 á Selfossi, búsett á Móeiðarhvoli 2. [Þ2022;]
7b Róbert Bjarmi Birkisson, f. 27. júlí 2001 á Selfossi, búsettur á Móeiðarhvoli 2, síðar í Mosfellsbæ. [Þ2022;]. – K. (óg.), Diljá Perpetuini Pétursdóttir, f. 17. apríl 2001, búsett í Mosfellsbæ. For.: Pétur P. Pétursson, f. 12. ágúst 1971 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík og k.h. Jóhanna Haukdal Styrmisdóttir, f. 15. sept. 1977 í Reykjavík.
7c Sólrós Vaka Birkisdóttir, f. 14. maí 2007 á Selfossi, búsett á Móeiðarhvoli 2. [Þ2022;]
7d Ívar Ylur Birkisson, f. 4. okt. 2008 á Selfossi, búsettur á Móeiðarhvoli 2. [Þ2022;]
5b Sigurður Steindór Björnsson, f. 28. nóv. 1936 í Reykjavík, bifreiðarstjóri á Akranesi. [Arn., 2:433; Vig., 6:2039; Þ2022;]. – K. 5. maí 1957, (skildu), Þórunn Ragna Tómasdóttir, f. 14. ágúst 1938 í Reykjavík, d. 18. mars 2000, búsett í Reykjavík. For.: Tómas Guðmundsson, f. 9. mars 1909 í Ámundastöðum í Fljótshlíð, d. 8. jan. 1990, veitingamaður, búsettur í Reykjavík og k.h. Ólafía Jóna Sigrún Guðbjörnsdóttir, f. 3. des. 1912 í Bolungarvík, d. 19. febr. 2001 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Ólafía Kristín, f. 11. mars 1957, b) Jónína Guðrún, f. 2. júní 1958, c) Björn Tómas, f. 5. ágúst 1960. – K. 10. okt. 1974, Jenny Maggy Ásgeirsdóttir, f. 30. jan. 1927 á Atlastöðum, Sléttuhreppi, d. 1. febr. 1975 í Reykjavík, síðast búsett í Klængsseli, Flóahr., Árn. For.: Ásgeir Magnús Þorbjörnsson, f. 27. maí 1912 á Ísafirði, d. 10. júní 2001, trésmíðameistari í Reykjavík og k.h. Pálína Ásta Jósefdóttir, f. 8. nóv. 1910 á Atlastöðum, d. 6. febr. 1992. Börn þeirra: d) Díana Linda, f. 25. sept. 1971, e) Mary Björk, f. 10. júní 1973. – K. 1. júní 1991, Rakel Sigurðardóttir, f. 19. des. 1946 í Reykjavík, búsett á Akranesi. For.: Sigurður Jóhannesson, f. 6. jan. 1918 á Hellissandi, d. 2. apríl 1952 og Helga Axelsdóttir, f. 8. okt. 1923 í Reykjavík, d. 4. júní 1995, Síðast búsett í Reykjavík.
6a Ólafía Kristín Sigurðardóttir, f. 11. mars 1957 í Reykjavík,d. 16. apríl 2021, búsett á Sauðárkróki. [Arn., 2:434; Vig., 6:2040; Þ2022;]. – M. 2. ágúst 1975, Lúðvík Rúdólf Kemp, f. 22. des. 1953 á Skagaströnd, búsettur á Sauðárkróki. For.: Friðgeir Ludvigsson Kemp, f. 29. apríl 1917 á Illugastöðum, Skefilsstaðahr., Skagaf., d. 2. sept. 2007, bóndi í Efri-Lækjardal, Engihlíðarhr., A.-Hún. og k.h. Elísabet Geirlaugsdóttir Kemp, f. 4. mars 1929 í Holti, Svínavatnshr., búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Sigrún Elsa, f. 27. júlí 1974, b) Friðgeir, f. 28. mars 1978, c) Sigurður, f. 19. mars 1978, d) Rúdolf, f. 1. des. 1986, e) Guðjón Ragnar, f. 22. mars 1991.
7a Sigrún Elsa Kemp, f. 27. júlí 1974 í Reykjavík, d. 27. júlí 1974, búsett í Reykjavík.[Mbl.29/4/21; Þ2022;]
7a Friðgeir Kemp Lúðvíksson, f. 28. mars 1978 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði.[Vig., 6:2040; Þ2022;]. – K. (óg.), Hulda Hákonardóttir, f. 5. jan. 1980 á Akureyri, For.: Hákon Hákonarson, f. 24. nóv. 1952 í Reykjavík, framkvæmdastjóri í Reykjavík og Sólborg Rósa Hjálmarsdóttir, f. 29. júní 1957 á Korná á Sölvanesi, Lýtingsstaða-hr., Skag., d. 25. júlí 2016. Börn þeirra: a) Kristín Rósa, f. 29. des. 2003, b) Hákon, f. 5. júli 2010, c) Lúðvík, f. 5. júlí 2010.
8a Rósa Kristín Kemp, f. 29. des. 2003 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Mbl. 29/4/21; Þ2022;]
8b Hákon Kemp, f. 5. júlí 2010 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Mbl. 29/4/21; Þ2022;]
8c Lúðvík Kemp, f. 5. júlí 2010 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Mbl. 29/4/21; Þ2022;]
7c Sigurður Kemp, f. 19. mars 1978 í Reykjavík, d. 20. mars 1978. [Mbl. 29/4/21;]
7d Rúdolf Kemp, f. 1. des. 1986 í Reykjavík, d. 1. des. 1986. [Mbl. 29/4/21;]
7e Guðjón Ragnar Kemp, f. 22. mars 1991 í Reykjavík, d. 5. júní 1991 þar. [Vig., 6:2040;]
6b Jónína Guðrún Sigurðardóttir, f. 2. júní 1958 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2040; Þ2022;]. – Barnsfaðir, Hjörleifur Þórhallsson, f. 1. júlí 1953 á Siglufirði, sjómaður á Ólafsfirði. For.: Þórhallur Þorláksson, f. 7. ágúst 1929 á Gautastöðum, Holtshr., Skagaf., d. 15. febr. 1982, járnsmiður á Siglufirði og k.h. Erna Karlsdóttir, f. 26. okt. 1932 í Hafnarfirði, d. 3. júlí 2020. Barn þeirra: a) Sigurður Örn, f. 8. jan. 1975. – M. 11. febr. 1978, (skildu), Kristján Guðmundsson, f. 14. nóv. 1954 í Keflavík, d. 28. ágúst 1983 í Grindavík, sjómaður, búsettur í Grindavík. For.: Guðmundur Magnússon, f. 26. okt. 1922 í Reykjavík, d. 24. ágúst 1986, Bifreiðarstjóri og síðar bókari í Reykjavík og k.h. Jóhanna Kristjánsdóttir, f. 13. okt. 1927 á Ísafirði, d. 23. maí 1999 í Reykjavík. – M. (óg.), Alexander Witold Bogdanski, f. 3. okt. 1957 í Póllandi, hagfræðingur, búsettur í Reykjavík. For.: Zbigniew Marina Bogdanski, f. 12. des. 1930 í Póllandi, listfræðingur, leikari, leikstjóri og kennari í Varsjá í Póllandi og Teresa Bogdanski, f. Kaczynska, f. 14. ágúst 1934 í Póllandi, listfræðingur, leikkona í Gdansk í Póllandi. Börn þeirra: b) Viktor Aleksander, f. 24. nóv. 1988, c) Jana Kristín Viktoría, f. 27. mars 1991.
7a Sigurður Örn Hjörleifsson, f. 8. jan. 1975 á Sauðárkróki, búsettur í Danmörku. [Vig., 6:2040; Þ2022;]. – K. (skildu), Eva María Sigurðardóttir, f. 21. apríl 1981 í Keflavík, búsett í Keflavík, síðar í Danmörku. For.: Sigurður Guðjón Jónsson, f. 22. ágúst 1948 í Reykjavík, sjómaður í Keflavík og k.h. (skilin) Jónína Þórðardóttir, f. 22. maí 1959 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Rúnar Ingi, f. 17. des. 2003, b) Hjörtur Guðjón, 14. jan. 2006, c) Jónína Guðrún, f. 28. febr. 2011.
8a Rúnar Ingi Sigurðsson, f. 17. des. 2003 í Reykjavík, búsettur í Danmörku. [Þ2022;]
8b Hjörtur Guðjón Sigurðsson, f. 14. jan. 2006 í Reykjavík, búsettur í Danmörku. [Þ2022;]
8c Jónína Guðrún Sigurðardóttir, f. 28. febr. 2011 í Danmörku, búsett í Danmörku. [Ísl.; Þ2022;]
7b Viktor Aleksander Bogdanski, f. 24. nóv. 1988 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Vig., 6:2040; Þ2022;]. – K. Fanney Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 29. ágúst 1990 á Akranesi, búsett í Hafnarfirði. For.: Hallgrímur Eðvarð Árnason, f. 2. des. 1952 á Akranesi, búsettur á Akranesi og Jóhanna Guðrún Gísladóttir, f. 4. júní 1960 í Reykjavík, Búsett í Frakklandi. Barn þeirra: a) Daníel Heiðar, f. 21. mars 2020.
8a Daníel Heiðar Bogdanski, f. 21. mars 2020 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
7c Jana Kristín Alexandersdóttir, f. 27. mars 1991 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2040; Ísl.; Þ2022;]. – M. Teitur Gunnarsson, f. 18. des. 1985 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. For.: Karl Gunnar Torfason, f. 30. apríl 1957 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi og k.h. Ingveldur Teitsdóttir, f. 19. sept. 1959 í Reykjavík, d. 17. jan. 2019, búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Tinna Líf, f. 28. júní 2010, b) Tara Dögg, 5. mars 2012.
8a Tinna Líf Teitsdóttir, f. 28. júní 2010 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
8b Tara Dögg Teitsdóttir, f. 5. mars 2012 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
6c Björn Tómas Sigurðsson, f. 5. ágúst 1960 í Reykjavík, verkamaður, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2040; Þ2022;]. – K. 2. febr. 1981, (skildu), Hafdís Hauksdóttir, f. 5. maí 1958 í Reykjavík. For.: Haukur Jónsson, f. 17. maí 1934 á Akureyri, d. 16. ágúst 1970 og Ingimunda Erla Guðmundsdóttir, f. 18. okt. 1938 á Flateyri, d. 17. apríl 1980. Börn þeirra: a) Ragnar Þór, f. 2. sept. 1980, b) Ómar Örn, f. 9. des. 1981, c) Sigurður Steindór, f. 17. jan. 1986, d) Atli Freyr, f. 21. febr. 1991. – K. Agustina A.D.S. Sigurðsson, f. 12. ágúst 1968, búsett í Reykjavík.
7a Ragnar Þór Björnsson, f. 2. sept. 1980 í Reykjavík, búsettur í Grindavík, síðar í Reykjavík. [Vig., 6:2041; Þ2022;]. – K. (sambúð slitið), Dagný Una Jónsdóttir, f. 23. júní 1978 á Ísafirði, búsett í Sandgerði. For.: Jón Bergþór Hjaltason, f. 22. jan. 1940 á Akranesi, d. 4. sept. 2015, bifreiðarstjóri í Grindavík og k.h. Sigurrós Aðalheiður Jóhannsdóttir, f. 20. sept. 1939 á Gíslahala, Árneshr., Strand., d. 13. jan. 2015, búsett í Grindavík. Börn þeirra: a) Aníta Sól, f. 26. júlí 2007, b) Gabríel Máni, f. 10. júní 2008. – Barnsmóðir, Guðrún Eir Björnsdóttir, f. 2. ágúst 1979 á Egilsstöðum, búsett í Reykjavík. For.: Björn Sveinsson, f. 5. jan. 1950 á Seyðisfirði, hitaveitustjóri á Egilsstöðum, síðar búsettur í Reykjavík og k.h. Jóna Kristín Sigurðardóttir, f. 2. sept. 1948 í S-Múl., búsett á Egilsstöðum, síðar í Reykjavík. Barn þeirra: c) Tristan Birkir Björn, f. 23. ágúst 2016.
8a Aníta Sól Ragnarsdóttir, f. 26. júlí 2007 í Reykjavík, búsett á Hvammstanga. [Ísl.; Þ2022;]
8b Gabríel Máni Ragnarsson, f. 10. júní 2008 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík.[Ísl.; Þ2022;]
8c Tristan Birkir Björn Guðrúnarson, f. 23. ágúst 2016 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Ómar Örn Björnsson, f. 9. des. 1981 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2041; Ísl.; Þ2022;]. – K. (skildu), Ásdís Erla Smáradóttir, f. 15. des. 1979 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Smári Elvar Þórðarson, f. 12. mars 1955 í Reykjavík, verkamaður í Reykjavík og k.h. (skildu) Jenný Kristjana Steingrímsdóttir, f. 31. maí 1961 á Siglufirði. Börn þeirra: a) Guðrún Alda, f. 23. apríl 2006, b) Atli Freyr, f. 23. apríl 2006. – K. (slitu samvistir), Elsa María Kristínardóttir, f. 12. ágúst 1989 í Reykjavík. For.: Þorfinnur Þorfinnsson, f. 26. júní 1967 í Reykjavík, Búsettur í Reykjavík og Guðbjörg Kristín Valdimarsdóttir, f. 7. ágúst 1964 í Árn., búsett á Akureyri.
8a Guðrún Alda Ólafsdóttir, f. 23. apríl 2006 í Reykjavík, virðist ættleidd af Ólafi Pálssyni og Hafdísi Brynju Guðmundsdóttur í Borgarnesi. [Þ2022;]
8b Atli Freyr Ólafsson, f. 23. apríl 2006 í Reykjavík, virðist ættleiddur af Ólafi Pálssyni og Hafdísi Brynju Guðmundsdóttur í Borgarnesi. [Þ2022;]
7c Sigurður Steindór Björnsson, f. 17. jan. 1986 í Reykjavík, búsettur í Grindavík. [Vig., 6:2041; Þ2022]. – K. Hildur Lilja Þorsteinsdóttir, f. 14. okt. 1989 í Reykjavík, búsett í Grindavík. For.: Þorsteinn Magnús Jakobsson, f. 10. okt. 1957 á Akureyri, prentari í Hafnarfirði og k.h. (skildu) Steinunn Anna Guðmundsdóttir, f. 7. nóv. 1959 í Grindavík, búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Edward Freyr, f. 5. des. 2005, b) Annel Ingi, f. 1. sept. 2008, c) Alexander Tómas, f. 1. ágúst 2013, d) Aron Darri, f. 12. mars 2021.
8a Edward Freyr Choeipho, f. 5. des. 2005 í Reykjavík. Búsettur í Grindavík. [Ísl.;2023;]
8b Annel Ingi Sigurðsson, f. 1. sept. 2008 í Reykjavík, búsettur í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;]
8c Alexander Tómas Sigurðsson, f. 1. ágúst 2013 í Keflavík, búsettur í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;]
8d Aron Darri Sigurðsson, f. 12. mars 2021 í Keflavík, búsettur í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;]
7d Atli Freyr Björnsson, f. 21. febr. 1991 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2041; Þ2022;]
6d Díana Linda Sigurðardóttir, f. 25. sept. 1971 á Selfossi, búsett á Akranesi, síðar í Noregi. [Vig; Þ2024;]. – M. 6. apríl 1991, Sverrir Þórður Sigurðsson, f. 24. sept. 1967 á Akranesi, búsettur á Akranesi, síðar í Noregi. For.: Sigurður Thordarson, f. 9. júlí 1947 á Akranesi, lögregluþjónn á Akranesi, síðar búsettur í Noregi og k.h. (skilin) Sigríður Herdís Guðmundsdóttir, f. 30. mars 1946 í Borgarnesi, búsett í Reykjavík, síðar á Akranesi. Börn þeirra: a) Árni Freyr, f. 30. ágúst 1988, b) Guðmundur, f. 4. apríl 1994.
7a Árni Freyr Sverrisson, f. 30. ágúst 1988 í Reykjavík, búsettur á Akranesi, síðar í Reykjavík. [Vig., 2:448; Þ2022;]. – K. (óg.), Helga Lilja Martinsdóttir, f. 17. nóv. 1992 í Vestmannaeyjum. For.: Martin Harris Avery, f. 9. des. 1959 í Ástralíu, skipstjóri í Vestmannaeyjum og k.h. Kristín Guðjónsdóttir, f. 4. apríl 1961 í Neskaupstað, lyfjatæknir í Vestmannaeyjum. Börn þeirra: a) Adam Rúnar, f. 29. júní 2012, b) Camilla Dögg, f. 8. okt. 2019.
8a Adam Rúnar Árnason, f. 29. júní 2012 í Noregi, búsettur í Reykjavík, [ÍSL.; Þ2022;]
8b Camilla Dögg Árnadóttir, f. 8. okt. 2019 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Guðmundur Sverrisson, f. 4. apríl 1994 í Reykjavík, búsettur á Akranesi, síðar í Noregi. [Þ2024;]
6e Mary Björk Sigurðardóttir, f. 10. júní 1973 á Selfossi, búsett í Noregi. [Vig, 2:448; Þ2022;]. – M. Þórarinn Bjarnason, f. 2. sept. 1966 á Selfossi, búsettur í Noregi. For.: Bjarni Þórarinsson, f. 5. okt. 1929 á Klöpp í Reyðarfirði, kennari og skólastjóri á Selfossi, síðar búsettur í Reykjavík og k.h. Svanhildur Jónsdóttir, f. 18. okt. 1930 á Seyðisfirði, d. 5. febr. 2013, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Anja Rún, f. 25. des. 1994, b) Bjarni, f. 24. okt. 1996, c) Mikael Aron, f. 11. júní 2002.
7a Anja Rún Þórarinsdóttir, f. 25. des. 1994 í Reykjavík, búsett í Reykjavík, síðar í Noregi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Bjarni Þórarinsson, f. 24. okt. 1996 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík, síðar í Noregi. [Ísl.; Þ2022;]
7c Mikael Aron Þórarinsson, f. 11. júní 2002 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík, síðar í Noregi. [Ísl.; Þ2022;]
5c Ása Pálína Björnsdóttir, f. 21. nóv. 1938 í Reykjavík, d. 6. mars 1939. [Arn., 2:434; Vig., 6:2041;]
5d Guðrún Ása Pálína Björnsdóttir, f. 25. sept. 1941 í Reykjavík, d. 19. des. 2019, búsett í Kópavogi. [Arn., 2:434; Vig., 6:2041; Þ2022;]. – M. 4. des. 1960, Angantýr Vilhjálmsson, f. 15. sept. 1938 í Reykjavík, d. 7. ágúst 2010, bakari, búsettur í Kópavogi. For.: Arngrímur Vilhjálmur Angantýsson, f. 15. nóv. 1906 á Snæfjöllum, Snæfjallahr., d. 16. ágúst 1984 og Guðfinna Aðalbjörg Júlíusdóttir, f. 20. jan. 1914 á Seyðisfirði, d. 15. mars 2002. Börn þeirra: a) Kristín Birna, f. 22. sept. 1960, b) Arngrímur Vilhjálmur, f. 13. okt. 1962, c) Björn Páll, f. 3. febr. 1966, d) Aðalbjörg Ósk, f. 8. ágúst 1967, e) Björk Berglind, f. 9. febr. 1969, f) Gunnar Örn, f. 4. nóv. 1975, g) Jón Örn, f. 10. nóv. 1979.
6a Kristín Birna Angantýsdóttir, f. 22. sept. 1960 í Reykjavík, búsett í Kópavogi.[Arn., 3:178; Vig., 6:2041; Þ2022;]. – M. 28. jan. 1984, Kristleifur Gauti Torfason, f. 31. mars 1958 í Keflavík, hárskerameistari. For.: Torfi Guðbjörnsson, f. 29. okt. 1929 í Bjarnarnesi, Kaldrananeshr., Strand., d. 6. júní 2004 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík og k.h. Anna Marín Kristjánsdóttir, f. 27. ágúst 1927 í Sandgerðisbót, Akureyri, d. 2.maí 2020, búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Guðrún Ása, f. 16. mars 1978, b) Torfi Björn, f. 20. febr. 1980, c) Daníel Hrafn, f. 14. febr. 1985, d) Andri Týr, f. 26. sept. 1987.
7a Guðrún Ása Kristleifsdóttir, f. 16. mars 1978 í Reykjavík, íþróttakennari, búsett á Borg, Grímsnesi. [Vig., 6:2041; Þ2022.]. – M. Guðmundur Finnbogason, f. 17. febr. 1981 á Selfossi, búsettur á Borg, Grímsnesi. For.: Finnbogi Guðmundsson, f. 28. júní 1954 í Reykjavík, búsettur á Selfossi og k.h. Sigríður Matthíasdóttir, f. 28. nóv. 1954 í Neshr., Snæf., d. 8. janúar 2017. Barn þeirra: a) Ísold Assa, f. 12. sept. 2007, b) Stormur Leó, f. 14. júní 2010, c) Hilmir Dreki, f. 22. janúar 2013.
8a Ísold Assa Guðmundsdóttir, f. 12. sept. 2007 í Reykjavík, búsett á Borg, Grímsnesi. [Þ2022;]
8b Stormur Leó Guðmundsson, f. 14. júní 2010 í Reykjavík, búsettur á Borg, Grímsnesi. [Ísl.; Þ2022;]
8c Hilmir Dreki Guðmundsson, f. 22. janúar 2013 í Reykjavík, búsettur á Borg, Grímsnesi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Torfi Björn Kristleifsson, f. 20. febr. 1980 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Vig., 6:2041; Þ2022;]. -K. Erna Rún Magnadóttir, f. 29. júní 1983 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. For.: Magni Rúnar Þorvaldsson, f. 28. jan. 1959 í Stykkishólmi, búsettur á Akranesi og k.h. Valborg Jónsdóttir, f. 15. ágúst 1961 í Reykjavík, búsett á Akranesi. Börn þeirra: a) Kristjana Pálína, f. 14. jan. 2010, b) Viktor Logi, f. 11. júlí 2013.
8a Kristjana Pálína Torfadóttir, f. 14. janúar 2010 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
8b Viktor Logi Torfason, f. 11. júlí 2013 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
7c Daníel Hrafn Kristleifsson, f. 14. febr. 1985 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Vig., 6:2041; Þ2022.]. – K. (óg.), Jessica Elizabeth Byrne, f. 15. nóv. 1991. Búsett í Kópavogi.
7d Andri Týr Kristleifsson, f. 26. sept. 1987 í Reykjavík, hárskerameistari, búsettur í Kópavogi. [Vig., 6:2041; Þ2022.]. – K. Arndís Hulda Auðunsdóttir, f. 24. sept. 1987 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. For.: Auðunn Sæmundsson, f. 7. febr. 1951 á Akureyri, tölvunarfræðingur búsettur í Reykjavík og k.h. Björk Thomsen, f. 28. okt. 1945 í Danmörku, d. 6. jan. 1995 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Yrja Björk, f. 30. nóv. 2016, b) Bjarney Viðja, f. 29. mars 2022.
8a Yrja Björk Andradóttir, f. 30. nóv. 2016 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
8b Bjarney Viðja Andradóttir, f. 29. mars 2022 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
6b Arngrímur Vilhjálmur Angantýsson, f. 13. okt. 1962 í Reykjavík, skrifstofumaður, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2041; Þ2022;]. – K. María Oddbjörg Jóhannsdóttir, f. 5. des. 1964 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Jóhann Jón Hafliðason, f. 29. júní 1939 í Reykjavík, húsasmiður í Kópavogi og Eyja Sigríður Viggósdóttir, f. 21. maí 1939 í Reykjavík, d. 10. des. 2005. Börn þeirra: a) Arnar Davíð, f. 26. nóv. 1989, b) Bjarki Freyr, f. 10. febr. 1995, c) Hlynur Helgi, f. 10. febr. 1995.
7a Arnar Davíð Arngrímsson, f. 26. nóv. 1989 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2042; Þ2022;]
7b Bjarki Freyr Arngrímsson, f. 10. febr. 1995 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
7c Hlynur Helgi Arngrímsson, f. 10. febr. 1995 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]. – K. Karen Ósk Ólafsdóttir, 17. apríl 1995 í Reykjavík. For.: Ólafur Örn Ólafsson, f. 26. nóv. 1972 í Reykjavík, sendibílstjóri á Brávöllum, Mosfellsbæ og Eva Björg Jónasdóttir, f. 22. júní 1973 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Embla Hlín, f. 17. mars 2021.
8a Embla Hlín Hlynsdóttir, f. 17. mars 2021 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Björn Páll Angantýsson, f. 3. febr. 1966 í Reykjavík, bifreiðarstjóri í Kópavogi. [Vig., 6:2042; Arn., 3:178; Þ2022;]. – K. (skildu), Elísabet Anna Hjartardóttir, f. 9. ágúst 1969 á Akureyri. For.: Hjörtur Hjartarson, f. 31. maí 1944 á Akureyri, búsettur í Kanada og Þórhalla Þórhallsdóttir, f. 19. apríl 1947 á Akureyri, búsett í Kanada. Börn þeirra: a) Björn Steindór, f. 8. des. 1994, b) Hjörtur Týr, f. 3. sept. 1997, c) Sara Dögg, f. 9. júlí 2002.
7a Björn Steindór Björnsson, f. 8. des. 1994 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Þ2022:]. – K. (óg.), Sara Dögg Agnarsdóttir, f. 28.3.1993 í Reykjavík, Búsett í Kópavogi. For.: Agnar Hólm Jóhannesson, f. 8. des. 1966 á Sauðárkróki, framreiðslumaður búsettur í Reykjavík og k.h. (slitu samvistir) Halldóra Finnbjörnsdóttir, f. 9. apríl 1962 í Reykjavík, flugfreyja, búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Óliver Elí, f. 18. okt. 2018, b) Logi Hrafn, f. 18. okt. 2018.
8a Óliver Elí Björnsson, f. 18. okt. 2018 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
8b Logi Hrafn Björnsson, f. 18. okt. 2018 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Hjörtur Týr Björnsson, f. 3. sept. 1997 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [ORG; Þ2022;]
7c Sara Dögg Björnsdóttir, f. 9. júlí 2002 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Þ2022;]
6d Aðalbjörg Ósk Angantýsdóttir, f. 8. ágúst 1967 í Reykjavík, bankaritari í Reykjavík. [Vig., 6, 2042; Þ2022;]. – M. (skildu), Einar Björnsson, f. 17. sept. 1967 í Reykjavík, verkamaður í Kópavogi. For.: Björn Pálsson, f. 11. nóv. 1948 í Reykjavík, bóndi í Flögu, Skriðuhr., Eyjafirði og Edda Ösp Jóhannesdóttir, f. 7. apríl 1951 í Bolungarvík. Barn þeirra: a) Guðjón Snær, f. 1. des. 1992.
7a Guðjón Snær Einarsson, f. 1. des. 1992 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2042; Þ2022;]. – K. (óg.), Katla Dóra Helgadóttir, f. 24. mars 1993 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. For.: Helgi Ketilsson, f. 27. maí 1965 í Kópavogi, húsasmiður búsettur í Mosfellsbæ og k.h. Guðrún Jóhanna Sveinsdóttir, f. 5. sept. 1966 í Stykkishólmi.
6e Björk Berglind Angantýsdóttir, f. 9. febr. 1969 í Reykjavík, verslunarmaður í Reykjavík. [Vig., 6:2042; Þ2022;]. – M. (skildu), Aðalsteinn Flosason, f. 23. mars 1969 á Ísafirði, bifreiðarstjóri, búsettur í Noregi. For.: Flosi Jónsson, f. 27. febr. 1945 á Ísafirði, bifvélavirki og bifreiðarstjóri búsettur á Ísafirði og k.h. (skildu) Rannveig Höskuldsdóttir, f. 2. sept. 1950 á Ísafirði, d. 19. mars 2019, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Ása Dögg, f. 22. apríl 1988.
7a Ása Dögg Aðalsteinsdóttir, f. 22. apríl 1988 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2042; Þ2022;]. – M. (óg.), Guðmundur Steinn Hafsteinsson,, f. 14. júní 1989 í Þýskalandi, búsettur í Þýskalandi. For.: Hafsteinn Helgason, f. 9. ágúst 1960 í Reykjavík, verkfræðingur búsettur á Selfossi og k.h. (skildu) Sigurbjörg Sæmundsdóttir, f. 25. mars 1962 í Bandaríkjunum. búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Angantýr Helgi, f. 21. ágúst 2016, b) Viktoría Líf, 30. ágúst 2019.
8a Angantýr Helgi Guðmundsson, f. 21. ágúst 2016 í Reykjavík, búsettur í Þýskalandi. [Þ2022;]
8b Viktoría Líf Guðmundsdóttir, f. 30. ágúst 2019 í Reykjavík, búsett í Þýskalandi. [Ísl.; Þ2022;]
6f Gunnar Örn Angantýsson, f. 4. nóv. 1975 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2042; Þ2022.]. – K. (slitu samvistir), Birgitta Heiðrún Guðmundsdóttir, f. 11. apríl 1974 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Guðmundur Pétursson, f. 26. júní 1946 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík og k.h. Elsa Jónsdóttir, f. 10. maí 1946 í Strand. Börn þeirra: a) Aníta Rut, f. 8. maí 1996, b) Agnes Lóa, f. 14. júní 1999. – Barnsmóðir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 6. júlí 1964 í Reykjavík, búsett á Selfossi. For.: Guðmundur Viðar Guðsteinsson, f. 30. nóv. 1924 í Borgarnesi, d. 18. maí 1988 í Reykjavík, verkamaður og sjómaður í Borgarnesi og k.h. Salvör Jakobsdóttir, f. 29. ágúst 1920 á Hróaldsstöðum, Vopnafjarðarhr., N-Múl., d. 11. mars 2007. Barn þeirra: c) Steindór Örn, f. 6. nóv. 2003.
8a Aníta Rut Gunnarsdóttir, f. 8. maí 1996 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. – M. (óg.), Brynjar Bragason, f. 16. júní 1995 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Bragi Hilmarsson, f. 7. júní 1963 í Reykjavík, viðskiptafræðingur búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Björk Norðdahl, f. 26. ágúst 1964 í Reykjavík, tölvunarfræðingur, búsett í Reykjavík.
8b Agnes Lóa Gunnarsdóttir, f. 14. júní 1999 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
8c Steindór Örn Gunnarsson, f. 6. nóv. 2003 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6g Jón Örn Angantýsson, f. 10. nóv. 1979 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Vig., 6:2042; Þ2022;]. – Barnsmóðir, Kristín Ásgeirsdóttir, f. 22. júlí 1988 í Reykjavík, búsett á Selfossi. For.: Ásgeir Sigurðsson, f. 3. des. 1946 á Síðumúla, Hvítársíðuhr., Mýr., d. 21. des. 2021, pípulagningameistari búsettur í Kópavogi og k.h. Sigrún Finnjónsdóttir, f. 13. nóv. 1948 í Kópavogi, leiðbeinandi búsett á Selfossi. Barn þeirra: a) Ísak Angantýr, f. 16. ágúst 2015.
8a Ísak Angantýr Kristínarson, f. 16. ágúst 2015 í Reykjavík, búsettur á Selfossi. [Ísl.; Þ2022;]
5e Daníel Guðmundur Björnsson, f. 14. nóv. 1947 í Reykjavík, d. 8. apríl 2020. verslunarmaður í Reykjavík, síðar búsettur í Hafnarfirði. [Arn., 2:434; Vig., 6:2042; Þ2022;]. – K. 26. des. 1971, Jórunn Jóna Guðmundsdóttir, f. 19. ágúst 1949 á Drangsnesi, búsett í Hafnarfirði. For.: Guðmundur Jónsson, f. 10. okt. 1917 á Gautshamri, Kaldrananeshr., d. 12. febr. 1983, formaður á Drangsnesi og Matthía Margrét Jónsdóttir, f. 20. jan. 1929 á Klúku, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Margrét Kristjana, f. 17. nóv. 1966, b) Guðrún Berta, f. 30. nóv. 1972, c) Anna María, f. 10. apríl 1979.
6a Margrét Kristjana Daníelsdóttir, f. 17. nóv. 1966 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Vig., 6:2043; Þ2022;]. – M. 4. maí 1991, Kristinn Þór Einarsson, f. 4. nóv. 1962 í Reykjavík, verkamaður. For.: Einar Brynjólfsson, f. 4. júlí 1927 í Hjörleifshöfða, d. 11. jan. 2017, skrifstofumaður í Reykjavík og k.h. (skildu) Bjarnveig Sigbjörnsdóttir, f. 21. apríl 1942 á Vattarnesi í Reyðarfirði, d. 19. mars 1990. Börn þeirra: a) Daníel, f. 31. júlí 1989, b) Kristín, f. 7. nóv. 1992, c) Jón Þór, f. 2. okt. 2000.
7a Daníel Kristinsson, f. 31. júlí 1989 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Vig., 6:2043; Þ2022;]. – K. (óg.), Sigurbjörg Lára Kristinsdóttir, f. 16. janúar 1991 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. For.: Kristinn Kristinsson, f. 6. janúar 1959 í Reykjavík, pípulagningamaður búsettur í Hafnarfirði og k.h. Stefanía Vilhjálmsdóttir, f. 25. nóv. 1956 í Reykjavík.
7b Kristín Kristinsdóttir, f. 7. nóv. 1992 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Vig., 6:2043; Þ2022;]
7c Jón Þór Kristinsson, f. 2. okt. 2000 í Reykjavík, búsettur í Njarðvík. [Þ2022;]
6b Guðrún Berta Daníelsdóttir, f. 30. nóv. 1972 í Reykjavík, Viðskiptafræðingur í Hafnarfirði. [Vig., 6:2042.; Munnl.heim.(GBD); Þ2022;]. – M. 19. ágúst 2000, (skildu) Guðmundur Ársæll Guðmundsson, f. 22. ágúst 1973 í Reykjavík, sölustjóri, búsettur í Reykjavík. For.: Guðmundur G. Guðmundsson, f. 17. febr. 1948 í Hafnarfirði, búsettur í Kópavogi og k.h. (skildu) Jónína Guðrún Ármannsdóttir, f. 19. júní 1948 í Vestmannaeyjum, d. 30. des. 2021. Börn þeirra: a) Sara Björk, f. 25. nóv. 1993, b) Aron Örn, f. 25. nóv. 1993.
7a Sara Björk Guðmundsdóttir, f. 25. nóv. 1993 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2043; Þ2022;]. Börn hennar: a) Alma Von, f. 22. nóv. 2014, b) Díana Dúa, f. 2. sept. 2018.
8a Alma Von Aronsdóttir, f. 22. nóv. 2014 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
8b Díana Dúa Kristmundsdóttir, f. 2. sept. 2018 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Aron Örn Guðmundsson, f. 25. nóv. 1993 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Vig., 6:2043; Þ2022;]
6c Anna María Daníelsdóttir, f. 10. apríl 1979 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Vig., 6:2043; Þ2022;]. – Barnsfaðir, Kristinn Guðmundsson, f. 12. apríl 1977 í Reykjavík, búsettur í Vestmannaeyjum. For.: Guðmundur Ómar Halldórsson, f. 4. des. 1962 á Siglufirði, málarameistari, búsettur í Mosfellsbæ og k.h. Svava Kristinsdóttir, f. 20. júlí 1960 í Reykjavík, skrifstofumaður. Sonur þeirra: a) Eyþór Kári, f. 9. nóv. 1996.
7a Eyþór Kári Kristinsson, f. 9. nóv. 1996 í Reykjavík, búsettur í Vogum. [Munnl. heim. (GBD); Þ2022;] – Barnsmóðir, Karitas Diljá Hancock, f. 26. okt. 1997 í Reykjavík, búsett í Hveragerði. Móðir: Eirný Dögg Steinarsdóttir, 25. sept. 1979 í Reykjavík, búsett í Hveragerði. Barn þeirra: a) Mikael Leó, f. 20. des. 2017.
8a Mikael Leó Eyþórsson, f. 20. des. 2017 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
5f Alexander Guðni Björnsson, f. 24. jan. 1949 í Kópavogi, verslunarmaður í Reykjavík. [Arn., 2:434; Vig., 6:2043; Þ2022.]. – K. (skildu), Elísabet Kristín Halla Ásmundsdóttir, f. 23. júlí 1941 á Ísafirði, d. 7. ágúst 2010, búsett í Reykjavík. Þau voru barnlaus. For.: Ásmundur Hermanníus Elías Jóhannesson, f. 28. apríl 1912 á Ísafirði, d. 24. mars 1992, verkamaður í Reykjavík og k.h. (óg.) Filippía María Guðmundsdóttir, f. 12. nóv. 1920 á Kirkjubóli, Nauteyrarhr., d. 18. febr. 1987. – K.. Magnea Hrafnhildur Rafnsdóttir, f. 27. des. 1949 í Reykjavík, d. 11. okt. 1977 þar, búsett í Reykjavík. For.: Rafn Hilmar Eyrbekk Valdimarsson, f. 10. ágúst 1928 í Vestmannaeyjum, d. 26. okt. 1962, lögreglumaður og vélstjóri í Reykjavík og k.h. (skildu) Guðrún Einarsdóttir, f. 27. febr. 1928 á Heinabergi, Dal., búsett í Ástralíu. Barn þeirra: a) Inda Björk, f. 29. febr. 1976. – K. 14. sept. 1991 (skildu), Gyða Gorgonia Björnsson, f. 9. des. 1969 á Cebu, Filippseyjum, Gorgonia V. Alcayde, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: b) Björn Clifford, f. 17. júlí 1992.
6a Inda Björk Eyrbekk Alexandersdóttir, f. 29. febr. 1976 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Vig., 6:2043; Þ2022;]. – M. (slitu samvistir), Guðmundur Jón Halldórsson, f. 2. ágúst 1971 í Skagafirði, búsettur í Kópavogi. For.: Halldór Maríus Svanur Jónsson, f. 10. des. 1934 á Daðastöðum, Skarðshr., Skag., d. 3. mars 2010, bóndi á Meyjarlandi, Skag. og k.h. Halla Guðmundsdóttir, f. 14. mars 1948 á Veðramóti, Skarðshr., búsett á Meyjarlandi, Skag. Barn þeirra: a) Alexander Svanur, f. 8. jan. 1994. – M. Baldvin Kristján Jónsson, f. 3. jan. 1973 á Sauðárkróki, búsettur í Reykjavík. For.: Jón Gissurarson, f. 5. nóv. 1946 í Skag., búsettur í Skagafirði og k.h. Hólmfríður Jónsdóttir, f. 22. okt. 1951 í Skag. Börn þeirra: b) Mikael Hrafn, f. 26. ágúst 1999, c) Óðinn Örn, f. 19. febr. 2004.
7a Alexander Svanur Guðmundsson, f. 8. jan. 1994 í Reykjavík, Búsettur á Akureyri. [Vig., 6:2044; Þ2022;]
7b Mikael Hrafn Eyrbekk Baldvinsson, f. 26. ágúst 1999 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Þ2022;]
7c Óðinn Örn Baldvinsson, f. 19. febr. 2004 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Þ2022;]
6b Björn Clifford Alexandersson, f. 17. júlí 1992 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Vig., 6:2044; Þ2022;]. – K. (óg.), Rebekka Þórisdóttir, f. 22. mars 1995 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. For.: Þórir Geir Jónasson, f. 6. jan. 1973 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði og k.h. (óg.) (slitu samvistir) Harpa Þórðardóttir, f. 3. febr. 1968 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Adrían Leví, f. 23. febr. 2016, b) Marinó Elí, f. 3. febr. 2018, c) Bríet Ellý, f. 10. okt. 2021.
7a Adrían Leví Björnsson, f. 23. febr. 2016 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
7b Marinó Elí Björnsson, f. 3. febr. 2018 í Reykjavík, Búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
7c Bríet Ellý Björnsdóttir, f. 10. okt. 2021 í Hafnarfirði, búsett í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
5g Björn Kristinn Björnsson, f. 30. okt. 1950 í Kópavogi, sölumaður í Hafnarfirði. [Arn., 2:434; Vig., 6:2044; Þ2022;]. – K. 21. mars 1970, Inga Þóra Lárusdóttir, f. 31. júlí 1949 á Uppsölum, Fremri-Torfustaðahr., d. 1. ágúst 2002 í Hafnarfirði, búsett í Hafnarfirði. For.: Lárus Jakobsson, f. 12. okt. 1892 í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., d. 27. febr. 1967 og Sigríður Jónsdóttir, f. 10. jan. 1914 í Öxnatungu, Þorkelshólshr., d. 12. jan. 1999. Börn þeirra: a) Lárus Steindór, f. 24. nóv. 1969, b) Kristín Rós, f. 12. júní 1971, c) Sólrún Dröfn, f. 31. ágúst 1982.
6a Lárus Steindór Björnsson, f. 24. nóv. 1969 í Reykjavík, landfræðingur, búsettur í Hafnarfirði. [Vig., 6:2044; Þ2022;]. -K. (óg.), Jolanta Limbaité, f. 6. júlí 1973, búsett í Hafnarfirði.
6b Kristín Rós Björnsdóttir, f. 12. júní 1971 í Reykjavík, ritari, búsett á Álftanesi. [Vig., 6:2044; Þ2022;]. – M. 17. júlí 1993, Andrés Haukur Hreinsson, f. 14. okt. 1969 í Reykjavík, sjómaður og húsasmiður. For.: Hreinn Guðmundsson, f. 17. jan. 1941 á Ólafsfirði, búsettur í Reykjavík og k.h. Ingibjörg Andrésdóttir, f. 17. ágúst 1951 á Hvolsvelli, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Björn Kristinn, f. 4. júní 1998, b) Ingibjörg, f. 4. júní 1998, c) Andrés Haukur, f. 11. nóv. 2004, d) Guðmundur Ingi, f. 11. nóv. 2004.
7a Björn Kristinn Andrésson, f. 4. júní 1998 í Reykjavík, búsettur á Álftanesi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Ingibjörg Andrésdóttir, f. 4. júní 1998 í Reykjavík, búsett á Álftanesi. [Ísl.; Þ2022;]
7c Andrés Haukur Andrésson, f. 11. nóv. 2004 í Reykjavík, búsettur á Álftanesi. [Ísl.; Þ2022;]
7d Guðmundur Ingi Andrésson, f. 11. nóv. 2004 í Reykjavík, d. 11. nóv. 2004. [Ísl.;]
6c Sólrún Dröfn Björnsdóttir, f. 31. ágúst 1982 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2044; Þ2022;]. – M. Héðinn Þórðarson, f. 15. jan. 1982 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Þórður Sverrisson, f. 24. apríl 1952 í Reykjavík., rekstrarhagfræð-ingur, búsettur í Hafnarfirði, síðar í Portugal og k.h. Lilja Héðinsdóttir, f. 26. maí 1952 á Bíldudal, kennari. Börn þeirra: a) Þórður, f. 23. des. 2009, b) Friðrik, f. 6. júní 2013, c) Hallgrímur, f. 6. júni 2013.
8a Þórður Héðinsson, f. 23. des. 2009 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
8b Friðrik Héðinsson, f. 6. júní 2013 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
8c Hallgrímur Héðinsson, f. 6. júní 2013 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5h Marteinn Sigurbjörn Björnsson, f. 4. jan. 1954 í Reykjavík, bifreiðarstjóri í Reykjavík. [Arn., 2:434; Vig., 6:2044; Þ2022;]. – K. 14. des. 1974, Kristín Helgadóttir, f. 26. júní 1955 í Gröf, Miklaholtshr., búsett í Reykjavík. For.: Helgi Pétursson, f. 16. sept. 1905 á Borg, Miklaholtshr., d. 22. maí 1969, sérleyfishafi og bóndi í Gröf og k.h. Unnur Halldórsdóttir, f. 13. ágúst 1913 í Gröf, d. 22. okt. 1988. Börn þeirra: a) Unnur Helga, f. 15. maí 1973, b) Björn Kristinn, f. 20. apríl 1979, c) Sigurbjörg Þórunn, f. 10. ágúst 1982.
6a Unnur Helga Marteinsdóttir, f. 15. maí 1973 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Vig., 6:2045; Þ2022;]. – M. (skildu) Stefán Jóhann Grétarsson, f. 25. nóv. 1972 á Hvammstanga, búsettur í Þýskalandi. For.: Grétar Ástvald Árnason, f. 22. nóv. 1947 í Reykjavík, d. 6. apríl 2001, frjótæknir í Birkihlíð, Þorkelshólshr., V-Hún., og k.h. Sesselja Sveinbjörg Stefánsdóttir, 25. maí 1951 í Reykjavík, matráðskona í Birkihlíð. Börn þeirra: a) Emilía Diljá, f. 13. maí 1998, b) Ástvald Ýmir, f. 13. okt. 2002, c) Benóný Vikar, f. 10. sept. 2006. – M. (óg.), Unnar Guðjónsson, f. 3. sept. 1977 í Svíþjóð. For.: Guðjón Magnús Bjarnason, f. 12. maí 1952 í Reykjavík, sálfræðingur búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Helga Þórðardóttir, f. 15. ágúst 1953 í Reykjavík, félagsráðgjafi og kennari búsett í Reykjavík. Barn þeirra: d) Embla Þórunn, f. 12. nóv. 2018.
7a Emilía Diljá Stefánsdóttir, f. 13. maí 1998 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022;] – M. (óg.), Jón Helgi Snorrason, f. 28. maí 1993 í Reykjavík. For.: Snorri Sævarsson, f. 7. nóv. 1967 á Blönduósi, búsettur í Reykjavík og k.h. Anna Björk Magnúsdóttir, f. 15. sept. 1968 í Reykjavík.
7b Ástvald Ýmir Stefánsson, f. 13. okt. 2002 á Akranesi, búsettur í Hafnarfirði. [Þ2022;]
7c Benóný Vikar Stefánsson, f. 10. sept. 2006 á Akranesi, búsettur í Hafnarfirði. [2022;]
7c Embla Þórunn Unnarsdóttir, f. 12. nóv. 2018 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
6b Björn Kristinn Marteinsson, f. 20. apríl 1979 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. [Vig., 6:2045; Þ2022;]. – K. Erna Dögg Brynjarsdóttir, f. 23. maí 1980 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. For.: Brynjar Sigurðsson, f. 7. júní 1945 í Hafnarfirði, bifvélavirki í Hafnarfirði og k.h. Erna Ágústsdóttir, f. 26. sept. 1944 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Aníta Ösp, f. 30. ágúst 2007, b) Patrik Máni, f. 26 nóv. 2011.
7a Aníta Ösp Björnsdóttir, f. 30. ágúst 2007 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. [Þ2022;]
7b Patrik Máni Björnsson, f. 26. nóv. 2011 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
6c Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir, f. 10. ágúst 1982 í Reykjavík, búsett í Borgarnesi. [Vig., 6:2045; Þ2022.]. – M. Einar Reynisson, f. 3 apríl 1979 á Akranesi. Búsettur í Borgarnesi. For.: Reynir Aðalsteinsson, f. 16. nóv. 1944 í Reykjavík, d. 25. jan. 2012. Bóndi á Sigmundarstöðum, Hálsahr., Borg., síðar á Syðri-Völlum, V-Hún. og k.h. Jónína Vilborg Hlíðar, f. 10. mars 1946 í Vestmannaeyjum. Búsett á Sigmundarstöðum, Hálsahr., Borg., síðar á Syðri-Völlum, V-Hún. Börn þeirra: a) Bergdís Ingunn, f. 26. sept. 2012, b) Reynir Marteinn, f. 21. apríl 2015, c) Kristófer Gunnar, f. 21. mars 2017, d) Alexandra Kristín, f. 6. des. 2018.
7a Bergdís Ingunn Einarsdóttir, f. 26. sept. 2012 á Akranesi, búsett í Borgarnesi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Reynir Marteinn Einarsson, f. 21. apríl 2015 á Akranesi, búsettur í Borgarnesi. [Ísl.; Þ2022;]
7c Kristófer Gunnar Einarsson, f. 21. mars 2017 á Akranesi, búsettur í Borgarnesi. Ísl.; Þ2022;]
7d Alexandra Kristín Einarsdóttir, f. 6. des. 2018 á Akranesi, búsett í Borgarnesi. [Ísl.; Þ2022;]
4c Berta Guðný Kristín Alexandersdóttir, f. 19. ágúst 1916 á Suðureyri í Súgandafirði, d. 27. mars 1917. [Arn., 2:434; Vig., 6:2048.]
3d Bjarni Daníelsson, f. 19. júní 1897 í Tungu, Mosvallahr., d. 11. nóv. 1913 fórst með vélbátnum Hlín frá Suðureyri. [Arn., 2:434., Vig., 6:2048.]
3e Daníel Ágúst Daníelsson, f. 21. maí 1902 á Hóli, Mosvallahr., d. 22. nóv. 1995, læknir á Siglufirði og Dalvík. [Arn., 2:434., Vig., 6:2048; Lækn., 1:274; Þ2022;] – Barnsmóðir, Sigríður Jónsdóttir, f. 10. des. 1897 á Ísafirði, d. 17. apríl 1983, frá Kirkjubæ í Skutulsfirði. For.: Jón Bjarnason, f. 2. júní 1872 í Engidal, Eyrarhr., N.-Ís., d. 19. okt. 1954, bóndi og smiður á Kirkjubæ, Eyrarhr., og k.h. Guðbjörg Jónsdóttir, f. 23. des. 1864 í Innri Hjarðardal, Mosvallahr., d. 19. sept. 1960. Barn þeirra: a) Hörður Rafn, f. 3. sept. 1934. – K. 10. júní 1938, Dýrleif Friðriksdóttir, f. 14. okt. 1906 á Efri-Hólum, Presthólahr., N.-Þing., d. 18. júní 1994, ljósmóðir á Siglufirði og Dalvík. For.: Friðrik Sæmundsson, f. 12. maí 1872 á Skógarseli, Reykdælahr., S-Þing., d. 25. okt. 1936, bóndi í Efri-Hólum í Núpasveit og k.h. Guðrún Halldórsdóttir, f. 12. júlí 1882 á Syðri-Brekkum, Sauðaneshr., N-Þing., d. 15. okt. 1949 á Sandhólum á Kópaskeri, ljósmóðir. Börn þeirra: b) Guðný, f. 9. mars 1939, c) Friðrik, f. 26. okt. 1947, d) Bjarni, f. 27. febr. 1949.
4a Hörður Rafn Daníelsson, f. 3. sept. 1934 í Reykjavík, símvirki í Kópavogi. [Arn., 2:434; Vig., 6:2050; Þ2022;]. – K. 18. maí 1956, Kristín Þorkelsdóttir, f. 4. des. 1936 í Reykjavík, frá Flóagafli. Auglýsingateiknari, búsett í Kópavogi. For.: Þorkell Sigurðsson, f. 18. febr. 1898 á Flóagafli, Sandvíkurhr., Árn., d. 1. mars 1969, vélstjóri, búsettur í Reykjavík og k.h. Anna Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 18. sept. 1900 í Reykjavík, d. 6. maí 2000 í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Heiðar Rafn, f. 19. júlí 1956, b) Daði, f. 6. apríl 1958, c) Þorkell Sigurður, f. 23. júlí 1969.
5a Heiðar Rafn Harðarson, f. 19. júlí 1956 í Reykjavík, tölvunarfræðingur á Seltjarnarnesi. [Arn., 2:434; Vig., 6:2050.]. – K. 1. júlí 1978, Guðrún Elísabet Gunnarsdóttir, f. 23. sept. 1956 í Reykjavík, matvælafræðingur. For.: Gunnar Guðmundsson, f. 9. okt. 1921 á Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, d. 24. nóv. 1980, skólastjóri í Kópavogi og Rannveig Sigríður Sigurðardóttir, f. 26. júní 1920 í Vogi, Hraunhr., Mýr. kennari, búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Gunnar Rafn, f. 10. júní 1981, b) Hörður Kristinn, f. 11. ágúst 1984, c) Helgi Rúnar, f. 16. jan. 1989.
6a Gunnar Rafn Heiðarsson, f. 10. júní 1981 í Reykjavík, búsettur á Seltjarnarnesi. [Vig., 6:2050; Þ2022;]. – K. (skildu), Jessica Leigh Andrésdóttir, f. 1. mars 1981 í Bandaríkjunum, búsett í Reykjavík. For.: Andrés Andrésson, f. 9. maí 1954 á Akureyri, sölumaður í Hafnarfirði og k.h. (skildu) Tracee Lea Róbertsdóttir, f. 7. maí 1962 í Bandaríkjunum, búsett í Bandaríkjunum. Börn þeirra: a) Elísabet Anna, f. 6. jan. 2014, b) Katrín Helga, f. 26. júlí 2015, c) Aron Rafn, 30. júní 2016. – K. (óg.) Alexía Erla H. Hallgrímsdóttir, f. 4. ágúst 1992 í Reykjavík. Móðir: Hildur Kristín Hilmarsdóttir, f. 29. nóv. 1959 í Reykjavík.
7a Elísabet Anna Gunnarsdóttir, f. 6. jan. 2014 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Katrín Helga Gunnarsdóttir, f. 26. júlí 2015 í Reykjavík, d. 26. júlí 2015. [Ísl.; Þ2022;]
7c Aron Rafn Gunnarsson, f. 30. júní 2016 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Hörður Kristinn Heiðarsson, f. 11. ágúst 1984 í Reykjavík, búsettur á Seltjarnarnesi, síðar í Garðabæ. [Vig., 6:2050; Þ2022;]. – K. Guðrún Halla Finnsdóttir, f. 25. febr. 1984 í Minneapolis, Bandaríkjunum. For.: Finnur Sveinbjörnsson, f. 31. janúar 1958 í Reykjavík, hagfræðingur og framkvæmdastjóri, búsettur í Reykjavík og k.h. Dagný Halldórsdóttir, f. 22. okt. 1958 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Heiðar Kári, 15. febr. 2014, b) Dagný Lilja, f. 27. ágúst 2017.
7a Heiðar Kári Harðarson, f. 15. febr. 2014 í Bandaríkjunum, búsettur í Garðabæ. [Þ2022:]
7b Dagný Lilja Harðardóttir, f. 27. ágúst 2017 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
6c Helgi Rúnar Heiðarsson, f. 16. jan. 1989 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2050; Þ2022;]. – K. (óg.), Marie Luise Alf, f. 5. júní 1988, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Gabríel Tumi, f. 28. júlí 2019, b) Emilía Ylja, f. 26. mars 2022.
7a Gabríel Tumi Helgason Alf, f. 28. júlí 2019 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Emilía Ylja Helgadóttir Alf, f. 26. mars 2022 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2023;]
5b Daði Harðarson, f. 6. apríl 1958 í Reykjavík, leirlistamaður, búsettur í Hafnarfirði. [Vig., 6:2050; Þ2022;]. – K. 10. maí 1980, Þórdís Guðrún Kristleifsdóttir, f. 29. des. 1958 í Reykjavík, Fatahönnuður og íslenskufræðingur, búsett í Hafnarfirði. For.: Kristleifur Guðni Einarsson, f. 23. maí 1933 á Fróðastöðum, Hvítársíðuhr., búsettur í Garðabæ og k.h. (skilin) Bergljót Kristjánsdóttir, f. 19. júní 1938 á Grænavatni, Skútustaðahr., S-Þing., sjúkraliði, búsett í Hafnarfirði. Barn þeirra: a) Kristleifur, f. 7. des. 1979.
6a Kristleifur Daðason, f. 7. des. 1979 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2050; Þ2022;]. -K. (óg.), Lára Guðrún Jóhönnudóttir, f. 14. okt. 1983 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Ævar Sigmar Hjartarson, f. 25. des. 1960 í Reykjavík, búsettur í Grindavík og k.h. (skildu) Jóhanna Rannveig Skaftadóttir, f. 25. apríl 1962 í Reykjavík, d. 5. júní 2002. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Daði, f. 6. maí 2022.
7a Daði Kristleifsson, f. 6. maí 2022 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5c Þorkell Sigurður Harðarson, f. 23. júlí 1969 í Reykjavík. Kvikmyndagerðarmaður, búsettur í Reykjavík, síðar í Kópavogi. [Vig., 6:2050; Þ2022;]. – K. 25. júlí 1998, (skildu), Ragna Fróðadóttir, f. 26. des. 1970 í Reykjavík, textíl- og búningahönnuður, búsett í Reykjavík. For.: Fróði Jóhannsson, f. 26. okt. 1945 í Reykjavík, d. 23. ágúst 2012, garðyrkjubóndi búsettur í Mosfellsbæ og k.h. Steinunn Guðmundsdóttir, f. 17. júní 1944 í Reykjavík, d. 25. janúar 2012, ritari, búsett í Mosfellsbæ og síðar í Reykjavík. Börn þeirra: a) Högna Sól, f. 29. júní 2000, b) Harpa Kristín, 14. nóv. 2002.
