Niðjar Sigríðar Eiríksdóttur í Hrauni á Ingjaldssandi
Gert 25. maí 2002
1a Sigríður Eiríksdóttir,
f. 4. maí 1829 í Álfadal,
d. 10. maí 1885 “af vatnssýki er leiddi hana til bana” í Dufansdal,
Flutti 1853 í Dufansdal, er í Trostansfirði 1870 og í Reykjarfirði 1880.
[Kb. Sæbóls og Otradals]
– M. 20. okt. 1853,
Magnús Snæbjörnsson,
f. 24. ágúst 1829 í Dufansdal,
d. 13. apríl 1890,
bóndi í Dufansdal, Trostansfirði og síðast í Reykjarfirði.
For.: Snæbjörn Pálsson,
f. 21. febr. 1793 í Álfadal,
d. 25. nóv. 1873 á Geirseyri,
bóndi og hreppstjóri í Dufansdal
og k.h. Kristín Nikulásdóttir,
f. 29. maí 1801 (sk) á Orrahóli, Fellsströnd,
d. 11. júlí 1852 af innanmeinum.
Börn þeirra:
a) Kristín, f. 5. ágúst 1854,
b) Magnús Snæbjörn, f. 25. júlí 1857,
c) Sigríður, f. 20. apríl 1863.
2a Kristín Magnúsdóttir,
f. 5. ágúst 1854 í Dufansdal,
d. 20. apríl 1891 í Reykjarfirði,
er þar 16 ára í manntali 1870. Bústýra á Skriðnafelli, Barðastrandarhr. 1878-1881. “Holdsveikur aumingi frá Reykjarfirði”.
[Kb. Otradals.; Áb. Barðastr.]
– M.
Torfi Snæbjörnsson,
f. 3. okt. 1839 í Dufansdal,
d. 5. maí 1886 á Geirseyri.
Meðal brottfluttra úr Otradalssókn í Stapadal 1868. Bóndi á Skriðnafelli, Barðastrandarhr. 1878-1881.
For.: Snæbjörn Pálsson,
f. 21. febr. 1793 í Álfadal,
d. 25. nóv. 1873 á Geirseyri.
Bóndi og hreppstjóri í Dufansdal
og k.h. Kristín Nikulásdóttir,
f. 29. maí 1801 (sk.) á Orrahóli, Fellsströnd,
d. 11. júlí 1852 af innanmeinum.
Börn þeirra:
a) Jón, f. 16. maí 1879,
b) Snæbjörn, f. 9. sept. 1880.
3a Jón Torfason,
f. 16. maí 1879 á Skriðnafelli, Barðastrandarhr.,
d. 18. maí 1879.
[Áb. Barðastrandarhr.]
3b Snæbjörn Torfason,
f. 9. sept. 1880 á Skriðnafelli, Barðastrandarhr.,
d. 12. sept. 1881.
[Áb. Barðastrandarhr.]
2b Magnús Snæbjörn Magnússon,
f. 25. júlí 1857 í Dufansdal,
d. 10. ágúst 1857 þar.
[Kb. Otradals.]
2c Sigríður Magnúsdóttir,
f. 20. apríl 1863 í Dufansdal,
d. 12. júlí 1882,
Er 7 ára í Dufansdal 1870.
[Kb. Otradals.]