Þorrablót og næsta ganga

Þorrablótið okkar verður haldið laugardaginn 28. janúar kl. 18:00. Við verðum í safnaðarheimili Kópavogskirkju sem er beint á móti Gerðarsafni í Kópavogi.

Fyrsta gönguferð ársins verður svo sunnudaginn 29. janúar. Auðvitað verða allir klárir í göngu kl. 11:00 sunnudagsmorguninn 29. janúar. Mæting verður auglýst síðar og hvar við göngum þar sem veður getur spilað inn í stað en ekki stund.

You may also like...