6a Högna Sól Þorkelsdóttir, f. 29. júní 2000 í Mosfellsbæ, búsett í Kópavogi. [Þ2022;]
6b Harpa Kristín Þorkelsdóttir, f. 14. nóv. 2002 í Kópavogi, búsett í Kópavogi. [Þ2022;]
4b Guðný Daníelsdóttir, f. 9. mars 1939 á Hesteyri, Sléttuhr., læknir búsett í Reykjavík. [Arn., 2:434; Vig., 6:2049; Lækn., 1:538; Þ2022;]. – M. 22. nóv. 1968, (skildu), Harald Guðberg Haraldsson, f. 1. sept. 1943 í Reykjavík, leikari og verslunarmaður, búsettur í Reykjavík. For.: Haraldur Sigurður Guðmundsson, f. 9. jan. 1918 í Reykjavík, d. 20. sept. 1979, verslunarmaður í Reykjavík og k.h. Sigurbjörg Bjarnadóttir, f. 20. okt. 1924 í Miklaholtsseli, Miklaholtshr., Hnapp., d. 30. júlí 2010, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Daníel Ágúst, f. 26. ágúst 1969, b) Sara, f. 17. apríl 1971. – M. 21. maí 1994, (skildu), Páll Kristjánsson, f. 18. apríl 1941 á Austaralandi, Öxarfjarðarhr., N-Þing., bankaritari, búsettur í Reykjavík. For.: Kristján Páll Sigurðsson, f. 8. febr. 1906 á Grímsstöðum á Fjöllum, d. 27. júní 1985, kennari og bóndi á Grímsstöðum á Fjöllum og Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir, f. 19. okt. 1917 í Sandfellshaga, Öxarfjarðarhr., N-Þing., d. 11. febr. 1991. Börn þeirra: c) Dýrleif, f. 30. mars 1979, d) Kristján Páll, f. 9. mars 1982.
5a Daníel Ágúst Haraldsson, f. 26. ágúst 1969 í Svíþjóð, tónlistarmaður í Reykjavík. [Vig., 6:2049; Þ2022;]. – K. (slitu samvistir), Gabríela Kristín Friðriksdóttir, f. 3. júlí 1971 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Friðrik Klemenz Sophusson, f. 18. okt. 1943 í Reykjavík, alþingismaður, fjármálaráðherra, forstjóri Landsvirkjunar, búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Helga Jóakimsdóttir, f. 13. des. 1940 í Hnífsdal, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Daníela, f. 2. des. 1989. – K. (slitu samvistir), Cathy Louise Lapka, f. 21. nóv. 1977, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: b) Lilja Constance, f. 11. sept. 2009. – K. Anna Kolfinna Kuran, f. 5. des. 1989 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Szymon Kuran, f. 16. des. 1955 í Póllandi, d. 7. ágúst 2005, tónlistarmaður búsettur í Reykjavík og k.h. Guðrún Theódóra Sigurðardóttir, f. 24. des. 1959 í Reykjavík, búsett í Danmörku. Barn þeirra: c) Benjamín Fálki, f. 30. sept. 2020.
6a Daníela Daníelsdóttir, f. 2. des. 1989 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2049; Þ2022;]. Barn hennar: a) Una Guðný Natsuki, f. 13. júlí 2007.
7a Una Guðný Natsuki Daníeludóttir, f. 13. júlí 2007 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
6b Lilja Constance Daníelsdóttir, f. 11. sept. 2009 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Benjamín Fálki Daníelsson, f. 30. sept. 2020 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5b Sara Haraldsdóttir, f. 17. apríl 1971 í Reykjavík. [Vig., 6:2049.]. – M. (slitu samvistir), Davíð Kristján Anderson, f. 25. ágúst 1971 í Bretlandi. For.: Eric Anderson, f. 19. apríl 1948 í Bretlandi, d. 15. júlí 1997 og Sigrid Dagný Kristjánsdóttir, f. 28. jan. 1942 á Ísafirði, búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Margrjet, f. 30. júlí 1996. – M. (slitu samvistir), Jóhann Örn Refur Geirdal, f. 10. júní 1976 í Reykjavík, For.: Sigurður Ásgrímur Gíslason Geirdal, f. 4. júlí 1939 í Grímsey, d. 28. nóv. 2004, bæjarstjóri í Kópavogi og k.h. Ólafía Ragnarsdóttir, f. 10. jan. 1946 í Mörk á Síðu, verslunarmaður, búsett í Kópavogi. Barn þeirra: b) Álfrún Freyja, f. 2. nóv. 2000, c) Óðinn Örn, f. 9. mars 2006.
6a Margrjet Davíðsdóttir, f. 30. júlí 1996 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [ORG; Þ2022;]
6b Álfrún Freyja Geirdal, f. 2. nóv. 2000 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Þ2022;]
6c Óðinn Örn Geirdal, f. 9. mars 2006 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Þ2022;]
5c Dýrleif Björk Pálsdóttir, f. 30. mars 1979 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2049; Þ2022.]. – K. (skildu), Linda Björk Jóhannsdóttir, f. 26. júní 1977 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Jóhann Kristinn Gunnarsson, f. 27. ágúst 1947 í Reykjavík, vélstjóri í Garðabæ og k.h. Svala Jónsdóttir, f. 12. mars 1951 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Svala Kristín, f. 23. okt. 2010, b) Aron Páll, f. 3. júní 2011.
6a Svala Kristín Bjarkardóttir, f. 23. okt. 2010 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
6b Aron Páll Bjarkarson, f. 3. júní 2011 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
5d Kristján Páll Pálsson, f. 9. mars 1982 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2049: Þ2022;]. – K. (óg.), Anita Ómarsdóttir, f. 28. janúar 1983 á Blönduósi, búsett í Reykjavík. For.: Ómar Örvarsson, f. 6. júlí 1964 á Blönduósi, búsettur á Blönduósi og k.h. (skilin) Aðalheiður Kristinsdóttir, f. 18. júní 1954 á Hvoli, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Kristófer Axel, f. 22. sept. 2021.
6a Kristófer Axel Kristjánsson, f. 22. sept. 2021 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
4c Friðrik Daníelsson, f. 26. okt. 1947 á Dalvík, framkvæmdastjóri tæknideildar Iðntæknistofnunar Íslands. Efnaverkfræðingur, búsettur í Reykjavík. [Arn., 2:434; MA-Stúd., 4:411; Verk., 1:250; Þ2022;]. – K. 15. ágúst 1981, Ingibjörg Kristín Benediktsdóttir, f. 27. sept. 1948 í Reykjavík, sakadómari, búsett í Reykjavík. For.: Benedikt Egill Árnason, f. 10. nóv. 1913 í Reykjavík, d. 2. ágúst 1984, löggiltur endurskoðandi í Reykjavík og k.h. Sigríður Pálsdóttir, f. 5. júlí 1918 í Reykjavík, d. 10. júlí 2012, verslunarmaður og matreiðslumeistari, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Dýrleif, f. 7. maí 1983, b) Kristrún, f. 5. ágúst 1985, c) Benedikt, f. 23. maí 1987.
5a Dýrleif Friðriksdóttir, f. 7. maí 1983 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2049; MA-Stúd., 4:412; Þ2022;]
5b Kristrún Friðriksdóttir, f. 5. ágúst 1985 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Vig., 6:2049; MA-Stúd., 4:412; Þ2022;]. – M. (óg.), Guðjón Emilsson, f. 19. nóv. 1979 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Emil Rúnar Guðjónsson, f. 30. des. 1947 í Reykjavík, landpóstur búsettur á Selfossi og k.h. Oddný Magnúsdóttir, f. 23. nóv. 1947 á Efra-Velli, Gaulverjabæjarhr., Árn., búsett á Selfossi. Börn þeirra: a) Sigríður Oddný, f. 15. sept. 2018, b) Friðrika Helga, f. 23. des. 2021.
6a Sigríður Oddný Guðjónsdóttir, f. 15. sept. 2018 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Friðrika Helga Guðjónsdóttir, f. 23. des. 2021 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5c Benedikt Friðriksson, f. 23. maí 1987 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2049; Þ2022;]. – K. (óg.), Birna Kristín Eiríksdóttir, f. 11. ágúst 1984 í Reykjavík. For.: Eiríkur Hjálmarsson, f. 9. nóv. 1964 í Reykjavík, blaðafulltrúi búsettur í Reykjavík og Anna Kristín Jóhannsdóttir, f. 22. ágúst 1960 á Siglufirði læknir búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Ingibjörg Anna, f. 29. ágúst 2012, b) Bergrós Þyrí, f. 25. júní 2015, c) Sigrún Hanna, f. 13. des. 2019.
6a Ingibjörg Anna Benediktsdóttir, f. 29. ágúst 2012 í Reykjavík, búsett í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
6b Bergrós Þyrí Benediktsdóttir, f. 25. júní 2015 í Reykjavík, búsett í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
6c Sigrún Hanna Benediktsdóttir, f. 13. des. 2019 í Reykjavík, búsett í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
4d Bjarni Daníelsson, f. 27. febr. 1949 á Dalvík, kennari og síðar skólastjóri Handíða- og myndlistaskóla Íslands og óperustjóri Íslensku óperunnar. Fv. sveitarstjóri Skaftárhrepps, búsettur í Reykjavík. [MA-Stúd., 5:245; Vig., 6:2049; Þ2022;]. – K. 25. okt. 1969, Valgerður Gunnarsdóttir Schram, f. 26. okt. 1950 á Akureyri, yfirsjúkraþjálfari búsett á Kirkjubæjarklaustri. For.: Gunnar Gunnarsson Schram, f. 20. febr. 1931 á Akureyri, d. 29. ágúst 2004, prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands – lögfræðingur og Rannveig Guðríður Ágústsdóttir, f. 22. apríl 1925 á Ísafirði, d. 2. ágúst 1996 í Reykjavík, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands. Börn þeirra: a) Dýrleif Dögg, f. 28. febr. 1970, b) Finnur, f. 8. nóv. 1973, c) Daníel, f. 26. febr. 1979.
5a Dýrleif Dögg Bjarnadóttir, f. 28. febr. 1970 í Reykjavík, búsett í Reykjavík, síðar í Bandaríkjunum. [MA-Stúd., 5:246; Vig., 6:2049; Þ2022;]. – M. 30. júní 1991, (skildu), Þóroddur Bjarnason, f. 8. nóv. 1965 í Stanford, Bandaríkjunum, félagsfræðingur við Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála. Búsettur í Bandaríkjunum. For.: Bjarni Hannesson, f. 21. febr. 1938 á Hvammstanga, d. 2. apríl 2013, læknir í Garðabæ og k.h. Þorbjörg Þóroddsdóttir, f. 23. ágúst 1938 á Eiðum, Eiðahr., búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Valgerður, f. 31. mars 1989, b) Bjarni, f. 5. des. 1990. – M. Peter Jon Matsuo, f. 25. febr. 1969 í Boston, Bandaríkjunum, búsettur í Bandaríkjunum. Börn þeirra: c) Benjamin Yoshiro, f. 7. júlí 2006, d) Isaac Maxwell, f. 12. okt. 2009.
6a Valgerður Þóroddsdóttir, f. 31. mars 1989 í Reykjavík, búsett á Seltjarnarnesi. [Mbl. 9/8/96; Vig., 6:2050; Þ2022;]
6b Bjarni Þóroddsson, f. 5. des. 1990 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Mbl. 9/8/96; Vig., 6:2050; Þ2022;] – K., Erna Rut Vilhjálmsdóttir, f. 20. janúar 1991 í Reykjavík. For.: Vilhjálmur Sigursteinn Bjarnason, f. 7. júlí 1956 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði og k.h. Anna Kristín Geirsdóttir, f. 30. mars 1962 í Reykjavík. Barn þeirra: a) Arnaldur Sigursteinn, f. 29. mars 2021.
7a Arnaldur Sigursteinn Bjarnason, f. 29. mars 2021 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Benjamin Yoshiro Matsuo, f. 7. júlí 2006 í Bandaríkjunum, búsettur í Bandaríkjunum. [Þ2022;]
6d) Isaac Maxwell Matsuo, f. 12. okt. 2009 í Bandaríkjunum, búsettur í Bandaríkjunum. [Þ2022;]
5b Finnur Bjarnason, f. 8. nóv. 1973 í Reykjavík, óperusöngvari, búsettur í Bretlandi. [MA-Stúd., 5:246; Vig., 6:2050; Þ2022;]. – K. 10. ágúst 2002 (skildu), Emma Roberta Bell, f. 19. janúar 1971. Barn þeirra: a) Óðinn, f. 28. júlí 2003. – K. 22. júlí 2011, Sally Helanna Matthews, f. 12. júlí 1975 í Bretandi, búsett í Bretlandi. Barn þeirra: b) Íris Matthews, f. 12. jan. 2009.
6a Óðinn Finnsson-Bell, f. 28. júlí 2003 í Þýskalandi, búsettur í Bretlandi. [Mbl. 7/9/04; Þ2022;]
6b Íris Matthews Finnsdóttir, f. 12. jan. 2009 í Bretlandi, búsett í Bretlandi. [Þ2022;]
5c Daníel Bjarnason, f. 26. febr. 1979 í Danmörku, búsettur í Reykjavík, síðar á Seltjarnarnesi. [MA-Stúd., 5:246; Vig., 6:2050; Þ2022;]. – K. (óg.) Elísabet Alma Svendsen, f. 12. júlí 1987 í Reykjavík, búsett á Seltjarnarnesi. For.: Richardt Svensen, f. 29. júní 1948 í Give Aars, Jótlandi, Danmörku, d. 17. janúar 2008 í Reykjavík, tamningamaður og bifreiðarstjóri í Reykjavík og k.h. Úlfheiður Kaðlín Ingvarsdóttir, f. 30. mars 1951 í Reykjavík, sjúkraliði, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Ríkharður, f. 2. des. 2010, b) Bjarni, f. 19. ágúst 2015.
6a Ríkharður Daníelsson, f. 2. des. 2010 í Reykjavík, búsettur á Seltjarnarnesi. [Þ2022;]
6b Bjarni Daníelsson, f. 19. ágúst 2015 í Reykjavík, búsettur á Seltjarnarnesi, [Ísl.; Þ2022;]
3f Finnur Guðni Kristján Daníelsson, f. 24. nóv. 1909 á Vöðlum, Mosvallahr., d. 26. júlí 1999 á Akureyri, skipstjóri á Akureyri. [Arn., 2:434; Vig., 6:2051; Þ2022;]. – Barnsmóðir, Jóhanna María Jóhannesdóttir, f. 17. febr. 1911 á Oddsflöt, Grunnavíkurhr., N-Ís., d. 29. ágúst 1988. For.: Jóhannes Jóhannesson, f. 20. nóv. 1882, d. 9. nóv. 1957, sjómaður á Ísafirði 1910 og Margrét Sigmundsdóttir, f. 24. júní 1885, d. 2. sept. 1974. Barn þeirra: a) Sigmundur Hagalín, f. 22. jan. 1934. – K. 26. sept. 1940, Guðmunda Sigurlaug Pétursdóttir, f. 24. okt. 1914 á Skagaströnd, d. 2. febr. 2001 á Akureyri. For.: Jakob Pétur Stefánsson, f. 29. jan. 1878 á Höfðahólum, Vindhælishr., A-Hún., d. 29. júní 1962, sjómaður á Skagaströnd og Marta Guðmundsdóttir, f. 22. jan. 1885 á Torfalæk, Torfalækjarhr., A-Hún., d. 30. maí 1957 (31. mars?). Börn þeirra: b) Guðmundur Jón, f. 18. maí 1942, c) Valur Georg, f. 3. júlí 1945, d) stúlka, f. 2. apríl 1955, e) drengur, f. 31. janúar 1957.
4a Sigmundur Hagalín Finnsson, f. 22. jan. 1934 í Reykjavík, d. 8. febr. 1959 – fórst með togaranum Júlí, sjómaður í Reykjavík. [Mbl. 6/8/99.] – Barnsmóðir, Jóhanna Kristjánsdóttir, f. 25. ágúst 1932 í Ytra-Skógarnesi, Miklaholtshr., Snæf., d. 19. júní 2007 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Kristján Ágúst Kristjánsson, f. 4. ágúst 1890 í Selárdal, Hörðudalshr., Dal., d. 4. júlí 1934, kennari og bóndi í Ytra-Skógarnesi og skjalavörður Alþingis og Sigríður Karítas Gísladóttir, f. 7. febr. 1891 í Ytra-Skógarnesi, d. 15. nóv. 1988. Barn þeirra: a) Birgir, f. 10. ágúst 1952. – Barnsmóðir, Jórunn Fanney Óskarsdóttir, f. 2. mars 1938 á Seyðisfirði, d. 19. des. 2020, búsett í Hafnarfirði. For.: Óskar Finnsson, f. 22. maí 1901 á Akureyri, d. 4. okt. 1951, verkamaður á Seyðisfirði og k.h. Sigrún Guðjónsdóttir, f. 24. maí 1907 í Merki á Jökuldal, N-Múl., d. 12. okt. 1997 á Seyðisfirði. Barn þeirra: b) Sigurður Pétur, f. 28. febr. 1957.
5a Birgir Sigmundsson, f. 10. ágúst 1952 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [ORG; Þ2022]. – K. Ásdís Guðmundsdóttir, f. 13. sept. 1953 á Siglufirði, búsett í Hafnarfirði. For.: Guðmundur Sævin Bjarnason, f. 18. okt. 1928 í Fljótum, Skag., d. 13. febr. 2010, húsasmiður í Hafnarfirði og. k.h. (skildu) Marheiður Viggósdóttir, f. 6. ágúst 1926 á Akureyri, 24. okt. 2010, búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Helena, f. 14. júlí 1975, b) Auður Björt, f. 22. júní 1979, c) Róbert Rafn, f. 24. maí 1982.
6a Helena Birgisdóttir, f. 14. júlí 1975 í Reykjavík, d. 29. júlí 1975. [Ísl.; Mbl. 25/6/07]
6b Auður Björt Birgisdóttir, f. 22. júní 1979 í Reykjavík, d. 26. júní 1979. [Mbl. 25/6/07],
6c Róbert Rafn Birgisson, f. 24. maí 1982 í Indónesíu, búsettur í Kópavogi. [Mbl. 30/5/19; Þ2022:]. – K. Rakel Ósk Sigurðardóttir, f. 18. okt. 1981 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. For.: Sigurður Hörður Kristjánsson, f. 20. nóv. 1958 í Grindavík, d. 4. maí 2019, búsettur í Grindavík og k.h. Guðlaug Björg Methúsalemsdóttir, f. 21. febr. 1961 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Jóhann Rafn, f. 10. maí 2012, b) Óliver Rafn, f. 29. okt. 2015.
7a Jóhann Rafn Róbertsson, f. 10. maí 2012 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Mbl. 30/5/19; Þ2022;]
7b Óliver Rafn Róbertsson, f. 29. okt. 2015 í Reykjavík, búsettur i Kópavogi. [Mbl. 30/5/19; Þ2022;]
5b Sigurður Pétur Sigmundsson, f. 28. febr. 1957 í Reykjavík, fjármálastjóri og hlaupari, búsettur í Hafnarfirði. [Mbl. 10/6/00; Þ2022;]. – K. (slitu samvistir), Ágústa Sigríður Þórðardóttir, f. 30. des. 1960 í Reykjavík, grafískur hönnuður, búsett í Reykjavík. For.: Þórður Ingvi Sigurðsson, f. 29. jan. 1930 á Seyðisfirði, d. 3. ágúst 1998, prentari og setjari í Reykjavík og k.h. (skildu) Ingibjörg Guðlaugsdóttir, f. 6. júlí 1935 í Reykjavík, d. 2. mars 1976 – drukknaði á vélbátnum Hafrúnu. Barn þeirra: a) Hrund, f. 8. júlí 1983. – K. (slitu samvistir), Marta Lauritzdóttir Jörgensen, f. 28. mars 1965 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Lauritz Hallgeir Jörgensen, f. 24. okt. 1931 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík og k.h. Steina Einarsdóttir, f. 30. jan. 1938 í Reykjavík, gjaldkeri í Reykjavík. Börn þeirra: b) Diljá, f. 26. des. 1993, c) Adam, f. 12. nóv. 1995. – K. Valgerður Dýrleif Heimisdóttir, f. 1. jan. 1977 í Reykjavík. For.: Heimir Valdimar Haraldsson, f. 22. apríl 1955 á Akureyri, endurskoðandi búsettur í Reykjavík og k.h. Hrönn Hilmarsdóttir, f. 5. ágúst 1956 í Reykjavík. Börn þeirra: d) Hrannar Pétur, f. 13. des. 2010, e) Skorri Sigmundur, f. 2. apríl 2016.
6a Hrund Sigurðardóttir, f. 8. júlí 1983 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [ORG; Þ2022;]. – M. Arnar Þorsteinsson, f. 4. des. 1980 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. For.: Þorsteinn Óli Sigurðsson, f. 9. jan. 1957 í Reykjavík, rekstrartæknifræðingur í Reykjavík og k.h. Ingileif Sigfúsdóttir, f. 14. okt. 1958 í Kópavogi, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. Börn þeirra: a) Dagbjört, f. 2. júní 2004, b) Kolbrún, f. 29. nóv. 2012, c) Frreyja, f. 2. febr. 2016.
7a Dagbjört Arnarsdóttir, f. 2. júní 2004 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Þ2022;]
7b Kolbrún Arnarsdóttir, f. 29. nóv. 2012 í Reykjavík, búsett i Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
7c Freyja Arnarsdóttir, f. 2. febr. 2016 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
6b Diljá Sigurðardóttir, f. 26. des. 1993 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
6c Adam Sigurðsson, f. 12. nóv.. 1995 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
6d Hrannar Pétur Sigurðsson, f. 13. des. 2010 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.: Þ2022;]
6e Skorri Sigmundur Sigurðsson, f. 2. apríl 2016 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
4b Guðmundur Jón Bjarni Finnsson, f. 18. maí 1942 í Reykjavík, d. 11. júni 2018, pípulagningamaður í Grindavík. [Arn., 2:434; Vig., 6:2052; Móaætt, 59; Þ2022;]. – K. 22. okt. 1966, Hallbera Árný Ágústsdóttir, f. 19. okt. 1938 í Grindavík, búsett í Grindavík. For.: Sveinbjörn Ágúst Sigurðsson, f. 11. ágúst 1906 á Móum á Skagaströnd, d. 28. júní 1975 í Reykjavík, formaður og útgerðarmaður í Grindavík og k.h. Matthildur Sigurðardóttir, f. 1. júní 1914 á Akrahóli í Grindavík, d. 10. sept. 2005. Börn þeirra: a) Níels Adolf, f. 6. júní 1965, b) Marta Guðmunda, f. 29. apríl 1970.
5a Níels Adolf Guðmundsson, f. 6. júní 1965 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Vig., 6:2052; Móaætt, 60; Þ2009; Mbl. 31/7/07; Þ2022;]. – K. (óg.) Hanna María Harðardóttir, f. 9. jan. 1969 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Hörður Þór Benediktsson, f. 16. júlí 1947 í Tröð, Bolungarvík, rafmagnsverkfræðingur, búsettur í Reykjavík og k.h. (skilin) Unnur Aðalheiður Ágústsdóttir, f. 30. maí 1950 á Djúpavogi, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Unnur Agnes, f. 9. sept. 1996, b) Benedikt Bjarni, f. 28. okt. 1998.
6a Unnur Agnes Níelsdóttir, f. 9. sept. 1996 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022;]. – M. (óg.) Reynir Hjálmarsson, f. 18. maí 1979 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Hjálmar Jónsson, f. 17. apríl 1950 í Borgarholti, Birkupstungnahr., Árn. dómprófastur, búsettur í Garðabæ og k.h. Signý Bjarnadóttir, f. 9. júlí 1949 í Asparvík, Kaldrananeshr., Strand., líffræðingur, búsett í Garðabæ.
6b Benedikt Bjarni Níelsson, f. 28. okt. 1998 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík, síðar í Þorlákshöfn. [Þ2022;]. – K. Berglind Eva Markúsdóttir, f. 21. apríl 1992 í Reykjavík, búsett í Þorlákshöfn. For.: Markús Örn Haraldsson, f. 30. maí 1966 í Hafnarfirði, vélvirki, búsettur í Þorlákshöfn og k.h. Guðbjörg Ósk Kjartansdóttir, f. 8. maí 1968 í Varmadal, Rangárvallahr., Rang., búsett í Þorlákshöfn. Barn þeirra: a) Níels Örn, f. 9. júní 2021.
7a Níels Örn Benediktsson, f. 9. júní 2021 í Reykjavík, búsettur í Þorlákshöfn. [Ísl.; Þ2022;]
5b Marta Guðmunda Guðmundsdóttir, f. 29. apríl 1970 í Reykjavík, d. 6. nóv. 2007 þar, verslunarmaður í Reykjavík. [Vig., 6:2052; Móaætt, 60; Mbl. 14/11/07; Þ2022;]. – M. (sambúð slitið), Ólafur Gottskálksson, f. 12. mars 1968 í Keflavík, verslunarmaður og markmaður í knattspyrnu. Búsettur í Reykjanesbæ. For.: Gottskálk Ólafsson, f. 5. des. 1942 í Presthúsum, Gerðahr., verslunarmaður búsett í Keflavík og k.h. Guðlaug Jónína Sigtryggsdóttir, f. 23. júlí 1945 í Keflavík. Barn þeirra: a) Andrea Björt, f. 5. júlí 1995.
6a Andrea Björt Ólafsdóttir, f. 5. júlí 1995 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [ORG; Þ2022;]. – K. óg.), Ingibjörg Rún Jóhannsdóttir, f. 2. apríl 1997 í Reykjavík. For.: Jóhann Gísli Jóhannsson, f. 26. apríl 1968 í Reykjavík, búsettur á Seltjarnarnesi og k.h. Guðrún Aldís Jóhannsdóttir, f. 23. júní 1970 í Reykjavík, búsett á Seltjarnarnesi.
4c Valur Georg Finnsson, f. 3. júlí 1945 á Skagaströnd, vélstjóri búsettur á Akureyri. [Arn., 2:434; Vig., 6:2052; Vélstj., 5:2112; Mbl. 16/3/17; Þ2022;]. – K. 14. júní 1987, Arna Dóra Svavarsdóttir, f. 7. des. 1959 á Akureyri, búsett á Akureyri. For.: Svavar Sigursteinsson, f. 10. júní 1937 í Hvammi, Arnarneshr., Eyjaf., d. 2.febr. 2017, bifreiðarstjóri á Akureyri og k.h. Regína Þorbjörg Árnadóttir, f. 14. júlí 1937 á Akureyri. Barn þeirra: a) Regína Sóley, f. 7. mars 1987.
5a Regína Sóley Valsdóttir, f. 7. mars 1987 á Akureyri, búsett á Akureyri. [Vig., 6:2052; Vélstj., 5:2112; Mbl. 16/3/17; Þ2022;]. – M. (óg.), Davíð Örn Sigurðsson, f. 5. sept. 1985 í Reykjavík. For.: Sigurður Ingvarsson, f. 10. des. 1961 í Reykjavík, búsettur í Sandgerði og Svandís Þóra Ölversdóttir, f. 27. apríl 1962 í Reykjavík, búsett í Danmörku. Börn þeirra: a) Þórunn Arna, f. 6.nóv. 2014, b) Birkir Valur, f. 19. júlí 2018.
6a Þórunn Arna Davíðsdóttir, f. 6. nóv. 2014 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Mbl. 16/3/17; Þ2022;]
6b Birkir Valur Davíðsson, f. 19. júlí 2018 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
4d stúlka Finnsdóttir, f. 2. apríl 1955 á Akureyri, d. 2. apríl 1955. [Ísl.;]
4e drengur Finnsson, f. 31. janúar 1957 á Akureyri, d. 31. janúar 1957. [Ísl.;]
2b Eiríkur Mikael Finnsson, f. 24. sept. 1871 á Kirkjubóli (Dal) í Valþjófsdal, d. 10. ágúst 1875 þar. [Arn., 2:434;]
2c Sigríður Sigurlína Finnsdóttir, f. 16. sept. 1872 á Kirkjubóli (Dal) í Valþjófsdal, d. 22. nóv. 1968 í Reykjavík. [Arn., 2:434; Hraunsætt]. – M. 2. nóv. 1896, Bernharður Jónsson, f. 11. nóv. 1868 á Fífustöðum í Arnarfirði, d. 9. maí 1934 í Hrauni á Ingjaldssandi, bjó á Kirkjubóli í Valþjófsdal 1896-1905, og Hrauni 1905-1934. For.: Jón Jónsson, f. 23. des. 1836 á Bæ, Bæjarnesi, Barðaströnd, d. 21. apríl 1914 á Grund við Þingeyri. Bóndi á Fífustöðum í Arnarfirði, svo á Ísafirði og k.h. Ólöf Kristjánsdóttir, f. 8. maí 1841 á Þórustöðum, Mosvallahr., d. 24. okt. 1912 á Þingeyri. Börn þeirra: a) Marsellíus Sigurður, f. 16. ágúst 1897, b) Guðmundur Guðni, f. 10. nóv. 1899, c) Guðjón Rósinkrans, f. 11. júlí 1901, d) Finnur Guðni, f. 23. okt. 1902, e) Þorlákur Sigmundur, f. 2. júlí 1904, f) Kristín Gróa, f. 20. sept. 1906, g) Marsibil Sigríður, f. 7. maí 1911, h) Ólöf Herborg, f. 7. júní 1913.
3a Marsellíus Sigurður Guðbrandur Bernharðsson, f. 16. ágúst 1897 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, d. 2. febr. 1977 á Ísafirði, skipasmiður á Ísafirði. [Arn., 2:434; Hraunsætt; Rafv., 2:751; Þ2022;]. – K. 3. júní 1927, Alberta Albertsdóttir, f. 11. febr. 1899 á Ísafirði, d. 24. febr. 1987 þar, búsett á Ísafirði. For.: Albert Brynjólfsson, f. 5. des. 1863 í Bæ í Súgandafirði, d. 29. maí 1907, formaður á Ísafirði og Sæmundína Messíana Sæmundsdóttir, f. 24. apríl 1865 á Ísafirði, d. 13. apríl 1937. Börn þeirra: a) Guðmundur Jón, f. 26. okt. 1927, b) Kristín, f. 30. sept. 1928, c) Sigríður Guðný, f. 27. sept. 1929, d) Helga Þuríður, f. 24. nóv. 1930, e) Kristinn, f. 13. mars 1932, f) Högni, f. 10. okt. 1933, g) Bettý, f. 18. des. 1935, h) Þröstur, f. 16. sept. 1937, i) Sigurður Magni, f. 7. júní 1940, j) Messíana, f. 18. maí 1942.
4a Guðmundur Jón Dan Marsellíusson, f. 26. okt. 1927 á Ísafirði, d. 22. febr. 1994, skipasmiður á Ísafirði, síðast búsettur í Sandgerði. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 12. febr. 1949, Elín Björg Benjamínsdóttir, f. 20. ágúst 1925 á Grund í Skötufirði, d. 1. apríl 2023. Búsett í Njarðvík. For.: Benjamín Helgason, f. 8. júlí 1899 á Eiríksstöðum, Ögurhr., N-Ís., d. 25. sept. 1969 og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 17. sept. 1890, d. 3. maí 1976. Börn þeirra: a) Sigríður, f. 22. des. 1948, b) Salóme Kristín, f. 11. nóv. 1959.
5a Sigríður Bernharðs Guðmundsdóttir, f. 22. des. 1948 á Ísafirði, kjördóttir Guðmundar Jóns Dan Marsellíussonar og Elínar konu hans, en dóttir Ingibjargar Eiríksdóttur (f. 1908) bróðurdóttur Sigríðar, ömmu Jóns Dan. Ljósmóðir í Reykjavík. [Arn., 2:435, 437, 3:178; DV 6/7/88; Ljósm., 541; Þ2022;]. – M. 6. febr. 1971, Bergur Jónsson, f. 16. júní 1945 í Reykjavík, offsetprentari búsettur í Reykjavík. For.: Jón Guðjónsson, f. 15. ágúst 1910 í Reykjavík, d. 6. ágúst 1992, Verslunarmaður og k.h. Sigríður Sveinsdóttir, f. 20. júní 1914 í Vík í Mýrdal, d. 8. sept. 1995, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Sveinbjörg, f. 14. des. 1970, b) Guðmundur, f. 7. júlí 1973, c) Bragi, f. 28. júlí 1978.
6a Sveinbjörg Bergsdóttir, f. 14. des. 1970 í Reykjavík, grunnskólakennari í Reykjavík. [Munnl.heim.(EB,SBG); Þ2022;]. – Barnsfaðir, Einar Páll Tamimi, f. 15. jan. 1969 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. Móðir: Sólrún Einarsdóttir, f. 15. mars 1948 í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur búsett í Garðabæ. Barn þeirra: a) Bergur Tareq, f. 14. apríl 2000.
7a Bergur Tareq Tamimi, f. 14. apríl 2000 í Brussel, Belgíu. [Þ2022;]
6b Guðmundur Bergsson, f. 7. júlí 1973 í Reykjavík, doktor í líffræði, búsettur í Dublin, Írlandi. [Munnl.heim.(EB,SBG); Þ2022;]. – K. 26. júlí 2008, Paula Maguire, f. 25. jan. 1975 á Írlandi, doktor í líffræði, búsett í Dublin, Írlandi. For.: Patrick Maguire, f. 20. mars 1947 í Formanagh, Írlandi og k.h. Colette Maguire, f. 17. febr. 1947 í Tyrone, Írlandi. Börn þeirra: a) Daníel, f. 31. ágúst 2009, b) Freyja, f. 29. mars 2011.
7a Daníel Bergsson, f. 31. ágúst 2009 í Dunlin á Írlandi. [Munnl.heim.(SBG); Þ2022;]
7b Freyja Bergsson, f. 29. mars 2011 í Dublin á Írlandi. [Munnl.heim.(SBG); Þ2022;]
6c Bragi Bergsson, f. 28. júlí 1978 í Reykjavík, sagnfræðingur í framhaldsnámi, búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(EB,SBG); Þ2022;]. – M., Hafsteinn Einarsson, f. 14. júní 1988 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Einar Pétursson, f. 31. des. 1936 í Hún., d. 11. mars 2017 og k.h. Guðrún Kristjana Hafsteinsdóttir, f. 29. apríl 1950 á Ísafirði, búsett í Mosfellsbæ.
5b Salóme Kristín Guðmundsdóttir, f. 11. nóv. 1959 í Reykjavík, búsett í Sandgerði [Arn., 3:178; Vélstj., 2:570; Þ2022;]. – M. 18. ágúst 1984, Gissur Þór Grétarsson, f. 24. sept. 1956 í Sandgerði, vélstjóri í Sandgerði. For.: Grétar Ólafur Sigurðsson, f. 28. des. 1932 í Reykjavík, d. 15. febr. 1999. sjómaður í Sandgerði og k.h. Guðmundína Sigurveig Sigurjónsdóttir, f. 3. jan. 1934 á Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, d. 29. apríl 2020, búsett í Sandgerði. Börn þeirra: a) Elín Björg, f. 11. júlí 1983, b) Veigar Þór, f. 12. jan. 1986, c) Albert, f. 12. jan. 1986, d) Rúnar, f. 23. nóv. 1986.
6a Elín Björg Gissurardóttir, f. 11. júlí 1983 Reykjavík, búsett í Sandgerði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 10. ágúst 2013, Róbert Pálsson, f. 1. apríl 1976 á Siglufirði, húsasmíðameistari. For.: Friðrik Páll Gunnlaugsson, f. 28. febr. 1936 í Reykjavík, stýrimaður á Siglufirði og k.h. Stella Minný Einarsdóttir, f. 9. febr. 1940 á Siglufirði, d. 19. nóv. 2020. Börn þeirra: a) Salóme Kristín, f. 21. okt. 2007, b) Thelma Sif, f. 7. maí 2009, c) Dóróthea Sjöfn, f. 7. febr. 2011.
7a Salóme Kristín Róbertsdóttir, f. 21. okt. 2007 í Keflavík, búsett í Sandgerði. [Þ2022;]
7b Thelma Sif Róbertsdóttir, f. 7. maí 2009 í Keflavík, búsett í Sandgerði. [Munnl.heim.(SKG); Þ2022:]
7c Dóróthea Sjöfn Róbertsdóttir, f. 7. febr. 2011 í Keflavík, búsett í Sandgerði. [Munnl.heim.(SKG); Þ2022:]
6b Veigar Þór Gissurarson, f. 12. jan. 1986 Keflavík, búsettur í Sandgerði. [Hraunsætt; Þ2022;]
6c Albert Gissurarson, f. 12. jan. 1986 í Keflavík, búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.), Ásdís Geirsdóttir, f. 3. maí 1988 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. For.: Geir Þórðarson, f. 31. maí 1953 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi og k.h. Huldís Ásgeirsdóttir, f. 16. ágúst 1954 í Laxárdalshr., Dal., búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Dísella, f. 15. nóv. 2014, b) Símon Geir, f. 11. mars 2018.
7a Dísella Albertsdóttir, f. 15. nóv. 2014 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Munnl.heim.(SKG); Þ2022;]
7b Símon Geir Albertsson, f. 11. mars 2018 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
6d Rúnar Gissurarson, f. 23. nóv. 1986 Keflavík, búsettur í Sandgerði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.), Ástrós Jónsdóttir, f. 17. ágúst 1989 í Keflavík, búsett í Sandgerði. For.: Jón Bjarni Sigursveinsson, f. 10. ágúst 1957 í Sandgerði, fiskverkandi, búsettur í Sandgerði og k.h. Júlía Sigurbjörg Stefánsdóttir, f. 5. mars 1960 í Keflavík.
4b Kristín Marsellíusdóttir, f. 30. sept. 1928 á Ísafirði, d. 24. mars 2016, búsett í Bolungarvík. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 30. sept. 1953, Guðmundur Páll Einarsson, f. 21. des. 1929 í Bolungarvík, d. 24. nóv. 2013, verkstjóri, búsettur í Bolungarvík. For.: Einar Kristinn Guðfinnsson, f. 17. maí 1898 í Litlabæ, Ögurhr., d. 29. okt. 1985, útgerðarmaður o.fl. á Bolungarvík og k.h. Elísabet Hjaltadóttir, f. 11. apríl 1900 í Bolungarvík, d. 5. nóv. 1981. Börn þeirra: a) Marselíus, f. 23. jan. 1954, b) Elísabet, f. 2. sept. 1955, c) Einar, f. 26. sept. 1956, d) Albert, f. 12. nóv. 1957, e) Pétur, f. 2. mars 1963.
5a Marselíus Guðmundsson, f. 23. jan. 1954 á Ísafirði, búsettur í Reykjavík. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Þ2022;]. – K., Brynhildur Rebekka Höskuldsdóttir, f. 29. jan. 1960 á Ísafirði, skrifstofumaður í Reykjavík. For.: Höskuldur Árnason, f. 6. júní 1898 á Ísafirði, d. 21. mars 1977, gullsmiður og k.h. Auður Guðjónsdóttir, f. 7. apríl 1918 í Vestmannaeyjum, d. 30. maí 2001 á Ísafirði, iðnverkakona á Ísafirði. Börn þeirra: a) Höskuldur, f. 10. nóv. 1981, b) Kristín, f. 1. ágúst 1988, c) Guðmundur Páll, f. 25. jan. 1990, d) Árni Einar, f. 22. des. 1994.
6a Höskuldur Marselíusarson, f. 10. nóv. 1981 á Ísafirði, búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
6b Kristín Marselíusardóttir, f. 1. ágúst 1988 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.), Kristleifur Þorsteinsson, f. 28. nóv. 1988 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Þorsteinn Kristleifsson, f. 26. jan. 1959 á Akranesi, flugmaður, búsettur i Kópavogi og k.h. Ingveldur Jónsdóttir, f. 23. apríl 1965 í Reykjavík, rafmagnsverkfræðingur, búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Valdís Eva, f. 22. júní 2017.
7a Valdís Eva Kristleifsdóttir, f. 22. júní 2017 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Guðmundur Páll Marselíusarson, f. 25. jan. 1990 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
6d Árni Einar Marselíusarson, f. 22. des. 1994 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;]
5b Elísabet Guðmundsdóttir, f. 2. sept. 1955 í Bolungarvík, búsett í Hafnarfirði. [Arn., 3:178; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Albert Sveinsson, f. 15. mars 1954 í Reykjavík, bankaútibússtjóri, búsettur í Hafnarfirði. For.: Sveinn Haukur Georgsson, f. 17. des. 1929 í Miðhúsum, Breiðuvíkurhr., Snæf., d. 8. maí 2021, lögreglumaður í Hafnarfirði og k.h. Elín Sigríður Jónsdóttir, f. 25. mars 1933 í Reykjavík, d. 15. febr. 2020. Börn þeirra: a) Lára Dís, f. 18. maí 1977, b) Kristín Lind, f. 23. jan. 1981, c) Sveinn Haukur, f. 27. ágúst 1986.
6a Lára Dís Albertsdóttir, f. 18. maí 1977 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;]
6b Kristín Lind Albertsdóttir, f. 23. jan. 1981 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.), Gunnar Stefánsson, f. 25. sept. 1981 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. For.: Stefán Þorvaldur Tómasson, f. 21. júlí 1956 í Grindavík, búsettur í Garðabæ og k.h. Sigríður Erla Jóhannsdóttir, f. 29. des. 1955 á Ísafirði, búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Ragnheiður Sunna, f. 19. sept. 2008, b) Steinunn Björk, f. 12. ágúst 2010, c) Auður, f. 26. mars 2016.
7a Ragnheiður Sunna Gunnarsdóttir, f. 19. sept. 2008 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Þ2022;]
7b Steinunn Björk Gunnarsdóttir, f. 12. ágúst 2010 í Reykjavík, búsett í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
7c Auður Gunnarsdóttir, f. 26. mars 2016 í Reykjavík, búsett i Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
6c Sveinn Haukur Albertsson, f. 27. ágúst 1986 í Reykjavík, búsettur í Innri-Njarðvík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Ólöf Ösp Halldórsdóttir, f. 30. mars 1988 í Keflavík. For.: Halldór A. Þórarinsson, f. 17. mars 1957 í Reykjavík, búsettur í Keflavík og k.h. Ágústa Sigríður Gunnarsdóttir, f. 6. mars 1957 í Keflavík. Börn þeirra: a) Alexander Örn, f. 3. janúar 2014, b) Dagur Ernir, 6. mars 2017.
7a Alexander Örn Sveinsson, f. 3. janúar 2014 í Reykjavík, búsettur í Innri-Njarðvík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Dagur Ernir Sveinsson, f. 6. mars 2017 í Reykjavík, búsettur í Innri-Njarðvík. [Ísl.; Þ2022;]
5c Einar Guðmundsson, f. 26. sept. 1956 í Bolungarvík, umboðsmaður, búsettur í Bolungarvík. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (skilin), Guðríður Guja Guðmundsdóttir, f. 17. maí 1957 á Flateyri, For.: Guðmundur Björn Hagalínsson, f. 2. maí 1934 á Lækjarósi í Dýrafirði, bóndi í Hrauni á Ingjaldssandi, síðar á Flateyri og k.h. Guðrún Bjarnadóttir, f. 19. okt. 1935 á Flateyri, búsett á Flateyri. Börn þeirra: a) Hildur Kristín, f. 19. ágúst 1974, b) Una Guðrún, f. 6. ágúst 1977, c) Svala Björk, f. 12. mars 1984, d) Berta Hrönn, f. 25. júní 1985. – K. (óg.), Jenný Hólmsteinsdóttir, f. 3. sept. 1973 í Bolungarvík, viðskiptafræðingur, búsett í Bolungarvík. For.: Hólmsteinn Guðmundsson, f. 31. maí 1949 í Bolungarvík, d. 28. júlí 1994, búsettur í Bolungarvík og k.h. Þóra Guðbjörg Hallsdóttir, f. 23. ágúst 1950 í Reykjavík. Börn þeirra: e) Þorsteinn Goði, f. 11. jan. 2002, f) Guðmundur Páll, f. 16. jan. 2005.
6a Hildur Kristín Einarsdóttir,
6e Þorsteinn Goði Einarsson, f. 11. jan. 2002 á Ísafirði, búsettur í Bolungarvík. [Þ2022;]
6f Guðmundur Páll Einarsson, f. 16. jan. 2005 á Ísafirði, búsettur í Bolungarvík. [Þ2022;]
5d Albert Guðmundsson, f. 12. nóv. 1957 í Bolungarvík, rafvirki í Bolungarvík. [Arn., 3:178; Hraunsætt; Rafv., 1:139; Þ2022;]. – K. 22. júlí 1983, Þórhildur Björnsdóttir, f. 27. ágúst 1958 á Akranesi. For.: Björn Jónsson, f. 5. okt. 1938 á Akranesi, vélvirki og verksmiðjustjóri hjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness og k.h. Sigríður Hulda Ketilsdóttir, f. 29. júní 1936 í Bolungarvík, saumakona. Börn þeirra: a) Hulda Birna, f. 11. nóv. 1982, b) Guðmundur Kristinn, f. 23. sept. 1985, c) Alberta, f. 30. mars 1988.
6a Hulda Birna Albertsdóttir, f. 11. nóv. 1982 á Akranesi, búsett í Bolungarvík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.), Óskar Andri Sigmundsson, f. 5. okt. 1979 á Ísafirði, d. 10. janúar 2004. For.: Sigmundur Gunnarsson, f. 11. júní 1949 á Ísafirði, d. 3. okt. 2016, sjómaður á Ísafirði og k.h. (sambúð slitið), Sigrún Jónsdóttir, f. 4. des. 1950 á Ísafirði. Barn þeirra: a) Andrea Ósk, f. 12. maí 2004. – M. (óg.), Valþór Atli Birgisson, f. 4. nóv. 1987 í Reykjavík, búsettur í Bolungarvík. For.: Birgir Ögmundur Magnússon, f. 18. des. 1968 í Reykjavík, tækjastjóri í Mosfellsbæ og Kolbrún Ósk Albertsdóttir, f. 31. ágúst 1967 á Fáskrúðsfirði, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: b) Erla María, 14. júlí 2019.
7a Andrea Ósk Óskarsdóttir, f. 12. maí 2004 á Ísafirði, búsett í Bolungarvík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Erla María Valþórsdóttir, f. 14. júlí 2019 á Ísafirði, búsett í Bolungarvík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Guðmundur Kristinn Albertsson, f. 23. sept. 1985 á Ísafirði, búsettur í Bolungarvík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.), Raquelita Rós Aguilar, f. 7. okt. 1984 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. Móðir: Ósk Bára Bjarnadóttir, f. 11. sept. 1960 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Natan Ivik, f. 11. maí 2005. – K. (óg.), Heiða Björk Guðmundsdóttir, f. 15. júlí 1991 í Keflavík, búsett í Bolungarvík. For.: Guðmundur Björgvin Hauksson, f. 24. febrúar 1964 í Hafnarfirði, þungavinnuvélstjóri búsettur í Vogum og k.h. (óg.) Jónína Sigurbjörg Klemensdóttir, f. 17. júní 1963 í Reykjavík, búsett í Vogum. Börn þeirra: b) Arnar Leví, f. 15. apríl 2010, c) Albert Dagur, f. 3. mars 2014.
7a Natan Ivik Aguilar Guðmundsson, f. 11. maí 2005 í Keflavík, búsettur í Bolungarvík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Arnar Leví Guðmundsson, f. 15 apríl 2010 í Keflavík, búsettur í Bolungarvík. [Ísl.; Þ2022;]
7c Albert Dagur Guðmundsson, f. 3. mars 2014 á Ísafirði, búsettur í Bolungarvík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Alberta Albertsdóttir, f. 30. mars 1988 á Ísafirði, búsett í Bolungarvík. [Hraunsætt; Þ2022;]
5e Pétur Guðmundsson, f. 2. mars 1963 í Bolungarvík, bifreiðarstjóri, búsettur í Bolungarvík. [Arn., 3:178; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. , Signý Þorkelsdóttir, f. 7. júní 1961 á Húsavík, búsett í Bolungarvík. For.: Þorkell Þrándarson, f. 13. nóv. 1935 á Aðalbóli, d. 20. mars 2008, bóndi á Hvoli í Aðaldal og Oddný Björg Bjarnadóttir, f. 25. maí 1936 í Reykjavík, d. 18. sept. 1998.
4c Sigríður Guðný Marsellíusdóttir, f. 27. sept. 1929 á Ísafirði, d. 23. jan. 1930 þar. [Mbl. 5/11/94; Hraunsætt]
4d Helga Þuríður Marsellíusdóttir, f. 24. nóv. 1930 á Ísafirði, d. 20. mars 2008, Búsett á Ísafirði. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsfaðir, Jens Gunnar Pétursson, f. 29. nóv. 1930 í Neskaupstað, d. 17. jan. 1998 þar, bílstjóri og kvikmyndasýningarmaður. For.: Pétur Ragnar Sveinbjörnsson, f. 15. des. 1895 í Neskaupstað, d. 26. apríl 1933 í sjóslysi, bóndi á Kvíabóli í Norðfirði og Guðrún Eiríksdóttir, f. 9. sept. 1897 í Sandvík í Norðfjarðarhr., d. 5. apríl 1994 í Neskaupstað. Barn þeirra: a) Áslaug Jóhanna, f. 26. júní 1958. – M. 23. okt. 1970, Þórður Pétursson, f. 25. júlí 1924 í Hafnardal, Nauteyrarhr., d. 14. apríl 2013, Húsasmíðameistari, búsettur á Ísafirði. For.: Pétur Pálsson Hrafndal, f. 11. febr. 1886 á Prestsbakka, d. 4. maí 1966, bóndi í Vatnsfirði 1909-13, á Bjarnarstöðum í Ísafirði 1913-21, síðan í Hafnardal á Langadalsströnd og k.h. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 19. nóv. 1892 í Tungu í Valþjófsdal, d. 21. maí 1937. Barn þeirra: b) Finnur Guðni, f. 12. sept. 1972.
5a Áslaug Jóhanna Jensdóttir, f. 26. júní 1958 á Ísafirði, eigandi Gisthúss Áslaugar á Ísafirði. [Arn., 3:178; DV 26/6/98; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 10. febr. 1979, Magnús Helgi Alfreðsson, f. 8. júlí 1956 í Reykjavík. Húsasmíðameistari á Ísafirði. For.: Alfreð Ólafur Oddsson, f. 1. júní 1927 í Hákoti, Innri-Njarðvík, d. 14. maí 1968. Búsettur í Reykjavík og k.h. Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir, f. 19. ágúst 1925 í Reykjavík, d. 20. maí 2012. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Helga Þuríður, f. 14. júlí 1979, b) Rakel Guðbjörg, f. 9. maí 1982.
6a Helga Þuríður Magnúsdóttir, f. 14. júlí 1979 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [DV, 26/6/98; Hraunsætt; Þ2022;]
6b Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir, f. 9. maí 1982 á Ísafirði. Stílisti, búsett í Danmörku. [DV, 26/6/98; Hraunsætt; Þ2022;] – M. (óg.) (slitu samvistir) Davíð Egilsson, f. 28. ágúst 1980 í Reykjavík, d. 18. apríl 2018. Einkaþjálfari og veftæknir búsettur í Danmörku. For.: Egill Daníelsson, f. 24. júlí 1957 í Reykjavík, d. 5. mars 2016. Vélfræðingur, búsettur á Seltjarnarnesi og k.h. Arna Sigríður Sæmundsdóttir, f. 10. sept. 1959 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Dagbjört Stjarna, f. 6. nóv. 2004, b) Anna Sól, f. 6. okt. 2005, c) Markus Máni Leó, f. 27. júlí 2008.
7a Dagbjört Stjarna Davíðsdóttir, f. 6. nóv. 2004 á Ísafirði. Búsett í Danmörku. [Munnl.heim.(ÁJ); Þ2022;]
7b Anna Sól Davíðsdóttir, f. 6. okt. 2005 á Ísafirði. Búsett í Danmörku. [Munnl.heim.(ÁJ); Þ2022;]
7c Markus Máni Davíðsson, f. 27. júlí 2008 í Ölby, Danmörku. Búsettur í Danmörku. [Munnl.heim.(ÁJ); Þ2022;]
5b Finnur Guðni Þórðarson, f. 12. sept. 1972 á Ísafirði. Verslunarmaður og gullsmiður á Akranesi. [DV, 26/6/98; Hraunsætt; Þ2022;] – K (óg.) (slitu samvistir), Ásmunda Björg Baldursdóttir, f. 14. mars 1977 á Ísafirði. Búsett í Reykjavík. For.: Baldur Jónsson, f. 15. des. 1947 á Ísafirði, d. 16. apríl 2016. Búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Ólöf Jónsdóttir, f. 15. apríl 1948 í Minni-Hattardal, Súðavíkurhr., N-Ís. Búsett á Akranesi. Barn þeirra: a) Baldur Már, f. 16. sept. 1999. – K. 24. nóv. 2010, Aðalheiður María Þráinsdóttir, f. 8. nóv. 1973 á Akranesi. Búsett á Akranesi. For.: Þráinn Ólafsson, f. 31. maí 1952 á Akranesi. Búsettur á Akranesi og k.h. Helga Jóna Ársælsdóttir, f. 14. ágúst 1952 á Akranesi. Búsett á Akranesi.
6a Baldur Már Finnsson, f. 16. sept. 1999 á Ísafirði. Búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
4e Kristinn Marsellíusson, f. 13. mars 1932 á Ísafirði, d. 16. okt. 1932 þar. [Mbl. 5/11/94; Hraunsætt]
4f Högni Marsellíusson, f. 10. okt. 1933 á Ísafirði, Gangavörður, búsettur á Ísafirði. [Arn., 2:435, 3:178; Mbl. 5/11/94; Hraunsætt; Þ2022;] – K. 30. des. 1961, Friðrika Runný Bjarnadóttir, f. 14. okt. 1942 á Ísafirði. Ræstitæknir á Ísafirði. For.: Bjarni Elías Gunnarsson, f. 13. apríl 1916 í Bolungarvík, d. 2. jan. 1982. Sjómaður á Ísafirði og k.h. Stefanía Kristjana Tómasína Daníelsdóttir, f. 19. apríl 1915 á Ísafirði, d. 4. júní 1979. Börn þeirra: a) Stefán Bjarni, f. 25. sept. 1959, b) Albert Marzelíus, f. 24. sept. 1960, c) Margrét, f. 12. nóv. 1961, d) Sveinfríður, f. 17. jan. 1963, e) Ólafur Gunnar, f. 29. febr. 1968.
5a Stefán Bjarni Högnason, f. 25. sept. 1959 á Ísafirði. Rafvirki í Reykjavík. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Rafv., 2:810; Þ2022;] – K. Guðríður Berglind Friðþjófsdóttir, f. 10. mars 1961 í Reykjavík, fulltrúi, búsett í Reykjavík. For.: Friðþjófur Hraundal, f. 15. sept. 1918 í Baldurshaga, Kirkjuhvammshr., V-Hún., d. 1. jan. 2008 í Reykjavík. Rafvirki í Kópavogi og k.h. Guðríður Sigurðardóttir, f. 6. júlí 1921 í Múla á Ísafirði, d. 18. okt. 1996 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Friðþjófur Högni, f. 12. júní 1980, b) Bergrún, f. 21. júlí 1986, c) Eyrún, f. 28. mars 1993.
6a Friðþjófur Högni Stefánsson, f. 12. júní 1980 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Rafv., 2:811; Mbl. 10/1/08; Þ2022;]
6b Bergrún Stefánsdóttir, f. 21. júlí 1986 á Ísafirði. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Rafv., 2:811; Þ2022;] – M. (óg.) Kristmann Hjálmarsson, f. 26. júlí 1985 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Hjálmar Kristmannsson, f. 31. okt. 1959 í Keflavík og k.h. Helga Ragnarsdóttir, f. 9. apríl 1963 í Vestmannaeyjum. Búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Snævar Örn, f. 22. sept. 2006, b) Þórdís Birna, f. 12. nóv. 2011, c) Hjálmar Bjarni, f. 21. maí 2015.
7a Snævar Örn Kristmannsson, f. 22. sept. 2006 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Þórdís Birna Kristmannsdóttir, f. 12. nóv. 2011 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
7c Hjálmar Bjarni Kristmannsson, f. 21. maí 2015 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
6c Eyrún Stefánsdóttir, f. 28. mars 1993 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Rafv., 2:811; Þ2022;] – Barnsfaðir, Birgir Þór Stefánsson, f. 3. júní 1991 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. For.: Stefán Úlfarsson, f. 20. júlí 1967 í Reykjavík. Matreiðslumaður, búsettur í Garðabæ og k.h. Bjarklind Aldís Guðlaugsdóttir, f. 19. apríl 1969 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Tanya Lind, f. 30. des. 2018, b) Thelma Rún, 29. des. 2020.
