Esjan

Esjan á virkum degi

Myndir teknar frá Sæbraut á árunum 2003-2006

Esja

2003: OktóberNóvemberDesember

2004: JanúarFebrúarMarsAprílMaíJúní
2004: JúlíÁgústSeptemberOktóberNóvemberDesember
2005: JanúarFebrúarMarsAprílMaíJúní,
2005: JúlíÁgústSeptemberOktóberNóvemberDesember
2006: JanúarFebrúarMarsAprílMaíJúní,

2006: Júlí, ÁgústSeptemberOktóberNóvemberDesember

Myndir af Esjunni teknar á virkum dögum, fyrst 20. október 2003, á Canon PowerShot A70 stafræna myndavél og síðan í febrúar 2006 á Canon PowerShot S2 IS.
Allar myndirnar eru teknar um hádegisbil, milli 12:45 og 1:15 frá sama sjónarhorni. Undantekningar eru þó til í dæminu.
Allar myndirnar eru teknar um hádegisbil, milli 12:45 og 1:15 frá sama sjónarhorni. Undantekningar eru þó til í dæminu.

Myndirnar voru skornar í panorama en að öðru leyti eru þær eins og myndavélin sá mótívið.

Veðurupplýsingar frá apríl 2004 eru yfirleitt frá kl. 12:00 á hádegi og teknar af vef Veðurstofunnar en myndirnar eru teknar um klukkustund síðar. Það getur skýrt ósamræmi vindbáru miðað við vindhraða sem gefinn er upp. En oft er þó hvassara við “Skúlagötuströnd” en á “Öskjuhlíðarhálendi” eins og góður maður sem vann við Skúlagötuna, orðaði það á árum áður.

Myndatökum hætti ég svo í lok árs 2006 þar sem ég vinn ekki lengur við Skúlagötuna svo óhægt varð um vik að halda þeim áfram.

All pictures taken on weekdays, around noon, started Oct. 20, 2003 and ended December 31, 2006.
Pictures of the mountain Esja, near Reykjavik Iceland.