Næsta ganga 30. október kl. 10:30

Það er kominn tími til að hefja gönguferðir okkar aftur, en þær liggja venjulega niðri á sumrin. Nú er fyrsti vetrardagur liðinn svo það er ekki seinna vænna en hefja göngurnar á ný.

Við ætlum því að hittst við sundlaugina á Seltjarnarnesi kl. 10:30 sunnudaginn 30. október og ganga um Nesið “litla og lága”

You may also like...