7a Tanya Lind Birgisdóttir, f. 30. des. 2018 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Thelma Rún Birgisdóttir, f. 29. des. 2020 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
5b Albert Marzelíus Högnason, f. 24. sept. 1960 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Þ2022;] – K. 31. des. 1983, Gunnhildur Gestsdóttir, f. 8. júlí 1961 á Suðureyri við Súgandafjörð. Búsett á Ísafirði. For.: Gestur Yngvi Kristinsson, f. 21. ágúst 1935 á Þingeyri, d. 5. jan. 2006. Skipstjóri og síðar rafveitustjóri á Suðureyri og k.h. Sólveig Hulda Kristjánsdóttir, f. 14. júlí 1937 á Suðureyri. Búsett á Suðureyri. Börn þeirra: a) Sif Huld, f. 14. ágúst 1985, b) Arnar Friðrik, f. 27. febr. 1989.
6a Sif Huld Albertsdóttir, f. 14. ágúst 1985 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;] – M. Hákon Hermannsson, f. 12. júní 1980 í Reykjavík. For.: Hermann Alfreð Hákonarson, f. 3. sept. 1950 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði og k.h. Sigurveig Gunnarsdóttir, f. 25. ágúst 1953 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Albert Marzelíus, f. 17. júlí 2006, b) Hermann Alexander, f. 7. apríl 2009, c) Friðrik Unnar, f. 8. ágúst 2011, d) Hákon Huldar, f. 11. janúar 2016.
7a Albert Marzelíus Hákonarson, f. 17. júlí 2006 á Ísafirði. Búsettur í Kópavogi. [Þ2022;]
7b Hermann Alexander Hákonarson, f. 7. apríl 2009 í Reykjavík. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
7c Friðrik Unnar Hákonarson, f. 8. ágúst 2011 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
7d Hákon Huldar Hákonarson, f. 11. janúar 2016 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
6b Arnar Friðrik Albertsson, f. 27. febr. 1989 í Reykjavík. Búsettur á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.) Thelma Ósk Bjarnadóttir, f. 29. des. 1995 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. For.: Bjarni Andrés Arason, f. 13. júlí 1971 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði og k.h. Silja Rut Ragnarsdóttir, f. 15. júní 1976 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. Barn þeirra: a) Hinrik Bjarni, f. 18. sept. 2016.
7a Hinrik Bjarni Arnarson, f. 18. sept. 2016 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
5c Margrét Högnadóttir, f. 12. nóv. 1961 á Ísafirði, bankastarfsmaður, skrifstofumaður, búsett á Ísafirði. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Þ2022;] – M. 11. sept. 1983, Aðalsteinn Sveinsson, f. 12. jan. 1952 í Reykjavík. Verkamaður, búsettur á Ísafirði. For.: Sveinn Aðalsteinn Gíslason, f. 11. sept. 1914 í Reykjavík, d. 19. maí 1982. Rafveitustjóri í Sandgerði og k.h. Hulda Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 22. okt. 1914 í Reykjavík, d. 2. febr. 1998. Börn þeirra: a) Drengur, f. 11. des. 1981, b) Gísli Sveinn, f. 5. jan. 1984, c) Alberta Runný, f. 24. júlí 1994.
6a Drengur Aðalsteinsson, f. 11. des. 1981, d. 11. des. 1981. [Hraunsætt]
6b Gísli Sveinn Aðalsteinsson, f. 5. jan. 1984 í Reykjavík. Búsettur á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.) Finney Rakel Árnadóttir, f. 24. janúar 1983 á Akranesi. Búsett á Ísafirði. For.: Árni Friðþjófsson, f. 5. júní 1940 í Ís. d. 15. okt. 1997. Búsettur í Hafnarfirði og k.h. Friðbjörg Kristjana Ingimarsdóttir, f. 6. maí 1944 í Ís. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Hulda Margrét, f. 8. sept. 2014, b) Aron Leó, f. 18. maí 2016.
7a Hulda Margrét Gísladóttir, f. 8. sept. 2014 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
7b Aron Leó Gíslason, f. 18. maí 2016 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
6c Alberta Runný Aðalsteinsdóttir, f. 24. júlí 1994 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði, síðar í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;] – M. (óg.) Birkir Þór Jónsson, f. 15. sept. 1991 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Jón Elfar Þórðarson, f. 18. júlí 1960 í Breiðdalshr., S-Múl. Búsettur í Reykjavík og k.h. Þórdís Sigríður Einarsdóttir, f. 25. júní 1959 í Borgarfjarðarhr., N-Múl. Búsett í Reykjavík.
5d Sveinfríður Högnadóttir, f. 17. jan. 1963 á Ísafirði, Skrifstofumaður, búsett á Ísafirði. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Þ2022;] – M. Þórður Pálsson, f. 6. nóv. 1948 í Reykjavík, skrifstofumaður á Ísafirði. For.: Páll Janus Þórðarson, f. 23. febr. 1925 í Ís., d. 1. apríl 2010. Sjómaður og verkstjóri búsettur á Ísafirði og Sigrún Þorleifsdóttir, f. 16. apríl 1926 á Siglufirði, d. 13. júní 2015. Búsett á Ísafirði Börn þeirra: a) Högni Marsellíus, f. 16. febr. 1984, b) Páll Janus, f. 26. ágúst 1987, c) Guðmundur Elí, f. 26. ágúst 1995.
6a Högni Marsellíus Þórðarson, f. 16. febr. 1984 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.) (slitu samvistir), Sigurbjörg Andreu Sæmundsdóttir, f. 14. ágúst 1981 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Sæmundur Haraldsson, f. 8. ágúst 1950 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði og k.h. Andrea Eygló Benediktsdóttir, f. 6. apríl 1951 í Reykjavík, d. 11. ágúst 2013. Búsett í Reykjavík. K. (óg.) Halldóra Dögg Kristjánsdóttir, f. 2. mars 1991 í Reykjavík. Búsett á Akranesi. For.: Kristján Jóhann Stefánsson, f. 10. júní 1960 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. Ingunn Aðalheiður Guðmundsdóttir, 15. júní 1961 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Þórður Marzilíus, f. 18. janúar 2018.
7a Þórður Marzilíus Högnason, f. 18. janúar 2018 í Reykjavík. Búsettur á Akranesi. [Ísl.; Þ2022;]
6b Páll Janus Þórðarson, f. 26. ágúst 1987 í Reykjavík. Búsettur á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.) Þóra Marý Arnórsdóttir, f. 19. ágúst 1989 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. For.: Arnór Jónatansson, f. 31. janúar 1957 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði og k.h. Kristjana Ósk Hauksdóttir, f. 16. sept. 1960 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Kristjana Malen, f. 18. apríl 2013, b) Haukur Elí, f. 15. febr. 2017, c) Daníel Kári, f. 11. febr. 2021.
7a Kristjana Malen Pálsdóttir, f. 18. apríl 2013 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði: [ísl.; Þ2022;]
7b Haukur Elí Pálsson, f. 15. febr. 2017 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Ísl.: Þ2022;]
7c Daníel Kári Pálsson, f. 11. febr. 2021 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
6c Guðmundur Elí Þórðarson, f. 26. ágúst 1995 á Ísafirði. Búsettur í Garðabæ. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.) Laufey Lóa Brynjarsdóttir, f. 2. júní 1997 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. For.: Brynjar Ingason, f. 27. maí 1966 á Ísafirði. guðí Reykjavík og k.h. Guðbjörg Ragnheiður Jónsdóttir, f. 5. ágúst 1969 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík.
5e Ólafur Gunnar Högnason, f. 29. febr. 1968 á Ísafirði. Búsettur í Noregi. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.) Guðrún Hrefna Sigurðardóttir, f. 29. ágúst 1969 í Reykjavík, búsett í Noregi. For.: Sigurður Guðjónsson, f. 18. nóv. 1940 á Ytri-Lyngum, Meðallandi, V-Skaft. Búsettur í Hafnarfirði, síðar í Vogum og k.h. (skilin) María Sonja Hjálmarsdóttir, f. 9. júlí 1936 á Laukhella, Senja, Noregi, d. 8. des. 2006. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Sigurður Freyr, f. 14. ágúst 1988, b) Friðrikka Runný, f. 7. ágúst 1992, c) Hrefna Björk, f. 14. apríl 1996.
6a Sigurður Freyr Ólafsson, f. 14. ágúst 1988 á Ísafirði. Búsettur í Noregi. [Hraunsætt; Þ2022;]
6b Friðrikka Runný Ólafsdóttir, f. 7. ágúst 1992 í Reykjavík. Búsett í Noregi [Hraunsætt; Þ2022;]
6c Hrefna Björk Ólafsdóttir, f. 14. apríl 1996 í Keflavík. Búsett í Noregi. [Hraunsætt; Þ2022;] Barn hennar: a) Gunnar Olai, f. 11. sept. 2018.
7a Gunnar Olai Jakobsen Olesson, f. 11. sept. 2018 í Noregi. Búsettur í Noregi. [Ísl.; Þ2022;]
4g Bettý Marsellíusdóttir, f. 18. des. 1935 á Ísafirði, d. 15. des. 2005 í Reykjavík. Saumakona, búsett á Hofsósi. [Arn., 2:435; Róðh., 51; Hraunsætt; Rafv., 2:751; Mbl. 21/7/07; Þ2022;] – M. 5. júní 1954, Sigurbjörn Sævald Magnússon, f. 7. ágúst 1927 á Hofsósi, d. 9. júlí 2007. Rafvirki á Hofsósi. For.: Magnús Einarsson, f. 19. apríl 1892 í Málmey, Hofshr., Skag., d. 12. nóv. 1938, sjómaður á Sunnuhvoli og Goðmunda Guðrún Jónsdóttir, f. 4. apríl 1892 í Stórubrekku, Hofshr., Skag., d. 2. jan. 1963. Börn þeirra: a) Magnús, f. 9. nóv. 1954, b) Alberta, f. 25. mars 1957, c) Finnur Bernharð, f. 9. sept. 1958, d) Guðmundur Kristján, f. 18. febr. 1963, e) Sigurlaug Eyrún, f. 3. apríl 1966.
5a Magnús Sigurbjörnsson, f. 9. nóv. 1954 á Sauðárkróki. Bifvélavirki á Hofsósi. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Rafv., 2:752; Þ2022;] – K. (óg.) Þóranna Guðrún Óskarsdóttir, f. 24. júlí 1957 á Hofsósi. Búsett á Hofsósi. For.: Óskar Stefánsson, f. 5. júlí 1908 í Skag., d. 17. júlí 1989. Bóndi á Skuggabjörgum, Hofshr., Skag. og k.h. Sigríður Jóhannsdóttir, f. 30. sept. 1921 í Skag. d. 19. mars 2014. Börn þeirra: a) Sigurbjörn Hreiðar, f. 4. júlí 1976, b) Linda Rut, f. 28. jan. 1983.
6a Sigurbjörn Hreiðar Magnússon, f. 4. júlí 1976 á Hofsósi, bóndi í Garði, Hegranesi. [Hraunsætt; Þ2009] – K. (óg.) Sigfríður Sigurjónsdóttir, f. 30. apríl 1968 í Garði, Hegranesi. For.: Sigurjón Björnsson, f. 27. okt. 1930 í Garði í Hegranesi, d. 1. okt. 1993. fv. bóndi í Garði og Þórunn Jónsdóttir, f. 6. sept. 1941 í Skag., d. 27. júni 2019. Búsett í Garði. Börn þeirra: a) Magnús Logi, f. 31. ágúst 2002, b) Sigurjón Hreiðar, f. 17. apríl 2004.
7a Magnús Logi Sigurbjörnsson, f. 31. ágúst 2002 á Akureyri. Búsettur í Garði, Hegranesi [Nt. Einars Ásgr.; Þ2022;]
7b Sigurjón Hreiðar Sigurbjörnsson, f. 17. apríl 2004 í Skag. Búsettur í Garði, Hegranesi. [Nt. Einars Ásgr.; Þ2022;]
6b Linda Rut Magnúsdóttir, f. 28. jan. 1983 á Sauðárkróki, Búsett á Hofsósi. [Hraunsætt; Þ2022;] – M (óg.) Fjólmundur Karl Bergland Traustason, f. 8. nóv. 1978 á Sauðárkróki. Búsettur á Hofsósi. For.: Trausti Bergmann Fjólmundsson, f. 28. sept. 1945 í Ytri-Grenivík, Grímsey, d. 14. mars 2020. Sjómaður búsettur á Melum, Hofsósi og k.h. Ásdís Sveinbjörnsdóttir, f. 8. mars 1940 í Skag. Búsett á Melum. Börn þeirra: a) Arnór Freyr, f. 5. maí 2005, b) Þóranna Ásdís, f. 15. maí 2007, c) Emma Vigdís, f. 19. okt. 2009, d) Trausti Viðar, f. 3. febr. 2013, e) Sævald Hilmar, f. 14. okt. 2015, f) Sveindís Máney, f. 14. jan. 2019.
7a Arnór Freyr Fjólmundsson, f. 5. maí 2005 á Akureyri. Búsettur á Hofsósi. [Nt. Einars Ásgr.; Þ2022;]
7b Þóranna Ásdís Fjólmundsdóttir, f. 15. maí 2007 í Skag. Búsett á Hofsósi. [Þ2022;]
7c Emma Vigdís Fjólmundsdóttir, f. 19. okt. 2009 í Skag. Búsett á Hofsósi. [Ísl.; Þ2022;]
7d Trausti Viðar Fjólmundsson, f. 3. febr. 2013 í Skag. Búsettur á Hofsósi. [Ísl.; Þ2022;]
7e Sævald Hilmar Fjólmundsson, f. 14. okt. 2015 í Skag. Búsettur á Hofsósi. [Ísl.; Þ2022;]
7f Sveindís Máney Fjólmundsdóttir, f. 14. janúar 2019 í Skag. Búsett á Hofsósi. [Ísl.; Þ2022;]
5b Alberta Sigurbjörnsdóttir, f. 25. mars 1957 á Hofsósi, búsett á Hofsósi. [Arn., 2:435, 3:179; Róðh., 51; Hraunsætt; Rafv., 2:752; Þ2022;] – M. 31. des. 1992, Jóhann Guðbrandsson, f. 26. ágúst 1957 á Akureyri, sjómaður á Hofsósi. For.: Guðbrandur Þórir Bjarnason, f. 5. okt. 1928 á Bræðraá í Sléttuhlíð, Fellshr., Skag., d. 5. sept. 1991 – dó í umferðarslysi í Skagafirði, bóndi í Engihlíð, Hofshr., Skag. og k.h. Oddný Sesselja Angantýsdóttir, f. 15. ágúst 1930 í Sæborg í Grenivík, d. 6. febr. 2016. Búsett í Engihlíð, Skag. Börn þeirra: a) Ingvar Daði, f. 6. sept. 1982, b) Elvar Már, f. 10. okt. 1985, c) Ævar, f. 22. ágúst 1990, d) Bjarni Þórir, f. 8. júní 1992.
6a Ingvar Daði Jóhannsson, f. 6. sept. 1982 á Sauðárkróki, búsettur í Engihlíð (Hofsósi). [Róðh., 51; Hraunsætt; Þ2022] – K. (óg.) Barbara Wenzl f. 25. jan. 1980. Búsett í Engihlíð (Hofsósi).
6b Elvar Már Jóhannsson, f. 10. okt. 1985 á Sauðárkróki. Búsettur á Hofsósi. [Róðh., 51; Hraunsætt; Þ2022;] – K. Sigríður Ósk Bjarnadóttir, f. 29. jan. 1990 á Akureyri. Búsett á Sauðárkróki. For.: Bjarni Kristinn Þórisson, f. 6. nóv. 1963 í Reykjavík. Búsettur á Hofsósi og k.h. Ingibjörg S. Halldórsdóttir, f. 24. des. 1964 í Hofshr., Skag. Búsett á Hofsósi. Börn þeirra: a) Herdís Rós, f. 25. júlí 2010, b) Hákon Trausti, f. 6. jan. 2012, c) Sóley Sif, f. 6. ágúst 2020.
7a Herdís Rós Elvarsdóttir, f. 25. júlí 2010 á Akureyri. Búsett á Sauðárkróki. [Ísl.; Þ2022;]
7b Hákon Trausti Elvarsson, f. 6. jan. 2012 á Akureyri. Búsettur á Sauðárkróki. [Ísl.; Þ2022;]
7c Sóley Sif Elvarsdóttir, f. 6. ágúst 2020 á Akureyri. Búsett á Sauðárkróki. [Ísl.; Þ2022;]
6c Ævar Jóhannsson, f. 22. ágúst 1990 á Sauðárkróki. Búsettur á Hofsósi, síðar á Sauðárkróki. [Róðh., 51; Hraunsætt; Þ2022;]
6d Bjarni Þórir Jóhannsson, f. 8. júní 1992 á Sauðárkróki. Búsettur á Hofsósi. [Róðh., 51; Hraunsætt; Þ2009] – K. (óg.) Aðalbjörg Rós Indriðadóttir, f. 13. mars 1991 í Reykjavík. Búsett á Sauðárkróki. For.: Indriði Hermann Ívarsson, f. 11. júlí 1951 á Hofsósi. Búsettur í Reykjavík og k.h. Kristjana Steinþórsdóttir, f. 1. febr. 1956 á Blönduósi.
Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Kristberg Kári, f. 9. apríl 2020.
7a Kristberg Kári Bjarnason, f. 9. apríl 2020 á Akureyri. Búsettur á Sauðárkróki. [Ísl.; Þ2022;]
5c Finnur Bernharð Sigurbjörnsson, f. 9. sept. 1958 á Hofsósi. Skipstjóri á Hofsósi. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Nt. J. Zóph. Eyj.; Rafv., 2:752; Þ2022;] – K. Sólveig Pétursdóttir,
f. 22. júlí 1963 á Hofsósi, bankastarfsmaður á Hofsósi. For.: Pétur Guðjónsson, f. 9. júní 1916 á Fáskrúðsfirði, d. 10. sept. 2010. Fiskvinnslumaður á Sauðárkróki og Helga Jóhannsdóttir, f. 12. des. 1922 á Hrauni í Sléttuhlíð, Skag., d. 8. des. 1996, Búsett á Sauðárkróki síðustu árin. Börn þeirra: a) Ægir, f. 30. okt. 1983, b) Bylgja, f. 28. apríl 1988, c) Sjöfn, f. 21. nóv. 1993, d) Sonja, f. 1. sept. 1999.
6a Ægir Finnsson, f. 30. okt. 1983 á Sauðárkróki. Búsettur í Garðabæ. [Hraunsætt; Nt. Jóns Zóph. Eyjólfss.; Þ2022;] – K. (óg.), Elín María Heiðberg, f. 28. júlí 1984 á Akureyri. Búsett í Garðabæ. For.: Kjartan Heiðberg, f. 16. júlí 1951 í Reykjavík, kennari, búsettur á Akureyri, og k.h. Ósk Ársælsdóttir, f. 19. nóv. 1950 í Reykjavík. Búsett á Akureyri. Barn þeirra: a) Katla Rán, f. 30. okt. 2019.
7a Katla Rán Ægisdóttir, f. 30. okt. 2019 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
6b Bylgja Finnsdóttir, f. 28. apríl 1988 á Sauðárkróki. Búsett á Hofsósi, síðar í Laufkoti (Sauðárkróki) [Hraunsætt; Nt. Jóns Zóph. Eyjólfss.; Þ2022;] – M. Hjörvar Árni Leósson, f. 13.mai 1987 á Akureyri. Búsettur í Laufkoti (Sauðárkróki). For.: Leó Viðar Leósson, f. 7. nóv. 1953 á Akureyri. Búsettur á Sauðárkróki og k.h. Ragnheiður Guðrún Hreinsdóttir, f. 4. maí 1959 á Auðnum, Öxnadalshr., Eyjaf. Búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Camilla Líf, f. 11. des. 2008, b) Bettý Lilja, f. 1. apríl 2011, c) Myrra Rós, f. 15. ágúst 2014, d) Dalía Sif, f. 8. júní 2017, e) Bernharð Leó, f. 28. sept. 2018.
7a Camilla Líf Hjörvarsdóttir, f. 11. des. 2008 á Akureyri. Búsett í Laufkoti (Sauðárkróki). [Ísl.; Þ2022];
7b Bettý Lilja Hjörvarsdóttir, f. 1. apríl 2011 á Akureyri, Búsett í Laufkoti (Sauðárkróki). [Ísl.; Þ2022;]
7c Myrra Rós Hjörvarsdóttir, f. 15. ágúst 2014 á Akureyri. Búsett í Laufkoti (Sauðárkróki). [Ísl.; 2022;]
7d Dalía Sif Hjörvarsdóttir, f. 8. júní 2017 á Akureyri. Búsett í Laufkoti (Sauðárkróki). [Ísl.; Þ2022;]
7e Bernharð Leó Hjörvarsdóttir, f. 28. sept. 2018 á Akureyri. Búsettur í Laufkoti (Sauðárkróki). [Ísl.; Þ2022;]
6c Sjöfn Finnsdóttir, f. 21. nóv. 1993 á Sauðárkróki. Búsett á Hofsósi. [Hraunsætt; Nt. Jóns Zóph. Eyjólfss.; Þ2022;]
6d Sonja Finnsdóttir, f. 1. sept. 1999 í Skag. Búsett á Hofsósi. [Þ2022;]
5d Guðmundur Kristján Sigurbjörnsson, f. 18. febr. 1963 í Skag. Vegaverktaki og bifreiðarstjóri, búsettur á Sauðárkróki.[Arn., 3:179; Hraunsætt; Rafv., 2:752; Þ2022;]- K.
Guðrún Elín Björnsdóttir, f. 29. ágúst 1961 í Keflavík. Búsett á Sauðárkróki. For.: Björn Jón Níelsson, f. 18. nóv. 1942 á Hofsósi. Vélstjóri á Hofsósi og Unnur Ragnarsdóttir,
f. 18. ágúst 1940 á Bíldudal, d. 13. okt. 2021. Börn þeirra: a) Unnur Bettý, f. 5. sept. 1987, b) Brynjar Örn, f. 5. maí 1991.
6a Unnur Bettý Guðmundsson, f. 5. sept. 1987 á Sauðárkróki. d. 28. ágúst 2006 af slysförum. Búsett í Garðabæ. [Mbl. 9/9/06; Þ2022;]
6b Brynjar Örn Guðmundsson, f. 5. maí 1991 á Sauðárkróki. Búsettur á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.) (sambúð slitið), Þórey Elsa Magnúsdóttir, f. 24. maí 1990 á Sauðárkróki. Búsett í Kópavogi. For.: Magnús Bragi Magnússon, f. 11. okt. 1969 á Sauðárkróki. Búsettur á Íbishóli, Skag. og k.h. (skilin) Valborg Jónína Hjálmarsdóttir,
f. 14. júní 1971 á Sauðárkróki. Búsett á Sauðárkróki Barn þeirra: a) Baltasar Bent, f. 17. des. 2014.
7a Baltasar Bent Brynjarsson, f. 17. des. 2014 á Akureyri. Búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
5e Sigurlaug Eyrún Sigurbjörnsdóttir, f. 3. apríl 1966 á Hofsósi. Búsett á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Rafv., 2:752; Þ2022;] – Barnsfaðir Sigurður Leó Snæland Ásgrímsson, f. 11. nóv. 1954 á Sauðárkróki. For.: Ásgrímur Ásgrímsson, f. 22. júní 1932 í Skagafirði, d. 18. apríl 2019. Bóndi á Syðra-Mallandi og k.h. Árný Sigurlína Ragnarsdóttir, f. 13. okt. 1933 í Skagafirði, d. 5. apríl 2021. Búsett á Syðra-Mallandi. Barn þeirra: a) Sigþór Smári, f. 21. febr. 1983. – M. (óg.) Sveinn Árnason, f. 23. mars 1959 á Sauðárkróki. Mjólkurbílstjóri á Sauðárkróki. For.: Árni Gíslason, f. 21. jan. 1930 á Eyvindarholti, Rípurhr., Skag. Bóndi í Eyhildarholti og k.h. Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 8. jan. 1936 í Skag., d. 6. janúar 2018. Búsett í Eyhildarholti. Börn þeirra: b) Eyþór Fannar, f. 23. okt. 1987, c) Laufey Rún, f. 30. maí 1993.
6a Sigþór Smári Sigurðsson, f. 21. febr. 1983 á Sauðárkróki. Búsettur í Varmahlíð, síðar á Krithóli I, Lýtingsstaðahr., Skag. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. Guðrún Ólafsdóttir, f. 6. ágúst 1976 á Sauðárkróki. Búsett á Krithóli I. For.: Ólafur Björnsson, f. 22. jan. 1949 á Krithóli I, Lýtingsstaðahr., Skagaf. og k.h. Anna Ragnarsdóttir, f. 28. mars 1952 á Akureyri. Búsett á Krithóli. Börn þeirra: a) Rebekka Ósk, f. 2. jan. 2012, b) Snæbjört Ýr, f. 23. okt. 2013.
7a Rebekka Ósk Smáradóttir, f. 2. janúar 2012 á Akureyri. Búsett á Krithóli I, Lýtingsstaðahr., Skag. [Ísl.; Þ2022;]
7b Snæbjört Ýr Smáradóttir, f. 23. okt. 2013 á Akureyri. Búsett á Krithóli I, Lýtingsstaðahr., Skag. [Ísl.; Þ2022;]
6b Eyþór Fannar Sveinsson, f. 23. okt. 1987 á Sauðárkróki. Búsettur á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.), Jónína Róbertsdóttir, f. 28. des. 1987 á Akureyri, Búsett á Sauðárkróki. For.: Róbert Steinn Haraldsson, f. 21. des. 1963 í Skag. Búsettur á Sauðárkróki og k.h. Erla Valgarðsdóttir, f. 6. maí 1964 á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Bergdís Lilja, f. 13. maí 2016, b) Júlían Stormur, f. 23. júlí 2020.
7a Bergdís Lilja Eyþórsdóttir, f. 13. maí 2016 á Akureyri. Búsett á Sauðárkróki [Ísl.; Þ2022;]
7b Júlían Stormur Eyþórsson, f. 23. júlí 2020 í Skag. Búsettur á Sauðárkróki. [ísl.; Þ2022;]
6c Laufey Rún Sveinsdóttir, f. 30. maí 1993 á Sauðárkróki. Búsett á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2022;]
4h Þröstur Marsellíusson, f. 16. sept. 1937 á Ísafirði, d. 27. júli 2023. Skipasmiður, búsettur á Ísafirði. [Arn., 2:435; Húsaf., 1:291; Hraunsætt; Þ2022;] – K. 14. okt. 1961, (skilin), Þórunn Jónsdóttir, f. 30. nóv. 1941 á Ísafirði, Fulltrúi, síðar á Ísafirði. For.: Jón Valdimar Guðmundur Valdimarsson, f. 10. júlí 1900 í Fremri-Arnardal, Eyrarhr., N-Ís., d. 31. maí 1988. Vélamaður á Ísafirði og Petrína Sigríður Ásgeirsdóttir, f. 7. sept. 1903 á Hvítanesi, Ögurhr., N-Ís., d. 14. maí 1981. Gullsmiður á Ísafirði. Börn þeirra: a) Þórir, f. 8. okt. 1960, b) Sigríður Alberta, f. 23. febr. 1962, c) Dagný, f. 19. sept. 1963. – K. Halldóra Magnúsdóttir, f. 27. maí 1937 á Ísafirði. For.: Magnús Jónsson, f. 19. nóv. 1890 á Hrafnabjörgum, Ögurhr., N-Ís., 23. júní 1974. Sjómaður í Bolungarvík og k.h. Ólöf Guðfinnsdóttir, f. 13. ágúst 1903 í Litlabæ, Ögurhr., N-Ís., d. 14. okt. 1974.
5a Þórir Þrastarson, f. 8. okt. 1960 á Ísafirði, d. 3. maí 2015. Blikksmíðameistari, bifreiðarstjóri og slökkviliðsmaður búsettur á Ísafirði. [Arn., 3:179; Vig., 2:567; Húsaf., 1:290; Hraunsætt; Þ2022;] – K. 10. nóv. 1984, Ragnheiður Hulda Davíðsdóttir, f. 4. maí 1960 í Steingrímsstöð, Grafningi. Búsett á Ísafirði. For.: Olav Davíð Davíðsson, f. 11. júní 1920 í Stafangri í Noregi. Verkstjóri, búsettur í Hveragerði og k.h. Sólveig Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 15. jan. 1928 á Ísafirði, d. 18. okt. 2008. Póstmaður í Reykjavík. Börn þeirra: a) Hulda Ösp, f. 12. nóv. 1982, b) Þröstur, f. 8. okt. 1988.
6a Hulda Ösp Þórisdóttir, f. 12. nóv. 1982 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði, síðar í Reykjavík. [Húsaf., 1:291; Vig., 2:567; Hraunsætt; Þ2022;] – M. (óg.) Kristinn Óli Hallsson, f. 6. maí 1979 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði, síðar í Reykjavík. For.: Hallur Einar Ólafsson, f. 13. apríl 1955 í Djúpárhr., Rang. Búsettur í Kópavogi og k.h. (óg.) Steinunn Jónsdóttir, f. 7. des. 1957 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Ísak Einar, f. 26. júní 2008, b) Jökull Ernir, f. 2. maí 2010.
7a Ísak Einar Kristinsson, f. 26. júní 2008 í Hafnarfirði. Búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
7b Jökull Ernir Kristinsson, f. 2. maí 2010 í Hafnarfirði. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Þröstur Þórisson, f. 8. okt. 1988 á Ísafirði, d. 24. mars 2013. Búsettur á Ísafirði. [Húsaf., 1:291; Vig., 2:567; Hraunsætt; Þ2022;]
5b Sigríður Alberta Þrastardóttir, f. 23. febr. 1962 á Ísafirði. Hárgreiðslumeistari búsett í Danmörku. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Þ2022;] – M. (óg.) (sambúð slitið) Lárus Guðmundur Valdimarsson, f. 28. sept. 1959 í Bolungarvík. Búsettur á Ísafirði. For.: Valdimar Lúðvík Gíslason, f. 8. júlí 1939 á Ísafirði. Búsettur í Bolungarvík og k.h. (skildu) Anna Jóna Hálfdánsdóttir, f. 20. des. 1940 í Bolungarvík. Búsett í Bolungarvík. Börn þeirra: a) Kristófer Albert, f. 26. okt. 1996, b) Karólín Þóranna, f. 22. okt. 1999.
6a Kristófer Albert Lúðvík Lárusson, f. 26. okt. 1996 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;]
6b Karólín Þóranna Lárusdóttir, f. 22. okt. 1999 í Reykjavík. Búsett í Danmörku. [Þ2022;]
5c Dagný Þrastardóttir, f. 19. sept. 1963 á Ísafirði. Húsgagnasmiður á Ísafirði. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Þ2022;] – Barnsfaðir Lárus Gunnsteinsson, f. 7. mars 1962 í Reykjavík. For.: Gunnsteinn Lárusson, f. 25. maí 1941 í Reykjavík. Skósmíðameistari búsettur á Seltjarnarnesi og k.h. Guðbjörg Ólafsdóttir, f. 18. febr. 1944 í Reykjavík. Búsett á Seltjarnarnesi. Barn þeirra: a) Óskar Þór, f. 1. sept. 1980. – M. Halldór Antonsson, f. 26. júní 1954 á Ísafirði. Húsasmíðameistari búsettur á Ísafirði. For.: Sigurður Anton Ólason, f. 3. maí 1931 á Ytra-Ási, Árskógsströnd, d. 21. maí 1992 á Ísafirði. Sjómaður á Ísafirði og k.h. (skildu) Þórunn Friðrikka Vernharðsdóttir, f. 25. jan. 1931 á Atlastöðum í Fljótavík. Búsett í Hnífsdal, síðar í Reykjavík. Börn þeirra: b) Þórunn, f. 21. des. 1991, c) Anton Sigurður, f. 24. júní 1993.
6a Óskar Þór Lárusson, f. 1. sept. 1980 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. Íris Arnlaugsdóttir, f. 14. sept. 1976 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Arnlaugur Helgason, f. 2. sept. 1955 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellsbæ og k.h. Guðbjörg Magnea Hákonardóttir, f. 25. sept. 1958 í Reykjavík. Búsett í Mosfellsbæ. Börn þeirra: a) Úlfar Freyr, f. 11. júlí 2007, b) Hekla Guðbjörg, f. 20. janúar 2009.
7a Úlfar Freyr Óskarsson, f. 11. júlí 2007 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Hekla Guðbjörg Óskarsdóttir, f. 20. janúar 2009 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Þórunn Halldórsdóttir, f. 21. des. 1991 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Hraunsætt; Ísl.; Þ2022;] – Barnsfaðir, Emil Árnason, f. 22. mars 1991 í Reykjavík. For.: Árni Einarsson, f. 2. janúar 1954 í Reykjavík. Líffræðingur, búsettur á Skútustöðum við Mývatn og k.h. (skildu) Sigrún Sigríðardóttir, f. 17. des. 1953 í Reykjavík. Leiðsögumaður, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Mikael Dór, f. 8. júlí 2011. – M. (óg.) (slitu samvistir), Aaron Eyþórsson, f. 22. nóv. 1989 í Svíþjóð. Búsettur á Húsavík. For.: Eyþór Örlygsson, f. 22. nóv. 1966 í Reykjavík. Búsettur á Akranesi og k.h. Sigurbjörg Sigrúnardóttir, f. 5. sept. 1970 í Keflavík. Búsett á Akranesi. Barn þeirra: b) Írena Þórey, f. 17. des. 2013.
7a Mikael Dór Emilsson, f. 8. júlí 2011 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Írena Þórey Aaronsdóttir, f. 17. des. 2013 á Ísafirði. Búsett á Húsavík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Anton Sigurður Halldórsson, f. 24. júní 1993 á Ísafirði. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. Lilja Jónsdóttir, f. 10. okt. 1994 á Ísafirði. Búsett í Reykjavík. For.: Jón Bjarni Geirsson, f. 19. janúar 1961 í Reykjavík. Lögreglumaður í Bolungarvík og síðar búsettur í Reykjavík og k.h. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir, f. 1. maí 1965 í Bolungarvík, d. 19. febr. 2018. Bæjarfulltrúi og frumkvöðull í Bolungarvík. Barn þeirra: a) Magni Þór, f. 20. júní 2012.
7a Magni Þór Antonsson, f. 20. júlí 2012 á Ísafirði. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
4i Sigurður Magni Marsellíusson, f. 7. júní 1940 á Ísafirði, d. 30. okt. 1994 í Reykjavík. Rennismiður. Starfaði í Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði. [Arn., 2:435, Mbl. 5/11/94; Hraunsætt] – K. 25. maí 1963, Guðrún Lilja Kristjánsdóttir, f. 25. ágúst 1938 í Litlabæ, Ögurhr., N-Ís., Búsett á Ísafirði. For.: Kristján Finnbogason, f. 15. maí 1898 í Ís., d. 9. okt. 1987, bóndi í Litlabæ, Ögurhr. 1931-52, og k.h. Guðbjörg Þórdís Jensdóttir, f. 15. okt. 1899, d. 9. júní 1986. Börn þeirra: a) Þórhildur, f. 31. mars 1963, b) Kristján, f. 21. des. 1964.
5a Þórhildur Sigurðardóttir, f. 31. mars 1963 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Mbl. 5/11/94; Vig., 5:1727; Hraunsætt; Þ2022;] – M. (óg.) Snorri Hildimar Jónsson, f. 19. des. 1956 í Bolungarvík. Stýrimaður í Bolungarvík. For.: Jón Valgeir Guðmundsson, f. 3. apríl 1929 í Folafæti, Súðavíkurhr., d. 19. des. 2012. Sjómaður í Bolungarvík og k.h. Rannveig Snorradóttir, f. 9. okt. 1937 í Bolungarvík. Búsett í Bolungarvík og síðar í Kópavogi. Börn þeirra: a) Sara Rut, f. 5. febr. 1996, b) Sigurður Aron, f. 5. febr. 1996, c) Hafþór Smári, f. 11. maí 2000.
6a Sara Rut Snorradóttir, f. 5. febr. 1996 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;] – M. (óg.) Arnar Ingi Magnússon, f. 4. ágúst 1993 á Ísafirði. Búsettur í Reykjavík. For.: Magnús Ingi Björgvinsson, f. 30. sept. 1954 í Keflavík. Sjómaður búsettur á Akureyri og k.h. Hólmfríður Hjördís Guðjónsdóttir, f. 6. júní 1959 á Suðureyri. Búsett á Akureyri. Barn þeirra: a) Hildimar Ingi, f. 27. ágúst 2018.
7a Hildimar Ingi Arnarsson, f. 27. ágúst 2018 á Akureyri. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Sigurður Aron Snorrason, f. 5. febr. 1996 í Reykjavík. Búsettur á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;]
6c Hafþór Smári Snorrason, f. 11. maí 2000 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
5b Kristján Guðni Sigurðsson, f. 21. des. 1964 á Ísafirði. Bílamálari á Ísafirði. [Mbl. 5/11/94; Hraunsætt; Þ2022;] – K. 7. ágúst 1994, (skildu), Anna Gunnarsdóttir, f. 15. sept. 1966 á Akureyri. For.: Gunnar Sævar Veturliðason, f. 22. mars 1940 á Ísafirði. Tækjastjóri á Ísafirði og k.h. Sigurlaug Valdís Friðriksdóttir, f. 20. júní 1940 í Eyjaf. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Daníel, f. 2. ágúst 1992, b) Friðrik Atli, f. 16. sept. 1995, c) Lilja Dís, f. 17. apríl 2002.
6a Daníel Örn Kristjánsson, f. 2. ágúst 1992 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Mbl. 5/11/94; Hraunsætt; Þ2022;]
6b Friðrik Atli Kristjánsson, f. 16. sept. 1995 á Ísafirði. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
6c Lilja Dís Kristjánsdóttir, f. 17. apríl 2002 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Þ2022;]
4j Messíana Marsellíusdóttir, f. 18. maí 1942 á Ísafirði, d. 24. mars 2020. Tónlistarkennari á Ísafirði. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 30. des. 1961, Ásgeir Sigurður Ingólfur Sigurðsson, f. 21. nóv. 1937 á Ljótsstöðum í Laxárdal, S-Þing., d. 20. apríl 2019. Járnsmiður og verslunarmaður búsettur á Ísafirði. For.: Sigurður Aðalsteinn Helgason, f. 23. sept. 1896 í Hólum, Laxárdalshr., d. 27. maí 1964 í Hólum, bóndi í Hólum 1935-1964 og k.h. Þórlaug Þuríður Hjálmarsdóttir, f. 20. des. 1906 á Grænavatni, Mývatnssveit, d. 18. sept. 1972 í Hólum, Laxárdalshr. Börn þeirra: a) Þórlaug, f. 3. okt. 1961; b) Helga Alberta, f. 15. jan. 1963; c) Sigríður Guðfinna, f. 17. júlí 1966.
5a Þórlaug Þuríður Ásgeirsdóttir, f. 3. okt. 1961 á Ísafirði, d. 21. júlí 2022. Bankastarfsmaður á Ísafirði. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 10. sept. 1983 (skildu), Þröstur Kristjánsson, f. 6. sept. 1958 í Keflavík. Húsasmíðameistari búsettur á Ísafirði. For.: Kristján Maríus Jónsson, f. 1. mars 1926 á Borgareyri í Mjóafirði, d. 2. júlí 1996. Lögreglumaður á Keflavíkurflugvelli, búsettur í Njarðvík og Matthildur Magnúsdóttir, f. 31. maí 1922 á Ytri-Kóngsbakka, Helgafellssveit, Snæf. Búsett í Njarðvík. Börn þeirra: a) Helena Björk, f. 18. ágúst 1981; b) Ásgeir Helgi, f. 8. nóv. 1988.
6a Helena Björk Þrastardóttir, f. 18. ágúst 1981 á Ísafirði, d. 21. júlí 2017. Búsett á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;]
6b Ásgeir Helgi Þrastarson, f. 8. nóv. 1988 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) (slitu samvistir), Blómey Ósk Karlsdóttir, f. 1. okt. 1994 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði. Móðir: Edda Þórey Sigurðardóttir, f. 5. maí 1976 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Máni Þór, f. 17. júlí 2017.
7a Máni Þór Ásgeirsson, f. 17. júlí 2017 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
5b Helga Alberta Ásgeirsdóttir, f. 15. jan. 1963 á Ísafirði. Skrifstofumaður á Ísafirði. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Þ2009].
5c Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir, f. 17. júlí 1966 á Ísafirði. Hárgreiðslumeistari á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;] – Barnsfaðir, Heimir Brynjarsson, f. 20. des. 1973 í Reykjavík. Búsettur í Danmörku. Móðir: Katrín Erla Kjartansdóttir, f. 18. des. 1956 í Vatnsdal, Fljótshlíðarhr., Rang. Búsett á Laugarvatni. Barn þeirra: a) Andrea Messíana, f. 26. jan. 1995.
6a Andrea Messíana Heimisdóttir, f. 26. jan. 1995 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsfaðir, Jóhann Ragnar Guðmundsson, f. 25. ágúst 2001 Búsettur á Ísafirði. Móðir: Anita Sóley Jónudóttir Gestsdóttir, f. 18. júlí 1982 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði. Barn þeirra: a) Glódís Helga, f. 28. des. 2020.
7a Glódís Helga Andreudóttir, f. 28. des. 2020 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;].
3b Guðmundur Guðni Ingibjartur Bernharðsson, f. 10. nóv. 1899 í Dal (Kirkjubóli) í Valþjófsdal, d. 18. nóv. 1989 í Reykjavík. Fyrst á Hrauni og Mýrum, en síðan 1930 á Ástúni, sem er nýbýli úr landi Álfadals á Ingjaldssandi. [Arn., 2:435; 3:179; Mbl. 7/3/90; Hraunsætt; Mbl. 10/11/99; Þ2022;]. – K. 2. nóv. 1924, Kristín Jónsdóttir, f. 21. júní 1901 á Höfðaströnd, Grunnavíkurhr., N-Ís., d. 15. nóv. 1969. Búsett í Ástúni, Ingjaldssandi. For.: Jón Arnórsson, f. 27. ágúst 1852 í Æðey, d. 28. mars 1931. Bóndi á Höfðaströnd í Grunnavík og k.h. Kristín Jensdóttir, f. 20. ágúst 1869, d. 19. maí 1946. Börn þeirra: a) Finnur Hafsteinn, f. 20. júlí 1926; b) Ásvaldur Ingi, f. 20. sept. 1930; c) Sigríður Kristín, f. 5. mars 1932; d) Bernharður Marsilíus, f. 7. júlí 1936; e) Þóra Alberta, f. 31. mars 1942.
4a Finnur Hafsteinn Guðmundsson, f. 20. júlí 1926 á Mýrum í Dýrafirði, d. 6. ágúst 1997 í Reykjavík. Trésmiður í Hafnarfirði, tæknifræðingur. [Arn., 2:435; Mbl. 15/8/97; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 14. febr. 1948, Sigríður Ingimundardóttir, f. 24. júní 1926 í Hafnarfirði, d. 14. apríl 1987. Búsett í Hafnarfirði. For.: Ingimundur Hjörleifsson, f. 21. jan. 1898 í Sandaseli í Meðallandi, Leiðvallarhr., V-Skaft., d. 28. apríl 1988. Hjá foreldrum sínum í Sandaseli til 1898, fór þá með þeim að Selsgarði á Álftanesi, tökubarn þar í Görðum 1910, kom 1915 til Hafnarfjarðar, verkamaður með móður sinni þar 1920, heimilisfaðir 1930 og 1940, verkstjóri 1950 og k.h. Marta Ágústa Eiríksdóttir, f. 31. júlí 1895 í Hvestu í Dalahreppi, d. 1. des. 1983, Í V-Skaft. er hún sögð Tómasdóttir. Börn þeirra: a) Guðrún Hildur, f. 8. júlí 1948; b) Gunnar, f. 8. maí 1950; c) Eiríkur Brynjólfur, f. 27. jan. 1957.
5a Guðrún Hildur Finnsdóttir, f. 8. júlí 1948 á Þormóðsstöðum í Skerjafirði (Reykjavík). Búsett í Reykjavík. [Arn., 2:435; Mbl. 15/8/97; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 13. júlí 1968, Gunnar Gunnarsson, f. 14. júlí 1947 í Reykjavík. Rithöfundur í Reykjavík. For.: Gunnar Guðjónsson, f. 13. jan. 1924 í Reykjavík, d. 23. júlí 2016. Búsettur í Reykjavík og k.h. Ester Marbjörg Jónsdóttir, f. 20. ágúst 1923 í Hafnarfirði, d. 5. maí 1994. Búsett í Reykjavík Barn þeirra: a) Dagur, f. 19. maí 1967.
6a Dagur Gunnarsson, f. 19. maí 1967 í Reykjavík. Ljósmyndari, búsettur í Reykjavík. [Mbl. 15/8/97; Hraunsætt; Lækn., 1:488; Þ2022;]. – K. (óg.) Gunnþórunn Guðmundsdóttir, f. 21. apríl 1968 í Bonn, Þýskalandi, bókmenntafræðingur, búsett í Reykjavík. For.: Guðmundur Georgsson, f. 11. jan. 1932 í Reykjavík, d. 13. júní 2010. Læknir í Reykjavík og k.h. Örbrún Halldórsdóttir, f. 29. mars 1933 í Reykjavík, d. 4. mars 2017. Læknaritari í Reykjavík. Barn þeirra: a) Flóki, f. 5. mars 2006.
7a Flóki Dagsson, f. 5. mars 2006 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5b Gunnar Finnsson, f. 8. maí 1950 í Reykjavík, d. 9. ágúst 2010. Rafvirki, lengst af á Súðavík og síðast í Reykjavík. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 29. des. 1973 (skilin), Sigríður Elísabet Halldórsdóttir, f. 3. okt. 1954 í Hnífsdal, d. 25. nóv. 2004 í Kópavogi. Verkstjóri í Hafnarfirði. For.: Halldór Gunnar Pálsson, f. 5. nóv. 1921 í Hnífsdal, d. 18. apríl 2018. Yfirverkstjóri í Hnífsdal, búsettur í Hafnarfirði og k.h. Halldóra Inga Ingimarsdóttir, f. 12. júní 1924 í Hnífsdal, d. 26. okt. 1981. Börn þeirra: a) Eva Hlín, f. 25. sept. 1976; b) Marta, f. 26. júlí 1985.
6a Eva Hlín Gunnarsdóttir, f. 25. sept. 1976 á Ísafirði. Búsett í Hafnarfirði. [Mbl. 15/8/97; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) (sambúð slitið) Jökull Pálmar Jónsson, f. 27. maí 1975 í Reykjavík. Verkfræðingur búsettur í Reykjavík. For.: Jón Guðmundsson, f. 30. okt. 1948 í Hafnarfirði. Húsasmíðameistari búsettur í Hafnarfirði og k.h. (skildu) Kolbrún Óskarsdóttir, f. 15. ágúst 1949 í Reykjavík. Búsett í Vestmannaeyjum. Börn þeirra: a) Hákon Darri, f. 29. maí 2002; b) Sigríður Ísold, f. 14. sept. 2011; c) Jón Gunnar, f. 5. sept. 2014.
7a Hákon Darri Jökulsson, f. 29. maí 2002 í Vestmannaeyjum. Búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; 2022;].
7b Sigríður Ísold Jökulsdóttir, f. 14. sept. 2011 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
7c Jón Gunnar Jökulsson, f. 5. sept. 2014 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;].
6b Marta Gunnarsdóttir, f. 26. júlí 1985 í Reykjavík. Búsett á Laugalandi, Rang. [Mbl. 15/8/97; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Sigvaldi Lárus Guðmundsson, f. 6. maí 1985 í Reykjavík. Búsettur á Laugalandi, Rang. For.: Guðmundur Helgi Ólafsson, f. 14. febrúar 1962 á Akranesi. Búsettur í Kópavogi og k.h. Gróa Svandís Sigvaldadóttir, f. 8. júlí 1960 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Elísabet Líf, f. 11. apríl 2009; b) Helgi Hrafn, f. 13. júní 2013.
7a Elísabet Líf Sigvaldadóttir, f. 11. apríl 2009 í Reykjavík. Búsett á Laugalandi, Rang. [Ísl.; Þ2022;].
7b Helgi Hrafn Sigvaldason, f. 13. júní 2013 á Akureyri. Búsettur á Laugalandi, Rang. [Ísl.; Þ2022;].
5c Eiríkur Brynjólfur Finnsson, f. 27. jan. 1957 í Hafnarfirði. Matreiðslumaður, búsettur í Reykjavík. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 12. mars 1977, Hafdís Þorvaldsdóttir, f. 11. júní 1957 í Reykjavík. Sjúkraliði (ekki í sjúkraliðatali), búsett í Reykjavík. For.: Þorvaldur Kristjánsson, f. 11. júní 1937 í Reykjavík. Bílamálarameistari, búsettur í Reykjavík og Auður Rögnvaldsdóttir, f. 22. sept. 1934 í Dæli, Skíðadal, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Finnur Freyr, f. 11. apríl 1982.
6a Finnur Freyr Eiríksson, f. 11. apríl 1982 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Mbl. 15/8/97; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (skilin), Karen Gestsdóttir, f. 28. apríl 1988 á Selfossi. For.: Gestur Haraldsson, f. 9. febr. 1959 í Vestmannaeyjum. Bifvélavirki búsettur á Selfossi og k.h. Kristbjörg Óladóttir, f. 24. okt. 1960 á Selfossi. Búsett á Selfossi. Barn þeirra: a) Eiríkur Freyr, f. 17. apríl 2011. – K. (óg.) Tinna Rut Traustadóttir, f. 8. janúar 1987 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Trausti Kárason, f. 11. janúar 1960 í Kópavogi. Sölumaður búsettur í Reykjavík og k.h. Selma Rut Magnúsdóttir, f. 14. des. 1962 í Hafnarfirði. Börn þeirra: b) Trausti Freyr, f. 7. nóv. 2016; c) Freyja Dís, f. 5. nóv. 2021.
7a Eiríkur Freyr Finnsson, f. 17. apríl 2011 í Reykjavík. Búsettur á Selfossi. [Ísl.; Þ2022;].
7b Trausti Freyr Finnsson, f. 7. nóv. 2016 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
7c Freyja Dís Finnsdóttir, f. 5. nóv. 2021 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
4b Ásvaldur Ingi Guðmundsson, f. 20. sept. 1930 í Ástúni á Ingjaldssandi, d. 13. ágúst 2021. Bóndi í Ástúni á Ingjaldssandi, síðar búsettur á Núpi, Dýrafirði og síðast á Ísafirði. [Arn., 2:435; Vig., 2:376; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 14. okt. 1961, Gerða Helga Pétursdóttir, f. 7. júní 1938 í Engidal í Skutulsfirði. Síðast búsett á Ísafirði. For.: Pétur Jónatansson, f. 5. jan. 1896 í Ís., d. 14. jan. 1982, bóndi í Neðri-Engidal og Guðmunda Helga Sigríður Katarínusdóttir, f. 14. nóv. 1909 í Eyrarhr., d. 26. maí 1988. Börn þeirra: a) Pétur Ingi, f. 5. mars 1957; b) Guðmundur Kristinn, f. 26. okt. 1962; c) Sigurður Brynjar, f. 31. okt. 1963.
5a Pétur Ingi Ásvaldsson, f. 5. mars 1957 í Engidal í Skutulsfirði. Verkstæðisformaður hjá Vegagerðinni á Ísafirði. [Arn., 2:591, 3:179; Hraunsætt; Þ2002]. – Barnsmóðir Elísabet Anna Pétursdóttir, f. 13. ágúst 1957 í Reykjavík. Búsett á Flateyri. For.: Pétur Georg Þorkelsson, f. 7. nóv. 1936 í Reykjavík. Búsettur á Flateyri og Jónína Sigríður Ágústsdóttir, f. 6. júlí 1926 á Sæbóli, Mýrahr., V-Ís., búsett á Flateyri. Barn þeirra: a) Kristín Guðmunda, f. 13. júní 1976. – K. 8. ágúst 2008, Rebekka Jóhanna Pálsdóttir, f. 10. mars 1959 í Bæjum á Snæfjallaströnd. Búsett á Ísafirði. For.: Páll Halldór Jóhannesson, f. 26. mars 1929 á Dynjanda í Jökulfjörðum, og Anna Jóna Magnúsdóttir, f. 5. júní 1934 í Ólafsfirði. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: b) Linda Björk, f. 13. mars 1981; c) Gerða Helga, f. 23. des. 1984.
6a Kristín Guðmunda Pétursdóttir, f. 13. júní 1976 á Ísafirði. Búsett á Flateyri. [Hraunsætt; Þ2009]. – M. 1. ágúst 2009, Ívar Kristjánsson, f. 24. apríl 1976 á Flateyri. For.: Kristján Jón Jóhannesson, f. 30. maí 1951 á Flateyri, d. 3. okt. 2006 í Reykjavík. Sveitarstjóri á Flateyri og k.h. Sólveig Dalrós Kjartansdóttir, f. 14. júní 1951 á Flateyri, d. 15. júlí 2005 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Svandís Rós, f. 16. sept. 2005; b) Kristján Pétur, f. 14. maí 2013.
7a Svandís Rós Ívarsdóttir, f. 16. sept. 2005 á Ísafirði, Búsett á Flateyri. [Mbl. 13/10/06; Þ2022;].
7b Kristján Pétur Ívarsson, f. 14. maí 2013 í Reykjavík. Búsettur á Flateyri, [Ísl.; Þ2022;].
6b Linda Björk Pétursdóttir, f. 13. mars 1981 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2023;]. – M. (óg. samb. slitið), Skarphéðinn Ölver Sigurðsson, f. 20. nóv. 1978 á Patreksfirði. For.: Sigurður Ragnar Guðmundsson, f. 8. des. 1954 á Akranesi. Verkamaður í Hafnarfirði og k.h. (skildu) Svanhildur Skarphéðinsdóttir, f. 12. júlí 1960 á Patreksfirði, Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Rebekka, f. 23. sept. 2002. – M. 1. júlí 2017, Elmar Björgvin Skúlason, f. 11. júlí 1984 í Reykjavík. For.: Skúli Þór Alexandersson, f. 25. maí 1960 í Reykjavík. Búsettur í Þorlákshöfn og Sigríður Gísladóttir, 30. júní 1960 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði. b) Daníel Ingi, f. 22. maí 2012.
7a Rebekka Skarphéðinsdóttir, f. 23. sept. 2002 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Munnl.heim.(LBP); Þ2022;].
7b Daníel Ingi Elmarsson, f. 22. maí 2012 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;].
6c Gerða Helga Pétursdóttir, f. 23. des. 1984 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Hraunsætt; Þ2022].
5b Guðmundur Kristinn Ásvaldsson, f. 26. okt. 1962 í Engidal við Skutulsfjörð. Búsettur á Núpi, Dýrafirði. [Hraunsætt; Þ2009]. – K. (óg.). Unnur Cornette Bjarnadóttir, f. 28. mars 1962 í Vestmannaeyjum. For.: Bjarni Heiðar Johansen, f. 12. 9. 1935 í Vestmannaeyjum, verkamaður í Vestmannaeyjum og. k.h. Margrét Cornett, f. 1. apríl 1944 í Vestmannaeyjum. Búsett í Þorlákshöfn. Börn þeirra: a) Unnar Kristinn, f. 1999; b) Ásrós Helga, f. 8. mars 2001.
6a Unnar Kristinn Guðmundsson, f. 1999, d. 1999 Andvana fæddur. [Ísl.;]
6a Ásrós Helga Guðmundsdóttir, f. 8. mars 2001 á Ísafirði. Búsett á Núpi, Dýrafirði, síðar á Ísafirði. [Munnl.heim.; Þ2022;]. – M. (óg., samb. slitið), Samúel Þórir Grétarsson, f. 17. janúar 1996 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. For.: Grétar Þór Magnússon, f. 10. apríl 1971 á Ísafirði. Vélstjóri á Ísafirði og k.h. Jónína Þorkelsdóttir, 22. ágúst 1974 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði.
