Næsta MA-ganga verður sunnudaginn 24. apríl – dálítið snemmt fyrir síðasta sunnudag í mánuði … Nú mætum við við Sæmundarskóla í Grafarholti og Áskell Jónsson ætlar að leiða okkur um …
Ganga dagsins er umhverfis Grafarvog
Næsta sunnudag, 27. mars, sem er síðast sunnudagur mars-mánaðar er göngudagur hjá okkur MA-ingum. Við ætlum þá að hittast á bílastæðinu við Golfklúbb Reykjavíkur í Grafarholti kl. 10:30, og göngum …
Vorferð MA-1970 í maí 2022
Kæru félagar! Í göngunni á sunnudaginn var kom upp hugmynd um að halda vorhátíð á þessu ári þar eð ekkert hefur orðið af þorrablóti (út af dálitlu). Allir sem voru …
MA-ganga
Sunnudaginn 27. febrúar er göngudagur hjá okkur. Hvernig sem veður verður ætlum við að hittast við Ríkið á Dalvegi í Kópavogi á sunnudaginn og ganga einhvern skemmtilegan hring – eftir …
Næsta ganga …
Sjáumst á sunnudaginn kl. 10:30 í Víkinni í Fossvogi — Nú ætlum við að hittast við félagsheimili Víkings í Fossvogi og ganga upp Elliðaárdalinn. Það spáð smávegis snjókomu, 7 m/sek. …