MA-ganga

Sunnudaginn 27. febrúar er göngudagur hjá okkur.
Hvernig sem veður verður ætlum við að hittast við Ríkið á Dalvegi í Kópavogi á sunnudaginn og ganga einhvern skemmtilegan hring – eftir veðri.
Eins og venjulega munum við hittast kl. 10:30.
Ríkið á Dalvegi er við hliðina á Smáratorgi, beint á móti gámastöð Sorpu við Dalveginn, Reynir bakari er líka rétt við hliðina á Ríkinu …

You may also like...