5c Sigurður Brynjar Ásvaldsson, f. 31. okt. 1963 á Ísafirði. Vélvirki og vélstjóri á Ísafirði. [Vig., 2:376; Hraunsætt; Vélstj., 5:1798; Þ2022;]. – K. Árný Einarsdóttir, f. 23. jan. 1972 á Flateyri. Búsett á Ísafirði. For.: Einar Jónsson, f. 8. júní 1948 á Flateyri. Bifreiðarstjóri á Ísafirði og k.h. María Pálsdóttir, f. 12. jan. 1949 á Laugum í Súgandafirði. Börn þeirra: a) Sigrún Jónína, f. 26. ágúst 1988; b) Stefanía Rún, f. 17. júlí 1990; c) Guðlaug Brynja, f. 29. apríl 1994; d) Einar Ásvaldur, f. 13. maí 2001.
6a Sigrún Jónína Sigurðardóttir, f. 26. ágúst 1988 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði, síðar í Svíþjóð. [Vig., 2:376; Hraunsætt; Vélstj., 5:1798; Þ2022;]. – M. (óg.), Stefán Reyr Sveinbjörnsson, f. 4. sept. 1988 á Ísafirði. Búsettur í Svíþjóð. For.: Sveinbjörn E. Magnússon, f. 4. apríl 1960 á Ísafirði, d. 30. maí 2018. Búsettur á Ísafirði og k.h. (skildu), Þorbjörg Finnbogadóttir, f. 19. janúar 1960 á Seyðisfirði. Búsett á Ásbrú. Börn þeirra: a) Júlía Mist, f. 22. júlí 2010; b) Emilía Rós, f. 29. júlí 2012; c) Alexander Freyr, f. 23. nóv. 2016.
7a Júlía Mist Stefánsdóttir, f. 22. júlí 2010 á Ísafirði. Búsett í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;].
7b Emilía Rós Stefánsdóttir, f. 29. júlí 2012 á Ísafirði. Búsett í Svíþjóð. [ísl.; Þ2022;].
7c Alexander Freyr Stefánsson, f. 23. nóv. 2016 í Svíþjóð. Búsettur í Svíþjóð. [ísl.; Þ2022;].
6b Stefanía Rún Sigurðardóttir, f. 17. júlí 1990 á Ísafirði. Búsett á Akranesi. [Vig., 2:376; Hraunsætt; Vélstj., 5:1798; Þ2022]. – M. Ragnar Ágúst Einarsson, f. 20. nóv. 1986 á Ísafirði. Búsettur á Akranesi. For.: Einar Ólafur Ágústsson, f. 18. febr. 1967 í Neskaupstað. Stýrimaður búsettur á Akranesi og k.h. Guðrún Ragnheiður Ragnarsdóttir, f. 31. ágúst 1967 á Ísafirði. Búsett á Akranesi. Börn þeirra: a) Haukur Logi, f. 2. des. 2010; b) Sylvía Mjöll, f. 15. nóv. 2012; c) Eirún Signý, f. 14. febr. 2018.
7a Haukur Logi Ragnarsson, f. 2. des. 2010 á Ísafirði. Búsettur á Akranesi. [Ísl.; Þ2022;].
7b Sylvía Mjöll Ragnarsdóttir, f. 15. nóv. 2012 á Ísafirði. Búsett á Akranesi. [Ísl.; Þ2022;].
7c Eirún Signý Ragnarsdóttir, f. 14. febr. 2018 á Akranesi. Búsett á Akranesi. [ísl.; Þ2022;].
6c Guðlaug Brynja Sigurðardóttir, f. 29. apríl 1994 á Ísafirði. Búsett í Svíþjóð. [Hraunsætt; Vélstj., 5:1798; Þ2022;].
6d Einar Ásvaldur Sigurðsson, f. 13. maí 2001 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Laug., 128; Þ2022;]. – Barnsmóðir, Lára Ósk Albertsdóttir, f. 8. júlí 2001 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. Faðir: Albert Guðmundur Haraldsson, f. 30. ágúst 1961 á Ísafirði. Verkstjóri búsettur á Ísafirði. Barn þeirra: a) Aron Snær, f. 30. sept. 2021.
7a Aron Snær Einarsson, f. 30. sept. 2021 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;].
4c Sigríður Kristín Guðmundsdóttir Wilhelmsen, f. 5. mars 1932 í Ástúni, Ingjaldssandi, Skrifstofumaður í Drammen í Noregi. [Arn., 2:435; Hraunsætt; Mbl. 27/2/08]. – M. 1. mars 1958, Erik Hermann Wilhelmsen, f. 27. febr. 1933 í Drammen, Noregi, d. 20. des. 2007 í Osló. Norskur maður. Býr í Drammen í Noregi. Börn þeirra: a) Hildur Kristín, f. 25. apríl 1963; b) Unnur Astrid, f. 14. des. 1964.
5a Hildur Kristín Wilhelmsen, f. 25. apríl 1963 í Drammen, listamaður, búsett i Noregi. [Arn., 3:179; Hraunsætt] – M. (skilin), Rune Töftemo, f. 21. okt. 1954 í Drammen. Börn þeirra: a) Martin, f. 24. sept. 1987; b) Lasse, f. 17. júní 1990.
6a Martin Töftemo, f. 24. sept. 1987 í Drammen. Búsettur í Noregi. [Hraunsætt].
6b Lasse Töftemo, f. 17. júní 1990 í Drammen. Búsettur í Noregi [Hraunsætt].
5b Unnur Astrid Wilhelmsen, f. 14. des. 1964 í Drammen, óperusöngvari búsett í Noregi. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 27. júlí 1991, Kolbeinn Jón Ketilsson, f. 8. febr. 1962 í Reykjavík, óperusöngvari búsettur í Noregi. For.: Ketill Jensson, f. 26. sept. 1925 í Reykjavík, d. 12. júní 1994, söngvari og fiskmatsmaður búsetur í Reykjavík og k.h. Daníela Selma Samúelsdóttir, f. 26. nóv. 1933 á Ísafirði. d. 31. júlí 2015. Búsett í Reykjavík.
4d Bernharður Marsilíus Guðmundsson, f. 7. júlí 1936 í Ástúni á Ingjaldssandi, d. 17. júní 2015. Kennari við heimavistarskólann á Leirá og síðar skólastjóri í Bolungarvík, enn síðar kennari í Kópavogi. Búsettur á Sævangi við Dýrafjörð. [Arn., 2:435; 3:179; Vig., 4:1181; Pálsætt, 2:511; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 22. júlí 1957, Guðrún Hansína Jónsdóttir, f. 8. sept. 1938 á Kotum, Mosvallahr. Laugarvörður, búsett á Ísafirði. For.: Jón Valgeir Guðmundur Magnússon, f. 14. maí 1905 á Dvergasteini í Álftafirði, d. 10. apríl 1951 af slysförum. Sjómaður á Ísafirði og k.h. Sveinfríður Guðrún Hannibalsdóttir, f. 3. okt. 1913 á Kotum, Önundarfirði, d. 1. júlí 1998. Börn þeirra: a) Kristín Heiðrún, f. 12. nóv. 1956; b) Ásthildur Elva, f. 15. ágúst 1960; c) Jón Valgeir, f. 3. ágúst 1966.
5a Kristín Heiðrún Bernharðsdóttir, f. 12. nóv. 1956 á Ísafirði, d. 9. júlí 2014. Búsett í Garðabæ. [Arn., 3:179; Vig., 4:1181; Pálsætt, 2:511; Rafv., 1:374; Guðr., 188; Þ2022;]. – Barnsfaðir
Andrés Sigurður Sigurjónsson, f. 15. júní 1953 á Sveinseyri í Dýrafirði, d. 15. okt. 1997 í Reykjavík. Járnsmiður. For.: Sigurjón Hákon Haukdal Andrésson, f. 5. mars 1916 í Haukadal, Dýrafirði, d. 21. okt. 1996. Búsettur á Þingeyri og k.h. Ásta Kristín Guðjónsdóttir, f. 30. ágúst 1916 á Arnarnúpi, Dýrafirði, d. 13. apríl 1995. Búsett á Þingeyri Barn þeirra: a) Kristrún Klara, f. 22. júní 1973. – Barnsfaðir Gísli Karlsson, f. 9. nóv. 1955 á Ísafirði, d. 16. mars 2006. Skipstjóri í Reykjavík. For.: Karl Helgi Gíslason, f. 2. febr. 1932 á Suðureyri, d. 3. sept. 1980 um borð í Hval 7 á veiðum. Skipstjóri á Suðureyri og k.h. Erla Kristjánsdóttir, f. 10. júlí 1934 á Suðureyri, d. 31. des. 1978 í Reykjavík. Barn þeirra: b) Hörður Rúnar, f. 19. mars 1976; – M. (óg.) (slitu samvistir), Guðmundur Bragi Kjartansson, f. 13. apríl 1948 í Reykjavík. Rafvirki í Stykkishólmi. For.: Kjartan Guðmundsson, f. 19. ágúst 1922 á Ísafirði, d. 15. sept. 1973. Verslunarmaður í Reykjavík, og k.h. Sigríður Jónsdóttir, f. 2. nóv. 1923 á Klúku, Kaldrananeshr., Strand., d. 16. mars 2015. Verkakona búsett í Reykjavík. Barn þeirra: c) Bernharður Marsellíus, f. 21. ágúst 1980. – M. 5. mars 1983, Guðmundur Níels Guðnason, f. 23. mars 1946 á Þingeyri. Trésmiður í Garðabæ. For.: Guðni Guðmundsson, f. 25. júní 1908 í Ásgarðsnesi, Þingeyrarhr., d. 5. des. 1946 á Þingeyri. Sjómaður á Þingeyri og k.h. Guðrún Elísabet Gísladóttir, f. 25. ágúst 1912 á Höfða, Mýrahr., d. 20. febr. 2002. Búsett á Þingeyri, svo í Reykjavík.
6a Kristrún Klara Andrésdóttir, f. 22. júní 1973 á Ísafirði. Búsett í Garðabæ. [Mbl. 25/10/97; Þ2022;]. – Barnsfaðir, Hjalti Hafþórsson, f. 21. júní 1966 á Siglufirði. Búsettur í Reykhólasveit. For.: Hafþór Rósmundsson, f. 4. júní 1943 á Siglufirði. Skipstjóri búsettur á Siglufirði og k.h. Jónína Brynja Gísladóttir, f. 18. sept. 1947 á Ísafirði. Búsett á Siglufirði. Barn þeirra: a) Hafdís Elva, f. 17. mars 1990. – M. (skilin), Völundur Helgi Þorbjörnsson, f. 11. maí 1972 á Húsavík. Búsettur í Kanada. For.: Þorbjörn Sigvaldason, f. 5. jan. 1943 á Grund í Laugarnesi. Húsasmiður á Húsavík, síðar á Flúðum og Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 21. okt. 1950 á Húsavík, d. 30. jan. 1996. Barn þeirra: b) Ástþór Rúnar, f. 5. des. 1996.
7b Hafdís Elva Hjaltadóttir, f. 17. mars 1990 í Reykjavík. Búsett á Selfossi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) Andri Karl Helguson, f. 23. júní 1989 á Selfossi. Búsettur á Selfossi. For.: Grétar Örn Valdimarsson, f. 22. júní 1967 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og Guðbjörg Helga Guðmundsdóttir, f. 19. maí 1970 í Reykjavík. Búsett á Selfossi. Börn þeirra: a) Daníel Karl, f. 13. maí 2011; b) Snædís Freyja, f. 13. des. 2014.
8a Daníel Karl Andrason, f. 13. maí 2011 á Selfossi. Búsettur á Selfossi. [Ísl.; Þ2022;].
8b Snædís Freyja Andradóttir, f. 13. des. 2014 í Noregi. Búsett á Selfossi. [Ísl.; Þ2022;].
7b Ísabella Klara Völundardóttir, f. 5. des. 1996 í Reykjavík. Skírð Ástþór Rúnar. Búsett í Reykjavík. [Mbl. 25/10/97; Hraunsætt; Þ2022;].
6b Hörður Rúnar Gíslason, f. 19. mars 1976 á Ísafirði. Búsettur í Hveragerði. [Hraunsætt; Guðr., 188; Þ2022;]. – K. (óg.) (slitu samvistir), Herdís Kristjana Hervinsdóttir, f. 2. sept. 1975 í Keflavík. Búsett í Reykjavík. For.: Hervin Sigurður Vigfússon, f. 19. febr. 1947 í Reykjavík, d. 8. okt. 2013. Húsasmíðameistari á Ólafsvík og k.h. (skildu) Margrét Skarphéðinsdóttir, f. 28. apríl 1951 í Reykjavík. Skrifstofumaður búsett í Njarðvík. Barn þeirra: a) Margrét Heiðrún, f. 2. des. 2000. – K. Heiða María Helgadóttir, f. 1. maí 1980 í Reykjavík. For.: Helgi Már Hreiðarsson, f. 9. des. 1952 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. Guðrún Ólöf Sigmundsdóttir, f. 20. apríl 1953 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: b) Helga María, f. 9. des. 2009; c) Hrafn Marsellíus, f. 17. des. 2012.
7a Margrét Heiðrún Harðardóttir, f. 2. des. 2000 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Guðr., 188; Þ2022;]. – M. (óg., samb. slitið), Tómas Freyr Santiago, f. 22. sept. 1995 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Sigurbjörn Santiago, f. 13. nóv. 1964 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Lára Guðmunda Óskarsdóttir, f. 24. jan. 1971 í Reykjavík. Barn þeirra: a) Hörður Freyr, f. 23. nóv. 2022.
8a Hörður Freyr Tómasson, f. 23. nóv. 2022 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2023;]
7b Helga María Harðardóttir, f. 9. des. 2009 á Selfossi, Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
7c Hrafn Marsellíus Harðarson, 17. des. 2012 á Selfossi. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
6c Bernharður Marsellíus Guðmundsson, f. 21. ágúst 1980 í Reykjavík. [Vig., 4:1181; Pálsætt, 2:511; Hraunsætt; Rafv., 1:374; Þ2022;]. – K. 22. júní 2002, Sigríður Ólafsdóttir, f. 21. mars 1980 í Reykjavík. For.: Ólafur Arason, f. 28. mars 1950 í Hafnarfirði. Rafmagnstæknifræðingur og kennari búsettur í Garðabæ og k.h. Agnes Hulda Arthursdóttir, f. 14. sept. 1950 á Grenivík. Búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Ólöf María, f. 1. apríl 2004; b) Arnar Guðni, 19. júní 2006; c) Agnes Klara, f. 17. júní 2011.
7a Ólöf María Bernharðsdóttir, f. 1. apríl 2004 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [ÍSL., Þ2022;].
7b Arnar Guðni Bernharðsson, f. 19. júní 2006 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Ísl., Þ2022;].
7c Agnes Klara Bernharðsdóttir, f. 17. júní 2011 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;].
5b Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, f. 15. ágúst 1960 á Ísafirði, Viðskiptafræðingur, búsett í Kópavogi. [Arn., 3:179; Hraunsætt; Viðsk./Hagfr., 1:150; Þ2022;]. – M. 11. júlí 1981, (skildu), Hjörleifur Þór Jakobsson, f. 7. apríl 1957 á Neskaupstað. Vélaverkfræðingur, framkvæmdastjóri, búsettur í Reykjavík. For.: Jakob Pálmi Hólm Hermannsson, f. 26. des. 1929 í Neskaupstað, d. 29. des. 2019. Vélvirki, skrifstofustjóri í Reykjavík og k.h. Ása Garðarsdóttir, f. 6. mars 1931 á Fáskrúðsfirði, d. 6. maí 2021. Verslunarmaður í Reykjavík. Barn þeirra: a) Elvar Þór, f. 15. jan. 1986.
6a Elvar Þór Hjörleifsson, f. 15. jan. 1986 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;].
5c Jón Valgeir Bernharðsson, f. 3. ágúst 1966 á Akranesi. Hljóðfæraleikari, búsettur í Svíþjóð. [Arn., 3:179-80; Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsmóðir Jóhanna Þórðardóttir, f. 11. júní 1968 Hafnarfirði. Búsett í Reykjavík. For.: Þórður Jóhannesson, f. 27. apríl 1943 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og Stefanía Jenný Valgarðsdóttir, f. 21. ágúst 1944 á Ísafirði. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Kristín Tinna, f. 14. júní 1985. – Barnsmóðir Ingunn Guðbjörnsdóttir, f. 6. des. 1967 á Flateyri, Önundarfirði, Búsett í Mývatnssveit. For.: Guðbjörn Bjarni Bjarnason, f. 9. júní 1949 í Keflavík, d. 19. mars 2021. Verkamaður á Keflavíkurflugvelli og Ásgerður Bjarnfríður Björnsdóttir, f. 22. sept. 1950 á Flateyri í Önundarfirði. Búsett í Mývatnssveit. Barn þeirra: b) Magnús Þorri, f. 14. jan. 1987. – Barnsmóðir Gabriella E. Þorbergsdóttir, f. 26. mars 1962 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. For.: Þorbergur Þórarinsson, f. 15. júní 1925 á Seyðisfirði, d. 15. maí 2019. Búsettur í Hafnarfirði og Elísabet G. Jósefsdóttir, f. 10. des. 1927 í Þýskalandi. Búsett í Hafnarfirði. Barn þeirra: c) Elísabeth Tanja, f. 4. okt. 1989. – K. (óg.) Margareta Olsson, f. 4. okt. 1964 í Póllandi, búsett í Svíþjóð. Fullt nafn: Agata Malgorzata Frankiewicz Börn þeirra: d) Martin Leó, f. 6. jan. 1998; e) Magdalena Guðrún, f. 15. nóv. 2001.
6a Kristín Tinna Jónsdóttir, f. 14. júní 1985 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Símon Pétur Þorgeirsson, f. 1. nóv. 1978 í Reykjavík. For.: Þorgeir Kjartansson, f. 7. apríl 1966 í Kópavogi. Fósturfaðir – Búsettur í Hafnarfirði og k.h. Áslaug Alexandersdóttir, f. 26. febr. 1958 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Emilía Birta V., f. 25. okt. 2001; b) Axel Tumi, f. 24. júlí 2004; c) Freyja Mikaela, f. 1. júlí 2020.
7a Emilía Birta Símonardóttir, f. 25. okt. 2001 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Þ2022].
7b Axel Tumi Símonarson, f. 24. júlí 2004 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2022].
7c Freyja Mikaela Símonardóttir, f. 1. júlí 2020 í Noregi. Búsett í Noregi, [Ísl.; Þ202;].
6b Magnús Þorri Jónsson, f. 14. jan. 1987 á Húsavík. Búsettur í Garði 3, Mývatnssveit. [Hraunsætt; Kef., 1:296; Þ2022;]. Barn hans: a) Milly, f. 2013.
7a Milly Magnúsdóttir Jensen, f. 2013. Búsett í Noregi. [Ísl.; Mbl. 5/11/16;].
6c Elísabeth Tanja Gabríeludóttir, f. 4. okt. 1989 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Daníel Freyr Sigurðsson, f. 27. apríl 1987 í Gautaborg, Svíþjóð. Búsettur í Mosfellsbæ. For.: Sigurður Kristjánsson, f. 23. febr. 1955 í Reykjavík. Barnalæknir, búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Anna Guðríður Daníelsdóttir, f. 4. des. 1957 á Akranesi. Tannlæknir, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Gabríela Rós, f. 22. apríl 2016.
7a Gabríela Rós Daníelsdóttir, f. 22. apríl 2016 í Reykjavík. Búsett í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;].
6d Martin Leó Jónsson, f. 6. jan. 1998 í Svíþjóð. Búsettur í Svíþjóð. [Ísl.; Hraunsætt; Mbl. 29/6/15;].
6e Magdalena Guðrún Jónsson, f. 15. nóv. 2001 í Svíþjóð. Búsett í Svíþjóð. [Ísl.; Mbl. 29/6/15;].
4e Þóra Alberta Guðmundsdóttir, f. 31. mars 1942 í Ástúni, Ingjaldssandi, d. 21. des. 2019. Kennari búsett í Reykjavík. [Arn., 2:435; 3:180; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 1. ágúst 1970, Bjarni Sighvatsson, f. 19. júní 1944 í Brekku í Lóni, A-Skaft. Sölustjóri. For.: Sighvatur Davíðsson, f. 16. júní 1907 á Brekku, Bæjarhr., S-Skaft., d. 5. okt. 1981. Bóndi á Brekku í Lóni og Nanna Unnur Bjarnadóttir, f. 22. jan. 1913 í Holtum á Mýrum, A-Skaft, d. 24. júní 2005. Börn þeirra: a) Kristján Guðni, f. 15. jan. 1971; b) Ingimar Guðjón, f. 3. okt. 1972.
5a Kristján Guðni Bjarnason, f. 15. jan. 1971 í Reykjavík. Verkfræðingur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Ásdís Pétursdóttir Ólafs, f. 23. des. 1971 í Reykjavík. For.: Pétur Valur Ólafsson Ólafs, f. 20. febr. 1943 í Reykjavík. Bifvélavirki á Seltjarnarnesi, og k.h. Bára Gísladóttir, f. 13. des. 1945 í Reykjavík. Hjúkrunarfræðingur á Seltjarnarnesi. Börn þeirra: a) Bryndís, f. 6. febr. 2001; b) Bjarni Dagur, f. 12. nóv. 2003; c) Pétur Valur, f. 26. apríl 2006; d) Kristján Ingi, f. 30. apríl 2012.
6a Bryndís Kristjánsdóttir, f. 6. febr. 2001 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Þ2022;].
6b Bjarni Dagur Kristjánsson, f. 12. nóv. 2003 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2022;].
6c Pétur Valur Kristjánsson,f. 26. apríl 2006 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2022;].
6d Kristján Ingi Kristjánsson, f. 30. apríl 2012 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
5b Ingimar Guðjón Bjarnason, f. 3. okt. 1972 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Sólveig Fríða Jóhannsdóttir, f. 30. nóv. 1972 í Reykjavík. For.: Jóhann Ágústsson, f. 4. maí 1930 í Reykjavík, d. 23. sept. 2010. Fv. aðstoðarbankastjóri og k.h. Svala Magnúsdóttir, f. 15. sept. 1933 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Sindri Þór, f. 24. nóv. 1998; b) Andrea, f. 1. ágúst 2002; c) Jóhann Freyr, f. 3. ágúst 2011.
6a Sindri Þór Ingimarsson, f. 24. nóv. 1998 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;].
6b Andrea Ingimarsdóttir, f. 1. ágúst 2002 á Spáni. Búsett í Kópavogi. [Þ2022;].
6c Jóhann Freyr Ingimarsson, f. 3. ágúst 2011 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;].
3c Guðjón Rósinkrans Bernharðsson, f. 11. júlí 1901 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, d. 7. febr. 1978 í Reykjavík. Gullsmiður í Reykjavík. [Arn., 2:435; Hraunsætt]. – K. 20. okt. 1928, Ragna Gunnarsdóttir, f. 29. ágúst 1905 á Þinganesi í Nesjum, d. 24. febr. 1999 í Reykjavík. For.: Gunnar Jónsson, f. 13. jan. 1877 í Þinganesi, Hornafirði, d. 23. mars 1948. Bóndi í Þinganesi, síðar bóksali á Höfn, Hornafirði og Ástríður Sigurðardóttir, f. 30. mars 1880, d. 23. febr. 1918. Barn þeirra: a) Gunnar Bernhard, f. 2. apríl 1930.
4a Gunnar Bernhard Guðjónsson, f. 2. apríl 1930 á Akureyri, d. 2. sept. 2017. Gullsmiður, stofnandi og forstjóri Honda-umboðsins í Reykjavík. [Arn., 2:436; Húsaf., 2:532; Hraunsætt; Rafv., 2:830; Þ2022;]. – K. 29. des. 1951, Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1. maí 1931 í Reykjavík, d. 10. júlí 2014. For.: Guðmundur Einarsson, f. 20. nóv. 1902 á Norður-Reykjum, Mosfellshr., Kjós., d. 30. okt. 1940 – fórst með bv. Braga við Fleetwood á Englandi. Vélstjóri í Reykjavík og k.h. Geirþrúður Anna Gísladóttir, f. 2. nóv. 1906 í Reykjavík, d. 12. des. 1954. Verkakona búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Ragna, f. 28. febr. 1950; b) Guðmundur Geir, f. 22. maí 1952; c) Gylfi, f. 13. júní 1955; d) Edda, f. 19. ágúst 1957; e) Gunnar, f. 16. sept. 1965.
5a Ragna Gould-Gunnarsdóttir, f. 28. febr. 1950 í Reykjavík. Búsett í Sviss. [Arn., 2:436; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Richard Gould, f. 16. júlí 1949 á Englandi, Flugstjóri. Börn þeirra: a) Emma Louise, f. 5. nóv. 1974; b) Katie, f. 15. ágúst 1977.
6a Emma Louise Bateman, f. 5. nóv. 1974. Búsett í Bretlandi. [Hraunsætt; Þ2022].
6b Katrin Jane Gould, f. 15. ágúst 1977. Búsett í Bretlandi. [Hraunsætt; 2022;].
5b Guðmundur Geir Gunnarsson, f. 22. maí 1952 í Reykjavík. Viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri búsettur í Kópavogi. [Arn., 2:436; Húsaf., 2:532; Hraun.; Lækn., 3:1341; V/H1:405; Þ2022;]. – Barnsmóðir Sigríður Kristín Hjálmarsdóttir, f. 15. apríl 1952 í Reykjavík. Viðskiptafræðingur í Reykjavík. For.: Hjálmar Jón Hjálmarsson, f. 28. mars 1925 í Reykjavík. Lögreglumaður á Húsavík og k.h. Sólveig Kristín Pétursdóttir, f. 8. maí 1925 í Hrauni í Aðaldal. Búsett á Húsavík. Barn þeirra: a) Sólveig, f. 26. apríl 1970. – Barnsmóðir Ásta Steinunn Einarsdóttir Thoroddsen, f. 24. apríl 1953 í Reykjavík. B.Sc. í hjúkrunarfræði frá HÍ, 1979, M.Sc. í Hjúkrunarfræði frá University of Rochester 1989, lektor við HÍ og klínískur sérfræðingur í hjúkrun á Borgarspítalanum í Reykjavík. For.: Einar Ólafsson Thoroddsen, f. 23. maí 1913 í Vatnsdal við Patreksfjörð, d. 13. maí 1991 í Reykjavík. Skipstjóri og hafnsögumaður í Reykjavík og k.h. Ingveldur Bjarnadóttir, f. 31. okt. 1924 á Patreksfirði, 4. febr. 2013. Fótaaðgerðarkona í Reykjavík. Barn þeirra: b) Einar Gunnar, f. 29. mars 1972. – K. 31. maí 1980, Guðrún Ingibjörg Snorradóttir, f. 30. ágúst 1951 á Reyðarfirði, Búsett í Kópavogi. For.: Snorri Jónsson, f. 26. des. 1921 í Reykjavík, d. 20. des. 2011. Barnalæknir í Reykjavík. Hann var á sínum tíma einn snjallasti knattspyrnumaður Íslendinga og Hera Karlsdóttir, f. 25. júní 1927 í Reykjavík, d. 28. sept. 2015. Ljósmóðir, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: c) Guðjón Geir, f. 27. jan. 1984; d) Heimir Ingi, f. 4. des. 1990.
6a Sólveig Guðmundsdóttir, f. 26. apríl 1970 í Reykjavík, búsett í Hvanngili, S-Þing. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Örn Sigurðsson, f. 11. nóv. 1966 á Akureyri, búsettur í Hvanngili, S-Þing. For.: Sigurður Sigurjónsson, f. 8. sept. 1913 í Heiðarbót, Reykjahverfi, d. 3. júní 2005 á Húsavík. Bifreiðarstjóri og söngstjóri í Hvammi, S-Þing. og k.h. Guðný Jósepsdóttir, f. 12. júní 1929 á Breiðumýri, 9. júní 1999. Búsett í Hvammi, S-Þing. Börn þeirra: a) Signý, f. 1. júní 1987; b) Bergþór, f. 8. okt. 1993.
7a Signý Arnardóttir Dinesen, f. 1. júní 1987 á Húsavík. Búsett í Danmörku. [Hraunsætt; Þ2022;]. Börn hennar: a) Silja Rós, f. 2. júní 2011; b) Sofie Ósk, 13. nóv. 2017.
8a Silja Rós Stefansdóttir Dinesen, f. 2. júní 2011 í Danmörku. Búsett í Danmörku. [Ísl.; Þ2022;].
8b Sofie Ósk Stefansdóttir Dinesen, f. 13. nóv. 2017 í Danmörku. Búsett í Danmörku. [Ísl.; Þ2022;].
7b Bergþór Arnarson, f. 8. okt. 1993 á Húsavík. Búsettur á Húsavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Helena Karen Árnadóttir, f. 10. okt. 1993 á Húsavík, Búsett á Húsavík. For.: Árni Pétur Aðalsteinsson, f. 14. sept. 1965 á Húsavík. Búsettur á Húsavík og k.h. Kaja Martina Kristjánsdóttir, f. 30. mars 1972 á Húsavík. Búsett á Húsavík. Börn þeirra: a) Dagbjört Sara, f. 21. nóv. 2014; b) Arnar Leví, f. 6. febr. 2017; c) Aron Atli, f. 17. okt. 2020.
8a Dagbjört Sara Bergþórsdóttir, f. 21. nóv. 2014 á Akureyri, Búsett á Húsavík. [Ísl.; Þ2022;].
8b Arnar Leví Bergþórsson, f. 6. febr. 2017 á Akureyri. Búsettur á Húsavík. [Ísl.; Þ2022;].
8c Aron Atli Bergþórsson, f. 17. okt. 2020 á Akureyri. Búsettur á Húsavík. [Ísl.; Þ2022;].
6b Einar Gunnar Thoroddsen, f. 29. mars 1972 í Reykjavík. Líffræðingur búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Arna Hauksdóttir, f. 1. okt. 1972 í Reykjavík. For.: Haukur Haraldsson, f. 31. ágúst 1945 í Reykjavík. Auglýsingateiknari búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, f. 9. febr. 1947 í Hveragerði. Þjóðfélagsfræðingur. Skrifstofustjóri í Reykjavík. Börn þeirra: a) Hlynur, f. 7. sept. 1999; b) Haukur, f. 1. nóv. 2001; c) Kolbeinn, f. 11. ágúst 2006.
7a Hlynur Einarsson, f. 7. sept. 1999 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2022;].
7b Haukur Einarsson, f. 1. nóv. 2001 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2022;].
7c Kolbeinn Einarsson, f. 11. ágúst 2006 í Svíþjóð Búsettur í Reykjavík. [Mbl. 14/4/07; Þ2022;].
6c Guðjón Geir Guðmundsson, f. 27. jan. 1984 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Húsaf., 2:532; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Sandra Guðmundsdóttir, f. 19. ágúst 1984 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Guðmundur Kristinn Magnússon, f. 1. sept. 1955 á Tálknafirði. Skipstjóri á Tálknafirði, síðar búsettur í Reykjavík og k.h. Anna Maggý Gunnarsdóttir, f. 9. júlí 1957 í Reykjarfirði, Suðurfjarðarhr., V-Barð. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Ingibjörg Emma, f. 13. ágúst 2014; b) Guðmundur Geir, f. 3. júni 2018; c) Sara Dögg, f. 15. apríl 2021.
7a Ingibjörg Emma Guðjónsdóttir, f. 13. ágúst 2014 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
7b Guðmundur Geir Guðjónsson, f. 3. júní 2018 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
7c Sara Dögg Guðjónsdóttir, f. 15. apríl 2021 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
6d Heimir Ingi Guðmundsson, f. 4. des. 1990 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Húsaf., 2:532; Hraunsætt; Þ2022;].
5c Gylfi Gunnarsson, f. 13. júní 1955 í Reykjavík. Framkvæmdastjóri búsettur í Reykjavík. [Arn., 2:436; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Dóra Bjarnadóttir, f. 27. maí 1957 í Reykjavík. Kennari, búsett í Reykjavík. For.: Bjarni Magnússon, f. 5. júlí 1926 í Reykjavík, d. 6. júlí 2011. Búsettur í Reykjavík og Ástríður Hannesdóttir, f. 6. júní 1927 í Reykjavík, d. 9. júlí 2001. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Bjarni Már, f. 22. maí 1975; b) Atli, f. 13. júní 1978; c) Egill, f. 4. sept. 1985.
6a Bjarni Már Gylfason, f. 22. maí 1975 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Jóhanna Vernharðsdóttir, f. 5. okt. 1975 í Reykjavík. For.: Víglundur Gunnarsson, f. 26. apríl 1951 í Reykjavík. Kennari og garðyrkjumaður búsettur í Reykjavík og. k.h. Björg Árnadóttir, f. 28. nóv. 1951 í Reykjavík. Kennari búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Bergdís, f. 21. sept. 2000; b) Steinar, f. 24. sept. 2002; c) Brynja, 1. nóv. 2006; d) Rakel Dóra, f. 14. des. 2011.
7a Bergdís Bjarnadóttir, f. 21. sept. 2000 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Þ2022;].
7b Steinar Bjarnason, f. 24. sept. 2002 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík [Þ2022;].
7c Brynja Bjarnadóttir, f. 1. nóv. 2006 í Reyjavík. Búsett í Reykjavík. [Þ2022;].
7d Rakel Dóra Bjarnadóttir, f. 14. des. 2011 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
6b Atli Gylfason, f. 13. júní 1978 í Reykjavík. Búsettur í Keflavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Sigríður Bjarney Sigmundsdóttir, f. 31. mars 1979 á Patreksfirði. For.: Sigmundur Hávarðsson, f. 23. júní 1959 í Reykjavík. Rafvirki í Hafnarfirði og k.h. (skilin) Kristín Fjeldsted, f. 6. nóv. 1959 á Patreksfirði. Búsett í Reykjanesbæ. Börn þeirra: a) Gylfi Örn, f. 28. júlí 2007; b) Dagbjört Arna, f. 4. mars 2009; c) Bjartey Arna, f. 24. nóv. 2011; d) Eybjört Arna, f. 19. febr. 2014.
7a Gylfi Örn Atlason,f. 28. júlí 2007 í Reykjavík. Búsettur í Keflavík. [2022;].
7b Dagbjört Arna Atladóttir, f. 4. mars 2009 í Reykjavík. Búsett í Keflavík. [Ísl.; Þ2022;].
7c Bjartey Arna Atladóttir, f. 24. nóv. 2011 í Reykjavík. Búsett í Keflavík. [Ísl.; Þ2022;].
7d Eybjört Arna Atladóttir, f. 19. febr. 2014 í Reykjavík. Búsett í Keflavík. [Ísl.; Þ2022;].
6c Egill Gylfason, f. 4. sept. 1985 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K.
Kristín Georgsdóttir, f. 1. sept. 1988 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Georg Óskar Ólafsson, f. 12. jan. 1957 í Vestmannaeyjum. Húsamálari búsettur í Reykjavík og k.h. Hera Dís Karlsdóttir, f. 25. júlí 1961 í Reykjavík. Leikskólakennari búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Emil, f. 20. sept. 2015; b) Freyr, f. 22. júni 2018; c) Logi, f. 25. febr. 2021.
7a Emil Egilsson, f. 20. sept. 2015 í Reykjavík, Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
7b Freyr Egilsson, f. 22. júní 2018 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
7c Logi Egilsson, f. 25. febr. 2021 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
5d Edda Gunnarsdóttir, f. 19. ágúst 1957 í Reykjavík. Framkvæmdastjóri og fyrrum verslunarstjóri búsett í Reykjavík. [Arn., 3:180; Hraunsætt; Reykjahl., 1:318; Rafv., 2:830; Þ2022;]. – M. 3. jan. 1981, Sveinn Ásgeir Baldursson, For.: Benedikt Kristinn Baldur Sveinsson, f. 4. apríl 1929 á Flateyri, d. 25. maí 2000. Kennari á Flateyri, síðar búsettur í Reykjavík og k.h. Erla Margrét Ásgeirsdóttir, f. 29. okt. 1928 á Flateyri, d. 11. maí 2007. Kennari búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Hildur, f. 22. apríl 1981; b) Ragna, f. 4. febr. 1986;
c) Sævar, f. 17. jan. 1989.
6c Sævar Sveinsson,
5e Gunnar Gunnarsson, f. 16. sept. 1965 í Reykjavík. [Arn., 3:180; Hraunsætt; Þ2009]. – K. Bergljót Ylfa Hjaltested Pétursdóttir, f. 24. febr. 1965 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. For.: Pétur Friðrik Hjaltested Sigurðsson, f. 15. júlí 1928 á Sunnuhvoli við Háteigsveg í Reykjavík, d. 19. sept. 2002. Listmálari í Garðabæ og k.h. Sólveig Jónsdóttir, f. 7. nóv. 1930 á Vaðstakksheiði utan Ennis. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Gunnar Friðrik, f. 4. nóv. 1989; b) Alex Freyr, f. 4. jan. 1993; c) Pétur Fannar, f. 4. febr. 1998.
6a Gunnar Friðrik Gunnarsson, f. 4. nóv. 1989 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Hraunsætt; Þ2022;].
6b Alex Freyr Gunnarsson, f. 4. jan. 1993 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Hraunsætt; Þ2022;].
6c Pétur Fannar Gunnarsson, f. 4. febr. 1998 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Polina Oddr, f. 17. jan. 2000. Búsett í Garðabæ.
3d Finnur Guðni Bernharðsson, f. 23. okt. 1902 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, d. 16. mars 1966. Ókvæntur. Skipasmiður á Ísafirði, síðast pípulagningamaður. [Arn., 2:436; 3:180; Hraunsætt; Þ2022;].
3e Þorlákur Sigmundur Bernharðsson, f. 2. júlí 1904 á Kirkjubóli á Ingjaldssandi, d. 27. jan. 1987 í Reykjavík. Bjó í Hrauni 1931-39, Flateyri 1942-56, síðar í Reykjavík. [Arn., 2:436; Mbl. 6/2/87; Vig., 2:386; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 7. febr. 1931, Þóra Guðmundsdóttir, f. 18. ágúst 1903 í Minna-Garði í Dýrafirði, d. 6. júlí 1991 í Reykjavík. Bjó í Hrauni 1931-29, Flateyri 1942-56. Ljósmóðir. For.: Guðmundur Einarsson, f. 19. júlí 1873 á Heggsstöðum, Andakílshr., Borg.,
d. 22. júlí 1964. Refaskytta og bóndi á Brekku á Ingjaldssandi og k.h. Guðrún Magnúsdóttir, f. 2. júlí 1877 á Eyri í Flókadal, d. 9. maí 1967. Búsett á Brekku á Ingjaldssandi. Börn þeirra: a) Guðmundur Bernharð, f. 15. maí 1931; b) Hulda, f. 25. sept. 1933; c) Finnur Guðni, f. 20. mars 1935; d) Sigrún, f. 23. júní 1939; e) Ásdís Bernharð, f. 30. júlí 1942; f) Ingigerður Hildur Jóhanna, f. 10. okt. 1945.
4a Guðmundur Bernharð Þorláksson, f. 15. maí 1931 í Reykjavík, d. 24. sept. 1974. Vegaverkstjóri og rekstrarstjóri hjá Vegagerð ríkisins. [Arn., 2:436; Mbl. 6/2/87; Vig., 8:2827; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 15. júní 1952, Ólafía Guðrún Hagalínsdóttir, For.: Guðmundur Hagalín Guðmundsson, f. 4. ágúst 1904 í Miðhlíð, Mýrahr., V-Ís., d. 15. júlí 1989 í Reykjavík. Bjó á Lækjarósi 1931-44 og síðan á Hrauni á Ingjaldssandi og k.h. Magnea Kristín Jónsdóttir, f. 24. sept. 1902 í Mýrahr., d. 3. sept. 1976. Börn þeirra: a) Hilmar, f. 20. ágúst 1952; b) Eyrún Þóra, f. 1. sept. 1956.
4b Hulda Bernharðs Þorláksdóttir, f. 25. sept. 1933 í Hrauni á Ingjaldssandi, d. 13. maí 2018. Búsett í Reykjavík. – M. 7. okt. 1951, Baldur Sigurðsson, f. 30. sept. 1922 í Reykjavík, d. 1. maí 2000. Búsettur í Reykjavík. For.: Sigurður Hólmsteinn Jónsson, f. 30. júní 1896 í Flatey, d. 1. des. 1985. Blikksmíðameistari búsettur í Reykjavík og k.h. Sigríður Elísabet Guðmundsdóttir, f. 28. maí 1898 frá Naustum, Eyrarhr., N-Ís., d. 17. sept. 1976. Búsett í Reykjavík.
4c Finnur Guðni Bernharðs Þorláksson, f. 20. mars 1935 á Flateyri, d. 24. nóv. 2023. Lagerstjóri á Reykjalundi. Fósturfor.: Jón Sveinn Jónsson, f. 8. sept. 1900, d. 29. júlí 1980 og k.h. Halldóra Guðmundsdóttir, f. 20. nóv. 1900, d. 18. mars 1991. [Arn., 2:436; Hraunsætt; Rafv., 2:608; Mbl. 21/12/23; Þ2023;]. – K. 3. ágúst 1958, Svandís Ingibjörg Jörgensen, f. 25. apríl 1940 í Reykjavík. For.: Lauritz Constantín Jörgensen, f. 4. mars 1902 í Reykjavík, d. 23. júlí 1952 þar. Málarameistari, og Herdís Guðmundsdóttir, f. 3. júlí 1920 á Sæbóli, Ingjaldssandi, d. 26. mars 2015. Búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Dagný Sæbjörg, f. 7. febr. 1958; b) Jón Halldór, f. 3. júní 1964.
5a Dagný Sæbjörg Finnsdóttir, f. 7. febr. 1958 á Ísafirði. Sjúkraliði búsett á Kjalarnesi. [Hraunsætt, Rafv., 2:608; Sjúkral., 1:111; Mbl. 11/10/17; Þ2023;]. – M. 25. maí 1979, Kristinn Hannesson, f. 29. jan. 1957 í Keflavík. Rafvirki á Kjalarnesi. For.: Hannes Þór Ólafsson, f. 22. febr. 1931 í Keflavík, d. 29. maí 1982. Rennismiður búsettur í Reykjavík og Svala Árnadóttir, f. 3. des. 1939 í Reykjavík, d. 29. sept. 2017. Búsett í Fitjakoti Börn þeirra: a) Finnur Yngvi, f. 28. feb. 1979; b) Guðný, f. 25. júlí 1981.
6a Finnur Yngvi Kristinsson, f. 28. feb. 1979 í Reykjavík. Búsettur á Akureyri. [Hraunsætt; Rafv., 2:608; Sjúkral., 1:112; Þ2023;]. – K. Sigríður María Róbertsdóttir, f. 26. okt. 1982 á Siglufirði. Búsett á Akureyri. For.: Róbert Guðfinnsson, f. 11. mars 1957 í Reykjavík. Framkvæmdastjóri, búsettur á Siglufirði og k.h. Steinunn Ragnheiður Árnadóttir, f. 21. júlí 1957 á Ísafirði. Búsett á Siglufirði. Börn þeirra: a) Róbert Orri, f. 27. apríl 2010; b) Yngvi Steinn, f. 26. nóv. 2013; c) Klara Dís, f. 4. sept. 2016.
7a Róbert Orri Finnsson, f. 27. apríl 2010 á Akureyri. Búsettur á Akureyri. [Ísl.; Þ2023;].
7b Yngvi Steinn Finnsson, f. 26. nóv. 2013 á Akureyri. Búsettur á Akureyri. [Ísl.; Þ2023;].
7c Klara Dís Finnsdóttir, f. 4. sept. 2016 á Akureyri. Búsett á Akureyri. [Ísl.; Þ2023;].
6b Guðný Kristinsdóttir, f. 25. júlí 1981 í Reykjavík. Búsett í Mosfellsbæ. [Hraunsætt; Rafv., 2:608; Sjúkral., 1:112; Þ2023;]. – M. (skildu) Guðmundur Friðrik Eggertsson, f. 22. júlí 1975 á Siglufirði. For.: Eggert Ólafsson, f. 16. okt. 1942 á Siglufirði og Stefanía Sigríður Guðmundsdóttir, f. 13. sept. 1952 á Siglufirði. Börn þeirra: a) Kristinn Dagur, f. 27. des. 2004; b) Svala Dís, f. 14. júlí 2008. – M. Örvar Andri Sævarsson, f. 5. júní 1990 á Siglufirði. Búsettur í Mosfellsbæ. For.: Sævar Guðjónsson, f. 7. janúar 1967 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og Sigurlaug Þ. Guðbrandsdóttir, f. 9. júní 1967 í Reykjavík. Búsett á Siglufirði.
7a Kristinn Dagur Guðmundsson, f. 27. des. 2004 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellsbæ. [Þ2023;].
7b Svala Dís Guðmundsdóttir, f. 14. júlí 2008 í Reykjavík, d. 4. sept. 2016. Búsett á Siglufirði. [Þ2023;].
5b Jón Halldór Finnsson, f. 3. júní 1964 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 16. júlí 1994, Asako Ichihashi, f. 3. júlí 1966 í Japan. Búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Marína Herdís, f. 11. jan. 1997; b) Aron Daði, f. 3. júlí 2000.
6a Marína Herdís Jónsdóttir, f. 11. jan. 1997 á Akureyri. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2009]. – M. (óg.) Guðmundur Kristján Guðnason, f. 6. ágúst 1992 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Guðni Pétursson, f. 29. okt. 1959 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. Íris Sif Orongan, f. 4. júní 1964 á Filippseyjum. Barn þeirra: a) Óliver Máni, f. 19. ágúst 2020.
7a Óliver Máni Guðmundsson, f. 19. ágúst 2020 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
6b Aron Daði Jónsson Ichihashi, f. 3. júlí 2000 á Akureyri. Búsettur í Kópavogi. [Mbl. 6/7/01; Þ2022;].
4d Sigrún Bernharðs Þorláksdóttir, f. 23. júní 1939 í Hrauni á Ingjaldssandi. Búsett í Keflavík. [Arn., 2:436; Vig., 2:386; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 29. okt. 1958, (skilin), Friðrik Svanur Oddsson, f. 22. sept. 1937 á Flateyri við Önundarfjörð, pípulagningamaður í Hveragerði. For.: Oddur Valgeir Gísli Guðmundsson, f. 9. jan. 1902 á Stapa í Tálknafirði, d. 7. mars 1964 í Keflavík, sjómaður og bifreiðarstjóri á Flateyri, bóndi á Ingjaldssandi, síðar vélstjóri við Andakílsárvirkjun og k.h. Vilhelmína Jónsdóttir, f. 28. maí 1902 í Tungu í Arnarfirði, d. 5. júlí 1979 í Reykjavík, búsett á Flateyri. Börn þeirra: a) Arna, f. 25. júlí 1958; b) Þorlákur B., f. 13. mars 1960: c) Friðrik Smári, f. 21. júlí 1961; d) Oddný, f. 10. des. 1964.
5a Arna Bernharðs Friðriksdóttir, f. 25. júlí 1958 á Flateyri við Önundarfjörð, Búsett í Keflavík. [Vig., 2:386; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 30. des. 1978, Flosi Már Jóhannesson, f. 1. maí 1958 í Reykjavík, starfsmaður hjá Íslenskum aðalverktökum, búsettur í Keflavík. For.: Jóhannes Bjarni Einarsson, f. 8. okt. 1918 á Leirárgörðum í Leirársveit, d. 7. apríl 1995. Bifvélavirki búsettur í Reykjavík og Jóhanna Þorgeirsdóttir, f. 3. júlí 1925 í Hafnarfirði, d, 7. júlí 2000. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Guðmundur Bernharð, f. 17. maí 1974; b) Eðvarð Már, f. 29. des. 1979; c) Aron Freyr, f. 6. mars 1987.
6a Guðmundur Bernharð Flosason, f. 17. maí 1974 í Reykjavík, búsettur í Reykjanesbæ. [Vig., 2:387; Hraunsætt; Þ2023;]. – Barnsmóðir Hildur Björg Jónsdóttir, f. 22. febr. 1974 í Keflavík. For.: Jón Kristjánsson, f. 23. okt. 1950 í Reykjavík. Vélvirki, búsettur í Keflavík og Gerður Elín Ingvadóttir, f. 19. ágúst 1955 á Selfossi, d. 11. mars 2008. Búsett í Keflavík. Barn þeirra: a) Alexandra Bernharð, f. 21. nóv. 1992. – K. Maríanna Hvanndal Einarsdóttir, f. 11. mars 1975 í Reykjavík. For.: Einar Júlíusson, f. 22. apríl 1956 í Keflavík. Smiður og byggingatæknifræðingur, búsettur í Keflavík og Sigríður Hvanndal Hannesdóttir, f. 23. ágúst 1954 í Hafnarfirði. Búsett í Sandgerði. Börn þeirra: b) Salka Bernharð, f. 3. febr. 2000; c) Elva Bernharðs, f. 28. maí 2006.
7a Alexandra Bernharð Guðmundsdóttir, f. 21. nóv. 1992 í Keflavík. Búsett í Garðabæ. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) Níels Adolf Svansson; f. 29. júní 1990 í Keflavík, Búsettur í Garðabæ. For.: Svanur Ingi Sigurðsson, f. 15. nóv. 1955 á Hólmavík. Bóndi og verkamaður búsettur í Grindavík og k.h. Matthildur Níelsdóttir, f. 28. maí 1959 í Keflavík. Búsett í Grindavík. Börn þeirra: a) Frosti, f. 20. sept. 2018; b) Jökull, f. 18. nóv. 2021.
8a Frosti Níelsson, f. 20. sept. 2018 í Reykjavík, Búsettur i Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;].
8b Jökull Níelsson, f. 18. nóv. 2021 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;].
7b Salka Bernharð Guðmundsdóttir, f. 3. febr. 2000 í Danmörku. Búsett í Njarðvík. [Þ2022;].
7c Elva Bernharðs Guðmundsdóttir, f. 28. maí 2006 í Reykjavík. Búsett í Njarðvík. [Þ2022].
6b Eðvarð Már Flosason, f. 29. des. 1979 í Keflavík. Búsettur í Keflavík. [Vig., 2:387; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Elfa Dögg Ómarsdóttir, f. 8. nóv. 1978 í Reykjavík. Búsett í Keflavík. Móðir: Sigurborg Magnúsdóttir, f. 20. maí 1962 í Neskaupstað. Búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Emelía Máney, f. 2. júní 2011; b) Hrafnar Óliver, f. 18. janúar 2017.
7a Emelía Máney Eðvarðsdóttir, f. 2. júní 2011 í Keflavík. Búsettur í Keflavík [Ísl.; Þ2022;].
7b Hrafnar Óliver Eðvarðsson, f. 18. janúar 2017 í Keflavík. Búsettur í Keflavík. [Ísl.; Þ2022;].
6c Aron Freyr Flosason, f. 6. mars 1987 í Keflavík. Búsettur í Garðabæ. [Vig., 2:387; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Andrea Sif Jónsdóttir, f. 8. maí 1987 í Reykjavík, Búsett í Garðabæ. For.: Jón Einar Eysteinsson, f. 13. sept. 1966 í Reykjavík. Tölvufræðingur, búsettur á Spáni og k.h. (skildu) Steinunn Dagbjört Brynjarsdóttir, f. 22. okt. 1965 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Benjamín, f. 18. janúar 1921.
7a Benjamín Aronsson, f. 18. janúar 2021 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;].
5b Þorlákur B. Friðriksson, f. 13. mars 1960 á Flateyri, bílamálari búsettur í Keflavík. [Vig., 2:387; Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsmóðir Guðný Svana Harðardóttir, f. 26. des. 1959 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Hörður Smári Hákonarson, f. 16. jan. 1938 í Reykjavík, d. 18. nóv. 2020. Stýrimaður og múrari búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Edda Baldursdóttir, f. 30. sept. 1940 í Reykjavík, d. 18. sept. 2007. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Sigrún Bernharð, f. 15. júlí 1987. – K. (óg.) ( slitu samvistir), Dagbjört Óskarsdóttir, f. 14. nóv. 1946 á Litla-Gimli í Grindavík. Búsett í Grindavík. For.: Óskar Gíslason, f. 26. sept. 1914 í Vík í Grindavík, d. 15. jan. 2004. Skipstjóri búsettur í Grindavík og Jóhanna Dagbjartsdóttir,
f. 24. sept. 1915 á Velli í Grindavík, d. 2. apríl 2011. Búsett í Grindavík.
6a Sigrún Bernharð Þorláksdóttir, f. 15. júlí 1987 í Keflavík. Búsett í Danmörku. [Vig., 2:387; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) Gunnlaugur Ýmir Höskuldsson, f. 7. júní 1983 í Keflavík. Búsettur í Danmörku. For.: Höskuldur Björnsson, f. 24. des. 1963 í Keflavík, Vélsmiður í Njarðvík og k.h. (skildu) Þóranna Gunnlaugsdóttir, f. 1. ágúst 1964 í Vestmannaeyjum. Búsett í Njarðvík. Börn þeirra: a) Embla Nótt, f. 26. ágúst 2010; b) Gabríel Dagur, f. 9. des. 2012.
7a Embla Nótt Gunnlaugsdóttir, f. 26. ágúst 2010 í Keflavík. Búsett í Danmörku. [Ísl.; Þ2022;].
7b Gabríel Dagur Gunnlaugsson, f. 9. des. 2012 í Keflavík. Búsettur í Danmörku. [Ísl.; Þ2022;].
5c Friðrik Smári Friðriksson, f. 21. júlí 1961 í Keflavík. Verslunarmaður búsettur í Reykjavík. [Vig., 2:387; Hraunsætt; Þ2023;]. – K. (skildu) Sigrún Björgvinsdóttir, f. 13. júní 1960 í Keflavík. Búsett í Keflavík. For.: Björgvin Þorvaldsson, f. 6. jan. 1939 á Árskógsströnd, d. 19. nóv. 2015. Búsettur í Keflavík og k.h. Linda Kristjánsdóttir, f. 15. des. 1937 í Þórshöfn í Færeyjum, d. 7. júlí 2012. Búsett í Keflavík. Börn þeirra: a) Friðrik, f. 23. júní 1986; b) Klara, f. 4. júní 1993.
6a Friðrik Friðriksson, f. 23. júní 1986 í Keflavík. Búsettur í Keflavík. [Vig., 2:387; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) (slitu samvistir), Sólrún Júlía Hjartardóttir Kjerúlf, f. 30. maí 1979 á Egilsstöðum. Búsett á Egilsstöðum. For.: Hjörtur E. Kjerúlf, f. 11. febr. 1945 í N-Múl., d. 15. janúar 2022. Búsettur á Hrafnkelsstöðum og k.h. (skildu) Málfríður Benediktsdóttir, f. 21. ágúst 1953 í S-Múl. Búsett á Djúpavogi. Barn þeirra: a) Tristan Smári, f. 17. des. 2009. – K. (óg.) Ylfa Eik Ómarsdóttir, f. 23. ágúst 1992 í Keflavík. Búsett í Keflavík. For.: Ómar Ingvarsson, f. 30. janúar 1961 í Keflavík. Tannsmiður í Keflavík og k.h. Hulda Einarsdóttir, f. 28. mars 1963 í Reykjavík. Búsett í Keflavík. Barn þeirra: b) Rúrik Ómar, f. 26. nóv. 2019.
7a Tristan Smári Friðriksson, f. 17. des. 2019 í Keflavík. Búsettur í Keflavík. [Ísl.; Þ2022;].
7b Rúrik Ómar Friðriksson, f. 26. nóv. 2019 í Reykjavík. Búsettur í Keflavík. [Ísl.; Þ2022;].
6b Klara Friðriksdóttir, f. 4. júní 1993 í Keflavík. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;].
5d Oddný Friðriksdóttir, f. 10. des. 1964 í Keflavík. Ljósmyndari búsett í Reykjavík. [Vig., 2:387; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Sigurbjörg Einarsdóttir, f. 17. des. 1965 á Þórshöfn. For.: Einar Lárusson, f. 24. júlí 1924 á Heiði, d. 26. júní 2003 og k.h. Valborg Stefanía Guðmundsdóttir, f. 25. des. 1932 á Hróaldsstöðum, d. 7. okt. 1994.
4e Ásdís Bernharðs Þorláksdóttir, f. 30. júlí 1942 á Flateyri, d. 26. mars 2001 í Reykjavík. Búsett í Kaliforníu, síðar í Kópavogi. [Mbl. 6/2/87; Ormsætt, 3:835; Hraunsætt; Mbl. 4/4/01; Lögr., 314; Þ2022;]. – Barnsfaðir James Nelson Dupert, f. um 1940. Barn þeirra: a) Sigríður Rut, f. 12. sept. 1960. – M. 29. des. 1962, (skildu), Tryggvi Þorgilsson, f. 30. okt. 1940 í Reykjavík, d. 12. nóv. 1979. Skriftvélavirki, síðast í Svíþjóð. For.: Sigtryggur Þorgils Pétursson, f. 18. maí 1892 í Hafnarfirði, d. 9. jan. 1979 í Reykjavík, Notar nafnið Tryggvi Pétursson. Beykir, bifreiðasmiður og bókbindari og k.h. Þuríður Magnúsdóttir, f. 10. mars 1898 í Mýrartungu, Reykhólahr., A-Barð., d. 19. apríl 1983 í Reykjavík. Búsett á Selfossi. Börn þeirra: b) Baldur, f. 1. nóv. 1963; c) Hulda, f. 10. des. 1966. – M. 31. okt. 1970, Jón Sigurjónsson, f. 23. maí 1946 á Húsavík. Vélvirki og lögreglumaður. For.: Sigurjón Jónsson, f. 7. maí 1911 í Keldunesi, Kelduneshr., d. 18. júní 1990. Vélgæslumaður í Reykjavík og Guðlaug Sigríður Jónsdóttir, f. 19. des. 1926 á Melum á Djúpavogi, d. 2. janúar 2011. Yfirráðskona í Reykjavík. Barn þeirra: d) Guðlaug Sigríður, f. 18. jan. 1977.
5a Sigríður Rut Bernharðs Dupert, f. 12. sept. 1960 á Flateyri, Búsett í Mosfellsbæ. [Hraunsætt; Mbl. 4/4/01; Þ2022;]. – M. (óg.) (slitu samvistir), Valgarður Sigurðsson, f. 23. júní 1956 í Reykjavík. Sjómaður í Danmörku. For.: Sigurður Helgi Valgarðsson, f. 11. ágúst 1933 á Siglufirði, d. 10. jan. 2021. Vélstjóri og vaktmaður í Kópavogi og k.h. (skildu) Kristjana Kjartansdóttir, f. 24. des. 1937 í Reykjavík, Búsett á Kílhrauni, Skeiðahr., Árn. Börn þeirra: a) Jón Daði, f. 17. júlí 1982; b) Tinna Margrét, f. 4. júlí 1984. – M. (óg.) (slitu samvistir), Þórir Karl Jónasson, f. 15. okt. 1963 í Reykjavík. Verkamaður, búsettur í Kópavogi. For.: Jónas Jónsson, f. 7. maí 1925 á Refsteinsstöðum í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún., d. 21. sept. 2019. Húsasmiður í Reykjavík, síðar búsettur í Hafnarfirði og k.h. Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 1. febr. 1922 í Reykjavík, d. 29. maí 1993. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: c) Jónas Helgi, f. 23. ágúst 1989; d) Gunnar Kristinn, f. 14. ágúst 1995.
6a Jón Daði Valgarðsson, f. 17. júlí 1982 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellsbæ. [Hraunsætt; Þ2022;].
6b Tinna Margrét Valgarðsdóttir, f. 4. júlí 1984 í Reykjavík. Búsett í Garði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) ( slitu samvistir) Ámundi Sigurður Þorsteinsson, f. 24. okt. 1979 á Akranesi. Búsettur í Noregi. Móðir.: Ásdís Sjafnar Sigurðardóttir, f. 21. febr. 1961 á Hrafnkelsstöðum, Hraunhr., Mýr. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Mikael Darri, f. 25. sept. 2010: b) Evelyn Sara, f. 1. júlí 2015; c) Óðinn Jökull, f. 30. júlí 2020.
7a Mikael Darri Ámundason, f. 25. sept. 2010 í Noregi. Búsettur í Garði. [Ísl.; Þ2022;].
7b Evelyn Sara Ámundadóttir, f. 1. júlí 2015 í Noregi. Búsett í Garði. [Ísl.; Þ2022;].
7c Óðinn Jökull Ámundason, f. 30. júlí 2020 í Reykjavík. Búsettur í Garði. [Ísl.; Þ2022;].
6c Jónas Helgi Þórisson, f. 23. ágúst 1989 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Helena Ósk Davíðsdóttir, f. 18. júlí 1991 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Davíð Friðriksson, 25. júlí 1959 á Akranesi. Birgðavörður, búsettur í Reykjavík og k.h. Hrafnhildur Björgvinsdóttir, f. 5. mars 1960 í Kópavogi. Sjúkraliði búsett í Kópavogi.
6d Gunnar Kristinn Bernharð Þórisson, f. 14. ágúst 1995 í Reykjavík, d. 14. ágúst 1995 þar.[Hraunsætt].
5b Baldur Tryggvason, f. 1. nóv. 1963 í Reykjavík, Búsettur í Bandaríkjunum. [Ormsætt, 3:835; Hraunsætt; Mbl. 4/4/01]. – K. 21. júlí 1986, (skilin), Constance Mary Precourt, f. um 1965. Börn þeirra: a) Þorlákur Ryan, f. 20. febr. 1988; b) Kristín Nicole, f. 14. des. 1989; c) Katrín Noelle, f. 14. des. 1989. – K. 6. sept. 1997, Jennifer Myers Tryggvason, f. um 1965.
6a Þorlákur Ryan Tryggvason, f. 20. febr. 1988 í Bandaríkjunum. Búsettur í Bandaríkjunum. [Hraunsætt].
6b Kristín Nicole Tryggvason, f. 14. des. 1989 í Bandaríkjunum. Búsett í Bandaríkjunum. [Hraunsætt]
6c Katrín Noelle Tryggvason, f. 14. des. 1989 í Bandaríkjunum. Búsettur í Bandaríkjunum. [Hraunsætt]
5c Hulda Tryggvadóttir, f. 10. des. 1966 í Hafnarfirði. Búsett í Kópavogi, síðar í Garðabæ. [Ormsætt, 3:835; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 14. des. 1996, Þórir Páll Tryggvason, f. 26. júlí 1967 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. For.: Tryggvi Hermannsson, f. 22. apríl 1947 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellsbæ og k.h. (skildu) Rósa Kristín Þórisdóttir, f. 16. sept. 1948 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Tryggvi Páll, f. 6. mars 1992; b) Alexander Elmar, f. 1. febr. 1994; c) Ásdís Rós, f. 15. júlí 1997.
6a Tryggvi Páll Þórisson, f. 6. mars 1992 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ormsætt, 3:835; Hraunsætt; Þ2011;].
6b Alexander Elmar Þórisson, f. 1. febr. 1994 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Svanhildur Birkisdóttir, f. 2. des. 1995 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. For.: Einar Birkir Einarsson, f. 30. apríl 1967 á Seftjörn, Búsettur í Kópavogi og k.h. (skildu), Oddrún Lilja Birgisdóttir, f. 1. mars 1966 í Hafnarfirði. Iðjuþjálfi, búsett á Selfossi. Barn þeirra: a) Fanney Elma, f. 30. nóv. 2019.
7a Fanney Elma Alexandersdóttir, f. 30. nóv. 2019 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;].
6c Ásdís Rós Þórisdóttir, f. 15. júlí 1997 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2023;]. – M. Hallgrímur Snær Andrésson, f. 4. mars 1996 í Reykjavík. For.: Andrés Helgi Hallgrímsson, f. 16. sept. 1967 á Siglufirði. Búsettur í Reykjavík og k.h. Snædís Elísa Kristinsdóttir, f. 26. nóv. 1967 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík.
5d Guðlaug Sigríður Jónsdóttir, f. 18. jan. 1977 í Reykjavík. Búsett í Mosfellsbæ. [Hraunsætt; Þ2023;]. – M. 9. ágúst 1997, Bóas Ragnar Bóasson, f. 14. jan. 1976 í Reykjavík. Búsettur í Noregi. For.: Bóas Kristjánsson, f. 10. apríl 1937 í Reykjavík. Blómaskreytingamaður búsettur í Mosfellsbæ og k.h. Ragnheiður Kristjánsdóttir, f. 2. nóv. 1937 í Reykjavík. d. 20. júlí 2020. Búsett í Mosfellsbæ. Börn þeirra: a) Aníta Björk, f. 1. nóv. 1994; b) Anton Örn, f. 13. febr. 1998.
6a Aníta Björk Bóasdóttir, f. 1. nóv. 1994 í Reykjavík. Búsett í Mosfellsbæ. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) Magnús Hrafn Hafliðason, f. 25. des. 1989 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellsbæ. For.: Hafliði Þórður Halldórsson, f. 7. febr. 1960 í Reykjavík. Tamningamaður búsettur á Ármóti, Rang. og k.h. (óg.) Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 22. okt. 1964 í Reykjavík. Búsett í Mosfellsbæ. Barn þeirra: a) Stefán Rökkvi, f. 19. janúar 2022.
7a Stefán Rökkvi Magnússon, f. 19. janúar 2022 á Akranesi. Búsettur í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;].
6b Anton Örn Bóasson, f. 13. febr. 1998 í Reykjavík. Búsettur í Noregi. [Hraunsætt; Þ2022;].
4f Ingigerður Hildur Jóhanna Þorláksdóttir, f. 10. okt. 1945 á Flateyri, d. 24. júlí 2007. Búsett í Reykjavík. [Arn., 2:436; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 17. júní 1967, (skilin), Róbert Árni Hreiðarsson Downey, f. 16. maí 1946 í Reykjavík, For.: William Gerald Downey, f. 20. júní 1914 í Bandaríkjunum, d. 19. apríl 1991. Lögmaður í Virginiu og k.h. Laufey Árnadóttir Downey, f. 26. maí 1926 í Reykjavík. Búsett í Virginiu, USA. Kjörfor.: Valdimar Hreiðar Guðjónsson, f. 12. maí 1916 í Hafnarfirði, d. 25. sept. 1996. Málarameistari í Reykjavík og k.h. Lára Guðmundsdóttir, f. 3. jan. 1915 í Reykjavík, d. 28. apríl 1990. Búsett í Reykjavík. Hálfsystir kynmóður Róbert Árna. Börn þeirra: a) Árni Hreiðar, f. 3. mars 1965; b) Róbert Árni, f. 8. apríl 1969. – M. (óg.) (slitu samvistir), Hafliði Baldursson, f. 29. okt. 1944 í Reykjavík, skipstjóri. For.: Baldur Guðlaugsson f. 14. maí 1911 á Patreksfirði, d. 8. júní 1981, útgerðarmaður og k.h. Magnea Guðrún Rafn Jónasdóttir, f. 3. mars 1923 á Tálknafirði, d. 8. júní 1981. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: c) Halldóra Anna, f. 9. maí 1976; d) Helena Björg, f. 27. ágúst 1979.
5a Árni Hreiðar Róbertsson, f. 3. mars 1965 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 31. des. 1999, Sigríður Hermannsdóttir, f. 17. okt. 1955 í Reykjavík, Kaupmaður í Reykjavík. For.: Hermann Heiðar Jónsson, f. 27. mars 1935 á Hólmavík, d. 30. júní 2007. Hermann ólst upp á Hólmavík til 15 ára aldurs er hann flutti til Reykjavíkur. Hann nam úrsmíði hjá Eggert Hannah úrsmíðameistara og lauk sveinsprófi í úrsmíði 1958 og öðlaðist meistararéttindi 1966. Hann vann fyrst hjá Magnúsi Baldvinssyni eftir nám en stofnaði eigið verkstæði í Lækjargötu 2 um 1960 og starfrækti hana þar til 1971 on flutti síðar í Veltusund 3 þar sem Magnús Benjamínsson hafði rekið sitt verkstæði og k.h. Sjöfn Bjarnadóttir, f. 14. apríl 1934 í Vestmannaeyjum, d. 13. júní 2021. Búsett í Reykjavík.
5b Róbert Árni Róbertsson, f. 8. apríl 1969 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Ingigerður Jónasdóttir, f. 30. ágúst 1965 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. For.: Jónas Grétar Sigurðsson, f. 9. sept. 1933 á Eskifirði, d. 7. júlí 2018. Búsettur í Reykjavík og k.h. Gróa Magnúsdóttir, f. 2. sept. 1930 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Vigfús Hreiðar, f. 3. sept. 2002.
6a Vigfús Hreiðar Róbertsson, f. 3. sept. 2002 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;].
5c Halldóra Anna Hafliðadóttir, f. 9. maí 1976 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) (samb. slitið), Einar Kristinn Einarsson, f. 26. sept. 1973 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. For.: Einar Einarsson, f.4. ágúst 1944 á Akranesi. Rafvirki í Reykjavík og k.h. Hrafnhildur Pálmadóttir, f. 29. des. 1949 í Reykjavík, d. 20. des. 2019. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Hrafnhildur Brynja, f. 28. júní 1994; b) Ásdís Birta, f. 11. maí 1998.
6a Hrafnhildur Brynja Einarsdóttir, f. 28. júní 1994 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Hraunsætt; Þ2022;].
6b Ásdís Birta Einarsdóttir, f. 11. maí 1998 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;].
5d Helena Björg Hafliðadóttir, f. 27. ágúst 1979 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (skildu) Jóhannes Stefánsson, f. 23. febrúar 1973 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Stefán Finnbogi Siggeirsson, f. 26. okt. 1938 á Fáskrúðsfirði, d. 4. maí 2022. Búsettur á Seltjarnarnesi og k.h. (skildu) Sólrún Bentsý Jóhannesdóttir, f. 23. maí 1942 í Reykjavík, d. 28. okt. 2016. Búsett í Garðabæ.
3f Kristín Gróa Ívör Bernharðsdóttir, f. 20. sept. 1906 í Hrauni á Ingjaldssandi, d. 1. mars 1990 í Reykjavík, Búsett í Reykjavík. [Arn., 2:436; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 31. maí 1941, Guðmundur Sveinbjörn Matthías Þórðarson, f. 27. maí 1910 í Breiðadal neðri, d. 22. des. 1985 í Reykjavík. Vélstjóri, búsettur í Reykjavík. For.: Þórður Sigurðsson, f. 7. okt. 1868 að Jörfa á Kjalarnesi, d. 17. nóv. 1956, bóndi og vegaverkstjóri í Neðri-Breiðadal og k.h. Kristín Ragnheiður Kristjánsdóttir, f. 24. febr. 1873 [sumar heimildir segja 1874], d. 26. febr. 1936. Börn þeirra: a) Sigurður Bernharð, f. 4. apríl 1942; b) Kristín Ragnheiður, f. 14. jan. 1944; c) Finnur Torfi, f. 10. ágúst 1945; d) Haukur Hafsteinn, f. 25. nóv. 1952.
4a Sigurður Bernharð Guðmundsson, f. 4. apríl 1942 á Flateyri, d. 25. júní 1963 af slysförum á Suðureyri. [Arn., 2:431,3:177; Hraunsætt].
4b Kristín Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 14. jan. 1944 á Flateyri, búsett í Grindavík. [Arn., 2:431; Hraunsætt; Þ2023;]. – M. 28. mars 1964, Hjálmar Haraldsson, f. 25. ágúst 1942 í Neskaupstað, d. 25. ágúst 2011. Skipstjóri, búsettur í Grindavík. For.: Haraldur Harðar Hjálmarsson, f. 18. febr. 1919 á Seyðisfirði, d. 1. apríl 1989. Útgerðarmaður búsettur í Grindavík og Kristín Sæmundsdóttir, f. 26. febr. 1919 á Reyðarfirði, d. 30. mars 2002. Búsett í Grindavík. Börn þeirra: a) Haraldur, f. 30. apríl 1963; b) Kristín Guðrún, f. 20. maí 1965; c) Eva Margrét, f. 23. mars 1968; d) Sigríður Helga, f. 21. nóv. 1969; e) Anna Kristín, f. 21. apríl 1976: f) Laufey Unnur, f. 20. jan. 1980; g) Rósey Rán, f. 1. júlí 1983.
5a Haraldur Harðar Hjálmarsson, f. 30. apríl 1963 á Flateyri. Búsettur í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2009]. – K. 26. júní 1993, Linda Rós Sveinbjörnsdóttir, f. 2. mars 1969 í Keflavík. Búsett í Grindavík. For.: Sveinbjörn Steingrímur Jónsson, f. 9. okt. 1944 í Reykjavík. Raftæknifræðingur búsettur í Grindavík og k.h. (skildu) Sigríður Ósk Kalmansdóttir, f. 23. ágúst 1931 í Höfnum, d. 17. mars 2010. Búsett Grindavík. Börn þeirra: a) Hafdís Ósk, f. 24. febr. 1988; b) Hjálmar, f. 27. apríl 1990; c) Ingunn María, f. 21. apríl 1995; d) Sveinbjörn Matthías, f. 17. sept. 1998.
6a Hafdís Ósk Haraldsdóttir, f. 24. febr. 1988 í Keflavík. Búsett í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;].
6b Hjálmar Haraldsson, f. 27. apríl 1990 í Keflavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsmóðir, Kara Líf Gunnarsdóttir, f. 30. nóv. 1993 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Gunnar Thorberg Sveinsson, f. 5. janúar 1960 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Sunna Styrkár Sturludóttir, f. 24. júlí 1965 í Árn. Búsett á Selfossi. Barn þeirra: a) Sóldís Rún, f. 23. janúar 2011. – K. (óg.) (slitu samvistir) Dagbjört Elín Ármannsdóttir, f. 12. des. 1989 í Reykjavík. Búsett í Mosfellsbæ. For.: Ármann Ólafur Guðmundsson, f. 5. janúar 1967 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og Gerður Bjarnadóttir, f. 26. janúar 1970 í Grindavík. Búsett í Reykjavik. Barn þeirra: b) Haraldur Elí, f. 11. maí 2012. – K. (óg.) Gunnlaug Hólm Rúnarsdóttir, f. 26. des. 1984 á Akureyri. Búsett í Reykjavík. For.: Rúnar Þór Pétursson, f. 21. sept. 1953 á Ísafirði. Tónlistarmaður í Reykjavík og Járnbrá Guðríður Hilmarsdóttir, f. 22. apríl 1963 á Raufarhöfn. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: c) Daníel Einar, f. 17. nóv. 2016.
7a Sóldís Rún Hjálmarsdóttir, f. 23. janúar 2011 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
7b Haraldur Elí Hjálmarsson, f. 11. maí 2012 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;].
7c Daníel Einar Hjálmarsson, f. 17. nóv. 2016 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
6c Ingunn María Haraldsdóttir, f. 21. apríl 1995 í Grindavík. Búsett á Selfossi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) Guðlaugur Arnar Valsson, f. 29. maí 1995 í Reykjavík. Búsettur á Selfossi. For.: Valur Stefánsson, f. 4. júlí 1966 í Vestmannaeyjum. Búsettur á Selfossi og k.h. Heiðbjört Harðardóttir, f. 23. júní 1967 í Reykjavík. Búsett á Selfossi. Barn þeirra: a) Stefán Martel, f. 6. mars 2021.
7a Stefán Martel Guðlaugsson, f. 6. mars 2021 á Selfossi. Búsettur á Selfossi. [Ísl.; Þ2022;].
6d Sveinbjörn Matthías Haraldsson, f. 17. sept. 1998 í Grindavík. Búsettur í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;].
5b Kristín Guðrún Hjálmarsdóttir, f. 20. maí 1965 á Flateyri. Búsett í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) (slitur samvistir) Eiríkur Árni Hermannsson, f. 29. des. 1958 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Hermann Sigurðsson, f. 27. maí 1923 í Reykjavík, d. 13. okt. 1997. Skrifstofumaður búsettur í Reykjavík og k.h. Elínborg Óladóttir, f. 25. nóv. 1928 í Reykjavík, d. 28. okt. 1996. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Kristín Ragnheiður, f. 8. des. 1997; b) Elínborg Adda, f. 18. okt. 2001. – M. (óg.) Kjell Ove Aarö, f. 7. sept. 1965 í Noregi. Búsettur í Grindavík. Barn þeirra: c) Finnur Ingvald, f. 21. jan. 2008.
6a Kristín Ragnheiður Eiríksdóttir, f. 8. des. 1997 í Grindavík. Búsett í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;].
6b Elínborg Adda Eiríksdóttir, f. 18. okt. 2001 í Reykjavík. Búsett í Grindavík. [Þ2022;].
6c Finnur Ingvald Aarö, f. 21. jan. 2008 í Reykjavík. Búsettur i Grindavík. [Þ2022;].
5c Eva Margrét Hjálmarsdóttir, f. 23. mars 1968 á Flateyri. Búsett í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Arnar Daníelsson, f. 17. júní 1963 í Grindavík. Búsettur í Grindavík. For.: Daníel Reynir Haraldsson, f. 17. sept. 1935 í Grindavík, d. 2. ágúst 1979. Búsettur í Grindavík og Ragnheiður Björk Ragnarsdóttir, f. 9. apríl 1939 á Skagaströnd. d. 18. júlí 2003. Búsett í Grindavík. Börn þeirra: a) Daníel Reynir, f. 29. ágúst 1991; b) Þórdís Una, f. 10. des. 1996.
6a Daníel Reynir Arnarsson, f. 29. ágúst 1991 í Grindavík. Búsettur í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Rakel Ósk Ólafsdóttir, f. 20. des. 1996 á Hvammstanga. Búsett í Grindavík. For.: Ólafur Hallur Stefánsson, f. 30. jan. 1960 á Hvammstanga. Búsettur á Stað, Hrútafirði og k.h. Hulda Einarsdóttir, f. 31. okt. 1963 á Hvammstanga. Búsett á Stað, Hrútafirði. Barn þeirra: a) Óliver Uni, f. 24. nov. 2018.
7a Óliver Uni Daníelsson, f. 24. nóv. 2018 á Akranesi. Búsettur í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;].
6b Þórdís Una Arnarsdóttir, f. 10. des. 1996 í Grindavík. Búsett í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;].
5d Sigríður Helga Hjálmarsdóttir, f. 21. nóv. 1969 í Grindavík. Búsett í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2009] – Barnsfaðir Kristján Birkir Jónsson, f. 6. des. 1967 á Húsavík. Búsettur á Hofsósi. For.: Jón Björn Sigurðsson, f. 3. mars 1932 í Þing., d. 28. ágúst 2014. Búsettur á Akureyri og k.h. Jóhanna Kristjánsdóttir, f. 7. júlí 1934 í Skag. Búsett á Akureyri. Barn þeirra: a) Jóhanna Marín, f. 15. maí 1995. – M. (óg.) (slitu samvistir) Magni Hauksson, f. 2. okt. 1967 á Akureyri, d. 4. jan. 1994. Prentnemi í Kópavogi. For.: Haukur Berg Bergvinsson, f. 12. sept. 1929 á Svalbarðseyri, Svalbarðsstrandarhr., S-Þing. Íþróttakennari og vaktformaður í Kópavogi og Unnur Gísladóttir, f. 10. ágúst 1934 í Reykjavík. – M. Davíð Árni Árnason, f. 12. ágúst 1973 í Keflavík. Búsettur í Grindavík. For.: Árni Gunnar Gunnarsson, f. 22. des. 1950 í Vestmannaeyjum. Rafvirki, búsettur í Vestmannaeyjum og k.h. Erna Ingólfsdóttir, f. 24. okt. 1952 í Vestmannaeyjum. Búsett í Vestmannaeyjum. Barn þeirra: b) Árni Magni, f. 28. jan. 2001.
6a Jóhanna Marín Kristjánsdóttir, f. 15. maí 1995 á Akureyri. Búsett í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) (slitu samvistir), Ríkharður Þór Guðfinnsson, f. 8. apríl 1994 á Akranesi. Búsettur á Akranesi. For.: Guðfinnur Jón Birgisson, f. 7. febrúar 1959 á Akranesi. Búsettur í Keflavík og k.h. (slitu samvistir) Sólveig Salvör Sigurðardóttir, f. 2. júlí 1961 Hömrum, Reykholtsdalshr., Borg. Verslunarmaður búsett á Akranesi. Barn þeirra: a) Eiður Aron, f. 11. jan. 2014.
7a Eiður Aron Ríkharðsson, f. 11. jan. 2014 á Akranesi. Búsettur í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;].
6b Árni Magni Davíðsson, f. 28. jan. 2001 í Keflavík. Búsettur á Grindavík. [Ísl.; Þ2022;].
5e Anna Kristín Hjálmarsdóttir, f. 21. apríl 1976 í Grindavík. Búsett í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsfaðir Einar Þór Einarsson, f. 9. júní 1972 í Reykjavík, d. 27. jan. 2000. For.: Einar Þór Garðarsson, f. 25. júlí 1936 á Vopnafirði, d. 2. ágúst 2014. Framreiðslumaður í Reykjavík, og k.h. Kristín Guðlaugsdóttir, f. 4. okt. 1936 á Akureyri. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Regína Þórey, f. 26. okt. 2000. – M. Magnús Kristján Guðjónsson, f. 10. júlí 1981 á Patreksfirði. Búsettur í Grindavík. For.: Guðjón Indriðason, f. 30. júní 1948 í Gröf, Grýtubakkahr., S-Þing. Vélstjóri, búsettur á Tálknafirði og k.h. Særún Magnúsdóttir, f. 15. ágúst 1950 í Nýjabæ í Tálknafirði. Búsett á Tálknafirði. Börn þeirra: b) Særún, f. 5. maí 2004; c) Guðmundur Einar, f. 26. okt. 2006.
6a Regína Þórey Einarsdóttir, f. 26. okt. 2000 í Keflavík. Búsett í Grindavík. [Þ2022;].
6b Særún Magnúsdóttir, f. 5. maí 2004 í Keflavík. Búsett í Grindavík. [Þ2022;].
6c Guðmundur Einar Magnússon,f. 26. okt. 2006 í Keflavík. Búsettur í Grindavík. [Þ2022;].
5f Laufey Unnur Hjálmarsdóttir, f. 20. jan. 1980 í Grindavík. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Mbl. 12/7/06; Kef. 3:964; Þ2023;]. – M. Bjarki Þór Sveinsson, f. 30 jan. 1980 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Sveinn Sveinsson, f. 2. febr. 1948 í Reykjavík. Lögfræðingur búsettur í Kópavogi og k.h. Ragnheiður Valtýsdóttir, f. 25. febr. 1949 í Reykjavík, d. 10. ágúst 2017. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Lára Björk, f. 14. apríl 2004; b) Sölvi Bernharð, f. 16. júní 2007; c) Birna Ragnheiður, f. 18. des. 2008; d) Örvar Bjartur, f. 28. des. 2015; e) Salka Björt, F. 28. des. 2015.
6a Lára Björk Bjarkadóttir, f. 14. apríl 2004 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Mbl. 12/7/06; Þ2022;].
6b Sölvi Bernharð Bjarkason, f. 16. júní 2007 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
6c Birna Ragnheiður Bjarkadóttir, f. 18. des. 2008 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
6d Örvar Bjartur Bjarkason, f. 28. des. 2015 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
6e Salka Björt Bjarkadóttir, f. 28. des. 2015 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
5g Rósey Rán Hjálmarsdóttir, f. 1. júlí 1983 í Grindavík. Búsett í Ystu-Tungu, Tálknafirði, síðar í Grindavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. Barnsfaðir, Gunnar Berg Jóhannsson, f. 5. ágúst 1980 í Reykjavík, d. 28. apríl 2003. Búsettur í Reykjavík. For.: Jóhann Björn Óskarsson, f. 4. sept. 1950 í Reykjavík. Búsettur á Selfossi og k.h. (skildu) Gunndís Rósa Hafsteinsdóttir, f. 1. mars 1955 Ísafirði. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Sindri Snær, f. 28. júní 2000. – M. Indriði Kristinn Guðjónsson, f. 29. nóv. 1978 á Patreksfirði. Bóndi í Ystu-Tungu, Tálknafirði, síðar í Grindavík. For.: Guðjón Indriðason, f. 30. júní 1948 í Gröf, Grýtubakkahr., S-Þing. Vélstjóri búsettur á Tálknafirði og k.h. Særún Magnúsdóttir, f. 15. ágúst 1950 í Nýjabæ, Tálknafirði. Búsett á Tálknafirði. Börn þeirra: b) Emilía Rut, f. 9. nóv. 2009; c) Sigríður Eva, f. 23. mars 2011; d) Guðjón, f. 19. sept. 2016; e) Unnur Eldey, f. 28. júní 2020.
6a Sindri Snær Gunnarsson, f. 28. júní 2000 í Keflavík. Búsettur í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;].
6b Emilía Rut Indriðadóttir, f. 6. nóv. 2009 í Keflavík. Búsett í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;].
6c Sigríður Eva Indriðadóttir, f. 23. mars 2011 í Keflavík. Búsett í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;].
6d Guðjón Indriðason, f. 19. sept. 2016 í Keflavík. Búsettur í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;].
6e Unnur Eldey Indriðadóttir, f. 28. júní 2020 í Keflavík. Búsett í Grindavík. [Ísl.; Þ2022;].
4c Finnur Torfi Guðmundsson, f. 10. ágúst 1945 á Flateyri, rafeindatæknifræðingur. Búsettur í Mosfellsbæ. [Arn., 2:431; Hraunsætt; Loftsk., 72.; Þ2022;]. – K. 15. des. 1973, Arnbjörg Gunnarsdóttir, f. 20. des. 1948 í Reykjavík, grafískur textílhönnuður, búsett í Mosfellsbæ. For.: Gunnar Bjarg Ólafsson, f. 27. jan. 1922 í Reykjavík, d. 8. febr. 2002.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík og k.h. (skildu) Sigurlaug Margrét Árnadóttir, f. 6. ágúst 1928 í Ólafsfirði, d. 28. febrúar 2016. Börn þeirra: a) Sigurður Bernharð, f. 18. nóv. 1974; b) Árni Freyr, f. 6. júní 1978.
5a Sigurður Bernharð Finnsson, f. 18. nóv. 1974 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellsbæ. [Hraunsætt; Loftsk., 72; Þ2022;].
5b Árni Freyr Finnsson, f. 6. júní 1978 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellsbæ. [Hraunsætt; Loftsk., 72; Þ2022;].
4d Haukur Hafsteinn Guðmundsson, f. 25. nóv. 1952 á Flateyri. Rennismiður, búsettur í Kópavogi. [Arn., 2:431; Hraunsætt; Þ2023;]. – K. 6. nóv. 1972, Auður Jónsdóttir, f. 23. mars 1954 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. For.: Jón Þorleifsson, f. 22. apríl 1914 á Ísafirði, d. 1. júní 1977. Húsasmiður búsettur í Reykjavík og k.h. Halldóra Svana Guðrún Lárusdóttir, f. 22. sept. 1923 í Hafnarfirði, d. 19. mars 2015. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Sigurður Bernharð, f. 23. mars 1972; b) Sóley, f. 24. júní 1977; c) Elín Freyja, f. 22. okt. 1981.
5a Sigurður Bernharð Hauksson, f. 23. mars 1972 í Reykjavík, d. 4. júlí 1992 fórst í flugslysi. Búsettur í Reykjavík [Hraunsætt; Þ2022;].
5b Sóley Hauksdóttir, f. 24. júní 1977 í Reykjavík. Búsett í Mosfellsbæ. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Óskar Kristinn Jensson Fjeld, f. 7. okt. 1973 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellsbæ. For.: Jens Egill Fjeld, f. 2. mars 1950 í Noregi. Tæknifræðingur búsettur í Noregi og k.h. (skildu) Kristjana Óskarsdóttir, f. 22. ágúst 1948 í Reykjavík. Hjúkrunarfræðingur búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Snædís, f. 3. nóv. 2001; b) Kristín Rós, f. 28. sept. 2005; c) Eva Lilja, 9. okt. 2007.
6a Snædís Óskarsdóttir, f. 3. nóv. 2001 í Reykjavík. Búsett i Mosfellsbæ. [Þ2022;].
6b Kristín Rós Óskarsdóttir, f. 28. sept. 2005 í Reykjavík. Búsett í Mosfellsbæ. [Þ2022;].
6c Eva Lilja Óskarsdóttir, f. 9. okt. 2007 í Danmörku. Búsett í Mosfellsbæ. [Þ2022;].
5c Elín Freyja Hauksdóttir, f. 22. okt. 1981 í Reykjavík. Búsett á Höfn, Hornafirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Baldvin Svafar Guðlaugsson, f. 23. mars 1976 í Reykjavík. Búsettur á Höfn í Hornafirði. For.: Guðlaugur Vilhjálmsson, f. 23. mars 1955 í Reykjavík. Búsettur á Höfn í Hornafirði og k.h. Jónína Aðalbjörg Baldvinsdóttir, f. 8. febrúar 1955 á Höfn í Hornafirði. Börn þeirra: a) Daniel Haukur, f. 12. ágúst 2007; b) Aron Elí, f. 21. ágúst 2013.
6a Daniel Haukur Baldvinsson, f. 12. ágúst 2007 í Danmörku. Búsettur á Höfn, Hornafirði. [Þ2022;].
6b Aron Elí Baldvinsson, f. 21. ágúst 2013 á Selfossi. Búsettur á Höfn í Hornafirði. [Ísl.; Þ2022;].
3g Marsibil Sigríður Bernharðsdóttir, f. 7. maí 1911 í Hrauni á Ingjaldssandi, d. 8. febr. 1991 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Arn., 2:436; Mbl. 19/2/91; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 24. des. 1938, Hjalti Páll Þorsteinsson, f. 8. júní 1912 í Tröð í Álftafirði, d. 18. apríl 2001 í Reykjavík. Sjómaður á Flateyri. For.: Þorsteinn Ólafsson, f. 5. júlí 1882, d. 15. apríl 1939. Búsettur á Flateyri og k.h. Jónína Guðmunda Þórarinsdóttir, f. 5. ágúst 1875 á Dvergasteini í Álftafirði, d. 26. des. 1918. Börn þeirra: a) Þorsteinn Bernharð, f. 17. júní 1939; b) Kristján Óli, f. 1. febr. 1942; c) Kristín Jónína, f. 30. okt. 1943.
4a Þorsteinn Bernharð Hjaltason, f. 17. júní 1939 á Flateyri, d. 8. febr. 2019. Skipasmiður, verslunarmaður, búsettur á Hellu, síðar í Reykjavík. [Arn., 2:436; Þ1998; Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsmóðir Sigríður Ingólfsdóttir, f. 4. des. 1942 á Akureyri. For.: Ingólfur Hjörtur Þorvaldsson, f. 17. jan. 1910 á Seyðisfirði, d. 23. nóv. 1982. Bifreiðarstjóri búsettur á Akureyri og síðar í Reykjavík og k.h. Hanna Kristín Hallgrímsdóttir, f. 12. febr. 1914 á Akureyri, d. 13. júlí 1974, Búsett á Akureyri. Barn þeirra: a) Þórunn, f. 8. júlí 1961. – K. 17. júní 1965, Jónína Katrín Helgadóttir Arndal, f. 26. febr. 1939 í Hafnarfirði, flugfreyja, nú búsett á Hellu. For.: Helgi Finnbogason Arndal, f. 6. mars 1905 á Bíldudal, d. 25. janúar 1980. Bólstrari búsettur í Hafnarfirði, síðar í Reykjavík og k.h. Guðlaug Sveinbjörg Magnúsdóttir, f. 31. mars 1910 í Efri-Ey, Meðallandi, V-Skaft., d. 4. nóv. 2005. Hjá foreldrum sínum í Efri-Ey til 1915, á Ytri-Lyngum 1915-16, hjá móður sinni í Lágu-Kotey 1916-17, hjá foreldrum sínum í Vík 1917-19, með þeim á Herjólfsstöðum 1919-20, í Hraunbæ 1920-21, á Leiðvelli 1921-24, með foreldrum sínum á Hörgslandi 1924-25, vinnukona í Hvammi í Skaftártungu 1925-33, í Svínadal 1933-34, húsmóðir í Hafnarfirði 1940 og enn 1966, síðast í Reykjavík.
Barn þeirra: b) Hjalti, f. 26. jan. 1971.
5a Þórunn Þorsteinsdóttir, f. 8. júlí 1961 á Akureyri. Hundasnyrtir búsett í Wales, Bretlandi. [Hraunsætt; Þ2023;]. – M. (skilin), Þórður Guðni Hansen, f. 28. sept. 1958 í Reykjavík. Vélamaður, búsettur í Mosfellsbæ. For. : Níels Jakob Hansen, f. 13. des. 1937 í Reykjavík, d. 1. júlí 2005. Húsasmíðameistari búsettur í Mosfellsbæ, og Björg Þórðardóttir, f. 5. júní 1941 á Ystu-Tungu í Tálknafirði, d. 16. mars 2021. Búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Hjörtur, f. 1. júní 1983; b) Einar, f. 23. apríl 1986. – M. 21. apríl 1995, Ágúst Haukur Jónsson, f. 10. mars 1962 í Kópavogi. Skrifstofumaður búsettur í Kópavogi, síðar garðyrkjumaður í Wales. For.: Jón Guðmundsson, f. 19. maí 1924 í Reykjavík, d. 28. ágúst 2003. Húsasmiður búsettur í Kópavogi, síðar í Garðabæ og Ágústa Þorsteinsdóttir, f. 2. júlí 1928 í Reykjavík, d. 28. nóv. 2008. Búsett í Kópavogi, síðar í Garðabæ. Barn þeirra: c) Jón Steinn, f. 15. jan. 1993.
6a Hjörtur Þórðarson, f. 1. júní 1983 í Vestmannaeyjum. [Hraunsætt; Þ2009]. – K. (óg.)
Inga Aronsdóttir, f. 8. sept. 1982 í Reykjavík. For.: Aron Elfar Árnason, f. 23. mars 1964 á Þverhamri, Breiðdalshr., S-Múl. Vélfræðingur búsettur í Mosfellsbæ og k.h. Guðrún Jónsdóttir, f. 2. apríl 1968 í Reykjavík. Matreiðslumaður búsett í Mosfellsbæ. Börn þeirra: a) Dagur, f. 24. nóv. 2006; b) Diljá, f. 26. ágúst 2011; c) Darri, f. 1. maí 2013.
7a Dagur Hjartarson, f. 24. nóv. 2006 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;].
7b Diljá Hjartardóttir, f. 26. ágúst 2011 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;].
7c Darri Hjartarson, f. 1. maí 2013 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;].
6b Einar Þórðarson, f. 23. apríl 1986 á Akranesi, Búsettur í Bretlandi. [Hraunsætt; Ísl.; Þ2022;]. Sonur hans: a) Theo, f. 2007 – K. Ria Thordarson, f. 1985 Barn þeirra: b) Kingsley, f. 2016.
7a Theo Thordarson, f. 2007 í Bretlandi. Búsettur í Bretlandi. [Ísl.;].
7b Kingsley Thordarson, f. 2016 í Bretlandi. Búsettur í Bretlandi. [Ísl.;].
6c Jón Steinn Ágústsson, f. 15. jan. 1993 í Vestmannaeyjum. Búsettur í Bretlandi. [Hraunsætt; Þ2022;].
5b Hjalti Þorsteinsson, f. 26. jan. 1971 í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2009]. – K. (óg.) (slitu samvistir), Linda Yi Zhang, f. 22. jan. 1979. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Þorsteinn Yang, f. 15. jan. 2005. – K. Sigrún Hjálmarsdóttir, f. 4. febrúar 1980 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Hjálmar Kristinn Hlöðversson, f. 3. mars 1952 í Vestmannaeyjum. Búsettur í Reykjavík og k.h. Elínborg Pétursdóttir, f. 12. júlí 1953 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: b) Hjálmar Orri, f. 18. jan. 2022.
6a Þorsteinn Yang Hjaltason, f. 15. jan. 2005 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
6b Hjálmar Orri Hjaltason, f. 18. janúar 2022 í Reykjavík. [Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
4b Kristján Óli Hjaltason, f. 1. febr. 1942 á Flateyri, framkvæmdastjóri, búsettur í Garðabæ. [Arn., 2:436; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 8. okt. 1966, Helga Benediktsdóttir, f. 4. júní 1942 í Reykjavík. For.: Benedikt Jakobsson, f. 19. apríl 1905 í Fossseli, Reykdælahr., S-Þing., d. 29. mars 1967, og Anna Guðmundsdóttir, f. 14. mars 1902 á Kringlu, Torfulækjarhr., A-Hún., d. 22. nóv. 1975. Börn þeirra: a) Sigurjón Þór, f. 1. ágúst 1967; b) Sigurður Hjalti, f. 30. jan. 1972; c) Guðmundur Rúnar, f. 23. febr. 1979.
5a Sigurjón Þór Kristjánsson, f. 1. ágúst 1967 í Reykjavík. Búsettur í Bandaríkjunum. [Hraunsætt; Þ2023;]. – K. 10. ágúst 1991, Aðalheiður Halldórsdóttir, f. 24. apríl 1968 í Reykjavík. Líffræðingur búsett í Bandaríkjunum. For.: Halldór Gíslason, f. 8. jan. 1943 í Reykjavík, Búsettur á Seltjarnarnesi og Lillian Valdís Aasmo, f. 5. júní 1945 í Reykjavík. Búsett á Seltjarnarnesi. Börn þeirra: a) Egill, f. 26. mars 1992; b) Kári, f. 10. sept. 1997.
6a Egill Sigurjónsson, f. 26. mars 1992 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
6b Kári Sigurjónsson, f. 10. sept. 1997 í Reykjavík. Búsettur í Bandaríkjunum. [Hraunsætt; Þ2022;]
5b Sigurður Hjalti Kristjánsson, f. 30. jan. 1972 í Reykjavík, Verkfræðingur búsettur í Garðabæ. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, f. 20. júlí 1975 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. For.: Ásgeir Magnússon, f. 23. sept. 1953 í Reykjavík. Lögfræðingur, búsettur í Garðabæ og k.h. Þórdís Kristinsdóttir, f. 12. okt. 1951 í Reykjavík. Hjúkrunarfræðingur búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Bjarki Kristgeir, f. 31. des. 2002; b) Helgi Þórir, f. 2. mars 2006; c) Þórdís Anna, f. 28. mars 2014.
6a Bjarki Kristgeir Sigurðsson, f. 31. des. 2002 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
6b Helgi Þórir Sigurðsson, f. 2. mars 2006 í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Þórdís Anna Sigurðardóttir, f. 28. mars 2014 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
5c Guðmundur Rúnar Kristjánsson, f. 23. febr. 1979 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Þóra Þorgeirsdóttir, f. 5. apríl 1979 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. For.: Þorgeir Sigurðsson, f. 14. apríl 1944 á Selfossi. Byggingatæknifræðingur búsettur í Kópavogi og k.h. Þórunn Jóna Gunnarsdóttir, f. 21. nóv. 1941 í Reykjavík. Skrifstofumaður búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Benedikt Tómas, f. 18. nóv. 2004; b) Matthías Thor, f. 1. apríl 2007.
6a Benedikt Tómas Guðmundsson, f. 18. nóv. 2004 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Þ2022;]
6b Matthías Thor Guðmundsson, f. 1. apríl 2007 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Þ2022;]
4c Kristín Jónína Hjaltadóttir, f. 30. okt. 1943 á Flateyri, d. 26. júní 1989, Kennari, iðnmeistari búsett í Reykjavík. [Arn., 2:436; Þ2022;]. – M. (skilin), Gísli Rögnvaldur Stefánsson, f. 29. maí 1932 á Sigríðarstöðum í Fljótum, Skag., d. 29. nóv. 1990 í Reykjavík, Málarameistari búsettur í Reykjavík. For.: Stefán Aðalsteinsson, f. 10. sept. 1884 á Kambi, Hofshr., Skag., d. 12. maí 1980. Bóndi á Sigríðarstöðum, og k.h. Kristín Margrét Jósepsdóttir, f. 25. ágúst 1888 á Steinavöllum, d. 12. des. 1954. Búsett á Sigríðarstöðum. Barn þeirra: a) Marsibil Sigríður, f. 20. júlí 1973.
5a Marsibil Sigríður Gísladóttir, f. 20. júlí 1973 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 3. júlí 1998, Sigurður Guðni Ísólfsson, f. 17. jan. 1968 í Reykjavík, Tölvunarfræðingur búsettur í Hafnarfirði. For.: Ísólfur Sigurðsson, f. 5. febr. 1944 í Reykjavík. Viðskiptafræðingur búsettur í Hafnarfirði og Áslaug Guðbjörnsdóttir, f. 13. mars 1946 í Arakoti. Bankamaður búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Kristín Þóra, f. 20. júlí 1993; b) Ísól, f. 1. okt. 1997; c) Diljá, f. 2. mars 2000.
6a Kristín Þóra Sigurðardóttir, f. 20. júlí 1993 í Reykjavík. Búsett í Svíþjóð. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Guðlaugur Valgeirsson, f. 23. nóv. 1992 í Reykjavík. Búsettur í Svíþjóð. For.: Valgeir Guðbjartsson, f. 12. mars 1960 á Akranesi. Skrifstofumaður búsettur í Hafnarfirði og k.h. Sesselja Unnur Vilhjálmsdóttir, f. 28. janúar 1962 í Hafnarfirði. Skrifstofumaður búsett í Hafnarfirði. Barn þeirra: a) Ísak Máni, f. 5. janúar 2022.
7a Ísak Máni Guðlaugsson, f. 5. janúar 2022 í Svíþjóð. Búsettur í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
6b Ísól Sigurðardóttir, f. 1. okt. 1997 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Ísl.; Þ2022;]
6c Diljá Sigurðardóttir, f. 2. mars 2000 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
3h Ólöf Herborg Bernharðsdóttir, f. 7. júní 1913 í Hrauni á Ingjaldssandi, d. 26. sept. 1983. Búsett í Reykjavík. [Arn., 2:436; Pálsætt, 1:234; Hraunsætt; Þ2023;]. – M. 22. jan. 1932, Sturla Þórðarson, f. 21. apríl 1901 í Breiðdal í Önundarfirði, d. 26. febr. 1986, Bóndi í Neðri-Breiðadal 1932-56, síðast búsettur í Reykjavík. For.: Þórður Sigurðsson, f. 7. okt. 1868 að Jörfa á Kjalarnesi, d. 17. nóv. 1956, Bóndi og vegaverkstjóri í Neðri-Breiðadal og k.h. Kristín Ragnheiður Kristjánsdóttir, f. 24. febr. 1873 [sumar heimildir segja 1874], d. 26. febr. 1936, búsett í Neðri-Breiðadal, Flateyrarhr., V-Ís. Börn þeirra: a) Sigríður Kristín, f. 17. okt. 1932, b) Bernharður, f. 17. júní 1934, c) Ragnheiður Þóra, f. 3. júlí 1936, d) Snorri Marías, f. 29. nóv. 1939, e) Guðný, f. 10. nóv. 1940, f) Rannveig, f. 27. nóv. 1941, g) Ólafur, f. 16. maí 1945, h) Sigurlína, f. 17. sept. 1948, i) Matthías, f. 27. maí 1950, j) Finnur, f. 13. maí 1952, k) Þórður, f. 5. sept. 1953.
4a Sigríður Kristín Sturludóttir, f. 17. okt. 1932 á Flateyri, d. 21. des. 1968. Búsett á Flateyri. [Arn., 2:430; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. apríl 1965, Aðalsteinn Grétar Guðmundsson, f. 14. júlí 1936 á Hjallkárseyri í Arnarfirði, d. 1. maí 2005, sjómaður, síðast búsettur á Patreksfirði. For.: Guðmundur Guðmundsson, f. 22. júlí 1883 í Reykjavík, d. 9. júní 1962, bóndi í Otradal og. k.h. Jensína Henríetta Hermannsdóttir, f. 22. júlí 1886 í Flatey, d. 8. janúar 1955, skáldkona og húsfreyja í Otradal. Börn þeirra: a) Ólöf Henríetta, f. 10. ágúst 1956, b) Sturla Janus, f. 31. jan. 1959, c) Ólafur Grétar, f. 26. maí 1960, d) Guðmundur, f. 12. júlí 1962, e) Sigurósk Rannveig, f. 12. febr. 1964, f) Sigríður Kristín, f. 14. des. 1966.
5a Ólöf Henríetta Aðalsteinsdóttir, f. 10. ágúst 1956 á Ísafirði, leiðbeinandi í handavinnu, búsett á Akranesi. [Hraunsætt; Þ2022;] – M. 14. ágúst 1976 (skildu), Bjarni Heiðar Sigurjónsson, f. 8. mars 1952 á Patreksfirði, bifreiðarstjóri. For.: Sigurjón Árnason, f. 24. apríl 1923 í Sauðeyjum, Breiðafirði, d. 15. apríl 2010, búsettur á Patreksfirði og Svanhvít Bjarnadóttir, f. 8. des. 1929 í Haga á Barðaströnd, d. 10. janúar 2018, búsett á Patreksfirði. Börn þeirra: a) Svanhvít Jóna, f. 3. des. 1976, b) Hilmir Þór, f. 11. okt. 1979, c) Bernharður, f. 19. júní 1988, d) Elías Kjartan, f. 26. ágúst 1990, e) Hafliði Arnar, f. 18. okt. 1993.
6a Svanhvít Jóna Bjarnadóttir Reith, f. 3. des. 1976 á Patreksfirði. Lögfræðingur, búsett í Sviss. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M., Christian Reith,f. 19. júlí 1976 í Þýskalandi. Börn þeirra: a) Matthias Kilian, f. 16. júlí 2004, b) Adrian Erik, f. 20. apríl 2006.
7a Matthias Kilian Reith, f. 16. júlí 2004 í Þýskalandi, búsettur í Sviss. [Þ2022;]
7b Adrian Erik Reith, f. 20. apríl 2006 í Þýskalandi, búsettur í Sviss. [Þ2022;]
6b Hilmir Þór Bjarnason, f. 11. okt. 1979 á Patreksfirði, búsettur á Akranesi. [Hraunsætt; Mbl. 13/1/08; Þ2022;]. – K. , Karen Pálsdóttir, f. 26. maí 1979 á Ísafirði. Búsett á Akranesi. For.: Páll Jakob Breiðaskarð, f. 23. okt. 1947 í Færeyjum, d. 17. maí 2017, búsettur í Færeyjum og k.h. Margrét Halldórsdóttir, f. 3 nóv. 1951 í Reykjavík, d. 12. des. 2007 í Kaupmannahöfn. Börn þeirra: a) Valdís Ósk, f. 9. nóv. 1998, b) Heiðar Páll, f. 24. mars 2003, c) Grétar Máni, f. 5. júní 2008.
7a Valdís Ósk Hilmisdóttir, f. 9. nóv. 1998 á Ísafirði, búsett á Akranesi. [Hraunsætt; Þ2022;]
7b Heiðar Páll Hilmisson, f. 24. mars 2003 í Reykjavík, búsettur á Akranesi. [Mbl. 13/1/08; Þ2022;]
7c Grétar Máni Hilmisson, f. 5. júní 2008 á Akranesi, búsettur á Akranesi. [Þ2022;]
6c Bernharður Bjarnason, f. 19. júní 1988 á Patreksfirði, búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;]
6d Elías Kjartan Bjarnason, f. 26. ágúst 1990 á Patreksfirði. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.), Sigrún Helga Davíðsdóttir, f. 30. júní 1991 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Davíð Sigurjónsson, f. 19. mars 1966 í Reykjavík. Hagfræðingur, búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Markúsína Linda Helgadóttir, f. 25. apríl 1966 á Selfossi. Meinatæknir, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Arnar Þór, f. 17. júlí 2019.
7a Arnar Þór Elíasson, f. 17. júlí 2019 í Svíþjóð, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6e Hafliði Arnar Bjarnason, f. 18. okt. 1993 á Patreksfirði, d. 11. ágúst 2017, búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;]
5b Sturla Janus Aðalsteinsson, f. 31. jan. 1959 á Flateyri. Stýrimaður, búsettur í Keflavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (skildu), Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 30. nóv. 1960 í Reykjavík. Búsett á Akranesi. For.: Sigurður Gunnarsson, f. 30. okt. 1930 í Reykjavík. Búsettur á Akranesi og k.h. Svandís Helgadóttir, f. 8. júní 1931 á Ísafirði, d. 12. des. 2022. Búsett á Akranesi. Börn þeirra: a) Sigurður Már, f. 22. des. 1982, b) Svandís Hlíf, f. 3. maí 1991, c) Snorri, f. 6. apríl 1993.
6a Sigurður Már Hólm Sturluson, f. 22. des. 1982 í Reykjavík, búsettur á Akranesi. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.), Sigrún Hauksdóttir, f. 19. maí 1987 á Akranesi, búsett á Akranesi. For.: Haukur Hauksson, f. 11. júní 1940 á Arnarstöðum, Helgafellssveit, Snæf., d. 6. febrúar 2017, búsettur á Akranesi og k.h. Arína Jóna Guðmundsdóttir, f. 29. maí 1945 í Bæ, Súgandafirði. Sjúkraliði búsett á Akranesi. Barn þeirra: a) Haukur Leó, f. 21. des. 2006, b) Embla Karen, f. 18. febrúar 2015, c) Arína Hólm, f. 29. maí 2016.
7a Haukur Leó Sigurðsson, f. 21. des. 2006 á Akranesi, búsettur á Akranesi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Embla Karen Sigurðardóttir, f. 18. febrúar 2015 á Akranesi, búsett á Akranesi. [Ísl.; Þ2022;]
7c Arína Hólm Sigurðardóttir, f. 29. maí 2016 á Akranesi, búsett á Akranesi. [Ísl.; Þ2022;]
6b Svandís Hlíf Sturludóttir, f. 3. maí 1991 í Reykjavík. Búsett á Akranesi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (slitu samvistir), Kári Víkingur Sturlaugsson, f. 2. júlí 1990 á Akranesi. Búsettur á Akranesi. For.: Sturlaugur Sturlaugsson, f. 5. júní 1958 á Akranesi. Viðskiptafræðingur, búsettur á Akranesi og k.h. Jóhanna Hugrún Hallsdóttir, f. 22. sept. 1956 á Akranesi. Búsett á Akranesi. Barn þeirra: a) Fylkir Þór, f. 3. nóv. 2017.
7a Fylkir Þór Kárason, f. 3. nóv. 2017 á Akranesi, búsettur á Akranesi. [Ísl.; Þ2022;]
6c Snorri Sturluson, f. 6. apríl 1993 á Akranesi, búsettur á Akranesi. [Hraunsætt; Þ2022;]
5c Ólafur Grétar Aðalsteinsson, f. 26. maí 1960 á Flateyri. Sjómaður búsettur á Akranesi. [Hraunsætt; Vélstj., 4:1574; Arn., 3:175; Þ2022;]. – Barnsmóðir, Kristín Viðarsdóttir, f. 23. maí 1960 á Flateyri. Búsett í Reykjavík. For.: Viðar Breiðfjörð, f. 15. mars 1936 í Snæf., d. 4. nóv. 2014. Búsettur í Reykjavík og k.h. Guðríður Björg Sörladóttir, f. 9. apríl 1947 á Djúpavík, d. 25. júlí 2001. Barn þeirra: Erla Rut, f. 29. apríl 1978. – K. (óg.), Marta E. Kristín Lund, f. 25. des. 1960 í Noregi. Búsett á Akranesi. For.: Hermond Ingemar Jakob Lund, f. 20. mars 1933 í Osló, d. 4. ágúst 2000. Búsettur á Patreksfirði og k.h. Margrét Kristín Ásbjarnardóttir, f. 11. maí 1941 á Patreksfirði, d. 9. des. 2014. Búsett á Patreksfirði. Barn þeirra: b) Ásbjörn, f. 19. ágúst 1987.
6a Erla Rut Kristínardóttir, f. 29. apríl 1978 í Reykjavík. Búsett á Akranesi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M.(óg.), Ágúst Þór Þórsson, f. 9. des. 1972 í Reykjavík, d. 1. okt. 2000 – af slysförum. Búsettur á Akranesi. For.: Þór Ottesen Pétursson, f. 26. júlí 1950 í Reykjavík. Rafvirki búsettur í Kópavogi og k.h. (skildu) Helga Hallbjörnsdóttir, f. 20. febr. 1951 í Reykjavík. Bankamaður búsett i Reykjavík. – Barnsfaðir, Jóngeir Vignir Halldórsson, f. 20. okt. 1977 á Akranesi, búsettur á Akranesi. For.: Halldór Ingi Ólafsson, f. 5. maí 1955 í Hnífsdal, Bifreiðarstjóri búsettur á Akranesi og k.h. (skildu) Svanhildur Adda Jónsdóttir, f. 10. júní 1954 á Klukkufelli, Reykhólahr., A-Barð. Börn þeirra: a) Víðir Þór, f. 26. júlí 2006, b) Birkir Dagur, f. 21. júlí 2008.
7a Víðir Þór Vignisson, f. 26. júlí 2006 á Akranesi, búsettur á Akranesi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Birkir Dagur Vignisson, f. 21. júlí 2008 á Akranesi, búsettur á Akranesi. [Ísl.; Þ2022;]
6b Ásbjörn Ólafsson, f. 19. ágúst 1987 á Akranesi, búsettur á Akranesi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. , Rosa Caling Mangulabnan,, f. 22. ágúst 1980, búsett á Akranesi.
5d Guðmundur Aðalsteinsson, f. 12. júlí 1962 á Flateyri, sjómaður búsettur á Patreksfirði. [Arn., 2:430; Hraunsætt; Þ2022;]. – K., Brynja Árnadóttir, f. 9. ágúst 1967 á Patreksfirði, búsett á Patreksfirði. For.: Árni Halldór Jónsson, f. 22. apríl 1929 á Mjóafirði, d. 2. okt. 2019, búsettur á Patreksfirði og k.h. Alda Þórarinsdóttir, f. 18. mars 1931 á Patreksfirði, d. 18. apríl 2010, verslunarmaður á Patreksfirði. Börn þeirra: a) Aðalsteinn Grétar, f. 29. maí 1984, b) Ævar Örn, f. 27. ágúst 1989, c) Þorbergur, f. 6. des. 1993, d) Jón Þór, f. 14. júlí 2000, e) Alda Ósk, f. 4. janúar 2003, f) Benoný Dagur, f. 26. apríl 2004, g) Árni, f. 5. febrúar 2006.
6a Aðalsteinn Grétar Guðmundsson, f. 29. maí 1984 á Patreksfirði, búsettur á Hvammstanga. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.), Kristín Ólafsdóttir, f. 22. des. 1986 á Hvammstanga, búsett á Hvammstanga. For: Ólafur Andri Ragnarsson, f. 21. okt. 1966 í Reykjavík, tölvunarfræðingur í Reykjavík og Jóhanna Haraldsdóttir, f. 24. maí 1968 í Reykjavík, búsett á Hvammstanga. Barn þeirra: a) Guðmundur Kári, f. 29. des. 2011, b) Guðrún Bára, f. 26. mars 2015.
7a Guðmundur Kári Aðalsteinsson, f. 29. des. 2011 á Akureyri, búsettur á Hvammstanga. [Ísl.; Þ2022;]
7b Guðrún Bára Aðalsteinsdóttir, f. 26. mars 2015 á Akureyri, búsett á Hvammstanga. [Ísl.; Þ2022;]
6b Ævar Örn Guðmundsson, f. 27. ágúst 1989 á Patreksfirði, búsettur á Akureyri. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (slitu samvistir), Tara Rut Sighvatsdóttir, f. 25. sept. 1994, búsett á Akureyri. Faðir.: Sighvatur A. Sighvatsson, f. 1. júní 1970 í Reykjavík, búsettur á Raufarhöfn.
6c Þorbergur Guðmundsson, f. 6. des. 1993 á Patreksfirði, búsettur á Akureyri. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.), Sara Viktoría Bjarnadóttir, f. 10. júní 1997, búsett á Akureyri. Móðir: Kristín Magnea Karlsdóttir, f. 31. maí 1962 á Suðureyri, búsett á Akureyri. Barn þeirra: a) Úlfhéðinn Jarl, f. 8. maí 2019.
7a Úlfhéðinn Jarl Þorbergsson, f. 8. maí 2019 á Akureyri, búsettur á Akureyri. [Ísl.; Þ2022;]
6d Jón Þór Guðmundsson, f. 14. júlí 2000 í Reykjavík, búsettur á Patreksfirði. [Þ2022;]
6e Alda Ósk Guðmundsdóttir, f. 4. janúar 2003, d. 4. janúar 2003. [Ísl.;]
6f Benoný Dagur Guðmundsson, f. 26. apríl 2004 í Reykjavík, búsettur á Patreksfirði. [Þ2022;]
6g Árni Guðmundsson, f. 5. febrúar 2006 í Reykjavík, búsettur á Patreksfirði. [Þ2022;]
5e Sigurósk Rannveig Aðalsteinsdóttir, f. 12. febr. 1964 á Flateyri, búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (slitu samvistir), Birkir Kristjánsson, f. 28. mars 1962 á Flateyri, búsettur á Þingeyri. For.: Kristján Rafn Vignir Þórarinsson, f. 6. maí 1931, d. 12. jan. 2007, búsettur á Þingeyri og k.h. Magnúsína Hulda Friðbertsdóttir, f. 24. maí 1933 á Suðureyri. d. 28. sept. 2021, búsett á Þingeyri. Börn þeirra: a) Sigríður Margrét, f. 20. mars 1983, b) Fríða Björk, f. 23. jan. 1985. – Barnsfaðir, Ólafur Gestur Rafnsson, f. 25. júlí 1970 á Patreksfirði, búsettur á Patreksfirði. For.: Rafn Hafliðason, f. 18. ágúst 1951 í Barð., búsettur á Patreksfirði og k.h. Anna F. Gestsdóttir, f. 1. febr. 1950 í Barð., d. 19. ágúst 2012. Barn þeirra: c) Aðalsteinn Grétar, f. 18. maí 1989. – M. (skilin), Hjálmar Þorsteinn Þorbergsson, f. 17. ágúst 1969 á Ísafirði, búsettur í Keflavík. For.: Þorbergur Maron Egilsson, f. 30. des. 1945 í Bolungarvík, rafvirki búsettur í Njarðvík og k.h. Matthildur Torfadóttir, f. 14. júní 1947 á Ísafirði, búsett í Njarðvík. Börn þeirra: d) Þorbergur Maron, f. 28. apríl 1993, e) Runólfur Maron, f. 22. apríl 1995.
6a Sigríður Margrét Birkisdóttir, f. 20. mars 1983 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2023;] – M. (slitu samvistir), Konráð Þór Ólafsson, f. 10. jan. 1976 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. For.: Ólafur Ólafsson, f. 26. sept. 1947 á Búðum, Fáskrúðsfirði, véltæknifræðingur í Reykjavík og k.h. Alda Konráðsdóttir, f. 18. maí 1951 á Bíldudal. Tækniteiknari og verslunarmaður í Reykjavík. Börn þeirra: a) Sóley Líf, f. 21. mars 2006, b) Ísak Freyr, f. 31. des. 2008.
7a Sóley Líf Konráðsdóttir, f. 21. mars 2006 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
7b Ísak Freyr Konráðsson, f. 31. des. 2008 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Fríða Björk Birkisdóttir, f. 23. jan. 1985 á Ísafirði, búsett í Þorlákshöfn. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Ottó Reimarsson, f. 10. júní 1982 á Húsavík, búsettur í Þorlákshöfn. For.: Reimar Hafsteinn Kjartansson, f. 24. nóv. 1958 á Ísafirði, d. 11. júní 2020, búsettur í Hafnarfirði og Margrét Snæsdóttir, f. 17. apríl 1964 á Akureyri, búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Ástdís Ósk, 10. des. 2010, b) Sara Sól, f. 19. ágúst 2013.
7a Ástdís Ósk Ottósdóttir, f. 10. des. 2010 í Reykjavík, búsett í Þorlákshöfn. [Ísl.; Þ2022;]
7b Sara Sól Ottósdóttir, f. 19. ágúst 2013 í Reykjavík, búsett í Þorlákshöfn. [Ísl.; Þ2022;]
6c Aðalsteinn Grétar Gestsson, f. 18. maí 1989 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. K. (slitu samvistir), Anna Margrét Stolzenwald Sævarsdóttir, f. 13. nóv. 1989 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. For.: Magnús Sævar Pálsson, f. 16. apríl 1970 í Reykjavík, d. 23. ágúst 1998, búsettur í Reykjavík og Berglind Stolzenwald Jónsdóttir, f. 1. okt. 1972 í Hafnarfirði, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Alba Sædís, f. 8. nov. 2011, b) Magnús Sævar, f. 27. mars 2014. – K. 6. júní 2022, Hrafnhildur Sif Þórólfsdóttir, f. 11. júlí 1992 í Reykjavík. búsett í Reykjavík. For.: Þórólfur Jónsson, f. 23. des. 1958 í Reykjavík, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, búsettur í Reykjavík og k.h. Sigrún Valgarðsdóttir, f. 16. sept. 1959 í Reykjavík. Barn þeirra: c) Sólbjartur Þór, f. 12. júlí 2019.
7a Alba Sædís Aðalsteinsdóttir, f. 8. nóv. 2011 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Magnús Sævar Aðalsteinsson, f. 27. mars 2014 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
7c Sólbjartur Þór Aðalsteinsson, f. 12. júlí 2019 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6d Þorbergur Maron Hjálmarsson, f. 28. apríl 1993 á Akranesi, búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
6e Runólfur Maron Hjálmarsson, f. 22. apríl 1995 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
5f Sigríður Kristín Aðalsteinsdóttir, f. 14. des. 1966 á Flateyri. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2023;] – M. (skilin), Orri Haraldsson, f. 9. júlí 1966 á Patreksfirði, búsettur í Reykjavík. For.: Haraldur Ólafsson, f. 25. maí 1931 í Reykjavík, d. 14. ágúst 2005, sjómaður síðast búsettur í Reykjavík og Gróa Ólafsdóttir, f. 9. nóv. 1934 í Litla-Laugardal, Tálknafirði, d. 2. ágúst 2016. Börn þeirra: a) Dagbjört Lind, f. 19. júlí 1988, b) Heiðar Oddur, f. 13. maí 1992. Barn hennar: c) Matthías Páll, f. 11. des. 2001.
6a Dagbjört Lind Orradóttir, f. 19. júlí 1988 á Patreksfirði, búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (slitu samvistir), Haraldur Gísli Árnason, f. 4. nóv. 1983 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Árni Valgarð Haraldsson, f. 27. nov. 1955 á Siglufirði, vörubifreiðarstjóri á Siglufirði og k.h. Hafdís Eyland Gísladóttir, f. 5. mars 1958 á Siglufirði. Börn þeirra: a) Oliver Kristinn, f. 1. febrúar 2010, b) Aníta Rós, f. 19. des. 2013, c) Gabríel Máni, f. 4. apríl 2016. Barn hennar: d) Heiða Júlía, f. 27. júlí 2021.
7a Oliver Kristinn Haraldsson, f. 1. febrúar 2010 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Aníta Rós Haraldsdóttir, f. 19. des. 2013 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7c Gabríel Máni Haraldsson, f. 4. apríl 2016 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7d Heiða Júlía Haraldsdóttir, f. 27. júlí 2021 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Heiðar Oddur Orrason, f. 13. maí 1992 í Reykjavík, búsettur á Akranesi. [Hraunsætt; Þ2022;]
6c Matthías Páll Sigríðarson, f. 11. des. 2001 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
4b Bernharður Sturluson, f. 17. júní 1934 í Breiðadal í Önundarfirði, d. 7. mars 2013, bifreiðarstjóri og húsvörður búsettur í Reykjavík [Arn., 2:430; Pálsætt, 1:234; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 30. des. 1972, (skildu), Efemía Magney Steingrímsdóttir, f. 1. maí 1935 á Torfastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún., d. 7. okt. 2021, verslunarmaður í Reykjavík. For.: Steingrímur Bergmann Magnússon, f. 15. júní 1908 á Njálsstöðum, Vindhælishr., V-Hún., d. 13. mars 1975, bóndi á Eyvindarstöðum til 1966, síðan í Reykjavík og k.h. Ríkey Kristín Magnúsdóttir, f. 11. júlí 1911 á Ásmundarnesi, Kaldrananeshr., Strand., d. 9. sept. 2005, húsfreyja á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún., síðar búsett í Reykjavík.
4c Ragnheiður Þóra Sturludóttir, f. 3. júlí 1936 í Breiðadal í Önundarfirði, d. 29. júní 2019, síðast búsett í Hafnarfirði. [Arn., 2:430; Hraunsætt; Rafv., 2:902; Þ2022;]. – M. 2. júlí 1961, Þorlákur Breiðfjörð Guðjónsson, f. 15. ágúst 1930 á Flateyri, d. 8. sept. 2008, rafvirki búsettur í Reykjavík. For.: Guðjón Jóhannesson, f. 11. sept. 1900 á Hellu Fellsstrandarhr., Dal., d. 1. jan. 1974, búsettur á Flateyri og k.h. Þórunn Þorláksdóttir, f. 8. okt. 1904 á Brandsstöðum, Reykhólahr., A-Barð., d. 28. jan. 1937. Börn þeirra: a) Þórunn, f. 7. sept. 1960, b) Herborg, f. 9. okt. 1961, c) Guðsteinn Stefán, f. 17. des. 1962, d) Svava, f. 24. maí 1964, e) Ólafur Magnús, f. 19. nóv. 1967, f) Ragnheiður Kristín, f. 4. júní 1974.
5a Þórunn Þorláksdóttir, f. 7. sept. 1960 á Flateyri, búsett í Noregi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M., Þorgeir Lárus Haukdal Jónsson, f. 13. jan. 1960 á Skagaströnd, verktaki, búsettur í Noregi. For.: Jón Haukdal Þorgeirsson, f. 14. ágúst 1923 á Þingeyri, d. 21. janúar 2017, vélstjóri á Skagaströnd síðar búsettur í Reykjavík og k.h. María Guðrún Konráðsdóttir, f. 11. okt. 1930 í Garðhúsum á Skagaströnd, d. 9. ágúst 2003. Börn þeirra: a) Jón Haukdal, f. 20. jan. 1979, b) Þorlákur Heiðar, f. 30. jan. 1984, c) Katrín Svava, f. 17. jan. 1996.
6a Jón Haukdal Þorgeirsson, f. 20. jan. 1979 á Sauðárkróki, búsettur í Hveragerði. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (skildu), Anna Dagmar Daníelsdóttir, f. 29. okt. 1976 í Reykjavík, búsett í Hveragerði. For.: Daníel Sigurðsson, f. 18. júlí 1952 í Reykjavík og k.h. Ethel Brynja Sigurvinsdóttir, f. 29. maí 1956 í Vestmannaeyjum, búsett í Hveragerði. Börn þeirra: a) Ethel María, f. 5. júní 2006, b) Eyrún Arna, f. 11. apríl 2009.
7a Ethel María Haukdal Jónsdóttir, f. 5. júní 2006 í Reykjavík, búsett í Hveragerði.[Þ2022;]
7b Eyrún Arna Haukdal Jónsdóttir, f. 11. apríl 2009 í Reykjavík, búsett í Hveragerði. [Þ2022;]
6b Þorlákur Heiðar Þorgeirsson, f. 30. jan. 1984 á Skagaströnd, búsettur í Noregi. [Hraunsætt; Þ2022;]
6c Katrín Svava Þorgeirsdóttir, f. 17. jan. 1996 í Reykjavík, búsett í Noregi. [Hraunsætt; Þ2022;]
5b Herborg Þorláksdóttir, f. 9. okt. 1961 á Flateyri, búsett í Noregi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (skildu), Axel Jóhann Hallgrímsson, f. 29. júní 1957 á Skagaströnd, d. 25. febrúar 2018, búsettur í Grindavík. For.: Hallgrímur Valdimar Húnfjörð Kristmundsson, f. 1. nóv. 1923 á Sæunnarstöðum í Hallárdal, Vindhælishr., A-Hún., d. 9. okt. 1998, vélstjóri á Skagaströnd og k.h. (skildu) Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, f. 2. ágúst 1931 á Skagaströnd, d. 6. mars 2007 á Blönduósi, búsett á Blönduósi. Börn þeirra: a) Bryndís, f. 24. maí 1979, b) Hallgrímur Þór, f. 22. apríl 1981, c) Ingibjörg Axelma, f. 11. ágúst 1985.
6a Bryndís Axelsdóttir, f. 24. maí 1979 á Sauðárkróki, búsett í Reykjavík. Hraunsætt; Þ2022;] – M. (slitu samvistir), Kristinn Melsted, f. 30. nóv. 1971 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. For.: Halldór Pálsson Melsteð, f. 9. júlí 1946 í Reykjavík, módelsmiður búsettur í Reykjavík og k.h. Þórunn Sjöfn Kristinsdóttir, f. 30. júní 1946 í Reykjavík. Bókagerðarmaður. Barn þeirra: a) Kara Lind, f. 6. febr. 2002. – M (óg.), Magnús Örn Gylfason, f. 28. nóv. 1974 í Danmörku, búsettur í Reykjavík. For.: Gylfi Garðarsson, f. 8. febrúar 1947 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík og k.h. Hjördís Gísladóttir, f. 8. sept. 1948 í Hafnarfirði. Börn þeirra: b) Alexander Örn, f. 15. ágúst 2011, c) Aron Örn, f. 1. janúar 2014.
7a Kara Lind Melsted, f. 6. febr. 2002 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
7b Alexander Örn Magnússon, f. 15. ágúst 2011 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
7c Aron Örn Magnússon, f. 1. janúar 2014 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Hallgrímur Þór Axelsson, f. 22. apríl 1981 á Skagaströnd, búsettur í Þorlákshöfn. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.), Nicole Bernardina H. Boerman, f. 26. nóv. 1982, búsett í Þorlákshöfn. Börn þeirra: a) Karitas Freyja, f. 15. mars 2008, b) Íris Lilja, f. 31. ágúst 2010.
7a Karitas Freyja Hallgrímsdóttir, f. 15. mars 2008 í Reykjavík, búsett í Þorlákshöfn. [Þ2022;]
7b Íris Lilja Hallgrímsdóttir, f. 31. ágúst 2010 í Reykjavík, búsett í Þorlákshöfn. [Þ2022;]
6c Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, f. 11. ágúst 1985 á Skagaströnd, búsett í Vogum. [Hraunsætt; Þ2022;] – M. (slitu samvistir), Edvin Þór Dunaway, f. 8. júlí 1981 í Reykjavík, búsettur í Garði. Móðir: Heiðdís Rúna Steinsdóttir, f. 8. júlí 1963 á Akureyri, snyrtifræðingur búsett í Mosfellsbæ. Barn hennar: a) Axel Þór, f. 31. maí 2004. – M (óg.) Alistair Jón Brown, f. 23. júlí 1979 í Suður-Afríku, For.: Kenneth Brown, f. 1956 í Skotlandi, d. 11. janúar 1984 í Suður-Afríku og k.h. (skildu) Guðný Hildur Runólfsdóttir, f. 29. okt. 1960 í Reykjavík, búsett í Vogum. Börn þeirra: b) Benjamín Derrick, f. 7. maí 2010, c) Joseph Logi, f. 25. apríl 2013, d) Evelyn Ivy, f. 1. okt. 2019.
7a Axel Þór Dunway, f. 31. maí 2004 í Reykjavík, búsettur í Vogum. [Þ2022;]
7b Benjamín Derrick Brown, f. 7. maí 2010 í Keflavík, búsettur í Vogum. [Þ2022;]
7c Joseph Logi Brown, f. 25. apríl 2013 í Keflavík, búsettur í Vogum. [Ísl.; Þ2022;]
7d Evelyn Ivy Brown, f. 1. okt. 2019 í Keflavík, búsett í Vogum. [Ísl.; Þ2022;]
5c Guðsteinn Stefán Þorláksson, f. 17. des. 1962 á Flateyri, vélvirki, búsettur í Bretlandi. [Hraunsætt; Þ2022;] – K. (slitu samvistir), Ása María Björnsdóttir Togola, f. 25. maí 1963 á Akranesi, kaupkona, búsett í Reykjavík. For.: Björn Kjartansson, f. 3. des. 1935 í Reykjavík, d. 15. nóv. 2005, bifreiðarstjóri á Akranesi og k.h. (skildu) Sigfríður Jóna Hallgrímsdóttir, f. 2. febr. 1940 á Dalvík, búsett í Bolungarvík. Barn þeirra: a) Íris Ósk, f. 3. maí 1982.
6a Íris Ósk Guðsteinsdóttir, f. 3. maí 1982 í Reykjavík, búsett í Bretlandi. [Hraunsætt; Þ2022;]
5d Svava Þorláksdóttir, f. 24. maí 1964 á Flateyri, d. 23. sept. 1984. [Hraunsætt; Þ2022;] – Barnsfaðir, Gunnar Ásgeir Karlsson, f. 8. júlí 1960 á Ísafirði, bakari, búsettur í Neskaupstað. For.: Karl Svanhólm Þórðarson, f. 23. jan. 1934 í Reykjavík, búsettur á Akranesi og Finney Ingibjörg Sölvadóttir, f. 19. sept. 1936 á Flateyri, d. 7. ágúst 2020. Barn þeirra: a) Karl Fannar, f. 27. apríl 1983.
6a Karl Fannar Gunnarsson, f. 27. apríl 1983 á Sauðárkróki, búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Rafv. 2:903; Þ2022;] – K. Lovísa Ösp Hlynsdóttir, f. 20. júní 1985 á Akureyri. For.: Hlynur Máni Sigbjörnsson, f. 19. júní 1960 í Reykjavík, vélstjóri búsettur á Egilsstöðum og k.h. Elísabet Þóra Pétursdóttir. f. 22. ágúst 1960 á Egilsstöðum. Barn þeirra: a) Magdalena Mjöll, f. 23. sept. 2018.
7a Magdalena Mjöll Karlsdóttir, f. 23. sept. 2018 í Kanada, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5e Ólafur Magnús Þorláksson, f. 19. nóv. 1967 á Flateyri, verkamaður, búsettur í Noregi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) (slitu samvistum), Ragnheiður Hulda Þórðardóttir, f. 24. apríl 1972 í Hafnarfirði. Búsett á Akureyri. For.: Þórður Stefánsson, f. 18. nóv. 1932 í Hafnarfirði, d. 28. des. 2006. Búsettur i Hafnarfirði og k.h. (skildu) Nína Sigurlaug Guðmundsdóttir Mathiesen, f. 29. jan. 1943 í Hafnarfirði, d. 9. nóv. 1997. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Viktor Ingi, f. 25. okt. 1996; b) Stefán Máni, f. 6. des. 1998. – K. Herborg Þuríðardóttir, f. 23. des. 1968 í Reykjavík. Búsett í Keflavík. For.: Gísli Sigurgeir Hafsteinsson, f. 13. maí 1945 í Hafnarfirði. Búsettur á Ásbrú og k.h. (slitu samvistir) Þuríður Axelsdóttir, f. 11. okt. 1945 á Ytri-Brekkum, Langanesi, d. 8. jan. 2005. Sjúkraliði búsett í Reykjavík.
6a Viktor Ingi Ólafsson, f. 25. okt. 1996 í Reykjavík. Búsettur á Akureyri. [Hraunsætt; Þ2022;]
6b Stefán Máni Ólafsson, f. 6. des. 1998 í Reykjavík. Búsettur á Akureyri [Hraunsætt; Þ2022;]
5f Ragnheiður Kristín Þorláksdóttir, f. 4. júní 1974 í Reykjavík. Búsett í Hollandi. [Hraunsætt; Þ2022;] Barn hennar: a) Svava, f. 10. apríl 2009.
6a Svava Þorláksdóttir Malone, f. 10. apríl 2009 í Hollandi. Búsett í Hollandi. [Ísl.; Þ2022;]
4d Snorri Marías Sturluson, f. 29. nóv. 1938 í Neðri-Breiðadal, Flateyrarhr., V-Ís., d. 6. apríl 1985. Fiskmatsmaður á Húsavík. [Arn., 2:430; Pálsætt, 2:499; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 17. okt. 1970, Fríða Sigurlaug Hjálmarsdóttir, f. 20. ágúst 1949 á Húsavík, Búsett í Reykjavík. For.: Hjálmar Jón Hjálmarsson, f. 28. mars 1925 í Reykjavík, d. 9. júní 2008. Lögreglumaður á Húsavík, síðar búsettur í Kópavogi og k.h. Sólveig Kristín Pétursdóttir, f. 8. maí 1925 í Hrauni í Aðaldal, d. 2. febrúar 2015. Búsett á Húsavík og síðar í Kópavogi. Börn þeirra: a) Hjálmar, f. 24. ágúst 1968; b) Ólöf Margrét, f. 4. mars 1971; c) Einar Sturla, f. 14. febr. 1974.
5a Hjálmar Snorrason, f. 24. ágúst 1968 á Húsavík. Búsettur í Reykjavík. [Pálsætt, 2:499; Þ2022;]. – K. (óg.) (slitu samvistir), Margrét Björk Kurstak Kristinsdóttir, f. 12. des. 1970 í Reykjavík, d. 9. febr. 2022. For.: Kristinn Hreinn Þorbergsson, f. 1. júní 1947 í Reykjavík. Forstöðumaður á Vopnafirði, síðar búsettur í Hveragerði og k.h. (skildu) Pálína Erna Ásgeirsdóttir, f. 23. okt. 1953 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík Barn þeirra: a) Snorri Haraldur, f. 27. júlí 1994.
6a Snorri Haraldur Hjálmarsson, f. 27. júlí 1994 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022]
5b Ólöf Margrét Snorradóttir, f. 4. mars 1971 á Ísafirði. Búsett á Akranesi. [Pálsætt, 2:499; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 29. nóv. 2000 (skildu), Bárður Örn Bárðarson, f. 15. ágúst 1959 í Reykjavík. Leigubifreiðarstjóri í Reykjavík. For.: Bárður Friðgeir Sigurðsson, f. 15. júlí 1921 í Reykjavík, d. 11. sept. 2008. Löggiltur endurskoðandi búsettur í Reykjavík og Edda Valborg Scheving, f. 27. mars 1930 á Akureyri, d. 28. júlí 2010. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Edda Sólveig, f. 13. apríl 2001; b) Fríða Valdís, 13. sept. 2002; c) Ásta Lóa, f. 21. ágúst 2008.
6a Edda Sólveig Bárðardóttir, f. 13. apríl 2001 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Þ2022;].
6b Fríða Valdís Bárðardóttir, f. 13. sept. 2002 í Reykjavík. Búsett á Egilsstöðum. [Munnl.heim.(ÓMS); Þ2022;].
6c Ásta Lóa Bárðardóttir, f. 21. ágúst 2008 í Reykjavík. Búsett á Akranesi. [Munnl.heim.(ÓSB); Þ2022;].
5c Einar Sturla Snorrason, f. 14. febr. 1974 á Ísafirði, verkamaður. [Pálsætt, 2:499; Hraunsætt; Þ2009].
4e Guðný Sturludóttir, f. 10. nóv. 1940 í Neðri-Breiðadal, Önundarfirði. Búsett á Sauðárkróki og síðar í Reykjavík. [Arn., 2:430; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 23. mars 1963,
Hartmann Hofdal Halldórsson, f. 20. maí 1940 á Melstað í Óslandshlíð, d. 16. nóv. 2001.
For.: Halldór Bjarnason, f. 8. júní 1903 á Þúfu í Óslandshlíð, Skag., d. 22. apríl 1941 af slysförum. Bóndi á Melstað í Óslandshlíð og Guðný Kristín Hartmannsdóttir, f. 15. jan. 1917 á Kólkuósi, Viðvíkurhr., Skag., d. 30. júní 1999. Búsett á Melstað. Börn þeirra: a) Ólöf Herborg, f. 23. sept. 1961; b) Halldóra Kristín, f. 20. okt. 1962; c) Gunnlaug, f. 4. okt. 1964; d) Elín Huld, f. 3. apríl 1967; e) Guðmundur Óli, f. 2. sept. 1972; f) Elva, f. 18. mars 1977.
5a Ólöf Herborg Hartmannsdóttir, f. 23. sept. 1961 á Sauðárkróki, skrifstofumaður búsett á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Guðmundur Þór Árnason, f. 30. des. 1955 á Sauðárkróki, Sjómaður búsettur á Sauðárkróki. For.: Árni Antoníus Guðmundsson, f. 8. júlí 1927 á Þorbjargarstöðum, Skefilsstaðahr., Skag., d. 11. sept. 1999. Framkvæmdastjóri á Sauðárkróki og k.h. Svanfríður Guðrún Þóroddsdóttir, f. 17. júní 1931 á Hofsósi, d. 29. maí 2009. Búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Árni Rúnar, f. 20. júní 1981; b) Guðný Katla, f. 23. febr. 1983.
6a Árni Rúnar Guðmundsson, f. 20. júní 1981 á Sauðárkróki. Búsettur í Hafnarfirði. [Hraunsætt; Þ2022;].
6b Guðný Katla Guðmundsdóttir, f. 23. febr. 1983 á Sauðárkróki. Búsett á Álftanesi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (slitu samvistir), Reynir Hjálmarsson, f. 18. maí 1979 í Reykjavík. For.: Hjálmar Jónsson, f. 17. apríl 1950 í Borgarholti, Biskupstungnahr., Árn. Dómkirkjuprestur í Reykjavík og fv. alþingismaður búsettur í Garðabæ og k.h. Signý Bjarnadóttir, f. 9. júlí 1949 í Asparvík, Kaldrananeshr., Strand. Líffræðingur búsett í Garðabæ Börn þeirra: a) Árni Tumi, f. 5. sept. 2004; b) Árveig Ólöf, f. 1. des. 2007; c) Bjarni Kristinn, f. 1. des. 2007.
7a Árni Tumi Reynisson, f. 5. sept. 2004 í Reykjavík. Búsettur á Álftanesi. [Þ2022;].
7b Árveig Ólöf Reynisdóttir, f. 1. des. 2007 í Reykjavík. Búsett á Álftanesi. [Þ2022;].
7c Bjarni Kristinn Reynisson, f. 1. des. 2007 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ (Álftanesi) [Þ2022;]
5b Halldóra Kristín Hartmannsdóttir, f. 20. okt. 1962 á Sauðárkróki, Meinatæknir búsett á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 1. jan. 1988, Steingrímur Erlends Felixson, f. 24. des. 1962 á Ljósalandi, Lýtingsstaðahr., Skag. Sjómaður búsettur á Sauðárkróki. For.: Felix Veigar Antonsson, f. 17. febr. 1940 á Dalvík, Bóndi á Ljósalandi, Lýtingsstaðahr., Skag., og k.h. Monika Erla Sveinsdóttir, f. 13. nóv. 1942 á Skíðastöðum, Skagaf. Búsett á Ljósalandi, Lýtingsstaðahr., Skag. Börn þeirra: a) Guðný Erla, f. 8. apríl 1981; b) Kristján Vignir, f. 27. okt. 1987; c) Elvar Ingi, f. 13. sept. 1996; d) Hartmann Felix, f. 9. júlí 1999.
6a Guðný Erla Steingrímsdóttir, f. 8. apríl 1981 á Sauðárkróki. Búsett í Danmörku. [Hraunsætt; Þ2022;]
6b Kristján Vignir Steingrímsson, f. 27. okt. 1987 á Sauðárkróki. Búsettur í Garðabæ. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Alma Eir Gestsdóttir, f. 18. des. 1989 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. For.: Gestur Hrafnkell Kristmundsson, f. 12. júlí 1959 í Kópavogi. Búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Hlíf Elva Magnúsdóttir, f. 27. febr. 1964 í Reykjavík. Búsett á Kjalarnesi. Barn þeirra: a) Lísa Karen, f, 8. des. 2015.
7a Lísa Karen Kristjánsdóttir, f. 8. des. 2015 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
6c Elvar Ingi Steingrímsson, f. 13. sept. 1996 á Sauðárkróki. Búsettur á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2022;]
6d Hartmann Felix Steingrímsson, f. 9. júlí 1999 á Sauðárkróki. Búsettur á Sauðárkróki. [Þ2022;]
5c Gunnlaug Hartmannsdóttir, f. 4. okt. 1964 á Sauðárkróki. Námsráðgjafi, búsett í Kópavogi. [Hraunsætt; Lögr., 72; Þ2022;]. – M. 1993, Stefán Kemp Bjarkason, f. 12. nóv. 1963 á Sauðárkróki. For.: Bjarki Sigurðsson, f. 6. maí 1944 á Siglufirði. Lögreglumaður á Sauðárkróki, búsettur í Litlku-Gröf og k.h. Elísabet Stefánsdóttir Kemp, f. 17. apríl 1945 á Sauðárkróki. Búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Elísabet, f. 1. febr. 1988; b) Marín, f. 11. maí 1995; c) Katrín, f. 9. okt. 1997.
6a Elísabet Kemp Stefánsdóttir, f. 1. febr. 1988 á Sauðárkróki. Búsett á Seltjarnarnesi. [Hraunsætt; Þ2013]. – M (óg.) Davíð Ólafsson, f. 13. nóv. 1981 í Reykjavík. Búsettur í Bretlandi. For.: Ólafur Davíðsson, f. 4. ágúst 1942 í Reykjavík. Hagfræðingur og ráðuneytisstjóri búsettur i Reykjavik og k.h. Helga Einarsdóttir, f. 18. des. 1953 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Herborg Helga, f. 10. sept. 2015.
7a Herborg Helga Davíðsdóttir, f. 10. sept. 2015 í Reykjavík. Búsett í Bretlandi. [Ísl.; Þ2022;]
6b Marín Kemp Stefánsdóttir, f. 11. maí 1995 á Sauðárkróki. Búsett í Bretlandi. [Hraunsætt; Þ2022;]
6c Katrín Kemp Stefánsdóttir, f. 9. okt. 1997 í Danmörku. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
5d Elín Huld Hartmannsdóttir, f. 3. apríl 1967 á Sauðárkróki, Hárgreiðslukona búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Stefán Bragason, f. 16. júní 1962 í Borgarnesi. Búsettur í Reykjavík. For.: Jón Bragi Óskarsson, f. 19. mars 1939 í Sigríðarstaðakoti í Flókadal, Borg., d. 31. ágúst 1997. Vélvirki búsettur í Borgarnesi og k.h. (skildu) Sigrún Stefánsdóttir, f. 9. maí 1943 á Akranesi, búsett í Vogum. Börn þeirra: a) Hartmann Bragi, f. 1. febr. 1988; b) Halldór Bjarni, f. 20. jan. 1997.
6a Hartmann Bragi Stefánsson, f. 1. febr. 1988 á Sauðárkróki. Búsettur á Sólbakka II, Vatnsnesi. [Hraunsætt; Þ2009]. – K. (óg.) Ólöf Rún Skúladóttir, f. 12. apríl 1992 í Reykjavík. Búsett á Sólbakka II Vatnsnesi. For.: Skúli Þór Sigurbjartsson, f. 16. júlí 1963 í Þorkelshólshr., V-Hún. Búsettur á Sólbakka á Vatnsnesi og k.h. Sigríður Hjaltadóttir, f. 11. júní 1960 í Hafnarfirði. Búsett á Sólbakka. Börn þeirra: a) Hjörtur Þór, f. 25. mars. 2019; b) Tryggvi Hrafn, f. 21. janúar 2022.
7a Hjörtur Þór Hartmannsson, f. 25. mars 2019 á Akranesi, Búsettur á Sólbakka II á Vatnsnesi. [Ísl.; Þ2022;]
7b Tryggvi Hrafn Hartmannsson, f. 21. janúar 2022 á Akranesi. Búsettur á Sólbakka II á Vatnsnesi. [Ísl.; Þ2022;]
6b Halldór Bjarni Stefánsson, f. 20. jan. 1997 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;]
5e Guðmundur Óli Hartmannsson, f. 2. sept. 1972 á Sauðárkróki. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Arndís Brynja Jóhannsdóttir, f. 23. sept. 1969 á Sauðárkróki. Búsett í Reykjavík. For.: Jóhann Skarphéðinsson, f. 12. febr. 1946 á Siglufirði. Verkamaður og sjómaður búsettur í Hafnarfirði og Sigurlaug Rakel Rafnsdóttir, f. 19. des. 1946 á Sauðárkróki. Búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Magnús Óli, f. 20. sept. 1995; b) Ragnar Elí, f. 20. sept. 1995.
6a Magnús Óli Guðmundsson, f. 20. sept. 1995 á Akureyri. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. (óg.) Martha Guðrún Bjarnadóttir, f. 30. mars 1997 í Bandaríkjunum. Búsett í Reykjavík. For.: Bjarni Vilhjálmur Halldórsson, f. 28. nóv. 1973 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. Ragna Kristmundsdóttir, 12. maí 1976 í Reykjavík. Geðhjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
6b Ragnar Elí Guðmundsson, f. 20. sept. 1995 á Akureyri. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
5f Elva Hartmannsdóttir, f. 18. mars 1977 á Sauðárkróki. Búsett í Danmörku. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) Hlynur Steinarsson, f. 31. okt. 1971 í Reykjavík. Vélstjóri búsettur í Danmörku. For.: Steinar Guðmundsson, f. 13. maí 1947 í Reykjavík. Kerfisfræðingur í Reykjavík og Ása Björk Sveinsdóttir, f. 23. des. 1948 í Fljótum, Skag. Búsett i Reykjavík.
Börn þeirra: a) Hákon, f. 2. nóv. 2003; b) Eva, f. 13. júlí 2005.
6a Hákon Hlynsson, f. 2. nóv. 2003 í Glostrup, Danmörku. Búsettur í Danmörku. [Ísl.; Þ2022;]
6b Eva Hlynsdóttir, f. 13. júlí 2005 í Danmörku. Búsett í Danmörku. [Ísl.; Þ2022;]
4f Rannveig Sturludóttir, f. 27. nóv. 1941 í Breiðadal, Önundarfirði, d. 11. mars 2023. Búsett á Sauðárkróki. [Mbl. 17/3/23; Arn., 2:430; Hraunsætt; Þ2022;]. – M. 28. ágúst 1965, Stefán Pálsson, f. 8. ágúst 1934 á Sauðárkróki, d. 16. júní 2015. Sjómaður, búsettur á Sauðárkróki. For.: Páll Stefánsson, f. 14. ágúst 1890, d. 28. júlí 1955. Búsettur á Sauðárkróki og Guðrún Soffía Gunnarsdóttir, f. 8. okt. 1896 í Skag., d. 11. febr. 1985. Búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Guðrún Soffía, f. 25. jan. 1966; b) Páll, f. 1. febr. 1967; c) Ólafur, f. 5. okt. 1970; d) Stefán Ómar, f. 27. okt. 1973.
5a Guðrún Soffía Stefánsdóttir, f. 25. jan. 1966 á Sauðárkróki. Kökugerðarmeistari búsett á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsfaðir Jón Sigurjónsson, f. 6. apríl 1967 á Sauðárkróki. Búsettur í Garði II, Hegranesi, Skag. For.: Sigurjón Björnsson, f. 27. okt. 1930 í Garði í Hegranesi, d. 1. okt. 1993, fv. bóndi í Garði í Hegranesi og Þórunn Jónsdóttir, f. 6. sept. 1941 í Skag., d. 27. júní 2019. Búsett í Garði, Hegranesi. Barn þeirra: a) Stefán Sturla, f. 12. ágúst 1995.
6a Stefán Sturla Jónsson, f. 12. ágúst 1995 á Sauðárkróki. Búsettur á Sauðárkróki. [Þ2022;]
5b Páll Stefánsson, f. 1. febr. 1967 á Sauðárkróki, símvirki á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2009]. – K. Jóhanna Stefanía Birgisdóttir, f. 10. sept. 1965 á Bakka í Viðvíkursveit. For.: Birgir Haraldsson, f. 1. febr. 1937 í Skag., d. 17. okt. 2017. Búsettur á Sauðárkróki og Guðrún Sigurbjörnsdóttir, f. 13. apríl 1942 á Siglufirði. Búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Birgitta, f. 29. júlí 1987; b) Stefanía Ósk, f. 1. febr. 1991; c) Pála Rún, f. 1. febr. 1991.
6a Birgitta Pálsdóttir, f. 29. júlí 1987 á Sauðárkróki. Búsett á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (slitu samvistir), Eggert Þór Birgisson, f. 13. ágúst 1983 á Sauðárkróki. Búsettur á Sauðárkróki. For.: Birgir Örn Hreinsson, f. 25. okt. 1961 á Sauðárkróki, Búsettur á Sauðárkróki og k.h. Kristín G. Friðbjörnsdóttir, f. 8. apríl 1961 í Kópavogi. Sjúkraliði búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Kristín Guðrún, f. 26. sept. 2010; b) Jóhanna Björt, f. 23. nóv. 2014. – M. (óg.), Daníel Sigurður Eðvaldsson, f. 28. okt. 1986. Búsettur á Akureyri. Móðir: Árný Daníelsdóttir, f. 25. des. 1968 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík.
7a Kristín Guðrún Eggertsdóttir, f. 26. sept. 2010 á Akureyri. Búsett á Sauðárkróki. [Ísl.; Þ2022;]
7b Jóhanna Björt Eggertsdóttir, f. 23. nóv. 2014 á Akureyri. Búsett á Sauðárkróki. [Ísl.; Þ2022;]
6b Stefanía Ósk Pálsdóttir, f. 1. febr. 1991 á Sauðárkróki. Búsett á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. Bjarki Þór Svavarsson, f. 28. maí 1988 á Sauðárkróki. Búsettur á Sauðárkróki. For.; Svavar Helgason, f. 23. febr. 1960 á Sauðárkróki, Búsettur á Sauðárkróki og k.h. Hafdís Ólafsdóttir, f. 20. nóv. 1963 í Lýtingsstaðahr., Skag. Búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra. a) Hafdís Hrönn, f, 9. des. 2014; b) Ásdís Pála, f. 29. ágúst 2016.
7a Hafdís Hrönn Bjarkadóttir, f. 9. des. 2014 á Akureyri. Búsett á Sauðárkróki. [Ísl.; Þ2022;]
7b Ásdís Pála Bjarkadóttir, f. 29. ágúst 2016 á Akureyri. Búsett á Sauðárkróki. [Ísl.; Þ2022;]
6c Pála Rún Pálsdóttir, f. 1. febr. 1991 á Sauðárkróki. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – M. (óg.) Guðmundur Sævar Halldórsson, f. 31. janúar 1988 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Halldór Sævar Halldórsson, f. 18. febr. 1963 í Hafnarfirði. Búsettur í Reykjavík og k.h. Þórunn Guðborg Guðmundsdóttir, f. 5. mars 1964 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Emelía Ýr, f. 18. sept. 2019, b) Sævar Páll, f. 27. sept. 2022.
7a Emelía Ýr Guðmundsdóttir, f. 18. sept. 2019 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;].
7b Sævar Páll Guðmundsson, f. 27. sept. 2022 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2023;]
5c Ólafur Stefánsson, f. 5. okt. 1970 á Sauðárkróki, bílstjóri, búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir, f. 27. júní 1971 á Sauðárkróki. Búsett í Reykjavík. For.: Björn Ottósson, f. 19. nóv. 1947 á Borðeyri, Hrútafirði, d. 26. apríl 2017. Múrarameistari og lögreglumaður búsettur á Sauðárkróki og k.h. Sigríður Gísladóttir, f. 25. nóv. 1949 á Sauðárkróki. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Sigþór Björn, f. 10. okt. 2002; b) Bergþór Páll, f. 12. júlí 2004.
6a Sigþór Björn Ólafsson, f. 10. okt. 2002 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Bergþór Páll Ólafsson, f. 12. júlí 2004 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5d Stefán Ómar Stefánsson, f. 27. okt. 1973 á Sauðárkróki. Búsettur á Sauðárkróki. [Hraunsætt; Þ2009]. – K. 29. júlí 2000, Inga Lára Sigurðardóttir, f. 28. nóv. 1973 á Sauðárkróki. For.: Sigurður Skagfjörð Bjarnason, f. 6. sept. 1947 í Hún., verkamaður á Skagaströnd og Sigrún Kristín Lárusdóttir, f. 25. febr. 1951 í Skag. Búsett á Skagaströnd. Börn þeirra: a) Sigurður Lárus, f. 10. júní 1998, b) Rannveig Sigrún, 1. ágúst 2002.
6a Sigurður Lárus Stefánsson, f. 10. júní 1998 í Reykjavík. Búsettur á Sauðárkróki [Hraunsætt; Þ2022;]
6b Rannveig Sigrún Stefánsdóttir, f. 1. ágúst 2002 í Reykjavík. Búsett á Sauðárkróki. [Þ2022;]
4g Ólafur Sturluson, f. 16. maí 1945 í Breiðadal í Önundarfirði, d. 11. okt. 1964. [Arn., 2:430; Hraunsætt]
4h Sigurlína Sturludóttir, f. 17. sept. 1948 í Breiðadal, Önundarfirði. Rennismiður. Býr í Svíþjóð. [Arn., 2:430; Hraunsætt; 2023;]. – M. (skilin), Þorsteinn Björnsson, f. 30. sept. 1949 á Akureyri. Bílstjóri á Akureyri. For.: Björn Stefánsson Jónsson, f. 29. mars 1915 í Gottorp, d. 4. júní 1995 á Akureyri. Bifreiðarstjóri á Akureyri og k.h. (óg.) Klara Sigríður Friðriksdóttir, f. 1. apríl 1925 á Raufarhöfn, d. 19. maí 1993 á Akureyri. Börn þeirra: a) Ólöf Herborg, f. 11. okt. 1970; b) Jakob Óli, f. 10. júlí 1972. – M. Bent Ingvar Jönsson, f. 12. mars 1954 í Svíþjóð. Eftirlitsmaður í efnaverksmiðju. Búsettur í Svíþjóð. Barn þeirra: c) Susanne Margareta, f. 6. apríl 1984.
5a Ólöf Herborg Þorsteinsdóttir, f. 11. okt. 1970 á Akureyri, búsett í Svíþjóð. [Hraunsætt; Þ2022;]. Barn hennar: a) Natalie, f. 10. okt. 1998.
6a Natalie Björnsdóttir, f. 10. okt. 1998 í Svíþjóð. Búsett í Svíþjóð. [Hraunsætt; Þ2022;]
5b Jakob Óli Þorsteinsson, f. 10. júlí 1972 í Reykjavík. Verkamaður í Svíþjóð. [Hraunsætt; Þ2009]. – K. 24. júní 1995, Maria Therese Torsteinsson, f. 9. sept. 1979 í Helsingborg, Svíþjóð, Skrifstofumaður, búsett í Svíþjóð. Börn þeirra: a) Emma Maria, f. 19. sept. 2008; b) Clara Therese, f. 30. jan. 2010:
6a Emma Maria Thorsteinsson, f. 19. sept. 2008 í Svíþjóð. Búsett í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
6b Clara Therese Thorsteinsson, f. 30. janúar 2010 í Svíþjóð. Búsett í Svíþjóð. [ísl.; Þ2022;]
5c Susanne Margareta Irene Jönsson, f. 6. apríl 1984 í Svíþjóð. Búsett í Svíþjóð. [Hraunsætt;Þ2022;]
4i Matthías Sturluson, f. 27. maí 1950 í Neðri-Breiðadal, Önundarfirði. Vélstjóri og sölumaður í Reykjavík. [Arn., 2:430; Hraunsætt; Vélstj., 4:1550.; Þ2022;]. – K. 15. apríl 1972, Ingibjörg Erlendsdóttir, f. 18. ágúst 1952 í Hafnarfirði. Póstfreyja í Reykjavík. For.: Erlendur Guðmundsson, f. 24. febr. 1910 í Jaðarkoti, Villingaholtshr., Árn., d. 7. mars 1986, og k.h. Guðrún Hjartardóttir, f. 1. sept. 1916 á Hellissandi, d. 8. okt. 2005. Börn þeirra: a) Guðný, f. 9. des. 1973; b) Ólafur Hjörtur, f. 23. ágúst 1977; c) Kristín, f. 7. maí 1983.
5a Guðný Matthíasdóttir, f. 9. des. 1973 í Reykjavík, búsett í Danmörku. [Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsfaðir Ragnar Davíð Baldursson, f. 11. mars 1975 í Reykjavík. Verslunarmaður búsettur við Mývatn. For.: Baldvin Smári Matthíasson, f. 29. ágúst 1956 í Keflavík, sölustjóri búsettur í Reykjavík og Jónína Gylfadóttir, f. 27. febr. 1955 í Reykjavík. Skrifstofumaður búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Andrea Björk, f. 6. júní 1995. – M. (óg.) (slitu samvistir), Flemming Thorup, f. 13. nóv. 1974 í Danmörku. Búsettur í Danmörku. For.: Ingolf Thorup, f. 12. mars 1948 í Danmörku. Búsettur í Danmörku og k.h. Birthe Thorup, f. 6. des. 1950 í Danmörku. Búsett í Danmörku. Barn þeirra: b) Nathalie Sunna, f. 7. ágúst 1999. – M. 11. júní 2005, Róbert Halbergsson, f. 12. júní 1980 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Halberg Siggeirsson, 27. maí 1944 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík og k.h. Jórunn Jónsdóttir, f. 10. apríl 1951 í Reykjavík Barn þeirra: c) Ísabella Lind, f. 28. júlí 2007; d) Kristófer Valur, f. 13. apríl 2012.
6a Andrea Björk Guðnýjardóttir, f. 6. júní 1995 í Reykjavík. Búsett í Danmörku. [Hraunsætt; Þ2022]. – M. (óg.) Höskuldur Þór Dungal Sigurðsson, f. 30. mars 1994 í Svíþjóð. Búsettur í Danmörku. For.: Sigurður Ingvar Steinþórsson, f. 10. júní 1960 í Reykjavík. Rafvirki búsettur í Svíþjóð og k.h. Arna Dungal, f. 2. maí 1962 í Reykjavík. Búsett í Svíþjóð. Barn þeirra: a) Minerva Nótt, f. 5. ágúst 2019.
7a Minerva Nótt Dungal Höskuldsdóttir, f. 5. ágúst 2019 í Reykjavík. Búsett í Danmörku. [ísl.; Þ2022;]
6b Nathalie Sunna Róbertsdóttir, f. 7. ágúst 1999 í Reykjavík. Ættleidd af Róbert Halbergssyni. Búsett í Danmörku. [Þ2022;]
6c Ísabella Lind Róbertsdóttir, f. 28. júlí 2006 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
6d) Kristófer Valur Róbertsson, f. 13. apríl 2012 í Danmörku. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5b Ólafur Hjörtur Matthíasson, f. 23. ágúst 1977 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Vélstj., 4:1550; Þ2022;]
5c Kristín Matthíasdóttir, f. 7. maí 1983 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Hraunsætt, Vélstj., 4:1550; Þ2022]. – M. Birgir Siemsen, f. 12. jan. 1979 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Árni Siemsen, f. 7. febr. 1950 í Reykjavík, viðskiptafræðingur í Reykjavík og k.h. (skildu) Kristín Þóra Sverrisdóttir, f. 13. nóv. 1950 í Borgarnesi. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Mattías Árni, f. 6. mars 2012; b) Hekla Sigríður, f. 20. júni 2014; c) Unnur Katla, f. 21. nóv. 2018.
6a Matthías Árni Siemsen, f. 6. mars 2012 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Hekla Sigríður Siemsen, f. 20. júní 2014 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [ísl.; Þ2022;]
6c Unnur Katla Siemsen, f. 21. nóv. 2018 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
4j Finnur Sturluson, f. 13. maí 1952 á Flateyri. Véltæknifræðingur búsettur í Reykjavík. [Arn., 2:430; Hraunsætt; Þ2022;]. – Barnsmóðir Brynja Dagbjartsdóttir, f. 25. sept. 1954 í Reykjavík, Búsett í Reykjavík. For.: Dagbjartur Hannesson, f. 26. febr. 1919 á Stóra-Hálsi, Grafningshr., Árn., d. 19. ágúst 1999. Bóndi í Gljúfurholti, Ölfushr., Árn. og Herdís Guðmundsdóttir, f. 3. júlí 1920 á Sæbóli, Ingjaldssandi, d. 26. mars 2015. Búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Dagbjartur, f. 15. nóv. 1972. – K. 1974, Margrét Eyrún Birgisdóttir, f. 23. des. 1952 í Hún. Matvælafræðingur. For.: Teitur Birgir Árnason, f. 12. ágúst 1925 í Kringlu, Torfalækjarhr., A-Hún., d. 2. febrúar 2005. Fyrrv. hafnarstjóri á Skagaströnd og Inga Þorvaldsdóttir, f. 24. febr. 1926 á Brúarlandi, Höfðahr., A-Hún., d. 14. des. 2012. Búsett á Skagaströnd. Börn þeirra: b) Ingi Þór, f. 18. ágúst 1981; c) Óli Björn, f. 3. okt. 1989.
5a Dagbjartur Finnsson, f. 15. nóv. 1972 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2009]. – K. Helga Björg Þorgeirsdóttir, f. 23. okt. 1972 í Reykjavík. For.: Þorgeir Hafsteinsson, f. 31. júlí 1952 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. (skildu) Guðbjörg Nordal Þorsteinsdóttir, f. 12. júlí 1950 í Dal. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Guðjón Ernst, f. 13. nóv. 2000; b) Guðmundur Snær, f. 4. ágúst 2004.
6a Guðjón Ernst Dagbjartsson, f. 13. nóv. 2000 í Reykjavík. Búsettur í Hveragerði. [Mbl. 6/7/01; Þ2022;]
6b Guðmundur Snær Dagbjartsson, f. 4. ágúst 2004 í Reykjavík. Búsettur í Hveragerði. [Mbl. 6/7/01; Þ2022;]
5b Ingi Þór Finnsson, f. 18. ágúst 1981 í Danmörku. Búsettur í Hollandi. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Michelle Susan Allan, f. 13. mars 1971. Búsett í Hollandi.
5c Óli Björn Finnsson, f. 3. okt. 1989 í Danmörku. Búsettur í Heiðmörk, Flúðum. [Hraunsætt; Þ2023;]. – K. (óg.) Inga Sigríður Snorradóttir, f. 10. mars 1984 á Ísafirði. Búsett í Heiðmörk, Flúðum. For.: Snorri Gunnlaugur Bogason, f. 18. sept. 1952 í Reykjavík. Matreiðslumaður búsettur í Noregi og Anna Margrét Sigurðardóttir, f. 20. nóv. 1965 á Ísafirði. Búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Kría Björk, f. 6. apríl 2016, b) Máni Hrafn, f. 8. mars 2018.
6a Kría Björk Óladóttir, f. 6. apríl 2016 á Akranesi. Búsettur í Heiðmörk. [Ísl.; Þ2023;]
6b Máni Hrafn Ólason, f. 8. mars 2018 í Reykjavík. Búsettur í Heiðmörk. [Ísl.; Þ2023;]
4k Þórður Sturluson, f. 5. sept. 1953 í Breiðadal, Önundarfirði. Vinnuvélstjóri, búsettur í Reykjavík. [Arn., 2:430; Hraunsætt; Þ2022;]. – K. 1981, Þóra Gunnarsdóttir Melsted, f. 16. des. 1959 í Reykjavík, Kennari búsett í Reykjavík. For.: Gunnar Melsted, f. 13. okt. 1919 á Patreksfirði, d. 17. nóv. 2014. Búsettur í Reykjavík og Unnur Melsted, f. 18. nóv. 1921 í Reykjavík, d. 23. ágúst 1998. Börn þeirra: a) Sturla, f. 10. nóv. 1982; b) Bjarki, f. 4. ágúst 1988.
5a Sturla Þórðarson, f. 10. nóv. 1982 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]. – K. Lisa Hillevi A. Kalin Winkler, f. 6. apríl 1988 í Svíþjóð. Búsett í Svíþjóð. Börn þeirra: a) Fenrir Ísar, f. 13. febrúar 2015; b) Flóki Ísúlfur, f. 12. febrúar 2017; c) Fáfnir Ísidór, f. 5. ágúst 2021.
6a Fenrir Ísar Sturluson, f. 13. febrúar 2015 i Svíþjóð. Búsettur í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
6b Flóki Ísúlfur Sturluson, f. 12. febrúar 2017 í Svíþjóð. Búsettur í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
6c Fáfnir Ísidór Sturluson, f. 5. ágúst 2021 í Svíþjóð. Búsettur í Svíþjóð. [Ísl.; Þ2022;]
5b Bjarki Þórðarson, f. 4. ágúst 1988 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
2d Eiríkur Brynjólfur Finnsson, f. 10. nóv. 1875 á Kirkjubóli (Dal) í Valþjófsdal, d. 9. nóv. 1956 í Reykjavík, verslunarmaður á Flateyri til 1902, fluttist þá til Ísafjarðar. Verkstjóri þar og fiskmatsmaður. Riddari af Fálkaorðunni 1944. (Niðjatal frá 2004). [Arn., 2:436; Hraunsætt.]. – K. 18. febr. 1899, Jóhanna Hjálmarsdóttir Bergmann, f. 2. júní 1874 á Fjalli á Skagaströnd, Bergsstaðasókn í A-Hún., d. 29. apríl 1905 á Ísafirði, Eiríkur og Jóhanna eignuðust 3 börn, tvö dóu nýfædd. Þau fluttu til Ísafjarðar og bjuggu í Skúla skósmiðshúsi í manntali 1901. For.: Hjálmar Bergmann Jónsson, f. 11. maí 1857, d. 28. sept. 1935, fór til Ameríku 19 ára árið 1875 frá Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi. Verksmiðjustjóri í Chicago. Tók sér Bergmanns nafnið eftir að hann fór til Vesturheims og Arnfríður Benjamínsdóttir, f. 1849 í Holtastaðasókn, var með móður sinni í Mörk í Bergsstaðasókn í V-Húnavatnssýslu í manntali 1860, þá 11 ára. Barn þeirra: a) Jóhanna Ögmunda, f. 29. apríl 1902. – Barnsmóðir Þórdís Jónsdóttir, f. 15. mars 1875, For.: Jón Jónsson, f. 19. sept. 1840, d. 10. febr. 1931 á Þórustöðum í Gufudalssveit, bóndi á Kleifastöðum í Gufudalssókn til 1884, á Miðhúsum 1884-85, í Gufudal 1887 og k.h. Valgerður Hafliðadóttir, f. 21. ágúst 1846, d. 7. júní 1901 á Hofsstöðum, þá búsett á Laugabóli við Ísafjörð, síðar húsfreyja á Kleifastöðum í Gufudalssókn, á Miðhúsum og síðast í Gufudal. Hún var húskona á Hofsstöðum er hún lést. Barn þeirra: b) Ingibjörg Bryndís, f. 6. júlí 1908. – K. 19. júlí 1911, Kristín Sigurlína Einarsdóttir, f. 29. ágúst 1888 á Hríshóli í Reykhólasveit, d. 16. maí 1968 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. For.: Einar Pétursson, f. 22. ágúst 1851, d. 6. apríl 1918. Einar var þriðji maður Elínar Jóhannesdóttur. Bjó á Hríshóli 1880-1905, húsmaður þar til 1911, bjó síðan í Munaðstungu og á Gróustöðum. Flutti til Ísafjarðar 1914 og k.h. Elín Jóhannesdóttir, f. 28. febr. 1854 á Blámýrum við Ísafjarðardjúp, d. 3. apríl 1920 á Ísafirði. Börn þeirra: c) Jóhann, f. 23. jan. 1912; d) Baldur Trausti, f. 14. júlí 1913; e) Bragi, f. 29. júní 1915; f) Arnfríður, f. 24. júlí 1919; g) Iðunn, f. 9. júní 1921; h) Einar Haukur, f. 8. des. 1923.
3a Jóhanna Ögmunda Eiríksdóttir, f. 29. apríl 1902 á Ísafirði, d. 30. okt. 1909. [Arn., 2:436; Þórður Sig.]
3b Ingibjörg Bryndís Eiríksdóttir, f. 6. júlí 1908 á Ísafirði, d. 6. júní 1999 í Reykjavík. [Arn., 2:437; DV 6/7/88; Mbl. 4/7/99; Þ2022;] – M. 30. nóv. 1946, (skilin), Jóhannes Rasmus Jóhannesson, f. 18. des. 1918 í Reykjavík, d. 24. des. 1997. Sjómaður í Reykjavík. For.: Johannes Rasmus, f. 26. des. 1881, d. 22. nóv. 1934, og Helga Finnbogadóttir, f. 27. mars 1891 á Ísafirði, d. 15. febr. 1973 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Þórdís Guðfinna, f. 18. nóv. 1942; b) Sigríður Bernharðs, f. 22. des. 1948.
4a Þórdís Guðfinna Jóhannesdóttir, f. 18. nóv. 1942 í Reykjavík, d. 14. des. 2022. Hjúkrunarkona og húsmóðir. [Arn., 2:435; EB; DV 6/7/88; Leiksk., 2:402; Rafv., 1:475; Thor., 1:257; Þ2009] – M. 20. sept. 1965 Sveinn Hilmar Steingrímsson, f. 20. sept. 1935 í Reykjavík, d. 9. apríl 2021. Rafvirki í Reykjavík. For.: Steingrímur Sveinsson, f. 28. júní 1906 á Skaftárdal, d. 30. maí 1996. Hjá foreldrum sínum á Skaftárdal til 1918, í Langholti 1918-19, léttadrengur og síðan vinnumaður í Seglbúðum 1919-29, fór þá til Vestmannaeyja, lærlingur í vélsmiðju þar 1930, kom til Reykjavíkur 1931, verkamaður þar 1939, verkstjóri þar 1948 og enn 1963 og k.h. Bjarnheiður Sigurðardóttir, f. 11. apríl 1912 í Vetleifsholti, d. 14. febr. 1948. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Ingibjörg Bryndís, f. 15. júní 1963; b) Heiða Margrét, f. 4. sept. 1965; c) Guðbjörg, f. 3. ágúst 1971.
5a Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, f. 15. júní 1963 í Reykjavík. Leikskólakennari í Keflavík, síðar búsett í Garði. [Hraunsætt; Leiksk., 2:402; Rafv., 1:475; Jóelsætt, 2:545; Þ2022;]. – Barnsfaðir, Hinrik Gunnar Hilmarsson, f. 28. júlí 1958 í Reykjavík, d. 24. mars 2016. Búsettur í Reykjavík. For.: Hilmar Eyjólfsson, f. 3. jan. 1934 í Reykjavík, d. 20. júlí 2021. Bifreiðarstjóri á Seyðisfirði og k.h. (skildu) Bergljót Gunnarsdóttir, f. 23. febr. 1938 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Sunna Dís, f. 11. apríl 1981. – M. 3. nóv. 1984 (skildu), Einar Helgi Aðalbjörnsson, f. 24. júní 1957 í Keflavík. Búsettur í Keflavík. For.: Aðalbjörn Halldórsson,
f. 8. ágúst 1926 á Ísafirði, d. 3. maí 1983. Sjómaður í Keflavík og k.h. Ásgerður Runólfsdóttir, f. 26. júlí 1924 á Kornsá í Vatnsdal, d. 15. jan. 1993. Búsett í Hafnarfirði Börn þeirra: b) Einar Orri, f. 28. okt. 1989; c) Egill Darri, f. 1. sept. 2000.
6a Sunna Dís Ingibjargardóttir,f. 11. apríl 1981 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Leiksk., 2:402; Þ2022;]. – M. Arnþór Snær Sævarsson, f. 25. ágúst 1977 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Sævar Siggeirsson, f. 17. apríl 1957 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ og k.h. Sigríður Arna Arnþórsdóttir, f. 20. júní 1957 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. Börn þeirra: a) Arnaldur Kjárr, f. 10. des. 2010, b) Sævar Orri, f. 5. jan. 2023.
7a Arnaldur Kjárr Arnþórsson, f. 10. des. 2010 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2023;]
7b Sævar Orri Arnþórsson, f. 5. jan. 2023 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2023;]
6b Einar Orri Einarsson, f. 28. okt. 1989 í Keflavík. Búsettur í Njarðvík. [Munnl.heim.(EB); Leiksk., 2:402; Þ2022;]. – K. (óg.) Dagmar Rós Skúladóttir, f. 23. ágúst 1991 í Keflavík. Búsett í Njarðvík. For.: Skúli Bjarnason, f. 6. júlí 1960 í Rang. Búsettur í Keflavík og k.h. Emilía Dröfn Jónsdóttir, f. 24. nóv. 1963 í Reykjavík. Búsett í Keflavík. Börn þeirra: a) Eiður Emil, f. 10. febrúar 2014; b) Lísbet, f. 3. janúar 2019.
7a Eiður Emil Einarsson, f. 10. febrúar 2014 í Reykjavík. Búsettur í Njarðvík. [Ísl.; Þ2022;]
7b Lísbet Einarsdóttir, f. 3. janúar 2019 í Keflavík. Búsett í Njarðvík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Egill Darri Einarsson, f. 1. sept. 2000 í Keflavík. Búsettur í Keflavík. [Þ2022;]
5b Heiða Margrét Hilmarsdóttir, f. 4. sept. 1965 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Hraunsætt; Rafv., 1:475; Þ2009]. – M. Ásgeir Helgi Erlingsson, f. 22. febr. 1962 í Reykjavík. Matreiðslumaður búsettur í Kópavogi. For.: Páll Erlingur Pálsson, f. 26. júlí 1926 á Eyrarbakka, d. 18. sept. 1973. Málarameistari í Reykjavík og k.h. Anna Sigurjóna Halldórsdóttir, f. 28. ágúst 1929 í Arnarfirði, V-Ís., d. 8. júní 2022. Búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Þórdís Anna, f. 8. mars 1992; b) Hilmar Eyþór, f. 22. jan. 1997.
6a Þórdís Anna Ásgeirsdóttir, f. 8. mars 1992 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Munnl.heim.(EB); Þ2022;]. – M., Guðmundur Freyr Pálsson, f. 8. júlí 1987 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. For.: Páll Bergþór Guðmundsson, f. 12. sept. 1966 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði og k.h. Sigrún Einarsdóttir, f. 25. nóv. 1964 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. Barn þeirra: a) Páll Ásgeir, f. 7. júlí 2019.
7a Páll Ásgeir Guðmundsson, f. 7. júlí 2019 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
6b Hilmar Eyþór Ásgeirsson, f. 22. jan. 1997í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Þ2022;]
5c Guðbjörg Hilmarsdóttir, f. 3. ágúst 1971 í Reykjavík. Búsett í Reykj avík. [Hraunsætt; Rafv., 1:475; Þ2022;]. – Barnsfaðir, Jörundur Rafn Arnarson, f. 28. mars 1972 í Reykjavík. For.: Örn Sigurbjartsson, f. 29. júlí 1950 í Reykjavík, d. 11. apríl 2016. Búsettur í Reykjavík og Björg Rafnsdóttir f. 11. ágúst 1954 í Reykjavík. Búsett í Danmörku. Barn þeirra: a) Daníela Dís, f. 24. okt. 2002. – M. (óg.) Vilhelm R. Sigurjónsson, f. 20. júní 1970 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Sigurjón Bolli Sigurjónsson, f. 20. des. 1944 í Reykjavík. Húsgagnasmíðameistari búsettur í Reykjavík og k.h. Jóhanna Elísabet Vilhelmsdóttir, f. 25. maí 1947 í Reykjavík. Barn þeirra: b) Elísabet Bryndís, f. 22. nóv. 2010.
6a Daníela Dís Jörundsdóttir, f. 24. okt. 2002 í Keflavík. Búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
6b Elísabet Bryndís Vilhelmsdóttir, f. 22. nóv. 2010 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
3c Jóhann Eiríksson, f. 23. jan. 1912 á Ísafirði, d. 13. júlí 1991 í Reykjavík, fiskmatsmaður á Ísafirði. [Arn., 2:437; Þ2022;]. – K. 31. des. 1957, Ingunn María Halldóra Guðmundsdóttir, f. 6. júlí 1923 í Bolungarvík, d. 8. sept. 2008 á Ísafirði. Hjúkrunarkona á Ísafirði. For.: Guðmundur Steinsson, f. 16. okt. 1874, d. 7. nóv. 1923, sjómaður í Bolungarvík og Jóna Sigríður Halldórsdóttir, f. 13. sept. 1879, d. 28. des. 1956, búsett í Bolungarvík. Börn þeirra: a) Eiríkur Kristinn, f. 15. okt. 1956; b) Svanhvít Guðrún, f. 21. sept. 1957; c) Jóhann Ingdór, f. 10. nóv. 1959; d) Guðbjörn Salmar, f. 16. nóv. 1962.
4a Eiríkur Kristinn Jóhannsson, f. 15. okt. 1956 á Ísafirði. [Arn., 2:437; Þ2022;]. – K. 31. des. 1987, Jóhanna Björg Aðalsteinsdóttir, f. 2. maí 1961 Stykkishólmi. Tækniteiknari og saumakona á Ísafirði. For.: Aðalsteinn Eyjólfur Aðalsteinsson, f. 5. ágúst 1923 á Hvallátrum, d. 8. júní 2014. Skipasmiður, búsettur í Reykjavík og k.h. Anna Margrét Pálsdóttir, f. 17. maí 1929 í Berufirði, Reykhólahr., A-Barð., d. 6. ágúst 2022. Búsett í Mosfellsbæ. Börn þeirra: a) Sverrir, f. 20. nóv. 1989; b) Aðalsteinn Eyjólfur, f. 10. ágúst 1993; c) Arnfríður Björg, f. 10. ágúst 1993; d) Jóhann, f. 10. ágúst 1993; e) Jóhann Aðalsteinn, f. 15. jan. 1997.
5a Sverrir Vídalín Sigurðsson, f. 20. nóv. 1989 í Reykjavík, Fóstursonur. Búsettur í Danmörku. [Munnl.heim.(EKJ); Þ2022;]
5b Aðalsteinn Eyjólfur Eiríksson, f. 10. ágúst 1993 í Reykjavík, d. 16. ágúst 1993 þar. [Munnl.heim.(EKJ); Þ2022;]
5c Arnfríður Björg Eiríksdóttir, f. 10. ágúst 1993 í Reykjavík, d. 25. ágúst 1993 þar. [Munnl.heim.(EKJ); Þ2022;]
5d Jóhann Eiríksson, f. 10. ágúst 1993 í Reykjavík, d. 10. ágúst 1993 þar. [Munnl.heim.(EKJ); Þ2022;]
5e Jóhann Aðalsteinn Eiríksson, f. 15. jan. 1997 Reykjavík, d. 15. jan. 1997 þar. Fæddur andvana. [Munnl.heim.(EKJ); Þ2022;]
4b Svanhvít Guðrún Jóhannsdóttir, f. 21. sept. 1957 á Ísafirði, d. 15. júní 2023. Læknaritari í Reykjavík, síðar búsett í Noregi. [Arn., 2:437; Þ2023;] – Barnsfaðir Arnar Guðmundsson, f. 6. ágúst 1956 á Bíldudal. For.: Guðmundur Rúnar Einarsson, f. 3. apríl 1936 á Siglufirði, d. 10. mars 2023. Vélstjóri á Bíldudal, síðar garðyrkjumaður á Reykjaflöt, Hrunamannahr. og k.h. Erla Sigmundsdóttir, f. 4. sept. 1936 á Gilsbakka á Bíldudal. Barn þeirra: a) Halldóra Jóhanna, f. 26. jan. 1976. – M. 29. ágúst 1992, Ólafur Þór Gunnlaugsson, f. 12. jan. 1955 í Reykjavík, d. 22. sept. 2009 þar. Sundþjálfari. For.: Gunnlaugur Birgir Daníelsson, f. 18. maí 1931 í Reykjavík, d. 28. apríl 1998. Búsettur í Reykjavík og Elín Bjarnveig Ólafsdóttir, f. 17. nóv. 1923 í Reykjavík, d. 25. mars 2009. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: b) Ólafur Páll, f. 5. maí 1990; c) Ingunn María, f. 1. mars 1994.
5a Halldóra Jóhanna Arnarsdóttir, f. 26. jan. 1976 á Ísafirði, búsett í Noregi. [Munnl.heim.(SJ); Þ2009]. Barn hennar: a) Leon Jóhann, f. 22. júlí 2007.– M. 15. ágúst 2015, Geir Arnöy f. 16. mars 1975? í Noregi. Fasteignasali, búsettur í Noregi. Barn þeirra: b) Tommy, f. 22. júní 2010.
6a Leon Jóhann Fallay, f. 22. júlí 2007 í Noregi. Búsettur í Noregi. [Þ2022]
6b Tommy Arnöy, f. 22. júní 2010 í Noregi. Búsettur í Noregi. [Facebook]
5b Ólafur Páll Ólafsson, f. 5. maí 1990 á Ísafirði. Búsettur í Danmörku. [Munnl.heim.(SJ); Þ2022;]
5c Ingunn María Ólafsdóttir, f. 1. mars 1994 á Ísafirði. Búsett á Akureyri. [Munnl.heim.(SJ); Þ2022;]. – M. (óg.), Axel Brynjar Magnússon, f. 9. mars 1994 á Akureyri. Búsettur á Akureyri. For.: Magnús Axelsson, f 20. apríl 1964 á Akureyri. Lögreglumaður búsettur á Akureyri og k.h. (skildu) Agnes Bryndís Jóhannesdóttir, f. 30. nóv. 1965 á Akureyri. Þjónn, búsett á Akureyri. Barn þeirra: a) Ólafur Logi, f. 4. nóv. 2022.
6a Ólafur Logi Axelsson, f. 4. nóv. 2022 á Akureyri. Búsettur á Akureyri. [Ísl.; Þ2023:]
4c Jóhann Ingdór Jóhannsson, f. 10. nóv. 1959 á Ísafirði. Vélstjóri búsett á Ísafirði. [Arn., 2:437; Vélstj,. 3:1154; Þ2022;]. – K. Beáta Kinga Joó, f. 25. jan. 1963 í Ungverjalandi. Tónlistarkennari búsett á Ísafirði. For.: Ete Laszló Joó, f. 19. nóv. 1937, og k.h. Tihanyi Eleonóra Joóné, f. 1. jan. 1932. Börn þeirra: a) Hanna Lára, f. 20. nóv. 1994; b) Aron Ottó, f. 11. nóv. 1996; c) Hilmar Adam, f. 15. júlí 1998.
5a Hanna Lára Jóhannsdóttir, f. 20. nóv. 1994 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði. [Þ2022;]
5b Aron Ottó Jóhannsson, f. 11. nóv. 1996 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Þ2022;]
5c Hilmar Adam Jóhannsson, f. 15. júlí 1998 í Reykjavík. Búsettur á Ísafirði. [Þ2022;]
4d Guðbjörn Salmar Jóhannsson, f. 16. nóv. 1962 á Ísafirði. kaupmaður. [Arn., 2:437; Vig., 5:1475; Ísl.; Þ2022;]. – K. 10. maí 1986, (skildu), Ingibjörg S. Snorra Hagalín, f. 4. ágúst 1962 á Ísafirði. Skrifstofumaður búsett á Ísafirði. For.: Snorri Edvin Hermannsson, f. 2. apríl 1934 á Látrum, Sléttuhr. Húsasmíðameistari og k.h. Auður Hrafnsdóttir Hagalín, f. 23. nóv. 1938 í Reykjavík. Símritari búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Edda María, f. 26. ágúst 1982; b) Auðunn Bragi, f. 26. nóv. 1986; c) Salmar Már, f. 3. maí 1994. – K. Rana Campbell, f. 15. mars 1980.
Búsett á Ísafirði.
5a Edda María Salmarsdóttir Hagalín, f. 26. ágúst 1982 á Ísafirði. Búsett í Reykjavík. [Vig., 5:1475; Þ2022;]. – M. 18. nóv. 2017, Alexíus Jónasson, f. 31. ágúst 1982 í Reykjavík. For.: Jónas Helgason, f. 18. nóv. 1947 í Reykjavík, d. 20. janúar 2011. Bóndi í Æðey og k.h. Katrín Sigríður Alexíusdóttir, f. 13. apríl 1954 í Reykjavík. Búsett í Æðey. Börn þeirra: a) Katrín Fjóla, f. 27. sept. 2008; b) Auður Ýr, f. 26. des. 2012; c) Elísabet Snorra, f. 5. júlí 2015.
6a Katrín Fjóla Alexíusdóttir, f. 27. sept. 2008 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði. [Munnl.heim. (EMSH); Þ2022;]
6b Auður Ýr Alexísdóttir, f. 26. des. 2012 í Reykjavík. Búsett á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
6c Elísabet Snorra Alexíusdóttir, f. 5. júlí 2015 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
5b Auðunn Bragi Salmarsson Hagalín, f. 26. nóv. 1986 á Ísafirði. Búsettur í Garðabæ. [Vig., 5:1475; Þ2022]. – K. Steinunn Þorsteinsdóttir, f. 3. mars 1981 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. For.: Þorsteinn Magnússon, f. 29. des. 1945 í Reykjavík. Járniðnaðarmaður, búsettur í Reykjavík og k.h. Brynja Jóhannsdóttir, f. 1. mars 1946 í Ólafsvík. Skrifstofumaður búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Karitas Brynja, f. 12. febrúar 2016; b) Kolka Hrafney, f. 14. febrúar 2019.
6a Karitas Brynja Auðunsdóttir, f. 12. febrúar 2016 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
6b Kolka Hrafney Auðunsdóttir, f. 14. febrúar 2019 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
5c Salmar Már Salmarsson Hagalín, f. 3. maí 1994 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Þ2022;]. – K. (óg.) Arna Lind Heimisdóttir, f. 26. okt. 1995 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. For.: Heimir Tryggvason, f. 18. sept. 1963 í Bolungarvík. Búsettur á Ísafirði og k.h. Kristín Guðnadóttir, f. 10. nóv. 1963 á Eskifirði. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Díana Sif, f. 16. jan. 2018; b) Helena Rós, f. 20. jan. 2022.
6a Díana Sif Salmarsdóttir, f. 16. janúar 2018 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
6b Helena Rós Salmarsdóttir, f. 20. janúar 2022 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
3d Baldur Trausti Eiríksson, f. 14. júlí 1913 á Ísafirði, d. 13. ágúst 1988 á Akranesi. Lengst af búsettur á Siglufirði, síðast skrifstofustjóri á Akranesi. [Arn., 2:437; Rafv., 2:536] – K. 14. júlí 1943, (skilin), Hólmfríður Sveinbjörnsdóttir, f. 22. júlí 1911 á Hámundarstöðum í Vopnafirði, d. 19. sept. 1967. For.: Sveinbjörn Sveinsson, f. 29. apríl 1875 í Selási, Þorkelshólshr., V-Hún., d. 25. apríl 1945, Bóndi á Hámundarstöðum í Vopnafirði og k.h. Guðbjörg Gísladóttir, f. 20. apríl 1874 á Hafursá, Vallahr., S.-Múl., d. 13. júlí 1955 á Hvammstanga. Búsett á Hámundarstöðum. Börn þeirra: a) Birgir, f. 31. okt. 1940; b) Daníel Pétur, f. 3. okt. 1942; c) Kristín Guðbjörg, f. 3. okt. 1942; d) Elsa Magna, f. 30. júlí 1945; e) drengur, f. 4. febr. 1947; f) Hólmfríður, f. 16. mars 1948; g) Anna Þóra, f. 23. júlí 1950; h) Eiríkur Brynjólfur, f. 24. apríl 1952; i) drengur, f. 26. febr. 1954. – K. 22. júní 1965, Aldís Dúa Þórarinsdóttir, f. 23. sept. 1921 í Reykjavík, d. 23. ágúst 2016. Skrifstofumaður og húsmóðir á Akranesi, síðar í Reykjavík. For.: Þórarinn Benedikt Dúason, f. 19. maí 1895 á Akureyri, d. 19. ágúst 1976, skipstjóri á Siglufirði, Síðar í Reykjavík og Theodóra Oddsdóttir, f. 8. nóv. 1898 í Brautarholti í Reykjavík, d. 20. apríl 1980.
4a Birgir Baldursson, f. 31. okt. 1940 á Vopnafirði, d. 27. júní 2003 í Danmörku. Búsettur í Danmörku. [Arn., 2:437; Þ2022;]. – K. 10. júlí 1959, (skilin), Ólafía Auðunsdóttir, f. 17. nóv. 1937 í Reykjavík, d. 3. okt. 2007 þar. Búsett í Reykjavík. For.: Auðunn Sigurðsson, f. 22. sept. 1904 á Hjarðarbóli á Akranesi, d. 4. apríl 1970. Trésmiður og lögregluþjónn, yfirverkstjóri í Reykjavík og k.h. Ragnheiður Sigurðardóttir, f. 8. des. 1909 í Reykjavík, d. 26. jan. 1998. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Ragnar Auðunn, f. 23. jan. 1960; b) Kristján Hólmar, f. 26. sept. 1967. – K. (óg.) Marie Schödt Mortensen, f. 1. apríl 1944 í Danmörku. Skrifstofumaður búsett í Danmörku.
5a Ragnar Auðunn Birgisson, f. 23. jan. 1960 í Reykjavík. Arkitekt í Reykjavík. [Garðas., 218; Ark., 412; Þ2022;]. – K. 15. júlí 1990, María Vigdís Sverrisdóttir, f. 1. des. 1963 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Sverrir Sveinsson, f. 7. jan. 1940 í Reykjavík, Búsettur í Garðabæ og k.h. Guðrún H. Pétursdóttir Maack, f. 2. apríl 1939 í Reykjavík, d. 15. maí 2013. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Sæunn, f. 1. maí 1993; b) Arnar Snær, f. 18. des. 1994; c) Pétur Andri, f. 28. júní 2004..
6a Sæunn Ragnarsdóttir, f. 1. maí 1993 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Munnl.heim.(AÞB); Þ2022;]. – M. (óg.) Sigurjón Björn Grétarsson, f. 17. maí 1992 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. For.: Grétar Bjarni Guðjónsson, f. 13. júlí 1954 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. Svava Aðalbjörg Kristjánsdóttir, f. 20. maí 1960 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Dagur, f. 22. janúar 2021.
7a Dagur Sigurjónsson, f. 22. janúar 2021 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022]
6b Arnar Snær Ragnarsson, f. 18. des. 1994 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(AÞB); Þ2022;]
6c Pétur Andri Ragnarsson, f. 28. júní 2004 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík.[Þ2022;]
5b Kristján Hólmar Birgisson, f. 26. sept. 1967 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Garðas., 219; Þ2022;]. – K. (óg.), Gyða Sigurbjörg Karlsdóttir, f. 20. jan. 1971 á Hvammstanga. Geislafræðingur, búsett í Kópavogi. For.: Karl Tryggvason, f. 17. febr. 1947 á Hrappsstöðum í Víðidal, d. 4. júlí 2015. Verkamaður búsettur í Reykjavík og k.h. Ragnhildur Margrét Húnbogadóttir, f. 15. ágúst 1950 í Reykjavík. Gjaldkeri á Blönduósi, síðar skrifstofumaður hjá Rarik. Búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Steinþór Hólmar, f. 5. júlí 2007; b) Sævar Kári, 19. júlí 2010.
6a Steinþór Hólmar Kristjánsson, f. 5. júlí 2007 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Þ2022;]
6b Sævar Kári Kristjánsson, f. 19. júlí 2010 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Munnl.heim.(RAB); Þ2022;].
4b Daníel Pétur Baldursson, f. 3. okt. 1942 í Siglufirði, d. 16. júlí 2022. Verkstjóri á Siglufirði. [Arn., 2:437;Þ2022]. – K. 20. júní 1964, Þórleif Alexandersdóttir, f. 7. apríl 1940 á Siglufirði, d. 22. mars 2021. For.: Alexander Ingimarsson, f. 15. febr. 1917 á Siglufirði, d. 24. mars 2002. Búsettur á Siglufirði og Þórleif Friðriksdóttir, f. 27. nóv. 1916 á Siglufirði, d. 3. nóv. 1994. Búsett á Siglufirði. Börn þeirra: a) Baldur Jörgen, f. 22. febr. 1965; b) Sigurbjörg, f. 17. nóv. 1967; c) Daníel Pétur, f. 21. apríl 1978.
5a Baldur Jörgen Daníelsson, f. 22. febr. 1965 á Siglufirði. Búsettur á Siglufirði. [Munnl.heim.(EB); Þ2022;] – K. (slitu samvistir) Eva Birgitta Karlsdóttir, f. 5. júlí 1966 í Reykjavík. Búsett á Siglufirði. For.: Kristján Karl Maritz Einarsson, f. 7. júní 1935 í Reykjavík, d. 28. okt. 1976. Sjómaður í Reykjavík og k.h. (skidu) Eva Pétursdóttir, f. 5. nóv. 1934 á Árskógssandi, Árskógsstrandarhr., Eyjaf., d. 22. des. 2022. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Daníel Pétur, f. 22. nóv. 1988; b) Sonja Rut, f. 24. júní 1993.
6a Daníel Pétur Baldursson, f. 22. nóv. 1988 á Siglufirði. Matreiðslumeistari búsettur á Siglufirði. [Munnl.heim.(EB); Þ2022;]. – K. Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir, f. 6. sept. 1990 í Reykjavík. Búsett á Siglufirði. For.: Magnús Halldórsson, f. 13. júní 1958 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. Guðrún Gunnarsdóttir, f. 17. mars 1966 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Katla Röfn, f. 23. ágúst 2013; b) Rúrik Axel, 16. sept. 2020.
7a Katla Röfn Daníelsdóttir, f. 23. ágúst 2013 í Reykjavík. Búsett á Siglufirði. [Ísl.; Þ2022;]
7b Rúrik Axel Hlíðdal Daníelsson, f. 16. sept. 2020 á Akureyri. Búsettur á Siglufirði. [Ísl.; [Þ2022]
6b Sonja Rut Baldursdóttir, f. 24. júní 1993 í Reykjavík. [Munnl.heim.(AÞB); Bólu-Hj., 27; Þ2023:]
5b Sigurbjörg Daníelsdóttir, f. 17. nóv. 1967 á Siglufirði, búsett í Hafnarfirði, síðar í Noregi. [Munnl.heim.(EB); Þ2022]. – M. 15. júlí 1995, Halldór Óskar Sigurðsson, f. 14. okt. 1964 í Reykjavík, búsettur í Noregi. For.: Sigurður Óskar Halldórsson, f. 23. nóv. 1942 á Akureyri. Flugstjóri búsettur í Luxemburg, síðar í Hrísey og k.h. Ester Tryggvadóttir, f. 9. jan. 1943 í Reykjavík. Búsett í Hrísey. Börn þeirra: a) Sigurður Óskar, f. 21. ágúst 1996; b) Sandra Sif, f. 4. sept. 1998.
6a Sigurður Óskar Halldórsson, f. 21. ágúst 1996 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. [Munnl.heim.(AÞB); Þ2022;]
6b Sandra Sif Halldórsdóttir, f. 4. sept. 1998 í Reykjavík. Búsett í Noregi. [Munnl.heim.(AÞB); Þ2022;]
5c Daníel Pétur Daníelsson, f. 21. apríl 1978 á Siglufirði. Búsettur á Siglufirði. [Munnl.heim.(EB); Þ2024;] – K. (slitu samvistir) Guðný Jóna Jónsdóttir, f. 25. sept. 1966 á Siglufirði For.: Jón Guðni Ingólfsson, f. 26. ágúst 1947 í Reykjavík, d. 31. júlí 1966 í Kaupmannahöfn. bankagjaldkeri búsettur í Reykjavík og Elín Anna Gestsdóttir, f. 27. sept. 1946 í Saltnesi í Hrísey. Kaupkona á Siglufirði. Börn þeirra: a) Jörgen Jón, f. 16. sept. 2008; b) Erpur Emil, f. 26. nóv. 2012. – K. (óg., slitu samvisatir) Rakel Gústafsdóttir, f. 14. febrúar 1979. Búsett á Siglufirði. For.: Gústaf Gústafsson, f. 24. febr. 1959 (kjörf.) og Hrefna Guðrún Benedikta Þórarinsdóttir, f. 6. febr. 1952, d. 10. maí 2015.
6a Jörgen Jón Daníelsson, f. 16. sept. 2008 á Akureyri. Búsettur á Siglufirði. [Mbl. 13/11/08; Ísl.; Þ2022;]
6b Erpur Emil Daníelsson, f. 26. nóv. 2012 á Akureyri. Búsettur á Siglufirði. [Ísl.; Þ2022;]
4c Kristín Guðbjörg Baldursdóttir, f. 3. okt. 1942 í Siglufirði. Búsett á Siglufirði, síðar í Reykjavík. [Arn., 2:437; Rafv., 2:536; Þ2022]. – M. 20. júní 1964, Jóhannes Guðmundur Friðriksson, f. 3. apríl 1942 á Siglufirði, d. 2. febr. 2024.. Rafvirki á Siglufirði, síðar búsettur í Reykjavík. For.: Friðrik Steinn Friðriksson, f. 11. des. 1908 á Siglufirði, d. 19. apríl 1963. Verkstjóri búsettur á Siglufirði og k.h. (skildu) Þóra Guðmunda Bjarnadóttir, f. 29. ágúst 1912 á Siglufirði, d. 8. okt. 1990. Búsett á Siglufirði. Börn þeirra: a) Fríða Kristín, f. 19. júlí 1973; b) Bjarni Friðrik, f. 8. júlí 1976.
5a Fríða Kristín Jóhannesdóttir, f. 19. júlí 1973 á Siglufirði. Rekstrarfræðingur, búsett í Hafnarfirði. [Munnl.heim.(EB); þ2009]. – M. 8. sept. 2001, Guðmundur Stefán Björnsson,
f. 3. febr. 1971 í Hafnarfirði. Tæknifræðingur í Reykjavík. For.: Björn Kristmann Guðmundsson, f. 26. ágúst 1942 á Fáskrúðsfirði. Búsettur í Hafnarfirði og k.h. Erla Eyjólfsdóttir, f. 16. ágúst 1937 á Krossi, Beruneshr., S-Múl., d. 4. des. 2016. Búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Kristín Ylfa, f. 10. okt. 2002; b) Björn Yngvi, f. 5. febr. 2007; c) Friðrika Ýr, f. 22. maí 2013.
6a Kristín Ylfa Guðmundsdóttir, f. 19. okt. 2002 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Munnl.heim.(FKJ); Þ2022;]
6b Björn Yngvi Guðmundsson, f. 5. febr. 2007 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. [Munnl.heim.(FKJ); Þ2022;]
6c Friðrika Ýr Guðmundsdóttir, f. 22. maí 2013 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
5b Bjarni Friðrik Jóhannesson, f. 8. júlí 1976 á Siglufirði. Viðskiptafræðingur, búsettur í Hafnarfirði. [Munnl.heim.(EB); Þ2009]. – K. Hildur Dögg Ásgeirsdóttir, f. 14. júlí 1977 í Reykjavík. For.: Ásgeir Sumarliðason, f. 26. des. 1939 í Reykjavík, d. 28. apríl 2018. Búsettur í Hafnarfirði og k.h. Valgerður María Guðmundsdóttir, f. 14. júlí 1947 í Hafnarfirði. Búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Valgerður Tinna, f. 17. ágúst 2008; b) Þóra Margrét, 27. sept. 2010; c) Jóhannes Ásgeir, f. 16. júní 2014.
6a Valgerður Tinna Bjarnadóttir, f. 17. ágúst 2008 í Reykjavik. Búsett í Hafnarfirði. [Þ2022;]
6b Þóra Margrét Bjarnadóttir, f. 27. sept. 2010 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. [Munnl.heim.(FKJ); Þ2022;]
6c Jóhannes Ásgeir Bjarnarson, f. 16. júní 2014 í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
4d Elsa Magna Baldursdóttir, f. 30. júlí 1945 á Siglufirði. Kaupmaður á Siglufirði. [Arn., 2:437; Þ2022;]. – Barnsfaðir Ólafur Snævar Ögmundsson, f. 18. júní 1944 í Reykjavík. Vélstjóri búsettur í Reykjavík. For.: Ögmundur Sigurður Elímundarson, f. 24. júní 1911 á Hellissandi, d. 24. jan. 1989. Búsettur í Reykjavík. Verkamaður búsettur í Reykjavík og k.h. Karlotta María Friðriksdóttir, f. 3. júlí 1911 í Reykjavík, d. 5. nóv. 2003 á Vífilsstöðum. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Ingvar Þór, f. 28. ágúst 1966. – M. apríl 1974, Ólafur Matthíasson, f. 17. maí 1945 á Siglufirði. Vélstjóri á Siglufirði. For.: Matthías Ágúst Ágústsson, f. 29. okt. 1910 í Reykjavík, d. 27. des. 1958. Bifreiðarstjóri í Reykjavík og k.h. Jenný Sigurðardóttir, f. 6. mars 1913 á Siglufirði, d. 12. jan. 1988. Búsett á Siglufirði. Börn þeirra: b) Hólmfríður, f. 26. mars 1968; c) Andrea Ólöf, f. 20. febr. 1974; d) Matthías Ágúst, f. 10. apríl 1978.
5a Ingvar Þór Ólafsson, f. 28. ágúst 1966 í Reykjavík. Vélstjóri. Búsettur á Siglufirði, síðr í Danmörku. [Munnl.heim.(EB); Þ2009] – K. (óg.) (slitu samvistir) Ingibjörg Ólöf Magnúsdóttir, f. 8. júlí 1971 í Reykjavík. Búsett í Reykjvík. For.: Magnús Guðjón Þorkell Ólafsson, f. 21. jan. 1942 í Reykjavík, d. 3. apríl 2022. Húsasmíðameistari búsettur í Reykjavík og k.h. Margrét Þorvaldsdóttir, f. 7. júní 1944 á Blönduósi. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Ólafur Baldur, f. 9. des. 1999; b) Marta Magnea, f. 6. ágúst 2001.
6a Ólafur Baldur Ingvarsson, f. 9. des. 1999 á Siglufirði. Búsettur í Kópavogi. [Þ2024;]
6b Marta Magnea Ingvarsdóttir, f. 6. ágúst 2001 á Siglufirði. Búsett í Reykjavík. [Þ2024;]
5b Hólmfríður Ólafsdóttir, f. 26. mars 1968 í Reykjavík. Búsett í Borgarnesi. [Munnl.heim.(EB); Vélstj., 4:1599; Þ2022;]. – M. 27. júní 1998, Jón Guðjónsson, f. 28. sept. 1963 á Siglufirði. Búsettur í Borgarnesi. For.: Guðjón Sævar Jónsson, f. 26. mars 1941 á Siglufirði, sjómaður búsettur í Vestmannaeyjum og k.h. (skildu) Jóhanna Bryndís Svavarsdóttir, f. 4. nóv. 1940 í Skag. Búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Sunna Lind, f. 23. júlí 1988; b) Rakel Sif, f. 18. sept. 1989; c) Hlynur Sævar, f. 29. mars 1999.
6a Sunna Lind Jónsdóttir, f. 23. júlí 1988 á Siglufirði. Búsett í Garðabæ. [Munnl.heim.(EB); Þ2022;]. – M. (óg.) Ólafur Thorlacius Viðarsson, f. 15. ágúst 1987 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. For.: Viðar Magnússon, f. 28. janúar 1960 á Akranesi. Búsettur í Garðabæ og k.h. Sigríður Elín Thorlacius Ólafsdóttir, f. 8. ágúst 1963 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. a) Birkir Jaki, f. 26. apríl 2017; b) Bríet Lára, f. 4. okt. 2021.
7a Birkir Jaki Thorlacius Ólafsson, f. 26. apríl 2017 í Reykjavík. Búsettur i Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
7b Bríet Lára Thorlacius Ólafsdóttir, f. 4. okt. 2021 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
6b Rakel Sif Jónsdóttir, f. 18. sept. 1989 á Siglufirði. Búsett í Reykjavík. [Munnl.heim.(EB); Þ2009]. Barn hennar: a) Adrían Andri, f. 12. júlí 2009. – M. Birgir Hrafn Sæmundsson, f. 13. mars 1990 í Ólafsfirði. Búsettur í Reykjavík. For.: Sæmundur Pálmi Jónsson, f. 17. maí 1961 í Ólafsfirði. Búsett á Akureyri og k.h. Herdís Birgisdóttir, f. 8. sept. 1962 á Siglufirði. Búsett á Akureyri. Börn þeirra: b) Harpa Karen, f. 27. des. 2013; c) Leó Hrafn, f. 13. sept. 2021.
7a Adrían Andri Rakelarson, f. 12. júlí 2009 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(FKJ); Þ2022;]
7b Harpa Karen Birgisdóttir, f. 27. des. 2013 á Akranesi. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7c Leó Hrafn Birgisson, f. 13. sept. 2021 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Hlynur Sævar Jónsson, f. 29. mars 1999 á Siglufirði. Búsettur á Akranesi. [Munnl.heim.(AÞB); Þ2022;]. – K. (óg.) Stefanía Berg Steinarsdóttir, f. 6. júlí 1997 á Akranesi. Búsett á Akranesi. For.: Steinar D. Adolfsson, f. 25. janúar 1970 í Ólafsvík. Lyfjafræðingur búsettur á Akranesi og k.h. Hafrún Jóhannesdóttir, f. 15. ágúst 1970 í Grundarfirði. Búsett á Akranesi.
5c Andrea Ólöf Ólafsdóttir, f. 20. febr. 1974 á Siglufirði. Búsett á Akureyri. [Munnl.heim.(EB); Þ2022;] – M. (óg.) (slitu samvistir) Halldór Ragnarsson, f. 7. okt. 1962 í Reykjavík. Vélstjóri búsettur í Reykjavík. For.: Ragnar Halldórsson, f. 25. okt. 1936 í Reykjavík, d. 25. febr. 2000. Rafvélavirki í Hafnarfirði og k.h. Þórunn Björgólfsdóttir, f. 10. júlí 1938 á Melanesi, Rauðasandi, V-Barð., d. 20. jan. 1999 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Þórarinn Ingi, f. 18. nóv. 2002; b) Hinrik Örn, f. 18. nóv. 2002.
6a Þórarinn Ingi Halldórsson, f. 18. nóv. 2002 í Reykjavík. Búsettur á Akureyri. [Þ2022;]
6b Hinrik Örn Halldórsson, f. 18. nóv. 2002 í Reykjavík. Búsettur á Akureyri. [Þ2022;]
5d Matthías Ágúst Ólafsson, f. 10. apríl 1978 á Siglufirði. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(EB); Þ2024;]. – K. Vilborg Magnúsdóttir, f. 9. febrúar 1978 í Keflavík. Búsett í Reykjavík. For.: Magnús Jónsson, f. 3. mars 1953 á Ljósafossi, Grímsneshr., Árn. Verslunarstjóri á Selfossi og k.h. Hrönn Þorsteinsdóttir, f. 19. sept. 1953 í Keflavík. Búsett á Selfossi. Barn þeirra: a) Ólafur Dagur, f. 27. ágúst 2021.
6a Ólafur Dagur Matthíasson, f. 27. ágúst 2021 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
4e Drengur Baldursson, f. 4. febr. 1947 á Siglufirði, d. 4. febr. 1947 þar. Andvana fæddur, skírður. [Ísl.;]
4f Hólmfríður Baldursdóttir, f. 16. mars 1948 á Siglufirði, d. 4. sept. 1948 þar. [Arn., 2:437.]
4g Anna Þóra Baldursdóttir, f. 23. júlí 1950 í Siglufirði, Lektor við Háskólann á Akureyri. [Arn., 2:437; Lækn., 2:1085; Miðk., 30; Þ2022;]. – M. 1. sept. 1973, Magnús Ólafsson, f. 3. apríl 1950 á Naustum IV við Akureyri. Læknir á Akureyri. For.: Ólafur Guðmundsson, f. 15. maí 1918 á Naustum, d. 5. mars 2005. Bóndi og iðnverkamaður á Naustum IV við Akureyri, síðast búsettur á Akureyri og k.h. Sveinbjörg Guðný Sigurbjörg Baldvinsdóttir, f. 6. des. 1916 á Hálsi, Öxnadalshr., Eyjaf., d. 9. mars 2011. Húsfreyja á Naustum IV við Akureyri síðast búsett á Akureyri. Barn þeirra: a) Bjarni Már, f. 16. sept. 1979.
5a Bjarni Már Magnússon, f. 16. sept. 1979 í Gautaborg, Svíþjóð. Lögfræðingur og prófessor við HR, búsettur í Kópavogi. [Munnl.heim.(EB); Lækn., 2:1085; Þ2022;]. – K. (slitu samvistir), Hrefna Lind Ásgeirsdóttir, f. 4. júní 1982 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Ásgeir Arnoldsson, f. 2. maí 1949 á Selfossi Búsettur í Reykjavík og k.h. Gunndóra Viggósdóttir, f. 25. júní 1950 í Reykjavík. Hárgreiðslukona í Reykjavík. Börn þeirra: a) Magnús Falk, f. 5. des.2010; b) Hrafnhildur Anna, f. 19. apríl 2014. – K. Hildur Sigurðardóttir, f. 15. okt. 1981 í Stykkishólmi. Búsett í Kópavogi. For.: Sigurður Kristinsson, f. 18. okt. 1951 í Stykkishólmi. Framkvæmdastjóri, búsettur í Stykkishólmi og k.h. Sesselja Guðrún Sveinsdóttir, f. 16. mars 1954 í Stykkishólmi. Búsett í Stykkishólmi Börn þeirra: c) Sigurður Þór, f. 1. júlí 2017; d) Ólafur Arnar, f. 10. ágúst 2019.
6a Magnús Falk Bjarnason, f. 5. des. 2010 í Edinborg, Skotlandi. Búsettur í Kópavogi. [Munnl.heim.(BMM); Þ2022;]
6b Hrafnhildur Anna Bjarnadóttir, f. 19. apríl 2013 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
6c Sigurður Þór Bjarnarson, f. 1. júlí 2017 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Ísl., Þ2022;]
6d Ólafur Arnar Bjarnason, f. 10. ágúst 2019 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
4h Eiríkur Brynjólfur Baldursson, f. 24. apríl 1952 á Siglufirði. Vísindafræðingur í Reykjavík. [Arn., 2:437; Róðh., 28; Þ2022;]. – K. (óg.) (slitu samvistir), Guðrún Marteinsdóttir, f. 15. jan. 1952 á Ólafsfirði, d. 24. nóv. 1994. Dósent í hjúkrunarfræðum í Reykjavík. For.: Sigurður Marteinn Friðriksson, f. 22. júní 1924 á Hofsósi, d. 18. apríl 2011. Forstjóri á Sauðárkróki og k.h. Ragnheiður Jensína Sveinsdóttir Bjarman, f. 26. maí 1927 á Akureyri, d. 12. nóv. 2007. Búsett á Sauðárkróki og síðar í Kópavogi. Barn þeirra: a) Ragnheiður, f. 3. okt. 1971. – K. (skilin), Gréta Fanney Guðlaugsdóttir, f. 5. des. 1950 í Reykjavík, d. 21. ágúst 2014. For.: Guðlaugur Elís Jónsson, f. 1. ágúst 1914 á Krossi, Berufjarðarströnd, S-Múl., d. 22. mars 1994. Verkstjóri í Kópavogi og k.h. Kristín Ríkey Friðsemd Búadóttir, f. 25. febr. 1925 á Ferstiklu, Hvalfjarðarstrandarhr., Borg., d. 30. nóv. 1993. Búsett í Kópsvogi. Börn þeirra: b) Finnur, f. 10. des. 1975, c) Yngvi, f. 24. jan. 1984. – K. (óg.) Erna Guðrún Árnadóttir, f. 8. jan. 1948 í Reykjavík, námsstjóri í menntamálaráðuneytinu. For.: Árni Böðvarsson, f. 15. maí 1924 á Giljum, Hvolhr., Rang., d. 1. sept. 1992. Cand. mag. Starfaði við orðabók Háskólans og var síðast málfarsráðunautur hjá Ríkisútvarpinu og k.h. Þórunn Ágústa Árnadóttir, f. 29. júlí 1906 á Látalátum á Landi, d. 8. nóv. 1997. Búsett í Reykjavík.
5a Ragnheiður H. Eiríksdóttir Bjarman, f. 3. okt. 1971 á Sauðárkróki. Búsett í Hafnarfirði. [Róðh., 28; Þ2023;] – M. (óg.) (slitu samvistir), Jóhann Pálmason, f. 17. júlí 1969 í Reykjavík, d. 17. jan. 2007 þar. Garðyrkjufræðingur í Reykjavík. For.: Pálmi Sveinsson, f. 19. ágúst 1947 í Reykjavík. Múrari í Kópavogi og k.h. Alfa Malmquist, f. 18. júní 1947 á Siglufirði, d. 28. ágúst 2018. Búsett í Kópavogi. Barn þeirra: a) Hlynur, f. 14. ágúst 1992. – M. 6. júlí 2002 (skildu), Bergur Ólafsson, f. 6. júlí 1969 í Reykjavík. For.: Ólafur Svavar Guðmundsson, f. 5. okt. 1947 í Reykjavík. Vélvirki í Reykjavík, og k.h. (skildu) Anna Lóa Aðalsteinsdóttir, f. 17. ágúst 1947 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: b) Guðrún Lóa, f. 30. maí 2003.
6a Hlynur Jóhannsson, f. 14. ágúst 1992 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Róðh., 28; Þ2022;]. – Barnsmóðir, Helena Hauksdóttir Jacobsen, f. 25. júlí 1992 í Reykjavík. Búsett á Ásbrú. For.: Haukur Jens Jacobsen, f. 3. mars 1969 í Reykjavík og Sigríður Sif Grímsdóttir, f. 19. febr. 1969 á Húsavík. Búsett í Garðabæ. Barn þeirra: a) Hrafnhildur Eyrún, f. 25. sept. 2010. – Barnsmóðir, Sandra María Guðjónsdóttir, f. 26. júlí 1992 í Reykjavik. Búsett í Reykjavík. For.: Guðjón Örn Stefánsson, f. 15. júlí 1969 í Reykjavík Bifreiðasmiður í Reykjavík og k.h. (skildu) Ólöf Helga Þorsteinsdóttir, f. 17. okt. 1970 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: b) Eldór Nökkvi, f. 25. des. 2011. – K. (óg.) Ásgerður Júlía Ágústsdóttir, f. 29. júlí 1993 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Ágúst Victorsson, f. 25. okt. 1956 í Reykjavík. Rafeindavirki búsettur í Reykjavík og k.h. Ólöf Alfreðsdóttir, f. 30. júlí 1956 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: c) Freyja Marín, f. 30. apríl 2015; d) Jóhanna, f. 31. júlí 2021.
7a Hrafnhildur Eyrún Hlynsdóttir, f. 25. sept. 2010 í Reykjavík. Búsett á Ásbrú. [Ísl.; Þ2022;]
7b Eldór Nökkvi Hlynsson, f. 25. des. 2011 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7c Freyja Marín Hlynsdóttir, f. 30. apríl 2015 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
7d Jóhanna Hlynsdóttir, f. 31. júlí 2021 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Rúna Lóa Bergsdóttir, f. 30. maí 2003 í Reykjavík. skírð Guðrún Lóa. Búsett í Hafnarfirði. [Þ2022;]
5b Finnur Eiríksson, f. 10. des. 1975 í Reykjavík. Hugbúnaðarfræðingur búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(EB); Þ2022;] – K. (óg.) Ragnheiður Valdimarsdóttir, f. 2. mars 1982 á Akureyri. Búsett í Reykjavík. For.: Valdimar Einisson, f. 4. des. 1960 á Akureyri. Rafeindavirki búsettur í Reykjavík og k.h. Guðrún Ragnarsdóttir, f. 23. mars 1962 á Akureyri. Röntgentæknir búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Guðrún Margrét, f. 24. ágúst 2008; b) Kristín Ragna, f. 8. nóv. 2010; c) Valdís, 25. sept. 2016; d) Gunnar Steinn, f. 2. okt. 2021.
6a Guðrún Margrét Finnsdóttir, f. 24. ágúst 2008 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
6b Kristín Ragna Finnsdóttir, f. 8. nóv. 2010 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
6c Valdís Brynja Finnsdóttir, f. 25. sept. 2016 í Uppsölum, Svíþjóð. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6d Gunnar Steinn Finnsson, f. 2. okt. 2021 í Svíþjóð. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5c Yngvi Eiríksson, f. 24. jan. 1984 í Gautaborg, Svíþjóð. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(EB); Þ2024;]. – K. Magnea Einarsdóttir, f. 15. mars 1986 í Reykjavík. Fata- og textilhönnuður búsett í Reykjavík. For.: Einar Sigurbjörnsson, f. 6. maí 1944 í Reykjavík d. 20. febr. 2019. Prestur, lengst af búsettur í Reykjavík en síðast á Atlastöðum í Svarfaðardal og k.h. Guðrún Edda Gunnarsdóttir, f. 1. sept. 1946 í Reykjavík. Náttúrufræðingur og guðfræðingur, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Edda Fanney, f. 11. nóv. 2018; b) Daníel Mói, f. 23. sept. 2022.
6a Edda Fanney Yngvadóttir, f. 11. nóv. 2018 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2024;]
6b Daníel Mói Yngvason, f. 23. sept. 2022 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2024;]
4i Drengur Baldursson, f. 26. febr. 1954 á Siglufirði, d. 26. febr. 1954 þar. Andvana fæddur, óskírður.
3e Bragi Eiríksson, f. 29. júní 1915 á Ísafirði, d. 24. apríl 1999 í Reykjavík, fv. framkvæmdastjóri í Reykjavík. [Arn., 2:437; Mbl. 30/4/99; Þ2022;]. – K. 10. febr. 1940, Ragnheiður Valgerður Sveinsdóttir, f. 13. júní 1915 á Akureyri, d. 26. des. 1999 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Sveinn Ármann Sigurjónsson, f. 10. sept. 1875 á Bjarnarstöðum, Bárðdælahr., S-Þing., d. 22. ágúst 1928. Kaupmaður og bæjarfulltrúi á Akureyri og k.h. Jóhanna Sigurðardóttir, f. 29. okt. 1885 á Sámsstöðum, Eyjaf., d. 13. mars 1967. Kaupmaður á Akureyri. Börn þeirra: a) Böðvar, f. 4. okt. 1938; b) Sigtryggur Sveinn, f. 30. júlí 1943; c) Eiríkur Brynjólfur, f. 7. mars 1949; d) Jóhann, f. 3. apríl 1955.
4a Böðvar Bragason, f. 4. okt. 1938 á Akureyri. Fyrrum lögreglustjóri í Reykjavík. [Arn., 2:437; Þ2022;]. – K., Gígja Björk Haraldsdóttir, f. 13. jan. 1938 á Sauðárkróki. For.: Haraldur Sigurðsson, f. 12. júlí 1882 í Viðvík, d. 18. okt. 1963 á Sauðárkróki. Verslunarmaður í Kolkuósi og á Sauðárkróki, búfræðingur frá Hólum og k.h. Ólöf Sesselja Bjarnadóttir, f. 6. júní 1904 í Görðum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ís., d. 30. maí 1984. Búsett á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Haraldur Bragi, f. 4. júlí 1960; b) Ragnheiður Ólöf, f. 25. nóv. 1972.
5a Haraldur Bragi Böðvarsson, f. 4. júlí 1960 í Hafnarfirði, d. 21. nóv. 1999 í Reykjavík. Lögfræðingur búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(EB); Þ2022;]
5b Ragnheiður Ólöf Böðvarsdóttir, f. 25. nóv. 1972 á Neskaupstað. Lögfræðingur LLM í Reykjavík, síðar búsett í Garðabæ. [Munnl.heim.(EB); Þ2024;] – M. (óg.), Bjarni Stefán Gunnarsson, f. 2. maí 1979 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. For.: Gunnar Jóhannsson, f. 1. des. 1946 í Reykjavík. Héraðsdómslögmaður búsettur í Reykjavík og k.h. Hrönn Guðrún Jóhannsdóttir, f. 30. des. 1947 í Reykjavík. Hjúkrunarfræðingur, búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Böðvar Bragi, f. 3. okt. 2009; b) Haraldur Bragi, f. 24. apríl 2012; c) Birkir Bragi, f. 11. febr. 2014.
6a Böðvar Bragi Bjarnason, 3. okt. 2009 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2024;]
6b Haraldur Bragi Bjarnason, f. 24. apríl 2012 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2024;]
6c Birkir Bragi Bjarnason, f. 11. febr. 2014 í Reykjavík. Búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2024;]
4b Sigtryggur Sveinn Bragason, f. 30. júlí 1943 í Reykjavík, d. 18. ágúst 2021. Verkfræðingur, búsettur í Reykjavík. [Arn., 2:437; Munnl.heim.(EJ); Þ2022;]. – K. 12. sept. 1964, Elísabet Jóhannsdóttir, f. 30. mars 1945 á Hólmavík. Búsett í Reykjavík. For.: Jóhann Kristján Sæmundsson, f. 6. febr. 1911 á Víðivöllum, Hrófbergshr., Strand., d. 20. maí 2002 í Reykjavík. Sjúkraliði, bóndi á Stað 1944-47, flutti til Reykjavíkur 1948, starfaði á Kópavogshæli til 1978 og k.h. Ingibjörg Helgadóttir, f. 15. júlí 1924 á Framnesi, Skeiðahr., Árn. d. 25. okt. 1997 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Ragnheiður Valgerður, f. 25. mars 1971; b) Ingibjörg, f. 30. mars 1976.
5a Ragnheiður Valgerður Sigtryggsdóttir, f. 25. mars 1971 í Bretlandi. Myndlistarmaður og kennari búsett í Reykjavík. [Pálsætt, 3:884; Vélstj., 5:1819; Munnl.heim.(EJ); Þ2022;]. – M. (óg.) (slitu samvistir), Guðmundur Þórir Sigurðsson, f. 19. júlí 1970 á Akranesi. Stýrimaður á Akranesi. For.: Sigurður Villi Guðmundsson, f. 28. sept. 1946 á Akranesi. Vélstjóri búsettur á Akranesi og k.h. Dagbjört Friðriksdóttir, f. 16. maí 1947 á Hofi, Hofshr., Skag. Sjúkraliði búsett á Akranesi. Barn þeirra: a) Vilhjálmur Sveinn, f. 8. ágúst 1991. – M. 18. júlí 1997, Ágúst Loftsson, f. 2. júní 1965 í Reykjavík, grafískur hönnuður. For.: Loftur Andri Ágústsson, f. 3. maí 1937 í Brúarvallakoti á Skeiðum. Úrsmiður búsettur í Reykjavík og k.h. Kristjana Petrína Jensdóttir, f. 18. des. 1941 á Þingeyri. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: b) Kjartan Bragi, f. 15. des. 1997; c) Loftur Andri, f. 29. jan. 2000.
6a Vilhjálmur Sveinn Guðmundsson, f. 8. ágúst 1991 á Akranesi. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(EB); Reykjahl., 2:845; Þ2024;] – K. (slitu samvistir.) Sjöfn Guðlaugsdóttir, f. 14. okt. 1989 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Guðlaugur Valgarð. Þórarinsson, f. 5. júní 1956 á Akranesi. Byggingaverkfræðingur, búsettur í Reykjavík og k.h. Kristín Elfa Ingólfsdóttir, f. 2. júlí 1965 á Patreksfirði. Viðskiptafræðingur búsett í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Rúrik Jökull, f. 16. nóv. 2013, b) Dagbjört Elfa, f. 14. júlí 2016. – K. (óg.) Karítas Eldeyjardóttir, f. 14. janúar 1999 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Móðir: Eldey Huld Jónsdóttir, f. 23. janúar 1960 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: c) Elena Eldey, f. 15. sept. 2023.
7a Rúrik Jökull Vilhjálmsson, f. 16. nóv. 2013 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(IS); Ísl.; Þ2022;]
7b Dagbjört Elfa Vilhjálmsdóttir, f. 14. júlí 2016 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2024;]
7c Elena Eldey Vilhjálmsdóttir, f. 15. sept. 2023 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Þ2024:}
6b Kjartan Bragi Ágústsson, f. 15. des. 1997 í Bergen, Noregi. Búsettur í Reykjavík. [ORG; Þ2022;]
6c Loftur Andri Ágústsson, f. 29. jan. 2000 í Bergen, Noregi. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(EJ); Þ2024;] – K. (óg.), Camilla Perpetuini Pétursdóttir, f. 2. sept. 2005. Búsett í Reykjavik.
5b Ingibjörg Sigtryggsdóttir, f. 30. mars 1976 í Reykjavík. Ljósmyndari í Kaupmannahöfn, Danmörku. [Munnl.heim.(EB)(EJ); Þ2002] – M. 6. ágúst 2005, Niclas Gennersgaard Jessen, f. 16. apríl 1975 í Jelling, Danmörku. Ljósmyndari í Danmörku. For.: Poul Anker Jessen, f. 16. apríl 1941 í Kaupmannahöfn, búsettur í Danmörku og. k.h. Bodil Gennersgaard Jessen, f. 25. júní 1947 í Esbjerg, Danmörku, d. 24. júlí 2004. Börn þeirra: a) Nói Niclasson, f. 9. des. 2007; b) Leó Niclasson, f. 13. maí 2010.
6a Nói Niclasson Jessen, f. 9. des. 2007 í Kaupmannahöfn. Búsettur í Danmörku. [Þ2022;]
6b Leó Niclasson Jessen, f. 13. maí 2010 í Kaupmannahöfn. Búsettur í Danmörku. [Munnl.heim.(IS)]
4c Eiríkur Brynjólfur Bragason, f. 7. mars 1949 á Akureyri, d. 21. júlí 1954. [Arn., 2:437.]
4d Jóhann Bragason, f. 3. apríl 1955 í Hafnarfirði. Búsettur í Reykjavík. [Arn., 2:437; Þ2022;]. – K. (skildu), Þóra Brynjúlfsdóttir, f. 17. júlí 1959 í Reykjavík. For.: Brynjúlfur Thorvaldsson, f. 3. júní 1925 í Reykjavík, d. 9. júlí 2016. Flugmaður búsettur í Reykjavík og k.h. (skilin) Fríða Benediktsdóttir, f. 3. sept. 1930 í Hafnarfirði. Búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Bragi Eiríkur, f. 22. júlí 1985; b) Brynjúlfur, f. 1. júní 1987. – K. (óg.) (sambúð slitið) Þórelfur Guðrún Valgarðsdóttir Frímann, f. 13. jan. 1953 á Akureyri, Flugfreyja búsett í Garðabæ. For.: Valgarður Jóhannsson Frímann, f. 6. mars 1930 á Akureyri, d. 22. júní 2002. Rafvirki og lögregluþjónn á Akureyri og Seyðisfirði og síðar í Reykjavík og k.h. Theódóra Kolbrún Ásgeirsdóttir, f. 12. des. 1933 á Akureyri, d. 24. mars 1971 á Seyðisfirði. Búsett á Seyðisfirði.
5a Bragi Eiríkur Jóhannsson, f. 22. júlí 1985 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík.. [Munnl.heim.(EB); Þ2022;]. – K. (óg.) Esja Jeanne Jónsdóttir, f. 13. ágúst 1989 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. For.: Jón Jóhannesson, f. 23. febrúar 1955 í Reykjavík. Búsettur í Mosfellssveit og k.h. (skildu) Pascale Andrée Morisset, f. 22. júlí 1959 í Frakklandi. Búsett í Frakklandi. Barn þeirra: a) Sólar Jóhann, f. 19. ágúst 2022.
6a Sólar Jóhann Bragason, f. 19. ágúst 2022 í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5b Brynjúlfur Jóhannsson, f. 1. júní 1987 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(EB); Þ2022;]
3f Arnfríður Eiríksdóttir Bergström, f. 24. júlí 1919 á Ísafirði, d. 29. sept. 2013. Adda Bergström. Búsett í Orlando, Florida. [Arn., 2:437.] – M. 23. apríl 1944, Harry V. Bergström, f. 18. júní 1914, d. 24. sept. 1991. Börn þeirra: a) Kristín Ellen, f. 19. júlí 1944; b) Arlene Elisabeth, f. 17. okt. 1948.
4a Kristín Ellen Castellano, f. 19. júlí 1944 á Ísafirði. Búsett í Orlandi, Florida. [Arn., 2:437.] – M. 28. nóv. 1964, (skildu), Giuseppe Castellano, f. 16. okt. 1937. Læknir, búsettur á Mallorca. Börn þeirra: a) Vittorio, f. 28. okt. 1965; b) Dante Alberto, f. 28. okt. 1966; c) Sabrina, f. 15. nóv. 1970; d) Giuseppe, f. 19. maí 1987.
5a Vittorio Castellano, f. 28. okt. 1965 í Orlando, Florida, d. 11. nóv. 2023 í Sviss. Læknir, búsettur á Mallorca. [Munnl.heim.(AB)]
5b Dante Alberto Castellano, f. 28. okt. 1966 í Orlando, Florida, d. 31. ágúst 1993. [Munnl.heim.(AB)]
5c Sabrina Castellano, f. 15. nóv. 1970 í Orlando, Florida. Búsett á Mallorca. síðar á Englandi. [Munnl.heim.(AB)] – M. (óg.) (slitu samvistir) Gavin Lane, f. 8. okt. 1964 í London. Golfkennari. Barn þeirra: a) Rex Dante, f. 18. okt. 2001.
6a Rex Dante Castellano Lane, f. 18. okt. 2001 í London, England. [Munnl.heim.(KEC)]
5d Giuseppe “Joey” Castellano, f. 19. maí 1987 í Orlando, Florida. Búsettur í Bandaríkjunum. Doktor í klassískri fornleifafræði. [Munnl.heim.(AB,JC)] – K. Chantel Lynae Castellano f. 15 ágúst 1991. Fædd Peck. Búsett í Bandaríkjunum. Barn þeirra: a) Margot, f. 16. okt. 2021.
6a Margot Castellano, f. 16. okt. 2021 í Bandaríkjunum. Búsett í Bandaríkjunum. [JC]
4b Arlene Elisabeth Kimbrough, f. 17. okt. 1948 á Ísafirði. Skrifstofumaður í Orlando. – M (óg.), Raymond Kimbrough f. 24. okt. 1957 í Omaha, Nebraska, USA. [Arn., 2:437.]
3g Iðunn Eiríksdóttir, f. 9. júní 1921 á Ísafirði, d. 24. maí 1974 í Bandaríkjunum. Búsett á Ísafirði. [Arn., 2:437; Svefneyingar; Þ2022;] – M. 3. júlí 1948, Böðvar Sveinbjarnarson, f. 7. apríl 1917 á Ísafirði, d. 5. júní 1999 í Reykjavík, forstjóri á Ísafirði. For.: Sveinbjörn Halldórsson, f. 14. ágúst 1888, d. 13. sept. 1945. Bakari á Ísafirði og k.h. Helga Þórunn Jakobsdóttir, f. 24. apríl 1889, d. 26. apríl 1979. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Bergljót, f. 20. okt. 1948; b) Haukur, f. 18. okt. 1949; c) Eiríkur Brynjólfur, f. 9. nóv. 1956; d) Kristín, f. 1. júní 1958.
4a Bergljót Böðvarsdóttir, f. 20. okt. 1948 á Ísafirði. Kennari, búsett í Kópavogi. [Arn., 2:438; Mbl. 17/6/99; Þ2022;]. – M. 12. júlí 1969, Jón Guðlaugur Magnússon, f. 20. apríl 1947 í Reykjavík, fv. bæjarstjóri á Ísafirði, frkvstj. í Kópavogi. For.: Magnús Guðlaugsson, f. 15. júlí 1916 í Hafnarfirði, d. 8. des. 2003 í Reykjavík. Úrsmiður búsettur í Hafnarfirði og k.h. Lára Kristín Jónsdóttir, f. 13. nóv. 1921 á Patreksfirði, d. 30. okt. 1995. Búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Iðunn Eir, f. 24. jan. 1968; b) Magnús Freyr, f. 21. jan. 1972; c) Böðvar, f. 17. apríl 1976.
5a Iðunn Eir Jónsdóttir, f. 24. jan. 1968 á Ísafirði. Viðskiptafræðingur MBA, búsett á Spáni. [Munnl.heim.(EBö); Þ2009; Viðsk./hagfr., 2:655; Þ2022;]. -M. Sebastián N. Fernández, f. 3. okt. 1972 í Argentínu. Sálfræðingur á Spáni. For.: Ramón Fernández, f. 19. okt. 1942 í Argentínu, verkfræðingur og k.h. Adriana Farrugia, f. 5. febr. 1946 í Argentínu, líffræðingur og sálfræðingur. Börn þeirra: a) Matías Einar, f. 26. sept. 2002; b) Tomás Thor, f. 19. febr. 2005; c) Nicolás Freyr, f. 18. ágúst 2007.
4a Matías Einar Fernández, f. 26. sept. 2002 í Barcelona á Spáni. Búsettur á Spáni. [Munnl.heim.(BBö); Þ2022;]
4b Tomás Thor Fernández, f. 19. febr. 2005 á Spáni. Búsettur á Spáni. [Þ2022;]
4c Nicolás Freyr Fernández, f. 18. ágúst 2007 á Spáni. Búsettur á Spáni. [Þ2022;]
5b Magnús Freyr Jónsson, f. 21. jan. 1972 á Ísafirði. Stýrimaður frá Sjómannaskólanum í Reykjavík 1994, rekstrarfræðingur frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst 2004, búsettur á Hvammstanga, síðar á Sauðárkróki. [Munnl.heim.(EBö); Þ2023;]. – K. (óg.), Unnur Gréta Haraldsdóttir, f. 3. mars 1972 í Vestmannaeyjum. Búsett á Sauðárkróki. For.: Harald Unnar Haraldsson, f. 11. júlí 1951 í Reykjavík. Rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík og k.h. (skildu) Kristín Gréta G. Adolfsdóttir, f. 16. júní 1952 í Reykjavík. Búsett á Stokkseyri. Barn þeirra: a) Jón Gautur, f. 10. apríl 2004.
6a Jón Gautur Magnússon, f. 10. apríl 2004 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Munnl.heim.(MFJ); Þ2023;]
5c Böðvar Jónsson, f. 17. apríl 1976 í Reykjavík. Viðskiptafræðingur frá Bifröst 2002. Búsettur í Kópavogi. [Munnl.heim.(EBö,BJ); Þ2009]. – K. (óg.), Margrét Högna Ásgeirsdóttir, f. 26. maí 1975 í Reykjavík. Viðskiptafræðingur frá Bifröst 2004, búsett í Kópavogi. For.: Ásgeir Óskarsson, f. 5. jan. 1950 í Reykjavík. Bókari búsettur i Reykjavík og k.h. (skilin) Dýrunn Anna Óskarsdóttir, f. 22. júní 1947 í Reykjavík. Flugfreyja, búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Óskar Freyr, f. 9. maí 2009.
6a Óskar Freyr Böðvarsson, f. 9. maí 2009 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. [Munnl.heim.(KB); Þ2022;]
4b Haukur Böðvarsson, f. 18. okt. 1949 á Ísafirði, d. 25. febr. 1980 – fórst í Ísafjarðardjúpi. Skipstjóri á Ísafirði. [Arn., 2:438; Þ2022;]
4c Eiríkur Brynjólfur Böðvarsson, f. 9. nóv. 1956 á Ísafirði, framkvæmdastjóri á Ísafirði, síðar í Reykjavík. Búsettur í Hafnarfirði. [Arn., 2:438; Vig., 7:2413; Mbl. 17/6/99; Þ2023;] – K. 2. jan. 1983, Halldóra Jónsdóttir, f. 8. okt. 1959 á Ísafirði, Matráður búsett í Hafnarfirði. For.: Jón Hjörtur Jóhannesson, f. 27. apríl 1935 á Ísafirði, d. 14. júní 2008. Vélstjóri á Ísafirði og k.h. Ólöf Erna Guðmundsdóttir, f. 17. jan. 1937 á Ísafirði, d. 6. apríl 2022. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Iðunn, f. 2. febr. 1980; b) Haukur, f. 27. ágúst 1982; c) Jón Ólafur, f. 23. ágúst 1987; d) Aldís Braga, f. 12. jan. 1995.
5a Iðunn Eiríksdóttir, f. 2. febr. 1980 á Ísafirði. Búsett í Kópavogi. [Vig., 7:2413; Þ2024;] – M. (slitu samvistir), Birgir Karl Óskarsson, f. 17. júlí 1980 í Reykjavík. Búsettur í Kópavogi. For.: Óskar Þór Karlsson, f. 26. nóv. 1944 í Hrísey. Skipstjóri og síðar erindreki hjá Slysavarnafélagi Íslands búsettur í Reykjavík og k.h. (skilin) Ragnheiður Ingunn Magnúsdóttir, f. 11. ágúst 1948 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Bryndís Klara, f. 2. febr. 2007; b) Vigdís Edda, f. 4. nóv. 2015.
6a Bryndís Klara Birgisdóttir, f. 2. febr. 2007 í Reykjavík, d. 30. ágúst 2024. Búsett í Kópavogi. [Þ2024;]
6b Vigdís Edda Birgisdóttir, f. 4. nóv. 2015 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2024;]
5b Haukur Eiríksson, f. 27. ágúst 1982 á Ísafirði. Búsettur í Garðabæ. [Vig., 7:2413; Mbl. 22/4/06; Þ2023:] – K. Linda Guðmundsdóttir Lyngmo, f. 3. ágúst 1985 á Ísafirði. Búsett í Garðabæ. For.: Guðmundur Óli Kristjánsson Lyngmo, f. 13. maí 1954 á Ísafirði, Vélstjóri búsettur á Ísafirði og k.h. Jónína Guðbjörg Kristinsdóttir, f. 22. júlí 1950 á Ísafirði, d. 14. apríl 2006 þar. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Jónína Karen, f. 9. jan. 2010; b) Matthildur Lára, f. 6. maí 2015; c) Sölvi Steinn, f. 21. nov. 2016.
6a Jónína Karen Hauksdóttir, f. 9. jan. 2010 á Akranesi. Búsett í Garðabæ. [Munnl.heim.(KB); Þ2022;]
6b Matthildur Lára Hauksdóttir, f. 6. maí 2015 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
6c Sölvi Steinn Hauksson, f. 21. nóv. 2016 í Reykjavík. Búsett í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
5c Jón Ólafur Eiríksson, f. 23. ágúst 1987 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Vig., 7:2413; Þ2022;] – K. (óg.) Katrín Þorkelsdóttir, f. 28. maí 1990 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. For.: Þorkell Lárus Þorkelsson, f. 14. okt.1968 í Reykjavík. Lögreglumaður og smiður búsettur á Ísafirði og k.h. Júlíana Aðalheiður Ernisdóttir f. 28. sept. 1967 á Ísafirði. Verslunarmaður búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Birkir Hafsteinn, f. 7. ágúst 2011; b) Nikulás Hinrik, f. 16. maí 2016; c) Orri Nataníel, f. 27. des. 2018.
6a Birkir Hafsteinn Jónsson, f. 7. ágúst 2011 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
6b Nikulás Hinrik Jónsson, f. 16. maí 2016 í Reykjavík. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
6c Orri Nataníel Jónsson, f. 27. des. 2018 á Ísafirði. Búsettur á Ísafirði. [Ísl.; Þ2022;]
5d Aldís Braga Eiríksdóttir, f. 12. jan. 1995 á Ísafirði. Búsett í Reykjavík. [Munnl.heim.(KB); Þ2022;]. – M. (óg.) Karl Þór Harðarson, f. 15. sept. 1994. Búsettur í Reykjavík. For.: Hörður Már Karlsson, f. 22. des. 1963 á Húsavík. Rafvirki, búsettur í Keflavík og k.h. (skildu) Anna Lilja Guðjónsdóttir, f. 21. nóv. 1963 á Siglufirði. Búsett í Njarðvík.
4d Kristín Böðvarsdóttir, f. 1. júní 1958 á Ísafirði. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á Kristnesi, búsett á Akureyri, og síðar í Reykjavík. [Mbl. 18/2/95,17/6/99; Munnl.heim.(KB);Þ2022;] – M. 26. sept. 1981, Pétur Sigurgeir Sigurðsson, f. 28. des. 1958 á Ísafirði. Vélstjóri á Ísafirði, síðar svæðisstjóri Skeljungs á Norðurlandi, búsettur á Akureyri, síðar í Reykjavík. For.: Sigurður Ásgeir Guðmundsson, f. 3. febr. 1925 á Ísafirði d. 15. des. 1984. Málarameistari á Ísafirði og k.h. Anna Hjartardóttir, f. 26. maí 1935 á Hanhóli í Bolungarvík, d. 5. febr. 1995 á Ísafirði. Búsett á Ísafirði. Börn þeirra: a) Sigurður, f. 6. nóv. 1984, b) Sveinbjörn, f. 30. nóv. 1988.
5a Sigurður Pétursson, f. 6. nóv. 1984 á Ísafirði. Málari, búsettur í Reykjavík. [Mbl. 18/2/95; Munnl.heim.(KB); Þ2023:] – K. Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir, f. 23. mars 1985 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík For.: Guðmundur Jónsson, f. 19. des. 1953 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík og k.h. Lára Sigfúsdóttir, f. 9. mars 1957 á Patreksfirði. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Viktor Örn, f. 13. ágúst 2008; b) Þórdís Anna, f. 25. mars 2017.
6a Viktor Örn Sigurðsson, f. 13. ágúst 2008 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(KB); Þ2022;]
6b Þórdís Anna Sigurðardóttir, f. 25. mars 2017 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5b Sveinbjörn Pétursson, f. 30. nóv. 1988 á Ísafirði. Handboltamaður, búsettur í Ísrael. [Mbl. 18/2/95; Þ2022;]
3h Einar Haukur Eiríksson, f. 8. des. 1923 á Ísafirði, d. 10. maí 2010 í Hafnarfirði. Bjó á Ísafirði hjá foreldrum sínum til 1940 að hann fór í Menntaskólann á Akureyri. Eftir skólavist á Akureyri flutti hann til Vestmannaeyja og gerðist kennari við Gagnfræðaskólann þar. Fór í Háskóla Íslands árið 1946 og stundaði nám þar í tvo vetur. Kom síðan aftur til Vestmannaeyja og gerðist aftur kennari við Gagnfræðaskólann. Árið 1961 varð hann bæjarritari í Vestmannaeyjum og síðar skattstjóri. Var um tíma forseti bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum. Flutti til Reykjavíkur 1978 og vann á Skattstofu Reykjavíkur til 1990 að hann hætti fyrir aldurs sakir. Síðar búsettur á Hrafnistu í Hafnarfirði. [Arn., 2:436; EÞE; Þ2022.] – K. 6. okt. 1948, Guðrún Þorláksdóttir, f. 20. sept. 1920 í Vík í Mýrdal, d. 13. okt. 2011 í Hafnarfirði. Búsett í Vestmannaeyjum til 1978. Skrifstofumaður þar og í Reykjavík eftir að hún fluttist í Kópavog þar sem hún bjó til ársins 2007 þegar hún flutti í Hafnarfjörð þar sem hún bjó til dauðadags. For.: Þorlákur Sverrisson, f. 3. apríl 1875 í Klauf í Meðallandi, d. 9. ágúst 1943 í Vestmannaeyjum. Þorlákur fæddist í Klauf í Meðallandi árið 1875. Hann bjó hjá foreldrum sínum í Klauf til 1882, í Efri-Ey (á Hóli) 1882-83, aftur í Klauf 1883-84, Efri-Ey 1884-87, á Grímsstöðum 1887-89. Hann er á Fagurhólsmýri 1889-1890. Hjá foreldrum sínum á Grímsstöðum 1890-1899, í Skálmarbæjarhraunum 1899-1902, húsmaður í Skálmarbæ 1902-1911. Hann giftist Sigríði Jónsdóttur 17.8.1902, en hún bjó þá í Skálmarbæ ásamt foreldrum sínum. Hann var þar húsmaður til 1911 er þau fluttu til Víkur þar sem Þorlákur gerðist kaupmaður. Þar bjuggu þau til 1925 er þau fluttu til Vestmannaeyja. Kaupmaður í Vestmannaeyjum frá 1925 til dauðadags 1943. Þorlákur rak verslun í Turninum svokallaða við Strandveg í Vestmannaeyjum alla tíð. Þorlákur tók mikið af ljósmyndum á meðan hann var í Vík. Hann lærði ljósmyndun þar og tók fyrstu ljósmynd sem tekin var af Kötlugosinu árið 1918. Nokkuð af ljósmyndum hans hefur varðveist og er nú geymt í Þjóðminjasafninu og nokkur hluti einnig á Byggðasafni Vestmannaeyja. Nokkrar ljósmyndir hans af Kötlugosinu voru færðar Jarðfræðiskor Háskóla Íslands að gjöf. (2/3/1994 – EÞE.) og k.h. Sigríður Jónsdóttir, f. 8. nóv. 1879 í Skálmarbæ, d. 23. febr. 1964 í Vestmannaeyjum. Hjá foreldrum sínum í Skálmarbæ til 1901, vinnukona þar 1901-02, húskona þar 1902-1911, húsmóðir í Vík 1911-1925, í Vestmannaeyjum frá 1925. Eftir lát Þorláks bjó hún hjá dóttur sinni, Guðrúnu, til dauðadags. Bjuggu á Hofi í Vestmannaeyjum. Börn þeirra: a) Eiríkur Þór, f. 5. febr. 1950; b) Óskar Sigurður, f. 13. des. 1951.
4a Eiríkur Þór Einarsson, f. 5. febr. 1950 í Vestmannaeyjum. Stúdentspróf frá MA 1970, bókasafnsfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1981. Bókasafnsfræðingur á bókasöfnum Hafrannsóknastofnunarinnar og Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, síðar Sjávarútvegsbókasafni 1971-2007, skjalastjóri og bókasafnsfræðingur hjá Siglingastofnun Íslands 2007-2013, á Samgöngustofu 2013-2016. Leiðsögumaður frá 2001. Búsettur í Kópavogi. [Arn., 2:436; Húsaf., 1:247; Þ2022.] – K. 3. okt. 1971, Anna Gísladóttir, f. 3. okt. 1952 í Reykjavík, verslunarpróf árið 1971, bókari hjá Heklu hf og síðar hjá Frón hf. Gjaldkeri og bókari á Lögfræðiskrifstofu Friðjóns Arnar Friðjónssonar og Þórólfs Kristjáns Beck í Reykjavík. Síðar starfsmaður Lögmanna við Austurvöll og hjá Vík lögmönnum. Útskrifaðist sem Viðurkenndur bókari frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010. Búsett í Kópavogi. For.: Gísli Þórðarson, f. 22. des. 1926 í Hafnarfirði, d. 10. mars 2004 í Reykjavík. Loftskeytamaður, fyrst á skipum, síðar í Gufunesi. Búsettur í Reykjavík. og k.h. (skildu) Brynhildur Jensdóttir, f. 8. des. 1928 í Reykjavík, d. 29. maí 2008 þar. Sjúkraliði í Reykjavík. Síðast búsett í Kópavogi. Börn þeirra: a) Einar Haukur, f. 22. jan. 1973; b) Finnur, f. 24. jan. 1983.
5a Einar Haukur Eiríksson, f. 22. jan. 1973 í Reykjavík, d. 27. des. 2014 í Grimstad, Noregi. Verslunarmaður, búsettur í Grimstad. [Munnl.heim.; Húsaf., 1:247; Þ2022;] – Barnsmóðir Anna Kristín Tryggvadóttir, f. 1. maí 1973 í Reykjavík. Búsett á Selfossi. For.: Tryggvi Örn Björnsson, f. 16. des. 1949 á Siglufirði, og k.h. Guðrún Helga Kristjánsdóttir, f. 10. sept. 1955 í Reykjavík. Búsett á Selfossi. Barn þeirra: a) Tinna Rut, f. 12. apríl 1990. – K. 29. sept. 1996, (skildu), Bryndís Huld Ólafsdóttir, f. 12. apríl 1971 í Vestmannaeyjum, hárgreiðslukona. Búsett í Grimstad, Noregi. For.: Ólafur Magnús Aðalsteinsson, f. 3. des. 1947 á Akureyri, hljómlistarmaður, sjómaður og netagerðarmaður í Vestmannaeyjum og k.h. Guðbjörg Eygló Ingólfsdóttir, f. 28. apríl 1949 í Vestmannaeyjum, skólaliði. Börn þeirra: b) Sandra Sif, f. 3. sept. 1995; c) Ólafur Þór, f. 12. maí 1999.
6a Tinna Rut Einarsdóttir, f. 12. apríl 1990 í Reykjavík. Búsett í Hafnarfirði [Húsaf., 1:247; Þ2022.]
6b Sandra Sif Einarsdóttir, f. 3. sept. 1995 í Reykjavík. Búsett í Grimstad, Noregi. [Munnl.heim.; Þ2022;] – Barnsfaðir: Erik Hovstad, f. 9. júlí 1996 í Arendal, Noregi. For.: Atle Hovstad, f. 5. sept. 1964 í Arendal í Noregi, látinn og k.h. (skildu) Ragnhild Lind, f. 29. nóv. 1969 í Noregi. Barn þeirra: a) Andrea Eriksdóttir, f. 17. febr. 2012. – M. 22. júní 2024, Håvard Johan Knudsen, 6. september 1995 í Noregi. Börn þeirra: b) Matheo, 8. mars 2016, c) Leander, 20. okt. 2017, d) Adrian, f. 1. ágúst, 2020, e) Johan, 23. júlí 2021..
7a Andrea Eriksdóttir Hovstad, f. 17. febrúar 2012 í Grimstad, Noregi. Búsett í Reddalen. [Munnl.heim.]
7b Matheo Håvardsson Knudsen, f. 8. mars 2016 í Grimstad, Noregi. Búsettur í Reddalen. [Munnl.heim. (SSE)]
7c Leander Håvardsson Knudsen, f. 20. okt. 2017 í Grimstad, Noregi. Búsettur í Reddalen. [Munnl.heim.(SSE)]
7d Adrian Håvardsson Knudsen, f. 1. ágúst 2020 í Grimstad, Noregi. Búsettur í Reddalen. [Munnl.heim.]
7e Johan Håvardsson Knudsen, f. 23. júlí 2021 í Grimstad, Noregi. Búsettur í Reddalen. [Munnl.heim.]
6c Ólafur Þór Einarsson, f. 12. maí 1999 í Grimstad, Noregi. Búsettur í Osló. [Munnl.heim.; Þ2022;]
5b Finnur Eiríksson, f. 24. jan. 1983 í Reykjavík. Búsettur í Keflavík. [Húsaf., 1:247; Þ2022] – K. 12. nóv. 2016. Erna Sif Ólafsdóttir, f. 10. maí 1983 í Keflavík. Búsett í Keflavík. For.: Ólafur Helgi Guðmundsson, f. 6. mars 1951 á Hvammstanga. Vélamaður hjá Vegagerð ríkisins, búsettur í Innri-Njarðvík og k.h. Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir, f. 3. febr. 1956 í Vestmannaeyjum. Gistihússeigandi á Hvammstanga. síðar búsett í Innri-Njarðvík. Börn þeirra: a) Emil Óli, f. 4. sept. 2008, b) Arnar Bent, f. 24. ágúst 2010, c) Lilja Valdís, f. 11. apríl 2016.
6a Emil Óli Finnsson, f. 4. sept. 2008 í Reykjavík. Búsettur í Keflavík. [Þ2022;]
6b Arnar Bent Finnsson, f. 24. ágúst 2010 í Reykjavík. Búsettur í Keflavík. [Þ2022;]
6c Lilja Valdís Finnsdóttir, f. 11. apríl 2016 í Reykjavík. Búsettur í Keflavík. [Munnl.heim.; Þ2022;]
4b Óskar Sigurður Einarsson, f. 13. des. 1951 í Vestmannaeyjum, ólst upp í Vestmannaeyjum, stúdent frá MA 1973. Stundaði nám við Kennaraskóla Íslands, kennari við Fossvogsskóla í Reykjavík, skólastjóri þar frá haustinu 1993. Búsettur í Kópavogi. [Arn., 2:436; Þ2022;] – Barnsmóðir Hrefna Egilsdóttir, f. 11. ágúst 1956 í Reykjavík. For.: Egill Valgeirsson, f. 5. mars 1925 í Reykjavík, d. 19. júni 2012. Rakari í Reykjavík og k.h. Guðmunda Erla Sigurjónsdóttir, f. 16. maí 1928 á Þingeyri, d. 10. jan. 2008. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Elvar Þór, f. 3. okt. 1978. – K. 5. júní 1997, Kristrún Hjaltadóttir, f. 18. apríl 1953 á Dalvík, stúdent frá MA 1973. Kennarapróf frá KHÍ 1980. Kennari við Snælandsskóla í Kópavogi. Búsett í Kópavogi. For.: Hjalti Þorsteinsson, f. 26. nóv. 1914 í Efstakoti á Upsaströnd, d. 14. sept. 1995 á Dalvík. Netagerðarmaður á Dalvík og k.h. Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir, f. 6. sept. 1917 á Krossum á Árskógsströnd, d. 21. nóv. 1996 á Dalvík. Búsett á Dalvík. Börn þeirra: b) Guðrún Anna, f. 4. ágúst 1979; c) Kristín Edda, f. 28. des. 1984; d) Adda Valdís, f. 11. des. 1986.
5a Elvar Þór Óskarsson, f. 3. okt. 1978 í Reykjavík, Blikksmiður búsettur í Reykjavík. [EÞE; Leiksk., 1:371; Þ2022;] – K. (óg.) Anna Margrét Bender, f. 7. mars 1986 í Reykjavík. For. Óskar Gunnar Hansson, f. 9. jan. 1955 í Reykjavík. Búsettur á Spáni og María Haraldsdóttir Bender, f. 2. sept. 1958 í Reykjavík. Búsett í Reykjavík. Barn þeirra: a) Egill Flóki, f. 5. nóv. 2006.
6a Egill Flóki Elvarsson, f. 5. nóv. 2006 í Reykjavík. Búsettur í Reykjavík. [Munnl.heim.(ÓSE); Þ2022;]
5b Guðrún Anna Óskarsdóttir, f. 4. ágúst 1979 í Reykjavík. Búsett á Dalvík. [Munnl.heim.(ÓSE); Þ2009] – M. (óg.) Sveinn Arndal Torfason, f. 11. jan. 1977 á Dalvík. Íþróttafræðingur á Dalvík. For.: Torfi Jónsson, f. 8. nóv. 1927 á Hæringsstöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf., d. 3. júní 1983, búsettur á Dalvík og Guðbjörg Hjaltadóttir, f. 8. júlí 1943 á Akranesi, Búsett á Akureyri. Börn þeirra: a) Kristrún Lilja, f. 30. apríl 2002; b) Torfi Jóhann, f. 5. júní 2005; c) Óskar Valdimar, f. 16. sept. 2008.
6a Kristrún Lilja Sveinsdóttir, f. 30. apríl 2002 á Akureyri. Búsett á Dalvík [Munnl.heim.(OSE); Þ2022;]
6b Torfi Jóhann Sveinsson, f. 5. júní 2005 á Akureyri. Búsettur á Dalvík. [Þ2022;]
6c Óskar Valdimar Sveinsson, f. 16. sept. 2008 á Akureyri. Búsettur á Dalvík. [Munnl.heim.(ÓSE); Þ2022;]
5c Kristín Edda Óskarsdóttir, f. 28. des. 1984 í Reykjavík. Búsett á Seltjarnarnesi. [Munnl.heim.(EÞE); Þ2022;] – M. (óg.) Geir Ólafsson, f. 7. sept. 1985 í Reykjavík. Búsettur á Seltjarnarnesi. For.: Ólafur Geirsson, f. 29. sept. 1941 í Reykjavík, d. 6. júlí 2019. Viðskiptafræðingur og blaðamaður, og k.h. (skildu), Fanney Edda Pétursdóttir, f. 30. des. 1942 í Reykjavík. Bankastarfsmaður. Börn þeirra: a) Melkorka María, f. 11. júní 2010; b) Vaka Kolfinna, f. 17. apríl 2014; c) Gabríela Brim, f. 10. apríl 2020.
6a Melkorka María Geirsdóttir, f. 11. júní 2010 í Reykjavík. Búsett á Seltjarnarnesi. [Munnl.heim.(KEÓ); Þ2022;]
6b Vaka Kolfinna Geirsdóttir, f. 17. apríl 2014 í Reykjavík. Búsett á Seltjarnarnesi. [Munnl.heim.(KEÓ); Þ2022;].
6c Gabríela Brim Geirsdóttir, f. 10. apríl 2020 í Reykjavík. Búsett á Seltjarnarnesi. [Munnl.heim.(KEÓ); Þ2022;]
5d Adda Valdís Óskarsdóttir, f. 11. des. 1986 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Munnl.heim.(EÞE); Þ2022;]
2e Jónína Elín Finnsdóttir, f. 15. jan. 1880 á Kirkjubóli (Dal) í Valþjófsdal, d. 3. okt. 1884 þar. [Arn., 2:436; Kb. Holts.]
2f Guðný Finnsdóttir, f. 14. maí 1912 á Þingeyri, d. 9. júlí 2010, alin upp í Hrauni, Ingjaldssandi. Lengst af búsett í Hnífsdal. [Munnl.heim.(EHE); Önf., vb. 11; Þórður Sig.; Þ2022;] – M. 2. des. 1938, Þórður Sigurðsson, f. 5. júlí 1907 á Kleifum í Ögurhreppi, d. 1. nóv. 2001 á Ísafirði, búfræðingur, verkstjóri búsettur í Hnífsdal. For.: Sigurður Gunnarsson, f. 29. ágúst 1872 í Tungu, Eyrarhr., d. 15. febr. 1947. Bóndi á Kleifum, Ögurhr. og Þorbjörg Elín Pálsdóttir, f. 8. okt. 1871 á Kleifum, Ögurhr., d. 15. mars 1943. Börn þeirra: a) Guðrún Hafstein, f. 21. maí 1939; b) Guðný Sigríður, f. 8. jan. 1944; c) Guðmundur Gunnar, f. 4. ágúst 1949.
3a Guðrún Hafstein Þórðardóttir, f. 21. maí 1939 í Hnífsdal, búsett á Höfða, Höfðaströnd, síðar á Sauðárkróki. [Þórður Sig.; Hraunsætt; Sjúkral., 2:609; Þ2022;] – M. (óg.), Friðrik Valgeir Antonsson, f. 31. jan. 1933 í Hólkoti í Hofshreppi, Skag., búfræðingur. For.: Björn Anton Jónsson, f. 6. apríl 1896 á Hrauni í Sléttuhlíð, d. 28. okt. 1969, bóndi á Höfða á Höfðaströnd og k.h. Steinunn Guðmundsdóttir, f. 17. ágúst 1894 á Arnarstöðum í Sléttuhlíð, d. 21. maí 1979 á Sauðárkróki. Börn þeirra: a) Grétar Þór, f. 16. júní 1959; b) Þórleif Valgerður, f. 7. júní 1961; c) Guðný Þóra, f. 13. maí 1966; d) Anna Steinunn, f. 19. ágúst 1971; e) Elfa Hrönn, f. 30. jan. 1978.
4a Grétar Þór Friðriksson, f. 16. júní 1959 á Sauðárkróki, d. 12. maí 2019, framkvæmdastjóri búsettur í Kópavogi. [Þórður Sig.; Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.), (sambúð slitið), Jóhanna Árný Ingvarsdóttir, f. 26. júní 1961 á Húsavík, blaðamaður, búsett í Kópavogi. For.: Sigurbjörn Ingvar Hólmgeirsson, f. 15. júní 1936 í Flatey á Skjálfanda, búsettur í Kópavogi og k.h. Björg Gunnarsdóttir, f. 11. jan. 1939 á Húsavík, d. 13. júlí 1999 í Kópavogi. Börn þeirra: a) Andri Þór, f. 15. nóv. 1998; b) Sandra Rún, f. 15. nóv. 1998.
5a Andri Þór Grétarsson, f. 15. nóv. 1998 í Reykjavík. Búsettur á Höfða, Höfðaströnd. [Munnl.heim.; Þ2022;]
5b Sandra Rún Grétarsdóttir, f. 15. nóv. 1998 í Reykjavík. Búsett í Kópavogi. [Munnl.heim.; Þ2022;]
4b Þórleif Valgerður Friðriksdóttir, f. 7. júní 1961 á Sauðárkróki, sjúkraliði búsett í Kópavogi. [Nm. Jóns Z. Eyjólfss., 6; Hraunsætt; Sjúkral., 2:609; Þ2022;] – M. (slitu samvistir.) Hólmgeir Einarsson, f. 17. mars 1958 á Hofsósi, kaupmaður, búsettur í Reykjavík. For.: Einar Pálmi Jóhannsson, f. 24. nóv. 1933 á Þönglaskála við Hofsós, d. 8. ágúst 1999 í Reykjavík, sjómaður og útgerðarmaður, síðar stöðvarstjóri Pósts og síma á Hofsósi og Erna Guðrún Geirmundsdóttir, f. 23. júlí 1939 á Siglufirði, d. 14. mars 2022. Börn þeirra: a) Guðrún Drífa, f. 30. sept. 1980; b) Einar Friðrik, f. 29. mars 1982; c) Björgvin Þór, f. 20. sept. 1987.
5a Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir, f. 30. sept. 1980 á Sauðárkróki, búsett í Kópavogi. [Þórður Sig.; Sjúkral., 2:609; Þ2022;] – M. (óg.), Jóhann Georg Möller, f. 22. mars 1979 á Siglufirði. For.: Kristján Lúðvík Möller, f. 26. júní 1953 á Siglufirði, íþróttafulltrúi, alþingismaður og ráðherra, búsettur á Siglufirði og k.h. Oddný Hervör Jóhannsdóttir, f. 19. okt. 1956 í Bolungarvík, tækniteiknari. Börn þeirra: a) Kristján Lúðvík, f. 22. júlí 2008; b) Tinna María, f. 14. okt. 2012.
6a Kristján Lúðvík Möller, f. 22. júlí 2008 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Þ2022;]
6b Tinna María Möller, f. 14. okt. 2012 í Reykjavík, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
5b Einar Friðrik Hólmgeirsson, f. 29. mars 1982 á Sauðárkróki, handknattleiksmaður í Þýskalandi, síðar búsettur í Kópavogi. [Þ2009; Þórður Sig.; Sjúkral., 2:609; Þ2022;] – K. (óg.), Elfa Björk Hreggviðsdóttir, f. 19. okt. 1983 í Reykjavík. For.: Hreggviður Daníelsson, f. 7. okt. 1958 í Reykjavík, rafvirki búsettur í Reykjavík og k.h. Ingveldur Jakobína Valsdóttir, f. 6. nóv. 1960 í Reykjavík Börn þeirra: a) Viktor Bjarki, f. 2. ágúst 2008; b) Kristín, f. 1. júní 2011; c) Arnór Dagur, f. 31. janúar 2019.
6a Viktor Bjarki Einarsson, f. 8. ágúst 2008 í Þýskalandi, búsettur í Kópavogi. [Þ2022;]
6b Kristín Einarsdóttir, f. 1. júní 2011 í Þýskalandi, búsett í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
6c Arnór Dagur Einarsson, f. 31. janúar 2019 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi. [Ísl.; Þ2022;]
5c Björgvin Þór Hólmgeirsson, f. 20. sept. 1987 á Sauðárkróki, búsettur í Reykjavík. [Nm. Jóns Z. Eyjólfss.; Sjúkral., 2:609; Þ2022;] – K. Guðbjörg Lára Rúnarsdóttir, f. 23. sept. 1988 í Reykjavík. For.: Rúnar Halldór Hermannsson, f. 16. júní 1959 á Vopnafirði, húsasmiður búsettur í Reykjavík og k.h. Guðrún Ína Einarsdóttir, f. 19. sept. 1957 í Reykjavík, lyfjatæknir. Börn þeirra: a) Alex Rúnar, f. 15. des. 2013; b) Elvar Þór, f. 2. júní 2018; c) Mikael Kári, f. 26. sept. 2021.
6a Alex Rúnar Björgvinsson, f. 15. des. 2013 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6b Elvar Þór Björgvinsson, f. 2. júní 2018 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
6c Mikael Kári Björgvinsson, f. 26. sept. 2021 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
4c Guðný Þóra Friðriksdóttir, f. 13. maí 1966 á Sauðárkróki, þroskaþjálfi, búsett í Garðabæ. [Þórður Sig.; Hraunsætt; Þ2022;] – M. (óg.) Jón Hálfdán Árnason, f. 29. jan. 1963 í Hafnarfirði, símsmiður, búsettur í Garðabæ. For.: Árni Reynir Hálfdanarson, f. 11. jan. 1931 í Reykjavík, d. 13. maí 2018, vélstjóri búsettur í Hafnarfirði, og k.h. Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 20. jan. 1935 í Hafnarfirði, d. 6. júlí 1991, verslunarmaður. Börn þeirra: a) Árný Rut, f. 11. jan. 1989; b) Dagný Brá, f. 30. apríl 1993; c) Friðrik Anton, f. 21. mars 2002.
5a Árný Rut Jónsdóttir, f. 11. jan. 1989 í Reykjavík, búsett í Garðabæ. [Nm. Jóns Z. Eyjólfss.; Þ2022;] – M. (óg.) Skúli Freyr Hinriksson, f. 21. júní 1989 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. For.: Hinrik Andrés Hansen, f. 25. júní 1957 í Hafnarfirði, d. 18. janúar 2016, tæknifræðingur búsettur í Hafnarfirði og k.h. Ásta Jóna Skúladóttir, f. 9. maí 1959 á Siglufirði, hjúkrunarfræðingur. Börn þeirra: a) Hinrik Hrafn, f. 14. nóv. 2018; b) Jón Elmar, f. 1. mars 2021.
6a Hinrik Hrafn Skúlason, f. 14. nóv. 2018 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
6b Jón Elmar Skúlason, f. 1. mars 2021 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. [Ísl.; Þ2022;]
5b Dagný Brá Jónsdóttir, f. 30. apríl 1993 í Reykjavík, búsett í Danmörku. [Nm. Jóns Z. Eyjólfss.; Þ2022;]
5c Friðrik Anton Jónsson, f. 21. mars 2002 í Reykjavík, búsettur í Garðabæ. [Þ2022;]
4d Anna Steinunn Friðriksdóttir, f. 19. ágúst 1971 á Sauðárkróki, kennari búsett á Sauðárkróki. [Þórður Sig.; Hraunsætt; Þ2022;] – M. (óg.) Sigurður Árnason, f. 8. okt. 1968 á Sauðárkróki. Stjórnmálafræðingur. For.: Árni Sigurjón Sigurðsson, f. 14. apríl 1944 í Skag. Bóndi á Marbæli, Seyluhr., Skag. og k.h. Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 16. des. 1948 á Eiríksstöðum í Svartárdal. Börn þeirra: a) Árni Freyr, f. 12. júlí 1995; b) Bríet Lilja, f. 17. maí 1998; c) Þórður Ari, f. 17. nóv. 2003.
5a Árni Freyr Sigurðsson, f. 12. júlí 1995 á Sauðárkróki, búsettur í Reykjavík. [Nm. Jóns Z. Eyjólfss.; Þ2022;]
5b Bríet Lilja Sigurðardóttir, f. 17. maí 1998 á Sauðárkróki, búsett á Sauðárkróki. [Nm. Jóns Z. Eyjólfss.; Þ2022;]
5c Þórður Ari Sigurðsson, f. 17. nóv. 2003 á Akureyri, búsettur á Sauðárkróki. [Þ2022;]
4e Elfa Hrönn Friðriksdóttir, f. 30. jan. 1978 á Sauðárkróki, búsett í Hafnarfirði. [Þórður Sig.; Hraunsætt; Mbl. 27/2/06; Munnl.heim.(EHF); Þ2022;] – M. 30. ágúst 2003, Árni Birgisson, f. 13. maí 1970 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. For.: Birgir Jónsson, f. 3. ágúst 1948 á Siglufirði, matreiðslumaður búsettur á Ísafirði og Elín Árnadóttir, f. 29. mars 1950 í Reykjavík, búsett á Seltjarnarnesi. Börn þeirra: a) Birgir Þór, f. 15. febr. 2005; b) Kolbeinn Tumi, f. 14. apríl 2008; c) Hrafnkell Daði, f. 23. nóv. 2012.
5a Birgir Þór Árnason, f. 15. febr. 2005 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Mbl. 27/2/06; Þ2022;]
5b Kolbeinn Tumi Árnason, f. 14. apríl 2008 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Þ2022;]
5c Hrafnkell Daði Árnason, f. 23. nóv. 2012 í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
3b Guðný Sigríður Þórðardóttir, f. 8. jan. 1944 í Hnífsdal, aðstoðarmaður sjúkraþjálfara, búsett á Ísafirði. [Þórður Sig.; Hraunsætt; Leiksk., 2:424; Þ2022;] – M. Jens Sigurður Kristmannsson, f. 14. febr. 1941 á Ísafirði, aðalbókari. For.: Kristmann Jónsson, f. 1. jan. 1906 í Kálfavík í Ögurhr., d. 28. apríl 1961, verslunarmaður á Ísafirði og sjómaður hin síðari ár og k.h. Björg Jónsdóttir, f. 13. júlí 1911 í Hnífsdal, d. 26. sept. 1995 á Ísafirði. Börn þeirra: a) Þorbjörg Erla, f. 14. nóv. 1966; b) Jensína Kristbjörg, f. 10. febr. 1968; c) Hilmar, f. 29. jan. 1972; d) Þórður, f. 23. ágúst 1976.
4a Þorbjörg Erla Jensdóttir, f. 14. nóv. 1966 á Ísafirði, búsett í Mosfellsbæ. [Þórður Sig.; Hraunsætt; Þ2022;] – M. Guðlaugur Elís Guðjónsson, f. 11. júní 1948 í Reykjavík, d. 20. júlí 2004 í Reykjavík, útsendingarstjóri sjónvarps, búsettur í Noregi. For.: Guðjón Ólafur Guðmundsson, f. 29. ágúst 1908 í Bolungarvík, d. 7. des. 1987, húsgagnasmiður í Reykjavík og k.h. Laufey Sæmundsdóttir, f. 3. ágúst 1908 í Reykjavík, d. 7. febr. 1991 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Björg, f. 3. sept. 1993; b) Davíð Þór, f. 3. júní 1996.
5a Björg Guðlaugsdóttir, f. 5. sept. 1992 á Ísafirði, búsett í Mosfellsbæ. [Hraunsætt; Þ2022;] – Barnsfaðir, Burkni Dagur Burknason, f. 14. júlí 1992 í Svíþjóð, búsettur í Hafnarfirði. For.: Burkni Dómaldsson, f. 4. nóv. 1947 í Reykjavík. Búsettur í Garði og k.h. Guðný Hjálmarsdóttir, f. 22. ágúst 1952 í Reykjavík. Barn þeirra: a) Athena Mey, f. 31. okt. 2016.
6a Athena Mey Burknadóttir, f. 31. okt. 2016 á Akranesi, búsett í Hafnarfirði. [Ísl.; Þ2022;]
5b Davíð Þór Guðlaugsson, f. 3. júní 1996 í Noregi, búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
4b Jensína Kristbjörg Jensdóttir, f. 10. febr. 1968 á Ísafirði, leikskólakennari, búsett á Ísafirði. [Þórður Sig.; Hraunsætt; Leiksk., 2:424; Vélstj., 3:1236; Þ2022;] – M. 13. júlí 1996, Jón Ottó Gunnarsson, f. 1. mars 1965 á Ísafirði, vélstjóri. For.: Gunnar Herbert Jónsson, f. 25. des. 1927 á Ísafirði, d. 17. mars 2015, svæðisstjóri VÍS búsettur á Ísafirði og k.h. Jónína Einarsdóttir, f. 16. mars 1933 á Ísafirði. Börn þeirra: a) Hákon, f. 11. jan. 1996; b) Hildur Karen, f. 17. apríl 2001.
5a Hákon Jónsson, f. 11. jan. 1996 á Ísafirði, búsettur á Ísafirði. [Hraunsætt; Leiksk., 2:425; Þ2022;]
5b Hildur Karen Jónsdóttir, f. 17. apríl 2001 á Ísafirði, búsett á Ísafirði. [Mbl. 10/11/01; Þ2022;]
4c Hilmar Jensson, f. 29. jan. 1972 á Ísafirði, búsettur í Kópavogi. [Þórður Sig.; Hraunsætt; Munnl.heim.(HJ); Þ2022;] – K. 4. okt. 1997, Margrét Jóhanna Magnúsdóttir, f. 11. nóv. 1971 á Ísafirði. For.: Magnús Guðjón Jóhannesson, f. 4. okt. 1937 á Kleifum, Ögurhr., N-Ís., sjómaður búsettur í Bolungarvík og k.h. (skildu) Ragnheiður Benediktsdóttir, f. 7. júní 1949 á Drangsnesi, Kaldrananeshr., Strand., búsett í Hafnarfirði. Börn þeirra: a) Jens Ingi, f. 11. ágúst 1997; b) Hrannar Örn, f. 16. febr. 2001; c) Jóhanna Sigríður, f. 22. jan. 2004.
5a Jens Ingi Hilmarsson, f. 11. ágúst 1997 á Ísafirði, búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022]
5b Hrannar Örn Hilmarsson, f. 16. febr. 2001 á Ísafirði, búsettur í Kópavogi. [Hraunsætt; Þ2022;]
5c Jóhanna Sigríður Hilmarsdóttir, f. 22. jan. 2004 á Ísafirði, búsett í Kópavogi. [Þ2022;]
4d Þórður Jensson, f. 23. ágúst 1976 á Ísafirði, var skírður í Hnífsdalskapellu þann 7. nóv. 1976 við hátíðarmessugjörð í tilefni vígslu og móttöku á nýju pípuorgeli, sem Hnífsdalssókn var afhent sem gjöf frá Hnífsdælingum, bæði heima og heiman. Búsettur í Mosfellsbæ. [Þórður Sig.; Þ2022;] – Barnsmóðir, Vaka Rögnvaldsdóttir, f. 4. apríl 1976 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.: Rögnvaldur Gunnarsson, f. 11. des. 1948 í Reykjavík, búsettur í Kópavogi og k.h. Þorbjörg Kolbrún Ásgrímsdóttir, f. 4. febr. 1945 í Reykjavík. Barn þeirra: a) Tinna Dögg, f. 24. júní 2003. – K. (óg.), Hulda Pálsdóttir, f. 2. des. 1980 í Reykjavík. For.: Páll Ólafsson, f. 31. ágúst 1948 í Reykjarfjarðarhr., N-Ís. Búsettur í Reykjavík og k.h. (óg.) Guðrún Ester Einarsdóttir, f. 17. okt. 1955 á Snotrunesi, Borgarfjarðarhr., N-Múl., d. 22. nóv. 2015. Barn þeirra: b) Elsa, f. 19. ágúst 2012.
5a Tinna Dögg Þórðardóttir, f. 24. júní 2003 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022]
5b Elsa Þórðardóttir, f. 19. ágúst 2012 á Akranesi, búsett í Mosfellsbæ. [Ísl.; Þ2022;]
3c Guðmundur Gunnar Þórðarson, f. 4. ágúst 1949 í Hnífsdal, húsasmíðameist-ari, búsettur í Reykjavík. [Ormsætt, 3:766; Þórður Sig.; Hraunsætt; Þ2022;] – K. 27. nóv. 1971 (skildu), Erna Jónsdóttir, f. 20. sept. 1951 á Ísafirði, bankamaður í Reykjavík. For.: Jón Þorberg Eggertsson, f. 30. maí 1925 í Hnífsdal, d. 30. ágúst 1993 á Ísafirði, vélstjóri, verkstjóri við Íshúsið á Ísafirði og k.h. Ólafía Steinþóra Kristjánsdóttir, f. 20. júní 1927 á Þingeyri, d. 17. apríl 2011. Börn þeirra: a) Eygló, f. 19. febr. 1973; b) Sunna, f. 1. okt. 1975; c) Gunnar Örn, f. 13. jan. 1987.
4a Eygló Guðmundsdóttir, f. 19. febr. 1973 á Ísafirði, búsett í Reykjavík. [Ormsætt, 3:766; Hraunsætt; Þ2022;] – M. Eysteinn Magnús Guðmundsson, f. 1. jan. 1971 í Bolungarvík, búsettur í Reykjavík. For.: Guðmundur Hafsteinn Kristjánsson, f. 19. ágúst 1925 á Ísafirði, d. 14. okt. 2016, bifreiðarstjóri búsettur í Bolungarvík og Jónína Þuríður Sveinbjörnsdóttir, f. 19. mars 1930 á Uppsölum í Seyðisfirði, N-Ís., d. 23. febrúar 2022. Börn þeirra: a) Andri Magnús, f. 16. júlí 1996; b) Íris Erna, f. 8. okt. 2002; c) Ína Daðey, f. 28. júlí 2009.
5a Andri Magnús Eysteinsson, f. 16. júlí 1996 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Hraunsætt; Þ2022;]
5b Íris Erna Eysteinsdóttir, f. 8. okt. 2002 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
5c Ína Daðey Eysteinsdóttir, f. 28. júlí 2009 í Reykjavík, búsett í í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
4b Sunna Guðmundsdóttir, f. 1. okt. 1975 á Ísafirði, búsett í Reykjavík. [Ormsætt, 3:767; Hraunsætt; Þ2022;] – M. Þorsteinn Bragi Jónínuson, f. 17. okt. 1975 á Ísafirði, vélstjóri búsettur í Reykjavík. Móðir: Jónína Margrét Guðmundsdóttir, f. 24. ágúst 1955 í Fremrihúsum í Arnardal, N-Ís., búsett í Súðavík. Börn þeirra: a) Birna Júlía, f. 18. maí 2003; b) Guðmundur Gunnar, f. 30. sept. 2010.
5a Birna Júlía Þorsteinsdóttir, f. 18. maí 2003 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Þ2022;]
5b Guðmundur Gunnar Þorsteinsson, f. 30. sept. 2010 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
4c Gunnar Örn Guðmundsson, f. 13. jan. 1987 á Ísafirði, búsettur í Reykjavík. [Ormsætt, 3:767; Hraunsætt; Þ2022;] – K. (óg.), Edda Þorgeirsdóttir, f. 29. okt. 1987 í Reykjavík. For.: Þorgeir Elís Þorgeirsson, f. 1. maí 1962 í Reykjavík, eðlisefnafræðingur, búsettur í Reykjavík og k.h. Guðrún Jóhannsdóttir, f. 30. júní 1960 í Kópavogi. Börn þeirra: a) Guðrún Ólafía, f. 19. des. 2016; b) Þorgerður Elísa, f. 19. febrúar 2021.
5a Guðrún Ólafía Gunnarsdóttir, f. 19. des. 2016 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]
5b Þorgerður Elísa Gunnarsdóttir, f. 19. febrúar 2021 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. [Ísl.; Þ2022;]